Dagskráin á Austurlandi 30. tbl. 2025

Page 1


Fjölskyldudagur Bræðslunnar!

Í tilefni af 20 ára afmæli Bræðslunnar verður blásið til fjölskylduskemmtunar á íþróttavellinum á Borgar rði á Bræðsludegi.

Gengin verður Drusluganga sem fer frá Bakkagerðiskirkju kl. 13. Henni lýkur á íþróttavellinum með tónlist og ávarpi. Þá tekur við fjölskyldudagskrá undir stjórn Gunna og Felix. Meðal þeirra sem koma fram ásamt þeim félögum er Hr. Hnetusmjör. Þá verður blásið til stjörnuleiks í fótbolta þar sem úrvalslið Borg rðinga undir stjórn Guðlaugs Baldurssonar mætir úrvalsliði annarra undir stjórn Vöndu Sig.

Fjölskyldudagur Bræðslunnar er styrktur af Múlaþingi. Þess má geta að Leikhópurinn

Lotta verður með sýningu á íþróttavellinum kl. 11 á laugardagsmorgni.

Að venju verður útimarkaður á svæðinu, 66N verður með verslun, rakarastofan Herramenn snyrtir skegg og hár, hoppubelgurinn verður opinn og svo mætti lengi telja.

Austurlands

Fundarboð til hluthafa í Sparisjóði Austurlands hf.

Hluthafafundur fer fram í Múlanum samvinnuhúsi að Bakkavegi 5 í Neskaupstað fimmtudaginn 31. júlí 2025 kl. 10:00

Dagskrá

1. Fundarsetning og kjör fundarstjóra

2. Tilnefning fundarritara

3. Hluthafafundur samkvæmt 11. gr. samþykkta sjóðsins. a) Staðfesting á ákvörðun aðalfundar félagsins sem haldinn var þann 11. apríl 2025 vegna kjörs á aðal- og varamönnum í stjórn félagsins.

4. Önnur mál, löglega upp borin.

Hluthöfum er heimilt að fela öðrum umboð til að fara með rétt sinn á fundinum. Umboð skal vera skriflegt, dagsett og vottað.

Óskir um að taka þátt í fundinum rafrænt berist á sparaust@sparaust.is.

Stjórn Sparisjóðs Austurlands hf.

Lokaskil á bókuðum auglýsingum er fyrir kl. 10:00 mánudaginn 28. júlí vegna tvöfaldrar

Dagskrár yfir verslunarmannahelgi.

Munið að bóka tímanlega!

LAND HREINSUN

Vind upp ónýtar girðingar og hálf ónýtar. Þarf að geta keyrt meðfram, staura af um leið.

Smalaslóðagerð í gegnum skóga og móa.

Sími 855 1930, Hjörtur

Útimessa í Fellum

Sunnudaginn 27. júlí kl. 20:00 verður haldin útiguðsþjónusta í Hrafnafellsrétt í Fellum (í suðurenda Hafrafells).

Prestur Þorgeir Arason.

Félagar úr Kór Áskirkju leiða almennan söng undir stjórn Drífu Sigurðardóttur sem leikur á harmoniku.

Sigfús Guttormsson segir frá því sem fyrir augu ber.

Upplagt að taka með sér kaffi/te á brúsa og sameinast í kvöldhressingu að messu lokinni.

Nánari upplýsingar um messuna og staðsetningu hennar á vefnum egilsstadaprestakall.is

Verið velkomin! Ássókn

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (1:15)

13.35 Útsvar (6:27)

14.35 Bæir byggjast (2:5)

15.20 Garðurinn minn (2:8)

16.05 Eldað úr afskurði (4:5)

16.30 Orðbragð (6:6)

16.55 Sumarlandinn (1:9)

17.30 KrakkaRÚV (95:150)

17.31 Einu sinni var... Jörðin (1:26)

17.57 Ungir uppfinningamenn

18.05 Kveikt á perunni (38:61)

18.17 Hvernig varð þetta til? (2:26)

18.20 Sumarlandabrot (22:40)

18.25 Fyrir alla muni (Bahia Blanca sjónaukinn)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir

19.30 Veður

19.40 Soð

20.00 Ein af okkur (Lycée Toulouse Lautrec)

21.00 Oasis (Oasis: Supersonic)

23.00 Skugginn langi (The Long Shadow)

23.50 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Buddy Games (8:8)

10:10 Heimsókn (18:40)

10:30 Um land allt (9:9)

11:05 Fyrsta blikið (6:7)

11:40 Skítamix (5:6)

12:10 Neighbours (9249:200)

12:35 Einkalífið (1:5)

13:25 Matargleði Evu (1:12)

13:40 Ghetto betur (6:6)

14:25 Óbyggðirnar kalla (5:6)

14:45 BBQ kóngurinn (8:8)

15:05 Halla Samman (4:8)

15:35 Sambúðin (1:6)

16:10 Fyrsta blikið (7:7)

16:50 Friends (410:24)

17:10 Friends (411:24)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9250:200)

18:25 Veður (205:365)

18:30 Kvöldfréttir (205:365)

18:50 Sportpakkinn (204:365)

18:55 Flamingo bar (4:6)

19:25 Draumahöllin (4:6)

19:55 Animal Control (5:12)

20:20 S.W.A.T. 7 (7:22)

21:10 Vigil (1:6)

22:05 Friends (410:24)

22:25 Friends (411:24)

22:45 Shameless (12:12)

23:40 Dr. Death (7:8) (Compassionate Uses)

00:25 Halla Samman (4:8)

00:50 Óbyggðirnar kalla (5:6)

Fimmtudagur

24. júlí

06:00 Ný Tónlist

14:50 Love Island 15:35 Survivor 16:40 Come Dance With Me

17:25 The Neighborhood 17:50 Man With A Plan

18:10 The King of Queens

18:35 Þær

19:05 The Block 20:05 Love Island

21:00 9-1-1

21:50 Watson

22:35 Heima er best Þegar höfuð ættarinnar fellur frá taka við nýir tímar í lífi þriggja ólíkra systkina. Rótgrónu fjölskyldufyrirtæki og sumarhúsi sem reist var frá grunni þarf að skipta upp og finna farveg út frá nýjum viðmiðum og gildum. En það sem átti að sameina sundrar, og vandamálin sem koma upp þegar systkinin fara að deila sín á milli arfleifð föðursins verða ekki flúin.

23:20 Station 19

00:05 NCIS

00:50 NCIS: New Orleans

01:35 The Bay Bresk sakamálasería af bestu gerð. Lögreglan í Morecambe Bay rannsakar morð og dularfull mannshvörf.

02:20 Tulsa King

03:05 Yellowstone 04:05 Ný Tónlist

08:00 Shellmótið (2:4)

08:45 N1 mótið (3:4)

09:25 Rey-Cup mótið (5:4)

10:05 Goðsagnir - Ingi Björn (1:10)

10:40 Logi Geirsson (1:8)

11:20 Golfarinn (2:8)

12:00 Orkumótið (4:6)

12:30 Stúkan (15:27)

14:00 Lindex mótið (1:4) 14:40 Orkumótið (3:4) 15:05 Subway Tilþrifin (15:26) 15:55 Stúkan (15:27) 17:30 Bestu mörkin - Uppgjörið (26:26) 18:45 Breiðablik - Þróttur R. (52:90) (Besta deild kvenna) 20:30 Víkingar: Fullkominn endir (2:4) (Víkingar: Fullkominn endir)

21:25 Grindavík (2:6) (Grindavík)

22:10 Grindavík (3:6) (Grindavík) Þegar Grindvíkingar eru farnir að undirbúa sig fyrir heimför dynja ófarirnar yfir. Skyndilega virðist möguleikinn á heimkomu hvergi í augsýn. Körfuboltalið bæjarins eru ljósin í myrkrinu.

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (2:15)

13.35 Útsvar (7:27) (Seltjarnarnes - Vestmannaeyjar)

14.40 Spaugstofan

15.05 Tjútt

15.30 Minni matarútlát (1:3) (Mett fyri minni)

15.55 Leiðir til heilbrigðis

16.55 Hið sæta sumarlíf

17.25 KrakkaRÚV (84:100)

17.26 Sögur af apakóngi (3:10)

17.48 Stopp! (4:10)

17.57 Hugo og draumagríman

18.08 Áhugamálið mitt (6:20)

18.15 Sumarlandabrot

18.20 Hvítar lygar (1:4)

18.40 Draumagufubaðið (Bastudrömmar)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir

19.30 Veður

19.40 Faðir brúðarinnar (Father of the Bride)

21.25 Afturelding (7. Herrakvöld)

22.15 Spæjarinn í Chelsea (The Chelsea Detective)

23.45 Leikur að eldi (Burnt)

01.20 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 Sambúðin (1:6)

10:00 Sjálfstætt fólk (51:107)

10:30 Heimsókn (19:40)

10:50 Stofuhiti (1:4)

11:15 0 uppí 100 (6:6)

11:25 Óbyggðirnar kalla (6:6)

11:55 Skítamix (6:6)

12:25 Matargleði Evu (2:12)

12:40 Einkalífið (3:5)

13:20 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla (1:7)

14:05 Sambúðin (2:6)

14:35 Idol (1:10)

15:55 Friends (412:24)

16:15 Friends (413:24)

16:35 Alan litli

18:00 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (206:365)

18:30 Kvöldfréttir (206:365)

18:50 Sportpakkinn (205:365)

18:55 Britain's Got Talent (12:14)

20:30 The Lost World: Jurassic Park

22:40 Ricki and the Flash Gamanmynd með Meryl Streep í aðalhlutverki. Tónlistarkonan og rokkarinn Ricki fórnaði öllu fyrir tónlistina og drauminn um frægð og frama.

00:15 Devotion

02:30 Friends (412:24)

02:50 Friends (413:24)

03:10 Óbyggðirnar kalla (6:6)

Föstudagur 25. júlí

06:00 Ný Tónlist

14:40 Love Island

15:25 Survivor

16:30 Secret Celebrity Renovation

17:15 The Neighborhood

17:40 Man With A Plan

18:00 The King of Queens

18:25 The Block

19:25 Love Island

20:20 The Dressmaker

22:20 Cold Pursuit Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum sem völ er á. Þegar sonur hans finnst látinn sannfærist Nels um að eiturlyfjakóngur einn á svæðinu beri ábyrgð á dauða hans og sver þess eið að koma fram hefndum.

00:15 Hell or High Water Fráskilinn faðir og bróðir hans, sem er tiltölulega nýsloppinn úr fangelsi, ákveða að fremja bankarán til að forða heimili sínu og fjölskylduarfinum frá því að lenda í höndum lánardrottna.

01:55 A Simple Favor

03:45 Quantum Leap Það eru nærri 30 ár síðan Dr. Sam Beckett steig upp í tímavélina og hvarf.

04:30 Ný Tónlist

08:00 Shell mótið (2:5) 08:50 N1 mótið (3:5) 09:40 Rey Cup (4:5) 10:25 Goðsagnir - Ragnar Margeirsson (2:10)

11:05 Subway Tilþrifin (15:26) 12:00 Golfarinn (3:8) 12:35 N1 mótið (4:4) 13:20 Cheerios mót Víkings (1:6) 14:05 Hermann Hreiðarsson (2:8) Annar í röðinni í þessari mögnuðu seríu um fremstu atvinnumenn þjóðarinnar er Hermann Hreiðarsson. Hermann sýnir á sér nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal áhorfendur í gegnum allan sannleikann um atvinnumanninn Hermann Hreiðarsson. 14:35 Stúkan (15:27) (Besta deild karla) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 15. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 20. júlí 2025. 16:10 Grindavík (4:6)

17:50 Víkingur R. - Stjarnan

20:00 Bestu mörkin (11:26) (Besta deild kvenna)

21:15 Stúkan (15:27) (Besta deild karla) 22:50 Víkingar: Fullkominn endir (3:4)

Vinir Ingvars auglýsa eftir umsóknum í minningarsjóð Ingvars Lundberg

Allt ungt fólk sem leggur stund á tónlist og/eða hljóðvinnu hverskonar á rétt á að sækja um. Styrkirnir geta verið til náms eða afmarkaðra verkefna. Umsóknir með upplýsingum um umsækjendur ásamt greinargóðri lýsingu á námi eða verkefni skal senda á formann stjórnar sjóðsins á netfangið: gudmundur.rafnkell@live.com Umsóknarfrestur er til 5. ágúst

Ingvar var hljómborðsleikari í SúEllen og margverðlaunaður hljóðhönnuður í kvikmyndum. Hann lést árið 2022, 56 ára að aldri. Með þessum sjóði heiðra vinir og ölskylda minningu hans.

Höfum bæinn snyrtilegan á

Unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina (31. júlí – 3. ágúst 2025). Íbúar og fyrirtæki eru hvött til að leggja sitt af mörkum til að hafa bæinn snyrtilegan með því huga að lóðum sínum og nærumhverfi.

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Dagskráin

07.00 KrakkaRÚV (102:150)

11.15 Unga Ísland (5:6)

11.45 Pricebræður elda mat úr héraði (5:5)

12.15 Ástarsvik (2:2)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Dagur í lífi

14.05 Íslendingar

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti. Þættirnir spegla jafnframt sögu þjóðarinnar og samtíð á ýmsum tímum, menningu, listir, stjórnmál og fleira. Þeir eru byggðir á efni úr safni Rúv á nærfellt hálfrar aldar tímabili. Umsjón og dagskrárgerð: Andrés Indriðason.

15.00 Tölvuhakk - frítt spil? (5:6) 15.30 Á skjön - verk og dagar Magnúsar Pálssonar

17.00 Innlit til arkitekta – Jonas 17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar (1:17)

17.54 Sögufólk framtíðarinnar

18.16 Jógastund (2:10)

18.20 Sumarlandabrot

18.25 Krautz á Seltjarnarnesi

18.52 Lottó (30:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Bræðslan 2025 00.30 Nýir grannar (5:6)

01.15 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

11:15 Allt úr engu (3:6)

11:40 Bold and the Beautiful 11:55 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful

13:20 The Way Home (9:10)

14:00 Sullivan's Crossing (7:10)

14:45 First Dates (4:22)

15:35 Britain's Got Talent (12:14) (Semi-Final 4)

17:10 The Traitors (7:12) (Til Death Us Do Part)

18:25 Veður (207:365)

18:30 Kvöldfréttir (207:365)

18:50 Sportpakkinn (206:365)

18:55 Charming

20:20 Valerian and the City of a Thousand Planets

22:30 Easter Sunday

00:05 Superior Marian er á flótta. Hún snýr aftur í gamla heimabæinn sinn til að fela sig hjá systur sinni Vivian, en þær eru eineggja tvíburar. Það á eftir að breyta lífi þeirra beggja.

01:40 Draumahöllin (4:6)

02:05 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla (1:7) Snillingarnir Gummi Ben og Sóli Hólm taka á móti skemmtilegum gestum í beinni útsendingu og bjóða upp á allskyns uppákomur í fjölbreyttum skemmtiþætti fyrir alla fjölskylduna.

Laugardagur 26. júlí

06:00 Ný Tónlist - 03

14:40 Love Island 15:25 Survivor

16:30 When Hope Calls 17:15 The Neighborhood 17:40 Man With A Plan 18:00 Þáttaröð 2 18:25 The Block 19:25 Love Island 20:20 Robo-Dog Þegar hundur hins unga Tylers deyr ákveður faðir hans, sem er snjall uppfinningamaður að smíða handa honum vélhund sem getur ekki bara skilið og talað mannamál heldur er að auki gæddur ýmsum óvæntum hæfileikum.

21:55 I See You Þegar tíu ára gamals drengs er saknað er rannsóknarlögreglumaðurinn Greg Harper bæði að reyna að leysa málið en á sama tíma að finna lausn á vandamálum í hjónabandinu með konu sinni Jackie. Þau horfast í augu við framhjáhald sem setur mikla pressu á fjölskylduna og smátt og smátt missir Jackie tökin á raunveruleikanum.

23:35 Hacksaw Ridge

01:50 The Way You Look Tonight

03:15 Catch-22

04:00 We Are Lady Parts 04:25 Ný Tónlist

07:00

Bestu mörkin (11:26)

08:15 Pæjumótið TM á Siglufirði 09:00 Shellmótið (2:6) 09:45 N1 mótið (3:6)

10:40 Bestu mörkin (11:26) 11:55 Goðsagnir - Pétur Ormslev Pétur Ormslev er ein af Goðsögnum efstu deildar en hann var fyrirliði gullaldarliðs Fram á árunum 1987-1990. Pétur lagði skóna á hilluna árið 1993 og er minnst sem eins af bestu leikmönnum í sögu efstu deildar á Íslandi. 12:25 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (1:6) 12:50 Golfarinn (4:8) 13:20 TM mótið (2:6) 13:50 Lindex mótið (3:6) 14:20 Guðjón Valur Sigurðsson 14:50 Breiðablik - Þróttur R. 16:30 Bestu mörkin (11:26) 17:45 Subway Tilþrifin (15:26) 18:30 Stúkan (15:27) 20:00 Víkingar: Fullkominn endir 20:45 Grindavík (5:6) (Grindavík)

21:35 Bestu mörkin (11:26) (Besta deild kvenna) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 11. umferð Bestu deildar kvenna. Frumsýnt 25. júlí 2025.

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV (103:200)

07.01 Bjössi brunabangsi (7:10)

07.23 Bubbi byggir (22:78)

07.34 Tölukubbar (6:30)

07.39 Lalli (31:34)

07.46 Rán - Rún (8:52)

07.51 Ég er fiskur (9:26)

07.53 Veistu hvað ég elska þig mikið? (18:26)

08.04 Vinabær Danna tígurs (9:40)

08.16 Monsurnar (1:52)

08.27 Hæ Sámur (9:40)

08.34 Strumparnir (10:52)

08.46 Úmísúmí (12:20)

09.09 Blæja – Karríleiðangur

09.16 Drónarar (1:26)

09.38 Múmínálfarnir (8:13)

10.00 Dæmalaus dýr (3:10)

10.50 Myndavélar

11.00 HM í sundi

13.25 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.50 Leiðin að ástinni

14.20 Basl er búskapur (2:11)

14.50 Poul Andrias Ziska: Michelin-matreiðsla í Færeyjum

15.30 Stofan (36:60)

15.50 EM kvenna í fótbolta (27:31)

17.50 Stofan

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 HM kvenna 1971

21.15 Ólgandi heimur

22.15 Snillingur

23.55 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

11:25 BBQ kóngurinn (5:6)

11:40 Neighbours (9247:200)

12:05 Neighbours (9248:200)

12:25 Neighbours (9249:200)

13:10 Grand Designs (1:7)

14:00 Einkalífið (5:5)

14:45 Gulli byggir (5:7)

15:25 Shark Tank 16 (8:20)

16:10 Blindur bakstur (8:8)

16:45 Flamingo bar (4:6)

17:15 Animal Control (5:12)

17:40 Séð og heyrt (2:6)

18:05 Okkar eigið Ísland 4 (4:8)

18:25 Veður (208:365)

18:30 Kvöldfréttir (208:365)

18:50 Sportpakkinn (207:365)

18:55 The Masked Singer (9:14)

19:40 The Traitors (8:12)

20:40 Knutby (1:6)

Magnaðir og dularfullir sænskir þættir sem byggðir eru á sönnum atburðum. Sumarið 1999 flytur Anna, sem er í leit að sjáfri sér, til smábæjarins Knutby í nágreni Stokkhólms. Það er sitthvað undarlegt við bæinn þar sem stjórnarmenn safnaðarins í bænum "vita" að endurkoma Jesú Krists muni eiga sér stað í þorpinu þeirra og að hann muni finna sér þar brúði.

21:25 Minx (5:8)

22:25 Heimilisofbeldi (5:6)

23:00 Vigil (1:6)

23:55 Temptation Island (8:13)

Sunnudagur 27. júlí

06:00 Ný Tónlist - 01

15:05 Love Island

15:50 Survivor

16:35 Tough As Nails

17:20 The Neighborhood

17:45 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:05 The King of Queens

18:30 Kennarastofan

19:00 The Block

20:05 Love Island

21:00 The Bay

21:50 Tulsa King

22:40 Yellowstone Dramatísk þáttaröð um Dutton-fjölskylduna sem á stærsta búgarð Bandaríkjanna en landareign fjölskyldunnar liggur upp að verndarsvæði indíána og framundan er hatrömm barátta um peninga og völd.

23:40 The Chi

00:30 NCIS

01:15 NCIS: New Orleans

02:00 Matlock

02:45 School Spirits

03:40 Deadwood

04:30 Ný Tónlist - 03

07:15 Símamótið (4:6) (Sumarmótin 2011) 08:05 Rey Cup mótið (5:6) (Sumarmótin 2011) 08:50 Pæjumót TM (6:6) (Sumarmótin 2011) 09:35 Goðsagnir - Hörður Magnússon (4:10) (Goðsagnir efstu deildar) 10:10 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (2:6) (Óbyggðirnar kalla) 10:30 Golfarinn (5:8) (Golfarinn) 11:05 Orkumótið (5:6) (Sumarmótin 2022) 11:40 N1 mótið (6:6) (Sumarmótin 2022)

12:20 Stúkan (15:27) (Besta deild karla)

13:50 Vestri - ÍBV (91:134) (Besta deild karla)

15:35 Tindastóll - Þór/KA (51:90) (Besta deild kvenna) 17:20 Bestu mörkin (11:26) (Besta deild kvenna)

18:45 Sportsíldin 2023 (Sportsíldin 2023)

21:20 Subway Tilþrifin (16:26) (Besta deild karla)

22:10 Grindavík (6:6) (Grindavík)

SJÓNVARPS

11.00 HM í sundi

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (3:15)

13.35 Lífsins lystisemdir (2:13)

14.05 Útsvar (8:27)

15.05 Gönguleiðir (17:22)

15.25 Manstu gamla daga? (14:16)

16.05 Perlur Kvikmyndasafnsins

16.35 Krautz á Seltjarnarnesi (1:3)

17.00 Móðurmál (1:5)

17.20 KrakkaRÚV

17.21 Litla Ló (13:26)

17.28 Molang

17.33 Jasmín & Jómbi (8:26)

17.34 Vinabær Danna tígurs (8:40)

17.46 Bursti og bóndabærinn

17.51 Fílsi og vélarnar (5:6)

17.58 Refurinn Pablo (14:26)

18.03 Hæ Sámur (20:40)

18.10 Matarmenning – Epli

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Villta Skandinavía

20.35 Hringfarinn (Á mótórhjóli til Moskvu)

21.35 Drottning alls fjandans (Queen of Fucking Everything)

22.35 Lífshlaup í tíu myndum (Life in pictures)

23.30 Konur í kvikmyndagerð –Dauði - endir - dans og söngur

00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:35 Heimsókn (20:40)

10:50 Um land allt (1:9)

11:30 Bibba flýgur (1:6)

11:55 Neighbours (9250:200)

12:15 Golfarinn (1:8)

Skemmtilegur þáttur um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur.

12:50 Helvítis kokkurinn (2:8)

13:00 Kviss (1:15)

13:45 Dýraspítalinn (1:6)

14:15 Kúnst (1:8)

14:25 Landnemarnir (8:9)

15:00 Halla Samman (5:8)

15:30 Sambúðin (3:6)

16:00 Fyrsta blikið (1:8)

16:40 Friends (414:24)

17:05 Friends (415:24)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9251:200)

18:25 Veður (209:365)

18:30 Kvöldfréttir (209:365)

18:50 Sportpakkinn (208:365)

18:55 Gulli byggir (6:7)

19:35 Grand Designs (2:7)

20:25 My Massive Cock

21:20 Dr. Death (8:8)

22:15 Black Snow (5:6)

23:05 Black Snow (6:6)

00:00 Friends (414:24)

00:20 Friends (415:24)

00:40 Halla Samman (5:8)

01:10 Kviss (1:15)

Mánudagur 28. júlí

06:00 Ný Tónlist - 01

15:00 Love Island (7:57)

15:45 Survivor (1:16)

17:10 Beyond the Edge (7:10) Skemmtileg þáttaröð þar sem þekktir einstaklingar yfirgefa lúxuslífið og takast á við hætturnar sem leynast í frumskógum Panama. Þeirra bíða erfiðar þrautir sem reyna á þolrifin en þau verða að vinna saman og finna sinn innri kraft til að þrauka í þessum erfiðu skilyrðum.

17:55 The King of Queens (20:25)

18:20 Í leit að innblæstri (6:6)

18:55 The Block (12:49)

20:00 Love Island (8:57)

21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.

21:50 SEAL Team (10:10)

22:40 Deadwood (6:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:30 The Offer (5:10)

00:20 NCIS (1:16)

01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)

01:50 FBI (20:22)

02:35 FBI: International (20:22)

03:20 Ray Donovan (9:12)

07:15 Subway Tilþrifin (16:26) (Besta deild karla)

08:00 Shellmótið (2:6) (Sumarmótin 2012)

08:50 N1 mótið (3:6) (Sumarmótin 2012)

09:35 Símamótið (4:6) (Sumarmótin 2012)

10:20 Goðsagnir - Guðmundur Steinsson (5:10) (Goðsagnir efstu deildar) 10:50 Subway Tilþrifin (16:26) (Besta deild karla)

11:30 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (3:6) (Óbyggðirnar kalla)

12:00 Golfarinn (6:8) (Golfarinn)

12:40 Lindex mótið (1:6) (Sumarmótin 2023)

13:05 TM mótið (2:6) (Sumarmótin 2023)

13:35 Ólafur Stefánsson (5:8)

14:20 Subway Tilþrifin (16:26) (Besta deild karla)

15:05 Víkingur R. - Stjarnan (55:90) (Besta deild kvenna)

16:50 Bestu mörkin (11:26) (Besta deild kvenna)

18:15 Subway Tilþrifin (16:26) 19:00 Stjarnan - Afturelding (96:134)

21:25 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

11.00 HM í sundi

13.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.35 Heimaleikfimi (4:15)

13.45 Útsvar (9:27)

14.40 Hljómskálinn (4:5)

15.15 Spaugstofan

15.40 Í 50 ár (4:9)

16.20 Vesturfarar (1:10)

17.00 Húsið okkar á Sikiley

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Friðþjófur forvitni – Ökuþórar (2:10)

17.54 Símon (10:52)

17.59 Blæja – Fullkomið (13:25)

18.06 Karla og Regnbogaskólinn

18.13 Tölukubbar (7:28)

18.18 Haddi og Bibbi (1:15)

18.20 Sumarlandabrot

18.30 Endurtekið

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 Garðurinn minn

20.20 Óvenjuleg fjölskylda

20.50 Gervigreind í lífi og dauða (AI på liv och död)

21.50 Ray rannsakar málið

22.40 Heima (Home)

23.05 Babylon Berlin (6:12)

23.50 Hljómsveitin (4:10) (Orkestret)

00.15 Dagskrárlok

SJÓNVARPS

07:00 Barnaefni

09:25 Sambúðin (3:6)

10:00 Fyrsta blikið (1:8)

10:40 Heimsókn (21:40)

10:55 Um land allt (2:9)

11:30 Bibba flýgur (2:6)

11:55 Helvítis kokkurinn (3:8)

12:05 Neighbours (9251:200)

12:30 Golfarinn (2:8)

13:05 Kviss (2:15)

13:55 Dýraspítalinn (2:6)

14:25 Kúnst (2:8)

14:30 Matarboð með Evu (3:8)

15:10 Halla Samman (6:8)

15:35 Sambúðin (4:6)

16:05 Fyrsta blikið (2:8)

16:45 Friends (416:24)

17:05 Friends (417:24)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9252:200)

18:25 Veður (210:365)

18:30 Kvöldfréttir (210:365)

18:50 Sportpakkinn (209:365)

18:55 Okkar eigið Ísland 4 (5:8)

19:10 Séð og heyrt (3:6)

19:40 Shark Tank 16 (9:20)

20:25 The Masked Singer (9:14)

21:15 Rise of the Billionaires (3:4)

22:00 Rise of the Billionaires (4:4)

22:55 Friends (416:24)

23:15 Friends (417:24)

23:40 Appels Never Fall (4:7)

00:25 Halla Samman (6:8)

00:50 Kviss (2:15)

Þriðjudagur

29. júlí

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island (8:57)

16:00 Survivor (2:16)

17:10 The Real Love Boat (5:12)

17:55 Ghosts (6:22)

18:20 Að heimaníslenskir arkitektar (6:6)

19:00 The Block (13:49)

20:00 Love Island (9:57) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (21:22) Bandarísk spennuþáttaröð um,liðsmenn í alþjóðadeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Verkefni þeirra er að verja Bandaríkjamenn hvar sem er í heiminum.

22:40 Ray Donovan (10:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Lioness (7:8)

00:20 NCIS (2:16)

07:00 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

08:30 Rey Cupmótið (5:6) (Sumarmótin 2012) 09:10 Pæjumót TM (6:6) (Sumarmótin 2012) 09:50 Símamótið (5:7) (Sumarmótin 2013) 10:25 Goðsagnir - Ólafur Þórðarson (6:10) (Goðsagnir efstu deildar) 11:10 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (4:6) (Óbyggðirnar kalla) 11:35 Golfarinn (7:8) (Golfarinn) 12:10 Orkumótið (4:6) (Sumarmótin 2023) 12:45 N1 mótið (5:6) (Sumarmótin 2023) 13:20 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

14:50 Valur - FH (93:134) (Besta deild karla)

16:30 Fram - Víkingur R. (95:134) (Besta deild karla)

18:10 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

19:45 Bestu mörkin (11:26) (Besta deild kvenna)

21:05 Subway Tilþrifin (16:26) (Besta deild karla)

21:55 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

Trjágróður á lóðamörkum

Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðamerki eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.

Íbúar Múlaþings eru hvattir til að halda gróðri á lóðum sínum innan lóðamarka og gæta þess sérstaklega að hann hamli ekki umferð eða trufli nágranna á annan hátt. Nú er rétti tíminn til sumarklippingar á trjám og limgerðum.

Starfsfólk umhverfis- og framkvæmdasviðs óskar eftir góðri samvinnu við að tryggja vegfarendum greiða leið og skapa umhverfi sem dregur úr líkum á slysum.

Nánari upplýsingar má fá í síma 4 700 700 eða með því að senda póst á jon.arnarson@mulathing.is.

Umhverfis- og framkvæmdasvið Múlaþings

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi eru eindregið hvattir til að nálgast eintök hjá okkur í Héraðsprenti.

Útgefandi: Héraðsprent Egilsstöðum í samstarfi við Austurbrú

11.00 HM í sundi

13.20 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.45 Heimaleikfimi (5:15)

13.55 Útsvar (10:27)

14.55 Tíu fingur (4:12)

15.50 Brautryðjendur (4:8)

16.15 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Svíþjóð - fyrri hluti (1:6)

17.00 Ella kannar Suður-Ítalíu – Sikiley - seinni hluti (6:7)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Zip Zip (10:52)

17.43 Fjölskyldufár (34:44)

17.50 Svaðilfarir Marra (5:15)

17.55 Haddi og Bibbi (12:15)

17.57 Klassísku Strumparnir (3:10)

18.20 Á gamans aldri (1:6)

18.52 Vikinglottó (31:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.30 Veður

19.40 List á rófinu (1:3) (Originalerne)

20.10 Dans um víða veröld (1:3) (Dance Around the World)

21.00 Hús draumanna (Das Haus der Träume)

21.45 Í hæstu hæðum (Born to Fly)

23.20 Blóðlönd (Bloodlands)

00.15 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Sambúðin (4:6)

10:00 Fyrsta blikið (2:8)

10:40 Heimsókn (22:40)

10:55 Um land allt (3:9)

11:30 Bibba flýgur (3:6)

11:30 Bibba flýgur (3:6)

11:30 Bibba flýgur (3:6)

11:50 Helvítis kokkurinn (4:8)

12:00 Neighbours (9252:200)

12:25 Golfarinn (3:8)

12:55 Kviss (3:15)

13:35 Dýraspítalinn (3:6)

14:05 Kúnst (3:8)

14:15 Einkalífið (4:8)

15:00 Halla Samman (7:8)

15:30 Sambúðin (5:6)

16:05 Fyrsta blikið (3:8)

16:40 Friends (418:24)

17:00 Friends (419:24)

17:25 Bold and the Beautiful

17:50 Neighbours (9253:200)

18:25 Veður (211:365)

18:30 Kvöldfréttir (211:365)

18:50 Sportpakkinn (210:365)

18:55 First Dates (5:22)

19:45 Sullivan's Crossing (8:10)

20:30 The Way Home (10:10)

21:10 Temptation Island (9:13)

21:55 S.W.A.T. 7 (7:22)

22:35 Friends (418:24)

22:55 Friends (419:24)

23:15 Dr. Death (8:8)

ÓKEYPIS!

Miðvikudagur 30. júlí

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6) Ákaflega vandaðir þættir þar sem Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, ferðast út um allan heim og kynnir sér matar- og vínmenningu ólíkra landa og sýnir okkur allt það sem okkur dreymir um í ferðalögum.

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10) Spennandi þáttaröð um blaðamann og sálfræðing sem hjálpast að við að rannsaka röð morða á götubörnum á nítjándu öld.

08:05 Rey Cup Mótið (6:7)

08:45 Arionbanka mótið (7:7)

09:25 Orkumótið í Eyjum (2:6)

10:00 Goðsagnir - Gummi Ben 11:30 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (5:6)

12:00 Golfarinn (8:8)

12:40 Rey Cup (6:6)

13:00 Stúkan (16:27)

14:25 Eiður Smári Guðjohnsen

15:00 Valur - FHL (53:90)

16:45 FH - Fram (54:90)

18:15 Breiðablik - Lech Poznan (3:4)

18:30 Flora Tallin - Valur (3:6) (Evrópuleikir íslenskra félagsliða)

20:15 Víkingur R. - Malisheva (4:6) (Evrópuleikir íslenskra félagsliða)

21:55 Stúkan (16:27) (Besta deild karla) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leikina í 16. umferð Bestu deildar karla. Frumsýnt 28. júlí 2025.

NÝTT ÞJÓNUSTUKORT AF

EGILSSTÖÐUM, FELLABÆ OG HÉRAÐI ER KOMIÐ ÚT!

Verslunar- og þjónustuaðilar geta sótt sér kort í Héraðsprent til dreifingar, sér að kostnaðarlausu. Verið velkomin.

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS

DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30. Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir:

Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30. Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. Fundir falla niður í júlí og ágúst.

Al-Anon fundir í Neskaupstað falla niður í júní, júlí og fram í miðjan ágúst.

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

að skoða eftirtalda daga: FÓLKSBÍLASKOÐUN 18. - 22. ÁGÚST

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir eru í Neskaupstað á miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

Opið 8:00-16:00 Mán - Fim 8:00-15:30 Föst

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir 471 1449 · print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Okkar heittelskaða eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Elísabet Gestsdóttir, Elsa

Melgerði 13, Reyðarfirði, lést í faðmi fjölskyldu sinnar aðfaranótt miðvikudagsins 16. júlí. Hennar verður sárt saknað. Útför fer fram frá Reyðarfjarðarkirkju fimmtudaginn 24. júlí kl. 14:00.

Haukur Sigfússon

Guðný Björg Hauksdóttir – Gunnlaugur Sverrisson

Birkir Einar Gunnlaugsson – Henrý Elís Gunnlaugsson

Jón Gestur Hauksson

Kolgríma Ír Gestsdóttir – Jón Björgvin Gestsson og langömmubörn

„This is not a campsite“

Dreifibréf sem hvetur ferðamenn til að hafa næturstað á tjaldsvæðum

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir www.heradsprent.is

Dear guest

This is not a campsite. Please use marked camping sites and restrooms in the area.

Icelandic law prohibits camper vans from being parked outside the local campsites. That is why we strongly recommend you stay at campsites which offer restrooms etc. You will find campsites all over Austurland. Visit the nearest information center for information on campsites in the area. Austurland supports sustainable approach to how we live and preserve our nature and we hope you do too. Have a nice day !

Hjálpumst að við að leiðbeina ferðafólki á jákvæðan hátt og stuðla að betri umgengni. Tilvalið að setja undir rúðuþurrku bíla.

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt

Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

SELD

Fossgata, Eskifirði

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

SELD með fyrirvara

Vel staðsett og fallegt 178,6 m² einbýlishús með fimm svefnherbergjum, innbyggðum bílskúr, fallegum garði og frábæru útsýni. Verð: 49,5 milljónir.

SELD

Ártún, Egilsstöðum

Austurvegur, Reyðarfirði

Mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð (71,2 m²) í þríbýli á frábærum útsýnisstað. Nýleg innrétting í eldhúsi, flísalagt baðherbergi og stutt í flesta þjónustu. Verð: 33,5 milljónir.

Glæsileg fjögurra herbergja endaíbúð með innbyggðum bílskúr í raðhúsi á Egilsstöðum (154,4 m²). Flott og fullbúin eign með timburverönd og heitum potti við suðurhlið. Húsið er byggt árið 2022. Verð: 78,5 milljónir.

Hamrabakki, Seyðisfirði

Þriggja herbergja íbúð með frábæru útsýni á annarri hæð í fjölbýlishúsi á Seyðisfirði. Verð: 16,7 milljónir.

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

SELD með fyrirvara

Ártún, Egilsstöðum

Glæsileg fjögurra herbergja endaíbúð með innbyggðum bílskúr í raðhúsi á Egilsstöðum (154,4 m²). Flott og fullbúin eign með timburverönd og heitum potti við suðurhlið. Húsið er byggt árið 2022. Verð: 78,5 milljónir.

SELD

Túngata, Seyðisfirði

Fallegt og vel staðsett einbýlishús með fjórum svefnherbergjum, baðherbergjum á báðum hæðum, nýlegri innréttingu í eldhúsi, endurnýjuðu baðherbergi á efri hæð og glæsilegri sér íbúð í bílskúr. Verð: 58 milljónir.

Vallholt, Vopnafirði

DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS

SELD

Einbýlishús á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og 42 m² bílskúr, samtals 162,3 m². Mjög áhugaverð eign með stórri timburverönd með skjólveggjum og heitum potti. Verð: 25 milljónir.

Geitdalur

Sérlega falleg jörð í Norðurdal Skriðdals, innsta býli vestan Geitdalsár og friðsældin eins og best verður. Jörðin er ca. 36 km frá þéttbýlinu á Egilsstöðum er líklega um 3000 ha. Verð: 75 milljónir.

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Þægilegt og vel staðsett einnar hæðar hús með stórum bílskúr, sólpalli og stórum heitum potti. 3 góð svefnherbergi og möguleiki á einu í viðbót. Rúmgott eldhús. Verð 64.900.000 eða tilboð

Þægilegt einnar hæðar hús m/bílskúr. Möguleiki að geymsluskúr fylgi. 4 svefnherbergi. Stór eldhúsinnrétting. Stutt í skóla, leiksvæði og á skíðasvæði. Verð 54.000.000 eða tilboð

Einbýli með 4-5 rúmgóðum herbergjum auk herbergis í kjallara með sér inngangi og sér baðherbergi. Bílskúr, sólpallur, heitur pottur, leikvöllur neðan við húsið. Verð aðeins 59.800.000

Fallegt 5 herbergja parhús með bílskúr og stórum sólpalli. Margt í húsinu hefur verið endurnýjað. Slétt lóð og gott aðgengi. Verð 64.900.000

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.