Sumarið er tími útiveru, ferðalaga og hátíðahalda. Íslenska sumarið er stutt og því keppast allir við að njóta þess á meðan færi gefst, þeytast um landið þvert og endilangt, ýmist á þarfasta þjóni nútímans, bílnum, tveimur jafnfljótum eða á annan hátt. Íslenska sumarið er tími gleði og ánægju, óútreiknanlegt, en kærkomið. ...