ahersluogumbotaaaetlun2009_1

Page 1

Foldaskóli

Áherslu- og umbótaáætlun árið 2009 Stefna og starfsáætlun Reykjavíkurborgar

Markmið skólastarfs í Foldaskóla

Markmið úrbóta- og þróunaráætlunar

Skipulagsmál Markmið (MSR eða skóla)

Aðgerð/viðbrögð

Ábyrgð

Mælikvarði á árangur/Staðan um áramót 2009/10

Að efla siðgæðisþroska nemenda, umburðarlyndi og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum.

Þátttaka í Olweusar - verkefninu gegn einelti

KB KI BJ KG

Oddviti kynnir eineltisáætlun skólans að hausti og gerir áætlun/yfirlit með deildum og deildarstjórum um vinnu með nem.

Tryggja sjálfsmat og vinna að ytra mati á skólum og nýtingu niðurstaðna við gerð umbótaáætlana.

Unnið að innra mati. 2-3 þættir teknir fyrir og gerð úrbótaáætlun út frá þeim:

KB

Unnið samkvæmt matsáætlun (nám og kennsla, stoðþjónusta og námsráðgjöf.)

Tryggja sjálfsmat og vinna að ytra mati á skólum og nýtingu niðurstaðna við gerð umbótaáætlana

Innra mat: Úrbótaáætlun vegna samræmdu pr. í 4., 7. og 10. bekk, lesskimun og talnalykill, stærðfræði skimun í 2. bekk og GRP14 (lesskimun í 9. bekk)

BJ JLG KI

Fara yfir próf og skimanir og setja fram úrbótaáætlun. Endurskipulag á kennslu í bekk.

Tryggja upplýsingamiðlun, skýra verkferla og að starfsáætlunum sé framfylgt.

Unnið að starfsmannahandbók. Ljúka endurskoðun á 2., 4. og 10. kafla og klára ritun 8. kafla.

KB

Köflum verði lokið

Stuðla að góðri andlegri og líkamlegri líðan, jákvæðri sjálfsmynd, félagsfærni og samfélagsvitund.

Vægi uppbyggingarstefnunnar aukið í skólastarfinu

BJ

Halda stutt námskeið fyrir allt starfsfólk (upprifjun/viðhald).

Að efla virðingu og jákvæð viðhorf nemenda til náttúru, umhverfis og alls lífs.

Umhverfisstefna áhersluatriði 2009. Leggja af notkun mjólkurferna í mjólkuráskrift.

HR/BJ

Ákvörðun hrint í framkvæmd.


Stefna og starfsáætlun Reykjavíkurborgar

Markmið skólastarfs í Foldaskóla

Markmið úrbóta- og þróunaráætlunar

Kennsluhættir: Markmið (MSR eða skóla)

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði á árangur/Staðan um áramót 2009/10

Stuðla að einstaklingsmiðuðu námi og samvinnu nemenda. Að veita nemendum góða alhliða menntun og búa þá undir fullorðinsárin.

Aukin áhersla á hópaskiptingu og samvinnu kennara innan árganga í 1.-7. bekk m.t.t. kennsluhátta, hópaskiptinga, samkennslu.

KI BJ

Meta stöðuna með Gæðagreini á haustmánuðum (október).

Upplýsingamennt verði efld í alm. kennslu

Fingrasetningu verði skipulögð frá 2. bekk með það að markmiði að við lok 8. bekkjar hafi nem. náð fullnægjandi færni.

KB

Ráðnir fagstjórar fyrir áramót. Fyrir liggi nýjar/endurskoðaðar fagnámskrá (að vori).

Hafin endurskoðun á öllum fagnámskrám í samræmi við nýja aðalnámskrá grunnskóla.

Ráðnir fagstjórar til að vinna að endurskoðun fagnámskráa í 3-4 greinum.

KB

Ráðnir fagstjórar fyrir áramót. Fyrir liggi nýjar/endurskoðaðar fagnámskrá (að vori).

Tryggja upplýsingamiðlun, skýra verkferla og að starfsáætlunum sé framfylgt.

Kennsluáætlanir verði gerðar í upphafi annar í öllum námsgreinum. Deildarstjórar fái afrit þeirra og nemendur/foreldrar á unglingastigi.

KI KG BJ

Fjöldi kennsluáætlana sem skilað er.

Bætt líðan og aukin ábyrgð á eigin námi.

Einstaklingsviðtöl við nemendur í 4.-10. bekk á haustönn.

KI, BJ, KG

Fjöldi þeirra umsjónarkennara sem lokið hafa viðtölum fyrir jól.

Auka lestrarfærni (skilning og hraða).

Lestrarnámskeið í 4. bekk, gagnvirkur lestur í 5.-7. bekk.

KI, BJ

Próf og lesskimanir.

Sama

Semja lestrarstefnu til næstu þriggja ára (unnið 2009 og 2010).

KI, BJ, JLG

(Verður í vinnslu allt skólaárið).

2

Áherslu- og umbótaáætlun 2009


Stefna og starfsáætlun Reykjavíkurborgar

Markmið skólastarfs í Foldaskóla

Markmið úrbóta- og þróunaráætlunar

Sérkennsla, stoðkerfi Markmið (MSR eða skóla)

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði á árangur/Staðan um áramót 2009/10

Auka samstarf kennara og stuðningsfulltrúa.

Koma á reglulegum fundum með kennurum og stuðningsfulltrúum.

JLG

Eru fundirnir haldnir eða ekki.

Bætt upplýsingagjöf um nemendur.

Deildarstj. sérk. haldi upplýsingafund með kennurum og starfsfólki – tvisvar á ári.

JLG

Eru fundirnir haldnir eða ekki.

Símenntun - mannauður Markmið (MSR eða skóla):

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði á árangur/Staðan um áramót 2009/10

Sérstök áhersla á lestur og lesskilning.

Lestrarnámskeið í hugtakakortum og gagnvirkum lestri. Orð af orði.

KB, KI

Fjöldi kennara sem tekur virkan þátt í námskeiðinu. Mat á námskeiðinu.

Að efla siðgæðisþroska nemenda, umburðarlyndi og virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum.

Námskeið f. allt starfsfólk (upprifjun) og byrjendur um uppbyggingarstefnuna.

BJ

Fjöldi starfsmanna sem tekur virkan þátt í námskeiðinu. Mat á námskeiðinu.

3

Áherslu- og umbótaáætlun 2009


Stefna og starfsáætlun Reykjavíkurborgar

Markmið skólastarfs í Foldaskóla

Markmið úrbóta- og þróunaráætlunar

Húsnæðis og búnaðarmál Markmið (MSR eða skóla):

Aðgerð/viðbrögð:

Ábyrgð

Mælikvarði á árangur/Staðan um áramót 2009/10

Tryggja jafnræði í aðstöðu til náms, í námsumhverfi og aðgengi að tæknibúnaði.

Kerfisbundin endurnýjum á skólatöflum í kennslustofum. Tússtöflur í staðin fyrir lélegar krítartöflur.

KB

Hvort verki er lokið

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi.

Endurnýja gluggatjöld í 8 stofum (heildstætt)

KB

Hvort verki er lokið

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi

Setja upp myrkvunartjöld í sérgreinastofur niðri

KB

Hvort verki er lokið

Sama og Innra mat á starfsemi skólasafns.

Setja upp skóhillur við skólasafn

KB

Hvort verki er lokið

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi

Bæta loftræstikerfi í húsi 4

KB

Hvort verki er lokið

Öruggt, heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi

Miðrými á 1. hæð í húsi 1 verði snyrt og útbúin aðstaða fyrir kennsluleiðbeiningar og vinnu á svæðinu.

KB

Hvort verki er lokið

4

Áherslu- og umbótaáætlun 2009


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.