3kafli_lifandi_ver

Page 1

3 1 Einkenni frumvera 3‐1 Einkenni frumvera • Frumverur eru einfrumungar sem hafa nokkuð f h f kk ð þróuð líffæri, til dæmis KJARNA sem geymir erfðaefnið. • lifa í vatni/raka lifa í vatni/raka • sumar eru frumbjarga og aðrar ófrumbjarga • flóknari lífverur (plöntur, dýr og sveppir) hafa þróast af fornum frumverum þróast af fornum frumverum

Glósur úr Lifandi veröld

1


3 1 H l t fl kk f 3‐1 Helstu flokkar frumvera Frumverur

Frumdýr

Slímdýr

Bifdýr

Frumþörungar

Svipudýr

Gródýr

Augnglennur

Glósur úr Lifandi veröld

Slímsveppir

Kísilþörungar

2


3 1 Einkenni frumvera 3‐1 Einkenni frumvera Af hverju er erfitt að flokka frumverur? • Frumverur eru mjög margbreytilegar og bera Frumverur eru mjög margbreytilegar og bera einkenni lífvera úr öllum hinum ríkjunum • Vísindamenn hafa ekki getað komið sér saman Ví i d h f kki ð k ið é um í hversu margar fylkingar best sé að skipa þeim

Glósur úr Lifandi veröld

3


3 2 Frumdýr 3‐2 Frumdýr Helstu einkenni frumdýra: • ófrumbjarga • geta hreyft sig úr stað Fylkingin frumdýr skiptist í 4 megin flokka: Fylkingin frumdýr skiptist í 4 megin flokka: • Slímdýr • Bifdýr • Svipudýr Flokkar frumdýra • Gródýr Glósur úr Lifandi veröld

4


3 2F 3‐2 Frumdýr dý Slímdýr: • Skinfætur notaðir við fæðuöflun og til að hreyfa sig • Sum með skel (götungar og geislungar) • Önnur án skeljar (amöbur) • Fjölga sér með skiptingu Fjölga sér með skiptingu

Glósur úr Lifandi veröld

5


3 2F 3‐2 Frumdýr dý Bifdýr • Bifhár notuð við fæðuöflun, til að hreyfa sig og til að skynja umhverfið • Hafa frumuhýði sem styrkir líkamann og y g gefur honum lögun Glósur úr Lifandi veröld

6


3 2F 3‐2 Frumdýr dý Svipudýr • Svipur notaðar til að hreyfa notaðar til að hreyfa sig • Svipurnar eru mismargar, algengast er 1‐8 svipur, en l t 18 i til eru svipudýr með þúsundir svipa • Mörg lifa samlífi með öðrum lífverum. Sum svipudýr valda sjúkdómum í j mönnum, t.d. svefnsýki

Glósur úr Lifandi veröld

7


3 2F 3‐2 Frumdýr dý Gródýr • Eru alltaf sníklar, þ.e. lifa í öðrum lífverum • Flókinn lífsferill Flóki líf f ill • Mynda gró á ákveðnum skeiðum gróin flytjast úr skeiðum, gróin flytjast úr einum hýsli í annan • Malaría er af völdum Malaría er af völdum gródýrs (sjá mynd bls. 45) Glósur úr Lifandi veröld

8


3 3 Frumþörungar 3‐3 Frumþörungar Helstu einkenni frumþörunga: Helstu einkenni frumþörunga: Einfrumungar Flestir hreyfa sig úr stað með svipum Flestir hreyfa sig úr stað með svipum Sumir loða saman og mynda klasa eða laustengda þræði Frumbjarga: nýta orku ljóss til að búa til fæðu úr ólífrænum Frumbjarga: nýta orku ljóss til að búa til fæðu úr ólífrænum efnasamböndum • Margar lífverur eru háðar frumþörungum sem fæðugjafa Margar lífverur eru háðar frumþörungum sem fæðugjafa • Frumþörungar framleiða 60‐70% af súrefni á jörðinni • • • •

Fylkingin frumþörungar skiptist í 2 megin flokka: Fylkingin frumþörungar skiptist í 2 megin flokka: • Augnglennur • Kísilþörungar Kí ilþö Glósur úr Lifandi veröld

9


3 3F 3‐3 Frumþörungar þö Augnglennur • Eru Eru sundurleitur hópur sundurleitur hópur frumvera • Helstu einkenni: – Sekklaga dæld með 2 svipum – Rauðleitur augndíll sem greinir ljós – ljóstillífandi frumulíffæri sem nefnist grænukorn

• Þær hafa um sig hart frumuhýði sem gefur líkamanum lögun Glósur úr Lifandi veröld

10


3 3F 3‐3 Frumþörungar þö Kísilþörungar • Margbreytilegur hópur frumþörunga þ g • Glerkenndar öskjur utan um þörunginn gefa lit og lögun. Þær falla til botns þegar f ll il b þ þörungurinn drepst og mynda setlag sem úr er y da set ag se ú e unninn kísilgúr, t.d. í Mývatni • Kísilþörungar í svifi við í lþ í f ð Íslandshöf eru undirstaða lífríkisins þar lífríkisins þar Glósur úr Lifandi veröld

11


3 4 Slí 3‐4 Slímsveppir i • Eru ófrumbjarga • Á vaxtarskeiði sínu (slímstiginu) eru þeir flatar klessur sem skríða áfram y g yfir gróðurleifar. Á þessi stigi þ g eru slímsveppirnir sýnilegir með berum augum (ólíkt öðrum frumverum) öðrum frumverum) • Fjölga sér með gróum • Hafa frumuvegg á gróstiginu, á slímstiginu ó ti i á lí ti i hafa þeir ekki frumuvegg.

Gula slikjan er slímsveppur

Glósur úr Lifandi veröld

12


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.