Hjólhesturinn 1. árg. 1. tbl. 1992

Page 6

VERSLUNIN MARKIÐ Verslunin Markið býðurfjölbreytt úrval af fjallahjólum, fjallahjólahlutum og varahlutum. Fjallahjól era til frá DIAMOND, GIANT. SCOtT og HOOGER BOOGER. Við " viljum séretakJega benda á nokkur hjól, sem við eigum á frábæru verði. j SCOTT Soper Ltd. Oversizc ál series 7005 stell með Deore XT hlutum, verð adeins kr. 79.500. SCOTT Snper Lite. Ál stell series 7000 með Deore DXhlututn. verö aðeins kr. 59.700. SCOTT Windriver. Tange Double Buttet stetl með Deore DX-hlutum, verð aðeins kr. 61.500. SCOTT Pro Only. Tange Double Buttet stell með Deore LX-hlutum, verð aðeins kr. 49.400. Við bjóðum einnig ódýr 26" fjallahjól 21 gúa með Shimano 200-hlutum á verði frá kr. 31.500. Væntanleg eru enn fremur (jallahjól frá GIANT með CARBON stelli. wxr gerðir, önnur með Deore LX-hlutum á ca. kr. 85.000 og hin raeð Deore XTR-hlutum á ca. kr. 135.000. f Markinu fást einnig SCOTT stýri og demparagafTlar og hraðamælar af ýmsum gerðum. Félagar í Fjallahjólaklúbbnum fá5% afslátt í Markinu og 10% staðgreiðsluafslátt ef keypt cr fyrir hæni upphæð en kr. 8.000.

/W4RKID

AHMÚU 40 - SlMI 35320 - PÓSTHÓLF 8333 128 REYKJAVlK

l

Ferðafólk athugið! Höfum mikið úrval af fram- og afturbögglaberum, bæði úr áli og stáli. Dæmí:

ESGE TX30.05R afturbögglaberi - er gerður úr 8mm hágæöa áli - hefur mjðg góða stillimöguleika tyrir hvaöa hjól sem er - hefur öflugar festíngar og þoiir 40 kg bunga - hefur tvöfalda stillanlega teygju til að auka öryggi VERÐ KR. 5.900

Höfum einnig mikið úrval af vönduðum reiðhjólatöskum. Dæmi:

BACH RIDGE UNIVERSALtöskur: - er hægt að nota að framan og aftan - rýmd hverrar tösku er 30 lítrar - góðar bögglaberabíndingar og stálkróka - láréttar og lóðréttar ólar til að bétta að farangri - eru hannaðar úr slitbolnu Cordura næloni VERÐ KR. 8.990 - pariö

Fálkinn hf. Fálkinn hf.

Suðurlandsbraut 8 Parabakka 3

c,

sími:814670 sími: 670100


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.