
1 minute read
Grunnupplýsingar
Mynd 1. Sigurður Snæbjörn Stefánsson og Indriði Skarphéðinsson velta fyrir sér jarðlagaskipan í fjárhúsinu [2048-22].t
Rannsóknarnúmer: 202007-0005 Safnnúmer Þjóðminjasafns: 2021-28
Advertisement
Stutt lýsing rannsóknar (tilgangur):
Heildarrannsókn á tveimur tóftum, fjárhúsi og myllu, auk könnunarskurðar.
Tegund rannsóknar:
Framkvæmdarannsókn. Staðsetning: Fjörður í Seyðisfirði. GPS hnit: 732658, 538428 Rannsóknartími: 27. maí – 15. október Leyfishafi: Ragnheiður Traustadóttir, Antikva ehf. Fjöldi starfsmanna: 20
