__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

FERÐAÁÆTLUN FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS 2021


EFNISYFIRLIT ÁVARP FORSETA FÍ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 UM FERÐAFÉLAG ÍSLANDS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 SKÁLAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 Greiðsla og skilmálar ferða / námskeiða . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16 Erfiðleikastig ferða . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16

FJALLA- OG HREYFIHÓPAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 FÍ Alla leið 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Kvennakraftur I 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Kvennakraftur II 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ 52 fjöll 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Fyrsta skrefið og Næsta skrefið 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Meistaradeildin 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Göngur og gaman 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Jóga og göngur 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Léttfeti. Eitt fjall á mánuði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Fótfrár. Eitt fjall á mánuði 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Þrautseigur. Tvö fjöll á mánuði 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Útivistarskólinn 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Hjól og fjall 2 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Gönguferðir eldri og heldri 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Fjallahlaup . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Landvættir og FÍ Landvættir ½ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Landkönnuðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Gengið á góða spá . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Fjallatindar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . FÍ Hátindar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

20 20 20 20 20 20 20 20 24 24 24 24 24 24 24 24 26 26 26 26 26

NÁMSKEIÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30 N1 Snjóflóðanámskeið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N2 Ferðast á gönguskíðum. Tjaldferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N3 Fjallaskíðanámskeið í Bláfjöllum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N4 GPS grunnnámskeið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N5 GPS grunnnámskeið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N6 GPS framhaldsnámskeið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N7 Vetrarfjallamennska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N8 Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N9 Ferðamennska og rötun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N10 Þverun straumvatna . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . N11 Blaðamennska við ysta haf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

30 30 30 30 30 30 30 32 32 32 32

SKÍÐAFERÐIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36 SK1 Stóð ég út í tunglsljósi Gönguskíðaferð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . SK2 Eyjafjallajökull á fjallaskíðum 3 Skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Kaldalón – Reykjarfjörður – Kaldalón með Ferðafélagi Ísfirðinga 4 skíðaskór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . SK3 Hámundur og Goðabunga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . SK4 Austfjarðaveisla 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

2

36 36 36 36 38

SK5 Langjökull þveraður 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38 SK6 Rótarfjallshnúkur í Öræfajökli 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38 SK7 Austanverður Vatnajökull: 14 tindar 4 skór -Hundrað hæstu . 38 SK8 Fjallaskíðaferð á Botnssúlur 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38

DAGSFERÐIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D1 Borgarganga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 Á söguslóðum Reykjavíkurhafnar 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D2 Snæfellsjökull um páska . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D3 Á fjöll við fyrsta hanagal Morgungöngur FÍ 2 skór . . . . . . . . . . . . . 40 D4 Þverártindsegg 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D5 Örganga í Hafnarfirði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D6 Sveinstindur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40 D7 Rótarfjallshnúkur í Öræfajökli 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 D8 Örganga í Hafnarfirði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 D9 Hvannadalshnúkur 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 D10 Land í hættu, Reykjanesið 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 D11 Örganga í Hafnarfirði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41 D12 Miðfellstindur í Öræfasveit 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . 41 D13 Hrútsfjallstindar 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D14 Hvalvatnshringur á fjallahjóli 4 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D15 Bringnaleið 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D16 Birnudalstindur 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D17 Kirkjustígur í Kjós, Forn þjóðleið 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D18 Hringur um Botnssúlur á sumarnóttu 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42 D19 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43 D20 Þjóðhátíðarganga að Þingvöllum: Leggjabrjótur 2 skór . . . . . 43 D21 Eiríksjökull . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43 D22 Miðnæturganga á Snæfellsjökul . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43 D23 Matarbúr Eyvindar 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43 D24 Lómagnúpur 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44 D25 Sumarnætur, Kolviðarhóll, Marardalur, Dyradalur 2 skór . . . . . 44 D26 Efstafells- og Grasgiljatindur í Hoffellsdal 3 skór . . . . . . . . . . . . 44 D27 Hafratindur í Dölum 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44 D28 Land í hættu, Hagavatn 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44 D29 Glerárdalshringurinn, 24 tindar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44 D30 Upplifðu fegurðina að Fjallabaki . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 Eldri og heldri ferð 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 D31 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 D32 Sumarnætur. Þyrill í Hvalfirði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 D33 Umhverfi Hagavatns og Hagafellsjökla. 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . 45 D34 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 D35 Upplifðu Þórsmörkina. Eldri og heldri ferð 1 skór . . . . . . . . . . . . . . 45 D36 Síldarmannagötur. Forn þjóðleið 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 45 D37 Í fótspor Konrads Maurers um Suðurland 1 skór . . . . . . . . . . . . . . 46 D38 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46 D39 Borgarganga. Bessastaðanes, hin óbyggða miðja . . . . . . . . . . . 46 höfuðborgarsvæðisins 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 46


HELGARFERÐIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 H1 Náðarstund fyrir norðan: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 Í fótspor Agnesar Magnúsdóttur 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 H2 Söguganga: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 Svarti víkingurinn og verstöðvar hans 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 H3 Hjólaferð: Þingvellir- Skjaldbreiður- Hlöðufell 3 hjól . . . . . . . . . . . 50 H4 Níu tindar Tindfjalla 3 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 50 H5 Laugavegurinn: Kvennaferð 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51 Sæludagar í Lónsöræfum með Ferðafélagi Austur Skaftfellinga 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51 H6 Fossaganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51 H7 Núpsstaðaskógar 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51 H8 Umhverfis Langasjó: Sveinstindur - Fögrufjöll 3 skór . . . . . . . . . . . 51 H9 Fimmvörðuháls 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51 H10 Hjólað umhverfis Tindfjöllin 3 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 H11 Grænihryggur og Hattver: Litadýrð að Fjallabaki 4 skór . . . . . . 52 H12 Fjallaferð í Fjörður 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 H13 Djúpá: Bassi og fleiri fossar 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 52 H14 Undurfögru Drangaskörð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53 H15 Hornstrandir: Straumnesfjall, Aðalvík og Hesteyri . . . . . . . . . . . . 53 Fjörður og Látraströnd skálaferð, með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53 Herðubreið 1682 m, með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 53 Helgarferð um Gerpissvæðið með Ferðafélagi Fjarðamanna 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54 H16 Fimmvörðuháls 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54 H17 Lakagígar og Hverfisfljót. 3. dagar 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54 H18 Árbókarferð- Laugavegur, Þórsmörk og nágrenni 1 skór . . . . . 54 Víknaslóðir: Breiðuvíkurhringurinn með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs 2 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55 H19 Laugavegurinn á hlaupum 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 55 H21 Kerlingarfjöll: Átta tindar 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . 55

SUMARLEYFISFERÐIR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 S1 Söguganga: Í fótspor eldklerksins 2 Skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 S2 Undurfögru Drangaskörð 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 S3 Ylur og birta í Hornbjargsvita: Vinnuferð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 Raufarhöfn og nágrenni með Ferðafélaginu Norðurslóð 1 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 S4 Andstæður elds og íss og fjalladrottningin: Kverkfjöll og Herðubreið 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61 S5 Hlöðuvík: Bækistöðvarferð 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 61 S6 Í tröllahöndum á hæstu fjöllum 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . . 61 S7 Hinar einu sönnu Hornstrandir 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62 Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið með Ferðafélagi Fjarðamanna 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62 S8 Lónsöræfi: Eyjabakkar – Vesturdalur – Tröllakrókar Illikambur 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62

S9 Laugavegurinn 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 63 S10 Núpsstaðarskógar - Skeiðarárjökull - Skaftafell 4 skór . . . . . . . 63 S11 Skriður og skörð í Fjallabyggð 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 63 S12 Reykjarfjörður og nágrenni 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 63 Náttúra og saga í Kelduhverfi með Ferðafélaginu Norðurslóð 1 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 S13 Göngu og heilsudagar á Ströndum 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 S14 Þjórsárver: Náttúruperla á heimsvísu 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 64 S15 Jógaferð í Lónsöræfi 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65 S16 Víknaslóðir 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65 S17 Hornbjargsviti 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65 Bræðrafell – Askja með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 65 Reykjarfjörður og nágrenni með Ferðafélagi Akureyrar 2 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 Langanes - Fontur með Ferðafélaginu Norðurslóð 2 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 S18 Lónsöræfi: Eyjabakkar – Vesturdalur – Tröllakrókar Illikambur 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 S19 Með eilífðinni á Arnarvatnsheiði: Surtshellir, gígur, víðerni og veiði 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70 S20 Hinar einu sönnu Hornstrandir 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71 Víknaslóðir – Um eyðivíkur, firði og fjallaskörð með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs 3 skór Deildaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71 S21 Hjólað um Síðuafrétt og Lakagíga 3 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 71 S22 Víknaslóðir 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 72 S23 Rafhjólareið 3 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 72 S24 Herðubreið og Kollóttadyngja 4 skór -Hundrað hæstu . . . . . . 72

FERÐAFÉLAG BARNANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B1 Stjörnu- og norðurljósaskoðun. Með fróðleik í fararnesti . . . . . . 78 B2 Snjóhúsa- og sleðaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B3 Fjöruferð í Gróttu. Með fróðleik í fararnesti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B4 Fuglaskoðun. Með fróðleik í fararnesti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B5 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 Búrfell í Heiðmörk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B6 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: Stóra-Kóngsfell og Eldborg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B7 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: Akrafjall . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 78 B9 Pöddulíf í Elliðaárdal. Með fróðleik í fararnesti . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B10 Vösk ganga og veiði: Vatnaleiðin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B11 Fjölskylduganga um Laugaveginn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B12 Tröll og töfrandi litir: Í Lónsöræfum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B13 Með álfum og huldufólki: Víknaslóðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B14 Fjölskylduganga um Laugaveginn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 79 B15 Fjölskylduganga um Laugaveginn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80 B16 Litskrúðug Laugaferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80 B18 Hellaleiðangur: Ævintýri undir yfirborði jarðar. Með fróðleik í fararnesti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 3


B19 Vetrarferð með jólaþema. Þórsmörk . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80 B20 Blysför og jólasveinar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 80

DEILDAFERÐIR   . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 FERÐAFÉLAG AKUREYRAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Nýársganga 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Hálsaskógur. Ferð fyrir alla á gönguskíðum 1 skíðaskór . . . . . . . . . . . 86 Ferðakynning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Skíðastaðir – Þelamörk. Gönguskíðaferð 1 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . 86 Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Gönguskíðaferð í Heiðarhús á Flateyjardal 3 skíðaskór . . . . . . . . . . . 86 Galmaströnd. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Þorvaldsdalur. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Botnaleið. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Heljardalsheiði. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Fuglaskoðunarferð. Mývatnssveit 1 skó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Reistarárskarð – Flár. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . 90 Málmey: Saga, náttúra og menning 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Grasárdalshnjúkur 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Gönguvika: 19.-24. júní . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Sumarsólstöður á Múlakollu 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Sólstöðuganga í Hrísey 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 90 Fossaganga I 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Fossaganga II 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Jónsmessuganga á Haus í Staðarbyggðarfjalli 2 skór . . . . . . . . . . . . 91 Fossaganga III 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Villingadalur. Jarðfræðiganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Trjá- og blómaskoðunarferð í Hörgárdal 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Kerling: Sjö tinda ferð 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Rútuferð í Húnavatnssýslur. Sögu- og menningarferð 1 skór . . . . . 91 Fjórir fossar í Bárðardal 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Bræðrafell – Askja 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Strandir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Reykjarfjörður og nágrenni 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91 Almenningshnakki 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Fjörður og Látraströnd, skálaferð 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Herðubreið. 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Gönguskarð í Kinnarfjöllum 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Vesturárdalsleið með viðkomu á fjallinu Ingjaldi. 3 skór . . . . . . . . . . . 92 Gönguferðir í samvinnu við Akureyrarstofu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Leirhnjúkur – Reykjahlíð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 92 Dagmálanibba 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Þorvaldsdalur. Haustlitaferð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Vaglaskógur. Jógaferð 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Glerárdalur. Glerárstífla, hringleið 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Þingmannahnjúkur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Nýársganga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 BARNA- OG FJÖLSKYLDUFERÐIR FFA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93

4

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Papós í Lóni 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Hafradalur í Nesjum 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Hoffellslón 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 93 Umhverfis Reyðarártind í Lóni 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Hjallanes í Suðursveit 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Gönguvikan: Ekki lúra of lengi: . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Vinnuferð í Múlaskála. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Óvissuferð um Jónsmessu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Sæludagar í Lónsöræfum 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Breiðamerkurfjall í Öræfum 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Núpsstaðarskógur. Jeppaferð 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Berufjarðarskarð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Kálfafellsdalur í Suðursveit 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Skógey í Nesjum 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Aðventuferð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Inghóll 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Miðfell og Dagmálafell við Þingvallavatn 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Reyðarbarmur á Lyngdalsheiði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Strandganga, Vogar – Hvassahraun 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Helgafell – Húsfell 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Ólafsskarðsleið 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Vífilsfell frá Bláfjallavegi 2 skó r . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Síðasti vetrardagur – Ingólfsfjall 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Sogin á Reykjanesi 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Brekkukambur Hvalfirði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Hengill – Vörðuskeggi 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Tindur í Tindfjöllum 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Bjólfell við Heklurætur 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Laufafell og nágrenni 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96 Austan við Bláfell frá Hvítárbrú að Fremstaveri 3 skór . . . . . . . . . . . . 97 Fjallabak 4 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Dagmálafjall á Merkurheiði 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Þórsmörk 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Þríhyrningur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Tungufellsdalur Hrunamannahreppi 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Skálafell í Mosfellssveit 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Móskarðahnjúkar 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Hellisskógur – jólakakó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 FERÐAFÉLAG DJÚPAVOGS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Stigi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Hraun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Langanes . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Bragðavalladalur - Hamarsdalur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Veturhúsaskarð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Breiðdalur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Fræðslugöngur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

97 97 97 97 97 97 97 97


FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Hátíðaganga út í Páskahelli í Norðfirði 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Fuglatalning og fuglaskoðun 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Ganga um Hólmanesið 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Bæjarrölt í Mjóafirði 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 97 Kvöldganga í Seldal 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Göngu- og gleðivikan ,,Á fætur í Fjarðabyggð” . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Fjallið Reyður 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Neistaflugsganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Helgarferð um Gerpissvæðið 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Surtarbrandsnáman í Reyðarfirð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Hjólaferð 2 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Skælingur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Goðaborg í Fáskrúðsfirði og Kambfjall í Reyðarfirði 3 skór . . . . . . 98 FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRÐAS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Skjögrastaðir í Skógum. Sunnudagsganga 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Ássel í Fellum. Sunnudagsganga 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Fjölskylduferð í Húsey 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 98 Sandhólatindur Seyðisfirði. Sunnudagsganga 3 skór . . . . . . . . . . . . . 98 Sólstöðuganga í Stapavík 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 Ævintýraferðir fjölskyldunnar - Barnaferð á Víknaslóðir 2 skór . . 99 Grasdalur við Njarðvík. Sunnudagsganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 Hnjúksvatn. Sunnudagsganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 Víknaslóðir – Um eyðivíkur, firði og fjallaskörð 3 skór . . . . . . . . . . . . . 99 Þerribjarg. Sunnudagsganga 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 Dagsferð á heiðarbýlin: Þessi klassíska 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Víknaslóðir: Breiðuvíkurhringurinn 2 skór. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Höttur. Sunnudagsganga 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Skælingur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Strútsfoss hringleið. Sunnudagsganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Dimmidalur í Borgarfirði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 Sandfell í Skriðdal. Sunnudagsganga 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102 FERÐAFÉLAG ÍSFIRÐINGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Söguferð um Þingeyri og ganga upp á Sandafell 1 skór . . . . . . . . . . . Kaldalón – Reykjarfjörður – Kaldalón 4 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . Seljadalur 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Klofningsheiði, Flateyri - Staðardalur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Vatnadalur í Súgandafirði 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Napi 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Skálmardalsheiði,  Skálmardalur – Gjörvidalur  3 skór . . . . . . . . . . . . Berjadalsá  –  Grunnavík   2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Lokinhamradalur  –  Haukadalur 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Gönguhátíð í Súðavík 30. júlí - 2. ágúst . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Álftafjörður - Önundarfjörður  2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Súðavíkurfjall   Arnarnes – Traðargil – Súðavík 2 skór . . . . . . . . . . . . Söguganga um Súðavík 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

102 102 102 103 103 103 103 103 103 103 103 103 103 103

Skálavík – Bakkaskarð – Galtaviti   2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Ögur – Skarðshlíð, útsýnisferð yfir perlur  Ísafjarðardjúps  1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Kofri   2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Hesteyri – Teista – Darri – Aðalvík   2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Hjólaferð 3 hjól . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Sjónfríð 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 103 Hestakleif – Miðhús  2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .103 Holt, fjölskyldu- og fjöruferð  1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Súpuferð  1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 FERÐAFÉLAG MÝRDÆLINGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Reynisfjall. Kvöldganga 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Hatta. Kvöldganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Söguferð um Víkurþorp. Kvöldganga 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Pétursey 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Jónsmessuganga . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Mælifell í Höfðabrekkuafrétti 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 FERÐAFÉLAGIÐ NORÐURSLÓÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Ganga í Ásbyrgi 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Kálfsnes í Þistilfirði 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Kirknaganga í Kelduhverfi 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Fjöruferð á Langanesi 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Rauðá, Staðará og Draugafoss 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Sólstöðuganga við Öxarfjörð 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Raufarhöfn og nágrenni 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 106 Náttúra og saga í Kelduhverfi 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 107 Flautafell í Þistilfirði 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 107 Sléttugangan 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107 Meðfram Ormarsá 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 107 Lónin og Imbuþúfa 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .107 FERÐAFÉLAG SVARFDÆLA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Nýársganga 1 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Friðland Svarfdæla-Hánefsstaðareitur. Gönguskíðaferð 1 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Langihryggur. Fjallaskíða/gönguskíðaferð 3 skíðaskór . . . . . . . . . . 110 Heljardalsheiði. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Brunnklukkutjörn 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Sauðdalur. Sólstöðuganga 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 110 Kötluhóll á Árskógsströnd 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111 Hofsskál 2 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111 Húsabakki-Hánefsstaðareitur 1 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111 Grímudalur-Mosi-Böggvisstaðafjall 3 skór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111 Nýársganga 2022 1 skíðaskór . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 111

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 5


Herðubreið. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson

Ferðafélag Íslands Mörkinni 6, 108 Rvk. Sími: 568 2533 Netfang: fi@fi.is Heimasíða: www.fi.is

6

Ferðaáætlun FÍ 2021 Ábyrgðarmaður: Páll Guðmundsson Umsjón: Heiðrún Meldal, Lilja Rut, Ingunn, Heiðrún, Helga, Steingerður og Palli

Umsjón með ferðaáætlun: Ferðanefnd FÍ, Sigrún Valbergsdóttir, formaður, Dalla Ólafsdóttir, Helgi Jóhannesson, Páll Ásgeir Ásgeirsson Tómas Guðbjartsson og Þóra Björk Hjartardóttir

Prófarkalestur: Páll Ásgeir Ásgeirsson Ljósmynd á forsíðu: Tómas Guðbjarts­son. Á Víknaslóðum upp af Breiðuvík Útlit: Björg Hönnunarstofa, www.bjorgvilhjalms.is


Ferðafélagið vill leggja sitt af mörkum í umhverfismálum

ÁVARP FORSETA FÍ Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands er nú í fyrsta skipti gefin út eingöngu á rafrænu formi og eiga allir aðgang að henni á heimasíðu félagsins fi.is. Þrjár aðalástæður eru fyrir þessu. Í fyrsta lagi hefur æ stærri hópur félagsmanna eingöngu nýtt sér áætlunina með nettengingu en slíkt má segja um lestur og margvíslega miðlun upplýsinga í seinni tíð s.s. í blaða- og bókaútgáfu, birtingu fréttabréfa, árskýrslu o.s.frv. Í öðru lagi vill Ferðafélagið leggja sitt af mörkum í umhverfismálum þ.á m. að draga úr pappírsnotkun sem óneitanlega er umtalsverð við prentun og útgáfu ferðaáætlunar í tugþúsunda tali. Í þriðja lagi sparast talsverð fjárupphæð með þessari dreifingaraðferð en félagið hefur leitað allra leiða til þess að draga úr rekstrarkostnaði vegna mikils tekjufalls svipað og aðrir rekstraraðilar ekki síst þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Vissulega sjá margir eftir því að geta ekki handleikið ferðaáætlunina, jafnvel haft hana á náttborðinu eða eldhúsborðinu, og lesið sér til ánægju um allar þær ótrúlega mörgu ferðir sem í boði eru. Sumir hafa mikla ánægju af lestrinum enda þótt þeir ætli sé ekki í nokkra ferð á komandi ári. Á hinn bóginn gefur rafræna útgáfa áætlunarinnar ýmsa möguleika umfram pappírsútgáfuna. Þá er líka þess að líta að ferðaáætlunin fyrir næsta ár verður sveigjanlegri en áður þ.e. nýjum ferðum verður bætt við eftir því sem aðstæður og eftirspurn kalla á. Þetta varð raunin síðast liðið sumar þegar í ljós kom hinn mikil áhugi landsmanna á ferðum félagsins. Við því var brugðist með fjölgun ferða og nýjum valkostum í ferðavali. Var það sem við manninn mælt að þær fylltust allar og komust oft færri að en vildu. Mikil aðsókn að ferðum og fjölgun félagsmanna gefur von um að vaxandi fjöldi muni ferðast með félaginu á næsta ári. Verður þá ferðum fjölgað og úrval þeirra gert fjölbreyttara og þær upplýsingar birtar á vef félagsins. Ferðafélag Íslands býður öllum að taka þátt í ferðum félagsins og njóta þeirra fríðinda sem félagsaðild gefur. Vonast er til að nýbreytni í útgáfu ferðaáætlunarinnar bæti upplýsingar og veiti betri þjónustu. Ferðafélag Íslands óskar ferðafólki góðrar ferðar. Ólafur Örn Haraldsson, Forseti ferðafélags Íslands

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 7


Jökulgil. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason

Um Ferðafélag Íslands Ferðafélag Íslands var stofnað 1927. Það er áhugamannafélag sem hefur æ síðan unnið að margvíslegri þjónustu fyrir ferðafólk. Tilgangur þess er að stuðla að ferðalögum á Íslandi og greiða fyrir þeim. Þetta gerir félagið t.d. með skipulagningu fjölbreyttra ferða ásamt uppbyggingu og rekstri fjallaskála víða um land. Jafnframt með viðamiklu útgáfustarfi, merkingu gönguleiða og upplýsingagjöf. Deildir FÍ: Innan vébanda Ferðafélags Íslands eru starfandi 13 deildir um land allt. Deildirnar starfa samkvæmt lögum FÍ, standa fyrir ferðum, reka gistiskála og sinna fræðslu og útgáfustarfi í heimabyggð. Nokkrar þeirra kynna ferðaáætlun sína í þessu riti. Ferðafélag barnanna: Ferðafélag Íslands stofnaði Ferðafélag barnanna árið 2009 með það að höfuðmarkmiði að hvetja börn og foreldra til útiveru og samveru í náttúru Íslands. Allar ferðir Ferðafélags barnanna eru farnar á forsendum barna og sniðnar að þörfum þeirra. Ferðirnar eru fjölskylduferðir og opnar öllum félögum FÍ og fjölskyldum þeirra. Ferðafélag barnanna á sérstakt svæði á vefsíðu FÍ þar sem finna má margvísleg góð ráð og er einnig með sérstaka fésbókarsíðu. Umsjón: Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðsson

8

Ferðafélag unga fólksins: Ferðafélag unga fólksins, FÍ Ung, var stofnað sumarið 2015 með það markmið að hvetja ungt fólk til að ferðast um Ísland, kynnast landinu og njóta útiveru í góðum félagsskap. Félagið starfar í samstarfi við Háskóla Íslands. Ferðirnar eru opnar ungmennum á aldrinum 18-25 ára sem greiða sérstakt ungmennaárgjald, 3.900 kr. Árbók FÍ er ekki innifalin. FÍ Ung á sérstakt svæði á vefsíðu FÍ en líka er hægt að fylgjast með félaginu á fésbók og Instagram. Ungmennaráð undir forystu Johns Snorra Sigurjónssonar leiðir starf FÍ Ung. Félagslíf: Í Ferðafélagi Íslands eru um níu þúsund félagar. Auk fjölbreyttra ferða er margvíslegt félagslíf innan félagsins, svo sem myndakvöld, námskeið og þemaferðir af ýmsu tagi. Útgáfustarfsemi: Á hverju ári gefur Ferðafélag Íslands út heimilda- og fræðslurit, kort og bækur, að ógleymdri árbók félagsins. Fyrsta árbókin kom út árið 1928. Hún hefur síðan komið út árlega í óslitinni röð og er einstæður bókaflokkur um land og náttúru. Þá hefur Ferðafélagið um árabil gefið út sérrit með leiðarlýsingum á göngusvæðum eða öðrum fróðleik er tengist náttúru, sögu og lífríki afmarkaðs svæðis.


Árbókin 2021: Árbókin 2021 er um Laugaveginn. Árbókarsvæðið er því milli Markarfljóts að vestan og Mýrdalsjökuls að austan og frá Landmannalaugum fram til Þórsmerkur, Goðalands og suður yfir Fimmvörðuháls. Bent er á áhugaverða staði og gönguleiðir í nágrenni Laugavegarins sem eru misjafnlega langar og erfiðar. Flestar eru þær hvorki merktar né mótaðar af augljósum stígum. Höfundur texta er Ólafur Örn Haraldsson. Daníel Bergmann tók myndir bókarinnar og annast myndaritstjórn og umbrot. Kort eru teiknuð af Guðmundi Ó. Ingvarssyni og ritstjórn er í höndum Gísla Más Gíslasonar. Stjórn FÍ: Ólafur Örn Haraldsson forseti, Sigrún Valbergsdóttir varaforseti, Pétur Magnússon gjaldkeri, Gísli Már Gíslason ritari, Anna Dóra Sæþórsdóttir, Helgi Jóhannesson, Margrét Hallgrímsdóttir, Tómas Guðbjartsson og Ólöf Kristín Sívertsen. Skrifstofa og afgreiðsla: Skrifstofa FÍ annast allan daglegan rekstur félagsins. Þar er hægt að kaupa árbækur FÍ frá upphafi, sem og úrval fróðlegra bóka og rita sem félagið hefur gefið út. Einnig eru þar til sölu Íslandskort og gönguleiðakort. Bókað er í ferðir FÍ í gegnum vefsíðuna www.fi.is og best er að senda fyrirspurnir um skálabókanir í gegnum vefsíðuna eða með því að senda póst á fi@fi.is. Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10-17 og

föstudaga frá kl. 10-16. Síminn er 568 2533 og netfang fi@ fi.is. Framkvæmdastjóri FÍ er Páll Guðmundsson. Árgjald: Hægt er að ganga í Ferðafélag Íslands í gegnum vefsíðu FÍ, með því að hringja á skrifstofuna í síma 568 2533 eða senda tölvupóst á fi@fi.is og gefa upplýsingar um nafn, kennitölu og heimilisfang. Árgjald 2021 er 7.900 kr. og er árbók FÍ innifalin í árgjaldinu. Félagsaðild gildir til afsláttar fyrir maka og börn félaga 7-17 ára. Ungmenni á aldrinum 18-25 ára greiða sérstakt ungmennaárgjald sem er 3.900 kr., sjá um nánar Ferðafélag unga fólksins hér að ofan. Afslættir: Félagar í Ferðafélaginu njóta margvíslegra fríðinda og fá til dæmis afslátt í allar ferðir og skála félagsins og í fjölda verslana. Skoða má lista yfir afsláttartilboð til félaga inni á vefsíðu FÍ. Börn og unglingar, 7-17 ára, í fylgd forráðamanna, greiða hálft gjald í ferðir og í gistingu en frítt er fyrir börn yngri en 7 ára. Vefsíða og fréttabréf: Á vefsíðu félagsins www.fi.is má finna mikið af upplýsingum um Ferðafélagið, allar ferðir þess og starfsemi. Bókanir í ferðir félagsins fara fram í gegnum vefsíðuna og þar má einnig skrá sig á póstlista og fá reglulegar fréttir af ferðum og starfi félagsins. Félagið heldur einnig úti fésbókarsíðu og er á Instagram.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 9


10

Landmannalaugar. Ljรณsmynd: รrni Tryggvason


Skálar Ferðafélags Íslands Alls eru skálar Ferðafélags Íslands og deilda þess á 41 stað um landið allt. Yfir sumartímann eru skálaverðir í stærstu skálum félagsins en skálunum er læst yfir vetrartímann. Hægt er að nálgast lykla að flestum skálunum á skrifstofu FÍ. Skálabókanir: Nauðsynlegt er að panta skálagistingu og greiða þarf gistigjöld við bókun. Til að tryggja félagsverð þarf að greiða árgjald áður en greiðsla fer fram. Börn og unglingar 7-17 ára, sem eru í fylgd forráðamanna greiða hálft gjald en frítt er fyrir börn yngri en 7 ára.

Afbókunarskilmálar: Afbókun meira en 30 dögum fyrir dagsetningu bókunar: 85% endurgreiðsla. Afbókun 29-14 dögum fyrir dagsetningu bókunar: 50% endurgreiðsla gistigjalds. Afbókun 13-7 dögum fyrir dagsetningu bókunar: 25% endurgreiðsla gistigjalds. Afbókun innan við viku frá dagsetningu bókunar: Engin endurgreiðsla. Ekki er endurgreitt vegna veðurs eða annarra náttúruafla, seinkunar eða ef viðkomandi mætir ekki.

Pantanir fara fram í gegnum netfangið fi@fi.is.

Skálaverðir á sumrin

Sturta

Eldunaraðstaða

Áætlunarbíll

Rennandi vatn

Heit laug

Grillaðstaða

Hundar bannaðir

Vatnssalerni

Tjaldstæði

Verslun

FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sími: 568 2533 • www.fi.is • fi@fi.is Tjaldgisting: 1.000 / 2.000 nema í Norðurfirði: 1.000 / 1.500 Aðstöðugjald: 500 • Sturta: 500

Hlöðuvellir Fjöldi: 15 manns Þjónusta: Verð: 4.000 / 6.000 GPS staðsetning: 64°23.911 20°33.387

Álftavatn s. 499 0721 Fjöldi: 72 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°51.470 19°13.640

Hornbjargsviti s. 499 0724 Fjöldi: 40 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.000 GPS staðsetning: 66°24.642 22°22.771

Fimmvörðuháls: Baldvinsskáli s. 823 3399 Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.000 GPS staðsetning: 63° 36.655’ 19° 26.480’

Hrafntinnusker: s. 499 0679 Fjöldi: 52 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°56.014 19°10.109

Emstrur s. 499 0647 Fjöldi: 60 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°45.980 19°22.450

Hvanngil s. 499 0675 Fjöldi: 60 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63° 49.919’ 19° 12.290

Hagavatn Fjöldi: 12 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 64° 27.760’ 20° 14.634’

Hvítárnes s. 655 0173 Fjöldi: 30 manns Þjónusta: Verð: 4.000 / 6.000 GPS staðsetning: 64°37.007 19°45.394

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . skálar 11


Landmannalaugar s. 860 3335 Fjöldi: 78 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°59.600 19°03.660

Þjófadalir Fjöldi: 12 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 64°48.900 19°42.510

Norðurfjörður s. 655 0368 Fjöldi: 26 manns Þjónusta: Verð: 4.500 / 7.000 GPS staðsetning: 66°03.080 21°33.970 Tjaldgisting: 1.000 /2.300

Þórsmörk: Skagfjörðsskáli s. 893 1191 Fjöldi: 73 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°40.960 19°30.890

Nýidalur s. 860 3334 / 499 0723 Fjöldi: 54 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 64°44.130 18°04.350

FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Sími: 462 2720 • www.ffa.is • ffa@ffa.is Tjaldgisting: 1.200 / 2.000 Aðstöðugjald: 500 0

Þverbrekknamúli Fjöldi: 20 manns Þjónusta: Verð: 4.000 / 6.000 GPS staðsetning: 64°43.100 19°36.860

Dyngjufell í Dyngjufjalladal Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 65°07.480 16°55.280

Botni í Suðurárbotnum Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 65°16.180 17°04.100

Lambi á Glerárdal Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 65°34.880 18°17.770

Bræðrafell í Ódáðahrauni Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 65°11.310 - 16°32.290

Laugafell Fjöldi: 40 manns Þjónusta: Verð: 4.500 / 8.000 GPS staðsetning: 65°01.630 18°19.950

Dreki í Dyngjufjöllum Fjöldi: 55 manns Þjónusta: Verð: 4.500 / 9.000 GPS staðsetning: 65°02.520 16°35.720

Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum Fjöldi: 25 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 8.000 GPS staðsetning: 65°11.560 16°13.390

FERÐAFÉLAG HÚSAVÍKUR Sími: 464 1122 • 864 1343 • 894 0872 • g52@simnet.is Heilagsdalur Fjöldi: 18 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.000 GPS staðsetning: 65°27.334 16°47.514

Hof á Flateyjardal

Fjöldi: 25 manns Þjónusta: Verð: 3.800 / 5.500 GPS staðsetning: 66°06.934 17°53.343

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRAÐS Sími: 863 5813 • ferdaf@ferdaf.is • www.ferdaf.is

12

Breiðuvík

Egilssel (Kollumúlavatn)

Fjöldi: 33 manns Þjónusta: Verð: 5.500 / 8.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 65°27.830 13°40.286

Fjöldi: 20 manns Verð: 5.500 / 7.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 64°36.680 15°08.750


Geldingafell

Klyppstaður í Loðmundarfirði

Fjöldi: 16 manns Verð: 5.500 / 7.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 64°41.690 15°21.690

Fjöldi: 38 manns Þjónusta: Verð: 5.500 / 8.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 65°21.909 13°53.787

Húsavík

Sigurðarskáli í Kverkfjöllum s. 8 63 9236

Fjöldi: 33 manns Þjónusta: Verð: 5.500 / 8.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 65°23.716 13°44.160

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Sími: 868 7624 ferdafelag@gonguferdir.is

Múlaskáli á Lónsöræfum Fjöldi: 30 manns Þjónusta: Verð: 4.500 / 6.200 GPS staðsetning: 64°33.199 15°09.077

Fjöldi: 75 manns Þjónusta: Verð: 5.500 / 8.500. Aðstöðugjald: 800 Tjaldgisting á mann: 1.500/2.000 GPS staðsetning: 64°44.850 16°37.890 FERÐAFÉLAGIÐ HÖRGUR Sími: 690 7792 feltri@islandia.is

Baugasel í Barkárdal Fjöldi: 10 manns Verð: 1.000 GPS staðsetning: 65°39.400 18°36.700

FERÐAFÉLAG SKAGFIRÐINGA Sími: 453 5900 • 864 5889 • 862 5907 • www.ffs.is • anna@krokurinn.is Hildarsel í Austurdal Fjöldi: 36 manns Verð: 3.000 / 4.500 GPS staðsetning: 65°15.330 18°43.910

Trölli í Tröllabotnum Fjöldi: 16 manns Verð: 3.000 / 4.500 GPS staðsetning: 65°42.603 19°53.163

Ingólfsskáli í Lambahrauni Fjöldi: 28 manns Verð: 3.000 / 4.500 GPS staðsetning: 65°00.470 18°53.790

Þúfnavellir í Víðidal Fjöldi: 12 manns Verð: 3.000 / 4.500 GPS staðsetning: 65°38.330 19°49.480

FERÐAFÉLAG SVARFDÆLA ferdafelagsvarf@gmail.com

Á Tungnahrygg Fjöldi: 10 + manns Verð: 1.500 / 2.500. Aðstöðugjald: 500 GPS staðsetning: 65°41.210 18°50.778 Bókun: 846 3390 / keld@simnet.is

FERÐAFÉLAG DJÚPAVOGS anna@djupivogur.is

Leirás í Múladal Fjöldi: 6 manns Þjónusta: Verð: 1.500 / 2.000 GPS staðsetning: 64°39.053 14°57.772

Heljuskáli Fjöldi: 22 manns Verð: 3.000 / 5.000. Aðstöðugjald: 500 GPS staðsetning: 65°49.674 18°57.647 Bókun: 864 8373 / borkurottos@gmail.com

Mosi Fjöldi: 6-10 manns Verð: 1.500 / 2.500. Aðstöðugjald: 500 GPS staðsetning: 65°57.439 18°41.981 Bókun: 868 4923 / sthagg@simnet.is

FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNA Sími: 863 3623 • ffau@simnet.is • www.ferdafelag.is

Karlsstaðir í Vöðlavík Fjöldi: 33 manns Þjónusta: Verð: 3.700 / 5.300 GPS staðsetning: 65°01.803 13°40.354

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . skálar 13


14

Langidalur í Þórsmörk. Ljósmynd: Árni Tryggvason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 15


Greiðsla og skilmálar ferða / námskeiða Skráning í ferðir Ferðafélags Íslands fer fram á heimasíðu félagsins. Staðgreiða þarf allar ferðir / námskeið við bókun, nema annað sé tekið fram. Börn og unglingar, 7-17 ára, sem eru í fylgd forráðamanna, greiða hálft gjald en frítt er fyrir börn yngri en 7 ára. Verð í ferðir félagsins er sett fram með tvennum hætti: Annars vegar fyrir félaga FÍ og þá sem ekki eru skráðir í félagið. Afbókunarskilmálar fyrir dagsferðir og námskeið. Afbókun 7 dögum eða meira fyrir brottför: 85% fargjalds endurgreitt. Afbókun 6 –3 dögum fyrir brottför: 50% fargjalds endurgreitt. Afbókun 2 dögum fyrir brottför: Engin endurgreiðsla. Afbókunarskilmálar fyrir lengri ferðir (2 dagar og lengri). Afbókun meira en 30 dögum fyrir brottför: 85% fargjalds endurgreitt. Afbókun 29-14 dögum fyrir brottför: 50% fargjalds endurgreitt. Afbókun 13-7 dögum fyrir brottför: 25% fargjalds endurgreitt. Afbókun innan við viku fyrir brottför: Engin endurgreiðsla. Afbókunarskilmálar fjalla- og hreyfihópa. Afbókun eftir að verkefnið er hafið; engin endurgreiðsla.

Breytingar: Ferðafélag Íslands áskilur sér rétt til að hætta við, fresta ferð eða breyta áætlun vegna veðurs eða annarra utanaðkomandi aðstæðna, svo og ef ekki fæst næg þátttaka. Ef félagið aflýsir ferð, er fargjald endurgreitt að fullu. Tryggingar: Ferðafélag Íslands tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingar fyrir ferðir. Fyrirvarar: Þátttakendum í ferðum FÍ er ljóst að för í óbyggðum getur verið áhættusöm. Farþegar ferðast með félaginu á eigin ábyrgð og skuldbinda sig með skráningu í ferð til að gera ekki kröfur á FÍ vegna mögulegs tjóns sem þeir verða fyrir í ferðinni. Farþegar verða að velja ferðir sem hæfa þeirra líkamlega formi. Vinsamlega kynnið ykkur upplýsingar um útbúnað og veður áður en lagt er af stað. Birting myndefnis: Þátttakendur í ferðum og námskeiðum FÍ samþykkja með þátttöku sinni að félaginu sé að heimilt að taka myndir eða myndbönd af þátttakendum og nota í birtingu á heimasíðu, samfélagsmiðlum og prentmiðlum. Þátttakandi getur ávallt hafnað birtingu myndefnis af sér með því að senda póst á fi@fi.is.

ERFIÐLEIKASTIG FERÐA Flokkun ferða eftir erfiðleikastigi er einungis til viðmiðunar. Einstakar ferðir geta fallið undir fleiri en einn flokk og ófyrirsjáanlegar breytingar á ytri aðstæðum geta því breytt hversu erfið ferð reynist. 1 skór Léttar og stuttar dagleiðir (yfirleitt 4-6 klst.). Mest gengið á sléttlendi. Léttur dagpoki. Engar eða litlar ár. Flestum fært. 2 skór Miðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5-7 klst.). Oft í hæðóttu landi. Bakpoki þarf ekki að vera þungur. Engar eða auðveldar ár. Þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfun. 3 skór Nokkuð langar dagleiðir (yfirleitt 6-8 klst.). Oftast gist í húsum en getur þurft að bera tjöld. Gengið í fjalllendi. Getur þurft að vaða erfiðar ár. Þátttakendur þurfa að vera í góðri þjálfun. 4 skór Erfiðar og langar dagleiðir (jafnvel yfir 10 klst.). Gengið í fjalllendi með allt á bakinu. Má búast við erfiðum ám. Aðeins fyrir fólk í mjög góðri þjálfun.

16


Fimmvörðuháls. Ljósmynd: Þuríður Erla Sigurgeirsdóttir

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 17


18

Hafravatn. Ljรณsmyndari: Kjartan Long


FJALLA- OG HREYFIHÓPAR

Ferðafélag Íslands heldur úti nokkrum fjalla- og hreyfihópum sem snúast um reglulega hreyfingu, heilsubót og góðan félagsskap. Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félagsskapur. Eins og í öllum ferðum Ferðafélags Íslands er mikil áhersla lögð á fræðslu og öryggi á fjöllum. Árgjald Ferðafélags Íslands er innifalið í þátttökugjaldi.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 19


FÍ Alla leið 3 skór Fjallaverkefnið Alla leið er verkefni sem undirbýr og þjálfar þátttakendur fyrir langa og spennandi jöklagöngu að vori. Undir­ búningurinn er þríþættur og felst í vikulegum fjallgöngum, sem stig­magnast að erfiðleikastigi, alhliða ferðafræðslu um klæðnað, búnað, næringu, öryggismál og jöklagöngur og svo vikulegum þrek­æfingum. Eftir sumarfrí tekur við nýtt verkefni, Haustgöngur Alla leið, sem stendur til áramóta. Greitt er sérstaklega fyrir hvort verkefni fyrir sig. Þátttakendur verða að hafa einhverja reynslu af fjall­göngum til þess að taka þátt í þessu verkefni. Umsjón: Hjalti Björnsson. Kynningarfundur vorverkefnis: Fimmtud. 7. janúar kl. 20. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 73.900 FÍ Kvennakraftur I 2 skór Kvennakraftur I er æfinga- og útivistarverkefni fyrir konur sem vilja hreyfa sig úti í náttúrunni en fá að auki leiðsögn íþróttafræðings við styrktarþjálfun heima fyrir. Verkefnið stendur frá miðjum janúar og út mars. Hver vika samanstendur af fjallgöngu eða röskri göngu í náttúrustígum á virku kvöldi, tveim styrktaræfingum og einni teygjuæfingu. Að auki fer hópurinn í göngu eða fjallgöngu aðra hverja helgi. Verkefnið er hugsað fyrir konur sem vilja koma sér í gott fjallaform. Umsjón: Kolbrún Björnsdóttir og Nanna Kaaber. Kynningarfundur: Miðvikud. 6. janúar. Kl. 20. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 90.900 FÍ Kvennakraftur II 3 skór Kvennakraftur er æfinga- og útivistarverkefni fyrir konur sem vilja hreyfa sig úti í náttúrunni en að auki fá leiðsögn íþróttafræðings við styrktarþjálfun heima fyrir. Verkefnið stendur frá miðjum janúar og út mars. Hver vika samanstendur af einu rólegu náttúruhlaupi á virku kvöldi, tveimur styrktaræfingum og einni teygjuæfingu. Aðra hverja helgi er svo farið í fjallgöngu. Verkefnið er fyrir konur sem hafa einhverja reynslu af fjallgöngum og hlaupum. Umsjón: Kolbrún Björnsdóttir og Nanna Kaaber. Kynningarfundur: Miðvikud. 6. janúar. Kl. 20. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 90.900 FÍ 52 fjöll 2 skór Í tilefni af því að 10 ár eru síðan þetta vinsæla verkefni hóf göngu sína förum við aftur af stað með örlítið breyttu sniði. Á dagskránni eru 52 fjallatindar sem dreifast á kvöldgöngur sem farnar eru á mánudögum kl. 18:15, dagsferðir sem verða um helgar kl. 9, með örfáum undantekningum sem verða auglýstar síðar, og þremur helgarferðum. Mikil áhersla á fræðslu, jarðfræði, örnefni og sögur af þeim svæðum sem gengið verður um. Þessi afmælisútgáfa gæti höfðað til þeirra sem voru okkur samferða þegar verkefnið var í gangi en ekki síður til þeirra sem vilja kynnast þessu þjóðsagnakennda verkefni. Verkefnið er opinn öllum þeim sem vilja hreyfa sig, stunda útivist, njóta náttúrunnar og kynnast skemmtilegum fjallavinum. Umsjón: Hjalti Björnsson, Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir Kynningarfundur verkefnis: Þriðjudagur 5. janúar kl. 20. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 152.900

20

FÍ Fyrsta skrefið og Næsta skrefið 1 skór FÍ Fyrsta skrefið og FÍ Næsta skrefið eru marghliða heilsuátaksverkefni sem byggjast á reglubundnum göngum á þægileg fjöll. Göngurnar eru sambland af heilsurækt og fræðslu í bland við skemmtun og ýmsan fróðleik. Gengið er á hraða við flestra hæfi. FÍ Fyrsta skrefið starfar að vori frá janúar til maí og lokaverkefni hópsins er ganga á Snæfellsjökul. FÍ Næsta skrefið er sjálfstætt framhald, starfar frá september fram í desember. Greitt er sérstaklega fyrir hvort verkefni fyrir sig. Verkefnið er fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á fjöll og þá sem vilja koma sér aftur að stað eftir hlé. Umsjón: Reynir Traustason og Ólafur Sveinsson. Kynningarfundur: mánud. 4. janúar. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 79.900 FÍ Meistaradeildin 4 skór Meistaradeildin er nýtt verkefni á vegum Ferðafélags Íslands. Verkefnið er fyrir fólk sem hefur mikla reynslu af fjallgöngum og er í góðu formi. Verkefnið samanstendur af 15 göngum og hápunkturinn er ganga á Hvannadalshnúk um Virkisjökul og Dyrhamar. Mikil áhersla er lögð á öryggi þátttakenda og eru umsjónarmenn þaulvanir fjalla- og björgunarsveitarmenn og er hámarksfjöldi í hópnum 24. Þetta er einstakt tækifæri til að gera árið að einu samfelldu fjallaævintýri. Verkefnið er fyrir þá sem hefur mikla reynslu af fjallgöngum og er í góðu formi. Umsjón: Hjalti Björnsson og Ragnar Antoníussen. Kynningarfundur: Þriðjudagur 5. janúar kl. 18:30. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 76.900 FÍ Göngur og gaman 3 skór Göngur og gaman er fjallaverkefni sem byrjar bæði á vorönn, sumarönn og haustönn. Það er fyrir alla sem vilja njóta útivistar og hafa gaman á fjöllum. Megináhersla verkefnisins er að kynnast ákveðnum svæðum í gegnum margvíslega göngur og fræðslu. Í vorverkefninu (jan.-maí) kynnumst við Kjósinni og Hvalfirðinum, Esjan er verkefni sumarsins (maí- jún) og í haust (sept.- nóv.) förum við vítt og breytt um Reykjanesið. Gengið er annað hvert miðvikudagskvöld og annan hvern laugardag. Verkefni fyrir þá sem vilja ganga á meðalerfið fjöll og fyrir þá sem eru í meðalgóðu gönguformi en hafa reynslu af fjallgöngum. Umsjón: Edith Gunnarsdóttir. Kynningarfundur: Mánudagur. 11. janúar kl. 19:30. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 55.900 FÍ Jóga og göngur 1 skór FÍ Göngur og jóga er verkefni sem starfar bæði á vorönn og haustönn. Það er fyrir alla sem vilja njóta útivistar ásamt því að læra aðferðir til að draga úr streituviðbrögðum og ná slökun. Vorverkefnið (feb -maí) og haustverkefnið (sept – nóv).Í hverri viku er farið í eina stutta og rólega gönguferð í nágrenni Reykjavíkur og í einn jógatíma þar sem áhersla er á teygjur og djúpslökun. Þetta er hópur fyrir þá sem vilja njóta en ekki þjóta og langar til að gera útivist og jóga að lífsstíl. Verkefnið er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Umsjón: Edith Gunnarsdóttir. Kynningarfundur: Mánudagur. 11. janúar kl. 20:30. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 83.900


Í Þórsmörk. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 21


22

Hrútfjallstindar. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 23


FÍ Léttfeti. Eitt fjall á mánuði 2 skór Þetta verkefni stendur allt árið og er hugsað fyrir þá sem vilja koma sér af stað að nýju eftir hlé sem og alla þá sem vilja koma reglulegum, auðveldum fjallgöngum inn í dagatalið sitt. Farið er í 10 dagsferðir og eina helgarferð þannig að alls er gengið á að minnsta kosti 12 fjöll. Fjöllin sem fyrir valinu verða teljast létt til miðlungs erfið en miðað er við að ganga rólega. Umsjón: Einar Ragnar Sigurðsson og Höskuldur Björnsson. Kynningarfundur: Þriðjud. 12. janúar. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 49.900 FÍ Fótfrár. Eitt fjall á mánuði 3 skór Þetta verkefni stendur allt árið og er tilvalið fyrir þá sem hafa einhverja reynslu af fjallgöngum þar sem þessi hópur ræðst til uppgöngu á erfiðari og meira krefjandi fjöll. Farið er í 10 dagsferðir og eina helgarferð þannig að alls er gengið á að minnsta kosti 12 fjöll. Göngurnar verða heldur hraðari og meira krefjandi en í verkefninu Léttfeta. Þátttakendur þurfa því að vera í nokkuð góðu gönguformi. Umsjón: Einar Ragnar Sigurðsson og Höskuldur Björnsson. Kynningarfundur: Þriðjud. 12. janúar. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 49.900 FÍ Þrautseigur. Tvö fjöll á mánuði 3 skór Þeim sem vilja ganga meira og hittast oftar gefst kostur á að taka þátt í báðum verkefnunum hér að ofan og ganga þá á að minnsta kosti 24 fjöll yfir árið í 20 dagsferðum og tveimur helgarferðum. Þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðu gönguformi því bæði er gengið á létt og krefjandi fjöll. Umsjón: Einar Ragnar Sigurðsson og Höskuldur Björnsson. Kynningarfundur: Þriðjud. 12. janúar. Staðsetning auglýst síðar. Verð: 79.900 FÍ Útivistarskólinn 1 skór Útivistarskólinn er fyrir þá sem langar að prófa útivist og fjallgöngur en hafa litla sem enga reynslu af útivist. Byrjað verður á að hittast í húsnæði FÍ í Mörkinni og fara yfir þann búnað sem þarf að eiga til að líða vel í fjallgöngum. Rætt verður um þá tækni í útivist sem gott er að kunna skil á, svo sem notkun á snjallforritum sem gaman er að hafa til að skoða tölfræði ferðanna og þ.h. Farið verður yfir næringu í fjallaferðum, leiðaval, öryggi og margt fleira. Þetta eru tvö námskeið sem hefjast 10. febrúar og 24. mars. Hvert námskeið stendur í sex vikur og samanstendur af einum fræðslufundi og fimm fjallgöngum á miðvikudagskvöldum. Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur hæfa til að fara í styttri göngur í nágrenni Reykjavíkur við góðar aðstæður eða taka þátt í fjallaverkefnum FÍ. Umsjón: Hjalti Björnsson. Kynningarfundur: Fimmtudagur 7. janúar kl. 18:30 . Staðsetning auglýst síðar. Verð: 53.900

24

FÍ Hjól og fjall 2 hjól Hjól og fjall naut mikilla vinsælda s.l. haust. Á vordögum verður verkefnið endurtekið. Það hefst í byrjun apríl og stendur fram í byrjun júní. Á þessum tíma hittast þátttakendur 12 sinnum í styttri og lengri hjólaferðum um kvöld og helgar. Hluti af hverri ferð er stutt fjallganga eða gönguferð. Í anda FÍ er lögð áhersla á leiðsögn, sögur og fræðslu. Þetta er frábær leið til að skoða náttúruna og reyna á sig með fjölbreyttum hætti. Þátttakendur þurfa að eiga fjallahjól. Erfiðleikastig er að 2 hjól af 4. Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Kynningarfundur: Auglýstur síðar á heimasíðu FÍ og fésbókarsíðu. Verð: 48.900 FÍ Gönguferðir eldri og heldri 1 skór Það er fátt eins heilsubætandi og góður göngutúr nema þá kannski göngutúr í skemmtilegum hópi. Ferðafélag Íslands heldur úti gönguferðum fyrir eldri og heldri félaga FÍ. Verkefnið hefst 12. apríl og stendur til 17. júní. Gengið verður tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, ýmist í Elliðaárdal eða Öskjuhlíð. Göngurnar hefjast kl. 10 á morgnana og eru um 60-90 mínútna langar. Á mánudögum hittist hópurinn við Árbæjarlaug og á fimmtudögum við Perluna. Verð: 27.900 FÍ Fjallahlaup FÍ Fjallahlaup er æfingaverkefni sem stendur í rúma 9 mánuði, frá október fram í miðjan júlí. Markmið er að koma þátttakendum í gott fjallahlaupaform og undirbúa þá fyrir Laugavegshlaupið 17. júlí 2021. Þetta verkefni er einnig opið fyrir þá sem vilja frekar stefna á styttri fjallahlaupakeppnir. Verkefnið er hugsað fyrir venjulegt fólk sem telur sig vera í ágætis formi og hreyfir sig reglulega og vill komast í gott fjallahlaupaform, setja sér metnaðarfull markmið og kynnast fjölbreyttum slóðum í náttúru Íslands í skemmtilegum félagsskap. Umsjón: Kjartan Long. Búið er að loka skráningu í verkefnin 2021. FÍ Landvættir og FÍ Landvættir ½ FÍ Landvættir er 10 mánaða æfingaverkefni sem byrjar síðla hausts og stendur fram í ágúst árið eftir. Takmarkið er að ljúka öllum fjórum þrautum Landvættanna, þ.e. 50 km skíðagöngu, 60 km fjallahjólreiðum, 2,5 km útisundi og 25 km fjallahlaupi. FÍ Landvættir ½ æfa jafn lengi og taka þátt í sömu fjórum þrautum en vegalengdirnar eru um helmingi styttri. Þetta eru hvoru tveggja æfingaverkefni fyrir þá sem vilja stunda líkamsrækt úti í náttúru Íslands, setja sér ögrandi markmið og komast í frábært líkamlegt form í þéttum, skemmtilegum og styðjandi félagsskap. Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall. Búið er að loka skráningu í verkefnin 2021. Kynningarfundur fyrir árið 2022 verður í október 2021.


Hornbjargsviti á Hornströndum. Ljósmynd: Björg Vilhjálmsdóttir

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 25


FÍ Landkönnuðir FÍ Landkönnuðir er lokaður hópur ævintýrafólks sem tekst á við margs konar áskoranir úti í náttúrunni. Meginmarkmið hópsins er að fylla lífið af ævintýrum, vera á iði og hafa gaman. Lögð er áhersla á fjölbreytt útiævintýri og góða fræðslu. Hópurinn hittist að meðaltali einu sinni í mánuði og stundar jöfnum höndum fjallahjólreiðar, vatnasund, fjallgöngur, kajakróður, klettaklifur, náttúruhlaup og fjallaskíði. Meðal verkefna eru vetrarferðalög á gönguskíðum og Vesturgötu-þríþrautin. Umsjón: Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall. Búið er að loka skráningu í verkefnið 2021. Kynningarfundur fyrir árið 2022 verður í október 2021 FÍ Gengið á góða spá Opið útivistarverkefni sem snýst um þá meginhugmynd að stunda útivist og fjallgöngur í góðu veðri. Ferðirnar eru fjölbreyttar að umfangi, bæði fjallgöngur og annars konar útivist. Allar ferðir í verkefninu eru farnar á staði þar sem mestar líkur eru á góðu gönguveðri og fjallaútsýni. Ferðirnar eru auglýstar með stuttum fyrirvara eða 4-5 dögum fyrir hverja ferð. Best er að fylgjast með fésbókarhópnum FÍ Gengið á góða spá. Ferðirnar standa öllum opnar en nauðsynlegt er að skrá sig og greiða fyrir hverja ferð í gegnum vefsíðu FÍ. Umsjón: Ragnar Antoniussen. Hundrað hæstu Í Hundrað hæstu-verkefninu gengur fólk á öll hundrað hæstu fjöll Íslands og fær tindasöfnunina staðfesta, skráða og viðurkennda. Þetta er ekki lokaður hópur heldur einstaklingsverkefni hvers og eins. Þátttakan er ókeypis og öllum opin og ekki er skilyrði að vera félagi í Ferðafélagi Íslands. Allar ferðir á dagskrá FÍ, þar sem gengið er á tinda sem ná inn á hundrað hæstu-listann, fá sérstakan stimpil: Hundrað hæstu. Taktu þátt í áskoruninni með okkur og kláraðu að klífa hundrað hæstu tinda landsins fyrir 100 ára afmæli Ferðafélagsins árið 2027.

26

FÍ Fjallatindar FÍ Fjallatindar er námskeið hannað sérstaklega með Hvannadalshnúk í huga. Það spannar 20 vikur sem munu fara í undirbúning fyrir þessa skemmtilegu en jafnframt krefjandi göngu. Við munum læra göngutækni, öndun, hvernig á að klæða sig og hvað skal borða ásamt mörgu öðru sem kemur sér vel að kunna í fjallgöngum. Á þessum 20 vikum göngum við á hin ýmsu fjöll í kringum höfuðborgarsvæðið, allt frá stuttum og lágum til lengri og hærri, allt með hnúkinn fagra í huga. Þetta er frábært námskeið fyrir þá sem hafa dreymt um að fara á hnúkinn. Nú er tækifæri til að breyta þeim draumum í veruleika! Verð: 73.400 Umsjón: Tomasz Þór Veruson Kynningarfundur 26. janúar FÍ Hátindar Frábært prógram sem spannar heilt ár og er stútfullt af skemmtilegum fjöllum. Við förum í tvær göngur í mánuði, eina styttri og eina lengri. Úrvalið er mikið, allt frá lágum fellum til hæsta fjalls Íslands utan jökla. Þetta prógram hentar vel þeim sem eru með grunn í fjallamennsku og treysta sér í lengri og hærri fjöll. Verð: 75.900 Umsjón: Tomazs Þór Veruson Kynningarfundur í byrjun febrúar


Snæfellsjökull. Ljósmyndari: Ragnar Antoniussen

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 27


28

Grænihryggur. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . fjalla- og hreyfihópar 29


NÁMSKEIÐ N1 Snjóflóðanámskeið 19. janúar, þriðjud. og 23. janúar, laugard. Leiðbeinandi: Auður Kjartansdóttir. Kennt: Bóklegt 19. janúar kl. 18-21 í risi FÍ, Mörkinni 6, og verklegt 24. janúar kl. 11 í Bláfjöllum. Námskeið þar sem farið er yfir öll lykilatriði varðandi vetrarfjallamennsku í brattlendi. Námskeiðið skiptist í bóklegan og verklegan hluta. Skoðað verður m.a. leiðaval, mat á snjóalögum og aðstæður sem hafa áhrif á snjóflóðahættu svo sem veðurfar til fjalla, vindátt, hitastig, nýfallinn snjór og fleira. Jafnframt verður farið yfir nauðsynlegan öryggisbúnað fyrir ferðamenn þegar ferðast er um svæði þar sem hætta er á snjóflóðum. Verð: 13.000/16.000. Innifalið: Kennsla og verkleg æfing.   N2 Ferðast á gönguskíðum. Tjaldferð 20. janúar, miðvikud. og helgin 6.-7. febrúar. Leiðbeinendur: Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall. Kennt: Bóklegt 20. janúar kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6, og verklegt 6.-7. febrúar. Námskeiðið skiptist annars vegar í fræðslukvöld og hins vegar æfingaferð í nágrenni Reykjavíkur, þar sem markmiðið er að reyna sig í krefjandi en öruggum vetraraðstæðum. Á fræðslukvöldinu verður m.a. farið yfir hvaða útbúnað þarf til vetrarferðalaga á skíðum, hvernig tjöld, dýnur, svefnpoka og sleða best er að nota, hvernig á að velja tjaldstað og tjalda í snjó, hita vatn og næra sig, halda á sér hita og útbúa klósett! Á síðari hluta námskeiðsins er svo komið að því að nota þekkinguna í alvöru vetrarferðalagi. Gengið er á skíðum á laugardagsmorgni með farangurinn í eftirdragi og settar upp tjaldbúðir í snjó. Hópurinn lærir og æfir að auki grunnatriði í leiðavali og snjóflóðaleit ásamt því hvernig á að moka út neyðarskýli í snjó og fleira. Verð: 21.000/24.000. Innifalið: Kennsla, verklegar æfingar og fararstjórn. N3 Fjallaskíðanámskeið í Bláfjöllum 26. janúar, þriðjudagur Leiðbeinendur: Tómas Guðbjartsson og Helgi Jóhannesson. Mæting: Kl. 18 í skála Breiðabliks í Bláfjöllum. Byrjendanámskeið í fjallaskíðun sem skiptist í fyrirlestur og verklegar æfingar. Í upphafi safnast hópurinn saman inni í skála þar sem farið verður yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga á fjallaskíðum. Síðan er haldið út í brekkur Bláfjalla og búnaðurinn prófaður með aðstoð reyndra leiðbeinenda og helstu tækniatriði fjallaskíðunar æfð. Námskeiðið tekur alls 4 klst. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Kennsla og verklegar æfingar

30

N4 GPS grunnnámskeið 2. febrúar, þriðjudagur Leiðbeinandi: Hilmar Már Aðalsteinsson. Kennt: Kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6. Kennd er almenn grunnnotkun á GPS-handtækjum. Þátttakendur geta mætt með eða án eigin GPS- tækja. Í lok námskeiðs eru útiverkefni sem þátttakendur leysa í sameiningu. Verð: 10.000/13.000. Innifalið: Kennsla og verkleg æfing. N5 GPS grunnnámskeið 9. febrúar, þriðjudagur Leiðbeinandi: Hilmar Már Aðalsteinsson. Kennt: Kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6. Sjá námskeiðslýsingu hér að ofan. N6 GPS framhaldsnámskeið 23. febrúar, þriðjudagur Leiðbeinandi: Hilmar Már Aðalsteinsson. Kennt: Kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6. Kennd er notkun PC-forritsins Garmin BaseCamp. Hvernig senda á upplýsingar milli GPS-tækis og tölvu og hvernig GPS-gögn eru send/sótt með rafrænum hætti (í gegnum tölvupóst eða af netvafra). Mælt er með því að þátttakendur mæti með fartölvu, GPS-tæki og USB-snúru sem passar á milli. Verð: 10.000/13.000. Innifalið: Kennsla og verkleg æfing. N7 Vetrarfjallamennska 5.-7. mars. 3 dagar Leiðbeinandi: Sigurður Bjarki Ólafsson Kennt: Bóklegt 5. mars kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6, og verklegt 6.-7. mars kl. 9-17. Langt helgarnámskeið þar sem kennd eru grunnatriði í ferðalögum um fjalllendi að vetri til, hvernig á að bera sig að og nota ísöxi og brodda ásamt helstu snjótryggingum. Einnig er fjallað um helstu hættur, hvernig á að lesa landslag og vera meðvitaður um umhverfið, þekkja snjóflóðahættur og björgun fólks úr snjóflóðum. Námskeiðið hefst innandyra á bóklegum fyrirlestrum og æfingum áður en haldið er til fjalla í verklegar æfingar. Þátttakendur þurfa að koma með ísöxi, mannbrodda, klifurbelti, hjálm, skóflu, snjóflóðaýli, snjóflóðastöng, sigtól, prússíklykkju og 2-3 læstar karabínur. Verð: 65.000/70.000. Innifalið: Bók um fjallamennsku, kennsla og verklegar æfingar.


Gengið upp klettabeltið á Herðubreið. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . námskeið 31


N8 Skyndihjálp og óhöpp í óbyggðum 8., 13. og 15. apríl. 3 kvöld Leiðbeinendur: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Kennt: Kl. 18-22 í risi FÍ, Mörkinni 6. Námskeið fyrir göngufólk í skyndihjálp og viðbrögðum við óhöppum í óbyggðum. Eftir stutta upprifjun á grunnatriðum skyndihjálpar er lögð áhersla á viðbrögð við slysum, veikindum og ýmsum aðstæðum sem mætt geta ferðafólki fjarri byggð. Verklegar æfingar og raunhæf verkefni. Farið yfir frásagnir af slysum og viðbrögð við óhöppum rædd. Námskeiðið endar á útiæfingu þar sem þátttakendur þurfa að fást við slasaða ferðamenn. Verð: 21.000/24.000. Innifalið: Kennsla og verklegar æfingar. N9 Ferðamennska og rötun 7.-9 maí. 3 dagar Leiðbeinandi: Einar Eysteinsson. Kennt: Kl. 18:30-22 föstudag og 9-17 laugardag og sunnudag í risi FÍ, Mörkinni 6. Langt helgarnámskeið þar sem kennd eru grunnatriði í rötun og ferðamennsku. Á föstudag og laugardag er farið í rötun með það markmið að þátttakendur verði sjálfbjarga í notkun áttavita og korta ásamt því að öðlast grunnþekkingu í notkun GPS-tækja. Fjallað verður um kortalestur, mælikvarða, útreikning vegalengda, bauganet jarðar, áttavitastefnur og misvísun. Endað á krossaprófi. Þátttakendur þurfa að koma með áttavita, reglustiku, skriffæri, GPS-tæki og reiknivél. Á sunnudeginum er sjónum beint að ferðamennsku með það markmiði að gera þátttakendur hæfari til að stunda útivist af öryggi við erfiðar aðstæður. Fjallað er um ferðahegðun, ofkælingarhættu, fatnað, ferða- og útivistarbúnað, mataræði, veðurfræði og snjóhúsa- og gerð neyðarskýla. Verð: 25.000/28.000. Innifalið: Bók um ferðamennsku og rötun, kennsla og verklegar útiæfingar.

32

N10 Þverun straumvatna 4.-5. júní. 2 dagar Leiðbeinandi: Halldór Vagn Hreinsson. Kennt: Bóklegt 4. júní kl. 19-22 í risi FÍ, Mörkinni 6, og verklegt 5. júní, í Tungufljóti við Geysi. Helgarnámskeið sem skiptist í fyrirlestra, búnaðarkynningu, umræður og verklegar æfingar. Markmiðið er að gera þátttakendur hæfari til að fara yfir ár og takast á við vandamál sem koma upp. Nemendur fræðast um og fá reynslu í sund- og vaðtækni, hegðun straumvatns, hvað beri að varast og hvernig flytja má búnað yfir ár, ásamt því hvað gott er að hafa meðferðis þegar þvera þarf straumvötn. Þátttakendur þurfa að koma með þurrgalla, blautvettlinga og annað hvort neoprene skó eða gamla strigaskó sem henta í straumvatn. Gönguskór eru ekki æskilegir og sandalar og stígvél eru bönnuð þar sem þau falla af við sund. Námskeiðshaldari útvegar björgunarvesti, hjálma, kastlínur og annan búnað. Verð: 31.000/34.000. Innifalið: Búnaður, kennsla og verklegar æfingar. N11 Blaðamennska við ysta haf NÝTT 5.-13. júní. 8 dagar Leiðbeinendur: Reynir Traustason, Róbert Reynisson og Vigdís Grímsdóttir. Kennt: Í skála Ferðafélags Íslands á Valgeirsstöðum í Árneshreppi, á fjöllum í grenndinni og við Hvalá og Drynjanda. Námskeiðið skiptist annars vegar í bóklega fræðslu og hins vegar göngur um fjöll og við fossa í Árneshreppi, þar sem markmiðið er að kenna fólki undirstöðuatriði í fjallaferðum, ljósmyndun og að koma upplifun sinni niður á blað. Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallaratriði við að finna fréttir og skrifa þær, afla heimilda og fá þær staðfestar. Kennd verða grunnatriði í ljósmyndatöku og þjálfun í að skrifa fallegan og ljóðrænan texta. Hluti af námskeiðinu felst í því að fólk leitar sjálft uppi fréttir og myndefni í Árneshreppi. Þá verður lagt fyrir fólk að skrifa um náttúruupplifun sína af ferðunum um fjöll og meðfram Hvalá. Verð: 90.000/95.000. Innifalið: Gisting á Valgeirsstöðum. Kennsla í ljósmyndun, textameðferð og blaðamennsku. Verklegar æfingar og fararstjórn. 1x kjötsúpa á Kaffi Norðurfirði.


Miðnætursól í Ketildölum við sunnanverðan Arnarfjörð. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . námskeið 33


34

Snรฆfellsjรถkull. Ljรณsmyndari: Ragnar Antoniussen


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . námskeið 35


SKÍÐAFERÐIR NORÐURLAND SK1 Stóð ég út í tunglsljósi Gönguskíðaferð 2 skór NÝTT 26.-28. febrúar. 3 dagar Fararstjórn: Gestur Pétursson Brottför: Kl. 16 frá Þverárfjallsvegi. Þægileg gönguskíðaferð í Skagafirði þar sem skíðað er á milli skála Ferðafélags Skagfirðinga. Samkvæmt tunglspá verður tunglið í fullu fjöri og ef skýjahuluspáin verður okkur hliðholl, munum við sjá skuggana okkar í snjónum þegar við skíðum um í eyðidölum á milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu. Við munum hafa með okkur góðan mat, gott nesti og fullt af góðu skapi. Njóta en ekki þjóta verður mottó ferðarinnar. 1.d., föstud. Skíðað frá Þverárfjallsvegi í skálann Trölla við Tröllafoss í Tröllá sem rennur undir Tröllakirkju um Trölleyrar. Léttur kvöldverður og kvöldvaka. 10-11 km. 2.d. Að loknum góðum morgunverði er skíðað frá Trölla að Þúfnavöllum í Víðidal á Staðarfjöllum. Víðidalur er eyðidalur sem hefur verið í eyði frá því á miðöldum er byggð lagðist af í Svarta dauða eða Plágunni síðari. Kvöldverður og kvöldvaka. 10-12 km. 3.d. Rólegur morgun. Eftir morgunmat er skíðað frá Þúfnavöllum um Litla-Vatnsskarð yfir í Laxárdal og um Auðólfsstaðaskarð niður að Auðólfsstöðum í Langadal. 12-14 km Verð: 28.000/33.000. Innifalið: Gisting, fararstjórn. SUÐURLAND SK2 Eyjafjallajökull á fjallaskíðum 3 Skór 20. mars. Laugardagur Fararstjórn: Tómas Guðbjartsson og Helgi Jóhannesson. Brottför: kl. 8 frá N1 Hvolsvelli. Ekið austur að Eyjafjallajökli og bílum lagt við Seljavallalaug. Þaðan er gengin Seljavallaleið upp á jökulinn, fyrst með skíðin á bakpokanum en síðan eru skinn sett undir skíðin. Gengið á Hámund, þaðan er jökullinn þveraður til norðvestur að Goðasteini og síðan skíðað niður Smjörgil norður á Markarfljótsaura. Í upphafi ferðar þarf að koma fáeinum bílum fyrir á Markarfljótsaurum áður en haldið er á upphafsstað göngunnar. Verð: 25.000 /28.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn til tvo af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

36

VESTFIRÐIR Kaldalón – Reykjarfjörður – Kaldalón með Ferðafélagi Ísfirðinga 4 skíðaskór Deildaferð 22.-24.maí.   Mæting kl: 10 við Mórillubrú í Kaldalóni.   Fararstjórn: Þröstur Jóhannesson.   Gengið á skíðum yfir Drangajökul. Gist í húsi í 2 nætur í Reykjarfirði. Hámark 20 manns.  Sjá nánar um ferð og bókun bls. 102. SUÐURLAND SK3 Hámundur og Goðabunga 1.-3. apríl. 2 dagar Fararstjórn: Bjarni Már Gylfason og Guðjón Benfield. Brottför: kl. 8 frá Skógum. Geggjuð skíða- og jöklaferð þar sem gengið er að tvo af hæstu 100 tindum landsins. Farþegar koma sér á eigin vegum á Skóga. Jöklabúnaður nauðsynlegur, brodda, exi og belti en nánari búnaðar­listi verður sendur út síðar. Ef veður er ekki hagstætt verður ferðinni ef til vill frestað um einn dag og gengið er af stað 2. apríl. 1.d., fimmtud. Gengið á fjallaskíðum upp leiðina á Fimmvörðuháls og komið í Baldvinsskála. Búnaður skilinn eftir og haldið áfram upp á Fimmvörðuháls og gengið á Hámund 1651 m, hæsta tind Eyjafjallajökuls. Skíðað aftur niður hálsinn og í skála þar sem gist er eina nótt. 2.d. Næsta morgun er gengið aftur upp á hálsinn en nú farið upp til austur og gengið á Goðabungu sem er hæsti hluti Mýrdalsjökuls. Skíðað niður Skógaheiði með viðkomu í Baldvinskála þar sem náð er í viðlegubúnað. Verð: 30.000/33.000. Innifalið: Gisting og farastjórn Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.


Gengið upp síðustu brekkuna á Birnudalstind. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . skíðaferðir 37


AUSTURLAND SK4 Austfjarðaveisla 3 skór NÝTT 21.-25. apríl 5 dagar Fararstjórn: Tómas Guðbjartsson, Helgi Jóhannesson og Skúli Júlíusson. Mæting: Miðvikudagskvöld á 1001 nótt Hótel, við Egilsstaði. Fjallaskíðaveisla á Austfjörðum. Skúli Júlíusson er einn reyndasti fjallaleiðsögumaður landsins og þekkir fjöll á Austfjörðum betur en nokkur annar. Fjöllin verða valin eftir veðurspá og aðstæðum en eftirtalin fjöll eru efst á lista: Goðaborg í Norðfirði (1.132 m) sem er hæsta fjall svæðisins og býður upp á rúmlega 1000 m, lækkun langleiðina niður að sjó. Hallberu­tindur innan Fáskrúðsfjarðar (1.118 m). Skinnað upp Þverár­ dal en þarna eru nokkrir spennandi tindar sem koma til greina. Kistufell inn af Reyðarfirði (1.239 m,) er hæsta fjall við Aust­f jarða­ stöndina, frábær og löng fjallaskíðabrekka. Snæfell hæsta fjall á Íslandi utan jökla (1833 m,) Ef veður leyfir, verður sá tindur skinnaður og skíðaður, líklegast að norðanverðu. Ferðinn lýkur síðan á sunnudeginum með 3 klst. fjallaskíðaferð á Sandfell í Skriðdal og skíðað til baka gegnum Sandfellsskóg. Verð: 130.000/135.000. Innifalið: Gisting, matur og fararstjórn. HÁLENDIÐ SK5 Langjökull þveraður 4 skór NÝTT Hundrað hæstu 23.-25. apríl. 3 dagar Fararstjórn: Brynhildur Ólafsdóttir og Róbert Marshall. Brottför: Kl. 12. Ferðast á gönguskíðum yfir sunnanverðan Langjökull þar sem hann er breiðastur, frá vestri til austurs. Gengið er með púlkur í eftirdragi og gist í tjöldum á jöklinum í tvær nætur. Farið verður upp á hæsta punkt á suðurhluta jökulsins sem telst til hundrað hæstu tinda landsins. Æskilegt er að þátttakendur hafi reynslu af vetrarferðalögum á skíðum eða taki námskeiðið, Ferðast á gönguskíðum, sjá bls. X. 1.d., föstud. Ekið er að skálanum Jaka vestan undir jöklinum. Svo er gengið stuttan spöl upp á jökulinn þar sem tjaldbúðir verða settar upp fyrir nóttina. 2.d. Tjaldbúðir teknar saman og haldið upp á hæsta tindinn á sunnanverðum jöklinum. Gist í tjöldum á hájöklinum. 3.d. Gengið niður jökulinn austanverðan í skálann Klaka í Skálpanesi og ekið til Reykjavíkur. Verð: 55.000/60.000. Innifalið: Flutningur á farangri og fólki að upphafsstað og frá lokastað ásamt fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á 1 af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar bls. 26. SUÐURLAND SK6 Rótarfjallshnúkur í Öræfajökli 4 skór NÝTT 1. maí. laugardagur Fararstjórn: Tómas Guðbjartsson og Helgi Jóhannesson. Brottför: Snemma að morgni 1. maí við Sandfell. Gengið upp í 700 m hæð með skíðin á bakinu og þaðan farið á skinnum upp að Línusteini og áfram upp svokallaða „dauðabrekku“ að brún öskjunnar í 1750 m hæð. Sveigt að Rótarfjallshnúki þaðan er einstakt útsýni yfir suðurströndina og Öræfajökul. Skíðað niður eina lengstu og bestu skíðabrekku landsins. Gisting á eigin vegum. Verð: 25.000/28.000. Innifalið: Fararstjórn. 38

AUSTURLAND SK7 Austanverður Vatnajökull: 14 tindar af hundrað hæstu 4 skór NÝTT Hundrað hæstu 20. -24. maí. 5 dagar Fararstjórn: Brynhildur Ólafsdóttir, Róbert Marshall og Þorvaldur Þórsson. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Höfn í Hornafirði. Stórbrotin hájöklaferð þar sem ferðast er á gönguskíðum með púlkur í eftirdragi og gengið á alls 14 tinda á svokölluðu Goðahnjúkasvæði í austanverðum Vatnajökli. Verulega krefjandi leiðangur þar sem gist er í tjaldi á jökli, gengið á háa tinda og ferðast um sprungusvæði. Alls um 75 km og tæplega 4.000 m, hækkun. Ferðaskipulagið mun óhjákvæmilega taka mið af veðri og aðstæðum á jöklinum og gert er ráð fyrir einum aukadegi til góða. Þátttakendur þurfa að hafa reynslu af vetrarferðalögum á skíðum eða taka námskeiðið Ferðast á gönguskíðum, sjá bls. X. Þátttakendur koma á eigin vegum til Hafnar í Hornafirði en miðað er við að ferðin hefjist og endi þar. 1.d., fimmtud. Ekið frá Höfn um Egilsstaði og áfram eins langt og komist verður að skálanum í Geldingafelli. Síðasti spölurinn, líklega að minnsta kosti um 12 km., eru gengnir á skíðum með farangurinn í eftirdragi. Gist í og við skálann. 2.d. Gengið upp á Vesturdalsjökul og á fjóra tinda, Kverkfell, Þrasa, Grendil og Geldingarhnjúk áður en tjaldbúðir eru settar upp fyrir næstu tvær nætur. 3.d. Gengið á skíðum með létta dagpoka á alls sex tinda, þrjá Lambatungnahnjúka, Þremil, Bjólf og Deili áður en haldið er aftur í tjaldbúðir. 4.d. Farangri pakkað á púlkur og haldið á fjóra síðustu tindana, Goðahnjúka, Goðabungu, Goðaborg og Goðahnaus. Að því búnu er skíðað niður Lambatungnajökul og niður í Hoffellsdal þar sem jeppar sækja hópinn og flytja til Hafnar í Hornafirði. 5.d. Aukadagur ef leiðangurinn þarf að halda kyrru fyrir vegna veðurs eða aðstæðna. Verð: 66.000/71.000. Innifalið: Rúta, skálagisting, flutningur á farangri og fólki ásamt fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á 14 af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar bls. 26. VESTURLAND SK8 Fjallaskíðaferð á Botnssúlur 3 skór NÝTT 29.maí. laugardagur Fararstjórn: Tómas Guðbjartsson og Helgi Jóhannesson. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá N1 Mosfellsbæ. Aðstæður og veður ráða því hvort farið verður á Syðstusúlu (1095 m,) eða Vestursúlu (1089 m, ) svo annað hvort verður ekið til Þingvalla eða í Brynjudal þar sem ferðin hefst. Nánari upplýsingar verða sendar á þátttakendur þegar nær dregur og auglýstar á samfélagsmiðlum FÍ. Verð: 18.000/21.000. Innifalið: Fararstjórn.


Skíðað niður Bauluhúsahyrnu í Tjaldanesfjöllum. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . skíðaferðir 39


DAGSFERÐIR SUÐVESTURLAND D1 Borgarganga Á söguslóðum Reykjavíkurhafnar 1 skór NÝTT 10. janúar, sunnudagur Fararstjórn: Pétur H. Ármannsson. Brottför: Kl. 10:30 frá aðalinngangi Hörpu. Á undanförnum árum hefur Ferðafélag Íslands staðið fyrir borgargöngu í upphafi hvers árs. Að þessu sinni verður gengið frá tónlistarhúsinu Hörpu í gegnum miðbæinn til vesturs að Ánanaustum og áfram út í Örfirisey. Skyggnst eftir minjum um þróun hafnarsvæðisins í Reykjavík frá ólíkum tímaskeiðum og staldrað við forvitnileg mannvirki sem verða á vegi gönguhópsins. Genginn verður 5-6 km hringur og endað á upphafsstað. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir

VESTURLAND D2 Snæfellsjökull um páska 3 skór Hundrað hæstu 3. apríl, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 frá Stapafelli. Gengið á Þúfurnar á Snæfellsjökli. 7-8 klst. á göngu og komið til baka til Reykjavíkur um kvöldið. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar, göngubelti. Verð: 21.000/24.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á tvo af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

SUÐVESTURLAND D3 Á fjöll við fyrsta hanagal Morgungöngur FÍ 2 skór 3.-7. maí. Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Brottför: Kl. 6 frá upphafsstað hverrar göngu, sjá hér að neðan. Morgunstund gefur gull í mund. Komdu sjálfum þér á óvart með göngu í morgunsárið og fylltu lungun af fjallalofti fyrir verkefni dagsins. Göngurnar taka 2-3 klst. 3. maí, mánud. Helgafell ofan Hafnarfjarðar. Gangan hefst við bílastæði skammt frá Kaldárseli. 4. maí, þriðjud. Mosfell. Gangan hefst við bílastæðið við Mosfellskirkju í Mosfellsdal. 5. maí, miðvikud. Úlfarsfell. Gangan hefst við bílastæði Skógræktarinnar við Vesturlandsveg. 6. maí, fimmtud. Helgafell í Mosfellsbæ. Frá bílastæði undir fjallinu, Mosfellsdalsmegin. 7. maí, föstud. Esjan upp að Steini. Gangan hefst við bílastæðið undir Esju. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

40

SUÐURLAND D4 Þverártindsegg 4 skór Hundrað hæstu 8. maí, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson og Guðmundur Jónsson. Brottför: Aðfaranótt laugardags á eigin jeppum frá Gerði eða trukk frá Gerði sem þarf þá að greiða aukalega fyrir. Löng og krefjandi fjallganga á eitt glæsilegasta fjall landsins, Þverártindsegg, sem rís beint upp af botni Kálfafellsdals í Suðursveit, háreist, brött og gríðarlega falleg. Gengið er upp brattar skriður þar til komið er á jökul í um 800 m, hæð. Þaðan liggur leiðin upp á hrygg sem leiðir okkur upp á sjálfa fjallseggina. Bratti á jöklinum er ekki mikill nema þegar komið er að egginni. Toppurinn stendur upp úr jöklinum og er því íslaus. 17 km, hækkun 1700 m. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar, göngubelti og hjálmur. Sunnudagur til vara, takið daginn frá. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

SUÐVESTURLAND D5 Örganga í Hafnarfirði Gengið um bæinn og lítt raskað hraun 1 skór NÝTT 12. maí, miðvikudagur Fararstjórn: Jónatan Garðarsson. Brottför: kl. 19 frá Menntasetrinu við Lækinn á Skólabraut. Gengið eftir Hverfisgötu, Mjósundi og Álfaskeiði að Mánastíg og Krummakletti. Þar er farið eftir stíg í gegnum hraunið að Klettahrauni. Síðan er gengið inn á Smyrlahraun, yfir Arnarhraun að óröskuðu hrauni í enda Smyrlahrauns. Gengið eftir stíg sem er milli Erluhrauns og Þrastarhrauns og að Arnarkletti eystri. Næst liggur leiðin að Hörðuvöllum en þaðan er gengið meðfram Læknum til baka að Menntasetrinu við Lækinn. 1-2 klst. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

SUÐURLAND D6 Sveinstindur Í fótspor Sveins Pálssonar 4 skór Hundrað hæstu 15. maí, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson og Guðmundur Jónsson. Mæting: Kl. 2 aðfaranótt laugardags við Vattará á hringvegi 1, sunnan Kvískerja. Gengið á Sveinstind, næst hæsta fjall landsins, í fótspor Sveins Pálssonar, landlæknis og náttúrufræðings, sem gekk fyrstur þessa leið árið 1794. Leiðin liggur frá Kvískerjum, sunnan við Hrútárjökul, framhjá Sveinsgnípu og á Sveinstind. Á leiðinni blasa Hnapparnir við í suðri og í norðri sést Hrútárjökullinn sem fellur frá Sveinstindi. 22 km, hækkun 2000 m. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Gisting á eigin vegum. Sunnudagur til vara, takið daginn frá. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.


SUÐURLAND D7 Rótarfjallshnúkur í Öræfajökli 4 skór NÝTT 15. maí, laugardagur Fararstjórn: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Brottför: Aðfaranótt laugardags frá bílastæðinu við Sandfell í Öræfum. Rótarfjallshnúkur er einn af tindum Öræfajökulsöskjunnar. Gengin er Sandfellsheiði eins og þegar gengið er á Hvannadalshnúk en þegar komið er á öskjubrún er sveigt til suðurs að tindinum. Þessi fáfarni tindur tekur vel á móti göngumönnum sem þurfa að klífa upp snjóhrygg síðasta spölinn. 20 km, hækkun 1800 m, 12-14 klst. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D8 Örganga í Hafnarfirði Gengið um Öldur og Jófríðarstaði 1 skór NÝTT 19. maí, miðvikudagur Fararstjórn: Jónatan Garðarsson. Brottför: Kl. 19 frá bílastæðinu við Öldutúnsskóla. Genginn er hringur frá skólanum að Karmelklaustri og Jósefskirkju á Jófríðarstaðahól, að tóft í gamla túnjaðri Jófríðarstaða. Þaðan er haldið upp á Jófríðarstaðahól og Jófríðarstaðavegi fylgt að Hringbraut. Gengið að St. Jósefsspítala og Kató, eins og kaþólski skólinn var kallaður. Síðan er farið eftir Hringbraut og Selvogsgötu fylgt þar til hringurinn lokast við Öldutúnsskóla. 1-2 klst. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

SUÐURLAND D9 Hvannadalshnúkur 4 skór Hundrað hæstu 22. maí, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Aðfaranótt laugardags frá bílastæðinu við Sandfell. Árleg hvítasunnuferð FÍ á Hvannadalshnúk, 2110 m. Gengin er Sandfellsleið um Sandfellsheiði. Þessi fjallganga er verðug áskorun hverjum göngugarpi, enda löng, 12-15 klst. og hækkun um 2000 m. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Gisting á eigin vegum. Sunnudagur og mánudagur til vara. Takið dagana frá. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

SUÐVESTURLAND D10 Land í hættu, Reykjanesið 2 skór 23. maí, sunnudagur Fararstjórn: Sigmundur Einarsson og Tryggvi Felixson. Mæting: Kl. 13. Grænadyngja og Trölladyngja eru brött móbergsfjöll vestan við Sogin, umlukt ungum gossprungum, háhitasvæðum og mikilli litadýrð. Svæðið er í biðflokki í rammaáætlun en virkjanaáform gera ráð fyrir orkuveri á jarðhitasvæðinu í Trölladyngju. Rannsóknir hafa þegar valdið miklu raski og alvarlegum skemmdum á viðkvæmu svæði sem er að stærstum hluta innan Reykjanesfólkvangs og að nokkru leyti á náttúruminjaskrá. Ferðin byrjar á fyrirlestri í risinu fyrir ofan skrifstofu FÍ þar sem farið verður yfir fyrirliggjandi áform um virkjanir á Reykjanesskaga í máli og myndum. Síðan er ekið með rútu að Djúpavatni þaðan sem genginn er u.þ.b. 4 km hringur (200 m hækkun) upp að Grænudyngju og litið yfir hin litríku Sog. Fræðslu- og gönguferð í samstarfi við Landvernd. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D11 Örganga í Hafnarfirði Gengið um Hamarinn og næsta nágrenni 1 skór NÝTT 26. maí, miðvikudagur Fararstjórn: Jónatan Garðarsson. Brottför: Kl. 19 frá bílastæði Flensborgarskóla 1-2 klst. Byrjað á að ganga upp á Hamarinn þar sem hægt er að horfa yfir næsta nágrenni. Selvogsgötu er fylgt niður að Brekkugötu og farið eftir henni að Læknum. Farið yfir Lækjargötu og Austurgötu fylgt að Mjósundi. Gengið eftir Hverfisgötu að Læknum þar sem Mjólkurstöð Hafnarfjarðar, Rafha og Steinullarverksmiðjan voru í eina tíð. Gengið í áttina að Kinnahverfi og Hringbraut fylgt til baka að bílastæði Flensborgarskóla. 1-2 klst. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

SUÐURLAND D12 Miðfellstindur í Öræfasveit 4 skór Hundrað hæstu NÝTT 29. maí, laugardagur Fararstjórn: Ragnar Antoniussen. Brottför: Kl. 03 aðfaranótt laugardags frá bílastæði við Skaftafell í Öræfasveit. Löng og krefjandi fjallganga fyrir þá sem eru fyrir alvöru fjallaævintýri í stórbrotnu umhverfi. Ganga á Miðfellstind er ögrandi verkefni, tindur fjallsins rís brattur fyrir botni Morsárdals, sunnan í Vatnajökli. Gengið er um Morsárdal, síðan er haldið upp VestraMeingil að Þumli og þaðan á topp Miðfellstinds 1.430 m. Útsýnið á leiðinni er mjög eftirminnilegt og af toppnum sér vel inn á Vatnajökul. Ógleymanleg fjallasýn yfir fjöllin í kringum Skaftafell og Þumal. Allt að 35 km, um 20 klst. á göngu. Gisting á eigin vegum. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . dagsferðir 41


SUÐURLAND D13 Hrútsfjallstindar 4 skór Hundrað hæstu 29. maí, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Aðfaranótt laugardags frá vegarslóða undir Hafrafelli við Svínafellsjökul. Krefjandi fjallganga í stórbrotnu umhverfi á Hrútsfjallstinda, 1875 m. Jaðri Skaftafellsjökuls er fylgt, gengið upp Hafrafell og þaðan upp á jökul um Sveltiskarð. Reynt verður að toppa alla fjóra tindana eða að lágmarki tvo; Hátind, sem er hæstur og innstur séð frá þjóðvegi, og Vesturtind. 23 km, 15-17 klst. á göngu. Gisting á eigin vegum. Jöklabúnaður er nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Sunnudagur til vara, takið daginn frá. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn til þrjá af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

SUÐVESTURLAND D14 Hvalvatnshringur á fjallahjóli 4 hjól NÝTT 6. júní, sunnudagur Fararstjóri: Örlygur Sigurjónsson. Brottför: Kl. 10 frá Svartagili í Þingvallasveit. Mjög krefjandi fjallahjólaferð umhverfis Hvalvatn. Hjólað er í mjög grófu landslagi, niður brattar hlíðar og allt þar á milli. Stórkostlegt umhverfi Botnssúlna og Hvalfells ramma inn þennan fjallahjólahring. Þetta er ferð fyrir þá sem hafa náð góðum tökum á fjallahjólamennsku og eru í góðu formi. Ferðin hefst við Svartagil en þangað koma þátttakendur sér sjálfir, og er hjólað norður að Ormavöllum og þaðan haldið inn að Hvalvatni, niður með Botnsá og að lokum hjólað um Leggjabrjót til baka í Svartagil. 55 km. Verð: 12.000/15.000. Innifalið: Fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D15 Bringnaleið 2 skór NÝTT 12. júní, laugardagur Fararstjórn: Bjarki Bjarnason, Jón Svanþórsson og Margrét Sveinbjörnsdóttir. Brottför: Kl. 8. Bringnaleið er forn leið milli Mosfellsdals og Vilborgarkeldu á austanverðri Mosfellsheiði. Leiðin var fjölfarin á fyrri tíð, enda sú stysta milli Mosfellsdals og Þingvalla. Síðustu áratugina hefur Bringnaleið lítið verið notuð en þar má sjá margar vörður og einnig rústir sæluhúss í Moldbrekkum sem reist var á 19. öld. Ekið er að Fólkvangnum í Bringum og gengið þaðan í Vilborgarkeldu þar sem göngufólkið verður sótt. 14 km, 6 klst. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

42

SUÐURLAND D16 Birnudalstindur 4 skór 12. júní, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 6 að morgni á einkabílum frá Kálfafellsstaðakirkju. Birnudalstindur er um 1400 m hár tindur í Kálfafellsfjöllum, einn margra í sunnanverðum Vatnajökli. Hann minnir helst á skipsstafn séð frá veginum, en leiðin er hins vegar stórkostleg og minnir á Alpana þar sem skriðjöklar steypast niður þverhnípta dali. Útsýnið af toppnum er stórbrotið til allra átta. Mjög krefjandi fjallganga. 24 km, 15-16 klst. á göngu. Gisting á eigin vegum. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Sunnudagur til vara, takið daginn frá. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. VESTURLAND D17 Kirkjustígur í Kjós, Forn þjóðleið 1 skór 13. júní, sunnudagur Fararstjórn: Örlygur Sigurjónsson. Brottför: Kl. 9. Söguferð í Kjósinni. Í upphafi ferðar eru nokkrir bílar geymdir að Reynivöllum. Síðan er ekið að Fossá í Hvalfirði þaðan sem gangan hefst í fótspor forfeðra og -mæðra um Kirkjustíg sem liggur yfir Reynivallaháls. Stígurinn endar við kirkjustaðinn að Reynivöllum sem var miðstöð byggðar í Kjósinni fyrr á tíð. Uppi á hálsinum verður tekinn stuttur útúrdúr vestur á Grenshæð sem er hæsti punktur leiðarinnar í 421 m, hæð. 8-10 km, 4 klst. Verð: 6.000/9.000. Innifalið: Fararstjórn.

VESTURLAND D18 Hringur um Botnssúlur á sumarnóttu 4 skór 16. júní, miðvikudagur Fararstjórn: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Brottför: Kl. 18. Ekið í Brynjudal og gengið um nóttina á allar Botnssúlur ef aðstæður leyfa. Farið upp á Vestur- og Norðursúlu og haldið austur með hlíðum ofan við Hvalvatn á Háusúlu. Þaðan er haldið í skarðið yfir í Súlnadal og Miðsúla skoðuð og klifin ef aðstæður leyfa. Að lokum er Syðstasúla sigruð og gengið niður í Svartagil þar sem rúta bíður eftir göngumönnum. 24 km, hækkun 1700 m, 12-14 klst. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísöxi og jöklabroddar. Verð: 18.000/21.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.


SUÐVESTURLAND D19 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór NÝTT 17. júní, fimmtudagur Fararstjórn: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson. Brottför: Kl. 18. Nánar auglýst þegar nær dregur á samfélagsmiðlum FÍ. Ferðafélag Íslands og Skógræktarfélag Reykjavíkur standa fyrir skógargöngum í Heiðmörk þriðja fimmtudag í mánuði, júní, júlí, ágúst og september. Heiðmörk er stærsta útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu og eitt það vinsælasta. Í gegnum tíðina hafa ótal stígar verið lagðir um svæðið og glæsileg aðstaða byggð upp fyrir útivistar- og fjölskyldufólk og aðra sem vilja gera sér glaðan dag í skóginum. Heiðmörk er um 3.200 hektarar að stærð, þar af þekur skóglendi tæpan þriðjung en að auki er þar að finna áhugaverðar jarðmyndanir, viðkvæmt votlendi og lyngmóa. Dýralíf er jafnframt afar fjölbreytt á þessum slóðum og gildir þá einu hvort fólk hafi áhuga á spendýrum, vatnalífverum eða fuglum himinsins. Áhugafólk um sögu og þjóðhætti þurfa heldur ekki að láta sér leiðast í Heiðmörk enda leynast þar víða mannvistarleifar, allt frá fyrstu tíð Íslandsbyggðar til okkar daga. 17. júní - Skógargöngur í Heiðmörk, 2 – 3 klst. 15. júlí - Skógargöngur í Heiðmörk, 2 – 3 klst. 19. ágúst - Skógargöngur í Heiðmörk, 2 – 3 klst. 16. sept - Skógargöngur í Heiðmörk, 2 – 3 klst. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

SUÐVESTURLAND D20 Þjóðhátíðarganga að Þingvöllum: Leggjabrjótur 2 skór 17. júní, fimmtudagur Fararstjórn: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Sigurður Pétursson. Brottför: Kl. 10. Í tilefni þjóðhátíðardagsins verður gengin forn þjóðleið frá Stóra Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir Leggjabrjót sem liggur meðfram Botnssúlum, niður Öxarárdal og að Svartagili í Þingvallasveit. Fjölbreytt landslag einkennir þessa gönguleið. Í fyrstu höfum við útsýn yfir Hvalfjörð og Botnsdal sem skartar Glym, einum fallegasta fossi landsins. Þá blasa við Botnssúlur og Búrfell og loks Þingvallavatn og Þingvallasveit með sínum kennileitum og fjallasýn. 6 klst. Verð: 12.000/15.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

VESTURLAND D21 Eiríksjökull 3 skór Hundrað hæstu 17. júní, fimmtudagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 7 með fjallarútu. Eiríksjökull er geysistór, jökulkrýndur móbergsstapi sem er 1675 m, hár og er hæsta fjall Vesturlands. Hann þykir með fallegri fjöllum á Íslandi. Ekið er um grófan og seinfarinn veg til að komast að upphafsstað göngunnar. Gengið er um hraun og skriður þar til komið er að jöklinum. 22 km, hækkun 1300 m, 10 klst. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn og Rúta. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

VESTURLAND D22 Miðnæturganga á Snæfellsjökul 3 skór Hundrað hæstu 19. júní, laugardagur Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 20 frá Jökulhálsinum. Sumarsólstöður er lengsti dagur ársins, lengstur sólargangur og sólin hæst á lofti, hér á norðurhveli jarðar. Takmarkið er að vera á toppi jökulsins við sólsetur og upplifa sólarupprás á niðurleiðinni. Þátttakendur koma sér sjálfir á upphafsstað göngu. Gangan er um 12 km, hækkun 1000 m, 6-8 klst. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Verð: 21.000/24.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

SUÐURLAND D23 Matarbúr Eyvindar 2 skór NÝTT 19. júní, laugardagur Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Brottför: Kl. 9. Áður en ekið er austur fyrir fjall, verður stoppað við útilegumannahelli í Lækjarbotnum rétt ofan Reykjavíkur og fræðst um sögu þeirra sem þar leyndust. Síðan er haldið austur í Hrunamannahrepp að Hlíð þar sem Fjalla-Eyvindur fæddist árið 1714 og horft til fjalla frá fæðingarbæ útlagans. Gengið verður upp á Skipholtsfjall að matarbúri sem Eyvindur hlóð og enn stendur. Þar skildu sveitungar hans, sérstaklega Jón bróðir hans, eftir mat og vistir handa honum sem hann gat vitjað í skjóli nætur. Gangan tekur um 4 tíma fram og til baka. Síðan verður ekið til Reykjavíkur aftur og að vonum talað um Eyvind og Höllu og örlög þeirra á leiðinni. Verð: 18.000/21.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . dagsferðir 43


SUÐURLAND D24 Lómagnúpur 3 skór NÝTT 19. júní, laugardagur Fararstjórn: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Brottför: Kl. 10 frá Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri. Lómagnúpur er eitt hæsta standberg landsins og rís tilkomumikill yfir umhverfið. Einstakt er að standa á suðurbrún núpsins og líta yfir sanda og sveitir. Haldið er upp brattar hlíðar fjallsins upp á brúnir. Síðan er gengið suður eftir fjallinu fram á hamarinn sem gnæfir yfir sveitirnar.16 km, hækkun 685 m, 7-9 klst. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D25 Sumarnætur, Kolviðarhóll, Marardalur, Dyradalur 2 skór 25. júní, föstudagur Fararstjórn: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Brottför: Kl. 18 .Komið til Reykjavíkur aftur um miðnætti. Marardalur er sérkennilegt náttúruundur norðan megin í Henglinum, lítill dalur, umlukinn á alla vegu. Þarna héldu bændur nautum sínum til beitar á öldum áður, en nafnið gefur til kynna að þar hafi einnig verið geymd hross. Farið er um slóðir ýmissa þjóðsagna sem rifjaðar verða upp í göngunni sem liggur frá Kolviðarhóli um Engidal í Marardalinn og þaðan áfram í Dyradal á Nesjavallaleið þar sem rútan bíður. Lítil hækkun. 12-14 km, 5-6 klst. Verð: 12.000/15.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

SUÐURLAND D26 Efstafells- og Grasgiljatindur í Hoffellsdal 3 skór NÝTT 26. júní, laugardagur Fararstjórn: Ragnar Antoniussen. Mæting: Kl. 4 aðfaranótt laugardags á einkabílum(jeppum) á bílastæði við Hoffell. Löng og krefjandi fjallganga í stórbrotnu umhverfi. Ekið er um 12 km, inn Hoffellsdal og jeppar skildir þar eftir. Gengið er upp hlíðar Vesturdals upp í 900 m, hæð, þá er stefnan tekin á tindana tvo Efstafellstind 1.275 m, og Grasgiljatind 1.267 m. Ofan að blasir Suðausturland við, frá efstu tindum til sjávar og allur suðausturhluti Vatnajökuls er sýnilegur göngumönnum. Öræfajökull og Kverkfjöll sjást ásamt öðrum tindum. 17 km, og um 10 klst. á göngu. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. Gisting á eigin vegum. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn.

D27 Hafratindur í Dölum 3 skór NÝTT 26. júní, laugardagur Fararstjórn: Þórólfur Sigurðsson. Mæting: Kl. 10 á einkabílum í Innri-Fagradal. Hafratindur er upp af Fagradal á Skarðsströnd í Dölum og er í raun ekki tindur heldur fjallshryggur sem liggur í boga fyrir botn Fagradals en lítur út eins og tindur séð neðan úr dalnum. Fremsti hlutinn er 865 metra hár en hæsti hlutinn er 923 metra hár. Gangan

44

hefst í Innri-Fagradal, gengið er upp Hólkotsmúla og upp á fremsta hluta tindsins og þaðan tæpa 2 km, inn á hæsta hluta Hafratinds, sama leið gengin til baka. Í góðu skyggni er stórkostlegt útsýni af Hafratindi, þaðan blasa m.a. við Snæfellsjökull, Drangajökull og Langjökull. Við sjáum suður í Faxaflóa - og útsýnið yfir Breiðafjörð er magnað, ekki síst þegar það er logn og fjörðurinn sléttur. Gangan er um 18 km, hækkun um 900 m, 6 - 8 klst. á göngu. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Fararstjórn.

HÁLENDIÐ D28 Land í hættu, Hagavatn 2 skór 27. júní, sunnudagur Fararstjórn: Sveinn Runólfsson, Ólafur Örn Haraldsson og Tryggvi Felixson. Brottför: Kl. 8. Svæðið við Hagavatn er ægifagurt og hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Bæði hafa jökulhlaup mótað og breytt landslaginu og svo bendir ýmislegt til þess að svæðið hafi áður verið algróið og víða þakið birkikjarri. Í þessari dagsferð er svæðið skoðað, hugað að landmótuninni og farið yfir virkjunaráform á svæðinu og hvaða áhrif þau kynnu að hafa á landslag og náttúru en svæðið er í biðflokki í rammaáætlun. Farið er með rútu að Gullfossi og þaðan um svokallaðan línuveg sunnan Langjökuls (F338) að Mosaskarðsfjalli. Hér er víðsýnt og gott að átta sig á náttúrufari og landsháttum. Boðið er upp á göngu frá Mosaskarði, yfir göngubrú á Farinu og að skála FÍ við Einifell þar sem rútan bíður göngufólks (2 skór). Annar valkostur er að fara með rútu og fararstjóra frá Mosaskarði að Farinu (1 skór). Frá Farinu er gengið að Hagavatni við Nýjafoss. Áætluð koma aftur til Reykjavíkur er um kvöldmatarleytið. Fræðslu- og gönguferð í samstarfi við Landvernd. Verð: 22.000/25.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

NORÐURLAND D29 Glerárdalshringurinn, 24 tindar 3. júlí, laugardagur Fararstjórn: Bjarni Már Gylfason og Guðjón Benfield Brottför: Kl. 08 frá Skíðastöðum, skíðahótelinu í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Mjög löng og gríðarlega krefjandi fjallganga þar sem gengið er á einum sólarhring um allan fjallahringinn sem liggur umhverfis Glerárdal í Eyjafirði. Í ferðinni er gengið á 11 af 100 hæstu tindum landsins en alls er gengið á 24 tinda á leiðinni. Vegalengdin er um 45 km og samanlögð hækkun rúmlega 4.500 metrar. Hæsta fjallið á leiðinni er Kerling sem er 1.538. Engir göngustígar eru á leiðinni, utan síðustu kílómetrana niður af Súlum. Þátttakendur verða að vera í mjög góðu gönguformi og ferðir FÍ á Hvannadalshnúk eða sambærilegt er góður undirbúningur enda sprengir erfiðleikastig þessar ferðar öll viðmið. Gisting á eigin vegum. Verð: 25.000/28.000. Innifalið Fararstjórn Í þessari ferð verður gengið á 11 af 100 hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.


SUÐURLAND D30 Upplifðu fegurðina að Fjallabaki Eldri og heldri ferð 1 skór 8. júlí, fimmtudagur Fararstjórn: Pétur Magnússon, Ingimar Einarsson og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Brottför: Kl. 8:30. Hversu langt er síðan þú komst að syðri hluta Fjallabaks og upplifðir töfra svæðisins? Eða hefur þú kannski aldrei komið þangað en alltaf langað? Þessi ferð er sérstaklega hugsuð fyrir eldri og heldri borgara en allir eru velkomnir. Við heimsækjum nokkra áhugaverða staði sem teljast til syðri hluta Fjallabaks og nágrennis, m.a. skála FÍ við Álftavatn, Hvanngil og Emstrur. Létt ganga fyrir þá sem vilja þar sem kíkt er ofan í hið magnaða Markarfljótsgljúfur sem allir þurfa að sjá að minnsta kosti einu sinni á ævinni. Harmonikka er með í för og sungið og sagðar sögur; sumar nýjar en aðrar gamlar; sumar sannar en aðrar ekki alveg. Aðalatriðið er að eiga góða og skemmtilega stund saman. Verð: 18.000/21.000. Innifalið: Rúta, hádegismatur, kaffisopi og fararstjórn.

síðan á miðöldum og áður lítt þekkt land er að koma undan jöklinum. Fararstjórar eru Einar Ragnar Sigurðsson sem hefur farið árlega að Hagavatni á vegum Jöklarannsóknafélags Íslands að mæla Hagafellsjöklana í meira en áratug og Bergur Einarsson, jöklafræðingur á Veðurstofu Íslands, sem m.a. hefur haft umsjón með mælingum Jöklarannsóknafélagsins á breytingum jökulsporða. Ekið verður að skála Ferðafélagsins við Hagavatn þar sem gangan hefst og farið þaðan að Hagavatni. Gengið verður áfram austur með Hagavatni og yfir það land sem jökullinn hefur sleppt takinu af á síðustu árum, upp móbergsstalla og hraunlög að jöklinum sjálfum. Fræðslu- og gönguferð í samstarfi við Jöklarannsóknafélag Íslands. Verð: 15.000/18.000. Innifalið: Fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D31 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór NÝTT 15. júlí, fimmtudagur Fararstjórn: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson. Sjá nánari lýsingar á bls. 43.

SUÐURLAND D35 Upplifðu Þórsmörkina. Eldri og heldri ferð 1 skór 19. ágúst, fimmtudagur Fararstjórn: Pétur Magnússon, Ingimar Einarsson og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Brottför: Kl. 8:30 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Hversu langt er síðan þú komst inn í Þórsmörk og upplifðir töfra svæðisins? Þessi ferð er sérstaklega hugsuð fyrir eldri og heldri borgara en allir eru velkomnir. Við heimsækjum Þórsmörk og kynnumst þeim þremur ferðamannasvæðum sem þar eru. Byrjað er á að skoða uppbygginguna í Húsadal þar sem snæddur er hádegisverður. Að því búnu er Langidalur heimsóttur og loks er svæðið í Básum kannað, áður en haldið er heim á leið. Létt ganga á milli svæðanna fyrir þá sem vilja. Harmonikka er með í för og sungið og sagðar sögur; sumar nýjar en aðrar gamlar; sumar sannar en aðrar ekki alveg. Aðalatriðið er að eiga góða og skemmtilega stund saman í Mörkinni. Verð: 18.000/21.000. Innifalið: Rúta, hádegismatur, kaffisopi og fararstjórn.

VESTURLAND D32 Sumarnætur. Þyrill í Hvalfirði 2 skór 15. júlí, föstudagur Fararstjórn: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Brottför: Kl. 18. Komið til Reykjavíkur aftur um miðnætti. Gengið um Síldarmannabrekkur upp á fjallið Þyril sem setur sterkan svip á innsta hluta Hvalfjarðar þar sem það gnæfir hömrum gyrt og þverhnípt. Leiðin upp er þó auðveldari en ætla mætti við fyrstu sýn. Af tindinum virðum við fyrir okkur útsýnið yfir fjöllin sem liggja að Hvalfirði og fegurð hins gróðursæla Hvalfjarðarbotns. 9 km, hækkun 390 m, 4 klst. Verð: 12.000/15.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

HÁLENDIÐ D33 Umhverfi Hagavatns og Hagafellsjökla. 2 skór NÝTT 24. júlí, laugardagur Fararstjórn: Einar Ragnar Sigurðsson og Bergur Einarsson. Brottför: Kl. 9 með einkabílum frá bílastæðinu við Gullfoss. Svæðið í kringum Hagavatn hefur tekið miklum breytingum frá lokum 19. aldar þegar skriðjöklarnir voru hvað stærstir á litlu ísöld. Hagafellsjöklar hafa hörfað hratt á undanförnum tveimur áratugum, en sporðamælingar hafa verið gerðar frá því á fyrri hluta 20. aldar. Hagafellsjöklar eru framhlaupsjöklar og þekkt eru tvö framhlaup úr vestari Hagafellsjökli og þrjú úr þeim eystri. Núna er Eystri-Hagafellsjökull líklega minni en hann hefur verið

SUÐVESTURLAND D34 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór NÝTT 19. ágúst, fimmtudagur Fararstjórn: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson. Sjá nánari lýsingar á bls. 43.

VESTURLAND D36 Síldarmannagötur. Forn þjóðleið 2 skór 28. ágúst, laugardagur Fararstjórn: Ólöf Sigurðardóttir. Brottför: Kl. 10 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Gengin er forn þjóðleið upp úr botni Hvalfjarðar yfir Botnsheiði niður að Vatnshorni og Fitjum í Skorradal. Í upphafi ferðar er gott útsýni yfir Hvalfjörð og í lok ferðar yfir Skorradal og inn til fjalla. Rifjaðar upp sögur um síldveiðar fyrri alda sem tengjast svæðinu. 5-6 klst. Verð: 12.000/15.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . dagsferðir 45


SUÐURLAND D37 Í fótspor Konrads Maurers um Suðurland 1 skór NÝTT 12. september, sunnudagur Fararstjórn: Sigurjón Pétursson og Jóhann J. Ólafsson. Brottför: kl. 8 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Í þessari ferð er haldið í fótspor Maurers um Suðurland. Byrjað er á því að fara um Fljótshlíð og kirkjurnar á Breiðabólsstað, Hlíðarenda og fleiri stöðum skoðaðar. Eftir hádegisverð er fylgt í fótspor Maurers um Þjórsárdal með viðkomu í Þjóðveldisbænum og á Stöng. Haldið er upp með Þjórsá að Sultartanga en þannig lá þjóðleiðin sem Maurer fylgdi áleiðis norður Sprengisand. Frá Sultartanga er svo haldið aftur til Reykjavíkur en stoppað verður í eftirmiðdagskaffi á heimleiðinni. Verð: 23.000/26.000. Innifalið: Rúta, hádegisverður, eftirmiðdagskaffi, veglegur ferðabæklingur og fararstjórn.

SUÐVESTURLAND D38 Skógargöngur í Heiðmörk 1 skór NÝTT 16. september, fimmtudagur Fararstjórn: Auður Kjartansdóttir og Páll Guðmundsson. Sjá nánari lýsingar á bls. 43.

SUÐVESTURLAND D39 Borgarganga. Bessastaðanes, hin óbyggða miðja höfuðborgarsvæðisins 1 skór NÝTT 2. október, laugardagur Fararstjórn: Pétur H. Ármannsson. Brottför: Kl. 10:30 frá bílastæðinu við Bessastaðakirkju á Álftanesi. Árleg haustganga Ferðafélags Íslands um höfuðborgarsvæðið hefst að þessu sinni á bílastæði við Bessastaðakirkju á Álftanesi. Þaðan verður gengið út í Bessastaðanes, hugað að minjum og mannvistarleifum frá ýmsum tímaskeiðum og rifjaðar upp stórhuga hugmyndir um framtíðarnýtingu svæðisins. Genginn verður 5-6 km, hringur og endað á upphafsstað. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

46

Á Sveinstindi. Ljósmynd: Ragnar Antoniusen


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . dagsferðir 47


48

Viรฐ Jรถkulgil. Hermann รžรณr Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . dagsferðir 49


HELGARFERÐIR NORÐURLAND H1 Náðarstund fyrir norðan: Í fótspor Agnesar Magnúsdóttur 1 skór 23.-25. apríl. 3 dagar Fararstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Brottför: Kl. 9. Með bókina Náðarstund eftir Hannah Kent í farteskinu er ekið um þær slóðir þar sem Agnes Magnúsdóttir dvaldi, ýmist sem vinnuhjú eða fangi, á meðan hún beið aftöku sinnar. Við skoðum sögusviðið í Langadal, Vatnsdal, Vesturhópi og á Vatnsnesi. Ferðumst tvær aldir aftur í tímann og setjum okkur í spor þeirra sem lifðu þessa atburði. Gist í uppbúnum rúmum að Brekkulæk í Miðfirði. 1.d., föstud. Ekið að Brekkulæk í Miðfirði þar sem hádegishressing bíður hópsins. Ekið um söguslóðir í Langadal og Vatnsdal. Kvöldverður og sögustund að Brekkulæk. 2.d. Ekið að Illugastöðum á Vatnsnesi þar sem Natan Ketilsson bjó. Hluti af smiðju hans stendur þar enn uppi. Hádegishressing á leiðinni. Þaðan ekið í Katadal og að Tjarnarkirkju þar sem jarðneskum leifum Agnesar var komið fyrir. Einnig stoppað við kirkjuna á Breiðabólstað og hjá Stóru-Borg í Vesturhópi. Sund á Hvammstanga. Kvöldverður og kvöldvaka að Brekkulæk. 3.d. Ekinn hringur um Miðfjörð og farið að Efra-Núpi í Núpsdal þar sem leiði Skáld-Rósu er. Einnig komið við á Bjargi. Á leiðinni i til Reykjavíkur er komið við í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Verð: 65.000/70.000. Innifalið: Rúta, gisting, 2 x morgunmatur, 2 x hádegishressing og 2 x kvöldverður, sund, sögufræðsla og fararstjórn. VESTURLAND H2 Söguganga: Svarti víkingurinn og verstöðvar hans 2 skór NÝTT 22.-24. maí. 3 dagar Fararstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Sögufræðari: Bergsveinn Birgisson. Mæting: Kl. 12 á Skarði á Skarðsströnd. Um Hvítasunnuhelgina efnir FÍ til nýrrar sögugöngu um slóðir Geirmundar heljarskinns á Skarðsströnd og Fellsströnd. Hvoru tveggja þeim sem þekktar eru úr hans knöppu sögu og sömuleiðis þeim sem eru sögusvið bókarinnar Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson. Aðsetur sögugöngunnar er á Hótel Vogi á Fellsströnd. Þar er góð aðstaða fyrir sögustundir og annað sameiginlegt. Gist er í herbergjum með sérbaði og uppbúnum rúmum og matur er innifalinn í verðinu. 1.d., laugard. Hópurinn kemur á eigin bílum að Skarði á Skarðsströnd. Þar verður stuttur inngangur í söguna. Safnast í bíla og ekið áleiðis að eyðibýlinu Barmi og gengin þaðan um 4 km leið að Skarði með viðkomu hjá vörðunni Illþurku. Þar er talið að eiginkona Geirmundar sé grafin. Sögustund í Skarðskirkju. Litast um í Skarðsstöð. Ekið fyrir Klofning í næturstað að Vogi.

50

2.d. Ekið að Kleifum í botni Gilsfjarðar. Gengið upp með Gullfossi, inn Krossárdal og að eyðibýlinu Skáney. Útsýni til tveggja flóa. 12 km, 200 m hækkun. 3.d. Ekið út á Dagverðarnes og skyggnst þar um voga og nes. Sögulok og heimferð. Verð: 51.000/56.000. Innifalið: Gisting, 2 x morgunverður, 2 x kvöldverður, 1 x nesti, sögfræðsla og fararstjórn. SUÐURLAND H3 Hjólaferð: Þingvellir- Skjaldbreiður- Hlöðufell 3 hjól NÝTT 26.- 27. Júní. 2 dagar Fararstjórn: Örvar Aðalsteinsson. Brottför: Kl. 10 við Þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Þessi ferð er fyrir þá sem vilja njóta náttúru og umhverfis í hjólaferð á hæfilegum hjólahraða. Nauðsynlegt að vera á fjallahjólum. Hjólað er um eyðibýli Þingvallasveitar og upp á hálendið meðfram Skjaldbreið, Hlöðufelli og fjallasvæðinu sem liggur suður á Lyngdalsheiði. Gist í Hlöðuvallaskála. 1.d., laugard. Í upphafi eru farnar skógargötur að Hrauntúni og síðan norður Uxahryggjaveg hjá Meyjarsæti að línuvegi norðan við Skjaldbreið. Við Þórólfsfell er sveigt suður með Hlöðufelli að skálanum á Hlöðuvöllum þar sem gist er. Grill og gæðastund um kvöldið. 55 km. 2.d. Eyfirðingavegur hjólaður sunnan við Skjaldbreið og sveigt suður í Langadal. Þá er fjöllum fylgt suður á Hrafnabjargaháls og síðan er gamli Gjábakkavegurinn hjólaður að Þingvallavatni. Farnar gamlar götur hjá Skógarkoti síðasta spölinn að þjónustu­ miðstöð. 48 km. Hjólað á malbiki, góðum fjallaslóðum og gömlum göngu- og reiðslóðum. Farangur fluttur í skála og til baka í bíla. Verð: 20.000/25.000. Innifalið: Gisting, trúss og fararstjórn. SUÐURLAND H4 Níu tindar Tindfjalla 3 skór Hundrað hæstu NÝTT 26.-28. júní. 3 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Hámarksfjöldi: 20. Brottför: Kl. 12 á einkabílum (jeppum) frá Fljótsdal í Fljótshlíð. Þriggja daga tjaldferð um stórbrotna náttúru Tindfjalla. Gist í tvær nætur í tjaldbúðum í um 800 m hæð og gengið út frá þeim á alla helstu toppa Tindfjalla. Jöklabúnaður nauðsynlegur, ísexi, jöklabroddar og göngubelti. 1.d., laugard. Ekið frá Fljótsdal um gróið land, meðfram fallegum giljum og upp á hrjóstruga heiðina þar sem slegið verður upp tjöldum. Genginn hringur á Búra, Hornklofa og Gráfell. 2.d. Langur dagur þar sem gengið er á Ými, Ýmu, Haka og Saxa. Frá Tindfjöllum er stórkostlegt útsýni yfir Suðurland, Þórsmörk og norður til Heklu, sérstaklega af hæstu tindunum, Ými og Ýmu. 3.d. Gengið á Bláfell og Vörðufell og jafnvel Smáfjöll áður en haldið verður til byggða. Verð: 20.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á tvo af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26 .


HÁLENDIÐ H5 Laugavegurinn: Kvennaferð 3 skór NÝTT 2.-4. júlí. 3 dagar. Fararstjórn: Edith Gunnarsdóttir og Kolbrún Björnsdóttir. Brottför: Kl. 7. Þriggja daga kvennaferð um þessa vinsælu gönguleið sem er af mörgum talin sú fallegasta í heimi. Farið er með rútu frá Reykjavík á föstudagsmorgni og komið til baka á sunnudagskvöld. Gengið verður frekar rösklega en þó ekki án þess að njóta þeirrar stórkostlegu náttúru sem svæðið býður upp á. 1.d., föstud. Ekið úr Reykjavík í Landmannalaugar. Gengið frá Landmannalaugum að Álftavatni þar sem gist er í skála. 24 km. 2.d. Gengið frá Álftavatni í Emstrur þar sem gist er í skála. 15 km. 3.d. Gengið frá Emstrum í Langadal þar sem stigið verður upp í rútu eftir góðar teygjur og ekið til Reykjavíkur. 15 km. Verð: 70.000/75.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og farastjórn. AUSTURLAND Sæludagar í Lónsöræfum með Ferðafélagi Austur – Skaftfellinga 3 skór Deildaferð 2.- 4. júlí. 3 dagar.   Brottför: Kl. 7 frá Höfn. 1.d., föstud. Ekið að Illakambi og gengið þaðan niður í Múlaskála. Fólk kemur sér fyrir í skálanum og svo er gengið um Víðibrekkusker. 6-7 klst. Hækkun 800 m. 2.d. Gengið inn að Tröllkrókum um Leiðartungur. 7 – 8 klst. Hækkun 750 m. 3.d. Gengið frá Múlaskála fram Kamba að göngubrú við Eskifell og þaðan að Hnappadalsá þar sem ferðin endar. Bílar aka göngufólki niður á Höfn. 7 klst. Hækkun 800 m. Hámarksfjöldi: 24 manns. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 96. HÁLENDIÐ H6 Fossaganga 2 skór 3.- 4. júlí. 2 dagar Fararstjórn: Sigþrúður Jónsdóttir og Björg Eva Erlendsdóttir. Brottför: Kl. 8. Skoðaðar náttúruperlur í Þjórsárdal og í óbyggðum á Gnúpverjaafrétti, stórfossar í Þjórsá og þverám hennar. Fagurt svæði sem er fáum kunnugt. Þátttakendur þurfa að geta gengið um brattlendi og á mjög ójöfnu undirlagi, utan göngustíga. 1.d., laugard. Ekið að Stöng í Þjórsárdal og gengið að Gjánni og síðan á Stangarfell og inn Fossárdal að Háafossi. Komið að fossinum þar sem hann steypist fram af 122 m brún. Nokkuð bratt á köflum. Gisting og kvöldmatur í Hólaskógi. 12 km. 2.d. Ekið að Kóngsási og gengið að fossinum Dynk, þaðan niður með Þjórsá, Ófærutanga að Gljúfurleitarfossi. Að síðustu gengið upp með Geldingaá þar sem rútan bíður göngufólks. Brött gil og vaða þarf tvær ár. 13 km. Áætluð koma til Reykjavíkur kl. 20. Verð: 55.000/60.000. Innifalið: Gisting, kvöldmatur, rúta og fararstjórn.

SUÐURLAND H7 Núpsstaðaskógar 3 skór NÝTT 9. – 11. júlí. 3 dagar Fararstjórn: Örvar Aðalsteinsson. Brottför: Kl. 21 á jeppum frá Skaftárskála á Kirkjubæjarklaustri. Núpsstaðarskógar og umhverfi Núpsár og Eystrafjalls er mjög áhugavert og sérstakt. Gljúfrið og dalurinn sem Núpsá rennur fram milli Eystrafjalls og Bjarnarins hefur að geyma margar náttúruperlur. Einnig eru Súlutindur og tindarnir við Skeiðarárjökul skoðunarverðir. Gist í tjöldum. 1.d., föstud. Ekið í Núpsstaðarskóga þar sem tjaldbúðir eru reistar. 2.d. Gengið inn með skógum og farið upp Klifið á keðju og þaðan upp með Núpsárgljúfri. 14km, hækkun 300 m. 3.d. Gengið á Eystrafjall og haldið að fjallsbrúninni við Súlutinda. 12 km, hækkun 400 m. Verð: 20.000/25.000. Innifalið: Aðstöðugjald og fararstjórn. HÁLENDIÐ H8 Umhverfis Langasjó: Sveinstindur - Fögrufjöll 3 skór 10.-12. júlí. 3 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 frá rótum Sveinstinds. Þriggja daga tjaldferð um magnað náttúruundur í nágrenni Vatnajökuls. Skemmtileg ganga m.a. um Fögrufjöll sem ganga víða með þverhníptum klettahöfðum fram í Langasjó. Falleg vötn og lón og eyjan Ást í Fagrafirði. Stórbrotið landslag sem kemur fólki í snertingu við sitt innra sjálf. 1.d., laugard. Það fer eftir veðri og skyggni hvort gengið er á Sveinstind í upphafi eða lok ferðar. Þennan dag er gengið meðfram vatninu að norðurenda þess. 15 km. 2.d. Gengið fyrir enda Langasjávar og að Útfallinu, afrennsli vatnsins sem fellur fram í fossi og liðast svo út í Skaftá. Þaðan er gengið í Fagrafjörð þar sem slegið verður upp tjöldum. 17 km. 3.d. Gengið um Fögrufjöll og til baka að Sveinstindi þar sem ferðin endar. 18 km. Verð: 20.000/25.000. Innifalið: Fararstjórn. SUÐURLAND H9 Fimmvörðuháls 2 skór 13.-14. júlí. 2 dagar Brottför: Kl. 7. Leiðin um Fimmvörðuháls liggur á milli tveggja jökla, Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls, og tengir Skóga við Þórsmörk. Þetta er ein allra vinsælasta gönguleið á Ísland. 1.d., þriðjud. Gangan hefst við Skógafoss með því að ganga rólega upp tröppurnar og áfram göngustíginn upp Skógaheiði yfir göngubrúna og í Baldvinskála þar sem er nestisstund. Gengið að Magna og Móða og ummerki eldgossins 2010 skoðuð. Áfram er haldið um hinn margumtalaða Heljarkamb og Kattarhryggi. Rúta bíður hópsins í Strákagili og flytur hópinn yfir í Langadal. Gist er í Skagfjörðsskála. 26 km, 8-11 klst. 2.d. Morgunganga áður en haldið er heim á leið um hádegi. Verð: 36.000/41.000. Innifalið: Gisting, rúta og farastjórn.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . helgarferðir 51


SUÐURLAND H10 Hjólað umhverfis Tindfjöllin 3 hjól NÝTT 22.-24. júlí. 3 dagar Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Mæting við Tumastaði í Fljótshlíð. Þar verða bílar skildir eftir og farangri komið í trússbíl. Í þessari ferð verður hjólað umhverfis Tindfjöllin með upphafi og enda á Tumastöðum í Fljótshlíð. Gist er í tjöldum í tvær nætur og farangur trússaður á milli næturstaða. 1.d.,fimmtud. Hjólað yfir Vatnsdal að Keldum og þaðan í austur­átt fyrir norðan Tindfjöll. Gengið á Hafrafell. Stansað við Vatnsdals­ helli, Knafahóla, Gunnarsstein og fleiri áhugaverða staði. Eftir göngu á Hafrafell er haldið áfram í Hungurfit norðan við Tindfjöll og gist þar í tjöldum. Vegalengd 40 km á hjóli og um 2 km á göngu. Áætluð hækkun 600 m. 2.d. Tjaldbúðir teknar saman og settar í trúss. Hjólað austur á Krók við Markarfljót, vaðið yfir Hvítmögu og hjólað gegnum Þverárbotna við Mosa. Farið verður að Markarfljótsgljúfrum og fleiri áhugaverðum stöðum og endað á aflíðandi brekkum niður á Einhyrningsflatir þar sem tjaldbúðir verða settar upp. Vegalengd 30 km, áætluð hækkun 300 m. 3.d. Við byrjum daginn á því að taka saman búðir og setja í trúss. Gengið á hinn tignarlega og bratta Einhyrning sem er létt ganga og skemmtileg. Síðan sest fólk á hjólin og hjólar til byggða á ný undir hinni fögru Fljótshlíð að Tumastöðum þar sem ferðinni lýkur. Á leiðinni verður stansað við Mögugilshelli. Vegalengd 30 km, áætluð lækkun 200 m. Verð: 47.000/52.000. Innifalið: Trúss, tjaldgisting og fararstjórn. HÁLENDIÐ H11 Grænihryggur og Hattver: Litadýrð að Fjallabaki 4 skór 23.-25.júlí. 3 dagar Fararstjórn: Örvar Þór Ólafsson. Brottför: Kl. 12 frá Landmannalaugum. Fyrir botni Jökulgils í Friðlandi að Fjallabaki er ósnortinn ævintýraheimur og sannkölluð öræfakyrrð. Gist er í tjöldum í Hattveri innan um litadýrðina, jökulárnar og jarðhitann. Svæðið er afar fáfarið og hefur lengi verið hulið flestum ferðamönnum. Vaða þarf jökulár og ganga eftir bröttum hryggjum þar sem lofthræðsla getur gert vart við sig. Bera þarf allan farangur á bakinu fyrsta og síðasta daginn. Krefjandi en heillandi öræfaferð. Áhugasömum er bent á árbók FÍ árið 2010 eftir Ólaf Örn Haraldsson sem fjallar ítarlega um svæðið. 1.d., föstud. Þátttakendur koma á eigin vegum í Landmannalaugar en þaðan er svo gengið um Brennisteinsöldu og upp að Stórahver. Stefnan tekin ofan í Jökulgil um fjárgötur á barmi hrikalegra og litríkra Hamragilja. Tjaldað á eyrinni í Hattveri, utan gróðurs. 6-7 klst. 2.d. Gengið að norðurjaðri Torfajökuls og haldið niður með Sveinsgili. Náttúruundur Grænahryggjar skoðuð. Vaðið yfir Jökulgilskvísl við furðumyndir Þrengsla og aftur heim í náttstað. 6-7 klst. 3.d. Tjöldin tekin upp og gengið upp örmjóan Uppgönguhrygg á Skalla, eitt besta útsýnisfjall að Fjallabaki. Gengið eftir Laugabarmi og komið í Landmannalaugar síðdegis. 5-6 klst. Verð: 28.000/33.000. Innifalið: Fararstjórn.

52

NORÐURLAND H12 Fjallaferð í Fjörður 3 skór 24.-26. júlí. 3 dagar Fararstjórn: Hermann Gunnar Jónsson. Mæting: Kl. 9:30 á einkabílum (jeppum)við veitingastaðinn Mathús Milli Fjöru & Fjalla á Grenivík. Þriggja daga krefjandi bækistöðvaferð um eyðibyggðir þar sem kyrrðin, fjöllin, fjöl­breytt­ur gróðurinn og saga horfinnar byggðar umlykur hverja þúfu. Gist verður í góðri aðstöðu á Þönglabakka í Þorgeirsfirði. Þaðan er skottast um um­ hverfið og nálæg fjöll með léttar byrðar. Í lok ferðar gefst ferða­ löngum kostur á að fara í sund og borða saman kvöldverð á Mathúsi Milli Fjöru og Fjalla. (ekki innifalið í verði). Fararstjórinn er frá Grenivík og hefur skrifað göngubók um svæðið. 1.d., laugard. Eftir stutt kaffispjall á Mathúsinu um dagskrá komandi daga, skiptir fólk sér niður í bíla og er ekið út Leirdalsheiði að Kaðalstöðum í Hvalvatnsfirði eftir jepplingafærum vegslóða þar sem gangan hefst. Gengið með létta poka, stefnt upp suðvestur öxl Bjarnarfjalls þar til toppi er náð í 755 m hæð, þaðan sem gott er að virða fyrir sér veröldina. Til baka er gengið um Sandskarð, niður í Kaðaldal og aftur að Kaðalstöðum. Þar eru fullar byrðar axlaðar og gengið með allan búnað eina 5 km, að Þönglabakka í Þorgeirsfirði þar sem hópurinn kemur sér vel fyrir til tveggja nátta. 11 km, hækkun 900 m, 8. klst. 2.d. Eftir hafragraut og gott kaffi er haldið vestur að Botni eða Hóli þar sem fjallganga dagsins hefst. Annað hvort gengið á Lágu-Þóru, 794 m eða Háu-Þóru, 754 m. Á niðurleið er gengið um Blæjuna sem er unaðsstaður fullur af kyrrð og ró. Þaðan er haldið um Blæjukamb, Mígindiskamb og Fögrudali aftur að Þönglabakka. 18 km, hækkun 850 m, 9-10. klst. 3.d. Eftir pökkun og frágang að morgni er gengið austur yfir Hálsana að bílum okkar og ekið inn í Gil. Þaðan er gengið á Lambárhnjúk 1030 m sem er í fjallgarðinum sem skilur að Flateyjardal og Fjörður. Gengið til baka að bílunum og ekið til Grenivíkur, þar sem ferðinni lýkur með sameiginlegum kvöldverði (ekki innifalið). 9 km, hækkun 980 m, 6 klst. Verð: 35.000/40.000. Innifalið: Gisting og fararstjórn. SUÐURLAND H13 Djúpá: Bassi og fleiri fossar 3 skór NÝTT 30.júlí - 1. ágúst. 3 dagar Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson, Rósa Sigrún Jónsdóttir Brottför: Kl. 13 frá Núpum í Fljótshverfi. Eitt af best geymdu leyndarmálum í náttúru Íslands er hin stórkostlega fossasinfónía í botni Djúpárdals í Fljótshverfi. Þar steypist hið vatnsmikla jökulfljót Djúpá fram í mikilfenglegum fossum og fellur saman við blátærar og syngjandi bergvatnsár sem flæða upp úr úfnu hrauninu. Þátttakendur koma sér sjálfir að Núpum í upphafi ferðar. Gist er í tjöldum í tvær nætur og farangur trússaður á milli næturstaða. 1.d.,föstud. Gengið um Núpaheiði meðfram stórkostlegum gljúfrum Brunnár, dularfullir fossar hennar skoðaðir og örmjó gjá sem þessi vatnsmikla á rennur um. Að því loknu er haldið að Brúará, sem liggur örlitlu norðar, og fögru gljúfri hennar er fylgt uns komið er í náttstað. Kvöldganga að nafnlausum fossi í Brunná sem líkist helst Svartafossi í Skaftafelli.


2.d. Gengið upp með hyldjúpum gljúfrum Yxnár yfir Kálfafellsheiði og í Fossabrekkur í Djúpárdal þar sem slegið er upp tjöldum. Gengið að fossunum stórfenglegu sem erfitt er að lýsa með orðum. Stærsti fossinn heitir Bassi og dregur nafnið af sínum þunga tón sem heyrist langt upp á heiði. Einnig verða skoðaðir fossar í hrauninu í nágrenni Bassa og dularfullar blátærar tjarnir sem þar leynast. 3.d. Gengið niður hinn tignarlega Djúpárdal og fossar Djúpár skoðaðir. Síðan haldið niður Laxárdal til að skoða fossa og stuðlaberg í gljúfrum Laxár og einnig stuðlaklettana innan við Blómsturvelli sem er eitt fjölbreyttasta stuðlasvæði landsins. Verð: 44.000/49.000. Innifalið: Trúss og fararstjórn. STRANDIR H14 Undurfögru Drangaskörð 6.-8. ágúst. 3 dagar. 3 skór Fararstjórn: Reynir Traustason og Guðrún Gunnsteinsdóttir. Mæting: Kl. 19 föstudaginn 6. ágúst á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Drangaskörð eru einhver fegurstu fyrirbæri íslenskrar náttúru þar sem þau standa við norðanverða Drangavík á Ströndum. Flestir hafa séð Drangaskörð en fæstir komist í námunda við þau. Í þessari ferð gefst fólki kostur á að upplifa Drangana og skörðin í návígi. 1.d., föstud. Fólk kemur sér fyrir í húsinu á Valgeirsstöðum. Stutt ganga um Norðurfjörð. 2..d. Siglt í Drangavík. Fólk er ferjað í land en farangurinn fluttur áfram að Dröngum. Gengið út með Dröngunum sunnanverðum og norður um Signýjargötuskarð. Haldið með skörðunum norðan­verðum að Dröngum þar sem farangurinn bíður. Tjaldað og grillað. 9 km. 3.d. Gengið upp Húsadal að Neðra Húsadalsvatni og á Nónfjall (339 m). 12 km. Bað í náttúrulaug á bakaleiðinni. Siglt aftur í Norðurfjörð. Ferðalok um kl. 19. Verð: 49.000/54.000. Innifalið: Gisting, tjaldgisting, sigling og farastjórn. HORNSTRANDIR H15 Hornstrandir: Straumnesfjall, Aðalvík og Hesteyri 6.-8. ágúst. 3 dagar 3 skór NÝTT Fararstjórn: Jón Örn Guðbjartsson. Mæting: kl. 8:30 við bátabryggjuna í Bolungarvík. Hefur þig dreymt um komast á Hornstrandir og uppgötva undur friðlandsins án þess að bera allt á bakinu? Sofa í góðum húsum og gera vel við þig í mat, heyra sögur af svæðinu og fá nasasjón af menningu og mannlífi? Skoða minjar um kalda stríðið á sjálfum heimsenda og horfast í augu við íslenska heimskautarefinn? Þetta er allt hægt í „snerpuferð“ þar sem sofið er í tvær nætur í friðlandinu á Hornströndum í góðum húsum og gengið um fjörur og fjöll. Tveir af helstu þéttbýliskjörnum Hornstranda eru heimsóttir, Aðalvík og Hesteyri. 1.d., föstud. Um leið og gengið er á land í Aðalvík er haldið á Straum­nes­f jall þar sem merkar minjar um veru Bandaríkjahers eru skoðaðar og ýmsar sögur rifjaðar upp sem tengjast veru hersins á fjallinu. Sögur sagðar af svæðinu og af ábúendum. Gist er í Stakkadal í Aðalvík.

2.d. Gengið úr Aðalvík yfir heiðina til Hesteyrar og gist í Læknis­h úsinu þar sem boðið er upp á vellystingar. Saga staðarins er rakin. 3.d. Rólegur dagur. Hvalstöðin og kirkjugarðurinn skoðuð auk þess sem vikið verður að menningu og mannlífi áður en siglt er síðdegis yfir Djúpið til Bolungarvíkur. Verð 62.000/67.000. Innifalið: Sigling, gisting, matur á Hesteyri og farastjórn. NORÐURLAND Fjörður og Látraströnd skálaferð, með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð 6.-8. ágúst.  Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Hermann Gunnar Jónsson. Gisting og rúta út í Fjörður og frá Svínárnesi á Látraströnd. Gist í skálum á Þönglabakka og Látrum. Ekið til Grenivíkur, mæting kl. 10 á veitingastaðinn Mathúsið þar sem er farið yfir áætlun næstu daga. Krefjandi ferð um eyðibyggðir, fjöll og fallega náttúru við ysta haf. 1.d., föstud. Grenivík – Gil – Þönglabakki. Ekið með hópferðabíl norður Leirdalsheiði út í Gil, þar sem gangan hefst og er haldið út í Tindriðastaði og í Þönglabakka. Kvöldganga á Þorgeirshöfða/Eyrarhöfða fyrir þá sem vilja. Vegalengd 13 km, gönguhækkun 318 m. 2.d. Þönglabakki – Keflavík – Látur. Frá Þöngla­bakka er gengið í Botn, um Botnsfjall, Blæjukamb og fram á Hnjáfjall og Messuklett á austurbrún Keflavíkurdals. Gengið er niður í Keflavíkurdalinn áður en haldið er upp í Skipið og þaðan um Þinghól og Skarðsdal upp í Uxaskarð. Þaðan er gengið niður í Fossdal og að Látrum. Vegalengd 18 km, göngu­hækkun um 1000 m. 3.d. Látur – Grenivík. Haldið sem leið liggur inn yfir Látrakleifar og suður Látraströnd. Í Svínárnesi bíður bíll sem flytur hópinn til Grenivíkur þar sem ferðalangar geta farið í sund áður en snæddur verður sameiginlegur kvöldverður á Mathúsi. Vegalengd 14 km, gönguhækkun 400 m. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 92. HÁLENDIÐ Herðubreið 1682 m, með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð 6.-8. ágúst.   Brottför: Kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir og Bernard Gerritsma. Árleg ferð FFA á þjóðarfjallið. Ekið í Herðubreiðarlindir og gist þar í 2 nætur í tjöldum eða skála. Gengið á Herðubreið á laugardegi og haldið heim á sunnudegi. Hjálmur, broddar eða klær og ísexi er nauðsynlegur búnaður. Gönguhækkun 1000 m. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 92.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . helgarferðir 53


AUSTURLAND Helgarferð um Gerpissvæðið með Ferðafélagi Fjarðamanna 3 skór Deildaferð 7.-8. ágúst.  Mæting síðdegis 6. ágúst að Karlsstöðum, Vöðlavík. Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir náttúru- og umhverfisfræðingur. Gengið frá Vöðlavík kl. 8 í Sandvík og aftur í Vöðlavík, 18 km, gist að Karlsstöðum. Seinni dagur: Vöðlavík - Krossanes - Vöðlavík. 10 km. Þátttakendur taka með sér allan mat. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 98. SUÐURLAND H16 Fimmvörðuháls 2 skór 11. -12. ágúst. 2 dagar Brottför: Kl. 7. Leiðin um Fimmvörðuháls liggur á milli tveggja jökla, Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls, og tengir Skóga við Þórsmörk. Þetta er ein allra vinsælasta gönguleið á Ísland. 1.d., miðvikud. Gangan hefst við Skógarfoss með því að ganga rólega upp tröppurnar og áfram göngustíginn upp Skógaheiði yfir göngubrúna og í Baldvinskála þar sem er nestisstund. Gengið að Magna og Móða og ummerki eldgossins 2010 skoðuð. Áfram er haldið um hinn margumtalaða Heljarkamb og Kattarhryggi. Rúta bíður hópsins í Strákagili og flytur hópinn yfir í Langadal. Gist er í Skagfjörðsskála. 26 km, 8-11 klst. 2.d. Morgunganga áður en haldið er heim á leið um hádegi. Verð: 36.000/41.000. Innifalið: Gisting, rúta og farastjórn. HÁLENDIÐ H17 Lakagígar og Hverfisfljót. 3. dagar 2 skór NÝTT 13.-15. ágúst Fararstjórn: Tryggvi Felixson. Leiðsögn: Benedikt Traustason, Ingibjörg Eiríksdóttir og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Brottför: Kl. 15. Samstarfsferð Ferðafélags Íslands, Landverndar og Eldvatna – samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi. Öræfin frá Skaftá í vestri austur að Skeiðarárjökli eru lítt snortin og fáfarin víðerni. Svæðið er tiltölulega vel gróið, landslagið er mjög fjölbreytt og margir staðir sem fáir hafa séð. Skaftáreldar eiga upptök sín á langri gossprungu á Síðumannaafrétti sem heitir Lakagígar. Skaftáreldar (1783-4) höfðu mikil áhrif á vatnafarið á svæðinu, ekki síst á Skaftá og Hverfisfljót. Móðuharðindin sem fylgdu eldsumbrotum lögðust afar þungt á íslenska þjóð, drápu stóran hluta búsmala og höfðu áhrif á veðurfar og uppskeru víða um heim, jafnvel heimssöguna.

54

Í lok ferðar veður kaffisamsæti í boði Eldvatna-samtaka um náttúruvernd í Skaftárhreppi og Landverndar. Áætluð heimkoma til Reykjavíkur er um kl. 21. 1.d., föstud. Ekið verður sem leið liggur frá Reykjavík austur um Eldhraun að Krikjubæjarklaustir og áfram á fjallvegi vestan með Hverfisfljóti að Miklafelli. Gist í skála og tjaldi við Miklafell. 2.d. Árla laugardags verður pakkað og lagt upp í göngu um Brunahraunið að gömlum gljúfurbarmi Hverfisfljóts frá því fyrir eld. Við fylgjum fljótinu í átt til sjávar þar til komið er að Langholtsfossi. Þaðan liggur ruðningur um Eldhraunið í átt að slóðanum þar sem rútan bíður. Gangan er 13-15 km löng, að mestu leyti undan fæti. Þeir sem ekki hafa hug á að ganga meðfram Hverfisfljóti geta notið útsýnis við Miklafell og farið með rútunni til móts við göngumenn og notið styttri gönguferða. Ekið verður að Kirkjubæjarklaustri þar sem verður áð og svo ekið sem leið liggur í átt að Laka í Vatnajökulsþjóðgarði, að skálanum í Blágiljum þar sem verður gist eða tjaldað til einnar nætur. 3.d. Pakkað saman og lagt upp í daginn í rútu. Lakagígasvæðið skoðað. Möguleikar eru margir og frá fjölmörgum stöðum má njóta tilkomumikils útsýnis. Val á gönguleiðum og útsýnisstöðum ræðast af veðri og skyggni. Haldið heim síðdegis. Verð: 69.000/74.000. Innifalið: Rúta, gisting og farastjórn. HÁLENDIÐ H18 Árbókarferð- Laugavegur, Þórsmörk og nágrenni 1 skór NÝTT 14.-16. ágúst 3 dagar Fararstjórn: Ólafur Örn Haraldsson. Brottför: Kl 8. Árbókarferðin í ár er ekki gönguferð um Laugaveginn heldur er ferðast í fjallarútu inn á valda staði á Laugaveginum, þeir skoðaðir og horft yfir svæðið sem gönguleiðin liggur um. Árbókin 2021 fjallar um svæðið milli Markarfljóts að vestan og Mýrdalsjökuls að austan og frá Landmannalaugum til Þórsmerkur og þaðan yfir Fimmvörðuháls. Markmið ferðarinnar er að veita yfirsýn yfir nágrenni Laugavegarins, farið verður á upphaf hans í Land­ manna­laugum, síðan er ekið inn á miðsvæði gönguleiðarinnar við Álftavatn og Emstrur og síðast að lokaáfanga Laugavegarins í Þórsmörk. Stansað á völdum stöðum og þeir sem vilja fara í örstuttar göngur. Gist er í svefnpokagistingu í skálum Ferða­ félagsins í Hvanngili og í Þórsmörk. Hver sér um sinn mat en lokakvöldið er innifalin sameiginleg máltíð í Þórsmörk. 1.d., laugard. Ekið frá Reykjavík til Landmannalauga um Fjallabaksleið og Dómadal. Litast um í Laugum við upphaf


Laugavegarins, áður en ekið er um fáfarna ævintýraleið yfir Pokahrygg inn að háhitasvæðinu vestan við Hrafntinnusker. Efstu drögum Markarfljóts fylgt fram með biksvörtu og þykku Hrafntinnuhrauni að Dalakofa og Laufafelli. Ekið yfir Markarfljót á vaði sunnan við Laufafell og komið á Laugaveginn við Álftavatn og Hvanngil þar sem gist verður í skála Ferðafélagsins. 2.d. Ekið frá Hvanngili yfir Kaldaklofskvísl og Bláfjallakvísl og suður Emstrur að skála Ferðafélagsins á Emstrum. Gengið að 180 m djúpum Markarfljótsgljúfrum. Ekið frá Emstrum fram í Fljótshlíð og þaðan fram hjá Stóra Dímon niður á Suðurlandsveg og að Seljalandsfossi. Ekið í Þórsmörk þar sem gist er í Skagfjörðsskála í Langadal. Sameiginlegur kvöldverður. 3.d. Morgunganga fyrir þá sem vilja upp á Valahnjúk eða á aðra fagra staði. Haldið til Reykjavíkur eftir hádegi og komið þangað í lok dags. Verð: 49.000/54.000. Innifalið. Rúta, gisting, 1x kvöldmatur og fararstjórn. AUSTURLAND Víknaslóðir: Breiðuvíkurhringurinn með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs 2 skór Deildaferð 14.-15. ágúst.   Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir, fjallaleiðsögumaður. Í sumar er boðið upp á skemmtilega hringferð á Víknaslóðum þar sem gist verður eina nótt í skála ferðafélagsins í Breiðuvík. Gengið verður yfir skörð og ofan í eyðivíkur, en gönguleiðin einkennist af litadýrð líparítfjallanna sem eru allt í kring. Í Breiðuvík er stór og mikil sandfjara sem allir verða að heimsækja. Lágmark 10 manns. 1.d. Ekið á einkabílum kl. 10 frá félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri að Afrétt. Þaðan er gengið um Urðarhóla fram hjá Urðarhólavatni og Gæsavötnum og svo niður í Breiðuvík með stoppum á fallegum stöðum. 2.d. Gengið frá Breiðuvík í Borgarfjörð gegnum Brúnavík, einstaklega falleg leið um fjöll og fjörur. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 102. HÁLENDIÐ H19 Laugavegurinn á hlaupum 3 skór NÝTT 20.- 22. ágúst. 3 dagar Fararstjórn: Kjartan Long og Melkorka Jónsdóttir. Brottför: Kl. 8. Gönguleiðin um Laugaveginn, á milli Landmannalauga og Þórs­ merkur, er ein vinsælasta gönguleið landsins og af mörgum talin sú fallegasta í heimi. Í þessari ferð gefst fólki kostur á að skokka leiðina á tveim dögum. Þótt ekki sé ráðgert að hlaupa alla leiðina

þá þurfa þátttakendur að vera í ágætu hlaupaformi. 1.d., föstud. Eftir léttan morgunverð á leiðinni í Landmannalaugar er hlaupið af stað úr Landmannalaugum. Létt snarl í Hrafn­tinnu­ skeri og haldið áfram í Hvanngil þar sem er gist. 28 km. 2.d. Hlaupið af stað að morgni, létt snarl í Emstrum og svo haldið áfram í Langadal í Þórsmörk þar sem verður kveikt upp í grillinu og gist í Skagfjörðsskála. 26 km. 3.d. Í boði að hlaupa Tindfjallahringinn eða ganga á Valahnúk fyrir brottför um hádegi. Verð: 70.000/75.000. Innifalið: Gisting, trúss, rúta og fararstjórn. H20 Óvissuferð: Eldri og heldri ferð 1 skór NÝTT 28.-29. ágúst. 2 dagar Fararstjórn: Sigurður Kristjánsson. Brottför: Kl. 8. Ekið út í óvissuna. Að venju veit enginn hvert leiðin liggur nema fararstjórinn. Verð: 42.000/47.000. Innifalið: Rúta, gisting, kvöldmatur, morgunmatur og fararstjórn. HÁLENDIÐ H21 Kerlingarfjöll: Átta tindar 4 skór Hundrað hæstu 3.- 5. september. 3 dagar Fararstjórn: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Brottför: Kl. 19.30 frá bílastæðinu við Gullfoss. Göngur um fjöll, jökla og hverasvæði. Stórkostlegt útsýni yfir miðhálendi Íslands. Þessi ferð er fyrir göngufólk sem vill aðeins meira. Fyrst er gengið um vestari hluta Kerlingarfjalla og síðan um eystri fjöllin. Ísöxi og jöklabroddar nauðsynlegur búnaður. Gist í skála. 1.d., föstud. Ekið í Kerlingarfjöll. Gist í skála. 2.d. Ekið upp að neðri Hveradölum og gengið á Vesturfjöllin: Mæni, Ögmund, Hött og Röðul. Gengið um Hverabotn til baka í Hveradali. 17 km, hækkun 1400 m. 3.d. Ekið upp í Keis og gengið á Austurfjöllin: Fannborg, Snækoll, Snót og Loðmund. Styðjast þarf við öryggislínu upp brattan hjalla efst í Loðmundi. Haldið er til baka um Jökulkinn í bíla. 13 km, hækkun 1100 m. Um kvöldið er ekið til Reykjavíkur. Verð: 35.000/40.000. Innifalið: Gisting og fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á fjóra af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . helgarferðir 55


56

Stรณrurรฐ. Ljรณsmynd: Hermann รžรณr Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . helgarferðir 57


58

Á Víknaslóðir. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . helgarferðir 59


SUMARLEYFISFERÐIR SUÐURLAND S1 Söguganga: Í fótspor eldklerksins. 2 Skór NÝTT 27.-30. maí. 4 dagar Fararstjórn: Sigrún Valbergsdóttir. Sögufræðari: Pétur Eggerz. Mæting: Fyrir kl. 12, nyrst á bílastæðinu við Svörtu fjöruna í Reynisfjöru. Söguganga FÍ mun að þessu sinni feta í fótspor Jóns Steingrímssonar, eldklerks, eftir að hann flutti búferlum úr Skagafirði í Mýrdalinn og síðar að Prestbakka á Síðu. Komið verður á ýmsa þá staði sem hann lýsir í ritum sínum og sem breyttu um ásýnd við hamfarirnar í Skaftáreldum 1783. Aðsetur sögugöngunnar er að Hörgslandi á Síðu. Þar er góður matsalur og aðstaða fyrir sögustundir. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn. 1.d., fimmtud. Hópurinn kemur á eigin bílum í Reynishverfi í Mýrdal. Gengið að Hellum þar sem Jón Steingrímsson bjó í helli veturinn 1755/56. Ekið að Kirkjubæjarklaustri og langleiðina að Systrastapa. Gengið að stapanum og fram móts við Eldmessutanga í Skaftá og þaðan upp á Grjótárholt við Systravatn þar sem gott útsýni er yfir Eldhraun. Ca 4 km. Minningarkapella og leiði Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri heimsótt. Ekið að Hörgslandi á Síðu. 2.d. Ekið upp Skaftártungu að gljúfrinu þar sem meginhluti Eldhraunsins steyptist niður og flæddi síðan yfir víðfeðmt svæði sunnan fjallanna og breytti farvegi áa og bjó til nýja. Gengið upp með Skaftárgljúfri að vestan að Núpsheiði og um Hurðarbök til baka að bílum. 12 km. Hækkun 200 m. 3.d. Ekið að Þverá í Fljótshverfi, bílar skildir eftir. Farið með rútu upp að Miklafelli og gengið yfir að Hnútu og þaðan niður með hinum nýja farvegi Hverfisfljóts sem varð til í seinni hrinu Skaftárelda. 12 km. 4.d. Ekið að Prestbakka á Síðu þar sem Jón Steingrímsson bjó. Þaðan ekið niður að Botnum í Meðallandi sem voru umkringdir hraunhafinu. Sögulok og heimferð.. Verð: 69.000/74.000 Innifalið: Gisting, akstur, fararstjórn og sögufræðsla.

STRANDIR S2 Undurfögru Drangaskörð 3 skór 16.-20. júní. 5 dagar Fararstjórn: Reynir Traustason og Guðrún Gunnsteinsdóttir. Mæting: Fyrir kl. 19, miðvikudaginn 16. júní á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Drangaskörð eru einhver fegurstu fyrirbæri íslenskrar náttúru sem standa við norðanverða Drangavík á Ströndum. Flestir hafa séð Drangaskörð en fæstir komist í námunda við þau. Í þessari ferð gefst fólki kostur á að upplifa Drangana og skörðin í návígi. 1.d., miðvikud. Fólk kemur sér fyrir á Valgeirsstöðum. Stutt ganga um Norðurfjörð. 2.d. Siglt í Drangavík. Fólk er ferjað í land en farangurinn fluttur áfram að Dröngum. Gengið út með Dröngunum sunnanverðum og norður um Signýjargötuskarð. Haldið með skörðunum

60

norðanverðum að Dröngum þar sem farangurinn bíður. Tjaldað og grillað. 9 km. 3.d. Gengið upp Húsadal að Neðra-Húsadalsvatni og á Nónfjall. Kíkt í náttúrulaug. Siglt aftur í Norðurfjörð. Gist á Valgeirsstöðum. 12 km. 4.d. Gengið á Glissu og byggðasafnið Kört heimsótt. Sjósund, kvöldvaka og kjötsúpa. 5.d. Haldið heimleiðis með viðkomu á Gjögri. Verð: 65.000/70.000. Innifalið: Gisting, sigling, kjötsúpa x1, aðgangur að Kört og fararstjórn.

HORNSTRANDIR S3 Ylur og birta í Hornbjargsvita: Vinnuferð 2 skór 17.-21. júní. 5 dagar Fararstjórn: Halldór Hafdal Halldórsson og Pétur Ásgeirsson. Brottför kl. 15 frá bryggjunni í Norðurfirði. Siglt að vitanum í Látravík, ef aðstæður leyfa, annars í Hornvík þaðan sem gengið er í Hornbjargsvita. Þátttakendur taka til hendinni og ganga í ýmis vorverk; mála, þrífa, smíða og undirbúa sumaropnun. Aðalvinnan felst í því að koma upp stiga og rennu ofan í fjöru til að flytja fólk, farangur og vistir. Halldór Hafdal, staðarhaldari í Hornbjargsvita, er öflugur veiðimaður og mokar upp aflanum á sjóstöng. Þátttakendur njóta góðs af því og fá án efa að smakka hans rómuðu fiskibollur. Verð: 40.000/40.000. Innifalið: Sigling, gisting, allur matur í Hornbjargsvita.

NORÐURLAND Raufarhöfn og nágrenni með Ferðafélaginu Norðurslóð 1 skór Deildaferð 20. - 24. júní. 5 dagar Mæting fyrir kl. 20 á Gistihúsið Hreiðrið á Raufarhöfn. Fjögurra daga bækistöðvarferð. Raufarhöfn við heimskautsbaug er þorp með mikla sögu og birtan er töfrandi á Melrakkasléttunni um Jónsmessuna. Gengið verður á tvo nyrstu tanga landsins og komið á söguslóðir Fóstbræðrasögu. 1.d., sunnud. Þátttakendur mæta á gistihúsið á Melrakkasléttu og koma sér fyrir. Kl. 20 er fundur með fararstjóra um dagskrá næstu daga. 2.d. Á og í kringum Raufarhöfn. Gengið meðfram höfninni, að vitanum, um höfðann, upp að Heimskautsgerði, niður á Klifin, yfir Ásinn, niður að sjó og heim aftur. 10 km. Síldarsögur og aðrar sögur. 3.d. Nyrstu tangar landsins. Ekið út á Melrakkasléttu, gengið út á Hraunhafnartanga, ekið til vesturs og gengið út að Rifi á Rifstanga. 14 km. Fóstbræðrasaga og búskaparsaga. 4.d. Ekið suður fyrir Deildará og gengið upp með ánni, síðan fram Bæjarásinn, út á Hólshöfðann og meðfram sjónum að upphafsreit. 11 km. Fallegar flúðir og sjávarsýn. 5 d. Gengið út á Súlur sunnan Raufarhafnar. Komið við í Krókshöfn og Súlnahöfn. 7 km. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 106.


HÁLENDIÐ S4 Andstæður elds og íss og fjalladrottningin: Kverkfjöll og Herðubreið 4 skór Hundrað hæstu 1.- 4. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Tómas Guðbjartsson. Brottför: Kl. 12 á einkabílum (jeppum) frá skrifstofu Ferðafélags Akureyrar, Strandgötu 23. Einhverjar hrikalegustu andstæður elds og íss á Íslandi er að finna í Kverkfjöllum í norðanverðum Vatnajökli, skammt frá eldstöðinni í Bárðarbungu og Holuhrauni. Þetta er einstakt svæði sem fáir hafa augum litið. Ekki langt frá er drottning íslenskra fjalla, Herðubreið 1682 m, en ganga á hana er stórkostleg upplifun. Þátttakendur taka með sér mannbrodda, ísöxi, gönguhjálm og göngubelti. 1.d., fimmtud. Ekið um Mývatn í Herðubreiðarlindir. Gengið um þessa einstöku gróðurvin við rætur Herðubreiðar áður en ekið er áfram suður að Dyngjufjöllum og gist í skála í Drekagili. Um kvöldið er gengið inn að fossi við enda Drekagils eða ekið að Holuhrauni og fossinn Skínandi í Svartá skoðaður. 2.d. Ekið frá Dreka í gegnum úfin hraun að rótum Herðubreiðar á móts við Kollóttudyngju. Gengið á tind Herðubreiðar um skriður og brött klettabelti. Að lokinni 5-6 klst. göngu er ekið að Sigurðarskála í Kverkfjöllum, þar sem gist verður í tvær nætur. Kvöldganga er á Virkisfell, 1108 m, þar sem í góðu veðri má fylgjast með sólinni hníga til viðar bak við Dyngjufjöll og Herðubreið. 3.d. Keyrt inn að íshellunum við Kverkjökul og þeir skoðaðir. Gengið á mannbroddum yfir Kverkjökul og þaðan á snjó yfir svokallaða Löngufönn upp í Efri-Hveradal í 1760 m, hæð. Þar er eitt stórkostlegasta jarðhitasvæði á Íslandi þar sem sjóðandi gufa mætir jökulís. Óviðjafnanlegt útsýni þar sem Herðubreið og Snæfell eru í aðalhlutverki en einnig gosstöðvarnar í Holuhrauni. Sama leið til baka. 10 klst. 4.d. Ekið í Hvannalindir. Stutt ganga og svo ekið áfram til Akureyrar um Möðrudal. Verð: 45.000/50.000. Innifalið: Gisting og fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á tvo til þrjá af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

HORNSTRANDIR S5 Hlöðuvík: Bækistöðvarferð 3 skór 3.-6. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson Mæting: Kl. 08:30 á bryggjuna í Bolungarvík. Gengið um harðbýlar slóðir við nyrstu víkur Sléttuhrepps þar sem fólk tókst á við harðneskjuleg náttúruöfl fyrr á tímum. Í Hælavík fæddist skáldkonan Jakobína Sigurðardóttir sem skrifað hefur endurminningar frá bernskuárum sínum þar og lýst lífsbaráttu fólksins á þessum slóðum. Dvalið er í Búðum í Hlöðuvík og þaðan gengnar leiðirnar yfir skörðin sem fólk fór milli víkna og fjarða fyrr á tíð. Um leið drögum við að okkur andrúmsloft liðinna tíma og njótum einstæðrar náttúrufegurðar. Fólk gistir á eigin vegum nóttina fyrir brottför. 1.d., laugard. Siglt í Hlöðuvík þar sem hópurinn kemur sér fyrir í Búðum. Síðdegis er gengið yfir í Kjaransvík og vaðið yfir

Hlöðuvíkurós á leiðinni. Alls 7 km. 3-4 klst. 2.d. Gengið upp bæjarfjallið í Hlöðuvík um Skálarkamb og yfir í Hælavík á Hælavíkurbjarg þaðan sem horft er yfir Hornvík. Brúnum fylgt inn með Hælavíkinni til baka. Alls 18 km, og 8-10 klst. 3.d. Gengið upp í Hlöðuvíkurskarð um Hlöðuvíkurós sem þarf að vaða. Úr skarðinu sést yfir í Veiðileysufjörð. Alls 10-12 km, og 5-6 klst. 4.d. Rólegur dagur. Ef tími og veður leyfir verður gengið með fjörunni út að Ófæru til fundar við seli og refi sem gjarnan fylgja ferðalöngum á þessum slóðum. 1-2 klst. Frágangur og sigling til baka. Verð: 76.000/81.000. Innifalið: Sigling, gisting í þrjár nætur og fararstjórn.

NORÐURLAND S6 Í tröllahöndum á hæstu fjöllum 4 skór - Hundrað hæstu 5.-11. júlí. 7 dagar Fararstjórn: Kristján Eldjárn Hjartarson. Mæting: Kl. 20 að kvöldi 5. júlí að Tjörn, Svarfaðardal. Fimm göngudagar um svarfdælsk háfjöll, þar af átta af hundrað hæstu tindum landsins. Gengið um dali og fjallaskörð með gistingu að Tjörn í Svarfaðardal og í Tungnahryggskála. Fjölbreyttar og krefjandi dagleiðir um ægifagran fjallasal. Jarðfræði, jurtagreining, örnefnastúdía og þjóðfræði, í bland við alþýðukveðskap og innansveitarkróniku. 1.d., mánud. Farið yfir dagskrá næstu daga yfir kaffi og kleinum. Gist að Tjörn. 2.d. Gengið á Dýjafjallshnjúk, hæsta fjall í Dalvíkurbyggð, 1445 m, frá Klængshóli í Skíðadal. Gengið upp í mynni Kvarnárdals, þaðan upp á öxl Kvarnárhnjúks og eftir henni upp á Kvarnárdalshnjúk, 1425 m. Haldið áfram eftir egginni yfir á sjálfan Dýjafjallshnjúk. Til baka norður af Kvarnárdalshnjúk beint ofan í Kvarnárdalsbotn og áfram niður í Klængshól og ekið í Tjörn þar sem er gist. 10-12 klst. 14,1 km, og 1255 m, hækkun. 3.d. Farið fram í Stekkjarhús í Skíðadal að Skíðadalsá þar sem hópurinn verður selfluttur yfir á dráttarvél. Stefnan tekinn upp í Heiðinnamannadal og áfram inn í botn þess dals, í skarð sem heitir Lambárskarð. Þá er stefnan tekin upp á milli hnjúkana tveggja sem eru takmark dagsins, og förum við fyrst á Hafrárhnjúk, sem er um 1400 m, þaðan förum við til baka og stefnum rakleitt upp á hitt fjallið sem heitir Heiðingi og er 1402 m. Af Heiðingja höldum við aftur ofan í Lambárskarð. Gengið til baka ofan í Heiðinnamannadalinn og áfram heim í Stekkjarhús. Ekið niður í Tjörn þar sem gist er. 10-12 klst, 17,4 km, og 1160 m, hækkun. 4.d. Gengið frá Stekkjarhúsi inn Skíðadal, að Almenningsbrú, sem liggur yfir Skíðadalsá, yfir í Almenning upp með Gljúfurá inn í Gljúfurárdal og eftir honum á góðum reiðgötum að Gljúfurárjökli. Þá tekur við ganga upp með jökulröndinni og svo eftir jöklinum sjálfum allar götur upp úr botni Gljúfurárdals, þar sem fjallið Stapar gnæfir í 1397 m, hæð. Gengið er suður af Stöpum niður í Féeggjarskarð sem skilur milli Skíðadals og Syðri-Sörlatungudals. Áfram haldið að fjallinu Blástakk sem er 1379 m.y.s. Af Blástakk er gengið ofan í Svarfdælaskarð og rakleitt upp á öxlina milli Leiðarhnjúkanna Eiðs og Steingríms. Þá er farið niður á

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 61


Tungnahryggsjökul, Svarfdælaleið í Tungnahryggskála, sem stendur í réttum 1200 m.y.s. og verður okkar næsti náttstaður. 10-12 klst, 19,2 km, og 1030 m, hækkun. 5.d. Gengið frá Tungnahryggskála með stefnu á Hólamannaskarð sem skilur á milli Kolbeinsdals í Skagafirði og Barkárdals í Eyjafirði. Þegar í skarðið er komið er sveigt til hægri og gengið í jaðri Barkárjökuls. Þá er lagt til atlögu við Hólamannahnjúk sem er 1406 m, og hæstur tinda í Skagafjarðarsýslu utan Hofsjökuls. Af Hólamannahnjúk er gengin sama leið til baka niður á Barkárjökul og þvert yfir hann með stefnu á Héðinsskarð og um það upp á Jökulfjallið. Þar uppi eru tveir síðustu hnjúkar verkefnisins. Sá fyrri er 1398 m, og af honum förum við rakleitt á þann ytri sem er 1402 m. Nú er farið aftur niður á Tungnahryggsjökul og gengið til baka í Tungnahryggskála þar sem gist er aðra nótt. 8 klst, 15 km, og 200 m, hækkun. 6.d. Gengið frá Tungnahryggskála þvert yfir austaribotn Tungna­ hryggs­jökuls, í skarð milli leiðarhnjúkanna Steingríms og Eiðs, þaðan niður í Svarfdælaskarð og ofan í botn Skíðadals, niður Almenning og allar götur í Stekkjarhús. Ekið heim í Tjörn þar sem bíður okkar dýrindis kvöldverður og gisting. 9 -10 klst, 16 km, og 1010 m, lækkun. 7.d. Morgunmatur. Úti er ævintýri. Verð: 110.000/115.000. Innifalið: 6x Gisting, 6x morgunverður, 5x nesti, 5x kvöldmáltíð og fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið á átta af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.

HORNSTRANDIR S7 Hinar einu sönnu Hornstrandir 3 skór 8.-11. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Mæting: Kl. 8:30 á bryggjuna á Ísafirði. Brottför kl. 09. Á Hornströndum renna haf og himinn saman í stórbrotinni fegurð og dulúð. Í þessari ferð byrjar ævintýrið með siglingu inn í Jökulfirði og heldur áfram þegar gengið er yfir í Hornbjargsvita, um hið mikla Hornbjarg og blómskrúðið í Hornvík. Stórbrotin fegurð blasir alls staðar við. Ekki spillir hin litríka og sérstæða mannlífssaga sem gefur gönguferðum um friðlandið enn meira gildi. Gist er í þrjár nætur í Hornbjargsvita og dvalið við náttúruskoðun og gönguferðir. Sameiginlegur matur, fyrir utan dagsnesti fyrsta daginn. Þátttakendur hafa með sér svefnpoka og fatnað til ferðarinnar sem þeir bera frá Lónafirði yfir í Hornbjargsvita í upphafi ferðar, og frá Hornbjargsvita yfir í Veiðileysufjörð í lok ferðar. Fremur erfið þriggja skóa ferð, langar dagleiðir, talsverð hækkun og víða grýttar slóðir. Nauðsynlegt að vera í góðu formi til þess að njóta ferðarinnar og gott að miða við að geta farið upp að Steini í Esju á um klukkutíma. 1.d., fimmtud. Siglt í Lónafjörð í Jökulfjörðum þaðan sem þátttakendur ganga með allan farangur, fyrir utan mat, yfir Snókaheiði og í Hornbjargsvita. 14 km. Hækkun 500 m. 2.d. Gengið á Hornbjarg og ef til vill Kálfatind. Til baka um Almenningaskarð. 20 km. Hækkun 1100 m.

62

3.d. Gengið um Hrollaugsvík og Bjarnarnes, með áherslu á lífríki Hornstranda. 13 km. Hækkun 400 m. 4.d. Gengið um Kýrskarð yfir í Hornvík þar sem vaða þarf Hafnarósinn. Síðan um Hafnarskarð yfir í Veiðileysufjörð þar sem báturinn bíður. 17 km. Hækkun 800 m. Verð: 103.000/108.000. Innifalið: Sigling, gisting, fullt fæði og fararstjórn.

AUSTURLAND Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið með Ferðafélagi Fjarðamanna 3 skór Deildaferð 9. - 14. júlí. Fararstjórn: Sævar Guðjónsson svæðisleiðsögumaður á Mjóeyri. Gengið um Gerpissvæðið sem er á milli Norðfjarðar og Reyðar­fjarðar, áhugaverðir staðir skoðaðir. Trússferð og gist í svefnpokaplássi í 5 nætur. Lágmarksfjöldi 15 manns og hámark 30 manns. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 98.

AUSTURLAND S8 Lónsöræfi: Eyjabakkar – Vesturdalur – Tröllakrókar – Illikambur 3 skór 14.-18. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Egilsstaðaflugvelli. Mögnuð fimm daga sumarleyfisferð um ein tilkomumestu og afskekktustu öræfi landsins, meðfram jökultungum Vatnajökuls, þar sem andstæðurnar í landslaginu eru hvað stórfenglegastar. 1.d., miðvikud. Gengið um Eyjabakka austan Jökulsár í Fljótsdal með Snæfell á hægri hönd. Eyjabakkafoss skoðaður og stefnt í átt að Eyjabakkajökli, norður fyrir Bergkvíslarkofa og að skála við Geldingafell. 15 km. 2.d. Gengið meðfram Geldingafelli um jökulurðir og ógrónar öldur, fram á brúnir Vesturdals að upptökum Jökulsár í Lóni og hrikalegum fossi. Haldið upp með Vesturdalsánni, yfir að Kollumúlavatni. Gist í Egilsseli í tvær nætur. 20 km. 3.d. Deginum varið í nágrenni Egilssels. Gengið í Víðidal og ummerki búsetu á þessum afskekkta stað skoðuð. Komið við á Kollumúlakollinum á heimleiðinni og jafnvel farið í bað í heiðarvatninu. 6-10 km. 4.d. Heiðarkyrrðin yfirgefin og haldið að Tröllakrókahnaus, um Tröllakróka niður í Leiðartungur. Tvær leiðir mögulegar, um Leiðartungur eða Gilin. Landslagið ber nafn með rentu, m.a. Tröllakrókar og Stórusteinar og litadýrðin er óviðjafnanleg. Gist í Múlaskála. Stórbrotnar kvöldgöngur. 10-12 km. 5.d. Haldið um Illakamb og fram alla Kamba suður í Smiðjunes. Hrikalegt landslag Jökulsárgljúfra og Hnappadalstindur og Jökulgilstindar blasa við. 19 km. Rúta frá Smiðjunesi til Egilsstaða. Verð: 63.000/68.000. Innifalið: Rúta, gisting og fararstjórn.


HÁLENDIÐ S9 Laugavegurinn 2 skór 14.-18. júlí 5 dagar Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Brottför: Kl. 8:30 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Vinsælasta gönguleið landsins, sem er ekki bara gönguferð heldur líka mögnuð upplifun fyrir líkama og sál. Fjölbreytt landslag, m.a. háhitasvæði, litskrúðug líparítsvæði, svartir sandar, grænir skógar og ár, bæði brúaðar og óbrúaðar. 1.d., miðvikud. Ekið í Landmannalaugar. Þaðan er gengið undir Brennisteinsöldu um Laugahraun og Stórahver í Hrafntinnusker þar sem verður gist. Vegalengd 12 km, og 400 m, hækkun. 2.d. Gengið um litrík gil með hverum og jarðhitavirkni suður úr öskju Torfajökuls og svo niður Jökultungur með slæðufossum í Álftavatn. Vegalengd 12 km og lækkun um 350 metra. 3.d. Gengið úr Álftavatni um Hvanngil, Bratthálskvísl og Bláfjallakvísl vaðnar og arkað yfir sanda undir Hattafelli, Tudda og Tvíböku á leið í skálana í Botnum í Emstrum. Hið stór­brotna Markar­f ljóts­gljúfur skoðað í síðdegisgöngu. Vegalengd 16 km, lítil hækkun. 4.d. Þrammað áfram um Fauskatorfur, Almenninga og Kápu uns Þröngá er vaðin. Þaðan um ilmandi birkiskóga Þórsmerkur í Skagfjörðsskála í Langadal. Vegalengd 16 km. Uppsöfnuð hækkun 200 metrar. 5.d. Morgunganga á Valahnúk áður en haldið er af stað til Reykjavíkur rétt fyrir hádegi. Verð: 98.000/103.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn.

SUÐURLAND S10 Núpsstaðarskógar - Skeiðarárjökull - Skaftafell 4 skór 15. - 18. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli. Krefjandi bakpokaferð úr Núpsstaðarskógum yfir í Skaftafell. Gengið upp með Núpsárgljúfrum að Grænalóni þar sem stórbrotið nágrennið er kannað. Skeiðarárjökull þveraður og haldið yfir í vestanverð Skaftafellsfjöllin, niður í Bæjarstaðarskóg og í Skaftafell. Jöklabroddar nauðsynlegir. 1.d., fimmtud. Gengið í gegnum Núpsstaðarskóga, upp með Núpsá sem fellur víða í hrikalegu gljúfri. Tjaldað við Skessutorfugljúfur í fallegum heiðagróðri. 13 km. 2.d. Leiðin liggur um heiðalönd inn að Grænalóni og Jökuláin vaðin. Tjaldað í Grænafjalli á sléttum hjalla með útsýni yfir Skeiðarárjökul og Grænalón. 14 km. 3.d. Nú liggur leiðin yfir Skeiðarárjökul. Gengið á missprungnum ís, yfir sandgarða og sanddrýli. Komið af jökli í Norðurdal í Skaftafellsfjöllum og tjaldað undir snarbröttum tindum Færineseggja á tjaldstað sem er engu líkur með óviðjafnanlegu útsýni yfir stórbrotna jöklaveröld. 20 km. 4.d. Lagt á brattann um fáfarna slóða Skaftafellsfjalla, um Blátind, 1177 m, og niður í gróandann í Bæjarstaðarskógi, áfram yfir Morsárdal og í Skaftafell. 17 km.

Undir­b úningsfundur: mánudaginn 12. júlí kl. 18:30 í risi FÍ, Mörkinni 6. Verð: 49.000/54.000. Innifalið: Akstur úr Skaftafelli í Núpsstaðarskóga og fararstjórn.

NORÐURLAND S11 Skriður og skörð í Fjallabyggð 4 skór 15.-18. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Björn Z. Ásgrímsson. Mæting: Kl. 20, fimmtud. 15. júlí á einkabílum að Hótel Sigló. Gengið í þrjá daga með allt á bakinu um krefjandi og brattar gönguleiðir yst á Tröllaskaga sem eru söguslóðir bókar Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini. Fjölbreyttar og fallegar leiðir frá hæstu fjallshryggjum að fjöruborði. Fjölskrúðugt fuglalíf á leiðinni og mögnuð saga frá fyrri tíð. Fararstjóri er höfundur göngubókar um svæðið, Fjallabyggð og Fljót. 1.d., fimmtud. Hópurinn hittist kl. 20 á Hótel Sigló þar sem farið verður yfir göngur næstu daga. Þátttakendur gista á eigin vegum þessa fyrstu nótt áður en gangan hefst. 2.d. Ekið á einkabílum að Ráeyri í botni Siglufjarðar. Gengið þaðan út með ströndinni að austanverðu og áfram um Nesskriður til Sigluness. Saga staðarins rifjuð upp og litið á mannvistarleifar. Síðan er gengið inn Nesdal um Pútuskörð til Héðinsfjarðar og tjaldað við Sandvelli í botni fjarðarins. 20 km. 8-9 klst. Hækkun 500 m. 3.d. Gengið frá Sandvöllum út með Héðinsfirði að austanverðu með Víkur­strönd í átt að Músardal. Ef aðstæður leyfa verður gengin fjaran undir hinum hrikalegu Hvanndalaskriðum, fyrir forvaða og kletta í átt til Hvanndala, annars yfir Víkurbyrðu, 800 m. Tjaldað við tóftir Hvanndala. Litast um í Hvanndölum og sagt frá lífsbaráttu fyrri tíma í einu hrikalegasta byggðarlagi landsins. Leitað að lífgrösum í Ódáinsakri. 10-14 km. 6-8 klst. Hækkun 100/800 m. 4.d. Haldið frá Hvanndölum áleiðis til Ólafsfjarðar. Gengið yfir í Sýrdal um Selskál og þaðan upp Gjána á Hvanndalabjargið sem er hæsta standberg við sjó á Íslandi með gríðarfallegu útsýni. Síðan er gengið niður í Fossdal og að lokum að Kleifum í Ólafsfirði þaðan sem hópnum er ekið aftur að bílum við Ráeyri í Siglufirði. 11 km. 6-7 klst. 600 m hækkun. Verð: 25.000/30.000. Innifalið: Akstur frá Ólafsfirði til Siglufjarðar og fararstjórn.

STRANDIR S12 Reykjarfjörður og nágrenni 2 skór 15.-19. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Ólöf Sigurðardóttir og Jón Örn Guðbjartsson. Mæting: Fyrir kl. 18 á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Bækistöðvarferð þar sem siglt er í hinn dásamlega Reykjarfjörð á Ströndum og gist þar í 3 nætur. Gengið um nágrennið með léttar byrðar á daginn og lúin bein hvíld í heitri laug og potti á kvöldin. Svefnpokagisting í húsi. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í verði. Nóttina áður en siglt er í Reykjarfjörð er gist í húsi FÍ að Valgeirsstöðum í Norðurfirði.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 63


1.d, fimmtud. Þátttakendur koma að Valgeirsstöðum. Um kvöldið er fundað um skipulag næstu daga. 2.d. Siglt frá Norðurfirði í Reykjarfjörð. Eftir að hópurinn hefur komið sér fyrir er farið í göngu um svæðið undir leiðsögn heimamanns. 3.d. Gengið í Þaralátursfjörð, á Hvítsanda og um Kerlingarvík til baka. 4-5 klst. 4.d. Gengið um Sigluvík á Geirólfsnúp. 6-7 klst. Hækkun 332 m. 5.d. Létt ganga ef tími vinnst til áður en siglt er til baka í Norðurfjörð. Verð: 80.000/85.000. Innifalið: Sigling, gisting, söguganga og fararstjórn.

NORÐURLAND Náttúra og saga í Kelduhverfi með Ferðafélaginu Norðurslóð 1 skór Deildaferð 15. – 20. júlí. 6 dagar Mæting fyrir kl. 19 á Hótel Skúlagarð. Ný sex daga bækistöðvarferð í fallegu umhverfi þar sem við njótum náttúrunnar í rólegheitum. Kelduhverfið geymir marga fallega staði, í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum og víðar í sveitinni. Gist er í gistihúsinu Garði í Kelduhverfi. 1.d.,fimmtud. Kvöldmatur á Hótel Skúlagarði kl. 19, fundur um komandi daga kl. 20. 2.d. Í kringum Lónin vestast í Kelduhverfi. Gengið verður frá Fjallahöfn suður hlíðina vestan Lónanna en þaðan er gott útsýni yfir Lónin. Sunnan Lónanna verður litið eftir uppsprettum og svo verður hringnum lokað með því að ganga norður Flæðarnar austan Lónanna. 11 km. 3.d. Förum út úr dyrunum og göngum inn í heiðina sem geymir margt skemmtilegt, að Hraunstakkaborg sem er sérstök náttúrusmíð. Í lok göngu lítum við inn í Garðskirkju. 7 km. 4.d. Svínadalshringur í Vatnajökulsþjóðgarði. Skammt suður af Vesturdal liggur Svínadalur, harðbýl en grösug jörð þar sem búið var við fábrotnar aðstæður allt til 1946. Þar tengdust maður og náttúra í samhljómi og átökum, í blíðu og stríðu. Fjölmargar mannvistarleifar og örnefni bera því vitni og segja sögu af horfnum heimi. Komið að Karli og Kerlingu, Kallbjargi og Svínadal áður en hringnum verður lokað í Vesturdal. 7 km. 5.d. Ekið í Vesturdal og gengið þaðan um Hljóðakletta, Rauðhóla og Klappir niður í Ásbyrgi. Frábært útsýni yfir gljúfrin og Ásbyrgi, einstakar jarðmyndanir, jarðsaga og fjölbreytt lífríki. 14 km. 6.d. Kveðjustund og brottför. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 107.

STRANDIR S13 Göngu og heilsudagar á Ströndum 2 skór NÝTT 16.-19. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Edith Gunnarsdóttir Mæting: Fyrir kl. 14, föstudaginn 16. júlí á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði.

64

Göngu- og heilsudagar í einu fámennasta sveitarfélag landsins Árneshrepp á Ströndum. Farþegar koma sér sjálfir á einkabílum á Norðurfjörð á Ströndum. Gist í skála Ferðafélags Íslands að Valgeirsstöðum í þrjár nætur. Á þessum göngu- og heilsudögum er gengið á Urðartind, Reykjaneshyrnu og Glissu. Fossar skoðaðir, siglt að Drangaskörðum, farið í sund, gongslökun, endurnærandi jóga og jóga nidra djúpslökun. 1.d., föstud. Þátttakendur koma sér fyrir á Valgeirstöðum. Gengið á Urðartind og Töflu. Endurnærandi jóga og djúpslökun um kvöldið. 2.d. Morgunjóga. Keyrt í Ófeigsfjörð og gengið að fossunum Blæju og Rjúkanda. Gong tónheilun undir berum himni í Ófeigsfirði. Stoppum í Ingólfsfirði á leiðinni heim, skoðum okkur um og endum í sundi í Krossneslaug. Endurnærandi jóga um kvöldið. 3.d. Morgunjóga. Gengið á Glissu. Kvöldsigling að Drangaskörðum þar sem þátttakendum gefst kostur á að skoða þessa náttúruperlur og fara í gongtónheilun undir berum himni. Endurnærandi jóga um kvöldið. 4.d. Morgunjóga. Pökkum saman. Keyrum að Kistuvogi og skoðum hvar galdrabrennur voru haldnar á 17. öldinni. Göngum á Reykjaneshyrnu. Heimför. Verð: 50.000/55.000. Innifalið: Gisting, sigling, sund og fararstjórn.

HÁLENDIÐ S14 Þjórsárver: Náttúruperla á heimsvísu 3 skór 17.-21. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Tryggvi Felixson Brottför: Kl. 5 að morgni með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Heimsókn í hin töfrandi Þjórsárver að hjarta landsins. Gist í tjöldum. Vaðskór nauðsynlegir. 1.d., laugard. Ekið að mótum Hreysiskvíslar og Þjórsár. Vaðið ofarlega yfir Þjórsárkvísl. Gengið að Arnarfelli og tjaldað. 1012 km. Ferðin lengist um 4 km, ef fara þarf yfir upphafskvíslar Þjórsár á jökli. Kvöldganga þangað sem Múlajökull og Kerfjallið mætast og Innri-Múlakvísl sprettur fram. 2.d. Gengið á Arnarfell hið mikla, 1137 m, og víðar ef veður og kraftar leyfa. Ef ekki viðrar til fjallgöngu verður hugað að gróðurfari í Arnarfellsbrekkum sem eru rómaðar fyrir fjölbreyttan og fagran gróður. 3.d. Tjöld tekin upp árla morguns til að ná yfir árnar snemma dags. Gengið með allan farangur eftir Arnarfellsmúlum framan við Múlajökul. Múlarnir eru vel grónir og þar eru fornar reiðgötur. Á þessum slóðum bjuggu Eyvindur og Halla. Á leiðinni eru kvíslar sem þarf að vaða en helstu torfærur eru Innri-Múlakvísl og Miklakvísl. Áð við forna gæsarétt og tjaldað undir Nautöldu til tveggja nátta. 16 km. 4.d. Gengið í Oddkelsver og náttúrufar skoðað. Blautakvísl vaðin sunnan Nautöldu. Þar eru mýrar, flæðiengjar, tjarnir, rústir og aðrar helstu vistgerðir Þjórsárvera. Komið við á tófugreni. Gengið til baka í Nautöldu. 10 km. Kvöldganga að hitasvæðinu við Jökulkrika ef veður, vötn og kraftar leyfa. 5.d. Gengið vestur frá Nautöldu, vaðið yfir Blautukvísl þar sem


vegurinn endar við Blautukvíslarskarð en þar bíður rúta til að flytja hópinn heim. 6 km. Ekið um Fjórðungssand til Reykjavíkur. Verð: 65.000/70.000. Innifalið: Rúta og fararstjórn.

Seyðisfjarðar er haldið niður brattar hlíðar niður á veg þar sem rútan bíður. 14 km. 6 klst. Verð: 65.000/70.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn.

AUSTURLAND S15 Jógaferð í Lónsöræfi 3 skór 18.-21. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Gróa Másdóttir Brottför: Kl. 9 á sérútbúnum jeppum frá tjaldstæðinu á Höfn í Hornafirði. Jógaferð um Lónsöræfi og Stafafellsfjöll í samstarfi við Grænar ferðir. Áhersla á grænan lífsstíl og jóga en Gróa er jógakennari. Gist í Múlaskála í þrjár nætur. 1.d., sunnud. Ekið á Illakamb og þaðan gengið í Múlaskála. Gengið um nærumhverfið og farið í jóga. 2.d. Mjúkar jógaæfingar til að undirbúa okkur fyrir göngu dagsins. Gengið upp Flumbrugil og ofan í Víðidal þar sem litadýrð er mikil. 3.d. Mjúkar jógaæfingar áður en gengið er að Tröllakrókum og þessi undrasmíði náttúrunnar skoðuð frá öllum hliðum. Gengið fram á brúnir Víðidals þar sem tækifæri gefst til að rifja upp nokkrar skemmtilegar sögur af íbúum dalsins. 4.d. Gengið á Illakamb og ekið til Hafnar þar sem ferðinni lýkur. Undirbúningsfundur: Þriðjudaginn 22. júní kl. 20 í risi FÍ, Mörkinni 6. Verð: 77.000/83.000. Innifalið: Akstur, gisting, jóga og fararstjórn.

HORNSTRANDIR S17 Hornbjargsviti 3 skór 22.-26. júlí. 5 dagar Fararstjórar: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Sigurður Pétursson. Mæting: Að kvöldi 22. júlí á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði og gist þar. Brúnir og tindar Hornbjargs, mikilfenglegt útsýni, refur í gjótu og selur á hlein, saga byggðar og mannlífs við ystu mörk hins byggilega heims. Þetta er það sem laðar og heillar fróðleiksfúsa göngugarpa sem leggja leið sína á Hornstrandir. Siglt úr Norðurfirði í Smiðjuvík fyrsta daginn, en til baka úr Látravík. 1.d., fimmtud. Farþegar koma á eigin vegum til Norðurfjarðar og gista í húsi FÍ að Valgeirsstöðum. 2.d. Siglt í Smiðjuvík þar sem hópurinn stígur á land en báturinn siglir áfram með farangur í Hornbjargsvita. Gengið upp úr víkinni með brúnum Smiðjuvíkur og Drífandisbjargs, um Bjarnarnes og Hrolllaugsvík í Látravík. Gist er næstu nætur í Hornbjargsvita. 9 km. 400 m, hækkun. 3.d. Gengið á Hornbjarg, litið við í Harðviðrisgjá og ef skyggni er gott er haldið á Kálfatinda þar sem Hornbjarg rís hæst (534 m) og alla leið út að Horni. Á heimleið er gengið framhjá Horn­bæjunum, Stígshúsi og Frímannshúsi. 20 km. 1000 m, hækkun. 4.d. Gengið um Kýrskarð yfir í Hornvík og um Almenningsskarð til baka. Kvöldvaka. 16 km. 700 m, hækkun. 5.d. Heimferðardagur – rólegheit meðan beðið er eftir bátnum sem flytur hópinn til Norðurfjarðar. Hópurinn aðstoðar við að flytja farangur í bátinn. Verð: 110.000/115.000. Innifalið: Sigling, gisting, matur í Hornbjargsvita og fararstjórn.

AUSTURLAND S16 Víknaslóðir 2 skór 21.-25. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Egilsstaðaflugvelli. Göngusvæðið frá Borgarfirði eystri til Seyðisfjarðar er einu nafni kallað Víknaslóðir. Þar eru fallegir firðir og víkur, líparítfjöll og glæsileg fjallasýn. Gist á Borg í Njarðvík og í skálum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í Breiðuvík, Húsavík og Loðmundarfirði. 1.d., miðvikud. Ekið að Vatnsskarði og gengið í Stórurð sem er einstæð náttúruperla við þröskuld mikilfenglegra Dyrfjallanna. Þaðan er gengið til Njarðvíkur um Urðardal og gist á Borg í Njarðvík. 15 km. 7-8 klst. Daginn eftir verður okkur skutlað yfir í Borgarfjörð þar sem gangan hefst á degi 2. 2.d. Gengið yfir Brúnavíkurskarð, Súluskarð og Kjólsvíkurvarp til Breiðuvíkur. 15 km. 6-7 klst. 3.d. Úr Breiðuvík er farið yfir Stóruá á göngubrú og í dalverpi sem er sannkölluð náttúruparadís, umkringt líparítblönduðum Hvítuhnjúkum, Hvítafjalli og Hvítserki. Endað í Húsavík. 14 km. 5-6 klst. 4.d. Gengið yfir Neshálsinn en þaðan gefst gott útsýni yfir Loðmundarfjörð og yfir á Dalatanga sé skyggni gott. Gist í glæsilegum skála í Loðmundarfirði. 14 km. 6-7 klst. 5.d. Gengið út sunnanverðan Loðmundarfjörð og upp á Hjálmárdalsheiði, 600 m. Þegar komið er fram á brúnir

NORÐURLAND Bræðrafell – Askja með Ferðafélagi Akureyrar 3 skór Deildaferð 23.-26. júlí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. Bílar þátttakenda verða ferjaðir frá Herðubreiðarlindum upp í Dreka. 1.d.,föstud. Ekið í Herðubreiðarlindir. Eftir kaffi er gengið um greiðfært hraun í Bræðrafell og gist. 17 km. 2.d. Gengið á Kollóttudyngju og Bræðrafell skoðað. Gist í Bræðrafellsskála. 3.d. Gengið frá Bræðrafelli í Drekagil. 17 km, gist í Dreka. 4.d. Gengið frá Dreka yfir Dyngjufjöll að Öskju. Hópurinn sóttur á bílastæðið við Öskjuop og keyrður til baka í Dreka þar sem bílarnir bíða. Ekið heim um kvöldið. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 91.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 65


66

Við Þrengslin. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 67


68

Illikambur. Ljรณsmynd: Hermann รžรณr Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 69


STRANDIR Reykjarfjörður og nágrenni með Ferðafélagi Akureyrar 2 skór Deildaferð 24.-28. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Ólöf Sigurðardóttir og Jón Örn Guðbjartsson. Mæting fyrir kl. 18 á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Bækistöðvarferð þar sem siglt er í hinn dásamlega Reykjarfjörð á Ströndum þar sem gist er í 3 nætur. Gengið um nágrennið með léttar byrðar á daginn og lúin bein hvíld í heitri laug og potti á kvöldin. Svefnpokagisting í húsi. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í verði. Nóttina áður en siglt er í Reykjarfjörð er dvalið í húsi FÍ að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. 1.d, laugard. Þátttakendur koma að Valgeirsstöðum. Um kvöldið er fundað um skipulag næstu daga. 2.d. Siglt frá Norðurfirði í Reykjarfjörð. Eftir að hópurinn hefur komið sér fyrir er farið í göngu um svæðið undir leiðsögn heimamanns. 3.d. Gengið í Þaralátursfjörð, á Hvítsanda og um Kerlingarvík til baka. 4-5 klst. 4.d. Gengið um Sigluvík á Geirólfsnúp, hækkun 332 m, 6-7 klst. 5.d. Létt ganga ef tími vinnst til áður en siglt er til baka í Norðurfjörð. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 91.

NORÐURLAND Langanes - Fontur með Ferðafélaginu Norðurslóð 2 skór Deildaferð 24. – 29. júlí. 6 dagar Mæting: Fyrir kl. 20 að Gistiheimilinu Ytra Lón. Ferð um friðsæla byggð sem var og eyðiþorp með mikla sögu, um lífleg fuglabjörg og út á ysta odda Langaness. Gist í fimm nætur á gistiheimili. Ekki er gert ráð fyrir sameiginlegum mat fyrsta kvöldið en góð eldunaraðstaða er á gistiheimilinu. Á köflum er gengið um óslétt land og þýfða móa og þurfa þátttakendur að vera í góðri gönguþjálfun. 1.d., laugard. Þátttakendur koma sér fyrir. Kl. 20 er fræðslustund og farið yfir dagskrá næstu daga. 2.d. Gengið frá Sauðanesi út í Grenjanesvita. Á leiðinni eru margvísleg mannvirki og menningarminjar. Í lok ferðar er komið við í Sauðaneshúsi og síðan haldið að Ytra Lóni þar sem heiti potturinn og kvöldmaturinn bíða. 9 km. 3.d. Gengið um svokallaðan eyðibýlahring og fræðst um sögu bæjanna og byggðarinnar, gróðurinn, fuglana og fjöllin. 15 km. 4.d. Gengið með sjónum frá Lambanesi út að Heiðarhöfn, um Heiðarnesið og til baka eftir Messumelnum. Rekaviður og fallegar fjörur, fullar af lífi. 16 km. 5.d. Ekið upp á Heiðarfjall og ummerki ratsjárstöðvar varnarliðsins skoðaðar. Síðan niður í Hrolllaugsstaði en þaðan er gengið um Kumblavík og Skálabjarg að eyðiþorpinu Skálum 12 km. Frá Skálum er ekið út á Font, komið við á Skoruvíkurbjargi sem iðar af fugli og litið á súlubyggðina í Stóra-Karli. Ekið til baka að Ytra Lóni. 6.d. Eftir morgunmat er haldið heim á leið. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 107.

70

AUSTURLAND S18 Lónsöræfi: Eyjabakkar – Vesturdalur – Tröllakrókar – Illikambur 3 skór 28. júlí -1. ágúst. 5 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Egilsstaðaflugvelli. Mögnuð fimm daga sumarleyfisferð um ein tilkomumestu og afskekktustu öræfi landsins, meðfram jökultungum Vatnajökuls, þar sem andstæðurnar í landslaginu eru hvað stórfenglegastar. 1.d., miðvikud. Gengið um Eyjabakka austan Jökulsár í Fljótsdal með Snæfell á hægri hönd. Eyjabakkafoss skoðaður og stefnt í átt að Eyjabakkajökli, norður fyrir Bergkvíslarkofa og að skála við Geldingafell. 15 km. 2.d. Gengið meðfram Geldingafelli um jökulurðir og ógrónar öldur, fram á brúnir Vesturdals að upptökum Jökulsár í Lóni og hrikalegum fossi. Haldið upp með Vesturdalsánni, yfir að Kollumúlavatni. Gist í Egilsseli í tvær nætur. 20 km. 3.d. Deginum varið í nágrenni Egilssels. Gengið í Víðidal og ummerki búsetu á þessum afskekkta stað skoðuð. Komið við á Kollumúlakollinum á heimleiðinni og jafnvel farið í bað í heiðarvatninu. 6-10 km. 4.d. Heiðarkyrrðin yfirgefin og haldið að Tröllakrókahnaus, um Tröllakróka niður í Leiðartungur. Tvær leiðir mögulegar, um Leiðartungur eða Gilin. Landslagið ber nafn með rentu, m.a. Tröllakrókar og Stórusteinar og litadýrðin er óviðjafnanleg. Gist í Múlaskála. Stórbrotnar kvöldgöngur. 10-12 km. 5.d. Haldið upp Illakamb og fram alla Kamba suður í Smiðjunes. Hrikalegt landslag Jökulsárgljúfra og Hnappadalstindur og Jökulgilstindar blasa við. 19 km. Rúta frá Smiðjunesi til Egilsstaða. Verð: 63.000/68.000. Innifalið: Rúta, gisting og fararstjórn.

HÁLENDIÐ S19 Með eilífðinni á Arnarvatnsheiði: Surtshellir, gígur, víðerni og veiði 3 skór 28. júlí -2. ágúst. 6 dagar Fararstjórn: Maríus Þór Jónasson. Brottför: Kl. 12 með rútu frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6. Afar fáfarin gönguleið, sem skipulögð er í samstarfi við Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk í Miðfirði, um afréttir Borgfirðinga og Vestur-Húnvetninga. Lagt er upp frá vaði á Norðlingafljóti og farið meðfram Eiríksjökli og upp undir Langjökul. Þaðan er haldið norðvestur yfir Arnarvatnsheiði og niður í Miðfjörð. Bera þarf farangur fyrir utan mat. 1.d., miðvikud. Ekið framhjá Húsafelli. Surtshellir skoðaður á leiðinni að Norðlingafljóti. Farangur fluttur í náttstað. Gengið í Álftakrók. Þar bíður hópsins heitur matur. Gist í gangnamannakofa. 9 km. 2.d. Gengið um vegleysur milli vatna að gangnamannakofa í Fljótsdrögum. Gist í tvær nætur. 18 km. 3.d. Gengið upp í gíginn Hallmund, sem Hallmundarhraun rann úr fyrir um 1100 árum og ef veður leyfir upp á Jökulstalla utan í Langjökli. 18 km.


4.d. Gengið frá Fljótsdrögum yfir Langajörfa og ,,lágan hvannamó”, yfir Skammá, milli Réttarvatns og Arnarvatns og meðfram Sesseljuvík að Lónaborg við Grandalón og gist þar í tvær nætur. 20 km. 5.d. Dvalið um kyrrt, veitt í matinn, fylgst með fuglalífi og heimsfriðnum andað að sér. Veiðin grilluð. 6.d. Gengin um 7 km leið upp á veginn sem liggur frá Arnarvatni stóra niður í Miðfjörð. Rúta ekur hópnum í sund á Hvammstanga. Eftir veglega máltíð á Brekkulæk í Miðfirði er ekið til Reykjavíkur. Verð: 98.000/103.000. Innifalið: Rúta, gisting í 5 nætur, matur (6 x kvöldverður, 5 x morgunverður, 5 x nesti), veiði, sund og fararstjórn.

HORNSTRANDIR S20 Hinar einu sönnu Hornstrandir 3 skór 29. júlí- 1. ágúst. 4 dagar Fararstjórn: Þóra Jóhanna Hjaltadóttir Mæting: Kl. 8 á bryggjuna í Bolungarvík. Á Hornströndum renna haf og himinn saman í stórbrotinni fegurð og dulúð. Í þessari ferð byrjar ævintýrið með siglingu inn í Jökulfirði og heldur áfram þegar gengið er yfir í Hornbjargsvita, um hið mikla Hornbjarg og blómskrúðið í Hornvík. Stórbrotin fegurð blasir alls staðar við. Ekki spillir hin litríka og sérstæða mannlífssaga sem gefur gönguferðum um friðlandið enn meira gildi. Gist er í þrjár nætur í Hornbjargsvita og dvalið við náttúruskoðun og gönguferðir. Sameiginlegur matur, fyrir utan nesti fyrsta daginn. Þátttakendur hafa með sér svefnpoka og fatnað til ferðarinnar sem þeir bera frá Lónafirði yfir í Hornbjargsvita í upphafi ferðar, og frá Hornbjargsvita yfir í Veiðileysufjörð í lok ferðar. Fremur erfið þriggja skóa ferð, langar dagleiðir, talsverð hækkun og víða grýttar slóðir. Nauðsynlegt að vera í góðu formi og gott að miða við að geta farið upp að Steini í Esju á um klukkutíma. 1.d., fimmtud. Siglt í Lónafjörð í Jökulfjörðum þaðan sem þátttakendur ganga með allan farangur, fyrir utan mat, yfir Snókaheiði og í Hornbjargsvita. 14 km. Hækkun 500 m. 2.d. Gengið á Hornbjarg og ef til vill Kálfatind. Til baka um Almenningaskarð. 20 km. Hækkun 1100 m. 3.d. Gengið um Hrollaugsvík og Bjarnarnes, með áherslu á lífríki Hornstranda. 13 km. Hækkun 400 m. 4.d. Gengið um Kýrskarð yfir í Hornvík þar sem vaða þarf Hafnarósinn. Síðan um Hafnarskarð yfir í Veiðileysufjörð þar sem báturinn bíður. 17 km. Hækkun 800 m. Verð: 103.000/108.000. Innifalið: Sigling, gisting, fullt fæði og fararstjórn.

AUSTURLAND Víknaslóðir – Um eyðivíkur, firði og fjallaskörð með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs 3 skór Deildaferð 29. júlí - 1. ágúst. 4.dagar Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir. Víknaslóðir er göngusvæði sem engan svíkur. Þar blandast saman

fallegir firðir, víkur og stórfengleg fjallasýn hvert sem litið er. Í þessari ferð má segja að göngufólk tipli yfir það helsta sem svæðið hefur upp á að bjóða en mælt er þó með því að koma aftur og skoða ýmsa ómissandi „útúrdúra“ sem verða óhjákvæmilega eftir. Lágmark 10 manns. 1.d., fimmtud. Ekið kl. 10 frá félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri að upphafsstað göngu. Gengið til Breiðuvíkur í gegnum Brúnavík. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins í Breiðuvík. 2.d. Gengið frá Breiðuvík í Húsavík. Hér er ýmist farið um Víknaheiði til Húsavíkur en ef vel viðrar er farið inn Litluvíkurdal, gengið að rótum Leirfjalls og þaðan yfir Herjólfsvíkurvarp til Húsavíkur. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins í Húsavík. 3.d. Gengið frá Húsavík, upp Neshálsinn og þaðan niður í Loðmundar­f jörð. Ýmsar leiðir í boði, val fararstjóra fer eftir veðri og skyggni. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins að Klyppstað. 4.d. Gengið frá Loðmundarfirði og uppá Fitjar. Þaðan er farið um Kækjuskörð og Kækjudal til Borgarfjarðar. Sjá nánar um ferð og bókun bls. 99.

HÁLENDIÐ S21 Hjólað um Síðuafrétt og Lakagíga 3 hjól NÝTT 4.-7. ágúst. 4 dagar Fararstjórn: Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. Mæting: við Hunkubakka. Fjögurra daga trússuð hjólaferð um Lakagíga og Síðuafrétt með viðkomu á fáförnum stöðum eins og Snagafossi, Söppum, Hnútu og fossum Hverfisfljóts. Gist í Blágiljum og Miklafelli í skálum eða tjöldum. 1.d., miðvikud. Þátttakendur hittast við Hunkubakka og hefja hjólreiðar eftir að hafa hlaðið trússbíl. Hjólað er eftir Lakavegi um Heiði og Eintúnaháls. Vaða þarf Geirlandsá og Hellisá. Gist verður í Blágiljum í góðum gangnamannaskála eða tjöldum. Vegalengd 30 km. Áætluð hækkun 600 m. 2.d. Hjólað frá Blágiljum um Varmárdal og Lakagíga. Gengið að Snagafossi í Skaftá og að Tjarnargíg. Hugsanlega gengið á Laka ef veður og tími leyfir. Hjólað til baka yfir Varmárfell í Blágil. Vega­lengd 40 km á hjóli og 6-8 km á göngu. Áætluð hækkun 300 m. 3.d. Hjólað um Varmárfell að Laka. Þaðan gengið að hinum dularfullu Söppum sem eru sjaldséðar hraunmyndanir í Eldhrauni austan Laka. Hjólað um Blæng og þaðan suður að Miklafelli með viðkomu hjá "flakinu" á Síðuafrétti. Gist í Miklafelli í skála eða tjaldi. Vegalengd 30 km á hjóli og 6-7 km á göngu. Áætluð hækkun 250 m. 4.d. Farið fótgangandi yfir Eldhraun að Hnútu til að skoða sjaldséða fossa í Hverfisfljóti og hin fornu gljúfur Hverfisfljóts í hrauninu. Hjólað suður Eldhraun meðfram Öðulbrúará með steinbogum og hellum. Komið er til byggða við Þverá á Síðu og þaðan fylgt þjóðvegi að Klaustri og Hunkubökkum. Vegalengd 40 km á hjóli og 7-8 km á göngu. Áætluð lækkun 350 m. Verð: 69.000/74.000. Innifalið: Trúss, gisting og fararstjórn.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 71


AUSTURLAND S22 Víknaslóðir 2 skór 4.-8. ágúst. 5 dagar Fararstjórn: Hjalti Björnsson. Brottför: Kl. 9 með rútu frá Egilsstaðaflugvelli. Göngusvæðið frá Borgarfirði eystri til Seyðisfjarðar er einu nafni kallað Víknaslóðir. Þar eru fallegir firðir og víkur, líparítfjöll og glæsileg fjallasýn. Gist á Borg í Njarðvík og í skálum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í Breiðuvík, Húsavík og Loðmundarfirði. 1.d., miðvikud. Ekið að Vatnsskarði og gengið í Stórurð sem er einstæð náttúruperla við þröskuld mikilfenglegra Dyrfjallanna. Þaðan er gengið til Njarðvíkur um Urðardal og gist á Borg í Njarð­vík. 15 km. 7-8 klst. Daginn eftir verður okkur skutlað yfir í Borgarfjörð þar sem gangan hefst á degi 2. 2.d. Gengið yfir Brúnavíkurskarð, Súluskarð og Kjólsvíkurvarp til Breiðuvíkur. 15 km. 6-7 klst. 3.d. Úr Breiðuvík er farið yfir Stóruá á göngubrú og í dalverpi sem er sannkölluð náttúruparadís, umkringt líparít­blönduðum Hvítu­ hnjúkum, Hvítafjalli og Hvítserki. Endað í Húsavík. 14 km. 5-6 klst. 4.d. Gengið yfir Neshálsinn en þaðan gefst gott útsýni yfir Loðmundarfjörð og yfir á Dalatanga sé skyggni gott. Gist í glæsilegum skála í Loðmundarfirði. 14 km. 6-7 klst. 5.d. Gengið út sunnanverðan Loðmundarfjörð og upp á Hjálmárdalsheiði, 600 m. Þegar komið er fram á brúnir Seyðisfjarðar er haldið niður brattar hlíðar niður á veg þar sem rútan bíður. 14 km. 6 klst. Verð 65.000/70.000. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn.

NORÐURLAND S23 Rafhjólareið 3 hjól NÝTT 5.- 8. ágúst. 4 dagar Fararstjórn: Helgi Jóhannesson Mæting: Fyrir kl. 21 í Heiðarbæ. Ferðin er hugsuð fyrir rafmagns fjallahjól. Þriggja daga hjólafjör þar sem hjólaðar eru skemmtilegar hringleiðir eftir moldar- og malarslóðum á heiðunum í nágrenni Húsavíkur. Þátttakendur koma á einkabílum og þurfa að geta flutt eigin hjól á upphafsstað hvers hjóladags. Gist er að Heiðarbæ í Reykjahverfi í nágrenni Húsavíkur.

72

1.d., fimmtud. Hópurinn kemur sér fyrir á Heiðarbæ. 2.d. Hjólað frá Húsavík, meðfram strandlengjunni að Laxá í Aðaldal. Þaðan fram Hvammsheiði í átt að Grenjaðarstað. Hjólað yfir að Langavatni eftir þjóðveginum en fljótlega farið út af honum aftur og yfir á veiðiveg sem liggur niður með Mýrarkvísl. Um 55 km. 3.d. Lagt upp frá Laxárvirkjun, hjólað inn Laxárdal og yfir í Mývatnssveit. Hólasandur til baka. 60 km. 4.d. Hjólað í kringum Botnsvatn og sömu leið til baka með viðkomu á Húsavík þar sem snæddur er sameiginlegur hádegisverður (ekki innifalinn í verði). Verð: 34.000/39.000. Innifalið: Gisting og farastjórn. HÁLENDIÐ S24 Herðubreið og Kollóttadyngja 4 skór Hundrað hæstu 12.-15. ágúst. 4 dagar Fararstjórn: Örvar Aðalsteinsson og Þóra Björk Hjartardóttir. Brottför: Kl. 13 á jeppum frá Reykjahlíð í Mývatnssveit. Herðubreið er fjall sem gaman er að spreyta sig á. Gangan á þessa drottningu íslenskra fjalla er krefjandi og þarfnast aðgæslu. Við réttar aðstæður ráða þó flestir við verkefnið og stórkostlegt er að standa á tindinum, njóta útsýnis og upplifunar. Kollóttadyngja og skálinn Bræðrafell eru skammt frá og þessar fáförnu slóðir, Ódáðahraun og umhverfi Herðubreiðar, njóta sín vel af dyngjunni. Gist í skála. 1.d., fimmtud. Hist við Gestastofu þjóðgarðsins í Reykjahlíð við Mývatn og ekið saman í Herðubreiðarlindir. Stoppað á leiðinni á áhugaverðum stöðum. Um kvöldið er stutt ganga að ármótum Kreppu og Jökulsár. Gist í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum. 2.d. Ekið að uppgöngu Herðubreiðar og gengið á fjallið. Þegar komið er niður fáum við hressingu og síðan er svefnpoki og vistir settar í bakpokann og gengin 7 km, greiðfær leið í skálann Bræðrafell og gist þar. Heildarganga 13 km. 3.d. Gengið á Kollóttudyngju. Komið aftur í Bræðrafell, búnaður tekinn saman og gengið í bílana við Herðubreið. Ekið í Herðubreiðarlindir. Gist í Þorsteinsskála. 16 km. 4.d. Ekið heim á leið. Verð: 45.000/50.000. Innifalið: Gisting og fararstjórn. Í þessari ferð verður gengið einn af hundrað hæstu tindum landsins. Sjá nánar á bls. 26.


Á Laugaveginum. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 73


74

Á Lónsöræfum. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . sumarleyfisferðir 75


76

Laugavegurinn með Ferðafélagi Barnanna. Ljósmyndari: Páll Guðmundsson


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Ferðafélag barnanna 77


FERÐAFÉLAG BARNANNA B1 Stjörnu- og norðurljósaskoðun. Með fróðleik í fararnesti 15. janúar, föstudagur Brottför: Kl. 20. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. Sævar Helgi Bragason, stjörnumiðlari frá Háskóla Íslands, svarar spurningum um norðurljósin, stjörnurnar og vetrarbrautina í gönguferð sem helguð er himingeimnum. Nauðsynlegt er að klæða sig mjög vel og gott er að taka með sjónauka, nesti og heitt á brúsa. 2 klst. Ef ekki viðrar til himinskoðunar þennan dag er ferðinni frestað þar til góðar aðstæður skapast og það auglýst á fésbók og heimasíðu. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta! B2 Snjóhúsa- og sleðaferð 28. febrúar, sunnudagur Mæting: Kl. 12, þar sem snjó er að finna. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. Við leikum okkur í snjónum, byggjum snjóhús, rennum okkur á sleðum, prófum snjóflóðaýla og njótum þess að vera úti í vetrarveðri. Vonandi verður nóg af snjó til að byggja snjóhús, inngrafin eða grænlensk og svo verður hægt að borða nestið í snjóhúsinu ef vel tekst til. Mikilvægt er að mæta mjög vel klædd, með skóflur og ljós, sleða eða þoturassa að ógleymdu heitu kakói og góðu nesti. 2-3 klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! B3 Fjöruferð í Gróttu. Með fróðleik í fararnesti 17. apríl, laugardagur Brottför: Kl. 11 við bílastæði við Gróttu, yst á Seltjarnarnesi. Við skoðum ýmsar lífverur fjörunnar, grúskum og leitum að kröbbum og öðrum smádýrum í skemmtilegri fjöruferð í Gróttu. Þar er fjölbreytt dýra-, fugla- og plöntulíf. Líffræðingar frá Háskóla Íslands leiða gönguna. Gott er að mæta vel klæddur, í stígvélum og með fötur eða glær ílát til að safna í hinum ýmsu lífverum. Ekki gleyma nesti. 2-3 klst. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta! B4 Fuglaskoðun. Með fróðleik í fararnesti 24. apríl, laugardagur Mæting: Kl. 11 í fjöru á höfuðborgarsvæðinu. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. . Þegar farfuglarnir flykkjast heim til Íslands er vorið komið og sumarið á næsta leiti. Fuglafræðingar frá Háskóla Íslands leiða ferð um fjöru á höfuðborgarsvæðinu þar sem fuglarnir safnast saman. Gott að koma með sjónauka og gjarnan fuglabækur. 2 klst. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta!

78

B5 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: Búrfell í Heiðmörk NÝTT 5. maí, miðvikudagur Brottför: Kl. 16:30 á einkabílum frá bílastæðinu við Vífilstaðaspítala. Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar fer af stað enn á ný. Gengið verður á fjögur fjöll þetta vorið og lýkur verkefninu með göngu þann 6. júní nk. Fyrsta fjallgangan af fjórum er á Búrfell í Heiðmörk, þægileg og skemmtileg ganga á alvöru eldfjall og svo verður kíkt á á helli sem gerir gönguna enn meira spennandi! Þeir garpar sem ganga á öll fjöllin fá viðurkenningarskjal og titilinn Fjallagarpur Ferðafélags barnanna. Það má líka ganga bara á eitt fjall! Fjallagarpaverkefnið er stórskemmtilegt verkefni fyrir alla fjölskylduna að taka þátt í. Það má líka hitta okkur við upphafsstað göngunnar við bílastæði við Búrfellsgjá kl. 17. Allir að muna að koma með gott nesti og góða skó. 3-4 klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! B6 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: Stóra-Kóngsfell og Eldborg 19. maí, miðvikudagur Brottför: Kl. 16:30 á einkabílum frá Olís Norðlingaholti. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. Önnur fjallgangan af fjórum í Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar. Gengið á tvö fjöll að þessu sinni: Stóra-Kóngsfell og Eldborg. Gangan hefst á bílastæði við Eldborgina á Bláfjallavegi kl. 17. Gengið meðfram Eldborg að Stóra-Kóngsfelli í gegnum fallegt mosavaxið hraun. Stutt en snörp ganga upp á Stóra-Kóngsfell sem er um 600 m.y.s. Gengið í skriðum og því gott að vera í grófbotna skóm. Af Stóra- Kóngsfelli er útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og skíðasvæði höfuðborgarbúa frábært. Á bakaleiðinni er gengið á Eldborgina sem er einstaklega fallegur og friðlýstur gígur. Gott nesti og góðir skór. 3-4 klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! B7 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar: Akrafjall 30. maí, sunnudagur Brottför: Kl. 13 á einkabílum frá N1 Mosfellsbæ. Þriðja fjallgangan af fjórum í Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar. Nú göngum við á Akrafjall sem flestir krakkar sem búa á höfuð­ borgarsvæðinu hafa séð. Við göngum á Háahnjúk, tæplega 650 m. Alvöru fjallganga og getur verið áskorun fyrir lofthrædda. Mikilvægt að fylgja leiðbeiningum farastjóra. Útsýnið svíkur þó engan og allir duglegir krakkar hafa gaman af göngunni! Það má líka hitta okkur við upphafsstað göngunnar við bílastæði á Akrafjallsvegi. Þá er ekið upp úr Hvalfjarðargöngum, Akrafjallsvegur nr. 51 ekinn þar til komið er að skilti á hægri hönd sem vísar á Akrafjall. Sá vegur ekinn að bílastæði þaðan sem gangan hefst um kl. 13:45. Gott nesti og góðir skór. 3-4 klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! B8 Fjallagarpaverkefni fjölskyldunnar, lokahátíð: Móskarðahnúkar 6. júní, sunnudagur Brottför: Kl. 12.30 Kl. 12.30 á einkabílum frá N1 Mosfellsbæ. Fjórða og síðasta fjallið í Fjallagarpaverkefninu eru hinir


undurfögru Móskarðahnúkar. Mikilvægt að vera í góðum skóm og með gott nesti. Að lokinni göngu afhendum við Fjallagörpum viðurkenningarskjöl fyrir árangurinn og grillum pylsur að hefðbundnum íslenskum sið! Allir að taka með pylsur og pylsubrauð en Ferðafélag barnanna býður upp á tómatsósu, sinnep og steiktan lauk. Líka hægt að hitta okkur um kl. 13 við upphafsstað göngu á bílastæði við Móskarðahnúka. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. 4-5 klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta! B9 Pöddulíf í Elliðaárdal. Með fróðleik í fararnesti 8. júní, þriðjudagur Brottför: Kl. 18 frá gömlu rafstöðinni við Elliðaár. Viltu sjá pöddur í návígi? Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár af ýmsum ástæðum. Gísli Már Gíslason, skordýrasérfræðingur frá Háskóla Íslands, fræðir okkur um heim skordýranna. Takið með ílát og stækkunargler ef þið eigið. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta! B10 Vösk ganga og veiði: Vatnaleiðin 17.-19.júní. 3 dagar Fararstjórn: Jón Einarsson og Þóra Þráinsdóttir. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bifröst í Borgarfirði. Skemmtileg ferð þar sem gengin er gullfalleg leið frá Hreðavatni að Langavatni. Þar er dvalið í skála í tvær nætur en dagarnir eru nýttir í veiði, kajaksiglingar og göngur ásamt leikjum og kvöldvökum. 1.d., fimmtud. Ekið að Hreðavatni, þaðan sem gengið er um skógivaxna ása og fell að skálanum Torfhvalastöðum við Langavatn þar sem gist er í tvær nætur. 15 km. Farangur trússaður að skálanum. 2.d. Veiðistangir teknar fram og kajak settur á flot. Veitt í Langavatni. Þeir sem eiga veiðistöng komi með hana, annars eru fararstjórar með nokkrar til láns sem og björgunarvesti. Gengið á Staðarhnúk. 3.d. Gengið til baka að Hreðavatni og dáðst að fegurð Borgarfjarðar. Ekið í bæinn með bros á vör. Verð: 35.000/40.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Gisting, trúss, veiði og fararstjórn. B11 Fjölskylduganga um Laugaveginn 7.-11. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Kolbrún Björnsdóttir og Árni Árnason. Brottför: Kl. 8. Fjölskyldunni gefst hér tækifæri til að ganga saman þessa vinsælustu gönguleið landsins, í ferð sem er skipulögð með börn og unglinga í huga. Áhersla er lögð á að fara ekki of hratt yfir, skemmtilegar samverustundir á kvöldin og að leyfa börnum og foreldrum að njóta samvista án rafrænna truflana. Glens og gaman í bland við fræðslu er aðalsmerki ferðarinnar. Umfram allt eru börnin í fyrirrúmi, þau fá að njóta sín og öll fræðsla er á máli sem þau skilja. Farangur og matur er trússaður á milli skála. 1.d., miðvikud. Gengið frá Landmannalaugum í skálann í Hrafntinnuskeri. 5-6 klst.

2.d. Gengið um Kaldaklofsfjöll og gist í Hvanngili. 6-7 klst. 3.d. Haldið yfir ár og sanda í skálann í Emstrum. 7-8 klst. 4.d. Gengið yfir æsilega brú og vaxandi gróðurlendi niður í Langadal í Þórsmörk. 7-8 klst. Áfanganum fagnað með hoppi og híi og ærlegri kvöldvöku. 5.d. Morgunganga eða leti. Rúta til Reykjavíkur um hádegi. Verð: 90.000/95.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn. B12 Tröll og töfrandi litir: Í Lónsöræfum 8.-11. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðarson. Brottför: Kl. 9:30 með sérútbúnum bílum frá Höfn í Hornafirði. Ferð um eitt fallegasta svæði landsins, Lónsöræfi. Ævintýraleg ferð þar sem gengið er um litskrúðug fjöll, niður brattar skriður og um stórbrotna Tröllakróka. Ekki ferð fyrir lofthrædda en duglegir krakkar sem hafa gaman af alvöru útivist og ævintýrum munu eiga ógleymanlega daga með fjölskyldunni. Svefnpokagisting í Múlaskála í þrjár nætur. 1.d., fimmtud.. Ekið upp á hinn alræmda Illakamb þaðan sem gengið er í tæpan klukkutíma í Múlaskála með allan farangur á bakinu. Stutt ganga til að anda að okkur umhverfinu. 2.d. Gengið um Leiðartungur að hinum ægifögru og hrikalegu Tröllakrókum. Nokkuð þægileg ganga að mestu leyti en á nokkrum stöðum þarf að fara niður brattar brekkur og styðjast við kaðla og keðjur. Ævintýraför fyrir börn og fullorðna. Leikir í skála. 3.d. Gengið að tröllkonunni Flumbru í Flumbrugili og í Víði­brekku­ sker. Ótrúleg litadýrð, berggangar og undur náttúrunnar eins og þau gerast fallegust. Kvöldvaka. 4.d. Tekið saman og gengið upp á Illakamb þar sem jepparnir bíða hópsins. Verð: 55.000/60.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Akstur, gisting og fararstjórn. B13 Með álfum og huldufólki: Víknaslóðir 14.-17. júlí. 4 dagar Fararstjórn: Jón Einarsson og Þóra Þráinsdóttir. Brottför: Kl. 9:30 með rútu frá Egilsstaðaflugvelli. Gengið um slóðir álfa og huldufólks á stórkostlega fallegu svæði með ótrúlegri fjallasýn. Skemmtileg ganga fyrir alla fjölskylduna. Þjóðsögur, leikir, kvöldvökur og frelsi náttúrunnar í lykilhlutverki. Svefnpokagisting í skálum í þrjár nætur og farangur trússaður á milli skála. 1.d., miðvikud. Ekið með rútu til Borgarfjarðar eystri og gengið þaðan til Breiðuvíkur þar sem dásamlegt er að hvíla lúin bein. 2.d. Úr Breiðuvík er gengið um fallega náttúruparadís, í námunda við Hvítserk og endað í Húsavík. 3.d. Gengið yfir Nesháls og gist í notalegum skála í Loðmundarfirði. 4.d. Gengið upp á Hjálmárdalsheiði og niður í Seyðisfjörð þar sem rútan bíður okkar. Verð: 63.000/68.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn. B14 Fjölskylduganga um Laugaveginn 21.-25. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Steinunn Leifs og Jóhann Aron Traustason. Brottför: Kl. 8. Fjölskyldunni gefst hér tækifæri til að ganga saman þessa Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Ferðafélag barnanna 79


vinsælustu leið landsins, í ferð sem er skipulögð með börn og unglinga í huga. Áhersla er lögð á að fara ekki of hratt yfir, skemmtilegar samverustundir á kvöldin og að leyfa börnum og foreldrum að njóta samvista án rafrænna truflana. Glens og gaman í bland við fræðslu er aðalsmerki ferðarinnar. Umfram allt eru börnin í fyrirrúmi, þau fá að njóta sín og öll fræðsla er á máli sem þau skilja. Farangur og matur er trússaður á milli skála. 1.d., miðvikud. Gengið frá Landmannalaugum í skálann í Hrafntinnuskeri. 5-6 klst. 2.d. Gengið um Kaldaklofsfjöll og gist í Hvanngili. 6-7 klst. 3.d. Haldið yfir ár og sanda í skálann í Emstrum. 7-8 klst. 4.d. Gengið yfir æsilega brú og vaxandi gróðurlendi niður í Langadal í Þórsmörk. 7-8 klst. Áfanganum fagnað með hoppi og híi og ærlegri kvöldvöku. 5.d. Morgunganga eða leti. Rúta til Reykjavíkur um hádegi. Verð: 90.000/95.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn. B15 Fjölskylduganga um Laugaveginn 4.-8. ágúst. 5 dagar Fararstjórn: Gróa Másdóttir og Ægir Jóhannsson Brottför: Kl. 8. Fjölskyldunni gefst hér tækifæri til að ganga saman þessa vinsælustu leið landsins, í ferð sem er skipulögð með börn og unglinga í huga. Áhersla er lögð á að fara ekki of hratt yfir, skemmtilegar samverustundir á kvöldin og að leyfa börnum og foreldrum að njóta samvista án rafrænna truflana. Glens og gaman í bland við fræðslu er aðalsmerki ferðarinnar. Umfram allt eru börnin í fyrirrúmi, þau fá að njóta sín og öll fræðsla er á máli sem þau skilja. Farangur og matur er trússaður á milli skála. 1.d., miðvikud. Gengið frá Landmannalaugum í skálann í Hrafntinnuskeri. 5-6 klst. 2.d. Gengið um Kaldaklofsfjöll og gist í Hvanngili. 6-7 klst. 3.d. Haldið yfir ár og sanda í skálann í Emstrum. 7-8 klst. 4.d. Gengið yfir æsilega brú og vaxandi gróðurlendi niður í Langadal í Þórsmörk. 7-8 klst. Áfanganum fagnað með hoppi og híi og ærlegri kvöldvöku. 5.d. Morgunganga eða leti. Rúta til Reykjavíkur um hádegi. Verð: 90.000/95.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting, trúss og fararstjórn. B16 Litskrúðug Laugaferð 13.-15. ágúst. 3 dagar NÝTT Fararstjórn: Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðarson Brottför: Á einkabílum frá Olís, Norðlingaholti kl. 16. Grænihryggur, litskrúðug fjöll og gil eru áfangastaðir í þessari fjölskylduferð sem þó er ekki fyrir lofthrædda! Duglegir og vanir krakkar munu þó hafa gaman af að takast á við gönguna! Gist verður í skálanum í Landmannalaugum þaðan sem örstutt er í dásamlegu Laugina. Á milli þess sem börn og fullorðnir skella sér í laugina verður gengin góð dagleið að Grænahrygg með stórkostlegu útsýni yfir Jökulgil. Síðari daginn verða svo litskrúðug fjöll og gil sótt heim auk þess sem hið merka náttúrufyrirbæri Rauðauga verður skoðað. Athugið að farið verður á einkabílum í Landmannalaugar og ekið þaðan að upphafsstað göngu að Grænahrygg.

80

1.d., föstud. Ekið í halarófu inn í Landmannalaugar, komum okkur fyrir í skála og þeir sem vilja fara í laugina. 2.d. Gengið að Grænahrygg með útsýni yfir Jökulgil. 8-9 klst. 3.d. Gengið um litskrúðug gil og fjöll og hið magnaða Rauðauga skoðað. Heimför. Samtals 6 klst. Verð: 31.000/36.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Gisting og fararstjórn. B17 Sveppasöfnun í Heiðmörk. Með fróðleik í fararnesti 18. ágúst, miðvikudagur Brottför: Kl. 17 á einkabílum frá bílastæði við Rauðhóla. Sveppir eru sælgæti en það er betra að þekkja þá góðu frá þeim vondu og eitruðu! Gísli Már Gíslason og fleiri sveppasérfræðingar frá Háskóla Íslands kenna okkur að þekkja matsveppi og aðferðir við að geyma þá og matreiða í fjörugri sveppagönguferð. Þátttakendur eru hvattir til að taka með sér sveppabækur og ílát. Ekið í halarófu frá bílastæðinu við Rauðhóla lengra inn í Heiðmörkina. 2 klst. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta! B18 Hellaleiðangur: Ævintýri undir yfirborði jarðar. Með fróðleik í fararnesti. NÝTT 16. október, laugardagur Brottför: Kl. 11 á einkabílum. Nánari staðsetning auglýst síðar á facebook og heimasíðu FÍ. Jarðfræðingur frá Háskóla Íslands mun leiða hellaskoðun. Við ætlum að skoða hella, fræðast um hvernig þeir verða til, hvernig fólk hafa notað þá í gegnum tíðina og hvað ber að varast í hellaleiðöngrum. Við ætlum að hlusta á þögnina og sjá myrkrið! Allir þurfa að taka með hjálm á höfuðið og höfuðljós eða vasaljós. 3 klst. Mikilvægt er að klæða sig vel, vera í góðum skóm, vera með hjálm á höfði, höfuðljós og taka með gott nesti. Nánari staðsetning auglýst síðar á fésbók og heimasíðu FÍ. Hluti af samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands: Með fróðleik í fararnesti. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Ekkert að panta, bara mæta! B19 Vetrarferð með jólaþema. Þórsmörk 26.-28. nóvember. 3 dagar Fararstjórn: Dalla Ólafsdóttir og Matthías Sigurðarson. Brottför: Kl. 17. Aðventan undirbúin með jólaföndri og kvöldvöku með jólalögum og tilheyrandi. Kannski finnum við eitthvað í náttúrunni til að föndra úr. Léttar göngur, hellaskoðun, stjörnuskoðun, leikir og fjör. Verð: 40.000/45.000. Hálft verð fyrir yngri en 18 ára. Innifalið: Rúta, gisting og fararstjórn. B20 Blysför og jólasveinar 27. desember, mánudagur Brottför: Kl. 17:30 frá bílastæðinu við Kaffi Nauthól í Nauthólsvík. Allir sem vilja fá blys og svo er gengið fylktu liði frá Nauthólsvík um dimma skógarstíga Öskjuhlíðarinnar. Söngur og gleði og mögulega leynast jólasveinar í skóginum. 1½ klst. Fyrir félaga FÍ og fjölskyldur þeirra. Ekkert að panta, bara mæta!


Inn undir Krossárjökli í Þórsmörk. Ljósmyndari: Brynhildur Ólafsdóttir

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Ferðafélag barnanna 81


82

Þórsmörk - Ferðafélag Barnanna, Ljósmynd: Myndabanki FÍ


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Ferðafélag barnanna 83


84

Hrútfjallstindar. Ljósmynd: Hermann Þór Snorrason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 85


DEILDAFERÐIR   FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Heimasíða: www.ffa.is Netfang: ffa@ffa.is Sími: 462 2720 Ferðafélag Akureyrar er farið af stað með lokaða gönguhópa að fyrirmynd FÍ og lofar það verkefni góðu. Fyrsti hópurinn byrjaði sumarið 2020 og annar um haustið. FFA hyggst bjóða upp á fleiri slíka hópa 2021 auk fjallaskíðahóps og hjólahóps. Nánari upplýsingar www.ffa.is. Nýársganga 1 skór 1. janúar. Brottför: Kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Grétar Grímsson. Þátttaka ókeypis og allir velkomnir út í óvissuna til að fagna nýju ári. Hálsaskógur. Ferð fyrir alla á gönguskíðum 1 skíðaskór 23. janúar. Brottför: Kl. 11 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Ingvar Teitsson. Létt og þægileg skíðaganga fyrir alla sem ekki langar í bröttu brekkurnar. Hálsaskógur er fallegur skógur rétt norðan við Akureyri á leiðinni út á Gáseyri. Þátttaka ókeypis. Ferðakynning 4. febrúar. Mæting: Kl. 20 í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Ferðir félagsins kynntar í máli og myndum. Gestafyrirlestur. Kynning á útvistarvörum frá fyrirtækjum í bænum. Aðgangur ókeypis. Skíðastaðir – Þelamörk. Gönguskíðaferð 1 skíðaskór 20. febrúar. Brottför: Kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. Gengið frá Skíðastöðum út hlíðina á Sjónarhól. Þægilegt rennsli niður að Þelamerkurskóla. Ferð við flestra hæfi. Farið í heita pottinn ef vill (ekki innifalið). Vegalengd 10,5 km, gönguhækkun 160 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Vaðlaheiði. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór 27. febrúar. Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. Af Vaðlaheiði er fagurt útsýni yfir Akureyri og Eyjafjörð. Svæðið er líka frábært til skíðagöngu og almennrar útivistar. Ferð við allra hæfi. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.

86

Kristnes – Sigurðargil. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór 13. mars. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Ingvar Teitsson. Gengið er upp norðan við skógræktargirðinguna í Kristnesi og stefnt upp að Stóruborg. Greið leið norður á Stórhæð þar sem útsýni er gott. Þaðan hallar svo niður að Sigurðargili þar sem bílarnir bíða. Vegalengd um 9 km, hækkun um 440 m. Selflytja þarf bíla milli Kristness og Sigurðargils. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gönguskíðaferð í Heiðarhús á Flateyjardal 3 skíðaskór 20.-21. mars. Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Einar Bjarki Sigurjónsson og Christina Finke. Gangan hefst við afleggjarann út á Flateyjardal rétt við bæinn Þverá í Dalsmynni. Gengið sem leið liggur út á miðjan Flateyjardal sem er frábært skíðasvæði og mjög fallegur í vetrarbúningi. Gisting í Heiðarhúsum. Við göngum sömu leið til baka. Vegalengd um 17 km, hvorn dag með meðalhækkun um 250 m. Verð:12.500/9.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting í skála. Galmaströnd. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór 27. mars. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. Gengið frá Syðri-Reistará og niður undir sjó. Síðan norður til Hjalteyrar og skoðað hvaðan við fáum heita vatnið. Svo út Arnarnesnafir og aftur að Reistará um Bjarnarhól. Vegalengd 12 km. Gönguhækkun lítil. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Þorvaldsdalur. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór 10. apríl. Brottför: Kl. 9.30 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Ekið að Árskógarskóla til móts við Svarfdælinga. Gengið á gönguskíðum fram og til baka að skálanum Derri í vestanverðum Þorvaldsdal. Vegalengd 18 km, gönguhækkun lítil. Ferðin er farin í samvinnu við Ferðafélag Svarfdæla. Þátttaka ókeypis. Botnaleið. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór 17. apríl. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Björn Z. Ásgrímsson. Ekið til Siglufjarðar þar sem gangan hefst við gangamunna Héðinsfjarðarganga. Síðan er skíðað inn Skútudal og í Hólsskarð. Áfram er farið um Héðinsfjarðarbotn á milli Ámárhyrnanna fremri og neðri þar sem er fallegt útsýni yfir Héðinsfjörð. Síðan er komið fram á Möðruvallaháls þar sem er víðsýnt um Ólafsfjörð. Þægilegt rennsli er niður Skeggjabrekkudal. Gangan endar við golfvöllinn á Ólafsfirði. Vegalengd 19 km, gönguhækkun 630 m. Verð: 4.500/3.000. Innifalið: Fararstjórn.


Gengið upp í Dyrnar á Dyrfjöllum. Ljósmynd: Myndabanki FÍ

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 87


88

Jóga eftir vel heppnaða göngu FÍ á Herðbreið. Ljósmynd: Myndabanki FÍ


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 89


Jógaferð í Garðsárdal 1 skór NÝTT 24. apríl. Brottför: Kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir og Tinna Sif Sigurðardóttir. Ekið fram í Garðsárdal. Létt ganga um Garðsárreit þar sem þátttakendur nota skilningarvitin til að dýpka upplifun sína af náttúrunni. Gangan fer að mestu fram í kyrrð þar sem tækifæri er veitt til að rækta sál og líkama í fallegri náttúru Eyjafjarðar með gönguhugleiðslu ásamt núvitundar- og öndunaræfingum. Ferð við flestra hæfi. Þátttaka ókeypis. Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð 3 skór 1. maí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir. Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gengið er eftir merktri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Göngubúnaður miðast við færi og aðstæður. Vegalengd 6,5 km, hvora leið. Gönguhækkun 880 m. Þátttaka ókeypis. Heljardalsheiði. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór NÝTT 8. maí. Brottför: Kl. 8.45 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Gangan hefst við bílastæði neðan Atlastaða í Svarfaðardal. Farið yfir göngubrú á Skallá, gengið fram Neðri-Hnjóta að rótum heiðarinnar og upp Möngubrekkur, allt að Stóruvörðu þar sem skáli ferðafélagsins stendur á sýslumörkum. Þar er áð og nesti snætt. Síðan er haldið aftur til byggða. Greiða þarf aðstöðu­ gjald í Heljuskála. Vegalengd 16 km, gönguhækkun 685 m. Ferðin er farin í samvinnu við Ferðafélag Svarfdæla. Þátttaka ókeypis. Fuglaskoðunarferð. Mývatnssveit 1 skór 15. maí. Brottför: Kl. 8 í rútu frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen. Árleg fuglaskoðunarferð FFA undir leiðsögn kunnáttumanna og að þessu sinni liggur leið okkar í Mývatnssveit og víðar. Fararstjórar velja þá staði sem vænlegastir eru til fuglaskoðunar á þessum tíma. Verð: 11.000/9.000. Innifalið: Fararstjórn og rúta. Reistarárskarð – Flár. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór 22. maí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Vignir Víkingsson. Ferðin hefst við Freyjulund við Reistará. Stigið á skíðin í skarðinu og sveigt upp á Flár, hábungu fjallsins. Gengið suður eftir fjallinu eins og aðstæður leyfa og til baka norður í skarðið. Vegalengd 20 km, gönguhækkun 950 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.

90

Hjóla- og gönguferð. Mývatnssveit 2 skór 29. maí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Stefán Sigurðsson og Ingimar Árnason. Ekið að Reykjahlíð í Mývatnssveit með hjól á kerrum. Hjólað verður rangsælis umhverfis vatnið. Í leiðinni verður gengið á Vindbelg og Hverfell. Ferðinni lýkur í Reykjahlíð. Vegalengd 42 km, gönguhækkun: Hverfell 140 m og Vindbelgur 250 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn og flutningur á hjólum á sérhönnuðum kerrum. Málmey: Saga, náttúra og menning 1 skór NÝTT 5. júní. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Herdís Zophoníasdóttir. Ekið er til Sauðárkróks þaðan sem siglt er út í Málmey með Drangey Tours. Fjölbreytt fuglalíf er í eynni, merkileg saga og náttúra. Gengið um eyna í um tvo tíma í fylgd staðkunnugs leiðsögumanns. Farið verður í útsýnissiglingu að Þórðarhöfða þar sem er stórkostlegt stuðlaberg og Drangey er einnig í sjónmáli. Ferðin tekur 7-8 tíma. Hámarksfjöldi í bátinn er 17 manns. Verð: 21.500/20.000. Innifalið: Fararstjórn, sigling og leiðsögn. Grasárdalshnjúkur. 1277 m 4 skór 12. júní. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Una Þórey Sigurðardóttir. Ekið er að Reykjum í Hjaltadal í Skagafirði þar sem gangan hefst og endar. Gengið fram Grjótárdal og upp Fremri-Grasárdal og þaðan á topp Grasárdalshnjúks. Til baka er farin sama leið eða niður í Ytri Grasárdal og Grjótárdal að Reykjum. Ægi­fagurt útsýni er af hnjúknum. Vegalengd alls 14-16 km, gönguhækkun um 1060 m. Verð: 4.500/3.000. Innifalið: Fararstjórn. GÖNGUVIKA: 19.-24. JÚNÍ Sumarsólstöður á Múlakollu. 970 m 3 skór 19. júní. Brottför: Kl. 20 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Einar Bjarki Sigurjónsson og Christina Finke. Gengið upp á Múlakollu frá gamla Múlaveginum, upp dalinn norðan Brimnesár. Vegalengd alls 8 km, gönguhækkun 930 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Sólstöðuganga í Hrísey 1 skór NÝTT 20. júní. Brottför: Kl. 18.45 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Jóhannes Áslaugsson. Ferjan fer kl. 19.30 frá Árskógssandi. Verð samkvæmt gjaldskrá í ferjuna. Gengið verður um þorpið með staðkunnugum leiðsögumanni. Síðan er haldið norður eftir eynni að vitanum þar sem verður áð. Ferjan tekin til baka kl. 23.00.


Fossaganga I 1 skór NÝTT 21. júní. Brottför: Kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Fossaganga II 1 skór NÝTT 22. júní. Brottför: Kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Jónsmessuganga á Haus í Staðarbyggðarfjalli 2 skór 23. júní. Brottför: Kl. 22 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir. Gengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Mikið og fagurt útsýni. Stutt ganga. Gönguhækkun 270 m. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Fossaganga III 1 skór NÝTT 24. júní. Brottför: Kl. 19 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Villingadalur. Jarðfræðiganga 2 skór NÝTT 26. júní. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Sigurveig Árnadóttir. Ekið verður að Leyningshólum og gengið inn Villingadal og til baka. Við skoðum jarðfræðileg fyrirbæri og fræðumst um hina fornu og löngu kulnuðu Torfufellseldstöð sem setur svip á fjöllin í dalnum með sínum fjölbreytilegu og litskrúðugu bergmyndunum. Vegalengd alls 10 km, gönguhækkun lítil. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Trjá- og blómaskoðunarferð í Hörgárdal 2 skór NÝTT 3. júlí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Brynhildur Bjarnadóttir. Ekið að Miðhálsstaðaskógi þar sem bílum er lagt. Gengið inn í skóginn, fræðsla og umræður um trjágróður. Síðan verður lagt af stað upp Staðartunguháls og á leiðinni skoðum við þau blóm sem á vegi okkar verða. Fræðsla um gróður og gildi hans í náttúrunni. Létt ferð við flestra hæfi. Vegalengd alls 8 km, gönguhækkun 370 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Kerling: Sjö tinda ferð. 1538 m 4 skór 10. júlí. Brottför: Kl. 8 með rútu og einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Fararstjórn: Baldvin Stefánsson, Einar Bjarki Sigurjónsson og Christina Finke. Ekið að Finnastöðum og gengið þaðan á Kerlingu hæsta fjall í byggð á Íslandi og síðan norður eftir tindunum; Hverfanda, 1320 m, Þríklökkum, 1360 m, Bónda, 1350 m, Litla Krumma, Stóra Krumma, Syðri-Súlu, 1213 m, og Ytri-Súlu, 1134 m, og niður á Glerárdal. Vegalengd um 20 km, gönguhækkun 1440 m. Verð: 6.000/4.500. Innifalið: Fararstjórn og rúta.

Rútuferð í Húnavatnssýslur. Sögu- og menningarferð 1 skór NÝTT 11. júlí. Brottför: Kl. 8 með rútu frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bragi Guðmundsson. Ekið í Húnavatnssýslur um Blöndubrú fremri, stansað á Sveinsstöðum. Hringferð um Vatnsdal og þaðan að Kolugili. Hádegisverður á Gauksmýri (ekki innfalinn). Haldið til baka með viðkomu á Þingeyrum. Ekið um Þverárfjall, stansað á Sauðárkróki. Haldið áfram um Hegranes, Viðvíkursveit og Blönduhlíð til Akureyrar. Verð:16.000/14.500. Innifalið: Fararstjórn, rúta og aðgangur að Þingeyrakirkju. Fjórir fossar í Bárðardal 2 skór NÝTT 17. júlí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Ingvar Teitsson. Ekið fram Bárðardal að austan og niður hjá Stórutungu. Síðan farin vegslóð austan Skjálfandafljóts að Hrafna­bjarga­fossum. Gengið norður með Suðurá og því næst niður með Skjálfanda­ fljóti að Ingvararfossum og Aldeyjarfossi. Loks er gengið norður að Stórutungu þar sem bílarnir bíða. Selflytja þarf bíla milli Hrafna­bjarga­fossa og Stórutungu. Vegalengd alls 7-8 km, og gengið niður í móti. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Bræðrafell – Askja 3 skór 23.-26. júlí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum (jeppum) frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Frímann Guðmundsson. Bílar þátttakenda verða ferjaðir frá Herðubreiðarlindum upp í Dreka. 1.d. föstud. Ekið í Herðubreiðarlindir. Eftir kaffi er gengið um greiðfært hraun í Bræðrafell og gist. 17 km. 2.d. Gengið á Kollóttudyngju og Bræðrafell skoðað. Gist í Bræðrafellsskála. 3.d. Gengið frá Bræðrafelli í Drekagil. 17 km, gist í Dreka. 4.d. Gengið frá Dreka yfir Dyngjufjöll að Öskju. Hópurinn sóttur á bílastæðið við Öskjuop og keyrður til baka í Dreka þar sem bílarnir bíða. Ekið heim um kvöldið. Verð: 35.000/23.000. Innifalið: Fararstjórn og gisting. Strandir Reykjarfjörður og nágrenni 2 skór NÝTT 24.-28. júlí. 5 dagar Fararstjórn: Ólöf Sigurðardóttir og Jón Örn Guðbjartsson. Mæting fyrir kl. 18 á einkabílum að Valgeirsstöðum í Norðurfirði. Bækistöðvarferð þar sem siglt er í hinn dásamlega Reykjarfjörð á Ströndum þar sem gist er í 3 nætur. Gengið um nágrennið með léttar byrðar á daginn og lúin bein hvíld í heitri laug og potti á kvöldin. Svefnpokagisting í húsi. Sameiginlegur matur er ekki innifalinn í verði. Nóttina áður en siglt er í Reykjarfjörð er dvalið í húsi FÍ að Valgeirsstöðum í Norðurfirði.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 91


1.d., laugard. Þátttakendur koma að Valgeirsstöðum. Um kvöldið er fundað um skipulag næstu daga. 2.d. Siglt frá Norðurfirði í Reykjarfjörð. Eftir að hópurinn hefur komið sér fyrir er farið í göngu um svæðið undir leiðsögn heimamanns. 3.d. Gengið í Þaralátursfjörð, á Hvítsanda og um Kerlingarvík til baka. 4-5 klst. 4.d. Gengið um Sigluvík á Geirólfsnúp, hækkun 332 m, 6-7 klst. 5.d. Létt ganga ef tími vinnst til áður en siglt er til baka í Norðurfjörð. Verð: 85.000/80.000. Innifalið: Fararstjórn, sigling, gisting og söguganga. Almenningshnakki 929 m 2 skór NÝTT 24. júlí. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Björn Z. Ásgrímsson. Gangan hefst við afleggjarann að Lambanes-Reykjum í Fljótum. Gengið er fyrir mynni Torfdals í átt að Nautadal og síðan haldið upp Fellahlíðina. Þegar komið er í 500-600 metra hæð á Breiðafjalli blasir Almenningshnakkinn við, 929 m, hár. Greið leið er þaðan á Hnakkann, oft er snjór á leiðinni en yfirleitt ekki til trafala. Almenningshnakki er hæsta fjall í fjallahring Siglufjarðar. Héðinsfjörður, Siglufjörður og öll Fljótin blasa vel við. Gengið er sömu leið til baka að upphafsstað. 16 km, gönguhækkun 880 m. Verð: 4.500/3.000. Innifalið: Fararstjórn. Fjörður og Látraströnd, skálaferð 3 skór NÝTT 6.-8. ágúst. Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Hermann Gunnar Jónsson. Gisting og rúta út í Fjörður og frá Svínárnesi á Látraströnd. Gist í skálum á Þönglabakka og Látrum. Ekið til Grenivíkur, mæting kl. 10 á veitingastaðinn Mathúsið þar sem er farið yfir áætlun næstu daga. Krefjandi ferð um eyðibyggðir, fjöll og fallega náttúru við ysta haf. 1.d., föstud. Grenivík – Gil – Þönglabakki. Ekið með hóp­ferða­bíl norður Leirdalsheiði út í Gil, þar sem gangan hefst og er haldið út í Tindriðastaði og í Þönglabakka. Kvöldganga á Þorgeirs­ höfða/Eyrarhöfða fyrir þá sem vilja. Vegalengd 13 km, göngu­ hækkun 318 m. 2.d. Þönglabakki – Keflavík – Látur. Frá Þönglabakka er gengið í Botn, um Botnsfjall, Blæjukamb og fram á Hnjáfjall og Messuklett á austurbrún Keflavíkurdals. Gengið er niður í Keflavíkurdalinn áður en haldið er upp í Skipið og þaðan um Þinghól og Skarðsdal upp í Uxaskarð. Þaðan er gengið niður í Fossdal og að Látrum. Vegalengd 18 km, gönguhækkun um 1000 m. 3.d. Látur – Grenivík. Haldið sem leið liggur inn yfir Látrakleifar og suður Látraströnd. Í Svínárnesi bíður bíll sem flytur hópinn til Grenivíkur þar sem ferðalangar geta farið í sund áður en snæddur verður sameiginlegur kvöldverður á Mathúsi. Vegalengd 14 km, gönguhækkun 400 m. Verð: 29.000/24.500. Innifalið: Fararstjórn, gisting og hópferðabíll.

92

Herðubreið. 1682 m 3 skór 6.-8. ágúst. Brottför: Kl. 17 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir og Bernard Gerritsma. Árleg ferð FFA á þjóðarfjallið. Ekið í Herðubreiðarlindir og gist þar í 2 nætur í tjöldum eða skála. Gengið á Herðubreið á laugardegi og haldið heim á sunnudegi. Hjálmur, broddar eða klær og ísexi er nauðsynlegur búnaður. Gönguhækkun 1000 m. Verð: Í skála: 16.000/11.000. Í tjaldi: 10.000/7.000. Innifalið: Fararstjórn og gisting. Gönguskarð í Kinnarfjöllum 2 skór 14. ágúst. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Ingvar Teitsson. Ekið að Ytra-Hóli í Fnjóskadal og að Hólsá. Gengið austur Gönguskarð. Farið í um það bil 500 m hæð á vatnaskilum. Vaða þarf tvær ár á leiðinni. Nokkuð mýrlent er á skarðinu. Vegalengd um 14 km, gönguhækkun 220 m. Selflytja þarf bíla milli Hólsár og bæjarins á Hálsi í Kaldakinn. Verð: 4.500/3.000. Innifalið: Fararstjórn. Vesturárdalsleið með viðkomu á fjallinu Ingjaldi. 1275 m 3 skór 21. ágúst. Brottför: Kl. 8 með rútu frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Una Þórey Sigurðardóttir. Hér er genginn fallegur, fáfarinn fjallvegur á milli Skíðadals og Kolbeins­dals í Skagafirði. Ekið að Stekkjarhúsum í Skíðadal þar sem gangan hefst. Gengið fram Skíðadal og sveigt fram Vesturár­ dal. Farið upp í skarðið milli Staðargangnafjalls og Ingjalds og þaðan á Ingjald, ef vill. Af skarðinu er mjög falleg fjallasýn. Þaðan er gengið í Ingjaldsskál og meðfram Ingjaldsánni sem skartar mjög fallegum fossum. Farið yfir Kolbeinsdalsá á fjárbrú og gengið út Kolbeinsdal þar sem hópurinn verður sóttur. Vegalengd um 19 km, með viðkomu á Ingjaldi. Gönguhækkun 1050 m. Verð: 12.000/10.000. Innifalið: Fararstjórn og rúta. 27.-29. ágúst - Gönguferðir í samvinnu við Akureyrarstofu sjá nánar á www.ffa.is Leirhnjúkur – Reykjahlíð 2 skór NÝTT 28. ágúst. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Þuríður Anna Hallgrímsdóttir. Ekið að bílastæði við Leirhnjúk norðan Kröfluvirkjunar. Fyrst er gengið að sprengigígnum Víti og þaðan að Leirhnjúk. Frá Leirhnjúk er farin stikuð leið til Reykjahlíðar sem fylgir að mestu hrauninu frá 1727 sem kallast Eldá. Leiðin liggur við suðurrætur Hlíðarfjalls og hægt að hafa viðkomu á fjallinu. Vegalengd um 15 km, og engin hækkun, en 300 m, sé gengið á Hlíðarfjall. Selflytja þarf bíla á milli Reykjahlíðar og Leirhnjúks. Verð: 4.500/3.000. Innifalið: Fararstjórn.


Siglunes: Sigling, sögu- og gönguferð 3 skór NÝTT 4. september. Brottför: Kl.. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Una Þ. Sigurðardóttir og Gestur Hansson. Siglt frá Siglufirði út á Siglunes. Gengið um Siglunes og saga staðarins rifjuð upp af staðkunnugum leiðsögumanni. Síðan haldið áleiðis fram Nesdal og yfir Kálfsskarð til Siglufjarðar. Vegalengd 15-16 km, gönguhækkun 740 m. Greiða þarf þátttökugjald fyrir 2. september. Verð: 13.500/12.000. Innifalið: Fararstjórn, sigling, leiðsögn um Siglunes. Dagmálanibba. 860 m 2 skór NÝTT 11. september. Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir. Ekið að bænum Hofi í Svarfaðardal þar sem lagt er á fjallið norðan Hofsár og gengið upp hlíðina en síðan sveigt til norðurs ofan við Hofsskál. Gengið er skáhallt norður og upp Efrafjall. Komið er upp á fjallið sunnan við Dagmálanibbu og gengið norður á nibbuna. Vegalengd alls 5 km, gönguhækkun 830 m. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Þorvaldsdalur. Haustlitaferð 2 skór 18. september. Brottför: Kl. 8 á einkabílum og rútu frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Anna Sigrún Rafnsdóttir og Kristján Hreinsson. Ekið á lokastað göngunnar þar sem bílar eru skildir eftir. Rútan flytur göngumenn á upphafsstað göngunnar við Stærri-Árskóg eða að Hrafnagilsá ef færð leyfir. Gengið þaðan að Fornhaga í Hörgárdal. Í Þorvaldsdal er að finna fjölbreytt og sérkennilega fagurt landslag. Mikill og fjölbreyttur gróður og sögulegar minjar eyðibýla. Vegalengd 25 km, gönguhækkun 500 m. Verð: 7.000/5.500. Innifalið: Fararstjórn og rúta Vaglaskógur. Jógaferð 1 skór NÝTT 25. september. Brottför: Kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Tinna Sif Sigurðardóttir og Þuríður Helga Kristjánsdóttir. Ekið að bílastæðinu í Vaglaskógi. Þægileg ganga um stærsta skóg norðan heiða. Jógakennarar leiða þátttakendur í öndunar- og núvitundaræfingar í skóginum sem skartar fögrum haustlitum. Gangan fer að mestu fram í kyrrð þar sem tækifæri gefst til að rækta sál og líkama úti í fallegri náttúru. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn og jógaæfingar Glerárdalur. Glerárstífla, hringleið 2 skór 9. október. Brottför: Kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Bóthildur Sveinsdóttir. Ekið er að bílastæði ofan við skotsvæðið á Glerárdal og gengið þaðan eftir stíg að Glerárstíflu og hún skoðuð. Farið er yfir brúna á stíflunni, upp á Lambagötuna og eftir henni niður að

gömlu göngubrúnni á Gleránni og að bílunum. Vegalengd 5-6 km, gönguhækkun lítil. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Þingmannahnjúkur 2 skór 6. nóvember. Brottför: Kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Anke Maria Steinke. Ekið að Eyrarlandi, Þingmannavegurinn genginn þaðan upp í heiðina og upp á Þingmannahnjúkinn og áfram á Leifsstaðafell ef aðstæður leyfa. Vegalengd alls 8 km, gönguhækkun 680 m. Verð: 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn. Nýársganga 1. janúar 2022. Brottför: Kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Grétar Grímsson. Þátttaka ókeypis. Allir velkomnir út í óvissuna að fagna nýju ári. BARNA- OG FJÖLSKYLDUFERÐIR FFA Í ár fer FFA af stað með sérstakar barna- og fjölskylduferðir. Ferðirnar eru sniðnar að þörfum og á forsendum barna. Gengið er út frá því að börnin séu í fylgd með foreldrum eða öðrum forsjáraðilum. Allir eru velkomnir í barna- og fjölskylduferðir FFA árið 2021 og ekkert þátttökugjald. Nánari upplýsingar á www.ffa.is . 19. maí kl. 17, Fuglaskoðunarferð í Naustaborgum. 13. júní kl. 13, Gönguferð í Mývatnssveit. 30. júní kl. 17, Náttúruskoðun í Krossanesborgum. 8. ágúst kl. 13, Hraunsvatn, göngu- og veiðiferð. 19. ágúst kl. 17, Berjaferð.

FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Heimasíða: www.gonguferdir.is   Fésbók: Ferðafélag Austur-Skaftfellinga   Netfang: ferdafelag@gonguferdir.is    Sími: 868 7624  Brottför frá þjónustumiðstöðinni við tjaldsvæðið á Höfn nema annað sé auglýst.  Styttri göngur, verð: 1.000 f. einn/1.500 f. hjón. Frítt f. 16 ára og yngri.   Papós í Lóni 1 skór 17. janúar. Hafradalur í Nesjum 2 skór 20. febrúar. Hoffellslón 2 skór 21. mars.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 93


94

Landmannalaugar. Ljรณsmynd: รrni Tryggvason


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 95


Umhverfis Reyðarártind í Lóni 2 skór 17. apríl. Hjallanes í Suðursveit 2 skór 30. maí. Gönguvikan: Ekki lúra of lengi: 10. júní. Gengið bakvið Hlíðarfjall í Lóni, 1 skór 11. júní. Heinabergslón – Heinabergsvatnabrú, 1 skór 12. júní. Kambsmýrakambur við Kvísker, 1 skór 13. júní. Gengið fyrir Horn. 1 skór

Inghóll 2 skór 9. janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins á Ingólfsfjall. 9 km, 500 m hækkun.

Vinnuferð í Múlaskála. 17. júní. Nánar auglýst síðar.

Miðfell og Dagmálafell við Þingvallavatn 2 skór 23. janúar. 9 km, 400 m hækkun.

Óvissuferð um Jónsmessu. 23. júní. Nánar auglýst síðar.

Reyðarbarmur á Lyngdalsheiði 2 skór 6. febrúar. Litli Reyðarbarmur – Barmaskarð – Reyðarbarmur. 10 km, 430 m hækkun.

Sæludagar í Lónsöræfum 3 skór 2.- 4. júlí. 3 dagar. Brottför: Kl. 07 frá Höfn. 1.d., föstud. Ekið að Illakambi og gengið þaðan niður í Múlaskála. Fólk kemur sér fyrir í skálanum og svo er gengið um Víðibrekkusker. 6-7 klst. Hækkun 800 m. 2.d. Gengið inn að Tröllkrókum um Leiðartungur. 7 – 8 klst. Hækkun 750 m. 3.d. Gengið frá Múlaskála fram Kamba að göngubrú við Eskifell og þaðan að Hnappadalsá þar sem ferðin endar. Bílar aka göngufólki niður á Höfn. 7 klst. Hækkun 800 m. Hámarksfjöldi: 24 manns. Verð: 48.000/51.200. Innifalið: Fararstjórn, akstur, gisting, 2x morgunmatur, 3x nesti, 2x kvöldmatur. Panta þarf í þessa ferð. Nánari upplýsingar hjá ferdafelag@gonguferdir.is og í síma 8687624, Magga.

Strandganga, Vogar – Hvassahraun 2 skór 20. febrúar. Um 20 km. Helgafell – Húsfell 2 skór 13. mars. 12 km, 550 m hækkun. Ólafsskarðsleið 2 skór 27. MARS. Gömul þjóðleið. 20 km, 290 m hækkun. Vífilsfell frá Bláfjallavegi 2 skór 10. apríl. 9 km, 550 m hækkun. Síðasti vetrardagur – Ingólfsfjall 2 skór 21. apríl. Farin óhefðbundin leið á fjallið, leikið af fingrum fram.

Breiðamerkurfjall í Öræfum 2 skór 7. ágúst.

Sogin á Reykjanesi 2 skór 8. maí. Nánari upplýsingar síðar.

Núpsstaðarskógur. Jeppaferð 1 skór 12. september.

Brekkukambur Hvalfirði 2 skór 29. maí. 13 km, 650 m hækkun.

Berufjarðarskarð 2 skór 25. september.

Hengill – Vörðuskeggi 3 skór 12. júní. 15 km, 1000 m hækkun.

Kálfafellsdalur í Suðursveit 1 skór 9. október.

Tindur í Tindfjöllum 3 skór 26. júní. Tindur er Fljótshlíðar megin í klasanum. 23 km, 1300m hækkun.

Skógey í Nesjum 1 skór 14. nóvember. Aðventuferð Desember. Nánar auglýst síðar.

96

FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA Heimasíða: www.ffar.is   Fésbók: Ferðafélag Árnesinga   Netfang: ffarnesinga@gmail.com   Sími: 848 8148       Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/fésbók  þegar nær dregur. Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram.  

Bjólfell við Heklurætur 3 skór 10. júlí. Nánari upplýsingar síðar. Laufafell og nágrenni 3 skór 24. júlí. Laufafell er stakstætt fjall á Fjallabaksleið syðri. 15 km, 800 m hækkun.


Austan við Bláfell frá Hvítárbrú að Fremstaveri 3 skór 7. ágúst. Gengið með gljúfrum Hvítár. Þar er fossinn Ábóti. 23 km. Fjallabak 4 skór 21. ágúst. Nánari upplýsingar síðar. Dagmálafjall á Merkurheiði 3 skór 4. september. Um 1150 m hækkun, u.þ.b. 6 tímar. Þórsmörk 2 skór 25. – 26. september. Gengið um Þórsmörkina báða dagana. Þríhyrningur 2 skór 9. október. 9 km, 550 m hækkun. Tungufellsdalur Hrunamannahreppi 2 skór 23. október. 10 km, 150 m hækkun. Skálafell í Mosfellssveit 2 skór 6. Nóvember. 10 km, 550 m hækkun. Móskarðahnjúkar 2 skór 20. nóvember. 7 km, 675 m hækkun. Hellisskógur – jólakakó 8. desember.

FERÐAFÉLAG DJÚPAVOGS Fésbók: Ferðafélag Djúpavogs Netfang: kristjan.ingimarsson@mulathing.is Nánari upplýsingar um ferðir á fésbókarsíðu félagsins. Stigi 19. júní. Gönguleið úr Krossdal í Breiðdal yfir að Streiti. Gönguvegalengd er um 5 km, áætlaður göngutími er um 2 – 3 klst. Hraun 17. júlí. Létt jeppaferð úr Fossárdal upp á Hraun með viðkomu í Skollaborgum og Líkárvatni. Langanes 30. júlí – 1. ágúst. Langanes og nágrenni skoðað með viðkomu í Þistilfirði, Bakkafirði og Digranesi. Bragðavalladalur - Hamarsdalur 7. ágúst. Hjólaferð um Bragðavalladal og Hamarsdal. Hjólað eftir jeppaslóða inn Bragðavalladal, Hamarsá þveruð á bakaleið ef aðstæður leyfa og hjólað út Hamarsdal, samtals um 30 km. Ferðin hefst og endar á Bragðavöllum.

Veturhúsaskarð 21. ágúst. Gönguferð úr Fossárdal um Veturhúsaskarð yfir í Hamarsdal. Gömul alfaraleið milli bæja í Hamarsdal og Fossárdal. Leiðin er um 13 km, löng. Breiðdalur 11. september. Dagsferð um Breiðdal. Perlur Breiðdals skoðaðar undir leiðsögn staðkunnugra. Fræðslugöngur Annan laugardag í mánuði á tímabilinu janúar – maí og október – desember 2021 verður farið í fræðslugöngur í nágrenni Djúpavogs, samtals átta göngur. Fyrsta ferð er áætluð 9. janúar en nánari upplýsingar munu birtast á fésbókar síðu Ferðafélags Djúpavogs.

FERÐAFÉLAG FJARÐAMANNA Heimasíða: www.ferdafelag.is Netfang: ffau@simnet.is Ekkert gjald er í ferðir félagsins nema annað sé tekið fram. Hátíðaganga út í Páskahelli í Norðfirði 1 skór 4. apríl. Páskadagur. Mæting: Kl. 6 við Norðfjarðarvita á Bakkabökkum. Fararstjórn: Laufey Þóra Sveinsdóttir. Mun sólin dansa þessa páska? Upprifjun á sögnum. Fuglatalning og fuglaskoðun 1 skór 1. maí. Mæting: Kl.10:30 við Leiruna í Norðfirði og kl. 11:30 við Andapollinn á Reyðarfirði. Samvinnuferð með Náttúrustofu Austurlands. Sérfræðingar stjórna talningu og koma með „fuglaskóp“ fyrir þátttakendur. Ganga um Hólmanesið 1 skór 22. maí. Mæting: Kl.10 á bílastæðinu á Hólmanesi. Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir náttúru- og umhverfisfræðingur. Fræðsla um náttúrufar og sögu svæðisins. Gott að hafa með sér nesti. Nánari upplýsingar á www.ferdafelag.is. Bæjarrölt í Mjóafirði 1 skór 30. maí. Mæting: Kl. 11 við Brekku. Fararstjórn: Sigfús Vilhjálmsson bóndi að Brekku í Mjóafirði. Í „bæjarrölti” er blandað saman fróðleik, léttri göngu og skemmtun. Vöfflukaffi í boði ferðafélagsins í Sólbrekku að rölti loknu.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 97


Kvöldganga í Seldal 1 skór 11. júní. Mæting: Kl. 19 við Seldalsbæinn. Fyrir alla fjölskylduna. Fararstjórn: Ína Dagbjört Gísladóttir. Göngu- og gleðivikan ,,Á fætur í Fjarðabyggð” 19. - 26. júní. Nánar auglýst síðar á www.ferdafelag.is. Sumarleyfisferð á Gerpissvæðið 3 skór 9. - 14. júlí. Fararstjórn: Sævar Guðjónsson svæðisleiðsögumaður á Mjóeyri. Gengið um Gerpissvæðið sem er á milli Norðfjarðar og Reyðar­ fjarðar, áhugaverðir staðir skoðaðir. Trússferð og gist í svefn­poka­ plássi í 5 nætur. Lágmarksfjöldi 15 manns og hámark 30 manns. Verð kr. 80.000/85.000. Innifalið: Allur matur, kokkur, trúss, leiðsögn, gisting og bátsferð. Nánari lýsing á ferðinni: www. mjoeyri.is og í síma 698-6980. Fjallið Reyður 2 skór 24. júlí. Mæting: Kl. 10 við Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson. Gengið meðfram Sandfelli upp í Urðarskarð og þaðan á fjallið Reyð. Neistaflugsganga. 2 skór 31. júlí. Mæting: Kl. 10 við Grænanes. Fararstjórn: Benedikt Sigurjónsson. Gengið út á Hellisfjarðarmúla með viðkomu á Lolla. Fjölskylduganga í tengslum við fjölskylduhátíðina Neistaflug. Helgarferð um Gerpissvæðið 3 skór 7.-8. ágúst. Mæting síðdegis 6. ágúst að Karlsstöðum, Vöðlavík. Fararstjórn: Anna Berg Samúelsdóttir náttúru- og umhverfisfræðingur. Gengið frá Vöðlavík kl. 8 í Sandvík og aftur í Vöðlavík, 18 km, gist að Karlsstöðum. Seinni dagur: Vöðlavík - Krossanes - Vöðlavík. 10 km. Þátttakendur taka með sér allan mat. Verð kr. 10.000 fyrir félaga FÍ, annars kr. 16.000. Nánari lýsing á ferðinni: www.ferdafelag.is. Skráning: annabergsam@gmail.com.

98

Skælingur. 2 skór 28. ágúst. Mæting: Kl. 9 að Tjarnarási 8, Egilsstöðum. Fararstjórn: Stefán Kristmannsson. Skælingur er klettafjall milli Loðmundarfjarðar og Húsavíkur í Víkum. Sameiginleg ferð með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Verð kr. 2000. Nánari upplýsingar og skráning á www.ferdafelag.is. Goðaborg í Fáskrúðsfirði og Kambfjall í Reyðarfirði. 3 skór 4. september. Mæting: Kl. 10 á bílastæði við göngin í Fáskrúðsfirði. Fararstjórn: Kristinn Þorsteinsson. Gengið innan við Hrossadalsá upp í Vatnsdal og þaðan á Goðaborg 1082m, þaðan haldið út á Kambfjall 1026 m.

FERÐAFÉLAG FLJÓTSDALSHÉRÐAS Heimasíða: www.ferdaf.is  Netfang: ferdaf@ferdaf.is   Sími: 863 5813 Allar dagsferðir: Verð er 500 krónur og mæting við hús Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum nema annað sé tekið fram. Fólk er hvatt til að taka þátt í gönguleikjunum Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri. Skjögrastaðir í Skógum. Sunnudagsganga 1 skór 2. maí. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Sigurjón Bjarnason. Ekið inn fyrir Hallormsstað að afleggjaranum að Buðlungavöllum. Gengið eftir vegslóða í skógi að rústum eyðibýlisins. Ássel í Fellum. Sunnudagsganga 1 skór 16. maí. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Sigurjón Bjarnason. Ekið inn Fell á móts við bæinn Ás. Gengið að eyðibýlarústum við fjallsrætur. Stutt ganga.

Surtarbrandsnáman í Reyðarfirði. 2 skór 14. ágúst. Mæting: Kl. 10 við Fáskrúðsfjarðargöngin. Fararstjórn: Þóroddur Helgason. Gengið upp að námunni í Innri-Jökulbotnum.

Fjölskylduferð í Húsey 1 skór 6. júní. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Jón Steinar Benjamínsson. Ekið í Húsey og gengið um sléttuna utan við Húseyjarbæina. Fjölbreytt dýralíf er í Húsey. Frítt fyrir 14 ára og yngri. Húsey er ein af perlum Fljótsdalshéraðs.

Hjólaferð. 2 hjól 21. ágúst. Mæting: Kl. 10 við Fáskrúðsfjarðargöng í Reyðarfirði. Hjólað út Reyðarfjörð til Fáskrúðsfjarðar. Vegalengd u.þ.b. 65 km.

Sandhólatindur Seyðisfirði. Sunnudagsganga 3 skór 20. júní. Brottför: Kl. 10 frá Háubökkum. Fararstjórn: Katrín Reynisdóttir


Í byrjun er slóðanum fylgt upp í mynni Vestdals en ofan við fossa er göngubrú yfir Vestdalsá. Frá brúnni er síðan stefnt upp í hlíðina sem er nokkuð brött á köflum og farið upp öxl á suð-vestanverðu fjallinu alla leið á toppinn. Á hæsta punkti Sandhólatinds er lítil varða og staukur sem hýsir gestabók. Sandhólatindur er hæsti tindur við Seyðisfjörð með glæsilegu útsýni til allra átta í góðu veðri. 9-10 km, 1.154 m, 6-8 klst. (uppgöngutími 3-4 klst.) Sólstöðuganga í Stapavík 1 skór 25. júní. Brottför: Kl. 20 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Jón Steinar Benjamínsson. Ekið að Unaósi og gengið frá bílastæði með Perluskiltinu út með Selfljóti. Stapavík er ein af perlum Fljótsdalshéraðs. Frítt fyrir 14 ára og yngri. Ævintýraferðir fjölskyldunnar - Barnaferð á Víknaslóðir 2 skór 26. – 27. júní. Mæting: Kl.09 hjá félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri. Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir, fjallaleiðsögumaður og Hildur Bergsdóttir, félagsráðgjafi. Ævintýraferðir fjölskyldunnar byggjast á útiveru og samveru barna og foreldra þeirra í austfirskri náttúru. Ferðirnar eru byggðar upp á þremur áhersluþáttum; jákvæðri upplifun, fræðslu og fjölskyldusamveru. Þessir þrír þættir sameinast í því að styrkja fjölskylduböndin, byggja upp tengsl milli barna og náttúru auk þess að gera barnið sjálft að sterkari einstaklingi sem getur leitað til náttúrunnar til að efla trú á eigin getu og auka vellíðan. Lágmark 15 manns. 1.d. Ekið að Krossmelum þar sem bílar verða skildir eftir. Gengið yfir Húsavíkurheiði og upp á Náttmálafjall þar sem við njótum útsýnis. Frá Náttmálafjalli förum við niður í Skúmhattardal og út Suðurdal í skála ferðafélagsins í Húsavík. Matur og samverustund um kvöldið. 2.d. Gengið af stað kl. 9 inn Gunnhildardal en í Gunnhildardal býr tröllkonan Gunnhildur. Dagurinn verður skipulagður eftir veðri og vindum og mögulega verður farið upp á Hvítserk ef þannig viðrar. Síðan verður gengið í bíla og er heimferð áætluð um 16:00. Verð: 15.000 þúsund fyrir fullorðinn og frítt fyrir börn yngri en 18 ára. Innifalið: Skálagisting, leiðsögn, trúss og kvöldverður í Húsavík. Ferð er niðurgreidd af styrktaraðilum. Skráningar berist á www.ferdaf.is fyrir 15. Júní. Grasdalur við Njarðvík. Sunnudagsganga 2 skór 4. júlí. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Sigurjón Bjarnason. Ekinn Borgarfjarðarvegur til Njarðvíkur. Gengið út með sjó til norðurs frá Njarðvíkurbæ. Komið að Kögurvita.

Sönghofsdalur 3 skór 10. júlí. Brottför: Kl. 8 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Stefán Kristmannsson. Ekið í Möðrudal og þaðan Kverkfjallaveg inn fyrir Kreppubrú þaðan sem gengið er út í Sönghofsdal, um 20 km. Fossinn Gljúfrasmiður í Jökulsá á Fjöllum skoðaður. Skráning til 7. júlí á heimasíðu ferðafélagsins því mögulega verður gangan færð yfir á sunnudag ef það hentar betur vegna veðurs. Verð: 3.000 kr. Hnjúksvatn. Sunnudagsganga 2 skór 18. júlí. Brottför: Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Sóllilja Björnsdóttir. Ekið að Perluskilti á móts við bæinn Merki. Gengið á brekkuna að Binnubúð við vatnið. Möguleiki að ganga í kringum vatnið. Hnjúksvatn er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Víknaslóðir – Um eyðivíkur, firði og fjallaskörð 3 skór 29. júlí - 1. ágúst. 4.dagar Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir. Víknaslóðir er göngusvæði sem engan svíkur. Þar blandast saman fallegir firðir, víkur og stórfengleg fjallasýn hvert sem litið er. Í þessari ferð má segja að göngufólk tipli yfir það helsta sem svæðið hefur upp á að bjóða en mælt er þó með því að koma aftur og skoða ýmsa ómissandi „útúrdúra“ sem verða óhjákvæmilega eftir. Lágmark 10 manns. 1.d. Ekið kl. 10 frá félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri að upphafsstað göngu. Gengið til Breiðuvíkur í gegnum Brúnavík. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins í Breiðuvík. 2.d. Gengið frá Breiðuvík í Húsavík. Hér er ýmist farið um Víknaheiði til Húsavíkur en ef vel viðrar er farið inn Litluvíkurdal, gengið að rótum Leirfjalls og þaðan yfir Herjólfsvíkurvarp til Húsavíkur. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins í Húsavík. 3.d. Gengið frá Húsavík, upp Neshálsinn og þaðan niður í Loðmundarfjörð. Ýmsar leiðir í boði, val fararstjóra fer eftir veðri og skyggni. Gist eina nótt í skála ferðafélagsins að Klyppstað. 4.d. Gengið frá Loðmundarfirði og uppá Fitjar. Þaðan er farið um Kækjuskörð og Kækjudal til Borgarfjarðar. Verð: 59.500/56.500. Innifalið: Skálagisting, trúss og fararstjórn. Þerribjarg. Sunnudagsganga 3 skór 1. ágúst. Brottför: Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Stefán Kristmannsson. Ekið út á Hellisheiði og um vegslóða að Kattárdal. Þerribjörg eru staðsett á Skaganum milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa. Klettarnir eru einhverjir litríkustu sjávarklettar á Íslandi; gulir, appelsínugulir og svartir, og skríða þeir fram af heiðinni ofan í grænbláan sjóinn. Þerribjarg er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 99


100

Fimmvörðuháls. Ljósmynd: Þuríður Erla Sigurgeirsdóttir


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 101


Dagsferð á heiðarbýlin: Þessi klassíska 2 skór 7. ágúst. Brottför: Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Þorvaldur P. Hjarðar. Gengið að tíu heiðarbýlum. Ekið á bílum á milli og gengið að hverju býli. Gangan í hvert skipti er ekki löng og því er þetta tilvalið fyrir alla fjölskylduna. Gott tækifæri til að fylla stimpilkort og taka þátt í skemmtilegum gönguleik ferðafélagsins. Hjá hverju býli er staukur sem inniheldur upplýsingar um býlið, ábúendur og sögur tengdar því ásamt gestabók og stimpli fyrir stimpilkortin. Býlin sem verða heimsótt í þessari ferð eru: Ármótasel, Lindasel, Háreksstaðir, Fagrakinn, Kálffell, Brunahvammur, Rangalón, Grunnavatn, Heiðarsel og endað í Sænautaseli. Verð: 8.000/7.000. Innifalið: Kvöldmatur í Sænautaseli, stimpilkort og fararstjórn. Skráning á heimasíðu ferðafélagsins, www.ferdaf.is til 1. ágúst. Víknaslóðir: Breiðuvíkurhringurinn 2 skór. 14.-15. ágúst. Fararstjórn: Þórdís Kristvinsdóttir, fjallaleiðsögumaður. Í sumar er boðið upp á skemmtilega hringferð á Víknaslóðum þar sem gist verður eina nótt í skála ferðafélagsins í Breiðuvík. Gengið verður yfir skörð og ofan í eyðivíkur, en gönguleiðin einkennist af litadýrð líparítfjallanna sem eru allt í kring. Í Breiðuvík er stór og mikil sandfjara sem allir verða að heimsækja. Lágmark 10 manns. 1.d. Ekið á einkabílum kl. 10 frá félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri að Afrétt. Þaðan er gengið um Urðarhóla fram hjá Urðarhólavatni og Gæsavötnum og svo niður í Breiðuvík með stoppum á fallegum stöðum. 2.d. Gengið frá Breiðuvík í Borgarfjörð gegnum Brúnavík, einstaklega falleg leið um fjöll og fjörur. Verð: 30.500/28.000. Innifalið: Skálagisting, trúss, fararstjórn og kvöldverður. Höttur. Sunnudagsganga 3 skór 15. ágúst. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Katrín Reynisdóttir. Ekið að perluskilti við Grófargerði. Skemmtileg fjallganga á tignarlegt fjall á Héraði, um 1106 m, hátt. Höttur er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Skælingur 2 skór 28. ágúst. Brottför: Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Stefán Kristmannsson. Skælingur er svipmikið klettafjall milli Loðmundarfjarðar og Húsa­ víkur í Víknaslóðum sem sést langt utan af hafi. Það hefur stundum verið nefnt kínverska hofið þar sem klettaborgin efst minnir á stein­runnið kínverskt musteri. Ekið á Borgarfjörð og þaðan á Nes­ háls milli Húsavíkur og Loðmundarfjarðar, þaðan sem gengið er á Skæling. Skráning til 25. ágúst á heimasíðu ferða­félagsins því mögulega verður gangan færð yfir á sunnudag ef það hentar betur vegna veðurs. Ferð í félagi með Ferðafélagi Fjarðamanna. Verð: 2.000 kr.

102

Strútsfoss hringleið. Sunnudagsganga 2 skór 5. september. Brottför: Kl. 10 Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Stefán Kristmannsson. Strútsfoss í Strútsá steypist fram af brúnum Villingadals inn af Suðurdal. Fossinn sem er tvískiptur, er með þeim hærri á landinu. Neðri hlutinn er um 100 m hár og sá efri um 20 m. Neðan fossins fellur áin í djúpu gili, Strútsgili. Gönguleiðin liggur frá Sturluflöt, innsta bæ í Suðurdal upp með Fellsá. Þaðan er farið yfir brú á Strútsá upp á Villingafell yfir Strútsá ofan brúna og komið að perlustauk á niðurleið. Strútsfoss er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs. Dimmidalur í Borgarfirði 2 skór 11. september. Brottför: Kl. 9 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Bryndís Skúladóttir. Ekið að bænum Jökulsá á Borgarfirði eystri og gengið um Lobbuhraun í átt að syðra Dyrfjalli. Skráning til 7. september á heimasíðu ferðafélagsins því mögulega verður gangan færð yfir á sunnudag ef það hentar betur vegna veðurs. Verð: 3.000 kr. Sandfell í Skriðdal. Sunnudagsganga 3 skór 19. september. Brottför: Kl. 10 frá Tjarnarási 8, Egilstöðum. Fararstjórn: Sigurjón Bjarnason. Mjög góð ganga á vinsælt göngufjall við Gilsá í Skriðdal. Hækkun er um 1000 metrar og gestabók í u.þ.b. 1080 m hæð. Sandfell er ein af Perlum Fljótsdalshéraðs.

FERÐAFÉLAG ÍSFIRÐINGA Fésbók: Ferðafélag Ísfirðinga   Netfang: ferdafelag.isfirdinga@gmail.com    Söguferð um Þingeyri og ganga upp á Sandafell 1 skór 15. maí. Mæting: Kl.10 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.  Bæjarrölt um Þingeyri og gengið upp á Sandafell í lok ferðar.  Kaldalón – Reykjarfjörður – Kaldalón 4 skíðaskór 22.-24.maí.  Mæting kl: 10 við Mórillubrú í Kaldalóni. Fararstjórn: Þröstur Jóhannesson.  Gengið á skíðum yfir Drangajökul. Gist í húsi í 2 nætur í Reykjarfirði. Hámark 20 manns. Staðfestingargjald kr. 10.000 greiðist fyrir 24. maí. Skráning hjá thrj55@gmail.com. Verð 35.000/40.000. Innifalið svefnpokagisting og fararstjórn.


Söguferð um Suðureyri fyrir (h)eldri borgara 60+ 5. júní. Brottför: Kl. 10 frá Bónus. 1,5 –2 tíma ganga. Fararstjórn: Jóhannes Aðalbjörnsson og Emil Ingi Emilsson. Veitingar í lok gönguferðar. Seljadalur 1 skór 12. júní. Kl. 10 á einkabílum frá Skarfaskeri. Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson.  Gengið upp í Seljadal. Sagt frá örnefnum og því helsta um verbúðir á svæðinu.  Klofningsheiði, Flateyri - Staðardalur 2 skór 19. júní. Kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Ragnar Ágúst Kristinsson og Jónína Eyja Þórðardóttir. Vatnadalur í Súgandafirði 1 skór 26. júní. Kl. 10. Á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.  Fararstjórn: Jóhannes Aðalbjörnsson og Emil Ingi Emilsson. Napi 2 skór 3. júlí.  Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Magnús Valsson. Gengið frá Melanesi upp Sjöundárdal á fjallið Napa austan Rauðasands.  Skálmardalsheiði,  Skálmardalur – Gjörvidalur 3 skór 10. júlí. Kl. 8. Á einkabílum frá Bónus Ísafirði, bílar geymdir við Gjörvidal. Kl. 10 í  Gjörvidal.   Fararstjórn: Marinó Hákonarson. Skráning fyrir 1.júlí á ferdafelag.isfirdinga@gmail.com . Verð auglýst  síðar.  Berjadalsá  –  Grunnavík   2 skór 17. júlí. Kl. 8. frá Sundahöfn á Ísafirði.  Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Gengið frá Berjadalsá yfir í Grunnavík. Þorpsganga um Grunnavík og inn að Stað. Einnig verður gengið inn að Faxastöðum ef tími vinnst til. Boðið upp á kjarngóða og ljúffenga súpu á heimleið. Skráning fyrir 7.júlí hjá ferdafelag.isfirdinga@gmail. com . Verð auglýst síðar.  Lokinhamradalur  –  Haukadalur 2 skór 24. júlí. Kl. 9:30. Á einkabílum frá Bónus á Ísafirði í Lokinhamradal. Fararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson. Gönguhátíð í Súðavík 30. júlí - 2. ágúst Einnig verða í boði aðrar styttri göngur um svæðið en þær verða auglýstar síðar. Álftafjörður - Önundarfjörður 2 skór 30. júlí. Mæting: Kl. 08:30 við búðina í Súðavík. Fararstjórn: Barði Ingibjartsson og Anna Lind Ragnarsdóttir. Gengið milli Álftafjarðar og Önundarfjarðar um Álftafjarðarheiði (Heiðarskarð). Göngutími er áætlaður 7 tímar.

Súðavíkurfjall   Arnarnes – Traðargil – Súðavík 2 skór 31. júlí. Kl. 08:30 við búðina í Súðavík. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.  Gengið frá Arnardal um Súðavíkurfjall og komið niður í Traðargilshvilft og niður til Súðavíkur. Vegalengd um10 km, uppsöfnuð hækkun 700 m og göngutími er áætlaður 6-7 tímar.    Söguganga um Súðavík 1 skór 1. ágúst. Kl.9 við búðina í Súðavík.  Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir. Hámark 25 manns. Skálavík – Bakkaskarð – Galtaviti  2 skór 1. ágúst. Kl. 9 á einkabílum frá búðinni í Súðavík. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.  Vegalengd um 12 km, hækkun í um 880 m og göngutími er áætlaður 6-8 tímar. Sama leið er gengin til baka.  Ögur – Skarðshlíð, útsýnisferð yfir perlur Ísafjarðardjúps  1 skór 2. ágúst. Kl. 10 við samkomuhúsið í Ögri. Fararstjórn: Guðfinna Hreiðarsdóttir.  Verð kr. 1500, kaffiveitingar. Hámark 12 manns. Kofri   2 skór 2. ágúst. Kl. 9. á einkabílum frá búðinni í Súðavík.  Hækkun í 600 m hæð. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson.  Hesteyri – Teista – Darri – Aðalvík  2 skór 7. ágúst. Kl. 8 siglt frá Ísafirði til Hesteyrar. Fararstjórn: Þröstur Jóhannesson. Gengið á fjallið Teista, Lækjarfjall og Darra og endað á Sæbóli í Aðalvík.   Hjólaferð 3 hjól 14. ágúst. Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði. Strembin hringleið. Fararstjórn: Ómar Smári Kristinsson. Strembin hringleið (Dagverðardalur, Botnsheiði, Hestakleif, Syðridalur, Óshlíð). Fyrir fólk í sæmilegu formi á fjallahjólum. Á köflum er leiðin mjög brött og grýtt fyrir hjól. Einungis verður farið ef veðurútlit er gott. Láglendisleið verður höfð til vara. Lengd 40 km, mesta hæð yfir sjávarmáli 687 m. Tekur u.þ.b. 6 klst. Sjónfríð 2 skór 21. ágúst. Kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.   Fararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson.  Hestakleif – Miðhús 2 skór 28. ágúst. Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði að Miðhúsum, ferjað þaðan.   Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 103


104

Horft yfir รžรณrsmรถrk. Ljรณsmyndari: Kjartan Long


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 105


Grímsdalsheiði, Kvíanes í Súgandafirði – Hólsdalur í Önundarfirði  2 skór 4. september. Kl. 9 við Bónus á Ísafirði.  Fararstjórn: Þröstur Jóhannesson. Holt, fjölskyldu- og fjöruferð 1 skór 11. september. Kl.10 frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Edda Björk Magnúsdóttir og Jónína Eyja Þórðardóttir. Súpuferð 1 skór 18. september. Kl. 10. Mæting við MÍ.  Óvissuferð.  Fararstjórn: Kemur í ljós! 

Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar 1 skór 20. mars, laugardagur Brottför: Kl. 13 frá Melum á Kópaskeri, aðalfundurinn hefst kl. 15. Fundurinn verður haldinn á Melum á jafndægrum á vori, þegar vorið er rétt handan við hornið. Fyrir fundinn verður gengið í nágrenni Kópaskers.

FERÐAFÉLAG MÝRDÆLINGA Heimasíða: www.myrdalur.com   Fésbók: Ferðafélag Mýrdælinga Netfang: myrdalur@gmail.com  Sími: 869 0170  

Kirknaganga í Kelduhverfi 1 skór 2. apríl, föstudagur Brottför: Kl. 13 frá Garðskirkju. Á föstudaginn langa verður gengið frá Garðskirkju inn að Hraunstakkaborg. Í bakaleiðinni verður kirkjan heimsótt og fræðst um hana. 6 km.

Ferðir auglýstar nánar á heimasíðu Ferðafélags Mýrdælinga  og á fésbókarsíðu félagsins.   Reynisfjall. Kvöldganga 1 skór 13. maí. Hatta. Kvöldganga 2 skór 27. maí. Söguferð um Víkurþorp. Kvöldganga 1 skór 10. júní. Pétursey. Auglýst síðar 2 skór Jónsmessuganga, gengið frá Þakgili í skála Ferðafélags Mýrdælinga við Barð 2 skór. 24. júní. Mælifell í Höfðabrekkuafrétti 2 skór 9. júlí.

FERÐAFÉLAGIÐ NORÐURSLÓÐ Fésbók: Ferðafélagið Norðurslóð Netfang: ffnordurslod@simnet.is Sími: 892 8202 Ganga í Ásbyrgi 1 skór 16. janúar, laugardagur Brottför: Kl. 13 frá Gljúfrastofu. Ásbyrgi er ægifagurt á öllum árstímum. Göngu- eða skíðaferð, allt eftir aðstæðum. Fögnum hækkandi sól.

106

Kálfsnes í Þistilfirði 1 skór 27. febrúar, laugardagur Brottför: Kl. 11 frá brúnni yfir Hölkná með nesti og nýja skó. Gengið verður niður með Hölkná og út á Kálfsnes, síðan meðfram ströndinni og upp með Sandá. 10 km.

Fjöruferð á Langanesi 1 skór 13. maí, fimmtudagur Brottför: Kl. 13 frá veginum að Ytra Lóni. Á Langanesi má finna fallegar fjörur sem iða af lífi, sumar hvítar og spegilsléttar. Litið verður eftir fuglum, komið við í fuglaskoðunarhúsi og sagðar sögur af fuglum og fleiru. Rauðá, Staðará og Draugafoss 1 skór 12. júní, laugardagur Brottför: Kl. 11 frá veginum heim að Dalhúsum. Gengið meðfram Rauðá og Staðará við Bakkafjörð, að Draugafossi, um 10 km hring. Þeir sem aðeins vilja skoða stikuðu leiðina að Draugafossi geta gengið að fossinum og farið síðan sömu leið til baka. 2 km. Sólstöðuganga við Öxarfjörð 1 skór 25. júní, föstudagur Brottför: Síðla kvölds og gengið inn í bjarta sumarnóttina. Gangan er hluti af Sólstöðuhátíð á Kópaskeri. Nánar auglýst síðar. Raufarhöfn og nágrenni 1 skór 20. - 24. júní. 5 dagar Mæting fyrir kl. 20 á Gistihúsið Hreiðrið á Raufarhöfn. Fjögurra daga bækistöðvarferð. Raufarhöfn við heimskautsbaug er þorp með mikla sögu og birtan er töfrandi á Melrakkasléttunni um Jónsmessuna. Gengið verður á tvo nyrstu tanga landsins og komið á söguslóðir Fóstbræðrasögu. 1.d., sunnud. Þátttakendur mæta á gistihúsið á Melrakkasléttu og koma sér fyrir. Kl. 20 er fundur með fararstjóra um dagskrá næstu daga. 2.d. Á og í kringum Raufarhöfn. Gengið meðfram höfninni, að vitanum, um höfðann, upp að Heimskautsgerði, niður á Klifin, yfir Ásinn, niður að sjó og heim aftur. 10 km. Síldarsögur og aðrar sögur.


3.d. Nyrstu tangar landsins. Ekið út á Melrakkasléttu, gengið út á Hraunhafnartanga, ekið til vesturs og gengið út að Rifi á Rifstanga. 14 km. Fóstbræðrasaga og búskaparsaga. 4.d. Ekið suður fyrir Deildará og gengið upp með ánni, síðan fram Bæjarásinn, út á Hólshöfðann og meðfram sjónum að upphafsreit. 11 km. Fallegar flúðir og sjávarsýn. 5 d. Gengið út á Súlur sunnan Raufarhafnar. Komið við í Krókshöfn og Súlnahöfn. 7 km. Nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina í síðasta lagi 20. maí. Skráning hjá ffnordurslod@simnet.is. Verð: 58.000 / 63.000. Innifalið: Gisting, 3x kvöldmatur, göngukort og fararstjórn. Náttúra og saga í Kelduhverfi 1 skór 15. – 20. júlí. 6 dagar Mæting fyrir kl. 19:00 á Hótel Skúlagarð. Ný sex daga bækistöðvarferð í fallegu umhverfi þar sem við njótum náttúrunnar í rólegheitum. Kelduhverfið geymir marga fallega staði, í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum og víðar í sveitinni. Gist er í gistihúsinu Garði í Kelduhverfi. 1. d.,fimmtud. Kvöldmatur á Hótel Skúlagarði kl. 19:00, fundur um komandi daga. kl. 20. 2. d. Í kringum Lónin vestast í Kelduhverfi. Gengið verður frá Fjallahöfn suður hlíðina vestan Lónanna en þaðan er gott útsýni yfir Lónin. Sunnan Lónanna verður litið eftir uppsprettum og svo verður hringnum lokað með því að ganga norður Flæðarnar austan Lónanna. 11 km. 3. d. Förum út úr dyrunum og göngum inn í heiðina sem geymir margt skemmtilegt, að Hraunstakkaborg sem er sérstök náttúrusmíð. Í lok göngu lítum við inn í Garðskirkju. 7 km. 4. d. Svínadalshringur í Vatnajökulsþjóðgarði. Skammt suður af Vesturdal liggur Svínadalur, harðbýl en grösug jörð þar sem búið var við fábrotnar aðstæður allt til 1946. Þar tengdust maður og náttúra í samhljómi og átökum, í blíðu og stríðu. Fjölmargar mannvistarleifar og örnefni bera því vitni og segja sögu af horfnum heimi. Komið að Karli og Kerlingu, Kallbjargi og Svínadal áður en hringnum verður lokað í Vesturdal. 7 km. 5. d. Ekið í Vesturdal og gengið þaðan um Hljóðakletta, Rauðhóla og Klappir niður í Ásbyrgi. Frábært útsýni yfir gljúfrin og Ásbyrgi, einstakar jarðmyndanir, jarðsaga og fjölbreytt lífríki. 14 km. 6. d. Kveðjustund og brottför. Nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina í síðasta lagi 13. júní. Skráning hjá ffnordurslod@simnet.is. Verð: 64.000 / 69.000. Innifalið: Gisting, 5x kvöldmatur, göngukort og fararstjórn. Flautafell í Þistilfirði 2 skór 17. júlí, laugardagur Mæting: Kl. 13 við gömlu fjárhúsin í Garði. Vestanvert við Þistilfjörðinn er fjall eitt er Flautafell heitir og stóð bær undir fjallinu er hét sama nafni. Af Flautafellinu er fagurt útsýni. Um 500 m hækkun.

Langanes - Fontur 2 skór 24. – 29. júlí. 6 dagar Mæting: Fyrir kl. 20 að Gistiheimilinu Ytra Lón. Ferð um friðsæla byggð sem var og eyðiþorp með mikla sögu, um lífleg fuglabjörg og út á ysta odda Langaness. Gist í fimm nætur á gistiheimili. Ekki er gert ráð fyrir sameiginlegum mat fyrsta kvöldið en góð eldunaraðstaða er á gistiheimilinu. Á köflum er gengið um óslétt land og þýfða móa og þurfa þátttakendur að vera í góðri gönguþjálfun. 1. d. laugard. Þátttakendur koma sér fyrir. Kl. 20 er fræðslustund og farið yfir dagskrá næstu daga. 2.d. Gengið frá Sauðanesi út í Grenjanesvita. Á leiðinni eru margvísleg mannvirki og menningarminjar. Í lok ferðar er komið við í Sauðaneshúsi og síðan haldið að Ytra Lóni þar sem heiti potturinn og kvöldmaturinn bíða. 9 km. 3.d. Gengið um svokallaðan eyðibýlahring og fræðst um sögu bæjanna og byggðarinnar, gróðurinn, fuglana og fjöllin. 15 km. 4.d. Gengið með sjónum frá Lambanesi út að Heiðarhöfn, um Heiðarnesið og til baka eftir Messumelnum. Rekaviður og fallegar fjörur, fullar af lífi. 16 km. 5.d. Ekið upp á Heiðarfjall og ummerki ratsjárstöðvar varnar­liðsins skoðaðar. Síðan niður í Hrolllaugsstaði en þaðan er gengið um Kumbla­vík og Skálabjarg að eyðiþorpinu Skálum 12 km. Frá Skálum er ekið út á Font, komið við á Skoruvíkurbjargi sem iðar af fugli og litið á súlubyggðina í Stóra-Karli. Ekið til baka að Ytra Lóni. 6.d. Eftir morgunmat er haldið heim á leið. Nauðsynlegt er að skrá sig í ferðina í síðasta lagi 20. júní. Skráning hjá ffnordurslod@simnet.is. Verð: 98.000 / 103.000. Innifalið: Gisting, 5x morgunmatur, 4x kvöldmatur, akstur, göngukort, aðgangseyrir og fararstjórn. Sléttugangan 2 skór 14. ágúst, laugardagur Brottför: Kl. 9 frá Hótel Norðurljósum. Gengið frá Raufarhöfn að Kópaskeri, þvert yfir Melrakkasléttu. Þetta er löng ganga, um 30 km, en slétt undir fæti. Sund og kvöld­ verður á Raufarhöfn að lokinni göngu. Skráning á ffnordurslod@simnet.is. Meðfram Ormarsá 1 skór 25. september, laugardagur Brottför: Nánar auglýst síðar. Haustlitaferð meðfram Ormarsá í tengslum við menningarviku á Raufarhöfn. Lónin og Imbuþúfa 1 skór 9. október, laugardagur Brottför: Kl. 13 frá bílastæði í Fjallahöfn, skammt vestan brúar yfir Lónsós. Gengið verður frá Fjallahöfn suður hlíðina vestan Lón­anna en þaðan er gott útsýni yfir Lónin. Síðan upp Auð­bjarga­rstaða­ brekkuna og gamla veginn að Imbuþúfu, og aftur að upphafsreit. Haustlitir og mikið útsýni. 12 km.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 107


108

Hópur frá FÍ á toppi Herðubreiðar. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson


Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 109


FERÐAFÉLAG SVARFDÆLA Fésbók: Ferðafélag Svarfdæla   Netfang: ferdafelagsvarf@gmail.com  Sími formanns: 896 3775 Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram. Nýársganga 1 skíðaskór 1. janúar. Brottför: Kl. 13 frá girðingu norðan Kóngsstaða í Skíðadal. Árleg ferð á gönguskíðum eða tveimur jafnfljótum að gangnamannahúsinu Stekkjarhúsi. 8 km, 3-4 klst.   Friðland Svarfdæla-Hánefsstaðareitur. Gönguskíðaferð 1 skíðaskór 6. febrúar. Brottför: Kl. 10 frá Olís, Dalvík. Gengið fram bakka Svarfaðardalsár að göngubrú yfir í Hánefsstaðareit. Þar er áð og nesti snætt í góðu rjóðri. Gengið eftir bökkunum til baka að austanverðu ef Svarfaðardalsá er lögð, annars gengin sama leið. Hægt að stytta gönguna og fara til baka í bíl úr Hánefsstaðareit. 10 km, 3-4 klst.  Langihryggur. Fjallaskíða/gönguskíðaferð 3 skíðaskór 6. mars. Brottför: Kl. 10 frá Olís, Dalvík. Ekið að Holtsá og gengið upp í mynni Syðra-Holtsdals. Þaðan er gengið suður og upp aflíðandi fjallsöxl Langahryggs þar til komið er á hrygginn norðan Digra­ hnjúks. Tæknilega fremur auðveld ganga en illmöguleg þó á skíðum án riffla, skinna eða smurningar. Farin er svipuð leið niður en möguleiki er að velja sér meira krefjandi skíðabrekkur út af Langahryggnum. 9 km, hækkun 850 m, 4-6 klst.

Þorvaldsdalur. Gönguskíðaferð 2 skíðaskór 10. apríl. Brottför: kl. 10 frá Olís, Dalvík. Ekið að Árskógarskóla. Gengið á gönguskíðum fram og til baka að skálanum Derri í vestanverðum Þorvaldsdal. Ferðin er farin í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. 18 km, 4-5 klst. Heljardalsheiði. Gönguskíðaferð 3 skíðaskór 8. maí. Brottför: Kl. 10 frá bílastæði neðan Atlastaða í Svarfaðardal. Farið yfir göngubrú á Skallá, gengið fram Neðri-Hnjóta að rótum heiðar­innar og upp Möngubrekkur, allt að Stóruvörðu þar sem skáli ferða­félagsins stendur á sýslumörkum. Þar er áð og nesti snætt áður en haldið er aftur til byggða. Greiða þarf aðstöðu­ gjald í Helju­skála og þar er einnig hægt að gista gegn gjaldi. Ferðin er farin í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar.  16 km, 685 m hækkun, 6 klst. Sjávarbakkarnir milli Sauðaness og Karlsár 1 skór 9. júní. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Fyrsta miðvikudagsganga sumarsins. Safnast saman í bíla og ekið út að Sauðanesi. Gengið frá gömlu ruslahaugunum út í Ytri-Vík. Þaðan eru bakkarnir gengnir suður að Karlsánni og upp með henni að bænum Karlsá. Sérstaklega verður hugað að fuglalífi á þessari leið. 5 km, 2-3 klst.  Brunnklukkutjörn 1 skór 16. júní. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju yfir Brimnesá á göngubrú. Gengið upp með ánni að norðan upp í mynni Upsadals og áfram eftir stikaðri gönguleið að Brunnklukkutjörn, fallegri smátjörn sem kúrir undir Tungudal. 4 km, 240 m hækkun, 1,5-2 klst. Sauðdalur. Sólstöðuganga 2 skór 23. júní. Brottför: Kl. 22 frá Dalvíkurkirkju. Ekið að plani við Hitaveitu Dalvíkur að Hamri þaðan sem gengið er upp fyrir fjallsgirðingu og austur yfir flatan Hamarinn. Þegar kemur upp undir Stalla, norðan í Vallafjalli er svolítið á brattann að sækja upp í norðurenda Sauð­ dals þar sem gott útsýni er út fjörðinn. Hægt er að ganga suður Sauðdalinn eða dvelja og njóta útsýnis. 8 km, hækkun 350 m, 3 klst.

110


Kötluhóll á Árskógsströnd 1 skór 30. júní. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Ekið að Stærri-Árskógs­­kirkju á Árskógs­strönd þaðan sem gengið er yfir þýft mólendi fram að mynni Þorvalds­dals og upp á Kötluhól. Sama leið gengin til baka. 5 km, 200 m hækkun, 3 klst. Hofsskál 2 skór 7. júlí. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Ekið fram Svarfaðardal að austanverðu að bænum Hofi. Gengið frá fjárrétt ofan bæjarins upp meðfram Hofsánni að framhlaupinu úr Hofsskál. Gengið upp syðri kant framhlaupsins upp í skálina þar sem nesti verður snætt. Sama leið farin til baka. 4 km, 400 m, hækkun, 3 klst. Húsabakki-Hánefsstaðareitur 1 skór 14. júlí. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Ekið að Húsabakka þaðan sem gengið er um Friðland Svarfdæla yfir göngubrú yfir Svarfaðar­ dalsá í Hánefsstaðareit. Þar er rölt um og síðan áð í rjóðri áður en gengið verður sömu leið til baka. 3 km, 2 klst. Böggvisstaðafjall ofan Dalvíkur 2 skór 21. júlí. Brottför: Kl. 17:15 frá Dalvíkurkirkju. Síðasta miðvikudagsganga sumarsins. Gengið upp Moldbrekkur eftir jeppaslóða og farið inn á stikaða leið upp á Lágafjall. Síðasta brekkan upp á Böggvis­ staða­f jallið er nokkuð brött en vel lyng- og mosagróin. 4 km, 750 m hækkun, 4 klst.

Grímudalur-Mosi-Böggvisstaðafjall 3 skór 14. ágúst. Brottför: Kl. 10:00 frá Dalvíkurkirkju. Gengið sem leið liggur upp í Böggvisstaðadal að Kofa og þar yfir á Upsadal á göngubrú yfir Brimnesá. Þaðan er á brattann að sækja um Bröndólfsbrekkur upp í Grímudal þar sem hægt er að fylgja leifum af gömlu síma­ línunni sem lá yfir til Ólafsfjarðar. Gengið er upp úr Grímudal, yfir Grímuhnjúk upp undir Einstakafjalli og stefnan tekin á Mosa, skála ferðafélagsins í botni Böggvisstaðadals. Greiða þarf aðstöðugjald í Mosa og þar er einnig hægt að gista gegn gjaldi. Frá Mosa er annað hvort hægt að halda niður Böggvisstaðadal eftir stikaðri leið eða eða fara suður úr dalbotninum, upp á Stráka­f jall um Sólskinsskarð. Þaðan er gengið út eggjarnar með skemmtilegt útsýni yfir Holtsdal og fjöllin þar suðuraf, loks út á Böggvisstaðafjall þar sem komið er inná stikaða leið sem liggur niður í byggð. Um 20 km, 1000 m hækkun, 8-10 klst. Stjörnuskoðunarferð 1 skór Ótímasett stjörnuskoðunarferð í nóvember. Gengið frá Húsabakka niður í Friðland Svarfdæla að Tjarnartjörn. Boðið upp á kakó við fuglaskoðunarhúsið. 1 km, 2 klst. Nýársganga 2022 1 skíðaskór 1. janúar. Brottför: Kl. 13 frá girðingu norðan Kóngsstaða í Skíðadal. Árleg ferð á gönguskíðum eða tveimur jafnfljótum að gangna­ mannahúsinu Stekkjarhúsi. 8 km, 3-4 klst.

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands . Deildaferðir 111


112

Dulúðlegt Múlagljúfur við rætur Öræfajökuls. Ljósmynd: Tómas Guðbjartsson


Ferðafélag Íslands Mörkinni 6, 108 Rvk. Sími: 568 2533 Netfang: fi@fi.is Heimasíða: www.fi.is

Ferðaáætlun 2021 . Ferðafélag Íslands 113

Profile for ferdalag

ferdir2021  

ferdir2021  

Profile for ferdalag

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded