1 minute read

Hvaða 2023 Óskarsverðlaunamynd ert þú?

Margar skrautlegar myndir hlutu Óskarinn. Þær eru þó flestar skrautlegar, jafnvel gjörsamlega galnar. En hversu galin/n/ð ertu? Eða svona allavega í Óskarsverðlaunamyndum talið?

Ertu betri í tónlist eða bardagalistum?

Advertisement

1) Tónlist

2) Tónlist frekar en get alveg varið mig

3) Veit ekki, ég er bara að lesa bók

4) Bardagalistum

Hvað væri þitt draumalíf?

1) Heimsfrægur söngvari

2) Semja tónlist í þögn.

3) Laga samband þitt við dóttur þína

4) Þvo þvott og skila skattaskýrslum

Elskarðu skrítna búninga?

1) Jájá1

2) Neinei

3) Elska makeup

4) LITIR!!!!

Hversu hefur þú unnið í ár?

0) Engin

0) Engin

5) Tvö Óskarsverðlaun, actually

10) ÖLL verðlaunin í ÖLLU!

8-12 stig Banshees of Inisherin

Feigðarskríkjur á Inniskeri

12-16 stig The Whale Stórhvelið

Þú spilar það safe og gerir það sem allir elska. Þú hoppar á þær tískubylgjur sem eru í gangi hverju sinni og er alveg týpan til að tala með frönskum hreim því þú bjóst í Frakklandi í hálft ár. En þú ert alveg cool týpa

16+stig Everything, Everywhere, All at Once

Allt heila klabbið, alls staðar, allt í einu Hvernig í fjandanum fórstu að því að vinna Óskarinn? Í öllu? Það er kúl og allt það, en bjóst ekki við því. Þú ert allavega kúl týpa, kann að meta þig, en endilega gefðu þig fram við fjölmiðla ef þú ert að lesa þetta blað og hefur unnið óskarinn.

Þú ert listræn týpa og fellur ekki auðveldlega inn í hinn almenna ramma. Þú hefur æft taekwondo á einhverjum tímapunkti en mögulega verið í hljómsveit, þú ert alt-muligtman! Samt fílarðu rólegheit og eyðir of miklum tíma eitt heima að dunda þér við eitthvað. Fólk gæti haft smá áhyggjur af þér en það er bara merki að þeim þykir vænt um þig.

Ég viðurkenni, ég hef ekki séð þessa mynd, hún er örugglega góð. Líklegast ert þú týpan sem allir vita að er næs en fólk þekkir ekki endilega vel? Ég veit þú vilt helst lesa bók heima en farðu út fyrir skelina, leyfðu fólki að kynnast þér. Svo elska ég Brendan Fraser og hann á allt gott skilið, vildi bara koma því að.

Áhugaverðar íslenzkar kvikmyndir sem eru komnar/að koma út

" Agnes Ósk Ægisdóttir

FÉLAGSRÁÐGJAFARDEILD

This article is from: