Búskapur er heyskapur!
Rúlluplast er ekki bara rúlluplast. Í húfi er heyforði vetrarins og til að tryggja góða varðveislu þarf að velja gæðavöru sem hægt er að treysta á.
Lífland hefur boðið upp á Megastretch gæðaplastið frá Hollandi í yfir áratug. Plastið er 5 laga og 25 míkon að þykkt.
Plastið er teygju- og stunguþolið og hefur mjög góða límeiginleika. Það á sér sístækkandi hóp ánægðra viðskiptavina sem vilja ekkert annað en Megastretch.