Hestafóður og bætiefni 2020

Page 1

Fjölbreytt úrval fóðurs og bætiefna fyrir hesta í Líflandi Vor 2020


Nýtt 2020 Úrvalið hefur aldrei verið meira

Hvernig hestur og hvaða fóður? Fóðurþarfir hrossa geta verið margbreytilegar og velta á fjölmörgum þáttum. Er um að ræða trippi, fylfulla hryssu eða reiðhest? Í hve mikilli notkun er hesturinn? Er hann holdgrannur eða er þetta eldri hestur sem heldur illa holdum? Með aukinni þekkingu og meðvitund um ýmis vandamál sem upp geta komið við gegningu og fóðrun hrossa hafa þarfir íslenskra hestamanna breyst og til að fylgja þessu eftir hefur úrval fóðurvara og sértækra bætiefna aukist mikið síðustu ár.

Gróffóður er undirstaðan Undirstaða fóðrunar hestsins er gróffóðrið og eins og flestum er kunnugt geta gæði þess verið margbreytileg. Stein- og snefilefnaskortur er algengur í gróffóðri og beit. Í mörgum tilfellum fullnægir gróffóðrið ekki fóðurþörfum hestsins og getur verið nauðsynlegt að bæta fóðrunina með bætiefnum, kjarnfóðri, saltsteinum eða öðrum lausnum.

Á síðustu árum hefur Lífland stóraukið úrval sitt á sviði hestafóðurs og bætiefna. Þær lausnir sem bjóðast eru allt frá því að uppfylla almennar þarfir yfir í að nýtast vel þegar glímt er við sértæk vandamál á borð við óstyrkar taugar, orkuvandamál, magavandamál, hófavandamál og annað sem upp getur komið. Kjarnfóðurblöndur Líflands, Kraftur og Máttur, eru notadrjúgir og hagkvæmir valkostir sem flestum hestamönnum eru að góðu kunnir. Meðal nýjunga eru góðgerlabættar lausnir á borð við PAVO Ease & Excel múslífóðrið sem bætist í sístækkandi PAVO úrval, Pink Mash rauðrófukögglar og Protexin vörur sem hafa hitt vel í mark og hafa komið að góðu gagni fyrir hross sem eru undir miklu þjálfunarog keppnisálagi. Á sviði bætiefna hefur Lífland stóraukið úrval sitt af Blue Hors bætiefna- og umhirðuvörunum sívinsælu og þær eru nú aðgengilegar í fleiri verslunum en áður. Við hvetjum þig til þess að kynna þér úrval okkar og vonum að þessi bæklingur nýtist við val á því sem best hentar þegar fóðrun hestsins er annars vegar. Hver hesteigandi á að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í verslunum Líflands.

Mynd á forsíðu: Fengur frá Auðsholtshjáleigu Ljósmyndari: Johanna Vaurio-Teräväinen

2 • Inngangur


Nú fást Blue Hors vörurnar vinsælu í enn meira úrvali í Líflandi


Máttur Vnr. 19703 Máttur er einstaklega gott kjarnfóður fyrir hross, einkum fyrir holdgranna hesta sem þarf að fita. Máttur er malaður og kögglaður, unninn úr sterkjuríkum afurðum og úrvals próteingjöfum. Fóðrið er lystugt og eykur orku hestsins. Máttur inniheldur æskilegt hlutfall vítamína og steinefna. Blandan er þróuð í samráði við íslenska og erlenda sérfræðinga í fóðrun hesta.

ÍSLEN FRAM SK LEIÐS LA

Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum. Notkun: Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun. 1 kg/dag með mikilli þjálfun. 1,5-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun.

Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Meltanleg prótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja Hráefni í fallandi röð: Hveitiklíð Hveiti Hafrar Maís Graskögglar Sojamjöl* Sojaolía Melassi Kalksteinn Vítamín og steinefni Salt Magnesium oxide Jurtafita

Steinefni/vítamín og aukefni í kg fóðurs: Kalsíum 0,90% Fosfór 0,54% Magnesíum 0,50% Natríum 0,45% Kalíum 1,07% Klór 0,83% Brennisteinn 0,18% Kóbalt 0,40 mg Kopar 49,16 mg Járn 364,42 mg Sink 200,94 mg Mangan 162,11 mg Selen 0,30 mg Joð 1,63 mg A vítamín 12000 AE D3 vítamín 1750 AE E vítamín 200 AE B1 vítamín 25 mg B2 vítamín 15 mg B6 vítamín 12 mg B12 vítamín 175 mcg Níasín 40 mg Bíótín 750 mcg Fólínsýra 5,0 mg

11,5 MJ 12,90% 10,17% 7,62% 7% 7,42% 5,68% 28,67%

Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými. *Unnið úr erfðabreyttum yrkjum.

4 • Fóður


Kraftur Vnr. 19603 Kraftur er úrvals kjarnfóðurblanda, jafnt fyrir reiðhesta sem og keppnishesta sem fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.

ÍSLEN FRAM SK LEIÐS LA

Blandan er orkumikil, lystug og inniheldur æskilegt hlutfall steinefna og vítamína. Blandan er þróuð í samráði við íslenska og erlenda sérfræðinga í fóðrun hesta. Fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum. Notkun: Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun. 1 kg/dag með mikilli þjálfun. 1,5-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun.

Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Meltanleg prótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja Hráefni í fallandi röð: Hafrar Hveiti Maís Hveitiklíð Graskögglar Sojamjöl* Melassi Kalksteinn Magnesium oxide Vítamín og steinefni Sojaolía Salt Jurtafita

Steinefni/vítamín og aukefni í kg fóðurs: Kalsíum 0,90% Fosfór 0,40% Magnesíum 0,50% Natríum 0,40% Kalíum 0,97% Klór 0,79% Brennisteinn 0,20% Kóbalt 0,40 mg Kopar 42,93 mg Járn 354,68 mg Sink 184,08 mg Mangan 140,86 mg Selen 0,30 mg Joð 1,69 mg A vítamín 12000 AE D3 vítamín 1750 AE E vítamín 200 AE B1 vítamín 25 mg B2 vítamín 15 mg B6 vítamín 12 mg B12 vítamín 175 mcg Níasín 40 mg Bíótín 750 mcg Fólínsýra 5 mg

11,50 MJ 12% 9,40% 7,50% 4,74% 7,10% 5,43% 35,00%

Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými. *Unnið úr erfðabreyttum yrkjum.

5 • Fóður


PAVO Nature’s Best Vnr. BTR10066 PAVO Nature's Best er bragðgott og trénisríkt múslífóður fyrir hesta. Hátt hlutfall trénis í fóðrinu stuðlar að góðri meltingu. Fóðrið inniheldur ekki hafra. PAVO Nature’s Best inniheldur mjög lítið magn af sykri og tiltölulega lágt hlutfall af sterkju, en það er heppilegt fyrir NÚ GRAS MEÐ hesta sem eru í lítilli þjálfun, eða eru viðkvæmir fyrir því KÖGG LUM að fá hófsperru. Inniheldur æskilegt magn steinefna og vítamína. Hitameðhöndlað (þanið), sem eykur meltanleika til muna. Fæst í 15 kg pokum. Notkun: Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun. 1 kg/dag með mikilli þjálfun. 1,5-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun. Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja Hráefni í fallandi röð: Refasmári Hveitifóður Spelt Spelt klíð (spelt hulls) Hveiti Vallarfoxgras Sojabaunaflögur Melassi úr sykurreyr Eplahrat Kalsíumkarbónat Sojaolía Natríumklóríð Þanið bygg Hrat af gulrótum Magnesíumoxíð Hörfræ Mónókalsíumfosfat Þaninn maís Hveitiklíð Hrat af síkoríurót Sólblómafræ Hörfræolía

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: 11,5 MJ 12,5% 18,5% 5% 9% 4% 16,5% 30% 12,5% 6% 3,5%

0,7%

Kalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalíum Magnesíum Kopar Járn Sink Mangan Selen Joð A-vítamín D3 -vítamín E-vítamín B1 -vítamín B2 -vítamín B6 -vítamín Pantóþensýra Níasín D-Bíótín Fólínsýra

1,2% 0,4% 0,5% 0,45% 1,2% 0,5% 45 mg 80 mg 185 mg 90 mg 0,8 mg 0,5 mg 7.590 AE 2.025 AE 385 mg 18 mg 12 mg 10 mg 17 mg 25 mg 255 mcg 7 mg

0,5% Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými. *Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum.

6 • Fóður


PAVO SportsFit Vnr. BTR10064 PAVO SportsFit er múslífóður með höfrum fyrir kynbótaog keppnishross. Aukið magnesíum í réttum hlutföllum við kalsíum og fosfór stuðlar að heilbrigði vöðva, sina og liða. PAVO SportsFit er kolvetnaríkt en fremur próteinsnautt og er tilvalin viðbót fyrir mikið þjálfuð hross sem fá gott, próteinríkt hey. Blandan inniheldur hátt hlutfall af magnesíum, lífrænu seleni og E - vítamíni. Inniheldur fiturík fræ með omega-3 og 6 fitusýrum. Hitameðhöndlað (þanið), sem eykur meltanleika til muna. Fæst í 15 kg pokum. Notkun: Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey. 0,5 kg/dag með léttri þjálfun. 1-2 kg/dag með keppnis- og kynbótaþjálfun. Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Hrátréni Hráfita Aska Sykur Sterkja

14,4 MJ 14% 10% 7,5% 8% 4,5% 28%

Hráefni í fallandi röð: Hafrar Þanið bygg Refasmári Hveitifóður Spelt hýði Þaninn maís Ristað sojamjöl Melassi úr sykurreyr Sojaolía Sojabaunaflögur Sólblómafræ Bygg Hveiti Hörfræ Ertuflögur Maís Kalsíumkarbónat Natríumklóríð Magnesíumoxíð Hveitiklíð Hrat af síkoríurót Hörfræolía *Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum.

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 0,9% Fosfór 0,5% Magnesíum 0,6% Natríum 0,6% Kalíum 1% Lýsín 6g Meþíónín 2,1 g Þreónín 1,6 g Omega-3 7,3 g Omega-6 31 g Kopar 65 mg Járn 120 mg Sink 260 mg Mangan 165 mg Selen 0,8 mg Joð 1 mg A-vítamín 15.150 AE 2.525 AE D3 -vítamín E-vítamín 358 mg 38 mg B1 -vítamín B2 -vítamín 15 mg 10 mg B6 -vítamín 200 mcg B12 -vítamín K3 -vítamín 3,5 mg Pantóþensýra 21 mg Níasín 30 mg D-Bíótín 530 mcg Fólínsýra 8 mg Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

7 • Fóður


Pavo Ease&Excel Vnr. BTR10074 Pavo Ease&Excel er góðgerlabætt múslífóður fyrir hesta, það er orkuríkt, með hátt hlutfall meltanlegs trénis en lágt sykurinnihald. Það inniheldur Protexin góðgerla sem styðja við bætt heilbrigði meltingarvegar, kemur jafnvægi á sýrustig í maga og hentar því sérlega vel fyrir keppnishross og hesta sem eru undir miklu þjálfunarálagi. Hvaða hestar hafa gagn af Pavo Ease&Excel? • • • • •

Hestar sem eru í meðal eða mikilli þjálfun Hestar sem eru viðkvæmir í maga Hestar sem þjást af lystarleysi Taugaveikluð hross og hestar með streitueinkenni Hestar sem þurfa ábót til endurheimtar eftir miklar æfingar

Fóðrun: Samhliða Pavo Ease&Excel skal tryggja aðgengi að góðu gróffóðri til að ná hámarksárangri. Miðið við að þurrefni gróffóðurs sé a.m.k. 1,5% af lífþunga og deilið því magni á eins margar gjafir á sólarhring og hægt er. Ávallt skal tryggja aðgengi að vatni. Ráðlagður skammtur/dag fyrir hest pr. hver 100 kg af lífþunga: Í miðlungsmikilli brúkun: 0,45 kg Í mikilli brúkun: 0,6 kg Í keppnis- og kynbótaþjálfun: 1,0 kg

Efnainnihald: Orka 13 MJ/kg. Hráprótein 13,0%, hráfita 10,5%, hrátréni 18,0%, hráaska 8,0%, sykur 6,0%, sterkja 8%, kalsíum 1,2%, fosfór 0,6%, natríum 0,3%, magnesíum 0,4%. Aukefni (pr. kg): Vítamín: A-vítamín (3a603) 13.000 AE, D3-vítamín (3a671) 1.300 AE, E-vítamín (3a700) 375 mg. Snefilefni: Kopar (3b405, 3b406) 65 mg, járn (3b103) 65 mg, sink (3b603, 3b605) 150 mg, mangan (3b502, 3b505) 55 mg, kóbalt (3b304) 1,0 mg, selen (3b8.11) 0,6 mg, joð (3b202) 1,2 mg. Innihald: Sojahýði*, hafraklíð, refasmári, sojaolía*, sykurrófuhrat, hveiti, sojabaunir (pressaðar og ristaðar)*, reyrmelassi, hörfræ, hveitifóður, díkalsíumfosfat, kalsíumkarbónat, natríumklóríð, Protexin góðgerlar (Beta-glúkanar (0,15 mg/kg), magnesíum karbónat, frúktó-ólígósakkaríð, akasía, Saccharomyces cerevisiae NCYS Sc47 (1 x109 cfu/kg)). *Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum.

8 • Fóður


Pink Mash Vnr. 85600 Pink Mash rauðrófukögglarnir eru sérsniðnir til að bæta meltingu og draga úr magavandamálum hrossa. Þeir innihalda góðgerla og góðgerlabætandi efni sem styðja við framgang góðgerla í meltingarvegi hestsins og draga úr áhrifum skaðlegra örvera. Bætt þarmaflóra eykur gerjun trénis í fóðri hestsins og eykur þar með fóðurnýtingu. • • •

• • • • • •

Pink Mash rauðrófukögglar eru hentugir fyrir alla hesta, hvort sem þeir eru í lítilli eða mikilli notkun. Dregur úr ónotum í maga og hefur jákvæð áhrif á örveruflóru í smáþörmum. Inniheldur rauðrófur sem innihalda andoxandi efnasambönd sem draga úr efnaskiptaálagi og styðja við orkubúskap og úthald vöðva við áreynslu. Mjög lystugt. Mjög lágt sykur- og sterkjuinnihald. Inniheldur Protexin góðgerla sem hafa jákvæð áhrif á örveruflóru meltingarvegar. Inniheldur góðgerlaörvandi efni (Prebiotic) sem draga úr áhrifum skaðlegra örvera í meltingarvegi. Heppilegt fyrir hesta sem glíma við helti og hófsperru. Inniheldur hörfræ sem eru rík af Omega 3 fitusýrum.

Nettóþyngd: 15 kg. Notkun: Ráðlagður dagsskammtur: • Til viðhalds: 100 g/100 kg lífþunga. •

Í keppnisþjálfun/uppbyggingu: 200 g/100 kg lífþunga.

Í stað hluta gróffóðurs: 500 g/100 kg lífþunga.

Pink Mash skal bleyta upp fyrir notkun. Blandið við 2-3 hluta vatns og látið liggja í 10 mínútur fyrir gjöf. Notist innan 2ja tíma frá blöndun. Tryggið gott aðgengi að hreinu drykkjarvatni öllum stundum

Efnainnihald í kg fóðurs: Orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Hráaska Sykur Sterkja

9 MJ 12% 3,5% 40% 5% <2% <2%

Hráefni: Sojahýði, þurrkaðar rauðrófur, fínmalað hörfræ. Aukefni: Prótexin góðgerlar (Saccharomyces cerevisiae (NCYC Sc45) 4b1702 1x10(10)CFU/kg).

Geymist í myrku, köldu og þurru rými. Lokið pokanum eftir notkun.

9 • Fóður


PAVO SlobberMash Vnr. BTR10067 Pavo SlobberMash er fóðurbætir, sem þarf að blanda með heitu vatni. Hann er sérlega hentugur fyrir vandláta hesta í keppni og fyrir eldri hesta með tannvandamál. Pavo SlobberMash er hentugt til að gefa t.d. eftir lasleika, eftir erfiða þjálfun eða sem valmöguleika til þess að gera fóðrun hestsins fjölbreyttari. Mikið magn af hörfræjum hefur góð áhrif á feldinn, styður heilbrigt meltingarkerfi og dregur úr hættu á hrossasótt. Fæst í 15 kg pokum. • Fóður sem auðvelt er að útbúa fyrir hestinn. • Ríkt af vítamínum og steinefnum. • Inniheldur mikið af höfrum og viðbótarmagni af C-vítamíni. • Inniheldur mikið hveitiklíð sem hjálpar til við meltinguna og dregur úr hættu á hrossasótt. • Lystugt fóður, jafnvel fyrir vandláta hesta. Notkun: Til viðbótar öðru fóðri: 200 g á dag/100 kg af lífþunga. Blandið vel saman 1 hluta af Slobber Mash í 2 hluta sjóðandi vatn. Hitastig við gjöf skal vera við líkamshita.

Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Aska Sykur Sterkja Hráefni í fallandi röð: Hveitklíð Valsaðir hafrar Pressuð hörfræ Svarthafrar Maís, poppaður Melassi Bygg, poppað Hörfræ Hveitisterkja Vítamín - steinefni Sojaolía

12,6 MJ 15% 6,5% 7% 7% 4,5% 27% 19% 15%

Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými. Lokið pokanum eftir notkun.

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 0,9% Fosfór 0,5% Natríum 0,4% Kalíum 0,9% Magnesíum 0,5% Kopar 45 mg Járn 80 mg Sink 185 mg Mangan 90 mg Selen 0,8 mg Joð 0,5 mg A-vítamín 12.500 IE 2.100 IE D3 -vítamín E-vítamín 165 mg K3-vítamín 3 mg 15 mg B1 -vítamín B2 -vítamín 15 mg 25 mg B3 -vítamín B5 -vítamín 18 mg 10 mg B6 -vítamín 150 mcg B12 -vítamín C-vítamín 200 mg Kólín 365 mg D-Bíótín 250 mcg Fólín 7 mg

10 • Fóður


PAVO SpeediBeet Vnr. BTR10070 Pavo SpeediBeet er trénisríkur fóðurbætir sem eingöngu er unninn úr sykurrófuhrati og er án melassa. Sykurrófuflögurnar eru sérmeðhöndlaðar og blotna því hratt upp og eru tilbúnar til fóðrunar á 10 mínútum. SpeediBeet • Inniheldur hátt hlutfall trénis sem er auðmeltara en fyrirfinnst í t.d. heyi. • Er mjög góður orkugjafi sem miðlar orkunni hægt en örugglega til hestsins. • Hefur jákvæð áhrif á góðgerlaflóru í meltingarvegi. • Er án sterkju og með lágt sykurinnihald (5%). • Hentar einkar vel hestum sem eru viðkvæmir fyrir hófsperru og ofþjálfunareinkennum. • Getur hentað vel í lágum skömmtum samhliða steinefnafóðri. • Getur hentað í stærri skömmtum fyrir hesta sem þurfa viðbótarorku eða eru í mikilli vinnu. • Eldri hross með tannvandamál eiga auðvelt með að innbyrða fóðrið. Æskilegt er að fóðra með steinefnum samhliða SpeediBeet en það inniheldur hvorki viðbætt steinefni né vítamín. Fæst í 15 kg pokum. Athugið - má ekki gefa þurrt! SpeediBeet verður að bleyta upp fyrir notkun. Gætið þess vel að hestar komist ekki óheftir að fóðrinu. Sykurrófuflögur þenjast mikið út og geta valdið skaða séu þær gefnar þurrar.

Notkun (m.v. þurra vöru): Til viðbótar öðru fóðri: 25 g á dag / 100 kg af lífþunga. Í stað hluta gróffóðurs (fyrir eldri hross): 400 g á dag / 100 kg af lífþunga. Blandað við vatn í hlutföllunum 1 hluti SpeediBeet á móti 3 hlutum vatns. Geymsluþol 12 mánuðir frá dagsetningu. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Efnaskiptaorka Hráprótein Aska Hráfita Hrátréni Sykur Sterkja

12,0 MJ 9,9 MJ 8,3% 6,2% 0,7% 16% 5% 0,0%

Steinefni og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 0,7% Fosfór 0,1% Natríum 0,24% Kalíum 1,14% Magnesíum 0,3% Hráefni: Sykurrófuhrat (flögur) án melassa

11 • Fóður


PAVO PodoGrow Vnr. BTR10065 Hágæða fóðurbætir fyrir trippi. PodoGrow fóðrið inniheldur æskileg hlutföll af magnesíum, kalsíum og fosfór sem eru mikilvæg fyrir rétta uppbyggingu og vöxt beina. Pavo PodoGrow hefur reynst einstaklega vel sem kjarnfóður fyrir holdgrönn og orkukræf hross sem erfitt er að koma holdum á. Fæst í 20 kg pokum. Notkun: Frá 8 - 30 mánaða aldurs. Ráðlagður dagsskammtur: Trippi: 0,5 kg/dag. Fullorðin hross: 0,5-1,5 kg/dag, eftir þörfum. Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Aska Sykur Sterkja

13,4 MJ 16% 4,5% 8% 9% 10% 25%

Hráefni: Bygg Hveitifóður Ristað sojamjöl* Sojabaunahýði Melassi úr sykurreyr Hveiti Sólblómafræ Hörfræ Laktósi Kalsíumkarbónat Natríumklóríð. Sojaolía*

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 1,2% Fosfór 0,65% Magnesíum 0,65% Natríum 0,35% Kalíum 1,2% Kopar 78 mg Járn 144 mg Zink 312 mg Mangan 198 mg Selen 0,96 mg Joð 1,2 mg A-vítamín 18.000 AE 3.000 AE D3 -vítamín E-vítamín 425 mg 4 mg K3 -vítamín 45 mg B1 -vítamín B2 -vítamín 18 mg 12 mg B6 -vítamín D-Bíótín 630 mcg Pantóþensýra 26 mg Níasín 36 mg Fólínsýra 10 mg Lýsín 7g Meþíónín 2,4 g

Geymsluþol 6 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými. * Framleitt úr erfðabreyttum sojabaunum

12 • Fóður


Pavo hafrar

valsaðir hafrar eða heilir orkuhafrar

Löng hefð er fyrir því að fóðra hross á höfrum samhliða gróffóðri. Hafrar eru mjög lystugir, trénisríkir og hæfilega orkumiklir. Hafrar eru auðmeltanlegri og próteinríkari en aðrar korntegundir. Pavo hafrar heilir (20 kg) Vnr. BU1S003 Pavo hafrar valsaðir (15 kg) Vnr. BU1S1004 Notkun: Hafra má gefa heila, valsaða eða bleytta. Ráðlagt magn: 0,5 kg/dag með léttri þjálfun. 1 kg/dag með mikilli þjálfun

Efnainnihald í kg fóðurs: Heilir hafrar: Meltanleg orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Aska Natríum

12,9 MJ 10,5% 5,5% 10% 2,6% 0,01%

Valsaðir hafrar: Meltanleg orka Hráprótein Hráfita Hrátréni Aska Natríum

Geymsluþol: Eitt ár frá dagsetningu.

13 • Fóður

12,9 MJ 9,7% 5% 11% 2,6% 0,01%

FÁST H OG VA EILIR LSAÐ IR


Leovet hestanammi Leoveties hestanammi er bragðgóð umbun sem inniheldur ávexti fyrir hestinn þinn. Kemur í 1 kg pokum sem hægt er að loka. Fóðurbætir fyrir hesta.

Mangó, gulrætur og hunang: Vnr. LV120568 Leoveties inniheldur mangó, sem eykur viðnám við sýkingum, streitu og álagi, gulrætur (ríkt af beta-karótín) sem eykur feldgljáa, heilbrigði húðar og styrkir hófa. Hunang veitir hestinum aukna orku. Notkun: Gefa má hesti allt að 150 g/dag.

Efnainnihald: Hráprótein 11,25%, hráfita og olíur 2,50%, hrátréni 7,50%, aska 8,40%, kalsíum 1,60%, fosfór 0,30%, natríum 0,35%. Innihald: Þurrkaður melassi, bygg, hveiti, maís, rúgur, hveitiklíð, hrat úr sólblómafræjum, rúghveiti (valsað), kalsíumkarbónat, sykurrófumelassi, gulrótahrat (þurrkað) 1%, natríumklóríð, glúkósi, bragðefni, mangó (þurrkað) 1%, hunang (þurrkað) 0,04%.

Epli & hafþyrnir: Vnr. LV120569 Inniheldur epli (uppspretta vítamína, trefja og ávaxtasýra) sem ýtir undir áhugahvöt, ber hafþyrnis (rík af vítamínum, steinefnum og hnetuolíu) sem auka viðnám við sýkingum og hafa róandi áhrif á meltingarveg. Notkun: Gefa má hesti allt að 150 g/dag.

Efnainnihald: Hráprótein 11,65%, hráfita og olíur 2,90%, hrátréni 7,60%, aska 6,85%, kalsíum 1,20%, fosfór 0,35%, natríum 0,50%. Innihald: Bygg, hveiti, hveitiklíð, eplahrat 10%, maís, kalsíumkarbónat, sykurrófumelassi, natríumklóríð, bragðefni, olía úr hafþyrnifræjum 0,03%. Aukefni: Bragðefni.

14 • Umbun


Delizia hestanammi Vnr. AK325007 (1 kg) / AK325008 (3 kg) Delizia er bragðgott og hollt hestanammi úr náttúrulegum efnum. Kögglarnir eru með eplabragði, en epli eru góð uppspretta vítamína, trefja og ávaxtasýru. Gert úr hágæða kornvöru og ríkt af vítamínum og steinefnum sem nýtast hestinum vel. Kemur í 1 kg pokum og 3 kg fötum. Notkun: allt að 200 g á hest á dag. Efnainnihald: hráprótein 9,30 %; hráfita og olía 3,1 %; hrátréni 15,1 %; aska 12,7 %; kalsíum 3 %; natríum 0,04 %; fosfór 0,55 %. Innihald: Hveitiklíð, hafraklíð, kalsíumkarbónat, refasmáramjöl, 5 % ávaxtahrat (eplahrat, þurrkað), reyrmelassi, bygg, maís, 0,1% eplabitar (þurrkaðir)

Leovet Bíótín Vnr. LV100781 Bíótín ZM er fljótandi fæðubótaefni fyrir hross. Ríkt af B-vítamíninu bíótín, sinki og amínósýrunni meþíónín. Ýtir undir heilbrigðan hárog hófvöxt og efnisbetri hóf. Kemur jafnvægi á fóðrunina og hindrar næringarskort sem orsakar viðkvæma og stökka hófa. Bestur árangur næst með bíótíngjöf til langs tíma, í a.m.k. 4 mánuði. Fæst í 1 L brúsum með skammtara. Notkun: 20 ml á dag á fullorðinn hest. 5 ml/dag á 150 kg líkamsþyngdar fyrir folöld og trippi. Gefið út á hey eða fóðurbæti. Viðbótarefni í kg fóðurs: Glýseról Sorbítólsýróp Karamellubrúnt Hýdroxýprópýlsellulósi Bíótín Sink Varðveitt í sorbínsýru

47.600 mg 39.200 mg 500 mg 3.500 mg 900.000 mcg 3.553 mg

Sundurliðun: Prótein 1,06% Tréni 0,50% Aska 0,60% Fita 0,00% Meþíónín 1,61% Raki 83,4%

15 • Bætiefni

Samsetning: Vatn DL-meþíónín

83,1% 1,61%


PAVO Vital Vnr. BTR10072 Pavo Vital fóðurbætir er lystugur, kögglaður steinefna- og vítamíngjafi unninn úr 100% náttúrulegu hráefni og án ónauðsynlegra aukefna. Inniheldur hagstæð hlutföll vítamína, stein- og snefilefna og inniheldur hvorki kornvöru né melassa. Kjörin blanda ef hross fá lítið kjarnfóður að öðru leyti. Fæst í 8 kg fötu. Notkun: Ráðlagður dagsskammtur 17 g á dag / 100 kg lífþunga, eða 50 g á dag fyrir 300 kg hross.

Efnainnihald: Hráprótein 9,4%, hráfita 2,7%, hrátréni 28,4%, aska 16,4%, sykur 4,5%, sterkja 0,24%, kalsíum 1,44%, fosfór 0,26%, natríum 1,55%, kalíum 2,13%, magnesíum 0,12%. Innihald: Vallarfoxgras 70%, refasmári 20%, kalsíumkarbónat, natríumklóríð. Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: A-vítamín 25.000 AE, D3-vítamín 35.000 AE, E-vítamín 6.000 AE, B1-vítamín 400 mg, B2-vítamín 400 mg, B6-vítamín 250 mg, C-vítamín 5.000 mg, pantóþensýra 400 mg, kólín 876 mg, fólínsýra 225 mg, níasínamíð 1.050 mg, D-Bíótín 20.000 mcg, kopar 800 mg, sink 2500 mg, mangan 3.750 mg, selen 10 mg, joð 30 mg.

Geymsluþol: Sjá dagsetningu. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

16 • Bætiefni


Pavo Fertile Vnr. 87220 Pavo Fertile er fóðurbætir sérstaklega ætlaður ræktunarhryssum. Stundum sýna hryssur ekki skýr merki þess að þær séu að ganga, sem getur leitt til óvissu um hvenær best sé að leiða þær undir stóðhest. Pavo Fertile getur aukið sýnileika gangmála hjá hryssum og aukið líkur á að þær festi fang. Pavo Fertile inniheldur hátt hlutfall af E-vítamíni, C-vítamíni og B11-vítamíni (fólínsýru) sem eru mikilvæg þegar kemur að frjósemi. Að auki inniheldur varan beta-karóten ásamt kopar, sinki og mangani en saman eru þetta þættir sem hjálpa til við að undirbúa hryssu og gera hana móttækilega fyrir frjóvgun.

NÝTT!

Fæst í 3 kg. fötu. Notkun: Ráðlagður skammtur/dag fyrir hest pr. hver 100 kg af lífþunga: 16,5 g, blandað við annað fóður. Notist frá þremur vikum fyrir þann tíma sem ætla má að hryssan gangi og 10 daga framyfir. Ávallt skal tryggja gott aðgengi að vatni.

Efnainnihald: Hráprótein 14,0%, hráfita 3,2%, hrátréni 18,8%, hráaska 10,0%, kalsíum 1,1%, fosfór 0,46%, natríum 0,27%. Innihald: Refasmári, rúgklíð, hörfræolía, dextrósi. Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Beta-karótín (3a160(a)) 4000 mg, E-vítamín (3a700) RRR-alfa-tókóferólasetat 7350 AE, C-vítamín (3a312) 5000 AE, fólínsýra (3a316) 300 mg, kopar (3b406) kelat af amínósýrum (hýdrat) 250 mg, sink (3b612) kelat af amínósýrum (hýdrat) 1300 mg, mangan (3b505) kelat af amínósýrum (hýdrat) 1100 mg. Geymsluþol: Sjá dagsetningu. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

Geymsluþol: Sjá dagsetningu. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

17 • Bætiefni


PAVO NervControl Vnr. 87100 Viðkvæmir hestar geta verið hræddir og taugatrekktir. NervControl hjálpar hestinum að öðlast frið og ró á náttúrulegan hátt. Virk efni eins og magnesíum og L-trýptófan eru forstigsefni (pre-cursors) fyrir taugaboðefnið serótónín og bæta boðleiðir innan taugakerfisins. Taugaboð berast því betur og hesturinn verður rólegri og yfirvegaðri en áður. Árangur sést eftir nokkurra daga gjöf. Fæst í 3 kg pokum. Notkun: Ráðlagður dagsskammtur 16,5 g á hver 100 kg. Mest 165 g á 100 kg á dag

Efnainnihald: Meltanleg orka 6,9 MJ, hráprótein 17,5%, hrátréni 10,2%, hráfita 4,2%, aska 26,7%. Innihald: Refasmári, rúgfóðurmjöl, kalsíumkarbónat, magnesíumfosfat, magnesíumasetat, hörfræolía, þrúgusykur. Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 1,2%; Fosfór 0,4%; Natríum 0,5%; Kalíum 1,2%; Magnesíum 4%; B1 -vítamín 180 mg; B6 -vítamín 120 mg; C-vítamín 10.000 mg; DL-Meþíónín 50 g; L-tryptófan 40 g; Selen 6 mg.

Geymsluþol 18 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

18 • Bætiefni


Biotin Forte Vnr. 87200 Lélega hófabyggingu má helst bæta með markvissri, langtíma fóðrun. Bestur árangur næst ef BiotinForte er gefið í a.m.k. fjóra mánuði í senn. BiotinForte inniheldur öll helstu bætiefni fyrir hófa s.s. mikið magn af bíótíni, amínósýrum, kopar og sinki. Hentar fyrir alla hesta með lélega hófa en styrkir einnig góða hófabyggingu. Fæst í 3 kg pokum. Notkun: Ráðlagður dagskammtur: 16,5 á 100 kg á dag. Mest 415 g á 100 kg á dag.

Efnainnihald í kg fóðurs: Meltanleg orka 9,7 MJ, hráprótein 18,3%, hrátréni 20%, hráfita 3,3%, aska 11,1%. Innihald: Refasmári, rúgfóðurmjöl, kalsíumkarbónat, hörfræolía, þrúgusykur. Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: Kalsíum 1,6%; Fosfór 0,5%; Natríum 0,5%; Magnesíum 0,17%; Kopar 600 mg; Sink 2400 mg; B6–vítamín 120 mg; C-vítamín 6600 mg; D-Bíótín 6000 mcg; Meþíónín 50 g; DL-Meþíónín 50 g.

Geymsluþol 18 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

19 • Bætiefni


Racing Mineral Vnr. 85540 Racing Mineral er köggluð steinefnablanda sem uppfyllir þarfir hestsins fyrir öll steinefni, vítamín og snefilefni sem hann þarfnast, að frátöldu salti. Mörg þessara efna tapast með svita og eru því mjög nauðsynleg fæðuviðbót fyrir hross í mikilli þjálfun. Þetta er frábær kostur fyrir kröfuharða hestaeigendur sem vilja ná fram því besta í hestinum. Fæst í 10 kg pokum. Notkun: Hestar á viðhaldsfóðri: 70 g/dag. Hestar í mikilli þjálfun: 100-130 g/dag. Fylfullar hryssur: 100 g/dag. Hryssur með folaldi: 100 g/dag. Folöld og trippi: 75 g/dag.

Efnainnihald: Kalsíum Fosfór Natríum Magnesíum

12,6% 3,6% 3,6% 1,6%

Hráefni: Fínt hveitiklíð Kalsíumkarbónat Einkalsíumfosfat Ristað sojamjöl Salt Melassi Snefilefna og vítamínblanda*

26,65% 26,25% 14,48% 10% 8,19% 6,50% 2,52%

Þrávarnar- og íðefni í kg fóðurs: Bútýlhýdroxýtólúen-BHT (E321) 176 mg 700 mg Etoxýkín (E324) Própýlgallat (E310) 80 mg

* Inniheldur viðbætt vítamín og steinefni sem blönduð eru í fínt hveitiklíð.

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: A - vítamín 300.000 AE 30.000 AE D3 -vítamín E-vítamín 4.000 mg 90 mg B1 -vítamín B2 -vítamín 160 mg 60 mg B6 -vítamín D -pantóþensýra 200 mg Nikótínamíð 400 mg Betaín vetnisklóríð 510 mg Fólínsýra 50 mg Bíótín 15 mg 0,5 mg B12 -vítamín Járn 1.630 mg Sink 1.550 mg Mangan 1.190 mg Kopar 790 mg Kóbolt 4 mg Joð 20 mg Selen 10 mg

Geymsluþol 18 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

20 • Bætiefni


BIGGI 141 Vnr. 81825 BIGGI-141 (Stewart salt) er fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað, sem límist vel á heyin og auðveldar þar með upptöku bætiefnanna. BIGGI-141 er aðlagaður að efnainnihaldi íslenskra heyja og inniheldur ríflegt magn selens og E-vítamíns. Fæst í 25 kg pokum. Notkun: Ráðlagður dagsskammtur fyrir hross er 50-75 g.

Innihald á kg fóðurs: Kalsíum Fosfór Magnesíum Kalíum Natríum Klór Brennisteinn Kopar Járn Sink Mangan Kóbalt Joð Selen

Hráefni: Kalsíumkarbónat Einkalsíumfosfat Hveitiklíð Salt Magnesíumoxíð Jurtaolía Bragðefni 0,1% Kekkjavarnarefni: Sepíólít 4,2%

160 g 60 g 60 g 3g 45 g 70 g 3g 250 mg 2.800 mg 1.000 mg 2.900 mg 10 mg 75 mg 50 mg

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs: A-vítamín 150.000 AE D3 -vítamín 100.000 AE E-vítamín 4.000 AE

Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

21 • Bætiefni


Liqvita ADE 60 Vnr. 86170 (5L) / 86180 (15L) Liqvita ADE 60 er fljótandi vökvi sem inniheldur selen, A-, D- og E-vítamín. Varan hefur reynst mjög vel við selen- og vítamínskorti í öllu búfé. Varan hentar bæði folöldum og fullorðnum hrossum. Selen hefur áhrif á fósturþroska og vöðvaþroska alls ungviðis. A-, D- og E-vítamín eru fituleysanleg vítamín, þannig að þau skiljast ekki út jafnóðum og nýtast því í einhvern tíma eftir að inngjöf er hætt. A-vítamín hefur áhrif á frjósemi og fósturþroska. D-vítamín er mikilvægt fyrir kalsíum- og fosfóraefnaskiptin, það eykur upptöku á kalki úr meltingarvegi og dregur úr líkum á doða. E-vítamín er nátengt seleni. Þau eru andoxunarefni sem m.a. koma í veg fyrir skaðleg áhrif niðurbrotsefna. Fæst í 5L og 15L brúsum. Efnainnihald: A-vítamín D-vítamín E-vítamín Selen

Hagnýt og hagkvæm lausn.

900.000 AE/l 20.000 AE/l 66.000 AE/l 50 mg/l

√ Bæta út í drykkjarvatn √ Hella yfir gróffóður.

Liqvita ADE 60 stuðlar að: √ Minni fósturdauða √ Bættri frjósemi √ Fljótvirkri selengjöf

Ráðlagður dagskammtur: Kýr Kvígur Kálfar Kindur Gyltur Grísir Hestar Folöld Kjúklingar Minkar

25 ml/dag 15 ml/dag 10 ml/dag 5 ml/dag 10 ml/dag 2,5 ml/dag 25 ml/dag 10 ml/dag 0,5 L í 1000L af vatni 1,5 L í 1 tonn af fóðri

Notkun: Hægt er að gefa Liqvita ADE 60 beint út á hey, blanda því saman við heilfóður eða blanda því saman við drykkjarvatn með dælubúnaði. Æskilegt er að gefa Liqvita ADE 60 í nokkurn tíma í einu.

Athugið að of mikil selengjöf getur leitt til eitrunar. 22 • Bætiefni


Hestafötur Vnr. SNS658L (án hvítlauks) / SNS658LG (með hvítlauk) Hestaföturnar (fást með og án hvítlauks) eru stein- og bætiefnafötur fyrir hesta sem innheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og eru framleiddar með tilliti til íslenskra aðstæðna. Föturnar innihalda umtalsvert magn snefilefna sem óráðlegt er að gefa í miklu magni. Frjáls aðgangur að fötunum getur því verið varasamur, sérlega á húsi. Hvítlaukur virkar fælandi á flugur og mý. Hentugur steinefna- og vítamíngjafi fyrir útigangshross. Fæst í 20 kg fötum. Notkun: Ráðlagður skammtur: Hestar 80-130 g/dag. Folöld og trippi 30-50 g/dag.

Steinefni: Kalsíum Fosfór Magnesíum Natríum

80 g/kg 55 g/kg 120 g/kg 47 g/kg

Viðbætt vítamín í hverju kg: A-vítamín B12 -vítamín D-vítamín E-vítamín

200.000 AE/kg 2.000 g/kg 40.000 AE/kg 250 mg/kg

Hráefni: Melassi 31,4% Hvítlaukur (í hestafötu 250 mg/kg m. hvítlauk)

23 • Bætiefni

Snefilefni: Selen Kóbolt Joð Mangan Sink Kopar

35 mg/kg 90 mg/kg 200 mg/kg 3.000 mg/kg 2.000 mg/kg 1.000 mg/kg


Kalksalt og Saltsteinn Kalksalt Vnr. SALT22200 Kalksalt er bætiefnafata fyrir búfénað, framleidd úr endurnýttu salti úr fiskvinnslu og hafkalki úr Arnarfirði auk þess að vera A- ,D-, E-vítamín- og selenbætt. Kalksalt inniheldur melassa sem eykur lystugleika þess og stuðlar að góðri bindingu. Kalksalt er auðugt af salti, en það inniheldur einnig kalkþörunga sem leggja til kalsíum og magnesíum á lífrænu formi sem nýtist búfénaði vel. Saltið í Kalksalti fellur til við fisksöltun og hefur dregið í sig snefil af nytsamlegum efnum úr fiski, t.d. prótein o.fl. ÍSLEN Hér fer saman hágæða íslensk framleiðsla og FRAM SK LEIÐS endurnýting á salti úr fiskvinnslu. LA Fæst í 15 kg fötum. Notkun:

Steinefni, vítamín og aukefni á kg fóðurs:

Nautgripir

100-150 g/dag

Sauðfé

25-50 g/dag

Hross

50-100 g/dag

Geymsluþol 12 mánuðir. Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

Kalsíum Fosfór Magnesíum Natríum Kalíum Brennisteinn Sykrur Prótein A-vítamín D3 -vítamín E-vítamín Selen

Himalaya saltsteinn Vnr. 82410 Himalaya saltsteinn er bætiefnasteinn sem inniheldur náttúruleg stein- og snefilefni fyrir hross. Steinninn er unninn úr, náttúrulegum tilhöggnum 550 milljón ára saltsteini úr Himalayafjöllum. Saltsteinninn er mjög harður sem kemur í veg fyrir að hægt sé að bíta af honum stykki og jafnframt er hann þolinn fyrir vatni og vindum og getur því vel staðið við útisvæði. Hann kemur á snæri til að hengja steininn í stíur og gerði. Inniheldur > 97,5% natríumklóríð. Hver steinn er u.þ.b. 2,5 kg.

24 • Bætiefni

6,2% g 1,1% 1,4% 28,8% 0,5% 0,4% 4,4% 1,1% 5 mg 3 mg 11 mg 20 mg


Alhliðasteinn og Hestasteinn Alhliðasteinn og Hestasteinn - notkun: Meðal saltþörf fullorðinna hrossa er um 20-30 g/dag. Hafi hross í stíu frjálsan aðgang að salti allan sólarhringinn getur saltát verið allt að 200 gr/dag, með tilheyrandi aukinni þvaglosun og vatnsþörf. Því er æskilegt að hross á húsi hafi aðgang að salti aðeins hluta úr degi. Fæst í 2 kg (3 steinar í pakka) og 10 kg einingum.

Alhliðasteinn Vnr. 82710 (10 kg) / 82706 (3x2 kg) Saltsteinn sem er framleiddur úr náttúrulegu salti án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað.

Innihald: Natríumklóríð (39% natríum) Geymist á köldum og þurrum stað.

Hestasteinn Vnr. 82810 (10 kg) / 82806 (3x2 kg) Vítamín- og steinefnabættur saltsteinn fyrir hesta. Inniheldur m.a. bíótín til að styrkja hófa, auk selens og E-vítamíns til viðhalds vöðva og styrkingar ónæmiskerfisins.

Innihald: Natríumklóríð Kalsíumkarbónat Magnesíumoxíð Steinefni og aukefni í kg fóðurs: Natríum Kalsíum Magnesíum Fosfór Kopar Sink Járn Mangan Joð Kóbalt Selen

38,5% 0,1% 0,1% 0,0% 400 mg 600 mg 210 mg 200 mg 50 mg 12 mg 5 mg

Vítamín: E-vítamín Bíótín

150 mg 20 mg

Geymist á köldum og þurrum stað

25 • Bætiefni


Lýsi Vnr. 85705 Kaldhreinsað fóðurlýsi er náttúruafurð, auðug af A-, D-vítamínum og omega-3 fitusýrum. D-vítamín bætir upptöku kalks úr fóðri og er góður orkugjafi. Lýsi styrkir ónæmiskerfið og getur dregið úr bólgumyndun. Það hefur jafnframt jákvæð áhrif á feld og hárafar. Fæst í 5 L brúsum. Notkun: Lýsi er gefið út á hey. Ráðlegt magn: 10 ml/dag.

Efnainnihald í lítra: Orka: 34 MJ

Vítamín í kg fóðurs: A-vítamín: 1.500.000 AE D-vítamín: 150.000 AE

Hráefni: Kaldhreinsað þorskalýsi A-vítamín (A-vítamínpalmítat) D3 -vítamín

Repjuolía Sandhóll Vnr. 85790 Íslensk kaldpressuð repjuolía fyrir hesta. Repjuplantan er ræktuð á Sandhóli í Meðallandi, Skaftárhreppi án notkunar skordýraeiturs, illgresiseyðis eða annarra óæskilegra efna. Olían er kaldpressuð og heldur því næringarefnum mjög vel. Olían er rík af Omega 3. Repjuolía er góður orkugjafi, bæði fyrir hross í léttri og mikilli þjálfun en nýtist einnig til að bæta holdafar hrossa. Olían er rík af mettuðum, ein- og fjölómettuðum fitusýrum. Með olíugjöf er minni hætta á hófsperru og öðrum kvillum sem oft geta fylgt kjarnfóðurgjöf. Olían er gefin út á kjarnfóður. Ráðlagður skammtur 80-120 ml/dag pr. hest. Innihald: 5 lítrar af olíu úr repjufræjum. Efnainnihald í kg fóðurs: Orka 37 MJ Fita: 1000 g

• • • • •

Mettaðar fitusýrur Einómettaðar fitusýrur Fjölmómettaðar fitusýrur Omega 3 E-vítamín

26 • Bætiefni

50g 579 g 303 g 110 g 88 mg


Sprayfo folaldamjólkurduft Vnr. 85205 Folaldamjólkurduft er ætlað folöldum sem ekki fá nægt magn kaplamjólkur og er efnasamsetning mjólkurduftsins gerð með það í huga að nýtast folaldinu sem best. Meltingakerfi ungra folalda er mjög viðkvæmt og tekur efnasamsetning duftsins tillit til þess sem og mikilla orkuþarfa. Notkun: Blandið 100 g af dufti í 1 L af 45-65°C heitt vatn. Best er að gefa blönduna 40-42°C heita. Hráefni: Mjólkurafurðir, olíur og fitur, kornafurðir og aukaafurðir korns, magnesíumsúlfat.

Efnainnihald: Hráprótein Hráfita Aska Hrátréni Raki Laktósi Lýsín Meþíónín Meþ. og systín Kalsíum (Ca) Natríum (Na) Fosfór (P) Magnesíum (Mg) Járn (Fe) Kopar (Cu)

Steinefni, vítamín og aukefni á kg mjólkurdufts: 24% 12% 7,5% 0% 4% 43% 1,9% 0,55% 0,85% 0,9% 0,5% 0,8% 0,25% 197 mg/kg 13 mg/kg

A-vítamín (E672) D3-vítamín E-vítamín K-vítamín C-vítamín B1-vítamín B2-vítamín B6-vítamín B12-vítamín Járn (ferrósúlfat) Joð Mangan Sink Se

Geymist í myrku, köldu og þurru rými í lokuðum umbúðum.

27 • Mjólkurduft

40.000 AE 4.100 AE 300 mg 4,5 mg 149 mg 12 mg 19 mg 12 mg 25 µg 192 mg 1 mg 45 mg 70 mg 0,3 mg


Blue Hors Multi Feed Vnr. BLUE40-108 (1 L) / BLUE40-102 (5 L) Multi Feed er sterk vítamín- og steinefnablanda í vökvaformi sem hentar vel sem fóðurbætir til daglegrar notkunar fyrir keppnis- og reiðhestinn. Inniheldur meðal annars selen, magnesíum og önnur snefilefni sem eru nauðsynleg fyrir eðlilega vöðvastarfsemi. Fæst í 1 L og 5 L brúsum.

Hráefni: Reyrmelassi, sorbitól, natríumklóríð, hunang, magnesíumsúlfat sjövatnað og gerþykkni

Leiðbeiningar um notkun: Hristið vel fyrir notkun.

Aukefni pr. kg: A-vítamín ( 3a672a) 500000 AE, D3-vítamín ( E671) 75000 AE, E-vítamín (3a700) 14166 mg, K3-vítamín (3a710) 83 mg, B1- vítamín ( 3a820) 833 mg, B2-vítamín 333 mg, B6-vítamín (3a831) 333 mg, B12-vítamín 1333 µg, fólínsýra (3a316) 416 mg, bíótín ( 3a880) 16,5 mg, nikótínsýra (3a314) 1000 mg, kólín klóríð (3a890) 3333 mg, kalsíum- D-pantóþenat (3a890) 1666 mg, L-lýsin- monóhýdróklóríð (3.2.3) 8333 mg, DL-metíónín (3c301) 6666 mg, járn (járn-(II)-súlfat, sjövatnað) 1333 mg (6780 mg), mangan ( mangan-(II)-súlfat, mónóhýdrat) 3333 mg (10200 mg), selen ( natríum selenít) 1166 mg (4550 mg), kopar ( kopar-(II)-súlfat, pentahýdrat) 1166 mg (4550 mg), sink (sinkoxíð) 4166 mg (5170 mg), joð (kalíumjoðíð) 16,5 mg (22 mg). Efnainnihald: Hráprótein 3,85 %, hráfita 1,81 %, hrátrefjar 0,17 %, hráaska 12,27 % , vatn 50,13 %, kalsíum 0,25 %, natríum 1,33 %

Blöndunni er dreift yfir heyið eða henni blandað saman við fóðurbæti einu sinni á dag. Skammtastærðir: •

500 kg: Mikil þjálfun/hreyfing: 60 ml á dag Lítil þjálfun/hreyfing: 30 ml á dag

350 kg: Mikil þjálfun/hreyfing: 30ml á dag Lítil þjálfun/hreyfing: 15 ml á dag

Geymist í lokuðum umbúðum, má ekki frjósa og má ekki geyma í beinu sólarljósi eða við hátt hitastig

28 • Blue Hors


Blue Hors Biotin Complex 1,5 kg Vnr. BLUE40-137 Biotin frá Blue Hors er í duftformi og er ríkt af biotini og sjö öðrum bætiefnum m.a. DL meþíónín, zinki og kopar. Biotin styrkir uppbyggingu hófhornsins og þar með vaxtahraða. Eykur feldgæði og styrkir hár og hornvöxt.

Leiðbeiningar um notkun: Duftið er mælt og dreift yfir hey eða bætt saman við fóðurbæti 1-2x á dag.

Hráefni: Kalsíumkarbónat, dextrósi, DL meþíónín, luctarom (bragðefni)

Skammtastærðir:

Aukefni pr. kg:

500 kg: 12,5 g á dag

• 350 kg: 9 g á dag 1 mælieining er ca 12,5 g og inniheldur u.þ.b 20 mg af bíótíni. Ráðlagt er að gefa Bíótín daglega í 6 mánuði.

Bíótín: 1600 mg, sinkoxíð (E6): 9335,32 mg (Zn:7500 mg), sinkamínósýrukelat, hýdrat (E6): 75000,00 mg (Zn: 7500 mg), kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað (E4): 4911,59 mg (Cu: 1250mg), koparamínósýrulelat, hýdrat (E4): 12500,00 mg (Cu: 1250 mg), DL-meþíónín: 100 g Efnainnihald: Kalsíum 16,4%, natríum 0%, fosfór 0%

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað. Má ekki frjósa.

29 • Blue Hors


Blue Hors Muscl´ E-vitamin Vnr. BLUE40-173 Muscl‘E-vitamin er fóðurbætir fyrir hesta, með náttúrulegu E-vítamíni, seleni og lýsíni. E-vítamín og selen eru andoxunarefni sem hlutleysa skaðleg úrgangsefni sem safnast upp í vöðvunum við mikla hreyfingu og þjálfun. E-vítamín getur einnig hjálpað til við að auka frjósemi ræktunardýra.

Leiðbeiningar um notkun: •

500 kg: - Eftir keppni og mikla þjálfun: 26 - 52g á dag - Þegar daglegt fóður inniheldur lítið magn af E-vítamíni: 13 - 26g á dag 350 kg: - Eftir keppni eða mikla þjálfun: 13 - 26g á dag - Þegar daglegt fóður inniheldur lítið magn af E-vítamíni: 6 - 13g á dag

Hráefni: Dextrósi, kalsíumkarbónat, L-lýsin súlfat og luctarom (lyktarefni) Aukefni pr. kg: E-vítamín, náttúrulegt D – alfa - tókóferól 18364 mg, E-vítamín - DL-alfa-tókóferól 14628 mg, selenómeþíónín framleitt af Saccharomyces cerevisiae CNCM I-3399 (Se: 15 mg) 6818,18 mg, L-lýsín 100g Efnainnihald: Hráprótein 14,96 %, hráfita 0 %, hrátrefjar 0 %, hráaska 31,9 %, kalsíum 12,6 %, natríum 0,0%

Mælið og blandið við annað fóður, ein mæliskeið er 13g.

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað.

30 • Blue Hors


Blue Hors Electrolyte Performance Vnr. BLUE40-125 Electrolyte Perfomance endurnýjar saltbirgðir í líkama hestsins, gefið eftir mikla svitamyndun í tengslum við keppni eða mikla þjálfun. Skortur á söltum í blóði getur leitt til minni afkasta, vökvaskorts og getur valdið skertri vöðva-og taugastarfsemi. Þetta er flókin blanda salta og næringarefna sem hefur verið þróuð til að bæta upp tap sem verður við mikið álag eins og í langferðum, mikilli þjálfun eða eftir keppni. Elektrolyte Perfomance inniheldur elektrólýta (rafvakar) með viðbættri blöndu af andoxunarefnunum C-vítamíni og E-vítamíni sem draga úr frumuskemmdum og minnka líkur á vöðvaniðurbroti.

Leiðbeiningar um notkun: Skammtapokar 25 x 30g – Hagnýtt og auðvelt í notkun. Duftinu er blandað saman við lítinn skammt af fóðurbæti og gefið eftir mikla svitun/álag. Einnig er hægt að leysa duftið upp í vatni og sprauta lausninni varlega uppí munn hestsins eins og um ormalyf væri að ræða. Skammtastærðir: 30 – 60 g gefist eftir mikið álag. Magnið fer eftir álagi og áreynslu hestsins hverju sinni. •

Mikil þjálfun/hreyfing 500 kg: 60 g á dag 350 kg: 30-45 g á dag Létt þjálfun/hreyfing 500 kg: 30 g á dag 350 kg: 15-30 g á dag

Hráefni: Kalsíumkarbónat, dextrósi, DL meþíónín, luctarom (bragðefni) Aukefni pr. kg: Bíótín: 1600 mg, sinkoxíð (E6): 9335,32 mg (Zn:7500 mg), sinkamínósýrukelat, hýdrat (E6): 75000,00 mg (Zn: 7500 mg), kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað (E4): 4911,59 mg (Cu: 1250mg), koparamínósýrulelat, hýdrat (E4): 12500,00 mg (Cu: 1250 mg), DL-meþíónín: 100 g Efnainnihald: Kalsíum 16,4%, natríum 0%, fosfór 0%

Geymist í lokuðum umbúðum og haldið frá sólarljósi og hita. Má ekki frjósa. Geymist þar sem börn ná ekki til.

31 • Blue Hors


Blue Hors Gastrolar Vnr. BLUE40-512 Gastrolar hentar fyrir hesta með viðkvæma slímhúð í maga. Hjálpar til við að bæta meltingu og þarmaflóru. Sambland af meltanlegum kartöflutrefjum, lesitíni, inúlíni, gerjuðu geri og B-vítamíni. Mælt er með því að ráðfæra sig við dýralækni um notkun.

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni:

Hristið vel fyrir notkun. •

500 kg: 120 g á dag

350 kg: 90 g á dag

Galaktósa trefjar úr kartöflum, gerjaður ger, lesitín, inúlín

Dagskammtinum ætti að dreifa á að minnsta kosti 2 máltíðir. Duftinu er blandað saman við vatn rétt fyrir fóðrun og hellt yfir hey eða gefið með fóðurbæti, tvisvar á dag.

Aukefni pr. kg: Meþíónín 12,4 g, B1 vítamín 1200 mg, B6 vítamín 400 mg, fólínsýra 100 mg, B12 vítamín 34 mg Efnainnihald: Hráprótein 11,1%, hráfita 5,7%, hráaska 4,1%, hrátrefjar 14,9 %, vatn 8,9%

Ráðlagður notkunartími er í allt að 6 mánuði. Mælt er með því að ráðfæra sig við dýralækni um notkun og einnig hvenær hætta skal notkun. Sérfóður fyrir hesta.

Geymist í lokuðum umbúðum og á þurrum stað.

32 • Blue Hors


Blue Hors Ferro Support Vnr. BLUE40-130 Ferro Support er lausn rík af járni og öðrum bætiefnum sem styðja við myndun rauðra blóðkorna og hentar því vel fyrir hesta sem eru lágir í blóði (hemoglobin). Lágt hlutfall blóðrauða skerðir flutning súrefnis til vöðva og takmarkar þar með afkastagetu hestsins. Mælt með fyrir keppnishesta undir álagi, ung hross í byrjun þjálfunar eða sem aðstoð við fóðurbreytingar.

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni: Súkrósi, própýlen glýkól, sorbitól, glýseról, hunang, natríumsítrat

Hristið vel fyrir notkun. •

500 kg: 30 ml á dag

350 kg: 15 ml á dag

Aukefni pr. kg:

Hristið fyrir notkun og blandið saman við annað fóður. Gefið ekki meira en ráðlagðan skammt. Ráðlögð notkun er 2-4 vikur í senn eða eins og ráðlagt er af dýralækni.

Járn ( járn-(II)-súlfat, sjövatnað (E1)) 5230 mg, kopar (kopar-(II)-súlfat, fimmvatnað (E4)) 1450 mg, kóbalt (kobalt-(II)-súlfat, sjövatnað(E3)) 43,5 mg, B1-vítamín 1160 mg, B2 vítamín 725 mg, B6 vítamín 435 mg, B12 vítamín 2905 µg, fólínsýra 435 mg Efnainnihald: Hrápótein 0,64%, hráfita 0,06%, hráaska 1,94%, hrátrefjar 0,05%, járn 0,51%, natríum 0,20%, vatn 59,10%

Geymist í lokuðum umbúðum og haldið frá sólarljósi og háu hitastigi. Má ekki frjósa.

33 • Blue Hors


Blue Hors Muscle Build Vnr. BLUE40-111 Muscle Build getur stutt við skjóta og árangursríka vöðvauppbyggingu og samanstendur af náttúrulegum innihaldsefnum, sojabaunum og fitu úr jurtaolíum. Próteingjafinn er öll sojabaunin, sem er þurrkuð, grófmöluð og hægunnin svo náttúrulegt innihald olíu, fitusýra, próteina og nauðsynlegra amínósýra er varðveitt eins og kostur er. Muscle Build inniheldur einnig ber og jurtir sem styðja við vöðvauppbyggingu, þar á meðal sólber sem eru rík af andoxunarefninu C-vítamíni. Nettóþyngd : 7,5 kg

Leiðbeiningar um notkun: •

500 kg : 300 g á dag

350 kg: 200 g á dag

Hráefni: Ýrð jurtafita, náttúrulegt prótein*, sólber, epli, mynta.

Blandið við kjarnfóður.

*Náttúrulegt prótein úr erfðabreyttum sojabaunum

Hámarks dagsskammtur : 75 g á hver 100 kg af líkamsþunga. Ekki skal gefa meira en ráðlagðan skammt og fylgjast skal með hrossum vegna merkja um ofskömmtun próteina.

Efnainnihald: Hráprótein 16,8% , hrátrefjar 7,8% ,hráfita 42,4% , hráaska 2,4% , vatn 6,8%

Skal notað í samráði við fóðurráðgjafa. 1 mæliskeið = 160 ml = 100 g

Geymið á þurrum stað og ekki í beinu sólarljósi

34 • Blue Hors


Blue Hors Omega Active Vnr. BLUE40-145 Er kaldpressuð hörfræolía rík af Omega 3 fitusýrum. Lausn af hörfræolíu og kalsíumhýdroxíðí klýfur langar fitusameindir svo að upptaka eykst verulega. Styður við góða meltingu, heilbrigða húð og gljáandi feld. Nettóþyngd: 1 L

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni:

Fljótandi fóðurbætir fyrir hesta •

500 kg : 60 ml daglega

350kg: 45 ml daglega

Hörfræolía, kalsíumhýdroxíð, hreinsað vatn Efnainnihald:

Blandað við annað fóður.

Hráprótein 0,50% , hráfita 47,20% , hrátrefjar 0%, vatn 46,80% , natríum 0%

Gefið ekki meira en ráðlagðan dagskammt.

Inniheldur: Omega 3: 275g/l. Omega 6: 69 g/l.

Geymið á frostlausum stað og verjið gegn sólarljósi og háum hita (hámark 20°C). Hristið vel fyrir notkun. Geymið þar sem börn ná ekki til.

35 • Blue Hors


Blue Hors Organic Zinc Vnr. BLUE40-511 Sink á lífrænu formi sem frásogast auðveldlega. Inniheldur A-vítamín og styður við uppbyggingu húðarinnar. Inniheldur einnig ger, hvítlauk og trefjar sem hjálpa til við meltingu og geta styrkt ónæmiskerfið. Nettóþyngd: 1 kg

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni: Hveiti, rauðrófumauk, þurrger, epli (bragðbætandi efni)

Steinefnafóður fyrir hesta, kurl. •

500 kg: 17,50 mg á dag

350 kg: 12,25 mg á dag

1 mæliskeið = u.þ.b 10,0 g. Mælið og blandið við annað fóður.

Aukefni pr. kg: DL-alfa-tókóferól 1000 mg, bíótín (3a8808) 50 mg, C-vítamín (3a300) 500,00 mg, kopar , vatnað kopar-(II)- amínósýruklósamband (3b406) 7500,00 mg , kopar, koparhýdróklóríð (3b409) 275,70 mg, sink, vatnað sinkamínósýruklósamband (3b606) 30000,00 mg , selen, L-selenmeþíónín (3b815) 30,00 mg Efnainnihald: Kalsíum 0,2% , natríum 0% , fosfór 0,4% , magnesíum 0,1%

Geymist á þurrum og köldum stað. Má ekki frjósa. Loka þarf umbúðum vel eftir notkun

36 • Blue Hors


Blue Hors Top Flex Vnr. BLUE40-129 Góður stuðningur við liðamót og stoðkerfi hrossa. Inniheldur náttúrulegt glúkósamín og náttúruleg ber og jurtir. Nettóþyngd: 1,5 kg

Leiðbeiningar um notkun: Fóðurbætir fyrir hesta, kurlaður. Ráðlagur skammtur: •

500 kg : 60 g á dag

350 kg: 30 g á dag

Endurheimt: •

500 kg : 60 g á dag

350 kg: 30 g á dag

Hráefni: Ýrð jurtafita 44%, ArctiFlex 20% , sólber 20% , rósaldin 10%, mynta 5%, hunang 1% Efnainnihald: Hráprótein 9% , hrátrefjar 1% ,hráfita 48% , hráaska 0,5% , vatn 9%

Sem liður í forvirkri fóðrun: •

500 kg : 30 g á dag

350 kg: 15 g á dag

Hámarks dagsskammtur er : 20 g á hvert 100 kg líkamsþunga 1 mæliskeið = 50 ml = 30 g

Geymið á þurrum og dimmum stað

37 • Blue Hors


Blue Hors Electrolyte Daily 2 kg Vnr. BLUE40-535

Endurnýjar saltbirgðir í líkama hestsins.

Gefið eftir mikla svitamyndun við daglega þjálfun.

Skortur á söltum í blóði getur leitt til minni afkasta og vökvaskorts.

Skortur á söltum getur valdið skertri vöðvaog taugastarfsemi.

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni: Natríumklóríð, kalíumklóríð, dextrósi, magnesíumfosfat, sepíólít, kalsíumkarbónat, sipernat 22 S, luctarom

Sérfóður fyrir hesta. •

500 kg: 50 g á dag

350 kg: 35 g á dag

Efnainnihald:

Skammta er hægt að tvöfalda eftir vinnu og mikla svitaframleiðslu.

Kalsíum 1,00%, natríum 23,00 %, magnesíum 2,00%, kalíum 10,40%, klóríð 46,00 %, glúkósi 7,00%, þurrefni 98,47 %

1 mæliskeið = 20 g. Blandist þurrt við annað kjarnfóður. Ráðlögð notkun er í 1-3 daga. Endurtaka ef þörf krefur. Hesturinn þarf að hafa greiðan aðgang að vatni.

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað

38 • Blue Hors


Blue Hors Re Cover Vnr. BLUE40-124 Re Cover er pasta ætlað til að ná upp orku eftir mikið álag og svitamyndun. Inniheldur nauðsynleg sölt og næringarefni. Tilvalið til notkunar eftir keppnir, erfiða þjálfun, ferðalög eða fyrir hryssur eftir köstun. Fljótvirk próteinviðbót á formi peptíða sem flýta upptöku og nýtingu orkunnar og auka vöðvaþrek. Með viðbættu B- og E-vítamíni

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni:

Er gefið í munn ca. 1-2 tímum áður en áhrif eiga að koma fram. Hesturinn þarf nægt aðgengi að drykkjarvatni.

Vatnsrofið plöntuprótein, glýseról, natríumklóríð, inúlín, kalsíum glúkónat, kalíumklóríð, magnesíumsúlfat sjövatnað Aukefni pr. kg: E-vítamín 30000 mg, B1-vítamín 1920 mg, B2-vítamín 2400 mg, B6-vítamín 360 mg, B12-vítamín 9000 µg, níasín 3600 mg, kalsíum D-pantótenat 1200 mg, kólínklóríð 1800 mg

Nettóinnihald: 30 ml.

Efnainnihald: Hráprótein 23,5% , hráfita 1,9% , hrátrefjar 0,00% , hráaska 12,1% , natríum 2,3% , vatn 33,2%

Geymist á þurrum og köldum stað (má ekki frjósa). Geymist þar sem börn ná ekki til.

39 • Blue Hors


Blue Hors Copper Support Vnr. BLUE40-132 Lífrænt koparbætiefni á fljótandi formi fyrir ræktunarhryssur, folöld og keppnishesta. Notað þegar daglegt fóður inniheldur ekki nægilegt magn kopars. Nettóþyngd : 1 L

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni: Melassi, própýlenglýkól

Fljótandi fóðurbætir fyrir hesta. •

500 kg: Ræktunarhryssur og keppnishestar : Ca. 30 ml á dag

350 kg: Ræktunarhryssur og keppnishestar : Ca. 20 ml á dag

Folöld/tryppi: 5-30 ml á dag

Ekki skal gefa meira en tilgreint magn. Hristist fyrir notkun.

Aukefni pr. kg: Kopar, vatnað kopar(II)amínósýruklósamband, E4 2285 mg, mangan, vatnað mangan(II)amínósýruklósamband, E5 3060 mg, E-vítamín (3a700) 15300 mg, bíótín (3a880) 6100 µg, B12-vítamín 900 µg, rotvarnarefni: kalíumsorbat (202) 2380 mg Efnainnihald: Hráprótein 1,6% , hráfita 3,1%, hrátrefjar < 0,1% hráaska 3,9% , vatn 86,9%

Geymið á þurrum og köldum stað. Geymið þar sem börn ná ekki til.

40 • Blue Hors


Blue Hors Psyllium Husk Vnr. BLUE40-156 Psyllium Husk inniheldur mikið magn trefja en fáar hitaeiningar. Psyllium Husk hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri meltingarstarfsemi, lækkar insúlín og glúkósa í blóði heilbrigðra hesta eftir máltíðir og eykur þéttni hægða. Psyllium gagnast einnig þegar losa þarf sand úr meltingarvegi og til að fyrirbyggja stíflumyndun vegna sandsöfnunar.

Leiðbeiningar um notkun: Innihald

Hestar með sand í meltingarvegi, mánaðarkúr

Psyllium Husk. Ljósbrúnt duft/kurl.

Ráðlagur skammtur: •

500 kg : 100 g á dag

350 kg: 70 g á dag

Sem stuðningur við heilbrigðan meltingarveg Ráðlagur skammtur: •

500 kg : 50 g á dag

350 kg: 35 g á dag

Blandið við kjarnfóður. Hestar verða að hafa aðgang að nægu vatni meðan á notkun stendur Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum stað.

41 • Blue Hors


Blue HorsTastyTreats Vnr. BLUE40-110 Bragðgóð og holl korn- og jurtablanda sem inniheldur meðal annars kamillu, salvíu, heslihnetur og netlu. Notkun: Fóðurbætir fyrir hesta. Nettóþyngd : 1 kg

Hráefni: Refasmáramjöl (alfalfa), hveitiklíð, bygg, haframjöl, reyrmelassi, maís, kalsíumkarbónat, brenninetla, meiran, kóríander, heslihnetur, salvía, kryddbaldursbrá (kamilla), garðbaunir Efnainnihald: Hrápótein 11,7%, hráfita 3,0%, hrátrefjar 15,9%, hráaska 10,3%, sykur 4,9%, sterkja 12,7% , vatn 11,8% , kalsíum 2,2% , fosfór 0,5% , natríum 0,04%

Geymið á þurrum, dimmum og svölum stað.

42 • Blue Hors


Blue Hors Mineral Cubes Vnr. BLUE40-105 Vítamín- og steinefnakubbar fyrir hesta sem styðja við heilsu, frjósemi og frammistöðu hrossa. Hægt að nota allt árið um kring, á húsi og í hagabeit. Nettóþyngd: 8 kg

Hráefni: Kalsíumkarbónat, hveiti, eplahrat, magnesíumfosfat, maís, tvíkalsíumfosfat, natríumklóríð, hveitiklíð, sykurrófumelassi, ölger, sojaolía Aukefni pr. kg: Járn (E1) járn (II) súlfat einhýdrat 1500 mg, kopar (E4) kopar (II) súlfat, pentahýdrat 550 mg, sink (E6) sinkkelat glýsínhýdrat 220 mg, sink (E6) sinkoxíð 2080 mg, mangan (E5) mangan (II) oxíð 1100 mg, Joð (E2) vatnsfrítt kalsíumjoðat 9 mg, kóbalt (E3) basískt kóbalt (II) karbónat einhýdrat 8 mg, selen (E8) sem natríum selenít 15 mg, A-vítamín (3a672a) 200000 AE, D3-vítamín (E671) 20000 AE, E-vítamín (3a700) 3100mg, K3-vítamín (3a711) 45 mg, B1-vítamín (3a821) 185 mg, B2vítamín ríbóflavín 150 mg, B6-vítamín/ pýridoxínhýdróklóríð (3a831) 60 mg, B12-vítamín (sýanókóbalamín) 400 µg, níasínamíð (3a315) 250 mg, kalsíum-Dpantóþenat 150 mg, fólínsýra (3a841) 150 mg, bíótín (3a880) 4000 µg, kólínklóríð (3a890) 1200 mg

Leiðbeiningar um notkun: Eingöngu ætlað dýrum. •

500 kg : 100 g á dag (ca. 10 stk)

350kg: 70 g á dag (ca. 7stk)

Geymið á hreinum, dimmum og köldum stað. Má ekki geyma í beinu sólarljósi. Lokið umbúðum vel eftir notkun. Geymið þar sem börn ná ekki til.

Efnainnihald: Kalsíum 9,5% , fosfór 2,6% , natríum 2,5% , magnesíum 2,0 %

43 • Blue Hors


Blue Hors B-Express Vnr. BLUE40-160 (1L) / BLUE40-161 (5L) B-Express er bragðgott B-vítamín í formi síróps sem hentar vel fyrir hesta sem vantar orku eða til að hjálpa hestinum í gegnum feldskipti. Hentar líka fyrir spennta eða stressaða hesta og hesta í mikilli þjálfun. B-vítamín er oft kallað „stress-vítamínið“ og er gott að nota fyrir keppnishesta eða hesta sem sýna einkenni stress og óróleika í nýju umhverfi. B-Express virkar því einnig vel til að róa niður taugaveiklaða og/eða sjónhrædda hesta. B-vítamín hjálpar líka hestinum gegnum feldskipti eða þegar eigin framleiðsla B-vítamíns er ónæg. Fæst í 1 L og 5 L brúsum.

Leiðbeiningar um notkun: •

500 kg: 30 ml á dag

350 kg: 15 ml á dag

Blandið við annað fóður. 1 pumpuslag jafngildir 30 ml.

Hráefni: Súkrósi, sorbitól, glýseról, hunang Aukefni pr. kg: B1 Vítamín (3a820) 1425mg, B6 vítamín (3a831) 455 mg, B12 vítamín 2990 µg Efnainnihald: Hráprótein 0,20% , hráfita 0,03% , hráaska 0,09%, hrátrefjar 0,01%, vatn 41,07% , natríum 0%

Geymist lokað, forðist sólarljós og hita. Geymist þar sem börn ná ekki til. Hristist vel fyrir notkun.

44 • Blue Hors


Blue Hors Relax 1 L Vnr. BLUE40-397 Relax er vökvi ríkur af B-Vítamínum og amínósýrunni L-tryptofan sem hefur róandi áhrif á miðtaugakerfið. Hentar vel sem fóðurbætir fyrir öra hesta sem hættir við spennu og viðkvæmni. Eykur athygli og einbeitingu en er ekki slævandi. Sérstaklega gott fyrir spennta, stressaða og sjónhrædda hesta. Má nota daglega eða þegar þörf er á.

Leiðbeiningar um notkun: Hristið vel fyrir notkun.

Hráefni:

500 kg: 50 ml á dag

Súkrósi, sorbitól, glýserín, magnesíumsúlfat, hunang

350 kg: 25 ml á dag

Aukefni pr. kg:

Blandið saman við annað fóður eða gefið beint í munn. Nota skal reglulega til að ná sem bestum árangri og gefið 1-2 klukkustundum fyrir æfingu eða annan viðburð. Þegar ástandið breytist og batnar er hægt að gefa hrossinu helmingi minni skammt og auka svo í 3-4 daga eftir því sem þörf krefur.

B1 vítamín (3a820) 479 mg, B6 vítamín (3a831) 826 mg, B12 vítamín 2149 µg, níasín (3a314) 1653 mg, L-Tryptófan 33058 mg Efnainnihald: Hráprótein 3,0%, hráfita 0,1%, hrátrefjar 0,1%, hráaska 0,8%, natríum <0,1% , magnesíum 0,16 %, vatn 45,2%

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað. Má ekki frjósa.

45 • Blue Hors


Blue Hors Relax Gel túpa Vnr. BLUE40-396 Relax er gel ríkt af B-Vítamínum og amínósýrunni L-tryptofan sem hefur róandi áhrif á miðtaugakerfið. Hentar vel fyrir öra hesta sem hættir við spennu og viðkvæmni. Eykur athygli og einbeitingu en er ekki slævandi. Efnið er ætlað spenntum og sjónhræddum hestum. Kemur í inngjafasprautu sem hægt er að sprauta beint uppí hestinn. Nettóinnihald 60 ml.

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni:

500 kg: 60 ml á dag (1 túpa)

350 kg: 40 ml á dag (2/3 af túpu)

Gefið í munn 1-2 klukkutímum fyrir

Hreinsað vatn, sakkarósi, sorbitól, glýserín, L-tryptophan, magnesíumsúlfat, nníasín, B1 vítamín (þíamín HCl), B6 (pýridoxín HCl), B12 (sýanókóbalamín), xathan gúmmí, E202, E150, bragðefni. Aukefni pr. kg:

æfingu eða keppni. Hesturinn þarf að hafa greiðan aðgang að vatni.

B1 vítamín 2400 mg, B6 vítamín 800 mg, B12 vítamín 2080 µg, níasín 1600 mg, L-tryptophan 32000 mg, magnesíum 1600 mg. Efnainnihald: Hráprótein 2,4% , hráfita 0,1% , hrátrefjar 0,2% , hráaska 3,0% , vatn 44,1%, magnesium 0,16%.

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað. Má ekki frjósa.

46 • Blue Hors


Blue Hors Magnesium 1,5 kg Vnr. BLUE40-522 Magnesíum er duft ætlað til notkunar þegar fóður er lágt í magnesíum. Magnesíumskortur getur valdið spennu, taugaveiklun, skertri vöðvavirkni og krömpum. Magnesíum og fosfór eru einnig nauðsynleg fyrir eðlilegan þroska beina og vöðva. Inniheldur auðupptakanlegt magnesíum og fosfór.

Leiðbeiningar um notkun: Hráefni:

Hristið vel fyrir notkun. •

500 kg: 10 – 20 g á dag

350 kg: 5-10 g á dag

100 % magnesíumfosfat Efnainnihald: Magnesíum 24,0% , fosfór 13,50%

Mælið og blandið við annað kjarnfóður. Mæliglas fylgir með. Ein gjöf = 1 mæliglas = 10 g, gefur 2,4 g af magnesíum og 1,35 g af fosfór.

Geymist í lokuðum umbúðum á þurrum og köldum stað.

47 • Blue Hors


Blue Hors Energy Booster Vnr. BLUE40-123 Fljótvirk próteinviðbót á formi peptíða sem flýta upptöku og nýtingu orkunnar og auka vöðvaþrek. Með viðbættu B- og E-vítamíni. Nettóþyngd: 60 ml

Leiðbeiningar um notkun:

500 kg: 60 ml ( 1 túpa)

Hráefni: Vatnsrofið plöntuprótein, glýseról, natríumklóríð, inúlín, kalsíum glúkónat, kalíumklóríð, magnesíumsúlfat sjövatnað.

350 kg: 40 ml (2/3 af túpu)

Aukefni pr. kg:

Fóðurbætir fyrir hesta.

Er gefið í munn ca. 1-2 tímum áður en áhrif eiga að koma fram. Hesturinn þarf að hafa greiðan aðgang að vatni.

E-vítamín 30000 mg, B1-vítamín 1920 mg, B2-vítamín 2400 mg, B6-vítamín 360 mg, B12-vítamín 9000 µg, níasín 3600 mg, kalsíum D-pantótenat 1200 mg, kólínklóríð 1800 mg Efnainnihald: Hráprótein 23,5% , hráfita 1,9% , hrátrefjar 0,00% , hráaska 12,1% , natríum 2,3% , vatn 33,2%

Geymist á þurrum og köldum stað, má ekki frjósa. Geymið þar sem börn ná ekki til.

48 • Blue Hors


Blue Hors Energy Control Daily Vnr. BLUE40-515 Inniheldur valdar jurtaolíur sem hesturinn getur nýtt mun betur en hefðbundnar olíur. Jurtaolíurnar hafa gengist undir ferli sem gerir þær vatnsleysanlegar. Hesturinn getur þannig nýtt orkuinnihald olíunnar með greiðari hætti. Betri nýting orku skilar sér í stöðugri orku og þreki. Nettóþyngd: 2,8 kg

Leiðbeiningar um notkun: Fóðurbætir fyrir hesta í duftformi. • Lítil hreyfing: - 500 kg: 100-200 g á dag - 350 kg: 50-150 g á dag • Mikil hreyfing: - 500 kg: 200-300 g á dag - 350 kg: 150-200 g á dag

Hráefni: Jurtafita – ýrð. Orka : 37,0 MJ pr. kg. Efnainnihald: Hráprótein 0%, hrátrefjar 0%, hráfita 99,5% , hráaska 0%, vatn 0,5%

Hestum/folöldum með minni orkuþörf er gefin minni skammtur. Hámarks dagsskammtur: 100 g á dag pr. 100 kg líkamsþunga. 1 mæliskeið = 100 g. Hristist fyrir notkun.

Geymið á þurrum stað og haldið frá beinu sólarljósi.

49 • Blue Hors


Blue Hors Ventilator Vnr. BLUE40-214 Ventilator getur hjálpað til við að auka loftflæðið um öndunarfæri hestsins og getur þannig aukið afkastagetuna. Sírópið er bragðgott og því auðvelt að gefa það. Nettóþyngd: 1,5 kg

Leiðbeiningar um notkun: Hristist vel fyrir notkun. Ráðlagur skammtur: •

500 kg : 50 ml á dag

350 kg: 30 ml á dag

Blandið saman við annað fóður.

Hráefni: Glýserín, sorbitól, hunang, piparmyntuolía, eucalyptus olía, anís olía Aukefni pr. kg: C-vítamín 16500 mg Efnainnihald: Hrápótein 0,00%, hráfita 0,2%, hráaska 1,20%, hrátrefjar <0,50%, magnesíum 0,16 %, vatn 35,40%

Má ekki frjósa. Haldið frá sólarljósi og hita. Lokið umbúðum strax eftir notkun.

50 • Blue Hors


Protexin Quick Fix og Acid Ease Protexin Quick Fix Vnr. DIFE1005 Quick Fix inniheldur háan styrk góðagerla og góðgerlabætis. Quick Fix getur gagnast gegn streitueinkennum og óróleika í hestum sem eru næmir fyrir stressi og streitu vegna flutninga eða annars áreitis. Hentar jafnframt vel til að styrkja hross í kjölfar orma- eða sýklalyfjagjafar með 6 daga meðferð (1 túpa). 30 ml fjölskammtatúpur.

Protexin Acid Ease Vnr. DIFE1015 (1,5 kg) / DIFE1016 (3 kg) Protexin Acid Ease er lystugt duft til að gefa út á fóður. Það gagnast hestum sem eru með magabólgur eða óþægindi vegna þátta sem geta leitt til magasára. Acid Ease dregur úr sýrumyndun og styrkir heilbrigða örveruflóru. Acid Ease inniheldur: •

Efnasambönd sem draga úr sýrumyndun (buffer)

L-þreónín – amínósýru sem styrkir frumulagið í veggjum meltingarfæra og ver þau gegn skaða

Refasmára (alfalfa), psyllium og pektín – hágæða trefjar sem bæta meltingu

Protexin góðgerla til að koma jafnvægi á örveruflóru í meltingarvegi

Preplex góðgerlabætandi efni sem næra hagstæðar örverur

51 • Blue Hors


Góður undirburður þurrar stíur

Hafðu samband við söluráðgjafa Líflands í síma 540 1100 eða á netfangið lifland@lifland.is og fáðu tilboð í undirburð. Sala og ráðgjöf Sími 540 1100

www.lifland.is lifland@lifland.is

Reykjavík Lyngháls

Borgarnes Borgarbraut

Akureyri Óseyri

Blönduós Efstubraut

Hvolsvöllur Ormsvöllur