Opnunarhátíð Fitjabraut

Page 1


13. SEPT

OPNUNARHÁTÍÐ FITJABRAUT

TILBOÐ Í VERSLUN

-30% LJÓS, LAMPAR OG PERUR

-30% AF ÖLLUM MOTTUM -30% AF ÖLLUM FLÍSUM

9.097 13.995

Vnr. 748640058

Ný kynslóð af þessari fyrirferðalitlu en kraftmiklu skrúfvél með 20% aukið tog miðað við forvera hans og hærri mótorafköstum. Aukinn keyrslutími allt að 190 skrúfur þökk sé bættri 2,0 Ah lithium-ion rafhlöðu. Lýsir upp dökk vinnusvæði með nýjum 360° LED ljósahring.

Vnr. 74804105 -35%

5.392

8.295

TE-SD 3,6 Li. Einfalt í notkun og tilvalið fyrir minni uppsetningar eins og að setja saman húsgögn. Vélin er með LED lýsingu að framan sem auðveldar samsetningar við dimmar aðstæður. 10 mismunandi skrúfbitar fylgja vélinni. Hleðslutími er 3-5 klst.

-35%

21.382

32.895

Vélin hefur svokallað “quick stop” eiginleika frá Einhell sem þýðir að vélin hættir að vinna um leið og gikknum er sleppt. LED ljós. Þessi vél er líka hluti af Power X-Change fjölskyldunni sem þýðir að rafhlöðurnar passa í aðrar vélar í sömu línu frá Einhell. Rafhlaðan er einungis 30 mín að hlaðast með hraðhleðslutækinu. 2 Stk af 1,5 Ah rafhlöðu og hleðslutæki fylgir með. Vnr.

Borðsög

32.497

49.995

Vnr. 74808029 -35%

Öflug borðsög á fótum frá Einhell sem hentar til margs konar smíðavinnu. Hægt er að stækka borðið á tvo vegu. Sögunargeta er allt að 85 mm við 90° og 65 mm við 45°. Auðvelt er að stilla bæði hæð og halla sagarblaðsins með sveif auk þess sem að haldgott og nákvæmt land auðveldar nákvæma sögun. 24 tanna 250 mm trésagarblað fylgir vélinni.

12.282 18.895

Vnr. 7484513997 -35%

Öflug höggskrúfvél úr Einhell Power X-Change fjölskyldunni. Hentar með öllum rafhlöðum úr þeirri línu. Vinsamlegast athugið að rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki. Burstalaus mótor fyrir meiri afköst og lengri notkunartíma. 2- Hraða gírkassi fyrir öfluga borun og skrúfun.

Hjólsög

25.347

38.995

Vnr. 748260131 -35%

Einhell hjólsög TP-CS 18V/190 LI-BL, burstalaus mótor, aðlögun á skurðadýpt og halla án verkfæra. Vélin er með LED lýsingu fyrir betri lýsingu á vinnusvæði, ryksugutengi og rennimál. Vélin tilheyrir Powe X línunni. ATH rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.

32.497 49.995

Vnr. 74806540 -35%

Þægileg bútsög frá Einhell með sleða og laser sem býður upp á fjölda sögunarmöguleika. Hægt er að snúa söginni allt að 47° til vinstri eða hægri einnig er hægt að velta sagarblaðinu í 45° til vinstri. Hámarks sögun við 90° er 305 x 65 mm og 305 x 35 mm við 45°. Tilvalin sög við lagningu á gólfefni. Rykpoki, þvingur og 216 mm 48 tanna trésagarblað fylgja vélinni.

Brothamar

293.926

438.695

Vnr. 74870327 -33%

BOSCH brothamar GSH 27 VC sem skilar 62 júla slagkraft og 1000 slögum á mínútu. Brothamarinn er með minni titring en fyrri útgáfur þökk sé nýrri titringsvörn. Hamarinn er með langan líftíma þökk sé sterkra íhluta úr stáli og áli.

97.496 129.995

Hentug BOSCH GCM 8 SJL geirungssög með betri ryksöfnun og góða lárétta skurðardýpt, allt að 70mm, þessi sög er einnig þægileg í notkun þar sem hún er létt miðað við aðrar geirungssagir. Innbyggður leysir og auðvelt að snúa söginni með annarri hendi

64.721 86.295

Vnr. 748740877 -25%

GSR 18V-90 C Professional er öflug rafhlöðuborvél með kolalausum mótor sem veitir frábæran árangur með 64 Nm og 2.100 snúninga á mínútu. Með sínum 163 mm stutta haus er borvélin mjög þægileg í notkun. Sterk 13 mm málmkló tryggir framúrskarandi toghraða fyrir öll verk. 2x 4.0Ah Li-ion batterí fylgja með

43.496 57.995

Létt og nett BOSCH GSR 18V-45 borvél með stál patrónu, beltislykkja svo auðvelt er að hafa verkfærið við höndina. LED lýsing til að bæta sýnileika í dimmum aðstæðum. Hleðslutæki og rafhlaða fylgja 2x 2Ah rafhlöður. ECP ver rafhlöðuna gegn ofhitnun (Electronic Cell Protection). Vélin kemur í L-Boxx tösku.

Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

BYKO PLÚS er fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga sem vilja fá aukinn ávinning af sínum viðskiptum við BYKO.

Félagar klúbbsins safna punktum, sem við köllum

BYKO krónur, sem hægt er að umbreyta í

Vildarpunkta Icelandair eða inneign í BYKO

Ásamt því fá félagar í BYKO PLÚS ýmis konar sértilboð og njóta sérstakra fríðinda.

2.997 4.995

Ruslatunna 5 lítra með fótstigi.

Hvít og silfur eða hvít og gyllt.

Stærð: 28x15x29cm Efni: Ryðfrítt stál og ABS

Sjá á byko.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.