Huggulegt heima

Page 1


HUGGULEGT HEIMA

Harðparket

ÞÚ GETUR LEIGT PARKETSKERANN

DÖKKT EÐA LJÓST PARKET?

1. Ljóst parket er gott á lítil rými þar sem það lætur rýmið virka stærra.

2. Dökkt parket gefur rýminu fágað og hlýlegt útlit. Dökkt gólfefni getur látið rými líta út fyrir að vera minna en það er.

3. Birtan í rýminu hefur áhrif á það hvernig liturinn á parketinu kemur út. Sólarljós getur með tímanum litað og því er gott að ráðfæra sig við sérfræðing hvaða tegund af parketi hentar þínu rými.

4. Gróft og kvistótt parket gefur heimilinu rómantískan blæ.

5. Fáðu prufur og taktu með heim. Skoðaðu hvernig parketið tónar við húsgögn og innréttingar á heimilinu.

ENGILLINN er áreiðanlegt þýskt umhverfismerki frá árinu 1978 og er þar af leiðandi elsta umhverfismerki í heimi. Merkið er þróað í samvinnu þýskra umhverfisyfirvalda, neytendasamtaka og samtaka iðnaðarins sem ákveða hvaða vöruflokkar fá vottun.

Styrkleikar merkisins eru fyrst og fremst í Þýskalandi og Mið-Evrópu. Öll parket frá Egger og Krono bera umhverfismerkið Bláa engilinn.

Flísar

Ítalskar og spænskar gæðaflísar á góðu verði

Miklir möguleikar á ýmsum stærðum og gerðum í sérpöntun

Hver er munurinn á R9, R10 og R11 hálkustuðli?

R9 flísar eru sléttari og því sleipari þegar þær blotna, og því hentugri þar sem nánast alltaf er þurrt.

R10 flísar hafa grófara eða meira áferðarmynstur, veitir því betra grip, og er betra þar sem raki eða bleyta er líkleg.

R11 útiflís er með miklu hálkuviðnámi – öruggt val fyrir öll útisvæði.

MUD - ÍTÖLSK GÓLFFLÍS

30x60 cm R10

VENICE MURANO

GLERJUÐ GÓLFFLÍS

60x60 cm

JUST PEARLÍTÖLSK GÓLFFLÍS

30x60 cm, R10

SOLOFLEX LÍM

Vatnsþétt og frost/þíðu-þolið flísalím í háum gæðaflokki. Þægilegt í vinnslu. Bindur strax vel og notað bæði til flísalagna á veggi og gólf úti sem inni.

CONTRO - ÍTÖLSK GÓLFFLÍS

60x60 cm, R10

FLÍSAFÚGA

Flísafúga sem er sérlega vel fallin til fúgunar á viðkvæmum náttúrusteinum sem hættir til að draga í sig lit fúgunarefnisins, t.d. Kalkstein, ýmsar gerðir marmara, granít og þess háttar. Hröð kristöllun með vatni kemur í veg fyrir litamun við flísabrúnir.

CONTRO CREAM - ÍTÖLSK GÓLFFLÍS

60x60 cm, R10

Verði ljós

Innréttingar

JKE er danskt vörumerki sem býður uppá einstaklega breiða línu af innréttingum í hæsta gæðaflokki. Innréttingarnar frá JKE hafa verið mjög vinsælar, allt frá því þegar þær komu fyrst á markaðinn 1970. Hægt er að fá innréttingarnar sprautulakkaðar í hvaða lit sem er, viðurinn í þær er einnig sérvalinn svo að hann hafi sama útlit og áferð. Boðið er upp á lausnir sem gera vinnuna auðveldari og skemmtilegri þar sem þægindi eru í fyrirrúmi, t.d búrskápar, stórir tækjaskápar, hornskúffur og fleira.

SVANSVOTTUN

Allar hvítar JKE innréttingar eru leyfilegar í Svansvottaðar byggingar

UMHVERFISVÆNT

JKE innréttingarnar eru framleiddar úr timbri úr sjálfbærum, evrópskum skógum og annað hráefni ~80% endurunnið.

Herholz innihurðir eru þýsk gæðaframleiðsla sem hægt er að fá í mörgum litum, gerðum og stærðum, allt eftir þínum þörfum.

SAMSETTAR EININGAR

Innréttingarnar koma samsettar að utan - auðveldari uppsetning

3D TEIKNINGAR AF ÞINNI INNRÉTTINGU

Sérfræðingar okkar setja upp myndrænt hvernig innréttingin myndi líta út í þínu rými.

VANDAÐAR

Herholz hurðirnar skara fram úr hvað varðar gæði, tækni og hönnun, ásamt því að bjóða marga möguleika í sérpöntunum.

Við bjóðum upp á hefðbundnar innihurðir, glerhurðir, rennihurðir og öryggishurðir með hljóðvist allt upp í 47 dB og brunaþol upp í EICS 90 í sérpöntun.

Baðið

GROHE EURO CERAMIC SALERNISSKÁL Vegghengd fyrir innbyggðan klósettkassa. Með GROHE triple vortex sturtukerfi. Klósettseta fylgir ekki með. Stærð 49x38cm.

GROHE EURO WC SETA Hæglokandi seta fyrir Grohe Euro Ceramic salerni.

DURAVIT HANDLAUG UNDIR BORÐ

Stærð 49,5 x 29 cm með yfirfalli D-Code keramik.

Vnr. 15339330

CERSANIT LARGA SALERNI Upphengt salerni án skolbrúnar með hæglokandi salernissetu sem auðvelt er að taka af. Lengd: 52 cm, breidd 36 cm.

ZENDA STURTUBOTN

90 x 100 cm dökkur.

Til í fleiri litum og stærðum.

SVEDBERG VAULEN

BAÐKAR 160 X 75 CM

Vaulen er baðkar með klassískri hönnun og er rúmgott með 44cm djúpa baðdýpt. Stillanlegir fætur fylgja með. Baðkarið er með Easy Clean frárennslikerfi sem auðveldar hreinsun innan úr baðkarinu.

Vaulen er úr Lucite, vistvænu efni með minni blý- og kadmíuminnihald en hefðbundið akrýl. Efnið er endurvinnanlegt og uppfyllir ströngustu umhverfisstaðla heims, CAL65.

ALM. VERÐ 94.995

Vnr. 13615240

GROHE STURTUTÆKI

GROHTHERM 800 SVART QP

Matt svart stílhreint hitastýrt sturtutæki með GROHE TurboStat sem passar að umbeðið hitastig haldist. Innbyggt SafeStop sem kemur í veg fyrir að hitastigið fari yfir 43°.

GROHE BAÐTÆKI

GROHTHERM 800 SVART QP

Matt svart stílhreint hitastýrt baðtæki með ½ niðurstút. Stöðugt hitastig þar sem tækið er með GROHE TurboStat. Innbyggð GROHE SafeStop tækni sem varnar því að tækið fari yfir 43°.

TRAPINI DUMAPLAST BAÐPLATA

37,5 x 65 cm, 100% vatnsheldar. Með einstöku tungukerfi (tongue & groove) sem auðveldar uppsetningu.

GROHE TEMPESTA

250 STURTUSETT SVART

Sturtusett með svartri húðun og hringlaga sturtuhaus. Sturtuhausinn er með kalksteinsvörn svo það safnist ekki upp í honum.

GROHE TEMPESTA

250 STURTUSETT

Sturtusett með króm húðun og hringlaga sturtuhaus. Sturtuhausinn er með kalksteinsvörn svo það safnist ekki upp í honum.

MIRANDELA DUMAWALL+ GLOSS BAÐPLATA

37,5 x 65 cm, 100% vatnsheldar. Með einstöku tungukerfi (tongue & groove) sem auðveldar uppsetningu.

Eldhúsið

GROHE MINTA ELDHÚSTÆKI MEÐ

ÚÐARA, DÖKKGRÁTT BURSTAÐ STÁL Útdraganlegur barki og úðari með tveimur stillingum, einfalt að skipta á milli með hnapp. Auðveldar þrif í öllum hornum vasksins og til að skola burt matarleifar af pottum og pönnum.

GROHE START EDGE ELDHÚSTÆKI

Einnar handar krómað eldhústæki með hárri sveiflu..

STÁLVASKUR DÖKKGRÁR

54 X 44 X 19 CM Innanmál 50x40cm. Hægt að setja ofan á borð og undir. Kemur með yfirfalli og botnventli.

STÁLVASKUR STÁL

54 X 44 X 19 CM

Innanmál 50x40cm. Hægt að setja ofan á borð og undir. Kemur með yfirfalli og botnventli.

MAKU TEFLON FRÍ PANNA

28CM 3L GRAPHENE

Grafen húðin er mjög endingargóð. Að elda með þessari pönnu er 22% hraðara og orkusparnaður er 15%. Svarta handfangið tryggir gott grip og helst kalt.

MAKU GLAS 49CL 2STK

Rifflað glasið hentar bæði í hversdagslífið og hátíðlegt borðhald. Rúmmál 49 cl. Má fara í uppþvottavél.

Heimilisvörur

MAKU HNÍFAPARASETT 16STK

CHAMPAGNE GOLD Ryðfrítt stál sem er húðað með endingargóðri PVD húð. Má fara í uppþvottavél..

MAKU SKURÐARBRETTI

BAMBOO 30 X 20 CM

Endingargott og létt. Brettið er með rauf sem fangar vökva. Mælt er með handþvotti.

MAKU KARAFLA 1L Bleikur blær litur með litlum loftbólum. Má fara í uppþvottavél.

MAKU PANNA 28CM NON STICK

Hentar fyrir allar gerðir eldavéla. Rúmmál 3 L. Má fara í uppþvottavél.

MAKU GLAS 31CL 2STK

Rifflað glasið hentar bæði í hversdagslífið og hátíðlegt borðhald. Rúmmál 31 cl. Má fara í uppþvottavél.

Verbena eldhúsúðinn hreinsar á áhrifaríkan hátt óhreindini af öllu yfirborði eldhússins.

Sérstaklega hönnuð fyrir eldhúsið, mild froðukennd og fersk lyktandi sápa.

PRESSUKANNA

klassísk pressukanna úr ryðfríu stáli. Þökk sé tvíveggja uppbyggingu heldur það vökvanum heitum eða köldum lengur. Með pressunni býrðu til ríkulegt og ilmandi kaffi, það hentar líka vel til að búa til te. Rúmtak 1L. Má ekki fara í uppþvottavél.

Sadolin – Gæði sem endast

Sadolin hefur í áratugi verið eitt traustasta vörumerkið í málningu.

Með hágæða litum og nýjustu tækni tryggir Sadolin fallega áferð, góða þekju og endingu.

Rétta lausnin fyrir hvert heimili

Hvort sem þú ætlar að fríska upp á heimilið eða gefa húsgögnum nýtt líf, býður Sadolin fjölbreytt úrval af málningu – allt frá mjúkum möttum litum til slitsterkra málningarlausna fyrir múr, tré og málma.

Litaúrval sem hvetur til sköpunar

Þúsundir litatóna og möguleiki á litablöndun tryggja að þú fáir nákvæmlega þann lit sem þú vilt.

Sérfræðingar okkar aðstoða þig við að velja lit og gerð sem henta þínum þörfum og stíl.

Umhverfisvæn og örugg

Sadolin leggur áherslu á umhverfisvænar lausnir. Málningin inniheldur lítið magn rokgjarnra lífrænna efna (VOC) og uppfyllir ströngustu gæðakröfur. Þannig málar þú með góðri samvisku – fyrir heimilið þitt og umhverfið.

Komdu og fáðu ráðgjöf Í næstu verslun færðu faglega leiðsögn um réttu málninguna, litina og verkfærin. Með Sadolin færðu fallega og endingargóða niðurstöðu

BYKO PLÚS er fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga sem vilja fá aukinn ávinning af sínum viðskiptum við BYKO. Félagar klúbbsins safna punktum, sem við köllum BYKO krónur, sem hægt er að umbreyta í Vildarpunkta Icelandair eða inneign í BYKO. Ásamt því fá félagar í BYKO PLÚS ýmiss konar sértilboð og njóta sérstakra fríðinda.

Sjá á byko.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.