__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

GÁMAHÚS Leigumarkaðurinn býður nú til leigu og sölu gámahús frá Ryterna í Litháen. Hægt er að fá þau bæði samsett og ósamsett eftir því sem hentar. Gámahúsin nýtast vel sem bráðabirgðahúsnæði eins og t.d. vinnuskúr, veitingasala, hjólageymsla, skrifstofa o.fl. Eigum til stöðluð gámahús á lager með 1 hurð og 2 opnanlegum gluggum. Gámahúsin eru sett saman úr einingum og því er hægt að ráða staðsetningu hurða og glugga. Stærðin á gámahúsunum er 20 fet, innanmál er 5,76x2,14 m og lofthæð er 2,53 m. Hægt er að samteng ja tvo eða fleiri gáma og þar með búa til stærra rými.

Tegund 20' MOVE gámahús

Stærð (mm) Ósamsett

Þyngd

Tegund

Tegund einangrunar

Þykkt einangrunar

U-gildi (W/m2K)

L

B

H

H1

kg

hMW100

Steinull

100 mm

0,34

6058/5762

2438/2142

2800/2530

864

2150

Kólnunartala

Kostir gámahýsanna: • • • • • • •

Styrktur stálrammi með götum fyrir lyftara Rafmangstengill að utan Hágæða hita- og hljóðeinangrun Auðfæranlegar vegg jaeiningar Niðurfallskerfi fyrir regnvatn Möguleiki að sérpanta aukahluti Gámahúsin geta tengst saman við hvort annað eða tengst við gámahús frá öðrum framleiðendum.

Vegg jaeining: •

Marglaga eining með timburgrind. Að utan er zinkhúðað og málað stál, eingangrun er 100 mm steinull. Að innan er klætt með hvítum plastlögðum 12mm spónaplötum (uppgufun formaldehýð samkvæmt klassa E1).

lmleiga.is | lm@lmleiga.is | 896-6060

Utanmál/innanmál


Veggir: Staðlað gámahús kemur með 14 einingum sem skipast þannig: • • • • • • •

Vegg jaeiningar: 11 flekar Hurðaeining: 1 fleki Gluggaeining m/opnanlegum glugga og 2 tenglum: 2 flekar Hægt að setja einingar saman eins og hentar en getur þó verið háð rafmagnstengingum. Litur útveggs: silfur (RAL 9006) Litur innveggs: hvítur Aðrar litasamsetningar er hægt að sérpanta.

Flutningur: •

Til að spara flutningskostnað við sölu eru ósamsettir gámar pakkaðir saman í pakkningar sem henta vel til flutnings og er ósamsettur gámur bara 1/3 af stærð samsetts gáms.

Aukahlutir: • • • •

Samtengisett fyrir langhlið Samtengisett fyrir skammhlið Gluggaeining með löngum glugga Hurðaeining með 96cm hurð

Sérpantanir:

• Hægt er að sérpanta ýmsar útgáfur og samsetningar af gámahúsunum. Hafið sendilega samband og fáið nánari upplýsingar.

lmleiga.is | lm@lmleiga.is | 896-6060

Profile for BYKO ehf

Leigumarkaður BYKO býður nú til leigu og sölu gámahús frá Ryterna.  

Hægt er að fá þau bæði samsett og ósamsett eftir því sem hentar. Gámahúsin nýtast vel sem bráðabirgðahúsnæði eins og t.d. vinnuskúr, veitin...

Leigumarkaður BYKO býður nú til leigu og sölu gámahús frá Ryterna.  

Hægt er að fá þau bæði samsett og ósamsett eftir því sem hentar. Gámahúsin nýtast vel sem bráðabirgðahúsnæði eins og t.d. vinnuskúr, veitin...

Profile for byko

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded