Vodafone ONE Ekki sætta þig við það sem ekki passar Vodafone ONE hentar öllum - hvort sem þú ert einn í heimili, með stóra fjölskyldu eða einhvers staðar þar á milli. Við viljum verðlauna viðskiptavini sem sameina fjarskiptin hjá okkur með betri kjörum. Settu saman þá þjónustu sem smellpassar þínu heimili og njóttu ávinnings í hverju skrefi. Kíktu á ONE síðuna á vodafone.is og sláðu inn upplýsingar um þína fjölskyldustærð, við sjáum svo um að finna út hvaða þjónusta hentar þínu heimili.
Til þess að komast í Vodafone One þarft þú einungis að vera með farsíma- og internetþjónustu hjá Vodafone. Hverri grunnþjónustu fylgir einn ávinningur, þannig að því fleiri grunnþjónustuþætti sem þú ert með því meiri ávinning færðu. Sem dæmi getur sá sem er með farsíma-, heimasíma-, internet- og sjónvarpsþjónustu hjá Vodafone fengið ferns konar ávinning. Ávinningurinn getur verið meira gagnamagn í farsíma, tvöfalt gagnamagn í interneti, útlandamínútur fyrir bæði farsíma- og heimasíma og síðast en ekki síst ONE Traveller.
Ávinningur í boði í Vodafone ONE Útlandamínútur
690 kr.
ONE Traveller
500 mínútur til 33 landa sem nýta má í farsíma og heimasíma.
Ótakmörkuð símtöl, SMS og 500 MB á dag í yfir 30 löndum fyrir 690 kr. (daggjald erlendis).
Internet Gagnamagn
SMART Gagnamagn
Tvöfaldaðu gagnamagn þinnar internettengingar.
5 GB viðbótar gagnamagn við SMART áskrift.
RED Gagnamagn
2.000 kr.
2.000 kr.
50 GB viðbótar gagnamagn við RED áskrift.
Vodafone | sumar 2016
4