Jólavörur Vodafone

Page 1

Þú finnur jólagjöfina hjá Vodafone Mikið úrval snjalltækja og spennandi kaupauka í jólapakkann handa þér og þínum nánustu.


Samsung hetjurnar

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

50 GB fylgja

Samsung Galaxy S21

50 GB fylgja

Hittu símann sem jafnar ekki aðeins leikinn heldur breytir reglum leiksins! Útbúinn skarpri þriggja linsu myndavél, S21 er gerður til að gera hvert augnablik sérstakt.

Samsung Galaxy Tab S7 Samsung Galaxy Tab S7 spjaldtölvan er ótrúlega kröftug og býr yfir hraðvirkum 11" skjá sem hentar vel fyrir kvikmyndir, tölvuleiki og fjarfundi. Fjórir hátalarar hannaðir af AKG bjóða upp á Dolby Atmos sem tekur hljómgæðin á næsta stig.

Verð frá

149.990 kr. staðgreitt

Galaxy Tab A7 lite WiFi spjaldtölva að andvirði 34.990 kr. fylgir

Verð frá

154.990 kr. staðgreitt

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

50 GB fylgja

50 GB fylgja

50 GB fylgja

Samsung Galaxy Z Flip3

Samsung Galaxy Z Fold3

Samsung Galaxy S20 FE

Samsung Galaxy Z Flip3 sameinar tímalausan stíl með nákvæmri hönnun til að finna aftur upp samlokusímann – með djörfum litum, sléttri og nettri hönnun, og nýtískulegum aukahlutum.

Samsung Galaxy Z Fold3 er hinn fullkomni snjallsími, sem gefur þér frelsi og fjölbreytileika til að gera meira, horfa meira, og spila meira en nokkru sinni fyrr.

Samsung Galaxy S20 FE er með glæsilegum 6.5“ 120Hz FHD+ sAMOLED (120Hz) Infinity-O skjá, 120Hz þýðir að skjárinn er mun hraðvirkari, sem gerir hann þægilegan í notkun, hvort sem er í almennri notkun eða leikjaspilun. Síminn kemur bæði í 4G og 5G útgáfum.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

179.990 kr. staðgreitt

2

309.990 kr. staðgreitt

99.990 kr. staðgreitt


Samsung Galaxy Watch4 LTE

Samsung Galaxy Watch4 Classic

Samsung Galaxy SmartTag

Með Galaxy Watch 4 getur þú fylgst ítarlega með heilsu þinni, svarað símanum og skilaboðum og stillt á uppáhalds tónlistina þína. Mældu líkamssamsetningu þína með úrinu á 15 sekúndum og fylgstu með árangri jafnóðum með BioActie skynjaranum.

Með Galaxy Watch 4 Classic getur þú fylgst ítarlega með heilsu þinni, svarað símanum og skilaboðum og stillt á uppáhalds tónlistina þína. Úrið er með snúningsskífu sem gerir þér auðvelt fyrir að nota úrið, úrið er einnig úr fallegu riðfríu stáli sem passar vel við allt.

Samsung Galaxy SmartTag einfaldar þér leitina að týndum hlutum.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

52.990 kr. staðgreitt

69.990 kr. staðgreitt

Festu það á lyklakippuna, ferðatöskuna, gæludýrið o.fl. og þú getur fylgst með staðsetningunni í símanum.

6.990 kr. staðgreitt

40%

afsláttur

Samsung Galaxy Buds Pro

Samsung Galaxy Buds Live

Samsung Galaxy Buds2

Galaxy Buds Pro eru alveg þráðlaus heyrnatól með enn þróaðari tækni sem leyfir hljóðinu að hljóma betur og af meiri krafti en áður. Kveiktu og slökktu á umhverfishljóðum eins og þér hentar. Að hlusta er upplifun og Galaxy Buds Pro leyfir þér að stjórna ferðinni.

Galaxy Buds Live heyrnartólin eru auðveld í uppsetningu og eru með AKG hljómgæði. Endurhönnuð til að sitja þægilega í eyrum og endurbættir hljóðnemar sem henta sérstaklega vel í símtöl sem eru tekin í háværum aðstæðum.

Galaxy Buds 2 eru þægileg í uppsetningu og passa vel í eyrun, með þrem hljóðnemum til að gefa þér kristaltær símtöl. Virk hljóðeinangrun gefur þér einstaklega góð hljóðgæði með allt að 98% hunsun umhverfishljóða.

Verð frá

Verð með afslætti

Verð frá

44.990 kr. staðgreitt

23.994 kr. staðgreitt

34.990 kr. staðgreitt

3


Apple elskurnar

30 daga áskrift að Stöð 2+ fylgir

50 GB fylgja

Apple iPhone 13 iPhone 13 er með þróuðustu tvöföldu myndavélina í farsíma frá Apple til þessa, víðlinsa með hraðari skanna sem veitir mun meiri smáatriði í dökkum hlutum mynda, myndavélin nær einnig 47% meira ljósi fyrir betri myndir og myndbönd.

Apple Airtag AirTag auðveldar þér leitina að týndum hlutum. Festu það við lyklana þína eða settu eitt stykki í töskuna, og þú getur fylgst með staðsetningu í Find My appinu.

Verð frá

Verð frá

159.990 kr. staðgreitt

5.990 kr. staðgreitt

Apple AirTag aukahlutir

Apple Watch Series 7

Apple Watch SE

Evrópsk leðuról úr vönduðu og mjúku leðri, sem festir AirTag örugglega við töskuna þína. Hulstrið festist þétt um flöguna og heldur henni öruggri.

Apple Watch Series 7 er nýjasta snjallúrið frá Apple, úrið er með stórglæsilegan „Always-on“ Retina skjá sem fyllir 20% betur út í hliðar úrsins.

Nákvæmur GPS mælir sem sýnir hraða, skrefafjölda og vegalengd æfinga, Hjartsláttarmælirinn fylgist með hjartslætti á æfingu og yfir daginn og lætur vita um frávik.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

5.990 kr. staðgreitt

4

79.990 kr. staðgreitt

59.990 kr. staðgreitt


Apple AirPods Pro

Apple AirPods (3rd generation)

Apple AirPods 2019

Uppfærð útgáfa af hinum vinsælu AirPods heyrnartólum. AirPods Pro eru með „Active Noise Cancellation“ sem gerir þeim kleift að útiloka umhverfishljóð og gera hlustun enn ánægjulegri.

Nýju AirPods frá Apple sem veita hágæða hljóm og endast vel. Hljómtæki með rýmisgreind. Hlustaðu á tónlist úr öllum áttum og láttu eins og þú sért á prívat tónleikum.

Önnur kynslóð af hinu vinsælu AirPods heyrnartólum, Nýr Apple H1 örgjörvi sem skilar betri hljómgæðum og rafhlöðuendingu. Einnig er kominn stuðningur fyrir Siri.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

44.990 kr. staðgreitt

37.990 kr. staðgreitt

26.990 kr. staðgreitt

Apple AirPods Max AirPods Max - fullkomin blanda af hljómgæðum og einfaldleika AirPods. Nýstárleg hönnun með það markmið að ná sem bestri upplifun og einangrun. Texílefni dreifir þyngd heyrnatólanna og minnkar þannig álag á höfuð og eyru. Snúningstakki á hliðinni leyfir þér að stjórna með nákvæmni hljóðstyrk, stökkva á milli laga, svara símtölum og vekja Siri. Öflug H1 flaga hönnuð af Apple sér um að loka á umhverfishljóð, aðlaga hljóð og lætur kvikmyndaatriði hljóma eins og þau sé að gerast í kringum þig. Verð frá

89.990 kr. staðgreitt

5


Fyrir sjónvarpsunnendur

Apple TV 4K 2021

Apple TV HD 32GB

Nýja Apple TV 4K tækið tekur bestu þættina, kvikmyndirnar, íþróttirnar og útsendingarnar saman með þínum uppáhalds Apple tækjum og þjónustum. Nú með 4K High Frame Rate HDR með Dolby Vision fyrir flæðandi og skarpri mynd. Upplifðu fleiri leiðir til þess að njóta Apple TV með Photos, App Store og Apple Music, og notaðu nýju fjarstýringuna með uppfærðum snertifleti til að stjórna öllu.

Apple TV HD tekur bestu þættina, kvikmyndirnar, íþróttirnar og útsendingarnar saman með þínum uppáhalds Apple tækjum og þjónustum. Spilaðu nýja leiki frá App Store. Upplifðu Photos og Apple Music á stóra skjánum, og notaðu nýju fjarstýringuna með uppfærðum snertifleti til að stjórna öllu.

Verð frá

Verð frá

Mi TV Stick

Mi TV Box S

Glemdu óþarfa köðlum og snúrum með Mi TV Stick, tækið vegur minna en kokteiltómatur (30 grömm til að vera nákvæm) og passar vel í vasann þinn, svo þú getur auðveldlega ferðast þvert yfir hnöttinn með „sjónvarpið í vasanum“.

Mi Box er tengt við sjónvarp með HDMI snúru og stjórnað með lítilli fjarstýringu. Með þessu tæki getur þú á einfaldan hátt notað forrit eins og Netflix, Plex, Kodi, Youtube og Spotify. Boxið er líka með innbyggðu Chromecast svo þú getur alltaf speglað símann þinn.

Stingdu Mi TV Stick í hvaða sjónvarp eða skjá sem er með HDMI tengi og þú ert klár með snjallsjónvarp.

Mi Box leyfir þér að ná í hvaða snjallforrit sem er, hvort sem það eru íslensku stöðvarnar í NovaTV, Sjónvarpi Símans eða Stöð 2 appinu eða erlendar rásir líkt og ViaPlay, Discovery og margt fleira!

34.990 kr. staðgreitt

Í gegnum Google Play Store getur þú niðurhalað uppáhalds streymisveitunum þínum. Verð frá

7.990 kr. staðgreitt 6

28.990 kr. staðgreitt

Verð frá

12.990 kr. staðgreitt


Vodafone Sjónvarp og Stöð 2 appið Stöð 2 appið í sjónvarpið

Stöð 2 appið

Ofur háskerpu myndlykill

sjonvarp.stod2.is

Engin snúra – ekkert vesen! Með þráðlausum myndlykli þarf enga netsnúru. Það þýðir að búnaðurinn er ekki lengur háður því hvar tengiboxið eða nettengillinn er á heimilinu. Það þýðir líka að þú getur fært búnaðinn á milli sjónvarpstækja, án þess að vera háður netsnúru, t.d. uppi í sumarbústað. Þú getur því valið á milli þess að hafa myndlykilinn tengdan með netsnúru í endabúnað eða hafa hann þráðlausan og þá nettengdan í gegnum WiFi.

Hvernig verður myndlykillinn þráðlaus? 1. 2. 3. 4.

Taktu netsnúruna úr sambandi við myndlykilinn. Endurræstu myndlykilinn (dugar að taka rafmagnssnúruna úr sambandi og tengja hana aftur). Bíða eftir að myndlykill ræsir sig á ný. Skráðu inn þær upplýsingar sem óskað er eftir á skjánum. A. Veldu router. B. Skráðu inn WiFi lykilorðið. C. Staðfestu upplýsingar með því að smella á OK hnappinn. D. Nú ætti myndlykillinn að virka þráðlaust (án netsnúru).

Virkni þráðlausra myndlykla Með þráðlausum myndlykli er takmarkað framboð af erlendum stöðvum. Tímavélin nær 48 klukkustundum aftur í tímann. Ef þú vilt hafa myndlykilinn án snúru þarf að tryggja nægilegt gagnamagn á nettengingu heimilisins. Endilega hafðu samband við okkur ef þig vantar frekari aðstoð. Við kappkostum að svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.

7


Heyrnartól fyrir hljóðunnendur

Bose QC45

Bose NC 700

Loksins er komin uppfærð útgáfa af einum vinsælustu heyrnartólum frá upphafi!

Öflug heyrnartól sem veita þér hámarks hvíld og einstök hljómgæði. Heimsklassa noise cancelation sem eyðir mest öllum umhverfishávaða og gerir þér kleift að njóta tónlistarinnar án truflunnar. Þráðlaus bluetooth og NFC sem einfaldar tengingu við síma eða önnur bluetooth tæki. Rafhlöðuending 20 klst.

Einstök hljómgæði án truflunar umhverfishljóða með Bose QC45 þráðlausum heyrnartólum. Frábær hljómgæði og klassísk hönnun mætast í hinum frægu Bose gæðum.

Verð frá

Verð frá

59.990 kr. staðgreitt

64.990 kr. staðgreitt

Sony Heyrnartól 1000XM4 NC

Sony heyrnartól WHXB900

Urbanista Miami

Sony WH-1000XM4 þráðlausu heyrnartólin eru með vörn til að útiloka umhverfishljóð (NC) henta því vel á skrifstofunni eða á ferðinni og notið tónlistar án þess að verða fyrir truflun. Með NC vörn á færðu allt að 30 klukkustunda spilun á einni hleðslu eða verið með slökkt á NC vörn og fengið 38 klukkustunda spilun.

Sony WH-XB900N þráðlausu heyrnartólin eru með vörn til að útiloka umhverfishljóð (NC) henta því vel á skrifstofunni eða á ferðinni og notið tónlistar án þess að verða fyrir truflun. Allt að 30 klukkustunda spilun á einni hleðslu. Heyrnartólin eru með hraðhleðslu og því er hægt að setja þau í hleðslu í 10 mín og fá 60 mín notkun.

Gleymdu þér í uppáhalds tónlistinni þinni eða hlaðvarpinu þínu með hjálp Miami heyrnatólunum frá Urbanista. Með Active Noise Cancelling er hægt að loka á umhverfishljóðin þannig þú getur einbeitt þér án truflana. Innbyggður skynjari stöðvar hljóðið þegar þú tekur heyrnatólin af þér og heldur áfram spilun þegar þú setur þau aftur á þig.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

59.990 kr. staðgreitt 8

34.990 kr. staðgreitt

21.990 kr. staðgreitt


Pakkar fyrir aktífa krakka

Planet Buddies Krakkaheyrnartól

Planet Buddies spjaldtölvustandur

Planet Buddies hátalari

Little Buddy spjaldtölvuhulstur

Krakkaheyrnartólin frá Planet Buddies eru hönnuð þannig að hljóðstyrkurinn fer ekki yfir 85db sem gera þau örugg fyrir lítil eyru. Hlustun á hæsta hljóðstyrk (85db) gera þau örugg til að hlusta í allt að 8 tíma án þess að valda skaða fyrir börn eldri en 3ja ára.

Spjaldtölvustandur frá Planet Buddies er einstaklega léttur og meðferðalegur. Tveir geymslu vasar á bakhlið.

Þráðlaus hátalari frá Planet Buddies. Einfaldur í notkun, innbyggður hljóðnemi fyrir símtöl og allt að 4 tíma rafhlöðu ending í spilun.

Little Buddy hulstrin fyrir spjaldtölvur er auðvelt að halda á, jafnvel með litlum höndum. Losnaðu við áhyggjurnar og settu spjaldtölvuna í hulstur sem er byggt fyrir högg eða fall í gólfið.

Verð frá

Verð frá

Verð frá

Verð frá

3.990 kr. staðgreitt

3.990 kr. staðgreitt

4.990 kr. staðgreitt

5.990 kr. staðgreitt

Hopster áskriftarveitan Í Vodafone Sjónvarpi er Hopster sérsniðin áskriftarveita fyrir börn á aldrinum 2 - 6 ára. Allt efni er á íslensku og er skemmtilegt og þroskandi fyrir börnin. Með áskrift færðu aðgang að öllu barnaefni frá Hopster í Vodafone Sjónvarpi og Hopster appinu. Hopster er aðgengilegt í Vodafone Sjónvarpi á forsíðu sjónvarpsviðmótsins. Við höfum gert Hopster svæðið einstaklega krakkavænt og auðvelt í notkun! Hopster appið er sannkallaður töfraheimur og er sérstaklega sniðið fyrir litla fingur. Í appinu getur barnið horft á þætti, spilað leiki, litað og hlustað á tónlist í öruggu og auglýsingalausu umhverfi. Appið er bæði í boði fyrir iOS og Android. Einnig er hægt að horfa á Hopster í vefsjónvarpi Stöðvar 2 á sjonvarp.stod2.is. Við vekjum athygli viðskiptavina okkar á að áskrift að Hopster er innifalin í Fjölskyldupakka Vodafone (ef valið er að bæta við öllum sjónvarpsstöðvum). Hopster fylgir einnig með áskrift að Skemmtipakka, Stóra pakka og Risapakka Stöðvar 2.

9


Hátíðlegar og snjallar græjur

Twinkly snjallsería

Twinkly Line LED borði

Byltingarkennd LED ljósasería sem gerir ljósaskreytingarnar þínar þær flottustu í bænum.

Twinkly Line er sjálflímandi mjó snjall LED ljóslengja, fullkomin til að færa lit og kósýlegheit í hvert rými heimilisins. Hægt er að tengja aðrar Twinkly vörur saman við lengjuna og þannig samrýma lýsingu um allt húsið.

Serían er með mattri áferð sem gefur jafnan lit og dreifir birtunni á fallegan hátt um rýmið. Með Twinkly appinu getur þú svo stjórnað útliti og hreyfingum seríunnar. Verð frá

10

Með Twinkly appinu getur þú haft fullkomna stjórn á lýsingunni og stjórnað hverri ljósdoppu fyrir sig eða notað tilbúin þemu í appinu.

Verð frá

10.990 kr. staðgreitt

13.990 kr. staðgreitt

Fujifilm Instax mini 11

XQ selfie ljós

Fujifilm Instax Mini 11 er lítil og meðfærileg myndavél sem fangar augnablikin og prentar myndirnar samstundis út. Myndavélin hefur sjálfvirkan lokunarhraða sem verður til þess að myndirnar verða skarpar og flottar.

Selfie ljóshringurinn veitir jafna birtu án þess að varpa skugga og hentar því vel til myndatöku og upptökur. Ljósið eykur gæðin á myndum og myndböndum með 14“ hringljósi sem hefur 4 birtustillingar. Ljósinu fylgir þrífótur og fjarstýring til að stilla birtuna.

Verð frá

Verð frá

16.990 kr. staðgreitt

11.990 kr. staðgreitt


Twinkly Music

Twinkly Flex

Lítið tæki með kröftugum eiginleikum, tengdu Twinkly Music í tæki til að gefa því straum, tengdu það í gegnum Twinkly appið og veldu þér dans stíl ljósanna.

Twinkly Flex er snjall LED lengja með stöðugri mattri lýsingu sem gefur frá sér neon fýling, þú getur mótað Flex í hvaða form sem þér listir, gefðu sköpunarkraftinum lausan tauminn og gerðu rýmið þitt alveg einstakt.

Twinkly music er með háþróuðum taktmælir sem samstillir ljósin við takt í tónlist, kvikmyndum eða leikjum. Twinkly Music virkar með Twinkly tækjum af 2. Kynslóð. Verð frá

Stjórnaðu litum og hreyfingum ljósanna með Twinkly appinu, ljósin virka með Google Assistant og Alexa. Verð frá

5.990 kr. staðgreitt

15.990 kr. staðgreitt

Weber iGrill 2 kjöthitamælir

Weber Connect Smart kjöthitamælir

Eldaðu af sjálfstrausti og nákvæmni með iGrill 2, stafræna og þráðlausa grillhitamælinum sem tengist snjalltækinu þínu. Weber iGrill appið er einfalt í notkun og býður upp á margs konar möguleika með iGrill 2. Tveir prjónar fylgja en mælirinn getur tengst allt að fjórum prjónum í einu.

Weber Connect Smart er enginn venjulegur kjöthitamælir. Með því að tengja mælinn við símann getur þú séð skref fyrir skref hvernig á að grilla en einnig er hægt er að fá hentugar upplýsingar eins og áætlaðan eldunartíma, hvenær á að snúa matnum við, fá tilkynningu þegar maturinn er tilbúinn o.fl.

Verð frá

19.990 kr. staðgreitt

Verð frá

21.990 kr. staðgreitt

11


Heimilispakkinn

Fjölskyldupakkinn

Áskrift að Stöð 2 og Stöð 2+ innifalin Net, tveir farsímar og sjónvarp – allt á einum stað.

+

X2

+

+ vodafone.is/fjolskyldupakkinn

Vodafone Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík

Vodafone Smáralind, 201 Reykjavík

Vodafone Glerártorgi, 600 Akureyri

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar. Tilboð gilda á meðan birgðir endast.

= 19.990 kr. ALLT ÓTAKMARKAÐ


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.