__MAIN_TEXT__

Page 1

Vodafone vodafone.is | sími 1414

sumar 2016

Vodafone ONE

Njóttu ávinnings í hverju skrefi ONE TRAVELLER Besti ferðafélaginn 4G reiki í yfir 30 löndum Heill heimur afþreyingar í Vodafone Sjónvarpi


Efnisyfirlit 04 Vodafone ONE 05 Farsímaþjónusta 06 ONE Traveller 06 Hringt til útlanda 10 Internetþjónusta

Vodafone | sumar 2016

2

12

Sjónvarpsþjónusta

12

Vodafone PLAY

13

Sjónvarpspakkar

14

Úrvalið í Leigunni

15

PLAY appið

17

BBC, Discovery og Eurosport

18

Heimasímaþjónusta

20 4G á ferðalaginu 21 Vodafone Appið 22 Mínar síður

Vodafone ONE er málið Það er gaman að vinna hjá fjarskiptafyrirtæki. Ekki síst vegna þess hversu lifandi og skemmtilegur þessi markaður er. Þarfir viðskiptavina okkar og markaðurinn allur er á stöðugri hreyfingu. Það er því gríðarlega mikilvægt fyrir okkur hjá Vodafone að geta notið góðs af reynslu og þekkingu Vodafone Group þegar kemur að vöruþróun. Nýjasta afurðin úr þessari smiðju er Vodafone ONE! Vodafone ONE verðlaunar viðskiptavini Vodafone með fjölbreyttum ávinningi sem þeir sjálfir geta valið, byggt á þeirra notkunarmynstri. Vodafone ONE er einfalt í samsetningu og byrja viðskiptavinir með farsíma- og internetþjónustu hjá Vodafone strax að njóta ávinnings. Fyrir hverja grunnþjónustu sem þú ert með hjá okkur færðu einn ávinning. Má þar nefna tvöfalt gagnamagn, hvort sem er í interneti eða farsíma og ONE Traveller, besta ferðafélagann sem völ er á.

ONE Traveller virkar í Evrópu, Kanada og Bandaríkjunum. Með þjónustunni hringir þú og sendir SMS eins og vindurinn og getur notað allt að 500 MB gagnamagn á dag fyrir 690 kr. daggjald. Þú þarft því ekki lengur að hafa áhyggjur af því að geta ekki fylgst með fésinu, snappað eins og þú eigir lífið að leysa eða googlað hvert þú ert að fara. ONE Traveller er nefnilega frábær ferðafélagi. Með Vodafone og samstarfi okkar við vöruþróunarteymi Vodafone Group getur þú ávallt treyst því að þú njótir bestu kjara og fáir bestu vörurnar sem völ er á. Það er nefnilega mikilvægt að búa að reynslu og ekki er verra að hafa reynslu af fjarskiptaþjónustu í 80 löndum um allan heim.

Ég mæli með að þú skoðir málið strax í dag á vodafone.is eða hafir samband við þjónustuver okkar í síma 1414 og kannir hvort Vodafone ONE sé ekki akkúrat það sem þú þarft fyrir þig og þína.

Björn Víglundsson Framkvæmdastjóri Sölu- & þjónustusviðs


Hannað og smíðað sérstaklega fyrir Vodafone Nýju Vodafone spjaldtölvurnar eru væntanlegar í sumar og verða á einstaklega góðu verði. Vodafone Tab Prime 7

49.990 kr. staðgreitt

• 10,1“ skjár • Rafhlaða: 5830 mAh • Örgjörvi: Fjórkjarna 1.2 GHz og fjórkjarna 1.0 GHz • Myndavél: 5 MP • Auka myndavél: 2 MP

Vodafone Tab Prime 7

29.990 kr. staðgreitt • • • • •

8“ skjár Rafhlaða: 4060 mAh Örgjörvi: Fjórkjarna 1.3 GHz Myndavél: 5 MP Auka myndavél: 2 MP


Vodafone ONE Ekki sætta þig við það sem ekki passar Vodafone ONE hentar öllum - hvort sem þú ert einn í heimili, með stóra fjölskyldu eða einhvers staðar þar á milli. Við viljum verðlauna viðskiptavini sem sameina fjarskiptin hjá okkur með betri kjörum. Settu saman þá þjónustu sem smellpassar þínu heimili og njóttu ávinnings í hverju skrefi. Kíktu á ONE síðuna á vodafone.is og sláðu inn upplýsingar um þína fjölskyldustærð, við sjáum svo um að finna út hvaða þjónusta hentar þínu heimili.

Til þess að komast í Vodafone One þarft þú einungis að vera með farsíma- og internetþjónustu hjá Vodafone. Hverri grunnþjónustu fylgir einn ávinningur, þannig að því fleiri grunnþjónustuþætti sem þú ert með því meiri ávinning færðu. Sem dæmi getur sá sem er með farsíma-, heimasíma-, internet- og sjónvarpsþjónustu hjá Vodafone fengið ferns konar ávinning. Ávinningurinn getur verið meira gagnamagn í farsíma, tvöfalt gagnamagn í interneti, útlandamínútur fyrir bæði farsíma- og heimasíma og síðast en ekki síst ONE Traveller.

Ávinningur í boði í Vodafone ONE Útlandamínútur

690 kr.

ONE Traveller

500 mínútur til 33 landa sem nýta má í farsíma og heimasíma.

Ótakmörkuð símtöl, SMS og 500 MB á dag í yfir 30 löndum fyrir 690 kr. (daggjald erlendis).

Internet Gagnamagn

SMART Gagnamagn

Tvöfaldaðu gagnamagn þinnar internettengingar.

5 GB viðbótar gagnamagn við SMART áskrift.

RED Gagnamagn

2.000 kr.

2.000 kr.

50 GB viðbótar gagnamagn við RED áskrift.

Vodafone | sumar 2016

4


Farsímaþjónusta Enn betri farsímaleiðir fyrir alla! Við bjóðum upp á fjölbreyttar áskriftarleiðir í farsíma með umtalsverðum ávinningi. Áskriftarleiðirnar eru þrjár talsins:

• RED er fyrir þá sem nota mikið gagnamagn, annað hvort fyrir sig eða alla fjölskylduna.

• SMART er fyrir þá sem vilja áhyggjulausa notkun, þar sem þú velur það gagnamagn sem hentar þér.

• BASIC hentar þeim sem kjósa einfalda áskriftarleið fyrir símann sinn.

RED Family - Fyrir alla fjölskylduna RED áskriftarleiðin inniheldur að lágmarki 50 GB af gagnamagni sem nýtist allri fjölskyldunni yfir mánuðinn. Ef þig vantar meira gagnamagn þá er einfalt mál að bæta því við. RED áskrifendum stendur til boða að fá Family númer fyrir makann sinn á aðeins 1.990 kr. á mánuði. Með Family númerinu fær makinn þinn að njóta þeirra fríðinda sem fylgir RED áskriftarleiðinni þinni, eins og

50 GB

RED

ótakmarkaðaðra mínútna og SMS-a, ásamt því að deila með þér gagnamagninu sem er innifalið í áskriftarleiðinni.

RED Young - Fyrir börnin Ef þú ert í Vodafone RED geta börn og ungmenni heimilisins yngri en 25 ára fengið RED Young fyrir 0 kr./mán. Með hverju korti fylgja ótakmörkuð símtöl og SMS ásamt 1 GB af gagnamagni á mánuði. Barnið þitt er því alltaf tengt án þess að hafa áhyggjur af því að inneignin klárist.

RED Data - Gagnakort í öll snjalltækin Þú getur fengið gagnakort í öll snjalltæki heimilsins fyrir 0 kr. á mánuði og þannig notað gagnamagnið sem er innifalið í RED áskriftarleiðinni. Fjölskyldan er því alltaf tengd hvar og hvenær sem er.

500 mínútur til útlanda Með RED áskriftinni fylgja 500 mínútur til útlanda sem nýtast vel þeim sem eiga vini og vandamenn í útlöndum. Vodafone býður einnig upp á 4G þjónustu í yfir 30 löndum víðsvegar um heim, þannig að þú ert alltaf í háhraða sambandi þótt þú farir út fyrir landsteinana.

100 MB

SMART

Ótakmarkaðar mínútur

Ótakmarkaðar mínútur

Ótakmörkuð SMS

Ótakmörkuð SMS

50 GB gagnamagn

100 MB

Með RED færðu að auki: RED Family númer – 1.990 kr./mán.

Með SMART áskriftarleiðinni færð þú ótakmörkuð símtöl og SMS á 1.990 kr. á mánuði, ásamt því að geta keypt enn meira gagnamagn en áður fyrir minni pening. Grunnleiðinni fylgja 100 MB gagnamagn sem er hugsað fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í snjallvæðingunni og vilja ekki þurfa að greiða fyrir gagnamagn sem þeir nota ekki. Þannig geta þeir sem kaupa sér SMART prófað sig áfram og þá ákveðið að kaupa meira gagnamagn seinna, ef notkunin hefur aukist. Fyrir þá sem nota símann sinn meira er hægt að bæta 1 GB, 5 GB eða 15 GB af gagnamagni við SMART leiðina.

BASIC – Þessi einfalda BASIC er hugsuð sem ódýr lausn fyrir þá sem nota símann eingöngu til að hringja og senda SMS. 500 mínútur og SMS ásamt 100 MB gagnamagni duga flestum og er því um að ræða einfalda lausn fyrir þá sem þurfa ekki að nota símann í annað en gott spjall.

BASIC

100 MB

500 mínútur í farsíma og heimasíma 500 SMS 100 MB

500 mín. fyrir símtöl til útlanda

6.990 kr.

SMART – Snjalla farsímaleiðin

1.990 kr.

990 kr.

Fáðu 5 GB viðbótar gagnamagn við SMART áskrift í ávinning með Vodafone ONE

Protect Premium - vörn fyrir síma Backup+ – fyrir myndir og gögn Data kort – 0 kr./mán. Fáðu 50 GB viðbótar gagnamagn við RED áskrift í ávinning með Vodafone ONE

Meira gagnamagn RED: 100 GB fyrir 2.000 kr. aukalega á mánuði. 250 GB fyrir 4.000 kr. aukalega á mánuði.

SMART: 1 GB fyrir 1.000 kr. aukalega á mánuði. 5 GB fyrir 2.000 kr. aukalega á mánuði. 15 GB fyrir 3.000 kr. aukalega á mánuði.

Vodafone | sumar 2016

RED Young 1 GB – 0 kr./mán.

5


ONE Traveller ONE Traveller er frábær ávinningur sem er aðeins í boði fyrir þá sem eru í Vodafone ONE. ONE Traveller virkar í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada og er bylting fyrir þá sem vilja upplifa áhyggjuleysi á ferðalögum erlendis. Með ONE Traveller greiðir þú 690 kr. daggjald. Fyrir þá upphæð hringir þú ótakmarkað, sendir ótakmörkuð SMS og það sem meira er þá kostar þig 0 kr. að fá

símtal að heiman. Einnig færðu 500 MB gagnamagn til afnota yfir daginn þannig að þú getur notað t.d. Google Maps, Instagram og Facebook, auk þess að skoða tölvupóstinn þinn, án þess að þurfa að hafa áhyggjur af háum reikningi. Ef 500 MB duga þér ekki færðu önnur 500 MB á 690 kr. og svo framvegis. Þannig getur þú notað símann eins og þú gerir heima, áhyggjulaus!

Þú getur nýtt þér ONE Traveller um allan heim en eftirtalin lönd eru hluti af pakkanum: Austurríki, Bandaríkju, Belgía, Bretland, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Grikkland, Grænland, Guernsey, Holland, Írland, Ítalía, Jersey, Kanada, Króatía, Kýpur, Lettland, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborg, Malta, Mön, Noregur, Portúgal, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Tékkland, Ungverjaland og Þýskaland. Vodafone býður háhraða 4G samband í yfir 30 löndum víðsvegar um heim og reglulega bætast ný lönd í hópinn (sjá bls. 7).

Fullt af fríum mínútum til útlanda Með Vodafone RED farsímaáskriftinni færð þú 500 mínútur á mánuði fyrir símtöl til útlanda (sjá bls. 5). Vodafone | sumar 2016

6

Auk þess stendur þér til boða að fá aðrar 500 mínútur ef þú ert í Vodafone ONE og getur því samanlagt verið með 1.000 mínútur á mánuði fyrir símtöl til útlanda (sjá bls. 4).

Útlandamínútur gilda fyrir símtöl í farsíma- og heimasímanúmer í eftirtöldum löndum: Andorra, Austurríki, Ástralíu, Bandaríkjunum, Belgíu, Stóra Bretlandi, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi, Færeyjum, Hollandi, Hong Kong, Írlandi, Ítalíu, Kanada, Kína, Kýpur, Lettlandi, Litháen, Lúxemborg, Noregi, Portúgal, Póllandi, Singapúr, Slóveníu, Slóvakíu, Spáni, Sviss, Svíþjóð, Taílandi, Tékklandi, Tævan og Þýskalandi.


4G í yfir 30 löndum Vodafone býður háhraða 4G samband í yfir 30 löndum víðsvegar um heim og bætast reglulega ný lönd í hópinn. Ekki þarf að opna sérstaklega fyrir þjónustuna - með því að velja viðkomandi símafélag sem þjónustuaðila þegar komið er til viðkomandi lands kemstu sjálfkrafa í 4G samband. Árið 2015 var Vodafone fyrst íslenskra fjarskiptafyrirtækja til að bjóða upp á þessa þjónustu, til innlendra og erlendra ferðamanna, í krafti alþjóðlegs samstarfs við Vodafone Group.

Vodafone | sumar 2016

7


Hannað og smíðað sérstaklega fyrir Vodafone Nýju Vodafone símarnir eru væntanlegir í sumar og verða á einstaklega góðu verði.

Vodafone Turbo 7

19.990 kr. staðgreitt • • • • • •

5" skjár Rafhlaða: 2000 mAh Örgjörvi: Fjórkjarna 1.0 GHz Myndavél: 5 MP Auka myndavél: 2 MP Auka myndavél: VGA


Vodafone Mini 7

12.900 kr. staðgreitt • • • • •

4" skjár Rafhlaða: 1500 mAh Örgjörvi: Fjórkjarna 1.3 GHz Myndavél: 2 MP Auka myndavél: VGA

Vodafone Platinum 7

79.990 kr. staðgreitt

• 5,5" skjár • Rafhlaða: 3000 mAh • Örgjörvi: Áttkjarna 1.8 GHz og fjórkjarna 1.4 GHz • Myndavél: 16 MP • Auka myndavél: 8 MP • Fingrafaraskanni • Hraðhleðsla

Vodafone Ultra 7

49.990 kr. staðgreitt • • • • •

5,5" skjár Rafhlaða: 2960 mAh Örgjörvi: Fjórkjarna 1.8 GHz og fjórkjarna 1.0 GHz Myndavél: 13 MP Auka myndavél: 5 MP


Internetþjónusta Veldu nettengingu sem hentar þínum þörfum Við verðlaunum þá viðskiptavini sem sameina fjarskiptin sín hjá okkur. Til þess að komast í Vodafone ONE þarft þú einungis að vera með farsíma- og internetþjónustu hjá Vodafone. Þú nýtur ávinnings í hverju skrefi og getur sem dæmi valið að fá tvöfalt erlent gagnamagn í ávinning. Vodafone býður aðgang að öllum tegundum nettenginga sem í boði eru á markaðnum. Það fer eftir staðsetningu hvaða tegund nettengingar er í boði. Við ráðleggjum þér ávallt að velja hröðustu tenginguna sem stendur þínu heimili til boða.

Vodafone | sumar 2016

10

Ljósleiðarinn er besti kosturinn og býður upp á mesta mögulega hraða. Með þessari tengingu er ljósleiðarinn lagður alla leið heim í hús. Hraðinn á ljósleiðara er 500 Mbps, bæði í upp- og niðurhali og er hægt að tengja allt að 7 gagnvirka myndlykla við sjónvarp. Aðgangsgjald er greitt til Gagnaveitu Reykjavíkur eða annarra ljósleiðarafélaga eftir því sem við á. Ljósnetið er góður kostur þar sem ljósleiðara nýtur ekki við. Með slíkri tengingu er ljósleiðari leiddur í götuskáp og kopartenging notuð til að tengja heimilið. Hraðinn á ljósnetinu er allt að 100 Mbps í niðurhali en 25 Mbps í upphali og er hægt

að tengja allt að 5 gagnvirka myndlykla við sjónvarp. Aðgangsgjald er greitt til Vodafone. ADSL tekur við þar sem hvorugur hinna kostanna er í boði. Hraðinn á ADSL er allt að 12 Mbps í niðurhali og 2 Mbps í upphali og er hægt að tengja 1 gagnvirkan myndlykil við sjónvarp. Aðgangsgjald er greitt til Vodafone. Sláðu inn heimilisfangið þitt á vodafone.is/internet og kannaðu þína tengimöguleika.


Ljósleiðari

Aðgangsgjald: 2.580 kr./mán. Netbeinir (router): 650 kr./mán.

Internet Basic

Internet S

Internet M

Internet L

Hraði: 500 Mb/s

Hraði: 500 Mb/s

Hraði: 500 Mb/s

Hraði: 500 Mb/s

15 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

2.990 kr. Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

75 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

4.190 kr.

150 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

6.290 kr.

Internet S+ Stækkaðu pakkann í 100 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Internet M+ Stækkaðu pakkann í 200 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

7.790 kr.

Internet M

Internet L

Hraði: 100 Mb/s

Hraði: 100 Mb/s

Hraði: 100 Mb/s

Hraði: 100 Mb/s

75 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

5.490 kr.

150 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

7.690 kr.

Internet S+ Stækkaðu pakkann í 100 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Internet M+ Stækkaðu pakkann í 200 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

10.090 kr.

Fáðu ótakmarkað gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Aðgangsgjald: 2.190 kr./mán. Netbeinir (router): 550 kr./mán.

Internet S

Internet M

Internet L

Hraði: 12 Mb/s

Hraði: 12 Mb/s

Hraði: 12 Mb/s

Hraði: 12 Mb/s

75 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

5.490 kr.

150 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

7.690 kr.

Internet S+ Stækkaðu pakkann í 100 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Internet M+ Stækkaðu pakkann í 200 GB fyrir 1.000 kr./mán. í viðbót

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

300 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

9.090 kr. Fáðu ótakmarkað gagnamagn í ávinningi með Vodafone ONE

Ótakmarkað Hraði: 12 Mb/s erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

10.090 kr.

Vodafone | sumar 2016

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Hraði: 100 Mb/s

9.090 kr.

Internet Basic

3.990 kr.

Ótakmarkað

300 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

ADSL

15 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

8.790 kr.

Aðgangsgjald: 2.190 kr./mán. Netbeinir (router): 650 kr./mán.

Internet S

Fáðu tvöfalt gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

Fáðu ótakmarkað gagnamagn í ávinning með Vodafone ONE

Internet Basic

3.990 kr.

Hraði: 500 Mb/s

300 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

Ljósnet

15 GB erlent niðurhal erlent upphal innlent niðurhal innlent upphal

Ótakmarkað

11


Sjónvarpsþjónusta Vodafone PLAY – íslensk áskriftarveita fyrir alla fjölskylduna Með Vodafone PLAY færð þú ótakmarkaðan aðgang að gæðaefni, fjölda íslenskra og erlendra kvikmynda, tónleikum, barnaefni, upplesnum ævintýrum og áskriftarveitunni Hopster – hvenær sem þér hentar.

Vodafone PLAY S

Þú getur valið milli þriggja áskriftarleiða Vodafone PLAY og það besta er að við bjóðum sumartilboð á tveimur stærri pökkunum til 1. september 2016. Með Vodafone PLAY M fylgir sjónvarpsstöðvapakkinn Erlendar stöðvar M sem inniheldur níu vinsælar sjónvarpsstöðvar.

Vodafone PLAY M

Með Vodafone PLAY L fylgir Erlendar stöðvar L sem inniheldur 25 hágæða sjónvarpsstöðvar. Báðum pökkunum fylgir svo aðgangur að áskriftarveitunni Cirkus sem inniheldur yfir 600 klukkustundir af frábæru bresku sjónvarpsefni.

Vodafone PLAY L

Hundruð kvikmynda

Hundruð kvikmynda

Hundruð kvikmynda

Talsett barnaefni

Talsett barnaefni

Talsett barnaefni

Íslenskir tónleikar

Íslenskir tónleikar

Íslenskir tónleikar

Lesnar sögur

Lesnar sögur

Lesnar sögur

Barnastöðin Hopster

Cirkus

Cirkus

Erlendar stöðvar S

Erlendar stöðvar L

Barnastöðin Hopster

Barnastöðin Hopster

2.490 kr.

2.590 kr. Sumartilboð til 1. september 2016

3.290 kr. Sumartilboð til 1. september 2016

Úrval erlendra sjónvarpsstöðva Í Vodafone Sjónvarpi færð þú aðgang að fjölbreyttu úrvali erlendra sjónvarpsstöðva. Hvort sem þú vilt horfa á sportstöðvar, afþreyingarstöðvar eða allar stöðvarnar þá höfum við rétta pakkann fyrir þig.

Vodafone | sumar 2016

12

Í Vodafone Erlendar stöðvar S eru níu af vinsælustu erlendu sjónvarpsstöðvunum sem í boði eru hér á landi: Fréttastöðvarnar Sky News og CNN, DR1 (danska ríkissjónvarpið), barnastöðin JimJam, afþreyingarstöðin BBC Brit, matgæðingastöðin Food Network og fræðslustöðvarnar National Geographic, Animal Planet og Discovery Channel. Þú færð nítján af vinsælustu erlendu stöðvunum í pakkanum Erlendar stöðvar M. Í pakkanum eru fréttastöðvarnar Sky News, CNN og BBC World News, DR1, NRK1, og SVT1 (danska, norska og sænska

ríkissjónvarpið), afþreyingarstöðvarnar BBC Brit, E! og MTV, matgæðingastöðin Food Network, barnastöðvarnar JimJam og Disney Junior, fræðslustöðvarnar Animal Planet, National Geographic og Discovery Channel, kvikmyndastöðin Movie Star Channel, íþróttastöðvarnar LFCTV, MUTV og Eurosport 2. Vodafone Erlendar stöðvar L inniheldur 25 erlendar sjónvarpsstöðvar. Í pakkanum eru fréttastöðvarnar Sky News, CNN og BBC World News, DR1, NRK1, og SVT1 (danska, norska og sænska ríkissjónvarpið), afþreyingarstöðvarnar BBC Brit, ID Discovery, E! og MTV, matgæðingastöðin Food Network, barnastöðvarnar JimJam og Disney Junior, fræðslustöðvarnar BBC Earth, Animal Planet, National Geographic, Discovery Science, Discovery

Channel, Discovery World, TLC og kvikmyndastöðin Movie Star Channel, íþróttastöðvarnar Eurosport 1 og Eurosport 2 og knattspyrnustöðvarnar LFCTV og MUTV. Einnig er hægt að fá áskrift að fimm öðrum sjónvarpsstöðvapökkum sem innihalda allt að 60 erlendar sjónvarpsstöðvar og standa öllum viðskiptavinum með Vodafone Sjónvarp til boða. Sjónvarpsstöðvapakkarnir eru sérlega hagkvæmir þar sem myndlyklagjald er innifalið í mánaðarverðinu. Nú getur þú einnig keypt áskrift að Stöð 2, Sportpakkanum og Skemmtipakkanum í Vodafone Sjónvarpi. Hægt er að sjá alla pakkana sem eru í boði á blaðsíðu 11.


Sjónvarpspakkar Í pakkanum eru Sky News, CNN, DR1, JimJam, Food Network, BBC Brit, National Geographic, Animal Planet og Discovery Channel. Í pakkanum eru Sky News,CNN, BBC World News, DR1, NRK1, SVT1, Food Network, E!, BBC Brit, MTV, JimJam, Disney Junior, Animal Planet, National Geographic, Discovery Channel, Movie Star Channel, LFCTV, MUTV, Eurosport 2 Í pakkanum eru Sky News, CNN, BBC World News, DR1, NRK1, SVT1, Food Network, ID Discovery, E!, BBC Brit, MTV, JimJam, Disney Junior, BBC Earth, Animal Planet, National Geographic, Discovery Science, Discovery Channel, Discovery World, TLC, Movie Star Channel, Eurosport 1, Eurosport 2, LFCTV, MUTV Fáðu ótakmarkaðan aðgang að breskum gæðasjónvarpsþáttum með áskrift að gagnvirku efnisveitunni Cirkus. Í Cirkus eru yfir 600 klukkustundir af vönduðum breskum sjónvarpsþáttum úr smiðju ITV, BBC og fleiri virtra framleiðenda. Í pakkanum eru Al Jazeera, ARD, BBC Brit, BBCWorldNews, BBC Earth, Bloomberg Television, Boomerang, Cartoon Network, Chelsea TV, CMusic, CNBC, CNN, Disney Channel, Disney Junior, Disney XD, DR1, DR2, E!, Euro Channel, Extreme Sports Channel, Fashion One, Fashion TV, Fine Living, Food Network, Kringvarp, Fox News, JimJam, LFCTV, LoneStar, Motors TV, MovieStar, MTV Hits, MTV Rock, MUTV, NatGeo Wild, National Geographic, NBA TV, Nick Jr, NRK1, NRK2, NRK3, RAI Due, CBS Reality, Sat1, Sky News, SVT1, SVT2, TCM, Travel Channel, TV5, TVE, TV Polonia, VH1 og ZDF. Í pakkanum eru Al Jazeera, BBC Brit, BBC Earth, Boomerang, Cartoon Network, CNN, Disney Channel, Disney XD, DR1, E!, Euro Channel, Fashion One, LoneStar, MovieStar, MTVHits, MUTV, National Geographic, NRK1, Sky News, SVT1, TCM og VH1. Í pakkanum eru Al Jazeera, ARD, DR1, DR2, Euro Channel, Fashion One, Fashion TV, Food Network, NRK1, NRK2, NRK3, RAI Due, Sat1, Sky News, SVT1, SVT2, Travel Channel, TV5, TVE, TV Polonia og ZDF. Í pakkanum eru BBC Brit, Boomerang, Cartoon Network, CNN, Disney Channel, DR1, DR2, E!, Euro Channel, Fashion One, Fashion TV, Fine Living, Food Network, Kringvarp, JimJam, LoneStar, Movie Star, MTV Hits, MTV Rock, MUTV, NickJ, NRK1, NRK2, NRK3, CBS Reality, SVT1, SVT2, TCM og VH1. Í pakkanum eru Chelsea TV, Extreme Sports Channel, LFC TV, Motors TV, MUTV, NBA TV og SkyNews.

Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2, Stöð 3, Bíóstöðinni, Gullstöðinni, Krakkastöðinni, Tónlist og Stöð 2 Maraþon Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2 Sport, Stöð 2 Sport 2, Manchester United TV, Liverpool TV, Chelsea TV, Extreme Sports Channel, Motors TV, NBA TV og Sky News

Pakkinn veitir aðgang að Stöð 2 og Stöð 2 Frelsi.

790 kr. 1.790 kr. 2.290 kr. 1.990 kr. 7.490 kr. 5.090 kr. 4.290 kr. 5.090 kr. 4.840 kr. 10.490 kr. 15.490 kr. 9.490 kr.

Vodafone | sumar 2016

13


Úrval nýrra mynda í Leigunni Leigan fylgir gagnvirku sjónvarpi Vodafone. Með henni færð þú aðgang að þúsundum kvikmynda og sjónvarpsþátta sem þú getur pantað þegar þér hentar og er áhersla lögð á að vera fyrst með nýja titla.

Batman v Superman: Dawn of Justice

My Big Fat Greek Wedding 2

The Brothers Grimsby

Fyrir framan annað fólk

The Good Dinosaur

How To Be Single

London Has Fallen

Room

Spotlight

The Big Short

Zootropolis

Vodafone | sumar 2016

Allegiant

14


Vodafone PLAY appið Vodafone PLAY appið er sjónvarpsapp fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem allir geta notað án endurgjalds. Með Vodafone PLAY appinu getur þú horft á sjónvarpsútsendingar, notað tímavél til að flakka í dagskránni og pantað frelsisefni sjónvarpsstöðvanna. Einnig geta áskrifendur af Vodafone PLAY, Cirkus og Hopster nálgast sjónvarpsefni viðkomandi áskriftarveita í appinu. Appið er í boði fyrir Android og iOS.

Enn betri upplifun í Vodafone Sjónvarpi

Háskerpa

Áminningar

Aukamyndlyklar

Flakkaðu um sjónvarpsdagskrána og spilaðu þættina þegar þér hentar í allt að sólarhring eftir útsendingu. Þú getur notað Tímavélina meðan atburður er enn í sýningu, spólað fram og til baka og sett á pásu.

Horfðu á fjölmargar íslenskar og erlendar sjónvarpsstöðvar í frábærum háskerpugæðum. Auk þess getur þú pantað háskerpumyndir og þætti.

Láttu sjónvarpsviðmótið minna þig á dagskrárliði sem þú vilt ekki missa af.

Allt að sjö myndlyklar eru í boði fyrir þá sem eru með nettengingu yfir ljósleiðara. Einn loftnetslykill fæst án endurgjalds með sjónvarpi um nettengingar.

Vodafone | sumar 2016

Tímavél

15


Fáguð hönnun og fyrsta flokks upplifun Falleg og góð bluetooth heyrnartól með 10 tíma rafhlöðuendingu og snertifleti til að stjórna tónlistinni. Gríptu tækifærið og græjaðu þig upp fyrir sumarið. Vodafone Við tengjum þig Verð

13.990 kr. staðgreitt

Til í nokkrum litum


BBC, Discovery og Eurosport í Vodafone Sjónvarpi Nú getur þú horft á 11 vinsælar sjónvarpsstöðvar frá BBC og Discovery í Vodafone Sjónvarpi. Þetta er í fyrsta sinn sem Vodafone semur beint við efnisveitur um línulegar sjónvarpsstöðvar. Með þessu tryggir Vodafone viðskiptavinum sínum enn betri þjónustu og verð á þessu vinsæla efni. BBC - Fréttir og fræðsla í hæsta gæðaflokki Stöðvar BBC hafa verið gríðarlega vinsælar hér á landi um árabil. Nýverið voru gerðar á þeim breytingar sem hafa einungis aukið frekar á aðdráttarafl þeirra. Í stað þess að frumsýna eigið efni á öðrum sjónvarpsstöðvum mun BBC framvegis frumsýna alla sína þætti á þeirra eigin stöðvum.

Samningurinn við BBC tryggir áskrifendum Vodafone aðgang að stöðvunum BBC Brit, BBC World News og BBC Earth. BBC World News er stærsta fréttastöðin í heiminum í dag og BBC Earth er glæný stöð þar sem má finna fjölbreytt úrval heimildarmynda í hæsta gæðaflokki. Discovery - Úrvals sjónvarpsefni fyrir alla aldurshópa Samningurinn við Discovery tryggir Vodafone dreifingarrétt á Discovery Channel, Animal Planet, ID Discovery, Discovery World, Discovery Science, TLC (The Learning Channel) ásamt íþróttastöðvunum vinsælu Eurosport 1 og Eurosport 2. Allt eru þetta gæðastöðvar smekkfullar af úrvals sjónvarpsefni fyrir alla aldurshópa.

Eurosport - Margar íþróttum heims

af

vinsælustu

Eurosport stöðvarnar sýna frá mörgum af vinsælustu íþróttum heims. Þar má sem dæmi nefna tennis og hjólreiðar, að ógleymdum Ólympíuleikunum sem verða í beinni síðar í sumar. Þú færð aðgang að öllum stöðvunum í sjónvarpsstöðvapakkanum Erlendar stöðvar L, sem fylgir einnig með áskrift að Vodafone PLAY L.

Vodafone | sumar 2016

17


Heimasímaþjónusta Ótakmarkað í alla heimasíma og útlandamínútur Vodafone ONE er hagkvæmasta leiðin sem við bjóðum fyrir heimilið. Þú setur saman nákvæmlega þá þjónustu sem þú þarft og nýtur ávinnings í hverju skrefi. Ef þú ert með heimasímann í Vodafone ONE getur þú valið sem ávinning að fá 500 mínútur á mánuði til yfir 30 landa, sem nýta má í farsíma og heimasíma. Með áskriftarleiðunum Heimasími S, M og L greiðir þú engin upphafsgjöld eða mínútugjöld þegar þú hringir í aðra heimasíma á Íslandi!

Heimasími S

Með áskriftaleiðunum Heimasími M og L greiðir þú engin upphafsgjöld eða mínútugjöld þegar þú hringir í farsíma á Íslandi.

Lúxemborgar, Mónakó, Noregs, Póllands, Portúgals, Slóvakíu, Slóveníu, Spánar, Sviss, Svíþjóðar, Vatíkansins og Þýskalands.

Með Heimasíma L fylgja að auki 100 mínútur til eftirfarandi landa:

Auk þess er hægt að kaupa pakka með fleiri útlandamínútum. Vodafone útlönd 50 og 100 innihalda 50 og 100 mínútur í farsíma og heimasíma í fyrrgreindum löndum.

Ástralíu, Austurríkis, Bandaríkjanna, Belgíu, Bretlands og N-Írlands, Danmörku, Frakklands, Hollands, Hong Kong, Írlands, Ítalíu, Kanada, Kína, Lettlands, Liechtenstein, Litháens,

Heimasími M

Ótakmarkað í alla heimasíma

Heimasími L

Ótakmarkað í alla heimasíma

Ótakmarkað í alla heimasíma

Ótakmarkað í alla farsíma

Ótakmarkað í alla farsíma 100 mínútur til útlanda

1.990 kr.

990 kr. Vodafone útlönd 50 Vodafone útlönd 100

1.087 kr. 2.025 kr.

Fáðu 500 mínútur til 33 landa í ávinning með Vodafone ONE

Vodafone útlönd 50 Vodafone útlönd 100

1.087 kr. 2.025 kr.

Fáðu 500 mínútur til 33 landa í ávinning með Vodafone ONE

2.990 kr. Vodafone útlönd 50 Vodafone útlönd 100

1.087 kr. 2.025 kr.

Fáðu 500 mínútur til 33 landa í ávinning með Vodafone ONE Aðgangsgjald fyrir ljósleiðara: 2.580 kr./mán. Aðgangsgjald fyrir ljósnet og ADSL: 2.190 kr./mán.

Vodafone | sumar 2016

18


Vodafone | sumar 2016

19


4G á ferðalaginu í sumar Með 4G neti hjá Vodafone ertu á langdrægu og öflugu háhraðaneti víða um land og meira að segja á helstu fiskimiðum líka! Vodafone hefur verið leiðandi í uppbyggingu 4G þjónustu á Íslandi frá upphafi og nær kerfið nú til 92% heimila í landinu, auk helstu sumarhúsasvæða.

Hjá okkur færðu netbúnað sem hentar þínum þörfum, hvort sem þú þarft að nettengjast heima, í bílnum, sumarbústaðnum eða í bátnum. Ein tölva eða fleiri tæki, með loftneti eða án - þitt er valið!

Þú getur pantað 4G búnað Vodafone í næstu verslun okkar eða hjá umboðsmönnum um land allt.

4G loftnet

4G netbúnaður Vodafone getur jafnframt nýtt sér 3G kerfi Vodafone. Þar með nær netsambandið enn víðar.

4G netbúnaður

4G nettengill

4G ferðanetbeinir

4G netbeinir

Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 13.823 kr. stgr.

Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 15.990 kr. stgr.

Gegn 6 mán. 4G Netáskrift, stærri en 1 GB eða 25.990 kr. stgr.

7.895 kr.

Vodafone | sumar 2016

20

10.990 kr.

4G ferðaloftnet

18.990 kr. 10.990 kr. 19.990 kr.

4G loftnet

24.990 kr.

4G Netáskrift

1 GB

5 GB

15 GB

50 GB

100 GB

200 GB

300 GB

500 GB

Í BOÐI Í: Áskrift & netfrelsi

Í BOÐI Í: Áskrift & netfrelsi

Í BOÐI Í: Áskrift & netfrelsi

Í BOÐI Í: Áskrift

Í BOÐI Í: Áskrift

Í BOÐI Í: Áskrift

Í BOÐI Í: Áskrift

Í BOÐI Í: Áskrift

1.290 kr.

2.290 kr.

4.190 kr.

5.290 kr.

7.190 kr.

8.790 kr.

10.190 kr.

15.290 kr.


Fylgstu með notkuninni í Vodafone appinu Með Vodafone appinu getur þú fylgst með allri notkun þinni hjá Vodafone í snjalltækinu. Þú getur fylgst með notkun þinni á farsíma, interneti, 4G þjónustu og stöðu annarra þjónustuleiða þinna hjá Vodafone. Þannig veist þú alltaf hversu margar mínútur eða gagnamagn þú átt eftir í mánuðinum. Í appinu má einnig fylla á frelsið, nota netspjall við þjónustufulltrúa og margt fleira. Vodafone appið veitir auk þess aðgang að Mínum síðum.

Meðal helstu kosta appsins er: Á upphafsskjánum sérðu alla teljara þess númers sem þú skráðir þig inn á, mínútur, SMS, gagnamagn og inneign. Þú færð aðgang að lista yfir alla þá þjónustu sem þú ert með hjá Vodafone og stöðu þeirra. Til dæmis:

Þú getur fyllt á frelsi, bæði venjuleg frelsisnúmer og 4G netfrelsi. Þú getur fengið aðstoð þjónustufulltrúa í gegnum netspjall auk hnappa til að senda SMS eða hringja í 1414. Appið er í boði fyrir Android og iOS.

Gagnamagn nettengingar heimilisins. 4G áskrift/frelsi. Númer barnanna þinna og RED Family númer.

Vodafone appið

Upplýsingar um alla þína þjónustu hjá Vodafone og notkun hennar

Fylgstu með stöðu á farsímanúmerinu þínu gagnamagni mínútum SMS

fyrir frelsisnúmer 4G netfrelsi

Fáðu aðstoð þjónustufulltrúa í gegnum netspjall

Fylgstu með gagnamagni nettengingar heimilisins 4G nettenginga

Þú getur farið á Mínar síður til að gera frekari breytingar á þjónustunni þinni

Vodafone | sumar 2016

Fylgstu með stöðu annarra númera sem skráð eru á þig, t.d. númera b arnanna þinna

Þú getur keypt inneignir og gagnamagn

21


FYLGSTU MEÐ Á

MÍNUM SÍÐUM Á Mínum síðum, þjónustuvef Vodafone, færð þú heildaryfirsýn yfir þína þjónustu hjá Vodafone. Þú getur séð ítarlegt yfirlit yfir notkun í farsíma, heimasíma, á interneti, 4G þjónustu og Vodafone Sjónvarpi. Þar á meðal er listi yfir númer sem hringt er í,

internetnotkun (sem hægt er að skoða allt niður í notkun á hverjum klukkutíma síðustu sex mánuði), leigðar myndir í Vodafone Sjónvarpi og svo mætti lengi telja. Þessu til viðbótar má finna yfirlit yfir reikninga og ýmsar stillingar fyrir þjónustuna. Unnið er

jafnt og þétt að því að efla Mínar síður og bjóða stöðugt upp á nýja þjónustuþætti. Nýttu þér Mínar síður til að hafa enn betri yfirsýn og stjórn á þinni fjarskiptaþjónustu!

ÖRYGGI VIÐ INNSKRÁNINGU Við nýskráningu á Mínum síðum gefur þú upp kennitölu, farsímanúmer og netfang. Svona fer nýskráningarferlið fram:

1 2 3

Vodafone | sumar 2016

4 5

Skráðu kennitölu. Rafrænt skjal er þessu næst sent í heimabankann þinn merkt Tilkynning frá Vodafone. Smelltu á tengil í skjalinu. Veldu farsímanúmer. Þetta farsímanúmer munt þú nota við innskráningu á Mínar síður.

Nú færðu sendan kóða í farsímanúmerið sem þú gafst upp. Sláðu þennan kóða inn.

Skráðu netfang sem verður hér eftir notendanafn þitt að Mínum síðum. Veldu einnig lykilorð sem inniheldur a.m.k. átta stafi, einn hástaf, einn lágstaf og einn tölustaf. Næst færðu sendan tölvupóst á netfangið sem þú gafst upp. Staðfestu netfangið með því að smella á tengil í tölvupóstinum.

Einnig er hægt að fá aðstoð við nýskráningu í næstu verslun Vodafone.

22


Í vallistanum til vinstri má fá yfirlit yfir þjónustu skipt eftir farsíma, heimasíma, interneti og sjónvarpi. Eftir að tegund þjónustu hefur verið valin birtist þjónustuspjald hennar. Spjaldið skiptist í lykilupplýsingar, teljara og kubba.

YFIRLITSSÍÐA YFIR ÞJÓNUSTU VODAFONE Eftir innskráningu sérð þú yfirlit yfir þær þjónustuleiðir sem þú ert með hjá Vodafone. Smelltu á þá þjónustu sem þú vilt skoða nánar til að fá frekari upplýsingar um notkun eða fá yfirlit yfir stillingarmöguleika.

Lykilupplýsingar: Hér eru helstu upplýsingar um þjónustuna. Vallisti: Hér má kalla eftir ítarlegri upplýsingum um notkun, t.d. símnotkun eða gagnanotkun síðustu sex mánaða. Teljarar: Hér fæst skýrt og einfalt yfirlit yfir notkun mánaðarins og hversu mikið er eftir af innifaldri þjónustu. Kubbar: Hér eru frekari upplýsingar um viðkomandi þjónustu. Í kubbunum má einnig finna allar þær stillingar sem í boði eru á Mínum síðum fyrir viðkomandi þjónustu. Eftir því sem þróun á Mínum síðum heldur áfram mun kubbum fjölga jafnt og þétt.

Vodafone | sumar 2016

23


Vodafone Ármúla 13a 108 Reykjavík Sími 1414 vodafone.is

Profile for Vodafone Iceland

Timarit Vodafone - Sumar 2016  

Í tímariti Vodafone - sumar 2016 er m.a. fjallað um Vodafone ONE - hagkvæmasta leiðin sem við bjóðum fyrir heimilið, ONE Traveller sem er án...

Timarit Vodafone - Sumar 2016  

Í tímariti Vodafone - sumar 2016 er m.a. fjallað um Vodafone ONE - hagkvæmasta leiðin sem við bjóðum fyrir heimilið, ONE Traveller sem er án...