
2 minute read
Haustnámskeið - samvera - aðalfundur
from Fréttabréf TKÍ
by tonmennt
1.-3. september 2023 á Flúðum
Advertisement
Nú er tækifæri fyrir okkur að hittast, fræðast og slaka á saman í fallegu umhverfi
Föstudagur 1. september
20:00 Þeir hugrökkustu mæta og stilla upp hljóðfærum og fá sér einn öl.
Laugardagur 2. september
09:30 Velkomstkaffi og te
10:40 Ukulelesamspil (ÞM) - kippið með ef þið eigið annars verða einhver á staðnum.
10:40 Gluggað í gamlar kennslubækur (SÞ)
11:10 Starf tónmenntakennarans í víðu samhengi - umræður.
12:00 Hádegisverður (súpa og brauð)
13:30 Ólafur Scram kynnir sitt efni og kennsluhætti
14:30 Auður Guðjohnsen kynnir lög úr bókinni “Tónlistin er þín - sönglög fyrir börn”
15:30 Kaffihlé
16:30 Ipadinn í tónmennt og kór (ÞM)
17:30 Útsett á staðnum (SÞ)
18:30 Kvöldverður (grillum saman)
21:00 Kvöldvaka með hljóðfæraleik og söng að gamla laginu. Rifjuð upp góð og gagnleg lög sem sumir hafa gleymt og aðrir ekki. Hljóðfæri á staðnum - önnur hljóðfæri eru velkomin.
Sunnudagur 3. september
09:00 Morgunverður
09:30 Morgunganga í heilnæmu sveitalofti fyrir þá hressustu
10:00 Lesið og kennt - Miðlað og deilt - hugmyndasarpur okkar allra
10:45 Aðalfundur TKÍ
1. Skýrsla formanns (ÁVS)
2. Skýrsla gjaldkera (IE)
3. Kosningar
4. Önnur mál
12:00 Fundi slitið, hlaðborð afganga og ekið heim.
Þátttökugjald fyrir félaga og háskólanema er kr. 17.000, aðrir greiða kr. 20.000.-
Við gistum í KÍ bústöðum og höfum ráðstefnusal fyrir fundahöld og glens. Matur
innifalinn (við hjálpumst að með að elda). Það þarf að taka með sér lín.
Skráning fyrir 15. júlí á netfangið tki1951@gmail.com