Kennslubókin, Að hugleiða framtíðir, er hönnuð bæði fyrir nemendur og kennara, til að hjálpa yngri kynslóðunum að sjá fyrir og hafa áhrif á framtíðina. Þessi gagnvirka, skemmtilega og grípandi vinnubók mun opna augu þín, fyrir mörgum mögulegum og óvæntum framtíðum. Bókin, skipt í sextán viðráðanlegar æfingar, nokkurskonar leiki. Styður skapandi og gagnrýna hugsun ungs fólks.