
3 minute read
Áhrif trú á Ítalíu
Ítalía er með fimmta stærsta mannfjölda í Evrópu og eru 60 milljónir manns sem búa þar í dag þ. á m. tala 93% Ítölsku. Þjóðernis bakgrunnur þeirra samanstendur af blöndu af litlum hópum þýskítölskum, frans-ítölskum, slóvenskum-ítölskum, albönskum-ítölskum og grískum-ítölskum. Öll þessi lönd mynda ýmiskonar menningu, trúarskoðanir og önnur viðhorf. Trúarbrögð hafa haft mikil áhrif á Ítalíu sem við sjáum í dag. Trú var meira segja partur af stjórnarskrá þeirra.
Enn hvernig hafði trú svona mikil áhrif á Ítalíu þá sérstaklega list? Endurreisnarstefnan á stóran part af því en hún byrjaði á 13. öld í Flórens, Ítalíu þar sem frægustu listamenn allra tíma rísa upp, þar má telja Leonardo da Vinci, Michelangelo, Raphael, Donatello, Botticelli, Caravaggio ásamt mörgum öðrum. Þessir listamenn höfðu ekki bara haft áhrif á Ítalíu heldur alheiminn, verk þeirra þekkjast ennþá og áhrif þeirra er enn í dag að móta heiminn í kringum okkur. Primavera, David and Goliath, The birth of Venus, The school of Athens og að sjálfsögðu
Mona Lisa, þetta er einungis brot af frægu verkum þessarra merku manna. Mona Lisa er frægasta portrait og málverk yfir höfuð sem hefur sést en hvað gerir hana svona sérstaka? Leonardo er talinn vera sá fyrsti sem málaði portrait mynd í þrír-fjórðu hlutföllunum, hann notar líka tækni sem heitir sfumato sem er fíngerðar breytingar á ljósi og skugga sem myndar Monu Lisu. Enn allt þetta byrjaði út af kristinn trú sem spilar stórt hlutverk á endurreisnatímabilinu.
Endurreisnartímabilið
Endurreisnarstefnan á stóran part af því en hún byrjaði á 13. öld í Flórens, Ítalíu sem sá frægustu listamenn allra tíma rísa upp þar má telja Leonardo da Vinci, Michelangelo, Raphael, Donatello, Botticelli, Caravaggio og fullt af öðrum. Þessir listamenn hafa ekki bara haft áhrif á Ítalíu heldur alheiminn, verk þeirra þekkjast ennþá og áhrif þeirra er enn í dag að móta heiminn í kringum okkur. Primavera, David and Goliath, The birth of Venus, The school of Athens og að sjálfsögðu Mona Lisa, þetta er einungis brot af frægu verkum þessa merka manna. Mona Lisa er frægasta portrait og málverk yfir höfuð sem hefur sést en hvað gerir hana svona sérstaka? Leonardo er talinn vera sá fyrsti sem málaði portrait mynd í þrír-fjórðu hlutföllunum, hann notar líka tækni sem heitir sfumato sem er fíngerðar breytingar á ljósi og skugga sem myndar Monu Lisu.
Áhrif trúarinnar á Endurreisnartímabilið
Enn allt þetta byrjaði út af kristinn trú og stóru hlutverkinu sem það spilaði í endurreisnatímabilinu. Ítalir voru mjög trúaðir á þessum tíma.. Kaþólska kirkjan sem reist var í Róm var upp á sitt sterkasta. Hún var rík, valdamikil og var hjarta trúarbragða í Evrópu. Fólkið sem vann fyrir kirkjuna var valdamikið í pólitík og áttu mikið af peningum. Að óhlýðnast kirkjunni var ekki boðlegt svo Ítalía var mjög strangtrúað samfélag. Ef þú skoðar list frá þessu tímabili þá muntu taka eftir að nánast allt tengist trú. En hver borgaði fyrir allt saman? Hinir ríku vildu sýna stuðning sinn til kirkjurnar svo þeir keyptu stór og mikilfengleg málverk, og höggmyndir Einnig lögðu þeir sitt af mörkum með því að styðja byggingu stórfenglegra bygginga.
Heimspeki Endurreisnarinnar
Frá byrjun þrettándu aldar til upphafs sautjándu aldar, var tími miklar alltumlykjandi og margan hátt sérstakar heimspekilegrar stefnu Grundvöllur endurreisnar hreyfingarinnar voru byggt á því að leifar klassískrar fornaldar væru ómetanleg uppspretta yfirburða sem var gjaldfellt til að bæta skaðann sem varð frá falli Rómaveldis. Oft var gengið út frá því að Guð hefði gefið mannkyninu hin eina sannleika og að verk fornra heimspekinga hefðu varðveitt hluta af þessari upprunalegu guðlegu visku. Þessi hugmynd lagði ekki aðeins grunninn að fræðimenningu sem snerist um forna texta og túlkun þeirra, heldur ýtti undir nálgun á textatúlkun sem samræmdi heimspekilegar frásagnir. Einkenni endurreisnar heimspekinnar var byggt á af nýjum textum, reist á grunni frumheimilda grískrar og rómverskrar hugsunar, sem áður voru óþekktar eða lítið lesnar.
Núsýn á nýplatónisma, stóuspeki, epikúrisma og efahyggja rúðitrúnna á algildum sannleika aristótelískrar heimspeki og víkkaði heimspekilegan sjóndeildarhring þeirra Þetta skapaði svo ríkulegt upphaf sem nútímavísindi og nútímaheimspeki er byggt á
