Æskan og Skógurinn, Umbrot eftir Tjörva Valsson

Page 59

ÞETTA LAND ÁTT ÞÚ Lind í lautu streymir lyng á heiði dreymir þetta land átt þú. Guðmundur Böðvarsson

Svo segir eitt af bestu skáldum Íslands. Satt er það. Þetta land átt þú. Þetta land eigum við. Skyldur okkar eru að byggja landið, nytja það skyn­samlega og skila því betra og auðugra til næstu kynslóðar. Það getum við. Skógrækt á Íslandi er ekki lengur draumsýn. Skóg­ rækt er í senn stað­reynd og þjóðar­nauðsyn sem ekki er unnt að snið­ganga. Vaxandi þjóð krefst auk­innar rækt­unnar. Hvaða not, bein og óbein eru þá af skógunum? Áhrif þeirra eru margvísleg. Við getum vart ímyndað okkur þau öll, þar sem við lifum í skóglausu landi og þekkjum varla skóga nema í ævintýrum. En við skulum staldra við og athuga þetta örlítið nánar. Arður Okkur verður ávallt í fersku minni dvölin á Hallorms­­stað

57


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og Skógurinn, Umbrot eftir Tjörva Valsson by Tækniskólinn - Issuu