1 minute read

Uppskriftir

Next Article
Punta Cana

Punta Cana

Myndir: Margrét Lóa Björnsdóttir

Íslenskar pönnukökur

Steinunn Guðbjörnsdóttir

Ömmukleinur

Hulda Jónasdóttir

200 gr hveiti 2 msk. sykur 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. matarsódi 2 egg 1 1/2 l mjólk 1 tsk. vanilludropar 50 g brætt smjörlíki

Aðferð

Blandið sykri, salti og matarsóda saman við hveit–ið. Þeytið vel saman egg og mjólk, og hræðið helminginum af því út í hveitið og þeytið þar til deigið er kekkjalaust. Bætið afganginum af mjólkinni og vanilludropunum út í.

Bræðið smjörlíkið á pönnukökupönnunni og hellið því út í.

Hitið pönnuna. Hellið dálitlu deigi á hana, og snúið henni, svo deigið hylji pönnuna í þunnu lagi. þegar deigið er orðið ljósbrúnt, er pönnukökunni snúið við. 1 kg hveiti 250 gr sykur 4 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 2 egg 1/2 l súrmjólk 1/2 dl. matarolia 1/2 glas kardimommudropar

Aðferð

Setjið hveitið í stóra skál eða á borðplötu og setjið þurrefnin saman við. Vætt í með eggjum, olíu, súrmjólk og kardimommudropum.

Hnoðið deigið og skerið í 4 jafnstóra parta. Fletjið út frekar þynnt, mótið kleinur með kleinuhjóli, snúið upp á þær og steikið í fitu í potti.

Passið að hafa fituna ekki of heita.

Hræðið öðru hverju í deiginu og þynnið það ef þarf. Leggið pönnukökurnar á fat í stafla.

Berið fram með sultu og rjóma eða einung bara sykri og rúllið upp.

This article is from: