
1 minute read
Tónlist
from ASKUR - Haust 2022
by Tækniskólinn
Hér er listi yfir vinsæl lög og plötur frá hverjum áratug 20. aldar
Scott Jolplin var amerískt tónskáld og pía nisti. Vegna frægðar sem hann fékk vegna ragtime tónverka sinna var hann kallaður The King of Ragtime
00 Scott Joplin The Entertainer 1902
10 The Original Dixieland Jazz Tiger Rag 1917
20 The California Ramblers Yea She Do (No She Don´t 1925
The Original Dixieland Jazz var fyrsta djasshljómsveitin til þess að taka upp plötu snemma á árinu 1917. Livery Stable Blues var þá fyrsta djassplatan sem gefin var út.
The California Ramblers, stofnað árið 1921, var amerísk djasshljómsveit sem tók upp hundruði laga á öðrum áratug 20. aldar.
30 The Boswell Sisters
40 Presenting the Orioles Everybody Loves My Baby 1932
Crying In The Chapel 1947
50 Elvis Presley Jailhouse Rock
Jailhouse Rock
1957
60 Bítlarnir Come Together
Abbey Road
70 Abba Have A Dream
Voulez-vous
1969
1979
80 Guns ‘n’ Roses Sweet Child O‘ Mine
Appetite for Destruction
1987
90 Nirvana Smells Like Teen Spirit
Nevermind
1991
Spotify spilunar listi

The Boswell Sisters var amerísk hljómsveit skipuð þrem systrum. hljómsveitin var virk á árunum 1925–1936.
The Orioles var amerísk R&B hljómsveit frá fjórða áratugnum. Hljómsveitin var með fyrstu sönghópunum sem fundu grunnmynstrið á doo-wop hljóðinu.
Elvis Presley var amerískur söngvari sem átti, og á enn, titilinn The King of Rock and Roll. Lagið Jailhouse Rock var gefið út árið 1957 fyrir bíómynd með sama nafni.
Abbey Road var ellefta plata sem Bítlarnir gerðu. Bítlarnir voru bresk rokkhljómsveit frá Liverpool. Hljómsveitin er talin áhrifamesta hljómsveit allra tíma.
Voulez-vous er sjötta plata sænsku hljómsveitarinnar ABBA. Lagið I Have A dream var eitt af vinsælustu lögunum á þessari plötu.
Guns ‘n’ Roses er amerísk rokkhljómsveit frá Los Angeles, stofnuð árið 1985. Sweet Child O´mine er með vinsælustu lögunum af plötunni Appetite for Destruction.
Nirvana var dáð amerísk hljómsveit stofnuð í Aberdeen, Washington árið 1987. platan Nevermind er önnur plata Nirvana, gefin út árið 1991. Lagið Smells Like Teen Spirit er með vinælustu lögunum á þeirri plötu.