Æskan og skógurinn - Andrea Símonardóttir

Page 49

SKÓGRÆKT Áður en við förum frá Hallormsstað, skulum við biðja skógarvörðinn að koma með okkur út að Ormsstöðum. Þar er margt merkilegt að sjá: Hér er svæði sem nýlega hefur verið ræst fram og hér er nýtt að læra um skóginn og ræktun hans. En svo oft erum við búin að nefna skógrækt að orðið er farið að skýra sig sjálft. Við erum hætt að hugsa um hvað í því felst. Og því leggjum við þessa spurningu fyrir skógarvörðinn að leiðarlokum: „Hvað merkir orðið í raun og veru? Hverju eigum við að svara ef við erum spurð?”

Engi

Ljósmyndari.: Hildur Guðmundsdóttir

Æskan og skógurinn | 47


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Æskan og skógurinn - Andrea Símonardóttir by Tækniskólinn - Issuu