Æskan og skógurinn - Torfi Kristinn Ólafsson

Page 47

GIRÐINGAR

Einn daginn hættum við vinnu fyrr en endranær. Úti við Hafursá eru menn að lagfæra skógræktar­ girðinguna og endurnýja nokkurn hluta hennar. Við skulum skreppa þangað. Það á að sýna okkur hvernig verkið er unnið og hvernig svona girðingar eigi að vera. Við eigum sem sé að kynnast flestu sem lýtur að skógrækt. Girðingar skal vanda vel því að þær eiga að standa lengi. Fyrst þarf að velja besta girðingarstæðið, því næst útvega

Steingirðingar.

Ljósm.: Hildur Guðmundsdóttir.

45 Girðingar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.