sami og þyturinn í laufi hennar heyrist ekki lengur. En grenitrén bera sitt barr, þótt vetur steypi yfir þau hvítri mjöll. Lengi sér í grænar greinar sem minna á sumarið. Þótt vetur ríki leynist líf um allan skóg, líf sem bíður nýs sumars, nýs vaxtar. Bókinni lýkur hér en starfinu og sögunni um skóginn er ekki lokið.
Skóglendi.
60 Æskan og skógurinn
Ljósmyndari: Óþekktur