HR á meðal bestu viðskiptaháskóla Evrópu Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík lenti í 117. sæti yfir bestu viðskiptaháskóla heims í úttekt sem hin óháða stofnun EdUniversal gerði vorið 2008. 12 manna sérfræðinefnd valdi 1000 skóla í lokaúrtakið eftir að hafa farið yfir um 4000 viðskiptaháskóla og –deildir og beitt fjölmörgum ólíkum viðmiðum. EdUniversal skiptir heiminum upp í 6 svæði og á lista yfir bestu háskóla V-Evrópu lenti HR í 46. sæti. Háskólinn í Reykjavík var eini íslenski háskólinn sem var valinn í lokaúrtak 1000 bestu viðskiptaháskóla í heimi. Besti viðskiptaháskóli Evrópu er Copenhagen Business School
en athygli vekur hversu margir norrænir skólar eru á listanum. Meðal þeirra má nefna hagfræðideildir háskólanna í Helsinki (5. sæti) og Stokkhólmi (11. sæti), viðskiptaháskólann í Árósum (23. sæti) og háskólann í Uppsölum (32. sæti). LSE í London, einn þekktasti háskóli heims, varð í 10. sæti yfir bestu viðskiptaháskóla V-Evrópu. Þetta er óneitanlega glæsilegur árangur og má segja að þarna hafi íslenskur háskóli brotið blað í sögu íslenskra háskóla með því að raða sér á bekk með fremstu háskólum heims og V-Evrópu. Hér að neðan getur að líta lista yfir 50 bestu viðskiptaháskóla og deildir V-Evrópu. Nánari upplýsingar má finna á vef Eduniversal www.eduniversal.com.
Viðskiptadeild/-skóli Land 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. 46. 47. 48. 49. 50.
16 Háskólinn í Reykjavík | Maí 2009 | hr.is
Copenhagen Business School (CBS) London Business School (LBS) INSEAD ESADE Business School HSE - Helsinki School of Economics IMD SDA Bocconi RSM Erasmus University LSE HEC School of Management - Paris Stockholm School of Economics BI Norwegian School of Management IESE Business School Université Catholique de Louvain (UCL) University of Dublin - Trinity College Cranfield School of Management University of Oxford ESSEC University of Cambridge University of Warwick Manchester Business School Universiteit Maastricht Business School Aarhus School of Business (ASB) University College Dublin Universität St. Gallen Universität Mannheim Vlerick Leuven Gent Management School IE - Instituto de Empresa EMLYON ESCP-EAP Université de Lausanne - HEC Lausanne Uppsala University Wirtschaftsuniversität Wien (WU) AUEB European Business School Tilburg University EDHEC Business School Grenoble Ecole de Management Universidade Nova de Lisboa Université de Genève - HEC Genève Maastricht School of Management (MSM) LUSEM University of Strathclyde Lancaster University Management School Henley Management College Reykjavík University Aston University University of Edinburgh Management School Universidad Complutense Madrid Ashridge Business School
Danmörku Bretlandi Frakklandi Spáni Finnlandi Sviss Ítalíu Hollandi Bretlandi Frakklandi Svíþjóð Noregi Spáni Belgíu Írlandi Bretlandi Bretlandi Frakklandi Bretlandi Bretlandi Bretlandi Hollandi Danmörku Írlandi Sviss Þýskalandi Belgíu Spáni Frakklandi Frakklandi Sviss Svíþjóð Austurríki Grikklandi Þýskalandi Hollandi Frakklandi Frakklandi Portúgal Sviss Hollandi Svíþjóð Bretlandi Bretlandi Bretlandi Íslandi Bretlandi Bretlandi Spáni Bretlandi