STÚDENTABLAÐIÐ tÖLUBLAÐ #3
2017-2018
MARS 2018
MIKIÐ ÁLAG OG LÁG KJÖR FRÁHRINDANDI
STEFNIR Á AÐ LEGGJA FRAM NÝTT LÁNASJÓÐSFRUMVARP HAUSTIÐ 2019
−
− Viðtal við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra
Yfirvofandi kennaraskortur ein stærsta áskorun menntamálaráðherra
BORGARLÍNA OG ÞÉTTING Í ÞÁGU FRAMTÍÐAR HÁSKÓLASVÆÐISINS −
Á höfuðborgarsvæðinu takast nú á andstæð sjónarmið um grundvallarspurningar í skipulagsmálum
Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands