STÚDENTABLAÐIÐ tÖLUBLAÐ #4
2017-2018
MAí 2018
BORGARSTJÓRNARKOSNINGARNAR 2018
GEÐHEILBRIGÐI ER VIÐFANGSEFNI SAMFÉLAGSINS Í HEILD SINNI
MEIRI ÁHUGA Á SÖGUM EN SÖGU
−
− Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um stöðu geðheilbrigðismála.
− Viðtal við Veru Illugadóttur, þáttastjórnanda Í ljósi sögunnar
Stúdentablaðið lagði spurningar fyrir flokkana í Reykjavík um stefnu þeirra í málefnum stúdenta
Útgefandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands