Stúdentablaðið – október 2018

Page 1

1

Vesturbæjarlaug: „Spa almúgans“ Stúdentablaðið náði tali af nokkrum háskólanemum sem eru fastagestir Vesturbæjarlaugar og fékk þá til að deila sundvenjum sínum með lesendum.

„Ungt fólk í dag vill ekki eyða peningunum sínum í steypu“ Stærsti stúdentagarður landsins er í byggingu. Garðurinn er hannaður til að virkja félagslíf stúdenta.

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að samanburðarþjóðir setji mikla peninga í háskólamenntun og ef ekkert sé að gert muni Íslendingar verða þeim eftirbátar.

Október 2018 — 1. tölublað

„Ekkert frábært markmið að ná þessu OECD meðaltali, við þurfum að ganga lengra“

Stúdentablaðið


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.