Tæklar stærstu áskorun 21. aldarinnar Umhverfisráðherra ræðir um áskoranir í umhverfismálum og mögulegar lausnir. Hann segir að hugsanlega verði ráðist í róttækari aðgerðir en áætlað sé nú þegar.
Neysla einstaklingsins er orsök slæmrar þróunar í umhverfismálum en samt hefur vistvænni neysla einstaklinga takmörkuð áhrif, að sögn Rakelar Guðmundsdóttur.
Febrúar 2019 — 3. tölublað
Baráttan gegn loftslagsvandanum getur ekki haldist í hendur við hagvöxt
Loftslagsbreytingar, líffræðilegur fjölbreytileiki og menningarlegt jafnrétti tengjast innbyrðis, að sögn formanns Ungra umhverfissinna, Péturs Halldórssonar.
Menningarlegt jafnrétti undirstaðan
Stúdentablaðið