Vill sjá hinseginfræðslu á háskólastigi „Það skiptir svo miklu máli að kerfið muni taka á móti okkur eins og við erum, og með virðingu,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, nýkjörinn formaður Samtakanna 78.
Ína Dögg Eyþórsdóttir, sérfræðingur í mati á erlendum prófskírteinum hjá Háskóla Íslands, greinir frá erfiðri stöðu hælisleitenda og flóttafólks innan Háskóla Íslands.
Apríl 2019 — 4. tölublað
„Íslenskan er svo mikil hindrun“
Kvenkyns frumkvöðlar hérlendis lenda í ýmsum hindrunum vegna kynferðis, segir Snæfríður Jónsdóttir viðskiptafræðingur. Snæfríður rannsakaði stöðu þeirra í lokaritgerð sinni.
Hindrunarhlaup kvenkyns frumkvöðla
Stúdentablaðið