Stúdentablaðið – október 2019

Page 1

Stúdenta -blaðið OKTÓBER 2019

„NÚMER EITT AÐ VIÐ SÉUM SAMKEPPNISHÆF“

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, ræðir meðal annars lofts­lags­ -stefnu HÍ og stöðu geðheilbrigðismála innan háskólans.

“THE MOST IMPORTANT THING IS THAT WE’RE COMPETITIVE” University of Iceland Rector Jón Atli Benediktsson on climate policy and the state of mental health services on campus.

THE STUDENT PAPER

VEGANISMI NÆR NÝJUM HÆÐUM Í HÁMU

Háma tók risastórt skref í málefnum græn­ kera í haust. Vöruúrval hefur aukist verulega í kjölfar hagsmunabaráttu stúdenta.

EKKI MISSA AF ÞESSU Á AIRWAVES

Stúdentablaðið tekur fyrir tíu áhugaverðar hljómsveitir sem koma fram á tónlistar­ hátíðinni Iceland Airwaves.

VEGANISM REACHES NEW HEIGHTS AT HÁMA Háma took a huge step toward becoming more vegan-friendly this fall. Student demand has led to a significant increase in vegan options.

CAN’T-MISS ACTS AT AIRWAVES The Student Paper’s list of 10 interesting artists to check out at this year’s Iceland Airwaves music festival.

OCTOBER 2019

1


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.