Stúdenta -blaðið FEBRÚAR 2020
UGLA – BROT AF ÞVÍ BESTA
STÚDENTARÁÐ 100 ÁRA
MÝRARGARÐUR TEKINN Í NOTKUN
Námsumsjónarkerfið Canvas er í innleiðingu í HÍ um þessar mundir. Uglan er þó ekki að fljúga burt.
Stúdentaráð Háskóla Íslands verður 100 ára í desember og verður áfanganum fagnað með ýmsu móti á árinu.
Nýr Stúdentagarður við Sæmundargötu var tekinn í notkun í janúar. Tekist hefur að stytta biðlista töluvert.
UGLA GREATEST HITS
STUDENT COUNCIL CELEBRATES CENTENNIAL
MÝRARGARÐUR OPENS ITS DOORS
UI is implementing a new learning management system, Canvas, but Ugla isn’t flying away any time soon.
The University of Iceland’s Student Council turns 100 in December, a milestone that will be celebrated throughout the year.
The recent opening of a new residence hall on Sæmundargata has considerably shortened waiting lists for student housing.
THE STUDENT PAPER
FEBRUARY 2020
1