Grafarvogsblaðið 12.tbl 2021

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 13:16 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 32. árg. 2021 - desember

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðileg jól! ]Xjk\`^eX$ jXc Xe el _m\i]` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Réttindaganga barna var á dagskrá á dögunum í Grafarvogi en þá hittust börn í 4. bekk sem eru í frístundaheimilum Gufunesbæjar á skólalóð Rimaskóla og gengu þaðan í fylkingu niður í Gufunesbæ. Börnin voru með réttindaspjöld sem þau höfðu unnið sjálf að og áhuginn skein úr hverju andliti. Sjá nánar á bls. 24

Bættu Bættu smá heppni í jólapakkann! jólapakkann!

Jó laþrennurnar Jólaþrennurnar er uk omnar í sö lu eru komnar sölu

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 12:48 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Gleðileg jól Núna þegar skammdegið hefur völdin og vetur konungur ræður ríkjum er ekki vitlaust að hugsa til þess að aðeins eru tvær vikur þar til daginn tekur að lengja á ný. Og þá er örstutt í jólin og áramótin og síðan förum við að taka eftir lengri birtutíma um miðjan janúar. Skammdegið er erfiður tími fyrir marga og án efa leiðinlegasti tími ársins. Og ekki bætir ur skák þegar veirufjandinn gengur enn laus og gerir okkur erfitt fyrir. Vonandi eru þó bjartari tímar framundan og með þrautsegju og samheldni munum við sigla í gegnum þennan leiðinlega tíma saman. Og vonandi eiga þær merar landsins sem lennt hafa í klóm dýraníðinga undanfarin misseri og ár bjartari tíma framundan. Það hryllilega dýraníð sem sást í sjónvarpsþætti á dögunum á ekki að sjást og það á ekki að líðast í okkar samfélagi að ekkert sé gert í málinu. Í umræddum þætti var sýnt hvernig merar voru lamdar sundur og saman, þær hengdar upp á höfðinu á meðan tekið var úr þeim blóð. Þegar blóðtaka var svo langt komin hengu merarnar nánast á höfðinu þrotnar kröftum eftir blóðtökuna. Merarblóðið er notað til að framleiða efni sem notað er síðan til að auka frjósemi hjá gyltum á svínabúum. Hér hefur auðvitað græðgin tekið völdin einu sinni enn og eftir sitja merarnar sárar og sjúkar eftir forkastanlegt dýraníð sem Matvælastofnun á að hafa manndóm í sér að stöðva strax. Ef hún hefur ekki burði til þess á að leggja stofnunina niður sem fyrst. Það eru ekki bara dýrin sem lenda í vondu fólki. Íslensk börn urðu fyrir svívirðilegri misnotkun á Hjalteyri og síðar í Garðabæ og það fólk verður aldrei samt eftir. Mannskepnan getur verið ótrúlega grimm og vond skepna. Svo vond að hafa þarf af því miklar áhyggjur. Framundan er aðventan og jól og áramót. Við skulum vona að skepnur og fólk eigi friðsama tíma framundan. Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

gv@skrautas.is

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra.

Víðir Reynisson flutti hugvekju á aðventuhátíð í Grafarvogskirkju:

,,Við þurfum að feta bestu leiðina saman”

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra flutti hugvekju á aðventukvöldi í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu. Víðir veitti okkur góðfúslegt leyfi til að birta hugvekjuna sem hér fer á eftir. Gott og blessað kvöldið. Nú er aðventan gengin í garð og fyrir mörgum er það ljós í myrkrinu. Hvað er aðventan? Á Vísindavefnum má finna þessa skýringu. Aðventa er annað heiti á jólaföstu. Hún hefst fjórða sunnudag fyrir jóladag og stendur því í fjórar vikur. Orðið aðventa hefur verið notað í málinu að minnsta kosti frá því á 14. öld og er tökuorð úr latínu. Framan af virðist orðið jólafasta hafa verið algengara í máli fólks ef marka má dæmi í fornmálsorðabókum og í seðlasafni Orðabókarinnar. En hvað þýðir aðventan fyrir okkur? Ég spurði nokkra hvaða þýðingu aðventan hefði fyrir þau. Smáralind og Kringlan, mikil umferð, jólaljós og myrkur, gaman og stress, tíminn til að njóta með sínum nánustu. Hlýja, kærleikur og vinátta eru samt það sem flestir nefna. Fyrir mér er aðventan ljúfur tími sem við notum til samvista við okkar nánustu. Þá lýsum við líka upp myrkrið með jólaljósum og ættum að reyna að lýsa upp það myrkur sem margir fást við en það getum við gert með nærveru og hlýjum orðum. Í samskiptum manna á milli er aldrei hægt að leggja nógu mikla áherslu á mikilvægi þess að hlusta. Einhver sagði við mig að það væri ástæða fyrir því að við værum flest með tvö eyru og einn

munn. Það er mikið til í því og ef maður hlustar ekki þá lærir maður lítið. Gagnrýnin umræða er mikilvæg og öllum holt að hlusta á gagnrýni á sín verk. Það er hins vegar að mínu mati mikill munur á gagnrýnni umræðu og neikvæðri umræðu sem sett er fram með skítkasti á samfélagsmiðlum og með slíkum talsmáta að ég efast um að fólk yfir höfuð myndi nota fyrir framan annan einstakling. Það er hollt að hugsa hvað veldur slíku orðfari og reyna að setja sig í spor þeirra sem slíkt gera. Við vitum ekki hvað aðrir eru að ganga í gegnum og verðum því að mæta umræðunni með kærleikann að vopni. Með þessu er ég engan veginn að halda því fram að það ætti að stoppa umræðu um mikilvæg mál. Það bara er svo miklu gagnlegra þegar allir aðilar setja sýnar skoðanir fram með yfirveguðum hætti og hlusti á aðra. Þöggun er hins vegar aldrei réttlætanleg. Við höfum nú í næstum tvö ár staðið saman í baráttu við ósýnilegan vágest. Sá hefur herjað á allt mannkyn og valdið miklum búsifjum. Á sama tíma og við þurfum að geta rætt hlutina, skipst á skoðunum og komist að niðurstöðu um hvað sé til ráða á hverjum tíma þá megum við ekki gleyma því að það er óvinur sem veldur þessu, og sá hefur gengið undir nafninu COVID-19. Látum ekki mismunandi skoðanir kljúfa okkur því það veit enginn nákvæmlega hver er besta leiðin áfram og við eigum fárra annarra kosta völ en fylgja þeim bestu vísindum sem við höfum aðgang að og munum að við lær-

um eitthvað nýtt í þessari baráttu nánast á hverjum degi. Hugsum um okkar samfélag með kærleikann að leiðarljósi og notum tímann á aðventunni til að láta gott af okkur leiða. Gott er á aðventunni að hugsa til þeirra sem eiga um sárt að binda vegna faraldursins. Sumir hafa misst ástvini, fjöldi hefur veikst og er enn að fást við eftir köstin. Síðan er sá stóri hópur sem orðið hefur fyrir annars konar áföllum t.d. við atvinnumissi eða tekjuskerðingum. Fyrir marga hefur þetta ástand reynt mikið á andlega heilsu. Myrkrið núna hjálpar ekki til og því er það kærkomið að aðventan sé byrjuð og ég hvet alla til að ganga langt í að skreyta og varpa þannig ljósi um samfélagið sitt. Við þurfum öll á því að halda. Það sem ég tek með mér heim á kvöldin úr vinnunni er sú samstaða sem ég finn en ekki síst sá kærleikur sem fram kemur í svo mörgu sem ég verð vitni að. Allir þeir sem sinna verkefnum í framlínu þessarar baráttu, hvort sem um er að ræða heilbrigðisstarfsfólk, lögreglufólk, kennara eða bara hvern annan sem mætir í sína vinnu og þannig aðstoðar við að láta kerfin okkar virka, við ykkur vil ég segja TAKK. Ég vil líka minna á að þó að ekki sé þessari baráttu lokið þá hefur okkur gengið best þegar við stöndum saman. Við þurfum ekki alltaf að vera sammála en þegar fyrir liggur hvaða leið er valin þurfum við að feta hana saman. Njótið dýrmætra stunda á aðventunni og látum ljós okkar skína fyrir þá sen það þurfa.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 12:53 Page 3

SSHAKE&PIZZA HAK E & P I Z Z A GGLEÐILEGA LEÐILEGA HÁTÍÐ HÁÁTTÍÐ HHEIMTÖKUTILBOÐ EIMTÖÖKUT U ILBOÐ O SHAKE&PIZZA SHAKE&PIZZA

TILBOÐ TILBOÐ O MÁNAÐ MÁNAÐARINS Á ARINS ÁNAÐ h át í ðl e g

JÓL A P I Z ZA PI AP API EINS OG AÐ BORÐA JÓLIN

1.990 kr.

99 0

shakep s ha k e p iizza z z a ..is is

# sshakeandpizza h ak e an d p i z za

k r.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 10:06 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Jólasteikin í ár er nautawellington - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Viktor og Hinrik, listakokkarnir í Sælkerabúðinni, bjóða upp á nauta wellingtonsteik fyrir þessi jólin. Hér fer á eftir girnileg uppskrift þeirra: Nautawellington fyrir 4 800 gr. nautalund. 2 msk. dijon sinnep. 3 msk. panko raspur (brauðraspur). 200 gr. sveppaduxel. 4 sneiðarparmaskinka. 2 blöð smjördeig.

Aðferð 1. Grillið nautalund og penslið með dijon sinnepi eftir grillun. 2. Setjið tvö lög af plastfilmu á borð. 3. Setjið parmaskinku á plastfilmu hlið við hlið. 4. Smyrjið sveppaduxel á parmaskinkuna. 5. Stráið pankorasp yfir sveppa duxelið og setjið nautalundina á miðjuna. 6. Notið plastfilmuna til að rúlla upp lundinni inn í parmaskinkuna og sveppa duxelið. 5. Rúllið og passið að rúllan sé þétt,

Glæsileg wellingtonsteikin er afar girnileg. kælið í 3-4 klst. 6. Setjið smjördeig á borðið og takið nautalundina og setjið á miðjuna á smjördeginu. 7. Rúllið smjördeginu utan um kjötið og penslið endana með eggjarauðum. 8. Lokið endunum og skerið afgangs smjördeig í burtu. 9. Bakið á 190 gráður með kjarnhitamæli upp í 42 gráður.

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

Sveppa duxelle 1 stk. sharlott laukur skrældur og smátt saxaður. 500 gr. smátt skornir sveppir (flúðasveppir). 1 geiri hvítlauksgeiri smáttsaxaður.

1 msk. truffluolía. 50 gr. smjör. 25 gr. smátt skorinn steinselja. Olía + salt. Aðferð: 1. Hitið pönnu og steikið sharlott, hvítlauk og sveppi þar til að falleg brúning myndast og grænmetið eldast. 2. Næst bætiði smjöri út á pönnu og steikið áfram. 3. Bætið trufflu olíu og steinselju út á pönnu og smakkið til með salti. 4. Kælið í 1-2 klst áður en það er notað í wellington. Verði ykkur að góðu.

ÚTSALA Umgjarðir á

1 KRÓNU við kaup á glerjum

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - KRINGLUNNI / SPÖNGINNI


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 17:20 Page 13

TILNEFNINGAR TILNEFNIN GAR ERU ER RU U FYRIR FYRIR AUMINGJA A UMINGJA OG OG Ó ÓTEM ÓTEMJUR! TE J U R! TEM TIL H HAMINGJU HA AMINGJ U KAMILLA KAMILLA OG OG KRISTÍN KR KRISTÍN HELGA! HELGA!

„Sterk terk samtímasaga amtíímasaga g þar sem ískaldri ískaldri ð o ðni depurð kaldhæðni og depurð ­è Ń®ññ ª ë Ó Ô ð ­è Ń®ññ ª ë Ó Ô í hressilegum um m texta, texta, sem er skrifaður af viðkvæmni og væntumþykju.“ Úr umsögn dómnefndar ómnefndar um Íslensku bókmenntaverðlaunin rðlaunin ð

Ótemjur emjur j eft eftir ir Kristínu Helgu g Gunnarsdóttur ð örlaga örlagasaga nnarsdóttttur er mögnuð asaga g um öryggi, leitina na að öry ör ggi, ást og uppruna. Kristín t Helga einn ga er ein g nn vinsælasti rithöfundur ndur landsins dsins og g bækur hennar hafa hlotið tð margvísleg gvísleg verðlaun g v ð og tilnefningar t ngar – nú ëÁª ëñ ñ¿Î $ÉÞèôĝ­èªÎ ôÔ ÔÔ Á ŃÚÌÌ¿ ¢ èÔ ƛ ëñ ñ¿Î $ÉÞèôĝ­èªÎ ôÔ ÔÔ Á ŃÚÌÌ¿ ¢ èÔ ƛ og unglingabóka. nglinga li

www.bjartur www.bjartur-verold.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/12/21 13:48 Page 6

6

Gæludýr­-­í­boði­Dýrabæjar­í­Spöng

GV

Ýmislegt­getur­verið­dýrum hættulegt­á­aðventunni -­allt­fyrir­hunda­og­ketti­hjá­Dýrabæ­í­Spönginni

Frá­bær gjöf­ fyr­ir­ veiði­menn og­konur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in­ Uppl.­á­Krafla.is­-­Sími­698-2844

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Öll höfum við upplifað að erfitt getur verið að bíða eftir jólunum það getur líka átt við um dýrin, sem skynja alls konar breytingar á heimilinu ásamt meiri eftirvæntingu hjá okkur mannfólkinu. Til að gleðja okkar ferfættu vini þá eru jóladagatölin fyrir hunda og ketti svo sannarlega eitthvað sem styttir biðina og býr til daglega eftirvæntingu dýranna. Auðvitað hafa dýrin enga hugmynd um aðventuna eða hvað er í gangi hjá okkur mannfólkinu, en þau eru fljót að skilja að jóladagatalið þýðir nammi. Á aðventunni er ýmsilegt sem getur verið gæludýrunum okkar hættulegt svo sem: Jólastjarna (blóm) Súkkulaði, vínber og rúsínur Vatnið af jólatrénu Elduð bein Reyktur og saltaður matur Pakkabönd á jólapökkunum Kertaskreytingar Það færist í vöxt að gefa dýrunum jólagjafir og algengt að ættingjar, vinir og nágrannar kaupi jólapakka fyrir dýrin. Við heyrðum að hundi sem fékk um síðustu jól 25 jólagjafir og átti hundurinn stærstu hrúguna undir jólatrénu. Það er úr mörgu að velja fyrir dýrin, því á þessum tíma er mikið úrval af jólavörum í Dýrabæ fyrir hunda og ketti. Við viljum líka benda á Pet Remedy vörurnar, en það eru náttúrulegar ilmkjarnaolíur sem hafa róandi áhrif á dýrin okkar. Pet Remedy hefur þá eiginleika að virka strax og það róar dýrin en slævir þau ekki. Á þessum tíma og þá ekki síður um áramótin þá er Pet Remedy einföld og þægileg lausn til að draga úr spennu, hræðslu eða kvíða hjá dýrunum. Pet Remedy virkar fyrir öll dýr, líka hesta og því um að gera fyrir hestafólkið að kynna sér Pet Remedy. Við hjá Dýrabæ óskum ykkur og dýrunum ykkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. www.dyrabar.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/04/21 22:10 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/12/21 21:43 Page 8

8

GV

Fréttir

Guðni á ferð og flugi

Í bókinni fer Guðni með lesandann í ferðalag um hinar dreifðu byggðir Íslands og heimsækir fólk af öllu tagi. Fyrir utan að vera skemmtilegir og forvitnilegir viðmælendur fæst það við spennandi og oft og tíðum nýstárleg viðfangsefni sem styrkja lífið í sveitunum. Í þessum heimsóknum er Guðni yfir og allt um kring og hin landskunna „guðníska“ skýtur hvað eftir annað upp kollinum. Guðjón Ragnar Jónasson fylgdi Guðna á þessum ferðum og hefur skrásett á aðgengilegan og grípandi hátt það sem á daga þeirra dreif. Hér á eftir fer stuttur kafli úr bókinni þar sem Guðni spjallar við Grindvíkinga á veitingahúsinu Bryggjan.

Kjöthvarfið mikla Þá komum við að kjarna málsins: Markmið heimsóknarinnar á Bryggjuna var meðal annars að ræða eitt frægasta óupplýsta lögreglumál bæjarins, kjöthvarfið mikla árið 1991, þegar lögreglan innsiglaði 125 kjötskrokka ́i frystigámi sem slátrað hafði verið ́i snyrtilegu atvinnuhúsnæði. Guðni kvaðst hafa vitað að Íslendingar hefðu slátrað sínu sauðfé ́i þúsund ár

„nánast ́i fjárhúsunum eða ́i hlaðvarpanum eins og við gerðum á Brúnastöðum, blóðugir til axla. Þið ákváðuð að grípa til þess sem nú er talað um að bændur eigi að gera. Þið ákváðuð að taka hér iðnaðarhús og setja upp svona bara flott sláturhús.“ Nú tók Hermann Ólafsson frá Stað til máls: „Málið var þannig að við ́i Stakkavík kaupum iðnaðarhús hérna upp frá, flísalagt og flott, og við ákveðum að fara með slöktunina þangað. Svo koma þarna menn – og við erum með vambirnar ́i körum fyrir utan – og segja að það væri réttast að kæra okkur. Daginn eftir er búið að innsigla húsið að kröfu heilbrigðiseftirlitsins.“ Hugsunin var sú að flytja slátrunina ́i gott og vel útbúið húsnæði ́i stað þess að vera að bauka við slátrun á moldargólfinu ́i fjárhúsinu. Húsnæði þetta var þó ekki löglegt sláturhús en samkvæmt lögum mega bændur á lögbýlum nú slátra heima til eigin neyslu. Hér voru Grindvíkingar á gráu svæði en töldu að nýja húsið væri mikið framfaraskref. Í framhaldinu kvað Heilbrigðisnefnd Suðurnesja upp sinn dóm: Kjötið skyldi

Guðni rifjar upp hringinguna á Brúnastöðum sem var löng, stutt, stutt, löng. Myndina tók Ágúst Guðjónsson.

TÍMALAUS ÍSLENSK HÖNNUN

Guðni ræðir við forystukindina Eldingu. Myndina tók Aðalsteinn Árni Baldursson. afhent eigendunum. En yfirdýralæknir var ekki á sama máli og kærði ákvörðun nefndarinnar til heilbrigðisráðuneytisins. Sighvatur Björgvinsson var þá heilbrigðisráðherra og leitaði ráðuneytið úrskurðar Hollustuverndar sem sagði að farga skyldi kjötinu og eftir því áliti fór Sighvatur. Dráttur varð á förgun kjötsins og þann tíma nýttu Grindvíkingar og réðu ráðum sínum. Þeir voru sko ekki á því að láta vestfirskan krata segja sér fyrir verkum. Lífsbjörg útvegsbændanna hafði verið gullið sem þeir sóttu ́i greipar Ægis og kjötið sem þeir fengu af ánum sem þeir beittu ́i fjörurnar ́i kringum Grindavíkina og á heiðarnar fyrir ofan bæinn. Í stuttu máli sagt var innsigli gámsins rofið meðan Sighvatur beið eftir áliti Hollustuverndar og skrokkarnir hurfu. Við tók æsileg atburðarás sem jafnaðist alveg á við hina bestu bandarísku spennumynd. Afdrif kjötskrokkanna eru þó enn á huldu þó svo margir viti sannleik málsins. Málið var viðkvæmt á sínum tíma og þegjandi samkomulag allra ́i millum að hafa það ekki ́i hámæli. Leyndarmálið þjappaði fjáreigendum saman en Grindvíkingar eru þekktir fyrir glaðværð og samstöðu. Það var ekki þeirra háttur að láta beygja sig. Hér upplýstist það sem reyndar var á flestra vitorði, að nokkrir fjáreigendur stálu kjötinu. Hverjir það voru látum við liggja á milli hluta. Þeir fóru að kvöldi til á stórum Econoline inn ́i húsnæði Stakkavíkur, þar sem kjötgámurinn var geymdur innsiglaður, rufu innsiglið, fylltu bílinn af kjötskrokkum og fluttu kjötið inn ́i Garð. Síðan lokuðu þeir kjötgámnum og límdu aftur innsiglið. Þeir fóru Reykjanesleiðina út ́i Garð með drekkhlaðinn bílinn en um miðja nótt komu þeir til baka ́i gegnum Keflavík og minnist Hermann þess að þar hafi lögreglan ekið á eftir þeim ́i reglubundnu eftitliti um miðja nótt. Sem betur fer stoppaði hún ekki bílinn, beygði af inn á plan lögreglustöðvarinnar og varð þeim félögum þá mjög létt. Ef þeir hefðu verið stoppaðir hefðu þeir skilið eftir sig spor sem lögreglan hefði síðar getað rakið.

Mánuði síðar settu þeir félagarnir síðan ránið á svið. Ákveðið var að einn úr þeirra hópi myndi fara ́i Hveragerði, hringja þaðan úr tíkallasíma og tilkynna að kjötið væri horfið úr gámnum. Sem hann og gerði og lagði síðan tólið snarlega á. Um líkt leyti hafði félagi hans rofið innsiglið ́i Stakkavíkinni. Lögreglan mætti ́i framhaldinu á svæðið og greip ́i tómt. Í kjölfarið

upphófst síðan mikil rannsókn og voru ýmsir yfirheyrðir en allir neituðu sök. Ránið var sviðsett og allir höfðu sína fjarvistarsönnun. Hermann á Stað, sem sagði okkur söguna, var til að mynda ́i brúðkaupi bróður síns þegar ránið var „framið“ og hafði því trygga fjarvistarsönnun. Hér er þó ekki tekin nein afstaða til þess hvort Hermann hafi nokkurn tíma komið nálægt sjálfu kjöthnuplinu. En hann kunni söguna og sennilegast sannast aldrei hverjir voru þarna að verki. Í framhaldi af ráninu krafðist Sighvatur ráðherra þess að farið yrði ́i allar

frystigeymslur ́i Grindavík. Dómsmálaráðherra sem þá var Þorsteinn Pálsson stoppaði það hins vegar af því hann taldi að málið yrði þá miklu stærra. Þegar Guðni heyrði af því varð honum að orði: „Þetta er sennilega stærsta pólitíska afrek sem Þorsteinn hefur unnið því Sighvati var nú ekki auðveldlega haggað.“ Var honum greinilega mjög skemmt yfir sögunni. Ætlun okkar með heimsókninni á Bryggjuna hafði verið að komast til botns ́i þessu máli og fá Grindjána til að tala – sem ætti nú að vera óhætt, þegar allir ræða um heimavinnslu og heimaslátrun virðist komin aftur ́i tísku. Við fengum söguna beint ́i æð frá Hermanni útvegsbónda á Stað, en frábáðum okkur að vita frekar hverjir hinir seku væru. Þeim töldum við rétt að sleppa. Stundin á Bryggjunni var ljúf og kaffið og pönnukökurnar runnu líka ljúflega niður. Þegar við vorum á leið út af Bryggjunni meltum við söguna frekar. Þar var haft á orði að erfitt hlyti að hafa verið að finna þýfið þar sem um kjöt var að ræða; það hefði sennilegast lent ́i potti Grindvíkinga sem gerði sönnunarbyrðina erfiðari en ella. Samstaða fjáreigendanna hefði þó skipt öllu. Um málið var upphaflega talað ́i þröngum hópi og kannski hafa yfirvöld bara verið sátt við niðurstöðuna. Guðni slær málum upp ́i grín og segir að þótt Sighvatur Björgvinsson hafi verið með vígfimari mönnum ́i pólitíkinni og boðið læknamafíunni birginn, þá hefði hann ekki lagt til atlögu við grindvíska útvegsbændur; þeir væru fastir fyrir og Sighvatur nógu kænn stjórnmálamaður til að sjá að sú barátta myndi tapast. Enda – þegar öllu var á botninn hvolft – ólíklegt að heilbrigði þeirra Grindjána hlyti skaða af þó svo heilbrigðisstimpill hefði ekki ratað á kjöt þeirra.

WWW.ASWEGROW.IS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 10:21 Page 9

TILBOÐSDAGAR nsverkfærri Alvöru rafmagnsverkfæri fyrir heimilið! - Þýskt gæðamerki

15%

20%

Trotec er leiðandi þýskt fyrirtæki sem hefur framleitt gæða vörur í rúm 26 ár.

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Fjölnota tæki PMTS 10-20V 5.000-19.000 rpm

YLGI

fhlöðu vinnuljós

15%

AFSLÁTTUR

15%

15-20%

WLS 10 – ÁN RAFHLÖÐU ðslan dugar í allt að 8 tíma

2.546 ður kr. 2.995 2 995

20%

AFSLÁTTUR

öggborvél HS 11-20V kur allt að 13m eiða bora - 40Nm

AFSLÁTTUR

15%

afsláttur af öllum þessum hörkutólum ð fyrir heimilið

AFSLÁTTUR

Rafhlöðu stingsög 11-20V – 20VOLLT 2Ah

14. 446 áður kr. 16.995 16 995 Rafhlöðu slípir pirokkur PPA AGS 20-115

12.46 68

20V - 115mm skífa - 10.000 rpm Sagar flest efni Stillanlegt slag

ður kr. 15.5 15 585 5

1 5.296 áður kr. 17.995 17 995

16 996 9

15%

AFSLÁTTUR

F

Borvél / Brotvél PRDS20-20V Tekur allt að 26mm breiða bora

15%

22.462 áður kr. 26.425 26 425

AFSLÁTTUR

ÐA

RA

L FH A

F

15%

AFSLÁTTUR

ÐA

RA

L FH A

YLGIR

15%

Rafhlöðu afhlöðu Bón Bónvél

AFSLÁTTUR

POS 10-20V 45mm diskur

YLGIR

12.7 746 ður kr. 14

15%

AFSLÁTTUR

LA

PCSS CSS 10-20V Sagar agar allt al að 48mm

ÐA

Rafhlöðu afhlö hjólsög

GIR

14 4.446

Kletthálsi 7.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

SENDUM ND M UM M LA AN ALLLT! AND T!

ww w .murbudin.is ww . din.is

L FH A

F

ÐA

Reykjavík

VEL R A T HEN AKKANA ÐU P Í HÖR

RA

áður ður kr. 16.995 16 995

f. plast,, málma og tré 89mm blað

YLGIR

1 6.996 áður kr. 19.995 19 995


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 13:00 Page 10

10

GV

Fréttir

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Umferðaröngþveiti í boði borgarstjórnar - eftir Mörtu Guðjónsdóttur

Á aðventunni nær skammdegisumferðin hámarki í Reykjavík. Við erum að undirbúa hátíðarnar, allt frá viðhaldi og endurbótum á heimilum okkar til jólagjafa- og matvælainnkaupa. Flestir hafa í ýmis horn að líta áður en gengið er „í kringum einiberjarunn“. Umferðin eykst því til muna í desember og hefur reyndar aldrei verið meiri en eimitt nú. Þetta kemur harðast niður á fjölskyldum í úthverfum borgarinnar. Umferðaröngþveiti á þinn kostnað Foreldri í Breiðholtinu, Árbæ, Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal eða annar staðar í Reykjavík, eftir hefðbundinn vinnudag þarf að sækja börn á leik- og kannski grunnskóla, síðan að útrétta á nokkrum stöðum. Þegar loksins er komið í hlaðið heima er klukkan oft langt gengin í sjö, börnin orðin svöng og ekki náðst að útrétta helming þess sem áætlað var. Fyrir áratug hefðum við náð að afgreiða öll þessi mál, værum löngu komin heim og langt komin með kvöldmatinn. En nú er öldin önnur. Í stað þess að sinna fjölskyldunni erum við dæmd til að eyða frítíma okkar í bílnum, föst í bílaröðum. Ef borgarstjórn hefði rænt okkur hálfsmánaðar vetrarfríi með einu pennastriki, hefði samfélagið farið á annan endann. En aukin umferðarþungi er afar lúmsk breyting, okkur í óhag sem jafngildir því að fórna vetrarfríinu. Þá þróun að leggja óheyrilegan tímaskatt á einstaklinga og fyrirtæki má rekja til samgöngustefnu meirihlutans og samnings við ríkið frá árinu 2012 um að milljarður á ári færi í almenningssamgöngur en á móti yrði ekki farið í neina uppbyggingu á stofnbrautum næstu 10 árin. Því miður sér ekki fyrir endann á þessari þróun því nú er allt kapp lagt á að þrengja enn meira að umferð með því að fækka akreinum til að koma fyrir borgarlínu sem mun auka umferðartafirnar enn meira. Sú vegferð er þegar hafin því búið er að samþykkja að akreinum verður fækkað úr fjórum í tvær á Suðurlandsbraut. Mislægum gatnamótum við Reykjanesbraut/Bústaðaveg sem átti að vera lokið nú um áramótin hefur verið frestað um fjögur ár. Það er ljóst að samgöngustefna meirihlutans mun ekki leysa umferðarvandann heldur auka hann enn frekar og lengja ferðatíma fólks enn

meira en þegar hefur verið gert. Snúum við þessari þróun bætum ljósastýringu, ráðumst í nauðsynlegar stofnbrauta-

Marta Guðjónsdóttir. framkvæmdir en við skulum líka bæta almenningssamgöngur og hjólastíga án þess að þrengja að öðrum samgöngumátum. Höfundur: Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/12/21 19:33 Page 11

Á hátíðum og hvers kyns hamingjustundum jafnast einfaldlega ekkert á við konfektið frá Nóa Síríus. Ómótstæðilegt rjómasúkkulaði í bland við ferskar og spennandi fyllingar mynda stórkostlega bragðupplifun sem svíkur engan. Gefðu þeim, sem er þér svo kær, gleðistundir með ljúffengu konfekti frá Nóa Síríus - Gott að gefa, himneskt að þiggja!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/12/21 22:27 Page 12

12

GV

Fréttir

,,Það er ekki lengi verið að búa til einn mann“

Bókaútgáfan Hólar var að gefa út bókina Hérasmellir – óborganlegar gamansögur af Héraðsmönnum í samantekt Baldurs Grétarssonar á Skipalæk. Hér á eftir eru nokkrar sögur úr þessari stórskemmtilegu bók:

* Friðrik Sigurjónsson bóndi í Skóghlíð var lengi í símavinnu meðfram búskapnum og sinnti vinnuflokkurinn verkefnum víðs vegar um Austurland. Eitt sinn í símavinnunni var verið að hífa þungan hlut og fullt af mönnum í kring. Einum viðstaddra leist ekki á aðfarirnar og segir: „Þetta líst mér ekkert á, þetta getur drepið einhvern.“ Frissi svarar að bragði: „Það gerir ekkert til, það er ekki lengi verið að búa til einn mann.“

* Séra Einar Þór Þorsteinsson varð prestur í Kirkjubæjarsókn á eftir séra Sigurjóni Jónssyni. Í kjölfar embættistöku séra Einars var prestssetrið fært til Eiða þar sem presturinn sat eftir það. Þegar Einar prestur spurði séra Sigurjón, forvera sinn, um það hvernig honum hefðu gengið prestsverkin á löngum embættisferli á Héraði, svaraði Sigurjón: „Mér gekk alltaf vel að skíra, ferma og gifta, en þeir sem ég jarðaði, gengu allir aftur.“ * Þegar Þórunn Sigurðardóttir á Skipalæk var orðin ekkja og nálgaðist tíræðisaldurinn var Baldur, sonur hennar, vanur að líta reglulega inn hjá henni til að athuga dag-

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

lega líðan. Aðspurð um það hvernig henni farnaðist í ellinni, svaraði Þórunn: „Baldur kemur reglulega, hann vill alls ekki að ég deyi ein og hjálparlaust!“ * Gísli Sigurjónsson frá Ekkjufelli lærði flug og hefur flogið risaþotu hjá Cargolux í fjölda ára. Eitt sinn var hann að keyra bíl frá Reykjavík austur á land og var ung dóttir hans með í för. Í Freysnesi í Öræfum lætur hann óvart bensín á bílinn í stað díselolíu, enda stoppaði bíllinn eftir fáeina kílómetra. Gísli þurfti að leita til næsta bæjar og fékk bóndann til að hjálpa sér við að tappa bensíninu af bifreiðinni og koma réttu eldsneyti í tankinn. Eftir langa mæðu fer bíllinn loks í gang aftur og ferðin heldur áfram. Eftir stuttan spöl spyr unga daman hugsandi á svip: „Pabbi, sérð þú líka um að setja bensín á flugvélarnar?“ „Nei,“ svarar Gísli þurrlega, „það eru aðrir menn í því.“ * Magnús Guðmundsson (Maggi Svönu) var lengi til sjós á Reyðarfirði, fyrst á Gunnari SU 139 og síðar togaranum Snæfugli SU 20. Eitt sinn, áður en haldið var í karfatúr á Snæfuglinum, keypti Maggi sér ný stígvél. Þegar fyrsta halið er tekið ákveður Maggi að nota gömlu stígvélin áfram til að eiga ekki á hættu að skemma þau nýju í karfakösinni. Þegar trollið er komið inn vill svo slysalega til að stór fiskilúga skellur á annan fót Magnúsar sem varð til þess að hann missti allar tærnar. Við höggið sest hann niður og blóðflekkurinn fer ört stækkandi á dekkinu. Skipsfélagarnir bregðast skjótt við og fá Magnús til að leggjast út af til að hægja á blóðtapinu meðan börur eru sóttar. Magnús leggst aftur og virðist falla í hálfgert mók um stund, en nokkrir skipsfélag-

ar bíða hjá honum. Skyndilega kallar Maggi til þeirra veikri röddu: „Strákar!, ̶ strákar!“ Þeir beygja sig allir niður að honum ef vera kynni að þetta væri hinsta bónin. Þá segir Maggi: „Djöfull var heppilegt að ég var ekki kominn á nýju stígvélin.“ Í lokin eru svo nokkrar fleygar setningar Héraðsmanna: Hallgrímur Bergsson, útkastari í Valaskjálf: „Andskotans ógurlega er Sveinn mágur hraustur, ̶ ég rétt hafð´ann.“

Friðrik í Skóghlíð: „Af vanefnaskorti og vöntunarleysi klauf ég þrjá staura niður í tvo.“ Jói Þrándur að kaupa léttblendi fyrir múrverk: „Mig vantar einn poka af léttlyndi, strákar mínir.“ Grétar á Skipalæk: „Það ætti nú bara að taka bílprófið af mönnum sem ekki geta keyrt svolítið fullir.“

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarvogsblaðið er á skrautas.is Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarvogsblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að sjálfsögðu við því.

Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarvogsblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á gv@skrautas.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/12/21 19:36 Page 13

JÓLAMATURiNN JÓLAKÖRFUR LÁTTU OKKUR SJÁ UM AÐFYRIR UNDiRBÚA JÓLAMATiNN Í ÁR! GÓMSÆTiR GLAÐNINGAR SÆLKERA UM HÁTÍÐARNAR Á MANN NAUTA FYRiR WELLiNGTON SÆLKERANS FRÁ 5.495 TiLVALiÐ FJÖLSKYLDUR, ViNi, FYRiRTÆKi & KR STARFSFÓLK SJÁÐU ÚRVALiÐ Á SÆLKERABÚÐiN.iS

GEFÐU MATARUPPLiFUN Í JÓLAGJÖF Á VEFVERSLUNINNI OKKAR GETURÐU KEYPT GJAFABRÉF FRÁ SÆLKERABÚÐINNI OG JÓLAKÖRFURNAR ViNSÆLU SEM ERU FULLAR AF GÓÐGÆTi!

KYNNTU ÞÉR GJAFABRÉFiN

FI Sælkerabú-Din

Á VEFVERSLUNiNNi OKKAR


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 16:24 Page 14

14

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Hugleiðing á jólaföstu:

Via sacra - eftir sr. Magnús Erlingsson

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

www.borgarsogusafn.is

Grafarvogskirkja er einkar fallegt guðshús. Þegar gengið er inn í hana þá opnast stór og hár gangur, sem liggur alla leið að altarinu. Og þar blasir við litríkt altarisverk eftir Leif Breiðfjörð, sem minnir á dyr himnaríkis. Það er líkt og höfundar kirkju og altarisverks hafi haft í huga aðventusálminn „Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt“. Kirkjugestur, sem gengur inn eftir gólfi kirkjunnar, fær það á tilfinninguna að hann sé að nálgast hið heilaga og muni brátt skynja nærveru Guðs. Að ganga inn kirkjugólf Grafarvogskirkju er eins og stutt helgiganga. Á veggjum eru listaverk eftir Magnús Kjartansson. Þú gengur framhjá kertaaltari, skírnarsá og styttum, sem sýna hina heilögu fjölskyldu. Aðventan er svona ferðalag eða helgiganga. Við erum öll á leiðinni til Betlehem, á leiðinni að halda jól. Við göngum búð úr búð að kaupa skreytingar og jólagjafir, skoðum jólabækurnar og jólavínið því ekkert má vanta fyrir hátíðina. Og svo er það möndlugjöfin; ætli það sé best að hafa það púsluspil eða gott borðspil fyrir alla fjölskylduna svo að hægt sé að gera eitthvað skemmtilegt á aðfangadaginn meðan við bíðum eftir því að kirkjuklukkurnar hringi inn jólin? Og svo þarf að setja upp jólaljós í gluggana! Það er í mörg horn að líta á aðventunni. En samt er eitt nauðsynlegra en annað og það er að staldra við og gefa sér tíma til að njóta aðventunnar. Aðventunnar verður best notið með því að hlusta á fallega tónlist og gera eitthvað, sem nærir andann og sálina. Á heimilum, þar sem eru börn þá ætti fólk að njóta þess að setjast saman á sunnudögum aðventunnar og fá sér smákökur og heitt súkkulaði. Og þá er tilvalið að kveikja á aðventukransinum, lesa ljóð eða jólasögu, syngja jólasálm eða föndra saman jólaskraut og jólakort. Því þó að

margt fallegt sé hægt að kaupa í búðum þá er það, sem maður gerir sjálfur, alltaf dýrmætara og merkilegra. Aðventan ætti í raun að vera andlegt ferðalag, eitthvað, sem færir okkur nær Guði, nær hvort öðru, nær lífinu. Þess vegna kölluðu menn þennan tíma jólaföstu. Þessar vikur voru tími til að ganga inn í sjálfan sig, íhuga tilveruna og undirbúa þannig komu jólanna. Nú heyrist þetta orð, jólafasta, ekki lengur enda munu fæstir fasta eða neita sér um nokkuð á þessum tíma. Öðru nær, flest okkar gerum vel við okkur í mat og drykk á aðventunni. Þetta er tími jólahlaðborða, tíminn þegar jólasveinninn gefur nammi eða smágjafir í skóinn. Ég prófaði einu sinni að fasta. Fyrstu þrír dagarnir voru erfiðastir. Ég var svo svangur og viðþolslaus að ég lét mér detta í hug að naga skrifborðið. Ég drakk vatn í sífellu en svo var eins og líkaminn næði jafnvægi og ég hætti að verða svangur. Og það var lausn. Og þetta var sigur því ég hélt ekki að ég gæti gert svona. En það merkilegasta gerðist samt þegar ég braut föstuna og fór í páskamessu hjá rússneska prestinum. Eftir messuna var mér nefnilega boðið í mat. Og aldrei hefur matur smakkast jafn vel og þá. Jafnvel brauðið hafði undursamlegt bragð. Og þá fyrst skyldi ég gildi föstunnar. Hún skerpir skilningarvitin. Hún margfaldar bragðskynið. Ég hef stundum velt því fyrir mér að fasta á jólaföstunni, - og ekkert endilega í trúarlegum tilgangi. Nei, ég er svo mikill holdsins maður að mér hefur dottið í hug að fasta vegna Þorláksmessunnar. Ég borða nefnilega alltaf kæsta skötu á Þorláksmessu og ég sakna þess að hún sé aldrei nógu sterk núorðið. Ég man alltaf hvernig hún var þegar ég var lítill drengur og óvanur skötunni. Þá tók ég andköf og

sr. Magnús Erlingsson prestur í Grafarvogskirkju. logaði allur hið innra þegar ég borðaði hana. Ég er viss um að þessi upplifun kæmi aftur ef ég fastaði. Ég hugsa líka um hvernig jólavínið og jólaöndin yrðu margfalt betri og upplifunin sterkari ef ég fastaði vikuna á undan. En þessa leið að jólunum geng ég ekki. Í staðinn geri ég eins og allir hinir og fer búð úr búð og nýt þess að kaupa fallega hluti og sest svo niður á kaffihúsi og fæ mér heitt súkkulaði með rjóma. En við ættum samt ekki að örvænta. Það er erfitt að fasta í nútímanum. Það er erfitt að neita sér um eitthvað. En það er ein önnur fasta, sem ég vil vekja athygli á. Og það er sú fasta, sem er Guði þóknanleg. Sú fasta, sem Drottni líkar best, er að leysa fjötra rangsleitninnar og hjálpa þeim, sem minnst mega. Þess vegna segi ég við þig, kæri lesandi: Láttu gott af þér leiða á aðventunni! Hjálpaðu fátækum! Réttu nágrönnum þínum hjálparhönd! Styrktu líknarfélög! Hugsaðu um að gleðja börnin! Ef þú gerir þetta þá ertu á réttri leið ... þá ertu á leiðinni til Betlehem að hitta frelsarann. Því allt það, sem þú gerir einum af hans minnstu bræðrum og systrum, það gerir þú honum. Og það er hinn heilagi vegur heim til Guðs. Það er hin helga leið að jólum. Gjör dyrnar breiðar, hliðið hátt, þig, hjarta, prýð sem best þú mátt, og trúarlampann tendra þinn, og til þín bjóð þú Jesú inn. Sr. Magnús Erlingsson, vetrarmaður í Grafarvogskirkju.

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐAR HAFNARFJARÐAR www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

Grafarvogskirkja.

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. SSjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 14:51 Page 15

Þú færð jólakjötið hjá okkur Jólavöruúrvalið er komið inn á www.kjotsmidjan.is Pantið og sækið eða komið við í búðinni okkar

Gjafakassarnir og gjafabréfin vinsælu eru tilvalin jólagjöf fyrir sælkera

Kjötsmiðjan Fosshálsi 27 (ekið inn Draghálsmegin) kjotsmidjan@kjotsmidjan.is og pantanir@kjotsmidjan.is Síminn hjá okkur er 557-8866 - Opnunartími 8:00 til 16:30


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 13:01 Page 16

16

Fréttir

GV

Unglingur í Árbænum - kafli úr bók Dags B. Eggertssonar ,,Nýja Reykjavík”

Á undanförnum áratugum hefur Reykjavík tekið ótrúlegum stakkaskiptum. Í bók sinni Nýja Reykjavík – Umbreytingar í ungri borg fer Dagur B. Eggertsson yfir það hvernig nýja Reykjavík hefur verið að taka á sig mynd frá róttækum hugmyndum til veruleika. Í þessari persónulegu bók rifjar hann meðal annars upp æskuárin í Árbæjarhverfinu. Ég ólst upp ́i A ́ rbænum. Krakkarnir söfnuðust líka saman þar til að drekka um helgar, við próflok og um áramótin. Þetta var samt gott hverfi til að alast upp ́i. Mamma og pabbi og foreldrar vina minna voru ung pör sem fluttu inn ́i blokkaríbúðir þar sem gott var að vera með krakka. Við gátum leikið okkur ́i görðunum ́i skjóli fyrir bílaumferðinni. Þegar fjölskyldurnar stækkuðu byggði fólk einbýlis eða raðhús, oftast ́i hverfinu og að stórum hluta sjálft, með eigin höndum. Það var dýrt að notast við arkitekta og iðnaðarmenn. Flutt var inn ́i hálfkláruð hús eftir því sem herbergin urðu tilbúin. Fyrst á jarðhæðina eða ́i kjallarann, svo á efri hæðina þegar búið var að rykbinda hana, kannski árum seinna. Sumir vina minna hófu daginn með því að skáskjóta sér fram hjá sandhrúgu á gólfinu ́i holinu á leið úr svefnherberginu inn ́i ókláraðan eldhúskrókinn, á meðan ennþá var verið að pússa veggina. Andri Snær Magnason rithöfundur hefur lýst þessu þannig að á meðan foreldrar ́i öðrum hverfum voru að breiða sængina yfir börnin sín og kyssa þau góða nótt, stóðu foreldrarnir ́i A ́ rbænum yfir barnarúmunum og heftuðu gluggaplastið betur ́i gluggapóstana, svo minna blési inn. Það var áfangi þegar glerið kom. Vinnudagarnir urðu langir hjá mörgum, kvöldin voru notuð ́i vinnu ́i hálfkláruðum húsunum og helgarn-

ar líka, nema kvöldin sem voru notuð til að slaka á. Vodka ́i kók og plata á fóninum. Bjór var ennþá bannaður. En landi var bruggaður af þrótti. Við krakkarnir fengum nánast algert frelsi og gerðum það sem okkur sýndist. Eins lengi og okkur sýndist. Og allt var prófað. Ég er ekki bara að tala um áfengi eða reykingar. Í frímínútum ́i skólanum var hoppað niður af vinnupöllunum utan á hálfbyggðri A ́ rbæjarkirkju ofan ́i byggingarplastið sem hafði verið hrúgað þar fyrir neðan. Þetta var allt að þriggja hæða fall. Það var bara

Fjölskyldan flutti fyrst ́i Hraunbæ 100. Hraunbærinn er ekki bara fjölmennasta gata landsins heldur einnig paradís til að alast upp ́i. Það bjuggu krakkar ́i meira en annarri hverri ́ibúð og voru úti um allt. Ljósmyndari Anton Brink boltanum. Allavega ́i A ́ rbænum. Þau skutluðu okkur á æfingar sem voru ́i öðrum hverfum á veturna. Þetta var nauðsynlegt því það var ekkert fullbyggt ́iþróttahús ́i A ́ rbænum. Þetta var samhentur foreldrahópur. Ég veit ekki hvort það var þessari samheldni að þakka að við skárum okkur úr og reyktum ekki. Þegar ég hugsa til baka er augljóst að reykingar unglinga voru nánast regla.

Nokkur kvöld ́i viku hittumst við strákarnir ́i sjoppunni þar sem foreldrarnir sóttu okkur og keyrðu á æfingar. Fyrir utan stóð gjarnan hópur unglinga því það mátti ekki lengur reykja inni. Þau reyktu því fyrir utan. Rétt eins og ́i skólanum. Fyrir framan innganginn ́i unglingadeild A ́ rbæjarskóla var stórt reykingahorn. Það sama var uppi á teningnum ́i

félagsmiðstöðinni. Þar var sérstök reykingaaðstaða fyrir börnin. Og ekki veitti af. Stór hluti unglinganna reykti. Meira að segja handboltastelpurnar, jafnöldrur okkar, reyktu allar. Við vorum uppnefndir mömmustrákar. A ́ rgangarnir fyrir ofan okkur höfðu lært að drekka ́i eftirlitslausum keppnisferðum fjórtán ára. Þjálfarinn var tvítugur og reddaði áfenginu.

Jólastemning í Heiðmörk einn sem lenti á spítala. Það var áreiðanlega vel sloppið. Ég efast um að mamma og pabbi hafi ennþá frétt af þessu. Hvað þá kennararnir ́i skólanum við hliðina. Ég var ́iþróttastrákur. Við spiluðum fótbolta fram á nótt á hverju kvöldi. Ég tilheyrði líka fyrsta árganginum þar sem foreldrarnir tóku virkan þátt og studdu okkur af hliðarlínunni ́i fótboltanum og hand-

Eftirprentanir til sölu

Eftirprentanir til sölu í stærð 40x40 cm í takmörkuðu upplagi og áritaðar og númeraðar. Myndirnar eru eftir Maríu Loftsdóttur listmálara og eru úr öllum hverfum Grafarvogs Eftirprentanir afhendast í hólk og heimsending er frí á höfuðborgarsvæðinu Sjá nánar á marialoftsart.com Upplýsingar í síma 895-7209 og á anga@simnet.is

Sönghópur úr Norðlingaskóla opnaði Jólamarkaðinn í Heiðmörk með ljúfum söng laugardaginn 27. nóvemer að viðstöddu fjölmenni. Það er Skógræktarfélag Reykjavíkur sem stendur að Jólamarkaðinum sem haldinn er allar aðventuhelgar við Elliðavatnsbæinn. Lögð er rík áhersla á notalega stemmingu og að gestir njóti útiveru í Heiðmörk í leiðinni. Skógræktarfélagið vill með Jólamarkaðinum stuðla að ánægjulegum samverustundum og ævintýralegri upplifun í skóginum. Gestir velja sér gjarnan jólatré og einstakar gjafir á handverksmarkaðnum, fá sér hressingu og njóta upplesturs rithöfunda yfir varðeldi í Rjóðrinu. Félagið selur jólatré af ýmsum gerðum en fyrir hvert selt tré eru 50 gróðursett og styðja kaupendur jólatrjáa því við skógrækt með kaupunum. Trén sem boðið er upp á eru langflest úr Heiðmörk og sannarlega öll íslensk og því mun vistvænni en innflutt tré. Kolefnisspor þeirra er margfalt minna en influttra trjáa og þau eru ræktuð án skordýraeiturs. Í Jólaskóginum á Hólmsheiði er hægt að höggva sitt eigið jólatré og gæða sér á skógarkaffi, kakói og kruðeríi. Gestir geta fengið sagir á staðnum en eru einnig hvattir til að taka með sér eigin sagir. Það er orðin hefð hjá mörgum að heimsækja Jólaskóginn enda ósvikin leið til að komast í jólaskap. Nánari upplýsingar um Jólarmarkaðinn í Heiðmörk og Jólaskóginn má nálgast á www.heidmork.is

Védís Jónsdóttir hönnuður skreytir Jólamarkaðstréð í ár en skrautið er gert úr gömlum óseljanlegum lopapeysum úr fataflokkun Rauða krossins.

Barnastundir eru í Rjóðrinu alla markaðsdaga kl. 14.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 17:02 Page 17

Lengri afgreiðslu tími 10-20

Smáratorg Skeifan Spöng Fiskislóð - Grandi + ½½ê©Ú êÄ ɟ + £Ä ÚĈÚ ¬ Mosfellsbær Langholt - Akureyri Selfoss Fitjar - Reykjanesbæ

Almennur afgreiðslutími Mán – Fim 11:00 – 19:00 Fös – Sun 10:00 – 19:00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 13:06 Page 18

18

Fréttir

Gengið til rjúpna

Í þessari ríkulega myndskreyttu bók eftir Dúa J. Landmark er fjallað um rjúpnaveiðar frá mörgum sjónarhornum. Farið er yfir það hvernig rjúpnaskyttur þurfa að útbúa sig áður en haldið er til veiða, hvernig best er að haga sér á veiðislóð og greint frá ýmsum þáttum í líffræði rjúpunnar. Saga rjúpnaveiða á Íslandi er rakin og einnig eru leiðbeiningar um það hvernig fara á með villibráðina þegar heim er komið – alla leið á veisluborðið. Í lokin eru svo veiðisögur af ýmsu tagi. Lagt af stað á veiðislóð Þú ert að fara að veiða rjúpu, ganga til rjúpna eins og það er gjarnan kallað. Þú ert með skotvopnaleyfi, gilt veiðikort og löglegt skotvopn sem hentar til rjúpnaveiða. Þú hefur tekið ákvörðun um hvert þú ert að fara, annaðhvort ætlarðu að veiða ́i þjóðlendu eða ert með leyfi ́i einkalandi. Vonandi ertu að fara með góðum veiðifélaga eða veiðifélögum og ert með allan nauðsynlegan öryggisútbúnað, svo sem GPS-tæki og hlaðinn síma. Þú hefur farið vel yfir

veðurspá og valið klæðnað eftir veðri og árstíð. Kannski ertu að fara þína fyrstu ferð og veist ekki alveg hvað bíður þín, kannski hefurðu veitt ́i áratugi og veist að þrátt fyrir alla reynsluna verður alltaf eitthvað öðruvísi en þú gerðir ráð fyrir, eitthvað sem kemur á óvart. Við skulum byrja á að skoða landið. Landið sem rjúpan hefur lifað á frá ómunatíð. Strangt tiltekið má segja að rjúpur finnist frá jökulröndum niður að strandlengjunni. Þó eru að jafnaði litlar líkur á að finna rjúpur á jöðrum þessa beltis. Heilt yfir má segja að rjúpan haldi sig helst á heiðum, upp til fjalla ́i kjarrlendi, móum og hraunum. Þegar komið er fram á vetur og veiðin byrjuð, þá færir hún sig upp og niður ́i landinu eftir vindum og snjóalögum og það er líklega sú hegðun sem veiðimönnum reynist hvað oftast erfitt að átta sig á. Ef það er snjólaust er talsvert auðveldara að finna fuglinn ef hann er yfirleitt á svæðinu. Því ráða jafnan ríkjandi vindar dagana á undan, rjúpan leitar gjarnan ́i skjólið.

Þegar snjólaust er má gjarnan finna rjúpuna ́i stórgrýttum urðum. Þótt drifhvít sé orðin og vel sýnileg kemst fálkinn þar síður að henni, urðin skýlir og oft leitar hún þangað undan fálka á veiðum. Það er tilkomumikið að sjá flugfimi fálkans á rjúpnaveiðum og rjúpan er hans aðalfæða; þess vegna föllumst við á veiðitakmarkanir, því við viljum að báðir stofnar fái að dafna um ókomna tíð á Íslandi. Þetta eru einungis fyrstu kynni af landinu, við eigum eftir að skoða það nánar. Núna skulum við halda á veiðar. Klukkan er rétt um átta á þessum fallega nóvembermorgni og við skulum gefa okkur að aðstæður séu góðar, engin ofankoma, hæg gola og tiltölulega bjart, það koma sólarglennur af og til. Og fyrsta spurningin af mörgum vaknar: Hvernig finnum við rjúpuna, hvar getur hún verið? Veðrið ræður miklu þegar kemur að rjúpnaveiði eins og ́i annarri veiði. En hér erum við að tala um ́islenskt vetrarveður og ramminn sem það setur okk-

Laugarnar í Reykjavík

ur veiðimönnum er á stundum ansi þröngur. Við erum að fást við missterkan vind, ofankomu ́i formi regns, snjókomu eða jafnvel hagléls, breytilegt hitastig, breytilegar vindáttir, harðfenni, lausamjöll, skafrenning, hálku. Listinn er langur og má lengi bæta við. Það sem skiptir máli er að taka mið af veðrinu og aðstæðum og haga sér eftir því. Og kannski, kannski verður heppnin með okkur. Við leggjum af stað úr móanum þar sem er auð jörð og ́i áttina að fellinu. Þar eru vel afmarkaðir skaflar og bestu líkurnar eins og aðstæður eru ́i dag. Það þarf þó ekki að þýða að við sjáum ekki fugl ́i móanum, hann gæti falið sig á milli stóru þúfnanna þarna til vinstri. Þess vegna erum við tilbúin, horfum vel ́i kringum okkur og gætum þess að fara ekki of hratt yfir. Það gerum við ekki bara til að ganga ekki framhjá fugli sem við sjáum ekki og bælir sig niður, en það gerir rjúpan gjarnan, því hún treystir á fallega felubúninginn sem náttúran gaf henni. Við viljum heldur ekki sprengja okkur, dagurinn getur orðið langur og sporin mörg. Þau verða oftast fleiri en við áætlum ́i upphafi dags og því er ráðlegt að passa upp á orkuna, fara ekki of geyst. Rjúpnaveiðar eiga að vera skemmtilegar og við eigum að leyfa okkur að njóta þeirra forréttinda sem það eru að geta veitt rjúpu. Það er ekki alltaf auðvelt að sjá fuglinn, fer mikið eftir birtu og snjó. Fyrir

mér eru kjöraðstæður að ganga á svæði eins og við erum á núna, það er um þriggja gráðu frost og búið að vera staðviðrasamt, litlar sviptingar hafa verið ́i veðrinu síðustu daga eftir að fyrstu snjóa tók upp að hluta ́i suðvestanáttinni sem geisaði fyrir nokkrum dögum. Í dag er hæg norðaustanátt og hefur verið um tíma. En hvers vegna erum við að eyða tíma og bleki ́i að rausa um vindáttir og veður? Vegna þess að þegar sterkar áttir ríkja lengi hörfar rjúpan gjarnan undan þeirri átt og leitar ́i skjólið. Það er einfalda svarið. Og þegar við nálgumst stóru skaflana sem eru neðst ́i fellinu og sólin skín á bak við okkur, sjáum við að það eins og glampar örlítið á fjórar hvítar þústir neðst ́i þeim stærsta. Þegar nær dregur sjáum við greinilega að þetta eru rjúpur. Við erum komin ́i rétta hæð, þarna heldur fuglinn sig þessa stundina, skjólmegin og sunnan ́i fellinu. Og jú, við verðum dálítið spennt, við förum bráðum að komast ́i færi og engin hreyfing á fuglinum ennþá.

Rafíþróttir mæta mikilvægri þörf

Jólasund

- segir Björn Gíslason borgarfulltrúi

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2021 - 2022 Þorláksmessa

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum

Gamlársdagur

Nýársdagur

23. des

24. des

25. des

26. des

31. des

1. jan

Árbæjarlaug

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Breiðholtslaug

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Dalslaug

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Grafarvogslaug

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Klébergslaug

11.00-18.00

10.00-13.00

Lokað

11.00-18.00

10.00-13.00

12.00-18.00

Laugardalslaug

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Sundhöllin

06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

Vesturbæjarlaug 06.30-18.00

06.30-13.00

Lokað

12.00-18.00

06.30-13.00

12.00-18.00

trön Ylströnd

11.00-15.00

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

11.00-15.00

úsdýragarður Húsdýragarður

10.00-16 10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

KORT S UND Ð Ó ER G J Ö F G A JÓL

GV

Nánar á www.itr.is

www.itr.is

Björn Gíslason, borgarfulltrúi í Reykjavík hefur haft í nægu að snúast að undanförnu, en hann er einn brautryðjenda rafíþróttastarfs á Íslandi. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í greininni frá því að Björn hóf innleiðingu greinarinnar hér á landi. Á síðasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) fékk Björn tillögu sína um að rafíþróttir yrðu settar undir hatt bandalagsins samþykkta, en í kjölfarið samþykkti ÍSÍ samskonar tillögu. Stærsta rafíþróttamóti heims, heimsmeistarakeppninni í tölvuleiknum League of Legends, lauk fyrr í þessum mánuði en Birni var m.a. boðið til Bessastaða, ásamt fulltrúum Rafíþróttasamtaka Íslands og framleiðendum leiksins í tilefni þess að mótinu var að ljúka. „Talið er að um eitt hundrað milljónir manna, um heim allan, muni fylgjast með úrslitaviðureigninni og reikna má með að mótið skili nokkrum milljörðum til þjóðarbúsins, en viðlíka landkynning er vandfundin,“ segir Björn. Læra markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð og tilfinningastjórnun „Ég átti gott samtal við teymið á bak við mótið á Bessastöðum og hjá Reykjavíkurborg en þar gafst mér m.a. tækifæri til að ræða þau jákvæðu áhrif sem þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu rafíþróttastarfi hefur í för með sér. Börnin læra m.a. markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð og tilfinningastjórnun svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Björn sem segir granna okkar á Norðurlöndunum m.a. merkja aukna færni í félagslegum samskiptum, aukið líkamlegt hreysti sem verði til þess að börnin nái betri árangri í leik og starfi. Hvetur foreldra til að vekja athygli barna sinna á rafíþróttum „Á síðustu árum hefur rannsóknum

Björn Gíslason borgarfulltrúi. fjölgað til muna sem skoða jákvæð áhrif tölvuleikjaspilunar, t.d. hefur sú reynsla jákvæð áhrif á viðbragðstíma, rökhugsun og lausn vandamála. Víða um heim, t.d. Danmörku, hefur verið auglýst sérstaklega eftir fólki með reynslu af tölvuleikjum til að sinna tilteknum störfum, s.s. við flugumferðarstjórn,“ útskýrir Björn en hann hvetur foreldra til að vekja athygli barna sinna, sem áhuga hafa á tölvuleikjum að skrá sig til leiks hjá félagi með rafíþróttadeild innan sinna vébanda. Alþjóðaólympíunefndin er opin fyrir því að taka Rafíþróttir inn á Ólympíuleikana 2028 „Að endingu má nefna að ekki er ólíklegt að rafíþróttir verði teknar inn að fullu á Ólympíuleikana í Los Angeles 2028 en Alþjóðaólympíunefndin hefur sagst opin fyrir því að taka greinina inn á leikana. Hver veit nema að iðkendur frá Íslandi muni spila fyrir hönd Íslands á þeim leikum,“ segir Björn að lokum.


GHB_Árbær Aðsent efni - .qxd 03/12/21 16:56 Page 7

grænn iðnaður

Tökum vel á móti framtíðinni

Markmið Landsvirkjunar er að styðja við og stuðla að nýjum og grænum orkutengdum tækifærum. Þannig leiðum við græna þróun til framtíðar. Nánar á landsvirkjun.is/framtidin


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 15:02 Page 20

20

Bókmenntir

GV

KAFLI TÍU 1 Úti fyrir Tangavík liggur ströndin og hlykkjast einsog ormur, langur ormur í báðar áttir, austur og vestur, og þarna er hafið með öll sín sker sem sjómennirnir hafa lært að sneiða hjá. Og það er bæði stórgrýtt fjara og sandfjara með hávöxnu sefi og hraun og háir klettar á stöku stað. Stundum syngur brimið í jörðinni og rís upp í hæðir og prjónar einsog hestur með sitt hvíta fax eða sjórinn er spegilsléttur og glampar. Þegar tunglið mætir til leiks teflir almættið skák. Það teflir við undirleik hljóðfæra úr djúpinu og mánaljósið bylgjast í öldunum og glottir í ljósaskiptunum. Frá upphafi vega hafa mörg skip sokkið í hafið. Sum þeirra liggja á hafsbotni og vitja okkar í draumum, bæði áhafnir skipanna og skipin sjálf. Miklar sögur fóru af fjársjóðum sem geymdir voru um borð í skipunum og ber þau mál enn á góma mörghundruð árum síðar og alltaf eru einhverjir tilbúnir að eyða ævi sinni í leit að þessum sjóðum. Stundum rak timbur úr skipunum sem hægt var að byggja úr heilu húsin og nokkrar kirkjur og ef menn fundu góssið úr skipunum áður en aðra bar að garði urðu þeir efnaðir og gátu borist á einsog dönsku kaupmennirnir gerðu. Rudolf Höfner, kaupmaður í Tangavík, var maður dansleikja og útreiðartúra. Þeir sem skyggndust inn um glugga í húsum hans gátu séð hann njóta dýrindis

Einar Már Guðmundsson rithöfundur.

Skáldleg afbrotafræði - kafli úr nýjustu bók Einars Más Guðmundssonar

krása við dúklagt borð og hann hafði þjóna, bæði þjónustustúlkur sem gengu um beina og verslunarþjóna sem sáu fyrir hann um Tangavíkurverslunina. Fjársjóðirnir voru í útlendu skipunum og þau voru frá Hollandi, Frakklandi, Spáni og Englandi og mörgum öðrum löndum og fylgdi sumum þeirra mikill draugagangur og var stundum sagt að draugar í Árnessýslu töluðu fleiri tungumál en draugar í öðrum sýslum. Kryddvarningur og vín stigu upp af hafsbotni og liðu um götur þorpsins sem annars var fátækt og göturnar bara troðningar, mótaðir af hestum og handvögnum. Þá voru engir bílar, engar götur, hvað þá flugvellir, bara nokkrir hestar og fótgangandi fólk, inn á milli flakkarar sem fóru um einsog fréttastofur og höfðu oft tíðindi að segja. Margt af þessu með sokknu skipin hafði gerst einhvern tíma fyrir langalöngu en lifði enn í minninu. Kistur fullar af gulli svifu um þorpið og fólk klæddist skartklæðum í draumi og margir þóttu glysgjarnir og vildu vera fínir. Sömu sögu var að segja að norðan, einkum frá Höfðakaupstað í Húnavatnssýslu sem í dag heitir Skagaströnd. Óróinn var mestur í þessum tveimur sýslum: Árnessýslu og Húnavatnssýslu, að einhverju leyti vegna þess að þær voru í mestu sambandi við umheiminn og í báðum sýslum sást greinilega að yfirvöld voru að missa tökin á almenningi. Fólk lét ekki lengur segja sér hvernig það átti að sitja og standa eða hverju það ætti að trúa. Agaleysi var útbreitt og lítil virðing borin fyrir yfirvöldum. „Hvað kemur sýslumanni það við?“ spurðu menn borubrattir þegar þeir voru sakaðir um flakk og fengu ekki að ferðast eða gera aðra sjálfsagða hluti.

Mótþróinn var hluti af nýja tímanum, frelsið sem allir fundu fyrir en enginn skildi. 2 Einsog heyra má var hér margt á seyði. Staðir einsog Tangavík á Suðurlandi og Höfðakaupstaður á Norðurlandi drukku í sig áhrif umheimsins. Margt af því sem gerðist úti í heimi barst fyrst á þessa staði. Þangað komu skipin einsog brimið sem brotnaði á ströndinni. Sumt kom með útlendum sjómönnum, annað með námsmönnum sem fóru utan og komu aftur heim, með embættismönnum og prestum, með kaupmönnum og alls kyns pröngurum og ekki síst með konum kaupmanna eða spúsum þeirra og fylgdarkonum. Einhverjar þeirra voru jafnvel á flótta undan ströngum feðrum eða einhverju sem geymdist betur hér á milli fjallanna en heima í höfuðborginni; Kaupmannhöfn, eða einhverjum öðrum stað í konungsríkinu, og þær ílentust jafnvel hér einsog hún Ólína Höfner í Tangavík. Ólína var gift Rudolf Höfner kaupmanni í Tangavík en hann var hér aðeins á sumrin. Einsog margir af kaupmönnunum. Þeir voru hér ekkert endilega sjálfir að staðaldri. Heldur fulltrúar þeirra, starfsmenn og þjónar. En Ólína var í Tangavík árið um kring og brallaði þar eitt og annað. Hún var við alþýðuskap, blandaði geði við fólkið í Tangavík og leiddi ungum stúlkum fyrir sjónir hvað þær voru fagrar og fínar þegar hún var búin að þvo þeim og greiða. Jóna var ein af þeim en þrifnaðurinn var ekki upp á marga fiska í kofahreysinu hjá Óla blinda og það var sagt að hún hefði aldrei séð sig í spegli fyrr en Ólína

bauð henni inn til sín. Þá var Jóna nýbúin að gera að aflanum og kom með hluta hans í Tangavíkurverslun. Miðað við lýsingar var Ólína svolítið sérstök því oft voru þessar kaupmannsfrúr hrokafullar og stærilátar og litu niður á fólkið á stöðunum. En allar heimildir frá Tangavík segja aðra sögu af Ólínu. Þó endaði þetta allt frekar sorglega. Kaupmannsfrúrnar báru stundum með sér framandi strauma, tísku í fatnaði, bækur um góða siði og vonda og jafnvel kynsjúkdóma, ekki bækur um kynsjúkdóma heldur sjálfa kynsjúkdómana. Til að mynda gekk sárasóttarfaraldur yfir Húnavatnssýslu og var rakinn til kaupmannsfrúar einnar í Höfðakaupstað. Af kaupmannsfrúnni þar fór allt annað orð en Ólínu. Sagt var að hún léti bera sig í gullstól á milli húsa og hún vildi ekki að fólk ávarpaði sig að fyrrabragði og þar fram eftir götum. En hvernig sem það var þá lagðist kaupmannsfrúin með Ísleifi Jóhannessyni, Ísleifi seka, einsog hann var kallaður, og smitaði hann af sárasótt hvort sem hún bar hana með sér að utan eða þá að það var kaupmaðurinn sjálfur sem kom með sóttina utan úr heimi og smitaði hana eða einhver annar. Við erum ekkert að blanda okkur í þau mál, í allt þetta lauslæti heimsins og þann tímans glaum. Nema bara. Hvernig sem þeim málum var háttað þá dreifðist sárasóttin með leifturhraða um sýsluna, um alla Húnavatnssýslu þvera og endilanga. Var þetta talið til marks um kvensemi Ísleifs og sumir sögðu kvenhylli, því að myndarlegri maður var víst ekki til. Allar konur féllu fyrir honum. Ísleifur seki var ekki bara hilling. Hann var raunveruleiki. Þegar Ísleifur var í haldi hjá ritara sýslumanns þá barnaði hann dóttur hans; og fleiri slíkar sögur finnast um hann. Lokið dætur ykkar inni, var síðar sagt, þegar vafasamir menn voru á ferð, en þeir vafasömu virðast oft hafa aðdráttarafl umfram aðra. Glæpir Ísleifs voru margir, mest þjófnaðir, og hann lék sér að sýslumönnum, hló að þeim, sneri út úr fyrir þeim og var algjörlega óhræddur, talaði digurbarkalega og leit stórt á sig. Sumir héldu jafnvel að hann væri bilaður. Carl Castenskjöld var þá stif-

tamtmaður. Hann sendi Ísleif aftur norður í land, heim til sín, þó að það væri búið að hafa mikið fyrir því að senda hann suður í Fangahúsið í Reykjavík. Þetta var í kreppunni 1813 þegar

sér til viðurværis. En loksins þegar Ísleifur var kominn í Rasphúsið eftir húðstrýkingar og svipuhögg, en þannig voru menn tékkaðir inn í fangelsin, hafði hann enga löngun til að dvelja þar og eitt sinn þegar verið var að viðra fangana hoppaði hann yfir handriðið á Löngubrú og út í sjó og kom ekki upp aftur enda með fótjárn; furðuðu menn sig mest á stökki hans. Hve fimur hann mun hafa verið. 3

danska ríkið varð gjaldþrota og peningaseðlar hrundu í verðgildi og enginn matur var til í fangelsinu. Þá var öllum föngum hleypt út og Ísleifur fór norður. Fyrir norðan sagði Ísleifur mönnum að Carl Castenskjöld stiftamtmaður væri vinur sinn og hefði sýknað sig og væri að hugsa um að láta hann hafa stórt og mikið embætti. Varð úr þessu löng saga, sem ekki verður rakin hér, en loks þegar þeim tókst að dæma Ísleif fyrir norðan til ævilangrar vistar í fangelsi í Kaupmannahöfn fylgdi hreppstjórinn honum til skips á Akureyri. Var Ísleifur mikill tilgerðarmaður í klæðaburði og hélt sig fínan og leit stórt á sig og voru skipverjar á skipinu sem átti að flytja hann í fangavist til Kaupmannahafnar mjög í vafa um hvor væri fanginn og hvor hreppstjórinn. Var Ísleifur alveg til í að senda hreppstjórann til útlanda, í fangelsi konungs, en verða sjálfur eftir heima og halda áfram að heilla konur og ríða um sveitir skrautklæddur og hnupla

Ég læt þessa sögu fylgja með sem einskonar neðanmálsgrein að norðan, og auðvitað urðu þar önnur mál, enn svakalegri, fjárdráp, morðbrenna, aftökur, síðasta aftakan á Íslandi árið 1830, einsog fyrr er nefnt. Það væri hægt að skrifa margar neðanmálsgreinar þaðan og ekki vitlaust að skrifa bók með því nafni: Neðanmálsgrein að norðan. Jafnvel í fleirtölu. Nægur er efniviðurinn. Hér er ég bara að segja að í Húnavatnssýslunni voru afbrotamenn jafn framtakssamir og í Árnessýslunni sunnan heiða og sumir jafnvel framtakssamari eða sagðir vera það. Í annálum og heimildum eru margar sögur af Húnvetningum og var oft haft á orði að þaðan væru flestir þjófar og glæpamenn á landinu. „Níu Húnvetningar hýddir á Austurvelli,“ stendur í einum annál, en þessi framtakssemi á sviði afbrota og óknytta var líka frelsisþrá. Þegar afbrotaöldinni lauk og um hægðist fóru fleiri Húnvetningar utan til náms og mennta en annars staðar þekktist á landinu og segir það kannski hvað orðið hefði úr glæpamönnunum hefðu þeir búið við önnur skilyrði í þjóðfélaginu. Má í því samhengi skoða glæpina sem andóf gegn ástandi sem engin ástæða var til að sætta sig við.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/21 23:15 Page 21

21

GV

Fréttir

Nauðsynlegt að öryggi allra leiktækja barna verði tryggt Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í umhverfis- og heilbrigðisráði, ætlar að láta skoða ofan í kjölinn alvarlegt atvik, sem átti sér stað við Korpuskóla, 30. nóvember sl., þar sem fimm ára

stúlka var hætt komin þegar hún renndi sér niður lokaða rennibraut, sem lokað var í annan endann með snjó. ,,Við verðum að hafa hlutina í lagi, ekki síst þegar að börnin eiga í hlut. Ég

mun því beita mér fyrir því að farið verði ofan í kjölinn á þessu alvarlega atviki, sem átti sér stað við Korpuskóla, 30. nóvember,” segir Björn í samtali við Grafarvogsblaðið. Hann útskýrir að þarna hefði vel

getað farið verr. ,,Þetta er algerlega óásættanlegt og nauðsynlegt að öryggi allra leiktækja verði skoðað og tryggt hið snarhasta og bætt úr þar sem úrbóta er þörf,” segir hann og bætir við að hann muni beita

sér fyrir því að fram fari allsherjar úttekt á öllum leiktækjum fyrir börn í borgarlandinu.

Mikið líf í Hvergilandi Hvergiland er eitt af frístundaheimilum Gufunesbæjar, staðsett við Borgaskóla í Borgahverfi. Í vetur hefur verði mikið líf og fjör í Hvergilandi. Haldið var upp á bleika daginn með tilheyrandi skreytingum í bleikum litum sem börnin höfðu gaman af. Börnin perluðu bleiku slaufuna, fengu bleikar blöðrur og áttu góðan dag saman í bleiku þema. Í vetur var haldið upp á Hrekkjavökuna. Fjórði bekkur, sem er elsti árgangurinn í Hvergilandi, tók þátt í að skipuleggja Hrekkjavökudaginn. Börnin tóku þátt í að skipuleggja smiðjur ásamt því að setja upp draugahús sem var í boði að ganga í gegnum. Þau eru ótrúlega dugleg og hugmyndarík. Á milli uppbrotsdaga var hefðbundin dagskrá sem inniheldur ávallt mikið líf og fjör. Í Hvergilandi er vinsælt að fá að fara í íþróttahúsið ýmist í frjálsan leik eða skipulagða leiki. Börnin eru dugleg að vera úti að leika og þá er sérstaklega vinsælt að vera í fótbolta. Farið var í nokkrar ferðir innan Grafarvogs. Með yngri börnin á bókasafnið og eldri börnin í fjöruna að grilla sykurpúða. Núna í nóvember verður áherslan lögð á Barnasáttmálann og hver aldurshópur mun vinna skemmtileg viðfangsefni út frá honum.

Eldað úti í Hvergilandi.

Hvar vilt þú hlaða batteríin? Draugahúsið vakti mjög mikla athygli.

Við setjum upp hleðslustöðvar á 60 stöðum í borginni næstu þrjú árin. Hjálpaðu okkur D² ƓQQD U«WWX VWD²LQD

Sendu okkur tillögu á reykjavik.is/hledsla


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/12/21 19:38 Page 22

!

"

70% Grafarvogsbúa lesa Grafarvogsblaðið

Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfi? Auglýsingarnar skila árangri í GV gv@skrautas.is/ 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 21:11 Page 23

23

GV

Frétt­ir

Ómótstæðilegir­fimmaurabrandarar Út var að koma hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Fimmaurabrandarar 3 sem unnin er upp úr smiðju hins vinsæla Fimmaurabrandarafjelags. Hér á eftir verður gripið niður í bókina: Í gær ætlaði ég að segja góðan brandara um IKEA en ég er enn að setja hann saman. * Hvernig bragð er að stafasúpu? Nú, auðvitað orðbragð. * Hatið þið það ekki þegar fólk spyr spurninga og svarar þeim sjálft? Ég geri það. * Ætli gæinn, sem fann upp orðatiltækið „one hit wonder“, hafi komið fram með annað vinsælt orðatiltæki? * Hvar lærði Jesús að ganga á vatni? Í Krossá. * Nú eru allir að tala um hringrásarhagkerfið; endurnota, endurnýta, endurvinna. En vilja endurnar þetta endilega? * Ef skilvindan bilar, verður mjólkin þá misskilin? * Ég hellti óvart G-mjólk í sófann og það kom g-blettur. Nær maður þessu úr með því að nudda hann? * Ef maður gengur þá hleypur maður ekki í spik. * Ég er að spá í að smíða mitt eigið sjónvarpstæki. Hvar ætli maður geti keypt sjónvarpsefni? *

Góður svefn er ekki aðeins heilsusamlegur ... hann styttir vinnudaginn líka heilmikið! * Þegar Aðalbjörg svarar ekki í símann hringi ég í Varabjörgu. *

ana? - Þegar Vondi karlinn fer að sofa athugar hann hvort Kári Stefáns sé undir rúminu. - Myrkrið er hrætt við Kára Stefáns. - Kári Stefáns barði eitt sinn skuggann sinn fyrir að

- Kári Stefáns getur drekkt fiskum. - Kári Stefáns kveikir ekki ljósin, hann slekkur á myrkrinu. - Kári Stefáns gengur ekki með úr, hann ræður því hvað klukkan er.

- Kári Stefáns var eitt sinn útsettur fyrir kórónuveirunni. Veiran þurfti að vera í sóttkví í mánuð.

- Það tekur Kára Stefáns 20 mínútur að horfa á 60 mínútur.

- Kári Stefáns getur lamið ímynduðu vini þína.

- Kári Stefáns sigraði sólina í störukeppni.

- Kári Stefáns segir Símoni hvað hann eigi að gera.

- Súpermann á Kára Stefáns-náttfö.

- Kári Stefáns getur kreist appelsínusafa úr sítrónu.

- Kári Stefáns getur kveikt eld með ísmola. - Kúrekastígvélin hans Kára Stefáns eru búin til úr alvöru kúrekum. - Flensan fer árlega í Kára-Stefánssprautu.

Jólin nálgast. Nú sitja margir með hendur í skrauti. * Af hverju varð Gosi gjaldþrota? Jú, hann var rukkaður um svo mikinn nefskatt. * Erum við loksins komin með tilefni til að íslenska Chuck Norris-brandar-

- Kári Stefáns getur klappað með annarri hendi.

- Þegar Kristófer Kólumbus fann Ameríku tók Kári Stefáns á móti honum. - Kári Stefáns getur dripplað keilukúlu.

standa of nálægt, nú stendur skugginn alltaf í 5 metra fjarlægð. - Kári Stefáns getur skellt hringhurð. - Kári Stefáns getur látið lauk gráta.

Gjöf sem gleður alla Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Þú getur nálgast gjafakort í útibúum okkar eða pantað á arionbanki.is/gjafakort og fengið sent heim.

arionbanki.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 13:12 Page 24

24

Frétt­ir

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

GV

Réttindagangan Barnasáttmálinn fagnaði 32 ára afmæli þann 20. nóvember og hefur það verið venja hjá öllum sex frístundaheimilum Gufunesbæjar í Grafarvogi að halda upp á afmæli Barnasáttmálans. Er það gert með ýmsum hætti fyrir hvern árgang þar sem 1. bekkur vinnur verkefni út frá 31. grein sáttmálans er fjallar um hvíld og tómstundir, 2. bekkur vinnur verkefni út frá 29. grein sáttmálans um markmið menntunar, 3. bekkur vinnur verkefni út frá 2., 3., 6. og 12. grein og 4. bekkur fer í réttindagöngu þar sem þau velja sér grein í sáttmálanum sem þau setja á réttindaspjöld. Sökum þess að ekki var hægt að hafa réttindagönguna árið 2020 þá var mikil tilhlökkun að geta haldið hana núna í ár og var gangan fimmtudaginn 18. nóv-

Hér­fyrir­þig!

ember. Búið var að skipuleggja viðburðinn en þá þurfti snögglega að endurskipuleggja gönguna sökum hertra samkomutakmarkana sem tekið höfðu gildi. Varð úr að öll dagskrá var utandyra, góð fjarlægð var á milli hópa og ítrustu sóttvörnum fylgt. Börn í 4. bekk í frístundaheimilum Gufunesbæjar hittust á skólalóð Rimaskóla og gengu þaðan í fylkingu niður í Gufunesbæ með réttindaspjöld sem þau höfðu unnið sjálf að. Þegar þangað var komið hlýddu börnin á flotta og áhrifamikla ræðu frá Hafdísi Huld, formanni nemendafélags Víkurskóla. Því næst kom okkar frábæri Félagsog barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, og ræddi við börnin um rétt-

indi barna og mikilvægi þeirra. Börnin fengu einnig skemmtilega orðsendingu frá Guðna forseta þar sem hann skilaði góðri kveðju til allra barnanna og óskaði þeim um leið velfarnaðar í námi og í lífinu öllu. Einnig þakkaði hann öllu starfsfólki frístundaheimilanna fyrir allt þeirra góða starf. Hátíðin endaði svo á því að Margrét Arnardóttir harmonikkusnillingur og gleðigjafi tók lagið með börnunum. Þó svo að veðrið hafi verið ansi blautt má segja með sanni að börnin skemmtu sér konunglega, hlustuðu af mikilli einbeitingu á ræðumenn og tóku svo vel undir bæði í söng og dansi með henni Margréti.

Börnin gengu í fylkingu niður í Gufunesbæ með réttindaspjöld sem þau höfðu unnið sjálf að.

Heilsugæslan­í­Spönginni­er­opin­alla virka­daga­á­milli­kl.­8­og­17 Við­minnum­á­dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl.­8-16­ fyrir­skemmri­erindi,­bráð­vandamál­og­erindi­sem­þola­litla­bið. Í­ljósi­núverandi­faraldurs­mælumst­við­til­Covid­sýnatöku­við­flensulík­einkenni og/eða­öndunarfærasýkingar-einkenni.­Hægt­að­hringja­síðan­og­fá­ráðgjöf­hjá hjúkrunarfræðingi­og­koma­ef­þörf­er­á. Síðdegisvakt­lækna­og­hjúkrunarfræðinga er­opin­á­milli­kl.­16­og­17­alla­virka­daga. Skráning­á­vaktina­er­frá­kl.­15:30 Við­tökum­vel­á­móti­þér­­á­heilsugæslunni­þinni­í­Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef­þið­veikist­með­versnandi­kvef,­hósta­eða­hita­þá­mælum­við­með­að­ hringja­í­okkur­í­síma­513­5600­til­að­fá­símtal­við­hjúkrunarfræðing. Sjá­einnig­upplýsingar­á­Covid.is vefsíðunni Utan­dagvinnutíma­hringja­í­símanúmer­1700

Ásmundur Einar Daðason ráðherra barnamála ræddi við börnin um réttindi barna og mikilvægi þeirra.

Er hleðslukerfi rafbíla hausverkur í húsfélaginu?

Vinsamlegast­fylgist­vel­með­uppfærðum­fréttum­og­tilkynningum­ frá­embætti­sóttvarnarlæknis Bílastuð Eignaumsjónar - þrjár þjónustuleiðir í boði:


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 17:29 Page 25

Góðar snyrtivörur í jólagjafir frá Coastal Scents

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Sími 699-1322

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

NÝTUM NÝ TUM ORKUNA

TIL AÐ FL FLOKKA OKKA

fyrir pappa papp og plastumbúðir Umbúðagámur fyrir og jólapappír á Orkunni 2 20 0 des. des. - 2. jan Gylf Gylfaflöt, aflöt, RReykjavík eykjavík Klepps Kleppsvegi, vegi, RReykjavík eykjavík Suðurströnd, SSeltjarnarnesi eltjarnarnesi RReykjavíkurvegi, eykjavíkurvegi, Ha Hafnarfirði fnarfirði


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 21:30 Page 26

26

GV

Bókmenntir

Sigurverkið

Arnaldur Indriðason SIGURVERKIÐ Vaka-Helgafell 2021 _____________________________ ___________________ Níundi kapítuli Jón Sívertsen sat á kolli sínum framan við klukkuna og hafði orðið nokkuð ágengt við að hrinda vitringunum úr Austurvegi af stað þegar boð bárust til hans um að hann ætti að koma fyrir konung. Þetta var síðla kvölds og sendiboðinn var sjálfur yfirráðsmaður konungs sem leit með nokkurri fyrirlitningu á úrmakarann íslenska og allt draslið hans þarna í salnum. Yfirráðsmaðurinn mældi almúgamanninn út með þeim hofmóði sem tilheyrði starfi hans og hristi svo höfuðið, fitjaði upp á nefið eins og hann bæri of háa tignargráðu til þess að vera sendur eftir manni þessum og sagði, og var ekki laust við að furðu gætti í málrómnum, að hans hátign óskaði eftir nærveru klukkusmiðsins. Jóni brá nokkuð í brún að heyra þetta. Það hafði ekki gerst áður að hann væri kallaður fyrir konung. Hans hátign hafði jafnan komið til hans. Ranglað inn í safnið eins og fyrir tilviljun í flauelskápunni, sköllóttur með rósroðann, og sest hjá honum og kannski kreist hálsinn á madeiraflösku og spurt um Habrecht og hina og þessa klukkuparta sem vöktu forvitni hans. Hann virtist líka hafa lúmskan áhuga á frásögn Jóns af atburðunum við Breiðafjörð og í nálægum sveitum, og þegar hann hafði komið sér fyrir í stól sínum var þess aldrei langt að bíða að hann forvitnaðist um þau mál öll og hann hlustaði með vaxandi áhuga á sögur Jóns að vestan. – Konungurinn? sagði Jón Sívertsen og leit með undrunarsvip á yfirráðsmanninn, strauk niður leðursvuntuna og horfði á skítuga úrmakaraklossana. Eruð þér vissir? Yfirráðsmaðurinn hafði gert það að vana sínum að svara ekki óþarfa spurningum nema helst ef þær komu frá konungbornu fólki. Hann andvarpaði þess í stað þunglega. – Hver ert þú? spurði hann. Spurningin kom flatt upp á Jón. – Ég er úrsmiður og er með verkstæði skammt frá Hólmsins götu, herra, svaraði hann. – Já, en hvað viltu konunginum? spurði yfirráðsmaðurinn, feitlaginn maður kominn vel á sextugsaldur með þreytulegan svip undir tjúguskeggi og óvenju loðnum augabrúnum. Hann hafði lengi þjónað í höllinni og orðið vitni að ýmsu sem hann hefði helst ekki viljað sjá en þannig var það nú á þessum undarlegu og langvinnu hnignunartímum einveldisins. – Hvað viltu með hans náð? spurði yfirráðsmaðurinn þegar stóð á svari. Eða ertu kannski heyrnardaufur? Jón varð hvumsa yfir þessum spurningum. – Hvað ætlastu fyrir með konung? spurði yfirráðsmaðurinn enn og var nú orðinn óþolinmóður. – Ekkert, svaraði Jón. Ekki neitt. Hann hefur fylgst með verki mínu hér, annað er það ekki. – Þú þekkir ástand hans. Hann gengur ekki heill til skógar og hefur ekki gert um langt árabil. Ég vona að þú sért ekki að nýta þér það með neinum hætti. – Nei, alls ekki, ég gerði mér ekki grein fyrir … ég hef ekki óskað eftir nærveru hans hér, herra. Hann hefur hins vegar sýnt sigurverkinu og sögu þess áhuga. – Ég vona þín vegna að þú sért ekki að reyna að hafa nein áhrif á konunginn, sagði þá yfirráðsmaðurinn. Aðrir og meiri menn en þú hafa reynt það og misst höfuðið. – Ég veit ekki hvaða áhrif ég gæti haft á hans náð, svaraði Jón. Ég er ekki annað en úrsmiður af Íslandi að

fást við þessa … – Hans hátign er áhrifagjarn, greip yfirráðsmaðurinn fram í fyrir honum. Þú skalt fara gætilega. Þú skalt fara afar gætilega eða þú hefur verra af. Skilurðu það? Úrsmiður af Íslandi! Jón kinkaði kolli. – Hvers vegna spyr hann eftir þér í veikindum sínum? – Er hans hátign veikur? – Hann liggur í sótt og vill hitta þig. Hvers vegna heldurðu að það sé? – Ég hef enga hugmynd, sagði Jón

aldrei séð eins stórt rúm um dagana. Konungur lá þarna innan um þykkar dúnsængur og svæfla með mjúkri silkiáferð svo að varla sást nema rétt í hvirfilinn. Hann bað Jón að hjálpa sér að reisa sig við og áður en Jón vissi af hafði hann farið höndum um konunginn og lyft honum upp og sett undir hann svæfla tvo áður en hann bakkaði frá honum og hneigði sig á ný og settist á stólinn. – Hann var góður læknir, stundi konungurinn og hóstaði í ilmklútinn.

– Ég hlakka til að sýna yðar náð vitringana. Ég vildi biðjast afsökunar á þessu fljótræði mínu þarna um kvöldið. Þeir ganga nú í röð fyrir Maríu mey og hver og einn bugtar sig frammi fyrir henni með réttu lagi, sagði Jón og leyfði sér að brosa. Eða í öllu falli þar sem hún ætti að standa en eins og þér vitið þá er hún okkur týnd. Jón vissi ekki hvort konungurinn hefði heyrt orð af því sem hann sagði. – Bölvaðir skottulæknar, hvæsti hans hátign. Ég gruna þá um að vilja loka mig inni á galeanstalt. Ég fæ höfuðkvalir. Þér að segja. Svo miklar höfuðkvalir að ég held að hausinn ætli að klofna. Konungur þagði og Jón bærði ekki á sér. Þannig leið góð stund þangað til líf virtist færast aftur í einvaldinn undir silkirúmfötunum. – Og þú sjálfur? spurði konungurinn. Hvernig hefur þér vegnað,

hefði ef til vill fært honum í hendur síðasta tækifærið til þess að láta nokkuð að sér kveða í sinni iðn. – Hvert varstu kominn í sögunni? – Ég hafði nefnt Guðrúnu, yðar hátign, sem var ráðskona hjá okkur á Geirseyrinni, og vitnaleiðslur út af piltinum sem dó … – Mér leiðast dómsmál, sagði konungur. Hefurðu ekki frá einhverju skemmtilegra að segja? – Ég veit ekki hvað það ætti að vera, yðar náð, sagði Jón. – Segðu mér af honum föður þínum, bað konungur. Lá hann nokkurn tíma í veikindum? – Hann kenndi sér aldrei meins svo ég vissi til, herra, ansaði Jón. Hann hafði aldrei velt þeirri spurningu fyrir sér og mundi ekki eftir föður sínum rúmliggjandi nema í þetta eina skipti þegar hann kom heim af hákarlaveiðunum. Faðir minn var hreysti-

úrsmiður? Kvæntur? Börn? – Ekkjumaður frá því í fyrrasumar, yðar náð, svaraði Jón. Tvö börn, auðmjúklegast, búsett skammt frá Kolding bæði. – Er gott á milli ykkar? – Ég … vona það. Samskiptin mættu ef til vill vera meiri, herra, svaraði Jón og óskaði þess að konungurinn færi ekki að þýfga sig frekar um

menni, yðar náð, sagði hann. Konungur veifaði ilmklútnum og Jón tók það sem merki um að hann ætti að halda áfram. Hann gruflaði aðeins í kollinum á sér þangað til hann fann það sem hann vildi segja frá. – Það var guðsblessun vegna þess að voðinn er vís ef fyrirvinnan missir úr, jafnvel þótt það séu ekki nema fáeinir dagar eða vikur. Oft má svo litlu muna. Heimili leysast upp og fólk fer á vergang. Börn svelta. Jón ætlaði að halda áfram bölmóðnum en þagnaði í miðju kafi og hugsaði með sér að slíkt og þvílíkt væri ef til vill ekki það sem kóngur vildi heyra á sóttarsæng. – Hvað er fólk þá að vilja þarna norður undir heimskautsbaug? spurði kóngur. – Ísland er harðbýlt land, yðar náð, sagði Jón. Þar er erfitt að búa. Þar eru jarðskjálftar og eldgos og óveður slík að hús fennir í kaf og fólk þarf kannski að moka sig marga faðma upp úr þeim moldarkofum. Vetur eru harðir og dimmir og vor geta verið köld, sumrin eru stutt og í ofanálag er hvers konar óáran önnur og pestir landlægar … – Og samt þrífst þar fólk, greip kóngur fram í. – Hefur gert það í árhundruð, yðar hátign. Þegar tíðarfar er gott á Íslandi á það engan sinn líka í gæðum og náttúrufegurð. – Mér er heitt, blés konungurinn upp úr hitasóttinni og fletti af sér sænginni. – Viljið þér að ég sæki læknana, yðar náð? – Nei, ekki þá asna! stundi konungurinn. Svalaðu mér heldur. Segðu mér frá kuldanum á Íslandi. – Ég veit ekki hvað það ætti að vera, yðar náð, sagði Jón og um huga hans fóru sögur að vestan um fólk sem lent hafði í snjóflóðum og í hrakningum að vetrarlagi og orðið úti og frosið í hel og ekki fundist fyrr en snjóa leysti á vorin. – Mér finnst ég vera að gufa upp, heyrði hann konung sinn stynja.

Arnaldur Indriðason. eins og satt var. Ekki nokkra. – Jæja, sagði yfirráðsmaðurinn og strunsaði með það sama út úr salnum og Jón, sem vissi ekki sitt rjúkandi ráð, taldi best að elta hann. Yfirráðsmaðurinn hirti ekki um að athuga hvort Jón fylgdi honum eða ekki en sigldi áfram eins og freigáta í gegnum vistarverur konungshallarinnar með stórum málverkum af krónprinsum og greifum á veggjum og konunglegum skrautmunum á borðum, í gegnum móttökusali og setustofur með gullslegnum húsgögnum og meira að segja í gegnum stóra viðhafnarsalinn þar sem héngu miklar kristalskrónur niður úr loftinu sem bergmáluðu tréskó klukkusmiðsins þegar hann tifaði sín stuttu skref á eftir yfirráðsmanninum. Brátt voru þeir komnir í svefnálmu Kristjáns sjöunda og héldu rakleiðis áfram inn í þann helga dóm sem var svefnsalur konungs. Þar lá hans hátign fyrir í hitasótt með kviðverki og eymsli fyrir bringsmölunum. Herbergisþernur voru að stumra yfir kóngi með heitum bökstrum sem þær vildu leggja yfir kvið hans en hann bandaði þeim frá sér og skipaði þeim burt og læknum sínum líka, tveimur áhyggjufullum mönnum sem stóðu yfir þernunum. Loks skipaði hann yfirráðsmanni sínum að loka á eftir sér dyrunum á leiðinni út. Yfirráðsmaðurinn hneigði sig og kvaddi heldur snúðugt að því er Jóni fannst, spurði fyrst hvort það væri ráðlegt og leit meinfýsinn á Jón eins og úrsmiðurinn væri hver annar landshornaflakkari. Konungur svaraði því engu en vísaði honum burt með veiklulegri handarhreyfingu. Loks var úrsmiðurinn einn eftir inni hjá Kristjáni konungi. Hann hafði látið setja stól fyrir Jón við rúmstokkinn hjá sér og benti á hann með ilmklút sínum og Jón hneigði sig djúpt áður en hann settist. Rökkvað var þarna inni og Jón sá ekki vel frá sér enda þorði hann varla að horfa í kringum sig. Bekken konungs stóð á borði og lengra hvimuðu augu hans ekki. Jón hafði

Þó að hann væri ekki annað. – Yðar konunglegi hirðlæknir, herra? Konungur hristi höfuðið. – Afsakið fávisku mína, yðar náð, sagði Jón. – Jóhann. Hann var góður læknir. Góður maður. Metnaðargjarn, auðvitað, en það var gott í honum. Jóni þótti sér sæmst að þegja. Honum fannst eins og konungurinn væri með nokkru óráði. Jóhann þessi gat verið hver sem var. Þurfti jafnvel ekki að vera til. – Struensee, sagði konungur og hækkaði róminn, ögn gramur yfir skilningsleysi úrsmiðsins. Hann var góður læknir. – Já, Struensee, yðar tign. Auðvitað. – Ég sá eftir honum. Valdagráðugur. Fíflaði drottninguna en það var eins og það var. Fíflaði mig. Danska konungsríkið. Góður læknir engu að síður. Eins og þýskir læknar eru. Standa okkar læknum mun framar, bætti konungur við og stundi lágt. – Ég vona að yðar hágöfgi líði ekki of illa, sagði Jón vorkunnsamlega. – Nei, líðanin er bærileg. – Þér verðið komnir á fætur fyrr en varir, yðar hátign, bætti Jón við og reyndi að vera uppörvandi. – Hvernig gengur klukkusmíðin?

einkamálin. Hann vildi síður tala um þá drauma sem hann hafði þegar hann sigldi til Kaupmannahafnar og hvernig þeir baggar sem fylgdu honum að heiman íþyngdu honum þannig að litlu munaði að hann hrökklaðist frá námi. Hve einrænn hann var löngum og framtakslaus og gat illa hrist af sér þá atburði, og hvernig Isak Habrecht


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 19:22 Page 27

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna

,òJYQ STRE Á E +]PJEJPòX Á *VßF V STRYREV XMPFS

Innbundin

Rafbók

„… litrík, fyndin og afar hrífandi skáldsaga.“ BERLINGSKE

Makalaus aldarfarssaga eftir einn ástsælasta höfund okkar, Einar Má Guðmundsson Guðmundsson..

LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA ÓK A Bókabúð B ókabúð Forlagsins Forlagsins | Fiskislóð Fiskislóð 39 39 | Opið Opið 10–19 10 –19 alla alla daga daga til til jóla jó la | w www.forlagid.is w w.forlagid.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 21:47 Page 28

28

Frétt­ir

Korpúlfur­númer­1000

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

FUGLADAGBÓKIN­2022

GV

Korpúlfar félag eldri borgara í Graf- með hverju árinu. Almenn ánægja hef- þar sem flestir geta fundið vettvang við arvogi fagnaði þeim gleðilega áfanga ur verið með félagsstarfið sem er afar sitt hæfi. Haft hefur verið að leiðarljósi nýlega að skrá í Korpúlfa 1000 félags- vel sótt, fjölmargir mæta í heitan mat í í öllu starfinu að hún byggist sem mest mann Björn Halldórsson. hádeginu í Borgum og kaffiveitingar á hugmyndum og framtaki félagsmanna Theodór Blöndal formaður Korpúlfa og eftir hádegi, einnig er góð þátttaka á sjálfra. Dýrmætur félagsauður og Birna Róbertsdóttir verkefnastjóri í margvíslega menningarlega viðburði og reynslubrunnur Korpúlfa hefur verið Borgum fóru og heimsóttu hjónin Auði allskyns sýningar og námskeið. Heilsu- uppspretta margvíslegra viðburða sem Gísladóttir Korpúlfur númer 999 og efling sem lengir og bætir lífið hefur töfrast fram í Borgum, Korpúlfsstöðum Björn Halldórsson Korpúlfur númer ávallt verið stór þáttur í starfi Korpúlfa og víðar í Grafarvoginu, þar sem Kor1000 til þess að óska þeim til hamingju s.s. gönguhópar, hugleiðsla, jóga, sund- púlfar eiga dygga stuðningsaðila. Þá og færðu þeim blómvönd og ljóðabók leikfimi, keila, línudans. Qigong, hefur verið lögð áhersla á að verkefnin Korpúlfa Raddir daganna. Þau voru styrktarleikfimi með sjúkraþjálfara, séu eftir fremsta megni gerð í himinlifandi og sögðust nýlega flutt í pútt, dansleikfimi, leikfimishópar í Eg- sjálfboðastarfi félagsmanna, má segja Grafarvoginn og hefðu fljótlega skráð ilshöll. Í Borgum hefur einnig verið að sú hugmyndafræði hafi blómstrað afsig í Korpúlfa og hlökkuðu til að taka ánægjulega samvinna við Grafarvogs- ar vel meðal Korpúlfa. Í Borgum er meira þátt í starfinu. Síðan fögnuðu þau kirkju og ýmislegt starf með það að samfélag fyrir alla, gott og gaman að áfanganum sama dag með því að mæta markmiði að tengja saman kynslóðir. vera til, við bjóðum þér að njóta þess í hið vinsæla föstudags vöfflukaffi í Markmið Kor- með okkur því allir eru hjartanlega velBorgum. púlfa hefur alltaf verið að bjóða upp á komnir. Stofndagur Korpúlfa er 16. apríl uppbyggjandi og fjölbreytt félagsstarf Birna Róbertsdóttir 1998 og í upphafi voru 10 félagsmenn skráðir í félagið. Í mars 2000 var kosin fyrsta stjórn Korpúlfa og um haustið kom út fyrsta félagaskrá Korpúlfa með 25 félögum, átta árum síðar voru félagsmenn 316. Síðan hefur félagsmönnum fjölgað jafnt og þétt að meðaltali 50 á hverju ári. Árið 2012 var 500 félagsmaður skráður í Korpúlfa og nú 12.11.2021 var 1000 félagsmanni fagnað en í dag eru félagsmenn 1009. Við gleðjumst yfir hverjum nýjum félagsmanni og erum þakklát fyrir hversu vel starfið hefur blómstrað nú í 23 ár. Þegar félagið fékk glæsilega aðstöðu í Borgum félags og menningarmiðstöð 17. maí 2014 í Spönginni 43 opnuðust margir nýir möguleikar í starfseminni og frá opnun- Birna Róbertsdóttir, Auður Gísladóttir, Björn Halldórsson 1000. Korpúlfurinn og Theodór ardegi hefur aðsókn aukist Blöndal formaður Korpúlfa.

Glæsileg­dagbók,­prýdd­ljósmyndum­og­fróðleik um­52­fugla,­eða­einum­fyrir­hverja­viku.­Kjöreign fyrir­alla­fuglaáhugamenn­og­hina­líka.

Bókaútgáfan­Hólar holabok.is­/­holar@holabok.is Vistvænar jólaskreytingar jólaskreytingar Vistvænar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA

Frá­bær gjöf­fyr­ir veiði­menn­ og­kon­ur

TS

V RE YK JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U R P Ó FAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in Uppl.­á­www.Krafla.is­(698-2844)


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/12/21 23:07 Page 29

29

GV

Fréttir

Sjálfstæð hverfi – sterkari hverfi

Hverfin í austurhluta Reykjavíkur eru á við stærstu sveitarfélög hvað mannfjölda varðar. Á margan hátt eru þau vel skipulögð í upphafi fyrir fjölskyldufólk enda byggðust þau hratt upp. Ég þekki þetta vel sjálfur því ég ólst upp í blokk í Hraunbæ í Árbænum fram að fermingaraldri. Sá tími var mjög eftirminnilegur. Breiðholtið, Árbæjarhverfið og síðar Grafarvogurinn urðu burðarhverfi í borginni. Grafarholtið og Úlfarsárdalur hafa síðan byggst upp, en sú uppbygging hefur tekið óþarflega langan tíma. Þessi stóru hverfi eru öll byggð í nálægð við náttúruna og í því liggja mikil verðmæti sem þarf að vernda. Þjónustukjarnar og verslanir í hverfunum hafa gefið eftir og er mjög mikilvægt að borgin sinni því að endurreisa þá, en ekkert hefur miðað í þeim efnum á kjörtímabilinu sem brátt er að enda. Þessu þarf að breyta til að auka sjálfstæði og innri styrk hverfanna, en í

Eyþór Arnalds er leiðtogi Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. upphafi voru þjónustukjarnarnir sterkir. Það á líka að leyfa matvöruverslanir víðar en gert er. Ekki banna. Bónus hefur viljað byggja upp nálægt Bauhaus, en slík versl-

un myndi gagnast mörgum Grafarvogsbúum og fólki í Úlfarsárdal. Því hefur borgin hafnað. Í staðinn þarf fólk að fara lengri leið í innkaupin. Mikil tækifæri eru á svæðinu við Borgarholtsskóla í Grafarvogi sem ber að nýta í uppbyggingu til framtíðar. Þar má ekki þrengja að tækifærum til vaxtar. Þvert á móti ætti að fara þar í sókn og skipuleggja blómlegan kjarna í hverfinu strax. Mjóddin er gríðarlegt tækifæri til framtíðar fyrir Breiðholtið. Til að nýta það sem best og í góðri sátt við íbúa þarf að skipuleggja Mjóddina í heild. Svæðið er á stærð við Kringlusvæðið allt og liggur einstaklega vel við samgöngum með Breiðholtsbraut og Reykjanesbraut. Öll þessi atriði og mörg fleiri til geta aukið lífsgæði í hverfunum í austurhluta borgarinnar. Það er mikilvægt að við stöndum saman um að efla sjálfstæði hverfanna. Þannig verða þau sterkari. Eyþór Arnalds

TAKE T AKE AWAY AWAY TILBOÐ TILBOÐ

3 FYRIR FYRIR 2 A AF ÖLLUM LLU FÖ SHAKE-UM AKE-UM OG OG PIZZUM PIZZ AF A F MATSEÐLI MATSEÐLI P Pantaðu antaðu á sh shakepizza.is akepizza.is

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 13:24 Page 30

30

GV

Fréttir

Glæsilegt húsnæði tilbúið til afhendingar við Lambhagaveg Horft til norðausturs - með skyggni.

- til leigu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11 Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir : Í nýju húsi sem er tilbúið til afhendingar alls 1.479 fm til leigu í 3. hæða lyftuhúsi fyrir verslun, skrifstofur og lager að Lambhagavegi Reykjavík. Leigutakar geta haft áhrif á innra skipulag. Um er að ræða mjög vel skipulagt verslunar, skrifstofu og iðnaðar/lagerhúsnæði með góðri lofthæð og tveimur stórum inn-

keyrsluhurðum í norður hluta hússins á móti Bauhaus. Nánari skipting: Verslunarrými á jarðhæð, 151 fm. Lagerrými á jarðhæð 480 fm, með 6,4 metra lofthæð og tveimur 4,3 x 4 metra innkeyrsluhurðum. Skrifstofurými á annarri hæð, um 264 fm, með góðum stiga-

Horft til suðurs - með skyggni.

Sigrún Stella Einars- Árni Þorsteinsson rekdóttir Löggiltur faststrar-hagfræðingur. M.Sc. eigna-, fyrirtækja- H^\g c HiZaaV og löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 8240610 skipasali og löggiltur A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^ leigumiðlari s. 898 3459

gangi og lyftu. Skrifstofurými á þriðju hæð, um 584 fm, fjórar lokaðar skrifstofur, stórt fundarherbergi, kaffiaðstöðu, afgreiðslu og svalir. Glæsilegt húsnæði í vaxandi verslunar, skrifstofu og iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu.

Horft til norðausturs - án skyggnis.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteignaog skipasali s: 862-6951

GLEÐILEG JÓL KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yleiningum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H b^ *,* -*-*

BÓLSTAÐARHLÍÐ - 3. HERBERGJA 60,4 fm 3.herbergja falleg endaíbúð og eru gluggar á tvær hliðar. Íbúðin er á jarðhæð. Sameiginlegt þvottahús og geymsla íbúðarinnar er á hæðinni.

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI Bjart og vel skipulagt verslunarhúsnæði á jarðhæð á horni Skólavörðustígs og Týsgötu. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 104,8 fm. Húsið stendur á eignarlóð.

BÍLASALA Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir til sölu Bílasölu Akraness ehf. (Bílás), fyrirtækið er í fullum rekstri. Upplýsingar um rekstur bílasölunnar þe. rekstarniður-stöður, veltutölur, og fl. fást á skrifstofunni. Árni sími 898-3459.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

SUMARHÚSALÓÐIR HVALFJÖRÐUR Til sölu 10 sumarhúsalóðir við Brekkutröð sem er á skipulögðu sumarhúsasvæði á hluta jarðarinnar Beitistaða í Hvalfjarðarsveit. Neysluvatn, hitaveita og rafmagn er komið á svæðið og möguleiki er á ljósleiðara tengingu.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/21 17:10 Page 31

Kirkjufréttir Allt starf í kirkjunni er háð reglum um samkomutakmarkanir hverju sinni Í vetur verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Útvarpsmessa 19. desember – Messan er eingöngu send út á RÚV Rás 1. Jólasálmar við jötuna kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar. Birgir Steinn Theódórsson leikur á kontrabassa. Organisti er Hákon Leifsson. Jólaball 19. desember kl. 11:00 Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn.

Aðfangadagur 24. desember: Jólastund barnanna kl. 14:00. Syngjum saman jólalag og hlustum á sögu. Umsjón með stundinni hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason og séra Guðrún Karls Helgudóttir þjóna. Kór Grafarvogskirkju og Barna og unglingakór Grafarvogskirkju leiða söng. Einsöngur Elmar Gilbertsson. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Gunnar Hrafnsson á bassa. Organisti er Hákon Leifsson og stjórnandi barnakórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Aftansöngur kl. 18:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Séra Magnús Erlingsson þjónar. Vox Populi leiðir söng. Einsöngur Heiða Árnadóttir. Undirleikari er Gísli Magna Sigríðarson. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Dísella Lárusdóttir. Organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Dísella Lárusdóttir Organisti er Hákon Leifsson. Annar í jólum 26. desember Kirkjuhlaup kl. 10:45. Kyrrðarstund kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Gamlársdagur 31. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 17:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdóttir.

Organisti er Hákon Leifsson. Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Einsöngur Gissur Páll Gissurarson. Organisti er Hákon Leifsson. 9. janúar – sunnudaginn 9. janúar verður Frímúraramessa. 16. janúar - sunnudaginn 16. janúar verður guðsþjónusta kl. 11:00. Fermingarbörn og foreldrar úr Víkurskóla og Rimaskóla eru sérstaklega boðin velkomin. 23. janúar - sunnudaginn 23. janúar verður guðsþjónusta kl. 11:00. Fermingarbörn og foreldrar úr Foldaskóla eru sérstaklega boðin velkomin. Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir þar söng. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt. Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Brúðuleikhús, tónlist, sögur, leikir og annað skemmtilegt. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og Valbjörn Snær Lilliendahl. Undirleikari er Stefán Birkisson. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Magnús Erlingsson prestur magnus.erlingsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!

Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:00 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan er kaffi og veitingar í boði á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er alla fimmtudaga kl. 17:00 – 18:00 á neðri hæð kirkjunnar. Tímarnir hefjast á léttum jóga æfingum sem henta öllum. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og opnir öllum. Morgunsöngur (tíðasöngur) Alla virka morgna kl. 10:00 er boðið upp á morgunbæn og tíðasöng með gregorsku tónlagi í kapellu kirkjunnar. Þessi stund er opin öllum og notalegt að byrja daginn á morgunbæn í góðum hópi. Frekari upplýsingar eru veittar í kirkjunni eða hjá sr. Flóka Kristinssyni í síma 846 2020. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Við Grafarvogssöfnuð er öflugur barna- og unglingakór. Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Börn 6-8 ára æfa kl. 16:40 – 17:20 Börn 9-10 ára æfa kl. 16:40 – 17:40 Börn 11-15 ára æfa kl. 17:30 – 18:45 Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi Kirkjukórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30 og nánari upplýsingar veitir Hákon Leifsson hakon@vortex.is Nýir félagar eru hjartanlega velkomnir! Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Prjónaklúbbur er í Grafarvogskirkju annan hvern fimmtudag kl. 20:00. Hann er fyrir þau sem langar að hittast og spjalla um og yfir handavinnu. Við bjóðum nýja og eldri þátttakendur hjartanlega velkomin og viljum sjá sem allra flest og einmitt þig! Nánari upplýsingar eru á Facebooksíðu Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju. Dagsetningar næstu vikna eru: 9. desember – 30. desember – 6. janúar – 20. janúar.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/12/21 17:04 Page 32

Bónus mborgar hamborgar ha hryggur hryggur 1.398 1.798 krr /kg beini Nýreykturr m/b N sjóð Þarff ekki að sjóða

Nýreykturr úrbeinaður a sjóða Þarff ekki að


Millions discover their favorite reads on issuu every month.

Give your content the digital home it deserves. Get it to any device in seconds.