Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/21 12:22 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 8.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­ágúst

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Styttist­í­opnun­grunnskólanna Það styttist í að skólastarf hefjist í grunnskólunum og sjaldan eða aldrei hefur verið meiri ástæða til að fara varlega á veirutímum. Skólastarfið er

jafnan líflegt og hér má sjá hressa krakka í Rimaskóla sem sýndu Ronju ræningjadóttur í sumar. Sjá nánar á bls. 2

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

11:30 – 13:00

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/21 12:14 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Förum að öllu með gát Það eru allir orðnir hundleiðir á veirufjandanum. Loksins þegar þetta virtist vera að fjara út blossaði fjórða bylgjan upp og um tíma virtist útlitið alls ekki gott. Þegar þetta er ritað eru smitin nálægt hundrað á dag. Fjöldi smita er þó ekki aðalatriðið lengur heldur alvarleiki þeirra veikinda sem upp koma. Það eru allir áhyggjufullir yfir ástandinu en vonandi er þetta á réttri leið. Helsta áhyggjuefnið þessa dagana eins og svo oft áður er staðan á Landsspítalanum. Spítalinn virðist eins og tifandi tímsprengja. Það má bara ekkert alvarlegt gerast, þá er allt í uppnámi á spítalanum. Örlítil fjölgun innlagna setur allt á annan endann og á einu augabragði er spítalinn kominn á neyðarstig. Þetta er ekki viðunandi staða. Sá ágæti maður Kári Stefánsson safnaði 85 þúsund undirskriftum fyrir síðustu kosningar til alþingis. Fólk krafðist þess að eitthvað róttækt yrði gert varðandi heilbrigðismálin og meira fjármagni yrði varið til málaflokksins. Vissulega var aukið við fjármagn til kerfisins en bara alls ekki nægilega mikið. Það ríkir almenn sátt um að auka verulega fjárframlög til heilbrigðiskerfisins og stjórnvöld, hver sem þau eru, eiga að taka tillit til þess. Nú eru kosningar framundan og þá verður enn einu sinni rifist um þessi mál og öllu fögru lofað. Við erum rík þjóð og vel sett þrátt fyrir faraldurinn. Það er vandasamt verk að skipta þeim fjármunum sem ríkið hefur yfir að ráða hverju sinni. Nú er lag að auka verulega framlög til Landsspítalans og heilbrigðiskerfisins í heild og það verður að gerast hjá næstu ríkisstjórn, hvernig sem hún verður samsett. Allir vona að verufjandinn sé á undanhaldi en við verðum að fara varlega og halda vöku okkar. Gera eins og okkur er sagt og þeir sem ekki hafa enn farið í bólusetningu ættu að gera það sem fyrst. Erfitt er að skilja þá sem andmæla bólusetningum. Hvernig væri staðan hjá okkur í dag ef enginn bólusetning hefði farið fram? Bólusetningin er ekki 100% vörn en hún hefur mikil áhrif á alvarleika veikinda. Stefán Kristjánsson

gv@skrautas.is

Nemendur í sjötta bekk settu upp Ronju ræningjadóttur í grenndarskógi Rimaskóla.

Líflegir dagar í Rimaskóla

Það voru sannarlega líflegir dagarnir snemma sumars í Rimaskóla. Nemendur í sjöunda bekk settu upp söngleikinn Annie og héldu þrjár sýningar. Foreldrum var boðið á eina sýninguna og mikið var gaman að fá foreldra aftur inn í skólahúsið eftir skrýtinn COVID-19 tíma! Nemendur í sjötta bekk settu upp Ronju ræningjadóttur í grenndarskógi Rimaskóla og sýndu einnig þrjár sýningar þar af eina fyrir foreldra.

Krakkarnir í sjöunda bekk sýndu söngleikinn Annie......

Gaman var að sjá hversu margir foreldrar og ættingjar sáu sér fært að koma og horfa á krakkana. Veðrið lék við okkur í skógarleikritinu þrátt fyrir nokkuð blauta daga. Foreldrar nemenda í tíunda bekk færðu skólanum höfðinglega peningagjöf sem hugsuð er til að fjárfesta í hljóðkerfi sem nýta má í skógarleikritum skólans. Tíundi bekkur vann síðustu vikuna í lokaverkefni þar sem byggt er á útsjónarsemi, áhugasviði og margvíslegum hæfniviðmiðum. Þarna komu fram glæsileg verkefni s.s. matreiðsluvefur, tónlistarverkefni, fræðsla um sögu Nintendo og margt fleira. Nemendur kynntu verkefnin sín fyrir foreldrum og það var gaman að sjá hversu mikil

... og tókust sýningar mjög vel en alls urðu sýningarnar þrjár. gróska er til staðar í unga fólkinu. Starfsfólk Rimaskóla vill koma á

framfæri þökkum fyrir frábæran stuðning og samstarf við foreldra á undarlegum tímum! Sjáumst hress í haust!

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/08/21 18:20 Page 3

ÁG ÁGÆTUR ÆTUR ÁGÚST ÁGÚST SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í Á GÚST Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. f acebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tíím manlega á keiluhollin@keiluhollin.is

FFIM. IMLAU. . 19. 19.22. ÁÁGÚST GÚMAÍ ST FÖS. 20. ÁGÚST

H HÖRÐUR ÖRÐUR OG PÉ PÉTUR ÉTUR Hörður og Pétur úr Bandmönnum halda uppi stuði og stemningu á sinn einstaka k hátt.

QUIZ ME PÖBB MEÐÐ PÖBB QUIZ HELGA ÁLMARI & HELGA HJÁLMARI

FIM. 26. ÁGÚST

RISA

BINGÓ SVEPPA FULLORÐINS ÚTGÁFAN

IN TU LÖG S U L Æ NS ÖLL VI -LONG A SING-

N Ú R GUÐ Ý N R Á T . ÁGÚS 7 2 S Ö F

ÖLL ÖLL VINSÆLUSTU VINSÆLUSTU LÖGIN LÖGIN

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI 12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 23:51 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Lambakonfekt í bökuðum hvítlauk - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Lambakonfekt í bökuðum hvítlauk Innihald: 1 kg lambakonfekt. 150 gr. bökuð hvítlauksmarinering. Salt. Aðferð: Veltið lambakonfekti upp úr hvítlauks marineringu. Grillið á heitu grilli í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Kryddið með salti eftir smekk. Hazzelback kartöflur Innihald: 2 bökunarkartöflur. 30 ml olía. 100 g smjör

Salt 2 sneiðar af hvítlauks-kryddsmjöri Aðferð: Skerið raufar í kartöflurnar með nokkra millimetra millibili. Skera skal djúpt niður en þó ekki þannig að kartaflan detti í sundur. Bræðið smjör og olíu saman í potti. Raðið kartöflum í ofnskúffu og hellið smjörinu og olíunni yfir þær. Snúið kartöflunum nokkrum sinnum og veltið þeim vel upp úr smjörinu. Stráið salti yfir kartöflurnar. Bakið kartöflurnar í ofni á 180°C í um 50 – 60 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar. Þegar bökunartíminn er

Viktor og Hinrik, margverðlaunaðir landsliðskokkar í Sælkerabúðinni.

rúmlega hálfnaður hafa kartöflurnar opnað sig aðeins og þá er gott að bæta við smá smjörklípu ofan á hverja kartöflu. Berið fram með sneið af hvítlaukssmjöri ofan á. Köld piparsósa Innihald: 300 gr. sýrður rjómi. 200 gr. majónes. 15 gr. grófmalaður svartur pipar. 7 gr. salt. 15 gr. sinnepsduft. 10 ml eplaedik. Aðferð: Öllu hrært vel saman í skál eða hrærivél.

Lambakonfekt í bökuðum hvítlauk.

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 16:07 Page 5

FI Sælkerabú-Din

UX

VEITINGA R

Á D I L A ÚRV .IS U D A SKO-D ERABÚ-DIN SÆLK

L

frábærIR matarpakkar fyrir vei-Difer-Dina

BITRUHÁLS 2 · Sími 578 2255 · www.sælkerabú-Din.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/08/21 18:50 Page 6

6

GV

Fréttir

Skipulagsgat í Gufunesi - eftir Ólaf Guðmundsson varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks Þann 4. ágúst síðastliðinn var auglýst deiliskipulagsbreyting um vegtengingu frá Gufunesi á Strandaveg í trássi við gildandi aðalskipulag. Þessi bráðabirgða vegtenging er algjörlega óþörf og gerir ekkert annað en að bæta við hættulegum gantnamótum, væntanlega ljósastýrðum, í 240 metra fjarlægð frá einum verstu gatnamótum Grafarvogs. Um er að ræða gatnamót Borgarvegar og Strandvegar, sem eru í krappri blindbeygju með hættulegri gönguþverun. Frestur til að gera athugasemdir við þessa deiliskipulagsbreytingu er 15. september næstkomandi. Ég er alveg búinn að fá nóg af þessum bútasaum í skipulagsmálum í Gufunesi. Það er aldrei nein heildarmynd heldur bara endalausar smábreytingar hér og þar eftir kenjum einhverra. Ég er

Hér fyrir þig!

búinn að tapa tölunni á deiliskipulagsbútunum sem keyrðir hafa verið í gegn á þessu kjörtímabili. Uppskipti lóða, aukið byggingamagn, svo ekki sé talað um allrar skilmálabreytingarnar sem gerðar hafa verið á byggingaleyfum og greiðslum. Nú á að troða inn vegtengingu sem aldrei hefur verið á áætlun eða skipulagi og eyðileggja í leiðinni Strandveginn. Í stað þess að gera þetta skv. aðalskipulaginu varðandi tengingu við Sundabraut með einum mislægum gatnamótum eða hringtorgi við hættulegu beygjuna á Borgarvegi og Strandvegi. Þessi nýju ,,bráðabirgða” gatnamót eiga að vera ,,T” gatnamót, væntanlega með umferðarljósum í einungis 240 metra fjarlægð frá hinum og tæplega 600 metra frá ljósastýrðu gatnamótunum við Rimaflöt. Hver er eiginlega að biðja um þetta, enda algjör óþarfi? Vel má notast við gamla Gufnesveginn áfram með tengingunni víð Rimaflöt og aðkomuna að Gufunesbæ. Síðan er þetta að fara yfir væntanlegt vegstæði Sundabrautar. Furðulegast þó er að eftir er skilinn reiturinn þar sem smáhýsin eru í vegstæði Sundabrautar. Af hverju skil ég ekki, nema þá helst að þetta sé einhver flétta til að festa þau í sessi og eyðileggja Sundabrautina, þar sem sá blettur er akkurat þar sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir mislægum gatnamótum til framtíðar. Nær væri að gera bara alvöru tengingu með mislægum gatnamótum við væntanlega Sundabraut, sem má sjá í brotalínum á deiliskipulags teikningunni.

gerir ráð fyrir hringtorgi á þessum stað og þá væri vel hægt að koma fyrir öruggum gangbrautum eins og á Borgarvegi við Spöngina að viðbættum löglegum merkingum. Nei, nú eru tækin mætt öllum að óvörum og farið að grafa og brjóta klappir til að færa gönguþverunina ofar í brekkuna um nokkra metra, setja held ég zebra gangbraut yfir Borgarveginn

Einnig gæti verið að það sé verið að reyna að troða inn fleiri smáhýsum þar sem 10 hús liggja enn ónotuð í Skerjafirði og þarna væri pláss fyrir megnið af þeim utan skipulags til ,,bráðabirgða” eins og þau 5 sem komin eru. Reyndar er bara búið í tveimur húsum núna eftir því sem ég best veit og restin stendur tóm og engum til gagns.

og hættum, þar sem þetta er í brekku og blindbeygju. Í leiðinni er hægribeygjuvasinn á Borgarvegi inn á Strandveg tekinn af og fjarlægður til að auka á umferðartafirnar og hættu á aftanákeyrslum. Allavega held ég að það sé kominn tími til að krefjast þess að fá að vita raunveruleg áform meirihlutans og borgarstjóra varðandi Gufunessvæðið, allt frá gamla Gufunesbæ, yfir gömlu öskuhaugana, Fjölskyldugarðinum, Skemmtigarðinum, strandlengjuna og svæði Áburðarverksmiðjunar alveg inn að Eiðinu í Geldinganesi og hætta þessum bútasaum og leynimakki með þetta svæði í Grafarvogi, framhjá íbúum og hagsmunaaðilum sem fyrir eru. Hvet sem flesta til að kynna sér þetta vel til 15. september og skila inn athugasemdum. Ólafur Kr. Guðmundsson Varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Ólafur Kr. Guðmundsson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. en ekki Strandveginn. Til að toppa þetta verða síðan settir hraðahindrunarhlemmar á 4 staði, sem eru hannaðir fyrir 30 km. götur en settir þarna í 50 km götu, sem Strandvegur og Borgarvegur eru til að trufla umferð bíla sem mest með tilheyrandi tjónum, mengun

Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við því til að hringja alltaf og ræða við hjúkrunarfræðing ef um er að ræða sýkingareinkenni eða grun um sýkingu. Hægt að koma þá í samráði við hjúkrunarfræðing. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700 Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis

Nýjast í þessu eru svo framkvæmdir við göngustíginn við gatnamót Strandvegar og Borgarvegar, sem búið er að krefjast lagfæringa á síðan í umferðaröryggisskýrslu hverfisráðs Grafarvogs frá 2014. Þessi gönguþverun hefur alltaf verið stórhættuleg, ómerkt og með ólíkindum að þarna hafi ekki fyrir löngu orðið alvarlegt umferðarslys. Þarna ætti að setja undirgöng, eða ,,snjall” gangbraut með alvöru lýsingu. Reyndar er þessi stígur ekki á gildandi deiliskipulagi og gönguþverunin ekki heldur. Gildandi deiliskipulag


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 23:18 Page 15

Opið 12-17 virka daga

LYNGHÁLSI Á 13


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/08/21 18:31 Page 8

8

Fréttir

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

GV

Ólar, ljós, regngallar, hlýjar úlpur og peysur - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Í skammdeginu og þegar dimma tekur, þá er nauðsynlegt að hafa dýrin og okkur sjálf vel endurskinsmerkt. Þrátt fyrir götulýsingu, þá er nauðsynlegt að dýrin okkar séu vel sjáanleg þegar við erum í gönguferðum, eða annarri útivist. Þetta á bæði við um hunda og ketti, en vöruúrval í þessum flokki er nokkuð fjölbreytt.

Skógarhúsið - fyrsti áfanginn í stækkun Funaborgar.

Leikskólinn í skóginum með vaxtaverki

Leikskólinn Funaborg eða leikskólinn í skóginum eins og hann er oft kallaður er með vaxtarverki. Það munu bætast fimm deildir við þær tvær sem nú þegar eru í Funaborg. Ein deildin verður skógarhús úti í ævintýraskóginum okkar og sú deild er fyrsti áfangi í stækkuninni. Í vetur höfum við fylgst með undirbúningi fyrir skógarhúsið og séð allar gerðir vinnutækja út um gluggann, litlar gröfur, stórar gröfur, valtara, krana, vörubíla og steypubíla svo að eitthvað sé nefnt. Í Funaborg trúum við því að barnið sé hæfur einstaklingur sem getur, skilur, kann og vill. Í félagslegri tengingu við jafningja sína, kennara, foreldra, nærumhverfi sitt og stærra samfélagið verði barnið sterkara, hafi trú á eigin getu og öðlist kjark og þor til að leysa úr eigin vandamálum og flóknum samskiptamynstrum. Við erum spennt og hlökkum mikið til að opna leikskólann okkar fyrir fleiri börnum og fleiri kennurum með tilkomu stækkunarinnar.

Í Funaborg er því trúað að barnið sé hæfur einstaklingur.

Í Dýrabæ fást endurskinshálsólar fyrir hunda og ketti sem sjást vel í myrkri og eru mikið öryggisatriði, ekki síst fyrir kisurnar okkar sem eru á flakki einar síns liðs og ekki alltaf hægt að treysta því að þær séu ekki nærri umferðargötum. Hér eru nokkur dæmi um þær vörur sem við erum með. Hálsklútar fyrir hunda með endurskini, en þeir eru settir á hálsólina. Hálsólar með endurskini fyrir hunda og ketti. Taumar og beisli fyrir hundana með endurskini. Endurskinsvesti sem hundurinn er klæddur í, hægt er að nota þau utanyfir annan fatnað hundanna.

Einnig erum við með gott úrval af fatnaði fyrir hundana, bæði regngalla, peysur og

Blikkljós.

Ekki má gleyma að nefna blikkljós sem setja má á hálsólina eða tauminn. Blikkljósin hafa nokkrar stillingar og hægt að hafa þá blikktíðni sem hverjum þykir henta best. Blikkljósin er líka sniðugt að nota á skólatöskur barnanna okkar og einnig getum við mannfólkið notað þau í göngutúrum, hjólatúrum og allri annari útivist. Það er auðvelt að koma þeim fyrir, þau eru ódýr og hægt að skipta um rafhlöður í þeim. Allar nýrri gerðir Flexi tauma eru þannig útbúnar, að á hylkið utanum tauminn má festa vönduð blikkljós, sem er mikið öryggisatriði fyrir hundinn og eiganda hans.

Endurskinsvesti.

Flexiljós.

Endurskinshálsól fyrir hunda.

hlýjar úlpur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 15:54 Page 9

Ný Nýtt tt lleiðanet eiðanet Str Strætó ætó í Gr Grafarvogi afarvogi 6

E Egilshöll gilshöll ← → Hl Hlemmur emmur

7

E gilshöll ← Leirvogstunga Egilshöll → Leirvogstunga

18

ur nú sömu lleið eið og ger áð ffyrir yrir í ffyrsta yrsta L Leið eið 6 LLeiðin eiðin ek ekur gertt er rráð an iður Sk ólaveg og á áfanga fanga Bor Borgarlínu. garlínu. LLeiðin eiðin er hæt hættt að ak aka niður Skólaveg Gull engi í á tt að Hl emmi. Í sstaðinn taðinn ek ur hún sömu lleið eið ffram ram Gullengi átt Hlemmi. ekur og ttil il bak a. E gilshöll er uppha fs- og enda stöð lleiðarinnar. eiðarinnar. baka. Egilshöll upphafsendastöð

Spöng in ← Hlemmur Spöngin → Hlemmur

L eið 7 Br eyting vvar ar ger ð á lleið eið 7 ttil il þes engja íbú a Leið Breyting gerð þesss að ttengja íbúa St aðahver fis við Eng jaskóla og Vík urskóla. Í sstað tað þes Staðahverfis Engjaskóla Víkurskóla. þesss að ak a um Vík urveg og Bor gaveg, þá ek ur lleiðin eiðin um Mos aveg, aka Víkurveg Borgaveg, ekur Mosaveg, veg og Bor gaveg. E gilshöll er Hamravík, Vættaborgir, Móaveg Borgaveg. Egilshöll Hamr avík, V ættaborgirr, Móa M upphafsendastöð uppha fs- og enda stöð lleiðarinnar. eiðarinnarr.

Nýtt leiðanet leiðanet í Grafarvogi Grafarvogi ttók ók g ildi 15. ágús t. Nýtt gildi ágúst. Frekari upplýsingar upplýsingar inn á sstraeto.is traeto.is Frekari

Leið hætti aka Borgirnar L eið 18 LLeiðin eiðin hæt ti að ak a um Bor girnar á lleið eið ssinni inni ttil il og Þessi breyting gerð þesss að a auka áreiðanleika ffrá rá Spöng. Þ essi br eyting er ger ð ttil il þes uka ár eiðanleika hagkvæmni og hagkv æmni lleiðarinnar. eiðarinnar narr.

Kor orp pa p

Staðir S ð Brúnas Br únas na assta taði ðir

Víkur

Væt ætta tabo borrg gir i

Kor orp púlf pú lffss ssta taði ðir

Borgir Bor ir

Vík Ví kursk urssk kó ólli

7

Borrgask Bo gassk kó ólli Mossa Mosa av veg egu ur Skól Sk óla aveg egu ur

Borrga Bo garrh hollts ho tsssk kó ólli

Spö Sp ön ng gin in

Borrga Bo gav veg egu ur

Rim imar

Engi

6

Egil Eg ilssh hö h ölll B

Mosar M Mo ossa arrim imi Gulllle Gu en ng gi Rim Ri ma aflö flöt

Guffun Gu une essb bæ b ær

Ham Hamr am ma ar

Mið iðg gar arrðu ður

18 24 31

Berrjja Be arrim imi

Spo Sp porrh ha ham mrrar a

Hússa Hú assk kó ólli V Va all lla arrh hús ú

Veg egg ghamr ha h am mrrar a Fjöln F jölln jö niisv svöl öll llu ur

Fo old dir

Gerrðh Ge ðh ha am mrrar a

Mosfellsbær Mosfe ellsbær ær →

Egils Eg lsh höll hö l A

Flé Flé étttu turrim imi

31 Le L eið iðh ham ha mrrar a

Hessth He tha am mrrar a

Egils Eg lsh hölll C hö

24 18 7

Blá Blá áh ha am mrrar a

Keld eld dna dna aho hollt

Brrek B ekk kuhús uhú ús

15

Lok okin inh nh ha am mrrar a Rey eyk kjja afold old d

Dve Dv errgh gha ham mrrar a

Völ ölu lundarhús nd da d arrh hú ús Fun una afold old d

Log oga affold old d Hver Hv eraf afold old d Fold old dato da torrg

←R Reykjavík eykja y vík V

Hús

Úllffar Ú arsá sá

18

31 24 6

Gullllin Gu inb brrú b ú

Vín Vínlandsle nlla an nd dsslle d eið i

Sv S var ar th tthöf höffði hö ð

Bre Br eið iðh hö h öffði ð

Stó Stó órrh ó hö höffði ð

24

Þúsöld Þúsöld söld söld ld d

Grafarholt Gr a t

Höffða Hö ðaba bakk kki Bíld íld dssh d h hö öffði ð

Va V agn gnh höffði hö ð Marríu Ma íuba baugur ba ugu ur

Ár tú Ár tún

Ing In ngu unnarsk nn na arsk rsk sk kó ólli

Há áls lsa ar

Há áls lsa ar Ár tú Ár tún únssh hö höffði ð Bir irttin ing ga akv kvíísl s

16 Síl íla akv kvíísl s

Grjó Gr jó óth thá áls l

Netth Ne hy yllu ur

Hessth He thá áls l Krrók K ókhá háls h ál

Eldri Eldri leið leið

Leið Leið 7

Eldri Eldri leið leið

Leið Leið 18 Eldri Eldri leið leið

Bit itrru uh háls há l Bæjja Bæ arrh há áls l

La L axa xakv kvíísl s

Leið Leið 6

Stu St uðl ðla ahá háls l


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 11:26 Page 10

10

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

GV

Fréttir

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Sverrir og Ágústa með þjálfurum sínum þeim Birni og Ragnari í Winter Gardens í Blackpool.

Frábær árangur Sverris og Ágústu í Blackpool

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Í Blackpool á Norður-Englandi er haldin árlega ein stærsta og virtasta danskeppni í heiminum. Fyrir um 100 árum var þessi borg í blóma og var vinsæll viðkomustaður hefðarfólks. Danskeppnin er haldin í Winter Gardens og hafa endurbætur síðustu ára hjálpað við að halda í fornan glæsileikann og íburðinn. Ragnar Sverrisson danskennari hefur farið með danspör til

Blackpool árlega síðan 2007 og í nokkur skipti þar á undan. Þetta árið er hann staddur í Blackpool með son sinn Sverri Þór Ragnarsson og dansdömu hans, Águstu Rut Andradóttur. Þau eru bæði 14 ára og margfaldir Íslandsmeistarar. ,,Við ákváðum að fara þetta árið og sýna stuðning okkar við keppnina þó svo okkur hafi grunað að keppnin yrði ekki eins og venjulega,” segir Ragnar.

Þegar þetta er skrifað hafa Sverrir og Ágústa keppt í Vínarvalsi þar sem þau lentu í 12 para úrslitum af 40 pörum og í Sömbu þar sem þau lentu í 5. sæti af um 40 pörum. Við óskum Ragnari og hans hópi úr Dansskólanum Bíldshöfða góðs gengis og hlökkum til að fylgjast með starfinu þar í framtíðinni.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 21:53 Page 11

11

GV

Fréttir

Handan heima í Borgarbókasafninu Sýning Margrétar Jónsdóttir, Handanheima, er sumarsýning Borgarbókasafnsins í Spönginni. Sýningin er vörðuð í innsetningu sem inniheldur persónulega muni Margrétar og hluta af heimili hennar, sem hún flytur inní í sýningarrýmið. Margrét vinnur með upplifanir, umhverfi, tilfinningar og reynslu sem umbreytast í myndmál. Það getur haft margvíslegar skírskotanir, bæði augljósar og faldar, sem síðan þróast út í eitthvað allt annað en stóð til í upphafi. Allt fléttast einhvern vegin saman, lag ofaná lag sem mynda munstur og úr skítnum framkallast fegurðin. Margrét er fædd í Reykjavík og hefur starfað óslitið að myndlist í rúm 50 ár með listkennslu í 28 ár bæði við framhaldsskóla, grunnskóla og Myndlistarskóla Kópavogs og vatnslitanámskeiðum í Frakklandi, unnið við grafíska hönnun og rekið auglýsingastofu. Menntuð við Myndlistaog

Handíðaskóla Íslands, diplóma í frjálsri myndlist 1974. Diplóma í grafískri hönnun árið 1984. Mastersnám við Central Saint Martin's College of Art, London 1974-1976. Diplóma frá Kennaraháskólanum 1998. Framhaldsnám við Kennaraháskóla Íslands, tölvu og upplýsingatækni 1999-2001. Margrét hefur haldið á fimmta tug einkasýninga og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Einn af stofnendum Gallery Suðurgötu 7 sem var mikilvæg miðstöð í þróun framlínumyndlistar á Íslandi. Einn af stofnendum Hagsmunafélags Myndlistarmanna sem var undanfari Sambands Íslenskra Myndlistarmanna ásamt stofnun SÍM. Verk eftir Margréti eru í eign helstu listasafna landsins og hefur hún hlotið ferðastyrki og starfslaun listamanna. Meðlimur í FÍM, Íslensk Grafík, SÍM, Nýlistasafninu og heiðursfélagi FÍMK.

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00 Margrét Jónsdóttir sýnir í Spönginni.

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/08/21 17:57 Page 12

12

Dráttarbeisli

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

GV

Fréttir

Óvissa og samskipti í raunheimum - eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur sóknarprest í Grafarvogssókn

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

Nú þegar langt er liðið á sumarið og mörg okkar farin að huga að haustinu með tilheyrandi undirbúningi er án efa nokkur óvissa í huga okkar flestra um hvernig þessi vetur verði nú eiginlega. Við töldum flest að við gætum farið að lifa lífinu eins og áður og tekið upp gamlar venjur um leið og þjóðin yrði bólusett. Vonbrigðin voru því þó nokkur þegar við smám saman áttuðum okkur á að þetta yrði ekki svona einfalt. Óvissan er enn mikil og mörgum spurningum ósvarað. Ég er nokkuð viss um að fæst okkar geti hugsað sér annan vetur sambærilegan hinum síðasta með tilheyrandi takmörkunum. Á sama tíma viljum við koma í veg fyrir að fólk veikist alvarlega og jafnvel láti lífið. Það hljótum við öll að vera sammála um. Við lærðum svo ótal margt síðastliðið eitt og hálft ár, sumt til bóta en annað ekki. Við urðum mörg tæknivæddari. Kirkjan nýtti sér aðrar leiðir til boðunar og samskipta. Við urðum hreinlátari, hættum að vera stöðugt að kjassast í hvert öðru og fórum að brosa meira með augunum en áður þegar ekki sást í munninn fyrir grímunni. Mörgu var hægt að fresta s.s.

ar, gátu ekki mætt í útfarir eða þurftu að velja tíu nánustu aðstandendurna sem fengu að koma í athöfnina. Og þá er ekki talið öll þau sem létust vegna Covid og sorgina í kringum það. Mannkynið hefur reglulega gengið i gegnum hamfarir í formi heimsfaraldra í líkingu við þann sem við höfum verið að glíma við. Við erum þó svo lánsöm á 21. öldinni að við höfum úr allri þessari tækni að velja til þess að létta okkur samskiptin og lífið amennnt. Ég er þó nokkuð viss um að við höfum einmitt lært það á þessu öllu saman að tæknin kemur þó ekki í staðin fyrir það að hittast í eigin persónu. Rannsókn sem gerð var í Bretlandi og Bandaríkjunum á andlegri heilsu eldra fólks í faraldrinum og fjallað um í Guardian í síðasta mánuði, hefur leitt í ljós að margt eldra fólk fann fyrir auknum einmannaleika þegar það var í samskiptum við vini og fjölskyldu í gegnum fjarfundabúnað. Fyrir ákveðna hópa virðist algjör einangrun vera skárri en stafræn samskipti við fjölskylduna. Ekki hefur niðurstaða úr sambærilegri rannsókn meðal yngra fólks verið birt og því getur vel verið að

sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogssókn. tast á ný. Nú er staðan óviss en það sem við þó vitum er að veiran er ekkert alveg að fara, og alls ekki svo lengi sem fátækustu þjóðirnar eru ekki bólusettar í sama takti og hinar ríkari. Því þurfum við að komast að sátt um það hvernig við ætlum að takast á við óvissa framtíð þar sem íslenska þjóðin er meira og minna bólusett en þarf að glíma við Covid sýkingar þrátt fyrir það. Við búum svo vel að vera með gott fólk í framlínunni á Íslandi sem mun leiðbeina okkur í gegnum þetta og vonandi munu stjórnvöld hadla áfram að hlusta á sérfræðingana í þessum málum eins og þau hafa gert svo ágætlega hingað til. Hvernig sem allt verður þá mun Grafarvogskirkja vera á sínum stað og við gerum ráð fyrir að vetrarstarfið okkar hefjist eins

www.borgarsogusafn.is

Grafarvogskirkja. stórveislum vegna afmæla, brúðkaupsveislum, utanlandsferðum, skírnarveislum en annað gat ekki beðið. Útförum var yfirleitt ekki frestað heldur urðum við að finna aðrar leiðir til að kveðja ástvini okkar. Það var leyst með beinum útsendingum úr jarðaförum, erfidrykkjum var sleppt eða þeir fáu sem fengu að mæta í athöfnina fengu kaffið með sér heim. Andlátum var ekki frestað og það var eitt af því sem reyndist allra erfiðast á þessu tímabili því aðstæður gátu orðið afar átakanlegar þegar aðstandendur gátu t.a.m. ekki kvatt ástvin sinn vegna einangrunar og sóttkví-

niðurstöðurnar verði aðrar hjá yngri hópum sem eru vanari stafrænum samskiptum. Hversu vel sem við þolum stafræn samskipti þá held ég að við séum öll búin að læra það á þessu tímabili að það er betra að hittast í raunheimi en á netinu. Það kom vel í ljós þegar öllum hömlum var aflétt 26. júní síðastliðinn og við fórum að halda hverja veisluna á fætur annarri. Afmæli, brúðkaup, skírnir, fjölmennari jarðarfarir með erfidrykkjum þar sem fólk sat lengur en áður því það var svo gott að fá að hit-

og venja er í september þó að sjálfsögðu með tilliti til reglna og aðstæðna í samfélaginu á hverjum tíma. Þau ánægjulegu tíðindi hafa borist að nýtt og veglegt orgel mun verða sett upp í Grafarvogskirkju í október ef allt gengur eftir. Þá getum við látið okkur hlakka til hljómfagurs helgihalds þessi jólin og um ókomna framtíð í kirkjunni okkar. Guð blessi baráttuna við veiruna og gefi okkur gott haust með sem mestum samskiptum í raunheimum.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 16:12 Page 13

13

GV

Fréttir

Borgarholtsskóli í gang á ný Kennsla hófst í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 18. ágúst. Skólinn hóf göngu sína haustið 1996 og verður því 25 ára í haust. Á þessum árum sem liðin eru frá stofnun hans hefur hann tekið breytingum í takt við tímann og mætt ýmsum áskorunum. Fjölbreytni er það sem einkennt hefur skólann frá stofnun. Námsframboð er margvíslegt en í skólanum er boðið upp á bóknám, iðn- og verknám, listnám og sérnámsbraut. Auk þess geta nemendur verið á afreksíþróttasviði samhliða námi á hvaða námsbraut sem er en markmið afreksíþróttasviðs er að veita nemendum sem stunda íþróttir á afreksstigi tækifæri til að gera það að hluta af námi sínu. Fjölbreytt námsframboð endurspeglast svo í fjölbreyttum nemenda- og starfsmannahópi. Starfsfólk skólans hlakkar til að takast á við komandi skólaár með einkunnarorð skólans að leiðarljósi og í anda grunngilda skólans, sem eru jafnrétti, sköpun, sjálfsagi, framsækni og náungakærleikur.

Ğ >Ô İ>   Ğ

Ľģ ĸ

ģ Meðfylgjandi ljósmynd sýnir veggmynd sem fyrrverandi nemandi á listnámsbraut skólans, Halldór Jóhann Gunnarsson, málaði í desember 2019. Veggmyndin sýnir grunngildi skólans og var hún hönnuð í samvinnu Halldórs og Kristínar Maríu Ingimarsdóttur kennara í grafískri hönnun.

Q‹°‡Ó ¶§§ÓÄ ”äěÄÈÁÓÄ° ‹ˆu ·È§uˆÓ ‹”Î›Ä Λ©¶ˆ› v Λ©¶‡ ¯u°uÄ ›È .

.

.

.

.

.

.

.

R ݛˆ ›• e›ˆ ‹ÄÓ¯  °v•Ä‹°› !䩔u”©ºÎ ÷ý ûüú üööû ÞÞÞ ¯u°uÄ ›È .

.

.

. .

.P..

.

.

.

.P.

TAKK TAKK FYRIR AÐ AÐ FLOKKA FLOKKA

Lifi lífrænn úrgangur! Brún tunna undir lífrænan eldhúsúrgang verður í boði fyrir íbúa í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal, Árbæ og Norðlingaholti frá september 2021. Lífræni úrgangurinn verður meðhöndlaður í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi þar sem unnið er úr honum metan og jarðvegsbætir.

Pantaðu þína tunnu á ekkirusl.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/21 13:15 Page 14

14

Fréttir

GV

Mikið stuð og fjör í dansskóla Birnu Starfsfólk Dansskóla Birnu Björns bíður spennt eftir því að hefja nýtt dansár en hefst haustönn skólans 13.september næstkomandi. Innritun er nú í fullum gangi og tilvalið að nýta frístundastyrk bæjarfélaga við skráningu. Í haust mun dansskólinn bjóða upp á faglega kennslu með einvala liði kennara. Skólinn leggur upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt námskeið þar sem nemendur læra almennaa grunntækni en fá að kynnast mismunandi dansstílum á borð við jazz,commercial, musical theater, lyrical, contemporary og fleiri.

þar.

Söngleikjadeild skólans verður á sínum stað í Garðabæ og Vesturbæ, þar sem leiklist, söngur og dans sameinast í eitt. Fyrr á árinu leiddi söngleikjadeildin glæsilega nemendasýningu skólans ,,Mary Poppins“ í Borgarleikhúsinu við mikinn fögnuð. Á árlegri nemendasýningu skólans sameinast danshópar og söngleikjadeild og setja upp stórsýningu, sem er gjarnan hápunktur dansársins. Viðbótar kennslustaður í söngleikjadeild verður í Ingunnarskóla í Grafarholti og hlökkum við mikið til að taka á móti nýjum og eldri nemendum

Haustönn Dansskóla Birnu Björns verður svo sannarlega viðburðarrík. Við krossum fingur vegna ástandsins í heiminum, að við getum boðið upp á ,,master class“ með erlendum gestakennurum. Magnaða dansparið Josh Warmby og Olivia sem áður hafa heimsótt skólann, stefna á að heiðra okkur með nærveru sinni og kenna tíma í skólanum í haust.

Tæknitímar eru í boði fyrir nemendur sem vilja æfa oftar í viku og bæta við sig dansþekkingu. Tæknitímarnir eru frábær undirstaða fyrir alla dansara og eru kenndir af reyndu fagfólki. Dansskóli Birnu Björns býður einnig upp á barnadansa fyrir 3-5 ára nemendur. Þar er áhersla lögð á skapandi dans, tjáningu og tónlist. Danspúl fyrir 20 ára og eldri eru námskeið í boði líkt og undanfarin ár þar sem dansgleðin fær að njóta sín.

,,Dansfárið“ árleg innanskólakeppni verður haldið í nóvember þar sem nemendur skólans geta tekið þátt í einstak-

Fjörugur unglingar í Dansskóla Birnu. lings og/eða hópakeppnum. Nemendur semja þar atriði sjálfir frá byrjun til enda, útfæra búninga, setja saman tónlist og allt sem því fylgir. Nemendur skólans hafa tekið þátt í Dance World Cup síðustu tvö ár en fer keppnin fram á rafrænan máta í ár. Dansskólinn sendi frá sér tvö stórglæsileg atriði bæði sóló og hópatriði.

Undankeppni Dance World Cup á Íslandi fer fram í febrúar í byrjun næsta árs og mun dansskólinn halda prufur innanskóla fyrir þau atriði sem send verða í keppnina. Dansskólinn hefur alla tíð verið í miklu samstarfi og samskiptum við viðburðafyrirtæki, tónlistarfólk, sjónvarpsgerð og fleira. Við hjá skólanum

erum bjartsýn á að ástandið muni komast í eðlilegra horf svo við getum leyft dansgleðinni að njóta sín á ný í nýjum og spennandi verkefnum. Dansskóli Birnu Björns samanstendur af metnaðarfullu starfsfólki sem hefur það markmið að allir fái jákvæða og uppbyggilega kennslu, en mikilvægast af öllu að allir fái að njóta sín.

Fögur fyrirheit borgaryfirvalda - eftir Diljá Mist Einarsdóttur Ég ólst upp í Foldahverfinu í Grafarvoginum, í næstu götu við þá sem ég bý við í dag. Á uppvaxtarárum mínum fyrir um þremur áratugum síðan var hverfið blómlegt. Þar var að finna matvöruverslun, heilsugæslu, pósthús, blómabúð og ýmsa aðra þjónustu í hverfis-

kjarnanum okkar. Í dag er staðan gerbreytt. Þar hafa fæstir aðgang að búð í göngufjarlægð núorðið og sækja nær alla grunnþjónustu út fyrir hverfið. Á þeim nánast samfelldu 25 árum sem vinstristjórn hefur verið í Reykjavík hafa hverfiskjarnar í austurborginni

Finnur þú

gullstöng? Nýr miði á næsta sölustað!

drabbast niður og er Foldahverfið þar engin undantekning. Sama staða er uppi í mörgum hverfum borgarinnar. Hugtakið nærþjónustu þekkja nú orðið flestir borgarbúar, en það er ein þeirra fjaðra sem Samfylkingin í Reykjavík og undirsátar hennar í borgarstjórn hafa skreytt sig með undanfarin ár. Þannig var hugtakið að finna í samstarfssáttmála meirihlutans frá árinu 2014, en sá meirihluti fékk að upplifa líf eftir dauðann fyrir tilstilli Viðreisnar í núverandi samstarfi. Í endurnýjuðum samstarfssáttmála vinstri meirihlutans í Reykjavík, fyrir kjörtímabilið 20182022, eru mörg falleg hugtök, eins og t.d. sjálfbær hverfi. Í kafla sáttmálans um þjónustu við borgarbúa er ljóst að nærumhverfið er meirihlutanum mikilvægt. Þar er fjallað um fjölbreytt atvinnulíf „í öllum hverfum borgarinnar“ og „endurlífg[un] hverfiskjarna“. Við höfum verið yfir meðallagi heppin með veður á Íslandi í sumar. Í sumum landshlutum hefur jafnvel verið talað

um hitabylgjur og Íslendingar hafa staðið frammi fyrir þeim óvenjulegu aðstæðum að geta valið úr mörgum landshlutum til að „elta góða veðrið“ yfir vinsælar ferðahelgar. Á blíðviðrisdögum hefur miðbær Reykjavíkur fyllst af fólki og veitingamenn þar boðið Íslendingum með uppsafnað sólarsamviskubit að njóta veitinga úti við og þannig margfaldað viðskiptin. Víða um borgina hafa sprottið upp lítil kaffihús og veitingastaðir sem gera slíkt hið sama. Á þessum fallegu dögum hefur mér verið hugsað til fagurra fyrirheita og hugtaka borgaryfirvalda. Grafarvogsbúar flykkjast enda ekki í Spöngina á blíðviðrisdögum og það er helst þegar sjálfstæðisfélagið í Grafarvogi stendur fyrir viðburðum að íbúar hverfisins safnast saman á hálftómu Torginu í Hverafold. Ef þessi skrauthugtök eru ekki aðeins hugsuð fyrir hluta af hverfum borgarinnar, skora ég á borgaryfirvöld að setja metnað í að endurvekja og viðhalda

Diljá Mist Einarsdóttir. hverfiskjörnum í borginni í samræmi við yfirlýsta stefnu þeirra. Og ekki bara í nágrenni við heimili þeirra í vesturhluta borgarinnar. Diljá Mist Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi, aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og skipar annað sæti á lista XD í Rvk-N fyrir komandi Alþingiskosningar

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

" " " Bílaþvottur / djúphreinsun !við upp á almennan " Bjóðum bílaþvott,

djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 22:30 Page 15

15

GV

Frétt­ir

Lungu­borgarinnar -­eftir­Guðlaug­Þór­Þórðarson Stundum tekur maður gæðum sem sjálfgefnum. Við Reykvíkingar erum mjög lánsöm að hafa aðgang að stórkostlegum grænum svæðum sem setja sterkan svip á borgina. Þetta er sérstaklega áberandi í austari hluta borgarinnar, Fossvogsdalurinn, Elliðaárdalurinn og Laugardalurinn eru stórkostleg svæði sem gaman er að njóta - gangandi, hlaupandi eða hjólandi. Við eigum laxveiðiár í miðri borg og erum reyndar eina höfuðborgin sem getur státað af því. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um grænu svæðin í okkar hverfi: vogurinn með allt sitt fuglalíf, Gufunesið og önnur svæði sem eru tengd saman með stígum í hverfinu auka lífsgæði okkar sem um munar. Borgaryfirvöld taka ekki nægjanlegt tillit til þessara lífsgæða. Það er ekki sjálfgefið að borgarbúar hafi aðgang að grænum svæðum. Það er vegna þess að það var ákveðið og sett í forgang. Það eru mjög fá dæmi þess að byggð hafi vikið fyrir grænum svæðum en það eru mörg dæmi um hið gagnstæða.

Sjálfstæðismenn hafa alla tíð lagt áherslu á að borgarbúar hafi aðgang að grænum svæðum. Þetta hefur ávallt verið í forgangi. Margir af eldri kynslóðum muna eftir grænu byltingunni en það var kosningaloforð sjálfstæðismanna sem hrundið var í

Guðlaugur Þór Þórðarson.

framkvæmd. Græna byltingin gekk út á að rækta upp opin svæði í borginni, gera átak í hreinsun og frágangi á minni spildum inni í hverfunum og leggja hjólreiða- og gangbrautir. Við njótum enn þessarar áherslna Sjálfstæðismanna og vonandi gerum við það um alla framtíð. Áherslan á umhverfismál hefur gert borgina fallegri, barnvænni og auðveldað fólki að stunda útivist í nærumhverfi. Hugmyndum um að ganga á græn svæði skyldi taka með miklum fyrirvara og það er miður að vinstrimenn í borginni hafi ákveðið að hefja atvinnustarfsemi í Elliðaárdalnum og jafnvel heyrast hugmyndir um að byggja upp íbúðabyggð í Laugardalnum. Það er ekki nóg að segjast leggja áherslu á umhverfismál, það verður að leggja áherslu á umhverfismál. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisog þróunarsamvinnuráðherra sem skipar fyrsta sæti á lista XD í Rvk-N fyrir komandi Alþingiskosningar

Frá­bær­gjöf fyr­ir­ veiði­menn og­konur Gröf­um­nöfn­veiði­manna­á­box­in­ Uppl.­á­Krafla.is­-­Sími­698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 16:13 Page 16

70% Grafarvogsbúa lesa Grafarvogsblaðið Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfi Auglýsingarnar skila árangri í GV gv@skrautas.is/ 698-2844


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 22:12 Page 17

17

GV

Frétt­ir

Veljum­áframhaldandi­stöðugleika­ –­Kjósum­Sjálfstæðisflokkinn -­Grafarvogsbúar­í­efstu­sætum­D-listans.­­-­eftir­Kjartan­Magnússon Rúmur mánuður er nú til alþingiskosninga 25. september. Miklu skiptir að hægt verði að mynda sterka og vel starfhæfa ríkisstjórn að loknum kosningum enda bíða mörg mikilvæg viðfangsefni nýrrar ríkisstjórnar. Nefna má áframhaldandi endurreisn atvinnulífsins, bætt lífskjör, aðhald í ríkisfjármálum og umbætur í opinberri þjónustu, ekki síst í heilbrigðiskerfinu. Bætum lífskjör og tryggjum velferð Stöðugleiki í stjórnmálum er forsenda velgengni í efnahagsmálum. Kjósendur, sem vilja stöðugleika, ættu með atkvæði sínu að stuðla að því að hægt verði að mynda trausta tveggja flokka stjórn eftir kosningar. Aldrei áður hafa jafn margir flokkar tilkynnt framboð og skoðanakannanir gefa til kynna að níu flokkar gætu náð þingsætum á Alþingi. Ólíklegt er að slík niðurstaða stuðli að stöðugleika heldur ali jafnvel á frekari sundrungu í stjórnmálum þjóðarinnar. Með níu flokkum á Alþingi er ólíklegt að hægt verði að mynda þriggja flokka ríkisstjórn og aðeins yrði hægt að mynda fjögurra flokka stjórn með aðild Sjálfstæðisflokksins.

Traust ríkisstjórn í stað sundrungar Valkostir kjósenda eru skýrir. Atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum eykur líkurnar á að hægt verði að mynda trausta meirihlutastjórn tveggja eða þriggja flokka að loknum kosningum. Í slíku stjórnarsamstarfi myndi Sjálfstæðisflokkurinn beita sér fyrir áframhaldandi sókn í atvinnumálum og leggja þannig grundvöll að aukinni

verðmætasköpun, bættum lífskjörum og öflugu velferðarkerfi. Við Íslendingar ættum að hafa lært að stöðugleiki í stjórnmálum er forsenda velgengni í efnahagsmálum. Atkvæði greitt öðrum flokkum en Sjálfstæðisflokknum myndi auka líkurnar á myndun fimm eða sex flokka vinstri stjórnar þar sem hver höndin væri uppi á móti annarri. Sennilega væru skattahækkanir á almenning hið

eina sem sæmileg sátt myndi nást um innan slíkrar stjórnar. Grafarvogsbúar í efstu sætum D-listans Frambjóðendur D-listans í Reykjavíkurkjördæmi nyrðra hafa mikla þekkingu á málefnum Grafarvogs. Oddviti listans er Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, í öðru sæti er Diljá Mist Einarsdóttir lögmaður og í sjötta sæti er Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri og formaður Fjölnis. Í sex efstu sætum listans eru því þrír Grafarvogsbúar sem

gjörþekkja þarfir og hagsmuni hverfisins. Greinarhöfundur, sem er í fjórða sæti listans, bjó um skeið í Grafarvogi og vann árum saman að málefnum hverfisins sem borgarfulltrúi. Grafarvogsbúar ættu því ekki að vera í vafa hvaða flokk eigi að kjósa ef þeir vilja senda fólk á Alþingi, sem hefur þekkingu á málefnum Grafarvogs og eystri hverfa borgarinnar almennt. Þá kjósa þeir D-listann. Höfundur skipar 4. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi nyrðra.

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

Kjartan Magnússon.

s. 5 11 53 00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/21 13:27 Page 18

18

GV

Fréttir

Sumarhúsalóðir í Hvalfjarðarsveit - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11 Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir til sölu 12 sumarhúsalóðir við Brekkutröð sem er á skipulögðu sumarhúsasvæði á hluta jarðarinnar Beitistaða í Hvalfjarðarsveit. Svæðið liggur sunnan þjóðvegar 1 og afmarkast af þjóðvegi 1, Leirá og

Sigrún Stella Árni Þorsteinsson rekEinarsdóttir strar-hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Lækjarósi í Grunnafirði. Svæðið nær yfir allstórt fremur grýtt holt sem nefnist Sjávarholt skv. Örnefnalýsingu og liggur á vestanverðu svæðinu, frá þjóðvegi og niður að sjó. Beggja vegna holtsins eru framræst fremur þýfð og blaut svæði.

Veggtenging að frístundasvæðinu er frá þjóðvegi 1. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 20 frístundalóðum á svæðinu sem er um 20,8 ha. Og eru allnokkrar lóðanna þegar seldar Um svæðið liggja víða gönguleiðir

Lóðirnar eru á skipulögðu svæði í landi Beitistaða. sem bæði tengja svæðið innbyrðis og svo meðfram ströndinni, Leiránni og upp í gegnum holtið sem liggur um svæðið vestanvert. Neysluvatn og hitaveita og rafmagn er komið á svæðið og möguleiki er á ljósleiðara tengingu.

Gert er ráð fyrir 4 rotþróm á svæðinum og hafa þær þegar verið settar niður. Hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 8240610 fyrir nánari upplýsingar.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

Seld

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H†b^*,*-*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

HLÍÐARTÚN MOS.-EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum á einni hæð auk bílskúrs. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 170 fm, íbúðin er 135,6 fm og bílskúrinn 34,4 fm. Húsið stendur á 1.116 fm endalóð. Gróðurhús er einnig á lóðinni.

MERKURHRAUN - SUMARBÚSTAÐUR Heilsárshús í byggingu við Merkurhraun 2 Flóahreppi. Húsið er 120,2 fermetrar að stærð og er byggt á 4.000 fm. eignarlóð. Húsið verður afhent tilbúið að utan og tilbúið að innan til innréttinga.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

AUSTURBERG - 2ja HERBERGJA Mjög góð 63,5 fm. 2ja herb. íbúð á 3.og efstu hæð. Vestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus við kaupsamning.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/21 16:02 Page 19

Kirkjufréttir Í haust verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng í kirkjunni. - Sunnudaginn 5. september er fermingarbörnum úr Foldaskóla ásamt foreldrum/forráðamönnum þeirra sérstaklega boðið í guðsþjónustu. - Sunnudaginn 12. september er fermingarbörnum úr Rima- og Víkurskóla ásamt foreldrum/forráðamönnum sérstaklega boðið í guðsþjónustu. - Að guðsþjónustum loknum er fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt og Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn hefst 5. september Sunnudagaskólinn hefst 5. september og er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Fermingarstarfið hefst 7. september Fermingarstarfið hefst samkvæmt stundaskrá 7. september. Skráning í fermingu og fræðslutíma fer fram á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is. Fræðslutímarnir verða settir inn þegar stundatöflur koma frá skólunum. Einnig er fermingarbörnum og foreldrum þeirra boðið í sérstaka guðsþjónustu með fjölskyldum sínum í september með fundi á eftir. Sjá að ofan! Facebookhópur fermingarfræðslunnar heitir: Fermingar vorið 2022 í Grafarvogskirkju. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni og góður gestur kemur í heimsókn. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan boðið upp á kaffi og veitingar á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er á alla fimmtudaga kl. 17:00 – 18:00 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum jóga æfingum sem henta öllum. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og opnir öllum. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju hefur starf sitt á ný í haust. Nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Börn 6-8 ára æfa kl. 16:40 – 17:20 Börn 9-10 ára æfa kl. 16:40 – 17:40 Börn 11-15 ára æfa kl. 17:30 – 18:45 Safnaðarfélag og prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Vetrarstarf Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður kynnt nánar í byrjun september. Við bjóðum nýja og eldri þátttakendur hjartanlega velkomna og viljum sjá sem allra flesta og einmitt þig! Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Allt helgihald og starf safnaðarins verður endurskoðað reglulega út frá reglum Almannavarna um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Magnús Erlingsson prestur magnus.erlingsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/08/21 18:52 Page 16

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í ÁGÚST

1.298 kr./pakkinn Bónus Hakkbollur í Brúnni Sósu og Kartöflumús 1,2 kg. - verð áður 1.498 kr.

a n n i m m u r a n u m það Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. ágúst eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2021  

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded