Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 18:21 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 7.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­júlí

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

GV?myndir Gunnar J natansson

20­brúðkaup­í­Grfarvogskirkju Það var mikið um að vera laugardaginn 26. júní sl. þegar boðið var upp á drop-in brúðkaupsdag.

Alls þáðu 20 brúðhjón boð kirkjunnar um hjónavígslu þennan fallega dag. Prestar Grafarvogskirkju

gáfu brúðhjónin saman og organisti sá um leikna tónlist. Þau María Rún Ellertsdóttir og Daníel Friðgeir Við-

fjörð Sveinsson voru á meðal brúðhjóna þennan dag og sjást hér að Sjá nánar bls. 2 vígslunni lokinni.

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/21 10:53 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Það er vitlaust gefið Nú er svo komið að öldruðum Íslendingum sem fer mjög fjölgandi óttast um sig þegar ellin nálgast. Varla líður sá dagur að ekki sé sagt frá því í fjölmiðlum að gengið sé á sjálfsagðan rétt eldri borgara og réttindin skert á einhvern hátt. Nú síðast sá ég frétt þar sem sagt var frá því að aldraðir vistmenn á Hrafnistu geta ekki lengur fengið þjónustu varðandi hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Uppgefin ástæða er að starfsfólkið hafi ekki lengur tíma til að fylgja vistmönnum í þjónustuna innanhúss. Það geti tekið einhverjar mínútur að fylgja hverjum sjúklingi í þessa tilteknu þjónustu. Það er með hreinum ólíkindum að verið sé að skrifa svona fréttir 2021. Rétt er að taka allan vafa af með það að hér er vitaskuld alls ekki verið að skella skuld á starfsfólk Hrafnistu eða öðrum hjúkrunarheimilum. Enn einu sinni er ástæðan að of litlum fjármunum er varið til málefna eldra fólks á Íslandi. Hvenær stjórnmálamenn ætla að átta sig á þesari staðreynd er ekki gott að segja en þeir sem eru við stjórnvölinn í dag gera það ekki. Stjórnmál snúast að stórum hluta um skiptingu fjármuna sem til verða í þjóðfélaginu. Þegar ekki eru til nægilega miklir peningar til að aldraðir geti átt hér áhyggjulaust ævikvöld er vitlaust gefið. Og það er verulega vitlaust gefið. Það eru til nægir peningar á Íslandi. Þeim er bara vitlaust skipt. Dæmi eru um að öldruðum hjónum hefur verið stíað í sundur á síðustu æviárunum og slíkt er auðvitað þyngra en tárum tekur. Spyrja má, hvar liggja peningar sem nota mætti í þágu aldraðra og til að setja í heilbrigðiskerfi sem er komið á vonarvöl. Þúsund læknar, nákvæmlega 995, sáu sig knúna til að senda stjórnvöldum undirskriftalista þar sem skorað er á yfirvöld að taka heilbrigðismálin fastari tökum og veita meiri fjármunum til þeirra. Það er auðvitað enginn búinn að gleyma því hvernig nokkrar fjölskyldur í þessu landi mergsjúga auðlindir okkar. Hvenær á að fólk að fá notið auðlindanna sem það á? Um þetta verður meðal annars kosið í haust. Stefán Kristjánsson

gv@skrautas.is

20 drop-in brúðkaup laugardaginn 26. júní í Grafarvogskirkju:

Eftirminnilegur dagur fyrir alla - tilboði Grafarvogskirkju var afar vel tekið ,,Laugardagurinn gekk vel. Þetta var fallegur dagur og bjartur og allt gekk upp. Það voru alls 20 brúðhjón sem gengu í hjónaband og á tímabili voru tvær hjónavígslur í einu, önnur í kapellunni og hin í kirkjunni. Að vígslu lokinni skáluðu brúðhjón og gestir þeirra í Cider og gæddu sér á hjónabandssælu,” sagði Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogssókn í samtali við Grafarvogsblaðið. Laugardagurinn 26. júní var annasamur í Grafarvogskirkju. Þá var boðið upp á svokölluð Drop-in brúðkaup en brúðhjón mæta þá í kirkjuna með tilskilda pappíra og eru gefin saman við minna tilstand en venja er til. Samkvæmt okkar heimildum hefur þetta ekki verið gert áður hér á landi.

Brúðhjónin María Rún Ellertsdóttir og Daníel Friðgeir Viðfjörð Sveinsson ásamt dótturinni sem heitir Aldís Björg Daníelsdóttir. sr. Grétar Halldór Gunnarsson gaf þau GV mynd Gunnar Jónatansson saman.

Á veirutímanum fækkaði brúðhjónum nokkuð og síðan ollu bólusetningar því að margir frestuðu brúðkaupum enn og aftur. Fyrsta brúðkaupið núna á laugardaginn var klukkan tíu um morguninn og síðan rak hver hjónavígslan aðra þar til að komið var að kvöldmat. Prestar í Grafarvogssókn sáu um að gefa brúðhjónin saman og organisti var á staðnum. ,,Við vitum ekki annað en að fólk hafi verið mjög ánægt með daginn. Allar vígslurnar voru í boði kirkjunnar og við vonum og vitum reyndar að þessi dagur verður eftirminnilegur fyrir öll þau sem komu við sögu,” sagði Guðrún Karls Helgusdóttir sóknarprestur.

Brúðhjónin gefin saman í heilagt hjónaband af sr. Gunnari Halldóri. GV-mynd Gunnar Jónatansson

ottað réttinga- o g málningarverkstæði málningarverkstæði Vottað V o og viðgerðir er réttinga- og og málningarverkstæði málningarverkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. GB Tjóna Tjónaviðgerðir Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst Sjáum jáum um öll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 13:04 Page 3

JÚLÍ-A RÓBERTS SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í JÚLÍ Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

LAU. MAÍ FIM. 08.22. JÚVÍ

FIM. 01. JÚLÍ

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

N NSÆLU ÖLL VI ÁTÍÐARLÖGI H ÞJÓÐ -LONG SING-A

N Ú R GUÐ Ý N R Á . JÚLÍ FÖS 09

ÖLL VINSÆLUSTU ÞJÓÐHÁTÍÐARLÖGIN

FIM. 15. JÚLÍ

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG VILLI NAGLBÍTUR

FIM. 22. JÚLÍ

FÖS. 23. JÚLÍ

RISA

ÞJÓÐHÁTÍÐAR

BINGÓ SVEPPA FULLORÐINS ÚTGÁFAN

HREI MUR BREKKUSÖNGUR

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/06/21 02:26 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Fróðleiksmoli og hin fullkomna steik - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni

,,Tips” fyrir steikur Gott er að nota kjarnhitamæli til þess að leiða sig í gegnum eldunina. Góð steik getur tekið tíma að elda til að fá

fullkomna eldun og betra að gera það rólega fyrst. Gott er að bæta við ferskum kryddjurtum í eldun eins og rósmarín, garðablóðbergi og hvítlauk. Fróðleiks moli dagsins Gott er að hafa nokkra punkta á hreinu þegar kemur að því að krydda kjöt. Alltaf á að krydda kjöt fyrir eldun. Við 120 gráður á celsius þá eldast myoglobin, sem er prótein í kjöt vöðvanum, sem gerir það að verkum að kjötið lokast og saltið nær ekki að vinna sig inn í kjötið og þannig færðu bara saltbragð utan um kjötið en þú vilt að saltið nái að krydda kjötið alla leið. Ef þú hægeldar kjöt á lágum hita er ekki gott að salta það fyrir hægeldun því kjötið getur byrjað að grafast, sem þýðir að saltið vinnur sig inn í kjötið og eftir smá tíma, fer eftir þykkt á kjötbitum, en þá fer saltið að vinna sig aftur úr bitanum og losar um safa og það viltu ekki að gerist. --------Nauta tomahawk með chimichurri Innihald 1 tomahawk steik, um 800-1000 gr. 200 gr. chimichurri. Salt. Pipar. Olía. Smjör.

Nauta tomahawk með chimichurri.

Lághita aðferðin

(Low heat - temprun.) Hentar vel fyrir stærri steikur. Stillið ofninn á 50-55 gráður og blástur. Setjið steikina í eldfast mót og veltið upp úr olíu. (Alls ekki salta á þessu stigi). Setjið nokkrar smjörklípur ofan á steikina og svo inn í ofninn. Miðið við 90 mínútna eldunartíma fyrir hvert kíló af kjöti. Þegar tíminn er hálfnaður er gott að snúa steikinni við og velta henni upp úr olíunni og smjörinu sem hefur bráðnað í eldfasta mótinu. Hitið grillið vel. Grillið steikina í um 3-4 mínútur á hvorri hlið. Takið steikina af grillinu, saltið og leyfið steikinni að hvíla í 5-6 mínútur. Setjið svo steikina aftur í ofninn á 180°C í 6 mínútur og leyfið henni að hvíla í 5 mínútur áður en hún er skorin og borin fram. Berið steikina fram með chimichurri, grófu salti og möluðum hvítlauk. Chimichurri Innihald 40 gr steinselja, fersk 40 gr kóríander, ferskur. 50 ml. ólífuolía. 2 rauð chili. 2,5 gróft sjávarsalt. Safi úr ½ sítrónu. 2-3 hvítlauksgeirar.

Hin fullkomna steik. Aðferð: Saxið steinselju, kóríander, chili og hvítlauk fínt. Setjið síðan hráefnin, eitt í einu, í mortél og vinnið vel áður en þið bætið næsta hráefni við til að ná að brjóta það vel niður. Bætið ólífuolíu, sítrónusafa og salti saman við og hrærið vel. Upprunalega aðferðin við að gera Chimichurri er að vinna það saman með mortéli. En einnig er hægt að auðvelda sér lífið og nota blandara eða matvinnsluvél. Verði ykkur að góðu.

Viktor og Hinrik.

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 13:43 Page 5

Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI

-20% NÝTT

20%

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

Þ Þekjandi v viðarvörn, sjálf hreinsandi. Ný Hybrid tækni tryggir langa g endingu.

160 bör 2200W Induction mótor kolalaus hjól Reel-in-Pressure slönguhjól 390l/klst Þyngd 15,5kg 8m professional slanga gir Mikið af aukahlutum fylgir

4.796

20%

áður kr. 5.995

Lavor Cruiser 200 0 EXTREME

47.992

37.592

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

200 bör 2300W Induction mótor kolalaus Reel-in-Pressure slönguhjóll 300l/klst Þyngd 18kg 8m professional slanga Professional byssa með 4 stútum

160 Lavor Cruiser 16 60 PLUS

Þekjandi viðarvörn 2,7 L

-20% NÝT T

Fullt verð 59.990

Fullt verð 46.990

Sláttuorf Mow Slát FBC310

Premium tré- / pallaolía 3 L Pr

1.836

48.985

ááður kr. 2.295

Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

29.895

MOWER CJ18 BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

Creative Super Seal 5 litrar Creat rar

12.995

25 litrar 29.995

Garðkanna 5 L

1.395 Garðkanna 10 L kr.

1.895

Pretul Laufhrífa

695

Hjólbörur 80L

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

8.995

u leirpottarnir eru kom k s l ö úg Mikið ú nir t r o rval P

Lækkaðu kostnaðinn við pallasmíðina. Betra verð á A4 pallaskrúfum, vinklum og staurasteypu.

Bíla & gluggaþvotta-kústur, gegn um m, rennandi 116>180cm, hraðtengi með lokunn

sfræ 1 kg Grasfr Grasfræ

Blákorn 5 kg

1.685

645 1.335 Gróður G óð mold 20 l.

40 l kr. 1.095

2.995 Bíla/glugga g gga þvottakústur ú ústur 3 metrarr

Weber staurasteypa

3.999 9 99

Þyngd: 15kg

12,5 kg 3.140

Reykjavík

Kletthálsi thálsi 7. 7

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

4.295

Öflugar hjólbörur 90 lítra

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Verð:

745 kr.

Tréskrúfur A4. 4.0x50 200 stk. 1.785 Tréskrúfur A4. 4.5x50 200 stk. 1.995 Tréskrúfur A4. 5.0x50 200 stk. 2.495 Mikið úrval af Domax vinklum fyrir pallasmíðina – frábært verð!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 13:34 Page 6

6

GV

Fréttir

Hart barist á skákmóti Miðgarðs og Fjölnis - Tristan, Nikola og Emilía sigurvegarar

Þéttsetinn bekkurinn á skákmótinu í Hlöðunni Gufunesbæ sem haldið var á Grafarvogsdaginn 28. maí.

Ungir og efnilegir skákmenn sigruðu á Skákmóti Miðgarðs og Skákdeildar Fjölnis á Grafarvogsdaginn Einn af hápunktum Grafarvogsdagsins 2021 var Skákmót Miðgarðs og Skákdeildar Fjölnis í Hlöðunni Gufunesbæ. Flott skákmót ætlað grunnskólanemendum í Grafarvogi. Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er upp á skák á Grafarvogsdegi en ábyggilega ekki það síðasta. Jöfn og spennandi keppni var um efstu sætin þar sem teflt var um verðlaunabikara og verðlaunapeninga. Teflt var í þremur flokkum; drengjaflokki, stúlkur eldri og stúlkur yngri. Tristan Fannar Jónsson í 2. bekk vann flokk drengja þrátt fyrir að vera langyngstur strákanna. Nikola Klimaszweska í 5. bekk sigraði í flokki eldri stúlkna og Emilía Embla B. Berglindardóttir í 3. bekk vann sigur í yngri flokki stúlkna. Öll unnu þau með fullu húsi vinninga. Helmingi fleiri stúlkur tóku þátt í mótinu en drengir og er það ábyggilega einsdæmi á opnu skákmóti hér á landi. Þeir Helgi Árnason og Jóhann Arnar Finnsson frá Skákdeild Fjölnis ásamt Ragnari Harðarsyni frá Þjónustumiðstöðinni Gufunesbæ stjórnuðu skákmótinu.

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Vinsamlegast athugið að mönnun er mun takmarkaðri nú yfir sumarleyfismánuðina (vegna sumarleyfa) og þess utan hefur aðsókn á heilsugæsluna verið að aukast síðustu vikur. Mikið er að gera á dagvöktum. Einnig mikið hjá á síðdegisvöktum og færri komist að en vilja, því miður. Við höfum tímabundið þurft að taka út flesta bókanlega tíma hjá lækni yfir há sumartímann. Vaktin er fyrir bráð/aðkallandi verkefni en ef fólk þarf tíma hjá lækni er eitthvað um samdægurstíma og hægt er einnig að nýta heilsuveru til að senda læknum skilaboð og símatíma. Eins er alltaf hægt að fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingum í síma 5135600.

Sigurvegarar á Skákmóti Miðgarðs og Skákdeildar Fjölnis. f.v. Tristan Fannar Jónsson, Nikola Klimaszweska og Emilía Embla B. Berglindardóttir.

Umhverfisvæn íslensk hönnun

Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis

Frí heimsending um land allt WWW.ASWEGROW.IS, GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 22:04 Page 7

Laugarnar í Reykjavík

Sýnum hvert öðru tillitssemi

www.itr.is w w w.i tr.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:39 Page 8

8

AKS AK AKSTURSMAT KST STU ST TUR URS RS SMA SM MAT M AT T ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL S SLA LA A-A

234 2345 23 45 5 835 8 83 35 3 5 2345 holm com okukennsla.holmars@gmail.com o okukennsla.holm oku ok ku ukkke u ken enn nn nsl sla la a.ho hol mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail co com m

Við eyðum meindýrum hjá þér - Hagstætt verð og vönduð vinna - Ný og viðurkennd efni - Eyðum líka meindýrum

meindyraeidir@simnet.is - www.meindyraeydir.is

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

GV

Gott úrval af hreinlætisvörum fyrir dýrin - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Í Dýrabæ má finna gott úrval af hreinlætisvörum sem gott er að hafa við hendina, hvort sem er heima við, í bílnum eða annars staðar þar sem við erum stödd hverju sinni. Það skiptir miklu máli að hreinsiefnin séu náttúruleg, aukaefnalaus og breiði ekki yfir ólykt, heldur fjarlægi hana alveg. Hér fjöllum við um UrineOff sem hentar fyrir mismunandi þarfir sem fást þarf við. UrineOff er til fyrir smádýr, hunda og ketti. Urine Off er náttúrulegt efni sem byggir á lífrænum innihaldsefnum, þar á meðal ensímum og örverum, sem fjarlægja þvagbletti og aðra

lykt algerlega. Efnið hentar einnig mjög vel til þrifa á gömlum pissublettum og til skúringa og skilur ekki eftir sig leifar á gólfum, það er umhverfisvænt og öruggt í umhverfi manna og dýra. Urine Off breyðir ekki yfir þvaglyktina, heldur fjarlægir hana alveg sem er mikilvægt, til að dýrin fari ekki á sama stað til að pissa yfir aftur. Efnið hefur þægilega sítrónulykt. Nota má Urine Off á alla gólffleti svo sem flísar, parket og teppi, en einnig á fatnað og sængur-föt. Nauðsynlegt er að hrista brúsann vel áður efninu er dreift á flötinn sem þrífa skal. Best er að láta efnið liggja skamma stund á þvagblettum á gólfi og þrífa

svo vel með pappírsþurrku. Sé efnið notað til skúringa þá er brýnt að nota volgt vatn aldrei heitt, því hitinn drepur lífrænu innihaldsefnin sem eru nauðsynleg til að efnið virki. Til þrifa á pissublettum í fatnaði og sængurfötum, þá er efninu dreift á bletti og látið liggja í og svo sett í þvottavél eða hreinsun. Ráðlegt er að prófa efnið á smábletti á þeim fleti sem hreinsa skal til að tryggja að það leysi ekki upp lit. Efnið breyðir ekki yfir þvaglyktina heldur eyðir öllum þremur aðalhlutum þvagsins, þvagefninu (urea), þvagsýrunni (uric acid) og þvaglitnum (urochrome).


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/06/21 23:16 Page 9

Opið 12-17 virka daga

Á LYNGHÁLSI 13


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:23 Page 10

10

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

GV

Fréttir

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Gjaldið fyrir brúna tunnu án 15 metra gjalds verður 10.700 á ári og tunnan tæmd á 14 daga fresti að jafnaði.

Sérsöfnun á eldhúsúrgangi í boði í haust

- Stefnt á að bjóða öllum íbúum í hverfum borgarinnar brúna tunnu fyrir mitt ár 2022

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Sérstök söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi hefst í Reykjavík í september. Byrjað verður að bjóða upp á þjónustuna í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal, Árbæ og Norðlingaholti. Auk þess verður þjónustan áfram í boði á Kjalarnesi og í Hamrahverfi en þar hefur verið safnað lífrænum eldhúsúrgangi sem hluti af tilraunaverkefni. Stefnt er á að geta boðið íbúum í öllum hverfum borgarinnar upp á brúna tunnu fyrir mitt ár 2022. Reykjavíkurborg tók ákvörðun þegar á árinu 2015 að fara í sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi. Þegar farið var að vinna þarfagreiningu fyrir gas- og jarðgerðarstöðina GAJA óskaði Reykjavíkurborg eftir að stöðin gæti tekið við sérsöfnuðum lífrænum eldhúsúrgangi frá íbúum í Reykjavík án þess að hann blandaðist við annan úrgang. Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti síðan á fundi 17. mars síðastliðinn að innleiða brúna tunnu til að safna í flokkuðum lífrænum eldhúsúrgangi. Þar sem GAJA er nú kominn í rekstur eru innviðir fyrir hendi til að byrja að bjóða upp á þjónustuna. Flokkun heimila góð Tilgangurinn með sérsöfnun er að hámarka gæði afurða sem hægt er að vinna; það er auk þess að vinna metangas yrði unninn jarðvegsbætir sem stenst kröfur um notagildi og hámarks-

innihald mengunarnefna. Þannig fást fjölbreyttari möguleikar á endurnýtingu næringarefna sem finnast í lífrænum eldhúsúrgangi. Tilraunaverkefni með sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi hafa sýnt fram á að flokkun heimila er almennt góð og frekar lítið um aðskotahluti í brúnu tunnunni. Brúntunna á stærð við spartunnu Til að byrja með er þjónustan valkvæð og er byrjað að taka á móti pöntunum á ekkirusl.is. Einnig er hægt að senda póst á sorphirda@reykjavik.is. Gert er ráð fyrir að brúntunnan verði að skyldu við öll heimili innan nokkra ára á næstu árum í takt við samræmda flokkun á landsvísu. Í fyrstu verður boðið upp á brúna tunnu sem frístandandi 140 lítra ílát. Það er sama stærð og á spartunnu sem staðið hefur íbúum til boða og er minni en hefðbundin grá tunna. Þessi stærð íláta hentar við flestar gerðir húsnæðis í borginni, en rúmlega 80% af íbúðarhúsnæði í borginni er í fjölbýli. Einnig verður boðið upp á að sækja lífrænan eldhúsúrgang í djúpgáma sem hafa verið að ryðja sér rúms við fjölbýli á undanförnum árum. Leitað fleiri lausna Áfram verður unnið að skoðun á hentugum ílátum fyrir smærra húsnæði

þar sem minni úrgangur fellur til og lítið pláss er við húsvegg til að bæta við ílátum. Unnið verður að því samhliða endurnýjun bílaflota sorphirðunnar að bjóða upp á fleiri valkosti fyrir íbúa. Hægt að halda kostnaði óbreyttum Gjaldið fyrir brúna tunnu án 15 metra gjalds verður 10.700 á ári og tunnan tæmd á 14 daga fresti að jafnaði. Þar sem hægt er breyta úr 240 lítra grátunnu í spartunnu verður hægt að halda kostnaði vegna sorphirðu óbreyttum. Gjald vegna spartunnu án 15 metra gjalds er 18.400 krónur. Þannig er gjaldið vegna brúntunnu og spartunnu samtals 29.100 krónur á ári sem er sama gjald og er innheimt af einni 240 lítra grárri sorptunnu í dag. Þar sem aðstæður skapast til að fækka gráum tunnum verður hægt að lækka sorphirðugjöld. Í takt við loftslagsstefnu Þessar breytingar eru í takt við loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar. Í aðgerðaráætlun borgarinnar í loftslagsmálum 2021-2025 er hringrásarhugsun ein af megináherslum áætlunarinnar. Ein af fimmtán aðgerðum er að urðun verði hætt og mótuð verði heildstæð aðgerðaráætlun um hringrás og endurvinnslu til að styðja við sjálfbærari meðhöndlun úrgangs.

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

11:30 – 13:00


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:14 Page 11

11

GV

Fréttir

Skákdeild Fjölnis tefldi við Íslandsmeista Víkingasveitarinnar og endaði sú viðureign 4 - 4. Fremst á myndinni sjást íslensku stórmeistararnir Héðinn Steingrímsson Fjölni og Jóhann Hjartarson. Héðinn vann skákina örugglega.

Skákdeild Fjölnis teflir í nýstofnaðri Úrvalsdeild Íslandsmóti skákfélaga 2021 lauk nýlega með keppni í 1. og 2. deild. A sveit Fjölnis hafnaði í 4. sæti af 10 í 1. deild. Frá og með næsta keppnisári verður ný Úrvalsdeild tekin upp með aðild 6 sterkustu skákfélaga landsins. Með því að ná 4. sætinu öðluðust Fjölnismenn sæti í deild hinna bestu. A - sveit Fjölnis er að venju skipuð mörgum ungum fyrrverandi Rimaskólanemendum sem á sínum skólaferli unnu Norðurlandamót grunnskóla og

fjölda Íslandsmeistaratitla. Því er við að bæta að Skáksamband Íslands hefur samþykkt beiðni Umf. Fjölnis um að halda næsta Íslandsmót í Egilshöll við bestu aðstæður. Verður fyrri hluti Íslandsmótsins háður í október n.k. og þá ástæða fyrir skákáhugamenn að gera sér ferð í Egilshöll og fylgjast með sterku og fjölmennu skákmóti allra bestu skákmanna landsins auk erlendra skákmanna sem tefla með íslenskum skákfélögum.

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 21:13 Page 12

12

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

Þakklæti - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason prest í Grafarvogssókn

Þakklæti, er orð sem lætur kannski ekki í fyrstu mikið yfir sér en er svo stórt, innihaldsríkt og dýrmætt. Orð, sem er hlaðið töfrum, sannkallað töfraorð.

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

Í einu útvarpsviðtali var eldri maður spurður: ,,Er þú lítur til baka, hvað er svona það helsta sem bar á góma eða gerðist á lífsleið þinni og þú ert þakklátur fyrir?" Svarið hjá honum var: „Það er að vera hérna, núna með þér og njóta augnabliksins að tala við þig hér og nú“. Ekkert flókið, það var augnablikið sem skipti eldri manninn máli sem hann var þakklátur fyrir. Ég hef verið að velta þakklætinu fyrir mér undanfarið og ekki að

gleyma þakklætinu. Þakklæti er ekki eitthvað sem maður getur keypt eða selt. Það er í rauninni spurning um lífsafstöðu. Það er meðvituð ákvörðun að ákveða að njóta þess að lifa í þakklæti. Og ég get vel sagt að það getur sannarlega gefið frið í hjarta og ríkulega af sér. Þegar við lifum í þakklæti eða ástundum þakklæti, þá fer fókusinn á það sem við höfum í stað þess sem okkur skortir og þakklætið er líka undirstaða gleðinnar.

sr. Sigurður Grétar Helgason prestur í Grafarvogssókn.

Þakklæti glæðir gleði og leiðir til góðs. Margfaldar og magnar allt sem gott er og sameinar. Tengir sál við sál og hönd við hönd. Já, þakklæti er yndisleg tilfinning og það er svo hollt hverri manneskju að iðka þakklætið. En lífið er ekki heiðríkjan ein, það

bara að muna og taka eftir þeim. Í þakklætinu felst lækningamáttur fyrir sálina. Að iðka þakklæti, hjálpar okkur að stýra hvaða hugsanir við viljum hafa næst okkur, hverjar við viljum færa til, þær sem við viljum geyma og þær sem við viljum kveðja. Og ekki síður, þakklætið gefur okkur nýjar hugmyndir og

www.borgarsogusafn.is

Grafarvogskirkja. ástæðulausu. Ég hef svo mikið þurft á því að halda. Ég er að átta mig betur og betur á því að þakklæti er spurning um hugarfar. Þakklæti er eitt það fallegasta sem við manneskjur getum sýnt og fundið fyrir. Þakklæti er einn máttarstólpanna í kristnu lífsviðhorfi og í Gamla testamentinu, segir, „Þökkum Drottni því hann er góður og miskunn hans varir að eilífu“ og Biblían víkur aftur og aftur að því að við megum ekki

 

vitum við ósköp vel, það er ekkert til sem heitir auðvelt líf. Lífð er þess eðlis að það er ekki hjá því komist að við fáum okkar skerf af vandamálum og áskorunum. Þegar það gerist, þá er svo gott og heilt að eiga í hjarta okkar þakklæti fyrir þakkarefnin sem þrátt fyrir allt eru alltumlykjandi okkur. Við þurfum

hugsanir og hjálpar okkur að sjá hvar möguleikar okkar eru hverju sinni, jafnvel þegar að allt virðist komið í þrot. Fyrir hvað getur þú verið þakklát/ur? Bestu kveðjur og njóttu sumarsins. Sigurður Grétar Helgason

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 18:31 Page 13

13

GV

Fréttir

Blöðruleikur.

Sumarfrístund Gufunesbæjar

Í frístundaheimilum Gufunesbæjar er starfrækt sumarstarf fyrir börn sem luku 1. – 4. bekk þetta vorið. Skráning í starfið er fyrir viku í senn og er starfsemin opin fram til 9. júlí og svo aftur frá 3. – 20. ágúst. Vikuna 3.-6. ágúst verður opið í Tígrisbæ við Rimaskóla fyrir börn alls staðar að og þá kemur starfsfólkið líka frá fleiri frístundaheimilum. Öll frístundaheimilin opna svo aftur 9. ágúst. Áralöng reynsla er af sumarstarfinu og hefur flest starfsfólkið langa reynslu af starfi með börnum í frítímanum. Viðfangsefnin eru mjög fjölbreytt en áhersla er lögð á útiveru, frjálsan og skipulagðan leik, skapandi starf og styttri sem lengri ferðir innan og utan hverfis. Haldnir eru fundir með börnunum í upphafi vikunnar þar sem þau setja fram óskir og hafa áhrif á dagskrána. Yngstu börnin eru oftar á heimavelli eða innan Grafarvogs og njóta þess að upplifa umhverfið með öðrum hætti en í vetrarstarfinu ýmist með þeim sem eldri eru eða út af fyrir sig. Í hverri viku er sameiginleg ferð barna úr 3. og 4. bekk með rútu út fyrir bæinn. Þar gefst þeim tækifæri til að hitta börn úr öðrum frístundaheimilum og upplifa náttúru og áhugaverða staði. Fyrsta ferð sumarsins var farin til Þingvalla og var vel við hæfi að hún var farin daginn fyrir þjóðhátíðardaginn. Þar fræddust börnin um staðinn og söguna, gengu um Almannagjá, hentu pening í Peningagjá og fóru í leiki á flötunum við þjónustumiðstöðina. Eftir það var sundlaugin á Minni Borg heimsótt áður en haldið var heim. Næsta ferð var farin í húsdýragarðinn í Slakka Laugarási í Biskupstungum og Reykholtslaug í Bláskógabyggð. Þátttaka í sumarfrístundinni er góð og hafa myndast biðlistar á nokkrar vikur en við reynum að bjóða fleiri pláss svo framarlega sem við getum tryggt þann fjölda starfsfólks sem þarf. Við hvetjum þá sem ætla að nýta sumarfrístundina að skrá sem fyrst til að tryggja sér pláss. Skráning fer fram á: http://sumar.fristund.is

Ğ >Ô İ>   Ğ

Ľģ ĸ

ģ Q‹°‡Ó ¶§§ÓÄ ”äěÄÈÁÓÄ° ‹ˆu ·È§uˆÓ ‹”Î›Ä Λ©¶ˆ› v Λ©¶‡ ¯u°uÄ ›È .

.

.

.

.

.

.

.

R ݛˆ ›• e›ˆ ‹ÄÓ¯  °v•Ä‹°› !䩔u”©ºÎ ÷ý ûüú üööû ÞÞÞ ¯u°uÄ ›È .

.

.

. .

.P..

.

.

.

.P.

TAKK FYRIR AÐ FLOKKA

Lifi lífrænn úrgangur! Brún tunna undir lífrænan eldhúsúrgang verður í boði fyrir íbúa í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal, Árbæ og Norðlingaholti frá september 2021. Lífræni úrgangurinn verður meðhöndlaður í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi þar sem unnið er úr honum metan og jarðvegsbætir.

Pantaðu þína tunnu á ekkirusl.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 20:15 Page 14

14

GV

Fréttir

Sumarhúsalóðir í Hvalfjarðarsveit - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11 Grafarvogs Fasteignamiðlun kynnir til sölu 12 sumarhúsalóðir við Brekkutröð sem er á skipulögðu sumarhúsasvæði á hluta jarðarinnar Beitistaða í Hvalfjarðarsveit. Svæðið liggur sunnan þjóðvegar 1 og afmarkast af þjóðvegi 1, Leirá og

Sigrún Stella Árni Þorsteinsson rekEinarsdóttir strar-hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Lækjarósi í Grunnafirði. Svæðið nær yfir allstórt fremur grýtt holt sem nefnist Sjávarholt skv. Örnefnalýsingu og liggur á vestanverðu svæðinu, frá þjóðvegi og niður að sjó. Beggja vegna holtsins eru framræst fremur þýfð og blaut svæði.

Veggtenging að frístundasvæðinu er frá þjóðvegi 1. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir 20 frístundalóðum á svæðinu sem er um 20,8 ha. Og eru allnokkrar lóðanna þegar seldar Um svæðið liggja víða gönguleiðir

Lóðirnar eru á skipulögðu svæði í landi Beitistaða. sem bæði tengja svæðið innbyrðis og svo meðfram ströndinni, Leiránni og upp í gegnum holtið sem liggur um svæðið vestanvert. Neysluvatn og hitaveita og rafmagn er komið á svæðið og möguleiki er á ljósleiðara tengingu.

Gert er ráð fyrir 4 rotþróm á svæðinum og hafa þær þegar verið settar niður. Hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 8240610 fyrir nánari upplýsingar.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H†b^*,*-*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

HLÍÐARTÚN MOS.-EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum á einni hæð auk bílskúrs. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 170 fm, íbúðin er 135,6 fm og bílskúrinn 34,4 fm. Húsið stendur á 1.116 fm endalóð. Gróðurhús er einnig á lóðinni.

MERKURHRAUN - SUMARBÚSTAÐUR Heilsárshús í byggingu við Merkurhraun 2 Flóahreppi. Húsið er 120,2 fermetrar að stærð og er byggt á 4.000 fm. eignarlóð. Húsið verður afhent tilbúið að utan og tilbúið að innan til innréttinga.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

AUSTURBERG - 2ja HERBERGJA Mjög góð 63,5 fm. 2ja herb. íbúð á 3.og efstu hæð. Vestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus við kaupsamning.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 24/06/21 19:51 Page 15

Kirkjufréttir Sumarið í Grafarvogskirkju Takturinn í kirkjunni breytist svolítið yfir sumarmánuðina. Ævintýranámskeiðin verða haldin eins og vanalega. Í júní, júlí og ágúst og verður kirkjan opin alla virka daga vikunnar milli kl. 9:00 og 17:00. Ávallt verður einhver prestur á vakt í sumar og viðtalstímar eru eftir samkomulagi. Guðsþjónustur verða í kirkjunni alla sunnudaga kl. 11:00 og helgistundir verða í Kirkjuselinu í Spöng alla þriðjudaga í sumar kl. 10:30. Eins og undanfarin sumur verða flestar guðsþjónustur sumarsins með kaffihúsafyrirkomulagi. Messuform kaffihúsamessu er einfalt og notalegt andrúmsloft. Kaffi og meðlæti verður í boði. Eins verður útimessa á dagskrá sumarsins. Hér má sjá Guðsþjónusturnar í kirkjunni í sumar 04. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 11. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 18. júlí – Útiguðsþjónusta þriggja safnaða í Árbæjarkirkju. Gengið verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:15. Prestar frá söfnuðunum þremur, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ, þjóna. Tónlistaratriði og léttar veitingar. Útvarpsmessa – Einnig verður útvarpað frá Guðsþjónustu í Grafarvogskirkju á Rás 1. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. 25. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 1. ágúst – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 8. ágúst - Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 15. ágúst - Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 22. ágúst - Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Magnús Erlingsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 29. ágúst - Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Prjónaklúbbur í sumar Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Prjónaklúbburinn hittist eftirfarandi daga í sumar kl. 20:00-22:00: 1. júlí, 15. júlí og 29. júlí; 5. ágúst, 19. ágúst og 26. ágúst. Fermingarfræðsla í haust Skráningar í fermingarfræðsluna eru í fullum gangi á heimasíðu kirkjunnar.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á Facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Velkomin í kirkjuna þína!


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 25/06/21 14:37 Page 20

SÚPUR MEÐ Í FERÐALAGIÐ Í SUMAR

1.698 kr./pakkinn Bónus Súpur nokkrar tegundir

það munar um minna Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31. júlí eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2021  

Grafarvogsblaðið 7.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded