Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 02:12 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 6.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­júní

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Heilsuefling­meðal­Korpúlfa Starfið hjá Korpúlfum, félagi eldri borgara í Grafarvogi, er öflugt og þar er lögð mikil áhersla á heilsuna

og heilsueflingu. Korpúlfar geta valið úr ýmsum hliðum heilsueflingar. Ein hliðin er

almenn leikfimi en á myndinni hér að ofan má sjá leikfimihóp Korpúlfa sem kemur saman í Egilshöllinni

reglulega undir stjórn Margrétar Eiríksdóttur. Sjá nánar á bls. 21

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 14:20 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

9000 sóttu um 52 lóðir Verð á íbúðarhúsnæði í úthverfum borgarinnar er í sögulegum hæðum eins og í allri borginni. Verð á sérbýli er enn að hækka og spáð er 20% hækkun á næstu misserum. Hrikalegur skortur er á sérbýli enda hefur lítið verið byggt síðustu árin. Stefna borgaryfirvalda hefur verið þannig að fólki sem langar að eignast einbýlishús, parhús eða raðhús, hefur nánast verið réttur fingurinn. Öll áhersla hefur verið lögð á að þétta byggð og engar lóðir verið til úthlutunar í langan tíma. Það hrukku margir við á dögunum þegar fram kom í fréttum að um 9000 manns höfðu sótt um 52 lóðir sem auglýstar voru í Árborg. Tæplega 200 manns sóttu um hverja lóð að jafnaði (173). Hvað segir þetta okkur um stöðuna á markaðnum í dag? Og hvað segir þetta okkur um meirihlutann í borginni og hvernig hann hefur staðið sig í þessum málum? Niðurstaðan er algjör falleinkunn. Það er eiginlega ekki hægt að hugsa sér meiri fjarlægð frá því að lesa þarfir markaðarins og áhuga almennings. Allur áhugi meirihlutans hefur farið í að skipuleggja íbúðabyggingar á grænum blettum hér og þar um borgina. Lögð hefur verið þung áhersla á að semja við fyrirtæki um byggingar á ódýrum íbúðum þar sem hagnaður er ekki aðalatriðið. Það er mjög gott mál að hugsað sé fyrir þörfum þeirra sem minna hafa milli handanna. En að ekkert sé hugað að öllum þeim sem vilja byggja sér sérbýli árum saman er bara hneyksli og ekkert annað. Ekkert nýtt hverfi er í byggingu í borginni og ekki útlit fyrir breytingu í þeim efnum fyrr en skipt verður um 101 meirihlutann sem hefur verið við völd alltof lengi. Hrokinn og virðingarleysið fyrir áhuga íbúanna er algjör. Engin lóð, ekki ein einasta, er til hjá borginni. Ég sótti um lóð fyrir nokkru hjá borginni fyrir sérbýli til að færa sönnur á stöðuna og svarið var að engin lóð var til. Hvað ætli margir af þeim 9000 sem vildu fá lóð í Árborg Stefán Kristjánsson hefðu viljað fá lóð í Reykjavík?

gv@skrautas.is

Drop-in brúðkaup í Grafarvogskirkju 26. júní:

Aldrei verið í boði áður hér á landi

Prestarnir sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir verða í fararbroddi í Grafarvogskirkju laugardaginn 26. júní næst komandi en þá verður boðið upp á Drop-in brúðkaup í kirkjunni. Við hittum prestana á dögunum og fórum yfir málið.

- Drop-in bruðkaup hafa ekki verið í boði áður á Íslandi, hvað er það? Guðrún: „Það er rétt. Ég er nokkuð viss um að ekki hafi verið boðið upp á þetta áður á Íslandi en þetta hefur verið í boði í nokkur ár í sænsku kirkjunni þar sem ég þjónaði áður. Hugmyndin er að lækka þröskuldinn fyrir hjónavígslur í kirkjunni. Við höfum tekið eftir því að eitthvað er um að fólk haldi að það þurfi að vera svo mikið tilstand ef það giftir sig í kirkju, þá þurfi að fylla kirkju af gestum og halda stóra veislu. En kirkjubrúðkaup þarf ekki að vera stærra eða flóknara en borgaraleg athöfn sem fer fram á skrifstofu embættismanns. Með þessu langar okku líka að hvetja fólk, sem hefur á annað borð íhugað að ganga í hjónaband, að láta verða af því þar sem það skiptir máli að þessir hlutir séu í lagi, lagalega, t.d. ef eitthvað kemur fyrir. Fólk sem er í sambúð hefur ekki sömu lagalegu stöðu og gift hjón. Sérstaða hjónavígslu í kirkju eða annars staðar þar sem prestur er vígslumaður er fyrirbæn fyrir brúðhjónunum og framtíð þeirra og blessun yfir hjónabandinu.“

band. Næst er það sjálf athöfnin en hún tekur u.þ.b. 20 mínútur. Organisti verður á staðnum þannig að fólk fær brúðarmarsinn nema það kjósi eitthvað annað“.

- Má bjóða gestum í athöfnina þó hún sé drop-in? Arna Ýrr: „Já, það er svo sannarlega velkomið enda nóg pláss í kirkjunni.

Það er líka gott að brúðhjónin komi með votta (svaramenn) en það er þó ekki nauðsynlegt því við verðum með fólk í kirkjunni sem getur tekið það að sér. En þetta kostar ekkert, hvorki peninga né mikinn undirbúning og væri gaman að sjá sem flest pör nýta sér þetta tilboð.“ Við starfsfólkið í kirkjunni hlökkum til að gera daginn eftirminnilegan fyrir brúðhjónin og fólkið þeirra.”

- Hefur hjónavígslum fækkað á covid tímanum? Arna Ýrr: „Já, þó nokkru af brúðkaupum var frestað í fyrra og fram á þetta sumar og svo er farið að bera á því aftur að fólk fresti giftingunni því það vill bíða eftir því að fólk verði bólusett. Reyndar var þó nokkuð um það í fyrra sumar og í vetur að fólk gengi í hjónaband í lítilli athöfn og ætli síðan að vera með blessunarathöfn í kirkjunni og halda stóra veislu þegar það verður mögulegt.“ - Hverig fer drop-in fram? Mætir fólk bara eða þarf að bóka sig fyrirfram? Guðrún: „Þrátt fyrir að vel sé hægt að „droppa inn“ þá þarf svolítinn undirbúning því fólk þarf að vera búið að útvega fæðingarvottorð og hjúskaparstöðuvottorð. Það er líka gott að hafa samband við kirkjuna ef fólk vill bóka athöfnina á ákveðnum tíma dagsins en það er í boði frá kl. 11 – 18. Þegar fólk kemur í kirkjuna byrjar það á að hitta prestinn þar sem farið er yfir pappíra, framkvæmd athafnarinnar og svona almennt hvað felst í því að ganga í hjóna-

,,Við höfum tekið eftir því að eitthvað er um að fólk haldi að það þurfi að vera svo mikið tilstand ef það giftir sig í kirkju, þá þurfi að fylla kirkju af gestum og halda stóra veislu. En kirkjubrúðkaup þarf ekki að vera stærra eða flóknara en borgaraleg athöfn sem fer fram á skrifstofu embættismanns.”

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 12:42 Page 3

1. sæti

ÁSLAUG ARNA Kosið verður í Valhöll, Grafarvogi, Árbæ, Mjódd og Hótel Sögu 4. og 5. júní Utankjörfundaratkvæðagreiðsla !"#$%&"'"($)#*))+"$))$",-!.$"/$0$" kl. 10-16

KJÓSUM! höfum áhrif

WWW. ASLAUGARNA.IS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 13:40 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Bollur og bleikja - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Marokkóskar bollur í tómatsósu með pistasíu- dukkah Innihald: 500 gr. nautahakk. 2 msk. ólífuolía. 4 hvítlauksgeirar , smátt skornir. 1 tsk. cumin-duft. 1 tsk. kóríanderfræ, mulin. 15 gr. ferskur kóríander, smátt skorinn. 15 gr. fersk mynta, smátt skorin. 2 tsk. sykur. Aðferð: Blandið öllu hráefni saman í skál og mótið í 100 gr bollur (á stærð við golfkúlu). Veltið bollunum upp úr olíu og saltið eftir smekk. Grillið bollurnar á heitu grilli í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Marokkósk-sósa Innihald: ½ laukur. 2 hvítlauksgeirar. 3 stórir þroskaðir tómatar. 2 tsk. paprikuduft. ½ cumin-duft. 2 msk. fínt söxuð steinselja. 2 msk. sítrónusafi. Salt og pipar

Aðferð: Skerið lauk og hvítlauk smátt og svitið í potti á miðlungshita með olíu. Skerið tómat til helminga, skafið fræin úr og skerið kjötið í litla bita. Bætið í pottinn og steikið áfram. Setjið næst kryddin út í pottinn og látið malla í 30-40 mínútur á lágum hita. Bætið sítrónusafa og steinselju saman við og smakkið til með salti og pipar. Hægelduð bleikja á tvo vegu Blow thorsruð bleikja á japanska vísu með sesam og soja. Sítrus marineruð bleikja með Dill kremi og súrsuðum (pickled) sinnepsfræjum. Uppskrift fyrir 8-10. Undirbúningstími: 30-45 mínútur. Hitasti 38 - 40 gráður. Eldunartími 20 mínútur. Fátt er betra en ný og fersk Bleikja, Best er að grafa bleikuna til að fá sem jafnasta bragð og bestu áferðina. Ef þú átt í vandræðum með að roðfletta bleikjuna, biddu þá fisksalann um að gera það fyrir þig. Innihald 1 stk. Bleikja, beinlaus og roð hreinsuð.

Hægeldaða bleikjan er afar girnileg.

Sítrónu saltpækill. 100 gr. púðursykur. 150 gr. salt. 3 stk. sítrónubörkur. Sesam og soyja dressing. 80 gr. soyjasósa. 4 msk. maukaður engifer. 3 msk. sesam olía. 20 gr. svört og hvít sesamfræ. 1. Stillið ofninn á 40 gráður. 2. Púðursykur, salt og sítrónubörkur sem hefur verið rifinn með fínu rifjárni blandað saman og stráð á bakka. Bleikjuflakið er lagt ofan á og svo saltblöndu stráð yfir. Látið pækilinn standa í um 2025 mínútur, fer eftir þykkt flaksins. Því næst er það skolað og sett á bakka og eldað í ofni í um 25 mínútur. 3. Á meðan bleikjan er að eldast, gerum við sósuna, öllu er blandað saman og sett í skál. 4. Þegar bleikjan er tilbúin er soya sósu penslað létt yfir fiskiflakið og það svo brennt jafnt með brennaranum, svo er því snúið við og sama gert þar. Sett á flottan bakka og borið fram. Smá sósu dreift yfir. 5. Gott að borða með góðu súrdeigi eða þunnu brauði. Sítrus marineruð bleikja með Dill kremi og súrsuðum (pickled ) sinnepsfræjum. Innihald 1 stk. bleikja, beinlaus og roð hreinsuð. Sítrónu saltpækill 100 gr. púður sykur 150 gr. salt. 3 stk. sítrónu börkur. Dill olía 2 búnt steinselja. 150 gr. dill (pillað). 300 gr. olía ljós olía. 50 gr. sinnepsfræ. 100 gr. epla/hvítvínsedik.

Kjötbollurnar frá Marokkó. 50 gr. sykur hafa góðan blender, steinselja, dill og olía 150 gr. vatn. er sett í blender og látið vinna þar til olían Dill krem er orðin cirka 62 gráður eða þar til kannan 100 gr. dill olía. er orðin heit, þá er hún siktuð í fínu sigti 80 gr. mæjones. eða í gegnum klút (tusku) og kæld. Hægt 2 msk. sítrónusafi. era að geyma dill olíuna í frysti það sem er Salt eftir smekk. ekki notað. Aðferð: 5. Fyrir dillkremið er allt blandað sam1. Ofninn er stilltur á 40 gráður. an í skál og hrært saman með písk. 2. Púðursykur, salt og sítrónubörkur 6. Við framsetningu er fiskurinn settur sem hefur verið rifinn með fínu rifjárni varlega á disk eða fat. Dillkreminu er blandað saman og stráð á bakka. Bleik- sprautað fallega ofan á fiskinn í doppum, juflakið er lagt ofan á og svo saltblöndu sinnepsfræjum er stráð yfir og skreytt með stráð yfir. Látið pækilinn standa í um 20- fersku dilli. 25 mínútur, fer eftir þykkt flaksins. Því næst er það skolað og sett á bakka og eldað í um 20 mínútur. 3. Sinnepsfræ eru skoluð og sett í pott með vatni og soðið upp á og látið sjóða í 3-4 mín. Svo er vatnið sigtað frá. Sinnepsfræ eru aftur sett í pottinn, en núna með ediki, sykri og vatni og látið sjóða í 2-3 mínútur, sett í sótthreinsaða glerkrukku og lokað. Geymt inn í ísskáp þar til á að nota það. Sinnepsfræ eru mjög góð með fiski og í dressingar fyrir salöt. 4. Fyrir dill olíuna er gott að Viktor og Hinrik.

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 15:31 Page 5

VIÐ Í GRAFARVOGI STYÐJUM

DILJÁ MIST Í 3. SÆTI Í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í REYKJAVÍK SEM FER FRAM 4.-5. JÚNÍ

DILJAMIST.IS FACEBOOK.COM/DILJAMISTXD


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 11:35 Page 6

6

GV

Fréttir

Borgarlína og fleiri svikin loforð - eftir Diljá Mist Einarsdóttur sem sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Fyrir tæpum tveimur árum undirrituðu sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins og ríkið svokallaðan sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Sáttmálinn inniheldur fögur fyrirheit um „umfangsmestu samgönguframkvæmdir sögunnar til að flýta úrbótum á höfuðborgarsvæðinu“. Lítið hefur borið á efndum og úrbótum á samgöngum, en áform um 70 milljarða króna framkvæmd strætisvagnakerfisins Borgarlínu virðist á fleygiferð. Við sem búum í austurhluta Reykjavíkurborgar veljum mörg en neyðumst

fleiri til að ferðast aðallega um á bíl. Við erum eins og aðrir borgarbúar hlynnt bættum almenningssamgöngum og betri lýðheilsu en vitum hins vegar að Borgarlínudæmið hefur ekki verið reiknað til enda. Við keyrum þvert á enda borgarinnar til og frá vinnu og sækjum flest alla þjónustu utan við hverfið okkar, þ.m.t. leikskólaþjónustu fyrstu ár barnanna okkar. Við allt þetta púsluspil bætist við ferðatímann til og frá vinnu. Það er líka óumdeilt að stuðningur við Borgarlínu er mun meiri hjá þeim borgarbúum sem lifa og hrærast í vesturhluta borgarinnar. Með

öðrum orðum: þeir sem minnst nota almenningssamgöngur, þeir sem minnsta þörf hafa fyrir að almenningssamgöngur, þeir sem eru þannig í sveit settir að komast flestra sinna ferða gangandi eða á hjóli, þeir eru helstu stuðningsmenn Borgarlínu. Á meðan meirihlutinn í Reykjavíkurborg byggir skýjaborg þar sem 70 milljarða króna strætóframkvæmd borgar sig, hefur ljósastýring á umferð ekki verið tekin í gagnið og skipulagsvinnu vegna gatnamóta við Bústaðaveg og Arnarnesveg um Breiðholtsbraut hefur

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við því að hringja alltaf og ræða við hjúkrunarfræðing ef sýkingareinkenni eða grunsamlegt um slíkt - Hægt að koma þá í samráði við hjúkrunarfræðing. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

ekki verið lokið. Þá hafa orðið óafsakanlegar tafir á hönnun Sundabrúar og Sundabrautar, framkvæmd sem hefur verið á dagskrá Reykjavíkurborgar í þrjá áratugi. Í sveitarfélagi sem rekið er undir merkjum grænnar stefnu er með ólíkindum að staðið sé í vegi fyrir framkvæmdum sem er ætlað að auðvelda og létta á umferð. Það er bæði óumhverfisvænt og óhagkvæmt að bílar silist áfram í umferðinni eða standi þar kyrrir í stað þess að komast leiðar sinnar á eðlilegum ökuhraða. Það hlýtur því að vera annað sem býr að baki því að ekki er létt á umferðinni í Reykjavík en að borgarbúar búi við viðvarandi tafaástand og framkvæmdaleysi. Samgöngusáttmálinn byggði og byggir á því að þeir sem að honum standa komi Grafarvogsbúinn Diljá Mist Einarsdóttir gefur kost á fram af heilindum. sér í 3. sæti í Reykjavík í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins Það kom skýrt fram í 4. - 5. júní. umræðum um samgönguáætlun að þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem þar hlutans í Reykjavík að hann uppfylli gengust undir samgöngusáttmálann, ákvæði samgöngusáttmálans. gerðu það undir þeim formerkjum að Diljá Mist Einarsdóttir, hrl., varaloksins hefðust þá nauðsynlegar framborgarfulltrúi, aðstoðarmaður utanríkkvæmdir á stofnbrautakerfi höfuðborgis- og þróunarsamvinnuráðherra og arsvæðisins. Þeim hefur verið haldið í frambjóðandi til 3. sætis í prófkjöri gíslingu af vinstri meirihlutanum í Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. borginni um árabil. Það er komið nóg af tafaleikjum og þeir sem borga brúsann verða að gera skýra kröfu til meiri-

ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL SLA S LA A - AKSTURSMAT AKSTURSMAT STURSMAT TURSMAT URSMAT RS SMA SM MAT M AT T

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700 Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis

835 83 83 35 5 2345 234 2345 23 45 5 oku oku ok ukkke u ken enn nn nsl nsla sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c com om m okukennsla.holmars@gmail.com

bbfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ð Þ J Ó N U S

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:33 Page 7

JÚ–HÚ–NÍ SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í JÚNÍ Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is

LAU. MAÍ FIM. 10.22. JÚNÍ

FIM. 03. JÚNÍ

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

FÖS. Ö 11. JÚNÍ Ú Í

DJ. DÓRA JÚLÍA

MIÐ. 16. JÚNÍ

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG VILLI NAGLBÍTUR FIM. 24. JÚNÍ

-LONG SING-A

N Ú R GUÐ Ý N R Á

KONUKVÖLD KEILUHALLARINNAR BÓKAÐU BORÐ TÍMANLEGA Á KEILUHOLLIN@KEILUHOLLIN.IS FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLLIN

. JÚNÍ FIM. 24

ÖLL VINSÆLUSTU LÖGIN OG ÓSKALÖG ÚR SAL

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 11:07 Page 8

8

GV

Fréttir

Gagnlegast að hlusta á kjósendur

- segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisog þróunarsamvinnuráðherra býr í Foldahverfinu í Grafarvogi og býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um komandi helgi. Við rákumst á Guðlaug Þór í hverfinu okkar á dögunum og tókum hann í létt spjall um nokkur mál sem hafa brunnið á Reykvíkingum. - Nú lesum við um það að þjóðin eldist hratt. Hvað er til ráða? ,,Íslendingar eru lánsamir því við erum að verða eldri. Þjóðfélagið verður að taka mið af því og hlúa að þeim sem komnir eru á efri ár, það er brýnt hagsmunamál allra. Staðreyndin er sú að við megum engan tíma missa í að koma okkur aftur á rétta braut í þeim málaflokk. Hagstofa Íslands spáir því að 67 ára og eldri fjölgi úr 39.000 í 86.000 manns til ársins 2050, en í dag eru rúmlega 520 manns á biðlista eftir hjúkrunarrýmum og miðað framgang mála þá verður sá biðlisti rúmlega 3600 manns eftir 30 ár. Þessi flöskuháls hefur mjög víðtæk gáruáhrif út í samfélagið. Þegar ég var heilbrigðisráðherra var svona plássleysi einmitt búið að valda því að Landspítalinn var að fyllast af veiku fólki sem komst ekki að á hjúkrunarheimilum í viðeigandi þjónustu. Það olli því að sjúklingar sem þurftu innlögn komust ekki að, sem er ekki boðlegt út frá öryggi sjúklinga. Með því að koma á forgangi fyrir þá allra veikustu inn á hjúkrunarheimilin, efla heimaþjónustuna, fjölga skammtíma hvíldarrýmum og dagvistunarrýmum með áherslu á endurhæfingu ásamt nýrri öldrunardeild tókst okkur að tæma öldrunarbiðlistana. Þetta átti að vera ómögulegt en auðvitað reyndist það ekki rétt. Nú er sami vandi á ferð sem má rekja til skorts á viðhaldi í málaflokknum. Í Reykjavík var ekkert hjúkrunarheimili opnað á árunum milli 2010 og 2020, en það tekur 3-4 ár að hanna og byggja hjúkrunarheimili. Við verðum því hreinlega að taka stærri skref en við höfum gert hingað til. Við þurfum að læra af sögunni og ljóst að við náum ekki árangri án nánari samvinnu við einkageirann. Í þessum málum þurfum við allar hendur á dekk og við eigum ekki að útiloka krafta einkageirans. Það vinnur beinlínis gegn því sameiginlega

markmiði að íslensk heilbrigðisþjónusta sé í fremstu röð.” - Nú hafa umsvif ríkisins haldið áfram að aukast og það oft á meðan Sjálfstæðisflokkurinn stendur vaktina í ríkisstjórn. Hvernig má það vera? ,,Kröfur um aukin ríkisútgjöld eru hvarvetna og þær verða sífellt háværari. Það er auðvelt og það er ódýrt að verja annarra manna fé og því miður eru til þeir stjórnmálamenn sem það gera. Það er jákvæð gagnrýni sem segir að útgjöld séu að aukast því sú gagnrýni kemur sannarlega ekki frá stjórnarandstöðunni. Raunar man ég ekki eftir þeirri umræðu á þingi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki verði gagnrýndur fyrir að auka ekki ríkisútgjöld meira en raun ber vitni. Við slíkar aðstæður er það í sjálfu sér ágætt að ná að hindra útgjaldavöxtinn. Það vill reyndar oft gleymast að það er hægt að bæta þjónustuna á sama tíma og gætt er aðhalds. Í minni tíð í utanríkisráðuneytinu þá hefur það verið haft að leiðarljósi og við skiluðum 1.2 milljörðum kr. í rekstrarafgang á síðasta ári þrátt fyrir miklar áskoranir og risaverkefni í kjölfar heimsfaraldursins. Þennan árangur má rekja til þess að við gerðum faglega greiningu á hvað er nauðsynlegt til að starfsemi ráðuneytisins gangi sem best fyrir sig og hvað er ónauðsynlegt. Með sendiherrafrumvarpinu sem ég náði í gegn þá er sjáum við fram á fækkun sendiherra, sem er sögulegur viðburður í ríkisrekstrinum. Jafnframt erum við búin að koma í veg fyrir að hægt sé skipa sendiherra nema aðrir hætti á móti. Þetta átti ekki að vera hægt en við gerðum það samt. Það hægt að minnka báknið, það þarf bara viljann.” - Eitt af stóru málunum á fundi Norðurskautsráðs var að berjast gegn plastsöfnun í hafinu. Þetta er stórt umhverfismál en hversu raunhæft er þetta? ,,Umhverfismálin eru bæði nútíðarog framtíðarmál því ef við ekki tökum fast á málum núna mun það bara kosta okkur og næstu kynslóðir meira. Staðreyndin er sú að við erum alltaf að læra meira um áhrif lifnaðarhátta okkar á umhverfið. Plastmengun er beinlínis alls staðar í umhverfi okkar og stærsti hlutinn endar í hafinu og þar með í

,,Við settum plastmengun í forgang í tveggja ára formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem lauk núna í maí. Það er ekki hægt að segja annað en að við höfum látið hendur standa fram úr ermum en afraksturinn er ný aðgerðaráætlun Norðurskautsráðsins gegn plasti á norðurhöfum í samvinnu við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson sem hér er í hlutverki afans. fæðuhringnum okkar. Áætlað er að um 150 tonn af plasti fljóti um í hafinu, allt frá risavöxnum fiskinetum til öreinda úr plasti og 8 tonn bætast við á ári hverju. Enn minna er vitað um hversu mikið plast berst í hafið á Norðurslóðum, en vitað að örplast er að finna í ríkum mæli í hafís og í fisknum. Við settum plastmengun í forgang í tveggja ára formennsku Íslands í Norðurskautsráðinu sem lauk núna í maí. Það er ekki hægt að segja annað en að við höfum látið hendur standa fram úr ermum en afraksturinn er ný aðgerðaráætlun Norðurskautsráðsins gegn plasti á norðurhöfum í samvinnu við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Okkur tókst að fá þungavigtarríki eins og Bandaríkin, Rússland, Kanada og hin Norðurlöndin til að skuldbinda sig um að hrinda í framkvæmd 60 aðgerðum og í sameiningu að höggva á

plastmengun hafinu. Þetta er mun stærri aðgerð en dæmi eru um til að vinna á plastmengun og mun hafa teljanleg áhrif á plastmengun í hafi. Við erum mjög stolt af þessu.” - Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn gefið eftir í skoðanakönnunum undanfarin ár og er komin í rúmlega 20% fylgi. Hvernig nær flokkurinn vopnum sínum að nýju? ,,Ég tel að grundvallarstefna Sjálfstæðisflokksins um frelsi og ábyrgð einstaklingsins, athafnafrelsi og að allir eigi að hafa tækifæri eigi sér fleiri fylgismenn en þá sem gefa sig upp sem stuðningsmenn flokksins. Reyndar hafa þessu grundvallarstefnumið sjaldan átt sterkara og mikilvægara erindi við íslensk samfélag en akkúrat núna þegar við þurfum annars vegar að standa vörð um einstaklingsfrelsið með

öflugri hætti og hins vegar að sækja fram á öllum sviðum til að verja og vonandi bæta lífskjörin. Við þurfum að vera miklu duglegri við að segja frá því sem við erum að gera og koma því áleiðis en líka að þora að taka slaginn og standa upp fyrir okkar hugsjónum. Því ef það er eitthvað sem hefur margsannað sig þá er það að sjálfstæðisstefnan er tímalaus og við eigum ekki að leyfa mótherjum okkar í pólitíkinni komast upp með að snúa upp á hana og það sem við stöndum fyrir. Það er okkar skylda að láta að okkur kveða. Þetta hefur verið mitt leiðarljós í stjórnmálum og ég legg mig fram við að vera í samskiptum við flokksmenn og vera duglegur að heyra í fólkinu okkar í hverfafélögunum og grasrótinni. Það er nefnilega ekki síður gagnlegt að fá að heyra í fólkinu í flokknum eins og það er gefandi,” segir Guðlaugur Þór Þórðarson.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi vill minna á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar Kjördeild verður i húsnæði félagsins að Hverafold 3-5 annarri hæð. Prófkjörið fer fram dagana 4. og 5. júní, hægt er að kjósa á milli 9:00 -17:00 þann 4. júní en 9:00 - 18:00 þann 5. júní Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:51 Page 9

Á D I L A RV Ú U D S SKO-DA ERABÚ-DIN.I SÆLK


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/21 21:37 Page 10

10

GV

Fréttir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um komandi helgi:

Metnaður fyrir framtíðinni

Ímyndum okkur hefðbundna fjölskyldu í úthverfi Reykjavíkur. Foreldrarnir fara til vinnu á hverjum degi, í mörgum tilvikum á milli borgarhluta, krakkarnir í skóla og síðar um daginn í íþróttir eða annað æskulýðsstarf. Foreldrarnir leggja hart að sér til að tryggja framtíð sína og barnanna, treysta á að hér séu tækifæri til menntunar, atvinnu og aukinnar hagsældar til lengri tíma.

Á þessum tíma ársins liggur oftast fyrir dagskrá sem leysir hina hefðbundnu vetrardagskrá af hólmi. Fótboltamót, sumarbúðir, íþrótta- og tómstundastarf kunna að vera á dagskrá ásamt útilegu eða dvöl í sumarbústað, heimsókn til ættingja út á landi og þannig má áfram telja. Við venjulegar aðstæður kynni útlandaferð að vera á dagskrá en í lok sumars tekur vetrardagskráin aftur við. Þó sumarið sé fyrir flestum skemmtilegasti tími ársins þá kunna allir vel við að komast aftur í rútínu að hausti til. Tækifærin til staðar Hér er vissulega dregin upp einföld

mynd af lífinu og við vitum öll að hversdagsleikinn er öllu flóknari, fjölskylduformið fjölbreyttara en hér er lýst, aðstæður misjafnar eftir heimilum og þannig má áfram telja. Það sem skiptir þó mestu máli er fólk hafi tækifæri til að gera það besta úr lífi sínu – og að tækifærin séu til staðar. Við viljum að foreldrarnir geti valið sér starf sem hentar þeim og veitir þeim lífsfyllingu. Við viljum líka að börnin hljóti bestu mögulegu menntun sem til er, menntun sem býr þau undir fjölbreyttar áskoranir lífsins og veit þeim getu og hæfileika til að takast á við flókin verkefni síðar meir. Um leið viljum við búa við öflugt velferðarkerfi, gott heilbrigðiskerfi, fjölbreytta en sterka innviði og öryggi. Til þess þarf metnað og við eigum að vera óhrædd við að hafa metnað, ekki bara til að takast á við framtíðina heldur móta hana sjálf. Við eigum að hafa metnað fyrir því að byggja upp besta menntakerfið, fyrir því að styðja við fjöl-

,,Það sem skiptir þó mestu máli er fólk hafi tækifæri til að gera það besta úr lífi sínu – og að tækifærin séu til staðar. Við viljum að foreldrarnir geti valið sér starf sem hentar þeim og veitir þeim lífsfyllingu,” segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir meðal annars í grein sinni. breytt atvinnulíf, fyrir dugnaði og fyrir sem fjallað var um hér í upphafi, geti metnað sem við viljum búa yfir. Atvinnuskynsamlegri og ábyrgri efnahagsstjórn. skapað sér gott líf þurfa stjórnmálamenn lífið, menntakerfi, samskipti, mat á Hér liggja fyrir gífurleg tækifæri en við að forgangsraða verkefnum, einblína á lífsgæðum - allt tekur þetta sífelldum þurfum að nýta þau vel. það sem skiptir máli og láta annað eiga breytingum eins og annað. Ef við höfum sig. metnað fyrir framtíðinni stöndum við þó Forgangsröðun vel að vígi til að takast á við þær breytTil að takast á við framtíðina þurfum Við vitum ekki hvað framtíðin ber í ingar. við öfluga forystu stjórnmálaleiðtoga skauti sér en við vitum þó að hlutirnir sem eru reiðubúnir að sækja fram og breytast hratt. Stjórnmálin þurfa því að Höfundur er dómsmálaráðherra og tryggja að einstaklingar og fyrirtæki hafi bregðast við og leggja grunn að þeim sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðisþað svigrúm sem til þarf til að vaxa og aðstæðum þar sem bæði einstaklingar og flokksins í prófkjör flokksins sem fram dafna. Til að fjölskyldan í úthverfinu, fyrirtæki geta notað og virkjað þann fer dagana 4. – 5. júní 2021


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 16:14 Page 9

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í JÚNÍ

1.598 kr./pakkinn Bónus Kjúklinga Lasagnette 1 kg. - verð áður 1.798 kr.

a n n i m m u r a n u m það Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 30. júní eða meðan birgðir endast.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 12:28 Page 12

12

Fréttir

20 braggakrónur í hugbúnað

GV

- eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík Reykjavíkurborg er ekki hugbúnaðarfyrirtæki. Reykjavíkurborg er sveitarfélag sem samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber að halda uppi lögbundinni þjónustu og grunnþjónustu. Sú þjónusta er í molum eins og mýmörg dæmi sanna nú síðast t.d. ástandið á húsbyggingum Fossvogsskóla. Nú þegar hafa farið 500 milljónir í „endurbætur“ á húsnæðinu en nú hefur komið í ljós að þeim peningum var hent út um gluggann því þær skiluðu engu og ákveðið hefur verið að loka

skólanum. Vandann á að leysa á þann hátt að keyra á börnin sem hafa skólaskyldu samkvæmt lögum í Korpuskóla allan næsta vetur. Það er blaut tuska framan í bæði börnin sem í skólanum eru, foreldrana og starfsfólkið. Ekki næst í Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vegna þessa nýju vendinga. Það er svo sem ekki nýtt að hann skýli sér á bak við embættismenn þegar hvert hneykslismálið rekur annað. Hann er hins vegar óspar að veita viðtöl þegar einhver jákvæð mál eru á

dagskrá. Mér taldist til að hann var reiðubúinn að veita viðtöl fjórum eða fimm sinnum vegna jólaljósafrétta af Laugaveginum sem allar áttu það sammerkt að vera ekki fréttir. Maðurinn nýbúinn að rústa öllu rekstrarumhverfi þar og var aldrei spurður út í þær staðreyndir. Borgarstjóri og hinn viðreisti meirihluti hans sem situr með minnihluta atkvæða á bak við sig virðist komast upp með allt án neikvæðrar umfjöllunar í fjölmiðlum. Nýjasta brjálæðið/gæluverkefnið er

að setja 10 milljarða á næstu 3 árum í „stafræna umbreytingu“ hjá Reykjavíkurborg. Hvorki meira né minna en 20 braggakrónur. Hvað er eiginlega í gangi hjá þessum meirihluta? Samstæðan skuldar hátt í 400 milljarða og er rekin á lánum. Borgarsjóður er yfirskuldsettur og áætlað er að taka 34 milljarða króna rekstrarlán á árinu. Reykjavíkurborg er eins og áður segir EKKI hugbúnaðarfyrirtæki heldur sveitarfélag. Geta Reykvíkingar sætt sig við þessa óráðssíu? Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.

Sumarnámskeið fyrir börn í Myndlistaskóla Reykjavíkur á Korpúlfsstöðum Skráning stendur nú yfir á sumarnámskeið barna í júní á Korpúlfsstöðum, útibúi Myndlistaskólans í Reykjavík í austurborginni. Skemmtileg og skapandi dagskrá verður í boði fyrir tvo aldurshópa; sex til níu ára og tíu til tólf ára. Í yngri hópunum verður lögð áhersla á að gefa nemendum kost á að kynnast ýmsum efnum og aðferðum myndlistarinnar en í eldri hópunum er fyrst og fremst unnið með teikningu, málun og grafík. Báðir aldurshópar fara í vettvangsferðir og vinna utandyra eftir því sem veður leyfir. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því

Umhverfið sem innblástur.

SUMARTILBOÐ DJÚPHREINSUN Á BÍLSÆTUM 5 sæti og gólf Gildir í júní og júlí

Efnissöfnun og náttúruskoðun.

50%

Afsláttur

Verð frá 9.990

Bókaðu inn á heimsíðu okkar www.castus.is Unnið með hugmyndir á ólíkan hátt.

verða unnin fjölbreytt myndverk og skúlptúrar. Útilistaverk hverfisins verða einnig kynnt fyrir eldri hópunum og verk unnið út frá þeirri upplifun. Námskeiðin eru vikulöng og kennd fyrir eða eftir hádegi. Fyrstu námskeiðin fara af stað 14. júní. Á Korpúlfsstöðum er litríkt myndlistarumhverfi en Samband íslenskra myndlistarmanna leigir þar út vinnustofur til fjölda innlendra sem erlendra listamanna. Einnig er starfrækt gallerí í húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi. Skráning stendur yfir á heimasíðu skólans, www.mir.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/05/21 17:21 Page 13

Gleðilegt sumar! Á MÚRBÚÐARVERÐI

-20% NÝTT

20%

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

ÞÞekjandi vviðarvörn, sjálf hreinsandi. Ný Hybrid tækni tryggir langa g endingu.

160 bör 2200W Induction mótor kolalaus hjól Reel-in-Pressure slönguhjól 390l/klst Þyngd 15,5kg 8m professional slanga gir Mikið af aukahlutum fylgir

4.796

20%

áður kr. 5.995

0 Lavor Cruiser 200 EXTREME

47.992

37.592

AFSLÁTTUR

KYNNINGA RTILBOÐ

200 bör 2300W Induction mótor kolalaus Reel-in-Pressure slönguhjóll 300l/klst Þyngd 18kg 8m professional slanga Professional byssa með 4 stútum

Lavor Cruiser 16 60 160 PLUS

Þekjandi viðarvörn 2,7 L

-20% NÝT T

Fullt verð 59.990

Fullt verð 46.990

Slát Sláttuorf Mow FBC310

Pr Premium tré- / pallaolía 3 L

1.836

48.985

ááður kr. 2.295

Sláttuorf: 1cylinder loftkældur mótor. 0,7 kW Rúmtak 31CC, Stærð bensíntanks 0,65 L

29.895

MOWER CJ18 BS 3,5hp Briggs&Stratton mótor, rúmtak 125 CC, skurðarvídd 46cm/18”. Safnpoki að aftan 60 L, skurðhæð og staða 25-80mm/10

Creat rarr Creative Super Seal 5 litrar

12.995

25 litrar 29.995

Garðkanna 5 L

1.395 Garðkanna 10 L kr.

1.895

Pretul Laufhrífa

695

Hjólbörur 80L

Steypugljái á stéttina – þessi sem endist

8.995

u leirpottarnir eru kom k s l ö úg Mikið ú nir t r o rval P

Lækkaðu kostnaðinn við pallasmíðina. Betra verð á A4 pallaskrúfum, vinklum og staurasteypu.

Bíla & gluggaþvotta-kústur, gegn um rennandi 116>180cm, m, hraðtengi með lokunn

sfræ 1 kg Grasfr Grasfræ

Blákorn 5 kg

1.685

645 1.335 G Gróður óð mold 20 l.

40 l kr. 1.095

2.995 g gga Bíla/glugga þvottakústur úústur 3 metrarr

Weber staurasteypa

9 99 3.999

Þyngd: 15kg

12,5 kg 2.635

Reykjavík

7 thálsi 7. Kletthálsi

irka daga kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið vvirka

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-16

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Reykjanesbær

4.295

Öflugar hjólbörur 90 lítra

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Verð:

745 kr.

Tréskrúfur A4. 4.0x50 200 stk. 1.785 Tréskrúfur A4. 4.5x50 200 stk. 1.995 Tréskrúfur A4. 5.0x50 200 stk. 2.495 Mikið úrval af Domax vinklum fyrir pallasmíðina – frábært verð!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/21 15:45 Page 14

14

GV

Fréttir Kjartan Magnússon býður sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Afnemum refsiskatt á fasteignir Reykvíkinga - verja þarf hagsmuni eystri hverfa á Alþingi Ég gef kost á mér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um komandi helgi og óska eftir 3.-4. sæti. Nái ég kjöri mun ég leggja megináherslu á að gæta hagsmuna Reykvíkinga á Alþingi betur en nú er gert. Of mörg lög eru sett þar sem margvíslegum sköttum og skyldum er velt yfir á Reykvíkinga. Sumar þessar kvaðir eru beinar, aðrar óbeinar. Málefni Grafarvogs Ég bjó um skeið í Grafarvogi og þekki því vel til málefna hverfisins. Sem borgarfulltrúi beitti ég mér fyrir margvíslegum hagsmunamálum Grafarvogs og má nefna fjölmargar tillögur mínar um bætta íþróttaaðstöðu í þágu barna og unglinga í hverfinu, skólamál og samgöngumál. Ég lagði sérstaka áherslu á að sinnt væri viðhaldi og endurbótum á skólum, íþróttamannvirkjum og skólalóðum í hverfinu. Ég er þess fullviss að löng reynsla af borgarmálum og þekking mín á málefnum einstakra hverfa, muni nýtast vel til

að vinna að hagsmunum Reykjavíkur á Alþingi. Refsiskattur á fasteignir Reykvíkinga Talið er að skattbyrði Íslendinga sé hin næstmesta meðal OECD-ríkja. Þar til viðbótar koma ýmsir skattar og skyldur þyngra niður á Reykvíkingum en öðrum landsmönnum. Álagning fasteignaskatta er dæmi um ósanngjarna skattlagningu, enda koma þeir nú miklu harðast niður á fasteignaeigendum í Reykjavík. Skattstofninn er áætlað söluverðmæti viðkomandi eignar. Slíkt fyrirkomulag hefur í för með sér ófyrirsjáanlegar sveiflur skattstofnsins og skatttekna, sem hvorki eru í samræmi við greiðslugetu skattgreiðenda né þjónustu viðkomandi sveitarfélags. Gífurlegar verðhækkanir á fasteignum í Reykjavík, sem rekja má til stefnu vinstri meirihlutans í borgarstjórn, hafa þannig sjálfkrafa leitt til mikilla verðhækkana á fasteignaeigendur í borginni, án þess að þeir fái rönd við reist.

,,Uppi eru hugmyndir um að fjármagna framkvæmdir við Borgarlínu með sérstökum veggjöldum á Reykvíkinga, sem væntanlega kæmu til viðbótar hinum háu benzínsköttum og bifreiðagjöldum, sem þegar eru innheimt,” segir Kjartan meðal annars í grein sinni. Fasteignaskatti var í upphafi ekki ætlað að vera eignarskattur á fasteignir en er fyrir löngu orðinn það og gott betur. Með mikilli hækkun fasteignaskatts á undanförnum árum má segja að Reykvíkingum sé í raun refsað fyrir að búa í eigin húsnæði umfram aðra landsmenn. Brýnt er að Alþingi breyti álagningu þessa refsiskatts til lækkunar, svo ekki sé hróplegt ósamræmi á álagningu fasteignaskatta eftir sveitarfélögum. Mun Borgarlínuskattur leggjast þyngst á íbúa austan Ártúnsbrekku? Margt er á huldu varðandi svokallaða Borgarlínu en ljóst er að kostnaður við

verkefnið verður varla undir eitt hundrað milljörðum króna. Flest bendir til að Borgarlínan verði óarðbær með öllu og muni hafa neikvætt núvirði. Slík óarðbær verkefni þurfa skattgreiðendur auðvitað að borga. Uppi eru hugmyndir um að fjármagna framkvæmdir við Borgarlínu með sérstökum veggjöldum á Reykvíkinga, sem væntanlega kæmu til viðbótar hinum háu benzínsköttum og bifreiðagjöldum, sem þegar eru innheimt. Rætt er um að slík gjöld yrðu aðallega innheimt á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins. Slík viðbótarskattheimta myndu líklega bitna mest á íbúum í

Grafarvogi og öðrum eystri hverfum (úthverfum) borgarinnar, sem nota stofnbrautir hlutfallslega meira en íbúar vestan megin Ártúnsbrekku. Nógu slæmt er að sumir skattar leggist þyngra á Reykvíkinga en aðra landsmenn. Enn verri eru hugmyndir um nýja gjaldtöku, sem koma myndi harðast niður á íbúum Árbæjar og öðrum hverfum austan Ártúnsbrekku. Ég mun berjast gegn slíku óréttlæti og bið um þinn stuðning í prófkjörinu, lesandi góður. Kjartan Magnússon

Betri samgöngur um stærri borg - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita Viðreisnar og formann borgarráðs Reykjavíkurborg er í mikilli þróun. Borgin er að stækka. Íbúum hefur fjölgað um 2-3 þúsund manns á ári þetta kjörtímabil og mun halda áfram að fjölga. Störfum er líka að fjölga innan borgarmarka Reykjavíkur, þrátt fyrir tímabundið atvinnuleysi sökum Covid. Þetta þýðir aukna umferð um borgina og nágrannasveitarfélög og, ef ekkert er að gert, auknar tafir á götum borgarinnar fyrir okkur öll. Þetta þýðir líka aukinn útblástur þegar við þurfum að draga úr honum til að ná loftslagsmarkmiðum og ef við ætlum að eiga þess einhvern kost að skila umhverfinu frá okkur til komandi kynslóða án þess að velta öllum fórnarkostnaðnum vegna loftslagshlýnunar yfir á þær. Því þurfum við að endurhugsa skipulagið og stefna í aðra átt. Þétting byggðar býður upp á meiri þjónustu Hvort sem við hugsum til langs eða skamms tíma þurfum við því að skipuleggja umhverfið okkar þannig að við

þurfum ekki að þvælast um alla borg, frekar en við viljum. Með þéttingu byggðar og fleiri íbúum í kringum hvern hverfiskjarna verða til tækifæri fyrir fleiri fyrirtæki að verða til sem bjóða upp á ýmsa þjónustu fyrir hverfið. Og ef við viljum eða þurfum að fara á milli borgarhluta þá séu fleiri valkostir í boði en bara einkabíllinn. Sumir virðast helst vilja fjölga bílum í umferð og benda á að hugsanlega verði sjálfkeyrandi bílar framtíðin. Það er hugsanlegt en það er ekkert sem bendir til að þeir einir muni fækka bílum í umferð. Fyrst þyrftum við að umbreyta hugsunarhætti okkar um hvort við þyrftum hvert að eiga bíl eða hvort við séum tilbúin að deila bifreiðinni með öðrum. Við þurfum margar fjölbreyttar lausnir en ekki eina töfralausn Lausnin getur ekki verið nein ein. Við þurfum að hugsa í fjölbreytni til að auka valkostum og frelsi borgarbúa til að velja þær samgöngur sem þeim hentar best. Því er svo frábært að sjá rafskútum fjölga

út um allt. Öll met eru slegin í sölu reiðhjóla, bæði venjulegra og rafmagnshjóla sem stórauka möguleika okkar í úthverfunum til þess að hjóla upp Ártúnsbrekkuna og heim. Sjálf hjóla ég reglulega úr Árbænum niður í miðborg og aftur heim. Hvor leið tekur rúmar 20 mínútur, hvernig svo sem umferðin er. Að keyra getur tekið mig frá 10-45 mínútur, eftir því hve margir aðrir eru á veginum. Suma daga keyri ég. Aðra daga tek ég líka strætó og get ekki beðið eftir því að hafa valmöguleikann á að komast þessa leið með Borgarlínunni, sem mun hafa forgang fram yfir aðra umferð. Meðfram Borgarlínu eru fasteignafélög að undirbúa uppbyggingu nýrra íbúða, þar sem einn helsti sölupunkturinn verður hve góðar almenningssamgöngur verða í nágrenninu. Örugg leið áfram Við viljum öll komast örugglega leiðar okkar. En það er líka samhljómur í borgarstjórn, meðal allra flokka, að umferð þar sem börn eru á leið í skóla eða

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs.

víkur snýst um og sú forgangsröðun í innleiðingu hennar sem samþykkt hefur verið. Hægja á umferðinni inn í hverfunum. En breyta í engu umferð á stórum samgönguæðum eins og Gullinbrú, Höfðabakka, Miklubraut, Sæbraut og Ártúnsbrekkunni. Þá mun Strandvegur og Víkurvegur áfram vera 50 km. vegir. Umferð út úr borginni á líka að vera greið. Því bíð ég spennt eftir því að félagshagfræðigreiningu samgönguráðherra á Sundabraut ljúki, svo hægt sé að taka þar næstu skref verði niðurstaðan sú að Sundabrú sé hagkvæmur kostur fyrir Reykvíkinga og þjóðina alla. Við í Viðreisn viljum að fólk geti valið úr mörgum raunhæfum kostum en standi ekki frammi fyrir einum valkosti. Hvort sem það er í samgöngumálum, menntamálum, heilbrigðismálum eða öðru.

frístund skuli vera róleg. Það vill enginn hraða umferð í gegnum hverfið sitt. Það er það sem hámarkshraðaáætlun Reykja-

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

Valgerður Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson formaður félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Þjónusta við borgarbúa Eitt af því sem íbúar sveitarfélaga búast við er að geta sótt þjónustu í sinni heimabyggð. Grafarvogur er ekkert öðruvísi, við erum eitt stærsta hverfið í sveitarfélaginu Reykjavík. Stolt til sinnar heimabyggðar er eitthvað sem hver maður ætti að geta flíkað hvar sem komið er. Í umræðum í hverfinu um þau verkefni sem við höfum fengið að fóstra eins og til að mynda hin margumtöluðu smáhýsi þá föllum við of oft í þá gryfju að vilja lækna afleiðinguna en ekki orsökina. Þegar við skömmumst yfir slæmum ákvörðunum um staðsetningu gleymist því sem okkur var lofað, það er að gera vel og að veita ætti þessum skjólstæðingum borgarinnar faglega og

vandaða þjónustu. Það er stolt hvers sveitarfélags að geta veitt sínum minnstu bræðrum og systrum umhyggju og þjónustu. Við get ekki annað sagt en að við skömmumst okkar hvernig borgin sem við búum í hefur komið fram við þá einstaklinga sem hafa hingað til þurft að njóta þeirrar þjónustu sem í boði hefur verið í smáhýsum í Gufunesi. Við ættum að gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að bæta þessa aðstöðu og kalla á úrvals þjónustu af hendi borgarinnar, eins og hafði verið lofað af meirihluta borgarstjórnar. Að þessu sögðu er hægt að taka fleiri atriði til eins og skólamál, samgöngumál og þrif og umhirðu í hverfinu. Öll

þessi atriði geta fyllt íbúa stolti yfir hverfinu sínu þegar vel er gert og gefið vissu um það að hér og hvergi annars staðar sé best að búa. Því miður hefur það ekki verið raunin á undanförnum árum. Látum ekki óstjórn fárra einstaklinga í meirihluta borgarstjórnar afvegaleiða okkur íbúa í Grafarvogi í vilja okkar til þess að rétta okkar fólki hjálparhönd. Tökum höndum saman og förum fram á betri þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Valgerður Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Þorvaldur Tolli Ásgeirsson Formaður félags Sjálfstæðismanna í Grafarvogi


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 02:19 Page 15

Ráðdeild, áb ábyrgð yrgð og dugnaður

Vantar þig vinnu?

KJARTAN Magnússon

Ert þú kona sem hefur áhuga á að vinna á litlu sambýli fyrir 8 heilabilaðar konur í Grafarvogi? Óskað er eftir starfsmanni í 80-90% vaktavinnu. Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 567-9470 og einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið iris.dogg.arnadottir@reykjavik.is

til

sæti

Kjartan Magnús son bjó í Gr afarvogi Magnússon Grafarvogi munamálum okk og v ann að fjölmör gum hagsmunamálum ar vann fjölmörgum okkar garstjórn. V ið sstyðjum tyðjum hann áfr am Gr afarvogsbúa í bor Grafarvogsbúa borgarstjórn. Við áfram góðra v erka og h vetjum alla til að kjósa hann til góðra verka hvetjum í gott sæti í prófkjöri Sjálfs tæðisflokksins 4.-5. júní. Sjálfstæðisflokksins Þorrv valdur T Tolli olli Ásgeirrsson, formaður formaður Sjállfst fsttæðisffélagsins í Graffarvogi. Elísabet abet Gísladóttirr,, formaður formaður Íbúasamtaka Graffar arv vogs. Jón Þorbjörnsson n, ffyrr yrrrv verandi formaður formaður Fjölnis. Fjölnis. Jón ó Arnar Sigurjóns S son, fyrr fyrrrv v. form form. Sjállfst fsttæ æðisffélagsins é í Graffar arv vogi. Guðmundur Edgarrssson framhalds dssskólakennari. Arnór Valdimar Valdimarrsson flugvir gvirrki. ki. Þóra Emilía Ármannsdóttir dóttirr..

Við hvetjum taka sjálfstæðismanna a þátt í prófkjöri sjálfs tæðismanna V ið h vetjum þig til að tak Reykjavík Magnússon son í 3.-4. sæti. íR eykjavík 4.-5. júní og kjósa Kjartan Magnús Kjörstaðir: Háaleitisbraut Hraunbæ 102b; Hverafold aut 1; Hr aunbæ 10 2b; Hv erafold 3, 2. hæð; Kjörs taðir: Valhöll, Valhöll, alhö Háaleitisbr Hótel Hagatorg Álfabakka Hót el Saga við Haga torg og Álf abakka 14a. Valhöll virka fram 10-16. Hægt er að kjósa í V alhöll alla virk a daga fr am að prófkjöri milli kl. 1016.

þ g j xll á þin Baráttujax ykkjavík! Reyk fyrir Re

KJARTAN KJ ART TAN A Magnús Magnússon son

TAKK FYRIR AÐ FLOKKA

Lifi lífrænn úrgangur! Brún tunna undir lífrænan eldhúsúrgang verður í boði fyrir íbúa í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ og Norðlingaholti frá september 2021.

Pantaðu þína tunnu á ekkirusl.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 16:59 Page 16

16

Við eyðum Tími ferðalaga með gæludýrin meindýrum - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni hjá þér Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

- Hagstætt verð og vönduð vinna - Ný og viðurkennd efni - Eyðum líka meindýrum

Dýrin eru hluti af fjölskyldunni og þegar kemur að því að ferðast með þau er ýmislegt sem hafa þarf í huga. Ef til stendur að gista á tjaldstæði, hóteli eða sumarhúsi, þá þarf að athuga hvort hafa megi gæludýr á staðnum. Sem betur fer er nú algengara að þessu sé sýndur skilningur, en þó er alltaf rétt að athuga áður en lagt er af stað hvort gæludýr megi gista á viðkomandi stað. Einnig er rétt að athuga hvort því fylgi auka kostnaður að mæta með gæludýr og einnig hvaða reglur gilda um viðveru þeirra á viðkomandi stað. Gott er að athuga áður en lagt er af stað, hver sé tímalengd ferðalagsins, því nauðsynlegt er að gera ráð fyrir að þurfa að stoppa og leyfa dýrinu að fara út og gera þarfir sínar, hreyfa sig og drekka vatn. Almennt séð þola dýrin misjafnlega að vera lengi á ferð í einu, svo nauðsynlegt er að gera ráð fyrir að stoppin geti orðið fleiri en upphaflega var ráðgert. Öryggi dýranna á ferðalaginu skiptir miklu máli. Huga þarf að því að búrið sé

í lengdunum 5mtr, 10mtr og 15mtr. Pet Remedy hefur reynst vel á ferðalögum með dýrin en það er náttúrulegt róandi efni sem róa dýrin, án þess að slæva þau. Hægt er að fá pakka frá Pet Remedy sem heitir Travel Essentials og hann innheldur það sem þarf til að hafa við hendina á ferðalaginu. Ekki má gleyma leikföngum svo sem boltum, nagdóti, boltakösturum, frisbídiskum og ýmsu fleiru sem hægt er að leika við dýrin með. Það er nauðsynlegt að dýrin fái góða hreyfingu og útrás á ferðalögum og að hægt sé að leika við þau á þeim stöðum sem stoppað er á. Einnig er gott að hafa tiltækar blautþurrkur til að þrífa dýrin, ef eitthvað kemur uppá og við eigum frábærar umhverfisvænar blautþurrkur frá Earth Rated, sem eru án allra aukaefna og þrífa mjög vel. En annars er líka best að kíkja við hjá okkur, því starfsfólkið okkar getur ráðlagt frekar um þær vörur sem gott getur verið að taka með sér í ferðalagið.

GV

Ferðapakki sem gott er að hafa við hendina á ferðalagi með dýr.

www.dyrabaer.is

meindyraeidir@simnet.is - www.meindyraeydir.is

Blautþurkurnar eru mikilvægar og umhverfisvænar. FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

nægjanlega stórt og tryggja þarf að búrin séu tryggilega fest í bílnum svo þau renni ekki til ef stöðva þarf faratækið snögglega. Eins þarf að passa að búrin velti ekki í beygjum eða halla. Aldrei má skilja dýr eftir lokuðum illa loftræstum bílum, né í hita eða sól. Stundum verða dýrin bílveik og oft er hægt að draga úr þeim óþægindum með því að hafa meðferðis nag, nammi eða náttúruleg róandi efni til að draga úr ógleði sem fylgir bílveiki. Í Dýrabæ fást vörur fyrir dýrin sem nýtast vel á ferðalögum. Má þar nefna búr af ýmsum stærðum og gerðum. Dýnur í búrin ásamt ýmsu nammi og nagbeinum sem halda dýrunum uppteknum á ferðalaginu. Einnig hálsólar, taumar, beisli og gormar sem eru skrúfaðir í jörð ásamt taumum sem festir eru við gormana

Búrið þarf að vera stórt og vel fest í bílinn á ferðalögum.

Hálsólar fást í miklu úrvali í Dýrabæ í Spönginni.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 12:11 Page 17

17

Fréttir

GV

Nemendur Rimaskóla stóðu sig allir frábærlega í Erasmus+

Aþena. Talið frá vinstri Hafdís Eyja, Jónína, Valdís María, Inga María, Nadía og Erla María

Kennarar frá Evrópu þegar það mátti hittast

Rimaskóli hefur í þrjú ár tekið þátt í Erasmus+ verkefni sem heitir The ABC of Wonders, knowing our heritage eða ,,Arfleifð okkar: þar sem fortíð mætir framtíðinni“. Verkefnið kynnir evrópska unglinga fyrir ólíkri menningu með því að gefa þeim tækifæri til að vera skiptinemar á heimilum unglinga í Evrópu í viku. Fyrsta árið fóru þrír nemendur frá Rimaskóla til Palermo, fjórir nemendur til Aþenu og sex nemendur til Madeira ásamt kennurum sínum þeim Ingu Maríu Friðriksdóttur sem er verkefnistjóri verkefnisins og Jónínu Ómarsdóttur. Í fyrra áttu evrópskir nemendur að vera hjá íslensku nemendunum í viku

en vegna heimsfaraldursins hefur ekkert orðið af því. Faraldurinn stoppaði þó ekki kennarahópinn né nemendur í því að kynna Ísland og íslenska menningu fyrir evrópsku unglingunum því boðið var upp á rafræna heimsókn til okkar í staðinn. Alls voru 120 nemendur og kennarar þeirra frá Grikklandi, Ítalíu, Portúgal, Rúmeníu og Tyrklandi ásamt 14 nemendum úr Rimaskóla í þessari rafrænu heimsókn vikuna 19.23. apríl sl. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands gaf sér tíma til að senda nemendum og kennurum hvatningarorð. Nemendur Rimaskóla bjuggu til ýmis myndbönd sem þeir sýndu erlendu nemendunum, t.d. bjuggu þeir til kynningu á Rimaskóla, bæjarferð í miðbæ Reykjavíkur, félagsmiðstöðinni Sigyn í Rimaskóla og ferð í Kringlu og Smáralind. Einnig bjuggu nemendur til kennslumyndbönd til að sýna hvernig hægt er að búa til eldfjöll og eldgos með

hráefnum úr eldhúsi og erlendu nemendurnir fóru eftir leiðbeiningum og bjuggu til sín eigin eldfjöll og eldgos heiman frá sér, enda flestir í fjarnámi. Einnig var farið yfir það hvernig ætti að klæða sig til að skoða eldgosið sem er nú í Geldingadal og einn nemandi Rimaskóla bjó til myndband um ferð sína í þangað með fjölskyldu sinni. Annar nemandi bauð heim til sín til að sýna hefðbundið íslenskt heimili og kvöldmat þar. Svo var farið í ýmsa leiki saman á netinu og sungið og boðið upp á hreyfingu. Allir gestirnir voru himinlifandi og vonast að sjálfsögðu til að geta einhvern tímann í framtíðinni heimsótt Ísland. Nemendur Rimaskóla stóðu sig allir frábærlega bæði þeir sem fóru í nemendaferðir erlendis og þeir sem tóku á móti gestum með rafrænum hætti. Framtíðin er svo sannarlega björt með öllu þessu unga fólkið sem hugsar í lausnum í heimsfaraldri.

Madeira. Talið frá vinstri Inga María, Jónína, Bergdís Anna, Stefán Egill, Birgitta Birta, Jóel, Jóel Arnar, Kristófer Aron og Sölvi Pál

GULLN­ESTI Ódýri ísinn Grillið í Grafarvogi Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 17:15 Page 18

18

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

GV

Fréttir

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf. Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Útfararþjónusta í yfir 70 ár

Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN

Ung og efnileg í skáklistinni - Íslandsmeistarar Rimaskóla ásamt Helga Árnasyni liðsstjóra f.v. Ómar Jón Kjartansson, Sigrún Tara Sigurðardóttir, Tristan Fannar Jónsson, Tara Líf Ingadóttir og Emilía Embla B. Berglindardóttir.

Ungir Íslandsmeistarar í frábæru sigurliði Rimaskóla Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1. - 3. bekkur 2021 í skák eftir gífurlega jafnt og spennandi Íslandsmót um síðustu helgi. Mótið sem haldið var í Rimaskóla var eingöngu opið A sveitum skólanna vegna fjöldatakmarkanna og sóttvarnaskilyrða. Teflt var í tveimur undanriðlum og tvær efstu sveitirnar í hvorum riðli kepptu síðan til úrslita. Þar reyndust Rimaskólakrakkar sterkastir og fögnuðu glæstum sigri. Sveit Rimaskóla er skipuð þremur stúlkum og tveimur drengjum í 2. og 3. bekk skólans. Liðsstjóri þeirra á Íslandsmótinu var Helgi Árnason og skákkennari Rimaskóla er Björn Ívar Karlsson. Rimaskóli er ekki óvanur að sigra á Íslandsmótum í skák og fjöldi nemenda skólans hafa náð langt í skáklistinni.

Þekktastur þeirra er eflaust nýkrýndur Íslandsmeistari og stigahæsti

skákmaður Íslands, stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson.

Íslandsmeistarabikarinn á loft og vel fagnað.

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN HEFJAST Í JÚNÍ Á KORPÚLFSSTÖÐUM.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 17:23 Page 19

19

GV

Fréttir

Síðasti fundur Ungmennaráðs fyrir sumarfrí Nú er loksins komið að því. Eftir tveggja mánaða seinkun vegna samkomutakmarkana hefur verið ákveðin dagsetning fyrir fund ungmennaráða borgarinnar með borgarstjórn. Þar munum við ungmennaráðið flytja tillögu okkar fyrir borgarstjórn. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 11. júní næstkomandi og mun fulltrúi okkar, Embla María Möller Atladóttir, reyna að sannfæra borgarstjórn um að gera Reykjavík að plastlausri borg fyrir 2026. Ráðið í heild sinni stendur á bak við tillöguna og óskar öllum fulltrúum sem flytja tillögu fyrir hönd síns ungmennaráð góðs gengis. En að öðru, þann 11. maí síðastliðinn fundaði Ungmennaráð Grafarvogs með Íbúaráði Grafarvogs sem starfar hér í okkar hverfi. Þrír fulltrúar úr íbúaráðinu frá mismunandi stjórnmálaflokkum mættu til okkar og áhugaverðar samræður mynduðust á fundinum. Til

að mynda ræddum við það sem að má bæta í Grafarvogi og okkar tillögur fyrir hverfið. Okkur fannst þessi fundur þrælskemmtilegur og erum svakalega spennt fyrir mögulegu samstarfi á komandi misserum. Aðeins í lokin, okkur langaði að snerta á MeToo hreyfingunni sem hefur verið trenda undanfarnar vikur. Við stöndum alltaf með þolendum; einnig fögnum því að opnað hefur verið á umræðuna og að þessi mál verði ekki lengur feimnismál í framtíðinni. Ungmennaráðið tekur afdráttarlausa afstöðu með þolendum og ályktar um að slík nálgun í almennri umræðu sé samfélaginu öllu til bóta. Í þessari viku var síðasti ungmennaráðsfundurinn fyrir sumarfrí og hlökkum við til að taka til starfa aftur næsta vetur! Takk fyrir lesturinn á pistlunum okkar þessa önnina, kæru lesendur. Ritstjórn ungmennaráðs

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00 Ungmennaráð Grafarvogs að störfum.

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 17:38 Page 20

20

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

Sjáumst í sumar!

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

- eftir sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur prest í Grafarvogssókn Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

024 15.05.2021–14.05.2

Karólína vefari

Það er alltaf mikill léttir að horfa fram á bjartari tíð og sólríka sumardaga. Ekki síst núna, eftir Covid ár og miklar takmarkanir í öllum samskiptum. Eitt af því sem hefur verið mörgum erfitt er grímuskyldan. Mér fannst ég hreinlega eiga erfitt með að einbeita mér með grímuna á andlitinu, það var erfitt að fara í búð, og öll samskipti urðu skrýtin vegna þess að ég sá ekki annað fólk nema til hálfs, og ég held að við séum öll orðin meðvituð um það hvað sjónin er mikilvægur hluti af heyrninni. Við eigum erfiðara með að ,,heyra" hvað fólk segir, þegar ekki er hægt að lesa í vara- og andlitssvip. Við hreinlega

mitt þegar við mætum þeim. Þess vegna er það mikilvægt að minna sig alltaf á að ,,sjá" það fólk sem við mætum. Láta ekki fyrirframgefnar hugmyndir um fólk villa okkur sýn og mæta öllum með kærleika og virðingu. Þetta er eitt af því mikilvægasta sem Jesús kenndi okkur, hann mætti öllum manneskjum af virðingu og lét aldrei stjórnast af fyrirframgefnum hugmyndum um fólk. Jú, reyndar var það ein fyrirframgefin hugmynd sem stjórnaði honum: Allar manneskjur eru elskuð börn Guðs. Það á líka að vera okkar útgangspunktur.

sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur í Grafarvogssókn.

Nú sjáum við fram á bjartari tíð, við

til eftirminnilegan dag fyrir brúðhjón sem vilja ganga í hjónaband án mikils umstangs, en með fegurðinni og hátíðleikanum sem fylgir kirkjulegri vígslu. Báðar þessar athafnir, fermingin og hjónavígslan, snúast einmitt um að ,,sjást". Í fermingunni stíga fermingarbörnin fram og játa trú sína frammi fyr-

megum aftur hittast og gera okkur dagamun, við þurfum ekki að fara með grímur út í búð, og vonandi kemur líka að því að við getum hist í kirkjulegum athöfnum án grímunnar. Í Grafarvogskirkju hlökkum við mikið til að hitta fermingarbörn vetrarins í fermingarathöfnum í júní, og svo ætlum við að búa

ir ástvinum og samfélaginu, og í hjónavígslunni stíga brúðhjónin fram og játa opinberlega ást sína og skuldbindingu. Við sjáum þau, á þessum hátíðisdegi, og Guð sér þau, og gleðst yfir hverri þeirri manneskju sem vill rækta trú sína og kærleika til náungans. Sjáumst!

www.borgarsogusafn.is

Grafarvogskirkja. sjáum fólk ekki eins vel þegar gríman er uppi. Það á reyndar alltaf við að einhverju leyti. Við setjum upp grímu út á við og sýnum ekki alltaf okkar rétta andlit. Og við sjáum hvert annað ekkert allt of vel, við tökum ekkert alltaf eftir því hvernig fólki í kringum okkur líður, eða hvað gengur á í lífi þeirra. Við erum oft grunlaus um það að fólk er oft að glíma við alls konar erfiðleika, á slæma daga, ein-

 

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

D``VgeaŽcijg[{`¨gaZ^`hg†`i jeeZaY^k^†haZch`VgVÂhi¨Âjg

<g‹ÂgVghiŽÂ^c


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/06/21 02:00 Page 21

21

GV

Fréttir

Heilsuefling Korpúlfa - eftir Birnu Róbertsdóttir verkefnastjóra í Borgum

Rannsóknir staðfesta að holl hreyfing gefur lífinu meira gildi og eykur lífsgæðin á margvíslegan hátt. Með það að markmiði hafa Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi ávallt lagt áherslu á heilsueflingu í starfsáætlun sinni allt frá upphafi. Heilbrigð sál í hraustum líkama, því heilsan er bæði andleg, líkamleg og félagsleg og því þarf að leitast við að hið félagslega umhverfi stuðli að hreyfingu og jöfnum tækifærum til hreyfingar óháð félagslegri stöðu. Við fögnum því að eldri borgurum landsins mun fjölga mikið hlutfallslega, næstu árin samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofunnar, þar af leiðandi skiptir allt forvarnastarf miklu máli til framtíðar. Markhópurinn er einnig afar fjölbreyttur og því þarf heilsuefling að vera alls konar þannig að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Þá er áskorun að ná til þeirra sem nú þegar eru ekki virkir þátttakendur og hvetja til dáða. Mikilvægt er að þjónustan í hverju hverfi fyrir sig hafi samráð sín á milli og kappkosti við að vera í stöðugri þróun. Hér í Grafarvogi hefur orðið til jákvætt samstarf við Fjölni íþróttafélagið undanfarin 6 ár. Í íþróttamiðstöð þeirra Egilshöll er boðið upp á vinsælan leikfimishóp Korpúlfa tvisvar í viku, leiðbeinendur hafa verið bæði úr röðum Korpúlfa og eða sérstakir þjálfarar frá Fjölni. Á vorsýningu Fjölnis hefur leikfimishóp Korpúlfa verið boðið að vera með sýningaatriði og þannig hafa sameinast kynslóðir á skemmtilegan hátt. Gönguhópar Korpúlfa hafa þróast mikið undanfarin ár en það var eitt af því fyrsta sem boðið var upp á í dagskrá félagsins. Öflugar göngur eru starfræktir þrisvar í viku, gengið frá þremur stöðum í hverfinu og þrír styrkleikahópar þ.e. sniglaganga, hraðganga og gangan njóta en ekki þjóta. Á sumrin hafa gönguleiðir gönguhópsins stundum færst yfir í ná-

grannabyggðir og í júní 2020 gengu 20 Korpúlfar upp á Úlfarsfell í sól og blíðu og sá elsti í hópnum var 88 ára. Allan ársins hring er einnig gengið inni í Egilshöll, hver með sínum hraða í kringum knattspyrnuvöllinn, það er mjög þarft á veturnar ef göngugarpar treysta sér ekki í útigöngur. Síðan hefur verið hefð fyrir því að halda reglulega stafagöngunámskeið fyrir Korpúlfa. Hreinsunargöngur hafa jafnframt verið hluti af gönguhópnum í mörg ár, þannig að göngufélagar taka gjarnan með sér í gönguferðir ruslatínur og þannig sameina göngu og fegrun Grafarvogs. Stærri hreinsunarátök Korpúlfa með nákvæmara skipulagi eru síðan fastur liður þrisvar á ári. Í dimmasta skammdeginu í vetur voru síðan vígð gönguvesti göngugarpa til að auka öryggi þeirra. Í Grafarvogssundlaug er boðið upp á sundleikfimi tvisvar í viku og morgunleikfimi útvarpsins er alla virka daga í Borgum. Hugleiðsla og létt yoga er á starfsskránni kl. 8:30 tvo morgna í viku og myndast hefur góður kjarni í kringum þá þátttakendur. Fyrir þremur árum hófst ánægjulegt samstarf við Hæfi sjúkraþjálfun í Grafarvoginum sem bjóða nú upp á vinsæla styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara einn morgun í viku í Borgum. Þar er einnig spilað Boccia þrisvar í viku, en Boccia hópur Korpúlfa hefur einnig tekið þátt í ýmsum keppnismótum og landsmóti 50+ á vegum Ungmennafélags Íslands. En við erum afar stolt af því að margir Korpúlfar hafa þar unnið til ýmissa verðlauna á landsmóti í mismunandi íþróttagreinum síðustu ár. Qigong hefur verið fastur liður í starfi Korpúlfa í 10 ár en þar er markmiðið að vinna með lífsorkuna sem í okkur býr ásamt því að þjálfa hugann og öndun. Auðvelt er að aðlaga æfingarnar að hverjum og einum eftir ástandi hvers og eins,

Pílukast sem Korpúlfar eru nýlega farnir að stunda af krafti.

Hreyfing og fegrun hverfisins, frá hreinsunardegi á vormánuðum 2021. en regluleg iðkun Qigong stuðlar að bættu jafnvægi, dýpri öndun, styrk og liðleika. Margvíslegur dans er einnig í boði, línudans einu sinni í viku, dansleikfimi aðra hverja viku og fyrir þremur árum var farið af stað með mánaðarleg danskvöld í Borgum. Þá er unun að upplifa þann mikla dansáhuga eldra fólks þegar stórir viðburðir eru í boði eða skemmtanir sem bjóða upp á samkvæmisdans. Ánægjulegt samstarf er við Keiluhöllina í Egilshöll en margir Korpúlfar stunda þar keilu saman annan hvern miðvikudag. Í Borgum er einnig í boði vinsælir hóptímar í liðleika og styrk með sjúkraþjálfar aðra hverja viku. Pútt hefur verið á dagskrá hjá Korpúlfum mjög lengi og Golfsamband Reykjavíkur hefur lánaða okkur aðstöðu á Korpúlfsstöðum fyrir innipútt á veturnar og síðan er púttað úti á sumrin. Haldið hefur verið eitt púttmót Korpúlfa sem heppnaðist afar vel. Fjölmargir golfarar eru í félaginu og því væri gaman að halda golfmót Korpúlfa við fyrsta tækifæri. Farið var af stað með pílukast í Borgum í vetur og það lofar góðu, margir þátttakendur hafa prófað sig áfram í íþróttinni. En harmonikkuball sem átti að fara af stað 2020 var því miður að falla niður vegna covid. Ýmsar fleiri hugmyndir eru í farvatninu og sífellt er verið að prófa nýja hluti. Ennfremur er mikilvægt að bjóða upp á aðstöðu til að setjast niður eftir alla heilsueflingu sem í boði er, til skrafs og ráðagerðar yfir kaffibolla. Heilsueflingu hjá Korpúlfum hefur síðan verið fylgt eftir með fræðsluerindum undanfarin ár s.s. með kynningu á rannsóknum Janusar Guðlaugssonar, með fræðslu svefnráðgjafa, næringaráðgjafa, lækni, hjúkrunarfræðingi og sjúkraþjálfara. Ennfremur hafa sálfræðingar verið með ýmsa áhugaverða fræðslu um andlega líðan á efri árum. Markvisst lýðheilsustarf sem byggir á bestu þekkingu á hverjum tíma er lykill að heilbrigðri öldrun. Æskilegast er að stunda reglulega hreyfingu alla ævi en munum að það er aldrei of seint að byrja. Við höfum að leiðarljósi að taka fagnandi á móti nýjum þátttakendum og veitum allar nánari upplýsingar um heilsueflingu eldri borgara í hverfinu okkar, í Borgum, félags og menningarmiðstöðinni, Spönginni 43 þar sem hreyfigleðin býr. Birna Róbertsdóttir.

Fjölbreytt leikfimisþjálfun er í boði fyrir Korpúlfa, hér í Egilshöll.

Eftir alla hreyfingu er mikilvægt að geta sest niður í kaffispjall.

Nauðsynlegt er að hafa hreyfinguna fjölbreytta svo allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Gönguferð Korpúlfa upp á Úlfarsfell undir stjórn Ársælls Guðjónssonar í júni 2020.

Gönguvesti Korpúlfa vígð í vetur til að auka öryggi göngugarpa.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/05/21 16:06 Page 22

22

GV

Fréttir

Alltaf jafn gaman að selja fasteignir í Grafarvogi - Fasteignamiðlun Grafarvogs er í Spönginni 11

Fasteignasumarið 2021 er að fara í gang. Upphaf ársins hefur verið afar líflegt á fasteignamarkaði og það stefnir í líflegt sumar. Lengd þessarar uppsveiflu er heldur meiri en uppsveiflur síðustu ára en þær koma jú reglulega. Í upphafi árs var stemningin mikil og verð hækkuðu mjög skart, eignir fóru á yfirverðum en það ástand hefur náð jafnvægi, ennþá er þó bitist um góðar eignir. Það er alltaf jafn gaman að selja fasteignir í Grafarvogi. Hverfið er

stórt og með alla þá þjónustu sem þarf eins og fyrir bæ. Auðvitað mættu vera hér bankaútibú eins og voru hér áður en stutt er samt í þá þjónustu á Höfðanum ásamt pósthúsið og enn fleiri verslanir og þjónustufyrirtæki sem fyrirfinnast þar. Það er alltaf stöðug eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi, einmitt vegna þess hve stutt er í þjónustu, útivist, íþróttir og afþreyingu. Hverfi fyrir fjölskyldur sem vilja stækka og minnka við sig innan hverfisins. Vonandi mun verða byggt á skipulögðum óbyggðum lóðum fyrir 60 ára og eldri í náinni framtíð svo

eldra fólk geti í meira mæli búið í gamla hverfinu sínu. Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur þá sérstöðu að vera fasteignasala sem einbeitir sér að ákveðnu afmörkuðu markaðssvæði og að staðsetja starfsstöðina eins nálægt viðskiptavininum eins og hægt er. Að vera á götuhæð í hverfis verslunarkjarnanum er eins gott og hægt er. Við erum hluti af mannlífinu í hverfinu og íbúar kunna svo sannarlega að meta það. Fólk er duglegt að kíkja til okkar eftir verslunarferðina í

Sigrún Stella Einarsdóttir.

Árni Þorsteinsson.

spjall og ráðgjöf og við erum afar þakklát fyrir það.

fasteignasali Árni Þorsteinsson löggiltur fasteignasali

Við hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs horfum björtum augum til framtíðar enda ekkert annað hægt miðað við hvernig hlutir eru að þróast og óskum við þess að Grafarvogsbúar eigi gott sumar.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteignasali Sigurdur Nathan Jóhannesson löggiltur fasteignasali Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteignasali

Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur

Fasteignamiðlun Grafarvogs er til húsa í Spönginni 11.

Sigrún Stella Árni Þorsteinsson rekEinarsdóttir strar-hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H†b^*,*-*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

HLÍÐARTÚN MOS.-EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum á einni hæð auk bílskúrs. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 170 fm, íbúðin er 135,6 fm og bílskúrinn 34,4 fm. Húsið stendur á 1.116 fm endalóð. Gróðurhús er einnig á lóðinni.

MERKURHRAUN - SUMARBÚSTAÐUR Heilsárshús í byggingu við Merkurhraun 2 Flóahreppi. Húsið er 120,2 fermetrar að stærð og er byggt á 4.000 fm. eignarlóð. Húsið verður afhent tilbúið að utan og tilbúið að innan til innréttinga.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

AUSTURBERG - 2ja HERBERGJA Mjög góð 63,5 fm. 2ja herb. íbúð á 3.og efstu hæð. Vestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus við kaupsamning.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/05/21 17:48 Page 23

Kirkjufréttir Kaffihúsamessur Í sumar verða kaffihúsamessur alla sunnudaga kl. 11:00 í Grafarvogskirkju nema þá þrjá sunnudaga sem eru fermingar. Prestar safnaðarins þjóna. Félagar úr kórum kirkjunnar leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagur 27. júní – Kaffihúsamessa kl. 11:00 Sunnudagur 4. júlí – Kaffihúsamessa kl. 11:00 Fermingar: Fermingar hefjast laugardaginn 5. júní og verða sem hér segir: Laugardagur 5. júní kl. 11:00 Sunnudagur 6. júní kl. 10:30 og kl. 13:30 Laugardagur 12. júní kl. 10:30 og kl. 12:00 Sunnudagur 13. júní kl. 10:30, kl. 12:00 og kl. 13:30 Laugardagur 19. júní kl. 10:30, kl. 12:00 og kl. 13:30 Sunnudagur 20. júní kl. 10:30, kl. 12:00 og kl. 13:30 Kyrrðarstund: Kyrrðarstundirnar verða til 15. júní og hefjast aftur í lok ágúst. Þær eru á þriðjudögum kl. 12:00. Stundin er opin öllum. Boðið er upp á léttan hádegisverð að kyrrðarstund lokinni gegn vægu gjaldi. Eldri borgarar: Opið hús fyrir eldri borgara verður til 15. júní og hefst aftur í september. Opna húsið er á þriðjudögum frá kl. 13:00 – 15:30. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni. Boðið er uppá handavinnu, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Þriðjudaginn 8. júní verður farið í dagsferð um Suðurnesin. Skráning í ferðina er í kirkjunni. Ævintýranámskeið: Ævintýranámskeið fyrir börn verða í boði í sumar eins og fyrri sumur. Umsjón með námskeiðunum hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Námskeiðin verða 5 talsins. 1. Námskeið 14. – 18. júní 2. Námskeið 21. – 25. júní 3. Námskeið 28. júní – 2. júlí 4. Námskeið 9. - 13. ágúst 5. Námskeið 16. – 20. ágúst Skráning fer fram á heimasíðu kirkjunnar. Enn er laust á eitt námskeið en biðlistar á önnur námskeið. Djúpslökun: Djúpslökunin verður í boði út maímánuð hið minnsta. Á fimmtudögum er boðið upp á djúpslökun í kirkjunni 17:00 -18:00. Hún er opin öllum og kostar ekkert. Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari hefur umsjón með djúpslökuninni. Prjónaklúbbur: Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir þau sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komin og er annan hvern fimmtudag. Nánari upplýsingar á heimsíðu kikjunnar og Facebooksíðunni. Drop-in brúðkaup í Grafarvogskirkju 26. júní! Hjónavígslum þarf ekki að fylgja mikið tilstand hvort sem hún fer fram í kirkju eða borgaralega. Á covid tímum haf mörg pör frestað hjónavígslum og hér er komið tækifæri til þess að bæta úr því með einföldum hætti. Ykkur er velkomið að bjóða gestum að taka þátt í athöfninni og gera ykkur glaðan dag með fólkinu ykkar. Þið hafið sambnd við kirkjuna og veljið tímasetningu frá kl. 11 - 18. Þið útvegið hjúskaparstöðuvottorð hjá Þjóðskrá. Þið hafið samband við kirkjuna og prestur og organisti annast athöfnina án endurgjalds. Drop-in búðkaup er hugsað: -Fyrir ykkur sem hafið alltaf ætlað að gifta ykkur en aldrei látið verða af því. -Fyrir ykkur sem viljið gifta ykkur í fallegri kirkju, fá fyrirbænir og blessun en viljið ekki mikið tilstand. -Fyrir ykkur sem viljið gifta ykkur.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 27/05/21 22:02 Page 24

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2021  

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded