Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:07 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 5.­tbl.­­32.­­árg.­­­2021­­-­­maí

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Nýtt­orgel­vonandi­vígt­í­haust Verið er að leggja lokahönd á glæsilegt nýtt kirkjuorgel fyrir Grafarvogskirkju í Ungverjalandi. Smíði

orgelsins lýkur nú í sumar og er stefnt að því að orgelið verði vígt í haust. Nú stendur yfir söfnun á

KOMIN ! AFTUR Þú getur unnið

sex sinnum!

meðal Grafarvogsbúa en enn vantar tæpar 40 milljónir upp í kostnaðarverð orgelsins en heildarverð er um

115 milljónir. Grafarvogsbúum gefst kostur á að kaupa pípu í orgelið. Sjá nánar á bls. 2

(UWX¯V¸OXKXJOHL²LQJXP" )U¯WWV¸OXYHU²PDW )U¯IDJOMµVP\QGXQ $OKOL²DU£²JM¸I 7UDXVWRJIDJOHJYLQQXEU¸J²

+DI²XVDPEDQG 6¯PL 1HWIDQJHLQDU#DOOWLV

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

(LQDU*XQQDUVVRQ

/¸JJLOWXUIDVWHLJQDRJVNLSDVDOL 

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Ís­lenskt­birki

Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

,,Ma­honý’’


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:11 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Póstdreifing. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll íbúðarhús í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi.

Viltu kaupa pípu? Eins og lesendur blaðsins hafa tekið eftir stendur yfir söfnun á meðal Grafarvogsbúa þar sem safnað er fyrir nýju orgeli í Grafarvogskirkju. Orgelið er í lokafrágangi í Ungverjalandi og er væntanlegt til landsins með haustinu ef allt gengur upp. Tæplega 40 milljónir eru það sem vantar upp á til að greiða fyrir orgelið að fullu. Allir sem verið hafa viðstaddir athafnir í kirkju vita hversu mikilvægt orgelið er hverri kirkju. Árin öll frá upphafi Grafarvogskirkju hafa verið erfið og ég leyfi mér að segja döpur hvað hljóðfæri kirkjunnar varðar. Fyrrverandi organisti kirkjunnar, Hörður Bragason, komst vel að orði á sínum tíma þegar hann líkti stöðunni í Grafarvogskirkju við Mercedes Benz bifreið sem væri knúin áfram af mótor úr Trabant, með fullri virðingu fyrir þeirri merkilegu bílategund. Með nýju orgeli verður í raun bylting á öllu helgihaldi í Grafarvogskirkju og sem tónlistar- og menningarhús mun kirkjan okkar verða með bestu tónlistarhúsum landsins enda hljómburðurinn í kirkjunni með því besta sem gerist hér á landi. Við höfum ekki notið þess mikla hljómburðar til fulls vegna þess að hljóðfæri kirkjunnar hefur engan veginn náð að hæfa hljómburðinum. Á þessu verður nú breyting og Grafarvogsbúar geta haft mikil áhrif á það hvenær það verður. Nú er í boði fyrir alla Grafarvogsbúa að kaupa pípu og eru þær í boði í sex stærðum á sex mismunandi verðum. Ódýrasta pípan kostar 5 þúsund krónur. Sú upphæð sem á vantar í söfnuninni jafngildir því að 8000 Grafarvogsbúar myndu styrkja orgelkaupin með kaupum á einni slíkri pípu. Ég skora á alla þá sem geta veitt málinu lið að gera það sem fyrst. Á heimasíðu kirkjunnar er hægt að fá allar upplýsingar um pípukaupin og þar er hægt að ganga frá málum á öruggan hátt. Vonandi mun söfnunin taka kipp þegar farið verður að halda tónleika í kirkjunni með enn hækkandi sól og fleiri bólusetningum. Komið hefur fram að fjölmargir listamenn afa sýnt því áhuga að koma fram á slíkum tónleikum og gefa vinnu sína. Það eru bjartir tímar framundan í kirkjunni okkar og verður afar spennandi að fylgjast með framvindu mála á næstu vikum og Stefán Kristjánsson mánuðum.

gv@skrautas.is

Það verður stórkostleg breyting fyrir allt helgihald og tónleika í Grafarvogskirkju með nýju 33 radda pípuorgeli.

Grafarvogsbúar kaupa pípur og styrkja orgelkaup:

Fegurra helgihald og mun sterkara tónlistarhús

„Okkar glæsilega kirkja fagnar 21 árs vígsluafmæli um þessar mundir. Kirkjan hefur sterka stöðu sem miðstöð ýmissa menningarviðburða á kirkjulegum vettvangi auk þess að vera vinsæl fyrir kirkjulegar athafnir. Við kirkjuna starfa nú 4 prestar, 2 organistar og einn barnakórstjóri. Löngu tímabært er orðið að þessi mikla athafnakirkja, sem þjónar fjömennasta söfnuði á landinu, eignist orgel,” segir sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogssókn í samtali við Grafarvogsblaðið.

Eins og við sögðum frá í síðasta blaði þá stendur mikið til. Nýtt og glæsilegt orgel er í lokafrágangi í Búdapest í Ungverjalandi. Stefnt er að því að orgelið komi í kjölfarið í Grafarvoginn og margir bera þá von í brjósti að hægt verði að vígja orgelið í september eða október í haust. Frá því byrjað var að safna fyrir orgelinu, fyrir meira en tuttugu árum, hefur safnast vænn sjóður og er nú ́i smíðum 33ja radda orgel ́i orgelsmiðjunni Aeris Orgona ́i Búdapest ́i Ungverjalandi sem hefur á að skipa einum fremsta orgelsmið Ungverjalands, Farago Attila, en hann hefur tekið að sér mörg viðamikil verkefni ́i Ungverjalandi. Orgelið er endurgerð af C.F. Walcker orgeli 19. aldar og er sérhannað ́i Grafarvogskirkju með starf hennar og hlutverk ́i huga. ,,Ljóst er að með tilkomu þessa mikla

orgels mun helgihald Grafarvogssafnaðar fá á sig enn fegurri og fjölbreyttari blæ auk þess sem staða Grafarvogskirkju mun styrkjast enn frekar sem tónlistarhús og menningarmiðstöð ́i höfuðborginni,” segir sr. Guðrún. Orgelið kostar ́i dag um 115 milljónir króna, þá með endurbótum á hljóðvist

ýmsum hætti. Á heimasíðu kirkjunnar er t.d. hægt að kaupa pípu og gefa kirkjunni. Í boði eru nokkrar stærðir af pípum og á ýmsum verðum og á síðunni er hægt að skoða myndir og teikningar af orgelinu. Það er auðvelt að taka þátt í söfnuninni með því að fara inn á grafarvogskirkja.is og kaupa eina pípu og gefa kirkjunni. Notandi er þá fluttur á öruggt vefsvæði Valitor þar sem kortaupplýsingar eru settar inn og greiðsla framkvæmd. Grafarvogskirkja geymir engar kortaupplýsingar. ,,Það verða haldnir tónleikar um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa en þegar hafa margir listamenn lýst yfir vilja til þess að leggja söfnuninni lið. Lokið verður við smíði orgelsins í sumar og við vonumst til að koma því heim fljótlega í kjölfarið,” segir sr. Guðrún.

Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogi. og lagfæringum ́i kirkjurýminu. Enn vantar því kr. 40.000.000 til þess að fullfjármagna þessa framkvæmd. Hægt er að styðja við söfnunina með

Hér eru upplýsingar til þeirra sem hafa áhuga á að kaupa pípur eða leggja söfnuninni lið með öðrum hætti. Grafarvogssókn kt. 520789-1389 Fjörgyn 112 Reykjavík Orgelsjóður: 0301-22-7382 Sími í kirkjunni er: 587-9070 grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og SStyðjumst tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/05/21 14:34 Page 3

KEILUHÖLLIN ÚT ÚR KÓFINU! VONANDI.

MÆ–Ó–MAÍ SPENNANDI VIÐBURÐIR Í KEILUHÖLLINNI Í MAÍ MEÐ ÖLLUM FYRIRVÖRUM HEIMSINS Fylgstu með dagskránni á Facebooksíðu Keiluhallarinnar. facebook.com/keiluhollin Bókaðu borð tímanlega á keiluhollin@keiluhollin.is FIM. 06. MAÍ

FIM. 13. MAÍ

LAU. 22. MAÍ

PÖBB QUIZ

JÚRÓ VÍ SJÓN

NEI. HÆTTU NÚ ALVEG VILLI NAGLBÍTUR

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

FIM. 20. MAÍ

FÖS. 21. MAÍ

ÆÐI KOKTEILAKVÖLD Í KEILUHÖLLINNI ÆÐI STRÁKARNIR,

PATREKUR, BINNI OG BASSI ERU VEISLUSTJÓRAR

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI & HELGA

FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FYRIR BÖRN Á ÖLLUM ALDRI.

LALLI TÖFRA MAÐUR MÁNUDAGINN 24. MAÍ

-LONG SING-A

N Ú R GUÐ Ý N R Á . MAÍ FIM. 27

ÖLL VINSÆLUSTU LÖGIN OG ÓSKALÖG ÚR SAL

DJ. DÓRA JÚLÍA ÞEYTIR SKÍFUM & BASSI MARAJ TEKUR LAGIÐ 20 ÁRA ALDURSTAKMARK

FÖS. 28. MAÍ

HREIMUR ÖRN BREKKUSÖNGUR

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:14 Page 4

4

Mataruppskriftir í boði Sælkerabúðarinnar

GV

Grillað lamba t-bone og hörpuskel í hvítlauk - að hætti landsliðskokkanna í Sælkerabúðinni Grillað lamba t-bone með gremolata Innihald: 6 lamba t-bone steikur. Olía.

Salt. 50 gr. steinselja. 15 gr mynta. 2 hvítlauksgeirar. ¼ chili. 200 ml. olía.

Salt. Pipar. Aðferð: Veltið lambasteikunum upp úr olíu og kryddið með salti og pipar eftir smekk. Grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið. Gott er að snúa tvisvar sinnum. Skerið steinselju og myntu fínt niður og setjið í mortél, bætið við smátt skornu chili og hvítlauk og vinnið allt vel saman. Bætið ólífuolíu rólega saman við og smakkið svo til með salti. Berið lambasteikurnar fram með gremolata ofan á. Grilluð hörpuskel með hvítlauks aioli og mangó salati Innihald: 10 hreinsaðar hörpuskeljar. Olía. Salt. -----½ mangó. 1 tsk. chili, smátt skorinn. 1 tsk. graslaukur, smátt skorinn. 2 msk. ólífuolía. Salt -----2 msk. hvítlauks aioli Jurtir til að skreyta

Grilluð hörpuskel með hvítlauks aioli.

Aðferð: Þræðið hörpuskel á spjót, veltið upp úr olíu og saltið. Grillið á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Skerið mangó í litla bita og setjið í

Grillað lamba t-bone með gremolata. skál, blandið graslauk og chili saman við. Smakkið til með salti. Berið hörpuskelsspjót fram með hvítlauks aioli og mangó salati.

inn frá olíunni. Setjið majónes og hvítlauk í blandara og maukið vel saman. Smakkið til með salti og sítrónu.

Hvítlauks aioli Innihald 250 gr. japanskt majónes. 250 gr. hellman's majónes. 3 hvítlauksgeirar. 30 gr olía. Sítrónasafi. Salt. Aðferð: Bakið hvítlaukinn í olíu á 140°C í 1 klukkustund og sigtið svo hvítlauk- Viktor og Hinrik.

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/04/21 20:33 Page 7

POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Breiðhöfða 13

Grjóthálsi 10

Nesdekk Breiðhöfða 13. Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins. Tímapantanir á nesdekk.is Nesdekk Grjóthálsi 10. Engar tímapantanir. Þú mætir með bílinn og ferð í röð.

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Sjáðu úrvalið á

nesdekk.is

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun

Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð

Stærðin skiptir ekki máli á Breiðhöfða 13.

Öryggi í umferð síðan 1996


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 02/05/21 13:56 Page 6

6

GV

Fréttir

Kjörseðill í ,,Hverfið mitt” klár:

Fjörustigi og ærslabelgir - á meðal þess sem kosið verður um 29. september

Það verður úr mörgum hugmyndum að velja í Grafarvogi þegar kosningin í ,,Hverfið mitt” fer fram í haust.

Hér fyrir þig! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga á milli kl. 8 og 17 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Í ljósi núverandi faraldurs mælumst við því að hringja alltaf og ræða við hjúkrunarfræðing ef sýkingareinkenni eða grunsamlegt um slíkt - Hægt að koma þá í samráði við hjúkrunarfræðing. Síðdegisvakt lækna og hjúkrunarfræðinga er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Íbúar í sex hverfum borgarinnar hafa nú lokið við að velja þær hugmyndir sem fara á kjörseðilinn fyrir kosninguna í íbúalýðræðisverkefninu Hverfið mitt í haust. Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnisstjóri, segir að val á hugmyndunum sem fóru á kjörseðlana í hverju hverfi hafi gengið vel. ..Ferlið var gert opnara, gegnsærra og skilvirkara en áður og í samstarfi við íbúaráðin í hverfum borgarinnar. Haldnir voru fundir sem var streymt beint á Facebook og voru íbúar í hverfinu áhugasamir að taka þátt í uppstillingu kjörseðils og velja hvaða hugmyndir verði á kjörseðlinum í haust. Hugmyndirnar sem hafa komist áfram eru mjög fjölbreyttar, allt frá nýjum gönguleiðum, spennandi leiksvæðum og skemmtilegum sögu- og kynningarskiltum,” segir Eiríkur. Verkefnin sem verða á kjörseðli í kosningunum Hverfið mitt þann 29. september nk.: Niðurstöður rafrænnar uppstillingar kjörseðils fyrir Hverfið mitt í Grafarvogi: 1. Stigi í fjöruna við göngustíginn. 2. Ærslabelgir á völdum stöðum í Grafarvogi. 3. Útieldun og leiksvæði við skátaheimili. 4. Vönduð hjólastæði við Grafarvogslaug/Fjölnisvöll. 5. Aparóla við Gufunesbæ. 6. Gera göngustíg í kringum kirkjugarðinn. 7. Jólaljós á völdum stöðum í hverfinu.

8. Lýsing við Gufunesbæ. 9. Þrekstiginn í Grafarvogi. 10. Útiæfingatæki fyrir eldri borgara. 11. Læsanleg hlaupahjólastæði við Egilshöll. 12. Vönduð hjólastæði við Gufunesbæ. 13. Fótbóltapönnur við hvern skóla í Grafarvogi. 14. Uppfæra leiksvæði í Víkurhverfi. 15. Hjólabrettagarður við Gufunes. 16. Hreystigarður. 17. Parkour völlur. 18. Malbika stíg milli Grafarvogs og SÁÁ. 19. Risaróla í norðanverðan Grafarvog; t.d. við strandlengjuna. 20. Fjölnisbekkir víðsvegar um Grafarvog. 21. Nýr Körfuboltavöllur við Víkurskóla og Foldaskóla. 22. Bílastæði við Geldinganes. 23. Bæta við Battavelli við Rimaskóla. 24. Fjölgun bekkja í hverfinu - sameinuð hugmynd. 25. 100 Metra - Tvöföld hlaupabraut. 26. Lýsa upp göngustíg meðfram strandvegi. 27. Aparóla á völdum stað í norðanverðum Grafarvogi. Hér eru vinsælustu hugmyndirnar úr hugmyndasöfnuninni sem sjálfkrafa komust áfram í Grafarvogi: 1. Aðstaða til sjósunds við Geldinganes. 2. Fjallahjólasvæði í Gufunesbæ. 3. Göngustígur á Geldinganesi. 4. Trampólíngarður. 5. Nuddfoss í nuddpott Grafarvogslaugar.

ÖK ÖKU ÖKUKENNSLA Ö KUK UKE UK KEN ENN NN NNS NS SL SLA S LA A - AKSTURSMAT AKSTURSMAT STURSMAT TURSMAT URSMAT RS SMA SM MAT M AT T

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700 Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis

835 83 83 35 5 2345 234 2345 23 45 5 oku oku ok ukkke u ken enn nn nsl nsla sla la a.ho h hol olm mars ma mar mars@gmail.com rs@ s@ @gm @g gm gma ma aiil.c ail c com om m okukennsla.holmars@gmail.com

bbfo.is fo.is 77^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

SV

SV

OT T U Ð Þ J Ó N U S

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/04/21 22:08 Page 7

SUMAR TILBOÐ

FYRIR ÞÁ SEM VILJA GLANSANDI BÍL ALLT SUMARIÐ þrif innan sem utan

14.

11.

990

990

WAX GUARD CODING

FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRA ALLT AÐ 3 ÁRA LAKKVÖRN

Allar nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar

Gylfaflöt 17 Grafarvogi | www.manabon.is | 564-6005


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:21 Page 8

8

Fréttir

Orkuveitan fór í lántökur til að eiga fyrir arðgreiðslum

GV

- eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í Reykjavík Fjárhagsstaða Reykjavíkur er mjög slæm. Nú er búið að birta ársreikning borgarinnar fyrir árið 2020. Til útskýringar þá skiptist rekstur borgarinnar í A-hluta og B-hluta. A-hlutinn er borgarsjóður sem m.a. innheimtir útsvar, fasteignagjöld og ber ábyrð á allri lögbundinni þjónustu auk grunnþjónustu og gæluverkefna. B-hlutinn eru dótturfélög borgarinnar eins og t.d. Orkuveitan, Félagsbústaðir, Sorpa og strætó. Þegar A-hluti og B-hluti eru teknir saman þá mynda þeir það sem er kallað samstæðan Reykjavík. Samkvæmt ársreikningnum er rekstrarniðurstaða A-hluta neikvæð um tæpa 10 milljarða en rekstrarniðurstaða Eignarsjóðs borgarinnar var jákvæð um 4 milljarða og er útkoman því halli upp á 5,8 milljarða þrátt fyrir að tekjur hafi aukist á árinu 2020. Fasteignaskattar hækkuðu um 4%

og útsvar um 3% frá árinu 2019. Báknið þenst út og útgjöldin eftir því. Stöðugildi jukust um 5% og laun- og launatengd gjöld hækkuðu um 12% á milli ára. Það er með ólíkindum að ráða svo margt nýtt fólk í COVID ástandi. Skuldir og skuldbindingar ársins hækkuðu um 11,5 milljarð á milli ára. Samstæðan – A-hluti og B-hluti: Tekjur samstæðunnar jukust um 3% en rekstrarniðurstaða var neikvæð um 2,8 milljarða. Hagnaður ársins 2019 var hinsvegar 11,2 milljarðar. Það er viðsnúningur upp á 14 milljarða á einu ári sem ekki verður skrifaður á COVID. Reykjavíkurborg var á engan hátt tilbúin í áföll í rekstri sínum því á árinu 2013 hófst lántaka sem enn stendur og ekki sér fyrir endann á. Sem dæmi má nefna að á árinu 2021 stendur til að taka um 35 milljarða að láni. Í dag skuldar samstæðan um 390 milljarða

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.9 9 0

2 . 49 0

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

KR.

Umhverfisvæn íslensk hönnun

og hvert mannsbarn sér að þau lán verður aldrei hægt að greiða upp nema með algjörum viðsnúningi í rekstri. Skuldaviðmið samstæðu sveitarfélaganna skal ekki fara yfir 150% samkvæmt lögum þó vikið hafi verið frá því tímabundið vegna COVID. Sérstakt Reykjavíkur-undanþáguákvæði um að veitu- og orkufyrirtæki skulu ekki vera tekin með í samstæðureikn-

ingsskilum hefur nú verið framlengt til 2025. Ákvæðið átti að renna út 2022. Á hvaða fyrsta farrými er borgarstjóri hjá ríkinu? Sé Orkuveita Reykjavíkur tekin inn í samstæðuna er skuldahlutfall samstæðunnar 168% sem er langt yfir lögbundnu skuldahlutfalli. Það er því ekki bara froðubókhald í kringum Félagsbústaði sem fegrar ársreikninginn sem þó er ekki fagur heldur Orkuveitan líka sem m.a. fór í lántökur til

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisog þróunarsamvinnuráðherra, sækist áfram eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík ákvað á fjölmennum fundi í gær að efna til prófkjörs við val á framboðslistum flokksins og fer það fram dagana 4.-5. júní næstkomandi. ,,Ég fagna mjög þeirri ákvörðun fulltrúaráðsins að efna til prófkjörs, það er hraustleikamerki á lýðræðislegum stjórnmálaflokki að láta val á frambjóðendum í hendur almennum flokksmönnum. Það er háttur Sjálfstæðisflokksins og lýsandi fyrir þá fjöldahreyfingu sem flokkurinn er,” segir Guðlaugur Þór. Guðlaugur Þór hefur verið þingmaður Reykvíkinga síðan 2003 og í forystusæti fyrir Sjálfstæðismenn á yfirstandandi kjörtímabili. Hann hefur gegnt embætti utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra frá 11. janúar 2017 en var áður heilbrigðisráðherra á árunum 2007-2009. ,,Það hefur verið mér heiður að veita Sjálfstæðismönnum ́i Reykjavík forystu

á þessu kjörtímabili sem fyrsti þingmaður Reykjavíkur. Margt hefur áunnist við krefjandi aðstæður og enn er verk

WWW.AS WEGROW.IS

að vinna. Ég óska áfram eftir stuðningi ́i 1. sæti ́i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins ́i Reykjavík,” segir Guðlaugur Þór.

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, sækist áfram eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Minnkið plastnotkunina ekki seinna en árið 2026. Ísland er þekkt fyrir að vera umhverfisvænt land og ætti Reykjavíkurborg að beita sér fyrir því að vera leiðandi á sviði umhverfismála á heimsvísu og er plastlaus Reykjavík frábær byrjun en plast er óumhverfisvænt í framleiðslu og er illendurvinnanlegt. Framtíðarkynslóðir eiga rétt á góðri og stresslausri framtíð og við teljum svo vera að í málefnum umhverfisins dugi ekkert nema róttækni.

Líkt og við fjölluðum um í síðasta pistli, þá er borgarstjórnartillaga ungmennaráðanna í sjálfu sér tækifæri fyrir ungmenni til þess að gera raunverulegar breytingar á okkar samfélagi. Til að mynda hafa verið lagðar fram tillögur um fríar tíðarvörur í alla skóla borgarinnar, auk tillagna sem sneru að því auka atvinnutækifæri unglinga.

GARÐASTRÆTI 2 REYKJAVÍK

að greiða eiganda sínum Reykjavíkurborg arð til að fegra bókhaldið.

Guðlaugur Þór sækist áfram eftir fyrsta sætinu

Gleðilegt Sumar kæru Grafarvogsbúar. Með vorinu fækkar almennt verkefnum sem ungmennaráð borgarinnar fæst við á hverju ári, en sú er ekki raunin hjá okkur í Ungmennaráði Grafarvogs. Þessa dagana er ráðið á fullu að undirbúa tillögu sem til stendur að flytja fyrir borgarstjórn Reykjavíkur. En á hverju ári er haldinn borgarstjórnarfundur þar sem fulltrúar úr öllum ungmennaráðum borgarinnar fá að leggja fram tillögu fyrir borgarstjórn.

NÝ SENDING AF DUGGARAPEYSUM

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.

Ungmennaráð Grafarvogs sendir alltaf frá sér tillögu. Síðast fjallaði tillagan okkar um að innleiða fjármálalæsiskennslu í grunnskólum borgarinnar og árið þar áður fjallaði tillagan okkar um það hvernig auka mætti nemendalýðræði. Tillagan okkar þetta árið er einfaldlega að gera Reykjavík alveg plastlausa

Fundur hjá Ungmennaráði Grafarvogs.

Við hvetjum ykkur til þess að taka forskot á sæluna og reyna að minnka plastnotkun ykkar, það eru svo margir aðrir valmöguleika, til að mynda lífplast sem er úr náttúrulegum efnum og brotnar auðveldlega niður. Við viljum svo að lokum minna á Instagram reikninginn okkar @ungmennrad.grafarvogs, en þar er hægt að fylgjast nánar með starfinu okkar.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/04/21 22:10 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/05/21 15:27 Page 10

10

Fréttir Fjölgun sumarstarfa fyrir 17 og 18 ára ungmenni Borgarráð hefur samþykkt að fjölga þeim einstaklingum um 750 sem fá sumarstörf hjá borginni. Þetta er gert til að koma sérstaklega til móts við sautján og átján ára ungmenni. Með þessum breytingum verða yfir 1700 sumarstörf í boði hjá borginni í sumar. · Fimm hundruð ný sumarstörf verða í boði fyrir námsmenn 18 ára og eldri og ráðningartímabilið hjá hverjum og einum verður allt að tíu vikur. Áætlaður heildarkostnaður Reykjavíkurborgar þegar búið er að reikna mótframlag frá ríki verður 131 m.kr. Þetta er sambærileg aðgerð og ráðist var í síðasta sumar. Unnið er að undirbúningi starfanna í samvinnu við Vinnumálastofnun og verður tilkynnt þegar störfin verða auglýst á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Sumarstörf fyrir 17 ára einstaklinga verða 250 og ráðningartímabilið hjá hverjum og einum verður sex vikur. Kostnaður vegna starfanna verður 147 m.kr. Gripið er til þessara aðgerða því talið er að þessi aldurshópur, sem enn telst til barna samkvæmt lögum, muni eiga erfitt með að finna sumarstörf vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar. Reykjavíkurborg hefur nú þegar auglýst sumarstörf og áætlað er að ráða 994 einstaklinga í þau. Þar af eru 115 sem munu starfa hjá íþróttafélögum og æskulýðssamtökum í samvinnu við íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar. Með fjölgun sumarstarfa um 750 nær borgin til fleiri ungmenna sem bæði munu starfa við hefðbundin sumarstörf en einnig verða í boði óhefðbundin og skapandi átaksstörf. Samanlagður kostnaður vegna aukningu á stöðugildum fyrir ungmenni í sumar verður 278 m.kr. Reykjavíkurborg auglýsti fjölbreytt sumarstörf og sumarafleysingar í febrúar sl. og eru ráðningar í gangi á starfsstöðvum borgarinnar. Þegar hafa borist 4066 umsóknir um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg og enn er hægt að sækja um nokkur störf. Fjölgun sumarstarfa nú eru hluti af viðspyrnuaðgerðum Reykjavíkurborgar vegna COVID-19 en borgin hefur ráðist í markvissar vinnumarkaðsaðgerðir vegna ástandsins. Að sögn Auðar Björgvinsdóttur, skrifstofustjóra á Skrifstofa ráðninga og mönnunar, var almenn ánægja með sambærilegar aðgerðir hjá starfsstöðum Reykjavíkurborgar síðasta sumar.

GV

Fjölbreyttar samgöngur í stað hindrana - eftir Guðlaug Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Það er vor í lofti og nú sjáum við loksins fyrir endann á þeim faraldri sem haldið hefur þjóðfélaginu í heljargreipum í bráðum hálft annað ár. Þótt enn séu fram undan töluverðar áskoranir og tímabundnir erfiðleikar, þá er ástæða til bjartsýni, landið er að rísa á ný. Við vonumst til að lífið verði brátt eðlilegt á ný, að við getum hist og notið samveru hvert með öðru, í smáum og stórum hópum, sinnt okkar hugðarefnum og áhugamálum, leik og starfi, án þeirra hindrana sem við höfum búið við síðustu misseri. En fyrir stóran hluta borgarbúa eru hindranir í veginum þótt öllum samkomutakmörkunum verði aflétt fljótlega. Það eru hindranir í veginum sem hafa ekkert með veiru, sjúkdóma eða almannavarnir að gera. Við sem búum í austurhluta höfuðborgarinnar þekkjum þessar hindranir. Þær eru hluti af okkar daglega lífi og fela í sér skerðingu á okkar lífskjörum. Á sama tíma og dregið hefur úr þjónustu í ytri hverfum borgarinnar er orðið sífellt erfiðara að sækja þjónustuna þangað sem henni hefur verið komið fyrir. Við verðum að horfa á alla samgöngumáta til að leysa þennan vanda, að fólk geti komist leiðar sinnar með þeim hætti sem best hentar hverju sinni. Við þurfum að komast leiðar okkar og það er hlutverk þeirra sem við höfum treyst fyrir okkar málum að greiða götuna, ekki leggja stein í hana. Þess vegna sætir það furðu að borgaryfirvöld vilji þrengja að öðrum samgöngukostum í tengslum við lagningu Borgarlínu. Það má aldrei verða. Daglegt líf er ekki excel-skjal. Það er ekki hægt að steypa alla í sama mót og allar tilraunir til þess eru dæmdar til að

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. mistakast. Við eigum að gera öllum samgöngumátum hátt undir höfði, hvort sem fólk vill hjóla, ganga, taka strætó eða sinna sínum erindum akandi. Við þurfum líka að hafa í huga að margt er þess eðlis að því verður ekki sinnt með góðu móti nema með því að notast við bíl, og það á svo sannarlega við um margt af því sem við íbúar í austurborginni þurfum að fást við í okkar daglega lífi. En með því að leggja stein í götu fólks er ekki einungis

verið að hindra og tefja för þess í daglegu lífi. Greiðar stofnæðar umferðar í þéttbýli eru líka öryggismál og reynslan sýnir okkur að í þeim efnum þarf að reikna með hinu óútreiknanlega. Þar fyrir utan hefur höfuðborgin sem slík skyldum að gegna gagnvart öðrum íbúum landsins sem þurfa að sækja þjónustu, til að mynda heilbrigðisþjónustu, og reka erindi sín gagnvart stjórnvöldum eða öðrum aðilum sem flestir eru staðsettir í hjarta höfuðborgarinnar.

Það er góðra gjalda vert að huga að eflingu almenningssamgangna. Það er hins vegar bæði óþarft og skaðlegt að þrengja um leið að öðrum samgöngukostum með þeim hætti að fólki sé gert enn erfiðara að komast leiðar sinnar. Við þurfum og eigum að nýta til fulls alla þá samgöngukosti sem til greina geta komið. Fjölbreyttar samgöngur greiða leið okkar allra. Guðlaugur Þór Þórðarson

Fjölbreytt námskeið hjá Fjölni í sumar Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Úrvalið hefur aldrei verið jafn glæsilegt og til viðbótar við stök námskeið bjóðum við upp á heildræna dagskrá yfir allan daginn í Fjölni. Þar gefst forráðamönnum barna fædd 2011-2014 (árgangur 2015 bætist við í ágúst) tækifæri á að setja saman skemmtilega dagskrá yfir allan daginn með vali um heita máltíð. Sumarnámskeið Fjölnis í Egilshöll í júní og ágúst þar sem börn fædd 2011-2014 fá tækifæri á að velja um hálfan eða heilan dag, með eða án heitrar máltíðar. Fjölmargar íþróttagreinar eru í boði. Það er tilvalið að búa til dagskrá fyrir heilan dag með tveimur íþróttum og heitri máltíð í hádeginu. Þjálfarar deildanna sjá um námskeiðin ásamt góðum aðstoðarmönnum. Fjölnir sér um að halda stuðinu uppi í allt sumar. Hver dagur er vel skipulagður en hann hefst á samverustund barnanna milli kl. 08:00 og 09:00. Eftir hana fara þau í íþróttina sem þau völdu fyrir hádegi. Við tökum hádegishlé milli kl. 12:00 og 13:00. Eftir hádegi er farið í íþróttina sem var valin eftir

hádegi. Að lokum endum við daginn á notalegri samverustund milli kl. 16:00 og 16:30. Fjölgreinanámskeið Fjölnis í ágúst er fyrir öll börn fædd 2011-2015 sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegu sumarstarfi. Þar mun hópurinn heimsækja og prófa mismunandi íþróttagreinar yfir vikuna. Við munum nýta góða veðrið og fara í skemmtilegar ferðir. Þjálfarar deildanna sjá um námskeiðin ásamt góðum aðstoðarmönnum. Fjölnir sér um að halda stuðinu uppi í allt sumar. Hver dagur er vel skipulagður en hann hefst á samverustund barnanna milli kl. 08:00 og 09:00. Fyrir og eftir hádegishlé fá börnin að kynnast fjölbreyttu íþróttastarfi Fjölnis. Við tökum hádegishlé milli kl. 12:00 og 13:00. Að lokum endum við daginn á notalegri samverustund milli kl. 16:00 og 16:30. Upplýsingar um sumarnámskeið og fleiri námskeið á vegum Fjölnis má finna á https://fjolnir.is/felagid-okkar/sumarnamskeid-2021/

Hressir krakkar á skautanámskeiði hjá Fjölni þar sem fjölbreytt námskeið verða í boði í sumar.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:31 Page 11

11

GV

Frétt­ir sökun. Venjan er að svara fyrirspurnum á innan við fjórum vikum,” segir Björn.

Í veglínu Sundabrautar og í næsta nágrenni fjölbýlishúss Björn segir staðsetningu smáhýsanna Kaupin á smáhýsunum voru nánast í veglínu Sundabrautar og því samþykkt í borgarráði á sínum tíma. ljóst að flytja þarf húsin með miklum Mikla athygli hefur vakið að þrír borg- tilkostnaði þegar kemur að framarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Skipu- kvæmdum við Sundabraut. lags- og samgönguráði greiddu ,,Það er alveg sama hvar er drepið staðsetningunni atkvæði sitt en það niður í þessu máli. Klúðrið er algjört. voru þær Hildur Björnsdóttir, Katrín Það rikir mjög mikil óánægja í GrafarAtladóttir og Valgerður Sigurðardóttir vogi með þessa staðsetningu og óáJ%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% 2* ?H/%56næst 70 /(,H sem býr í Grafarvogi. nægjan er mest)4%0 í hverfunum hús) !>05671',4 64@D (4 1I4 unum. .Staðarvalið alveg fyrir neðan Það hefur verið mikið ónæði!(.,H tengt 8allar hellur húsunum frá því að notendur þeirra /@&&74,11 %//% er K4,H-7'%*% ./ inn. Lögreglan = +@51BH, hefur #=.745.>/% ,,Þetta málefni með8(4H74 smáhýsin útaf fluttu ítrekað þurft fyrir sig mjög gott málefni. Við viljum gera eins mikið fyrir þá skjólstæðinga sem húsin eiga að þjóna eins og hægt J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 er. En að fara svona með peninga borg7 arinnar er fyrir neðan allar hellur,” segJ; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70 ir Björn. ;Staðarvalið fyrir smáhýsin er algjörlega galið. Í ljós kom fljótlega eftir að framkvæmdir hófust að jarðvinna varð mun meiri en reiknð var með og brjóta þurfti stórar klappir til að koma húsun- 671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 / fyrir. !>05671',4 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56% um ,,Það er deginum ljósara að hags-

Smáhýsin í Gufunesi. Staðarvalið er ótrúlegt klúður og þessi hús eru dýrasta íbúðarhúsnæðið á Íslandi í dag.

,,Staðarvalið­er­alveg­ fyrir­neðan­allar­hellur” ) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4

@

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.

að fara í útköll í Smáhýsin og ég hef heyrt að íbúar í hverfunum í nágrenninu séu ekki rólegir með börnin sín sem 6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, hafa gjarnan leikið sér þar sem +BH húsin . eru staðsett og í næsta nágrenni.” munir þeirra sem eiga eftir að dvelja í húsunum voru ekki hafðir í huga. Það Ekkert samráð haft við íbúana er auðvitað glórulaust að útvega þessu ,,Á sínum tíma þegar ákveðið var að fólki sem við viljum hjálpa húsnæði setja fimm smáhýsi niður í Gufunesinu sem er langt frá allri þjónustu. Þeir aðil- var ekkert samráð haft við íbúana og ar sem tóku þessa furðulegu ákvörðun á fellt að setja málið í grenndarkynningu. sínum tíma eru nú farnir að efast stór- Íbúalýðræðið var alveg gleymt og lega og formaður Velferðarsviðs hefur grafið eins og svo oft áður þegar útsagt að svona hús eigi ef til vill ekki hverfin í borginni eru annars vegar,” heima í úthverfum borgarinnar. segir Björn.

-­segir­Björn­Gíslason­borgarfulltrúi­Sjálfstæðisflokksins­um­smáhýsin­í­Gufunesi Það fór eins og margan grunaði. Smáhýsin fimm í Gufunesi voru rándýr og nú er loksins komið í ljós að hvert húsanna kostaði 33,4 milljónir. Samtals kosta húsin fimm því tæpar 180 milljónir króna og er verð á hvern fermetra 1,1 milljón króna. Fulltrúar í Innkaupa- og framkvæmdaráði hafa í hálft ár beðið eftir svörum frá Umhverfis- og skipu-

lagssviði borgarinnar og er Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ekki ánægður með gang mála. ,,Það eru 6 mánuðir síðan við lögðum fram fyrirspurn í Innkaupa- og framkvædaráði um kostnað vegna húsnna. Útkoman er svakaleg og enn hefur það komið berlega í ljós hve núverandi meirihluti í borginni fer illa með fjármuni borgarinnar. Bragga-

málið er mörgum enn í fersku minni og þetta er ekki betra mál. Það að þessi smáhýsi séu dýrasta íbúðarhúsnæðið í Reykjavík í dag segir dapra sögu og undirstrikar enn einu sinni að meirihlutinn kann ekki með peninga að fara,” segir Björn Gíslason í samtali við Grafarvogsblaðið og bætir við: ,,Fulltrúar meirihlutans hafa reynt að skrifa töfina á svörum á veiruna og það er léleg af-

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a h S

(

&


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 00:14 Page 12

12

GV

Fréttir

Úthverfapabbi í kjól með glimmer naglalakk Við Bryngeir Arnar Bryngeirsson mæltum okkur mót í litríku leikrými barna í grunnskóla í Grafarvogi. Hann starfar sem forstöðumaður á frístundaheimili fyrir börn á aldrinum 6 til 9 ára og hefur nýverið vakið nokkra athygli fyrir störf sín. „Ég er 39 ára gamall úthverfapabbi með meistaragráðu í tómstunda- og félagsmálfræði“ segir Bryngeir. Hann er uppalinn í smáíbúðahverfinu í Reykjavík, en flutti í Grafarvoginn 2004 og hóf þá starfsferil sinn í frístundastarfi. „Ég er búinn að starfa í frístund síðan 2004. Ég hef svo verið forstöðumaður eða stjórnandi frístundaheimilis síðan 2008. Svo ég er næstum búinn að vera að allan tímann sem frístundaheimili hafa verið starfandi í Grafarvogi“. Spurður um hvað hafi heillað við starfið segir Bryngeir hálfgerða tilviljun hafa ráðið því að hann fór þessa leið. Litla systir hans fékk vinnu á frístundaheimili, svo hann ákvað að slá til og sækja um líka. „Eftir menntaskólann var ég ekki alveg stemmdur í meira nám, svo ég hugsaði að fara að vinna smá væri fínt, af hverju ekki. Ég ætlaði mér ekkert að ílengjast svona, og segi reyndar enn þá ég ætli ekki að ílengjast neitt í þessu“ segir Bryngeir og brosir. „Svo er þetta náttúrulega alls ekki leiðinlegt, þegar vel gengur og þú ert með gott fólk með þér er þetta mjög gaman“. „Hann má vera í kjól ef hann vill“ Ég spyr Bryngeir um tilurð verkefnisins sem hann kallar Út fyrr kassann, sem hann hefur vakið athygli fyrir bæði í netheimum og í starfi. „Þetta hófst allt í október á bleika deginum, þá mætti pjakkur í bleikum kjól, enda bleiki dagurinn. Þegar hann er að mæta í frístund heyri ég tvær bekkjarsystur hans fara í „kynjalöggu hlutverkið“ og hneykslast á því hann sé í kjól“ segir Bryngeir. „Ég stoppa þær náttúrulega og segi þetta sé allt í lagi, hann megi vera í kjól ef hann vill.“ Svo leið dagurinn eins og hver annar og Bryngeir taldi þetta nú hafa verið auðvelt mál og fljót afgreitt. Það er ekki fyrr en að degi loknum sem hann yfirfer atvikið í huganum og uppgötvar þetta hafi kannski haft meiri áhrif á hann en hann hélt í fyrstu. „Af hverju stuðaði þetta mig?“ „Þetta stuðaði mig smá líka. Ég er ekki vanur að sjá stráka í kjólum þó ég sé búinn að vinna við þetta í sautján ár. Þannig ég fer að spá, af hverju stuðaði þetta mig? Er þetta einhver karlremba? Eitthvað óöryggi? Hvað er þetta? Svo ég ráðfærði mig við þá manneskju í mínu lífi sem veit mest, sem er náttúrulega eiginkonan“ segir Bryngeir og hlær. „Við ræddum þetta fram og til baka og komumst að því það væri sniðugt að ögra aðeins þessari tilfinningu. Svo ég mæti á Hrekkjavöku skemmtunina hjá okkur í

kjól skreyttum með listaverkinu Starry Night eftir Van Gogh“ segir Bryngeir. „Ég sendi mynd af búningnum á kollegana á Teams eins og við gerum oft og fékk áskorun frá einum um að halda áfram að ögra og mæta þá í kjól alla vikuna.“ Út fyrir kassann í hverri viku fram að jólum Á meðan Bryngeiri fannst hugmyndin skemmtileg þótti honum ólíklegt að Margrét, eiginkona hans, gæti lánað honum kjól alla daga vikunnar. Hann langaði þó að halda áfram á þessari vegferð, að ögra sínum eigin staðalímyndum um kynin, sem og annarra. „Ég stakk upp á í staðinn ég myndi gera einn hlut í viku svona „út fyrir kassann“ fram að jólum.“ Bryngeir gerði ýmislegt þessar vikur sem voru utan hans þægindaramma. „Ég spáði mikið í hverju skipti fyrir sig. Ég mætti í allskonar fötum sem klárlega væru ekki flokkuð sem ‚karlmannleg‘. Eitt skipti mætti ég í leggins og ullarponsjó, ég kom í jólakjól á litlu jólin okkar og eitt skipti mætti ég í bleikum kósýgalla. Ég skellti mér líka í handsnyrtingu og fékk mér þetta glæsilega rauða glimmer naglalakk“ segir Bryngeir og brosir. „Svo fór ég í fótsnyrtingu og fékk mér bleikt glimmer naglalakk“. Börnin upplifi strax frá byrjun það sé í lagi að vera öðruvísi „Ég tók líka rispu í tvær vikur þar sem ég kynnti mér ýmis málefni, eina vikuna kynnti ég mér femínisma, karlmennsku og allt það. Næstu viku kynnti ég mér svo hinsegin málefni“ segir Bryngeir. „Það málefni sló mig svolítið. Mér finnst ég að ákveðnu leyti hafa brugðist börnunum í gegnum tíðina. Þó ég muni ekki eftir neinu barni sem hafi skilgreint sig sem hinsegin á þessum árum, þá er tölfræðin skýr. Þau eru ansi mörg sem hafa farið hérna í gegn sem munu á einhverjum tímapunkti skilgreina sig sem hinsegin. Mér finnst það vera okkar skylda að þau upplifi það bara strax frá byrjun að það sé bara allt í lagi að vera svoleiðis“. „Viðbrögð barnanna voru allt frá „Af hverju ertu í kjól?!“ og yfir í „Vá! Hvað þetta er flottur kjóll!““ segir Bryngeir. „Eldri börnin spurðu að vísu aðeins meira krefjandi spurninga, en ótrúlega margir gerðu bara enga athugasemdir við þetta. Eftir fyrsta skiptið var þetta bara orðið þokkalega eðlilegt.“ Stjórnendur verða að sýna gott fordæmi „Markmiðið mitt með þessu var náttúrulega að ögra og sýna það sé allt í lagi að vera öðruvísi. Og ef stjórnandinn á svæðinu, sá sem er „aðal númerið“ sýnir það sé í lagi, þá klárlega er það í lagi fyrir alla“ segir Bryngeir. Hann segir það ekki eiga bara við í tilfelli barnanna, heldur einnig vilji hann sýna starfsfólki sínu gott fordæmi. Bryngeir segir viðbrögð starfsfólksins

hjá sér hafi verið frábær, frá öllum kynjum. „Karlkyns starfsmaður minn sat hjá mér eitt skipti meðan ég naglalakkaði hann. Það var mjög notaleg stund, en langt skref út fyrir kassann skulum við segja“ segir Bryngeir og hló. Spurður um stuðning og innblástur frá fólki í kring um sig minntist Bryngeir á

„Var pínu orðlaus yfir viðbrögðunum“ „Þetta spurðist út meðal foreldra svo ég sendi út upplýsingapóst og útskýrði þetta fyrir þeim. Það var mjög gaman að fá svörin frá þeim“ segir Bryngeir. Margir foreldrar sögðust skilja betur samtöl sem höfðu átt sér stað heima fyrir, þar sem

fór mjög meyr inn í þá helgina“ segir Bryngeir. Í kjól og leggings á bílaverkstæðinu „Einn daginn var ég mættur í kjól af konunni í vinnuna og var með bílinn í viðgerð á meðan. Svo var hringt og mér sagt að bíllinn væri tilbúinn og ég þyrfti að sækja hann strax. Svo ég fór náttúrulega bara í kjólnum og sótti bílinn. Og það voru eingöngu ungir karlmenn í vinnu á verkstæðinu á þeim tíma, svo það var frekar, tja getum kallað það áhugaverða lífsreynslu“ segir Bryngeir og hlær. „Ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu, en það er náttúrulega ekki venjulegt fyrir mig að vera í kjól og að mæta þarna fannst mér ég svolítið út fyrir mitt hlutverk, svolítið berskjaldaður“ segir Bryngeir. Hann segist ekki hafa komist hjá því að hugsa til hinsegin fólks og transfólks, sem hljóti að upplifa þessa tilfinningu mjög reglulega, að vera á skjön við þessar staðalímyndir kynjanna. „Ég get varla ímyndað mér hvernig er að langa að vera í kjólnum, en þurfa að „feika“ eitthvað útlit til þess að passa inn í það kyn sem þér var úthlutað við fæðingu“. Frístundaheimilið heldur áfram að fagna fjölbreytileikanum „Eitthvað sem átti bara að vera svona tiltölulega einfaldur stuðningur við eitthvað sem okkur þykir sjálfsagt, það var ótrúlegt hvað það hafði mikil áhrif“ segir Bryngeir. Hann segir að í framhaldi af áskoruninni hefði hann áttað sig betur á því hvað væri mikilvægt að styðja betur við þá sem passi ekki inn í „kassann“. Næst á dagskrá er að setja af stað þróunarverkefni á frístundaheimilinu. Áskorunin veitti innblástur til þess að fagna fjölbreytileikanum og á næsta skólaári verður lögð enn meiri áhersla á það í víðari skilningi. „Okkur langar að horfa líka til þjóðernis, tauga- og líffræðilegs fjölbreytileika og bara fagna fjölbreytileikanum í heild sinni“ segir Bryngeir. „Það er það sem við ætlum að vinna með næsta vetur og ég held að verði mjög gaman“.

„Fólk átti alveg til að spyrja hvenær maður ætlaði að fá sér alvöru starf. En fólk er eiginlega hætt að spyrja svona í dag, kannski er fólk bara orðið vant því ég sé í þessu eða orðið sama“ segir Bryngeir. einn sem honum fannst eiga hrós skilið. „Mér finnst nauðsynlegt að gefa Þorsteini V. Einarsyni smá „shoutout“. Ég hefði sennilega ekki lagt í þetta ef ekki væri fyrir umfjöllunina hans. Hann er alger brautryðjandi í umræðu um karlmennsku“ segir Bryngeir. Þorsteinn V. Einarsson er forsprakki samfélagsmiðla byltingarinnar sem varð þekkt undir myllumerkinu #karlmennskan. Hann hefur nú framleitt Vefþætti og skrifað fjölda pistla um karlmennsku og femínisma. „Það væri bara ósanngjarnt að segja þetta hefði gerst ef hann hefði ekki verið á undan“ segir Bryngeir.

þetta hafði greinilega vakið börnin til umhugsunar. „Það var sérstaklega einn sem var alltaf að spyrja mömmu sína hvort hann mætti mæta í kjól í frístund“ segir Bryngeir. „Mér lá svo sem ekkert á að útskýra, því það var allt í lagi að leyfa fólki aðeins að velta þessu fyrir sér“. „Viðbrögðin náttúrulega bara æðisleg, hreint út sagt. Ég hef bara aldrei fengið jafn mikið jákvætt „feedback“ á stuttum tíma. Ég var eiginlega orðlaus yfir viðbrögðunum, þau voru það góð. Eitt foreldri bað um leyfi til þess að deila þessu á hinsegin spjallinu á Facebook og ég fékk fregnir um að það hefði verið farið mjög fögrum orðum um okkur þar inni. Svo ég

„Hvenær ætlarðu að fá þér alvöru starf?“ Bryngeir skilgreinir sig sem femínista, en segir áhuga á jafnréttismálum aukast með árunum. „Ég myndi klárlega segja ég sé femínisti í dag, en upp úr tvítugu hefði ég líklega aldrei skilgreint mig á þann veginn. Ég var í sjálfu sér ekkert ósammála málstaðnum og kallaði mig jafnréttissinna, en var ekki reiðubúinn að lifa eftir þessu sjálfur endilega“ segir Bryngeir. Hann segir það einnig hafa haft áhrif á viðhorf sín að vera búinn að vinna starf í sautján ár sem margir líti á sem kvennastarf. „Fólk átti alveg til að spyrja hvenær maður ætlaði að fá sér alvöru starf. En fólk er eiginlega hætt að spyrja svona í dag, kannski er fólk bara orðið vant því ég sé í þessu eða orðið sama“ segir Bryngeir. Bryngeir hefur verið virkur í stéttarfélagi starfsmanna Reykjavíkurborgar, Sameyki, þar sem hann situr nú í stjórn og hefur verið síðustu þrjú árin að berjast fyrir bættum kjörum starfsfólks. „Þetta er ótrúlega gefandi. Þetta er svona farvegur fyrir þessa réttlætistilfinningu sem er að drepa mann dags daglega“ segir Bryngeir og brosir. „Þetta er náttúrulega allt sami anginn, það að allir njóti réttinda og samfélagið sé sanngjarnt“. Ólöf Rún Erlendsdóttir meistaranemi í Blaða- og fréttamennsku við HÍ

Vottað réttinga- o og g málningar málningarverkstæði verkstæði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er réttinga- o g málningar verkstæði v ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og málningarverkstæði vottað Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum hámar ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o g efni. Við tryggjum hámarksgæði og S tyðjumst við tæk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. Styðjumst tækniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

Tjónasko oðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. S Sjáum jáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl.

'(

" "

Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir.

" "Dekkjaþjónusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl.

"

#

Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð.

"

$ "

Rétting og málning m efftir tir stöðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/05/21 11:32 Page 13

13

GV

Fréttir Stóra upplestrarkeppnin 2020:

Nadía Líf í Foldaskóla sigraði Stóra upplestrarkeppnin í Grafarvogi og Kjalarnesi hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu 16. nóvember og lýkur í mars með því að valdir eru þrír bestu upplesararnir á lokahátíð svæðisins. Ræktunarhlutinn er sá hluti upplestrarkeppninnar sem mestu máli skiptir. Hann miðast við tímabilið frá degi íslenskrar tungu fram í lok febrúar. Á þessu tímabili er lögð sérstök rækt við vandaðan upplestur og framburð í hverjum bekk í hverjum skóla. Lögð er áhersla á að íslensku máli sé sómi sýndur við upphaf keppninnar í 7. bekk og þá gjarnan fengnir verðlaunahafar frá fyrra ári til að lesa upp. Þær vikur í skólunum sem helgaðar eru vönduðum upplestri eru alfarið í höndum kennara. Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var 15. mars og venju samkvæmt haldin hátíðleg í Grafarvogskirkju. Heimsfaraldurinn litar flest samkomuhald þessa dagana en upplestrarkeppnin hitti vel á reglur um samkomutakmarkanir og var hægt að taka á móti gestum á hátíðina með tilheyrandi fjarlægðartakmörkunum. Nemendur úr Rimaskóla og Foldaskóla, þau Aron Snær Stefánsson og Hugrún Björk Ásgeirsdóttir kynntu feril skálda keppninnar í ár en það voru þau Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur og Kristján frá Djúpalæk. Hljóðfæraleikararnir Eva María Bald-

vinsdóttir, Victoría Elín Gunnarsdóttir, Elva Eik Axelsdóttir og Heiðbjört Ótta Hallgrímsdóttir fluttu tónlistaratriði á milli atriða. Vinningshafar að þessu sinni voru: 1. Nadía Líf Guðlaugsdóttir, Foldaskóla. 2. María Sól Jósepsdóttir, Engjaskóla. 3. Helena Lind Guðmundsdóttir, Foldaskóla.

Vinningshafar í Stóru upplestrarkeppninni 2021.

Lokahátíðin fór að venju fram í Grafarvogskirkju.

Hljóðfæraleikararnir fluttu tónlist á milli atriða.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 18:48 Page 14

14

GV

Fréttir

Byggjum upp betri borg - eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdótturoddvita Viðreisnar og formann borgarráðs Ársreikningur Reykjavíkurborgar liggur nú fyrir. Síðasta ár fór ekki, hjá neinu okkar, eins og við höfðum ætlað í upphafi árs. Faraldurinn sá til þess. Það átti við áætlanir Reykjavíkurborgar eins og annarra. Tekjur urðu minni en reiknað hafði verið með, vegna þess að því miður jókst atvinnuleysi verulega í Reykjavík. Útgjöldin jukust hins vegar því það þurfti að bregðast hratt við til að tryggja nauðsynlega þjónustu, þrátt fyrir sóttvarnartakmarkanir. Víða þurfti líka að auka við þjónustu, eins og við barnavernd. Fyrir ári síðan stóð borgarráð allt, þvert á flokka, saman að því að vilja aðstoða heimilin og fyrirtækin í Reykjavík á erfiðum tímum. Við í meirihlutanum settum okkur þá stefnu við fjárahagsáætlun þessa árs að gefa í við nauðsynlegar framkvæmdir og taka stór græn skref til framtíðar. Nú er tíminn fyrir framkvæmdir og fjárfestingar. Fjárfestum í leikskólum og skólum Við erum ákveðin í að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Að undanförnu höfum við keypt og leigt húsnæði fyrir nýja leikskóla auk þess

sem ákveðið hefur verið að breyta húsnæði í eigu borgarinnar í leikskóla. Það þarf að bæta nýjum leikskólum í ný hverfi, þar sem margt ungt fólk hefur flutt, opna ungbarnadeildir og byggja við eldri leikskóla. Á síðasta borgarráðsfundi samþykktum við að koma fyrir færanlegum leikskólum í þeim hverfum þar sem biðlistarnir eru lengstir hverju sinni og koma á leikskólarútum sem tengja börnin betur við útivist og náttúru. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessi verkefni þróast. Við munum svo halda áfram að endurgera grunn- og leikskólalóðir samkvæmt forgangsröðun. Í síðasta mánuði samþykkti borgarráð að veita um 500 milljónum í endurgerð og lagfæringar á 18 leik- og grunnskólalóðum. Þar á meðal í Klettaborg, Fífuborg, Nes-Hömrum, Sunnufold, Engjaskóla og Víkurskóla. Það verður malbikað Í ár verður haldið áfram við uppbyggingu á togum og opnum svæðum. Einnig verður farið í brýnar malbikunarframkvæmdir á götum borgarinnar. Helstu gatnaframkvæmdir borgarinnar í ár eru nýframkvæmdir í nýjum hverf-

um, svo sem í Vogabyggð, Bryggjuhverfi, Úlfarsárdal og í Skerjafirði. Ein líka í Gufunesi og Ártúnshöfða, þar sem blandaðar byggðir íbúða- og atvinnuhúsnæðis mun rísa. Framkvæmdir eru hafnar við Eiðsvík, þar sem nýtt íbúahverfi með 700 íbúðum mun rísa. Þær fyrstu verða afhentar í lok næsta árs. Framkvæmdi á næstu lóð, hjá Þorpinu eru vel á veg komnar og verða fyrstu íbúðirnar afhentar í júní. Þarna er að rísa spennandi hverfi í mikilli nálægð við náttúru. Borgarsjóður stendur vel Stór orð hafa verið uppi um skuldastöðu Reykjavíkurborgar, sem segja ekki nema brot af myndinni. Reykjavíkurborg er öflugt sveitarfélag sem hefur góða burði til að auka við fjárfestingar og örva atvinnulífið. Skuldir sveitarfélaga eru takmörkuð af sveitarstjórnarlögum við 150% skuldaviðmið. Í ársreikningi 2020 er skuldaviðmið Reykjavíkurborgar 88%. Af öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er skuldaviðmið Garðabæjar 71%, Mosfellsbæjar 100%, Hafnarfjarðar 101% og Kópavogs 105%.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs. Lægstu skuldir á höfuðborgarsvæðinu Ef einungis er litið til þess hluta borgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum og sinnir almennri þjónustu við borgarbúa (A-hluta) er hlutfallið enn lægra og er skuldahlutfall Reykjavíkurborgar lægst á öllu höfuðborgarsvæðinu. Skuldir Reykjavíkurborgar, þegar hlutur Orkuveitunnar er meðtalinn, hljóma kannski háar. En á móti koma 730 milljarða eignir borgarinnar og eru hreinar eignir á hvern íbúa hvergi hærri á höfuðborgarsvæðinu.

Reykjavík gert áætlanir um töluverðar fjárfestingar og framkvæmdir á þessu ári, alls um 28,6 milljarða sem erum um 9 milljarða kr. hækkun frá árinu 2020. Skiptir þar mestu byggingaframkvæmdir fyrir 13 milljarða og gatna og umhverfisframkvæmdir fyrir 11 milljarða. Þar á meðal í Gufunesinu og á Ártúnshöfða. Gleðilegt sumar í dásemdarborginni Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og oddviti Viðreisnar

Vegna þessar góðu stöðu hefur

Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta - skákstúlkur úr Rimaskóla í 10 af 11 efstu sætunum í stúlknaflokki Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið. Skákmót Fjölnis eru alltaf ótrúlega vinsæl ekki síst vegna fjölda veglegra vinninga. Rótarýklúbbur Grafarvogs hefur í áratug gefið alla verðlaunagripi á sumarskákmót Fjölnis og vinningana og annan glaðning gáfu Hagkaup, EmmEss, Pizzan, Bókabúð Grafarvogs, CoCo´s og Ekran. Vegna fjölda þátttakenda og sótt-

varnatakmarkanna var keppendum skipt á tvö svæði. Stúlknaflokkurinn alls 30 skádrottningar tefldi í fjölnýtistofu á meðan að 45 drengir kepptu í hátíðarsal skólans í eldri og yngri flokki. Flestir þátttakendur voru frá Skákdeild Fjölnis en á meðal strákanna voru allir sterkustu skákmenn TR og Breiðabliks mættir. Rimaskólastelpur hafa aldrei verið fjölmennari né beittari við skákborðið en núna í vetur og kom það greinilega í ljós á sumarskákmótinu þegar þær þær

lentu í 10 af 11 efstu sætunum. Fjölnisstrákar höfðu minna að gera í gestina frá TR og Breiðabliki og urðu að gefa þeim eftir efstu sætin. Þeir Eiríkur Emil Hákonarson í eldri flokk og Kamil Roman Klimaszewski í yngri flokk stóðu sig best af Fjölnisstrákum en þær Hrafndís Karen Óskarsdóttir og Emilía Embla B. Berglindardóttir í hópi stúlkna. Tefldar voru sex umferðir og síðan efnt til mikillar verðlaunahátíðar og happadrættis þar sem helmingur þátt-

Á Sumarskákmóti Fjölnis voru Ísak Ernir Guðmundsson, Sigrún Tara Sigurðardóttir og Ingi Alexander Sveinbjörnsson kjörin afreks-og æfingameistarar Fjölnis veturinn 2020 - 2021. Ljósm. Aneta Klimaszewska

Setið við hvert borð þegar Sumarskákmótið var formelga sett í Rimaskóla.

Ljósm. Baldvin Berndsen

Fjölmenni í stúlknaflokki. Alls tefldu 30 áhugasamar stúlkur á Sumarskákmótinu sem er kannski einsdæmi á sterkum grunnskólamótum. Ljósm. Baldvin Berndsen

takenda hlaut vinning. Á sumarskákmótinu voru valdir æfinga-og afreksmeistarar vetrarins 2020 2021. Sigrún Tara Sigurðardóttir var valin afreksmeistari vetrarins og æfingameistarar þeir Ísak Ernir Guðmundsson og Ingi Alexander Sveinbjörnsson. Þeir Helgi Árnason, Jóhann Arnar Finnsson, Aneta Klimaszewska og Gunnlaugur Egilsson stjórnarmenn

skákdeildar Fjölnis höfðu umsjón með þessu skákmóti. Eins og áður segir er alltaf boðið upp á óvenju mörg og eftirsóknarverð verðlaun á skákmótum Fjölnis og margir grunnskólanemendur hafa öðlast þar sína fyrstu reynslu. Krakkarnir sem voru á öllum aldri frá 6 - 16 ára aldurs gengu sæl og ánægð út í sumarið eftir átökin við skákborðið.

Þrjár efstu í stúlknaflokki: Iðunn Helgadóttir, Hrafndís Karen Óskarsdóttir og Emilía Embla B. Berglindardóttir ásamt Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis. Ljósm. Aneta Klimaszewska


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:34 Page 15

15

GV

Fréttir

Grafarvogsbúi sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík:

Diljá gefur kost á sér í 3. sætið Diljá Mist Einarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og aðstoðarmaður utanríkisog þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar sem fram fer þann 4. og 5. júní nk. Diljá er gift Róberti Benedikt Róbertssyni, fjármálastjóra, og eiga þau tvö börn. Diljá Mist Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 21. desember 1987. Hún öðlaðist málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti í desember 2016, yngst kvenna á Íslandi. Diljá er með meistara-

próf í lögfræði frá Háskóla Íslands en hún starfaði áður sem fulltrúi á lögmannsstofunni Lögmáli. Auk meistaraprófs í lögfræði er Diljá með LL.M. gráðu í auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti frá Háskóla Íslands. Þá er Diljá stúdent frá Verzlunarskóla Íslands. ,,Ég tel mikilvægast að við horfum á stóru myndina – forræðishyggja og vaxandi afskipti ríkisins af venjulegu fólki er mikið áhyggjuefni. Í frjálsu samfélagi er hagsmunum okkar best borgið, þar nýtur hvert og eitt okkar sín best – fjölbreytileiki mannlífsins er okkar helsti

styrkleiki. Við höfum staðið okkur best þegar við treystum á okkur sjálf. Nú eigum við að horfa óhrædd og björtum augum til framtíðar.” Diljá hefur aðstoðað Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, frá árinu 2018. Störf Diljár innan ráðuneytisins hafa m.a. snúið að þróunarsamvinnu sem er orðinn veigamikill hluti af utanríkismálum Íslands og leiddi hún starfshóp um innleiðingu mannréttindamiðaðrar þróunarsamvinnu í tvíhliða samstarfi.

starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hún er varaborgarfulltrúi flokksins í Reykjavík og hefur hún átt sæti í endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar. Diljá tók sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir þingkosningarnar árið 2009. Þá var Diljá annar varafor¬maður Sambands ungra sjálfstæðismanna 2007-2009 og varaformaður Heimdallar 2009-2010 og sat í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 2016-17, svo dæmi séu tekin.

Diljá hefur gegnt fjölda trúnaðar-

Grafarvogsbúinn Diljá Mist Einarsdóttir gefur kost á sér í 3. sæti í Reykjavík í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 4. - 5. júní.

SUMARFRÍSTUND 2021 FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2011-2014) FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Í sumar verður starfsemi frístundaheimila Gufunesbæjar fyrir börn úr 1. - 4. bekk í:

Börnin okkar og Barnamenningarhátíðin Barnamenningarhátíðin er haldin hátíðleg í ár líkt og fyrri ár en þó með örlítið breyttu sniði. Vegna samkomutakmarkanna var ákveðið að lengja tímabilið sem hátíðin stendur yfir og gefa þannig öllum viðburðum svigrúm til að framkvæma. Hátíðin í ár er því frá 20. apríl – 14. júní. Börnin á öllum sex frístundaheimilum Gufunesbæjar tóku höndum saman í skemmtilegum verkefnum í tilefni Barnamenningarhátíðarinnar í ár eins og hefð er fyrir. Börn í 2. bekk tóku sig til og endurgerðu vörðuna sem hefur staðið um árabil á útivistarsvæði Gufunesbæjar. Hvert heimili fékk úthlutað til sín viðarfjöl og fengu börnin frjálsar hendur til að mála hana og skreyta. Gaman er að sjá hversu fjölbreyttar spýturnar eru á milli frístundaheimila og augljóst að börnin okkar eru uppfull af sköpunargleði. Varðan var svo opinberuð við upphaf Barnamenningarhátíðar þann 20. apríl og gefst nú gestum og gangandi tækifæri til að sjá hana á svæðinu við Gufunesbæ. Börn í 3. og 4. bekk halda ljósmyndasýningu í tilefni hátíðarinnar í ár en um er að ræða tvær sýningar sem eru til sýnis á Borgarbókasafninu í Spöng. Önnur sýningin ber nafnið „Skólalóðin mín er ekki ruslatunna“ en þar sýna börnin okkur hversu ótrúlega mikið magn af rusli má finna á skólalóðunum okkar. Þau tóku sig til og týndu rusl af lóðinni, söfnuðu því saman og tóku skemmtilegar myndir. Börnin sýndu þessu verkefni mikinn áhuga og var þeim brugðið að sjá hversu ótrúlega mikið magn af rusli var að finna á skólalóðinni þeirra og skapaðist mikil umræða um hversu mikið rusl væri í hverfinu okkar og að allir þyrftu að taka höndum saman til að halda hverfinu fallegu og hreinu. Hin sýningin heitir „Fallega hverfið mitt“ en þar fengu börnin að ganga um hverfið og taka fallegar myndir af sínum uppáhalds stað eða falinni perlu í hverfinu þeirra. Myndirnar eru í senn ótrúlega fallegar, mismunandi og áhugaverðar. Það er augljóst að börnin okkar hafa gott auga fyrir fegurðinni í kringum sig og tekst þeim á ótrúlega fallegan hátt að fanga það í ljósmynd. Báðar sýningarnar eru nú til sýnis á bókasafninu og hvetjum við alla sem eiga leið hjá að líta við og skoða myndirnar hjá þessum ungu listamönnum sem við eigum.

·

· Regnbogalandi í Foldaskóla

Brosbæ í Engjaskóla

· Hvergilandi í Borgaskóla

· Simbað sæfara í Hamraskóla

· Kastala í Húsaskóla

· Tígrisbæ við Rimaskóla

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Í upphafi hverrar viku er gerð dagskrá sem byggir á frjálsum leik, hreyfingu, útiveru, skapandi starfi, smiðjum, þemadögum og ferðum. Áhersla er lögð á að virkja börnin til ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins. Við dagskrárgerð er reynt að hafa mismunandi dagskrá fyrir ólíka aldurshópa og samstarf verður milli frístundaheimila varðandi börnin úr 3. og 4. bekk og munu þau t.d. fara í lengri ferðir og fá meira krefjandi viðfangsefni. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.sumar.fristund.is

Staðirnir eru opnir sem hér segir:

Allir: 14. júní - 18. júní* 21. júní – 25. júní 28. júní - 2. júlí 5. júlí – 9. júlí Tígrisbær: 3. ágúst – 6. ágúst* Allir: 9. ágúst - 13. ágúst 16. ágúst - 20. ágúst * færri dagar = lægra gjald

Skráning fer fram á: http://sumar.fristund.is NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG FRISTUND.IS FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 19:06 Page 16

16

Gæludýr - í boði Dýrabæjar í Spöng

GV

Dýrin eru velkomin í heimsókn í Dýrabæ - allt fyrir hunda og ketti hjá Dýrabæ í Spönginni Við viljum byrja á að þakka fyrir góðar móttökur við opnun verslunar Dýrabæjar í Spöng. Það er mjög ánægjulegt að sjá fleiri og fleiri nýja viðskiptavini og einnig að hitta fasta viðskiptavini sem búa í Grafarvogi og hafa nú Dýrabæ í nálægð. Á þessu ári verður Dýrabær 20 ára og frá upphafi höfum við verið í fararbroddi með náttúrulegar og aukaefnalausar vörur fyrir dýrin. Í Dýrabæ má finna gott úrval af fóðri frá Barking Heads, Meowing Heads, Dr. Clauder´s og Canagan. Þessar fóðurtegundir innihalda hátt hlutfall af fersku kjöti ásamt viðbættum náttúrulegum næringarefnum, vítamínum og steinefnum. Þess má líka geta að hjá okkur fæst lífrænt vegan hundafóður, sem hentar vel fyrir hunda með óþol fyrir hverskonar kjötafurðum. Úrval af nammi og nagbeinum er mikið og má nefna að hundanammið frá Dr. Clauder´s inniheldur 99.5% þurrkað

kjöt og 0.5% af ávaxtafásykrum. Það er mjög bragðgott og lyktar vel og er því mjög vinsælt hjá hundunum. Við höfum alltaf lagt mikið uppúr því að vera með góð sjampó og hárnæringar ásamt feldhirðuefnum svo sem eins og ilmi og flækjusprey. Þessar vörur eru án efnafræðilegra innihaldsefna. Ekki má gleyma að nefna umhverfisvæna kúkapoka frá Earth Rated en þeir eru mjög góðir og hafa þann kost að brotna niður í náttúrunni. Frá Earth Rated koma líka blautþurrkur sem að sama skapi eru umhverfisvænar. Hér hefur aðeins verið tæpt á því helsta varðandi næringu og þrif fyrir dýrin. Dýrabær er með allt sem þarf fyrir hunda, ketti og smádýrin og um að gera að líta við og skoða úrvalið. Við fögnum því að fá hunda og önnur dýr í heimsókn með eigendum sínum í búðina. Gleðilegt sumar!

Dýrin eru velkomin með eigendum sínum í verslunina Dýrabæ í Spönginni.

Dyrabaer.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 21:08 Page 17

17

GV

Fréttir

Reynslan af smáhýsunum ekki átakalaus en var fyrirséð Nú eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan flutt var inn í smáhýsin í Gufunesi. Á þessum tíma hefur flest allt komið fram sem við fulltrúar Íbúasamtaka Grafarvogs höfðum áhyggjur af og vöruðu borgaryfirvöld við á sínum tíma. Nú blasir raunveruleikinn við, með öllum þeim fíkniefnaakstri, rusli, hrópum og köllum sem fylgir þessum lífsmáta en lögreglan hefur verið kölluð út í smáhýsin nær daglega. Þegar þetta úrræði var kynnt af fulltrúa borgarinnar litaði hann það fallegum litum og kaffærði fundafólk með faglegum félagslegum hugtökum til að

snýst um að útvega sér næsta fíkniefnaskammt. Eins og staðan er í dag er ástandið svipað hjá okkur í Gufunesi eins og hefur þekkst á Granda. Slíka úrlausn vill enginn sjá í sínu nærumhverfi. Nú er verið er að byggja nýjar blokkir beint á móti smáhýsunum (ca. 50 – 100 m fjarlægð). En það er fleira sem liggur undir þessum steini. Á þeim tíma sem smáhýsin voru í skipulagsferlinu fjölgaði þeim á milli

okkur borgarbúa þar sem búast má við að að tjaldað verði aðeins til einnar nætur. Því það má ljóst vera að húsin verða rifin upp þegar framkvæmdir við Sundabraut hefjast. Allir vilja hjálpa og styðja verst stöddu systkin samfélagsins. Við vonumst því til að borgin bregðist hratt við en það verður að vera gert með þeim hætti að sómi sé af og skipulag og þjónusta verði sniðin að því fólki sem á að nota hana. Þannig að lífsstíll þeirra hafi ekki áhrif á öryggi og vellíðan íbúa og verðandi nágranna þeirra. Elísabet Gísladóttir form ÍG

Myndin sýnir staðsetningu smáhýsanna innan hrings (rauður)sem staðsettur er á miðju vegstæði Sundabrautar (gul brotalína). Myndin tekin úr aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2013 (Gufunes breytt landnotkun) ágúst 2018.

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar: sannfæra okkur um kosti þess. Í viðtali við mbl. laugardaginn 24. apríl sl. tjáði þessi sami fulltrúi efasemdir sem hann þá hafði um staðsetningu hýsanna. Íbúasamtökin höfðu bent á að þetta væri hvorki hentug staðsetning né tímabær þar sem þau yrðu sett niður á jaðri byggðar í Gufunesi langt frá allri þjónustu, samgöngum og í vegstæði Sundabrautar. Í kynningunni kom fram að þetta væri úrræði til að tryggja heimilislausu fólki í neyslu, húsnæði og skapa þeim aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að fá stuðning. Falleg hugmyndafræði ef henni hefði verið fylgt eftir. Því við vitum að fíkill í virkri neyslu hefur fyrst og fremst eitt markmið, sem

funda skipulagsráðs. Húsin eiga að vera færanleg en voru sprengd niður í klöpp með öllum þeim tilkostnaði sem það krefst. Má segja að allur frágangur hafi verið til fyrirmyndar og vel úr garði gerður á allra handa máta. Þau eru bara á vitlausum stað. Því þeim var planntað í vegstæði Sundabrautar. Því má búast við að sá kostnaður sem lagður var í alla undirvinnuna fjúki út í veður og vind. Endanlegan kostnað við húsin hefur borgin ekki enn séð sér fært að birta. Þetta ævintýri verður því dýrt fyrir

Myndir sýnir hve stutt er á milli smáhýsanna og fjölbýlishúsabyggingar sem sniðin er að fólki með bíllausan lífsstíl.

IInnritun nnr itun sstendur tendur yyfir f ir ttil il 1 10. 0. jún júníí Afreksíþróttasvið A f re k s í þ rót t a s v ið

FFramhaldsskólabraut r amh a lds s kól a b r au t

B í lið ng r e ina r Bíliðngreinar

Má lmið ng r e ina r Málmiðngreinar

B ók ná m Bóknám

LListnám is tnám

og g FFélagsvirknié l a g s v ir kni - o uppeldissvið u p p e ldi s s v ið

S Sérnámsbraut é r ná ms b r au t

Fylgstu Fy lg s tu m með e ð okkur ok k ur b or go _ s koli borgo_skoli B or g a r h olt s s koli Borgarholtsskoli b o r g o.is borgo.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:39 Page 18

18

ÚTFARARSTOFA ÚT FA R A R S TO FA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi

síðan s íðan n

1996

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn:

581 3300 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar farar ef óskað er Sverrir Einarsson

www.utforin.is

Jóhanna Eiríksdóttir

ÚT ÚTFARARSTOFA FARARSTOFA HAFNARFJARÐA HAFNARFJARÐAR R www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

GV

Fréttir

Betri Reykjavík

- eftir Diljá Mist Einarsdóttur varaborgarfulltrúa og aðstoðarmann utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Reykjavíkurborg má muna sinn fífil fegurri, bæði innviðir hennar og ásýnd. Kvíðahnútur foreldra yfir leikskólamálum, það telst orðið eðlilegt ástand þrátt fyrir að innritun barna í leikskóla sé mikilvægt réttindamál bæði barna og foreldra. Að ekki sé minnst margendurtekin fölsk kosningaloforð vinstrimanna um innritun ungra barna. Þau börn sem þó eru innrituð búa við skerta þjónustu og endurteknar aðhaldskröfur.

Ríkið styrkti borgina svo um 8-9 milljarða gegnum jöfnunarsjóð til að mæta útgjöldum vegna Covid. Báknið hefur blásið út á liðnum árum. Útþanin skrifstofa borgarstjóra er gott dæmi um

Götur borgarinnar eru ekki þrifnar (og það síðan notað sem átylla til þess að þrengja enn frekar að bílaumferð) og sorphirðu er ábótavant. Skólar borgarinnar eru bókstaflega að grotna niður. Af mörgu er að taka og ljóst er að til of mikils þykir mælst að Reykjavíkurborg einbeiti sér að að lögbundinni grunnþjónustu þótt útsvarið í Reykjavík sé í hæstu hæðum. Á sama tíma og í hrópandi mótsögn eru fjármál Reykjavíkurborgar í ólestri. Skuldsetning borgarinnar hefur verið gífurleg á undanförnum góðæristímum og hún hefur bætt um betur undir formerkjum heimsfaraldurs. Sem er auðvitað rangt. Tekjurnar uxu á síðasta ári, en bara langtum minna en útgjöldin. Sem dæmi má nefna að unnar vinnustundir jukust um 5% (sem sé fleira starfsfólk).

Diljá Mist Einarsdóttir óráðsíuna og forgangsröðunina sem viðgengst í Ráðhúsinu. Ráðist er í hvert gæluverkefnið á fætur öðru og borgin veitir nægum fjármunum í mannréttindaskrifstofu, upphitun á torgum og

upplýsingafulltrúa. Reykjavíkurborg nýtur liðsinnis fjölmargra (sumir myndu segja úr hófi marga) kraftmikilla borgarfulltrúa sem flestir eða allir bera hag borgarbúa fyrir brjósti. En aðrir kjörnir fulltrúar í borginni, kjördæmisþingmennirnir, mættu í auknum mæli beina sjónum að ástandi borgarinnar og aðstæðum borgarbúa. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 3. sæti á lista í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer þann 4.-5. júní nk. Ég vil og ætla að gera hagsmuni Reykvíkinga að baráttumáli ef ég hlýt traust til að verða þingmaður þeirra að loknum kosningum. Þingmenn eiga að vinna fyrir sína umbjóðendur og mér finnst fráleitt að eitthvað annað eigi að gilda um þingmenn höfuðborgarinnar. Ég mun ekki sitja hjá, heldur láta til mín taka á þingi um mál sem brenna á Reykvíkingum, hvort sem það eru húsnæðismál, dagvistunarmál, skólamál eða öldrunarmál. Ég þekki öll þessi mál af eigin raun sem móðir ungra barna og íbúi í Grafarvogi og mun beita mér af alefli í þágu þeirra. Diljá Mist Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og aðstoðarmaður utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Verkefnasamkeppni grunnskólabarna:

Húsaskóli fékk verðlaun

Til sölu notuð Inogen One G4 súrefnisvél Lítið notuð - aðeins 478 klst. Framleiðir 90% súrefni. Taska, tvær stórar auka rafhlöður fylgja og hleðslutæki fyrir bíl. Ný yfirfarin af Donna ehf.

Hér er hluti nemenda í 7. bekk að spila spilin sem þau bjuggu til í verkefninu.

Upplýsingar í síma 699-7734 eða 699-1322

Fjórir flottir drengir í Húsaskóla að spila..........

Útfararþjónusta í yfir 70 ár Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is

VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN .......... og hér eru fjórir flottir til viðbótar.

Varðliðar umhverfisins er yfirskrift verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10. bekk sem var haldin í fyrsta skipti vorið 2007. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms standa að keppninni. Núna í vikunni veitti Umhverfisráðherra verðlaun fyrir Varðliðar umhverfisinis fyrir árið 2020 og 2021. Nemendur í 6. og 7. bekk í Húsaskóla árið 2020 fengu verðlaun fyrir verkefnið Fólk á flótta. Hér er umsögn valnefndar um verkefnið: Nemendur í 6. og 7. bekk Húsaskóla fyrir verkefnið Fólk á flótta, þar sem aðstæður flóttafólks og vandinn sem það stendur frammi fyrir eru skoðuð. Nemendur unnu með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, aðstæður flóttabarna, mikilvægi aðgangs að hreinu lofti og vatni og sjálfbæra þróun. Í verkefninu settu börnin sig m.a. í spor barna á flótta í gerð borðspila þar sem þau þurftu að takast á við þær áskoranir og erfiðleika sem þeim mæta. Er það mat valnefndar að verkefnið sé vel til þess fallið að opna augu nemenda og annarra fyrir þeim margvíslegu áskorunum sem þjóðir heims standa frammi fyrir m.a. vegna áhrifa loftslagsbreytinga á fjölbýl svæði víða um heim, en búast má við að loftslagsflóttamönnum eigi eftir að fjölga verulega á komandi árum. Fulltrúar þeirra sem standa að keppninni skipa valnefnd verkefnasamkeppninnar og var hún að þessu sinni skipuð þeim Önnu Kristínu Bang Pétursdóttur frá Miðstöð útivistar og útináms, Sigurlaugu Arnardóttur og Katrínu Magnúsdóttur frá Landvernd og Önnu Sigríði Einarsdóttur frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 21:25 Page 19

19

GV

Fréttir

Götuhreinsun er að fara á fulla ferð.

Vorhreinsun hafin í húsagötum

Vorhreinsun í Reykjavík er komin vel af stað og nú er komið að húsagötum. Forsópun hófst mánudaginn 26. apríl, þessa dagana verða viðkomandi götur síðan sópaðar og þvegnar og er það þá sem nauðsynlegt er að færa bíla. Sú nýbreytni er í ár að daginn áður en íbúagötur eru þvegnar sendir Reykjavíkurborg SMS til að láta íbúa vita. Mikilvægt að færa bíla Mikilvægt er að bílar séu færðir úr götunni á meðan á götuþvotti stendur. Það flýtir mjög fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir og ekki lagt á ný fyrr en hreinsun er að fullu lokið. Þetta gildir eingöngu um almenn stæði í götunni og á borgarlandi en ekki stæði innan lóðarmarka íbúðarhúsa og fyrirtækja. Símaskilaboð send daginn fyrir götuþvott SMS er sent til íbúa daginn áður til að tryggja að allt gangi sem best fyrir sig en hefðbundnar skiltamerkingar

verða enn fremur settar upp til að láta íbúa og gesti borgarinnar vita af götuþvottinum. Vonast er til að fólk taki vel í þessa nýbreytni sem skilaboðin eru og liðki til við hreinsunina með því að færa bíla sína en það skilar hreinni og fallegri götum. Á vef hreinsunar má leita eftir nánari upplýsingum um hvernig vorhreinsun fer fram, hvaða tæki og tól eru notuð og skoða fyrri verkáætlanir svo eitthvað sé nefnt. Athugið að Vegagerðin sér um rekstur og hreinsun þjóðvega í þéttbýli. Dæmi um þjóðvegi í borginni eru Kringlumýrarbraut, Miklabraut, Hringbraut, Vesturlandsvegur og Reykjanesbraut. Verkáætlun Vorhreinsunar – hér geta íbúar séð hvenær kemur að hverfinu þeirra: reykjavik.is/sites/default/files/skjol_t hjonustulysingar/verkaaetlun_vorhreinsunar_2021_20210419.pdf

Frí heimsending á lyfjum í póstnúmer 113,112 og 110. Sendum samdægurs ef pantað er fyrir kl.15.

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 11.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 01/05/21 21:32 Page 20

20

GV

Fréttir

Dráttarbeisli

Smitandi beljur að vori

X XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD

- eftir sr. Grétar Halldór Gunnarsson prest í Grafarvogssókn

Ó, Guð, ég veit hvað ég vil, er ég vakna með rísandi sól: Þakka sumar, sælu og yl, nú er sólskin um byggðir og ból. (Slm 591/KVI)

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Hér áður fyrr var það árvisst að fréttastofur sýndu myndir af því þegar kúm var fyrst hleypt út að vori. Kýr eru dálítið klunnalegar skepnur þegar þær hlaupa og hoppa. En áfergjan, léttirinn og eftirvæntingin sem þær sýna þegar þeim er hleypt út að vori er óneitanlega mjög smitandi. Þær skvetta upp rassinum og það er frá þessari voriðju þeirra sem við fáum orðatiltækið að „sletta úr klaufunum.“ Nú hyllir undir samskonar létti hjá

okkur á Íslandi. Ekki bara er sumarið að safna kröftum sínum, heldur eru bólusetningar vegna heimsfaraldurs á miklu skriði. Margir vonast þess vegna eftir því að samfara sumrinu muni verða dregið enn frekar úr samkomutakmörkunum innanlands. Margt fólk hefur því þegar hafist handa við að undirbúa ferðalög um okkar fallega lands á meðan aðrir gleðja sig við einfaldar áætlanir um að draga lappirnar og borða ís í borginni. Hvers sem við bíðum þá hlökkum við til tilbreytingarinnar, að verða frjáls af þeim bás sem við höfum vermt undanfarið misserið. Eftir langan vetur, fullan af samkomutakmörkunum, þá hyllir þannig loksins undir leysingar og við horfum

sr. Grétar Halldór Gunnarsson prestur í Grafarvogssókn. lega ryðguð, og fölleit. En sama hvernig ástandið er á okkur, þá skulum við ekki láta það stoppa okkur. Ef við leyfum okkar að gleðjast yfir sumrinu og frelsinu þá verður okkur fyrirgefið og fólk mun fá tækifæri til að smitast af gleði okkar.

Komdu að leika! Opið alla daga 13-17 Kistuhyl 110 Reykjavík

www.borgarsogusafn.is

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844 Grafarvogskirkja. glaðbeitt, í von fram á við. Við höfum vissulega ekki mikið getað verið í líkamsrækt, vegna lokana, og verðum því kannski dálítið þung á okkur og klunnaleg. Við höfum vissulega ekki hitt margt fólk, vegna samkomutakmarkana, og erum þannig kannski orðin örlítið félagsheft. Þá er auðvitað einnig búin að vera vetur, og við verðum því kannski örlítið grá, til að byrja með. En við megum ekki láta það stoppa okkur við að fagna því sem koma skal. Við ættum frekar að taka kýrnar okkur til fyrirmyndar. Þær hanga ekki á básum sínum þá þegar þeir hafa verið opnaðir. Þær fagna frelsinu og smita alla aðra af vorgleði sinni. Hver veit, kannski verðum við klunnaleg, félags-

ÞJÓNUS STUV T VERK R STÆÐI ARCTIC TRUCK T S KLETTHÁLSI LE 3

AL ALLAR ALLA LLA ALMENNAR MENNAR ENNAR E R BÍLA AVIÐG VIÐGERÐIR ERÐIR RÐ ÐIR IR · Bilanagr greiningar eininga

· Bremsuviðgerðir

· Hrrað aðþjónus ó ta a

· Almennar A nna viðger ðg ðger gerðir

· Þjónus nu tueftirlit

· Smurþjónusta

· Véla Vélaviðger vi ðirr

· Smærri Sm r viðger ðgerðir ðir

A ctic Trucks Ísland ehff Kletthálsi 3 110 Ar 110 RReykjavík ík 540 4900 bokanir@ar arctictruck ks.is arctictr c ruck cks.is

Það er fátt sem er eins mikil gjöf til annarra eins og gleðin þín. Við höfum allt liðið ári gætt okkar vel að smita ekki aðra af kórónuveirunni. En það gilda önnur lögmál um gleðina. Guð býður okkur að vera glöð og hann hefur fært okkur gleðifréttir sem kallaðar eru fagnaðarerindi. Og við erum aldrei eins góður vitnisburður um hann eins og þegar við erum glöð. Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. (Filiippíbréfið 4.4) Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogssókn


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:43 Page 21

21

GV

112­milljónir­á­dag

Frétt­ir

-­eftir­Eyþór­Aranlds­oddvita­Sjálfstæðisflokksins­í­Reykjavík Lengsta góðæristímabili Íslandssögunnar lauk í fyrra. Margir nýttu sér þennan tíma til að borga niður skuldir og auka eigið fé. Ríkið gerði það af myndarbrag og náði fyrri styrk. Undirbjó sig fyrir möguleg áföll. Reykjavíkurborg fór aðra leið. Þrátt fyrir að vera með flesta skatta í botni var safnað skuldum af miklum móð. Einn milljarður á mánuði bættist við í skuldastabbann hjá borginni í góðærinu. Öðrum að kenna? Gerð var sérstök skýrsla þar sem borgin hélt því fram að það kostaði hana um átta milljarða í tap á ári. Skýrslan var birt 27. Febrúar 2020. Daginn eftir var greint frá því að fyrsta COVID-19 smitið hefði greinst á Íslandi. Ef eitthvað hefði verið að marka hagfræðigreiningu borgarinnar ætti hagur borgarinnar að vera betri núna, þegar ekki þyrfti að hafa áhyggjur af fjölda ferðamanna sem kostuðu þessa átta milljarða í tjón á ári. En nú er skortur á ferðamönnum notaður sem afsökun fyrir taprekstri borgarinnar. Það er ekki mjög trúverðugt þegar ferðamenn eru ýmist hafðir fyrir þeirri (röngu) sök að þeir kosti borgina og svo núna; að fjarvera þeirra valdi borginni búsifjum. Það væri heiðarlegra að horfast í augu við vandann og orsakir hans. Borgin eyðir meira en hún aflar. Svo einfalt er það. Hver dagur er dýr Á hverjum degi bætast við 112 milljónir í nýjar skuldir í samstæðu borgarinnar. Hver dagur er því dýr. Sóunin er víða. Bragginn var skólabókardæmi um bruðl, en borgarstjóri virðist ekkert hafa lært og nú kostuðu smáhýsi 1.1 milljón króna á m2. Það er dýrasta íbúðarhúsnæði í Reykjavík á fermeter. Og byggt til bráðabirgða! Framundan eru ný gæluverkefni eins og að setja 4.500

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

GV Rit­stjórn­ og­­aug­lýs­ing­ar­

Sími­­ 698-2844

milljónir í breytingar á bókasafninu við Tryggvagötu. Það húsnæði er ekki skemmt eða heltekið myglu eins og sumt skólahúsnæði, en kostnaðurinn við breytingarnar verða eins og dýr nýbygging. Ekki liggur fyrir hvað á að gera í þessum breytingum, en von er á hugmyndasamkeppni um málið. Þrengt að almennri umferð Tafir í umferð kosta okkur öll, með

beinum eða óbeinum hætti. Nú stendur til að þrengja enn frekar að umferð og hefur borgin ákveðið í nýrri umdeildri áætlun að setja meira en þúsund milljónir í að þrengja götur borgarinnar. Þúsund. Nær væri að laga hættuleg ljósastýrð gatnamót eins og lofað var eins og við Bústaðaveg. Ljósastýringu í borginni væri hægt að stórbæta með tiltölulega litlum tilkostnaði. Það myndi létta á umferð, fækka slysum og minnka

mengun. Núverandi skipulag er þannig að bílar eru sífellt að „starta og stoppa“ sem veldur töfum, árekstrum og aukinni mengun. Væri ekki nær að losa um hnútana? Losna við flöskuhálsana? Ég er viss um að þá myndi mörgum líða betur. Og bæði fjármunir og mikill tími myndi sparast. Öllum til hagsbóta. Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.

Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/05/21 11:47 Page 22

22

GV

Fréttir

Raðhús með palli og afgirtum garði - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 5758585 kynnir fimm plús herbergja raðhús á tveim hæðum með 30 fermetra palli og afgirtum garði við Hlaðhamra 28 í Grafarvogi. Íbúðin er skráð 144,5 m2, bílskúr 25,9 fm, heildarstærð eignar er því 170,4 fm gólfflötur sem er mun meiri vegna súðar. Lýsing eignar: Gengið er inn um sérinngang á jarðhæð norðanmegin. Forstofa með flísum á gólfi og fatahengjum hillum og skúffum. Frá forstofu er gengið í aðalrými með nýlegu parketi og eru tvö svefnherbergi sitt hvorum megin með glugg-

um til norðurs og fataskápum. Næst hægra megin er baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með fallegum jarðlitum, baðkar og sturta og skápar, þar á móti í alrými er þvottaherbergi.

Efri hæðin er fullkomin fyrir börnin með leikherbergi, tveim svefnherbergjum, salerni og geymslum undir súð. Leikrými er 22 fm, parketlagt undir súð sem fellur ekki undir uppgefna fermetra hússins.

Eldhús og stofa er í opnu rými með glugga til suðurs þar sem hægt er að ganga út í á 30 fermetra pall. Garðinn er gróðursæll enda í hásuður. Eldhús er með ljósri innréttingu, flísar á gólfum, eyju með eldunarhellum, veggofn og uppþvottavél.

Bílskúr er 25,9 fermetrar að hluta parketlagður og þiljað af með léttum vegg. Tilvalið að nýta sem heimaskrifstofu en einnig auðvelt að fjarlægja vegg. Hleðslustöð fyrir ,,plug-in hybrid” fylgir ef kaupandi vill.

Stofan er með útgengi í afgirtan suðurgarð með palli og nýjum áhaldaskúr og fjögurra árstíða garðsetustofu sem er notuð sem svefnherbergi.

Fjölbreyttar gönguleiðir eru frá heimilinu og stutt í alla þjónustu bæði í Spönginni og Bíldshöfða. Hamraskóli í 200 metra fjarlægð án þess að ganga yfir götu.

Bílskúr er 25,9 fermetrar.

Eldhús og stofa er í opnu rými með glugga til suðurs.

Eldhús er með ljósri innréttingu, flísar á gólfum, eyju með eldunarhellum, veggofn og uppþvottavél.

Pallurinn er 30 fermetrar.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrar- Ólafur KristjánsEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. son löggiltur fastH^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og eigna- og skipasali :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459 s. 786-1414

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Jón Einar Sverrisson löggiltur fasteigna og skipasali s: 862-6951

MIKIL EFTIRSPURN EFTIR EIGNUM Í GRAFARVOGI

Seld SMIÐJUVELLIR - ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvellir 16 Akranesi, 774.2 fm stálgrindahús klætt með yl-einingum. Mjög vel innréttað og í alla staði fullbúið hús byggt árið 2007. Góður fjárfestingakostur. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 5758585 og 898-3459

H†b^*,*-*-*

LAMBHAGAVEGUR - LEIGA Glæsilegt nýtt atvinnuhús fyrir verslanir, skrifstofur og lager á 3.hæðum. Iðnaðar/lagerhúsnæði eru með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Nánari upplýsingar veitir Árni í síma 898-3459 og 575-8585

Seld

FLÉTTURIMI - 5 HERB. OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

VIÐARRIMI - EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR

AUSTURBERG - 2ja HERBERGJA

Mjög falleg íbúð á 3.og efstu hæð. Fjögur svefnherbergi. Stórt og bjart eldhús opið að stofu með nýlegri hvítri innréttingu og tækjum. Nýtt parket á gólfum.

203 fm einbýlishús á einni hæð þar af 42 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Páli Hjaltasyni arkitekt og er staðsett innst í kyrrlátri götu.

Mjög góð 63,5 fm. 2ja herb. íbúð á 3.og efstu hæð. Vestursvalir. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus við kaupsamning.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/04/21 22:53 Page 23

Kirkjufréttir Helgihaldið miðast við sóttvarnarreglur hverju sinni Guðsþjónustur í Grafarvogskirkju í maí: Sunnudaginn 9. maí kl. 11:00 – Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju syngur. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar Uppstigningardag 13. maí kl. 11:00 – Dagur eldriborgara og eldriborgarar því sérstaklega boðnir velkomnir. – Prestar kirkjunnar þjóna og sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Ef samkomureglur leyfa verður boðið upp á kaffi á eftir. Sunnudaginn 16. maí kl. 11:00 – Vorhátíð barnastarfsins! Hoppukastalar, andlitsmálning, grillaðar pylsur og bulsur. Hátíðin hefst á stund í kirkjunni þar sem Barna- og unglingakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina ásamt Ástu Jóhönnu Harðardóttur og Hólmfríði Frostadóttur. Undirleikari er Stefán Birkisson. Hvítasunnudag 23. maí kl. 11:00 – Prestur sr. Grétar Halldór Gunnarsson. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Sunnudaginn 30. maí kl. 11:00 – Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti er Hákon Leifsson. Kór kirkjunnar syngur. Fermingar verða í Grafarvogskirkju 6. júní, 12. júní, 13. Júní, 19. júní og 20. júní. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju: Alla þriðjudaga kl. 12:00 er kyrrðarstund í kirkjunni. Þær eru opnar öllum en hámarksfjöldi ræðst af fjöldatakmörkunum hverju sinni. Á eftir kyrrðarstundinni er boðið upp á léttan hádegisverð gegn afar vægu gjaldi. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu: Alla þriðjudaga eru helgistundir í Kirkjuselinu kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum en hámarksfjöldi ræðst af fjöldatakmörkunum hverju sinni. Eldri borgarar: Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00-15:30 fyrir eldri borgara og aðra sem hafa áhuga. Umsjón hefur Sigrún Eggertsdóttir. Þetta er í boði þegar samkomureglur leyfa 50 manns að koma saman. Starf fyrir börn og unglinga: Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 7 - 11 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 16:00 – 17:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Djúpslökun: Djúpslökun er á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum jógaæfingum sem henta öllum en enda svo á djúpri slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Aðalsafnaðarfundur: Aðalsafnaðarfundur verður 18. maí kl. 17:30 – Fundurinn er opin öllum og ef þú ert velkomin/n að gefa kost á þér í sóknarnefnd á fundinum eða með því að hafa samband við kirkjuna fyrir fundinn.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/05/21 14:32 Page 24

BÓNUS RÉTTUR MÁNAÐARINS Í MAÍ . r k 0 0 2 Ð R

E V A R G LÆ

1.098kr./pakkinn Bónus Spaghetti Bolognese 1 kg. - verð áður 1.298 kr.

a n in m m u r a n u m ð a þ Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg, Skeifan og Langholt: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 31.maí eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2021  

Grafarvogsblaðið 5.tbl 2021  

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded