__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/03/20 23:57 Page 1

!

Graf­ar­vogs­blað­ið !

4. tbl. 31. árg. 2020 - apríl

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Álftirnar eru tignarlegar þegar þær lenda á Íslandi eftir langt farflug. Vorið nálgast og það styttist í varp farfuglanna sem flykkjast nú til landsins.

Vorið nálgast og skrítnir páskar

Það er rétt vika til páska og vegna aðstæðna í okkar landi má segja að það séu skrítnir páskar framundan. Ljóst er að engar messur verða í

kirkjum þessa páskana og einn dáðasti drengur landsins þessa dagana, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, hefur

hvatt landsmenn til að draga eins og hægt er úr ferðlögum og halda sig heima við um hátíðina. Það eru því notalegir páskadagar framundan.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00 BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

]Xjk\`^eX$ jXc Xe ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 30/03/20 23:44 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar รsgeirsson og fleiri. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Skrรญtnir pรกskar รžaรฐ er vika รญ pรกska. Pรกska sem verรฐa lรญklega meรฐ skrรญtnustu pรกskum sem margir hafa upplifaรฐ. Mannamรณt sem telja 20 manns eรฐa fleiri eru bรถnnuรฐ og รพvรญ er ljรณst aรฐ รพaรฐ verรฐa engar ,,lifandiโ€ messur รพessa pรกskana. รžaรฐ eitt og sรฉr er stรณrmerkileg staรฐreynd og vรญst er aรฐ pรกskadagarnir verรฐa fรกtรฆkari fyrir vikiรฐ. Lรญkast til verรฐa einhverjar messur รญ รบtvarpinu og jafnvel รก netinu og verรฐur almenningur aรฐ lรกta sรฉr รพaรฐ nรฆgja. รžaรฐ mรก lรญka nefna aรฐ almenningur hefur veriรฐ beรฐinn um aรฐ stilla ferรฐalรถgum รญ hรณf um pรกskana og halda sig heima hjรก sรฉr. Sรญรฐustu vikur hafa veriรฐ mjรถg einkennilegur tรญmi og รพรฆr kynslรณรฐir sem nรบ lifa landiรฐ hafa aldrei kynnst svona รกstandi รกรฐur. Og vรญst er aรฐ margir รณska sรฉr รพess aรฐ svona faraldur heimsรฆki okkur aldrei aftur. รžaรฐ mun รพรณ alveg รถrugglega gerast. รžegar svona faraldur skรฝtur upp kolli er รณmetanlegt fyrir รญslenska รพjรณรฐ aรฐ eiga fรณlk รก borรฐ viรฐ รžรณrรณlf Guรฐnason smitsjรบkdรณmalรฆkni, Vรญรฐi Reynisson yfirlรถgregluรพjรณn hjรก embรฆtti rรญkislรถgreglustjรณra og ร–lmu Mรถller landlรฆkni. รžvรญlรญk lukka. Og hรบn er ekki minni lukkan รพegar kemur aรฐ รถรฐru starfsfรณlki heilbrigรฐisรพjรณnustunnar. Allt รพetta fรณlk er aรฐ vinna stรณrkostlegt starf รพessar vikurnar viรฐ รณtrรบlega erfiรฐar aรฐstรฆรฐur og รพessu er alls ekki lokiรฐ enn. Viรฐ munum vinna sigur en hann er ekki enn รญ hรถfn. ร‰g held aรฐ รพaรฐ fรณlk sem รก aรฐ sjรก um aรฐ ganga frรก kjarasamningi viรฐ heilbrigรฐisstรฉttir eins og hjรบkrunarfrรฆรฐinga รฆtti aรฐ sjรก sรณma sinn รญ รพvรญ sama daginn og รพessi Covid19 faraldur kveรฐur okkur aรฐ skrifa undir samninga viรฐ hjรบkrunarfrรฆรฐinga. รžaรฐ er skammarlegt aรฐ hugsa til รพess aรฐ รพetta fรณlk sem fรณrnar sรฉr nรกnast dag og nรณtt fyrir okkur skuli vera รก alltof lรกgum launum og รกn kjarasamnings รญ heilt รกr. Almenningur mรก taka sig saman รญ andlitinu. รžvรญ miรฐur leynast innan okkar raรฐa dรณnar og dusilmenni sem skรถmm er aรฐ. Fรณlk sem virรฐir ekki settar reglur og stofnar lรญfi samborgara sinna รญtrekaรฐ รญ hรฆttu. Fรณlk sem telur sig hafiรฐ yfir lรถg og reglur og gortar sig svo af heimsku sinni รญ vinahรณpum. Vonandi fer รพetta allt vel og vonandi eigum viรฐ gleรฐilega pรกska framundan. Viรฐ รณskum lesendum gleรฐilegrar hรกtรญรฐar. Stefรกn Kristjรกnsson

gv@skrautas.is

Flรณrgoรฐi er sjaldgรฆf andategund en hรบn sรกst รก Rauรฐavatni.

Markviss vรถktun รก fuglalรญfi รญ borginni:

24 fuglategundir fundust รก leirunum รญ Grafarvogi ร Reykjavรญk mรก finna mรถrg svรฆรฐi sem eru mikilvรฆg fyrir fugla. รšt er komin skรฝrsla um fuglalรญf รญ borginni รก sรญรฐasta รกri. ร Reykjavรญk eru sex svรฆรฐi sem eru skilgreind sem mikilvรฆg รก landsvรญsu og jafnvel alรพjรณรฐlega mikilvรฆg. Allt eru รพaรฐ svรฆรฐi viรฐ hafiรฐ, sjรณfuglabyggรฐir eรฐa strandbรบsvรฆรฐi. Svรฆรฐin sex eru Akurey, Andrรญรฐsey, Skerjafjรถrรฐur, Grafarvogur-Elliรฐaรกrvogur, BlikastaรฐakrรณLeiruvogur og Kjalarnes (einkum Hofsvรญk). Auk bรบsvรฆรฐa viรฐ sjรณ mรก einnig telja vรถtn og รกr innan borgarmarkanna, votlendissvรฆรฐi og mรณlendi til mikilvรฆgra bรบsvรฆรฐa meรฐ hรกtt verndargildi. Mikilvรฆg vรถktun Sumariรฐ 2018 var sett af staรฐ markviss vรถktunarรกรฆtlun fyrir valin svรฆรฐi รญ Reykjavรญk, til viรฐbรณtar viรฐ รพรก vรถktun sem er til staรฐar viรฐ Reykjavรญkurtjรถrn og รญ Heiรฐmรถrk. Vรถktunin fรณlst รญ talningum รก รถllum fuglum sem sรกust. รžeirri talningu var haldiรฐ รกfram รก sรถmu svรฆรฐum sumariรฐ 2019 meรฐ รถrfรกum breytingum. โ€žVรถktunin er sannarlega mikilvรฆg รพvรญ รพaรฐ skiptir mรกli aรฐ fylgjast meรฐ รพvรญ hvort breytingar verรฐi รก fjรถlda fugla sem dvelja รก svรฆรฐunum og tegundasamsetningunni,โ€œ segir Snorri Sigurรฐsson, annar hรถfunda skรฝrslunnar. โ€žEf รพaรฐ verรฐur til dรฆmis mikil fรฆkkun รพarf aรฐ skoรฐa hvaรฐ gรฆti valdiรฐ รพvรญ og hvort grรญpa รพurfi til aรฐgerรฐa,โ€œ segir hann. Bรฆรฐi eru vรถktuรฐ vatnasvรฆรฐi og strandsvรฆรฐi. Svรฆรฐin sem eru vรถktuรฐ eru Rauรฐavatn, Elliรฐavatn, Reynisvatn,

Reykjavรญkurtjรถrn og Vatnsmรฝrin, Elliรฐaรกrstรญfla, Grafarvogur, Fossvogur, Blikastaรฐakrรณ og Hofsvรญk รก Kjalarnesi. Flรณrgoรฐi รก Rauรฐavatni Hlรฝtt vor skapaรฐi kjรถraรฐstรฆรฐur fyrir fuglalรญf รก Rauรฐavatni รญ maรญ og byrjun

Innri hluti Grafarvogs er รณspillt leira. ร vor og haustin eru fargestir รกberandi รก leirunum en รพeir nรฝta sรฉr hiรฐ fjรถlbreytta fรฆรฐi sem รพar er aรฐ finna. Alls sรกust 24 tegundir รก leirunum.

Duggรถnd hefur oft sรฉst รญ Grafarvogi. jรบnรญ. ร undanfรถrnum รกrum hefur flรณrgoรฐi byrjaรฐ aรฐ nรฝta sรฉr Rauรฐavatn aftur sem varpstaรฐ. รžegar mest lรฉt sรกust 18 flรณrgoรฐar รก vatninu um miรฐjan jรบnรญ, og fimm sem voru byrjaรฐir aรฐ liggja รก hreiรฐri. 24 tegundir รก leirunum Grafarvogur โ€“ Elliรฐavogur er eitt af svรฆรฐunum sem er รก skrรก yfir alรพjรณรฐlega mikilvรฆg fuglasvรฆรฐi รญ borginni รพar sem fjรถldi sendlinga nรฆr yfir fjรถlda um alรพjรณรฐleg verndarviรฐmiรฐ รก fartรญma og gulรถnd yfir vetrartรญmann.

Margar tegundir nรฝta skjรณliรฐ Mรถrg รถnnur svรฆรฐi รญ borginni eru rรญk af fuglalรญfi, til aรฐ mynda svรฆรฐi sem hafa aรฐ miklu leyti veriรฐ mรณtuรฐ af manninum svo sem almenningsgarรฐar, einkagarรฐar, landbรบnaรฐarsvรฆรฐi og skรณgrรฆktarsvรฆรฐi, hafnarsvรฆรฐi og รถnnur athafnasvรฆรฐi. Fjรถlbreytileiki fuglalรญfsins er oft mikill รญ borgarumhverfinu รพvรญ margar tegundir nรฝta sรฉr รพau tรฆkifรฆri sem felast fyrir fรฆรฐuรถflun og skjรณl รญ borginni allt รกriรฐ um kring.

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

" Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/03/20 22:51 Page 3

TILMÆLI TIL VIÐSKIPTAVINA VEGNA COVID-19

Sýnum skynsemi og fyrirhyggju Við hvetjum viðskiptavini okkar til að sýna aðgát og draga úr smithættu eins og kostur er.

Góðar leiðir til þess eru að forðast annatíma og koma í Vínbúðina fyrri hluta dags eða í upphafi vikunnar þegar minna er að gera. Einnig er sjálfsagt að handleika ekki vörurnar í versluninni að óþörfu og síðast en ekki síst að nota rafræna og snertilausa greiðslumáta.

vinbudin.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/03/20 22:25 Page 4

4

Fréttir

GV

Óvissan um Sundabraut - eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóra

Lagning Sundabrautar er ein mikilvægasta samgöngubót á höfuðborgarsvæðinu. Rætt hefur verið um þessa framkvæmd á vettvangi borgarstjórnar í áratugi en hún hefur oftast hlotið lítinn hljómgrunn hjá ráðandi öflum í borgarstjórninni. Undir forystu vinstri meirihluta borgarstjórnar var lagningu Sundabrautar frestað í 10 ár frá 2011. Núverandi meirihluti í borgarstjórn hefur greinilega lítinn sem engan áhuga á því að Sundabraut verði lögð. Þvert á móti hefur hann með skipulagsákvörðun komið í veg fyrir að besti kosturinn sé nú til staðar eða svokölluð Innri-leið eða Eyjalausn. Ekkert frumkvæði hefur komið frá meirihlutanum um að Sundabraut verði lögð. Sundabrautin er inn á gildandi Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Á hinn bóginn er hún ekki sýnd á svæðisskipulagskorti höfuðborgarsvæðisins fyrir 2015-2040, sem sýnir glöggt áhugaleysi meirihlutans á lagningu Sundabrautar.

Samgönguráðherra sagði í grein í Fréttablaðinu 12. des. 2019 að „næstu skref að Sundabraut verði kynnt fljótlega“. Síðan eru liðnir tæpir fjórir mánuðir og má því vænta þess að tillögur hans líti dagsins ljós á næstu mánuðum. Þá verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum meirihlutans í borgarstjórn. Gera verður ráð fyrir því að ákveðið samráð milli borgarstjórnar og samgönguráðherra eigi sér stað áður en hann kynnir næstu skref að lagningu Sundabrautar. Í borgarstjórn 21. mars 2017 var eftirfarandi tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins samþykkt samhljóða: „Borgarstjórn samþykkir að hefja viðræður við Innanríkisráðuneytið um Sundabraut. Markmið þess er að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu brautarinnar og tímasetja framkvæmdina“. Engar spurnir eru af þessum viðræðum, þ..e.a.s. ef þær fóru fram.

Væri ekki rétt að spyrja Dag B. Eggertsson, borgarstjóra og borgarfulltrúana Hjálmar Sveinsson, Líf Magneudóttur og Skúla Helgason sem samþykktu þessa tillögu og sitja enn í borgarstjórn, með hvaða hætti tillögunni var framfylgt? Það er löngu tímabært að hafin verði alvöru undirbúningur og síðan framkvæmdir við Sundabraut og ekki síst mikilvægt að góð kynning á þeirri framkvæmd fari fram. Ljóst er að sú staðreynd að Sundabraut hefur enn ekki verið lögð hefur aukið verulega umferðaröngþveitið á höfuðborgarsvæðinu og valdið töfum í umferð og aukinni mengun. Þessi samgöngubót er afar mikilvæg, ekki hvað síst fyrir Grafarvogsbúa. Hún er einnig mikilvæg fyrir aðra íbúa höfuðborgarsvæðisins og umferð milli höfuðborgarsvæðisins, Vesturlands og Norðurlands. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fv. borgarstjóri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fyrrverandi borgarstjóri.

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarvogsblaðið er á skrautas.is

Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarvogsblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að

sjálfsögðu við því. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarvogsblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á gv@skrautas.is

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/03/20 22:25 Page 5

5

GV

Uppbygging hjúkrunarheimila

Fréttir

- eftir Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins Við lifum skrýtna tíma núna. Alveg fordæmalausa. Reykjavíkurborg er búin að kynna sínar fyrstu áherslur vegna Covid19. Var ég sammála þessum aðgerðum og treysti ég á að enn frekari tillögur eigi eftir að koma fram til að takast á við vandann. Flestar af þessum tillögum voru frestunartillögur sem ég er ekki viss um að komi að notum eða gagni. Það er einungis gálgafrestur að fresta gjalddögum. Áhrifin af varanlegri lækkun gjaldskráa borgarinnar þ.m.t. fasteignagjalda og B-hluta fyrirtækja er lang skilvirkasta leiðin til að fleyta fólki yfir þessa erfiðleika auk lækkun útsvarsprósentu. Það er hægðarleikur og mjög einföld ákvörðun. Sveitarfélögin taka til sín fyrstu tæpu 15% sem á launaseðlum birtist sem skattur.

rekstrinum og nú er komið að því að Reykjavíkurborg þurfi að framkvæma tillögu sem ég lagði fram í upphafi kjörtímabilsins um hagræðingu og sparnað. Borgin væri á allt öðrum stað fjárhagslega í dag hefði sú tillaga verið samþykkt þá og væri vel undirbúin til að mæta þessum fjárhagslegu áföllum. Inn í þessar fyrstu tillögur meirihlutans vantar alfarið áætlun um hagræðingu og sparnað sem verður að koma inn í fjár-

hagsáætlun 2021. Sú vinna er óhjákvæmileg. Við erum líka að horfa upp á hrun í ferðamannaiðnaðinum. Lauslega áætlað má reikna með að vel á þriðja þúsund íbúðir komi inn á markaðinn eða fari í útleigu sem áður voru leigðar til ferðamanna. Á þeim forsendum tel ég það ekki rétta stefnu að tala um stórfellda uppbyggingu íbúðarhúsnæðis. Nær væri að leysa hinn gríðarlega fráflæðis-

vanda Landsspítalans og setja allan kraft í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Reykjavíkurborg hefur ekki sinnt því verkefni og nú er lag – það er að segja þegar allt kemst í samt horf. Með bestu kveðju, Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins.

Þegar útsvarsprósentunni er náð fær ríkið fyrst til sín skattinn. Reykjavík er með útsvarið í hæstu mögulegu prósentu samkvæmt lögum. Hærra er ekki hægt að komast. Það er sorgleg staðreynd að Reykjavíkurborg er á engan hátt reiðubúin að mæta skammtímaáföllum eins og nú ganga yfir fjárhagslega séð. Það er ekkert borð fyrir báru og borgin rétt hangir réttu megin við núllið á einskiptistekjum og reikniskúnstum Félagsbústaða í uppgjörinu. Engin fyrirhyggja hefur verð sýnd í

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks.

Að loknu sumarleyfi borgarstjórnar verður sú nýbreytni á borgarstjórnarfundum að leyfðar verða óundirbúnar fyrirspurnir til borgarstjóra og borgarfulltrúa í upphafi funda. Tillaga sjálfstæðismanna þess efnis var lögð fyrir forsætisnefnd nú í marsmánuði. Hún var afgreidd með breytingartillögu og nánari útfærslu. Samkvæmt tillögunni er lagt til að hálftími verði tekinn undir þennan dagskrárlið og að á hverjum fundi verði gert ráð fyrir fimm fyrirspurnum og að jafnaði verði þeim beint til borgarstjóra en heimilt verður einnig að beina fyrirspurnum til borgarfulltrúa fallist þeir á það. Um er að ræða tilraunaverkefni sem standa mun yfir frá fyrsta fundi borgarstjórnar eftir sumarleyfi og til ársloka 2020 en þá verður verkefnið metið af forsætisnefnd með tilliti til framtíðaráforma í þessum efnum. Að sögn Mörtu Guðjónsdóttur tillöguflytjanda verður þessi dagskrárliður í framkvæmd líkt og tíðkast á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnum til ráðherra. Aðspurð um markmið tillögunnar:,,Þessi nýbreytni mun verða liður í að gera borgarstjórnarfundina skilvirkari og sveigjanlegri, auka upplýsingaflæði, gagnsæi og efla eftirlitshlutverk okkar borgarfulltrúa. Henni er auk þess ætlað að glæða áhuga almennings og fjölmiðla á borgarmálefnum. Dagskrárliður sem þessi getur m.a. verið nauðsynlegur á óvissutímum eins og nú ríkja til að miðla upplýsingum með skjótari hætti”.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A

Nýbreytni í borgarstjórn

Sjá nánar: www.reykjavik.is/thjonusta/tokum-nagladekkin-ur-umferd


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/03/20 11:32 Page 6

6

GV

Fréttir

Frístundastarf á tímum Covid19

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU

Frístundaheimilið Brosbær er eitt af átta frístundaheimilum Gufunesbæjar, staðsett í Vættaskóla Engi. Í vetur hafa krakkarnir í Brosbæ haft í nógu að snúast og er ávallt mikið líf og fjör. Á hverjum degi geta börnin valið á milli fjölda verkefna. Sérstakir smiðjudagar eru tvisvar í viku en smiðjurnar eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Má þar til að mynda nefna skartgripagerð, bolamálun, naglakksmiðju, tæknilegó, gogga- og dúkkulísugerð. Brosbær hefur lagt mikið upp úr því að hafa starfið fjölbreyttara eftir því sem börnin eldast og er sérstakt 4. bekkjarstarf sem hefur verið starfrækt í allan vetur. Þau hafa meðal annars farið á skauta, kíkt á kaffihús, búið til nælur í þrívíddarskanna, grillað í Gufunesbæ og haldið kökuskreytingakeppni svo fátt eitt sé nefnt. Dregið er í barnaráð aðra hverja viku sem fundar með starfsmanni og skipuleggur einn dag frá A – Ö (dagksrá og hressingu). Síðan er haldin afmælishátíð annan hvern mánuð þar sem boðið er upp á afmælisköku, afmælisdiska og glös og svo fá afmælisbörnin medalíur með afmæliskveðju um hálsinn. Starfið okkar er heldur betur frábrugðið hefðbundnu starfi þessa dagana. Við reynum að halda uppi skemmtilegu starfi í erfiðum og fordæmalausum aðstæðum. Börnin hafa þurft að læra nýjar reglur og siði og hafa þau staðið sig ótrúlega vel og sýnt mikinn skilning. Eins og fram kom hér að ofan byggist starfið okkar vanalega upp á vali. Valsvæðin eru oftast íþróttasalur, bókasafn, tölvur og hinar ýmsu smiðjur og klúbbar. Nú þarf hver bekkur að vera í sama/sömu rýmum og mega alls ekki

11:30 – 13:00

1.9 9 0

2 . 49 0

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

KR.

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844

F Fanntófell anntóffell he hefur fur sérhæ sérhæft ft sig í fr framleiðslu amleiðslu á bor borðplötum ðplötum og sólbekkjum síðan 1987. an 1987 7. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is

dansa, Just Dance dansa, spila á spil, föndra páskaskraut, spila Playstation og fara í gönguferðir um hverfið. Það er ólýsanlegt að fá að taka þátt í því að gera daga barnanna betri á þessum erfiðu tímum. Og þau gera sko dagana okkar starfsmanna líka betri – heppnu við að vinna með börnum en verðum þó að viðurkenna að það er oft ansi hljótt í skólabyggingunni og hlökkum við mikið til þegar húsið fyllist aftur af börnum og gleði. Ást og friður, starfsfólk Brosbæjar.

Það er margt brallað í Brosbæ.

Covid 19:

Hefur veruleg áhrif á starfsemi íþróttafélaga - eftir Björn Gíslason borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks Við þessar fádæma aðstæður sem nú eru uppi er mikilvægt að við sýnum

BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR

fara úr þeim nema með fylgd starfsfólks. Ekki er í boði að nota íþróttasal, bókasafn, heimilisfræðistofu eða tölvustofu. Börnum og starfsmönnum er skipt í A og B hópa sem mega alls ekki skarast og er þetta gert til þess að hindra krosssmit. Það gefur að skilja að þetta eru miklar breytingar hjá börnunum. Starfsmenn reyna þó eftir fremsta megni að gera gott úr þessum aðstæðum og gera allt til þess að þau gleymi sér og haldi í gleðina með því til dæmis að læra „Daða dansinn“, dansa Tik Tok

ábyrgð á öllum sviðum , enda stöndum við öll saman í því að halda samfélagi okkar allra gangandi í þeim ólgusjó sem Covid 19 er. Íþróttafélögin hafa ekki farið varhluta af þeim áhrifum sem Covid 19 faraldurinn hefur haft. Íþróttahús, íþróttavellir s.s. knattspyrnuvellir hafa verið lokaðir fyrir allri íþróttastarfsemi frá því samkomubann var sett á og fyrirséð er að bannið muni standa a.m.k. út meginhluta aprílmánaðar. Þetta hefur gríðarleg áhrif á starfsemi félaganna, æfingar falla niður sem og kappleikir, íþróttamót og allt félagsstarf. Stjórnir félaganna, ráð og nefndir hafa þó í mörgum tilfellum haldið áfram sínu starfi og nýtt sér tæknina fyrir fundi með fjarfundarbúnaði. Margir þjálfarar hafa verið í sambandi við iðkendur sína og sent þeim heimaæfingar og verkefni til að leysa en einnig má segja að í ástandi sem þessu þá gefst tími til að huga að öðrum þáttum þjálfunar. Þetta ástand hefur auk þess gífurleg áhrif á fjármál íþróttafélaga. Þau hafa m.a. tekjur sínar af æfingargjöldum iðkenda, ýmsum mótum og kappleikjum sem haldin eru auk þess sem umtalsverðar tekjur félaganna koma frá utanaðkomandi aðilum s.s. fyrirtækjum sem nú eiga jafnframt í miklum vanda. Það verður því erfitt fyrir íþróttafélög að sækja stuðning til þessara aðila og munu fyrirtæki jafnvel eiga

erfitt með að standa við gefin fyrirheit um stuðning. Einhver félög munu um þessi mánaðamót ná að standa við skuldbindingar sínar á meðan önnur þurfa að grípa til annarra ráðstafana. Það er afar miklvægt þegar þessum Covid 19 ólgusjó linnir að íþróttafélögin gleymist ekki í umræðunni þegar samfélagið fer að ganga sinn vanagang. Ég hvet alla til að nýta tímann vel, halda sér í þjálfun með daglegri hreyfingu og útiveru. Allir ættu að geta fundið leið til uppbyggilegrar hreyfingar til að halda sér í líkamlegu og andlegu formi. Það er ekki spurning að hreyfingin er besta meðalið til þess. Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/03/20 12:14 Page 7

s n i r a ð a n á m Réttur

1.998 kr./stk. 1.895 kr./pk. 3.198 kr./pk. Chick'n Kjúklingavængir Hot Wings, frosnir, 2,5 kg

Bónus Lambakjöt í karrý 1 kg - Verð áður 2.298 kr.

Crispy Duck Önd Með sósum og vefjum, 1 kg

770g

2.298kr./kg Norðanfiskur Lax Ferskur, kryddaður og ókryddaður

198kr./stk. Gunry Handsápa 500ml

359 kr./stk. Myllan Heimilisbrauð 770 g

1kg

598 kr./pk. Kellogg's Special K 750 g

598 kr./pk. Kellogg's Corn Flakes 1 kg

598 kr./pk. 298 kr./pk. Lucky Charms Morgunkorn 419 g

Norðursalt Flögusalt 250 g

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 5. apríl eða meðan birgðir endast.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/03/20 21:25 Page 8

8

GV

Fréttir

Nemendur afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla 2019-2020. Um 150 nemendur í 16 íþróttagreinum.

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi VINSAMLEGAST ATHUGIÐ VEGNA NÝJU CORONAVEIRUNNAR COVID19: Ef þið veikist með versnandi kvef, hósta eða hita þá mælum við með að hringja í okkur í síma 513 5600 til að fá símtal við hjúkrunarfræðing. Sjá einnig upplýsingar á Covid.is vefsíðunni Utan dagvinnutíma hringja í símanúmer 1700 - Vegna faraldursins ber öllum að varast að mæta á heilsugæsluna veikur með hósta/kvef án þess að sammælast símleiðis við okkur. Vinsamlegast fylgist vel með uppfærðum fréttum og tilkynningum frá embætti sóttvarnarlæknis

Nýnemaferð 2019. Á hverju ári fara nýnemar afreksíþróttasviðs í skemmtilega hópferð til að þjappa hópnum saman. Þrautir og verkefni sem nemendum eru falin reyna á hugarfar nemenda rétt eins og líkamlega færni.

Gróskuhugarfar í faraldri

Vikurnar áður en samkomubannið tók gildi fjallaði fræðsluþema afreksíþróttasviðsins um gróskuhugarfar (e. growth mindset). Rannsóknir hafa sýnt að með fræðslu um eiginleika og kosti þessa hugarfars má bæta árangur í leik og starfi. Þetta hugarfar hefur nefnilega tengingu við svo margt sem við fáumst við í daglegu lífi og í okkar tilfelli skóla og íþróttum. Það má til einföldunar stilla upp tveimur valkostum við það hvernig við nálgumst erfið verkefni eins og áskoranir og mistök. Við getum litið á þær sem ógn og þannig forðast þær og kviðið fyrir þeim. Sú nálgun hefur verið kölluð fastmótað hugarfar (e. fixed mindset) og er það ekki vænlegt til árangurs. Hún leiðir til þess að við höldum okkur við það sem við vitum að við getum, prófum fátt nýtt og förum síður út fyrir þægindarammann. Þetta kemur heim og saman við helstu einkenni fastmótaðs hugarfars - það er að hafa ekki þá trú að viðkomandi geti tileinkað sér þá færni sem til þarf. Þau okkar sem hafa ræktað með sér gróskuhugarfar í mistökum og áskorunum takast á við mistök og áskoranir á annan hátt. Þó áskorunin sé mikil og færnin ekki til staðar þýðir það ekki að svo verði alltaf hafi viðkomandi tileinkað sér gróskuhugarfar. Hann trúir því að mistök séu hluti af því að læra, áskoranir séu eftirsóknarverðar og að vinnusemi muni skila honum árangri að lokum. Það sem skilur á milli nálgunar gróskuhugarfars annars vegar og fastmótaðs hugarfars hins vegar gerir gæfumuninn. Hvernig hugarfar við temjum okkur er geysilega mikilvægt því það á þátt í svo mörgum ákvörðunum okkar á hverjum degi. Fram undan er tækifæri til að byggja upp nýjar venjur, losa sig við slæma siði og upplifa breyttan veruleika um stund.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/03/20 00:42 Page 9

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H

J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 7 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70 ;

/

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

VERIÐ VELKOMIN

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4

@

!>05671',4

Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! 6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

i m r o f ð u a r b í Ís

,&

"

#

e k a Sh

(

&


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 30/03/20 22:22 Page 10

10

GV

Fréttir Kórpúlfarnir í Grafarvogi:

Höldum áfram að töfra fram gleðistundir saman Aðstæður eru afar sérstakar í þjóðfélaginu þessa dagana vegna faraldurs sem nú fer um heiminn. Af öryggisástæðum hefur verið lögð áhersla á að vernda eldra fólk með mikilli einangrun. Þar af leiðandi eru margir einstaklingar einir sem getur leitt til einmannaleika. Þess vegna hafa Korpúlfar, sam-

tök eldri borgara í Grafarvogi hvatt til þess að félagar hafi samband hvort við annað þar sem við vitum um einhvern einan. Eitt símtal getur gert kraftaverk. Jafnframt er í gangi verkefnið Spjöllum saman sem byggist á samstarfi félagsmiðstöðva, Félags eldri borgara og Landssambands eldri borgara, sem

Nemendur í skrautskrift hjá Þorvaldur Jónasson en þrjú slík námskeið hafa verið haldinn í Borgum í vetur.

leggja til sjálfboðaliða til að hringja í aldraða. Fyrir þau sem eru tengd veraldarvefnum er einnig afar margt fróðlegt og jákvætt í gangi þar, s.s. leikfimi á netinu, söngstundir, kirkjustarf, hugvekjur, fróðleiksmolar, sögustundir og efnt hefur verið til rafræns skákmóts. Hvetjum við ykkur til að kynna ykkur þessa leið. Ef þið þurfið á nánari upplýsingum að halda eða annað sem ykkur vanhagar um er hjartanlega velkomið að hafa samband við formann Korpúlfa Sveinbjörn Bjarnason í síma 898-5434 eða á netfangið svbjarna@gmail.com eða til Birnu í Borgum í síma 411-1439 eða netfang birna.robertsdottir@reykjavik.is En núna er gott að ylja sér við ljúfar minningar með þessum nýlegu myndum af Korpúlfunum við leik og störf. Með hækkandi sól vonumst við til að sjá ykkur öll á ný í Borgum, á Korpúlfsstöðum, í Egilshöll og á öllum þeim stöðum þar sem við eflum félagsandann. Þá munum við halda áfram að töfra fram gleðilegar stundir saman.

Mikil gleði á þorrablóti Korpúlfa 2020.

Hluti af gönguhóp Korpúlfa í vetrarkulda í janúar.

Birna Róbertsdóttir.

Kristín Guðmundsdóttir Korpúlfur stjórnar kór Korpusystkina af miklum áhuga og gleði.

Bjartmar Guðlaugsson heiðraði Korpúlfa með nærveru sinni á Vestmanneyjadegi í Borgum sem var vel sóttur.

Skákmót í Borgum í lok febrúar 2020 ungir og aldnir keppa.

Borgarbókasafnið í Spönginni:

Einhyrningar, drekar, geimverur, risaeðlur, kisur og voffar! „Á bókasafninu bíða ævintýrin eftir þér, inni í næstu bók,“ segir Herdís Anna Friðfinnsdóttir deildarbókavörður á Borgarbókasafninu í Spönginni. Samstarfskona hennar Sigrún Antonsdóttir deildarbókavörður minnir á að það er aldrei of snemmt að byrja að lesa með börnum og fyrir þau. Þær Herdís Anna og Sigrún halda utan um barnastarfið á bókasafninu, sem er fjölbreytt og líflegt. Á morgnana koma hópar lágvaxinna bókasafnsgesta trítlandi í gulu vestunum sínum, þetta eru leikskólabörn sem mæta í sögustundir til Sigrúnar og Herdísar Önnu. Þær lesa fyrir þau, spjalla og sýna myndir á skjá. Seinni part dags líta stundum við á safninu hópar frá frístundaheimilum skólanna í hverfinu, skoða bækur, spila eða lita og teikna. Safnið býður líka fjórðubekkingum að taka þátt í að leysa Bókasafnsráðgátuna og að koma í Bókasnakk, þar sem nýjar bækur eru kynntar fyrir þeim. Stundum kemur bókahesturinn Sleipnir í heimsókn, en hann er sérlegur lestrarfélagi barnanna, á vegum Reykjavíkur Bókmenntaborgar Unesco. Herdís Anna og Sigrún eru boðnar og búnar til að hjálpa námsfólki að finna sér heimildir fyrir ritgerðasmíðar og gefa krökkum og foreldrum þeirra góð

ráð við að finna bækur til að lesa. „Mikilvægt er að velja bækur eftir áhugasviðum barnanna,“ segir Herdís Anna, „ungir lesendur eru eins og þeir sem eldri eru, jafn misjafnir og þeir eru margir.“ Sem betur fer hefur útgáfa bóka fyrir börn og ungmenni aukist mikið upp

á síðkastið. Sumir eru spenntir fyrir ofurhetjum, aðrir vilja sökkva sér ofaní fantasíur, fótboltabækur hugnast sumum, enn aðrir vilja lesa um fyndna klaufabárða, eða snjalla krakka sem leysa ráðgátur, úrval bóka er alltaf að aukast og fjölbreytnin með.

Bókahesturinn Sleipnir í heimsókn.

Bókasöfnin eru fastur liður í lífi margra á veturna og reglulega er boðið upp á viðburði fyrir börn og fjölskyldur, svonefndar Krakkahelgar, en hvað með sumrin, breytast áherslur eitthvað þá? „Hér er ýmislegt brallað á sumrin,“ segir Sigrún. „Í júní hafa verið haldnar smiðjur í ritlist, rappi, myndlist og mannfræði, í ár verður áherslan á sagnamennsku og sjálfsstyrkingu, undir leiðsögn Hjalta Halldórssonar. Svo má nefna sumargetraun, sumarbingó og sumarlesturinn (þar sem ungir lestrarhestar geta unnið til verðlauna). Ekki má gleyma því að safnið er griðastaður, hingað eru allir velkomnir, ekki er nauðsynlegt að eiga brýnt erindi til að koma á bókasafnið. Gaman er að segja frá því að hingað koma fastagestir á ýmsum aldri.“ Herdís Anna bætir við: „Á sumrin koma krakkarnir á hjólunum sínum, jafnvel með nesti og dvelja á safninu í góða stund, skoða myndasögur, tefla, ná sér í bækur og mynddiska

fyrir ferðalagið, lesa Andrésblöð í hengirúminu, hella sér ofan í gátur og grín, fræðibækur um geiminn eða matargerðarlist fyrir unga kokka.“ Ævintýrin bíða í bókunum, sem eru á íslensku, pólsku og ensku, einnig er hægt

að fá bækur á rafrænu formi á www.rafbokasafn.is. „Ef þú lumar á góðri hugmynd fyrir safnið og starfsemi þess, hikaðu ekki við að senda okkur póst á netfangið spongin@borgarbokasafn.is“, segja þær Sigrún og Herdís Anna að lokum, ,,láttu sjá þig á safninu!”

Sigrún Antonsdóttir og Herdís Anna Friðfinnsdóttir.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/03/20 14:00 Page 11

GULLNESTI Grillið í Grafarvogi

Gleðilega páska! Minnum á lúgurnar Pöntunarsími

567-7974

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/03/20 12:29 Page 12

12

GV

Fréttir

I SÍRÍUS

Akkeri, ratljós og ósigrandi von - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason Kæru vinir Grafarvogskirkju. Við öll erum nú að sigla í gegnum óvenjulega tíma. Í kirkjunni birtist það meðal annars í því að engar fermingar verða nú í apríl og ekki verður messað á meðan samkomubann stendur yfir. Þá hefur fólk frestað velflestum skírnum og giftingum í bili. Sumir hafa jafnvel frestað jarðaförum. Kirkjan, og mannkynið allt, hefur hinsvegar áður staðið frammi fyrir flóknum áskorunum. Í gegnum sögu kirkjunnar hafa uppskerubrestir, styrjaldir, plágur og ýmsar aðrar þrengingar verið reglubundnir gestir. Kirkjan og fyrri kynslóðir hafa farið í gegnum mörg slík tímabil en hafa þá ætíð átt akkeri og ratljós í trúnni sem kirkjan boðaði. Ekki bláeyg trú Þannig er að kristin trú afneitar ekki erfiðleikum og þjáningu en gefur öllum þeim sem líða og erfiða fyrirheit um upprisu og sigur, bæði hérna megin og hinum megin grafar. Í einum þekktasta texta Biblíunnar er þannig að finna eftirfarandi orð: „þótt ég gangi um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því þú ert hjá mér.“ (Davíðssálmur 23) Kirkjan og kynslóðirnar þekktu það að í trúnni eigum við aðgang að þeim

Guði sem veitir okkur frið, fró og von mitt í erfiðleikunum. Það merkir ekki að dimmu dalirnir séu allir úr sögunni. Davíðssálmarnir, og Biblían, öll vitnar um það að svo einfeldnisleg og blá- sr. Sigurður Grétar Helgason er prestur í Grafareyg er trú okkar ekki. vogssókn. Miklu fremur er það Andlegar lindir svo að þegar við göngum í gegnum Á tímum samkomubanns hefur dimma dali þá eigum við traust, æðruleysi og von til þess Guðs sem er hjá Kirkjan því virkjað nýjar leiðir til að miðla áfram þessu huggunar og blessokkur. unarorði. Grafarvogskirkja streymir helgistundum á Fésbókarsíðu sinni Bjart í brjósti í dimmum dal Í krafti trúarinnar getur því verið bjart reglubundið og býður þér að njóta þegí brjósti okkar á ferðalagi um hinn ar þér hentar. Á þeim vettvangi getum dimma dal. Við skynjum þá styðjandi við áfram tengst. Jafnframt verður hægt hönd Guðs, vitandi að hann sér þján- að njóta helgihalds á sunnudögum á ingu og erfiðleika okkar og deilir henni Rás1, mbl.is, og visir.is. Síðan verður með okkur líkt og hann gerði í Kristi. sunnudagaskólinn líka á sínum stað og Hann er sá Guð sem vildi sjálfur ganga hann sýndur á mbl.is. Og því sögðu þá hvetjum við hvert og inn í þjáningu fyrir okkur og sigrast á henni, -fyrir okkur. Og í sínum upprisu- eitt okkar til að nota þennan tíma til að sigri veitir hann okkur það fyrirheit að sækja í hinar djúpu andlegu lindir í hann er með okkur í erfiðleikum en gegnum bæn, íhugun og lestur jafnframt: Að engir erfiðleikar eru að ei- guðspjallanna. Þannig getum við látið lífu, heldur muni eilífur sigur, um síðir, þessa tíma áskorunar leiða til andlegs verða hlutskipti okkar og arfur. Kirkjan vaxtar og blessunar í lífi okkar og fólkshefur frá öndverðu boðað þessa trú sem ins í kringum okkur. Blessun gaf fyrri kynslóðum náð og styrk til að Drottinn blessi þig og varðveiti þig. mæta mörgum erfiðleikum og jafnramt Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og frelsi til að njóta margra sólskinsdaga. sé þér náðugur. Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið.

Grafarvogskirkja.

Þjónustuverkstæði Þjónus tuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Nú mega páskarnir koma Nóa páskaeggin eru tilbúin. Við vönduðum okkur alveg sérstaklega, því við vitum að þið viljið hafa þau fullkomin. Það á bæði við um gómsæta skelina sem bráðnar í munni og allt góðgætið sem leynist þar fyrir innan. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla.

facebook.com/noisirius

Ar Arctic ctic T Trucks rucks | Kletthálsi 3 | 110 R Reykjavík eykjavík | Sími 540 4 4900 900 | w www.arctictrucks.is ww.arctictrucks.is

Arctic Trucks Ar ctic T rucks notar olíur.. aðeins Motul olíur

®

EXPLORE EXPL ORE WITHOUT LIMITS LIMITS


GV 2020_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 31/03/20 12:29 Page 13

13

GV

FrĂŠttir

FÊlagsmiðstÜðvar verða rafrÌnar

Starfsfólk fÊlagsmiðstÜðva GufunesbÌjar aðlagar sig að breyttu starfsumhverfi og býður ungmennum í hverfinu upp å rafrÌna fÊlagsmiðstÜð. FÊlagsmiðstÜðvarnar hafa boðið upp å hina ýmsu viðburði sem streymt er beint í gegnum netið, Þar sem unglingar geta tekið virkan Þått.

Ă&#x161;TFARARFČąA Â&#x17E;Ä?Â&#x2039;Â&#x203A;Â&#x17D;Â&#x201D;Â&#x201D;Â&#x17E;ČąĹ&#x2014;Ç°Čą Ă Â&#x2122;Â&#x160;Â&#x;Â&#x2DC;Â?Â&#x2019;

Meðal viðburða eru: Hver er maðurinn, matreiðsluÞÌttir, åskoranir og svo hefur verið lÜgð åhersla å að hvetja ungmenni til hreyfingar og að huga að andlegri heilsu.

sĂ­Ă°an 1996

q0ČąČ&#x160; VIRĂ?ING Č&#x160;ȹȹČ&#x160;Čą

FÊlagsmiðstÜðin Sigyn hefur hafið framleiðslu å Þåttunum SigynTV, sem settir eru å youtube rås fÊlagsmiðstÜðvarinnar, en ÞÌttirnir eru Ìtlaðir bÜrnum og unglingum.

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă&#x2021;Â&#x2013;Â&#x160;Â&#x203A;ČąÂ&#x160;Â&#x2022;Â&#x2022;Â&#x160;Â&#x2014;ČąÂ&#x153;Ă Â&#x2022;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x2018;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x2014;Â?Â&#x2019;Â&#x2014;Â&#x2014;ǹȹĹ&#x203A;Ĺ&#x17E;Ĺ&#x2014;ČąĹ&#x2122;Ĺ&#x2122;Ĺ&#x2013;Ĺ&#x2013;ȹǭȹĹ&#x17E;Ĺ&#x;Ĺ&#x153;ČąĹ&#x17E;Ĺ&#x2DC;Ĺ&#x161;Ĺ&#x2DC; Č&#x160;    ǯÂ&#x17E;Â?Â?Â&#x2DC;Â&#x203A;Â&#x2019;Â&#x2014;ÇŻÂ&#x2019;Â&#x153; Â&#x2DC;Â&#x2013;Â&#x17E;Â&#x2013;ČąÂ&#x2018;Â&#x17D;Â&#x2019;Â&#x2013;ČąÂ?Â&#x2019;Â&#x2022;ČąÂ&#x160;Ä?Â&#x153;Â?Â&#x160;Â&#x2014;Â?Â&#x17D;Â&#x2014;Â?Â&#x160;ČąÂ&#x2DC;Â?ČąÂ&#x203A;ÂŽÄ?Â&#x17E;Â&#x2013;ČąÂ&#x153;Â&#x201D;Â&#x2019;Â&#x2122;Â&#x17E;Â&#x2022;Â&#x160;Â?ȹøÂ?Â?Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x160;Â&#x203A;ČąÂ&#x17D;Â?ȹàÂ&#x153;Â&#x201D;Â&#x160;Ä?ČąÂ&#x17D;Â&#x203A;ÇŻ

HÌgt er að nålgast SigynTV å heimasíðu fÊlagsmiðstÜðvarinnar å www.gufunes.is/Sigyn

Ă&#x161;TFFA HAFNARFJARĂ?AR Â&#x2022;Â&#x160;Â?Â&#x160;Â&#x2018;Â&#x203A;Â&#x160;Â&#x17E;Â&#x2014;ČąĹ&#x203A;Â&#x160;ČąČ&#x160;ȹ   ǯÂ&#x17E;Â?Â?Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x160;Â&#x203A;Â&#x153;Â?Â&#x2DC;Â?Â&#x160;ÇŻÂ&#x2019;Â&#x153;ČąČ&#x160;ČąĂ&#x2021;Â&#x2013;Â&#x160;Â&#x203A;ǹȹĹ&#x203A;Ĺ&#x153;Ĺ&#x203A;ČąĹ&#x203A;Ĺ&#x17E;Ĺ&#x;Ĺ&#x2DC;ȹǭȹĹ&#x17E;Ĺ&#x;Ĺ&#x153;ČąĹ&#x17E;Ĺ&#x2DC;Ĺ&#x161;Ĺ&#x2DC;

viĂ°

internetiĂ°

pantaĂ°u ĂĄ netinu blackboxpizzeria.is

Ă&#x17E;Ăş Ăžarft ekki aĂ° fara Ăşt Ăşr hĂşsi til aĂ° fara ĂĄ bĂłkasafniĂ°!

AlhliĂ°a ĂžjĂłnustuverkstĂŚĂ°i Snertilausar bĂŚkur hafa sĂ­na kosti rafbokasafnid.is

BILANAGREIN INGAR

HJĂ&#x201C;LASTILLI NGAR

Ă&#x17E;JĂ&#x201C;NUSTUEF TIRLIT

LJĂ&#x201C;SASTILLI NGAR

SMURĂ&#x17E;JĂ&#x201C;NU STA

HRAĂ?Ă&#x17E;JĂ&#x201C;NUS TA

BREMSUVIĂ?G ERĂ?IR

VĂ&#x2030;LAVIĂ?GER Ă?IR SMĂ&#x2020;RRI VIĂ?GERĂ?I

TĂ­mapantanir ĂĄ: bokanir@arctictrucks.is eĂ°a Ă­ sĂ­ma 540-4900

KLETTHĂ LSI 3 OPNUNARTĂ?MI: 110 REYKJAVĂ?K MĂ N.-FĂ&#x2013;ST. 8-17


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 29/03/20 00:18 Page 14

14

GV

­Frétt­ir

Falleg­og­björt­íbúð með­sér­inngangi -­til­sölu­hjá­Fasteignamiðlun­Grafarvogs­Spönginni­11

FASTEIGNAMIÐLUN GRAFARVOGS KYNNIR: Fallega og bjarta 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð að Tröllaborgum 17. Eignin er 102,8 fm., þar af er sér geymsla á jarðhæð 5,3 fm samkvæmt þjóðskrá. Gólfefni eru parket og flísar. Sirka 30-35 fm sólpallur er við íbúðina og snýr í suð-austur. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og hvítum fataskáp. Inn af forstofu er gengið inn í hol/gang með parket á gólfi. Hjónaherbergi er ágætlega rúmgott með parket á gólfi og rúmgóðum hvítum fataskáp. Barnaherbergin tvö eru með parketi á gólfi og hvítum fataskápum. Sirka 30-35 fm sólpallur er við íbúðina og snýr í suð-austur.

Baðherbergi er mjög snyrtilegt, flísalagt í hólf og gólf.

Baðherbergi er mjög snyrtilegt, flísalagt í hólf og gólf, hvít sprautulökkuð innrétting, upphengdu salerni, handklæðaofn, og lokaður sturtuklefi, gólfhiti er inná baðherbergi. Eldhúsið er snyrtilegt með hvítri innréttingu með viðarkanti, góður eldhúskrókur er inní eldhúsinu, parket á gólfi. Stofa er með parket á gólfi, gengið er út á sólpall úr stofu sem er cirka 30-35 fm. Stofa er með parket á gólfi

Þvottahús er innan íbúðar. Sér geymsla fylgir íbúðinni í sameign. Búið er að laga steypu í tröppum að utan, dren og regnvatnsrör og lagfæra steypu á húsinu að utanverðu. Eldhúsið er snyrtilegt með hvítri innréttingu með viðarkanti.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími:­­698-2844­-­699-1322­ Gengið er út á sólpall úr stofu sem er cirka 30-35 fm.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

BERJARIMI 4. HERB. Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR BÍLAGEYMSLA Sérlega falleg og vel innréttuð íbúð á 1. hæð með afgirtri verönd. Nýleg glæsileg innrétting og gólfefni í eldhúsi. Stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

H†b^*,*-*-*

Grafarvogur er okkar kjörsvæði

HRAUNBÆR - 4ra HERB. RAÐHÚS 113,3 fm raðhús á tveimur hæðum byggt 2004. Afar fallega innréttað hús og með fallegum gólfefnum. Þrjú svefnherberg. Mjög falleg eign.

HAMRAVÍK - 4ra HERB. ENDAÍBÚÐ Verulega falleg 4ra herbergja endaíbúð. Íbúðin er með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Stórar suður svalir og mikið útsýni.

FLÉTTURIMI - 4ra HERBERGJA ÍBÚÐ Mjög góð og björt 86,1 fm. íbúð á þriðju og efstu hæð. Þrjú svefnherbergi. Svalir í vestur. Útsýni.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

STÍFLUSEL - 4ra HERB. ENDAÍBÚÐ 113,4 fm björt endaíbúð á 3. og efstu hæð. Nýleg innrétting í eldhúsi og baðherbergi nýlega endurnýjað. Þrjú svefnherbergi. Suður svalir.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 28/03/20 21:57 Page 15

Kirkjufréttir Þjónusta í Grafarvogskirkju á tímum samkomubanns Grafarvogskirkja verður opin á milli 10 og 14 alla virka daga á meðan samkomubann er í gildi. Ekkert helgihald eða annað starf fer fram í kirkjunni sem útheimtir viðveru sóknarbarna nema útfarir, og verða þær framkvæmdar í fullu samræmi við gildandi reglur um hámarksfjölda og sóttvarnir. Á opnunartíma er svarað í síma kirkjunnar og hægt að koma og eiga hljóða stund í kirkju eða kapellu.

Klukkum kirkjunnar verður hringt á hádegi á hverjum degi Streymt verður frá helgistundum á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum kl. 12. Þar munum við halda áfram að biðja fyrir þeim sem eru á okkar bænalista, og áfram er hægt að koma fyrirbænarefnum til presta og starfsfólks kirkjunnar. Sunnudagshelgistundin verður í samstarfi við Árbæjarkirkju og Guðríðarkirkju, sem eru á samstarfssvæði með Grafarvogi.

Prestar kirkjunnar eru til þjónustu reiðubúnir Prestar kirkjunnar eru til þjónustu reiðubúnir eins og venjulega. Hægt er að hringja beint í þá eða enda tölvupóst. Sálgæsluviðtöl eru í boði á skrifstofu en einnig bjóðum við upp á viðtöl í síma eða á acetime eða sambærilegum miðlum. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir: GSM 694-8456 - arna@grafarvogskirkja.is Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: GSM 664-6610 – gretar@grafarvogskirkja.is Sr. Sigurður Grétar Helgason: GSM 859-7677 – sigurdur@grafarvogskirkja.is

Fermingardagar ársins frá 21. júní til 5. september Fermingardagar ársins eru eftirfarandi: Sunnudagurinn 21. júní kl. 11:00. Sunnudagurinn 28. júní kl. 11:00. Laugardagurinn 29. ágúst kl. 10:30. Laugardagurinn 29. ágúst kl. 13:30. Sunnudagurinn 30. ágúst kl. 10:30. Sunnudagurinn 30. ágúst kl. 13:30. Laugardagurinn 5. september kl. 10:30. Laugardagurinn 5. september kl. 13:30. Ef einhver eru ekki búin að breyta fermingardögum hvetjum við ykkur til að hafa samband við ritara kirkjunnar og ganga frá nýjum fermingardegi.

Kæru Grafarvogsbúar! Þetta eru undarlegir tímar og mörg ykkar eru áhyggjufull. Nú ríður á að við sýnum hvert öðru umhyggju og samstöðu og við í Grafarvogskirkju viljum leggja okkar af mörkum. Hikið ekki við að hafa samband við okkur ef þið eruð kvíðin og áhyggjufull eða vantar einhverja úrlausn ykkar mála. Og það er gott að muna að ekkert fær skilið okkur frá kærleika Guðs, og við erum öll í Guðs hendi í öllum aðstæðum lífsins. Guð geymi ykkur öll!

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is (Guðrún er í námsleyfi á vormisseri) Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 31/03/20 12:17 Page 16

n a l s i e v a k s Pá Bónus Byrjar í

ÍSLENSKT Lambakjöt

1kg

2.598kr./stk. 1.498kr./kg 1.198kr./kg Bónus Risa Páskaegg 1 kg

KS Lambalæri í sneiðum Ísland, frosið

KS Lambalæri Ísland, frosið

r i d n u g e t r a g r a M

198 kr./pk. Daisy Páskaservíettur 20 stk. í pakka, margar teg.

198 kr./stk. 298 kr./stk. Kubbakerti 12x7 cm

Kubbakerti 18x7 cm

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 5. apríl eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2020  

Grafarvogsblaðið 4.tbl 2020  

Profile for skrautas
Advertisement