__MAIN_TEXT__

Page 1

GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 13:40 Page 1

!

Graf­ar­vogs­blað­ið !

2. tbl. 31. árg. 2020 - febrúar

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Mikill fjöldi fólks mætti á Þorrablót Fjölnis og það skemmtu sér allir konunglega.

Sjá nánar á bls. 13

Fjör á þorrablóti Fjölnis Árlegt þorrablót Fjölnis fór fram í Egilshöllinni á dögunum og mætti mikill fjöldi fólks til veislunnar.

Þorrablótið hjá Fjölni er að verða eitt aðal þorrablótið í Reykjavík og nýtur jafnan mikilla vinsælda.

Á bls. 13 birtum við nokkrar myndir frá blótinu sem tókst í alla staði mjög vel.

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00 BG

BG

TT S VO

SV

UÐ ÞJÓNU

STA

OT TUÐ ÞJÓNUS

]X j k \ ` ^ e X $ j X c X e ˆ ˆel_m\i]` Spöngin 11 HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

TA

PIZZUR MÁNAÐARINS

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

FEBRÚ

AR

STÓR PIZZA

1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR

DOMINOS.IS | DOMINO’S APP


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 14:45 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Áfram konur Þegar þessar línur eru skrifaðar er skollið á verkfall hjá Eflingarfólki sem vinnur hjá Reykjavíkurborg. Eftir nokkra daga, 17. febrúar, skellur á ótímabundið verkfall hjá konunum í Eflingu. Þá fara foreldrar leikskólabarna hér í Grafarvogi og víðar fyrst að finna fyrir verkfallinu. Kröfur Eflingar eru vissulega miklar enda núverandi lágmarkslaun langt frá því að vera mannsæmandi. Konur í Eflingu hafa komið fram í fjölmiðlum og opinberað laun sín. Útborguð laun 270 þúund á mánuði og af því fara 250 þúsund í húsaleigu. Getur þetta verið veruleikinn? Hvaða aðili sem er sem ekki getur greitt hærri laun verður að taka sig verulega saman í andlitinu. Mitt mat er að þeir aðilar sem greiða þessi lágmarkslaun eigi að skella í lás á morgun og snúa sér að einhverju allt öðru. Formaður Eflingar virðist vera með bein í nefinu og samstaðan og samheldnin innan félagsins virðist vera mjög mikil. Nú reynir líka fyrst fyrir alvöru á einhug félagsmanna. Ef konurnar í Eflingu tefla þessa skák til sigurs þarf að koma til mikil þolinmæði og samstaða. Það ber mikið í milli deiluaðila og verkfall gæti verið yfirvofandi í margar vikur. Efling hefur mikinn stuðning landsmanna leyfi ég mér að fullyrða. Hvar sem ég kem er fólk sammála um að tími sé kominn til að hækka lægstu launin verulega. Og mér skilst á fólki að það sé ekki áhugasamt um svokallað höfrungahlaup sem oft hefur orðið raunin þegar ein stétt hækkar og allar aðrar vilja það sama. Krafan í deilunni nú er þessi, að hægt sé að lifa og framfleyta sér á útborguðum launum. Það er alls ekki hægt í dag. Og ef að hækkun lágmarkslauna samkvæmt kröfum Eflingar gerir allt vitlaust hjá næsta hóp fyrir ofan verður bara svo að vera í bili. Konur hafa ótrúlegt langlundargeð og þolinmæði kvenna hér á landi gagnvart skammarlega lágum launum og ótrúlegum mun á launum kvenna og karla er hreint ótrúleg. Nú er mál að linni þessu óréttlæti. Fyrirtæki sem ekki treysta sér til að greiða konum sömu laun og körlum fyrir sambærilega vinnu eiga ekki að fá að starfa hér á landi. Mikill launamunur kvenna og karla er svartur blettur á okkar þjóðfélagi og þennan smánarblett þarf að afmá sem allra fyrst. Stefán Kristjánsson Áfram konur!

Vættaskóli Borgir sigurvegarar skólamótsins 2020. Stelpurnar unnu til búningaverðlauna.

Skólamót Fjölnis í handbolta:

300 krakkar slógu í gegn Skólamót Fjölnis í handbolta fór fram nýverið og segja má að það hafi slegið í gegn. Tæplega 300 krakkar úr öllum skólum Grafarvogs komu, skemmtu sér og spiluðu í Fjölnishöllinni. Þetta er í fyrsta skipti sem Skólamót Fjölnis fer fram í softball formi þar sem skemmtanagildið er haft í hávegum. Það er klárt mál að um árlegan viðburð verður að ræða héðan af. Handknattleiksdeild Fjölnis langar að þakka þessum frábæru krökkum sem komu og voru sér og sínum til mikillar sóma. Enn fremur langar Fjölni að þakka þessum drífandi íþróttakennurum í skólunum sem mættu með liðin úr skólunum. Búningaverðlaun voru afhend í mótslok og voru þau lið leyst út með gjafabréfum í boði Huppuís. Sigurvegari Skólamóts Fjölnis 2020 var Vættaskóli Borgir. Öllum krökkum var boðið að prófa handboltann í Fjölni sér að kostnaðarlausu í janúarmánuði og margir nýttu sér það.

Kelduskóli Vík og Korpa fengu búningaverðlaun.

gv@skrautas.is Hressir krakkar í 4. bekk Kelduskóla Vík á skólamóti.


ÁB 2020_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 18:09 Page 3

ALLTAF NÓG UM AÐ VERA Á SPORTBARNUM FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN

50%

FIM. 13. FEBRÚAR

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚVILLIALVEG NAGLBÍTUR

AFSLÁTTUR Í KEILU FRÁ KL. 23 - 01

FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA

HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI

12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.

SUN. 16. FEB

kl. 16:00

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ 11:30 – 13:00

1.990

2.490

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

KR.

3 FYRIR 2 PIZZU Í SAL OG ÖLL BÖRN FÁ ÍSPINNA FRÁ EMMESSÍS

LAU. 22. FEB

FÖS. 28. FEB

BREKKUSÖNGUR

BREKKUSÖNGUR

SVERRIR BERGMANN OG HALLDÓR FJALLABRÓÐIR

BIGGI SÆVARS FRÁ KL. 22 TIL 00

PÖBB QUIZ MEÐ HJÁLMARI OG HELGA HAPPY HOUR FRÁ KL. 21-23

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

FRÁ KL. 22 TIL 00

RÚTA Í BÆINN

FIM. 20. FEB

HAPPY HOUR 21-23 Á BARNUM

– PANTAÐU BORÐ – keiluhollin@keiluhollin.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 00:21 Page 4

4

Fréttir

GV

Hvað finnst þér um Elliðaárdalinn? - eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisfokksins í Reykjavík Meirihlutinn í Reykjavík hefur núna veitt leyfi fyrir því að byggja í Elliðaárdalnum. Gríðarleg óánægja er með þessa ákvörðun og hefur verið hrundið af stað undirskriftasöfnun til þess að skora á meirihlutann í Reykjavíkurborg að verða af þessum hugmyndum.

hvort að það sé hlutverk þeirra sem stjórna núna að taka jafn afdrifaríka og óafturkræfa ákvörðun. Fyrir mitt leiti þá segi ég nei og hef tekið þátt í undirskriftasöfnunni. Ég vil að börnin mín hafi aðgang að svæði inni í miðri borg þar sem þau geta komist í ósnortna náttúru líkt og ég hef fengið.

Ég vill hvetja ykkur öll sem viljið skrifa undir að gera það með því að fara í Mörkina 4, þar er opið alla daga frá kl 16 til 18, einnig geta þeir sem eiga rafræn skilríki skrifað undir á netinu. Þið finnið slóðina og allar upplýsingar inn á fésbókarsíðu sem heitir Vinir Elliðaárdalsins. Mikilvægt er að skrifa undir fyrir 28. febrúar.

Mun þetta kosta skattgreiðendur eitthvað? Til þess að byggja á þessu svæði í Elliðaárdalnum þá þarf að ráðast í kostnaðarsamar framkvæmdir. Það þarf að breyta lögnum og sá kostnaður mun leggjast á skattgreiðendur Reykjavíkurborgar.

Þessar kosningar gefa okkur tækifæri til að segja okkar skoðun á uppbyggingu á grænu svæði í borgarlandinu. Við ættum síðan að spyrja okkur

Þetta er kostnaður upp á um 500 til 800 milljónir sem við Reykvískir skattgreiðendur munum greiða til þess að byggt verði í Elliðaárdalnum. Kostnaðartölurnar eru mismunandi

eftir því hvað skýrsla er lesin. Hvað segir reykjavík.is Það er áhugavert að skoða á vefsíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/stadir/ellidaardalur þær upplýsingar sem þar eru um Elliðaárdalinn. Allt er satt og rétt sem kemur þar fram og því er það óskiljanlegt að meirihlutinn í Reykjavík vilji hrófla við dalnum. Þar er sagt „Elliðaárdalurinn er eitt stærsta græna svæðið innan þéttbýliskjarna Reykjavíkur. Dalurinn einkennist af fjölbreyttu umhverfi, landslagi og gróðurfari en þungamiðjan eru Elliðaárnar sem dalurinn er kenndur við. Jarðfræði Elliðaárdals er fjölbreytt enda um stórt svæði að ræða. Berggrunnur Elliðaárdals einkennist af grágrýti sem á rætur að rekja til eldsumbrota á hlýskeiðum síðustu ísaldar. Víða má finna setlög frá lokum ísaldar, einkum strandseti frá tímum

hærri sjávarstöðu. Neðarlega í dalnum má sjá stóra strandhjalla. Leitahraun er 4.500 ára gamalt hraun sem mótar mjög landslag Elliðaárdals. Þá hafa Elliðaárnar rofið hraunið og fellur í fallegum fossum um miðjan og neðanverðan dalinn. Hátt í 320 tegundir háplantna hafa fundist í dalnum. Fuglalíf í Elliðaárdal er afar fjölbreytt og fá svæði í Reykjavík búa yfir jafn miklum fjölda fuglategunda en alls hafa um 25 tegundir verpt í dalnum. Elliðaárnar eru laxveiðiá og mikilvæg hrygningarstöð fyrir íslenska laxinn“.

Valgerður Sigurðardóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Við þurfum græn svæði Það er fátt mikilvægara í borgum en græn svæði, þau veita okkur íbúunum ómælda gleði og lífsfyllingu. Ég vil að komandi kynslóðir geti áfram notið þess sem Elliðaárdalurinn hefur upp á að bjóða og því er mikilvægt að við stöndum saman og skrifum undir. Það

er barist víða fyrir því að vernda græn svæði og þessi barátta er mjög mikilvæg og með öllu óskiljanlegt að þurfa að standa í því að verja svæði líkt og Elliðaárdal fyrir ágangi meirihlutans í Reykjavík. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Lumar þú á frétt úr hverfinu? - Grafarvogsblaðið er á skrautas.is

Ef þú lesandi góður lumar á góðri frétt eða hugmynd að efni í Grafarvogsblaðið þá hafðu endilega samband við okkur. Við tökum glöð á móti tillögum að efni í blaðið og allar ábendingar eru vel þegnar. Ef þeir sem hafa samband við okkur óska nafnleyndar þá verðum við að

sjálfsögðu við því. Hægt er að hafa samband við okkur í síma 698-2844 eða 699-1322 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst á gv@skrautas.is Öll Grafarvogsblöð, mörg ár aftur í tímann, er hægt að sjá á tölvutæku formi og fletta blöðunum á www.skrautas.is

Við tökum við ábendingum um efni í blaðið í símum 698-2844 eða 699-1322 og á gv@skrautas.is

SÓLGLER FYLGJA ÖLLUM KEYPTUM GLERJUM!

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/02/20 12:57 Page 5

VÖRU VÖ V Ö R U ÚTSA ÚT Ú TS T SA S A ALVÖRU ÚTSALA LÝKUR UM HELGINA Verð áður 29.990

20%

AFSLÁTTUR

23.992

30%

Verð áður 14.900

AFSLÁTT UR

11.992

20%

QUA 25, 25 10L. 10L Þvott- og rakaheld raka AQUA akrýlmálning. Hálfglansandi með góðri viðloðun. Hentar vel fyrir blautrými. Stofn A

7.192 8.990

Drive Pro Ryk/vatnssuga ZD90 1400W

1.743 2.490

Verð áður

20%

AFSLÁTTUR

kr.

30%

Áður kr. 13.490

Snjóskófla stór 135cm m. Y-handfangi

25%

AFSLÁTTUR

Mistillo Sturtusett, svart

2.316

AFSLÁTT UR

Áður kr. 2.895

rive Smerge w Drive Smergell 150w

7.495

20%

3.743

Áður kr. 14.990

r. 4 0 Áður k 4.99 990 kr. 4.990

50% 4.753

Stálvaskur 1 hólf 37x33x16cm

AFSLÁTTUR

Hrærivél Drive-HM-120 1200W. 40-60 ltr.

AFSLÁTTUR

Olíufylltur rafmagnsofn 2000W

Á ður kr Áður kr. 2.695

Drive-HM-140 1600W

3-6 lítra hnappur

Gólfskafa 450mm

25%

Áður 8.590 kr.

6.443

18.392 Áður 22.990 22.392 Áður 27.990

Vínilparket – Harðparket – Flísar

712

AFSLÁTTUR

2 .1 2.156

AFSLÁTTUR

Drive-HM-160 1600W

Áður kr. 7.490

SSnjóskófla njó medium m. Ym Y-handfangi

20%

Áður kr. 17.990

20%

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

14.392

Áður kkr. 6.790

20%

5.992

AFSLÁTTUR

kr.

kr.

10.792

Gúmmí gatamotta gróf, 1mx1,5mx22mm

20%

1800W, 130 bör 420 L/klst.

D k PProjekt j kt 05 veggmálning, ál i Deka 2,7 lítrar (stofn A)

kr.

Verð áður

2500W, 160 bör (245 m/túrbóstút) 510 L/klst. Þrjár stillingar: mjúk (t.d. viður), mið (t.d. bill) og hörð (t.d. steypa).

AFSLÁTTUR

Lavor Ninja Plus 130 háþrýstidæla

AFSLÁTTUR

Lavor SMT 160 ECO

20%

Áður kr. 890

CER CERAVID SETT

20-50TT% UR

WC - kassi, hnappur og h hæglokandi seta.

Þýsk gæðavara

20%

Strekkiband lás-krók. 5cm x 8 mtr 4.545 kg

31.112 Áður kr. 38.890

AFSLÁTTUR

30%

Harðparket, Frá kr. vínilparket, flísar 989 mpr.

Áður kr. 3.290

AFSLÁTT UR

Drive lóðbolti Skál: „Scandinavia design“

AFSLÁ

2.468

658

2

Verðdæmi: 8,3mm Harðparket Smoke Eik Verð nú: 989 kr/m2 áður: 1.690 kr m2

Áður kr. 940

25%

25%

Vinyl parket með áföstu undirlagi nú 4.403 kr/m2 áður 6.290 kr/m2 Ceraviva SN04 Veggflís 30x60 Verð nú 989 kr/m2 áður: 2.990 kr/m2

AFSLÁTTUR

AFSL ÁTTU R

25%

AFSLÁTTUR

æki 280W W Drive Fjölnotatæki

3.743

LuTool fjölnota sög /hjakktæki/juðari. 300W.

20%

30%

20%

AFSLÁTTUR

Áður kr. 4.990

AFSLÁTTUR

AFSLÁTT UR

25%

5.243

AFSLÁTT UR

Áður kr. 6.990 69

ve Bonvel/rokkur1100w B Dri kur1100w Drive

6. 6.743

Pallettutjakkur Rafmagns 1,5tonna 70Ah

Fyrirvari um prentvillur.

223.920

kr. Áður 279.900 kr.

20%

AFSLÁTTU R

Borðssög 230V 50HZ 1800W

Delta GRAY ANZIO SWEAT JACKET XL

Áður kr. 8.990

Delta föðurland buxur M

n 2stk Bíla búkkar ma ax 3 to max tonn

2.529

Áður kr. 3 3.890 890

2.792 3 5 % AFSLÁT TUR

7.192 Áður kr. 8.990

Áður kr. 3.490

20%

AFSLÁTTUR

2 23.192 Áður kr. 28.9900

AFSLÁTTUR

LuTool gráðukúttsög 305mm blað

Áður kr. 45.490

20%

AFSLÁTTU R

kj vík Reykjavík

7. Kletthálsi 7.

dag kl. 8-18, laugard. 10-16 Opið virka daga

Hafnarfjörður

Selhellu 6.

Opið O ið virka daga da kl. 8-18, laugard. 10-16

Reykjanesbær

Fuglavík 18.

Opið virka daga kl. 8-18, laugard. 10-14

Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is

Flísasög BL200-570A 800W

36.392 Áður kr. 45.490

3 3.49 3.493 Áður kr. 4 4.9 990 4.990

36.392

20%

Karbít dósaborasett í tösku. 6stk


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 21:35 Page 6

6

GV

Fréttir

Stöndum vörð um grænu svæðin - eftir Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks

Nú ríður á að Reykvíkingar, jafnt í efri byggðum sem neðri, fylki sér saman, skrifi undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins, og leggi þar með sitt á vogarskálarnar, gegn því að meirihluti borgarstjórnar leyfi dularfullum milljarðamæringum að breyta suðurmörkum Elliðaárdalsins í Disneyland fyrir túrista. Í Elliðaárdalnum eigum við Reykvíkingar okkar náttúruperlur, minjar og sögusöfn sem vitna um okkar eigin sögu og sérkenni. Risavöxnum alþjóðlegum túristatraksjónum með yfirbyggðum suðrænum pálmatrjám, börum og kaffistofum, yrði þar ofaukið með sína bílaumferð, bílastæði og ljósadýrð. FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.9 9 0

2 . 49 0

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

KR.

Í bígerð eru fleiri slíkar aðfarir með tilheyrandi stórbyggingjum, m.a. í Víðidalnum. Það er ekki að ástæðulausu að Umhverfisstofun ríkisins lagðist gegn þessum áformum, sem og formaður og stjórn Landverndar. Allir raunverulegir náttúruvermdarsinnar vilja vernda Elliðaárdalinn fyrir gróðabralli af þessum toga þó svokallaðir umhverfissinnar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna láti lítið fyrir

sér fara þegar þessi mál ber á góma. Á skal að ósi stemma. Við skulum því skrifa undir áskorun Hollvinasamtaka Elliðaárdalsins og gera þannig borgaryfirvöldum það ljóst í eitt skipti fyrir öll, að við höfnum þessari aðför að Elliðaárdalnum og stöndum vörð um „græna trefla“ Reykjavíkur sem í raun eru lungu borgarinnar. Marta Guðjónsdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Borgarstjórnarmeirihlutinn breytti skipulagsskilmálum syðst í Elliðaárdalnum í nóvember síðastliðnum til að heimila þar túristabyggingu að grunn fleti 4.500 fermetrar auk þess sem þar er gert ráð fyrir tveimur öðrum stórbyggingum og risa bílastæði. Á sama borgarstjórnarfundi hafnaði borgarstjórnarmeirihlutinn þeirri tillögu okkar í minnihlutanum um að Reykvíkingar fengju að kjósa um þessar framkvæmdir. Og þetta er því miður einungis byrjunin á aðförinni að „Græna treflinum“ sem nær frá Hljómskálagarðinum og upp í Heiðmörk.

,,Allir raunverulegir náttúruvermdarsinnar vilja vernda Elliðaárdalinn fyrir gróðabralli af þessum toga,” segir Marta Guðjónsdóttir meðal annars í grein sinni um verndun Elliðaárdalsins.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/20 15:42 Page 15

Nú er hárréttur tími til að setja sér markmið. Glæsileg aðstaða til líkamsræktar, árangursrík námskeið og fjölbreytt þjónusta stuðla að bættri heilsu og vellíðan fyrir þig. Frí ráðgjöf, skráðu þig á hreyfing.is


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 13:50 Page 8

8

Fréttir

Hjólin á strætó snúast ekki á innantómum loforðum

GV

- eftir Jórunni Pálu Jónasdóttur borgarfulltrúa Um leið og strætó þeysir framhjá bítur kuldaboli aðeins fastar í kinnarnar og hillingar um að komast heim fyrir króníska vetraralmyrkvan fjarlægjast. Að missa af vagninum með hársbreidd er þyngri dómur í janúar en í júlí, sérstaklega þegar það eru 30 mínútur í næsta

vagn. Í október 2018 samþykkti borgarstjórn með 22 greiddum atkvæðum tillögu sem gæti mildað slíkan dóm í einhverjum tilvikum: Að strætóleiðir 1, 3 og 6 skyldu að aka á 7,5 mínútna fresti á háannatímum. Borgarfulltrúi

Viðreisnar, Pawel Bartoszek, mælti fyrir tillögunni en stjórn Strætó var falin nánari útfærsla. Tillagan kom frá meirihlutaflokkunum en í fréttatilkynningu borgarinnar um málið sagði meðal annars: „Til að

tími gefist til að vinna málið innan hefðbundinna tímaramma fjárhagsáætlunargerðar og leiðakerfisbreytinga er stefnt að því að fyrstu áfangar breytinganna taki gildi í ársbyrjun 2020.” Málið fékk rúman tímaramma en breytingin átti að líta dagsins ljós í ársbyrjun 2020. Minnihlutaflokkar í borgarstjórn eiga ekki sæti við borðið hjá Strætó og er framkvæmdin því í höndum meirihlutans. Ekkert bólar á betri strætó Það er gömul saga og ný að stjórnmálafólk sé gjafmilt á loforð sem hljóma vel í fjölmiðlum en í borgarstjórn er afar sjaldgæft að gefið sé upp hvenær boðaðar breytingar muni líta dagsins ljós. Meirihlutanum hlaut því vera alvara með að standa við breytingarnar fyrir uppgefna dagsetningu. Nú er hinsvegar langt liðið á janúar 2020 og ekkert bólar á breytingunum. Í ferðavenjukönnun frá árinu 2017 (Gallup, 2018) voru viðmælendur spurðir hvers vegna þeir notuðu ekki

Jórunn Pála Jónasdóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. strætó. Niðurstöðurnar voru rýndar í skýrslu Mannvits fyrir Strætó bs. en þær sýndu meðal annars að sóknarfæri eru í bættri tíðni. Traust á tímatöflu er önnur ástæða sem viðmælendur nefna. Fyrirsjáanleiki um tímatöflu og þjónustu Strætó virðist því vera mikilvægur þáttur í að efla á leiðakerfið og gera hann þjónustuvænni. Vanefnd loforð meirihlutans í Reykjavík og þögn um stöðu þessa máls er eins og kalt kaffi til farþega sem reiða sig á þjónustuna í vetrarfærðinni. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík jorunn.pala.jonasdottir@reykjavik.is

Frábærar smiðjur í Kastala Pappahús, kertastjakar og mjólkurfernuhús. Allt búið til í Kstala.

Bangsar sem börnin í Kastala bjuggu til.

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Frístundaheimilið Kastali er eitt af átta frístundaheimilum Gufunesbæjar, staðsett í Húsaskóla. Þar er ávallt mikið líf og fjör en undanfarið hafa smiðjudagar sem voru settir í starfsáætlun Kastala borið hvað hæst. Þar fá börnin að koma með hugmyndir að smiðjum sem þau setja í hugmyndakassa. Daginn fyrir smiðjudag fá börnin að kjósa á milli tveggja smiðja þar sem meirihlutinn ræður. Smiðjurnar eru haldnar á mismunandi vikudögum þannig að allir fái tækifæri til að taka þátt þó svo að þeir séu ekki skráðir í starfið alla daga. Starfsmaður ber síðan ábyrgð á framkvæmd smiðjunnar. Smiðjurnar fara allar fram í Kastala en boðið hefur verið uppá keilu, bingó með litlum vinningum, karíókí og teppahús. Börnunum finnst þetta mjög skemmtilegt og eru ávallt spennt fyrir smiðjudeginum í hverri viku. Þau eru einnig mjög dugleg að koma með fjölbreyttar hugmyndir. Í samstarfi við MÚÚ (miðstöð útivistar og útináms) var boðið uppá LARP fyrir elstu börnin. LARP eða live-action-roleplay er hlutverkaleikur þar sem skylmingar eru í forgrunni. Starfsmaður frá MÚÚ kom í Kastala á rafmagnshjóli með 25 mjúk vopn og útieldunarskál til að skapa rétta stemningu. Farið var vel yfir samskiptareglur leiksins með börnunum. Börnunum fannst þetta mjög skemmtilegt og áhugavert og engar áhyggjur, það meiddist enginn. Endurnýting á efnivið er eitthvað sem við höfum tileinkað okkur í Kastala. Við erum með glæsilega búð þar sem starfsfólk og foreldrar barnanna eru duglegir að koma með umbúðir í búðina. Við höfum ávallt geta boðið uppá fjölbreytt föndur en mikið veltur á áhugasviði starfsmanna hvað boðið er uppá í frístundaheimilum. Einn starfsmaður í Kastala hefur mikinn áhuga á ýmiskonar föndri og er ávallt með fjölbreytt tilboð fyrir börnin sem oftar en ekki er búið til úr efnivið sem til fellur og hægt er að endurnýta. Meðal þess sem þau hafa búið til er hús úr plastílátum og pappamassa sem voru til sýnis á Borgarbókasafninu í Spöng, draumafangara, kertastjaka úr vínglasi og jólabjöllur úr Nespressokaffihylkjum. Núna býðst börnunum að búa til einhyrningastyttu úr gifsi sem og að hanna sína eigin bangsa og sauma þá síðan saman með aðstoð starfsmanns. Næst á dagskrá er síðan að búa til hús úr mjólkurfernum. Það er mjög gaman að fylgjast með allri þeirri sköpun sem fer fram hjá börnunum í Kastala.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/02/20 22:06 Page 9

n f ö h r i r y f g o a m í t u ð a r a p S hita ð a s in e ð A ir t t é r Fulleldaðar súpur og

1.598 kr./pk. SALTKJÖnuTs!

og baunir... Bó

Bónus Súpur 1-1,2 kg, 5 teg.

HAKKBOLLUR og alvöru kartöflumús

Nýtt í Bónus!

1.598 kr./pk. Bónus Baunasúpa og Saltkjöt Fullelduð, 1 kg

1.298 kr./pk. Bónus Hakkbollur og kartöflumús, 1,2 kg

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 16. febrúar eða meðan birgðir endast.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 22:45 Page 10

10

GV

Fréttir

TORG - skákmót Fjölnis 2020:

Þátttakendur jafnmargir og reitir taflborðsins

Skákfærnina er að finna meðal nemenda allt frá 1. bekk. Þessir efnilegu skákkrakkar á myndinni eru ótrúlega færir í skáklistinni þrátt fyrir ungan aldur og koma til með að tefla af krafti bæði innanlands og erlendis næstu árin.

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur!

Það er ekki á hverjum degi sem 2/3 þátttakenda á skákmóti ljúka keppni með verðlaunum eða happadrættisvinningi. Þetta gerðist þó á fjölmennu og skemmtilegu TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla fyrsta dag febrúar mánaðar. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson stigahæsti skákmaður Íslands og fyrrum nemandi Rimaskóla var heiðursgestur mótsins og lék fyrsta leikinn fyrir Söru Sólveigu Lis. Sara er ein fjögurra stúlkna í Íslandsmeistarasveit Rimaskóla á Íslandsmóti grunnskóla 6. - 10. bekkjar. Á TORG skákmótinu fjölmenntu yngri og eldri skákkrakkar á grunnskólaaldri, þar af um helmingur úr Grafarvogi. Tefldar voru sex umferðir og barist um hvern vinning sem skipti máli í hnífjafnri baráttu um sigra og veglega vinninga. Það var að venju margt spennandi og skemmtileg á TORG skákmótinu 2020, fríar veitingar frá Hagkaupum, Ekrunni og Emmess. Glæsilegir vinningar frá Hagkaup, Emmess, CoCO´s, Pizzan, Bókabúðinni Grafarvogi og Blómabúðinni Grafarvogi, alls 40 talsins. Fjölniskrakkar sem urðu meðal efstu keppenda á mótinu má nefna stúlkurnar Emilíu Emblu, Maríu Lenu og Nikolu sem allar tefldu með Íslandsmeistarasveit Rimaskóla á Íslandsmeistaramóti stúlkna í 3. - 5. bekk í janúar sl., bekkjarbræðurna Aðalbjörn Þór og Aron Örn í Rimaskóla, Eirík Emil í Húsaskóla og áðurnefnda Söru Sólveigu Lis í Rimaskóla. Skákstjórn var í höndum Helga Árnasonar formanns skákdeildar Fjölnis og Páls Sigurðssonar skákdómara. Þátttakendur voru 64, jöfn tala við reitina á skákborðinu, sem er skemmtileg tilviljun. Foreldrar fjölmenntu að venju og fylgdust af ánægju með sínum ungu "skákmeisturum" og létu fara vel um sig í félagsmiðstöðinni á staðnum. Skákdeild Fjölnis þakkar öllum þeim fyrirtækjum sem gáfu vinningana og veitingarnar á þessu 16. TORG skákmóti Fjölnis.

Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30

Þessir efnilegu skákkrakkar hlutu eignarbikara TORG skákmótsins 2020. Einar Dagur í yngri flokk, Árni Ólafsson sigurvegari mótsins og Soffía Arndís sem náði bestum árangri stúlkna.

Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Heiðursgestur TORG mótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari, leikur fyrsta leik mótsins fyrir Söru Sólveigu Lis.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 11:20 Page 11

11

GV

Fréttir

BORÐPLÖTUR OG SÓLBEKKIR

Fjölmenni mætti á Kaffihúsakvöldið í Hlöðunni í Gufunesbæ.

Góðgerðavika

Í vikunni 3.-5. febrúar hélt unglingasvið Gufunesbæjar Góðgerðaviku til styrktar Hróa Hetti, barnavinafélagi. Vikuna skipulagði Góðgerðaráð sem samanstóð af 9 unglingsstelpum úr öllum félagsmiðstöðvum Grafarvogs. Ráðið ákvað hvaða málefni skyldi styrkja ásamt því að skipuleggja dagskrá vikunnar. Á mánudeginum hélt hver félagsmiðstöð opnun í sínum skóla þar sem meðal annars var boðið uppá að kasta rjóma í starfsfólk gegn gjaldi og taka þátt í smiðjum. Á miðvikudeginum var svo Kaffihúsakvöld haldið í Hlöðunni, Gufunesbæ. Hlaðan fylltist af fólki sem naut þess að hlusta á fyrirlestra og ljúfa tóna yfir kaffi og meðlæti. Þar fór fram glæsilegt happdrætti með yfir 90 vinningum. Vikan endaði svo á föstudagskvöldinu með Góðgerðaballi, þar sem Huginn og JóiP og Króli komu fram og héldu uppi góðu stuði. Góðgerðaráðið fékk góðan stuðning frá Kiwanisklúbbnum Höfða sem styrkti vikuna. Félagsmiðstöðvarnar í Grafarvogi þakka öllum styrktaraðilum vikunnar kærlega fyrir sitt framlag og öllum sem mættu á viðburðina sömuleiðis.

F Fanntófell anntóffell he hefur fur sérhæ sérhæft ft sig í fr framleiðslu amleiðslu á bor borðplötum ðplötum og sólbekkjum síðan 1987. an 1987 7. Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is

Grafarvogsblaðið Ritstjórn/Auglýsingar - Sími 698-2844

Gildir til og með 20. febrúar 2020

GULLN­ESTI 1 líter af ís á aðeins 890,- Gamli ísinn - Jarðaberjaís - eða Vanilluís

Grillið í Grafarvogi Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2020_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 11/02/20 14:03 Page 12

12

GV

FrĂŠttir

Ekki gleyma biblĂ­unni

ĂžAR SEM VENJULEGA FĂ“LKIĂ? KEMUR TIL AĂ? SIGRA keiluhollin.is

- eftir sr. Örnu �rr Sigurðardóttur Nú er í gangi bókaåskorun å Facebook, sem Êg hef tekið Þått í. Hún gengur út å Það að å hverjum degi í 7 daga setur Þú inn kåpumynd einhverrar bókar sem hefur haft mikil åhrif å Þig. Svo skorar Þú å nýjan vin/vinkonu å hverjum degi að taka við keflinu.

s. 5 11 53 00

ĂšTFARARFČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING ȊȹȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹŞĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ČąĂ ÂœÂ”ÂŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTFFA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČąĂ‡Â–ÂŠÂ›ÇąČąĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ČąÇ­ČąĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

Nú er Êg búin að setja inn 6 bÌkur af 7. Þå skaut allt í einu upp kollinum hugsunin: En hvað með Biblíuna? Ertu alveg að gleyma henni? Því að auðvitað er Það sú bók sem hefur haft mest åhrif å mig í gegnum tíðina og hefur alla dag. Og Êg er ekki alveg búin að åkveða mig, hvort Êg set hana inn síðasta daginn. En Þå fór Êg að skoða listann af bókum sem Êg hef sett inn, og åttaði mig å einu: ÞÌr eru allar å einn eða annan hått um trú. ÞÌr byggja kannski ekki beint å Biblíunni, en ÞÌr eru allar undir åhrifum frå henni og trú å einhvern hått. Sumar fjalla kannski frekar um trúleysi eða gagnrýni å trú og trúarhrÌsni, sumar fjalla um hið yfirnåttúrulega og Ìvintýralega, en aðrar eru hreinn og beinn trúarvitnisburður, eins og t.d. Harry Potter bÌkurnar. Það hljómar kannski undarlega, en í mínum huga eru ÞÌr bÌkur

með djúpa trúarlega og guðfrÌðilega merkingu Þó hvergi sÊ talað um Guð. Og Þannig er Það með svo mikið af góðum bókmenntum. ÞÌr eru undir åhrifum frå trú og Biblíunni og sr. Arna �rr Sigurðardóttir, prestur í Grafarvogssókn. segja okkur einhvern trúarlegan og tilvistarsannleika sem hefur djúp åhrif å okk- tÜlum um hana í kirkjum landsins. � Grafarvogskirkju verður útvarpsur. guðsÞjónusta kl. 11 Þann dag og Þið Þannig hefur Biblían haft ótrúlega eruð Üll velkomin Þangað, ef Þið komist víðtÌk åhrif å bókmenntir og menningu ekki hvetjum við ykkur til að kveikja å heimsins í tÌp tvÜÞúsund år, og vonandi útvarpinu og hlusta. mun hún hafa Það åfram. Þess vegna er Það er mikilvÌgt að Þekkja Biblíuna líka mikilvÌgt að við Þekkjum Biblíuna og sagnaheim hennar, Því að oft er vísað sem bókmenntaverk, en Það er ennÞå í eitthvað sem Þar er að finna og Þegar mikilvÌgara að skynja boðskap hennar við åttum okkur å Þeim tengingum um kÌrleika Guðs. verður veruleiki og merking Þess sem Ég hvet Þig til að kíkja å Þå góðu bók. við lesum enn dýpri og skiljalegri. sr. Arna �rr Sigurðardóttir

Sunnudaginn 16. febrúar er Biblíudagurinn í íslensku kirkjunni. Þå lyftum við Biblíunni og gildi hennar upp og

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844 ÞjónustuverkstÌði ÞjónustuverkstÌði ÞJ JÓNUSTUM ALLAR GER�IR TOYOTA B�LA - SMà A SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - à byrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - SmurÞjónusta

Arctic Trucks Trucks | KletthĂĄlsi 3 | 110 R eykjavĂ­k | Arctic ReykjavĂ­k 4900 | www.arctictrucks.is www.arctictrucks.is SĂ­mi 540 4900

Arctic Trucks Trucks notar Arctic olĂ­ur. aĂ°eins Motul olĂ­ur.

ÂŽ

EXPLORE WITHOUT LIMITS LIMITS EXPLORE

Grafarvogskirkja.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 14:08 Page 13

13

GV

Fréttir

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU

Fjör á Þorrablóti Fjölnis

11:30 – 13:00

1.9 9 0

2. 49 0

HL AÐBORÐ &GOS

HL AÐBORÐ &K ALDUR

KR.

KR.

Þorrablót Fjölnis er að verða með betri skemmtunum sem boðið er upp á í Reykjavík þegar þorrinn gengur í garð seinni part janúar ár hvert. Mikill fjöldi lagði leið sína á blótið í Egilshöllinni að þessu sinni og var það samdóma álit gesta að blótið hafi verið mjög vel heppnað. Ljósmyndari okkar var á staðnum og myndir hans segja meira en mörg orð að venju. Og hver veit nema að við birtum fleiri myndir í næsta Grafarvogsblaði 12. mars.

Alhliða þjónustuverkstæði BILANAGREIN INGAR

HJÓLASTILLI NGAR

ÞJÓNUSTUEF TIRLIT

LJÓSASTILLI NGAR

SMURÞJÓNU STA

HRAÐÞJÓNUS TA

BREMSUVIÐG ERÐIR

VÉLAVIÐGER ÐIR SMÆRRI VIÐGERÐI

Tímapantanir á: bokanir@arctictrucks.is eða í síma 540-4900

KLETTHÁLSI 3 OPNUNARTÍMI: 110 REYKJAVÍK MÁN.-FÖST. 8-17


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 14:12 Page 14

14

GV

­Frétt­ir

Falleg­íbúð­á­efstu­ hæð­við­Flétturima -­til­sölu­hjá­Fasteignamiðlun­Grafarvogs­Spönginni­11

Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 5758585 kynnir fjögurra herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð við Flétturima 28 Grafarvogi. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 86,1 fm. Þrjú svefnherbergi. Svalir snúa í vestur. Komið er inn í forstofugang og til vinstri handar eru tvö af þremur svefnherberjunum íbúðarinnar, gengt útidyrum er baðherbergi og rúmgott þvottahús/geymsla. Eldhús og stofa er opið rými, innrétting í eldhúsi er hvít og með góðu skápaplássi, parket er á gólfi. Þriðja svefnherbergið opnast frá stofu og er með innbyggðum skápum. Nánari lýsing Eldhús: Með snyrtilegri hvítri innréttingu með miklu skápaplássi og parket á gólfi.

Stofan er björt og rúmgóð.

Útsýni af svölum er gott í vestur.

Stofa: Björt og rúmgóð, parket á gólfi, gengt er út á vestur svalir. Hjónaherbergi: Rúmgott með vestur glugga og innbyggðir fataskápar, parket á gólfi. Tvö svefnherbergi: Eru með austur gluggum og parket á gólfi. Innrétting í eldhúsi er hvít og með góðu skápaplássi, parket er á gólfi.

Baðherbergi: Með flísar á gólfi og veggjum og nýlegum skápum og handlaug. Upprunalegt baðkar/sturta. Þvottahús/geymsla: Innan íbúðar með dúk á gólfi, vaski og hillum.

Baðherbergi. Flísar á gólfi og veggjum og nýlegir skápar og handlaug.

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­ Sími:­­698-2844­-­699-1322­ Þriðja svefnherbergið opnast frá stofu og er með innbyggðum skápum.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\gcHiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY‹ii^g skipasali s. 898 3459

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

BERJARIMI 4. HERB. Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR BÍLAGEYMSLA Sérlega falleg og vel innréttuð íbúð á 1. hæð með afgirtri verönd. Nýleg glæsileg innrétting og gólfefni í eldhúsi. Stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu.

H†b^*,*-*-*

Grafarvogur er okkar kjörsvæði

SMÁRARIMI / EINBÝLI ÁSAMT BÍLSKÚR Á EINNI HÆÐ Húsið er 178,9 fermetrar, íbúðin er 137,1 fm og bílskúr 42,7 fm. Húsið er afar vel staðsett í rólegu umhverfi innst í botlanga. Mjög stutt er í alla þjónustu og afþreyingu. 4-5 svefnherbergi.

HAMRAVÍK - 4ra HERB. - BÍLSKÚR Mjög falleg og vönduð 4.herbergja 134,5 fm íbúð auk 19,1 fm bílskúrs. Glæsilegt og vandað eldhús, parket og náttúruflísar á gólfum. Þrjú svefnherbergi, öll með skápum og parketi á gólfi.

LOGAFOLD - PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög fallegt parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Eignin er 246,6 fm og þar af er bílskúr 50,8 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórir pallar með skjólveggjum í garði. Vandað hús með aukaíbúð sem vert er að skoða.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

TRÖLLABORGIR - 4. HERB. SÓLPALLUR Falleg og björt 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð. Eignin er 102,8 fm., þar af er sér geymsla á jarðhæð 5,3 fm. Gólfefni eru parket og flísar. Sirka 30-35 fm sólpallur er við íbúðina og snýr í suð-austur.

lll#[b\#^h


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/02/20 00:06 Page 15

Kirkjufréttir Í haust verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í kapellunni í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng í kirkjunni. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu kl. 13:00. Messuformið er létt og einfalt og Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudaginn 16. febrúar verður náttfata-sunnudagaskóli. Sunnudaginn 15. mars verður bangsablessun í sunnudagaskólanum. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Starfið er á eftirfarandi tímum: 6 – 9 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:15 – 18:15. 7 – 11 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 16 – 17. 10 – 12 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 15 – 16. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:30 fyrir eldri borgara og aðra sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni og góður gestur kemur í heimsókn. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan boðið upp á kaffi og veitingar á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Djúpslökun Djúpslökunin er á fimmtudögum kl. 17 – 18 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum yoga æfingum sem henta öllum og enda svo á djúpri slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og allir velkomnir. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Börn í 3. - 5. bekk æfa kl. 16:15 – 17:15 á þriðjudögum. Börn í 6. – 10. bekk æfa á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:15 á þriðjudögum. Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com. Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju hittist annan hvern fimmtudag kl. 20:00 – 22:00 í kirkjunni (næsti hittingur er 20. febrúar 2020).

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is (Guðrún er í námsleyfi á vormisseri) Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða á facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2020_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/02/20 12:26 Page 16

Við bjóðum 20% afslátt af vinnu og efni

HRAÐASMURNINGAR Sértilboð á smurþjónustu dagana 17.-28. febrúar Viðurkenndur þjónustuaðili Toyota á Íslandi Bæjarflöt 13 - Sími: 4408010 - www.bvr.is - bvr@bvr.is

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2020  

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2020  

Profile for skrautas
Advertisement