Grafarvogsblaðið 12.tbl 2019

Page 1

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 23:14 Page 1

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

,,Mahoný’’

Sjá nánar á Krafla.is og uppl. í síma 698-2844

Graf­ar­vogs­blað­ið 12. tbl. 30. árg. 2019 - desember

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Gleðileg jól!

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs EÐLI MATS F A R PIZZU IGIN VALI E ÓRAR • 2 ST ÐLÆTI AÐ N VALI I E • 2 M UR AÐ EIG S • 2 SÓ OS G . •2L 90 KR

S 5.9 AÐEIN

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Kveikt á fyrsta aðventukertinu, Spádómskertinu, á aðventukvöldi í Grafarvogskirkju.

GV-mynd Jón Bjarnason

Fjölmenni á aðventukvöldi

Margir Grafarvogsbúar lögðu að venju leið sína í Grafarvogskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu að kvöldi 1. desember sl.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík var ræðumður kvöldsins og kveikt var að venju á Spádómskertinu, fyrsta aðventu-

kertinu af fjórum. Við birtum ræðu borgarstjórans og myndir frá kvöldinu á bls. 8

Tilvalinn

fyrir MyOD

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

dagatalið!

Nýr

miði!

Reykjavík | Snæfellsbæ | Höfn Hornafirði

Ingólfur Geir Gissurarson Heiðar Friðjónsson Framkvæmdastjóri, lögg. Sölustjóri. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari fasteignasali B.Sc

896 5222

693 3356

Snorri Snorrason

Löggiltur Fasteignasali

895 2115

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h Síðumúla 27 | 588 4477 | www.valholl.is

Úlfar F. Jóhannsson

Margrét Sigurgeirsdóttir Pétur SteinarJóhannsson Anna F. Gunnarsdóttir

692 6906

588 4477

hdl. Lögfræðingur. Löggiltur Fasteignasali. Skjalagerð.

Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!

Skrifstofustjóri margret@valholl.is

Aðstoðarm. fasteingasala Löggiltur Fasteignasali Snæfellsnesi Lista og innanhús Stílisti

893 4718

892 8778

Sturla Pétursson

Löggiltur Fasteignasali.

899 9083

Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð


GV 2019_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 10/12/19 11:45 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ ร tgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. ร tlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar ร sgeirsson og fleiri. Dreifing: ร slandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Gleรฐilegยญjรณl! Jรณlin eru handan viรฐ horniรฐ. ร g held aรฐ flestir hlakki til jรณlanna en รพeir eru รพรณ til รพar sem tilhlรถkkunin gerir ekki vart viรฐ sig. Jรณlahald รญ dag er um margt frรกbrugรฐiรฐ รพvรญ sem var, jafnvel bara fyrir tveimur til รพremur รกratugum sรญรฐan. Ekki er รฉg viss um aรฐ allt รพaรฐ sem breyst hefur hafi veriรฐ til batnaรฐar. ร aรฐ er til siรฐs aรฐ borรฐa gรณรฐan mat รก jรณlunum og รพaรฐ hefur ekkert breyst. Hins vegar er margur annar kostnaรฐur kominn langt รบr hรณfi fram og jรณlagjafir aรฐ margra mati orรฐnar alltof dรฝrar. Mรถrgum finnst รพetta jaรฐra viรฐ hreina vitleysu. Er ekki aรฐalatriรฐiรฐ รก jรณlunum aรฐ njรณta lรญfsins meรฐal fjรถlskyldunnar og sรฝna รถllum kรฆrleik og hlรฝju sem aldrei fyrr? Jรณlin eru ekki sรญst hรกtรญรฐ barnanna og jรณlin รญ รกr eru mjรถg lรถng og frรญdagar margir. ร aรฐ gefst รพvรญ gรณรฐur tรญmi til aรฐ njรณta samverunnar meรฐ fjรถlskyldunni. ร vรญ miรฐur upplifa margir dapra tรญma um jรณlin. Margir minnast รกstvina og nรกinna รฆttingja sem horfnir eru รก braut. Fyrir marga eru jรณlin erfiรฐur tรญmi. ร aรฐ er erfitt aรฐ takast รก viรฐ รกfรถll รญ nรกmunda viรฐ jรณlin og รพeir sem รพaรฐ hafa reynt eiga jafnan frekar erfiรฐan tรญma รก aรฐventunni. ร รก eru margir sem eiga viรฐ vanheilsu aรฐ strรญรฐa og hinir รฝmsu kvillar taka lรญtiรฐ tillit til dagatalsins. Viรฐ biรฐjum fyrir รถllu รพvรญ fรณlki sem รก viรฐ erfiรฐleika aรฐ strรญรฐa og vonu aรฐ betri tรญmar sรฉu framundan. Stutt er til รกramรณta og enn eitt รกriรฐ aรฐ kveรฐja. Undarlegt hve tรญminn lรญรฐur hratt รพegar รกrin fรฆrast yfir. ร รก er nauรฐsynlegt aรฐ gera hvern dag gรณรฐan. Gรณรฐur vinur minn sagรฐi viรฐ mig nรฝveriรฐ: ,,ร myndaรฐu รพรฉr aรฐ lรญfiรฐ sรฉ ca meter รก lengd. ร รบ ert รพรก staddur รก รพessum staรฐ รญ dag og รกtt bara รพennan stubb eftir.โ Mig setti hljรณรฐan og รฉg er รกkveรฐinn aรฐ njรณta lรญfsins รญ auknum mรฆli hรฉr eftir. Viรฐ sem aรฐ รบtgรกfu Grafarvogsblaรฐsins stรถndum รณskum Grafarvogsbรบum รถllum gleรฐilegra jรณla og farsรฆldar รก nรฝju รกri. StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson

gv@skrautas.is

Frosti Freyr Davรญรฐsson รกsamt Guรฐna Th. Jรณhannessyni forseta ร slands รก Bessastรถรฐum. Skรกldiรฐ unga รบr Grafarvogi fรฆrรฐi forsetanum eintak af ljรณรฐabรณk sem hann hefur nรฝlega gefiรฐ รบt og eitt ljรณรฐanna er um Guรฐna. Forsetinn heldur hรฉr รก sรฉrstakri รบtprentun af ljรณรฐinu.

Orti ljรณรฐ um Guรฐna - Frosti Freyr Davรญรฐsson 11 รกra gefur รบt ljรณรฐabรณk

Frosti Freyr er 11 รกra Grafarvogsbรบi en hann var aรฐ gefa รบt sรญna fyrstu ljรณรฐabรณk. Hann fรฉkk nรฝlega รญslenskuverรฐlaun Reykjavรญkurborgar รก Degi รญslenskrar tungu fyrir ljรณรฐagerรฐina. ร aรฐ er fรกgรฆtt aรฐ bรถrn รก hans aldri hafi รกhuga รก ljรณรฐlist en hann hefur undanfarin รกr veriรฐ aรฐ semja ljรณรฐ og sรญรฐastliรฐiรฐ รกr meรฐ รพaรฐ fyrir augum aรฐ gefa รบt bรณk.

Hann รก skrautlega sokka รพaรฐ finnst mรฉr rokka. Hann รพarf nรบ โ vallaโ aรฐ greiรฐa sinn skalla. ร pรญtsuna vill enga ananasbita hann segir รพaรฐ allir eiga aรฐ vita. Annaรฐ ljรณรฐ eftir Frosta sem er รญ bรณkinni heitir โ Munum viรฐ รถll deyja?โ og samdi hann รพaรฐ fyrir ljรณรฐasamkeppni ร perudaga รญ Reykjavรญk, nรณvember 2019.

Frosti fรณr รก milli bekkja รญ skรณlanum sรญnum (Kelduskรณla Vรญk) aรฐ beiรฐni kennara og kynnti sig og bรณkina auk รพess aรฐ frรฆรฐa krakkana um ferliรฐ aรฐ gefa รบt bรณk. ร vikunni fรณr Frosti รก Bessastaรฐi og hitti รพar Guรฐna Th. forseta ร slands sem var svo vinsamlegur aรฐ taka รก mรณti honum. Frosti fรฆrรฐi Guรฐna eintak af bรณkinni og รบtprentaรฐ ljรณรฐ รบr bรณkinni sem fjallar einmitt um forsetann. ร eir sem hafa รกhuga รก aรฐ fylgjast meรฐ Frosta og jafnvel kaupa bรณkina รพรก er hรฆgt aรฐ hafa samband viรฐ hann รญ gegnum Facebook. Sรญรฐan hans รก Facebook er:

Munum viรฐ รถll deyja?

www.facebook.com/frostifreyr Hรฉrna er ljรณรฐiรฐ (textinn) um Guรฐna Guรฐni Th. forseti ร slands ร frรฉttum er hann skรฝr รก Bessastรถรฐum bรฝr. Mรถrg bรถrn รก kannski fleiri vill fรก.

Grรณรฐurinn er aรฐ brenna ferskt vatn hรฆttir aรฐ renna. Hitinn er aรฐ hรฆkka รก meรฐan jรถklarnir lรฆkka. Dรฝr eru aรฐ deyja viรฐ megum ei ruslinu fleygja. Aรฐ flokka รพarf aรฐ nenna รพaรฐ รพarf รถllum aรฐ kenna. Hvaรฐ um framtรญรฐarbarnabรถrnin jรก eรฐa fljรบgandi รถrninn. Munum viรฐ รถll deyja eรฐa รฆtlum viรฐ eitthvaรฐ aรฐ segja?

Vottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi Vottaรฐ o GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningar verkstรฆรฐi vvottaรฐ ottaรฐ af Bรญlgr einasambandinu. Tjรณnaviรฐgerรฐir og mรกlningarverkstรฆรฐi Bรญlgreinasambandinu. V iรฐ tr yggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ tryggjum hรกmarksgรฆรฐi og SStyรฐjumst tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig sk uli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig skuli

& "

(

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

"

" Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

'(

" "

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

" "Dekkjaรพjรณnusta "

# !%

#

"

"

"

"

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

!

"

#! ( ( " " " " "

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl.

"

#

Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

"

$ "

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

%

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/19 16:31 Page 3

ALLTAF NÓG UM AÐ VERA OG ALLTAF FRÍTT INN FYLGSTU MEÐ DAGSKRÁNNI Á FACEBOOK.COM/KEILUHOLLIN

FIM. 12. DES

PÖBB QUIZ

NEI. HÆTTU NÚVILLIALVEG NAGLBÍTUR HAPPY HOUR FRÁ KL.21

BOLTATILBOÐ Í GANGI Á ÖLLUM LEIKJUM Í BEINNI 12” PIZZA MEÐ TVEIMUR ÁLEGGJUM 1.990 KR. EÐLAN MEÐ NACHOS 1.890 KR. BONELESS WINGS 10-12 STK. (FER EFTIR STÆRÐ) 2.490 KR. KJÚKLINGAVÆNGIR 20 STK. KRISPÝ EÐA HEFÐBUNDNIR 2.490 KR. STÓR Á KRANA 990 KR. GOS MEÐ ÁFYLLINGU 290 KR.

MIÐ. 18. DES

HJÖBB

QUIZ

FIM. 19. DES KL. 21.00

FULLORÐINS

STÓRSKEMMTILEGT FÓTBOLTAQUIZ HJÖRVARS HAFLIÐA

LAU. 21. DES

FÖS. 27. DES

JÓLAPARTÝ

DJ. GULLFOSS OG GEYSIR HAPPY HOUR FRÁ KL. 21 TIL 23

PÖBB QUIS MEÐ HJÁLMARI OG HELGA HAPPY HOUR FRÁ KL. 21


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 01:45 Page 4

4

Fréttir

GV

Fyrirhugaðar breytingar í Funafold - eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisfokksins í Reykjavík Núna er í kynningu breyting á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 42 við Funafold. Breytingin gengur út á að stækka núverandi leikskóla í Funafold og gera þar sjö deilda leikskóla, stækka lóð leikskólans, fjölga bílastæðum, færa aðkomu að leikskólanum og færa til norðurs hjólastíg fyrir ofan núverandi lóðamörk. Við þessa breytingu mun börnum á

leikskólanum fjölga um 100. Umferðarþungi á svæðinu mun aukast talsvert ef af þessari breytingu verður, þar sem börn úr öðrum hverfum munu verða stór partur af þessari fjölgun. Ég hvet ykkur því til að kynna ykkur þessar breytingar, upplýsingar um þær má finna á vef Reykjavíkurborgar. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 6.

janúar 2020. Íbúaráð Íbúaráð hafa loks tekið til starfa eftir að hafa verið lögð niður eftir kosningar. Ég á þar sæti sem fulltrúi minnihlutans og sem íbúi í Grafarvogi. Íbúaráð Grafarvogs hafði þá sérstöðu á síðasta kjörtímabili að það kom áfram gríðarlega mörgum málum sem skiptu miklu fyrir Grafarvog. Það er því mikilvægt fyrir okkur sem sitjum í íbúaráði Grafarvogs

að fá frá ykkur ábendingar eða tillögur um það sem betur má fara í hverfinu okkar. Endilega verið því dugleg að hafa samband við okkur, hægt er að senda póst á netfangið mitt valgerdur.sigurdardottir@reykjavik.is Ég óska ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks

Valgerður Sigurðardóttir er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Félagsmiðstöðvadagurinn:

Boðið upp á flotta og fjölbreytta dagskrá Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur þann 13. nóvember síðastliðinn. Markmið dagsins er að kynna starf félagsmiðstöðva fyrir foreldrum, systkinum og öðrum áhugasömum. Félagsmiðstöðvarnar Gufunesbæjar buðu allar upp á fjölbreytta og flotta dagskrá. Í Púgyn var mikil stemning en þangað mættu yfir 200 manns til þess að kynna sér hvað félagsmiðstöðin byði uppá. Þar var starfið kynnt ásamt því að nemendaráðið sýndi tvö myndbönd og seldi pizzur. Því næst var sérstök fjölskyldu- spurningakeppni þar sem keppnisskap margra gesta skein í gegn. Þegar formlegri dagskrá lauk var boðið uppá ýmsa viðburði sem eru í boði á hinu hefðbundna opna húsi í Púgyn. Til dæmis spil, minute to win it leiki, blindrabolta, fílablak, borðtennis og pool. Það var frábært að sjá hversu margir nýttu sér tækifærið og kíktu í heimsókn í hverfis - félagsmiðstöðina sína. Félagsmiðstöðvarnar Gufunesbæjar buðu allar upp á fjölbreytta og flotta dagskrá.

Við erum í

jólaskapi

25% AFSLÁTTUR Á GLERAUGUM OG LINSUM DAGANA 12.-20. DESEMBER FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 17:00 Page 5


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 14:27 Page 6

6

GV

Fréttir

FÖSTUDAGSHLAÐBORÐ SHAKE & PIZZA

90 MÍNÚTUR AF STANSLAUSRI PIZZU 11:30 – 13:00

1.990

2.490

HL A ÐBOR Ð &GOS

HL A ÐBOR Ð &K A LDUR

KR.

KR.

Helena Ólafsdóttir er einn reyndasti þjálfari landsins í knattspyrnu kvenna og er nú komin til starfa hjá Fjölni.

Fjölnir býður Helenu velkomna í Grafarvoginn

Knattspyrnudeild Fjölnis réð núna í nóvember síðastliðnum Helenu Ólafsdóttur sem nýjan þjálfara meistaraflokks kvenna. Helena tekur við af Páli Árnasyni sem hætti með liðið eftir tímabilið í sumar en hann var með liðið í tvö tímabil.

Allir sem fylgjast með íslenskri knattspyrnu ættu að kannast við Helenu enda hefur hún átt glæsilegan feril. Helena var margfaldur Íslands- og bikarmeistari sem leikmaður auk þess að hafa leikið með landsliði Íslands. Þá hefur hún þjálfað meistaraflokk hjá FH, ÍA, Selfoss, KR, Val og FK Fortuna í

Álasund í Noregi. Helena þjálfaði einnig A-landslið kvenna 2003-2004. Þá stýrir hún Pepsi Max-marka þætti fyrir kvennadeildina. Það er mikil hvatning og jákvætt fyrir félagið að fá inn jafn reynslumikinn og öflugan þjálfara sem Helena er. Þetta er lyftistöng fyrir félagið í heild sinni og þá sérstaklega kvennaknattspyrnuna. Knattspyrnudeildin býður Helenu velkomna til félagsins og væntir mikils af samstarfinu.

GV Ritstjórn og

VERIÐ VELKOMIN Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

auglýsingar Sími 698-2844


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 11:31 Page 7


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 14:36 Page 8

8

GV

Fréttir Sundabraut:

Hættum að ræða vandamálin – Leysum þau! Í rúm tuttugu ár hefur lagning Sundabrautar verið rétt handan við hornið. Eða þannig. Samborgarar okkar á Kjalarnesi muna loforðið góða við sameiningu við Reykjavík á því herrans ári 1998: Lagningu Sundarbrautar verður flýtt. Síðan eru liðin ríflega 21 ár og ekkert að frétta. Ekkert. Hvers vegna? Er það vegna þess að staðið hafi á Vegagerðinni/ríkinu? Nei, ekki aldeilis, málið strandar hjá Reykjavíkurborg, sama aðila og gaf loforðin fögru Kjalnesingum. Vegagerðin hefur ítrekað óskað eftir að borgin komi til borðs svo velja megi leið og ganga frá skipulagsbreytingum í samræmi. Skipulagsvaldið er nefnilega borgarinnar og meðan borgin dregur lappirnar gerist ekkert. Það hafa borgarbúar allir svo sannarlega fengið að sannreyna. En hvað snertir þetta okkur íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals,Grafarvogs, Árbæjar svo dæmi séu tekin? Því er auðsvarað.

Sundabraut mun draga stórlega úr ferðatíma okkar allra og auka öryggi okkar í umferðinni að sama skapi. Ártúnsbrekka er nefnilega löngu sprungin hvað varðar flutningsgetu, svo sprungin að Almannavarnir geta ekki einu sinni gert rýmingaráætlun fyrir svæðið, þar sem það er ekki einfaldlega ekki hægt. Um Ártúnsbrekku aka nú daglega vel yfir 110 þúsund ökutæki. Að mati sérfræðinga mun sú tala hæglega geta fallið um 40 þúsund ökutæki á sólarhring. Það munar um minna. Niðurstaða rannsóknarskýrslu Vegagerðarinnar frá árinu 2006 sýndi að besti kostur, án tillits til kostnaðar, væri svokölluð jarðgangnaleið en meðfylgjandi mynd skýrir nokkuð vel legu þeirra. Sú leið er með þeim hætti að lögð eru jarðgöng með munna til móts við Kirkjusand (til móts við aflagt hús Íslandsbanka) og lægju undir Laugarnes. Endi gangnanna væri til móts við Geldinganes í Grafarvogi og myndi nesið blasa við þegar ekið er út úr göngum.

En það segir ekki alla söguna því tengingar verða að auki við athafnasvæði Eimskipa í Sundahöfn og athafnasvæði Samskipa við Holtabakka og tengingar verða einnig við Reykjanesbraut í og úr göngum. Hér eru slegnar svo margar vandamálaflugur í einu höggi að leitun er að verkefni sem fengi jafn glæsilegt arðsemismat og hér um ræðir. Það ætti engum að dyljast , að Sundabraut/göng eru þess eðlis að ferðatími allra sem leið eiga um borgina mun styttast og öryggi þeirra aukast til muna. Er þá nema von að maður segi: Hættum að ræða vandamálin – Leysum þau! Baldur Borgþórsson Varaborgarfulltrúi Miðflokksins

Baldur Borgþórsson er varaborgarfulltrúi Miðflokksins.

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 08/12/19 16:33 Page 9

MILL J EINT ÓNASTA BÓKU A K I Ð A F M RA SELD GNARS D Ö G I ST Á UNU M!

TI 4 . SÆ N U L I ST I N

L B Ó KS Ö K ÍSLENS RK E SKÁLDV

3.

HVÍTI DAUÐI EFTIR RAGNAR JÓNASSON Það standa fáir Ragnari Jónassyni á sporði við að skapa spennandi og grípandi sögu sem rígheldur lesandanum allt fram að óvæntum endalokunum.

Metsölulisti Eymundsson

Innbundin skáldverk

„FLÉTTUMEISTARINN“ ÁGÚST BORGÞÓR SVERRISSON, DV

„Ragnar Jónasson hefur vaxið jafnt og þétt sem höfundur glæpasagna, hefur fest sig í sessi í fremstu röð og sennilega er Hvítidauði besta bók hans til þessa. Hann er á fleygiferð í annars rólegri og yfirvegaðri sögu og lesandinn er með frá upphafi til loka. Ekki er hægt að biðja um mikið meira.”

„Hvítidauði er ljómandi glæpasaga, persónugalleríið fjölbreytt og mannlegt og vel haldið utan um þræði. … Spennandi og vel fléttuð glæpasaga.“ BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, FRÉTTABLAÐINU

STEINÞÓR GUÐBJARTSSON, MORGUNBLAÐINU

Snjóblinda

Dimma

Drungi

Blackwell’s bókabúðakeðjan valdi hana eina af 100 bestu glæpasögum sem komið hafa út.

Sunday Times valdi hana eina af hundrað bestu glæpasögum frá stríðslokum.

Sunday Times valdi Drunga í vikunni sem eina af fimm bestu glæpasögum ársins í Bretlandi

bjartur-verold.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 17:04 Page 10

10

GV

Fréttir

Sjálfboðaliðinn er mikilvægasti liðsmaðurinn

Hvað er körfuboltalið eða lið í hópíþróttum yfirleitt án leikmanna? Frekar augljóst svarið; það væri náttúrulega ekkert lið. Kjánaleg spurning í raun. En hvað er körfuboltadeild án sjálfboðaliða? Það er aftur á móti spurning sem ekkert alltof margir gera sér grein fyrir vægi svarsins. Ef ekki væri fyrir fólkið

sem gefur deildinni þessa nokkra auka klukkutíma á viku, sem annars færu í Netflix, símann eða annan dauðan tíma, þá væri lítið sem ekkert starf á lífi. Það er þessu fólki að þakka að áhorfandinn fái sem bestu upplifunina á leikjum, þeim að þakka að bestu leikmenn landsins sæki í að koma til liðs við klúbbinn vegna hve allt gengur smurt, þeim að þakka að foreldrar vilja halda

Jón Pétur Zimsen og Matti Þorkels að koma fyrir auglýsingum fyrir körfuboltaleik í Grafarvoginum. Þeir félagar ásamt öðrum sjálfboðaliðum sem starfa reglulega fyrir Fjölni eru með mikilvægustu liðsmönnum félagins. GV-mynd Gunar Jóhannsson barninu sínu í íþróttinni því það er alltaf deildarinnar og biðja aldrei um viður- inn, eða byrja heimildarvinnu fyrir ritfundin lausn á málunum. kenningu eða laun fyrir starfið sitt. Ef gerðina, en lykillinn er eins og í öllu að Með SAMbíómótið, eitt stærsta ekki væri fyrir sjálfboðaliðann þá væri rífa sig bara af stað. körfuboltamót í minnibolta á landinu, ekkert körfuboltastarf, og þá ættum við Hér með er þá áskorun, á þig sem lest nýafstaðið, sem væntanlega fór ekki ekkert lið í Domino’s deildinni eða jafn þetta, að taka bara af skarið og verða framhjá nokkrum íbúa, er ómögulegt að blómlegt yngri flokka starf sem hægt hluti af mikilvægasta starfinu í körfuhugsa sér að svona stórt batterý virki án væri að státa sig af. boltadeildinni - sjálfboðaliðastarfinu. þess að allir hjálpist að við að skapa sem Tveir klukkutímar á viku hljóma Svo skemmir ekki fyrir hvað þetta er þægilegasta umhverfið og bestu minn- kannski ekki eins og langur tími fyrir góður félagsskapur. Jú, og frí skemmtingarnar fyrir alla gestina okkar. Það er venjulega manneskju, en fyrir körfu- un. einmitt allt fólkið sem gefur körfubolta- boltadeildina eru það dýrmætir tveir Sendu tölvupóst karfa@fjolnir.is, eða deildinni þennan auka tíma, viðburð eft- tímar uppá að allir sem koma að starf- hafðu samband í gegnum Facebook síðu ir viðburð, leik eftir leik, sem gerir inu, eða viðburðinum, beint eða óbeint, okkar “Fjölnir Karfa”, ef þú vilt vita Fjölni að félaginu sem við erum svo njóta góðs af. Við eigum öll til að mikla hvernig þú getur lagt okkur lið. Við stolt af því að vera hluti af. fyrir okkur verkefni sem eru fyrir fram- hlökkum til að heyra frá þér! Þetta fólk er í raun mikilvægustu an okkur. Byrja að mæta í ræktina eftir Áfram Fjölnir – alltaf, alls staðar. hlekkirnir í fjölbreyttu starfi körfubolta- pásu, taka til í geymslunni, mála pall-

Gjöf s sem em gleður alla Gjafakort banka Gjaf akort Arion bank a er alltaf alltaf rétta rétta gjöfin gjöfin velur velur Þú v elur fjárhæðina, þiggjandinn v elur gjöfina. Gjafakort banka okkar. Gjaf akort Arion bank a ffæst æst í öllum útibúum okk ar.

arionbanki.is

Gjafakort Gjafakort A Arion rion bank b banka a


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/10/19 13:16 Page 13

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING HRE Y FIN G

Á ÁLFHEIMAR LFH EIM A R 74 74

1104 0 4 REYKJAVÍK RE YK JAVÍK

HREYFING.IS H RE Y FIN G . IS


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 15:01 Page 12

12

GV

Fréttir Vængjaþytur vonarinnar - Baráttusagan sem aldrei var sögð:

Þriggja ára

svefnleysi Þeim hafði verið sagt að ungur sonur þeirra, sólskinsdrengurinn Keli, myndi aðeins ná þroska tveggja ára barns og líklega aldrei læra að ganga. Þau fengu lítinn sem engan svefn í þrjú ár út af óþekktri vanlíðan hans. Heilbrigðiskerfið veitti fá svör. Hann dó tvisvar í höndunum á þeim. Þau hjónin voru að sigla hvort í sína áttina. Það geisaði stanslaust ofsaveður í lífi fimm manna fjölskyldu. En Margrét Dagmar Ericsdóttir neitaði að gefast upp. Í bókinni Vængjaþytur vonarinnar lýsir Margrét á áhrifamikinn hátt glímu fjölskyldunnar við erfiðleika sem virtust óyfirstíganlegir, hún lýsir beint frá hjartanu sársaukanum og sorginni en líka gleðinni og sigrunum. Þau Margrét og eignimaður hennar, Þorsteinn, þurftu fyrstu árin oft að fara með Kela á bráðamóttökuna á Landspítalanum, yfirleitt örþreytt vegna óværðar og svefnleysis Kela.

Keli var kominn með háan hita og við vorum á leið með hann á bráðamóttökuna uppi á Landspítala. Að venju hringdi ég á undan okkur til að láta vita að við værum á leiðinni. Þegar svaraði var mér sagt að koma ekki með Kela niður á Landspítala. Þessa helgi væri Borgarspítalinn með bráðamóttöku fyrir börn og við yrðum að fara þangað ́i þetta skipti. Það var verið að vinna að sameiningu spítalanna og núna voru þeir farnir að skiptast á um að sjá um þetta. Mér fannst þetta hálfóþægilegt ́i fyrstu enda hafði Keli aldrei verið þar áður og ég þekkti læknana sem unnu þar ekki neitt. Það var byrjað á að fara ́i gegnum sjúkrasöguna sem mér fannst ekkert mál, heldur ósköp skiljanlegt þar sem við vorum að koma þarna ́i fyrsta skipti. Samt var þarna sami háttur hafður á; fyrst fórum við yfir alla söguna með hjúkrunarfræðingi, síðan yfir sömu spurningarnar með aðstoðarlækninum

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

og svo kom barnalæknir á vakt og skrifaði þetta allt samviskusamlega hjá sér. Barnalæknirinn á vakt var á okkar aldri og tiltölulega nýútskrifaður. Eitt af því sem hann hafði sérhæft sig ́i var að gera svefnrannsóknir og nota til þess tækjabúnað sem hafði verið þróaður af ́islensku frumkvöðlafyrirtæki. Hér fékk hann því áhugavert tilfelli ́i hendurnar og ráðlagði okkur að gerð yrði svefnrannsókn á Kela. Þá væru góðar líkur á að hægt væri að átta sig betur á hvað nákvæmlega væri á seyði og hvar ́i miðtaugakerfinu vandamálið lægi, ef það væri ástæða svefntruflananna. Það var ekki komin löng reynsla á þetta tæki og að mörgu leyti var þetta brautryðjendastarf en með því var hægt að fá miklu fullkomnari innsýn inn ́i svefn sjúklingsins. Við sögðum að það hlyti svo sem að vera skaðlaust að prófa en bjuggumst þó ekki við miklu, eins mikið og búið var að rannsaka Kela greyið. Borgarspítalinn kom mér skemmtilega á óvart. Við fengum ákaflega snyrtilegt sérherbergi og þar gat maður sofið ́i næði, einn með barninu. Allar svona rannsóknir hljóma svo einfaldar en eru langt frá því ́i reynd, sérstaklega þegar á ́i hlut fatlað barn sem ekki er hægt að segja svo auðveldlega til. Það var ekki hægt að segja Kela að sitja kyrr eða leggjast niður. Undirbúningurinn fyrir þessa rannsókn reyndi mikið á og það voru farnar að renna á mig tvær grímur. Allt þetta puð og líklega kæmi ekkert út úr þessari rannsókn frekar en öllum hinum. Allt ́i allt tók það einhverja klukkutíma að gera allt klárt. Það voru tengd við hann rafskaut um allt höfuðið og líka víða um líkamann. Þetta var svipað því sem gert hafði verið þegar tekið var af honum heilalínurit, nema ́i þetta skipti voru þau mun fleiri og voru tengd víðar á líkamann. Tækið skráði niður upplýsingar um heila- og taugastarfsemi, öndun, hjartslátt og hreyfingar. Það þurfti að raka mest allt hár af höfðinu á honum svo Keli leit orðið út eins og nýliði ́i hernum. Það þurfti líka að festa skynjarana sérlega vel þar sem hann átti að vera tengdur við þennan tækjabúnað yfir heila nótt og því mikilvægt að allt héldist á sínum stað. Til að kóróna allt saman var þrædd slanga ́i

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111

gegnum nefið á honum og niður ́i vélinda. Við vorum fjögur ́i kringum hann á meðan allt var gert klárt. Læknirinn og hjúkrunarfræðingur sáu um að tengja tækið og skynjarana og ganga úr skugga um að boðin skiluðu sér ́i tækið sem skráði mælingarnar. Keli var alls ekki sáttur við allt þetta stúss. Krúnurakaður og úrillur krafðist hann stjörnuleiks hjá skemmtikraftinum Margréti. Hann reigði sig allan fram og aftur og ́i öllum hamaganginum var hann farinn að svitna af áreynslunni. Það var ekki gott því að eitthvert þykkt krem líkt og júgursmyrsl var notað til að tengja rafskautin svo þau fengju sem best samband. Það fór allt að losna þegar hann hamaðist, orðinn sveittur af áreynslunni. Keli grét mikið, enda orðinn hvekktur á öllum þessum rannsóknum. Ég söng og trallaði sem vitlaus væri og var orðin jafnuppgefin og barnið undir lokin. A ́ endanum var hann orðinn svo útkeyrður að það fór að sljákka ́i honum. Þá voru hafðar hraðar hendur við að tengja restina af þráðunum við kroppinn og svo var bara að vona að þetta héldist á honum sem lengst svo við fengjum að minnsta kosti niðurstöðu, hver sem hún svo yrði. Ég gat ekki hugsað þá hugsun til enda að þurfa mögulega að endurtaka þetta streð ef fyrsta tilraun mistækist. Keli var orðinn svo örmagna af þreytu eftir allt saman að hann sofnaði fljótlega. Guð, hvað ég fann til með barninu mínu. Ég var með hálfgert samviskubit yfir að vera að leggja svona mikið á þetta litla kríli, eins og hann hefði ekki þurft að þola nóg. Nokkrum dögum síðar fengum við tíma hjá sérfræðingnum sem leiddi rannsóknina til að fara yfir niðurstöðurnar. Við vorum ekki frekar en fyrri daginn með neinar væntingar um að það yrði eitthvað sem kæmi að gagni. Eftir endalausar rannsóknir, læknisheimsóknir og spítalainnlagnir vorum við orðin vonlítil um nokkra niðurstöðu. Maður reyndi samt að halda ́i vonina og þess vegna lét maður sig og barnið hafa þetta. Okkur til mikillar undrunar, gleði og ánægju, skilaði þessi rannsókn niðurstöðu. Það sem kom fram ́i þessu viðtali var samt miklu merkilegra en við áttuðum okkur strax á. Við vorum líklega orðin of þreytt og dofin til að skilja hvað það þýddi ́i raun og veru sem okkur var sagt. Það fyrsta sem sérfræðingurinn sagði var að Þorkell Skúli næði alveg eðlilegum svefni. Það væri hægt að lesa út úr gögnunum að hann sofnaði eðlilega og næði djúpum svefni eins og annað heilbrigt fólk. U ́r gögnunum var hægt að greina öll hin mismunandi stig svefns og hvernig taugakerfið færi ́i gegnum þau hvert af öðru. Það virkaði sem sagt alveg eðlilega og hann náði öllum fjórum svefnstigunum að djúpsvefni. Þetta voru

náttúrlega dásamlegar fréttir og mikill léttir. Það var því ekkert að svefnstöðvunum ́i heilanum. „Nú?!“ sögðum við bæði ́i einu. „Hvernig getur þá staðið á því að hann sefur aldrei ótruflaða nótt og vakir oft grátandi tímunum saman, jafnvel heilu næturnar?“ Við vorum bæði eitt spurningarmerki. „Jú, sjáið til. Það sem gerist er að þegar Þorkell er sofnaður vaknar hann af því að hann er með svo slæmt bakflæði. Það er reyndar svo svæsið að það er læknisfræðilega flokkað sem bakflæðissjúkdómur.“ Sérfræðingurinn rakti síðan nánar fyrir okkur hvernig mátti sjá á aflestrinum á skynjaranum sem komið var fyrir ́i vélindanu, hvernig sýrustigið rauk upp og á sama tíma hvernig Keli losaði svefn og vaknaði, bylti sér og grét. Hann var með bullandi bakflæði frá magaopinu upp ́i vélindað sem olli honum sárum verkjum og vakti hann svo hann náði aldrei samfelldum svefni. Þar sem bakflæðið hafði ekki verið meðhöndlað var það farið að hafa víðtækari áhrif og valda öðrum sjúkdómum, eins og barkabólgu, öndunarfærasýkingum og andnauð, sem síðan gátu leitt til enn frekari vandamála. Fyrstu viðbrögð okkar voru að þetta væri mjög jákvætt. Núna væri komin ́i ljós ástæða fyrir allri óværðinni og það sem meira var, það var til pilla við þessu. Þetta var sjúkdómur sem tiltölulega auðvelt var að meðhöndla með lyfjagjöf. Ef allt um þryti gæti verið nauðsyn á því að framkvæma aðgerð á magaopinu, en fyrsta skrefið væri að reyna lyfjagjöf sem ́i yfirgnæfandi tilfella væri allt sem þyrfti til að vinna bug á þessu vandamáli. Breytingar á mataræði væru líka þáttur ́i að taka á vandamálinu, því sumar fæðutegundir eru verri fyrir bakflæði en aðrar. Vá! Það var þá til pilla við þessu eftir allt saman. Keli fékk lyf til meðhöndlunar á bakflæðinu og svefninn fór strax að lagast. Svefnóværðin hvarf nánast eins og dögg fyrir sólu og óværðin á daginn hætti líka. Allt sem þurfti var ein pínulítil tafla sem hann fékk einu sinni á dag. Keli svaf mikið eftir að hann var settur á bakflæðislyf. Hann svaf líka á daginn, því að auðvitað var hann svefnvana eins og við öll. Þessi niðurstaða kom okkur vissulega á óvart, þar sem það var ekki eins og barnið væri að fara ́i fyrsta skipti til læknis. Það var búið að rannsaka hann ́i bak og fyrir svo mánuðum og árum skipti niðri á Landspítala. Ein Nexiumbakflæðistafla á dag hefði getað komið ́i veg fyrir allar þessar vökunætur sem voru nánast búnar að ganga frá litla barninu okkar og okkur foreldrunum. Þetta voru orðin tæp þrjú ár. Þúsund og ein nótt.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/12/19 23:17 Page 13


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 15:24 Page 14

14

GV

Fréttir Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá að vera með ykkur á aðventukvöldi og deila með ykkur hugleiðingu. Ég hef lengi átt – ekki bara gott – heldur frábært - samstarf við prestana í Grafarvogssöfnuði. Og það sama má segja um Reykjavíkurborg og þá fjölmörgu sem þar vinna og þá fjölþættu þjónustu sem borgin veitir. Mig langar að tala um samfélag. Mig langar að tala um Grafarvog. Ég tengi Grafarvog fyrst við afa, afa Gunnar. Hann var loftskeytamaður í loftskeytastöðinni í Gufunesi. Hafði áður verið á sjó og var feginn að koma í land. En stóð stundum einmanalegar vaktir yfir fjarskiptunum. Tók við alls konar skilaboðum og neyðarköllum frá skipum í háska. Þá voru alls engin hús og engin byggð í Grafarvogi. Nú er bara örfáir metrar frá gömlu Loftsskeytastöðinni heim til Teddu föðursystur minna og annarra sem búa í Sóleyjarrimanum. Ég segi stundum að ég hafi fylgst með Grafarvogi vaxa. Þann Grafarvog tengi ég við fílakarmellur. Fílakaramellur eru líklega eitthvað besta sælgæti sem fundið hefur verið upp. Hvernig má það vera? Jú, mamma og nokkrar aðrar konur tóku að sér að rífa upp handboltadeildina hjá Fylki eftir að handboltinn var að drukkna

sem fengu hvergi inni en leituðu skjóls í fjárhúsi og eignuðust þar barn sitt. Sjálfan frelsarann. Þetta er saga um samfélag, um hvernig það á ekki að vera og hvernig draumurinn um betra líf og betra samfélag fæddist. Já, mig langar að dvelja við sögu um samfélag, af því að svo mörg fermingarbörn eru hér og fjölskyldur þeirra. Við erum nefnilega að sjá efnilegustu kynslóð allra tíma vaxa úr grasi, í Reykjavík og í Grafarvogi. Saga um samfélag – saga um Reykjavík, borg sem fór frá því að vera sú borg í Evrópu sem bjó við mesta unglingadrykkju, reykingar og fíkniefnaneyslu í að vera sú borg í Evrópu þar sem fæstir unglingar nota áfengi, reykja eða fikta við dóp. Ég mun alltaf búa að því að hafa upplifað þessi umskipti frá fyrstu hendi. Ég þekki frumkvöðla hennar, sterku konurnar sem leiddu þessar samfélagsbreytingu í upphafi en voru hafðar að háði og spotti fyrir að sætta sig ekki við fíkniefnaneyslu unglinga. Ég þekki vísindamennina sem lögðu þekkingargrunninn og unnu þrotlaust í grasrótarstarfi með foreldrum, þjálfurum, íþróttafólki, frístundastarfsmönnum, kennurum og skólastjórum, einsog Helga Árnasyni í Rimaskóla sem

Góð mæting var að venju á aðventukvöld í Grafarvogskirkju fyrsta sunnudaginn í aðventunni. GV-myndir Jón Bjarnason

Næturnar bjartar sem dagur í Reykjavík - aðventuræða Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á aðventuhátíð í Grafarvogskirkju í skuldum, einu sinni sem oftar. Konur eru mjög góðar í að taka til í slíku! Á einhvern dularfullan hátt náðu þessar konur að sannfæra alla banka bæjarins um það að handknattleikdeild Fylkis væri frábær kostur til að dreifa auglýsingabæklingum í öll hús á höfuðborgarsvæðinu í nokkur ár. Þannig kynntist ég borginni og reyndar nágrannasveitarfélögunum líka. En mamma var sum sé formaður þannig að við Gauti bróðir vorum lánaðir í að bera út þegar vantaði viljugar hendur og röska fætur. Jóhannes Óli sem þá var formaður aðalstjórnar Fylkis tók iðulega að sér Grafarvoginn sem voru bara örfá hús í byggingu. Og fékk mig og Gauta með sér. Á milli framsætanna var heill dúnkur af fílakaramellum sem við gæddum okkur á milli þess sem við skutumst með bæklingana í húsin. En á þeim þremur árum sem við bárum reglulega út í Grafarvoginn fór þetta frá því að dreifa í nokkur hús yfir dagpart á laugardegi í að vera öll helgin, síðan tvær og svo þrjár fullar helgar því íbúðabyggðin stækkaði ört og fílakaramellunum fjölgaði. Yndislegt hverfi Grafarvogurinn. En auðvitað tekur líka á að byggja nýtt hverfi. Standandi hér á aðventunni er freistandi að tala um Gufunesið, nýja hverfið sem er að rísa núna, kvikmyndaverið sem er orðið að veruleika þar, uppbygginguna sem er framundan og alla þá spennandi hluti. Fyrstu Net-flix myndirnar verða teknar upp í Grafarvogi á næsta ári. Og þegar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða haldin í Reykjavík eftir nákvæmlega ár má búast við að hér verði krökt af stórstjörnum. En mig langar að tala um annað – jólin nálgast og við hugsum um og hugleiðum jólaguðspjallað. Sögu af ungum hjónum

Búið að kveikja á fyrsta aðventukertinu.

er með okkur hér í kvöld. Þetta er saga um grundvallar hugarfarsbreytingu þar sem framtíð barna var sett í forgrunn, byggt á rannsóknarstuddri stefnumótun og grasrótarvinnu frá grunni. Og þessi saga gerist meðal annars í Grafarvogi. Það fyllir mig endalaust stolti að sjá að forvarnaraðferðir Reykjavíkurborgar sem urðu til í hverfunum okkar eru nú prófaðar og notaðar með frábærum árangri í borgum Evrópu síðustu tíu ár og nú loks um allan heim. I. Sumarnæturnar eru bjartar sem dagur í Reykjavík og sumarnætur æsku minnar voru þar engin undantekning. Miðbærinn var fullur af fullorðnu fólki sem streymdi út af börunum þegar þeir lokuðu klukkan þrjú. Og við unglingarnir blönduðumst inn í þvöguna. Við vorum þarna hundruðum saman. Með leyfi foreldra eða í óleyfi. Svona var þetta bara. Ég hjálpaði vini mínum að æla í sundinu við Hressingarskálann. Öðrum hjálpuðum við upp úr höfninni þegar hann hafði fundið hjá sér óstjórnlega þörf til að æfa jafnvægislist á olíuröri. Við höfðum varann á okkur. Það voru iðulega slagsmál og ekki gott að verða undir í þeim. Og eftir helgarnar fluttu blöðin fréttir af því hvað margar rúður hefðu verið brotnað í veitingastöðum og verslunum eftir gleði næturinnar. Við vorum fjórtán að verða fimmtán. Ég var íþróttastrákur. Við spiluðum fótbolta fram á nótt á hverju kvöldi. Ég var líka hluti af fyrsta árganginum þar sem foreldrarnir tóku virkan þátt og studdu okkur af hliðarlínunni í fótboltanum og handboltanum. Allavega í Árbænum. Þau skutluðu okkur á æfingar sem voru í öðrum hverfum á veturna. Þetta var

nauðsynlegt því það var ekkert fullbyggt íþróttahús í hverfinu. Þetta var samhentur foreldrahópur af þeirri gerð sem borgin nýtti seinna til að vinna að betra umhverfi fyrir krakka í öllum hverfum. Ég veit ekki hvort það var þessari samheldni að þakka að við skárum okkur úr og reyktum ekki. Handboltastelpurnar jafnöldrur okkar reyktu allar. Við vorum uppnefndir mömmustrákar. II. Áratugur leið frá unglingsárum mínum þar til farið var að ræða í alvöru að sporna við áfengisneyslu, reykingum og fíkniefnaneyslu unglinga. Þetta var áratugur reif-partýa í skemmum og yfirgefnu atvinnuhúsnæði, landasölu og e-taflna. Hlutfall þeirra unglinga sem ákváðu að prófa hækkaði ár frá ári. Aukin athygli og áhersla á vandamálið tengist því ótvírætt að kona var orðin borgarstjóri í Reykjavík. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafði unnið sögulegan sigur ári 1994, ekki síst með áherslu á börn og málefni barna. Opnunartími veitingahúsa var gefinn frjáls í stað þess að allir gestir öldurhúsanna kæmu út á göturnar klukkan þrjú, við það dreifðust heimferðir þeirra yfir alla nóttina. Sumir fóru fyrr og aðrir síðar. Fyrir vikið hætti sú mikla hópasöfnun sem hafði gert unglingum kleift að blandast inn í fjöldann. Búin voru til miðborgarteymi: starfsfólk borgarinnar, frjáls félagasamtök og lögreglan voru sett til verka í að nálgast eftirlitslausa unglinga, færa þá í athvarf í miðborginni og hringja í foreldra þeirra. Allir sem voru úti við eftir að útivistartíma þeirra lauk til að láta sækja þá. Foreldrar voru gerðir ábyrgir fyrir börnum sínum. En mestu máli skipti að byggt var á

Dagur B. Eggertsson flytur ræðu sína í Grafarvogskirkju. rannsóknum og vísindalegum grunni og gögnum sem safnað var reglulega um líðan og hegðun barna- og unglinga. Smám saman virtist dragast upp skýrari og skýrari mynd af því að borgin vissi hverjir lykil-áhættuþættirnir væru og lykil-verndandi þættir sem hefðu mest áhrif á hvort ungt fólk notaði áfengi eða fíkniefni. Það var ekki einungis unnið með miðborgina. Hér í Grafarvogi, voru vaxandi áhyggjur af stöðunni og einn hluti hverfisins, Rimahverfi hafði fengið viðurnefnið Rimlahverfi í fjölmiðlum. Það var þá sem var ákveðið að Reykjavíkur-módelið yrði að aðgerðaráætlun á hverfagrunni. Á þeim árum sem á eftir fylgdi var erfiðri stöðu snúið í að Grafarvogur var fyrirmyndarhverfi í flestum skilningi. Óvíða er jafnmikil þátttaka unglinga í íþróttum og félagsstarfi. Áherslunni á börn fylgdi ný og betri aðstaða. Grafarvogslaug og Egilshöll. En það var fyrst og fremst þessi samfélagslega áhersla, að líta þannig á að það þyrfti þorp til að ala upp barn sem réði úrslitum. III. Ég kom inn í borgarstjórn árið 2002 fyrir röð tilviljana. Ég var tiltölulega nýútskrifaður læknir, hafði lokið kandidatsári og fengið lækningaleyfi á Íslandi. Lokið meistaraprófi í alþjóðamannréttindalögum frá háskólanum í Lundi og tekið hlut af meistaranámi í lýðheilsufræðum við norræna lýðheilsuháskólann í Gautaborg. Stefnan var sett á framhaldsnám í smitsjúkdómum við eina stærstu smitsjúkdómadeild í Evrópu, við Karólínska-spítalann í Stokkhólmi. Þetta fór hins vegar öðruvísi. Við Arna konan mín höfðum gift okkur og farið í þriggja mánaða brúðkaupsferð um Mexikó og Mið-Ameríku haustið 2001 áður en sérfræðinámið átti að hefjast. Eftir heimkomuna réði ég mig í mánuð

heima á Íslandi sem læknir til að eiga fyrir reikningunum. Þá fékk ég beiðni frá borgarstjóra um að taka sæti á framboðslistanum þá um vorið. Ég sagði þvert nei í fyrstu – en eftir umhugsun þá ákvað ég að gefa borgarmálunum tækifæri. Ég náði kjöri í maí 2002. Ég hafði ekki verið í borgarstjórn í marga mánuði þegar ég var beðinn að leiða vinnu að endurskoðun forvarnarstefnu borgarinnar. Ég heillaðist af viðfangsefninu sem við byggðum að miklu leyti að stefnunni og vinnulaginu úr Grafarvogi, Gróska í Grafarvogi, sem hafði verið mótuð í samstarfi við alla helstu hagsmunaaðila í hverfinu. Innleiddum þjónustumiðstöðvar í öðrum hverfum og víðtækt samráð um forvarnarnir fyrir börn og unglinga. Á næstu misserum fórum við af stað með verkefni í yfir 30 borgum í Evrópu, með góðum stuðningi og þátttöku þáverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Árið 2019 er Reykjavíkurmódelið farið að sanna sig víða í Evrópu. Nær 50 borgir í Chile eru líka að bætast við undir forystu forseta landsins. Og 50 aðrar eru að bætast við. Hinn alþjóðlegi áhugi sprakk út eftir umfjöllun fjölda alþjóðlegra fjölmiðla með BBC í broddi fylkingar. IV. Árangurinn í forvarnarstarfi Reykjavíkur hefur vakið heimsathygli en ætti þó að berast enn víðar. Sögur af árangri þar sem samfélagið nær markmiðum í viðureign við vandamál sem nær öll samfélög eru að glíma við skipta máli. Þessi saga á rætur sínar víða, meðal annars í Grafarvogi, það er þess vegna sem ég vildi rifja hana upp hér. Sögu lítils verkefnis sem sterkar konur komu á laggirnar, saga af hverfi í mótun og saga af þroskaskeiði borgar og stjórnmála.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 17:13 Page 15

r e b m e s e d í t Fljótleg sósu ý rr a k í b m la r e s n ri a ð a

Fulleldað

Réttur mán

Aðeins að hita

1kg

1.998kr./stk. Bónus Lambakjöt í karrý 1 kg - Verð áður 2.298 kr.

Gullverðlaunapylsa Meistarafélags kjötiðna

ðarmanna

359 kr./900 g 459 kr./900 g Bónus Kartöflur Forsoðnar, 900 g

Bónus Parísar Kartöflur Forsoðnar, 900 g

10 pylsur

395kr./pk. Bónus Vínarpylsur 485 g, 10 stk.

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 15. desember eða meðan birgðir endast.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 23:27 Page 16

16

Fréttir

Engill í dulargervi

GV

- leituðu að Gústa guðsmanni í brjáluðu veðri og fundu hann syngjandi ,,Hærra minn guð til þín” Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Gústi - alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn, eftir Sigurð Ægisson, guð- og þjóðfræðing. Eins og titillinn ber með sér er þar á ferðinni ævisaga Gústa guðsmanns, sem Gylfi Ægisson gerði ódauðlegan í samnefndu lagi sem kom út sumarið 1985.

hafið nánast óendanlegt á að líta, þegar út fyrir Siglunesið var komið. Og hann úti ́i alls kyns veðrum. Því mátti lítið út af bregða. Þetta vissu menn og höfðu vakandi auga með kristniboðanum, jafnt meðvitað og ómeðvitað, sem var ekki par ánægður með það.

Björgunarsveitarinnar Stráka, fór einhverju sinni ́i kolbrjáluðu veðri með nokkrum öðrum á Mjölni EA 537 til leitar, sennilega þegar árið 1949. Þeir voru komnir töluvert út fyrir Neskrók en sjá ekki neitt vegna hríðarkófs. Þeir eru við það að gefast upp og snúa við,

þín.“ Þeir stíma á lagið og hitta þar fyrir kristniboðann, sem liggur hinn rólegasti aftur ́i skut. A ́ ri síðar eða tveimur fara menn aftur til leitar, þegar ekkert bólar á karli á leið til hafnar. Þar er til frásagnar

Gústi var fæddur í Dýrafirði 29. ágúst árið 1897 og hét fullu nafni Guðmundar A ́ gúst Gíslason. Hann er að líkindum nafntogaðasti íslenski sjómaður 20. aldar, að öðrum ólöstuðum, eins og segir á bókarkápu, „var orðinn hálfgerð þjóðsagnapersóna meðan hann enn lifði, hvað þá eftir að hann lést. Hann þekkti hafið eins og fingurna á sér, var klár á öllu veðri og notaði segl ef hægt var. Það var sama hversu tryllt náttúruöflin gerðust, alltaf náði þessi járnkarl landi. Og ótti var ekki til í honum. Af því að hann, að eigin sögn, var aldrei einn. Guð var þar líka.“ Gústi ólst að mestu upp í Hnífsdal og á Ísafirði en bjó lengstum á Siglufirði eða í rúma hálfa öld, var þar með lögheimili frá 1929 til dánardags 12. mars 1985. Áður en hann flutti þangað var hann búinn að vera í millilandasiglingum, fara m.a. til Afríku, Asíu og SuðurAmeríku, e.t.v. Ástralíu segja heimildarmenn, og kynnast neyðinni sem fyrir augu bar víða. Þetta mótaði hann fyrir lífstíð og gerði að mannvininum, sem heimurinn fékk að kynnast upp frá því. Gústi var kjarnyrtur, bölvaði út í eitt og ragnaði en betra hjarta var ekki til. Hann studdi fátæk börn úti í heimi til náms og gaf til þess nánast allt sem hann aflaði á litlu trillunni sinni, frá 1949 og þar til hún var búin á því, um 30 árum síðar. Á einum stað í bókinni er eftirfarandi texta að finna: „Fleyið hans Gústa var ekki stórt en

Gústi guðsmaður var kjarnyrtur, bölvaði út í eitt og ragnaði en betra hjarta var ekki til. Hann studdi fátæk börn úti í heimi til náms og gaf til þess nánast allt sem hann aflaði á litlu trillunni sinni. Skafti Stefánsson á Nöf (f. 1894, d. 1979), útgerðarmaður og síldarsaltandi, og þá jafnframt formaður

þegar einhver hljóð taka að berast þeim til eyrna. Við nánari eftirgrennslan er verið að syngja „Hærra, minn Guð, til

Guðni Gestsson (f. 1928). Hann segir: Faðir minn hét Gestur Guðjónsson, skipstjóri, og hann átti 47 tonna bát

Íshokkí er ein skemmtilegasta íþrótt í heimi

Æfingar fyrir byrjendur eru á þriðjudögum og sunnudögum og síðasta æfing fyrir jól er 22. desember. ber. Svo byrjum við ð af aftur ft á nýju ári 7. jánúar 2020 20

Æfingatafla fyrir byrjendur Þriðjudaga: 17:30 - 18:20

Sunnudaga: 9:10 - 10:00

Búnaður er á staðnum og mæting 30 mínútum fyrir æfingu. Hlökkum til að sjá ykkur Fjölnir íshokkídeild

Skautasvellið Egilshöll

Fossaleyni 1, 112 R.vík

sem hét Grótta EA 364. Einn eftirmiðdag hringir hafnarvörðurinn á Siglufirði og spyr föður minn hvort báturinn sé gangfær og hvort það sé hægt að fara út á sjó. „Já, já.“ Svo að hann segir föður mínum að þeir séu allir komnir að, bátarnir sem hafa róið þennan daginn til fiskjar, nema Gústi guðsmaður. Og hafnarstjórinn spyr pabba hvort að hann myndi vilja fara og athuga um Gústa. Og það var sjálfsagt að gera það. Og faðir minn bað mig að koma með, Friðfinn Níelsson líka, sem var þá vélstjórinn og meðeigandi hans ́i þessum bát, og Valda Rögnvalds sem var maður sem var hér á Siglufirði. Og við förum. Það var mjög þungbúið veður, þrjú, fjögur vindstig en skýjað og þoka. Og þegar við erum komnir langleiðina út að Siglunesi, þá heyrum við einhvern ..., eins og söng, og það er siglt á hljóðið og þar sjáum við að Gústi guðsmaður er á sínum báti á leiðinni inn fjörðinn og allt virtist vera ́i góðu lagi hjá honum. En hann söng hástöfum sálma þegar við komum að honum. Þegar við nálgumst hann meira, þá var siglt þannig að hann var á hléborða við okkur svo að hvorki sjór eða vindur hafði áhrif á hans bát. En þá segir hann við okkur, þegar við erum komnir þarna nálægt honum: „Drengir, hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvæla út á sjó ́i svona brjáluðu veðri?“ Og það tóku því allir náttúrulega mjög vel og svo var bara báturinn hans, Sigurvin, tekinn ́i slef og við fórum til baka, til Siglufjarðar.“ Sigurður vann að gerð þessarar sjöundu og nýjustu ritsmíðar sinnar í næstum 20 ár og leitaði víða fanga, skrifaðist m.a. á við fjölda manns erlendis. Bókin, sem er um 480 blaðsíður að stærð, er byggð á rúmlega 550 heimildum, jafnt munnlegum sem rituðum/prentuðum.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 17:02 Page 17


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 23:29 Page 18

18

GV

Frétt­ir

Gamansögur­úr­tónlistarbransanum

Út var að koma bókin „Hann hefur engu gleymt ... nema textunum!“ – gamansögur af íslenskum tónlistarmönnum. Það er Guðjón Ingi Eiríksson sem tók sögurnar saman og Bókaútgáfan Hólar sem gefur út. Hér á eftir verður lítillega gripið niður í bókina: Einu sinni sem oftar voru Ljótu hálfvitarnir með tónleika í Ólafsvík. Þeir fengu gistiaðstöðu í skólabyggingu og eftir nokkrar vel heppnaðar tilraunir í efnafræðistofunni var lagst til hvílu. Samkvæmt venju var Guðmundur Svafarsson fyrstur á fætur og vaknaði þyrstur. Þegar þorstanum hafði verið hæfilega sinnt sótti á hann hungur. Hann ákvað því að gera vel við sig, láta ekki flotbrauðið duga, og rölti sér yfir á hótel í morgunmat. Þar hrúgaði hann á diskinn alls kyns brauðmeti og áleggi og bætti svo við diski af súrmjólk sem stóð í stórri skál á borðinu. Hann fann þó fljótlega að súrmjólkin var skemmd. Hún var bæði þykk og límkennd og sérdeilis bragðvond. Kurteisi er Guðmundi hins vegar í blóð borin, svo að hann reyndi eftir fremsta megni að þræla í sig fleiri skeiðum af ónýtu súrmjólkinni, en allt kom fyrir ekki. Þetta væri ekki mönnum bjóðandi.

Af gæsku sinni og kurteisi ákvað Guðmundur að vara starfsfólkið við og benda því á þetta, svo það gæti fjarlægt hina ónýtu vöru og aðrir þyrftu ekki að lenda í hinu sama. Þjónninn horfði íbygginn á Guðmund og hlaðborðið til skiptis og spurði varfærnislega: „Bíddu ... hvar tókstu þessa súrmjólk?“ „Nú, bara þarna í skálinni,“ svaraði Gummi. Þjónninn brosti kurteislega. Sagði svo: „Einmitt, já. En ... þetta er vöffludeig!“

*

Carl Billich var árum saman tónlistarstjóri Þjóðleikhússins. Þurfti hann þá meðal annars að fást við listafólk úr röðum leikara sem hafði takmarkaða sönghæfileika, en aldrei hallaði hann þó orði á nokkurn mann, þótt tilefnið væri oft ærið. Hann vildi engan móðga og reyndi að hafa allar athugasemdir á eins jákvæðum nótum og frekast var hægt. Eitt sinn var Billich að aðstoða leikkonuefnið Eddu Björgvinsdóttur við undirbúning inntökuprófs fyrir leiklist-

arskóla. Henni varð snemma ljóst að tónlistarmanninum þótti ekki mikið til sönghæfileika hennar koma, þótt hann færi með þá skoðun sína eins og mannsmorð. Þegar Edda gekk á Billich, að afloknum strembnum æfingum, og spurði hann um frammistöðu sína, svaraði hann háttvís: „Þér hafið góða munnstöðu.“

*

Hinn góðkunni tónlistarmaður, Magnús Kjartansson, var einhverju sinni að leika fyrir dansi á Hótel Sögu ásamt hljómsveit sinni þegar til hans kemur roskinn maður og biður hann með þjósti nokkrum að lækka í tónlistinni. Magnúsi blöskraði frekjugangurinn og segir: „Heyrðu, góði! Ættir þú ekki frekar að vera hinum megin við götuna?“ Ballgesturinn skildi ekki alveg hvað Magnús átti við og spurði: „Hver fjandinn er þar?“ Og svarið kom um hæl: „Þjóðminjasafnið.“

*

Haustið 1986, aðeins stuttu eftir að

af því tilefni var efnt til tónleika í Laugardalshöll þar sem fram komu Madness, Simply Red, Fine Young Cannibals, Lloyd Cole and the Commotion og fleiri frægar. Greifarnir hituðu upp fyrir þessar hljómsveitir og klæddust við það mjög frumlegum búningum, sem voru á „heimsmælikvarða og rúmlega það“ að þeirra eigin sögn og vöktu mikla og verðskuldaða athygli hinna erlendu gesta. Eftir tónleikana var haldið heljarinnar partý á Hótel Borg. Þangað mættu meðal annars allar hljómsveitirnar, sem fram höfðu komið og vitaskuld þá líka Greifarnir. Þar tókst einni bakraddarsöngkonunni í Fine Young Cannibals að narra jakkann af Vidda, en varð þá í kjölfarið fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að vera laminn illþyrmislega í bakið af Jóni Inga bassaleikara. Hún sneri sér við, bæði sár og undrandi. Um leið og Jón Ingi sá hver hafði orðið fyrir barðinu á honum sagði hann afsakandi: „Sorrí! Æ þot jú vas von of ðe greifs.“

*

Þegar Álftagerðisbræður tróðu upp í troðfullu Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt sagði Pétur: „Gaman að sjá hvað margir eru komnir, úr ekki stærra plássi!“

*

Eitt sinn var Sigfús Álftagerðisbróðir, ásamt nokkrum félögum sínum úr jarðarfararkór Heimis, að fara að syngja við útför konu, sem látist hafði í hárri elli og fæstir þeirra höfðu þekkt neitt til. Á kirkjutröppunum stóð ekkillinn til að taka á móti kórnum og byrjaði hann á því að heilsa Sigfúsi, sem fór þar fremstur. Sorgin sveif að sjálfsögðu yfir vötnum, en söngmaðurinn virtist hafa gleymt stund og stað, enda annríki mikið í söngnum um þessar mundir, því er hann tók í hönd ekkilsins sagði hann: „Til hamingju með daginn!“

Greifarnir að spila í Stapanum, frá vinstri: Bjössi, Jón Ingi og Viddi.

Vistvænar jólaskreytingar Kirkjugarðarnir leggja áherslu á að jólaskreytingar á leiðum séu alfarið gerðar úr lífrænum efnum.

GA KJU RÐA IR

DÆ MA

TS

V R E Y K JA

ÍK

R

K

Eftir áramót er slíkum skreytingum fargað með vistvænum hætti í jarðgerð Kirkjugarðanna.

U RP ÓFAS R

Sjá nánar á www.kirkjugardar.is Starfsfólk Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Greifarnir spruttu fram á sjónarsviðið, tók hljómsveitin þátt í Músíktilraununum og bar þar sigur úr býtum. Þetta var á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar og

*

Viðar Einarsson – Viðar Togga – í Vestmannaeyjum er mikill aðdáandi The Beatles. Eitt sinn spurði hann Árna Jo-

hnsen að því hvert væri besta lag allra tíma. Bætti svo við: „Þetta áttu að vita, Árni, þú ert tónlistarmaður. Árni, er það ekki, ertu ekki tónlistarmaður, Árni? Það byrjar á Joð, Árni. Joð, veistu ekki hvaða lag þetta er?“ En Árni stóð gjörsamlega á gati. Kom engu lagi fyrir sig sem byrjar á Joð og varð því að játa sig sigraðan. Þá heyrðist í Viðari Togga, stórhneyksluðum á vini sínum: „Árni, ég trúi þessu ekki. Þetta er auðvitað Yesterday, Árni.“

*

Samhliða söngnum hafði Raggi Bjarna stundum annan starfa með höndum og ók til dæmis eitt sinn leigubíl. Kom þá fyrir í einhver skipti að hann æki fólki á ball, þar sem hann sjálfur tróð svo upp, og síðan heim að því loknu. Eitt sinn ók hann ungri stúlku í stuttu pilsi heim eftir ball á Hótel Sögu og þegar staðnæmst var fyrir utan heimili hennar kom það í ljós að hún átti ekki fyrir farinu. „Hvað ætlarðu að gera í því?“ spurði Raggi og leit aftur í til hennar. Þá lyfti hún upp pilsinu svo að sá í það allra heilagasta og spurði: „Má ég borga með þessu?“ Raggi lét þetta ekki koma sér úr jafnvægi og svaraði um hæl: „Áttu ekki eitthvað smærra, góða?“


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 11:19 Page 19


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 23:34 Page 20

20

GV

Fréttir

ÞAR SEM VENJULEGA FÓLKIÐ KEMUR TIL AÐ SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

Myndlistarskólinn í Reykjavík sinnir börnunum vel. Á vorönn stendur 6-9 ára börnum til boða að sækja blandað myndlistarnámskeið en 10-12 ára börn geta valið um námskeið í teikningu og málun annars vegar og leirmótun hinsvegar.

Jólin eru komin hjá okkur u þér Kynnt sem boðin jólatil óteki p ðara r U í m. eru ð jólu fram a nna i tilbú l a v r . Ú pakka gjafa

Vínlandsleið 16 Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Myndlistaskólinn stækkar á Korpúlfsstöðum

,,Kennsluaðstaða skólans á Korpúlfsstöðum var stækkuð um helming síðasta haust. Með betri aðstöðu erum við í stakk búin að bjóða upp á fleiri og fjölbreyttari námskeið. Það er von okkar að íbúar í Grafarvogi kunni að meta þessa auknu þjónustu,” segir Áslaug Thorlacius, skólameistari Myndlistaskólans í Reykjavík en skólinn hefur fært út kvíarnar á Korpúlfsstöðum í Grafarvogi og er það verulegt fagnaðarefni. Mörg þúsund manns á öllum aldri hafa notið leiðsagnar hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík undanfarin sjötíu ár. Skólinn hefur lengi verið staðsettur

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

miðsvæðis í borginni en hefur nú síðastliðin tvö ár fært út kvíarnar austar og bætt við sig starfsemi í hinu sögufræga húsi Korpúlfsstöðum og einnig í Miðbergi í Breiðholti. Á Korpúlfsstöðum býður Myndlistaskólinn upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Á vorönn stendur 6-9 ára börnum til boða að sækja blandað myndlistarnámskeið en 10-12 ára börn geta valið um námskeið í teikningu og málun annars vegar og leirmótun hinsvegar. Fyrir 13-16 ára unglinga verður námskeið í teikningu, málun og blandaðri tækni. Fullorðnir nemendur (16 ára og eldri) geta svo valið milli þess að læra teikningu, málun eða leirmótun. Á Korpúlfsstöðum er litríkt myndlistarumhverfi sem gaman er að stunda nám í, en fjöldi innlendra sem erlendra listamanna hafa þar vinnuaðstöðu. Einnig er starfrækt gallerí í húsnæðinu ásamt ýmiskonar annarri lifandi menningarstarfsemi. Kennt er einu sinni í viku. Námskeiðin standa í 13 vikur, nema leirmótunin sem stendur í 6 vikur. Skólinn hefur ennfremur aðstöðu í Miðbergi í Breiðholti þar sem boðið er

Áslaug Thoracius skólameistari Myndlistarskólans í Reykjavík. GV-mynd Vigfús Birgisson uppá námskeið í myndlist fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Vornámskeið Myndlistaskólans hefjast í vikunni 13.-19. janúar og standa fram til loka apríl. Skráning stendur yfir 11. desember 2019 - 8. janúar 2020 á heimasíðu Myndlistaskólans, mir.is

Myndlistarskólinn hefur aukið starfsemi sína verulega á Korpúlfsstöðum.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Falleg mynd í fæðingu.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 23:38 Page 21

21

GV

Frétt­ir

Nemendur í C sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs

Ferð­C-sveitar­SHG­til­Ítalíu­2019

Við krakkarnir í C-sveit Skólahljómsveitar Grafarvogs fengum styrk frá Erasmus+ til þess að fara í tónleika- og skemmtiferð til Ítalíu síðastliðið sumar. Við fórum til norður Ítalíu og dvöldum í bænum Bolzano eina dásamlega viku í júní. Vivaldi-tónlistaskólinn í Bolzano tók vel á móti okkur en hljómsveitirnar voru í samstarfi í gegnum Erasmus+ verkefnið. Margt var um að vera þessa viku og var því dagskráin þétt. Við krakkarnir fórum í margar skoðunarferðir, til dæmis um Bolzano þar sem við fórum í kláf og sáum útsýnið yfir bæinn og umhverfið í kring. Við skoðuðum einnig hin mikilfenglegu Dólómítafjöll, fórum að Gardavatni og fórum í skemmtigarðinn Gardaland. Í þessum ferðum kynntist hópurinn betur innbyrðis og varð hljómsveitin enn þéttari fyrir vikið. En þetta var ekki einungis skemmtiferð. Hljómsveitirnar héldu tvenna tónleika saman. Á fyrri tónleikunum tóku tveir kórar þátt, annar frá Íslandi og hinn frá Ítalíu. Hljómsveitirnar spiluðu nokkur lög saman sem tengdust báðum löndunum en þær höfðu æft lögin, bæði í sitthvoru lagi og saman. Dæmi um lög sem við spiluðum voru Papere Volanti, sem er betur þekkt sem lagið Bjössi á mjólkurbílnum, og lagið Heyr mína bæn, sem er upprunalega ítalska Eurovisionlagið Non ho l'eta. Það var skemmtilegt að spila þessi lög saman af því báðar sveitirnar þekktu þau en okkur fannst einnig gaman að kynnast ólíkri tónlistarmenningu landanna. Við krakkarnir í SHG kynntum Ítalina til dæmis fyrir laginu Á Sprengisandi. Verkefnið fékk heitið Heyr mína bæn og þar sem við vorum svo heppin að eiga góða söngvara í hljómsveitunum okkar sungu tvær stelpur úr sitthvorri sveitinni lagið saman, bæði á íslensku og ítölsku. Ítalirnir hlógu oft þegar þeir heyrðu að við ætluðum að spila lagið Non ho l'eta, því jafnvel þótt lagið sé það sama þá hafa textarnir tveir ólíkan boðskap.

Tónleikar Skólahljómsveitar Grafarvogs og Vivaldi tónlistarskólans í Bolzano í CONSERVATORIO MONTEVERDI. Á tónleikunum voru einnig kórar frá Íslandi og Ítalíu.

Þátttakendur í Erasmus+ verkefninu á æfingu fyrir tónleika.

Allt í allt var þessi ferð æðisleg! Ferðalagið einkenndist af pizzu-áti, hópleikjum og stuði. Við upplifðum svo ótrúlega margt skemmtilegt og lærðum helling. Okkur fannst rosalega gaman að fá tækifæri til þess að fara út fyrir landsteinana og kynnast nýrri menningu. Við búumst við því að taka á móti ítölsku krökkunum næsta sumar og hlökkum mikið til. Helga Rún og Herdís, hljóðfæraleikarar í C-sveit SHG.

Nemendur í Skólahljómsveit Grafarvogs á góðri stundu í fjöllunum fyrir tónleika.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 19:56 Page 22

22

Fréttir

GV

Hafið býður upp á sinn eigin heimatilbúna grafna og reykta lax.

Girnileg jól í Hafinu

Laugarnar í Reykjavík

,,Við bjóðum að sjálfsögðu upp á allan þann ferska fisk sem Hafið er alltaf með fyrir jólin. Svo er Hafið einnig með sinn eigin heimatilbúna grafna og reykta lax og heimagerðu humarsúpuna. Svo ekki sé minnst á humarinn! Og það er nóg til af honum,” segir Páll Pálsson verslunarstjóri í Hafinu í Spöng. ,,Alveg fram að jólum verður Hafið með smakk af laxinum og humarsúpunni okkar í Spönginni. Endilega kíktu við og smakkaðu og náðu þér í fisk í leiðinni.” - Margir halda í hefðirnar og verða að fá skötuna á þorláksmessu, verður skata í boði hjá Hafinu? ,,Skatan fer að koma í hús og verður alveg fram að jólum. Hnoðmörinn og hamsatólgin er á sínum stað, lúxus rúgbrauð Hafsins verður í boði alla daga fram að jólum. Margir halda í gamlar hefðir á þessum árstíma og belgja sig út af kjöti en það er nú samt alveg hellingur af fólki sem er farinn að breyta til og fá sér fisk á jólunum sem er ekki síðri veislumatur. Svo losnar fólk við allan bjúg og brjóstsviða ef það er bara í fisknum.” - Einhverjir hafa rekið augun í jólaleikinn hjá Hafinu sem er í gangi hjá ykkur, hvernig virkar hann og hvað er í verðlaun? ,,Jólaleikurinn er í fullum gangi hjá Hafinu og býðst öllum viðskiptavinum að taka þátt í honum. Þegar þú kemur að versla þá einfaldlega skrifar fólk nafn og símanumer á miða og lætur í stóra pakkakassann okkar í búðinni. Þann 21. desember er dregið úr öllum miðunum. Það eru nú ekki slæmir vinningar í ár. Það eru gjafabréf í verslanir Hafsins, Humarsúpu-veislur, reyktur og grafinn lax svo eitthvað sé nefnt.”

Heimagerð humarsúpa Hafsins er ótrúlega góð.

MAX1 afhentir Krabbameinsfélaginu styrk uppá 1.500.000 kr Jólin komu snemma í ár hjá Nokian Tyres og MAX1 Bílavaktinni þegar þau afhentu Krabbameinsfélagi Íslands styrk uppá 1.500.000 kr. Með í för að þessu sinni voru starfsmenn Nokian Tyres, komnir alla leið frá höfuðstöðvum Nokian í Finnlandi.Nokian gæðadekk og MAX1 hafa átt farsælt samstarf við Krabbameinsfélagið í nú 6 ár og mikil ánægja hefur verið með samstarfið bæði hjá viðskiptavinum og starfsmönnum MAX1 enda allir ánægðir að fá tækifæri til þess að vekja athygli á svo mikilvægu málefni. Nokian gæðadekk og Bleika slaufan Það er sönn ánægja að geta tengt gæða vörumerkið Nokian við svo brýnt málefni. Höfuðstöðvar Nokian eru himinlifandi með samstarfið og hafa fjallað um það á sínum miðlum. MAX1 býður upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni, framkvæmdarstjóri MAX1.

SUNDKORT ER GÓÐ JÓLAGJÖ JÓLAGJÖF

Heilsubót um jólin

Þú getur treyst Nokian gæðadekkjum „Þú getur treyst Nokian gæðadekkjunum. Nokian dekk hafa ávallt komið gífurlega vel út í könnunum og eiga sigurvegara í öllum flokkum. Það er mikilvægt að geta treyst eiginleikum dekkja í krefjandi aðstæðum. Nokian-dekk eru prófuð á 700 hektara fullkomnu prófunarsvæði Nokian í Finnlandi. Á svæðinu eru um 50 mismunandi brautir þar sem þeir prófa og sannreyna Nokiandekk á mismunandi undirlagi í afar erfiðum og krefjandi vetraraðstæðum. Framleiðandi Nokian er leiðandi í visthæfni og notkun vistvænna efna við framleiðslu Nokian gæðadekkja,“ segir Sigurjón.

20 019 9 - 2020 20 2 020 02 2 Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramótt 2019

Árbæjarlaug

Þorláksmessa

Aðfangadagur

Jóladagur

ólum Annar í jólum

Gamlársdagur

23. des

24. des

25. des

26. des

31. des

Nýársdagur 1. jan

06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

12.00-18.00

08.00-13.00

Lokað

Breiðholtslaug

06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

Lokað

08.00-13.00

Lokað

Grafarvogslaug

06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

Lokað

08.00-13.00

Lokað

Klébergslaug

15.00-18.00

10.00-13.00

Lokað

Lokað

10.00-13.00

Lokað

Laugardalslaug

06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

12.00-18.00

08.00-13.00

12.00-18.00

Sundhöllin

06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

12.00-18.00

08.00-13.00

12.00-18.00

Vesturbæjarlaug 06.30-18.00

08.00-13.00

Lokað

12.00-18.00

08.00-13.00

12.00-18.00

Ylströnd

10.00-16.00

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

11.00-15.00

Húsdýragarður

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

10.00-16.00

S: 411 5000 www.itr.is

Á myndinni eru Marko Mäkelä, yfirmaður sölu Nokian á norðurlöndum, Mikko Järvinen, sölustjóri Nokian fyrir Íslandsmarkað, Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélagsins og Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/19 10:29 Page 23

23

GV

Fréttir

Prédikun við innsetningarguðsþjónustu í Grafarvogsprestakalli sunnudaginn 22. október 1989:

,,Ég fer í ljós tvisvar í viku” Haldið var upp á 30 ára afmæli Grafarvogssöfnuðar á dögunum. Hér fer á eftir fyrsta prédikunin í fyrstu messu Grafarvogssafnaðar í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Þáverandi sóknarprestur, sr. Vigfús Þór Árnason prédikaði. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi! Amen. Það er eðlilegt og viðeigandi að ég hefji mína fyrstu prédikun í Grafarvogssókn með árnaðar- og hamingjuóskum til handa hinum nýja söfnuði sem á síðustu mánuðum hefur stigið sín fyrstu spor. Það hefur ávallt þótt merkur áfangi í sögu hvers byggðarlags að verða að sérstakri sókn, sérstöku prestakalli. Stofnfundur safnaðarins var haldinn í Foldaskóla þann fimmta júní síðastliðinn. Áður tilheyrði prestakallið Árbæjarsókn og var því þjónað af dómprófastinum séra Guðmundi Þorsteinssyni, en hann annaðist þá þjónustu af mikilli alúð og kostgæfni. Fyrir það er þakkað af hálfu safnaðarins. Nú hefur nýkjörin sóknarnefnd valið fyrsta sóknarprest prestakallsins. Fyrstu sporin í safnaðarstarfinu hafa þegar verið stigin. Ungt fólk, í nýu hverfi, hefur valist til trúnaðarstarfa, hefur valist til að móta og byggja upp safnaðarstarf sem án efa á eftir að verða blómlegt. Það er mikið verkefni fyrir ungan söfnuð sem í raun byrjar með tvær hendur tómar. Sá hópur sem skipar sóknarnefnd, en hún er spegilmynd safnaðarins, er svo sannarlega til þjónustu reiðubúinn og veit að þrátt fyrir allt er vilji allt sem þarf. Í fylgd með Jesú Kristi, þeim sem gefur öllu lífi tilgang og markmið, vinnast sigrar í lífi og dauða. Ég veit að hér í hinni ungu sókn er til staðar áhugi. Það sem skiptir máli er hvernig við náum að virkja hann, „Guði til dýrðar og manninum til heilla.“ „Ég mæti reglulega í líkamsrækt og fer í ljós tvisvar í viku“ söng fyrir nokkrum árum ein vinsælasta popphljómsveit þeirra tíma. Þessi hending segir ansi mikið um eitt af jákvæðum einkennum nútímans nútíma lífs. Það er í tísku að sinna líkamanum, stunda líkamsrækt. Með hverju árinu verður það mönnum ljósara að ef halda á góðri heilsu, þarf að stunda íþróttir af einhverri tegund. Þessi staðreynd var reyndar forfeðrum okkar ljós strax upp úr aldamótunum. Þá urðu til einkunnarorð Ungmennafélagshreyfingarinnar er sögðu; „Heilbrigð sál í hraustum líkama.“ Ef við lítum til okkar sóknar, blasa dæmin við. Þegar ekið er að Gullin brú, blasir við Gull sport og í sókninni hefur nú þegar verið stofnað Ungmennafélag. Þetta eru svo sannarlega jákvæð tákn tímans sem við lifum. Þegar að er gáð, má þó segja að í nútímanum sé ofurkapp lagt á að rækta hinn hrausta líkama en hin „heilbrigða sál“ er ekki eins mikið til umfjöllunar. Það er okkur öllum ljóst að til þess að lífið verði heilt, þarf að rækta þessa tvo þætti að jöfnu. Ef hið andlega, hið innra líf trúarlífið, er ekki ræktað, nær lífið ekki

Á myndinni má sjá kirkjukórinn sem söng undir stjórn Sigríðar Jónsdóttur organista þegar fyrsta skóflustungan að Grafarvogskirkju var tekin. Þarna eru einnig trompetleikarar, börn er halda á borða er segir: ,,Hér byggjum við kirkju”. Einnig má sjá Ingjald Eiðsson gjaldkera sóknarnefndar og sóknarprestinn séra Vigfús Þór Árnason. þeim tilgangi, sem við viljum að það nái. hann átti sína trúarreynslu – ræktaði sálina, um, reyndar á því svæði þar sem En hjartað verður aldrei rótt uns það Kristur kom til manna, fyrst og síðast til þrátt fyrir svið vísinda er hann lagði svo jarðskjálftarnir miklu gengu yfir fyrir hvílir hjá Guði. Svo ég noti orð að gera lífið heilt, heildstætt, farsælt og mikla áherslu á. nokkrum dögum. Það var ógleymanleg vígsluföður míns, Sigurbjarnar Einarssonblessað. Vegur hans er hin „Gullna brú“ Albert Einstein sagði: „Fegursta og reynsla að sækja kirkju í heilt ár og sjá ald- ar biskups: „Kristin trú hefur ekkert svar lífsins. djúptækasta kennd, sem unnt er að finna, rei auða kirkjubekki. Allt árið um kring var handa þeim sem veit ekki hvað það er að Það þykir alvarlegt mál að missa af er að skynja leyndardóminn. Hún er upp- kirkjan þéttskipuð. verða sjálfum sér spurning. Hennar svar, stund í ljósum og líkamsrækt. En hversu spretta sannra vísinda. Sá sem þekkir ekki Vissulega er erfitt, að bera saman kirkj- hennar Guð setur manni enga auðvelda alvarlegt er það að komast ekki í guðsþjón- þá kennd, sá sem getur ekki lengur undrast una hér heima og þar og reyndar einnig verðlausa kosti, hvorki hugsun manns né ustu sunnudagsins? Í texta hennar í dag, og orðið gagntekinn af lotningu, sá maður þjóðfélögin, það íslenska og það banda- vilja.“ texta dagsins, er einmitt spurt eins og í má heita dauður. Að vita, að það sem oss er ríska. Og þó, kirkjustarfið var alls ekki Kirkjan þarf að vera í stöðugri mótun, íþróttunum, já eða í mannlífinu sjálfu. óskiljanlegt, er samt til í raun og veru og ólíkt hinu íslenska og auðvitað boðskapur- hún þarf stöðugt að taka mið af boðun „Hver er mestur?“ –„Hver er mestur í opinberast sem æðsta viska og ólýsanleg inn sá hinn sami. orðsins, hvernig mannlífið breytist og himnaríki?“ Svar Krists, eins og svo oft fegurð, sem takmörkuð skynjun vor getur Leita má skýringa, sem of langt mál ganga fram í takt við tímann. Stefnt sé áður, kom að óvörum. Hann teflir fram því aðeins höndlað í einfaldasta formi, sú vissa yrði að ræða hér í dag – en það er þó ljóst ávallt að „hjarta og miðpunkti“ vanmáttugasta og veikasta í mannheimi, er tilfinning er kjarninn í allri trú." að þó Íslendingar séu taldir ein trúaðasta fagnaðarerindisins, Kristi sjálfum. Hann er hann bendir á barnið og segir; „Þessu átt Ef til vill hefur litli snáðinn sem sótti þjóð í heimi - þá er hún ekki sú trúræk- í „sárum dauða og mannlegri eymd“ hið þú að líkjast ef þú vilt verða mestur.“ Hví- guðsþjónustu með ömmu sinni í Hall- nasta. Og við þurfum samfellt að spyrja af lífgefandi orð Guðs. lík þverstæða, þetta svar var ekki í takt við grímskirkju á Skólavörðuhæð, skynjað hverju? Með það sem takmark, að leiðarljósi í það sem áður hafði verið álitið eða hugsað. þennan leyndardóm á einhvern hátt. Ég held þó, að það sé að koma nýr tími lífinu, verður hinn kristni maður að undurÞað er skemmtileg tilviljun að hér á Sunnudagurinn var ömmunni, sem leiddi – fólk er farið að gefa sér tíma til að rækta samlegum listamanni, sem vinnur að því þessum degi, í sókn þar sem barna- og æs- litla drenginn sinn til guðsþjónustu, helgur sjálft sig, og þá komast svo margir að því, að breyta sorginni í gleði, óttanum í hugkulýðsstarf á eftir að verða í brennidepli á dagur og oft klæddist hún þá sínu fínasta að það skiptir óendanlega miklu máli í líf- hreystingu, syndinni í réttlæti og sjálfum komandi árum, skuli texti dagsins einmitt pússi, var í peysufötunum sínum. Einn inu að rækta með sér trú sína, sem er oft dauðanum í líf. fjalla um barnið sjálft, fjalla um börnin sunnudaginn eftir guðsþjónustu hafði litli hér á landi nefnd barnatrú – en er fyrst og Það er hlutverk kirkjunnar – hlutverk sem skipta svo miklu máli í lífi okkar allra, snáðinn lokað að sér í miðstöðvarkomp- síðast kristin trú. safnaðarins, háleitt og stórbrotið en rauní lífi foreldranna. unni. Fengið þykku sokkaleistana frá afa Ef til vill kallar lífið, lífsmynstið sjálft á sætt í fylgd með þeim sem gefur líf veitir Hvað var Kristur með í huga, hvað átti að láni. Þá hafði hann lagt um hálsinn og áðurnefnd viðbrögð, eins og kom fram í líf. Í fylgd með þeim sem gefur leirnum líf hann við þegar hann sagði: „Nema þér þegar amman gægðist inn, var sá litli að viðtali við þekktan mann á sviði viðskipta og fyllir tjarnirnar lifandi vatni. snúið við og verðið eins og börnin, komist blessa söfnuð sinn, með sokkaleistana sem og verslunar, markaðsstjóra, ekki alls fyrir Guð gefi kirkju þinni, söfnuði þínum þér alls ekki inn í ríki himnanna“? prestakraga. Söfnuðurinn var sjálfur löngu. Hann sagði: „Ég finn það í samtöl- hér, Grafarvogssönuði, kraft, dug og þor til Það átti eftir að koma í ljós að Kristur miðstöðvarketilinn. Barnið hafði jú fundið um við fólk, að það eru svo margir að ein- að byggja ofan á þann grundvöll sem þegvar með í huga að barnið er hreinskilið, það sem það var að leita að – það skynjaði angrast. Fólk finnur fyrir því að það er að ar hefur verið lagður, sem er Jesú Kristur. kann ekki að dylja sig – Kemur ávallt til án þess að gera sér grein fyrir því hver fjarlægjast börnin sín. Þekki þau ekki Gef að það starf verði unnið í lotningu fyrdyranna eins og það er klætt. Það hefur blessun Guðs var – gjöf hans til manna – nægilega vel til að skilja þau vandamál ir þér og syni þínum Jesú Kristi. Í lotningu hæfileikann til að dáðst og undrast. Barnið sonurinn Jesú Kristur. Eftir þennan sunnu- sem skjóta rótum hjá þeim. Fólk leitar eft- fyrir öllu lífi. Því það að þekkja Guð, er að treystir þeim sem það umgengst. Traust dag sagði amma mín oft við mig: „Þór þú ir styrk til að skilja stöðu sína og hlutverk lifa. þess á samferðarfólkinu er heilt og óhikað. verður prestur.“ í lífinu. Skilja umrótið í heiminum og Dýrð sé Guði, föður, syni og heilögum Tilhlökkun barnsins er fölskvalaus. Ef Í skoðanakönnun sem birt var í erfiðleikana í kringum sig.“ Það er rétt fólk anda. Svo sem var í upphafi er og verður til vill skynjar barnið, ekki síður en við fjölmiðlum í fyrradag, þ.e. 20. október er í leit. Og kirkjan á svar við leit okkar um aldir alda. sem eldri erum, sjálfan leyndardóm lífsins. 1989, kom í ljós að 70,9% svöruðu því ját- mannanna. Þó ekki sé það ávallt auðvelt Takið postulegri blessun! Um þennan leyndardóm fjallaði Albert andi, að þeir gætu hugsað sér að fara oftar og létt að finna hið eina rétta svar. „Lifandi Náðin Drottins vors Jesú Krists, kærEinstein eitt sinn, en við tengjum hann og í kirkju, en raun væri á. trú í biblíulegum skilningi er barátta, hún leiki Guðs og samfélags heilags anda sé starf hans gjarnan við stærðfræði, kalda Á síðasta ári var ég svo lánsamur að fá berst fyrir lífi sínu frá skrefi til skrefs eins með yður öllum! rökhyggju og ópersónuleg vísindi. En að kynnast kirkjulífi vestur í Bandaríkjun- og reyndar allt sem lifir.“ Amen.

Jólin í Árbæjarsafni ómissandi hluti aðventu

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár sem boðið verður upp á í Árbæjarsafni sunnudagana 15. og 22. des n.k. Jóladagskráin er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt og skemmtilegt að heimsækja á þessum tíma árs. Dagskráin er á öllu safnsvæðinu og geta ungir sem aldnir rölt á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var hér áður fyrr. Hrekkjóttir jólasveinar gægjast á glugga og kíkja í potta. Börn og fullorðnir dansa í kringum jólatréð á torginu og syngja vinsæl jólalög.

Húsin á Árbæjarsafni bera upprunaleg og skemmtileg nöfn. Í Árbænum sitja fullorðnir og börn með vasahnífa og skera út laufabrauð en uppi á baðstofulofti er spunnið og prjónað. Í Kornhúsinu búa börn og fullorðnir til fallegt jólaskraut. Í Hábæ er hangikjöt í potti sem gestir fá að bragða á. Í Nýlendu má fylgjast með tréútskurði og í Miðhúsum er hægt að fá prentaða jólakveðju. Í Efstabæ er jólaundirbúningurinn kominn á fullt skrið og skatan komin í pottinn. Í hesthúsinu frá Garðastræti eru búin til tólgarkerti og kóngakerti eins og í gamla daga. Jólahald heldra fólks við upphaf 20. aldar er sýnt í

Suðurgötu 7 og í Krambúðinni er kramarhús, konfekt og ýmis jólavarningur til sölu. Fastir liðir: 14:00 Guðsþjónusta í safnkirkjunni. 15:00 Dansað í kringum jólatréð á torginu og sungin jólalög. 14:00-16:00 Jólasveinar skemmta gestum og taka þátt í söng og dansi í kringum jólatréð. Að vanda býður Dillonshús upp á ljúffengar og hefðbundnar jólaveitingar. Fullorðnir 18+ 1.700kr. Börn (17 ára og yngri) og öryrkjar: Ókeypis aðgangur.

Þessir gaurar skemmtu fólki á dögunum í Árbæjarsafni.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 12:00 Page 24

24

GV

Fréttir

Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum Fjölnis til móttöku í félagsaðstöðunni í Borgum. Að sjálfsögðu var slegið upp skákmóti, "Æskan og ellin" í Grafarvogi. Áhugasamir skákkrakkar Fjölnis tóku vel við sér og fjölmenntu á staðinn og fengu þar höfðinglegar móttökur. Alls tóku 43 skákmeistarar þátt í skákmótinu, 30 skákkrakkar og 13 heldri borgarar. Úr hópi hinna eldri voru mættir grjótharðir skákkarlar með Einar S.

fyrrv. forseta Skáksambandsins í fararbroddi. Tefldar voru 5 umferðir og ríkti afar jákvæður keppnisandi yfir salnum og gagnkvæm virðing. Í lok mótsins var sigurvegara úr hvorum aldursflokki veittur glæsilegur eignarbikar og voru það Fjölnisfélagarnir Sveinbjörn Jónsson og Joshua Davíðsson, nemandi í Rimaskóla, sem hlutu þennan heiður í jafnri keppni. Allir yngri þátttakendur fengu verðlaunapening fyrir góða frammistöðu auk þess sem skákvinurinn, kaupmaðurinn og fyrrverandi knatt-

spyrnudómarinn Maggi Pé dreifði fótboltamyndum til krakkanna sem tóku vel við sér og fóru strax að bítta á myndum eða gefa góðum félögum sínar myndir. Þeir Jóhann Helgason formaður Korpúlfa og Helgi Árnason formaður Skákdeildar Fjölnis lýstu ánægju sinni með velheppnaða skákhátíð og kröftuga byrjun á samstarfi. Stefnt er að þremur heimsóknum skákkrakka í Borgir á hverju ári og verður sú næsta í febrúar 2020.

Þéttskipaður salur á skákmótinu í Borgum. Einbeiting og ánægja einkenndi alla keppendur, eldri jafnt sem yngri.

Skákin spyr ekki að aldri. Áttatíuára aldursmunur. Heiðursmaðurinn Maggi Pé teflir við Emilíu Sigurðardóttur sem er að byrja skákferilinn. Heiðursmannajafntefli.

Foreldrar ekki áhorfendur í æskulýðsstarfi:

Skátastarf fyrir alla fjölskylduna í Grafarvogi Korpúlfar heiðra skákæsku Grafarvogs með verðlaunapening og fótboltamyndum.

Útivist, aukin færni og samverustundir fjölskyldunnar. Þetta eru markmið Skátafélagsins Hamars þegar kemur að því að bjóða upp á skátastarf um helgar þar sem foreldrar koma og taka þátt með börnunum sínum. Hópurinn hittist tvisvar í mánuði og stundar skátastarf. „Við fundum að það var þörf fyrir þetta í hverfinu“ segir Jóhanna Guðmundsdóttir, félagsforingi Skátafélagsins Hamars. „Þetta er akkúrat tíminn sem fólk vill nýta með börnunum sínum. Þegar allir eru vaknaðir en fátt annað í boði,“ en hópurinn hittist annan hvern sunnudag við skátaheimilið við Logafold 106 á milli 11 og 13. Hún segir að oft séu þetta foreldrar barna sem stunda hefðbundið skátastarf á virkum dögum, eða fólk með börn sem var virkt í skátastarfi á barnsaldri. „Ólíkt mörgu öðru æskulýðsstarfi, þar sem fullorðna fólkið eru áhorfendur sem hvetja af hliðarlínunni, gefst þeim þarna tækifæri til að læra og leika með krökkunum, sem er einstaklega gefandi fyrir bæði börn og fullorðna,“ bætir Jóhanna við. Kassaklifur og tálgun Í haust hefur hópurinn prófað alls konar viðfangsefni, bæði inni í skátaheimilinu og á útivistarsvæðum hverfisins. Eina helgina lærðu þátttakendur að umgangast axir og hnífa á öruggan hátt og hjuggu niður eldivið sem síðan varð grunnurinn að hlýjum varðeldi. Á öðrum fundi var svo boðið upp á kassaklifur, en þá byggir skátinn turn úr gosflöskukössum með því að stafla þeim upp á meðan klifrað er hærra. Í desember var svo föndrað fyrir jólin. Allir Grafarvogsbúar velkomnir á jólakvöldvöku Þann 15. desember kl. 19:30 verður svo blásið til jólakvöldvöku í skátaheimili Hamars, þar sem sungin verða jólalög og skátasöngvar. Að sjálfsögðu verður svo boðið upp á kakó og smákökur að skátasið. Íbúar hverfisins eru velkomnir að taka þátt í jólakvöldvöku sér að kostnaðarlausu. Enn eru pláss laus í fjölskylduskátastarf á vorönn og upplýsingar aðgengilegar á Facebook-síðu Hamars.

Í helgarstarfi haustsins hafa börn og foreldrar þeirra meðal annars lært að meðhöndla hnífa og kveikja varðeld.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 19:11 Page 25

25

GV

Fréttir

Ógleymanlegt Evrópuævintýri Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er löngu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Í bókinni Stöngin út lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur af miklum sveiflum og stórkostlegum ævintýrum í viðskiptum og knattspyrnu, hérlendis og erlendis. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifar sögu Halldórs Einarssonar. Hér er gripið niður í bókinni þar sem fjallað er um þegar stórlið Benfica kom til Íslands að leika við Val í eftirminnilegum leik. Stóra Evrópuævintýrið kom þegar við mættum Benfica ́i september 1968. Snemma um vorið hafði ég álpast norður á Akureyri ́i hópferð með gömlum vinnufélögum frá Loftleiðum. En vandinn var að ég var enginn skíðamaður, hafði aldrei áður farið á skíði, með þeim afleiðingum að ég slasaðist frekar illa á hné. Bjarni Jónsson læknir og Úlfar Þórðarson kollegi hans fóru að reyna að koma mér ́i lag á sem skemmstum tíma og það hafðist blessunarlega fyrir rest, því af leiknum gegn Benfica hefði ég ekki fyrir nokkurn mun viljað missa. Snupraður af þeim besta Það myndaðist gríðarlegur áhugi á þessum leik enda höfðu Eusébio og fleiri úr Benfica-liðinu verið að spila á HM á Englandi 1966 og vakið þar mikla athygli. Að auki spilaði Benfica úrslitaleikinn ́i Evrópukeppninni 1967 gegn Manchester United sem varð meistari það árið. Sérstaklega var Eusébio orðinn stór stjarna, þannig að eftirvæntingin var ekki lítil. Þegar Liverpoolmenn komu hingað 1964 og spiluðu við KR, voru þeir vissulega nokkuð frægt félag en ekkert ́i líkingu við það sem seinna varð. KR-ingarnir voru fyrsta ́islenska félagið til þess að taka þátt ́i Evrópukeppni og það var mikil stemning fyrir Liverpool-leiknum en samt myndaðist ekki viðlíka eftirvænting og fyrir Benfica-leikinn. Áhuginn hélt áfram að magnast dag frá degi eftir því sem leið að leiknum. Það átti sinn þátt ́i stemningunni að veðrið þessa fyrstu átján daga ́i september var alveg frábært. Það var Spánarveður upp á hvern dag og fyrir vikið þróaðist þetta þannig að á æfingum hjá okk-

ur síðustu dagana var töluvert af áhorfendum. Þetta var sérstök tilfinning en óneitanlega skemmtilegt ́i alla staði. Félagið skynjaði þessa eftirvæntingu og því voru menn stórhuga. Ægir Ferdinandsson var formaður og hann fékk Baldvin Jónsson sem var auglýsingastjóri á Mogganum og fleiri til þess að setja upp áróðursnefnd sem tók að sér að fá fólk til að horfa á leikinn. Stjórnin hafði væntingar um að það væri hægt að fá tíu þúsund manns á völlinn en áróðursnefndin taldi að það væri vel hægt að gera enn betur. Baldvin reyndist verðmætur ́i þessu starfi, því auk þess að sjá um öll plakötin og dreifimiðana tók hann til að mynda upp á því að hringja á skrifstofuna á Old Trafford og biðja um að fá að tala við George Best sem reyndist staddur ́i London að spila. Baldvin lét leggja fyrir hann skilaboð um að hringja til baka og það gerði hann svo á mánudeginum. Í því símtali náði Baldvin þessu fína viðtali við Best um það hvernig væri að mæta Benfica og sitthvað fleira sem vakti mikla athygli þegar það birtist ́i Morgunblaðinu. Við ́i liðinu lögðum líka á okkur gríðarlega vinnu til þess að kynna leikinn. Við vorum allir að hamast ́i að auglýsa leikinn þótt það væri alveg ljóst að aðsóknin yrði mikil. Tókum þetta með miklu trukki og fórum oftar en ekki eftir æfingar og festum plaköt á ljósastaura, settum miða á bílrúður og vorum verulega kröftugir. Það fór að minnsta kosti ekki fram hjá nokkrum manni að þessi leikur væri ́i uppsiglingu, enda mættu 18.243 áhorfendur á völlinn og þá eru ótaldir þeir sem skriðu undir girðinguna. Í mínum huga er alveg klárt að þetta er mesta aðsókn sem hefur verið á fótboltaleik á Íslandi, um það er ég algjörlega sannfærður, enda kemur þú miklu fleira fólki inn á völl þegar það eru stæði. Það var setið á klukkunni og út um allt ́i kringum völlinn, en sem betur fer urðu engin slys ́i öllu þessu mannhafi. Eusébio kom ekki með liðinu til landsins heldur flaug til Parísar til þess að taka við gullskónum sem varð auðvitað til þess að auka áhuga landsmanna enn frekar. Það var sérstök tilfinning fyrir okkur Valsmenn að eiga að mæta svo snjöllum knattspyrnumanni sem var á hátindi frægðar sinnar.

Þegar leikdagur rann upp var enn sama veðurblíðan en daginn eftir var svo komið hefðbundið ́islenskt haustveður. Að ganga inn á troðfullan Laugardalsvöll þennan fallega haustdag til þess að mæta þessu frábæra knattspyrnuliði var eitthvað sem enginn okkar átti eftir að gleyma. Leikurinn sjálfur var ́i raun rólegheitafótbolti, þeir voru ekkert að æsa sig enda meðvitaðir um að þeir ættu seinni leikinn inni. En við stóðum okkur vel og þá ekki síst Páll Ragnarsson sem fékk viðurnefnið Benfica-bani eftir að hafa elt Eusébio á röndum allan leikinn og gert það vel. Siggi Dags varði líka feikilega vel og fékk hól fyrir frá stórstjörnunni. Í eitt sinnið þurfti ég svona aðeins að taka á Eusébio og það var réttilega dæmd á mig aukaspyrna. Við þetta sneri stjarnan sér að mér og sagði brúnaþungur: „Say sorry.“ Það var mér auðvitað bæði ljúft og skylt að gera, þó svo ég væri því nú ekki vanur eftir smá átök að vera snupraður með þessum hætti. Leikurinn endaði markalaus og það voru auðvitað frábær úrslit fyrir okkur. Fantabrögð í Portúgal Nokkrum dögum síðar héldum við svo til Portúgal og það var mikið ævintýri að koma þangað. Þar tók á móti okkur hópur af blaðamönnum sem voru að spá ́i þessa fugla frá Íslandi sem höfðu náð að gera markalaust jafntefli við snillingana ́i Benfica. Það hafði eðlilega þótt sæta nokkrum tíðindum ́i fótboltaheiminum. Þegar á hólminn var komið á þeirra heimavelli reyndist þetta lið mörgum númerum of stórt fyrir okkur. Við upplifðum okkur ansi smáa þegar við komum upp úr göngunum og inn á völlinn fyrir aftan annað markið með tugi þúsunda á áhorfendapöllunum, enda var þetta allt margfalt stærra en við vorum vanir. Við höfðum spilað erlendis áður, en þetta var bara svo miklu stærra en það sem við höfðum áður séð.

Það er skemmst frá því að segja að þarna var okkur hreinlega rústað. Þeir spiluðu mjög fast og létu okkur alveg finna til tevatnsins. Sérstaklega man ég eftir því að takast á við Torres sem var mjög hávaxinn leikmaður og svona gaur sem beitti öllum brögðum. Hann gaf mér högg ́i magann áður en fyrirgjafir komu inn ́i teiginn, svo ég var að berjast við að ná andanum á meðan hann var að skalla, steig á ristina á mér við hvert tækifæri og annað ́i þeim dúr. Þessi gaur var með svona fantabrögð sem við áttum ekki að venjast en það er rétt að taka fram að Eusébio var alltaf flottur og ́iþróttamannslegur ́i alla staði. En við steinlágum með átta mörkum gegn einu sem Hemmi skoraði fyrir okkur þegar eitthvað var liðið á seinni hálfleik. Eftir leikinn fórum við svo um borgina, á nautaat, á ströndina og upplifðum alls konar skemmtilegheit, því það voru okkar laun fyrir að standa ́i þessu að geta farið og skemmt okkur eftir leik. Það var heilmikið ævintýri og þetta er heillandi borg með afskaplega vinalegu og skemmtilegu fólki. Ættleiðing Hemma Gunn Þegar við erum að fara frá Lissabon og erum komnir út á flugvöll hittum við Hemmi amerísk hjón og þau taka okkur tali. Hemmi fer að útskýra hvað við höfðum verið að gera þarna og allt ́i góðu með það. Við sitjum fjögur saman eilítið afsíðis frá hópnum og eftir því sem líður á spjallið verða þau sífellt uppnumdari af Hermanni. Þau vilja meina að hann sé svo líkur syni þeirri sem hafði látist ́i stríðinu ́i Víetnam og fara að tala um að bjóða Hemma að flytja til þeirra til Bandaríkjanna. Voru reiðubúin til þess að kosta hann ́i skóla og allt hvað eina ef hann bara kæmi til þeirra. Þetta voru einhvers konar viðbrögð við sorginni sem þau greinilega voru ́i, enda

ekki langt liðið frá því sonur þeirra hafði fallið frá. Þau lögðu hart að Hemma að koma til Ameríku og gerast uppeldissonur þeirra en Hemmi hins vegar gerði nokkuð sem fór með þetta hratt og örugglega. Hann fór að segja þeim frá hetjunni Eusébio sem væri klárlega með merkari ́iþróttagörpum samtímans. Bætti svo við að einn ́i hópnum ætti litla styttu af hetjunni – Ingvar hafði keypt eina slíka sér og sínum til skemmtunar – náði ́i gripinn og fór glaðbeittur að sýna þeim. Styttan reyndist þannig úr garði gerð að Eusébio hélt á félagsveifu fyrir framan sig en aftan á honum var bandspotti sem var hægt að kippa ́i með þeim afleiðingum að þriðji fóturinn reis til lofts undan veifunni og það var enginn smásköndull. Hemma fannst þetta óskaplega sniðugt en viðbrögð veslings hjónanna urðu satt best að segja skelfileg. Þau spruttu á fætur og brosið hvarf. Hún stormaði út ganginn, maðurinn hennar horfði á eftir henni, leit svo á okkur eitt andartak og fór. Þarna sprellaði Hermann frá sér námi og guð má vita hverju ́i Ameríku. Ef Hemmi hefði farið með þeim hefðum við kannski fengið ́islenskan Jay Leno.

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

Sigurður Dagsson átti stórleik ́i markinu gegn Benfica á Laugardalsvelli 18. september 1968 þegar vallarmetið var sett með 18.243 áhorfendum og það stendur enn.

– gefðu okkur tækifæri! Hemmi Gunn í auglýsingu fyrir Henson. Textinn í auglýsingunni var: „Það er tvennt sem þarf ekki að flytja til landsins: Þorskur og ́iþróttafatnaður en hann færðu hjá Henson.“

Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 22:27 Page 26

26

GV

Fréttir Gamansögur af Borgfirðingum eystri:

,,Litlu lömbin draga niður meðalvigtina”

Út var að koma hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin „Það eru ekki svellin“ sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri, í samantekt Gunnars Finnssonar sem lengi var skólastjóri þar. Hér á eftir verður gripið niður í bókina:

Helgi Hlynur Ásgrímsson á Svalbarði og Hvannstóðsmaðurinn Jón Sveinsson á Grund voru ásamt fleiri gangnamönnum við smalamennsku í Loðmundarfirði. Þegar þeir eru að búa sig undir að fara heim bregður Jón sér

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Opið er milli 8:00 og 12:00 24/12 og 31/12, en þess utan opið á virku dögunum um jólin og áramótin. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga. Skráning á vaktina er frá kl. 15:30 Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

upp fyrir réttarvegginn til að ganga örna sinna. Þegar hann er nýbúinn að hysja upp um sig kemur hundur Helga Hlyns og byrjar að velta sér upp úr afurðunum. Helgi tekur hundinn útkámugan og illa þefjandi og hendir honum í ána, trekk í trekk þangað til rakkinn neitar að koma til hans. Endar það með því að þeir taka hann með í bílinn. Þegar hundurinn er rétt kominn inn í bílinn hristir hann sig allan og stendur ýringurinn yfir þá Jón og Helga og lyktin engu betri en fyrir baðið. Helgi Hlynur varð alveg brjálaður en Jóni var skemmt og hann ætlaði alveg að kafna úr hlátri alla leiðina heim. Eftir þetta voru þeir „félagar“, Jón og hundurinn, aldrei kallaðir annað en Nonni og Manni! Hundurinn átti sér ekki viðreisnar von því að Helgi Hlynur leit hann aldrei réttu auga eftir þetta og lét lóga honum stuttu síðar.

*

Nokkrir borgfirskir bændur ræddu saman í sláturtíð um fallþunga dilka og hvernig þeir væru framgengnir eftir sumarið. Voru þeir sammála um að dilkarnir væru misjafnir og að jafnaði léttari en áður. Jón á Sólbakka, sem lítið hafði komist að í umræðunni, fékk loks tækifæri til að leggja orð í belg og segir: „Ég er alveg búinn að sjá, að það eru helvítis litlu lömbin sem draga niður meðalvigtina.“

*

Séra Vigfús Ingvar Sigurðsson var prestur Borgfirðinga í 49 ár (1912-́61). Honum var létt um að segja frá. Eitt sinn, eftir að vegarslóði var lagður yfir Njarðvíkurskriður, var hann þar á ferð

*

Sveinbjörn á Dallandsparti var sérdeilis skemmtilegur náungi og eru margar sögur sagðar af honum. Eitt sinn kleif hann Álftavíkurtindinn. Þá sagði hann að það þýddi ekkert nema fyrir þaulvana fjallgöngumenn að klífa tinda. Þeir yrðu að æfa sig að ganga á snúrustaurunum heima hjá sér áður en þeir legðu í hann. Sveinbirni sagðist svo frá við komuna á tindinn: „Það voru svo mikil veðrabrigði þarna uppi að ég sólbrann á annarri kinninni en mig kól á hinni!“

*

Ingimundur Magnússon hét atvinnuráðgjafi á Héraði. Gunnar Finnsson, höfundur bókarinnar, stígur hér Hann var glaðbeittur og dans við félaga sinn, Pétur Örn Hjaltason, að hætti kotroskinn og gerði sér Borgfirðinga eystri. far um að kynnast bændum og búaliði í efra og neðra. með bílstjóra. Þeir mæta þá manni Eitt sinn heimsótti hann Magnús sem er að rogast með æði stórt tré. Þeir Þorsteinsson í Höfn, sem lengi var odd- nema staðar og taka hann tali. Spyrja viti og síðar sveitarstjóri í Borgar- m.a. hvað hann ætli að gera við þetta fjarðarhreppi. Þegar Ingimundur kemur tré. Hann svarar því til að hann ætli að í fjárhúsið blasir við honum stólpagrip- gróðursetja það heima hjá sér. Séra Ingur og hann segir: var tekur eftir því að á trénu eru engar „Það leynir sér ekki að hérna er gö- rætur. fug ættmóðir margra myndarlegra „Hvað með ræturnar?“ spyr prestur. lamba.“ „Ræturnar,“ segir hinn. „Ég er með „Ja, það er einn hængur á,“ segir þær hérna í pokanum.“ Magnús þá. „Nú? Hver er hann?“ spyr Ingimund* ur. Þegar traktorar héldu innreið sína í „Það er pungurinn,“ svarar Magnús. sveitina á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar þóttu þeir mikil tækniund* ur eins og nærri má geta. Voru sumir Steinn Ármann Magnússon, hinn bændur lengi að venjast þessari byltþekkti gamanleikari, á rætur að rekja til ingu og þeir eldri næsta klaufskir við að Borgarfjarðar, systursonur Þóru Helga umgangast hin nýju landbúnaðartæki. og bróðursonur Eika Gunnþórs. Steinn var eitt sinn að heimsækja Þorleifur á Gilsárvelli var að liðka gamlan frænda á elliheimili. nýlegan traktor sinn eitt vorið. Voru „Jæja, hvernig hefurðu það?“ yngri bændur að kenna honum á tækið. „Ég hef það fínt. Ég fæ Viagra á Gefur hann nú upp kúplinguna, traktorhverju kvöldi.“ inn klifrar upp bæjarvegginn og stendur „Ég trúi því nú ekki.“ nánast upp á endann. Þegar hann er „Jú. Spurðu bara hjúkkurnar.“ nýkominn niður af veggnum og hlunÞær játa. kast á framhjólin, kemur Guðbjörg hús„Við gefum honum Viagra.“ freyja út um bæjardyrnar og segir: „Eruð þið eitthvað að misnota gamla „Viltu ekki fá úlpuna þína, Tolli fólkið hérna?“ spurði þá minn, ef þú ætlar eitthvað lengra?“ Steinn Ármann hneykslaður. Sagan segir að hann hafi verið búinn „Nei, nei. Þetta er bara til þess að að prjóna traktornum tvisvar sinnum hann velti ekki fram úr rúminu á kvöld- upp vegginn þegar hún kom út! in.“


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 06/12/19 12:18 Page 27

--------------

Smákökur og tertur sem ilma af jólum

--------------

PIPAR\TBWA • SÍA • 183908

Bessastaðakökur, mömmukökur, kúrennukökur, vanilluhringir, súkkulaðibitakökur, marengstoppar, lagtertur, ensk jólakaka, Stollen og jólakonfekt. Öll börn 10 ára og yngri í fylgd með fullorðnum fá smákökur og kakó.

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 06/12/19 15:40 Page 28

28

GV

FrĂŠttir

ĂžAR SEM VENJULEGA FĂ“LKIĂ? KEMUR TIL AĂ? SIGRA keiluhollin.is

s. 5 11 53 00

ĂšTFARAR F ČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING Ȋȹ ȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ȹà œ”ŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTF FA HAFNARFJARĂ?AR

MeĂ° Ăžakkarhug um jĂłl - eftir sr. GrĂŠtar HalldĂłr Gunnarsson

ĂžaĂ° vera lengi vel sĂş hefĂ° Ă­ gjĂśrvĂśllum kristnum heimi aĂ° tĂ­minn Ă­ aĂ°draganda jĂłla, aĂ°ventan, var undirbĂşningstĂ­mi. FĂłlk tĂłk gjarnan til Ă­ skĂĄpum, Ăžreif hĂĄtt og lĂĄgt og bakaĂ°i sortir af smĂĄkĂśkum Ăžess ĂĄ milli. Ăžessi tĂ­mi var lĂ­ka gjarnan tĂ­mi innri hreinsunar, og Ăžess vegna var talaĂ° um jĂłlafĂśstu. Hugsunin var sĂş aĂ° viĂ° gĂŚtum gert hreint Ă­ jĂśtu hjarta okkar, Ă­ undirbĂşningi og eftirvĂŚntingu Ăžess aĂ° jesĂşbarniĂ° vĂŚri vĂŚntanlegt. MaĂ°ur tekur til, hiĂ° innra og ytra, Ăžegar maĂ°ur ĂĄ von ĂĄ góðum og gĂśfugum gesti! Breyttir tĂ­mar og gĂśmul viska En gamli tĂ­minn var ĂłlĂ­kur okkar tĂ­mum ĂĄ mikilvĂŚgan hĂĄtt. Þå var ekki ofgnĂłtt efnalegra gĂŚĂ°a eins og er Ă­ nĂştĂ­manum. Ă okkar dĂśgum finnum viĂ° engar praktĂ­skar ĂĄstĂŚĂ°ur fyrir ĂžvĂ­ aĂ° neita okkur um neitt, hvaĂ° Þå smĂĄkĂśkur, eins og fĂłlk gerĂ°i gjarnan ĂĄ aĂ°ventunni ĂĄĂ°ur fyrr. Ă? raun mĂĄ lĂ˝sa breytingunni sem orĂ°iĂ° hefur Ă­ jĂłlaundirbĂşningi ĂĄ eftirfarandi hĂĄtt: Ă? staĂ° Ăžess aĂ° ĂžrĂ­fa vel, Þå skreytum viĂ° mikiĂ° og Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° halda jĂłlafĂśstu fĂśrum viĂ° ĂĄ jĂłlahlaĂ°borĂ° ĂĄ aĂ°ventu.

•ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČą ǖŠ›ǹȹĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

En Ă­ gĂśmlum reynsluvĂ­sindum var samt lĂ­ka aĂ° finna visku. ViĂ° Ăžekkjum aĂ° viĂ° meĂ°tĂśkum hvĂ­ld aldrei eins vel

eins og eftir ĂžaĂ° aĂ° hafa notiĂ° góðrar og hraustlegrar Ăştiveru. ViĂ° Ăžekkjum ĂžaĂ° aĂ° viĂ° njĂłtum tĂłna betur Ăžegar viĂ° hĂśfum ekki veriĂ° undir dynjandi sĂ­bylju alla daga. Og ĂĄ sama hĂĄtt Þå Ăžiggjum viĂ° hĂĄtĂ­Ă°leikann og veislugleĂ°ina meĂ° meira ĂžakklĂŚti ef viĂ° hĂśfum gert hlĂŠ eĂ°a hik Ă­ neyslu okkar. RannsĂłknartilgĂĄta ĂžaĂ° er mĂśgulega ekki raunhĂŚft Ă­ dag aĂ° ĂŚtlast til Ăžess aĂ° fĂłlk taki Ăžetta til greina. Straumur samfĂŠlagsins streymir allur Ă­ aĂ°ra ĂĄtt um Ăžessar mundir. En spurningin er hvort viĂ° getum tileinkaĂ° okkur visku gĂśmlu tĂ­manna, ĂĄn Ăžess aĂ° Ăžurfa aĂ° skrĂłpa Ă­ jĂłlahlaĂ°borĂ°inu? Og hĂŠr er hugmyndin sem reyna mĂĄ: Gerum ĂžaĂ° aĂ° tilgĂĄtu okkar aĂ° lykilatriĂ°iĂ° Ă­ ĂžvĂ­ aĂ° lifa góðu aĂ°ventulĂ­fi (jĂĄ, og kannski góðu lĂ­fi yfir hĂśfuĂ°!) sĂŠ ĂžaĂ° aĂ° Ăžiggja, meĂ° vakandi vitund. AĂ° Ăžiggja ĂžvĂ­ Ăžegar viĂ° Ăžiggjum Þå erum viĂ° aĂ° stoppa viĂ° og skapa mikilvĂŚga ÞÜgn og andakt Ă­ kringum ĂžaĂ° sem viĂ° erum aĂ° taka viĂ°. ViĂ° erum Þå taka eftir ĂžvĂ­ sem streymir til okkar Ăśllum stundum og leyfa ĂžvĂ­ aĂ° vekja hjĂĄ okkur undrun, Ă­ staĂ° Ăžess aĂ° hrifsa ĂžaĂ° til okkar hugsunarlaust. Ăžegar viĂ° Ăžiggjum meĂ°vitaĂ° Þå erum viĂ° ĂĄ staĂ°num, nĂŚrverandi og opin fyrir umhverfi okkar.

sr. GrĂŠtar HalldĂłr Gunnarsson, prestur Ă­ GrafarvogssĂłkn. A,Ă° Ăžakka Og leyndardĂłmurinn aĂ° baki ĂžvĂ­ aĂ° Ăžiggja er falinn Ă­ Ăžeim orĂ°um sem SigurbjĂśrn Einarsson biskup mĂŚlti svo sannlega: „ViĂ° Ăžiggjum ekkert nema ĂžaĂ° sem viĂ° ÞÜkkum.“ Ăžau orĂ° Ăžrungin visku. ĂžvĂ­ Ăžegar viĂ° ÞÜkkum Þå erum viĂ° aĂ° opna hug okkar og hjĂśrtu fyrir ĂžvĂ­ sem kemur til okkar. ĂžaĂ° sem viĂ° fĂĄum er Þå ekki sjĂĄlfsagt, heldur skĂśpum viĂ° rĂ˝mi fyrir ĂžaĂ° Ă­ okkar innri veru. Ă Ăžessari aĂ°ventu ĂĄ og komandi jĂłlatĂ­Ă° skulum viĂ° ĂžvĂ­ ekki hrifsa neitt til okkar. ViĂ° skulum taka viĂ° ĂžvĂ­ Ăśllu; kertaljĂłsunum, jĂłlasteikinni, og hĂĄtĂ­Ă°arblĂśndunni og nĂŚrveru ĂĄstvina okkar. ViĂ° skulum taka eftir og taka viĂ° ĂžvĂ­, Ă­ Ăžakkarhug. En umfram allt skulum viĂ° opna okkar innri veru fyrir ĂžvĂ­ aĂ° taka ĂĄ ĂĄ mĂłti Ăžeirri birtu sem kemur til okkar Ă­ frĂĄsĂśgunni af litla barninu sem fĂŚddist Ă­ Betlehem. SjĂĄumst Ă­ Grafarvogskirkju! GrĂŠtar HalldĂłr Gunnarsson, prestur Ă­ GrafarvogssĂłkn

Grafarvogskirkja.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/12/19 14:18 Page 29

29

GV

Fréttir

Viltu hágæðabón? Hágæðabón ehf. er til húsa að Viðarhöfða 2 - Stórhhöfða megin. Símanúmer eru 5179005 og 6976595

Mikill fjöldi fólks mætti á góðgerðamarkaðinn í Gufunesi.

Hringurinn fékk 400 þúsund

Hágæðabón býður upp á fjölbreytta þjónustu - þar á meðal: Alþrif, djúphreinsun, mössun, ceramic og flest annað sem snýr að því að vernda bílinn. Hágæðabón notar eingöngu bestu efnin fyrir bílinn þinn. Starfsmenn Hágæðabóns sem meðhöndla efnin hafa allir sótt námskeið og eru viðurkenndir af framleiðanda efnanna. Engar tímapantanir, skildu bílinn eftir að morgni og hann er tilbúinn samdægurs. 20% afsláttur til eldri borgara. www.bonarinn.is

Þann 3. desember síðastliðinn héldu frístundaheimili Gufunesbæjar sinn árlega Góðgerðamarkað en þetta var í áttunda sinn sem hann var haldinn. Að venju lögðu margir leið sína í Hlöðuna til þess að kaupa alls kyns föndur og góðgæti sem börnin höfðu útbúið. Elstu börnin stóðu vaktina við afgreiðslu á markaðnum og með sanni má segja að þau stóðu sig frábærlega í því hlutverki. Ágóðinn af sölunni rennur óskiptur til vökudeildar Barnaspítala Hringsins. Þangað fóru fulltrúar af öllum heimilunum og afhentu tæplega 400.000 krónur sem söfnuðust að þessu sinni.

Margir glæsilegir hlutir voru til sölu á markaðnum í Gufunesi.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/19 13:33 Page 30

30

GV

Fréttir

Afar vel staðsett einbýli í rólegu hverfi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir vel skipulagt einbýlishús á einni hæð auk bílskúrs að Smárarima 8 í Grafarvogi, fjögur til fimm svefnherbergi.

Komið er inn í forstofu með góðum skápum, úr forstofu er gengið inn á gang. Á vinstri hönd er gengið inn í opið rými þar sem eru stofa, borðstofa og eldhús.

Húsið er 178,9 fermetrar samkvæmt þjóðskrá, íbúðin er 137,1 fm og bílskúr 42,7 fm. Húsið er afar vel staðsett og stendur í rólegu umhverfi innst í botlanga við Smárarima.

Á hægri hönd er svefnherbergjagangur með 4 rúmgóðum svefnherbergjum, fyrir enda svefnherbergisgangs er fataherbergi. Gengt forstofu eru baðherbergi og þvottahús.

Mjög stutt er í alla helstu þjónustu og afþreygingu, skóla, leikskóla, heilsugæslu, Spöngina verslunakjarna og Egilshöll. Einnig eru mjög fallegar göngu- og hjólreiðaleiðir í næsta nágrenni. Útsýni er til Esjunnar og Snæfellsjökuls.

Nánari lýsing Forstofa: Rúmgóð með góðum fataskáp. Gólfhiti er í forstofu.

Lýsing eignar: Lóð: Stór og góð 867 fm lóð með góðum sólpalli og útgengi frá borðstofu. Húsið: Þetta er steniklætt timburhús. Öll gólf eru máluð með epoxy.

Eldhús: Rúmgott með hvítum innréttingum og borðkrók. Tveir bakaraofnar eru til staðar, auk þess eru búið að koma fyrir nýrri uppþvottavél, vask, blöndunartækjum og borðplötu. Stofa og borðstofa: Bjartar og rúmgóðar, gengt er úr borðstofu/stofu út á stóran

skjólgóðan sólpall vestanmegin við húsið. Baðherbergi: Rúmgott og mikið skápapláss í innréttingu, baðkar og upphengt salerni. Gólfhiti er á baðherbergi. Þvottahús: Rúmgott með innréttingu, þar hefur verið komið fyrir salerni og sturtuklefa. Góð úsogsvifta er til staðar. Svefnherbergi I: 10,1 fm og glugga til norðausturs. Svefnherbergi II: 10,1 fm, með rúmgóðum skáp og glugga til norðausturs. Svefnherbergi III: 10,6 fm og gluggi til suðvesturs. Hjónaherbergi lV: 14,1 fm, stórir rúmgóðir skápar og gluggi til suðvesturs.

Stofa og borðstofa eru bjartar og rúmgóðar.

Bílskúr: Er 42,7 fm, stór og rúmgóður. Inn af bílskúr er rúmgott 11,6 fm herbergi parketlagt með fallegri lýsingu sem nýta má sem svefnherbergi eða skrifstofu.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

Eldhús er rúmgott með hvítum innréttingum og borðkrók.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Baðherbergi er rúmgott og mikið skápapláss í innréttingu.

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\g c HiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 898 3459

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

HAMRAVÍK 4ra HERBERGJA Mjög falleg og björt 124,3 fm íbúð á 2. hæð. Ný innrétting og gólfefni í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðvestur svalir.

H b^ *,* -*-*

GLEÐILEG JÓL KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

HVERAFOLD - EINBÝLI Bjart og fallegt 225,1 fm einbýlishús þar með talinn 42 fm bílskúr. 4ra herbergja einbýli, 3 svefnherbergi, 2 salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús, virkilega fallegt útsýni yfir voginn af suður svölum og sólpalli. Húsið er staðsett neðarlega í botnlanga.

ÞORLÁKSHÖFN - 3ja HERB. EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Einbýlishús að Oddabraut 16 Þorlákshöfn, eignin er samkvæmt Þjóðskrá 135,6 m² og þar af er bílskúr 36,6 fm. Fallegar innréttingar og gólfefni. Gott tækifæri fyrir fólk sem vill minnka við sig eða fyrsta eign.

HRAUNBÆR - STÚDÍO Nýmáluð 36.2 FM, tveggja herbergja eign í kjallara í góðri sameign og nálægt allri þjónustu. GÓÐ FYRSTU KAUP.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

GERPLUSTRÆTI MOS - 2ja HERBERGJA Ný 71,8 íbúð á 2. hæð í fallegu lyftuhúsi. Mjög fallega inréttuð eign með öllum gólfefnum. Tilbúin til afhendingar við kaupsamning.

lll#[b\#^h


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 07/12/19 13:48 Page 31

Kirkjufréttir Útvarpsmessa 15. desember Messa kl. 11. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Jólaball 22. desember kl. 11:00. Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri. Óskasálmar jólanna í Kirkjuselinu 22. desember Óskasálmar jólanna kl. 13 í Kirkjuselinu. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Björg Þórhallsdóttir og Svavar Knútur leiða söng. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna kl. 14:00. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón með stundinni hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og prédikar. Ásgerður Júníusdóttir syngur einsöng. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu. Kór Grafarvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson og stjórnandi barnakórsins er Sigríður Soffía Hafliðadóttir. Aftansöngur kl. 18:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og prédikar. Margrét Eir syngur einsöng. Björg Brjánsdóttir leikur á flautu og Kirstín Lárusdóttir leikur á selló. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Vox Populi leiðir söng. Miðnæturguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 23:30. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Hanna Dóra Sturludóttir syngur einsöng. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 15:30. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Hanna Dóra Sturludóttir syngur einsöng. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Annar í jólum 26. desember Kirkjuhlaup kl. 10:30. Jólastund við jötuna kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju og Söngvinir Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson. Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur kl. 18:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú syngur einsöng. Rósborg Halldórsdóttir leikur á trompet. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Björg Þórhallsdóttir syngur einsöng. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Frímúraramessa 5. janúar Hin árlega Frímúraramessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju 5. janúar 2018. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar. Guðsþjónustur 13. janúar Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörn og foreldrar fermingarbarna úr Foldaskóla og Vættaskóla eru sérstaklega boðin velkomin. Séra Sigurður Grétar Helgason og Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. V ox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Like síða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja á Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/12/19 17:09 Page 32

r e b m e s e d í t Fljótleg

Fulleldað Aðeins að hita

1.598kr./stk.

Bónus Súpur 1-1,2 kg, 5 tegundir

SAMA VERd

um land allt Nýtt í Bónus

1kg

1kg Fulleldað

1.598 kr./stk.

Aðeins að hita

Bónus Humarsúpa Fullelduð, 1 kg

198 kr./1 kg 198 Bónus Grautargrjón 1 kg

kr./130 g

Bónus Kanill 130 g

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 15. desember eða meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.