Grafarvogsblaðið 9.tbl 2019

Page 1

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 14:42 Page 1

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Graf­ar­vogs­blað­ið 9. tbl. 30. árg. 2019 - september

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Fjölnir í efstu deild

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs eðli af mats ð r æ t s Mið gos 0,5 lítra

Fjölnir hefur tryggt sér þátttökurétt í Pepsí Max-deildinni í knattspyrnu karla. Fjölnir gerði 1-1 jafntefli gegn Leikni í næst síðasta leik sínum í Inkassodeildinni og er efst fyrir lokaumferðina með 42 stig. Fjölnir á mikla möguleika á sigri í deildinni því lokaleikur liðsins er gegn Keflavík í Keflavík næsta laugardag. Til hamingju Fjölnismenn!

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Atli Gunnar Guðmundsson, markvörður Fjölnis var valinn í úrvalslið 21. umferðar í Inkassodeildinni. Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] `

b bfo.is fo .is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BGS

BG

V OT T U

Ð ÞJÓNU

STA

Spöngin 11

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

TA S VO T TUÐ ÞJÓNUS

SMIÐJUVEGI 22 ( (GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Reykjavík | S næfellsbæ | Höfn Hornafirði

S íðumúla 2 7 | 58 8 44 77 | www.valholl.is S í ð a n

Ingólfur Geir Gissurarson Heiðar Friðjónsson

Framkvæmdastjóri, lögg. Sölustjóri. Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari fasteignasali B.Sc

896 5222

693 3356

Snorri Snorrason

Löggiltur Fasteignasali

895 2115

Úlfar F. Jóhannsson

hdl. Lögfræðingur. Löggiltur Fasteignasali. Skjalagerð.

692 6906

1 9 9 5

Nútímaleg, kr aftmikil og frr amsækin fasteignasala fas sem b y ggir á ár atuga r e ynslu star fsmanna!

Margrét Sigurgeirsdóttir Pétur SteinarJóhannsson Anna F F.. Gunna Gun rsdóttir Skrifstofustjóri margret@valholl.is

588 4477

Fagle g þjónusta nusta - Vönduð Vönduð vinnubrögð

Aðstoðarm. fasteingasala Löggiltur Fasteignasali Snæfellsnesi Lista og innanhús Stílisti

893 4718

892 8778

Sturla Pétursson

Löggiltur Fasteignasali.

899 9083

Allir þur fa þak y fir höfuðið


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/09/19 12:42 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: LeiĂ°hamrar 39 - SĂ­mi 698-2844 og 699-1322. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Einar Ă sgeirsson og fleiri. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

Hugsum okkar gang ĂžaĂ° er aĂ° skapast neyĂ°arĂĄstand Ă­ umferĂ°armĂĄlum Ă­ ReykjavĂ­k. Meirihlutinn Ă­ borginni sĂŚkir meĂ° fĂ­donskrafti aĂ° einkabĂ­lnum Ăşr Ăśllum mĂśgulegum ĂĄttum svo almenningur veit ekki hvaĂ°an ĂĄ sig stendur veĂ°riĂ°. Allir eiga aĂ° kaupa sĂŠr eĂ°a leigja sĂŠr hjĂłl. BarnafĂłlk ĂĄ aĂ° hjĂłla meĂ° bĂśrnin Ă­ leikskĂłlana ĂĄ morgnana og taka svo annan hjĂłlasprett seinni partinn Ăžegar sĂŚkja Ăžarf bĂśrnin. Almenningur ĂĄ aĂ° ferĂ°ast um ĂĄ hjĂłlum og rafmagnshjĂłlum Ă­ flughĂĄlku Ăžegar vetrarveĂ°ur geysa Ă­ borginni. Ă eldra fĂłlkiĂ° sem komiĂ° er yfir miĂ°jan aldur aĂ° splĂŚsa ĂĄ sig hjĂłli eĂ°a rafhjĂłli og selja einkabĂ­linn ĂĄ efri ĂĄrum? HvaĂ°a vitleysa er Ăžetta eiginlega og hversu lengi ĂĄ Ăžetta aĂ° ganga svona Ă­ borginni okkar? HvaĂ° ĂĄ ĂžaĂ° aĂ° taka marga ĂĄratugi fyrir almenning aĂ° ĂĄtta sig ĂĄ Ăžessum stjĂłrnarhĂĄttum Ă­ hĂśfuĂ°borginni? YfirvĂśld fresta ĂžvĂ­ endalaust aĂ° samrĂŚma umferĂ°arljĂłs Ă­ borginni, svo dĂŚmi sĂŠ tekiĂ°, Þó vitaĂ° sĂŠ aĂ° ĂžaĂ° leysi mjĂśg mikinn vanda. GĂśtur eru mjĂłkkaĂ°ar fyrir hjĂłlafĂłlkiĂ° og allt gert til aĂ° gera bĂ­leigendum sem erfiĂ°ast fyrir. Reyndar gerir Ăžessi meirihluti allt til aĂ° ergja sĂłmakĂŚrt fĂłlk. NĂ˝jast er framkoma borgarinnar Ă­ skĂłlamĂĄlum Ă­ StaĂ°ahverfi Ă­ Grafarvogi Ăžar sem vaĂ°iĂ° er ĂĄfram og ekki talaĂ° viĂ° Ă­bĂşana. Ekki eitt orĂ°. Loka ĂĄ skĂłlum og dĂŚmi eru um aĂ° bĂśrn ĂĄ sama heimili gangi ekki Ă­ sama skĂłla. Hvar endar Ăžessi vitleysa eiginlega? Hversu lengi getur Ăžetta fĂłlk, SkĂşli Helgaon, Helgi GrĂ­msson og hvaĂ° ĂžaĂ° heitir nĂş, vaĂ°iĂ° yfir fĂłlk af fĂĄdĂŚma dĂłnskap og virĂ°ingarleysi. LýðrĂŚĂ°i er ekki til Ă­ orĂ°abĂłk Ăžessa meirihluta. Margir muna eftir ĂžvĂ­ Ăžegar meirihlutinn Ă­ borginni sameinaĂ°i unglingadeildir Ă­ HamraskĂłla og HĂşsaskĂłla. Ă?bĂşar reiddust og 96% Ăžeirra skrifuĂ°u undir og mĂłtmĂŚltu. Meirihlutinn hĂŠlt sĂ­nu striki og gaf fĂłlkinu fingurinn. GrafarvogsbĂşar Ăžurfa aĂ° hugsa sinn gang. Eigum viĂ° eitthvaĂ° sameiginlegt lengur meĂ° ReykjavĂ­k?

FulltrĂşi hĂşsfĂŠlagsins Ă­ Starengi, BjĂśrg Ă“lafsdĂłttir, tekur viĂ° verĂ°launum fyrir framĂşrskarandi fjĂślbĂ˝lishĂşsalóð.

FegrunarviĂ°urkenningar ReykjavĂ­kurborgar 2019:

VerĂ°launalóð Ă­ Starengi ViĂ°urkenningar fyrir fallegar lóðir fjĂślbĂ˝lishĂşsa og fyrirtĂŚkja og vandaĂ°ar endurbĂŚtur ĂĄ eldri hĂşsum Ă­ ReykjavĂ­k ĂĄriĂ° 2019 voru veittar viĂ° hĂĄtĂ­Ă°lega athĂśfn Ă­ HĂśfĂ°a ĂĄ dĂśgunum. Dagur B. Eggertsson borgarstjĂłri og Sigurborg Ă“sk HaraldsdĂłttir formaĂ°ur skipulags- og samgĂśngurĂĄĂ°s ReykjavĂ­kurborgar veittu viĂ°urkenningarnar. Ă? tengslum viĂ° afmĂŚli ReykjavĂ­kurborgar eru ĂĄrlega veittar viĂ°urkenningar fyrir fallegar stofnana- , fyrirtĂŚkjaog fjĂślbĂ˝lishĂşsalóðir og fyrir endurbĂŚtur ĂĄ eldri hĂşsum. ViĂ°urkenningar ĂĄriĂ° 2019 hljĂłta eftirfarandi fimm lóðir og ĂžrjĂş hĂşs: AĂ° Ăžessu sinni varĂ° ein lóð Ă­ Grafarvogi yrir valinu ĂĄsamt nokkrum Üðrum.

Gróðurinn er í stóru hlutverki við Starengi.

Starengi 8-20, 20a og 20b fÊkk sÊrstaka viðurkenningu fyrir gott viðhald å snyrtilegri fjÜlbýlishúsalóð í grónu úthverfi í Grafarvoginum. Gróðurinn nýtur sín vel og leik- og dvalarsvÌði eru í forgrunni í garðinum sem er til sÊrstakrar fyrirmyndar.

Stef­ån­Krist­jåns­son

gv@skrautas.is Gróðurinn nýtur sín vel og leik- og dvalarsvÌði eru í forgrunni.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/19 21:31 Page 3

Breiðhöfða 13

Stærsta verkstæði landsins í næsta nágrenni

Grjóthálsi 10

Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins að Breiðhöfða

STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI Nýja verkstæðið að Breiðhöfða 13 er sérhannað fyrir starfsemina, með tækjabúnaði og aðstöðu til að veita öllum bílum fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu. Þetta glæsilega verkstæði býður m.a. upp á þá nýjung að vera gegnumkeyranlegt fyrir vöruflutningabíla.

Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080

Grjótháls 10 110 Reykjavík 561 4210

Fáðu ráðleggingar fagmanna okkar við val á réttum dekkjum. 561 4200 / nesdekk.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/19 01:39 Page 4

4

Fréttir

GV

Borgarbókasafnið í Spönginni:

Bókasafnið er fyrir alla! Nú þegar laufin falla af trjánum og haustlægðirnar láta á sér kræla er ekki úr vegi að bregða sér á bókasafnið, en þar er margt í boði fyrir unga og aðra sem ekki eru alveg eins ungir! Bækurnar standa alltaf fyrir sínu, en ef efni sem leitað er að er ekki til í Spönginni má alltaf fá það sent frá öðrum söfnum eða óska eftir að það verði keypt. Margir kíkja við á safninu til að fá sér kaffi og líta í blöðin, vinna verkefni fyrir skólann eða nýta sér ókeypis netaðgang. Talsvert úrval er af mynddiskum af ýmsu tagi fyrir alla fjölskylduna sem

upplagt er að fá að láni með lækkandi sól. Á safninu má líka taka eina skák eða svo og nokkuð úrval er af borðspilum til nota á staðnum. Upplagt er að líta inn í salinn á fyrstu hæð um leið og gestir sækja sér lesefni, en þar eru reglulega haldnar myndlistarsýningar sem vekja gjarnan upp forvitni og spurningar sem jafnan er tilgangur listarinnar. Á safninu er að finna aðstöðu fyrir smærri fundi og viðburði. Haustdagskráin er þegar hafin, en meðal fastra liða eru fræðsla fyrir fullorðna sem fer fram síðasta mánudag Ávöxtum breytt í hljóðfæri, Tækninámskeið.

Krakkahelgi í Borgarbókasafni í Spöng.

hvers mánaðar kl. 17:15. Áhugafólk um íslenska sögu og menningu verður ekki svikið, því í september mun Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur segja frá rannsóknum sínum á kjörum niðursetninga á Íslandi og í október ætlar Dalrún J. Eygerðardóttir sagnfræðingur að kynna rannsóknir sínar á stöðu ráðskvenna á Íslandi á síðustu öld. Ólöf Sverrisdóttir mun svo stýra hinu vinsæla sagnanámskeiði Orðagull, sem hefst 26. september, en þar eru sögur og sagnamennska í forgrunni. Alla fimmtudaga kl. 13:30 hittist hannyrðafólk á efri hæð safnsins og spjallar um heima og geima. Þar er oft glatt á hjalla og allir velkomnir að kíkja við í kaffi og taka þátt í samræðunum.

dagskránni í haust. Einn laugardag í mánuði fær Kontrabassaleikarinn, Leifur Gunnarsson til liðs við sig hæfileikaríkt tónlistarfólk og telur niður í ljúfan jazz. Bókmenntunum verða einnig gerð góð skil. Leshringur fullorðinna er á sínum stað (fullbókað er í hann). Nýjung á safninu í haust er bókaspjall, þar sem fólk hittist og ræðir um áhugaverðar bækur og er eitt þema tekið fyrir í hvert sinn en ekki ákveðnar bækur. Skráning er ekki nauðsynleg, þú mætir bara ef þig langar! Næsta Bókaspjall er mánudaginn 14. október en þá verður þemað fantasíur og vísindaskáldsögur. Þann 11. nóvember verða svo teknar fyrir sögulegar skáldsögur en sú tegund bókmennta á alltaf dyggan lesendahóp.

Tónlistarviðburðir verða einnig á

Bókasafnið leggur mikla áherslu á

viðburði og smiðjur fyrir börn og ungmenni. Einu sinni í mánuði er viðburður undir yfirskriftinni Krakkahelgar og þar getur ýmislegt gerst - þar er perlað, tálgað, teiknað og skapað og stundum lítur listafólk við. Nýlega auglýsti bókasafnið eftir Harry Potter-aðdáendum á aldrinum 11-16 ára til að taka þátt í spilaklúbbi á vegum safnsins og fékk svona glimrandi móttökur, spilað er á fimmtudögum (19 og 26. sept.) milli kl. 17-18. Af og til eru haldin tæknitengd námskeið á safninu, til dæmis í forritun og vélmennagerð. Hægt er að sjá alla viðburðina á vefsíðunni www.borgarbokasafn.is, og svo er safnið líka á facebook og Instagram, um að gera að fylgjast með!

ELDRIBORGARAR ATHUGIÐ! ÞAÐ ER

35% AFSLÁTTUR FYRIR ELDRIBORGARA Einnig er frí sjónmæling við kaup á glerjum

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/19 17:42 Page 5

a m í t u ð Spara n f ö h r i r og fy

1.598kr./stk.

Foreldað Aðeins að hita

Bónus Súpur 1-1,2 kg, 5 tegundir

EKKERT

BRUDL

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:00 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 11:00-18:00 Smáratorg og Skeifan: Mán-Lau; 10:00-19:00 • Sun; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 22. september eða meðan birgðir endast.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 01:17 Page 6

6

GV

Fréttir

Minna fé til skóla meiri umferðartafir

- eftir Valgerði Sigurðardóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins Tafatími í umferðinni fyrir okkur sem búum í Grafarvogi hefur aukist um 40% síðan árið 2012 með tilheyrandi aukningu á mengun. Þau verkefni sem hafa verið í gangi hjá þeim sem hafa stjórnað borginni síðustu kjörtímabil hafa því ekki skilað okkur í efri byggðum öðru en því að ræna tíma frá okkur. Það er nauðsynlegt að við gerum öllum ferðamátum jafn hátt undir höfði. Það er skýlaus krafa almennings að hafa val um hvaða ferðamáta við nýtum okkur. Við eigum ekki að vera þvinguð til þess að velja einn ferðamáta fram yfir annan. Í greinargerð samtaka atvinnulífsins kemur fram að um níu milljónum klukkustunda verði sóað í umferðartafir innan höfuðborgarinnar á árinu 2019. Þessu verðum við að breyta. Skólarnir okkar í Grafarvogi Tveir grunnskólar í Grafarvogi voru teknir fyrir í skýrslu innri endurskoðunar um úthlutum fjárhagsramma og rekstur. Það voru Hamraskóli og Kelduskóli. Þessir tveir skólar voru meðal þeirra níu skóla sem teknir voru út í þessari skýrslu. Það sem er markvert við skýrslu innri endurskoðunar um grunnskóla Reykjavíkur er staðfest að grunnskólar í Reykjavík eru fjársveltir. Þar með er ekki verið að veita börnum þá þjónustu sem Reykjavíkurborg er skylt að veita. Síðan í hruninu, sem var fyrir tíu árum síðan hefur viðhald fasteignanna verið af skornum skammti með þeim afleiðingum að viðhaldsþörf

hefur safnast upp í skólunum og því er orðið mjög brýnt að taka til hendinni þar. Aðalorsök ófullnægjandi viðhalds er skortur á fjármagni. Það er ekki hægt að lesa annað út úr skýrslu innri endurskoðunar en að stærsta sveitarfélagi landsins hafi mistekist að yfirtaka rekstur grunnskólana frá ríkinu. Viðhaldi er ábótavant, sérkennsla hefur ekki fengið það fjármagn

Valgerður Sigurðardóttir Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. sem hún þarf, ekki hefur verið tekið mið af vísitöluhækkunum, veikindaforföll eru mikil og skortur er á fjármagni til

skólana sem veldur því að þeir ná ekki að reka sig réttu megin við núllið. Í skýrslu innri endurskoðunar er lagt til er að skera frekar niður þá þjónustu sem verið er að veita Reykvískum börnum og loka og sameina skóla til að rétta við þessa stöðu. Þetta á við um skólana okkar tvo, sem voru teknir út, þ.e. Hamraskóla og Kelduskóla. Full ástæða þykir vera til þess að bregðast við fámenninu í þessum skólum enda eru þeir dýrir í rekstri. Sem er rétt, þeir eru dýrir í rekstri. Það er dýrt að halda úti góðri lögbundinni grunnþjónustu. Þjónustu sem er bundinn við deiliskipulag Reykjavíkur. Umboðsmaður Alþingis hefur ályktað að ekki megi skerða þá þjónustu. Þannig má þá öllum vera ljóst meirihlutinn hyggst ekki bæta í, heldur mun halda áfram að skera niður hérna í Grafarvogi. Allir vita að þessi staða mun bitna illa á starfsfólki og nemendum. Mér er það algerlega hulin ráðgáta hvernig stærsta sveitarfélag landsins getur ekki haldið úti lögbundinni þjónustu skammlaust á tímum sögulegs tekjugóðæris. Ljóst er að borginni hefur mistekist að yfirtaka rekstur grunnskólanna af ríkinu, það er í raun það sem skýrsla innri endurskoðunar staðfestir. Við verðum að gera betur en þetta. Höfundur er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks valgerdur.sigurdardottir@reykjavik.is

8. bekkur í ferð til Selfoss

Föstudaginn 6. september fór 30 manna hópur úr 8. bekk í Vættaskóla, ásamt starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar, í gistiferð og var förinni heitið á Selfoss. Þetta mun vera í fyrsta skiptið í ansi mörg ár sem að slík ferð er farin í byrjun skólaársins en markmið ferðarinnar var að hrista hópinn saman fyrir komandi skólaár og svo að sjálfsögðu bara að skemmta sér. Lagt var af stað seinni part föstudags og komið var á áfangastað um kl. 18 en krakkarnir eyddu nóttinni í húsakynnum félagsmiðstöðvarinnar á Selfossi sem heitir Zelsíus. Fyrsta mál á dagskrá þegar að þangað var komið voru nokkrir hressandi hópeflisleikir. Leikirnir vöktu mikla lukku og voru starfsmenn nokkuð vissir um að hávaðamet hafi verið slegið í skæri-blaðsteinn keppninni sem var hluti af hópeflinu.

Trimformstofan Geislinn Er búin að opna í Spönginni Stofan býður upp á ýmsar meðferðir til heilsubóta * Infranred sanu með ozone (hiti ekki gufa) * Reiki heilun * Svæðanudd * Líkamsþjálfun (grenning, styrking, vaxtamótun Tímapanntanir í síma 6973315 (Er á milli ísbúðarinnar Huppu og Hagkaupa) Facebook: Trimform Geislinn

Eldhressir krakkar í 8. bekk Vættaskóla á Selfossi. Eftir leikina var pizzaveisla og má með sanni Seinni dagurinn hófst á morgunmat, segja að það hafi gefist vel meðal ungling- smurðum rúnstykkjum og sætabrauði, ekki anna, sú staðreynd svo sem ekki ný af nál- amalegt það. Því næst var rölt í sundlaugina á inni. Kvöldinu var svo eytt á opnu húsi hjá Selfossi. Þar var buslað og leikið í bland við félagsmiðstöðinni Zelsíus og nýttu krakkarn- góða afslöppun í pottunum. Eftir sundferðina ir tækifærið til þess að kynnast betur sín á var förinni heitið heim á leið og 30 ánægðir milli og einnig til þess að kynnast krökkun- krakkar ásamt 3 þreyttum en glöðum starfsum frá Selfossi. Eftir að húsið lokaði var mönnum lentu upp úr hádegi við Vættaskólavakað aðeins fram yfir miðnætti og síðan borgum. Frábær ferð að baki og næsta víst að voru allir komnir í háttinn lauslega upp úr 1. farið verður aftur að ári liðnu.

Skákæfingar Fjölnis hefjast 26. september Hinar vinsælu skákæfingar Skákdeildar Fjölnis hefjast að nýjiu fimmtudaginn 26. september. Æfingarnar eru ókeypis og fara fram í Rimaskóla þar sem gengið er inn um íþróttahús skólans. Skákæfingarnar hefjast kl. 16:30 og standa yfir til kl. 18:00. Allir áhugasamir skákkrakkar í Grafarvogi eru hvattir til að mæta, æfa sig í skáklistinni og njóta skemmtilegra æfinga sem enda á verðlaunahátíð. Boðið er upp á veitingar í skákhléi. Skákdeildin vill taka fram að skákæfingarnar eru fyrir þá grunnskólanemendur sem hafa náð tökum á skákíþróttinni og geta teflt sér til ánægju. Skákkennsla er í boði í flestum grunnskólum Grafarvogs og þar fá börnin kennslu í grunnatriðum skákarinnar. Umsjón með skákæfingum í vetur hefur sem fyrr Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis (skak@fjolnir.is). Honum til aðstoðar verða ungir skák-

snillingar sem æft hafa með Fjölni í langan tíma. Skák er skemmtileg verður

áfram kjörorð Skákdeildar Fjölnis.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/19 11:18 Page 7

Meira íslenskt NÝ UPPSKERA AF ÍSLENSKU GRÆNMETI

Blómkál

699

kr/kg

Hnúðkál

399

kr/kg

Grænkál 150 g

339

kr/pk

Opið allan sólarhringinn Garðabæ og Skeifunni

Agúrkur

249

kr/stk

Paprika

999

kr/kg

Spergilkál

699

kr/kg

Hornafjarðar kartöflur 1 kg

449

kr/pk

G ulrræt æ ur Gulrætur

299

kr/pk

Kínakál

549

kr/kg


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 01:26 Page 8

8

SAGNFRÆÐIKAFFI mánudag 30. september kl. 17.15

Fluttir, færðir og niðursettir Í erindinu verður sjónum beint að ómögum sem manntalið 1703 greinir frá en þessi hópur var þá 15,1 % landsmanna. Hvaða fólk var þetta og hvernig var framfærslu þeirra háttað? Sigríður Hjördís Jörundsdóttir doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands segir frá.

GV

Fréttir Íbúasamtök Grafarvogs:

Á að loka skólanum í þínu hverfi? Hvað kemur það Grafarvogsbúum við? - ,,Látum ekki viðgangast að ráðist sé á hvert hverfið eftir annað með þeim afleiðingum að það stendur ekki steinn yfir steini” Á fjölmennum, opnum fundi með stjórn Íbúasamtakanna þann 11. september var íbúum boðið að koma með þau málefni sem mest brynnu á þeim. Þó svo að umferðarmál, öryggismál, skipulagsmál og ruslamál (óþefur í hverfinu) væru íbúum ofarlega í huga voru það þó skólamálin sem flestir höfðu verulegar áhyggjur af. Eina ferðina enn þurfa foreldrar að fara í slag við skólayfirvöld til að standa vörð um rétt barna sinna og öryggi. Til stendur að loka minni skólum, þvert á skipulag í hverfinu.

Spönginni 41, sími 411 6230 | spongin@borgarbokasafn.is | www.borgarbokasafn.is

Tólf sporin – Andlegt ferðalag í Mosfellsbæ Kynningarfundur verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, 2. október kl. 19.00. Þrjú næstu miðvikudagskvöld verða opnir fundir til frekari kynningar. Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Skólayfirvöld telja að þau geti á sama tíma og þau loka skólanum fellt niður skólaakstur og án þess að breyta tíðni og leið Strætó. Það eitt kallar á að foreldrar þurfa að skutla börnum sínum þar sem ekki er forsvaranlegt og beint hættulegt að senda þau gangandi í skólann. Engar löglegar gangbrautir, engar öruggar leiðir fyrir þau að fara þann langa veg.

ingar fékk aðgerðin falleinkunn eins og kemur fram í bókun Hverfaráðsins á þeim tíma. Í skýrslunni var tekið fram að framkvæmdin, eða aðförin sem gerð var, hefði verið verulega illa undirbúin. Og bent var á, að þegar breyta á skipulagi í eins viðkvæmum málum og skólamálum, í grónum hverfum, þá þarf að gera það rólega og í skrefum og meta hvern áfanga fyrir sig. En yfirvöld ætluðu að læra af þessum mistökum! Í nýlegri frétt frá RÚV, kom fram að skólanum í Staðarhverfi; sem jafnan var kallaður Korpuskóli, ætti að loka þar sem hann væri ,,dýrasti skólinn‘‘. Eins gæti farið með fleiri

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrif­ar:

Við trúum ekki öðru en yfirvöld finni aðrar faglegar leiðir eða nýjar hugmyndir sem snúa að hagsmunum barnanna í stað þess að grípa til þess að loka skólum og koma börnunum og foreldrum þeirra í þessar erfiðu aðstæður. Það eru ekki mörg ár síðan skólamálin í Grafarvogi fóru í uppnám, þegar borgaryfirvöld fóru að róta í skipulagi hverfisins með að sameina skóla í hverfinu og reyndu með því að telja íbúum trú um að af því hlytist mikil hagkvæmni. Reynslan af sameiningunum var misjöfn eftir því hvar í Grafarvogi íbúar bjuggu en alls ekki eins hagkvæm og látið var í veðri vaka. Í úttektarskýrslu sem gerð var eftir breyt-

minni skóla í hverfinu, því næst dýrasti skólinn væri Hamraskóli, og svo mætti halda áfram koll af kolli. Skólar eru misdýrir, hvar á að draga mörkin? Þetta er svolítið skondið þegar bent er á að borgin er að kynna nýtt skipulag þar sem gert er ráð fyrir fjórum nýjum skólum sem skólayfirvöld hafa í hyggju að byggja í nýju hverfi sem er svipað að flatarmáli og Staðarhverfið. Það er ekkert undarlegt að borgaryfirvöld vilji kynna byggingu nýrra skóla í nýjum hverfum, því þau vita að þegar fjölskyldur velja sér hverfi til að búa í, vegur þungt nálægð við skólann í hverfinu. Íbúar verða að standa saman með foreldrum sem eru orðnir örmagna og þreyttir á óvissunni til margar ára.

Galdraslóð Starfið í frístundaheimilinu Galdraslóð sem staðsett er í Kelduskóla/Vík er komið á fullt eftir sumarfrí. Við byrjuðum rólega, nýttum okkur góða veðrið sem var í upphafi skólaársins og vorum mikið úti við í leikjum og smiðjum. Galdraslóð hefur tvö eigin rými til afnota ásamt öðrum kennslustofum, íþróttasal, bókasafni og tölvustofu. Dagskráin er því fjölbreytt og leggja starfsmenn sig fram við að gera fjölbreytta og fjöruga hluti með krökkunum áður en þau eru sótt eða labba heim til í sín eftir langan dag. Dagskrá Galdraslóðar er tvískipt, annarsvegar dagskrá fyrir 1.-2. bekk og hins vegar fyrir 3.- 4.bekk og er send út mánaðarlega. Mikið er lagt upp úr því að eldri börnin fái að gera öðruvísi hluti heldur en þau yngri og fara í fleiri ferðir. Smiðjudagar eru einnig stór hluti af starfinu og eru þeir einu sinni í viku. Börnin í 3.-4. bekk fá að taka þátt í að

ákveða smiðjur með starfsmönnum og hefur það vakið mikla lukku. Dæmi um smiðjur sem krakkarnir í

Úr mörgu er að velja í Galdraslóð.

Hugmyndafræðin í skipulagi Grafarvogshverfis er að því er skipt upp í átta lítil hverfi sem öll hafa skóla sem er hjartað í hverju hverfi. Því viljum við halda. Þó að þú sért íbúi í hverfi þar sem er ekki enn ljóst hvort að skólanum í þínu hverfi verði lokað á næstunni, þá þurfum við á þér að halda, með að virkja samtakamátt íbúa í Grafarvogi. Látum ekki viðgangast að ráðist sé á hvert hverfið eftir annað með þeim afleiðingum að það stendur ekki steinn yfir steini. Grafarvogur má ekki verða eins og draugahverfi með fáum fjölmennum skólum. Við viljum ekki láta það viðgangast að það hverfi sem við kusum að ala upp börnin okkar upp í m.t.t. nálægðar við fámenna skóla, breytist með þessum hætti. Það er heldur ekki hægt að yfirvöld geti breytt grunnskipulagi hverfisins í heild með geðþótta ákvörðunum og valdboði. Við hvetjum skólayfirvöld að spara á öðrum stöðum en í skólamálum, þar er vaxtarbroddur hvers samfélags. Grafarvogur er okkar heimabyggð við þurfum að vernda hana gegn utanaðkomandi vá. Hér eru heimili okkar, uppeldistaður barnanna og athvarf. Fyrir hönd stjórnar Íbúasamtaka Grafarvogs Elísabet Gísladóttir formaður

3.-4. bekk hafa verið með í boði í Galdraslóð eru cheerios og weetos smiðja, skartgripagerð, bókasmiðja, skotboltasmiðja, kókoskúlugerð og perluskálasmiðja svo eitthvað sé nefnt. Af þessari stuttu kynningu má sjá að framundan er fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá börnum og starfsfólkinu í Galdraslóð


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 01:28 Page 9

www.n1.is

facebook.com/enneinn

Keyrðu á örygginu

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ J>4%

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0

1 7

J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70 ;

Pantaðu tíma fyrir dekkjaskiptin á n1.is /

Mic Michelin X-ICE

Ný A gir APS gúmmíblanda tryggir gott grip í kulda Fráb Frábærir aksturseiginleikar

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 M Michelin Alpin 6

Mi Michelin X-ICE NORTH 4

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4 Hljóð kk Hljóðlát, naglalaus vetrardekk

@

!>05671',4

) . Bes kkin Besta hemlun á ís, hvort sem dekkin + eru ný eða ekin 10.000 km

$),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =)Ný = .B4/(,.%D 2* +/768(4.sem 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66 Nýr mynsturskurður opnast eft eftir því sem dekkið slitnar

Bet Betri aksturseiginleikar m.v. hel helstu samkeppnisaðila

He Heldur eiginleikum sínum út líftíman La Lagskipt gúmmíblanda sem veitir hámarks grip há

Há Hámarks grip með sérhönnuðu my mynstri fyrir hverja stærð Einstök ending

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH

Notaðu N1 kortið

.

Öruggt frá fyrsta til síðasta kílómetra

Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða Fellsmúla Réttarhálsi Ægisíðu

440-1318 440-1322 440-1326 440-1320

Langatanga Mosfellsbæ Reykjavíkurvegi Hafnarfirði Grænásbraut Reykjanesbæ Dalbraut Akranesi Réttarhvammi Akureyri

440-1378 440-1374 440-1372 440-1394 440-1433

Opið mán – fös laugardaga

Alltaf til staðar

kl. 08-18 kl. 09-13

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

"

#

e k a h S

(

&


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 01:45 Page 10

10

GV

Fréttir Meistaraflokkur kvenna í 1. deildinni:

Fjölnir mætir með mjög spennandi lið Meistaraflokkur kvenna hjá Fjölni spilar með ungt lið í 1. deildinni í körfubolta í ár. Fyrsti heimaleikur liðsins verður laugardaginn 19. október þegar þær fá Keflavík-b í heimsókn í Dalhús kl. 16:00. Stelpurnar eru áfram undir handleiðslu Halldórs Karls Þórssonar, sem hefur sitt annað tímabil sem aðalþjálfari liðsins.

Margrét Ósk Einarsdóttir, fyrirliði fagnar góðum árangri.

GV-myndir Gunnar Jónatansson

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Við minnum á dagvakt hjúkrunarfræðinga og lækna kl. 8-16 fyrir skemmri erindi, bráð vandamál og erindi sem þola litla bið. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17 alla virka daga Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Stelpurnar hefja þó tímabilið á ströngu ferðalagi norður á Sauðarkrók þar sem þær mæta Tindastól laugardaginn 5. október kl. 16:00. Eftir heimaleikinn gegn Keflavík-b þann 19. október halda þær suður með sjó og sækja Njarðvík heim þriðjudaginn 22. október kl. 19:15. Þær enda svo mánuðinn á heimaleik á móti Grindavík-b í Dalhúsum, laugardaginn 26. október kl. 16:00. Deildin virðist ætla að vera sterkari en undanfarin tímabil. Því miður hafa lið eins og Stjarnan og Þór Akureyri dregið sig úr keppni í sumar, en önnur lið hafa styrkt sig verulega mikið og lið úr Dominos deildinni tefla fram bliðum í 1. deildinni, svo búast má við hörku leikjum í hverri umferð. Stelpurnar rétt misstu af sæti í Dominos deildinni sl. vor þegar liðið tapaði á móti reynslumiklu liði Grindavíkur. ,,Væntingarnar verða að leggja sig fram og spila sem lið í allan vetur”, segir Halldór Karl þjálfari liðsins, og segir jafnframt að hópurinn þurfi að spila að krafti og vilja í öllum leikjum. Liðið býr að sterkum grunni frá síðasta vetri. Þar má helst nefna Fanney Ragnarsdóttur og Huldu Ósk Bergsteinsdóttur. Hulda Ósk er sterkur leikmaður sem spilar undir körfunni. Hún kom til liðsins um áramótin, og styrkti liðið um leið þó um munar. Hún meiddist hinsvegar í úrslitaseríunni í vor og munaði um minna. Hulda er fædd árið 2000 og á margra leiki með yngri landsliðum undir beltinu. Hún var með 9.4 stig og 6.4 fráköst að meðaltali í 12 leikjum sl. vetur. Fanney er Fjölnisfólki kunnug, enda uppalin og eins sú

allra sneggsta í deildinni. Fanney er 22 ára og spilar sem bakvörður eða lítill framherji. Hún var með 10.1 stig að meðaltali í vetur og skoraði mest 30 stig á móti Njarðvík í nóvember 2018. Fyrir tímabilið skrifuðu þær Andrea Björt Ólafsdóttir og Elfa Falsdóttir undir samning við félagið. Andrea Björt er kraftframherji sem kemur frá Snæfell þar sem hún var í lykilhlutverki og var hluti af liðinu þegar þær urðu Íslandsmeistarar 2016. Hún er körfuboltadeildinni kunnug þar sem hún þjálfaði minnibolta kvenna sl. vetur við góðan orðstýr og heldur þjálfun áfram í vetur. Elfa er varnarsinnaður leikstjórnandi sem kemur frá Val eftir að hafa farið í gegnum yngri flokka Keflavíkur. Síðasta vetur var Elfa au-pair hjá Jenny Boucek sem er aðstoðarþjálfari NBA liðsins Dallas Mavericks. Einnig verður gaman að sjá hvernig Fanndís María Sverrisdóttir stígur upp í vetur en hún var erlendis í allt sumar með u18 ára landsliðinu og kemur fersk inn í tímabilið eftir bæði Norðurlandaog Evrópumót. Fanndís átti virkilega góðar innkomur síðasta tímabil og var með að meðaltali 6.9 stig og 4.3 fráköst, en skoraði mest 28 stig og reif niður 12 fráköst á móti Tindastól í desember 2018. „Við erum nýtt lið með sama kjarna og sl. 2-3 ár og tvær uppaldar stelpur að koma upp í meistaraflokk úr yngri flokka starfinu, sem er meiriháttar“, segir Margrét Ósk Einarsdóttir, fyrirliði liðsins. Hún er spennt fyrir vetrinum og segir stelpurnar hafa verið duglegar að æfa á undirbúningstímabilinu „þrátt fyrir nýtt lið eru háleit markmið og allar staðráðnar í að gera betur en í fyrra. Það er Dominos deildin 2020!“. Það er greinilegt að blómlegt yngri flokka starf félagsins er að skila sér hjá báðum kynjum, og því er mikilvægt að styðja vel við bakið á efnilega fólkinu okkar. Við sjáumst á pöllunum í vetur. Áfram Fjölnir!

Fanndís María Sverrisdóttir vandar vítaskotið.

Andrea Björt Ólafsdóttir. Hún þjálfaði minnibolta kvenna sl. vetur.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/19 17:44 Page 13

Y D O B A R F IN NÝTT

r!

embe t p e s . 0 3 t Hefs

.is

eyfing r h á g n i n Skrá

ÁLFHEIMAR 74

S. 414 4000

HREYFING.IS


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 17/09/19 02:24 Page 12

12

GV

FrĂŠttir

Ăžekkir Þú lyfin Þín? LeitaĂ°u upplĂ˝singa hjĂĄ okkur Ă­ apĂłtekinu ef Þú ert Ă­ vafa. Bjóðum einnig upp ĂĄ lyfjaskĂśmmtun. HlĂśkkum til aĂ° sjĂĄ Ăžig

OpiĂ° virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

VĂ­nlandsleiĂ° 16 Grafarholti urdarapotek.is SĂ­mi 577 1770

sĂ­Ă°an 1996

q0ȹȊ VIR�ING Ȋȹ ȹȊȹ

KristĂ­n IngĂłlfsdĂłttir

- eftir sr. GuĂ°rĂşnu Karls HelgudĂłttur

Hvernig gengur ÞÊr aĂ° elska allt fĂłlk? Ég verĂ° alveg aĂ° viĂ°urkenna aĂ° mĂŠr gengur mis vel. En Ăžig sjĂĄlfa/n? Hvernig gengur aĂ° elska Ăžig?

ĂšTFARAR F ČąA žÄ?‹›Ž””žȹŗǰȹ à ™ŠÂ&#x;˜Â?Â’

AĂ° elska allt fĂłlk?

Sverrir Einarsson

MargrĂŠt Ă sta GuĂ°jĂłnsdĂłttir

Ă‡Â–ÂŠÂ›ČąÂŠÂ•Â•ÂŠÂ—ČąÂœĂ Â•ÂŠÂ›Â‘Â›Â’Â—Â?’——ǹȹśŞŗȹřřŖŖȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜ ČŠ    ǯžÂ?Â?Â˜Â›Â’Â—ÇŻÂ’Âœ Â˜Â–ÂžÂ–ČąÂ‘ÂŽÂ’Â–ČąÂ?’•ȹŠÄ?ÂœÂ?Š—Â?Ž—Â?ÂŠČąÂ˜Â?ȹ›ŽÄ?ÂžÂ–ČąÂœÂ”Â’Â™ÂžÂ•ÂŠÂ?ȹøÂ?Â?Š›Š›ȹŽÂ?ȹà œ”ŠÄ?ȹŽ›ǯ

ĂšTF FA HAFNARFJARĂ?AR •ŠÂ?Š‘›Šž—ȹśŠȹȊȹ   ǯžÂ?Â?Š›Š›œÂ?˜Â?ÂŠÇŻÂ’ÂœČąČŠČą ǖŠ›ǹȹĹ›ĹœĹ›ČąĹ›ĹžĹ&#x;Ĺ˜ȹǭȹĹžĹ&#x;ĹœČąĹžĹ˜ĹšĹ˜

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Sunnudagurinn 15. september er dagur kĂŚrleiksĂžjĂłnustunnar Ă­ kirkjunni. Eitt af hlutverkum kirkjunnar er aĂ° sinna kĂŚrleiksĂžjĂłnustu og markmiĂ° hennar eru aĂ° rjĂşfa einangrun, skapa samfĂŠlag, frĂŚĂ°a um kristna trĂş, lina ĂžjĂĄningar og glĂŚĂ°a von. Drifkraftur og undirstaĂ°a kĂŚrleiksĂžjĂłnustunnar er sĂłtt Ă­ boĂ°un JesĂş Krists og afstÜðu hans til alls fĂłlks. Ă–ll Ăžau sem ĂžjĂłna Ă­ kirkjunni sinna kĂŚrleiksĂžjĂłnustu meĂ° einhverjum hĂŚtti en Þó er ein stĂŠtt sem er sĂŠrstaklega vĂ­gĂ° eĂ°a frĂĄtekin til Ăžessarar ĂžjĂłnustu en ĂžaĂ° eru djĂĄknar. DjĂĄknastarfiĂ° eĂ°a ĂžjĂłnustan er ĂžvĂ­ afar mikilvĂŚgt. ĂžvĂ­ miĂ°ur er enginn djĂĄkni Ă­ ĂžjĂłnustu Ă­ Grafarvogskirkju en vonandi mun sĂśfnuĂ°urinn hafa rĂĄĂ° ĂĄ ĂžvĂ­ Ă­ framtĂ­Ă°inni. ĂžaĂ° Þýðir Þó sannarlega ekki aĂ° kĂŚrleiksĂžjĂłnustunni sĂŠ ekki sinnt ĂžvĂ­ bĂŚĂ°i prestar, starfsfĂłlk og sjĂĄlfboĂ°aliĂ°ar safnaĂ°a hafa Ăžetta hluverk Ă­ rĂ­kum mĂŚli. Ă? allri boĂ°un og framgĂśngu JesĂş var kĂŚrleikurinn mestur. ĂžaĂ° er ĂžvĂ­ hlutverk kirkjunnar aĂ° ganga fram meĂ° sama hĂŚtti og horfa ĂĄ Ăśll mĂĄl Ăşt frĂĄ kĂŚr-

leikanum. Ăžetta gerir kirkjan bĂŚĂ°i meĂ° umfangsmiklu starfi HjĂĄlparstarfs kirkjunnar og Ă­ starfi og ĂžjĂłnustu safnaĂ°a um allt land. Ég spurĂ°i Ă­ upphafi hvernig ÞÊr gangi aĂ° elska allt fĂłlk. Ă stĂŚĂ°an fyrir Ăžessari spurningu er sĂş aĂ° JesĂşs segir aĂ° hiĂ° ĂŚĂ°sta boĂ°orĂ° sĂŠ aĂ° elska GuĂ° og elska nĂĄungann eins og okkur sjĂĄlf. ViĂ° fyrstu sĂ˝n hljĂłmar Ăžetta sem ĂłmĂśguleg krafa eĂ°a markmiĂ°. Fyrir sum okkar gengur alls ekki aĂ° elska GuĂ°. FĂŚst okkar geta elskaĂ° allar manneskjur og mĂśrg okkar eiga lĂ­ka erfitt meĂ° aĂ° elska okkur sjĂĄlf. En hvaĂ° ef viĂ° skoĂ°um Ăžetta Ăşt frĂĄ mildari augum kĂŚrleiksĂžjĂłnustunnar og afstÜðu hennar til fĂłlks? Getur veriĂ° aĂ° JesĂşs eigi ekki viĂ° aĂ° viĂ° Ăžurfum aĂ° elska GuĂ°, nĂĄungann og okkur sjĂĄlf af Ăśllu hjarta, aĂ° viĂ° Ăžurfum ekki aĂ° finna til heitrar ĂĄstar-tilfinningar Ă­ garĂ° allra sem viĂ° mĂŚtum? Getur veriĂ° aĂ° kannski sĂŠ ĂĄtt viĂ° ĂžaĂ° aĂ° viĂ° eigum aĂ° reyna aĂ° lĂ­ta blĂ­Ă°um augum ĂĄ nĂĄungann, ĂĄ GuĂ° og okkur sjĂĄlf. Reyna aĂ° koma fram af góðvild og virĂ°ingu, jafnvel viĂ° Ăžau sem eru ĂĄ ĂśndverĂ°um meiĂ°i viĂ° okkur og viĂ° eigum erfitt meĂ° aĂ° Ăžola? JĂĄ, Ăžetta er mĂ­n niĂ°urstaĂ°a eftir aĂ° hafa rannsakaĂ° Ăžessi orĂ°. ViĂ° getum

sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogssókn ekki elskað allt fólk en við getum litið allar manneskjur blíðum augum og komið fram af góðvild og virðingu. Við getum og eigum að koma fram við okkur sjålf af góðvild og virðingu og Það er reyndar afar mikilvÌgt að reynum Það af fremsta megni Því oft erum við mun betri við nåungann en okkur sjålf. Dagur kÌrleiksÞjónstunnar nú um miðjan september minnir okkur å að við hÜfum Það ekki Üll jafn gott og að Það er skylda hverrar kristinnar manneskju að koma nåunganum til hjålpar hver sem hann er. Við Þurfum reyndar svo sannarlega ekki að vera kristin til Þess að finna bÌði lÜngun og skyldu til Þess að hjålpa nåunga okkar enda er nåungakÌrleikur ekki kristið fyrirbÌri eingÜngu. En Það er hlutverk kirkjunnar að sinna kÌrleiksÞjónustu og Því er åvallt hÌgt að leita til kirkjunnar eftir slíkri aðstoð.

Grafarvogskirkja.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 14:44 Page 13

13

GV

Fréttir

Kammerkór í ferðahug vantar söngfólk

„Stjórn kórsins hefur tekið þá ákvörðun að fara í tónleikaferðalag út fyrir landsteinana“ segir Símon H. Ívarsson, stjórnandi Kammerkórs Mosfellsbæjar. „Í tengslum við það komum við til með að syngja tónlist þar sem áherslan verður lögð á íslenska tónlist. Kammerkór Mosfellsbæjar hefur starfað síðan 2002, haldið fjölmarga tónleika og gefið út disk sem hlaut góðar viðtökur, en nú er komið að því að kórinn haldi í sína fyrstu utanlandsferð. Stefnt er á hana haustið 2020, eftir rúmt ár, en tímann í vetur á að nota til undirbúnings. Af þessu tilefni hefur Símon áhuga á að fjölga í kórnum og er því hægt að bæta við söngfólki í allar raddir. Áhugasamir geta haft samband við Símon í síma 895-7634 eða sent tölvupóst á netfangið: simoni@simnet.is „Við viljum leyfa fleirum að njóta þess að syngja þessi lög með okkur á erlendri grundu,“ segir Símon. Kammerkórinn er, eins og nafnið gefur til kynna, ekki mjög fjölmennur kór. „Í raun og veru reynir meira á raddir kórfélaga í litlum kór og þeir þurfa að geta verið sjálfstæðir í sínum söng,“ segir Símon.

Kórfélagar koma víða að. Það eru ekki eingöngu íbúar Mosfellsbæjar sem sækja æfingar heldur koma sumir frá Grafarvogi, aðrir úr Breiðholti og jafnvel af Kjalarnesi. „Þetta er mjög skemmtilegur hópur. Flestir hafa verið með okkur í allmörg ár, svo það er kominn sterkur kjarni í kórinn. Það hjálpar nýliðum mjög mikið, þeir fá góðan stuðning og alltaf er tekið vel á móti nýju fólki.“ Sjálfur er Símon gítarleikari og hefur sem slíkur m.a. sérhæft sig í flamencotónlist. Hann stofnaði Kammerkór Mosfellsbæjar árið 2002. Kórastarf hefur lengi verið mjög líflegt í Mosfellsbæ, en Símoni fannst á þeim tíma vanta kór í bæinn sem gerði víðreist um heim tónlistarinnar. „Kórinn hefur sett sér það markmið að syngja fjölbreytta tónlist frá ýmsum heimshlutum, bæði einfalda og flókna tónlist sem hefur lítið eða ekkert heyrst hér á Íslandi. Má þar nefna ýmis lög frá Afríku, endurreisnartónlist frá Spáni, Ítalíu og Englandi, flamencotónlist og gospeltónlist ásamt íslenskum lögum, bæði alþekktum og lítið þekktum.“

Hugum að trjágróðri við lóðarmörk Trjágróður sem vex út fyrir lóðarmörk getur skapað óþægindi fyrir vegfarendur. Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsópar, snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa að fara um. Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

Lóðamörk

Lágmark 4,20 m

Lágmark 2,80 m

Stétt/stígur

Akbraut

Lágmark 2,80 m

Lóðamörk

Stétt/stígur

Nánari upplýsingar á reykjavik.is/trjagrodur

Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið

Kammerkór Mosfellsbæjar á tónleikum.

Meistaraflokkur karla í Dominos deildinni í körfubolta:

Fjörið byrjar 3. október Aðeins nokkrar vikur eru í fyrsta körfuboltaleik vetrarins og meistaraflokkur karla eru þar sem þeir eiga heima - í deild þeirra bestu, Dominos deildinni. Október er mánuðurinn sem allir telja niður til, og það styttist núna með hverjum deginum í veisluna sem körfuboltatímabilið er. Strákarnir opna tímabilið með heimaleik í Dalhúsum þegar þeir fá Val í heimsókn fimmtudaginn 3. október kl. 19:15. Þeir vilja ekki sjá neitt minna en rútuferðir úr öllum hverfum í Dalhúsin þar sem stúkan verður máluð gul til stuðnings okkar manna! Falur Harðarson stýrir liðinu aftur í ár eftir að hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning í vor. Honum til aðstoðar verður Halldór Karl Þórsson, sem er einnig þjálfari meistaraflokks kvenna. Endurnýjaðir samningar voru við meðal annars við lykilmanninn, fyrirliðann og leikstjórnanda liðsins, Róbert Sigurðsson, sem

og framherjann öfluga, Vilhjálm Theodór Jónsson. Orri Hilmarsson bættist í hóp leikmanna þegar hann söðlaði yfir frá Íslandsmeisturum KR nú á haustdögum. Hann er virkilega spennandi bakvörður, frábær skytta og leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði. Orri hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands, og nú síðast með u20 ára liðinu í sumar. Fjölnir átti fleiri fulltrúa í u20 ára liði Íslands í sumar, sem allir spiluðu með Fjölni síðasta vetur. Þeir Egill Agnar Októsson, Hlynur Logi Ingólfsson og Rafn Kristjánsson munu stíga sín fyrstu skref á stóra sviðinu í vetur og spennandi verður að fylgjast með þeim. Með þeim íslenska kjarna sem Fjölnir státar af frá síðasta tímabili teflir liðið til leiks þremur sterkum erlendum leikmönnum. Þeim Jere Vucica, Victor Moses ásamt Srjdan Stojanovic frá því í fyrra.

Falur Harðarson stýrir liðinu aftur í ár eftir að hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning í vor.

Jere Vucica er 27 ára framherji frá Króatíu, litlir 207 cm á hæð og spilaði síðasta tímabil í Þýskalandi. Hann útskrifaðist frá 1. deildar háskólanum Miami í Ohio árið 2016 og ætti að styrkja stöðu liðsins undir körfunni gríðarlega. Vucica er frábær leikmaður og öflugur varnarmaður, sem hefur verið kallaður Króatinn fljúgandi - réttast er að mæta á leiki til að sjá hvort maðurinn standi undir því nafni. Srjdan Stojanovic endurnýjaði samning sinn við liðið frá því á síðasta tímabili og er því þekkt stærð í Grafarvoginum. Hann er 28 ára skotbakvörður frá Serbíu og 197 cm á hæð, hann er frábær skytta og góður varnarmaður. Srjdan var síðasta vetur með að meðaltali 18.9 stig í leik, 4.1 frákast og 3.2 stoðstendingar. Að auki leiddi hann liðið í 3 stiganýtingu, vítanýtingu og skoraði mest 38 stig á móti Hamri í nóvember 2018. Victor Moses er Bandarískur leikmaður liðsins í ár. Hann er 202 cm á hæð, sterkur leikmaður bæði sóknar- og varnarmeginn á vellinum, og á virkilega góðan atvinnumannaferil að baki. Moses er þrítugur miðherji sem spilaði áður í Bretlandi, Portúgal og einnig í Venesúela. Eftir opnunarleikinn á móti Val verður þéttsetinn mánuður, þar sem strákarnir fara vikuna eftir norður á Akureyri og mæta Deildarmeisturum 1. deildarinnar frá því í fyrra, Þór í Höllinni kl. 19:15, föstudaginn 11. október í sannkölluðum nýliðaslag. Þar næst eiga þeir ríkjandi Íslandsmeistara til síðustu sjö ára, KR, í Dalhúsum fimmtudaginn 17. október kl. 19:15, og sækja svo Hauka heim í Schenker höllina fimmtudaginn 24. október kl. 19:15 í síðasta leik mánaðarins. Gleðilega hátíð kæru nágrannar og velunnendur körfuboltans í Fjölni. Það verður gaman að fylla stúkuna í Dalhúsum - stolti Grafarvogs - saman í vetur. Áfram Fjölnir!

Róbert Sigurðsson er fyrirliði Fjölnis.

GV-myndir Gunnar Jónatansson

Framherjinn öflugi Vilhjálmur Theodór Jónsson verður á fullu með Fjölni í vetur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/19 01:03 Page 14

14

GV

Fréttir

Fallegt einbýlishús með stórum bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Bjart og fallegt 225,1 fm einbýlishús þar með talinn 42 fm bílskúr. Fjögurra herbergja einbýli, 3. svefnherbergi, tvö salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús, virkilega fallegt útsýni af suður svölum og sólpalli. Húsið er staðsett neðarlega í botnlanga með fallegu útsýni yfir voginn. Komið er inn í stóra forstofu með dökkum flísum á gólfi og rúmgóðum eikar fataskáp. Inn af forstofu er komið inn í mjög rúmgóða og stóra stofu/borðstofu/sjónvarpsstofu. Stofan er með eikar parketi á gólfi. Útgengt er á mjög rúmgóðar suðursvalir úr stofu sem voru nýlega flotaðar. Gesta baðherbergi á efri hæð

er flísalagt í hólf og gólf með handlaug og salerni. Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu með góðu geymsluplássi, hvítar flísar eru á milli efri og neðri skápa, flísar eru á gólfi eldhúss. Inn af eldhúsi er svo geymsla/búr. Gengið er niður stiga á neðri hæð eignar, þar eru 3 svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Barnaherbergin eru ágætlega rúmgóð, nýlegt eikar parket á gólfi og ágætlega rúmgóður fataskápur er í öðru barnaherberginu. Hjónaherbergi er með nýlegu eikar parketi á gólfi og mjög rúmgóðri eikar skápainnréttingu, útgengt er úr

hjónaherbergi á sólpall í suður með heitum potti. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er snyrtileg baðherbergisinnrétting með hvítum frontum og handlaug. Sturtuklefi, baðkar og handklæðaofn. Þvottahús er með ljósum flísum á gólfi, ágætis vinnuaðstaða og tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, lítil hvít innrétting með vask er í þvottahúsi, útgengt er úr þvottahúsi á sólpall. Bílskúr er samkvæmt þjóðskrá 42 fm og er hann afar snyrtilegur með flotuðu gólfi og tveimur bílskúrshurðum.

Virkilega fallegt útsýni er af suðursvölum.

Hiti er í plani fyrir utan eignina. Húsið hefur fengið mjög gott viðhald.

Garðurinn snýr í suður og öll aðstaða í garðinum er til fyrirmyndar.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Sigrún Stella Árni Steinsson rekstrarEinarsdóttir hagfræðingur. M.Sc. H^\g c HiZaaV löggiltur fasteignasali löggiltur fasteigna- og :^cVghY ii^g skipasali s. 898 3459

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Húsið er staðsett neðarlega í botnlanga með fallegu útsýni yfir voginn.

Ólafur Kristjánsson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 786-1414

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst Sigurður Nathan Jóhannesson löggiltur fasteigna- og skipasali s. 868-4687

Páll Bergþór Sæþórsson, markaðsstjóri s. 697-6527

Jóhann Helgason lögmaður, almenn lögmannsstörf, johann@fmg.is s. 663-8765

HAMRAVÍK 4ra HERBERGJA Mjög falleg og björt 124,3 fm íbúð á 2. hæð. Ný innrétting og gólfefni í eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðvestur svalir.

H b^ *,* -*-*

Grafarvogur er okkar kjörsvæði

TRÖLLABORGIR - 4ra HERBERGJA - SÓLPALLUR

HRÍSRIMI - 4-5 HERBERGJA BÍLAGEYMSLA

Mjög góð 4ra herbergja 102,8 fm íbúð með sér inngangi. Gólfefni eru parket og flísar. Sirka 30-35 fm sólpallur er við íbúðina og snýr í suð-austur.

4ra til 5 herbergja íbúð með sér inngangi á annarri hæð í litlu tveggja hæða fjölbýli. Eignin er 95,8 fm auk bílastæðis í lokaðri bílageymslu. Mikið útsýni.

BERJARIMI - 4ra BERGJA BÍLAGEYMSLA

HER-

131,9 fm íbúð á 1. hæð auk stæðis í bílageymslu. Mjög falleg og björt íbúð með fallegum innréttingum og gólfefnum.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

SMÁRARIMI - EINBÝLISHÚS 178,9 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Fjögur til fimm svefnherbergi. Stór sólpallur með skjólveggjum og fallegur garður. Mjög vel skipulagt hús.

lll#[b\#^h


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/19 00:59 Page 15

Kirkjufréttir Í haust verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Kyrrðarstundirnar eru í kapellunni í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng í kirkjunni. Meðal þess sem er á döfinni næstu sunnudaga er: Uppskerumessa 22. september og Umhverfismessa 13. október. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu.. Messuformið er létt og einfalt og Vox Populi leiðir að mestu leyti söng þar. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er byrjaður og er á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Barna- og unglingastarfið Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri vikulega í allan vetur. Nánari upplýsingar um starfið og dagskrár eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Starfið er á eftirfarandi tímum: 6 – 9 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:15 – 18:15. 7 – 11 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 16 – 17. 10 – 12 ára starf í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 15 – 16. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) í Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:30 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni. Auk þess að bjóða upp á handavinnu, spil og spjall verður fjölbreytt dagskrá í vetur. Kaffiveisla í boði í lok dags á vægu verði. Farið verður í ferðalag upp í Hvalfjörð og á Akranes 24. september og hægt að skrá sig í kirkjunni. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Guðrún Eggertsdóttir, myndlistarkennari og guðfræðinemi heldur utan um starfið. Djúpslökun hefst 3. október Djúpslökunin verður á fimmtudögum kl. 17 – 18 í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum yoga æfingum sem henta öllum og enda svo á djúpri slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og allir velkomnir. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju hefur starf sitt á ný þriðjudaginn 17. september. Nánari upplýsingar munu koma inn á heimasíðu kirkjunnar, en einnig er hægt að fá upplýsingar með því að senda póst á netfangið barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com. Börn í 3. - 5. bekk æfa kl. 16:15 – 17:15 á þriðjudögum. Börn í 6. – 10. bekk æfa á þriðjudögum kl. 17:00 – 18:15 á þriðjudögum. Foreldramorgnar Foreldramorgnar eru á miðvikudögum í Kirkjuselinu kl. 10 – 12. Það er alltaf heitt á könnunni og annað slagið koma fyrirlesarar í heimsókn til að fjalla um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna. Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Prjónaklúbbur Grafarvogskirkju hittist annan hvern fimmtudag kl. 20:00 – 22:00 í kirkjunni (næst verður hann 19. september).

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Like síða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Grafarvogskirkja á Instagram: grafarvogskirkja_grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/19 09:47 Page 9


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.