Grafarvogsblaðið 3.tbl 2019

Page 1

GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 00:35 Page 1

Gjaf­ir­fyr­ir­ veiði­menn­og­fyr­ir­tæki Gröf­um­nöfn­veiði­manna­ á­box­in­-­Per­sónu­leg­og­falleg­gjöf Sjá­nán­ar­á­Krafla.is­og­í­síma­698-2844

Ís­lenskt­birki

,,Ma­honý’’

Graf­ar­vogs­blað­ið 3.­tbl.­­30.­­árg.­­­2019­­-­­mars

Ódýri­ísinn

Dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Graf­ar­vogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs atseðli rð af m æ t s ið M gos 0,5 lítra

R. 1.600 K 1–16 ef þú sækir

á1 a daga fr Gildir all

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is Fjölnir varð nýverið bikarmeistari í 3. flokki í handbolta. en Fjölnir og Fylkir tefla fram sameiginlegu liði og kemur kjarninn úr Grafarvogi. Liðið vann FH í úrslitum 32-27. Nánar um bikarinn á bls. 2. GV-mynd Þorgils

FINNUR

ÞÚ

?

Þjónustuaðili

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

Ný Happaþrenna á næsta sö sölustað. ölu ölustað ölustað. Þú ggætir ætir unniðð 20 20.000 000 0 kr kkr. r.. í einum hvelli! ve

BG

S VO

S VO

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

T TUÐ ÞJÓNUS

TA

SMIÐJUVEGI 22 ((GRÆN GRÆN GATA) GA AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fast fasteignasölu eignasölu bjóðum yk ykkur: kur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

Spöngin 11

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgafeellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 2019_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 12/03/19 13:25 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: LeiĂ°hamrar 39 - SĂ­mi 698-2844 og 699-1322. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Einar Ă sgeirsson og fleiri. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

ĂžjĂłfnaĂ°ur Ă­ HĂśllinni ĂžaĂ° skiptust ĂĄ skin og skĂşrir hjĂĄ fjĂślmĂśrgum GrafarvogsbĂşum sem lĂśgĂ°u leiĂ° sĂ­na Ă­ LaugardalshĂśllina um sĂ­Ă°ustu helgi. FjĂślnismenn hĂśfĂ°u unniĂ° ĂžaĂ° afrek aĂ° komast Ă­ undanĂşrslit Ă­ bikarkeppni karla Ă­ handknttleik og Ăžar ĂĄtti FjĂślnir aĂ° mĂŚta grĂ­Ă°arlega sterku liĂ°i Vals. AĂ° flestra mati ĂĄtti Ăžetta aĂ° vera leikur kattarins aĂ° mĂşsinni en ĂžaĂ° var nĂş Üðru nĂŚr. StrĂĄkarnir Ă­ FjĂślni sĂ˝ndu flestar sĂ­nar bestu hliĂ°ar og Valsmenn ĂĄttu Ă­ miklum erfiĂ°leikum meĂ° okkar liĂ°. FĂłr svo aĂ° lokum aĂ° kolrangur ĂşrskurĂ°ur dĂłmara Ă­ blĂĄlokin ĂĄ venjulegum leiktĂ­ma fĂŚrĂ°i ValsmĂśnnum vĂ­takast ĂĄ silfurfati. Valsmenn skoruĂ°u Ăşr vĂ­tinu og tryggĂ°u sĂŠr Ăžannig framlengingu og Ăžar var ljĂłst frĂĄ fyrstu mĂ­nĂştu aĂ° FjĂślnismenn voru slegnir Ăştaf laginu og ĂĄttu aldrei mĂśguleika. DĂłmarar leiksins eru ungir og efnilegir og hĂśfĂ°u lengst af dĂŚmt leikinn mjĂśg vel og eiginlega ekkert Ăşt ĂĄ Þå aĂ° setja. En Ăžessi mistĂśk Ă­ lokin voru ĂłtrĂşlega klaufaleg og kannski ekki sĂ­st vegna Ăžess aĂ° Ăžeir gĂĄfu sĂŠr tĂ­ma til aĂ° skoĂ°a sĂ­Ă°asta brot leiksins Ă­ sjĂłnvarpi og ĂĄttu ĂžvĂ­ alltaf aĂ° geta komist aĂ° hinni einu og sĂśnnu niĂ°urstÜðu sem var aĂ° dĂŚma aukakast og reka FjĂślnismanninn sem var brotlegur Ăştaf Ă­ 2 mĂ­nĂştur. En Ăžetta er bĂşiĂ° og gert. ĂžaĂ° hefĂ°i veriĂ° gaman aĂ° sjĂĄ FjĂślnisliĂ°iĂ° Ă­ Ăşrslitaleiknum. Ăžar mĂŚttu Valsmenn FH-ingum sem sĂĄu um aĂ° fullnĂŚgja rĂŠttlĂŚtinu og tryggja sĂŠr titilinn. AĂ° Üðru. Ă? blaĂ°inu aĂ° Ăžessu sinni er rĂŠtt aĂ° vekja athygli ĂĄ mjĂśg fróðlegri grein eftir GrafarvogsbĂşann JĂłhann PĂĄlsson, fyrrverandi garĂ°yrkjustjĂłra Ă­ ReykjavĂ­k. LĂ­kast til er enginn fróðari um sĂśgu Grafarvogs en JĂłhann og ĂŠg vil hvetja lesendur til aĂ° lesa Ăžessa grein JĂłhanns og skoĂ°a skemmtilegar myndir sem fylgja. Ă? blaĂ°inu aĂ° Ăžessu sinni birtum viĂ° fyrri hluta greinarinnar eftir JĂłhann en sĂ­Ă°ari hlutinn birtist Ă­ nĂŚsta GrafarvogsblaĂ°i sem er Ă­ dreifingu 11. aprĂ­l, viku fyrir skĂ­rdag. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son

gv@skrautas.is

FjĂślnismenn stilla sĂŠr upp fyrir leikinn gegn Val Ă­ undanĂ­rslitum bikarsins Ă­ LaugardalshĂśllinni.

GV-mynd Ăžorgils

BikarĂşrslitaleiknum var stoliĂ° af FjĂślni

- DĂłmarar fĂŚrĂ°u ValsmĂśnnum bikarĂşrslitaleikinn ĂĄ silfurfati. FjĂślnismenn hafa kĂŚrt framkvĂŚmd leiksins gegn Val LiĂ° FjĂślnis Ă­ handknattleik nĂĄĂ°i mjĂśg góðum ĂĄrangri Ă­ bikarkeppninni sem lauk um liĂ°na helgi Ă­ LaugardalshĂśll. KarlaliĂ° FjĂślnis vann sĂŠr rĂŠtt til aĂ° leika Ă­ fjĂśgurra liĂ°a Ăşrslitum keppninnar Ă­ HĂśllinni en Ăžar mĂŚtti FjĂślnir sterku liĂ°i Vals. Voru flestir ef ekki allir spekingar ĂĄ Ăžeirri skoĂ°un aĂ° leikurinn yrĂ°i auĂ°veldur fyrir Valsmenn sem af mĂśrgum eru taldir meĂ° besta liĂ° landsins Ă­ dag. En allir Ăžessir spekingar hĂśfĂ°u rangt fyrir sĂŠr. FjĂślnismenn komu mjĂśg grimmir til leiks og meĂ° mikilli eljusemi og dugnaĂ°i tĂłkst okkar mĂśnnum aĂ° halda Ă­ viĂ° Valsmennina allt til loka leiksins. Og ĂžaĂ° voru einungis ein verstu dĂłmaramistĂśk sem sĂŠst hafa Ă­ Ă­slenskum handbolta sem urĂ°u Ăžess valdandi aĂ° FjĂślnir komst ekki Ă­ Ăşrslitaleikinn. Ăžegar nokkrar sekĂşndur voru eftir af leiknum hafĂ°i FjĂślnir eins marks forystu og allt stefndi Ă­ mjĂśg ĂłvĂŚnt Ăşrslit. En Þå dĂŚmdu dĂłmarar leiksins ĂĄ einn FjĂślnismanninn og sĂ˝ndu honum rauĂ°a spjaldiĂ°. Ă? framhaldinu Þýddi ĂžaĂ° sjĂĄlfkrafa vĂ­takast sem Valsmenn skoruĂ°u Ăşr og unnu sĂ­Ă°an leikinn eftir framlengingu. Ăžetta var afar grĂĄtleg niĂ°urstaĂ°a fyrir FjĂślni sem hefur aldrei komist Ă­ Ăşrslitaleik ĂĄ stĂłrmĂłti Ă­ handknattleik. Fyrir nĂş

utan allan heiĂ°urinn og reynsluna sem liĂ°iĂ° missti af Þå var ĂžaĂ° vitaskuld einnig mikiĂ° tekjutap fyrir FjĂślni aĂ° lĂĄta rĂŚna sig Ăşrslitaleiknum. Ăžessu mĂĄli er ekki lokiĂ°. StjĂłrn handknattleiksdeildar FjĂślnis hefur kĂŚrt framkvĂŚmd leiksins, hvaĂ° sem ĂžaĂ° nĂş Þýðir og hver niĂ°urstaĂ°an Ăşr Ăžeirri kĂŚru verĂ°ur. ĂžrĂĄtt fyrir Ăžessa ĂłtrĂşlegu ĂştreiĂ°

FjÜlnismanna var frammistaða liðsins fråbÌr og nú hafa FjÜlnismenn tryggt sÊr ÞåtttÜkurÊtt í efstu deild å nÌsta keppnistímabili. Bikarkeppninni lauk síðan å Þann veg að FH vann Val Ürugglega í úrslitaleik keppninnar og er Þar með 25 åra bið FH-inga eftir bikartitli í meistaraflokki karla å enda runnin.

BjĂśrgvin PĂĄll RĂşnarsson lĂŠk vel meĂ° FjĂślni gegn Val.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

" Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/19 13:48 Page 3

Smurþjónusta Opnunartímar Virka daga Laugardaga

07:45 til 18:00 12:00 til 16:00

Engar tímapantanir!

Motormax er þjónustufyrirtæki í glæsilegu silegu húsnæði að Vatnagörðum 12. Við leggjum áherslu á varahluti í alla bíla smurþjónustu og bílaþrif. Renndu við ð engar tímapantanir í smurþjónustu. Tímabókanir fyrir bílaþrif eða varahlutapantanir í síma 545 4040 og á: motormax@motormax.is

Við notum eingöngu eingöngu hágæðaolíur Motull há gæðaolíur frá Motu

motormax@motormax.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 13:28 Page 4

4

Fréttir

GV

Glæsileg frammistaða ungra upplesara Inga Júlíana Jónsdóttir 7. bekk Foldaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2019. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti keppninnar varð Sigríður Steingrímsdóttir 7. bekk Rimaskóla og Freyja Daníelsdóttir Foldaskóla hreppti þriðja sæti. Allir 14 keppendurnir höfðu unnið sér sæti í úrslitakeppninni með góðum árangri innan síns skóla. Krakkarnir komu allir vel undirbúnir og héldu athygli áheyrenda með skemmtilegum söguköflum úr sögu Ævars vísindamanns „Þín eigin þjóðsaga“, ljóðum Önnu S. Snorradóttur og sjálfvöldum ljóðum. Inn á milli lestrarlota var boðið upp á tónlistaratriði sem að þessu sinni voru leikin af Samspilshópi frá Skólahljómsveitar Grafarvogs undir stjórn Steinars Sigurðssonar. Formaður dómnefndar, Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar og hrósaði um leið öllum flytjendum fyrir góða frammistöðu. „Þið eruð öll sigurvegarar með því að komast svona langt í keppninni“ sagði Anna Þorbjörg í upphafi ræðu sinnar. Verðlaunahafarnir þrír fengu vegleg peningaverðlaun að launum. Allir þátttakendur fengu afhenta bókargjöf frá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Umsjón með stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi hafði Ragnheiður Axelsdóttir námsráðgjafi í Miðgarði.

Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 2019: Sigríður Steingrímsdóttir 2. sæti, Inga Júlíana Jónsdóttir 1. sæti og Freyja Daníelsdóttir 3. sæti.

Fjórtán nemendur úr 7. bekk grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi lásu til úrslita í Grafarvogskirkju og fluttu textann sinn af mikilli færni og innsæi.

2 fyrir1 á öllum glerjum

KRINGLUNNI SPÖNGINNI


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 13:31 Page 5

Meira gaman Drottningin Watevra Wa Nabi

Kandís og geimskipið

Batman og Járnskeggur

3.789 kr/stk

14.389 kr/stk

3.789 kr/stk

Play-Doh kolkrabbi

Play-Doh ísvél

Play-Doh hvalur

3.199 kr/stk

5.999 kr/stk

1.999 kr/stk

Playmobil City Life

Playmobil Top Agents

Fortnite Monopoly

10.799 kr/stk

5.299 kr/stk

6.999 kr/stk

Opið í Spönginni 8-24 alla daga


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 23:02 Page 6

6

GV

Fréttir

Við viljum grunnskóla, ekki puntstrá eða pálmatré - eftir Valgerði Sigurðardóttur Grafarvogsbúa og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Frábær gjöf fyrir veiði menn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Fyrirhugaðar sameiningar og lokun á grunnskóla í norðanverðum Grafarvogi hafa ekki fengið góðar undirtektir hjá íbúum. Hér kraumar mikil óánægja. Síðast árið 2012 sameinuðust þessir skólar, og það þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra. Sú sameining var gerð með tilheyrandi raski fyrir börn og foreldra í Grafarvogi en í kjölfar sameiningaaðgerðanna var ýmsu lofað. Öllum foreldrum var tjáð að allt ætti eftir að verða svo miklu betra sem að sjálfsögðu hefur ekki gengið eftir, því miður! Raunar er það þannig að rykið hefur ekki enn sest eftir síðustu sameiningar og því óskiljanlegt að nú sé komið fram með enn eina tillöguna sem skerðir þá lögbundnu þjónustu sem Reykjavíkurborg ber að veita börnunum okkar. Hér í Grafarvogi viljum við ekki pálmatré eða puntstrá. Öðru nær biðjum við bara um eitt; að halda þeirri grunnþjónustu sem til staðar er í dag fyrir börnin okkar. Hér þurfum við hins vegar að berjast fyrir sjálfsagðri þjónustu með kjafti og klóm. Það er ekki laust við að maður spyrji sig: Hvers vegna þurfum við að berjast fyrir grunnþjónustu þegar meirihlutanum finnst í góðu lagi að byggja mathallir, planta puntustrám og gæla við það að rækta pálmatré í Vogabyggð? Hvers vegna er hægt að tala um það á tyllidögum að efla þjónustu í nærumhverfinu um leið og þjónustan er rifin af börnum og foreldrum sem búa í norðan-

verðum Grafarvogi? Það er ljótur leikur að leika sér að framtíð barna Kelduskóli Korpa sem til stendur að loka hýsir 61 nemenda en sex bekkir eru í skólanum. Skólinn getur fullsetinn hýst 170 börn. Ef skólinn væri með börn frá fyrsta til tíunda bekk má gera ráð fyrir því að í skólanum yrðu yfir eitt

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. hundrað nemendur. Hins vegar hafa ekki verið kynntar tölur um það hversu mörg börn búa í Staðarhverfinu á skólaaldri. Þannig má leiða líkur að því að þessi tala sé mun hærri. Þá er fyrirhuguð þétting byggðar á svæðinu sem ekki hefur verið reiknuð inn í þessar töl-

ur. Byggja á um 100 íbúðir á þessu svæði. Þar með væri þessi skóli að öllum líkindum fullsetinn. Jafnframt hefur spurningunni um aldurssamsetningu í þessum hverfum ekki verið svarað. Eftir að hafa farið yfir alla þætti málsins finnst mér augljóst að hér eru borgaryfirvöld að gera alvarleg mistök. Tölurnar um barnafjölda sem hafa verið kynntar fyrir foreldrum eru til að mynda vanreifaðar. Ljóst er að þær eru alls ekki unnar eftir öllum þeim forsendum sem þarf að horfa til þegar kemur að sameiningu. Við í Grafarvogi höfum lengi upplifað okkur sem afgangsstærð, hér er hægt að skera niður grunnþjónustu ef það hentar borgaryfirvöldum. Við erum ekki einhverjar tölur í Excelskjali. Við erum fólk, borgarbúar sem skilum góðum tekjustofni fyrir Reykjavík. Það virðist vera lenskan þegar kemur að því að þjónusta hverfið okkar, Grafarvog, að líta svo á að hægt sé að beita niðurskurðarhnífnum í okkar hverfi fremur en öðrum hverfum borgarinnar. Með öðrum orðum þegar að kemur að því að skera niður er mjög gjarnan ráðist beint á þá grunnþjónustu, sem eftir er, í hverfinu okkar. Það er ekki lengur í boði. Ég segi hingað og ekki lengra! Það er ljótur leikur að leika sér að framtíð barnanna okkar með endalausum tilfærslum þeirra á milli skóla! Látið kyrrt liggja, látið börnin okkar fá að njóta sín í sínu nærumhverfi! Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og foreldri barns í Kelduskóla Vík

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^ ;g^Âg^`h ÓaV[hhdcVg Z][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

Plötur og járn til sölu á ,,slikk”

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GA GATA) AT TA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

Ert þú að stofna fyrirtæki eða opna verslun? Hér er tækifæri til að spara mikla peninga. Til sölu 10 plötur sem eru lítið sem ekkert notaðar. Einnig mikið magn af járnum (pinnum) af ýmsum lengdum og gerðum.

GV

Uppl. í síma 698-2844

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

Sími 698-2844

TA


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/19 14:30 Page 9

GJAFAKORT HREYFINGAR Gefðu þeim sem þér þykir vænt um dásamlegt dekur eða heilsurækt hjá Hreyfingu

HREYFING

ÁLFHEIMAR 74

104 REYKJAVÍK

HREYFING.IS


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 02:05 Page 8

8

GV

Fréttir

Gönguleið um Grafarvoginn - eftir Jóhann Pálsson fyrrverandi garðyrkjustjóra í Reykjavík - fyrri hluti

Hér fer á eftir grein eftir Jóhann Pálsson fyrrverandi garðyrkjustjóra í Reykjavík. Við birtum hér fyrri hluta greinarinnar ásamt myndum frá Jóhanni en síðari hlutinn birtist í Grafarvogsblaðinu 11. apríl. Foreldrar mínir áttu landspildu og sumarbústað austan við túnið á Keldum og dvaldist ég þar ásamt fjölskyldu minni fram á fimmtánda aldursár. Tvö seinustu sumrin var ég í vinnu á búinu á Keldum, en þar var enn stundaður hefðbundinn búskapur auk þess sem annast var um tilraunadýr fyrir Tilraunastöð Háskólans. Kynntist ég þá Keldum sem bújörð. Faðir minn hafði alist upp á Keldum á árunum 1882 til 1892 síðan var hann vinnumaður á bænum Gröf til 1894. Hann varð síðar eigandi Keldna á árunum 1914 til 1924. Hefi ég ýmsan fróðleik um örnefni og staðhætti frá honum. Á þeim árum sem ég var í sumarbústaðnum var ég í góðum félagsskap við jafnaldra mína á bænum Grafarholti, sem var um tíma nafn á jörðinni Gröf, og er ég kunnugur mörgum kennileitum þar frá þeim tíma. Afi þeirra Björn Bjarnarson var frumkvöðull í söfnun örnefna og gerði skrá yfir örnefni jarðarinnar Grafar sem birtist í Árbók hins Íslenska fornleifafélags 1914 og sonasynir hans, Einar Birnir og Einar Steindórsson, færðu síðar örnefnin sem hann skráði inn á kort Einnig hef ég stuðst við rit Guðlaugs Rúnars Guðmundssonar Örnefnalýsingu Keldna, Gufuness og Eyða 1984. Frá því ég flutti í Foldahverfið 1987 hefi ég iðulega farið með gönguhópa um þessar slóðir og hefi ég oft verið beðinn að skrifa niður frásagnir af þeim stöðum sem þar getur að líta. Skiphóll - Naustatangi Í eftirfarandi leiðsögn verður byrjað á bílastæðinu austan við Grafarvogskirkju. Það er heppilegur staður fyrir þá sem ekki búa í nágrenninu, næg bílastæði og strætisvagnar stansa þar nærri. Frá bílastæðinu er best að ganga niður eftir göngustíg austan við bílastæðið og niður á mallbikaða göngustíginn sem liggur norðan við voginn. Þessi göngustígur liggur að mestu ofan

á skolplögn sem lögð var þegar farið var að byggja Foldahverfið. Nokkurn veginn þar sem komið er niður á göngustíginn liggur gönguslóði niður að voginum. Þessi gönguslóði endar á Skiphóli en þar er ferhyrnd tóft hlaðin úr grjóti. Þessi tóft er friðlýst. Talið er að þarna hafi verið skýli fyrir báta, en þaðan munu hafa verið lögð grásleppunet áður fyrr þó aðstæður séu erfiðar vegna mikils útfiris. Framan við hólinn kemur nokkuð löng eyri upp um fjöru. Kallast hún Naustatangi. Um miðja öldina sem leið sat mikill kræklingur á eyrinni en virðist nú nánast horfinn. Hefur mengun í sjónum umhverfis Reykjavík verið kennt um. Áður en farið er til baka upp á göngustíginn er vert að veita athygli runnabreiðu austan við slóðann og neðan við furulund sem þar er. Þetta er hafþyrnir. Á haustin ber hafþyrnirinn gul ber sem eru sögð einstaklega rík af c vítamíni. Berin eru mjög súr á bragðið en erlendis eru þau eftirsótt til að gera af sultu eða saft. Runnarnir þarna bera oft mikið af berjum á haustin, en þetta er sérbýlistegund, það eru sérstakar karl og kvenplöntur en vindurinn sér um að bera frjóduftið milli plantna. Stundum eru veðurskilyrði óhentug á frjóvgunartímanum og verður þá lítið um ber það árið. Austan við hafþyrninn er dálítil breiða af silfurblaði fallegum lágvöxnum runna sem er sjaldgæfur hér á landi. Það er vel gegnt með fjörunni frá Naustaatanga inn að Grafarlæk þegar lágsjávað er, en vissara er að vera vel skóaður og það getur þurft að klöngrast yfir stokka umhverfis regnvatnslagnir sem þar eru á leiðinni. Þægilegra er að fara aftur upp á göngustíginn. Rúmum hundrað metrum austan við staðinn þar sem komið er aftur upp á stíginn eru nokkrar blæaspir neðan við stíginn. Blæaspir vaxa villtar á nokkrum stöðum á Norður- og Austurlandi en hafa á seinni tíð verið gróðursettar í garða og útivistarsvæði á höfuðborgarsvæðinu. Blöð blæasparinnar eru á löngum stilk og titra auðveldlega þegar blærinn leikur um krónuna. Nokkrar aspanna þarna standa niðri á bakkabrúninni og frá stígnum séð bera þær fallega við sjóinn þegar hásjávað er.

Friðaðar rústir á Skiphóli ofan við Naustatanga þar sem gangan hefst.

Mynd frá 2002. Vegurinn liggur yfir Guddumóann. Í botni vogsins sést Króin. Nokkru austar er gamall trjálundur og sveigir göngustígurinn upp fyrir hann. Þegar þurrt er á er einnig hægt að fara gegnum trjálundinn þar sem traðir liggja í gegnum hann. Það er bæði styttra og er þar ýmiss fjölbreyttur gróður. Megin gróðurinn þarna er eft-

irstöðvar af ræktun á lóðum tveggja sumarbústaða sem þarna stóðu, en á þessum slóðum voru byggðir einir fimm sumarbústaðir á fyrri hluta aldarinnar sem leið. Flestir þessara bústaða voru fjarlægðir á fimmta áratugnum að undanskyldum einum sem stóð nokkuð

Horft suður eftir voginum, fyrir botni hans sést Króin.

Horft frá Kattartanga suður eftir norðurströndinni. Það glittir í Síldarmannagarð og sökkla undan staurum sem báru fyrst rafmagn í áburðarverksmiðjuna í Gufunesi.

Ós Grafarlækjar. Fyrir utan sést skerið og garður í Krónni.

lengur. Átti hann seinast Emilía Jónasdóttir leikkona og dvaldi hún þar á sumrin meðan henni entist heilsa. Framhald bls. 10


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 09:24 Page 13

-440.000 + VETRAR

DEKK!

KR.

ECOSPORT

HÁSETINN Ford EcoSport býður upp á mikla veghæð sem kemur sér vel í snjó og við aðrar erfiðar aðstæður. Þú situr líka hærra og það er mun þægilegra að ganga um bílinn. Ford EcoSport Titanium S er sérlega vel búinn m.a. leðuráklæði á sætum, 17” álfelgum, Xenon aðalljósum, 8” snertiskjá, tölvustýrðri loftkælingu, 7 hátölurum, bakkmyndavél, SYNC3 hljómtækjum með raddstýringu og neyðarhringingu, ESP stöðugleikakerfi með spólvörn, leðurklætt fjölstillanlegt stýri, Apple CarPlay og Android Auto.

FORD ECOSPORT KOSTAR FRÁ: 3.910.000 KR. FORD ECOSPORT TITANIUM S SJÁLFSKIPTUR

TILBOÐ:

3.470.000

Ford er frábær! Komdu, reynsluaktu og upplifðu Ford EcoSport

Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Sími 515 7000

Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5 Sími 515 7050

ford.is

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16

KR.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 02:03 Page 10

10

GV

Fréttir

Gönguleið um Grafarvoginn frh. Króin – Grafarlækur - Guddumói Við Grafarlækinn eru landamerki bæjanna Keldna og Grafar. Grafarlækurinn á megin upptök sín í Bullaugum, vatnsmikilli lind skammt neðan við Grafarheiði. Auk þess bættust við afrennsli aðlægra svæða. Núorðið er það afrennsli minna en áður var vegna þess að eftir að þessi svæði byggðust er mikið af úrkomunni þaðan leitt í regnvatnslögnum til sjávar. Rúmum 70 metrum framan við ósinn á Grafarlæknum er sker sem flæðir aðeins yfir á stórstraumsfjöru. Á fyrri hluta nítjándu aldar var hlaðinn garður frá landi í norðaustri og út í skerið og svo annar garður frá skerinu í sveig suðausturs til lands. Á síðarnefnda garðinum var skilið eftir nokkra metra skarð þar sem dýpst var. Þetta mannvirki, sem nefnt hefur verið Króin, var notað til laxveiða. Á vorin eru miklar laxagöngur inn í Grafarvoginn og leitar laxinn inn í Króna, var þá á háflæði dregið net fyrir mynnið á Krónni. Á fjöru var svo laxinn tíndur upp á leirunum. Faðir minn, sem vann við þessar veiðar á síðari hluta nítjándu aldar, sagði mér að einu sinni hafi fengist þarna 60 laxar eftir eitt flóðið. Áður fyrr var lónið innan Króargarðana mun dýpra en þykkt set af framburði Grafarlækjar hefur safnast þar fyrir á þeim nánast tveimur öldum sem liðnar eru síðan Króin var gerð. Sunnan við neðsta hluta Grafarlækjarins og ofan á bakkanum í austurenda vogsins er stór flöt sem hefur, svo lengi sem elstu menn muna, kallast Guddumói. Björn Björnsson telur að ef til vill hafi hún fyrrum heitið Götumói vegna þess að þjóðleiðin út til Reykjavíkur lá yfir hana og þaðan lá gata upp með Grafarlæknum og heim að bænum Gröf. Með tímanum hafi vegna linmælis nafnið breyst úr

götumóa í gödumóa og síðar guddumóa. Skemmtileg og ekki ósennileg tilgáta. Áður fyrr var oft heyjað þarna í móanum sem var eitthvað á annan hektara að stærð. Núna er stór hluti móans skógi vaxinn og móinn hefur raskast vegna vegalagna. Brekka Í brekkunum austan við Guddumóann eignuðust hjónin Ísafold Jónsdóttir og Ágúst Jósefsson landsspildu árið 1952. Þar komu þau sér upp sumarhúsi sem þau nefndu Brekku og hófu þegar að rækta fjölskrúðugan gróður í landinu. Ágúst lést 1980 og var þá landið selt skömmu síðar og var á algerri óhirðu þar til Reykjavíkurborg eignaðist landið 1994. Þá var hafist handa við að hreinsa, grisja, leggja göngustíga og koma fyrir bekkjum. Auk þess hefur síðan verið bætt við margvíslegum nýjum gróðri. Þessi garður er um margt sérstæður, meðal annars er gróður óvenju fjölskrúðugur. Segja má að hér geti að líta flestar tegundir trjáa og runna sem unnt var að fá á þeim árum sem hjónin Ágúst og Ísafold önnuðust garðinn. Auk þess er garðurinn á hugmyndaríkan hátt lagaður að landslaginu sem er bratt og að mörgu leyti lítt til garðræktar fallið. Hér hafa borgarbúar eignast nýtt útivistarsvæði með fagurt útsýni yfir voginn og tilvalinn áningarstað handa þeim sem kynnast vilja hinu fjölbreytta náttúrufari sem hér er. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, opnaði svæðið formlega 6. september 1995.

sem nefnast Krókar. Frá ómunatíð og allt þar til farið var að leggja bílfæra vegi á fyrstu árum tuttugustu aldarinnar lá þjóðleið frá Vestur- og Norðurlandi til Reykjavíkur hér fyrir botni Grafarvogs. Frá vaði á Úlfarsá lá hún vestan við Keldnaholt, síðan milli Höfða og Kotmýrar niður að Ósvaði á Grafarlæk. Þaðan lá hún svo yfir Guddumóann, síðan sveigði hún niður undir fjöru í Krókunum og þaðan upp brattan mel nokkurn veginn að þeim stað þar sem göngubrúin er yfir lækinn er núna. Þarna í melnum mótar enn vel fyrir veginum. Vestan við Hallalækinn sést enn heilleg hleðsla þar sem vegstæðið var í töluverðum halla. Þegar bíllinn kom til sögunnar varð að finna vegstæði á sléttara landi og var þjóðvegurinn þá færður á þær slóðir sem Vesturlandsvegurinn er núna. Gamli reiðvegurinn var mikið lagfærður fyrir þjóðfundinn 1874. Frá honum var lögð ný leið eftir sunnanverðu Keldnaholtinu, austur að Reynisvatni, til Miðdals og þaðan austur heiðar til Þingvalla. Þessa leið reið síðan Kristján níundi Danakonungur ásamt Vilhjálmi syni sínum í fylgd Eiríks frá Brúnum, sem varð síðan að selja konungi hestinn sem hann ætlaði að gefa prinsinum.

Naustatangi að koma upp í útfiri. Grái runninn í bakkanum er silfurblað og runninn fyrir aftan hann er hafþyrnir.

Barrtrén á myndinni standa á Kattartanga en fremst á honum eru landamerki Keldna og Gufuness.

Aflagðir vegir við Grafarvogsbotn Sunnan frá Guddumóa liggur göngustígurinn fyrst yfir smá kvos og síðan eftir svonefndum Höllum út að göngubrú yfir Hallalæk. Hallarnir eru brattlendi við suðurendann á voginum en niður undan þeim eru smá víkur

Horft vestur eftir norðurströndinni.

SUMARSTÖRF hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábyrgu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa á vallarsvæðum GM. Um fjölbreytt störf er að ræða:

• Vallarþjónusta • Umhirða og sláttur vallarsvæða • Afgreiðsla í Bakkakoti

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á golfmos@golfmos.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 09/03/19 14:45 Page 17

FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR OG FORELDRA/FORRÁÐAMENN ÞEIRRA

miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00-18:30 Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira.

Brautir sem eru í boði: • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið - Íþróttakjörsvið – Handboltaakademía - Listakjörsvið • Framhaldsskólabraut • Framhaldsskólabrú • Sérnámsbraut

www.fmos.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 12:10 Page 12

12

GV

Fréttir

Öskudagurinn í Ævintýralandi Í lok skóladags í Kelduskóla-Korpu, koma kátir krakkar á aldrinum 6-9 ára í dagskrá í frístundaheimilinu Ævintýralandi. Ævintýraland er eitt af átta frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Í Ævintýralandi er iðulega mikið fjör, en þó örlítið meira þann daginn, þar sem þau héldu

öskudaginn hátíðlegan. Á öskudaginn koma börnin í búningum í skólann og kötturinn sleginn úr tunnunni eins og hefð er fyrir. Dagskrá frístundaheimilisins tekur svo við en þetta árið var það fjársjóðsleit. Þá fengu börnin að leita að litlum sælgætispokum inni á frístundaheimilinu. Í kjölfarið var

Unnið hörðum höndum í Ævintýralandi við gerð búninga. boðið upp á andlitsmálun og diskótek. Auk þess voru spiluð borðspil og leikið úti í góða veðrinu. Grímubúningarnir þetta árið voru fjölbreyttir og skemmtilegir. Í Ævintýralandi mátti meðal annars finna galdrastrákinn Harry Potter og galdrastelpuna Hermonie Granger, lækna og sjóræningja, ofurhetjuna Batman, beinagrindur og drauga, álfa og nornir. Í Ævintýralandi fá börnin að hafa sjálf áhrif á dagskránna, enda mikið lagt upp úr barnalýðræði á öllum frístundaheimilum Gufunesbæjar. Viðfangsefnin eru því mjög fjölbreytt dag frá degi. Hér má sjá myndir úr nokkrum smiðjum sem komu úr hugmyndabanka barnanna. Þau hafa m.a. búið til slím, gert sína eigin tónlist í spjaldtölvum og föndrað allt mögulegt úr efniviði sem fellur til á frístundaheimilinu.

!

Flottir búningar á öskudaginn í Ævintýralandi.

#

"$

% "

70%-90% íbúa í Grafarvogi lesa Grafarvogsblaðið Þarft þú að koma skilaboðum áleiðis? Auglýsingin þín skilar árangri í G V

698-2844 / 6991322


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 15:27 Page 13

PIPAR\TBWA

SÍA

Bakarí og kaffihús Bakarameistarans taka vel á móti þér.

2013 –2018

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri

OPIÐ HÚS Í BORGARHOLTSSKÓLA fyrir nemendur í 10. bekk og foreldra þeirra mánudaginn 18. mars kl. 16.30–18.30

AFREKSÍÞRÓTTASVIÐ

LISTNÁM

BÍLIÐNGREINAR

MÁLMIÐNGREINAR

BÓKNÁM

SÉRNÁMSBRAUT

FRAMHALDSSKÓLABRAUT

FÉLAGSVIRKNIOG UPPELDISSVIÐ

Borgarholtsskóli er fjölbreyttur og framsækinn skóli sem leggur áherslu á að allir fái nám við sitt hæfi. Boðið eru upp á margar námsleiðir í bóknámi, listnámi, iðnnámi og starfsnámi.

www.bhs.is


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 11:12 Page 14

14

Fréttir

GV

Ný þjálfunarstöð

Metabolic við Gullinbrú

Hjá Metabolic í Stórhöfða er hátt til lofts og vítt til veggja.

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Heilsuvera.is er önnur leið til samskipta! vegna óskar um lyfjaendurnýjanir, tímabókanir ofl. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 18 mán-fim en milli kl. 16 og 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Þann 7. janúar sl. opnaði ný þjálfunarstöð Metabolic Reykjavík við Gullinbrú, nánar tiltekið við Stórhöfða 17. Um er að ræða æfingasal sem er um 450 fm að flatarmáli sem nýtist vel undir hópatíma sem þessa. Rýmið var allt tekið í gegn og endurnýjað sérstaklega fyrir þessa starfssemi í lok síðasta árs. Meðal annars voru settir upp tveir rúmgóðir búningsklefar, en þar að auki var sérstaklega gert ráð fyrir litlu kaffihúsi, að öðru leiti er rýmið einn opinn æfingasalur. Á kaffihúsinu er lítið barnahorn þar sem börn iðkenda eru velkomin á meðan mamma og pabbi æfa í salnum, þó ekki sé um eiginlega barnagæslu að ræða. Metabolic hefur áður verið starfrækt í Árbæ og var í þrjú ár inni hjá Árbæjarþreki. Þá var þar stór hópur að æfa og gekk starfsemin vel alveg þangað til fyrir rúmlega tveimur árum, þegar loka varð vegna aðstöðuleysis. Síðan þá hefur verið leitað, með hléum, að hentugu húsnæði í Árbæ. Það var svo í fyrrahaust sem skriður komst á viðræður Metabolic og eiganda hússins við Stórhöfða 17, sem endaði með undirritun leigusamnings í október sl. ,,Við erum komin til að vera, og finnum fyrir miklum létti að vera í okkar eigin húsnæði og að þurfa ekki að deila því með öðrum. Möguleikarnir til að bæta við tímum og koma til móts við iðkendur eru óteljandi,” segir Eygló Egilsdóttir, framkvæmdastjóri og þjálfari hjá Metabolic.

,,Við bjóðum faglega þjónustu og hér æfir enginn nema undir handleiðslu þjálfara. Það eru að jafnaði fjögur erfiðleikastig í boði í hverjum Metabolictíma; allt frá byrjendatímum upp í sérhæfða HIIT tíma. Helgi Jónas, höfundur æfingakerfisins, er líklega sá sem hefur kafað einna mest í fræðin á bakvið HIIT þjálfun. Auk Metabolictímana höfum við jógatíma í töflunni okkar, sem bjóða upp á góða endurheimt og veita góðan stuðning við aðra þjálfun. Einnig erum við að setja nýja tíma inn í töflu hjá okkur í mars sem eru styrktartímar fyrir byrjendur, en við finnum að áhuginn á styrktarþjálfun í litlum hópum er mikill og það eru góðar fréttir. Okkur finnst að allir ættu að fá tækifæri til að læra lyftingar og góðar styrktaræfingar,” segir Eygló og bætir við: ,,Við erum spennt fyrir vorinu, nálægðin við Grafarvoginn býður upp á skemmtilega möguleika á útiþjálfun sem við erum spennt að komast í að prófa almennilega þegar við losnum við snjóinn. Ég vil að lokum hvetja alla áhugsama iðkendur að kíkja til okkar í prufutíma, við lofum hlýjum móttökum,” segir Eygló. Allar nánari upplýsingar um Metabolic Reykjavík má finna á heimasíðunni www.metabolicreykjavik.is og á samfélagsmiðlum undir nafninu MetabolicReykjavik


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 11:14 Page 15

15

GV

Fréttir

Við breytum tómum dósum í frábært skátastarf! Söfnunarkassar um alla borg!

Söfnunargámur frá skátunum fyrir miðri mynd.

Þjófnaður úr dósagámum skátanna:

Sami aðilinn gómaður þrívegis í Spönginni Við höfum greint frá því í Grafarvogsblaðinu undanfarna mánuði að reglulega hefur verið stolið úr dósagámum skátanna í Grafarvogi sem og í öðrum hverfum borgarinnar. Hér er um umtalsvert tap að ræða en skátar hafa gefið upp að dósum að andvirði meira en einnar milljónar hafi verið stolið. Skátarnir eru komnir með skynjara í alla söfnunargáma sína sem hjálpa til við að fylgjast með því magni sem komið er í þá. Þessir skynjarar láta vita þegar tekið er úr gámunum. Nú nýverið náðist aðili

sem var að stela dósum úr einum gámnum. Hann var kærður til lögreglu. Þetta er í þriðja skiptið sem þessi aðili er kærður til lögreglu fyrir að stela af skátunum. Þjófurinn var að stela dósum í Spönginni og var gómaður af Öryggisfyrirtæki og lögreglu. Þrátt fyrir að þessi sami aðili hafi verið gómaður í þrígang þurfa íbúar í Grafarvogi að vera með augun opin þegar söfnunargámar skátanna eru annars vegar og láta lögreglu tafarlaust vita ef vart verður við grunsamlegar mannaferðir við gámana.

– gefðu okkur tækifæri! Nánari upplýsingar eru á vefnum okkar www.dosir.is

GULLN­ESTI Vorið er komið í Gullnesti 1 líter af ís á aðeins 890,Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974

Gildir til 21. mars 2018

Gamli ísinn - Jarðaberjaís - eða Vanilluís


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 11/03/19 18:19 Page 16

16

Fjölskyldustundir

Málörvun ungra barna

GV

Fréttir

Hún léttir þér gönguna - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason

Þriðjudag 19. mars kl. 14 -15 Hvernig geta foreldrar auðgað málumhverfi barna sinna? Þóra Sæunn Úlfarsdóttir og Emilía Rafnsdóttir frá Miðju máls og læsis spjalla við foreldra og svara spurningum og vangaveltum. Ókeypis þátttaka. Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Dráttarbeisli

Þegar þessar línur eru skrifaðar, þá er klakabrynjan fyrir utan skrifstofugluggann minn að gefa eftir. Lægðirnar hafa verið í röðum með öllu tilheyrandi á þessum árstíma eins og við þekkjum svo vel hér á okkar fallega landi. En vorið er á næsta leyti, dýrðlegur tími framundan, er fjölbreytilegt lífið brýst fram undan þunga vetrar. Þessi tími, markar nýtt upphaf, nýja byrjun og helsti vorboðinn okkar Lóan fallega, meðalkomudagur hennar undanfarin ár, hefur verið 23. mars. Já nú er brátt líf í hverju spori og það er auðvelt að finna eftirvæntinguna sem fylgir komandi tíma, vorið, fermingar og páskar framundan. Um daginn rakst ég á fallegt ljóð, ekki kemur fram hver höfundurinn er en það er aukaatriði á móti hinu, sem er innihaldið, boðskapurinn: Ef guðleg frækornin geyma vilt þú, þá glæddu í sál þinni heilbrigða trú; hún veitir þér ljós þegar leiðin er myrk, hún léttir þér göngu með andlegum styrk.

Það er ljóst að höfundur texta, hefur upplifað sitt af hverju á lífsleiðinni, því þarna kemur fyrir orðið myrkur og einnig ljós sem trúin veitir og léttir þannig sporin. Við þekkjum öll að erfiðleikar og þjáning er snar þáttur í lífi okkar. En þá er að muna að það er alltaf einn sem er nærri og hann vill létta okkur gönguna, Jesús. Trúin er ekki trygging gegn áföllum, heldur það að vita sig borinn og studdan í gegnum þrengingar og erfiðleika. Trúin er friður, hún er ljós og hún er von. Hún er tilboð um vináttu og samfylgd í gegnum þykkt og þunnt, gleði og sigra, sorgir, vonbrigði og efasemdir, vináttu sem ekki bregst og varir ekki bara ævilangt, heldur að eilífu. Um það fjallar þekktur texti sem á íslensku ber heitið “Sporin í sandinum”. Þessi texti er talinn vera eftir bandaríska konu, Mary Stevenson, sem fædd var árið 1922, en andaðist árið 1999, og á hann að hafa verið saminn árið 1936. Þarna er eiginlega um að ræða prósaljóð eða örsögu en Sigurbjörn Einarsson, biskup færði þetta í eftirfarandi búning:

sr. Sigurður Grétar Helgason Mig dreymdi mikinn draum: Ég stóð með Drottni háum tindi á og horfði yfir lífs míns leið, hann lét mig hvert mitt fótspor sjá. Þau blöstu við. Þá brosti hann. ,,Mitt barn,” hann mælti, ,,sérðu þar, ég gekk með þér og gætti þín, í gleði og sorg ég hjá þér var.” Þá sá ég fótspor frelsarans svo fast við mín á langri braut. Nú gat ég séð hvað var mín vörn í voða, freistni, raun og þraut. En annað sá ég síðan brátt: Á sumum stöðum blasti við að sporin voru aðeins ein. - Gekk enginn þá við mína hlið? Hann las minn hug. Hann leit til mín og lét mig horfa í augu sér: ,,Þá varstu sjúkur, blessað barn, þá bar ég þig á herðum mér.” Gleðilegt vor.

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Grafarvogskirkja.

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 12:06 Page 17

17

GV

Fréttir

Líflegur öskudagur í Rimaskóla Að venju var haldið upp á öskudaginn í Rimaskóla með skemmtilegum skólaverkefnum og stuðdansleik í lok dags. Þessi dagur er alltaf mikill gleðidagur í skólanum, þökk sé krökkum og starfsmönnum sem mæta nær undantekningarlaust í skemmtilegum grímubúningum eða furðufötum. í stofunum var spilað, föndrað og boðið var upp á að skreyta og eigna sér margnota tau-

poka. Eyrún Ragnarsdóttir danskennari stjórnaði dansi í salnum og fékk alla krakkana með sér í fjörið, stanslaust stuð í tæpan klukkutíma. Skóladeginum lauk með hamborgaraveislu sem skólinn bauð öllum nemendum og starfsmönnum upp á endurgjaldslaust. Um hádegisbil var skólanum lokið og nemendur þustu út um borg og bý að sníkja sér nammi og syngja velvalin lög.

Óboðinn gestur eða hvað. Donald Trump lék á alls oddi í góðum hópi.

Dansinn dunar og allir með.

Öllum boðið upp á hamborgara í lok skóladags. Krakkarnir voru iðnir við að spila borðspil.

Arabískur fursti mætti í Rimaskóla í sínu fínasta og þáði að skreyta sér fjölnota taupoka.

Kennarar skólans gáfu nemendum ekkert eftir í áhugaverðum búningum.

Áfram Fjölnir. Traustur liðsmaður.

Vantar fólk í bæði fasta aukavinnu og sumarvinnu! Veitingastaðurinn Blik Bistro óskar eftir öflugu og jákvæðu starfsfólki í fjölbreytt og spennandi störf. Um er að ræða störf við afgreiðslu og í þjónustu, möguleiki er á hlutastarfi eða fullri vinnu. Áframhaldandi vinna eftir sumarið er í boði. Viðkomandi þarf að vera hress, sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum og geta unnið undir álagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og tali íslensku. Blik Bistro & Grill er nýr og glæsilegur veitingastaður sem opnaði sumarið 2017 í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar í Kletti. Staðurinn skartar einu fegursta útsýni á höfuðborgarsvæðinu og býður upp á spennandi matseðil frá morgni til kvölds.

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á blik@blikbistro.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 14:10 Page 18

18

GV

Fréttir

Bjart og fallegt einbýlishús í botnlanga - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Bjart og fallegt 225,1 fm einbýlishús þar með talinn 42 fm bílskúr. Fjögurra herbergja einbýli, 3 svefnherbergi, 2 salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús, virkilega fallegt útsýni af suður svölum og sólpalli. Húsið er staðsett neðarlega í botnlanga með fallegu útsýni yfir voginn. Komið er inn í stóra forstofu með dökkum flísum á gólfi og rúmgóðum eikar fataskáp. Inn af forstofu er komið inn í mjög rúmgóða og stóra stofu/borðstofu/sjónvarpsstofu. Stofan er með eikar parketi á gólfi. Útgengt er á mjög rúmgóðar suðursvalir úr stofu sem voru nýlega flotaðar. Gesta baðherbergi á efri hæð er flísalagt í hólf og gólf með handlaug og salerni. Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu með góðu geymsluplássi, hvítar flísar eru á milli efri og neðri skápa, flísar eru á gólfi eldhúss. Inn af eldhúsi er svo geymsla/búr. Gengið er niður stiga á neðri hæð eignar, þar eru 3 svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Barnaherbergin eru ágætlega rúmgóð, nýlegt eikar parket á gólfi og ágætlega rúmgóður fataskápur er í öðru barnaherberginu. Hjónaherbergi er með

nýlegu eikar parketi á gólfi og mjög rúmgóðri eikar skápainnréttingu, útgengt er úr hjónaherbergi á sólpall í suður með heitum potti. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, þar er snyrtileg baðherbergisinnrétting með hvítum frontum og handlaug. Sturtuklefi, baðkar og handklæðaofn. Þvottahús er með ljósum flísum á gólfi, ágætis vinnuaðstaða og

tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, lítil hvít innrétting með vask er í þvottahúsi, útgengt er úr þvottahúsi á sólpall. Bílskúr er samkvæmt þjóðskrá 42 fm og er hann afar snyrtilegur með flotuðu gólfi og tveimur bílskúrshurðum. Hiti er í plani fyrir utan eignina. Húsið hefur fengið mjög gott viðhald.

Stofan er með eikar parketi á gólfi.

Útgengt er á mjög rúmgóðar suðursvalir úr stofu sem voru nýlega flotaðar.

Þjónustuverkstæði ÞJÓNUSTUM ALLAR GERÐIR TOYOTA BÍLA - SMÁA SEM STÓRA! - Þjónustuskoðanir - Ábyrgðarviðgerðir - Almennar bílaviðgerðir - Smurþjónusta

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

Arctic Trucks notar aðeins Motul olíur.

Úr forstofu er komið inn í mjög rúmgóða og stóra stofu/borðstofu/sjónvarpsstofu.

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Virkilega fallegt útsýni er af suður svölum og sólpalli.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Grafarvogur er vinsæll

LAUGARNESVEGUR - 3ja HERB.

LAUFRIMI - 3 ja HERB.OPIÐ BÝLSKÝLI

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR

Virkilega falleg þriggja herbergja 89,9 fm íbúð á 1.hæð, þar af 13,1 fm geymsla í sameign. Eikarparket og flísar á gólfum. Nýlega uppgerð og innréttuð íbúð. Suðursvalir út af stofu og eldhúsi.

93,3 fm 3ja herbergja íbúð á 1.hæð. Sér inngangur, eigninni fylgir stæði í opnu bílskýli. EIGNIN ER TÓM OG VERÐUR TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

H b^ *,* -*-*

GEFJUNARBRUNNUR PARHÚS Tvö parhús í byggingu. Hvort hús er 250,9 fermetrar, íbúðirnar 217,9 fm og bílskúrarnir 33 fm. Húsin afhendast á byggingastigi 4. en fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

ÁSAKÓR - 3ja HERB. Mjög falleg 100,7 fm, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Stórar suð-vestur svalir. Eikarlitur í hurðum og skápum, hvít innrétting í eldhúsi með eyju. Parket og flísar á gólfi.

lll#[b\#^h


GV 2019_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/19 14:15 Page 19

Kirkjufréttir Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Selmessur Selmessurnar eru alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Prestar safnaðarins þjóna, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og skemmtilegir límmiðar. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. Fermingar Fermingar hefjast sunnudaginn 31. mars og verður síðasta fermingin á skírdag. Nánari dagsetningar á fermingum er hægt að sjá á heimasíðu Grafarvogskirkju. Selmessur verða alla sunnudaga kl. 13 á meðan á fermingum stendur. Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrár fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Foreldramorgnar Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna og eru allir velkomnir. Djúpslökun Á fimmtudögum er boðið upp á djúpslökun í Grafarvogskirkju fyrir alla sem vilja klukkan 17-18. Aldís Rut Gísladóttir, guðfræðingur og yoga kennari, verður með tímana. Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir þau sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komin og er annan hvern fimmtudag. Tónlist Fjölbreytt tónlist er í kirkjunni og starfræktir eru þrír kórar. Barnakór fyrir öll börn á aldrinum 8-15 ára sem elska að syngja. Vox Populi er kór fyrir ungt söngelskt fólk og er virkur þáttakandi í helgihaldi Grafarvogssóknar. Kór Grafarvogskirkju syngur við helgihald í kirkjunni og heldur reglulega tónleika. Áhugasamir geta svo sé frekari upplýsingar á heimasíðu kirkjunnar. Safnaðarfélag Safnaðarfélag Grafarvogskirkju óskar eftir góðu fólki í samstarf með sér. Fundað er fyrsta mánudag í hverjum mánuði klukkan 20:00. Við hvetjum alla sem hafa áhuga og getu til að starfa með okkur í góðum félagsskap að koma á fund og kynnast starfinu. Næsti fundur er mánudaginn 1. apríl klukkan 20:00.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


ÁB 2019_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/19 14:18 Page 20

1kg BEST FYRIR 25. maí

798 kr. 8x120g

Dry-Aged Hamborgarar Frosnir, 8 x 120 g

3 X 250 ML

459

559

Kellogg’s Corn Flakes 1 kg

Kellogg’s Special K 750 g

krr. 750 7 g

krr. 1 kg

4 X 330 ml T akmarkað akmark magn Takmarkað

395

198

Hámark Próteindrykkur 3 x 250 ml, 3 teg.

Sprite Zero 4 x 330 ml

kr. 4x330ml

krr. pk. p

1kg

500g

198 krr. 4x330ml 4x3 Fanta 4 x 330 ml

200 BLÖÐ á rúllu

459

398

698

ES Berjablanda eða Jarðarber Frosin, 1 kg

Hindber eða Bláber Frosin, 500 g

ES Salernispappír 3ja laga, 12 rúllur

kr.. 1 kg

krr. 500 0g

krr. pk.

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 17. mars eða meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.