Grafarvogsblaðið 1. tbl 2019

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 14:53 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 1. tbl. 30. árg. 2019 - janúar

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

FFrá rá r kl.

11-16 11-16

Gleðilegt ár

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA

Allar almennar bílaviðgerðir

af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

www.bilavidgerdir.is

af matseðli og 0,33 cl gos

Þjónustuaðili

1.500 KR. Árleg þrettándahátíð var í Gufunesi 6. janúar og þar með lauk jólunum í ár. Mikið fjölmenni mætti í góðu veðri í Gufunes og allir skemmtu sér vel. Sjá nánar um hátíðina á bls. 8

Vantar V antar þig aðst aðstoð oð við sölu á þinni fast fasteign! eign! Kæru Kæru ru íbúar íbúar,r,, við hjá Helgaf Helgafell ffell ell fast fasteignasölu eignasölu bjóðum yk ykkur: kur: t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'SÓUU TÚMVWFS§NBU t 'BHMKØTNZOEVO t 'BHMKØTNZOEVO t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§ t 5SBVTU PH WÚOEV§ WJOOVCSÚH§

Vertu V ertu í sambandi í síma 893 3276

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Stórhöfða 33, 110 Reykjavík

Hólmar Björn er samstarfsaðili handknattleiksdeildar Fjölnis og styður þannig við öfluga uppbyggingu handknattleiks í Grafarvogi

Spöngin 11

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

löggiltur iltur fasteignafasteigna- og skipasali skipasali / Holmar@helgafellfasteignasala.is Holmar@helgafeellfast ellfa eignasala.is HÓLMAR HÓLM AR BJÖRN SIGÞÓR SIGÞÓRSSON SSON lögg

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 15/01/19 16:28 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­iĂ° Ăštgefandi: SkrautĂĄs ehf. Netfang: gv@skrautas.is RitstjĂłri og ĂĄbm.: StefĂĄn KristjĂĄnsson. Netfang GrafarvogsblaĂ°sins: gv@skrautas.is RitstjĂłrn og auglĂ˝singar: LeiĂ°hamrar 39 - SĂ­mi 698-2844 og 699-1322. Ăštlit og hĂśnnun: SkrautĂĄs ehf. AuglĂ˝singar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. LjĂłsmyndari: Einar Ă sgeirsson og fleiri. Dreifing: Ă?slandspĂłstur og Landsprent. GrafarvogsblaĂ°inu er dreift Ăłkeypis Ă­ Ăśll hĂşs og fyrirtĂŚki Ă­ Grafarvogi. Einnig Ă­ Bryggjuhverfi og Ăśll fyrirtĂŚki Ă­ pĂłstnĂşmeri 110 og 112.

GleĂ°ilegt ĂĄr NĂ˝liĂ°iĂ° ĂĄr er sjĂĄlfsagt minnisstĂŚtt mĂśrgum fyrir margra hluta sakir. Eitt ĂžaĂ° minnisstĂŚĂ°asta er ĂĄn efa aĂ° ĂžaĂ° rigndi ĂĄ hĂśfuĂ°borgarsvĂŚĂ°inu Ă­ 261 dag. ĂžaĂ° voru sem sagt aĂ°eins 104 dagar ĂĄ ĂĄrinu 2018 sem voru Ăžurrir. ĂžaĂ° hafa heyrst raddir sem spĂĄ ĂĄlĂ­ka rigningu ĂĄ Ăžessu ĂĄri en slĂ­kar spĂĄr eru ekki teknar til greina. ViĂ° munum aldrei upplifa annaĂ° eins sumar og ĂĄr og 2018. Margt skemmtilegt gerĂ°ist ĂĄ liĂ°nu ĂĄri en of langt mĂĄl aĂ° fara aĂ° telja ĂžaĂ° allt upp hĂŠr. ĂžaĂ° gerĂ°ust lĂ­ka leiĂ°inlegir hlutir ĂĄ ĂĄrinu 2018. SĂŠrstaklega hlutir tengdir stjĂłrnmĂĄlunum og ĂžvĂ­ bulli Ăśllu saman verĂ°ur erfitt aĂ° gleyma. Ă riĂ° endaĂ°i sĂ­Ă°an ĂĄ einu lĂŠlegasta ĂĄramĂłtaskaupi sem framleitt hefur veriĂ° og er Þó af nĂŚgu aĂ° taka Ăžegar sĂĄ ruslahaugur er annars vegar. ĂžaĂ° vĂŚri hĂŚgt aĂ° fara Ăşt Ă­ leiĂ°inleg skrif hĂŠr en ĂŠg kĂ˝s aĂ° hefja ĂĄriĂ° ĂĄ jĂĄkvĂŚĂ°um nĂłtum og Þå kemur auĂ°vitaĂ° Ă­slenska landsliĂ°iĂ° Ă­ handknattleik fyrst upp Ă­ hugann af ĂžvĂ­ sem er aĂ° gerast Ăžessa dagana. ĂžaĂ° var ljĂłst fyrir HM Ă­ Þýskalandi og DanmĂśrku aĂ° róður Ă­slenska liĂ°sins Ăžar yrĂ°i erfiĂ°ur. Yfir standa kynslóðaskipti Ă­ Ă­slenska landsliĂ°inu og ĂžaĂ° er alltaf erfiĂ°ur tĂ­mi aĂ° ganga Ă­ gegnum fyrir Ăśll landsliĂ°. Ăžegar Ăžetta er skrifaĂ° hefur Ă­slenska liĂ°iĂ° tapaĂ° fyrir KrĂłatĂ­u og SpĂĄni en unniĂ° Barein meĂ° 18 marka mun. FrammistaĂ°a Ă­slenska liĂ°sins hefur veriĂ° framar vonum og alveg ljĂłst aĂ° framtĂ­Ă°in hefur lĂ­klega aldrei veriĂ° eins bjĂśrt og Ă­ dag. Ég leyfi mĂŠr aĂ° spĂĄ ĂžvĂ­ aĂ° eftir 2-4 ĂĄr verĂ°i Ă­slenska liĂ°iĂ° ĂžaĂ° liĂ° sem Ăžurfi aĂ° sigra ĂĄ stĂłrmĂłtum til aĂ° vinna til verĂ°launa. StĂłr orĂ° en ungu leikmennirnir sem eru aĂ° taka viĂ° hafa alla burĂ°i til aĂ° lĂĄta Ăžessi orĂ° mĂ­n rĂŚtast. Flestir eru Ăžessir leikmenn 19 til 22 ĂĄra og nĂŚsti maĂ°ur inn Ă­ liĂ°iĂ° er 17 ĂĄra snillingur sem stĂłrliĂ° EvrĂłpu eru farin aĂ° bĂ­tast um nĂş Ăžegar. ViĂ° Ăłskum lesendum gleĂ°ilegs ĂĄrs. Stef­ån­Krist­jĂĄns­son

gv@skrautas.is

AfreksfĂłlk FjĂślnis Ă­ Ă­ĂžrĂłttum 2018. FjĂślnismenn ĂĄrsins eru efst ĂĄ myndinni.

AfreksfĂłlk FjĂślnis Ă­ Ă­ĂžrĂłttum 2018:

Hera BjĂśrk og Kristinn hlutskĂśrpust Eins og venjulega Þå eru margir glĂŚsilegir fulltrĂşar deilda innan FjĂślnis, sem koma til greina sem Ă­ĂžrĂłttakona og Ă­ĂžrĂłttakarl FjĂślnis ĂĄr hvert. ĂžaĂ° mĂĄ ĂžvĂ­ segja, aĂ° valiĂ° snĂşist um aĂ° finna Þå sem eru fremstir meĂ°al jafningja hverju sinni. GrafarvogsbĂşar eru Ăłendanlega stoltir af Ăśllum iĂ°kendum FjĂślnis, enda felst auĂ°legĂ° fĂŠlags eins og FjĂślnis Ă­ Ăžeim sem kjĂłsa aĂ° iĂ°ka sĂ­nar Ă­ĂžrĂłttir hjĂĄ fĂŠlaginu.

Ă?Ě ĂžroĚ ttakona fimleikadeildar aĚ riĂ° 2018 er – A Ě sta KristinsdoĚ ttir. IĚ ĂžroĚ ttakona frjĂĄlsĂ­ĂžrĂłttadeildar ĂĄriĂ° 2018 er VilhelmiĚ na ĂžoĚ r O Ě skarsdoĚ ttir.

ĂĄriĂ° 2018 er - EydiĚ s Magnea FriĂ°riksdoĚ ttir. Ă?ĂžrĂłttakarl knattspyrnudeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - Torfi TiĚ moĚ teus Gunnarsson.

Ă?Ě ĂžroĚ ttakarl frjĂĄlsĂ­ĂžrĂłttadeildar ĂĄriĂ° 2018 er - Hugi HarĂ°arson.

Ă?ĂžrĂłttakona knattspyrnudeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er – MargrĂŠt IngÞórsdĂłttir.

Ă?ĂžrĂłttafĂłlk Ă­ FjĂślni er Ă­ fremstu rÜð Ă­ Ăśllum deildum fĂŠlagsins. Ăžeir sem hafa veriĂ° valdir ĂĄ Ăžessu ĂĄri eru

Ă?Ě ĂžroĚ ttakarl handknattleiksdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - Brynjar Loftsson.

Ă?Ě ĂžroĚ ttakona handknattleiksdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - EliĚ sa O Ě sk ViĂ°arsdoĚ ttir.

Ă?Ě ĂžroĚ ttakarl kĂśrfuknattleiksdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - RoĚ bert SigurĂ°sson. Ă?Ě ĂžroĚ ttakona kĂśrfuknattleiksdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - MargreĚ t Ă“sk EinarsdoĚ ttir.

�Þróttakona FjÜlnis 2018 er – Hera BjÜrk Brynjarsdóttir, tennisdeild.

Ă?ĂžrĂłttakarl IĚ shokkĂ­deildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er – KristjĂĄn Albert KristjĂĄnsson.

Ă?ĂžrĂłttakarl SkaĚ kdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er – Dagur Ragnarsson.

�Þróttakarl FjÜlnis 2018 er – Kristinn Þórarinsson, sunddeild.

Ă?ĂžrĂłttakona IĚ shokkiĚ deildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er – Karen Ă“sk ÞórisdĂłttir.

�Þróttakona Skåkdeildar fyrir årið 2018 er – Nansý Davíðsdóttir.

FjÜlnismaður årsins Aðalstjórn åkvað, að FjÜlnismenn årsins vÌru Þeir sem standa å bak við Getraunakaffi FjÜlnis. Geir og Kolbein Kristinssynir, HjÜrleifur Þórðarson, Hallgrímur Andri Jóhannsson, GrÊtar Atli Davíðsson og Marinó Þór Jakobsson.

�Þróttakona listskautadeildar fyrir årið 2018 er – Sólbrún Erna Víkingsdóttir.

Ă?ĂžrĂłttakarl sunddeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - Kristinn ĂžoĚ rarinsson.

Ă?ĂžrĂłttakarl karatedeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - Baldur Sverrisson. Ă?ĂžrĂłttakona karatedeildar fyrir

Ă?ĂžrĂłttakona sundadeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er – EyglĂł Ă“sk GuĚ stafsdoĚ ttir. Ă?Ě ĂžroĚ ttakona tennisdeildar fyrir ĂĄriĂ° 2018 er - Hera BjoĚˆrk BrynjarsdoĚ ttir.

Vottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði Vottað o GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- o g målningar verkstÌði vvottað ottað af Bílgr einasambandinu. Tjónaviðgerðir og målningarverkstÌði Bílgreinasambandinu. V ið tr yggjum håmar ksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað o g efni. Við tryggjum håmarksgÌði og SStyðjumst tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um h vernig sk uli staðið að viðgerð. tÌkniupplýsingar framleiðanda hvernig skuli

& "

(

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

"

"

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

'(

" "

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir.

" "DekkjaĂžjĂłnusta "

# !%

#

"

"

"

"

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

!

"

#! ( ( " " " " "

InnrĂŠttingar / ĂĄklĂŚĂ°i TĂśkum aĂ° okkur viĂ°gerĂ°ir ĂĄ sĂŚtum, innrĂŠttingum ofl.

"

#

SparaĂ°u tĂ­ma. ViĂ° getum skipt um dekk ĂĄ bĂ­lnum ĂĄ meĂ°an hann er Ă­ viĂ°gerĂ°.

"

$ "

RÊtting og målning m efftir tir stÜðlum framleiðenda Við vinnum og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

%

$RAGHÉLS s 2EYKJAVÓK SÓMI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 14:55 Page 3

Meira tilbúið

TILBOÐ

Kjúklingasósa 300 ml

Eldgrillaður kjúklingur og 2 lítrar af Coca-Cola

Toppaðu kjúklinginn með heitri kjúklingasósu sérlöguð fyrir þig

1.799 kr

Opið í Spönginni 8-24 alla daga

479 kr


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:07 Page 4

4

Fréttir

GV

Mikill fjöldi á 13. brennunni í frábæru veðri

Mjög góð stemning var á þrettándagleðinni við Gufunesbæinn sunnudaginn 6. janúar þegar haldin var árleg brenna á vegum þjónustumiðstöðvarinnar Miðgarðs og frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar í samstarfi við Íslenska gámafélagið, Skólahljómsveit Grafarvogs, Hjálparsveit skáta í Reykjavík, Korpúlfa, foreldrafélag skólahljómsveitarinnar og hverf-

astöðina. Við Hlöðuna í Gufunesbæ var hægt að fá sér kakó og vöfflur. Harmonikkuleikur tók á móti fólki, nemendur úr félagsmiðstöðinni Fjörgyn voru með andlitsmálun fyrir börn og jólasveinar brugðu á leik með gestum. Þá lék Skólahljómsveit Grafarvogs nokkur vel valin lög og trommaði taktinn að brennunni. Fjörkarlarnir tóku á móti fólkinu

og héldu uppi jóla- og áramótastuði í samstarfi við börnin. Fjöldi fólks lagði leið sína á brennuna í frábæru veðri. Herlegheitunum lauk formlega með flugeldasýningu. Aðstandendur vilja færa öllum þeim sem á einhvern hátt komu að þessum viðburði og studdu hann bestu þakkir, þar á meðal Landsneti, Faris, Sorpu, Val Helgasyni, Fanntófelli og Skeljungi.

Málin rædd á Barnaþingi í Borgum.

Fjölmennt Barnaþing í Borgum

Börn úr 6. bekkjum í Grafarvogi og á Kjalarnesi komu saman til Barnaþings dagana 21. og 22. nóvember sl. Þingið var haldið í félagsmiðstöðinni Borgir í Spöng. Þessa daga komu rúmlega 230 börn til að fræðast og taka þátt í umfjöllun um fjölmenningu og fordóma. Þær Dagbjört Ásbjörnsdóttir og Kriselle Lou Suson Jónsdóttir skipulögðu viðburðinn. Dagbjört er verkefnastjóri í fjölmenningu á Skóla- og frístundasviði og Kriselle er brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis (hægt er að fræðast um Miðju máls og læsis á fésbók). Útgangspunktur fræðslunnar var

Mannfjöldinn fylgist með brennunni á þrettándanum við Gufunesbæ.

„Við erum öll einstök“. Rætt var um fjölmenningarlegt samfélag, hugtakið fordóma og hverjir verða fyrir þeim, ólík sjónarhorn, að bera virðingu fyrir ólíkum skoðunum og að skipta um skoðun, fólksflutninga og hvað við eigum öll sameiginlegt. Nemendur voru mjög áhugasamir og veltu upp ýmsum spurningum. Eftir fræðsluna var boði upp á hressingu og síðan leiddu starfsmenn Miðgarðs nemendur í leik sem tengdist fræðslunni. Ragnheiður Axelsdóttir, kennsluráðgjafi og Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir, verkefnastjóri.

Rúmlega 230 börn mættu á Barnaþingið í Borgum.

ÞAÐ ERU KRÓNUDAGAR VALDAR SELESTE UMGJARÐIR Á AÐEINS 1 KR. VIÐ KAUP Á GLERJUM

FRÍ LING SJÓNMÆ P VIÐ KAU UM Á GLERJ

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 22:18 Page 5

123-.*4#$%567%8./)9#:;)%<%=<6>6<6???%<%+++,-$./0"',*(

D3%* /5 +,-.*/0101 E%5 ./- -%5*-0101 /5 /0+4%)6)/(% þinn árangur. F5*"-/050G .3:)3%50 '( .3/5*%50H 2019 /5 $/0).",501 E033H

NÝTT! • Nákvæm ástandsmæling Boditrax ! "##$%& '( )'* +,-.*/01. • 2%3./10)) ./- $/4"5 -0++*%+60 ,$504 , .7*"5)8+("+0+% '( 9:305 $/0)."+% • ;<5)/(% ,$504%5!*3 :&+(%*/5& ./- $,-%5*%5 &3"95"+% '( /=05 (5"++95/++.)" 30) -"+% • >+03-01"1 45:1.)% '( .3"1+0+("5 45, +:50+(%545:10+(0 • ?/()")/(05 45:1%+60 '( /=%+60 38)@"#A.3%5 • BC,)4%5%5 )/((C% -0*)% ,$/5.)" , %1$%)6 '( hvatningu I'-6" -/1 ! $A# *@/++% ./- %))%5 $%4% .%-% -%5*-01G EJ 4:51 E%++ /)6-A1G .3"1+0+( '( $@%3+0+(" ./- EJ E%543 30) %1 *'-%.3 0++ , 9/0+" 95%"30+% ! ,33 %1 )<33%5% )!&G 9/350 $/0)." '( 9:3350 )!1%+K !"#$%&'%()$!"*"'%!%+++,-$./0"',*(

ÁTAK 8 VIKNA NÁMSKEIÐ FYRIR KONUR SEM VILJA MISSA 10+ KG HEFST 29. JAN.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:13 Page 6

6

GV

Fréttir

Nemendur frá Lettlandi og Lithánen í heimsókn í Vættaskóla Í byrjun desember kom 30 manna hópur nemenda á aldrinum 13-18 ára í heimsókn í Vættaskóla á vegum Nord+ og unnu í samvinnu með íslenskum nemendum með tilfinningar í þjóðsögum. Erlendu nemendurnir gistu hjá íslenskum fjölskyldum sem tóku afar vel á móti þeim. Hópurinn náði vel saman og vann vel

að verkefni sínu en þeir tóku fyrir tilfinningar í Jólasveinakvæði Jóhannesar frá Kötlum. Á fimmtudaginn sýndi hópurinn afraksturinn sem var stuttmynd fyrir alla nemendur Vættaskóla við góðar undirtektir. Hápunktur heimsóknarinnar var síðan föstudaginn 7. desember þegar

hópinn hitt Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum þar sem nemendur fengu að skoða sig um, þiggja veitingar og spjalla við Guðna forseta um daginn og veginn Hópur nemenda úr Vættaskóla mun svo heimsækja Lettland nú í maí á nýju ári og Litháen í desember.

Á boðstólum er bakkelsi frá Bakarameistaranum.

Getraunakaffi Fjölnis komið aftur á fulla ferð!

Lísbet Alexandersdóttir kennari, Þuríður Óttarsdóttir skólastjóri, Guðni forseti og Guðrún Magnúsdóttir. Á myndina vantar Renate Brunovska kennara og umsjónarmann Nord+verkefnisins.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Hrönn Bjarnadóttir aðstm. fasteignasala Sími: 663 5851

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Óskar H. Bjarnasen lögg. fasteignasali Sími: 691 1931

Hið margrómaða Getraunakaffi Fjölnis fer aftur í gang laugardaginn 12. janúar og alla laugardaga eftir það til og með 11. maí á milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Það eru allir velkomnir, t.d. kjörið fyrir foreldra að koma við, kíkja í kaffi og tippa þegar búið er að skutla krökkunum á æfingu. Alltaf heitt á könnunni og bakkelsi frá Bakarameistaranum á boðstólnum. Leikurinn er sáraeinfaldur en það eru tveir aðilar saman í liði að giska á úrslit í enska boltanum. Skráning fer fram á 1x2@fjolnir.is þar sem fram koma nöfn beggja liðsmanna, kennitala, sími, netfang og nafn á liðinu. Það er algjör mýta að þetta sé bara fyrir karla því viljum við bjóða konur sérstaklega velkomnar. Þátttökugjald er einungis 4.990 kr. per hóp eða 2.495 kr. á mann og greiðist beint inn á reikning félagsins: 0114-05-060968 kt: 631288-7589 Frekari upplýsingar má finna á sérstakri Facebook grúbbu sem heitir Getraunakaffi Fjölnis eða á heimasíðu félagsins. Taktu þátt í félagsstarfinu og vertu með frá byrjun! #FélagiðOkkar

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Gunnar Helgi Einarsson Páll Þórólfsson lögg. fasteignasali lögg. fasteignasali Sími: 893 9929 Sími: 615 6181

Með þér alla leið

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:15 Page 7

Góð samskipti í mannheimum Lífið í netheimum getur sannarlega verið spennandi en fyrir þá sem vilja eyða meiri tíma í mannheimum skipti hæfni í samskiptum máli. Við hjálpum ungu fólki að koma auga á þá hæfleika sem það býr yfir og yfirstíga það sem heldur aftur af því. Við hvetjum það til að taka stærri skref, setja sér skýr markmið, virkja sköpunarkraftinn og nýta áhrif sín. Við hjálpum því að styrkja sambönd og auka færni í samskiptum. Þannig skapa þau sér tækifæri til framtíðar. Næstu námskeið Aldur 10–12 ára (5.–7. Bekkur ) 13–15 ára (8.–10. bekkur) 16–19 ára (Framhaldsskóli)

Hefst 26. jan. (laugardagar) 21. feb. 11. feb.

Skráning í kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. GenNext_feb_070919_iceland

Fyrirkomulag Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti

Tími kl. 10:00-13:00 kl. 17:00-20:30 kl. 18:00-22:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 12:18 Page 8

8

GV

Fréttir Nýtt lógó Borgarholtsskóla Nú um áramót var nýtt lógó tekið í notkun í Borgarholtsskóla. Vinna við hönnun þess hefur staðið yfir í nokkurn tíma. Haft var samband við 18 hönnuði, innan skólans sem utan. Í framhaldi af því var Elsa Nielsen, margverðlaunaður grafískur hönnuður, fengin til að gera tillögur að nýju lógói. Í haust fundaði kynningaráð skólans ásamt hönnuði, fulltrúa hverrar deildar skólans og fjórum fulltrúum nemenda. Þessir aðilar komu allir með sínar hugmyndir sem Elsa vann svo þrjár tillögur út frá. Elsa kynnti svo tillögurnar fyrir sama hópi að þremur vikum liðnum og eftir ýmsar breytingar í kjölfar athugasemda frá hópnum kusu nemendur og starfsfólk milli tillagnanna. Var vægi atkvæða nemenda og starfsfólks jafnt. Þar sem engin tillaga fékk meirihluta atkvæða var kosið aftur milli tveggja efstu tillagnanna. Niðurstaða seinni kosninganna var að 53% kusu það lógó sem varð fyrir valinu. Í framhaldinu vann hönnuður áfram með hugmyndina í samvinnu við þann hóp sem fundað hefur um málið frá upphafi og í framhaldinu var ákveðin lokaútfærsla á lógóinu. Það er mikið gleðiefni fyrir starfsfólk og nemendur skólans að vera kominn með nýtt lógó. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd kallast litasamsetning þess á við þá liti sem einkenna skólahúsið og eru þeir hlýir og lifandi og minna bæði á haust og vor. Þannig má segja að lógóið rammi inn skólastarfið; húsið veitir nemendum og starfsfólki öruggt afdrep til að sinna náminu af kostgæfni en litirnir minna á hina sífeldu endurtekningu sem á sér stað á hverju skólaári þegar nýnemar streyma inn að hausti og brautskráðir nemar út að vori.

Hvítar húfur voru settar upp ...

Brautskráning í Borgarholtsskóla Fimmtudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 97 nemendur af mismunandi brautum, 33 nemendur af bóknámsbrautum, 3 af listnámsbraut, 8 af málm- og véltæknibrautum, 26 af bíltæknibrautum og 27 af félagsvirkni- og uppeldissviði. Fjölmargir nemendur fengu viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur, en Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir var með hæstu einkunn útskriftarnema að þessu sinni. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilaði í anddyri skólans á meðan gestir voru að koma sér fyrir í sætum. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Daði Þór Einarsson. Ársæll Guðmundsson skólameistari setti hátíðina en kynnir var Nökkvi Jarl Bjarnason kennari við skólann. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir aðstoðarskólameistari fór yfir það helsta markverða á liðinni önn. Sönghópur Borgarholtsskóla undir stjórn Hreindísar Ylfu Garðarsdóttur Hólm flutti lagið Vikivaki eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jóhannesar úr Kötlum. Einnig söng Lára Snædal Boyce nem-

Jólaferð 10-12 ára starfsins

andi af listnámsbraut Yfir fannhvíta jörð eftir Ron Miller við texta Ólafs Gauks. Mustafa Abubakr Karim flutti ávarp útskriftarnema, en Mustafa útskrifaðist úr bifvélavirkjun. Ársæll skólameistari flutti kveðjuorð til útskriftarnema. Hann benti nemendum á að nú ættu þau að búa yfir ákveðinni þekkingu, leikni og færni til að sinna ákveðnum verkum, hvort sem væri í störfum eða áframhaldandi námi. Ársæll hvatti nemendur til að hafa húmor fyrir sjálfum sér. Leitast við að læra af reynslunni, gangast við mistökum og biðjast afsökunar þegar þörf væri á. Hann minnti jafnframt á að auðmýkt væri undanfari virðingar. Ársæll hvatti til að tileinka sér hollustu, frið og einlægan áhuga. Þetta er einstaklingum ekki endilega meðfætt en allir geta tileinkað sér og notað þetta í lífinu. Að mati Ársæls er nauðsynlegt til að ná þessum eiginleikum að tileinka sér fordómaleysi og opinn huga, vera viðbúinn því óvænta af hugrekki og forvitni, vera tilbúinn að treysta öðrum og mynda jákvæð tengsl. Ársæll flutti Kvæðið um veginn eftir Stein Steinarr og sagði að flestar mann-

... og líka gráar og rauðar húfur.. eskjur myndu einhverjum tímapunkti lenda í því vita ekki alveg hvaða veg ætti að fara. Þá væri mikilvægt að treysta á sinn eigin þroska, reynslu og þekkingu og hafa kynnst góðu og traustu fólki sem væru fyrirmyndir og hægt væri að leita til. Huga skyldi að því sem fyllir hjartað en ekki lófann. Ársæll ræddi aðeins áfengi og fíkniefni og sagðist trúa því að ungt fólk sé skynsamt fólk sem láti ekki blekkjast af áróðri

heldur spyrji spurninga og hafi vilja til að lifa góðu og heilbrigðu lífi. Ársæll bað nemendur að flýta sér hægt, velja vel það sem þeir taka sér fyrir hendur, gefa sér tíma og skoða vandlega hvaða verkfæri á að nota. Góð menntun, fordómaleysi, gagnrýnin hugsun og kærleikur er gott veganesti. Hann hvatti þau til að nýta þá möguleika sem biðust og sóa ekki hæfileikum sínum.

Þann 21. desember síðastliðinn, síðasta virka dag fyrir jól, fóru þrjár félagsmiðstöðvar Grafarvogs, Dregyn, Fjörgyn og Sigyn í sameiginlega jólaferð með 10-12 ára starfinu. Púgyn var undanskilið þessari ferð en hefðin hjá þeim er að halda sína eigin jólaferð. Dagskráin var þétt og skemmtileg og fengu krakkarnir að baka í Sigyn, pizzaveislu, horft var á jólamynd auk þess að farið var í hoppugarðinn Rush. Krakkarnir í ferðinni voru 60 talsins og ljóst að allir skemmtu sér konunglega. Viðburðurinn gekk framar vonum en ljóst er að fjölga þurfi plássum á næsta ári og stækka viðburðinn vegna fjölda á biðlista. Því má segja að þetta skipti hafi verið ákveðið tilraunaverkefni en við hjá Gufunesbæ erum staðráðin í að viðhalda og betrumbæta það frábæra miðsstigsstarf sem við höfum unnið að síðustu ár.

Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir var með hæstu einkunn útskriftarnema.

Mustafa Abubakr Karim flutti ávarp útskriftarnema.

Fréttir frá frístundaheimilinu Kastali Kastali er eitt af átta frístundaheimilum sem frístundamiðstöðin Gufunesbær starfrækir í Grafarvogi. Þar er öflugt starf eftir að skóla lýkur fyrir börn í 1.-4. bekk. Börnunum í Kastala finnst gaman að brjóta upp starfið með ýmsum hætti og má þar nefna að við höldum alltaf hátíðlega uppá bleika daginn, alþjóðlega bangsadaginn, hrekkjavökuna, bóndadag og konudag svo eitthvað sé nefnt. Sérstaða Kastala er sú að stór hluti eldri nemenda er í frístundaheimilinu og má þar helst þakka öflugu og góðu starfi til fjölda ára. Ákveðnar hefðir hafa skapast og þá sérstaklega í kringum 4. bekkinn sem fær að fara í margskonar ferðir og síðan endum við veturinn á glæsilegri útskriftarferð. Forstöðumaður fékk börnin í 4. bekk til að skrifa hluta úr fréttinni og kemur hún hér: 1. bekkur er lítill og góður bekkur. Hann fer oft í búðarleiki og aðra skemmtilega leiki. Hann föndr-

ar mikið og perlar líka. 2. bekkur spilar og teiknar mikið og leikur oft í milliherbergi með bangsa og dót bara svipað og 1. bekkur. 3. bekkur fer oft í fótbolta-

spilið og sumir perla mikið. Þau fara líka í milliherbergið. 4. bekkur fer oft í ps4 og ipad og er fyrirmynd Kastala.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 12:18 Page 9

10 TONN T ak Takmarkað akmarkað magn

598 krr. kg Holta Kjúklingur Heill, frosinn

S AM ERd d SAMA AMA VERd

lt um land all allt t

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 11:00-18:30 •• Föstudaga; Föstudaga; 10:00-19:30 10:00-19:30••Laugar Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 10:00-19:00 •• Föstudaga-Laugar Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 20. janúar eða meðan birgðir endast.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:23 Page 10

10

GV

Fréttir

MAX1 og Nokian gæðadekk styrkja Krabbameinsfélagið Jólin komu snemma í ár hjá MAX1 Bílavaktinni þegar afhentur var styrkur uppá 1.500.000 kr. til Krabbameinsfélags Íslands. Það eru Nokian gæðadekk og MAX1 sem hafa verið í samstarfi með Bleiku slaufunni undanfarin ár og mikil ánægja hefur verið með samstarfið bæði hjá viðskiptavinum og starfsmönnum MAX1 enda allir ánægðir að fá tækifæri til þess að vekja athygli á og styrkja svo mikilvægt málefni. Nokian gæðadekk og Bleika slaufan Það er sönn ánægja að geta tengt gæða vörumerkið Nokian við svo brýnt málefni. Höfuðstöðvar Nokian eru himinlifandi með samstarfið og hafa fjallað um það á sínum miðlum. MAX1 býður upp á mikið úrval gæðadekkja frá Nokian á frábæru verði og í öllum tilfellum þá ráðleggjum fólki að velja gæðadekk því öryggi bílsins veltur mikið á gæðum dekkjanna“ segir Sigurjón Árni. „Við veitum fólki ráðgjöf um hvernig dekk séu best undir bílinn og hvetjum okkar viðskiptavini til að fara á heimasíðuna okkar, www.max1.is og kynna sér verð og úrval. Þú getur treyst Nokian gæðadekkjum „Þú getur treyst Nokian gæðadekkjunum. Nokian dekk hafa ávallt komið gífurlega vel út í könnunum og eiga sigurvegara í öllum flokkum. Það er mikilvægt að geta treyst eiginleikum dekkja í krefjandi aðstæðum. Nokian-dekk eru prófuð á 700 hektara fullkomnu prófunarsvæði Nokian í Finnlandi. Á svæðinu eru um 50 mismunandi brautir þar sem þeir prófa og sannreyna Nokiandekk á mismunandi undirlagi í afar erfiðum og krefjandi vetraraðstæðum. Framleiðandi Nokian er leiðandi í visthæfni og notkun vistvænna efna við framleiðslu Nokian gæðadekkja,“ segir Sigurjón.

Sigurjón Árni Ólafsson, framkvæmdarstjóri MAX1, afhendir hér Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdarstjóra Krabbameinsfélags Íslands styrk upp á 1.500.000 kr.

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Heilsuvera.is er önnur leið til samskipta! vegna óskar um lyfjaendurnýjanir, tímabókanir ofl. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 18 mán-fim en milli kl. 16 og 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi

Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur héldu afar fróðlegan fyrirlestur um geðheilbrigði og næringu fyrir körfuknattleiksfólk í Fjölni.

Fyrirlestur systra hjá Fjölni

Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur, landsliðskonur í fótbolta, kíktu í heimsókn í Dalhús miðvikudagskvöldið 5. desember og héldu fyrirlestur um geðheilbrigði og næringu. Fyrirlesturinn var fyrir eldri iðkendur og leikmenn, þjálfara og alla foreldra körfuknattleiksdeildarinnar. Elísa er hámenntaður næringarfræðingur, og vinnur að master í næringafræði, byrjaði kvöldið á því að fara vel yfir næringu íþróttamanna og hvað það getur skipt miklu að hafa borða rétt og hafa næringuna a réttu róli. Það er margt sem getur spilað inn í frammistöðu einstaklinga og er ekki síður mikilvægt að borða rétt, og vita hvað er hollt og hvað ekki. Hún lagði áherslu á líkaminn þarf að læra að borða góðan mat fyrir leiki til að íþróttamenn geti náð hámarksárangri en þá er mikilvægt að líkaminn sé búinn að æfa sig í að borða þannig mat fyrir allar æfingar því allir íþróttamenn vilja lika æfa vel og rétt. Tók hún góða umræðu um orkudrykki, fæðabótaefni og slíkar vörur sem oft er beint til íþróttamanna og kom með áhugaverða innsýn inn í næringarheim þeirra vara og notagildi sem oftast má skipta út fyrir næringaríka máltíð. Margrét Lára sem er menntaður íþróttafræðingur fór yfir mikilvægi andlegrar líðan í íþróttum. Geðheilbrigði íþróttamanna er mjög mikilvægur hluti að árangri íþróttamanna sem og í lífinu almennt. Kvíði og depurð eru eðlilegur hluti af tilfinningarófi allra og eðlilegt að þessar tilfinningar komi og fari. En ef þessar tilfinningar fara ekki frá okkur þá þarf að fá aðstoð. Lítið sjálfstraust getur verið stór partur af lífi íþróttamannsins en það eru til ýmsar leiðir til að vinna upp sjálfstraust og er það því undir okkur sjálfum komið að stíga fram, láta vita og biðja um aðstoð hvort sem það er frá foreldrum, þjálfurum eða fagaðilum. Íþróttir eru kröfuharður vettvangur fyrir metnaðarfulla einstaklinga og búum við svo vel af því hér á landi að vera með faglærða einstaklinga innan íþróttahreyfingarinnar á hverjum stað. Margrét Lára tók sérstaklega út fjögur atriði sem hún vildi að iðkendur og leikmenn færu með heim með sér: Stjórn, áskorun, sjálfstraust og skuldbinding. Þessi atriði eru undir okkur sjálfum komin en gott er að fá aðstoð frá utanaðkomandi ef við finnum ekki leiðir sjálf.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 12:51 Page 11

11

GV

Fréttir

Askasleikir kennir körfubolta og Jólakörfuboltabúðir Fjölnis í fyrsta sinn Körfuboltadeild Fjölnis hélt Litlu-jólin 21. desember þar sem Askasleikir kom í heimsókn og talaði við litlu krakkana á óhefðbundinn máta um körfubolta og mikilvægi þess að spila saman. Fyrirlesturinn var skemmtilegur og sniðinn að því til að ná til yngstu Eva Dögg Sæmundsdóttir. krakkanna, en mættir voru allir yngstu iðkendurnir Fjölnis í minniboltanum. Eftir að hafa sýnt þeim listir sínar hvernig hann spilaði körfubolta með bræðrum sínum í hellinum þeirra uppi á hálendi og sprellað aðeins meira, kom að því að bjóða nokkrum krökkum að Eva Dögg Sæmundsdóttir úr Fjölni spila á móti sér. Áður en keppnin hófst, var valin skautakona ársins 2018 af bað hann börnin vinsamlegast ekki um stjórn Skautasambands Íslands. Hún er að senda boltann sín á milli og spila keppandi í senior sem er hæsti keppnissaman. Enda væri það algjörlega óþolflokkur íþróttarinnar. andi að spila vörn á móti leikmönnum Í umsögn frá Skautasambandinu segsem gefa góðar sendingar sín á milli. ir: ,,Eva Dögg hefur sýnt óbilandi Krakkarnir voru heldur betur ósammála þrautseigju, dugnað, eljusemi og honum og leyfðu honum alveg að heyra metnað við iðkun íþróttarinnar. Hún 8BH, 0,//,sem 0,H&B-%4,15 ?437 8%4og sveijaði hann og það. 2* Þá fussaði hefur sýnt einn mesta stöðugleika @ spurði þau hver kenndi þeim þennan keppandi hefur sýnt hvað varðar þáttóskunda. Krakkarnir voru þá fljótir að töku á mótum ÍSS og í þeim verkefnum gefa þjálfurum sínum hrósið og sögðu sem hún hefur verið valin til af hálfu jólasveininum að það ætti nefnilega einÍSS á árinu. Eva Dögg er með 100% mitt að senda hann á milli til að ná árþátttöku á öllum mótum Skautasamangri. bandsins ásamt því að geta státað af Því næst spiluðu tveir leikmenn á framúrskarandi ástundun í afreksverkmóti Askasleiki og sundur spiluðu veefnum ÍSS á árinu.” salings manninn. Þannig gekk þetta í Hún setti einnig stigamet íslendings nokkur skipti, og ekki skipti máli hvort á Norðurlandamótinu í febrúar 2018 er það væru stelpur að spila á móti jólahún fékk 92.97 stig sem og var ein sveininum, strákar eða bæði kyn - alltaf tveggja íslenskra skautara fyrsti þáttsýndu þau honum gríðarlega góða samtakandi á ISU Challenger series mótvinnu inni á vellinum og tapaði grey Asaröðinni í September en sú mótaröð er kasleikir alltaf. næst í styrkleikaröð á eftir heimsbikarEftir spilið var jólasveinninn á þeirri mótum alþjóðasambandsins. Að auki er skoðun að hugsanlega væri langbesta hún í fullu námi í Háskóla Íslands og leiðin til að ná árangri að spila saman leggur sitt af mörkum við uppbygginginni á vellinum. Hann ætlaði að fara arstarf listhlaupadeildar Fjölnis með með þessa lexíu heim í hellinn til þjálfun byrjenda í íþróttinni. bræðra sinna, og kenna þeim hvernig

Eva Dögg skautakona ársins 2018

ætti að spila körfubolta til að ná sem mestum árangri - með samvinnu og samspili inná vellinum. Körfuboltadeildin hélt svo í fyrsta skipti þriggja daga Jólakörfuboltabúðir milli jóla og nýárs. Þátttakan var gríðarlega góð, miðað við að á sama tíma voru landsliðsúrtaksæfingar yngri landsliða hjá KKÍ. Þjálfarar búðanna voru innan herbúða Fjölnis, ásamt okkar eigin Ægi Þór Steinarssyni og góðri heimsókn frá Bergþóru Tómasdóttur Holton og Gunnari Ólafssyni. Búðirnar voru opnar iðkendum allstaðar að á landinu og fengum við nokkra krakka frá nágrannaliðum í Reykjavík, þar á meðal voru nokkrir fastagestir sem sóttu líka Körfuboltabúðir Fjölnis sl. sumar og hafa myndað góð vinatengsl við krakkana

"

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH .

Körfuboltafólk úr Fjölni með Askasleiki sem vakti mikla kátínu meðal krakkanna.

i m r o f ð u a r b Ís í

,&

.20% 4(*/7/(*% )4%0 2*en ?H/%56 /(,H okkar síðan. J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H þessum æfingahópum, það 70 er næst)Næstu búðir sem körfuboltadeildin mesti fjöldi iðkenda !>05671',4 (4 1I4 í frá einu64@D félagsliði . upp verða hinar árlegu Körfubol- ár. !(.,H setur 8 tabúðir Fjölnis sem haldnar eru fyrstu Það sem meira er, Fjölnir á líka þrjá /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ = +@51BH, #=.745.>/% fjórar vikurnar frá skólaslitum, hvert þjálfara innan þjálfarahópsins. Þetta eru sumar. Mikilvægt að hafa það á bakvið þau Halldór Karl Þórsson (þjálfari eyrað fyrir ferðaóða foreldra sem eru meistaraflokks kvenna) aðalþjálfari J>4% -?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H Berglind = 5;/)4BH, +()74 byrjaðir að skipuleggja sumarfríin á U15 drengja, Karen(1Ingvars1 J>4% (aðstoðarþjálfari -?4* (4 4(915/7&2/6, Spáni. dóttir mfl.K(*%4 kvk.,.(0 þjálf7 ari 10. flokk og stúlknaflokks, og J;í/B4H, +@1 5?1* 2* .(336,6-7 = 5%0.8B0,5'?1570 70 Fjölnir í yngri landsliðum minnibolta ára) aðstoðarþjálfari ;körfubolta U18 stúlkna, og síðast en ekki síst Milli jóla og nýárs voru æfingar fyrir Margrét Ósk Einarsdóttir (þjálfari 8-9 úrtak yngri landsliða KKÍ, þar sem æft flokks stúlkna) aðstoðarþjálfari U16 var í þrjá daga hér á stórhöfuðborg- stúlkna. (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 arsvæðinu, þar á meðal í Dalhúsum. 671',41%4 Fjölnisfólk er gríðarlega stolt af733 okk/ 8(4H74ar0(H 1B56% Samtals voru !>05671',4 iðkendurnir 64@D 190, fólki5.(006,/(*% og vitað er að733;.207 þau voru =félaginu hvaðanæva að á landinu. Fjölnir á til sóma þessa daga. Framtíðin er svo hvorki meira né minna en 18 unglinga í sannarlega björt í Grafarvogi.

#

e k a Sh

(

&


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/01/19 19:27 Page 12

12

Flakkarakaffi

Mánudag 28. janúar kl. 17.15 Fyrr á öldum flakkaði förufólk um landið og fékk húsaskjól hjá bændum. Sérstaða þessa jaðarsetta hóps skoðuð í stuttu erindi og fjallað um sögurnar sem voru sagðar um flakkarana og viðhorf til þeirra.

Oft líktist förufólkið meira þjóðtrúarverum en manneskjum í sögum um það og áhugavert er að skoða lífshlaup einstaklinga í hópnum nánar. Jón Jónsson þjóðfræðingur segir frá. Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

Fréttir

Tekurðu áskoruninni?

GV

- eftir sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur prest í Grafarvogssókn Við vinkona mín erum báðar svolítið flughræddar. Reyndar ekki svo mikið að það stöðvi okkur í að ferðast, en flugferðir eru ekkert endilega neitt ánægjuleg lífsreynsla fyrir okkur. Þegar ég flýg er ég yfirleitt á nálum, hlusta eftir skrýtnum hljóðum og öllu sem gæti verið eitthvað öðru vísi en á að vera. Ég þarf alltaf að sjá út um gluggana og finnst alveg hræðilegt ef það er dregið fyrir gluggann, hvað þá ef það er báðum megin, því þá tapa ég alveg áttum. Í flugvél líður mér eins og ég haldi flugvélinni uppi með hugarorkunni einni saman, og ef ég slaki á, þá muni flugvélin pompa niður. Vinkona mín lýsti fyrir mér flugferð sem hún fór um daginn, þar sem var mikill hristingur, og hún var ,,á brems-

unni“ allan tímann. Við vitum það báðar að þetta er algerlega tilgangslaust, við getum ekkert gert til að hafa áhrif á flugferðina, og verðum einfaldlega að treysta flugstjórunum og áhöfninni. Svona er lífið líka stundum. Við erum stundum að reyna að hafa stjórn á hlutum í kringum okkur sem við höfum enga stjórn á, og eyðum í það ótrúlega mikilli orku, og stundum veldur þetta okkur kvíða og spennu sem getur í versta falli orðið mjög heilsuspillandi. Það er svo mikilvægt að átta sig á því á hverju við getum haft stjórn, og einbeita sér að því. Hinum hlutunum verðum við einfaldlega að treysta ,,flugstjóranum“ fyrir. Góðum Guði, sem vill okkur alltaf allt hið

sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur í Grafarvogssókn. besta, og hefur okkur í hendi sinni dag og nótt. Það gengur áskorun á netinu, sem gengur út á 300 virkni daga á árinu 2019. Mig langar að koma með aðra 300 daga áskorun til þín, kæri Grafarvogsbúi. Að þú byrjir 300 daga á þessu ári á því að fela Guði alla þá hluti sem þú hefur enga stjórn á. Þá hefurðu samt 65 daga til að reyna að stjórna öllu í eigin mætti! Tekurðu áskoruninni? Arna Ýrr Sigurðardóttir

Dráttarbeisli

X XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD QGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD

Setjum undir á staðnum F. VÍKURVAGNAR EHF VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Rögguréttir

Grafarvogskirkja.

- eftir Grafarvogsbúana Auði og Ragnheiði Rögguréttir eru hugmynd Auðar Steinarsdóttur og Ragnheiðar Ketilsdóttur, sem báðar eru Grafarvogsbúar til margra ára, en þær kynntust þegar þær unnu saman hjá Íslenskum aðalverktökum. Hugmyndin með Röggurétti er að vera með uppskriftir sem henta vel fyrir mötuneyti og eru þar af leiðandi einfaldir til að elda í heimaeldhúsi. Ragga hefur verið dugleg að prufa nýja rétti fyrir starfsfólk ÍAV og eldar hún svo sannarlega af ást. Rögguréttir 2, eldað af ást, er sjálfstætt framhald Röggurétta, sem kom út 2014. Hugmyndin að Rögguréttum kviknaði hjá Auði korter í jól árið 2013 og þar sem hún vissi að Ragga myndi strax vilja stökkva í verkefnið af fullum krafti beið hún þar til tímalega fyrir jólin 2014 með að viðra hugmyndina við Röggu. Röggu leist umsvifalaust vel á hugmyndina og var komin á kaf í verkefnið, jafnvel áður en fyrsta uppskriftin var valin. Umfjöllun um bókina náði á síður www.mbl.is og í Grafarvogsblaðið, svo eitthvað sé nefnt. Það sem upphaflega áttu að vera 50 bækur í sölu til samstarfsfélaga, vina og ættingja urðu að

tæplega 400 bókum og skilaði salan á Rögguréttum rúmum 750.000,- til Umhyggju árið 2014. Sumarið 2018 fóru að berast fyrirspurnir um Röggurétti eftir að Kristín Snorradóttir, pistlahöfundur á Hún.is, fór að birta uppskriftir úr fyrri Rögguréttum á www.hun.is. Í kjölfarið var ákveðið að skella í nýja uppskriftabók með nýju réttunum hennar Röggu og gefa söluhagnaðinn aftur til Umhyggju. Nokkur fyrirtæki styrktu útgáfu Röggurétta og greiddu fyrir allan prentkostað bókarinnar. Vegna þessara rausnarlegu styrkja mun allur söluhagnaður Röggurétta fara óskiptur til Umhyggju, líkt og með fyrri bókina. Íslenskir aðalverktakar eru aðal styrktaraðilar verkefnisins, líkt og í fyrra skiptið, og Hafið styrkir bæði verkefnið ásamt því að selja Röggurétti í fiskverslunum sínum. Aðrir ómetanlegir styrktaraðilar eru KH vinnuföt, Madsa, Ísfugl, Mannverk og Deloitte, sem ýmist aðstoðuðu með fjárhagslegum styrk, mikilvægri aðstoð eða báðu í bland. Fyrir þá sem hafa áhuga á að styrkja

Á myndinni eru, frá vinstri, Auður Steinarsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson, Ragnheiður Ketilsdóttir, Matthildur Hólm og Auður Ketilsdóttir. gott málefni og kaupa Röggurétti þá eru þeir til sölu í fiskverslunum Hafsins í Spönginni og Hlíðasmára og kosta aðeins 2.500 kr.

Einnig má greiða inn á 0331-26003260, kt. 671118-0730, og nálgast Röggurétti á skrifstofu ÍAV hf. á Höfðabakka 9 eða fá þá senda heim að

dyrum gegn 300 kr. sendingargjaldi (senda heimilisfang á roggurettir@gmail.com). Svo má kynna sér meira um verkefnið undir Rögguréttir á Facebook.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 15:02 Page 13

13

GV

Fréttir

Fjölnota íþróttahús tekið í notkun í Grafarvogi:

Ný Fjölnishöll vígð

Það var kátt á hjalla í Egilshöll í dag en þar var nýtt fjölnota íþróttahús fyrir boltaíþróttir vígt af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og mjög hressum krökkum sem hrópuðu af öllum mætti. Áfram Fjölnir! Reginn fasteignafélag byggði íþróttahúsið ásamt öðrum mannvirkjum í Egilshöll. Reginn rekur íþróttaaðstöðuna en Reykjavíkurborg leigir tíma í húsinu fyrir íþróttafélagið samkvæmt samkomulagi. Skrifað var undir samkomulag um þennan rekstur í janúar 2017 en íþróttahúsið hefur risið á undraskömmum tíma. Húsið er 2.750 fermetrar að stærð og þar verður aðstaða til að æfa m.a handbolta og körfubolta en þær íþróttir hafa verið í mikill sókn í Grafarvogi. Í máli Jóns Karls Ólafssonar, formanns Fjölnis, kom fram að yfir 4.000 iðkendur æfa íþróttir hjá Fjölni í fjölmörgum íþróttagreinum og starfa um 200 manns við þjálfun þar á hverjum degi. Ekki er langt síðan vegleg fimleikahöll var byggð við Egilshöll. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri klippti á borða ásamt hundruðum ungra íþróttaiðkenda. Hann minnti krakkana á að þetta væri höllin þeirra og að þau yrðu að ganga vel um hana. Ingó Veðurguð spilaði og söng nokkur vel valin lög sem viðstaddir tóku hressilega undir. Síðan fengu allir íspinna til að fagna þessum tímamótum í íþróttastarfi Fjölnis. Í húsinu verður ennfremur aðstaða fyrir áhorfendur þegar fram líða stundir.

Mikill fjöldi íþrótafólks var viðstddur vígslu Fjölnishallarinnar.

EGILSHÖLLINNI - Sími 571-6111

Ánægðir Fjölniskrakkar á vígsluhátíðinni.

Þorratónleikar Karlakórsins Stefnis Miðvikudaginn 23. janúar kl. 20 heldur Karlakórinn Stefnir sína árlegu þorratónleika í Guðríðarkirkju. Eins og á fyrri þorratónleikum er íslensk tónlist í aðalhlutverki, bæði þjóðlög og lög eftir íslensku tónskáldin Sigvalda Kaldalóns, Bjarna Þorsteinsson, Jón Nordal, Áskel Jónsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Sigfús Einarsson, Loft Ámundason, Þorvald Blöndal og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Sérstök áhersla er síðan á lög eftir Jón Ásgeirsson í tilefni af níræðisafmæli hans undir lok síðastliðins árs. Söngstjóri Stefnis er Sigrún Þorgeirsdóttir og Vignir Þór Stefánsson leikur með á píanó. Miðaverð hefur ekki fylgt verðbólgunni og er 2.500 kr. eins og áður.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á Krafla.is Sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 15:16 Page 14

14

GV

Fréttir

Falleg íbúð á jarðhæð við Básbryggju og bílskúr - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Falleg 109.1 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð þar af er 23,8 fm bílskúr, í fjölbýlishúsi við Básbryggju. Sér inngangur er í íbúðina og möguleiki er á að byggja stóran rúmgóðan sólpall í suður. Eigandi er til í að skoða skipti á ódýrari íbúð á jarðhæð með sólpalli. Komið er inn í forstofu með ljósum flísum á gólfi og ágætlega rúmgóðum spónlögðum fataskáp, inn af forstofu er komið inn í stofu og eldhús sem er í opnu rými saman. Ljóst parket er á gólfi eldhúss og stofu. Eldhúsinnrétting er spónlögð með dökkum við, tengi er fyrir þvottavél í innréttingu, lítill borðkrókur er í eldhúsi. Stofa er björt með miklum gluggum og ljósu parketi á gólfi. Úr stofu er komið inn í barna, hjónaherbergi, þvottahús, baðherbergi, og svo að lokum er ágætlega rúmgóð geymsla innan íbúðar. Barnaherbergi er með ljósu parketi á gólfi og spónlögðum fataskáp. Hjónaherbergi er með parketi á gólfi og rúmgóðum spónlögðum fataskáp. Þvottahús er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, gólf er flísalagt með ljósum flísum.

Baðherbergi er með snyrtilegri ljósri innréttingu með handlaug, baðkar og sturtuklefi, baðherbergi er með flísalagt gólf og veggi að hluta til. Innan eignarinnar er ágætlega rúmgóð geymsla. Eigninnir fylgir einnig lítil ca 2 fm

geymsla í sameign og einnig fylgir eigninni mjög rúmgóður 23,8 fm bílskúr, heitt og kallt rennandi vatn er í bílskúrnum. Mjög stutt er í leiksvæði fyrir börn, skóla, leikskóla og verslun.

Stofa er björt með miklum gluggum og ljósu parketi á gólfi.

Eldhúsinnrétting er spónlögð með dökkum við.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Baðherbergi er með snyrtilegri ljósri innréttingu.

Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Bílskúr er 23,8 fm. Heitt og kallt rennandi vatn er í bílskúrnum.

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

GRUNDARTANGI 2. HERB. RAÐHÚS

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

MOS-

Fallegt 61,9 m2 tveggja herbergja endaraðhús með rúmgóðum sólpalli og sér garði.

H b^ *,* -*-*

He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Gleðilegt ár kæru Grafarvogsbúar!

REYRENGI 4-5 HERB. - STÆÐI Í BÍLAGEMSLU Mjög góð 4-5 herbergja 95,2 fm íbúð á annari hæð, vestur svalir. Bílastæði í opinni bílageymslu. Geymsla og þvottahús innan eignar. Falleg íbúð.

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

GEFJUNARBRUNNUR PARHÚS Tvö parhús í byggingu. Hvort hús er 250,9 fermetrar, íbúðirnar 217,9 fm og bílskúrarnir 33 fm. Húsin afhendast á byggingastigi 4. en fullbúin að utan og lóð grófjöfnuð.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

BREIÐAVÍK3. HERBERGJA Mjög falleg 95.2 fm, 3.herbergja íbúð á efstu hæð með sér inngangi. Fallegar innréttingar, parket og flísar á gólfum.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/01/19 16:24 Page 15

Kirkjufréttir Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Selmessur Selmessurnar eru alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Prestar safnaðarins þjóna, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og skemmtilegir límmiðar. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Fermingarfræðsla á laugardögum Nú styttist í fermingar en á vorönn fer fermingarfræðslan fram á laugardögum og verður aðeins í þrjú skipti, 19. janúar, 9. febrúar og 2. mars frá 09:00 – 12:00. Þar verður í boði skemmtilegt hópastarf, upplifun, tónlist, íhugun, samtal um tilvistarmálin, fjölbreytt fræðsla og frábær matur. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrár fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Foreldramorgnar Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna og eru allir velkomnir. Djúpslökun Á fimmtudögum er boðið upp á djúpslökun í Grafarvogskirkju fyrir alla sem vilja klukkan 1718. Aldís Rut Gísladóttir, guðfræðingur og yoga kennari, verður með tímana. Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir þau sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komin og er annan hvern fimmtudag. Tónlist Fjölbreytt tónlist er í kirkjunni og starfræktir eru þrír kórar. Barnakór fyrir öll börn á aldrinum 8-15 ára sem elska að syngja. Vox Populi er kór fyrir ungt söngelskt fólk og er virkur þáttakandi í helgihaldi Grafarvogssóknar. Kór Grafarvogskirkju syngur við helgihald í kirkjunni og heldur reglulega tónleika. Áhugasamir geta svo sé frekari upplýsingar á heimasíðu kirkjunnar.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/01/19 12:56 Page 16

Grafarvogi - Viðurkennd TOYOTA þjónusta í 30ár - Ábyrgðaviðgerðir - Þjónustuskoðanir - Smurþjónusta

- Aðalskoðun - Allar almennar bifreiðaviðgerðir - Tjónaviðgerðir - Tímabókanir á www.bvr.is

Bæjarflöt 13 - Sími: 4408010 - www.bvr.is - bvr@bvr.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.