Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 14:16 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 9. tbl. 29. árg. 2018 - september

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

FFrá rá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Margt spennandi í Gufunesi - Félagsmiðstöðvastarfið í Grafarvogi fer vel af stað þetta haustið Sjá bls. 8 og 11

Senter

Heiðarleiki, fagleg vinna og virðing Ætlar þú að selja fasteign ? frítt söluverðmat án skuldbindinga, sanngjörn söluþóknun. Vertu í sambandi núna í síma 695 3502

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

Vigdís R.S.Helgadóttir Löggiltur fasteignasali

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir Lokið námi til löggildingar fasteignasala Sími 695 3502 sms@remax.is

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/09/18 14:48 Page 2

2

GV

FrĂŠttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautås ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og åbm.: Stefån Kristjånsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hÜnnun: Skrautås ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar à sgeirsson og fleiri. Dreifing: �slandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í Üll hús og fyrirtÌki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og Üll fyrirtÌki í póstnúmeri 110 og 112.

Ótrúleg skammsýni SamgÜngumål verða Ürugglega fyrirferðamikil í umrÌðunni hÊr å landi nÌstu månuðina. Nýverið var lÜgð fram samgÜnguåÌtlun å alÞingi og Þar kemur fram að draga å eins og hÌgt er úr kostnaði Þegar hÌttulegasti vegaspotti landsins er annars vegar. � stað Þess að breikka Suðurlandsveg å milli Hveragerðis og Selfoss í 2 akreinar í hvora ått verður vegurinn 2+1 vegur og mÜguleiki å að bÌta einni akrein við síðar meir. Einu rÜkin sem heyrast fyrir Þessari åkvÜrðun stjórnvalda er að Þannig fåist meiri peningar til annarra framkvÌmda. Enn og aftur hafa yfirvÜld ekki Þrek til að horfa fram å veginn og klåra framkvÌmdina í eitt skipti fyrir Üll. Það er marg sannað mål að ferlið að leggja 2+1 veg núna og bÌta við akrein síðar kostar mun meiri peninga en að gera strax 2+2 veg. Og hÊr erum við að tala um hÌttulegasta vegspotta landsins. Og ekki er minnst å Sundabraut. Það Ìvaforna fyrirbÌri sem líklega kemst aldrei å koppinn. Nýverið hafa verið skjålftahrinur å Reykjanesinu og meira að segja í túnfÌti Reykvíkinga, BlåfjÜllum. Hvernig eiga Reykvíkingar að forða sÊr undan nåttúruhamfÜrum ef ÞÌr bresta å með litlum eða engum fyrirvara? Þå kemur sÊr aldeilis vel að vera með Suðurlandsveginn 2+1 veg í austur og hin leiðin sem til greina kemur í norður er stífluð åður en komið er í MosfellsbÌ. Sitjandi ríkisstjórn veldur svo sannarlega vonbrigðum að Því er varðar samgÜngumålin, heilbrigðismålin og målefni aldraðra og Üryrkja. Uppåkomur síðustu daga sanna Þetta. Heilbrigðisråðherra vill frekar greiða fyrir Það að íslenskir sjúklingar fari til útlanda í aðgerðir hjå erlendum einkaaðilum en að sambÌrilegir aðilar hÊr å landi leysi målin með mun minni fyrirhÜfn og vandrÌðum fyrir sjúklinginn. Krabbameinssjúklingar få ekki fyrirbyggjandi lyf. Rotta sig saman å facebook af Üllum stÜðum og låna hvor Üðrum lyf. à meðan íslenskir stjórnmålamenn og alÞingi vakna ekki til lífsins er ekki von å góðu. Stef­ån­Krist­jåns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Bragi Bergsson verkefnisstjĂłri ĂĄ sundlaugarsvĂŚĂ°inu Ăžar sem vaĂ°laugin verĂ°ur staĂ°sett.

Hverfið mitt – Grafarvogur:

VaĂ°laug og lĂ˝sing ĂĄ strandstĂ­gnum „ÞaĂ° gengur ĂĄkaflega vel aĂ° lĂĄta hugmyndir Ă­bĂşa verĂ°a aĂ° veruleika,“ segir Bragi Bergsson, verkefnastjĂłri framkvĂŚmda fyrir HverfiĂ° mitt. „Eftir aĂ° niĂ°urstÜður kosninga lĂĄgu fyrir gĂĄtum viĂ° boĂ°iĂ° verkiĂ° Ăşt tĂ­manlega fyrir sumariĂ° og meĂ° Ăžessu fyrirkomulagi gengur mun betur aĂ° lĂĄta dĂŚmiĂ° ganga upp,“ segir Bragi. Ă?bĂşar Ă­ ReykjavĂ­ku kusu 76 verkefni til framkvĂŚmda Ă­ ĂĄr, en alls voru 450 milljĂłnir krĂłna Ă­ framkvĂŚmdapottinum og skiptist sĂş upphĂŚĂ° milli hverfa. KosiĂ° var Ă­ nĂłvember fyrir tĂŚpu ĂĄri sĂ­Ă°an og var kosningaÞåtttaka sĂş besta til Ăžessa. Ă? beinu framhaldi af kosningum var unniĂ° aĂ° verkhĂśnnun og gerĂ° ĂştboĂ°sgagna. Hugmyndirnar sem Ă­bĂşar Ă­ Grafarvogi kusu til framkvĂŚmda voru: • FrĂĄgangur viĂ° grenndargĂĄma viĂ° SpĂśngina. • VaĂ°laug viĂ° Grafarvogslaug. • LĂ˝sing ĂĄ gĂśngustĂ­g meĂ°fram

Strandvegi. Verkefnin Ă­ Grafarvogi eru Ăłvenju fĂĄ Ă­ ĂĄr, en Ă­bĂşar kusu dĂ˝rari verkefni Ă­ staĂ° fleiri minni. HĂŚgar hefur gengiĂ° en bĂşist var viĂ° aĂ° vinna ĂştboĂ°sgĂśgn fyrir vaĂ°laug en stefnt er ĂĄ aĂ° framkvĂŚmdir hefjist Ă­ oktĂłber. Þå bĂ­Ă°a ĂştfĂŚrslur lĂ˝singar ĂĄ gĂśngustĂ­g meĂ°fram Strandvegi Ăžar til heildstĂŚtt ljĂłsvistarskipulag fyrir ReykjavĂ­k liggur fyrir. Braga er mikiĂ° Ă­ mun aĂ° miĂ°la góðum upplĂ˝singum um stÜðu framkvĂŚmdanna og mĂĄ sjĂĄ gott yfirlit yfir verkin Ă­ FramkvĂŚmdasjĂĄ ReykjavĂ­kurborgar. UpplĂ˝singasĂ­Ă°a fyrir Grafarvoginn hefur eftirfarandi lĂŠttleikandi og nettu vefslóð https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-grafarvogur-framkvaemdir-2018, en auĂ°vitaĂ° mĂĄ einnig gĂşggla „Grafarvogur HverfiĂ° mitt“. Ă upplĂ˝singasĂ­Ă°unni eru vĂ­sanir ĂĄ upphaflegu hugmyndina, kosningatillĂśguna og sĂ­Ă°an endanlega verkhĂśnnun. Bragi segir aĂ° auĂ°vitaĂ° geti hugmynd-

ir tekið breytingum og oft Þurfi að laga ÞÌr að Þeim ramma sem deiliskipulag setur. NÌsta kosning verður spennandi Auk Þess að fylgja eftir framkvÌmdaåÌtlun sumarsins hefur Bragi einnig å sinni kÜnnu að vinna úr Þeim rúmlega 800 hugmyndum sem sÜfnuðust í mars. Fyrir hvert hverfi verður stillt upp 20 – 25 hugmyndum og unnin frumhÜnnun fyrir hverja Þeirra og hún kostnaðarmetin. Bragi segir að fjÜlmargar góðar hugmyndir hafi skilað sÊr. Það kemur síðan í hlut íbúa að åkveða hvað verði framkvÌmt. Kosningavefurinn verður opinn í nÌr tvÌr vikur. �búar eru hvattir til að kjósa og vakin er athygli å að Þeim er heimilt að hampa eftirlÌtishugmynd sinni og hvetja aðra til ÞåtttÜku. Kosningaaldurinn í íbúakosningunni var lÌkkaður um eitt år og hafa nú allir íbúar 15 åra og eldri kosningarÊtt. Kosið verður 17. - 30. október 2018 å vefsíðunni hverfidmitt.is.

Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningar målningarverkstÌði verkstÌði GB Tjóna Tjónaviðgerðir viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við Við tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst annars konar rúðuskipti. S Sjåum jåum um Üll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHÉLS s2EYKJAVÓKSÓMI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 14:51 Page 3

Gegnheilar gæða flísar

CERAVIVA NERO SN #4 30x60cm

CERAVIVA TWILIGHT TT #4 60x60cm

3.390 kr. m2

3.190 kr. m2

CERAVIVA TWILIGHT TT #6 60x60cm

g g

m

3.390 kr. m2


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/18 23:28 Page 4

4

Fréttir

GV

Skemmtilegt ár framundan hjá Safnaðarfélaginu Safnaðarfélag Grafarvogskirkju vill bjóða nýja og gamla félaga hjartanlega velkomna til þátttöku í starfi vetrarins. Öll sóknarbörn í Grafarvogi sem og aðrir sem vilja taka þátt í starfinu geta gengið til liðs við félagið. Til að kynna Safnaðarfélagið verður opið hús í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 20. september kl. 20:00. Nýr formaður félagsins, Guðrún Stella Björgvinsdóttir, verður með stutta framsögu og prestarnir okkar koma og segja frá því helsta sem er á döfinni í Grafarvogs-

kirkju í vetur. Veitingar, spjall og góð samvera að hætti Safnaðarfélagsins! Safnaðarfélagið hefur haldið úti starfsemi frá árinu 1990. Hefðbundin verkefni félagsins hafa m.a. verið utanumhald um fermingarkyrtlana og aðstoð á fermingardögunum, páskabingóið sívinsæla, kaffihlaðborð á Allraheilagramessu og Uppstigningardag, jólafundurinn okkar og vorferðin. Ný stjórn, sem tók við í vor, hefur auk þessa stofnað gönguklúbb og tekið prjónaklúbbinn vinsæla undir

Páskabingó hjá safnaðarfélaginu.

sinn hatt og fagnar frumkvæði ykkar að, og þátttöku í, nýjum verkefnum og atburðum á vegum félagsins. Hægt er að hafa samband við stjórn félagsins með því að senda póst á safnadarfelag hjá grafarvogskirkja.is eða bara mæta á næsta auglýsta atburð. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með dagskrá vetrarins á facebook síðu félagsins, Safnaðarfélag Grafarvogskirkju. Hlökkum til að sjá ykkur! Stjórn Safnaðarfélagsins

Félagar í gönguklúbbi safnaðarfélagsins.

Það er alltaf líf og fjör í prjónaklúbi safnaðarfélagsins.

20.-27. SEPTEMBER

30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM! SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/18 23:32 Page 5

G LEG

Smørrebrød Hangikjöt, rækjur, lax, roastbeef og salami & Brie

995 Opið í Spönginni 8-24 alla daga

kr/stk

A

B

A

D

L

ÚIÐ TI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 14:55 Page 6

6

GV

Fréttir

Skessur sem éta karla

„Fáir hafa no•ð betur bónda síns en ég“

Mánudag 24. september kl. 17.15 Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir eigandi og framkvæmdastjóri hjá Gæludýr.is með silki terrierinn sinn Fíbí sem hún ræktar.

Dagrún Ósk Jónsdó•r þjóðfræðingur flytur erindi um mannát í íslenskum þjóðsögum í tengslum við sýningu sem stendur yfir í safninu. Allir velkomnir! Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is

Gæludýr.is:

Allt fyrir gæludýrið þitt Miklar breytingar urðu á starfsemi fyrirtækisins Gæludýr.is í fyrra en sölustöðum var fjölgað og elsta verslunin flutti frá Korputorgi á Bíldshöfða. Sölustaðirnir eru nú alls fjórir auk öflugrar vefverslunar á gaeludyr.is. „Gæludýr.is hóf starfsemi sem vefverslun árið 2008 en árið 2010 opnuðum við fyrstu búðina á Korputorgi. Í fyrra urðu síðan miklar breytingar og stækkun á starfseminni, opnaðar voru verslanir í Hafnarfirði og Granda en mesta breytingin var sennilega að um haustið flutti verslunin á Korputorgi burt þaðan og var opnuð að Bíldshöfða 9 í Höfða, þar sem Bílanaust var áður,“ segir Ingibjörg Salome Sigurðardóttir, eigandi fyrirtækisins. Verslunin á Bíldshöfða er opin alla 7 daga vikunnar, mánudaga til föstudaga frá 11 til 18:30 – laugardaga 10 til 18 og sunnudaga 12-18. Tökum vel á móti á öllum ferfætlingum Hundar eru velkomnir í allar verslanirnar fjórar og segir

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala Sími: 893 9929

Ingibjörg að hundaeigendur nýti sér það óspart, ,,Okkur finnst mjög gaman að fá hverfishundana bæði úr Grafarvoginum og Árbænum segir Ingibjörg. Suma fastakúnna erum við farin að þekkja með nafni.” Markmið okkar er hagstætt verð Gæludýr.is er skilgreind sem láguvöruverðsverslun með vörur fyrir gæludýr og segir Ingibjörg að gott verð sé fyrst og fremst tryggt með hóflegri álagningu auk ráðdeildar í rekstri. „Flutningskostnaður hefur vitanlega sitt að segja en við kappkostum að halda verðinu ávallt nálægt verðlagningu á Norðurlöndunum og Norður-Evrópu,“ segir Ingibjörg. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni gaeludyr.is en ekki er síður áhugavert fyrir gæludýraeigendur að koma í verslanir fyrirtækisins. Þar finnur þú ábyggilega margt sem kemur sér vel fyrir gæludýrið þitt.

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/09/18 23:41 Page 7

Leyfðu þér að dreyma stórt Við hjálpum unga fólkinu að koma auga á þá hæfileika sem það býr yfir og yfirstíga það sem heldur aftur af því. Við hvetjum þátttakendur á námskeiðinu til að taka stærri skref, setja sér skýr markmið, virkja sköpunarkraftinn og nýta áhrif sín. Við hjálpum þeim að styrkja þau sambönd sem skipta mestu máli og aukum færni þeirra í samskiptum til að geta áunnið sér traust og skapað tækifæri til framtíðar. Næstu námskeið Aldur 10–12 ára (5.–7. Bekkur ) 13–15 ára (8.–10. bekkur) 16–19 ára (Framhaldsskóli) 20–25 ára (Háskóli/vinnumarkaður)

Hefst 25. sept 20. sept/16.okt 19. sept/15.okt 18. sept

Fyrirkomulag Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti Einu sinni í viku í 9 skipti

Ókeypis kynningartímar í Ármúla 11 10–15 ára 11. september til 20:00 10–15 ára 2. október 19:00 til19:00 20:00 16–25 ára 11. september 20:00 til 21:00 16–25 ára 2. október 20:00 til 21:00 10–15 ára 13. september 19:00 til 20:00 16–25 ára 13. september 20:00 til 21:00

Skráning í kynningartíma á www.dale.is/ungtfolk Copyright © 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc. All rights reserved. youth_090618_Ads_iceland

Tími 17:00-20:00 17:00-20:30 18:00-22:00 18:00-22:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 17/09/18 21:31 Page 8

8

GV

Frรฉttir

,,Gott verรฐ fyrir alla โ€“ alltaf โ€

- segir Svavar รžรณrisson verslunarstjรณri hjรก Mรบrbรบรฐinni Allt frรก รพvรญ aรฐ Mรบrbรบรฐin var stofnuรฐ hefur stefna fyrirtรฆkisins veriรฐ aรฐ bjรณรฐa viรฐskiptavinum gรณรฐ verรฐ. Meรฐ รพvรญ hafnaรฐi stofnandi Mรบrbรบรฐarinnar รพvรญ viรฐskiptamรณdeli aรฐ vera meรฐ hรกtt verรฐ til รพess eins aรฐ auglรฝsa afslรกtt. Viรฐskiptavinir Mรบrbรบรฐarinnar geta รพannig treyst รพvรญ aรฐ รพeir fรก gรณรฐa vรถru รก gรณรฐu verรฐi โ€“ alltaf. ร upphafi einskorรฐaรฐist vรถruframboรฐ Mรบrbรบรฐarinnar viรฐ mรบrvรถrur og verkfรฆri tengd mรบrvinnu. Mรบrvรถrur er enn kjarninn รญ starfsemi Mรบrbรบรฐarinnar, og bรฝรฐur fyrirtรฆki fjรถlbreytt รบrval mรบrvara og mรบrverkfรฆra. Vรถruรบrvaliรฐ hefur samt vaxiรฐ mikiรฐ รญ gegnum รกrin og nรบ bรฝรฐur Mรบrbรบรฐin vel flestar byggingarvรถrur. Tryggir viรฐskiptavinir ร samtali viรฐ Svavar รžรณrisson, sem tรณk viรฐ sem verslunarstjรณri Mรบrbรบรฐarinnar รก Kletthรกlsi รก sรญรฐasta รกri, kom fram aรฐ hon-

um finnst skemmtilegast hvaรฐ viรฐskiptavinir halda mikilli tryggรฐ viรฐ Mรบrbรบรฐina. โ€žHรฉr koma margir viรฐskiptavinir sem hafa komiรฐ reglulega รกrum saman. Sumir eru enn aรฐ breyta og bรฆta, meรฐan aรฐrir eru รญ viรฐhaldi og versla sรฉr mรบrblรถndur, mรกlningu, hรกรพrรฝstidรฆlur og verkfรฆri. รžetta sรฝnir aรฐ mรญnu mati aรฐ viรฐskiptavinir eru รกnรฆgรฐir meรฐ รพaรฐ sem viรฐ erum aรฐ gera og kunna aรฐ meta gรฆรฐi vรถrunnar og verรฐin.โ€œ Mikill aukning รญ gรณlfefnum og mรกlningu Aรฐspurรฐur รพรก segir Svavar aรฐ รพaรฐ sรฉ erfitt aรฐ benda รก einn รกkveรฐinn vรถruflokk sem standi uppรบr, fyrir utan mรบrvรถrunnar. โ€žรžaรฐ hefur veriรฐ mikil aukning รญ mรกlningu og gรณlfefnum hjรก okkur sรญรฐast liรฐiรฐ รกr. Viรฐ erum aรฐ bjรณรฐa mjรถg gรณรฐ merki รญ harรฐ- og vรญnilparketi frรก รพรฝskum og austurrรญskum framleiรฐendum. รžetta er hรกgรฆรฐavara รก

Svavar รžรณrisson verslunarstjรณri hjรก Mรบrbรบรฐinni er bjartsรฝnn รก framtiรฐina: ,,Viรฐ hรถfum meรฐbyr hjรก almenningi og รฆtlum okkur aรฐ halda รกfram aรฐ bjรณรฐa gรณรฐa vรถru รก gรณรฐu verรฐi fyrir alla.โ€ gรณรฐu verรฐi. รžรฝska Wineo harรฐ- og vรญnilparketiรฐ kemur t.d. frรก einum stรฆrsta framleiรฐanda harรฐparkets รญ Evrรณpu. Flรญsarnar eru lรญka vinsรฆlar og mรก segja aรฐ Mรบrbรบรฐin sรฉ falinn demantur รพegar kemur aรฐ gรณlfefnum. Fรณlk er lรญka fariรฐ aรฐ รกtta sig รก รพvรญ hvaรฐ รพaรฐ getur sparaรฐ mikiรฐ meรฐ รพvรญ aรฐ kaupa sรฆnsku Deka mรกlninguna og mรกlningarverkfรฆri hjรก okkur. Sumariรฐ รญ รกr var รพannig met sumar รญ sรถlu รก รบtimรกlningu รพrรกtt fyrir alla rigninguna,โ€ segir Svavar. Tรฆki og tรณl รก gรณรฐu verรฐi

ร Mรบrbรบรฐinni kennir รฝmissa grasa fyrir รพรก sem hafa รกhuga og not fyrir tรฆki og tรณl. โ€žViรฐ hรถfum alltaf lagt รกherslu รก รพaรฐ aรฐ bjรณรฐa gott รบrval af bรฆรฐi rafmagns- og handverkfรฆrum. Hรฉr geta flestir fundiรฐ verkfรฆrin sem รพeir eru aรฐ leita aรฐ og margir finna hรฉr verkfรฆri sem รพeir vissu ekki aรฐ รพeir voru aรฐ leita aรฐ,โ€œ segir Svavar og brosir. Mรบrbรบรฐin um allt land Mรบrbรบรฐin rekur รญ dag tvรฆr verslanir, eina รญ Reykjavรญk og eina รญ Reykjanesbรฆ.

Til stendur aรฐ opna รพriรฐju verslunina รญ Hafnarfirรฐi รก nรฆsta รกri. Mรบrbรบรฐin er einnig meรฐ samstarfsaรฐila รบt um allt land. Eins rekur Mรบrbรบรฐin vefverslun og sendir vรถrur til viรฐskiptavina utan Hรถfuรฐborgarsvรฆรฐisins. โ€žรžaรฐ hefur veriรฐ mikill vรถxtur รญ vefverslun hjรก okkur รก รพessu รกri, segir Svavar. Viรฐ horfum bjรถrtum augum รก framtรญรฐina. Viรฐ hรถfum meรฐbyr hjรก almenningi og รฆtlum okkur aรฐ halda รกfram aรฐ bjรณรฐa gรณรฐa vรถru รก gรณรฐu verรฐi fyrir alla,โ€ segir Svavar รžรณrisson.

Spennandi tรญmar รญ Simbaรฐ sรฆfara รžaรฐ er margt spennandi aรฐ gerast รญ frรญstundaheimilinu Simbaรฐ sรฆfara รพessa dagana en รพaรฐ er eitt af รกtta frรญstundaheimilum Gufunesbรฆjar. รžaรฐ hafa aldrei fleiri bรถrn veriรฐ skrรกรฐ til leiks og hรถfum viรฐ nรกรฐ รพeim รกfanga aรฐ bjรณรฐa รถllum plรกss. Bรถrnunum hefur fjรถlgaรฐ รกr frรก รกri og er fyrirsjรกanlegt aรฐ sรบ รพrรณun haldi รกfram meรฐ รพeirri uppbyggingu sem รก sรฉr staรฐ รญ Bryggjuhverfinu. Samfara fleiri bรถrnum eykst rรฝmisรพรถrfin og var Hamraskรณli ekki lengi aรฐ redda รพvรญ mรกli fyrir okkur รญ รพetta skiptiรฐ. Meรฐ auknu rรฝmi var hรฆgt aรฐ skipta barnahรณpnum รญ รพrennt og hefur hver hรณpur sitt eigiรฐ hjartarรฝmi. รžegar kemur aรฐ viรฐfangsefnum รพรก

rรญkir รกkveรฐinn stรญgandi รญ skipulagi starfsins. Eftir รพvรญ sem bรถrnin verรฐa eldri รพvรญ fleiri krefjandi viรฐfangsefni fรก รพau. รžannig fara elstu bรถrnin รญ fleiri ferรฐir og fรก aรฐ skipuleggja viรฐburรฐi fyrir sig sjรกlf og fyrir foreldra. ร gegnum รกrin hafa elstu bรถrnin til dรฆmis skipulagt nรกttfatapartรฝ, ferรฐir og kaffihรบs fyrir foreldra. Viรฐ bรญรฐum spennt eftir รพvรญ aรฐ sjรก hverju krakkarnir munu stinga upp รก รญ vetur. รmislegt skemmtilegt er รญ bรญgerรฐ fyrir bรถrnin รญ vetur. Af sameiginlegum verkefnum frรญstundaheimilanna mรก nefna verkefni tengd barnasรกttmรกlanum, gรณรฐgerรฐarmarkaรฐinn okkar, sรฉrstรถk viรฐfangsefni fyrir 3. og 4. bekk og margt fleira. Viรฐ รญ Simbaรฐ erum aรฐ undirbรบa alveg sรฉrstaklega รกhugavert verk-

efni fyrir elsta hรณpinn รพessa dagana. รžaรฐ rรญkir ennรพรก mikil leynd yfir verkefninu og รพurfa รกhugasamir aรฐ bรญรฐa aรฐeins lengur eftir frekari upplรฝsingum. Fleiri bรถrnum fylgja fleiri starfsmenn og hafa รพeir aldrei veriรฐ eins margir og nรบ. Til aรฐ gera gott betra รพรก hรถfum viรฐ aldrei haft fleiri menntaรฐa starfsmenn รญ vinnu og er alveg sรฉrstaklega รกnรฆgjulegt aรฐ hvorki fleiri nรฉ fรฆrri en รพrรญr tรณmstundafrรฆรฐingar skuli vinna hjรก okkur. รžaรฐ er ekki nรณg meรฐ aรฐ starfsmannahรณpurinn sรฉ vel menntaรฐur heldur er hann lรญka rรญkur af reynslu af รพessum vettvangi frรญtรญmans. Loks mรก geta รพess aรฐ enn er hรฆgt aรฐ bรฆta starfsfรณlki viรฐ รพennan frรกbรฆra hรณp. รžaรฐ eru spennandi hlutir aรฐ gerast hjรก Simbaรฐ sรฆfara รพessa dagana.

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/18 21:32 Page 9

9

GV

Frétt­ir

Skákæfingar­ Fjölnis­færast á­fimmtudaga Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju 13. september og verða æfingarnar á dagskrá alla fimmtudaga í vetur í tómstundasal Rimaskóla frá kl. 16:30 - 18:00. Æfingatíminn færist nú á milli daga en undanfarin ár hafa Fjölniskrakkar æft á miðvikudögum. Gengið er inn um íþróttahús Rimaskóla. Æfingarnar eru ókeypis og ætlaðar þeim krökkum á grunnskólaaldri sem nú þegar hafa náð tökum á byrjunaratriðum skáklistarinnar. Á hverri skákæfingu er efnt til skákmóts en einnig boðið upp á kennslu í litlum hópum, hluta æfingartímans. Veitingar

eru í boði í skákhléi og í lok hverrar æfingar er verðlaunaafhending og happadrætti. Skák er skemmtileg eru kjörorð Skákdeildar Fjölnis. Það hefur alltaf átt vel ef miðað er við öll þau 15 ár sem skákdeildin hefur starfað. Fjölniskrakkar, drengir og stúlkur, hafa í gegnum árin náð frábærum árangri í skák og hefur það sýnt sig best á öllum grunnskólamótum. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis mun líkt og fyrri ár stjórna skákæfingunum ásamt aðstoðarmönnum úr hópi afrekskrakka frá fyrri árum. Munið: Ókeypis skákæfingar í Rimaskóla alla fimmtudaga kl. 16:30.

Helgi Árnason sem stjórnar skákæfingum hjá Fjölni ásamt sigursælu ungu skákfólki í Fjölni.

Hreinsum stóla, sófa, dýnur urr,, rúm, mottur og margt fleira.

IR FYR

Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum og oson-meðferð ef þess þarf Sækjum og sendum Áhuginn er mikill á skákæfingunum hjá Fjölni.

Við höfum opnað eftir breytingar

PIPAR\TBWA

SÍA

> Glæsilegt kaffihús & bakarí <

Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri

IR EFT

Verum tímanlega tíman í ár


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 13:12 Page 10

10

GV

Fréttir Bakarameistarinn Húsgagnahöllinni:

Nýtt útlit og nýtt kaffihús

,,Við í Bakarameistaranum erum alsæl og hæstánægð með nýtt útlit og nýja bakaríið okkar eftir að hafa lokað verslunni í 10 daga meðan að við tókum staðinn í gegn frá a til ö. Upphaflega opnaði bakaríið í Húsgagnahöllinni 2003 þannig að það eru 15 ár síðan,” segir Sigurbjörg Rósa Sigþórsdóttir framkvæmdastjóri Bakarameistarans. ,,Við þekkjum því okkar viðskiptavini vel sem koma á Bíldshöfðann en við veitum bæði Árbæingum og Grafarvogsbúum góða þjónustu. Auk þess er stórt iðnaðarhverfi allt í kringum húsið og margir vinnustaðir enda er oft örtröð á álagstímum í kringum hádegi og kaffitíma á morgnana og í eftirmiðdaginn. Hér er vinsælt að hópar hittist og margir fundir haldnir hér yfir daginn. Fastakúnnarnir eru því mættir aftur og hafa þeir margir líst yfir gleði og ánægðu með uppfærsluna. Nú er hægt að sitja með kaffið og lesa blöðin og njóta arinsins sem gefur staðunum mikinn hlýleika,” segir Sigurbjörg og heldur áfram: ,,Við höldum okkar áherslum áfram, höfum mikið úrval af okkar brauðum, kökum og bakkelsi, ferskar og ný smurðar samlokur, fallegt og notalegt umhverfi, sanngjörn verð sem hæfa öllum og eins hraða og góða þjónustu og unnt er. Við erum með frábært og duglegt starfsfólk sem leggur sig mikið fram sem ég er mjög stolt af og hefur staðið sig vel hjá okkur. Í hverjum mánuði erum við með virkilega góð tilboð sem hægt er að fylgjast með á Facebook síðum okkar og eru þau oft tengd árstíðum. Núna í september höfum við verið með berjadaga, og þeim fylgja berjakökur, rabbabarapæ, jarðaberjaflekar og hindberjaostakökur og svo fer að verða stutt í smákökuilminn en við byrjum um miðjan nóvember í smákökunum og jólavörum. Við lítum því með tilhlökkun til framtíðarinnar og hlökkum til að þjóna hverfinu áfram enda hafa móttökurnar verðið frábærar eftir opnun um síðustu helgi og er ég mjög þakklát fyrir það!”

Breytingarnar eru miklar hjá Bakarameistaranum í Húsgagnahöllinni og úrvalið glæsilegt. Nýtt bakarí Bakarameistarans er fallegt og notalegt og þar fer vel um alla.

Úrvalið er mjög mikið hjá Bakarameistaranum og þar er bakað og smurt allan daginn.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 12:10 Page 11

11

GV

Frétt­ir

Félagsmiðstöðvarstarfið­hafið­ í­Grafarvogi Félagsmiðstöðvastarfið í Grafarvogi fer vel af stað þetta haustið. Þennan veturinn hefur Gufunesbær aukið þjónustu sína bæði við miðstig (5.-7.bekkur) og unglingastig (8.-10.bekkur). Nú bjóða félagsmiðstöðvar Grafarvogs uppá minnst þrjár opnanir í viku fyrir miðstigið sem er mikið gleðiefni. Þá er búið að bæta við föstudagsopnun fyrir unglingastig en nú er opið öll föstudagskvöld. Nánari útlistun á opnunartímum félagsmiðstöðvanna er dreift til foreldra gegnum Mentor og á heimasíðum félagsmiðstöðvanna (sjá gufunes.is). Vert er að minnast á Grafarvogsleikana sem fara fram í seinni hluta septembermánaðar. Um er að ræða árlegan viðburð. Mikil spenna og tilhlökkun ríkir í öllum félagsmiðstöðvunum. Keppt er í allskyns þrautum, íþróttum og leikjum til að safna stigum fyrir sína félagsmiðstöð. Undankeppnir eru haldnar í félagsmiðstöðvunum vikuna áður og er svo keppt á þrem kvöldum í Grafarvogsleikavikunni sjálfri. Leikarnir endar svo á Grafarvogsleikaballi þar sem spilað er fyrir dansi og sigurvegarar leikanna eru tilkynntir. Síðasta ár fóru félagsmiðstöðin Fjörgyn með sigur af hólmi og er áhugavert að sjá hver fer með sigur af hólmi þetta árið.

VELKOMIN Í URÐARAPÓTEK Okkar metnaður er að veita ávallt faglega og góða þjónustu

Hlökkum til að sjá þig! Vínlandsleið 16

Opið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Grafarholti urdarapotek.is Sími 577 1770

Það er alltaf mikið fjör í félafsmiðstöðvunum í Grafarvogi.

Við erum í þínu hverfi Bíldshöfði Bíldshöfði 9

Smáratorg · Bíldshöfði · Grandi · Hafnarfjörður


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/18 13:45 Page 12

12

Fréttir

Stendur þú á þröskuldinum í prjónabúðinni?

GV

- sr. Arna Ýr Sigurðardóttir prestur við Grafarvogskirkju skrifar Prjónabúðir eru dásamlegir staðir. Ég elska að fara inn í þær og skoða, það er allt svo fallegt, allt garnið í hillunum, í öllum heimsins litum, gróft garn og fínt, ull, silki, bómull, lopi, mjúkt og snarpt., dökkir litir og ljósir. Og það sem ég sé þegar ég fer ínn í prjónabúð eru endalausir möguleikar. Óendanlegir möguleikar á að raða saman litum, velja saman tegundir af garni og búa til úr þeim eitthvað dásamlega fallegt, með ást í hverri lykkju. Svo er fullt af aukadóti, alls kyns hnappar og skraut, og auðvitað öll verkfærin sem þarf til að gera eitthvað fallegt úr garninu, prjónar, málbönd, saumadót, o.s.frv. Prjónabúðir eru svo sannarlega dásamlegir staðir. Það er eiginlega hægt að líkja prjónabúðum við lífið sjálft. Þegar við stöndum á þröskuldi lífsins, þá bíða okkar óendanlegir möguleikar. Okkur er gefin ólýsanleg fegurð, og okkur stendur líka til boða alls kyns verkfæri til að tvinna saman úr þessari fegurð eitthvað einstakt fyrRúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

ir okkur og þau sem eru í kringum okkur. En það er samt þannig að sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í möguleikar okkar eru ólíkir. Alveg Grafarvogssókn. eins við höfum misjafnlega mikil efni á að versla í prjónabúðum, þá er það um til að nýta möguleika okkar sem best. með lífið, við höfum ekki öll sömu ráð á Hvaða möguleika hefur þú í þínu lífi? fegurð lífsins, og við fáum ekki öll sömu Stendur þú á þröskuldinum á prjóverkfæri upp í hendurnar. En við höfum nabúðinni og hefur efni á að kaupa það samt öll möguleika á að skapa eitthvað sem hugurinn girnist? Eða líður þér eins fallegt úr lífi okkar. og þú sért án möguleika, hafir ekki efni á Við sem störfum í kirkjunni lítum á að versla og sért jafnvel óvelkomin/n í það sem hlutverk okkar að hjálpa fólki að prjónabúðinni? skapa eitthvað fallegt úr lífi sínu. Hvort Ekki örvænta. Leitaðu Guðs, og leyfðu sem það er fólkið sem kemur með lítið Guði að styrkja þig og blessa. Þá er ekki barn til skírnar, fermingarbörnin sem nú ólíklegt að þú getir séð ýmsa möguleika flykkjast í kirkjuna í fermingarfræðsluna, út úr erfiðri stöðu eða finnir styrk til að taeða konurnar sem hittast hérna í prjóna- kast á við verkefni lífsins sem áður virtust klúbbnum til að njóta samverunnar og yfirþyrmandi. búa til fallega handavinnu. Allar þessar Og við í Grafarvogskirkju erum alltaf manneskjur hafa möguleika á að skapa reiðubúin að taka á móti þér, hvort heldur fegurð og gleði í lífinu, og forsenda þess sem er í helgihald kirkjunnar, annað starf, er fullvissan um að við erum aldrei ein, eða bara til að spjalla yfir kaffibolla. við erum elskuð börn Guðs, og til hans Vertu ávallt velkomin/n! getum við sótt þau verkfæri sem við þurfArna Ýrr Sigurðardóttir

Þorbergur Þórðarson

Elís Rúnarsson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dráttarbeisli

XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD Grafarvogskirkja.

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF.F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/18 14:12 Page 13

13

GV

Fréttir

Skessur sem éta karla!

Veggspjaldasýning verður á Borgarbókasafninu í Spönginni, 10. september til 3. október. Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur hefur lengi haft áhuga á alls kyns óhugnaði og hvernig hann birtist í mennningu okkar. Mannát í íslenskum þjóðsögum var BA-verkefni hennar í þjóðfræði við HÍ, í rannsóknum sínum komst hún að því að í flestum tilfellum segir þar frá tröllskessum sem éta karl-

menn. Hvers vegna er þessi mismunur á kynjum? Á sýningunni, sem Dagrún vinnur í samstarfi við Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur teiknara eru þessar gömlu sagnir tengdar nýrri hugmyndum um femínisma. Hvað geta sögurnar sagt okkur um samfélagið sem þær eru sprottnar úr? Flestar þjóðsögur voru sagðar, þær skrifaðar og þeim safnað af karlmönnum. Er hugsanlegt að í sögunum endurspeglist átök kynjanna og að í þeim birtist jafnvel leyndur ótti karlmanna við að konur taki af þeim völdin?

Ýmsum fróðleik um skessur og mannát er komið skemmtilega á framfæri í texta Dagrúnar og á líflegum myndum Sunnevu, m.a. má fræðast um það að í íslenskum þjóðsögum er mannakjötið soðið en ekki étið hrátt, eins og tíðkast í sögum annarra landa. Sömuleiðis er mannakjöt sérstakur hátíðamatur hjá tröllskessum, en hvunndags fá þær sér silung og kindakjöt.

Dagrún Ósk Jónsdóttir hefur rannsakað mannát í íslenskum þjóðsögum.

Mánudaginn 24. september kl. 17:15 ætlar Dagrún Ósk Jónsdóttir að spjalla um sýninguna og rannsóknir sínar á mannáti í íslenskum þjóðsögum, undir yfirskriftinni „Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“. Verið velkomin í ógnvekjandi sagnaheim á Borgarbókasafninu í Spönginni!

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Skákæfingar hjá Korpúlfum Skákhópur Korpúlfa teflir á hverjum fimmtudegi kl. 12.30 í Borgum í Spönginni. Teflt er með 10 mínútna umhugsunartíma fyrir hvorn keppanda að öllu jöfnu og 11 umferðir. Yfirleitt er taflmennsku lokið um 16.30. Þáttökugjald er aðeins 300 kr. Kaffi er frítt en meðlæti þarf að kaupa á vægu verði. Þetta er fyrir 60 ára og eldri, konur sem karla og búseta skiptir ekki máli og ekki þarf að vera félagi í Korpúlfum en engin félagsgjöld eru hjá þeim hvort sem er!

Margir snjallir skákmenn leynast innan raða Korpúlfa.

Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Við vekjum athygli á því að nú standa yfir flensubólusetningar hjá okkur alla virka daga milli 9 og 15, engin þörf er á tímabókun. Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 18 mán-fim en milli kl 16 og 17 á föstudögum. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/18 00:59 Page 14

14

GV

Fréttir

Endaíbúð með sérinngangi við Flétturima - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir 4 herbergja endaíbúð með sér inngangi af svalagangi á þriðju og efstu hæð að Flétturima 32. Íbúðin er björt og vel skipulögð á rólegum stað í Rimahverfi með miklu útsýni.

góðum innbyggðum skápum og parket á gólfi. Stofa, borðstofa og eldhús eru í björtu, rúmgóðu opnu rými, góð innrétting er í eldhúsi.

Baðherbergi er flísalagt og með baðkari. Þvottahús er með innréttingum. Í sameign á jarðhæð er geymsla og hjólageymsla.

Komið er inn í forstofu þaðan er gengið inn í opið rými (sjónvarpshol), á hægri hönd er gengið inn í tvö herbergi og á þá vinstri í þvottahús og baðherbergi. Fyrir enda rýmisins er stofa og eldhús, við hlið eldhúss er hjónaherbergi, úr stofunni er gengt út á suðvestursvalir. Geymsla er á jarðhæð. Nánari lýsing: Forstofa er flísalögð með skáp. Sjónvarpshol er rúmgott og parket á gólfi. Barnaherbergin eru rúmgóð með parketi á gólfum. Hjónaherbergi er rúmgott og með

Góð innrétting er í eldhúsi.

Baðherbergi er flísalagt og með baðkari.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Stofur eru mjög rúmgóðar.

Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Úr stofunni er gengt út á suðvestursvalir.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

BERJARIMI - 3ja HERBERGJA - VERÖND Þriggja herbergja 86,6 fm endaíbúð á fyrstu hæð með sér inngangi, þar af er 4,7 fm geymsla í sameign. Útgengt er á rúmgóða verönd í suður. Falleg eign í góðu húsi.

H†b^*,*-*-*

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Stöðug eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi

SUMARHÚS - GRÍMSNESI Mjög góður sumarbústaður við Melhúsasund. Sólpallur, sólstofa og gestahús. Laus við kaupsamning með innbúi.

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

Vegna mikilla eftirspurna óskum við eftir einbýlum á skrá í öllum hverfum Grafarvogs. Tveggja til þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með sólpalli óskast fyrir ákveðinn kaupanda.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/09/18 01:00 Page 15

Kirkjufréttir Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Selmessur Selmessurnar eru alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Prestar safnaðarins þjóna, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli Sunnudagaskóli alla sunnudaga á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og skemmtilegir límmiðar. Umsjón hefur Pétur Ragnhildarson. Foreldramorgnar Á föstudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Við eigum góðar stundir saman yfir kaffibolla og annað slagið fáum við fyrirlesara til að fræða okkur um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna og eru allir velkomnir. Djúpslökun Á fimmtudögum verður í boði djúpslökun hér í Grafarvogskirkju fyrir alla sem vilja klukkan 17-18. Aldís Rut Gísladóttir, guðfræðingur og yogakennari, verður með tímana. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund með Hilmari Erni og prestur leiðir helgistund. Þá er í boði handavinna, spil og annað áhugavert. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30. Endilega kíkið á facebookhópinn sem heitir „Eldriborgarar í Grafarvogskirkju“. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrár fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll þau sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komin. Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag. Fjölnismessa Grafarvogskirkja og Íþrótta félagið Fjölnir bjóða upp á skemmtilega, nærandi og litríka íþróttamessu. Messan verður haldin sunnudaginn 7. október klukkan 11:00 og hvetjum við alla til að koma í Fjölnislitunum. Tónlist Fjölbreytt tónlistarlíf er í kirkjunni og starfræktir eru þrír kórar. Barnakór fyrir öll börn á aldrinum 8-15 ára sem elska að syngja. Vox Populi er kór fyrir ungt söngelskt fólk og Kór Grafarvogskirkju. Kórarnir æfa allir einu sinni í viku, syngja reglulega við helgihald í söfnuðinum og halda tónleika. Nánari upplýsingar er að finna áheimasíðu kirkjunnar og áhugasöm geta haft samband við organista.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/09/18 13:13 Page 16

Af u ð u r t á l s ý n

2018 2.098 kr. kg Kjarnafæði Lambahryggur Lundarpartur, af nýslátruðu

1.998 kr. kg

1.298 kr. kg

Kjarnafæði Lambahryggur Af nýslátruðu

Kjarnafæði Lambalæri Af nýslátruðu

ÍSLENSKT Lambakjöt

1.298 kr. kg

259 kr. kg

Kipputilboð

12 X 1 LÍTRI Meira magn - Betra verð

Kjarnafæði Lambahjörtu Kjarnafæði Lambalifur Af nýslátruðu

Íslandslamb Lambalæri Sérskorið,, af nýslátruðu ý

NÝ UPPSKERA Aðeins

98

kr.

flaskan

259 kr. kg

1.176 kr. pk.

Íslenskar kartöflur Gullauga eða rauðar, í lausu

Egils Kristall Sítrónu Kippa, 12x1 lítri

698 12 rúllur

kr. pk.

Nicky Salernispappír 12 rúllur, 3ja laga

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 23. sept. eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 9.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement