Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 03:14 Page 1

Vottaðir varahlutir sem viðhalda verksmiðjuábyrgð bílsins þíns.

Þinn hagur í bílavarahlutum Funahöfða 9 | 567-6020 | ab.is | ab@ab.is

Graf­ar­vogs­blað­ið 8. tbl. 29. árg. 2018 - ágúst

Ódýri ísinn

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Rimaskóli 25 ára

FFrá rrá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA

Allar almennar bílaviðgerðir

af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ

www.bilavidgerdir.is

af matseðli og 0,33 cl gos

Þjónustuaðili

1.500 KR. GV-mynd Gunnar Jónatansson Nemendur Rimaskóla létu skólasönginn óma um allan skóla við undirleik Rakelar Maríu tónmenntakennara á 25 ára Sjá nánar á bls. 8 afmæli skolans. Söngurinn heyrðist fyrst á 10 ára afmæli skólans árið 2003.

Senter

Heiðarleiki, fagleg vinna og virðing Ætlar þú að selja fasteign ? frítt söluverðmat án skuldbindinga, sanngjörn söluþóknun. Vertu í sambandi núna í síma 695 3502

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

Vigdís R.S.Helgadóttir Löggiltur fasteignasali

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir Lokið námi til löggildingar fasteignasala Sími 695 3502 sms@remax.is

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 21/08/18 10:53 Page 2

2

GV

Frรฉttir

Grafยญarยญvogsยญblaรฐยญiรฐ รštgefandi: Skrautรกs ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjรณri og รกbm.: Stefรกn Kristjรกnsson. Netfang Grafarvogsblaรฐsins: gv@skrautas.is Ritstjรณrn og auglรฝsingar: Leiรฐhamrar 39 - Sรญmi 698-2844 og 699-1322. รštlit og hรถnnun: Skrautรกs ehf. Auglรฝsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljรณsmyndari: Einar รsgeirsson og fleiri. Dreifing: รslandspรณstur og Landsprent. Grafarvogsblaรฐinu er dreift รณkeypis รญ รถll hรบs og fyrirtรฆki รญ Grafarvogi. Einnig รญ Bryggjuhverfi og รถll fyrirtรฆki รญ pรณstnรบmeri 110 og 112.

Allir รก Extravรถllinn Viรฐ รก Grafarvogsblaรฐinu hรถfum veriรฐ dugleg viรฐ aรฐ hvetja รญbรบa รญ Grafarvogi til aรฐ mรฆta รก vรถllinn og hvetja okkar liรฐ. Sem stendur er mikil รพรถrf รก stuรฐningi รพvรญ okkar liรฐ รก รญ mjรถg erfiรฐri barรกttu um รกframhaldandi sรฆti รญ deild รพeirra bestu รก landinu รญ knattspyrnu. Viรฐ fengum sendingu frรก knattspyrnudeild Fjรถlnis nรฝveriรฐ og viรฐ gerum orรฐ Fjรถlnismanna aรฐ okkar: Meistaraflokkur karla Fjรถlnis er รญ mikilli barรกttu รญ neรฐri hluta Pepsi-deildar karla รญ knattspyrnu รพegar รพaรฐ eru fimm leikir eftir af tรญmabilinu. รžaรฐ er mikilvรฆgt aรฐ allt fรฉlagiรฐ standi saman รพegar รก reynir og รพvรญ skiptir miklu mรกli aรฐ fjรถlmenna รก vรถllinn og styรฐja liรฐiรฐ. Liรฐiรฐ er aรฐ miklu leyti skipaรฐ uppรถldnum leikmรถnnum sem hafa fariรฐ รญ gegnum alla yngri flokka Fjรถlnis. Meistaraflokkur kvenna Fjรถlnis er รญ 6. sรฆti รญ Inkasso-deild kvenna รพegar รพetta er skrifaรฐ. Tรญmabiliรฐ hefur gengiรฐ upp og ofan en eftir erfiรฐa byrjun fyrr รญ sumar fรณru sigurleikirnir aรฐ lรกta sjรก sig. Liรฐiรฐ hefur misst marga gรณรฐa leikmenn รญ meiรฐsli รก tรญmabilinu. รžรก hefur veriรฐ gaman aรฐ sjรก aรฐra unga og efnilega leikmenn stรญga upp og nรฝta tรฆkifรฆriรฐ. ร byrjun sumars var Kรกrapallur vรญgรฐur en pallurinn er nefndur รญ hรถfuรฐiรฐ รก tveimur Kรกrum, รพeim Kรกra Arnรณrssyni og Kรกra Jรณnssyni, sem bรกรฐir hafa gert mikiรฐ fyrir Fjรถlni. Kรกrapallur er staรฐsettur viรฐ Extravรถllinn og opnar alltaf klukkutรญma fyrir heimaleiki Fjรถlnis รพar sem grillaรฐir eru hamborgarar og mikil stemning myndast. Oftar en ekki รพรก kรญkir einnig lukkudรฝriรฐ Tรญgri รญ heimsรณkn og heilsar upp รก krakkana. Viรฐ hvetjum Grafarvogsbรบa til aรฐ fjรถlmenna รก Extravรถllinn meรฐ alla fjรถlskylduna og styรฐja fรฉlagiรฐ okkar. Ykkar stuรฐningur skiptir miklu mรกli. รfram Fjรถlnir! #FรฉlagiรฐOkkar Heimaleikir meistaraflokks karla sem eftir eru รญ Pepsรญdeild: Gegn Stjรถrnunni รญ Grafarvogi 2. september kl. 14, gegn Breiรฐabliki รญ Grafarvogi 23. september kl. 14. Heimleikir meistaraflokks kvenna sem eftir eru รญ sumar: Gegn Hรถmrunum 25. รกgรบst kl. 16 og gegn รR 9. september kl. 16. Mรฆtum รถll รก vรถllinn - รกfram Fjรถlnir.

รžessi mynd er frรก รกrinu 1991.

30 รกra fmรฆlisbรบningur

Fjรถlnir lรฉt endurgera fyrsta keppnisbรบning fรฉlagsins รญ tilefni af 30 รกra afmรฆli fรฉlagsins. Um er aรฐ rรฆรฐa sรฉrstaka og fallega afmรฆlistreyju sem er til sรถlu. ร skrifstofu Fjรถlnis รญ Egilshรถll eru treyjur ef fรณlk vill

koma og mรกta. Treyjan er fรกanleg รญ รถllum stรฆrรฐum. Verรฐ er 6.990 kr. meรฐ nรบmerinu 88 aftan รก bakinu, sem er tilvรญsun รญ stofnรกr fรฉlagsins 1988. Verรฐ meรฐ รถรฐru nรบmeri รก bakinu er 7.490 kr.

Allur รกgรณรฐi rennur til Fjรถlnis. Eins verรฐur hรฆgt aรฐ mรกta treyjurnar รก nรฆstu heimaleikjum meistaraflokks kvenna og karla รญ knattspyrnu. Hรฆgt er aรฐ panta treyjuna meรฐ รพvรญ aรฐ senda tรถlvupรณst รก geir@fjolnir.is

StefยญรกnยญKristยญjรกnsยญson,ยญritยญstjรณriยญGrafยญarยญvogsยญblaรฐsยญins

gv@skrautas.is 30 รกra afmรฆlisbรบningur Fjรถlnis.

Herra Fjรถlnir spilaรฐi รญ รพessum bรบningi sem krakki.

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningar mรกlningarverkstรฆรฐi verkstรฆรฐi GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir viรฐgerรฐir er rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ Viรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 13:58 Page 3

!"#$%&'()*+),)-$./0'12/),)34+5+,+666))7778#($.9:;8%<

HAUST NÁMSKEIÐ EÐALÞJÁLFUN * ÞREK & ÞOKKI * ÁRANGUR * KRAFTUR * MORGUNÞREK * BARRE BURN * CYCLOTHON * JÓGA & ORKUSTÖÐVARNAR * CLUB FIT * HÖRKUFORM * CLUB FIT 50+ * BARRE FIT * STERKAR KONUR * KRAFTUR II * CLUB FIT X * BARRE & BUTTLIFT * HOT BARRE FIT * CLUB FIT* HREYFING &VELLÍÐAN 60+ * MÖMMUR & MEÐGANGA !""#$%&!''%"()*+,!-%(%.../01,23"4/!*


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 13:59 Page 4

4

Fréttir

GV

Jacky Pellerin ráðinn þjálfari hjá Fjölni Jacky Pellerin hefur skrifað undir samning sem afreks- og yfirþjálfari sunddeildar Fjölnis frá og með 1. ágúst og tekur við af Ragnari Friðbjarnasyni. Ragnar hefur verið yfirþjálfari deildarinnar síðustu 6 ár en tók þá ákvörðun nú að láta af störfum. Við bjóðum Jacky hjartanlega velkominn og hlakkar okkur mikið til að vinna með honum við

að efla deildina og koma Fjölnir aftur meðal stærstu og sterkustu sunddeilda landsins. Jacky er mikill fengur fyrir deildina okkar, hann er vel mentaður þjálfari með mikla reynslu bæði innan lands sem utan. Hann hefur ákveðið að bæta við námskeiðum í Grafarvogslaug fyrir yngri sundmenn og áfram verður áhersla lögð á sundkennslu upp að 12 til 13 ára aldri.

En þegar þeim aldri er náð geta sundmenn haldið áfram í afrekshóp eða valið að fara í nýjan hóp sem leggur áherslu á kynningu á hinum ýmsu hliðum sundsins. Sjá nánar á vef sunddeildarinnar, www.fjolnir.is/sund Nú er eitthvað fyrir alla í Grafarvogslaug, kveðja stjórn Sunddeildar Fjölnis.

Eygló Ósk Gústafsdóttir boðin velkomin í Fjölni af Pellerin þjálfara.

Eygló Ósk ráðin til Fjölnis Jacky Pellerin og Jóhannes Steingrímsson formaður sunddeildar við undirskrift ráðningarsamnigs Jacky sem afreksog yfirþjálfari deildarinnar.

Eygló Ósk Gústafsdóttir, ein best sundkona landsins og fyrrum iþróttamaður ársins sem undanfarið ár hefur synt í Svíþjóð hefur gengið til liðs við Sunddeild Fjölnis og mun synda með félaginu í vetur. Jafnframt mun hún sjá um skriðsundsnámskeið, 1 og 2 ásamt Garpasundi í Grafarvogslaug. Eygló mun kynna fyrir Fjölni hvernig sundsnámskeið eru haldin í Svíþjóð og bjóða upp á getuskipt námskeið. Námskeiðin verða haldin seinni part dags og krafa er gerð um að þátttakendur syndi 2-3 sinnum í viku. Sjá nánar á vef sunddeildarinnar, www.fjolnir.is/sund

SKÓLATILBOÐ Umgjörð og gler á aðeins:

14.900 kr. Á EINGÖNGU UM GLER Í 1,5 INDEX.

FRÍ S J Ó N MÆ LING VIÐ KAUP Á GLERJU M

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 17:40 Page 5Bolur 1.660 kr

Úlpa 5.910 kr

Skyrta 2.460 kr

Peysa 2.460 kr

Peysa 2.460 kr

Buxur 2.460 kr

Buxur 2.460 kr

Bolur 970 kr

*nýjar vörur væntanlegar í vikunni

Úlpa 3.440 kr

F Finndu inndu okk okkur ur á

Bolur 1.270 kr

Bolur 970 kr

Buxur 2.460 kr

FÆ S T E I N G Ö N G U Í


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:13 Page 6

6

GV

Fréttir

Extramót Fjölnis 2018

Extra mót Fjölnis í knattspyrnu var haldið í þriðja sinn þann 11. ágúst sl. á grassvæði Fjölnis í Dalhúsum og heppnaðist frábærlega. Mótið hefur aldrei verið stærra en um 750 stelpur og strákar í 6. flokki (9-10 ára) frá 16 mismunandi félögum mættu á mótið í ár og skemmtu sér vel. Extra mótið er hraðmót þ.e. miðað er við að hver þátttakandi spili 5 leiki og viðvera er um 2,5 klukkustundir. Þetta fyrirkomulag er mjög vinsælt á meðal foreldra og barna. Það er ekki haldið utan um úrslit á þessu móti og allir fá þátttökuverðlaun. Í ár voru þátttökuverðlaunin m.a. StarKick frá Sportvörum sem vakti mikla lukku en miðað er við að gefa knattspyrnutengda hluti sem þátttakendur geta notað til að æfa sig með. Fjölnir vill nota tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem lögðu hönd á plóg við undirbúning, mótið sjálft og frágang. Sérstakar þakkir fær Innnes sem er stærsti styrktaraðili mótsins.

Heimamenn mættu að sjálfsögðu á mótið og höfðu gaman af.

Víkingsstelpur mættu með lukkudýrið sitt á mótið.

Fjölnisstelpur etja kappi við Stokkseyri.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala Sími: 893 9929

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:16 Page 7

FRÍSKANDI BRAGÐ!

FYRIR HREINAR OG FRÍSKAR TENNUR


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 17:28 Page 8

8

GV

Fréttir

Rimaskóli 25 ára

Snemma sumars var haldið upp á 25 ára afmæli Rimaskóla með glæsilegri afmælishátíð í samstarfi við Foreldrafélag Rimaskóla. Hátíðarhöldin fóru fram jafnt innan sem utan dyra enda sól og blíða á afmælisdegi. Helgi Árnason skólastjóri, sem stýrt hefur Rimaskóla frá upphafi, stjórnaði hátíðinni en heiðursgestur var sjálfur borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson. Borgarstjóri vígði gríðarlega stórt listaverk eftir nemendur skólans sem nefnist „Evrópumyndin“ og unnið er úr mósaík. Nemendur skólans sungu skólasöng Rimaskóla sem saminn var á 10 ára afmæli skólans, Skólahljómsveit Grafarvogs bauð fjölmarga afmælisgesti velkomna með lúðrablæstri, nemendur sýndu dans, fimleika og fluttu flott söngatriði á sviðspalli. Í hátíðarsal Rimaskóla var glæsileg sýning á vinnu nemenda í list-og verkgreinum og upp um alla veggi gat að

líta áhugaverð kennsluverkefni frá skólaárinu. Að sjálfsögðu var boðið upp á afmælistertu en að auki starfræktu nemendur 9. bekkjar kaffihús sem bauð upp á fínustu vöflur með rjóma. Úti á skólalóð var boðið upp á hoppukastala og veltibílinn. Ný og glæsileg leiktæki sem Reykjavíkurborg færði skólanum á afmælishátíðardegi voru vígð við þetta tækifæri og hafa verið í stöðugri notkun síðan. Stjórn Foreldrafélags Rimaskóla færði Rimaskóla að gjöf velútbúna Canon EOS 770 myndavél sem ábyggilega kemur sér vel því skólinn á mikið og gott og samfellt myndasafn frá skólastarfinu allt frá stofnun árið 1993. Fjöldi gesta heimsótti Rimaskóla við þetta tækifæri, nemendur, foreldrar og starfsfólk, núverandi og fyrrverandi og mikil og almenn ánægja ríkti meðal viðstaddra með velheppnuð hátíðarhöld.

Gjörningur 7. bekkjar á afmælishátíðinni. Tólf „eldfjöll“ gjósa á sama tíma. Borgarstjóri og aðrir góðir gestir fylgjast Ljósmyndir Gunnar Jónatansson spenntir með

Glæsileg sýning var sett upp í hátíðarsal Rimaskóla á vinnu nemenda í list-og verkgreinum.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og heiðursgestur afmælishátíðar Rimaskóla vígir „Evrópumyndina“, mósaíkmynd eftir nemendur skólans.

Haraldur Hrafnsson smíðakennari sýnir Helga skólastjóra og Degi borgarstjóra nýsköpunarverkefni 7. bekkjar en eitt þeirra vann til 1. verðlauna í Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2018.

NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA JL HÚSIÐ, HRINGBRAUT 121 MIÐBERG, BREIÐHOLTI KORPÚLFSSTAÐIR

Allir nemendur Rimaskóla voru í hátíðarskapi og skemmtu sér vel á afmælishátíðinni.

Afmælisterta, að sjálfögðu. Helgi Árnason skólastjóri þiggur sneið af kökunni með aðstoð starfsfólks skólans sem hafði nóg að gera við að skera niður kökuna í fjölmarga afmælisgesti.

Rimaskóli 25 ára. Slegið var upp glæsilegri afmælishátíð og fánar blöktu við hún.

Á afmælishátíð Rimaskóla voru vígð ný og glæsileg leiktæki á skólalóðinni. Það varð strax mikil örtröð við leiktækin sem hverfisbúar tóku fagnandi á móti.

SKRÁNING HAFIN Á MIR.IS

Hreinsum stóla, sófa, dýnur urr,, rúm, mottur og margt fleira.

Mygluþrif og lyktareyðing á öllum ökutækjum og oson-meðferð ef þess þarf

IR FYR

IR EFT

Verum tímanlega í ár

Sækjum og sendum Stúlkurnar í 5. bekk Rimaskóla með danssýningu.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:28 Page 9

9

GV

Fréttir

Getraunakaffi Fjölnis - sjáumst í kaffi og með því á laugardagsmorgnum í Egilshöll

Fjölmennasta getraunakaffi landsins fer aftur í gang þann 8. september eftir sumarfrí en Getraunakaffi Fjölnis sló vægast sagt í gegn síðasta vetur. Getraunakaffið er haldið á laugardögum milli kl. 10:00 og 12:00 í nýju skrifstofum félagsins í Egilshöll. Allir velkomnir, heitt á

könnunni og bakkelsi frá Bakarameistaranum á boðstólnum. Það geta allir tekið þátt og leikurinn er sáraeinfaldur en í grunninn snýst þetta um að giska á úrslit í enska boltanum. Við hvetjum konur sérstaklega til að taka þátt og þess má geta að einn öflugasti hópurinn síðasta vetur var einmitt hópurinn Tippkonur. Getraunanúmer Fjölnis er 112. Allir sem vilja styðja Fjölni eru beðnir um að setja okkar félagaGetraunakaffið er alla laugardagsmorgna í Egilshöll. númer á seðilinn. Facebook hópur utan um Getraunakaffið heitir: Getraunakaffi Fjölnis.

1X2 við tippum.

Reglur í hópleik: 1. Hópleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi Fjölnis. Tveir einstaklingar mynda hvern hóp og gefa honum nafn til aðgreiningar frá öðrum hópum. 2. Spilað verður í einum riðli í 15 vikur eða alla laugardagsmorgna frá 8. sept til og með 15. des. 3. Allir þátttakendur senda inn tvo seðla á þar til gerð blöð sem Fjölnir-getraunir láta í té. Þessir seðlar skulu innihalda nákvæmlega 7 leiki með einu merki og 6 leiki með tvítryggingu (2 x 768 kr. seðill). Betri seðillinn gildir. Með þessu móti standa allir þátttakendur jafnt.

4. Raðirnar skulu vera komnar til umsjónarmanna getraunastarfs Fjölnis fyrir kl. 12:00 á laugardegi. Tekið er á móti röðunum á laugardögum í nýju skrifstofum Fjölnis í Egilshöll frá kl. 10:00 til 12:00 þar sem boðið verður upp á Getraunakaffi. 5. Gleymi hópur að senda inn raðir þá fær sá hópur lægsta skor þeirrar viku í riðlinum. 6. Keppnin stendur yfir í 15 vikur og gilda 12 bestu vikurnar í leiknum. Hópurinn sem er með flesta leiki rétta sigrar. 7. Ef fleiri en einn hópur er jafn eftir 15 vikur þá vinnur það lið sem er með fleiri rétta samtals úr síðustu þremur umferðunum. Sé ennþá jafnt þá verður varpað hlutkesti. Sjáumst í kaffi og með því á laugardagsmorgnum í Egilshöll. Allir velkomnir.

Kaffi og bakkelsi í boði handa öllum.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 20/08/18 14:43 Page 10

10

GV

Fréttir

Árgangamót Fjölnismanna Í tilefni af 30 ára afmæli Fjölnis var haldið stórt árgangamót í knattspyrnu á grassvæði Fjölnis í Dalhúsum. Notast var við áður uppsetta velli frá Extra mótinu sem kláraðist fyrr sama dag. Gríðarleg spenna og eftirvænting var fyrir árgangamótinu sem gekk vonum framar en tæplega 300 manns tóku þátt sem hlýtur að gera þetta að einu stærsta árgangamóti Íslands í knattspyrnu. Yngsti árgangurinn sem tók þátt eru þau sem klárað hafa 2. flokk eða fædd árið 98’ en sá elsti var 78’ árgangurinn. Það voru 30 lið í heildina sem tóku þátt eða 10 lið kvennamegin og 20 lið karlamegin. Leikið var í sex riðlum sem innihéldu fimm lið hver og tvö efstu lið hvers riðils fóru áfram í útsláttarkeppni. Að móti loknu fór fram lokahóf um kvöldið á Gullöldinni í Hverafold þar sem var fullt út fyrir dyrum og mikil stemning og gleði langt fram eftir nóttu. Veitt voru verðlaun fyrir sigurvegara mótsins en 96’ árgangurinn sigraði karlamegin eftir úrslitaleik við 81’ árganginn. Kvennamegin sigraði 88’ árgangurinn eftir úrslitaleik við 97’ árganginn. Á lokahófinu fengu þær Ásdís Kristinsdóttir og Sara McGuinness sérstaka viðurkenningu fyrir að hafa stofnað kvennadeild Fjölnis í knattspyrnu á sínum tíma árið 1990. Það er nokkuð ljóst að þetta verður árlegur viðburður. Fjölnir hlakkar strax til næsta árs og þakkar öllum þeim sem mættu og gerðu þennan dag eftirminnilegan.

93 árgangur karla átti gott mót.

Fjórir fílefldir.

Einbeiting í hámarki hjá stelpunum.

Sameinað lið 89/90/91 kvenna stóð sig vel.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:38 Page 11

11

GV Frétt­ir Fréttir­af­félagsmiðstöðvarstarfi Nú er sumarstarfinu að ljúka og vetrarstarfið að hefjast hjá félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar en þær bjóða upp á frístundastarf fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára. Í júní og júlí voru 40 smiðjur í boði fyrir aldurshópinn 10-12 ára; Viðeyjarferð, stuttmyndagerð, brjóstsykursgerð, bogfimi og margt fleira skemmtilegt. Smiðjurnar voru vel sóttar og krakkarnir virtust skemmta sér vel. Í sumar var líka ýmislegt brallað í félagsmiðstöðinni Höllinni. Farið var í alls konar ferðalög m.a. á Úlfljótsvatn, í Slakka, Rokksafnið, Gunnuhver og fleiri staði. Sumarstarfinu í Höllinni lauk 21. ágúst en vetrarstarfið hefst aftur 23. ágúst. Opið var í félagsmiðstöðvunum í júní og júlí og nú fer starfið að hefjast aftur eftir sumarfrí. Starfsfólk er spennt að hitta alla aftur. Fyrsta opnun í Dregyn, Fjörgyn, Púgyn og Sigyn er föstudaginn 24. ágúst klukkan 19:30-22:00. Í vetur verður opið á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöldum í stað þriðjudags-, fimmtudagsog –föstudagskvöldum. Nánari upplýsingar með dagskrá og opnunartíma verður auglýst með tölvupósti til foreldra í gegnum Mentor , á heimasíðum félagsmiðstöðvanna (sjá: www.gufunes.is) og í gegnum samfélagsmiðla.

) . 8

J%4 ); &?41,1 6B.,)B4, 6,/ %H .20% 4(*/7/(*% )4%0 2* ?H/%56 70 /(,H !>05671',4 64@D (4 1I4 !(.,H /@&&74,11 8(4H74 %//% K4,H-7'%*% ./ J>4%

1 7

= +@51BH, #=.745.>/%

-?4* @65.4,)%H,56 = +%756 0(H = 5;/)4BH, (1 +()74 J>4% -?4* (4 4(915/7&2/6, K(*%4 .(0 J; /B4H, +@1 5?1* 2* .(336, = 5%0.8B0,5'?1570 70

;

/

@

Nú er vetrarstarfið okkar að hefjast.

Sumar-­og­vetrarstarf­frístundaheimila­

Innritun stendur yfir í fáein laus pláss.

Sumarfrístund Gufunesbæjar lauk 21. ágúst. Í sumar var starfsemi fyrir 6 – 9 ára börn á sjö stöðum auk þess sem íþróttafrístund var rekin fyrir 6-8 ára börn í Egilshöll í samstarfi við knattspyrnu- og fimleikadeild Fjölnis.

Við kennum á öll algengustu hljóðfæri.

Lokahátíð sumarsins var haldin á svæðinu við gamla Gufunesbæinn föstudaginn 17. ágúst þar sem um 150 krakkar komu saman og tóku þátt í leikjum og margs konar viðfangsefnum. Fulltrúar frá Sirkus Íslands mættu á svæðið og sprelluðu í krökkunum og gáfu þeim tækifæri til að spreyta sig á húlla hringjum. Starfsfólk Gufunesbæjar þakkar öllum þátttakendum fyrir góða samveru í sumar. Vetrarstarf frístundaheimilanna hefst 23. ágúst. Eins og áður er mikil skráning en þau börn sem eru að hefja nám í 1. bekk hafa forgang og síðan er börnum boðin dvöl eftir aldri. Foreldrar fá upplýsingar í tölvupósti þegar barn þeirra hefur fengið samþykkta dvöl. Enn er ekki búið að fullmanna öll frístundaheimilin en vonir standa til þess að vel gangi að fá gott starfsfólk þannig að öll börn komist sem fyrst að og njóti samvista við félaga í fjölbreyttu starfi.

Þið

. getið

6(/37.8?/' &4(96(1'%+>374 ; 1(H4, +BH

kíkt á heimasíðuna okkar tongraf.is.

Innritun fer fram á rvk.is og nánari upplýsingar fást á tongraf. is eða í síma 5676680.

i m r o f ð u a r b Ís í

"

671',41%4 (,1.(11%56 %) /<664, 6>1/,56 733 64@D 8(4H74 0(H 5.(006,/(*% 733;.207 = 1B56%

F 6>05671'%56%4), .,4.-711%4 $),45.4,)6,1 = ?//7 &%41% 2* B5 =) = .B4/(,.%D 2* +/768(4. 56%4)5,15 %H 8(4% @64<66

) . +

8BH, 0,//, 0,H&B-%4,15 2* ?437 8%4

,&

!>05671',4

#

e k a h S

(

&


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:49 Page 12

12

GV

Fréttir

Ást er ást - eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur sóknarprest í Grafarvogi Á laugardaginn var breyttist ásýnd Reykjavíkur. Í sumar hefur nær engöngu regnfataklætt fólk prýtt miðborgina. Íslendingar í smart regnkápum í nýjustu bleiku, rauðu og gulu litunum og ferðafólk íígönguskóm, útivistargöllum og með húfur. En á laugardaginn breyttist þetta allt í einn dag og miðborgin fylltist allskonar fólki í öllum regnbogans litum. Jú, ástæðan var hápunktur Hinsegin daga, gleðigangan. Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar tók þátt í göngunni eins og undanfarin ár og var sá hópur ekki síður litríkur en hinir. Í þessum góða hópi, undir formerkjum unga fólksins í kirkjunni, var reyndar fólk á öllum aldri, af báðum/öllum kynjum og kynhneigð, prestar, æskulýðsleiðtogar,

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Yfirskrift hópsins í ár var: ,,Þér eruð ljós heimsins. Borg, sem á fjalli stendur fær ekki dulist." Þessi orð Jesú frá Nasaret eru sótt í Biblíuna og merkja m.a. að hverri manneskju er ætlað að skína - sjálfráða og heilög stígum við fram til móts við lífið og ræktum með okkur hugrekkið til að vera berskjölduð, til að vera séð, til að vera borg sem á fjalli sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í stendur og fær ekki dulist. Grafarvogi. Hópurinn hafði útbúið regnbogakross til marks um þetta og var honum komið fyrir uppi á pallbíl enda er krossinn sigurtákn sem ekki þarf að fela, síst af öllu í gleðigöngu. Fyrir hópnum gengu æskulýðsleiðtogar með borða sem á stóð:. „Við trúum á fordómalausan Guð“ og „Orð Jesú um samkynhneigð: „ .“ Jesús sagði nefnilega EKKERT um samkynhneigð og í Biblíunni er ekki talað um samkynhneigð. Það er hvergi talað um ást fólks af sama kyni heldur aðeins um líferni, siðsamlegt og ósiðsamlegt. Það hefur ekkert með samkynhneigð að gera. Ást er nefnilega bara ást og ekkert annað.

Þorbergur Þórðarson

Elís Rúnarsson

börn og eldri borgarar, fólk sem trúir á Guð og trúir því að Guð trúi á allt fólk.

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638

Við erum vissulega komin langt á Íslandi þegar kemur að réttindamálum hinsegin fólks og eiga lesbíur, hommar, tvíkynhneigt fólk, asexual, pankynhneigt fólk, intersex fólk, trans fólk og annað hinsegin fólk að vera sýnilegt, viðurkennt og njóta fyllstu réttinda í íslensku samfélagi. En þrátt fyrir að gleði og fegurð fylgi Hinsegin dögum og gleðigöngunni þá hefur þessi barátta ekki verið auðveld og blóðtakan töluverð á þessari leið. Við sjáum líka í hvert sinn sem Hinsegin dagar nálgast að fordómarnir eru sannarlega ekki horfnir úr samfélaginu okkar. Því miður.

www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dráttarbeisli

XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUÀHVWDUWHJXQGLUEtOD Hressir þátttakendur í Gleðigöngunni.

Það er mín innilega trú og sannfæring að Guð elski allar manneskjur eins og þær eru og því á það að vera sjálfsagt að kirkjan sé með í gleðigöngunni og í allri réttindabaráttu fólks á öllum tímum.

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF.F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 03:01 Page 13

13

GV

Fréttir

Dansskóli Birnu

Dansskóli Birnu hefur starfað á höfuðborgarsvæðinu við góðan orðstý í fjölda ára. Kennslustaðirnir eru fimm talsins. Í Reykjavík er kennt í vesturbænum og Grafarholtinu. Einnig er kennt í Kópavogi. Garðabæ og Hafnarfirði. Dansskólinn býður upp á vandað markvisst dansnám þar sem nemendur ná árangri og fá tækifæri til að koma fram. Settar eru upp stórar sýningar, haldnar danskeppnir, erlendir gestakennarar mæta og núna fyrir ári síðan opnaði skólinn Söngleikjadeild sem stækkaði um mörg númer og vonum framar á einu ári. Þar læra nemendur leiklist og söng hjá útlærðum leikurum, leiklistakennurum

og söngkennurum. Verkefni dansskólans eru mörg og stór á hverju ári. Þar má nefna Eurovision, Stórtónleikar Frikka Dór, Gay pride, Fiskidagurinn mikli, Rigg viðburðir og margt fleira. Margir nemendur skólans taka þátt í söngleiknum Ronju í Þjóðleikhúsinu í haust. Í sumar fóru 30 nemendur skólans í glæsilega dansferð til London og dönsuðu hjá þekktum dönsurum og danskennurum. Í haust verður boðið upp á fagkennslu í mörgum dansstílum og allt það nýjasta úr dansheiminum í dag.

Nemendur Dansskóla Birnu koma fram með Regínu Ósk.

Nemendur Dansskóla Birnu í æfingaferð erlendis.

Týndir steinar Við á Árbæjarblaðinu fengum eftirfarandi erindi sent til okkar á dögunum frá lesenda blaðsins: Kæru íbúar í Húsahverfinu!!! Miðvikudaginn 15.08.2018 var farið inn í garðinn minn í Veghúsum og margir fallegustu steinarnir mínir teknir úr steinabeðinu og pottunum. Ef þið eða börnin ykkar hafa orðið var við eða séð steinana einhversstaðar eða getið veitt mér hjálp í leitinni af þeim, þá vinsamlegast látið mig vita á beggath@gmail.com Bestu kveðjur, Bergljót

Steinarnir flottu sem vonandi koma í leitirnar sem fyrst.

Hugsaðu fyrst til okkar í vetur! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í vetur á milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 18 alla virka daga Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 22:58 Page 14

14

GV

Fréttir

150fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir 149,8 fm fjögurra til fimm herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi að Bakkastöðum 167 þar af 24,9 fm bílskúr, íbúðinni fylgir stór afgirt verönd með stórum sólpalli og mjög vel umhirtu beði með blómum og runnum. Komið er inn í forstofu og þaðan er gangur að eldhúsi, við ganginn að eldhúsinu eru þrjú svefnherbegi á aðra hönd en baðherbergi og þvottahús á hina. Við enda gangsins er eldhús með góðum innréttingum og borðkrók. Þaðan er gengið yfir í borðstofu og stofu. Úr forstofunnir er einnig opið inn í stofuna þaðan er einnig gengið inn í mjög rúmgóða geymslu með glugga og þar hefur verið gert auka herbegi. Bílskúr fylgir íbúðinni og er hann 24.9 fm í sameign er hjólageymsla. Nánari lýsing Forstofa flísalögð að hluta en ann-

ars parketlögð Gangur er parketlagður Herbergin eru rúmgóð og björt með harðparketi á gólfum, skápar eru í þremur herbergjanna Stofa og borðstofa eru rúmgóðar og bjartar með parketi á gólfum, gengið er úr stofu út á stóran sólpall

sem snýr til suðurs. Eldhús er með góðum innréttingum og borðkrók, gólf er flísalagt. Baðherbergi er með baðkari og stórri innréttingu og er flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús er með góðum innréttingum og gólf flísalagt.

Íbúðinni fylgir stór afgirt verönd með stórum sólpalli

Stofa og borðstofa eru rúmgóðar og bjartar með parketi á gólfum.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Eldhús er með góðum innréttingum og borðkrók, gólf er flísalagt.

Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Baðherbergi er með baðkari og stórri innréttingu og er flísalagt í hólf og gólf.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

GNOÐARVOGUR HERBERGJA

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

-

3ja

Góð þriggja herbergja 74,9 fm íbúð íbúðin á fyrstu hæð. Fallegar innréttingar og gólfefni. Utanhússviðgerðum lýkur nú í sumar.

H†b^*,*-*-*

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Stöðug eftirspurn eftir eignum í Grafarvogi

LAUFENGI - 3ja HERBERGJA EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngang af svölum. Íbúðin sjálf er 69,7 fm auk 5,1 fm geymslu í sameign. Alls 74,8 fm. GÓÐ FYRSTU KAUP.

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

Vegna mikilla eftirspurna óskum við eftir einbýlum á skrá í öllum hverfum Grafarvogs. Tveggja til þriggja herbergja íbúð á 1. hæð með sólpalli óskast fyrir ákveðinn kaupanda.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/18 23:09 Page 15

Kirkjufréttir Í haust verður mikið um að vera í Grafarvogssöfnuði eins og ávallt og þú ert velkomin(n) í kirkjuna þína! Fermingarstarfið hefst 4. september Fermingarstarfið hefst samkvæmt stundarskrá 4. september. Skráning í fermingu og fræðslutíma fer fram á heimasíðunni www.grafarvogskirkja.is. Einnig er fermingarbörnum boðið í sérstaka guðsþjónustu með fjölskyldum sínum í september með fundi á eftir og pálínuboði. Kyrrðarstundir á þriðjudögum í Grafarvogskirkju Nú hefjast kyrrðarstundir í kirkjunni á ný. Frá 4. september verða kyrrðarstundirnar í kapellunni í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Þær eru opnar öllum og á eftir er boðið upp á léttan hádegisverð á afar vægu verði. Helgistundir á þriðjudögum í Kirkjuselinu Helgistundir eru alla þriðjudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:30. Stundirnar eru opnar öllum. Guðsþjónustur í kirkjunni Alla sunnudaga eru guðsþjónustur í kirkjunni kl. 11:00. Guðsþjónustuhald þar er fjölbreytt og messuformið klassískt. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng í kirkjunni. Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöng Selmessa er alla sunnudaga á veturna í Kirkjuselinu og verður fyrsta Selmessan sunnudaginn 2. september. Messuformið er létt og einfalt og Vox Populi leiðir þar söng. Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn hefst 2. september og verður á neðri hæð kirkjunnar alla sunnudaga kl. 11:00. Barna- og æskulýðsstarfið hefst 3. september Mikið starf er í boði fyrir börn og unglinga í Grafarvogssöfnuði. Þar er æskulýðsfélag og starf fyrir börn á öllum aldri. 6-9 ára starf er í kirkjunni á mánudögum kl. 16:00-17:00 og í Kirkjuselinu í Spönginni á fimmtudögum kl. 17:00-18:00. 10-12 ára starf er í kirkjunni á mánudögum kl. 17:30-18:30. Æskulýðsfélagið (8.-10.bekkur) er á þriðjudögum í kirkjunni kl. 20:00-21:30. Nánari upplýsingar um starfið eru að finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Eldri borgarar Opið hús í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 15:30 fyrir eldri borgara og önnur sem áhuga hafa. Stundin hefst á helgistund og samsöng í kirkjunni og góður gestur kemur í heimsókn. Þá er boðið upp á handavinnu, spil og spjall og síðan boðið upp á kaffi og veitingar á vægu verði. Upplagt er að skella sér í kyrrðarstund í hádeginu fyrir opna húsið. Starfið hefst 11. september kl. 13:00. Djúpslökun verður á fimmtudögum í haust Djúpslökun hefst aftur 6. September eftir sumarfrí. Djúpslökunin verður alla fimmtudaga kl. 1718 í haust í Grafarvogskirkju. Tímarnir hefjast á léttum yoga æfingum sem henta öllum og enda svo á djúpri slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari. Tímarnir eru gjaldfrjálsir og allir velkomnir. Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju hefst aftur þriðjudaginn 11. september kl. 16:15 í Grafarvogskirkju. Yngri kór: 8-11 ára. Eldri kór: 12-15 ára. Skráning fer fram á barnakorgrafarvogskirkju@gmail.com Foreldramorgnar Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 10:00-12:00. Það er alltaf heitt á könnunni og annað slagið koma fyrirlesarar í heimsókn til að fjalla um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna. Safnaðarfélag og prjónaklúbbur Grafarvogskirkju Vetrarstarf Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður kynnt nánari í byrjun september. Við bjóðum nýja og eldri þátttakendur hjartanlega velkomna og viljum sjá sem allra flesta og einmitt þig! Prjónaklúbburinn hittist 23. ágúst og 6. og 20. september. Gönguklúbburinn hittist laugardaginn 1. September kl. 11:00 og alltaf annan hvern laugardag eftir það. Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 21/08/18 21:00 Page 16

Íslenskur

KJÚKLINGUR á góðu verði

Ferskt

ÍSLENSKT Grísakjöt

679 kr./kg

Bónus Kjúklingaleggir Ferskir

1.498 kr./kg Ali Grísalundir Ferskar

ÍSLENSKT

679

Lambakjöt

kr./kg

Bónus Kjúklingur Ferskur, heill

SAMA VERd

um land allt

695 kr./kg

KS Súpukjöt Frosið

298

995

Myllu Heimilisbrauð 770 g

KS Lambalæri Frosið

kr. 770 g

kr./kg

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 26. ágúst eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement