Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 15:01 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 6. tbl. 29. árg. 2018 - júní

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

FFrá rá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir

Þórður tók bestu myndina

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Borgarbókasafnið í Spönginni stóð nýverið fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs og nemenda skólanna í hverfinu. Keppnin var fyrir fólk á öllum aldri og myndefni átti að vera úr Grafarvogi. Myndin hér að ofan sigraði Sjá nánar á bls. 11. keppnina en myndina tók Þórður Kr. Jóhannesson.

Senter

Heiðarleiki, fagleg vinna og virðing Ætlar þú að selja fasteign ? frítt söluverðmat án skuldbindinga, sanngjörn söluþóknun. Vertu í sambandi núna í síma 695 3502

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

Vigdís R.S.Helgadóttir Löggiltur fasteignasali

Sigrún Matthea Sigvaldadóttir Lokið námi til löggildingar fasteignasala Sími 695 3502 sms@remax.is

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 13:36 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Áfram Ísland!

Verðlaunahafar í 10 km götuhlaupi kvenna.

Það hefur ekki farið framhjá nokkrum manni hve veðrið hefur verið leiðinlegt það sem af er sumri. Það er fyrst núna síðustu dagana að sést hefur til sólar og samstundis hefur lifnað yfir öllu og öllum. Nýliðinn maímánuður verður lengi í minnum hafður og þá eingöngu fyrir þær sakir að hann var blautasti maí frá upphafi mælinga hér á landi. Þá var rokið lengst af mjög leiðinlegt og pirrandi og öll vonum við að ekki komi svona mánuður hér aftur og um leið að sumarið verði eitthvað allt annað og betra. Framundan er heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu þar sem við Íslendingar eigum lið í fyrsta skipti. Spennan er að verða óbærileg og vonandi gengur okkar mönnum vel. Það var stórkostlegt að fylgjast með Gylfa Þór Sigurðsyni þegar hann kom inn á gegn Norðmönnum á dögunum. Vonandi nær Aron Einar álíka bata fyrir mótið en hann er ekki síður mikilvægur okkar liði en Gylfi. Þegar þetta blað er að berast lesendum er framundan vináttuleikur gegn Ghana, liði sem við höfum aldrei mætt áður og er mikið spurningamerki í okkar augum. Eins og alltaf vonum við hið besta en leikurinn er hugsaður sem góður undirbúningur fyrir leik Íslands og Nígeríu á HM. Ísland hefur yfirleitt ekki náð góðum árangri í æfingaleikjum í knattspyrnu. Leikmenn leggja sig aldrei 100% fram í æfingaleikjum og allra síst tíu dögum fyrir HM. Hvaða leikmaður vill meiðast á þessum tímapunkti? Þetta verða aldrei 100% leikir og því eru úrslit þeirra ekki marktæk. Og alls ekki fyrir okkar lið þar sem það er lykilatriði og grundvallaratriði fyrir árangri að allir leggi sig 100% fram og liðsheildin verði því eins sterk og hún frekast getur orðið. Víst er að íslenska liðið mun fá mikinn stuðning á HM og mikla og góða strauma frá Íslandi. Vonandi fer þetta allt saman vel.

Metþátttaka var í Fjölnishlaupi Gaman Ferða

Fjölnishlaup Gaman Ferða var haldið fimmtudaginn 10. maí í mildu og góðu hlaupaveðri. Er þetta þrítugasta hlaupið sem Fjölnir heldur og er hlaupið því jafngamalt félaginu sem einnig fagnar 30 ára afmæli á þessu ári. Hlaupið var haldið við Íþróttamiðstöðina Dalhúsum og var 10 km hlaupið ræst kl 11. Skömmu síðar var 5km hlaupið ræst og að lokum skemmtiskokkið sem var 1,4km langt. Metþátttaka var í hlaupinu en alls tóku þátt 105 keppendur í 10km, 65 keppendur í 5km og 110 keppendur í skemmtiskokkinu. Flögutímataka var í öllum vegalengdum og 5km og 10km brautirnar voru löglega mældar. 10km hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 10km götuhlaupi. Verðlaunafhendingin fór fram inni í íþróttasalnum og var þar góð stemning þegar fjölmörg útdráttarverðlaun voru dregin út. Mesta spennan var í lokin þegar dregnir voru út tveir ferðavinningar frá Gaman Ferðum að verðmæti 50.000kr hver. Í 10 km hlaupinu sigraði Arnar Pétursson ÍR á tímanum 32:46, annar varð Fjölnismaðurinn Ingvar Hjartarson á tímanum 32:59 og þriðji varð Þórólfur Ingi Þórsson ÍR á tímanum 33:28. Í kvennaflokki sigraði Andrea Kolbeinsdóttir ÍR á tímanum 37:29, önnur varð Elín Edda Sigurðardóttir ÍR á tímanum 37:59 og

þriðja varð Fjölniskonan Helga Guðný Elíasdóttir á tímanum 39:22. Í 5 km hlaupinu sigraði Ívar Jósafatsson á tímanum 18:22, annar varð Arnar Heimisson á tímanum 19:07 og þriðji varð Arnar Karlsson á tímanum 20:02. Í kvennaflokki sigraði Katrín Ósk Arnarsdóttir á tímanum 22:39, önnur varð Ásta Björk Guðmundsdóttir á tímanum 23:22 og þriðja varð Fjölniskonana Birta Karen Tryggvadóttir á tímanum 23:57. Í skemmtiskokkinu sigraði Hera Christensen á tímanum 6:21, önnur varð Una Hjörvarsdóttir Fjölni á tímanum 6:27 og þriðja varð Embla Sólrún Jóhannesdóttir Fjölni á tímanum 7:24. Í karlaflokknum sigraði Magnús Arnar Pétursson á tímanum 6:36, annar varð Ágúst Guðmundsson á tímanum 6:38 og þriðji varð Kristján Þorri Pétursson á tímanum 6:47, allir frá HK. Þess má geta að framkvæmdastjóri Fjölnis Guðmundur L. Gunnarsson sigraði í aldursflokknum 15 ára og eldri á tímanum 7:38. Frjálsíþróttadeild Fjölnis og Hlaupahópur Fjölnis stóðu að hlaupinu og tókst hlaupahaldið mjög vel. Öll úrslit úr hlaupinu má sjá inná hlaup.is. Á myndunum eru Íslandsmeistararnir í 10 km götuhlaupi karla og kvenna.

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is Verðlaunahafar í 10 km götuhlaupi karla.

KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

Við bjóðum ykkur: Frítt söluverðmat · Fagljósmyndun Vönduð og fagleg vinnubrögð Við erum Grafarvogsbúar, fögnum nýjum viðskiptavinum úr okkar hverfi.

Linda Björk Ingvadóttir

Hólmar Björn Sigþórsson

Knútur Bjarnason

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækjaog skipasala

868 7048 893 3276 775 5800 Linda@helgafellfasteignasala.is

Holmar@helgafellfasteignasala.is

Knutur@helgafellfasteignasala.is

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 ReykjavíkS. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 00:43 Page 3

Meira svalandi NÝTT Í HAGKAUP NOCCO ICE POP

Opið í Spönginni 8-24 alla daga


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 12:20 Page 4

4

Fréttir

GV

Bílabúð Benna opnar nýjan sýningarsal á Krókhálsi Opel, SsangYong og notaðir bílar Undanfarin misseri hafa verið viðburðarík hjá Bílabúð Benna. Í vor tók fyrirtækið í notkun sýningarsal á Krókhálsi 9 í Grafarholti. Í nýja sýningarsalnum sem er einkar glæsilegur, er mjög góð aðstaða fyrir viðskiptavini til að skoða útvalið af Opel og SsangYong bílum. Þá er sala fyrir notaða bíla einnig flutt í stóran innisal á sama stað. Að sögn Benedikts Eyjólfssonar, forstjóra Bílabúðar Benna, hefur fyrirtækið upplifað marga stóra áfanga frá stofnun árið 1975. Flutningurinn á Krókháls markar þó tímamót í starfseminni. „Þessi bygging sem nú er tekin í notkun er í raun fyrsti áfanginn í stærra ferli og mun gegna hlutverki sem grunnur að höfuðstöðvum Bílabúðar Benna í framtíðinni,“ segir Benedikt. Bílabúð Benna stækkar og eykur þjónustu sína „Við settum í forgang að bregðast við stöðugum vexti Opel og SsangYong vörumerkjanna. Hér fá bílarnir og viðskiptavinir okkar helmingi meira rými og tilkoma nýja hússins gerir okkur ennfremur kleift að bæta og auka þjónustuna í þeim deildum fyrirtækisins, sem ekki flytja í Krókhálsinn,“ segir Benedikt.

Fram kemur að unnið sé að stækkun þjónustuverkstæðisins að Tangarhöfða 8, en þar hefur verið tekin í notkun hraðþjónusta fyrir smærri viðgerðir. Á næstu vikum mun varahlutaþjónusta fyrir Opel, SsangYong, Chevrolet og Porsche einnig flytja á Tangarhöfða 8. Samhliða því mun sýningarsalur Porsche líka fá meira pláss á Vagnhöfða 23. Einsog fram hefur komið er sýningarsalurinn á Krókhálsi fyrsti áfanginn í nýjum höfuðstöðvum Bílabúðar Benna, en þar mun á næstu misserum rísa sýningarsalur undir Porsche. „Nú er unnið að framkvæmdaáætlun fyrir glæsilegasta sýningarsal landsins undir Porsche, sem við munum kynna nánar á næstunni,“ segir Benedikt. Spennandi tímar á nýjum stað Gestur Benediktsson er sölustjóri nýrra og notaðra bíla hjá Bílabúð Benna. Gestur hefur verið lengi í bílabransanum og segir marga spennandi hluti í farvatninu. „Þessi glæsilegi sýningarsalur er mikil lyftistöng fyrir bæði Opel og SsangYong vörumerkin, auk þess sem aðstaðan fyrir notuðu bílana okkar hefur tekið stakkaskiptum,“ segir Gestur. „Það er greinilegt að fólk hefur tekið nýjustu Opel og SsangYong bíl-

Nýr sýningarsalur Bílabúðar Benna Krókhálsi 9 er afar glæsilegur. unum opnum örmum og er að átta sig á því hvað það er að fá mikið fyrir peninginn með kaupum á þeim,“ segir Gestur. Fram kemur hjá Gesti að nú standi yfir mjög hagstæð tilboð, svokallaður Sumarsmellur SsangYong, á fjórhjóladrifnu SsangYong jepplingunum; Tivoli og Korando. Þá eru nýjustu bílanir frá Opel að vekja mikla lukku, enda sérlega vel heppnaðir og á hagstæðu verði. „Við hvetjum þá sem eru í bílahugleiðingum til að nýta sér frábær kjör á bílum frá okkur og ganga frá kaupum áður en verð á bílum hækkar vegna fyrirhugaðra reglugerðabreytinga 1. september,“ segir Gestur að lokum.

Gestur Benediktsson er sölustjóri nýrra og notaðra bíla hjá Bílabúð Benna.

ELDRIBORGARAR ATHUGIÐ! ÞAÐ ER

35% AFSLÁTTUR FYRIR ELDRIBORGARA Einnig er frí sjónmæling við kaup á glerjum

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 15:05 Page 5


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/06/18 22:28 Page 6

6

GV

Fréttir Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2018:

Nemendur Rimaskóla unnu fyrstu verðlaun Þeir bekkjarfélagarnir Guðjón Guðmundsson og Sölvi Páll Guðmundsson í 7. bekk Rimaskóla komu, sáu og sigruðu í Nýsköpunarkeppni grunnskóla 2018. Þeir tóku við glæsilegum verðlaunum úr hendi Lilju Alfreðsdóttur mennta-og menningarmálaráðherra fyrir hugmynd sína „Flugvéladekkjaskeið“. Verðlaunaathöfnin fór fram í Háskólanum í Reykjavík að viðstöddum um 100 keppendum og virðulegum gestum. Tillaga félaganna gengur út á vindknúinn lendingarbúnað á flugvélaþotur sem ætti að nýtast vel flugvélaframleiðendum eins og Boeing og Airbus. Með nýjum tæknibúnaði verður lending breiðþota mun mýkri og umhverfisvænni þar sem dekk flugvéla koma til með að eyðast mun hægar. Dekkjabúnaðurinn nýi felst í litlum spöðum sem festir eru á felgur flugvéla og tekur dekkið á sig með nýjum búnaði vind strax við lendingu, snýst og skapar jafnframt mýkri lendingu. Frábær hugmynd og frábær árangur hjá þessum klóku hugvitsdrengjum. Fyrir utan verðlaunagripi og viðurkenningarskjöl hlutu félagarnir Guðjón og Sölvi Páll að launum fartölvur að verðmæti 120.000 kr frá ELKÓ.

Félagarnir Guðjón og Sölvi Páll útfæra nýsköpunarhugmynd sína „Flugvéladekkjaskeið“ í vinnusmiðju í Háskólanum í Reykjavík.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Guðjón Guðmundsson tekur við 1. verðlaunum nýsköpunarkeppninnar úr hendi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.

Bekkjarfélagarnir Guðjón og Sölvi Páll í 7. bekk Rimaskóla hlaðnir verðlaunum og viðurkenningu í lok verðlaunahátíðar.

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali Sími: 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali Sími: 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala Sími: 893 9929

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 03/06/18 22:29 Page 7


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 05/06/18 02:27 Page 8

9

 

GV

Frรฉttir

Er Grafarvogskirkja aรฐ leita aรฐ รพรฉr? Grafarvogskirkja er aรฐ leita aรฐ kirkjuverรฐi รญ 65% stรถรฐu. Starf kirkjuvarรฐar er afar fjรถlbreytt, annasamt og skemmtilegt. ร รพvรญ felst meรฐal annars aรฐ taka รก mรณti รพeim sem koma รญ kirkjuna, aรฐstoรฐa viรฐ athafnir og sjรก um veitingar รพegar รพaรฐ รก viรฐ. Einnig aรฐ halda kirkjunni snyrtilegri, sinna lรฉtt viรฐhaldi og sjรก um eftirlit meรฐ hรบsnรฆรฐi og lรณรฐ.

Hรกgรฆรฐabรณn

Kirkjuvรถrรฐur รพarf aรฐ vera gรณรฐur รญ mannlegum samskiptum, vinnusamur, sjรกlfstรฆรฐur, stundvรญs og hafa bรญl til umrรกรฐa. ร†skilegt er aรฐ viรฐkomandi hafi รกhuga รก kirkju og kristnu trรบarlรญfi. Unniรฐ er รก virkum dรถgum og aรฐra hvora helgi og er mรถguleiki รก aukavinnu vegna viรฐburรฐa รญ kirkjunni.

Hรกgรฆรฐabรณn ehf. var stofnaรฐ 7. september รกriรฐ 2007. og er til hรบsa aรฐ Viรฐarhรถfรฐa 2 - Stรณrhhรถfรฐa megin. Hรกgรฆรฐabรณn bรฝรฐur upp รก fjรถlbreytta รพjรณnustu - รพar รก meรฐal: Alรพrif, mรถssun, djรบphreinsun, blettanir, teppahreinsanir. Hรกgรฆรฐabรณn notar eingรถngu bestu efnin fyrir bรญlinn รพinn.

Umsรณknarfrestur er til 1. jรบlรญ 2018 og รพarf umsรฆkjandi aรฐ geta hafรฐi stรถrf sem fyrst.

D``VgeaยŽcijg[{`ยจgaZ^`hgย†`i jeeZaY^k^ร‚ย†haZch`VgVร‚hiยจร‚jg

Umsรณknir รกsamt ferilskrรก og upplyฬsingum um meรฐmรฆlendur berist รก netfangiรฐ formadur@grafarvogskirkja.is eรฐa til Grafarvogskirkju, bt. Formanns sรณknarnefndar, Fjรถrgyn, 112 Reykjavรญk.

<gย‹ร‚gVghiยŽร‚^c

Bรถrnin รญ Hvergilandi verja miklum tรญma utandyra รญ leikjum og รญรพrรณttum.

Vor og gleรฐi hjรก bรถrnunum รญ Hvergilandi 2

(Mammon II)

2

(Arvingerne III)

Nรบ รก vordรถgum hafa bรถrnin รญ Hvergilandi, sem er eitt af frรญstundaheimilum Gufunesbรฆjar og staรฐsett รญ Vรฆttaskรณla Borgum, variรฐ miklum tรญma utandyra รญ รฝmsum leikjum og รญรพrรณttum. Bรถrnin hafa skreytt skรณlalรณรฐina dag eftir dag meรฐ krรญtum og lรญta nรฝ lista-

verk dagsins ljรณs รก hverjum degi. Frรญstundaheimiliรฐ Hvergiland leggur mikla รกherslu รก รบtiveru og hreyfingu og er markmiรฐiรฐ aรฐ skoรฐa nรฆrumhverfiรฐ nรบna รญ byrjun sumars til dรฆmis meรฐ รพvรญ aรฐ fara รญ gรถngutรบr, heimsรฆkja aรฐrar skรณlalรณรฐir og fara รบt รญ nรกttรบruna.

Hreinsum stรณla, sรณfa, dรฝnur urr,, rรบm, mottur og margt fleira.

!

#

"$

% "

70%-90% รญbรบa รญ Grafarvogi lesa Grafarvogsblaรฐiรฐ รžarft รพรบ aรฐ koma skilaboรฐum รกleiรฐis? Auglรฝsingin รพรญn skilar รกrangri รญ Gโ€ˆV

Mygluรพrif og lyktareyรฐing รก รถllum รถkutรฆkjum og oson-meรฐferรฐ ef รพess รพarf

Um daginn fรณru bรถrnin รบr 1. bekk รญ fjรถruferรฐ og sรถfnuรฐu steinum og skeljum, hlupu รญ sandinum og lรฉku sรฉr viรฐ aรฐ henda steinum รญ sjรณinn. Bรถrnin รญ 2. og 3. bekk hafa sรฝnt mikinn รกhuga รก aรฐ spila fรณtbolta og รฆfa sig รญ hinum รฝmsu fimleika- og dansรฆf-

IR FYR

ingum รก skรณlalรณรฐinni. รžau munu svo einnig fara รญ fjรถruferรฐ รกรฐur en skรณlaรกrinu lรฝkur. Bรถrnin รญ Hvergilandi njรณta vorsins og byrjun sumarsins svo sannarlega รพrรกtt fyrir aรฐ veรฐriรฐ hafi ekki alltaf veriรฐ upp รก รพaรฐ besta.

Umsรฆkjendur รพurfa aรฐ vera tilbรบnir til aรฐ veita samรพykki fyrir รถflun upplyฬsinga รบr sakaskrรก รญ samrรฆmi viรฐ siรฐareglur รžjรณรฐkirkjunnar. Nรกnari upplyฬsingar um starfiรฐ veita formaรฐur sรณknarnefndar, Anna Guรฐrรบn Sigurvinsdรณttir fomardur@grafarvogskirkja.is og sรณknarprestur sรฉra Guรฐrรบn Karls Helgudรณttir gudrun@grafarvogskirkja.is

Drรกttarbeisli

X XQGLUร€HVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUร€HVWDUWHJXQGLUEtOD

IR EFT

Verum tรญmanlega รญ รกr

Setjum undir รก staรฐnum VรKURVAGNAR VรKUR VAGNAR EHF EHF. F.

Sรฆkjum og sendum

Vรญkurvagnar ehf. | Hyrjarhรถfรฐa 8 | 110 Reykjavรญk Sรญmi 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Vottaรฐ V ottaรฐ rรฉttinga- o og g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi Tjรณnaviรฐgerรฐir GB Tjรณna viรฐgerรฐir er rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. Viรฐ V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmarksgรฆรฐi hรกmarksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ og og efni. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda hvernig S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um h vernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ.

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning Viรฐ vinnum m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst Sjรกum jรกum um รถll annars konar rรบรฐuskipti. S rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir.

698-2844 / 6991322

Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร‰LS s2EYKJAVร“KSร“MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 15:10 Page 10

10

Þarft þú að losna við meindýrin?

GV

Fréttir

Það var frábær mæting á barnaþingið sem haldið var fyrir 6. bekkinga í Grafarvogi og Kjalarnesi.

Heilsueflandi samfélag - Barnaþing:

meindyraeidir@simnet.is www.meindyraeydir.is

Ritstjórn og auglýsingar GV Sími 698-2844

SUMARNÁM SKEIÐ FY RIR BÖRN Á KORPÚL FSSTÖÐUM

230 nemendur mættu á þingið Skömmu fyrir sumarbyrjun komu allir 6. bekkingar í Grafarvogi og á Kjalarnesi til barnaþings, alls rúmlega 230 nemendur. Vegna þessa fjölda var nemendum skipt í tvö holl sem komu sitt hvorn daginn. Yfirskrift þingsins var Heilsa, hamingja og umhverfið en er það í takt við stefnu Reykjavíkur um heilsueflandi samfélag. Haldnir voru þrír örfyrirlestrar og fengu allir nemendur fræðslu um hvert þema. Fyrirlesarar voru Anna Þorsteinsdóttir með heilsu þema, Sunneva Jörundsdóttir með hamingju þema og Ragna I. Halldórsdóttir með umhverfis þema. En allar eru þær með víðtæka

reynslu og þekkingu á sínu sviði. Heilsa: Unnið var út frá yfirskriftinni „Hvað er heilsa og heilbrigði?“ Nemendur tóku vikan þátt í gegnum verkefnavinnu og umræður í bland við fræðslu frá Önnu. Hamingja: Nemendur kynntust gildi gleðinnar í gegnum hláturjóga. Þar sem Sunneva hristi vel upp í hópnum með léttum æfingum og leysti úr læðingi kátínu og gleði. Umhverfi: Nemendur fengju fræðslu frá Rögnu hjá Sorpu um áhrif mannsins á umhverfið og mikilvægi þess að taka ábyrga afstöðu til neyslu. Í kjölfarið skrifuðu nemendur skilaboð til um-

hverfisins. Barnaþingið tókst með miklum ágætum og var yndislegt að upplifa hversu frábæra krakka við eigum í Grafarvogi og á Kjalarnesi. Við þökkum öllum þeim sem komu að þessu á einn eða annan hátt, nemendum, fyrirlesurum, kennurum, skólastjórnendum og starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar Borga í Spöng. Einnig þökkum við Hverfisráði Grafarvogs fyrir stuðninginn. Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness. Ragnheiður Axelsdóttir, kennsluráðgjafi Sara Ósk Rodriguez Svönudóttir, verkefnastjóri félagsauðs og frístunda

Sumarsmiðjur fyrir 10 – 12 ára í Gufunesbæ:

Skráning framar vonum! Skráning hófst í sumarsmiðjur fyrir 10 – 12 ára börn 16. maí síðastliðinn. Mikil aðsókn er í smiðjurnar í Gufunesbæ en því er að þakka öflugu skipulagi starfsmanna Gufunesbæjar, foreldrum sem eru vel með á nótunum og öllum krökkunum sem mæta ár eftir ár og gera starfið jafn skemmtilegt og raun

ber vitni. Sumarsmiðjurnar eru alla virka daga frá og með 11. júní og standa til 13. júlí. Eins og áður sagði fór skráningin gríðarlega vel af stað og fylltist því í einhverjar smiðjur, en enn eru laus pláss eftir í nokkrar þeirra. Við hvetjum því alla foreldra sem að eiga börn á

SKRÁNING STENDUR YFIR - WWW.MIR.IS - 551-1990

Það er alltaf nóg að gera í sumarsmiðjum Gufunesbæjar.

þessum aldri í Grafarvogi og eiga eftir að skrá barn sitt í smiðju til að kíkja inn á Einnig er enn hægt að skrá börn á biðlista í smiðjur sem nú þegar eru orðnar fullar. Starfsfólk Gufunesbæjar getur hreinlega ekki beðið eftir að sumarsmiðjurnar hefjist!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 01:32 Page 11

11

GV

Fréttir

Skilaboðin voru skýr - segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Ég vil þakka þeim fjölmörgu sem studdu okkur með því að ljá okkur atkvæði sitt. Við lögðum okkur fram við að hlusta á vilja íbúanna og tala fyrir breytingum.

hlusta á vilja íbúana og beita okkur fyrir betri borg. Þá munum við beita okkur fyrir minna stjórnkerfi og Fjölgun hagræðingu. hagstæðra íbúða og uppbyggingu á Keldum og í Örfirisey. Styrkingu hverfanna og auknu sjálfstæði þeirra. Bættum samgöngum og lægri sköttum. Og forgangsröðun fjármuna í þágu skólanna í borginni.

Skilaboð kjósenda voru skýr: Þeir kusu breytingar. Sjálfstæðisflokkurinn sem talaði allan tímann fyrir breytingum í borginni fékk 31% atkvæða og er stærsti flokkurinn í borginni í fyrsta sinn í 12 ár. Fjórir nýir flokkar komust inn með samtals fimm borgarfulltrúa og fengu að meðtöldum D-listanum 56% gildra atkvæða. Borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Pírata og VG fékk 38% atkvæða. Það er því morgunljóst að meirihlutinn í borginni kolféll og vilji kjósenda var að aðrir tækju við; gefa þeim sem hafa stjórnað borginni síðustu árin frí. Það er augljóslega vilji íbúa Reykjavíkur. Við munum starfa fyrir íbúana með setu okkar í borgarstjórn hvernig svo sem myndun meirihluta líður. Aðalatriðið er að við munum áfram

Ég vil fá að þakka frambjóðendum annara flokka fyrir drengilega kosningabaráttu og vona að við sem náðum kjöri getum öll gert okkar besta til að gera borgina okkar betri. Fólkið í Reykjavík á það skilið. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Eyþór Arnald, Oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík.

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi og Grafarvogsbúi.

Kæru Grafarvogsbúar

Við erum þakklát og stolt yfir því mikla trausti sem þið sýnduð okkur í nýliðnum borgarstjórnarkosningum. Sjálfstæðisflokkurinn er langstærasti flokkurinn í Reykjavík. Flokkurinn fékk 30,8% atkvæða og feldi núverandi meirihluta. Með þessu eru borgarbúar að kalla á breytingar í stjórn borgarinnar og áframhaldandi forysta núverandi borgarstjóra fær falleinkunn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 8 borgarfulltrúa af 23. Borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar flokksins telja

Myndin sem hafnaði i 2. sæti en hana tók Ólafur Hauksson.

Þórður tók myndina sem sigraði

Á dögunum var tilkynnt um vinningsmyndir í ljósmyndasamkeppninni Grafarvogur – hverfið mitt. Það var Borgarbókasafnið í Spöng sem stóð fyrir keppninni og var þátttaka

mikil. Þórður Kr. Jóhannesson átti myndina sem sigraði í keppninni en hún prýðir einmitt forsíðu Grafarvogsblaðsins að þessu sinni. Næst besta myndin og í 2.

sæti var mynd Ólafs Haussonar og myndina í 3. sæti tók Jón Bjarnason. Við óskum vinningshöfunum til hamingju með árangurinn og glæsilegar myndir.

Plötur til sölu á hálfvirði Ert þú að stofna fyrirtæki eða byrja með verslun? Hér er tækifæri til að ná í MDF veggjaplötur á hálfvirði. Plöturnar eru 10 talsins og lítið sem ekkert notaðar. Með í kaupunum fylgir mikið magn af járnum (pinnum) í ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í síma 698-2844 Myndin sem hafnaði i 3. sæti en hana tók Jón Bjarnason.

fimm Grafarvogsbúa. Aldrei hefur það gerst áður að fimm einstaklingar búsettir í Grafarvogi hafi verið kjörnir fulltrúar í borgarstjórn Reykjavíkur. Við munum verða öflugur málsvari fyrir Grafarvog og þökkum fyrir það mikla traust og stuðning er okkur hefur verið sýndur. Valgerður Sigurðardóttir Alexander Witold Bogdanski Ólafur Kristinn Guðmundsson Þórdís Pálsdóttir Diljá Mist Einarsdóttir


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 11:44 Page 12

12

GV

Fréttir

Bítlarnir eða Stones?

Huppa mælir með í júní

- eftir sr. Grétar Halldór Gunnarsson Hvor hljómsveitin er betri: Bítlarnir eða Stones? Þetta var upphaflega spurning einnar kynslóðar en er í dag orðin sístæð spurning sem er oft og víða spurt. En skyldi vera til rétt svar við spurningunni? Músíkfróður maður kom eitt sinn með tillögu að svari sem hann taldi að gæti sameinað fylkingar Bítlaaðdáenda annars vegar og áhangenda Rolling Stones hinsvegar. Hann sagði: „Ef þú tekur 5 bestu lögin með Rollings Stones og 5 bestu lögin með Bítlunum og setur í samanburð, þá vinna Stones þann samanburð. En ef þú tekur 20 bestu lögin með Bítlunum og 20 bestu lögin með Stones þá fá Bítlarnir yfirhöndina.“ Hann var að segja að Bítlarnir væru með meira af góðum lögum, en að þegar Stones væru góðir, þá ættu Bítlarnir ekki séns! Íslenska sumarið er Rollings Stones Íslenska sumarið er stutt og það er óútreiknanlegt. Við bíðum oft í von og óvon eftir því að sjá hvernig rætist úr veðrinu hverju sinni. Sum okkar hafa farið þá leið að reyna að tryggja sér gott veður fyrirfram með því að fara til Tenerife eða annarra sólarlanda að vetri til að innsigla sér góðviðrisskammt. Á liðnum vetri fannst manni, á stundum, líkt og fjórðungur landsmanna væri samankominn á eyjunni Tenerife á hverjum tíma yfir veturinn. Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Og nú stöndum við með allt íslenska sumarið framundan. Og það má til sanns vegar færa að það er ekki eins gott veður hér á Íslandi og á Tenerife þegar talið er í sólardögum og hitatölum. Þeir eru færri góðviðrisdagarnir hér á Íslandi, vissulega. sr. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í GraEn Ísland er svolítið eins og farvogssókn. Stones í samanburðinum við Bítlana: Þegar góðviðrisdagarnir koma Með himininn í hjartanu hér, þá á Tenerife ekki séns! Gott veður á Himneskt Íslandi kemur með slíkum krafti, þrótti er að vera og ferskleika að það er fátt sem jafnast á með vorið við það. vistað í sálinni, Vor í sál – sumar í hjarta sólina Gott veður getur haft góð áhrif á og eilíft sumar sinnið. Alveg eins og góð tónlist með í hjarta. Bítlunum og Stones hefur upplífgandi áhrif á okkur. Gott veður skapar gleði og Því hamingjan vellíðan hjá þeim sem njóta þess. En það felst í því er hættumerki þegar við förum að láta að vera með lífsfullnægju okkar ákvarðast að of miklu himininn af veðrinu annars vegar og tónlistinni í útí hjartanu. varpinu hins vegar. Ástæðan er að því meira sem við byggjum lífsfyllingu okkLifi lífið! ar á hlutum sem við höfum ekki stjórn á (t.d. veðrinu) þá erum við að útvista okkSigurbjörn Þorkelsson ar eigin geðheilsu. Þess vegna skulum við - Lifi lífið, 2017 hafa í huga ljóðorð Sigurbjörns Þorkelssonar, „með himininn í hjartanu“. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogssókn

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Grafarvogskirkja.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 05/06/18 14:55 Page 13

13

Fréttir

Soroptimistaklúbbur Grafarvogs gaf grill Í íbúðakjarnanum Vættaborgum 82 búa sex fatlaðar konur, hver í sinni íbúð. Soroptimistaklúbbur Grafarvogs hefur verið í vinasambandi við íbúa síðustu árin og hefur nokkrum sinnum fært heimilinu gjafir sem hafa komið að góðum notum. Nú síðast í maí komu klúbbsystur færandi hendi og afhentu heimilinu myndarlegt Weber grill. Grillið verður án efa mikið notað á góðviðrisdögum í sumar. Soroptimistasystur eru samtök kvenna fyrir konur og hefur Grafarvogsklúbburinn verið starfræktur síðan 1994. Soroptimistasystur - eru samtök kvenna fyrir konur. - hvetja konur úr öllum stéttum til að láta í sér heyra þegar óréttlæti er annars vegar. - leitast við að bæta lífskjör kvenna og stúlkna á afgerandi hátt. - veita konum vettvang til að læra og deila þekkingu og reynslu. - sýna fram á hvernig konur geta veitt innblástur. Sjá nánar um starfið hér http://www.soroptimist.is/

AFSLÁTTARMIÐI

20%

AFSLÁTTUR

GV

AF ÖLLUM VÖRUM Í VERSLUN OKKAR * Á BÍLDSHÖFÐA *GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM. GILDIR GEGN FRAMVÍSUN MIÐANS TIL OG MEÐ 11. JÚNÍ 2018. HVER MIÐI GILDIR AÐEINS 1 SINNI.

Frá vinstri Ósk Jónsdóttir frá fjáröflunarnefnd, Ásdís Þórðardóttir formaður Soroptimistaklúbbs Grafarvogs, Ólafíu Ágústsdóttir íbúi).

Hugsaðu fyrst til okkar! Heilsugæslan í Spönginni er opin alla virka daga í sumar á milli kl. 8 og 16 Taktu eftir: Ef erindið þolir ekki bið þá er dagvakt lækna og hjúkrunarfræðinga starfandi á dagvinnutíma. Hringdu eða komdu! Síðdegisvakt lækna er opin á milli kl. 16 og 17

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

alla virka daga frá 18. júní til 10. ágúst. Við tökum vel á móti þér á heilsugæslunni þinni í Grafarvogi


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 11:35 Page 14

14

GV

Fréttir

Falleg íbúð með sérinngangi á efstu hæð við Goðaborgir - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir 4ra til 5 herbegja íbúð með sérinngangi á efstu hæð við Goðaborgir 3 Reykjavík.

Nánari lýsing Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu tveimur árum. Forstofa flísalögð með innbyggðum skápum.

Eignin er á tveimur hæðum. Komið er inn í forstofu og þaðan er gengið inn í opið rými þar sem eru stofa og eldhús, þaðan er einnig gengið inn í eitt herbergjanna og einnig inn á baðherbergi þar sem er tengt fyrir þvottavél og þurrkara.

Stofa björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi.

Gengið er úr stofunni upp á efri hæð þar sem eru þrjú herbergi og salerni.

Barnaherbergi á neðri hæð rúmgott með harðparketi á gólfi og innbyggðum skáp.

Í sameign er lítil geymsla og köld úti geymsla fyrir dekk og fleira.

Baðherbergi flísalagt með baðkari og innrétingu fyrir þvottavél og þurrkara.

Eldhús með nýjum innréttingum og harðparket á gólfi.

Hjónaherbergi rúmgott með innbyggðum skápum harðparket á gólfum. Barnaherbergi rúmgott harðparketi á gólfi.

með

Þriðja herbergið á efri hæð er flísalagt. Salerni á efri hæð er með góðri innréttingu og flísalagt. Lítil geymsla er í sameign. Sameign er snyrtileg.

Íbúðin getur verið laus til afhendingar 1. júlí.

Eldhús er með nýjum innréttingum og harðparket á gólfi.

Húsið er nýlega málað að utan. Öll ljós í íbúðinni fylgja.

Stigi upp á efrihæð með teppi á þrepum.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Stofa er björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi.

Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

Baðherbergi flísalagt með baðkari og innrétingu fyrir þvottavél og þurrkara.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

DÍSABORGIR - 4ra HERB. Mjög góð 4ra herbergja endaíbúð með sérinngangi af opnum svalagangi. Suður svalir, Þrjú góð svefnherbergi. Íbúðin er 93,4 fm á 2.hæð og geymslan sem er á 1.hæð er 3,0 fm. Samtals er eignin því 96,4 fm. LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

H†b^*,*-*-*

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Við bjóðum Árna Þorsteinsson velkominn til starfa

LAUFENGI - STÓR 3ja HERBERGJA Falleg 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi með suð-vestursvölum. Eignin er skráð 95,9 fermetrar þar af er 5,2 fm geymsla. FALLEGAR INNRÉTTINGAR OG GÓLFEFNI. LAUS VIÐ KAUPSAMNING.

HAMRAVÍK - 3ja HERBERGJA MEÐ BÍLSKÚR

STÓRAGERÐI - 4ra HERBERGJA

KALDAKINN - 2ja HERBERGJA

Mjög falleg og vel innréttuð 94,4 fm íbúð ásamt 19,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.

Falleg 103 fm íbúð með frábæru útsýni á þessum vinsæla stað. Þrjú svefnherbergi.

Mjög góð 50,2 fm. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Björt íbúð með fallegum innréttingum og gólfefnum.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 10:51 Page 15

Kirkjufréttir Sumarið í Grafarvogskirkju Takturinn í kirkjunni breytist svolítið yfir sumarmánuðina. Ævintýranámskeiðin verða haldin eins og vanalega í júní og ágúst og kirkjan er opin alla daga vikunnar milli kl. 9:00 og 17:00. Guðsþjónustur verða í kirkjunni alla sunnudaga kl. 11:00. Boðið verður upp á nokkrar kaffihúsamessur, útimessu, pílagrímagöngu og fleira. Ávallt er einhver prestur á vakt í sumar og viðtalstímar eru eftir samkomulagi. Hér má sjá guðsþjónusturnar í kirkjunni í sumar: 10. júní – Messa í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. 17. júní – Þjóðhátíðarmessa í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. 24. júní – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 1. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 8. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju með djassívafi. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 15. júlí – Útiguðsþjónusta þriggja safnaða í Nónholti. Pílagrímaganga kl. 10:15 frá Grafarvogskirkju, Árbæjarkirkju og Guðríðarkirkju. Prestar frá söfnuðunum þremur þjóna. Tónlistaratriði og léttar veitingar. 22. júlí – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 29. júlí – Messa í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. 5. ágúst – Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Gönguhópur safnaðarfélags Grafarvogskirkju Gönguhópur safnaðarfélagsins hittist annan hvern laugardag kl. 11:00 við aðalinngang kirkjunnar og fer í hressandi göngu. Gönguhópurinn ætlar að hittast 9. júní og 23. júní og ganga saman. Prjónaklúbbur í sumar Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Prjónaklúbburinn hittist eftirfarandi daga í sumar kl. 20:00-22:00: 14. og 28. júní, 12. og 26. júlí, 9. og 23. ágúst.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 20:22 Page 16

198 krr. stk. s

m a r f Á ! D N A ÍSL KASSATILBOÐ KASSA SSA ATILBOÐ TIL Aðeins kkr. r.

framleiðsla

Iceland Tr Treyjja Allar stærðir

KAUPAUKI KA UP PAUKI HM Bakpoki

4x1,5L

65 dósin

ÍÍSLENSK ÍSLENS SLENSK K

2.998 krr./stk. ./stk /stk

1.560 krr./ks.

775

Pepsi eða Pepsi Max kassi 24x330 ml

Coca-Cola kippa 4x1,5 lítrar og HM bakpoki fylgir með

kr.. 4x1,5 l

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 – Verð gildir til og með 10. júní eða meðan birgðir endast.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement