Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 18:47 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 3. tbl. 29. árg. 2018 - mars

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

FFrá rá kl.

11-16 11-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Bíladagar í Borgarholtsskóla

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

Borgarholtsskóli er stolt Grafarvogsbúa og þar fer fram umfangsmikil kennsla og fræðsla eins og allir vita. Á dögunum voru bíladagar í Borgarholtsskóla og mættu margir í skólann til að kynna sér málin. Á þessari mynd spá kennari og nemandi hans í bílvélina. Sjá náar bls. 8

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

b bfo.is fo.is 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W W[d5W[d#^h [d5W[d#^h

ði! Nýr mi

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ ÓNUS

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

lll#[b\#^h

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓP KÓPAVOGI AVOGI · SÍMI: 567 7360

Bílamálun - Tjónaskoðun - Bílaréttingar

Bílastjarnan í 30 ár - Hafið samband í síma 567-8686


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 18:11 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Á ekki vera tilraunastofa Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

105 þúsund fyrir einn fund Það eru að koma kosningar. Vorið er handan við hornið og ef marka má hátterni stjórnmálamanna síðustu vikurnar og umræður í þjóðfélaginu þá virðist vera mikill áhugi fyrir þessum kosningum. Þessar kosningar gætu orðið merkilegar fyrir margra hluta sakir. Fjöldi flokka hefur aldrei verið meiri, aldrei hefur verið kosið um fleiri borgarfulltrúa og svo gæti farið nú að einhverjir flokkanna tefli fram heimafólki í mun meiri mæli en áður. Það á sér stað endurnýjun hjá einhverjum flokkanna. Líkast til hvergi meiri en hjá Sjálfstæðisflokknum sem teflir fram nýjum andlitum og gamlir refir af báðum kynjum hafa verið sendir í fríið. Það verður sérstaklega spennandi að sjá núna hvernig flokkarnir raða á lista sína og hvort heimafólk í úthverfunum nær brautargengi. Það hefur verið tekið eftir því í Árbæ og Grafarvogi að fólk sem býr í hverfunum er komið í fremstu röð á einhverjum listum. Það er grundvallaratriði fyrir einstök hverfi innan borgarinnar sem hafa á annað borð áhuga á því að vaxa og dafna að þau eigi fulltrúa í borgarstjórn. Það er staðreynd sem íbúar í úthverfum Reykjavíkur þekkja betur en allir aðrir að borgarfulltrúar sem ekki búa þar vinna ekki og hafa ekki unnið fyrir úthverfin. Hér er skorað á fólk í úthverfunum að skoða lista flokkanna vel og meta út frá þeim hvaða flokkur er líklegastur til að vinna málum úthverfanna brautargengi. Björn Gíslason frambjóðandi og varaborgarfulltrúi sendi blaðinu áhugaverða grein um þessi mál og fleiri (sjá bls. 8). Ef marka má grein Björns er víða pottur brotinn í stjórnarháttum hjá borginni. Þar kemur fram að íbúi í Árbæ er formaður hverfisráðs vesturbæjar. Ætti þessi ágæti maður ekki frekar að vinna fyrir sitt hverfi innan síns flokks? Einnig kemur fram í grein Björns að laun formanna hverfisráða borgarinnar, sem eru tíu talsins og algjörlega steingeld fyrirbæri, eru 105 þúsund krónur á mánuði!! Formennirnir fá 105 þúsund krónur fyrir einn tveggja tíma fund á mánuði, 52.500 krónur á tímann!!! Ef staðan er svona varðandi hverfisráðin, hvað er þá mikið um svona sóðaskap annars staðar í kerfinu? Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

þjóðfélagsspekúlanta Ég sem íbú í Grafarvogi og frambjóðandi í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hef verið mjög hugsi yfir þeirri þróun sem nú á sér stað í borginni okkar. Í fyrsta sinn í lýðveldissögunni er fjölgun íbúa meiri á landsbyggðinni heldur en höfuðborgarsvæðinu. Staðreyndin er sú að við erum að missa okkar helstu auðlind, mannauðinn. Ef við hlúum ekki að íbúum Reykjavíkur og þeirri grunnþjónustu sem Reykjavíkurborg ber að veita þá höldum við áfram að missa fólk til annarra sveitarfélaga. Grafarvogsbúar og raunar Reykvíkingar allir eiga ekki sætta sig við þessa þróun. Mannauðurinn er okkar stærsta auðlind Þessa óheillavænlegu þróun er auðvelt að stöðva og hefur Sjálfstæðisflokkurinn unnið Reykjavíkursáttmála um þær umbætur sem flokkurinn vill hrinda í framkvæmd á næsta kjörtímabili. Við ætlum nefnilega að snúa vörn í sókn enda er Reykjavík borg tækifæranna. Meðal þess sem við viljum gera er að fjölga íbúum, stytta boðleiðir og bæta rekstur með því að minnka stjórnkerfið. Fækka borgarfulltrúum og starfshópum borgarinnar. Með þessum aðgerðum verður hægt að lækka álögur á borgarbúa og setja fé í málaflokka sem hafa verið fjársveltir síðustu ár. Sjálfstæðisflokkurinn vill að Reykjavík verði besti búsetukosturinn. Keldur er til að mynda í okkar huga góður kostur sem eitt af framtíðar byggingarlandi Reykjavíkur, en þar viljum við að rísi fjölskylduvænt hverfi ásamt því að uppbyggingu verði lokið í Úlfarsárdal. Stórátak í samgöngum Samhliða þessu verður að huga að uppbyggingu atvinnutækifæra austar í borginni til að létta á einstefnu umferðarþungans að morgni og síðdegis. Þá ætlum við að fara í stórátak í samgöngumálum, efla leiðakerfi Strætó og skoða Samgöngumiðstöð við Kringluna. Samningi um framkvæmdastopp verður sagt upp og gatnakerfið verður stórbætt. Borgin sem við búum í er ekki stór á alþjóðlegum mælikvarða. Einmitt þess vegna þurfum ekki að flytja inn lausnir milljónaborga heldur einbeita okkur að einföldum lausnum. Einfaldar lausnir sem greiða fyrir umferð allra samgöngumáta verða í fyrirrúmi. Sveigjanleiki í skóla- og tómstundastarfi Það þarf líka átak í að bæta skólana, auka sveigjanleika og fjölga valkostum í rekstrarformi. Mannekla er mein sem við verðum að vinna bug á, fyrir börnin okkar og fyrir foreldra. Manneklan kemur harðast niður á einstæðum foreldrum og þeim sem eru í störfum sem

KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

Valgerður Sigurðardóttir skipar 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. bjóða ekki upp á neinn sveigjanleika. Þá verðum við að bæta starfsumhverfi og auka sveigjanleika kennara í starfi á báðum skólastigum sem heyrir undir sveitarfélögin. Við ætlum líka að

tengja betur saman starf íþróttafélaga og tómstundastarf við skólana til að draga úr skutli. Við ætlum að vinna betur með íþróttafélögunum í borginni til að styrkja starf þeirra. Þúsundir barna og unglinga í borginni eru í íþróttum af öllu tagi og núverandi meirihluti hefur í besta falli verið afskiptalaus gagnvart félögunum. Félögin verða að njóta jafnræðis sín á milli og við verðum að huga að aðstöðumun þeirra. Borgin á að vera meira fyrir íbúana og taka mið af óskum þeirra en ekki vera tilraunastofa þjóðfélagsspekúlanta sem telja sig vita betur en við, hvernig við eigum að haga lífi okkar. Atkvæði okkar sem viljum lifa í friði í úthverfum, njóta lífsins og samskiptanna við nágrannanna eru jafnrétthá og hinna. Og í reynd erum við miklu fleiri sem búum austan Kringlumýrarbrautar. Sýnum núverandi meirihluta í vor hvað okkur finnst og hvernig við viljum að borgin okkar sé. Kjósum breytingar í borginni okkar. Höfundur er frambjóðandi í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Grafarvogur í klakaböndum

Við bjóðum ykkur: Frítt söluverðmat · Fagljósmyndun Vönduð og fagleg vinnubrögð Við erum Grafarvogsbúar, fögnum nýjum viðskiptavinum úr okkar hverfi.

Linda Björk Ingvadóttir

Hólmar Björn Sigþórsson

Knútur Bjarnason

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækjaog skipasala

868 7048 893 3276 775 5800 Linda@helgafellfasteignasala.is

Holmar@helgafellfasteignasala.is

Knutur@helgafellfasteignasala.is

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 ReykjavíkS. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 15:19 Page 3

Framtíðarreikningur – í fullu gildi í framtíðinni Með því að leggja fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning auðveldar þú þér að láta framtíðardraumana rætast. Fermingargjafir eldast misvel og með því að spara tryggir þú að gjöfin þín nýtist í framtíðinni. Framtíðarreikningur Arion banka ber alltaf hæstu vexti verðtryggðra sparnaðarreikninga okkar og er bundinn til 18 ára aldurs. Ef 30.000 kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning leggjum við 6.000 kr. á móti.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:10 Page 4

4

Fréttir

GV Prjónakaffi á bókasafninu í Spönginni:

,,Við prjónum til góðs annan hvern mánudag” Á Borgarbókasafninu í Spönginni hittist hress hópur kvenna alla fimmtudaga kl. 13:30. Þær búa í Grafarvogi og koma ýmist gangandi eða akandi, eftir því hvar þær búa í hverfinu. Þennan fimmtudaginn sem við mætum á svæðið eru mættar þær Anna G. Jónsdóttir, Barney Njálsdóttir, Bára Aðalsteinsdóttir, Jóna Hallgrímsdóttir, Sjöfn Þorvaldsdóttir, Katrín M. Elínborgardóttir og Elsa María. - Hvað fær ykkur til að koma hingað í Prjónakaffið á Bókasafnið í Spönginni? Bjarney verður fyrst fyrir svörum og nefnir félagsskapinn og hinar taka undir. „Og ekki spillir að tekið er vel á móti okkur með ilmandi kaffi,“ segir Jóna. Konurnar þekktust ekki áður sem hópur en

einhverjar voru kunningjakonur. Bjarney byrjaði að koma eftir að hún hætti að vinna og var boðin velkomin af hinum í hópnum. „Maður getur bara ekki setið alltaf ein heima þegar maður er hættur að vinna“. Anna tekur undir með henni: ,,Nei, það gengur ekki. Maður verður að hafa eitthvað að gera.“ Prjónakaffið er alltaf á sama stað á safninu, uppi í syðra horninu. „Þar er sérstaklega gott að sitja,“ segir Bjarney. „Við skoðum saman handavinnublöðin sem eru á staðnum og veltum fyrir okkur uppskriftunum,“ segir Jóna. „Við skoðum líka mikið hvor hjá annarri og berum okkur saman,“ bætir Anna við.

Það er erfitt að líta af prjónunum. F. h. Sjöfn Ingólfsdóttir, Bjarney Nálsdóttir, Eygló H. Ingvarsdóttir og Jóna Hallgrímsdóttir.

Bára Aðalsteinsdóttir og Jóna Hallgrímsdóttir niðursokknar ́i prjónana.

Anna G. Jónsdóttir heklar glitrandi Kríusjal. Nýjustu meðlimir hópsins eru þær Katrín og hún Elsa María dóttir hennar, 9 mánaða. „Ég er svo mikil B-týpa að ég

Nýjustu meðlimirnir ́i Prjónakaffinu þær Katrín M. Elínborgardóttir og Elsa María 9 mánaða.

Bjarney Njálsdóttir og Guðmunda Ingibergsdóttir. missti alltaf af foreldramorgnunum í með orðspori karlkynsins. „Hann prjónaði Borgum, kom þá bara hingað í staðinn og á sig sokkana og prjónaði vettlinga sem líkar vel.“ hann gaf í allar áttir.“ Prjónað til góðs er hópur sem þær hafa „Það eru ábyggilega margir karlmenn stofnað, ásamt öðrum Korpúlfum. „Við sem hafa prjónað,“ segir þá Bjarney. „Svo komum saman annan hvern mánudag og eru auðvitað yngri menn sem læra að prjónum til góðs, sokka, vettlinga, eyrna- prjóna í skólum,“ segir Bára „og sumir bönd, húfur og trefla,“ segir Jóna. „Við halda því við.“ höfum safnað garni sem við gerum þetta Við nánari umhugsun kemur í ljós að úr og höfum fengið töluvert gefins,“ segir flestar þekkja þær til prjónandi karla sem Bjarney. „Við höfum nú þegar prjónað margir aðstoða konur sínar meðal annars töluvert sem við gefum til Frú Ragnheiðar við að prjóna bolinn á peysunni eða þumlog á aðrar stofnanir eins og Hjálparstarf ana á vettlingunum. Því er ekki annað að kirkjunnar og í athvörf.“ sjá en að einhverjir karlmenn eigi það til - En hvað með karlana, prjóna þeir? að taka upp prjónana. Við vonumst því til „Nei,“ segja tvær strax, á meðan ein þess að karlmenn í Grafarfvogi láti ekki hlær að fáranleika spurningarinnar. „Ja, sitt eftir liggja í þessum efnum og komi og maðurinn minn prjónaði, en hann er ekki prjóni til góðs í frábærum félagsskap á lengur á lífi,“ segir Jóna og bjargar þar bókasafninu í Spönginni.

Gæðagler frá Frakklandi!

TILBOÐ Á

MARGSKIPTUM GLERJUM Evolis 1,5 með glampavörn: Verð áður: 75.900

Tilboðsverð: 49.900 kr. Anateo 1,5 með glampavörn: Verð áður: 87.900

- Tilboðsverð: 59.900 kr. Evolis frönsku verðlaunaglerin frá BBGR eru með tvöfalda !"#$"%&&'()*+, &-., /0"1", 23*, (, +453, 6(778, 93", &-., :6-";, &60%1, <, /"3., $=, 3/;*":'1%, -", "-1>+3%, ?;, .1%3%, 61%, &; ">, +$;3+73+&@,&-.,=-/*",2-1.,.-1"1,&>-")*8

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

PROOPTIK - SPÖNGINNI


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:12 Page 5

Meira tilbúið

TILBOÐ Eldgrillaður kjúklingur og 2 lítrar af Coca Cola.

Toppaðu kjúklinginn með heitri kjúklingasósu. Sérlöguð fyrir þig. 300 ml.

1.699 kr

449 kr

Opið í Spönginni 8-24 alla daga


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:39 Page 6

6

GV

Fréttir Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar:

Jöfn og afar góð frammistaða Hildur Vala Ingvarsdóttir 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2018. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddum fjölda áheyrenda. Í öðru sæti í upplestrarkeppninni varð Ívar Björgvinsson úr Kelduskóla og Embla María Atladóttir Vættaskóla lenti í þriðja sæti. Allir 14 keppendurnir höfðu unnið sæti í úrslitakeppninni innan síns skóla. Krakkarnir komu vel undirbúnir og héldu athygli áheyrenda með skemmtilegum söguköflum úr sögu Sigrúnar Eldjárn „Strokubörnin á Skuggaskeri, ljóðum Ólafs Jóhanns Sigurðssonar og að lokum sjálfvöldu ljóði. Inn á milli lestrarlota var boðið upp á glæsileg tónlistaratriði sem tveir 7. bekkjar nemendur, þær Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir Foldaskóla og Ína Julia Nikolov Rimaskóla fluttu á þverflautu og flygil. Formaður dómnefndar, Björk Einisdóttir tilkynnti úrslit dómnefndar og hrósaði hún um leið öllum flytjendum fyrir góða frammistöðu. „Þið eruð öll sigurvegarar með því að komast svona langt í keppninni,“ sagði Björk í upphafi ræðu sinnar. Verðlaunahafarnir þrír fengu vegleg peningaverðlaun að launum. Allir þátttakendur fengu afhenta bókargjöf frá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Umsjón með stóru upplestrarkeppninni í Grafarvogi hafði Ragnheiður Axelsdóttir námsráðgjafi í Miðgarði.

Efnilegur píanóleikari: Ína Julia Nikolov nemandi í 7. bekk Rimaskóla lék af stakri snilld Næturljóð eftir Chopin á flygil Grafarvogskirkju.

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni 2018: Ívar Björgvinsson 2. sæti, Hildur Vala Ingvarsdóttir 1. sæti og Embla María Atladóttir 2. sæti.

Fjórtán nemendur úr 7. bekk grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi lásu til úrslita í Grafarvogskirkju og fluttu textann sinn af mikilli færni og innsæi.

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Sími:

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali 569 7024

Sími:

Axel Axelsson lögg. fasteignasali 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Sími:

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Sími:

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali 615 6181

Sími:

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala 893 9929

Sími:

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali 897 0634

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali 845 8958

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Sími:

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali

Sími:


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:49 Page 7


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 18:22 Page 8

8

GV

Fréttir

105 þúsund fyrir einn fund Töluvert hefur verið rætt um hverfislýðræði á undanförnum misserum og ekki síst í eystri hverfum borgarinnar, þar sem íbúum hefur þótt nóg um miðborgarstefnu núverandi meirihluta Reykjavíkurborgar. Svokölluð hverfisráð eru í öllum hverfum borgarinnar og hafa verið um árabil. Óánægju hefur gætt í hverfisráðum í ljósi þess hversu litla tengingu þau hafa inn í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar og eru aðallega umsagnaraðilar um ýmis mál en fá samt litlu ráðið. Hlutverk hverfisráða er að stuðla að hvers konar samstarfi innan hverfis. Þau eiga samkvæmt lýsingu á hlutverki þeirra að vera „vettvangur samráðs íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda, og eru virkir þátttakendur í allri stefnumörkun hverfanna.“ Lágmarkskrafa að formaður búi í hverfinu Sá háttur hefur verið hafður á að

kosið er í hverfisráðin í Ráðhúsinu, í stað þess að íbúar í hverfinu fái sjálfir að kjósa sína fulltrúa í ráðin. Þetta verður til þess að kosningin fer eftir pólitískum línum og jafnvel eru dæmi þess að formenn hverfisráðanna búi ekki í því hverfi þar sem þeir gegna formennsku. Til að mynda býr formaður hverfisráðs Vesturbæjar, Sverrir Bollason, í Árbænum. Eðlilegra hefði verið að umræddur Sverrir hefði setið fyrir flokk sinn, Samfylkinguna, í hverfisráði Árbæjar og sinnt sínu eigin hverfi. Samkvæmt núgildandi reglum sem gilda um val á fulltrúum og formönnum í hverfisráðin gætu Árbæingar átt von á því að næsti formaður hverfisráðs Árbæjar komi úr allt öðru hverfi borgarinnar, t.d. úr 101. Hverfisráðin eiga ekki að vera pólitísk skiptimynt Hverfisráðin eiga ekki verið notuð sem pólitísk skiptimynt fyrir gæðinga

stjórnmálaflokkanna. Borgarbúar yrðu eflaust hissa ef þeir vissu hverjar launagreiðslur fyrir formennsku og setu í hverfisráðunum væru - sem eru tíu talsins - og hversu oft þau funda í hverjum mánuði. Almennum launamanni þætti það dágóð laun að fá 104.846 kr. fyrir einn fund í mánuði. Með því að íbúar kjósi sjálfir fulltrúa í hverfisráðin verður það tryggt að eingöngu þeir sem búa í hverfinu sitja í ráðinu. Fulltrúar, kjörnir af íbúum, sem búa í hverfinu hafa bæði meiri þekkingu og tilfinningu fyrir brýnum hagsmunamálum hverfisins og hvernig beri að forgangsraða verkefnum sem nauðsynlegt er að sinna. Um er að ræða skólamál, íþróttamál, þjónustu og félagsstarf eldri borgara, útivistar- og umhverfismál svo fátt eitt sé nefnt. Kosið um sjálfsögð viðhaldsverkefni Eitt af verkefnum hverfisráðsins er að

sjá um íbúakosninguna „Hverfið mitt“, þar sem íbúar geta kosið um mál tengd hverfinu, en vandamálið er að hlutfallslega litlir fjármunir eru settir í verkefni tengd þessari kosningu. Og oftar en ekki er kosið um sjálfsögð viðhaldsverkefni s.s. á gangstéttum eða leiktækjum á róluvöllum og ruslastampa á göngustígum. Endurskipuleggja þarf hlutverk hverfisráða með það að leiðarljósi að þau hafi meiri áhrif, komi meira að ákvarðanatöku í sínu hverfi og þá má jafnframt athuga um stærri mál í hverfinu. Með þessu móti fengju íbúar vonandi meiri áhrif á mikilvægar ákvarðanir sem snúa að þeirra hverfum.

Björn Gíslason er formaður Fylkis og skipar 8. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Bestu kveðjur, Björn Gíslason skipar 8. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar

Skemmtilegur öskudagur í Rimaskóla Nemendur Rimaskóla mættu glaðbeittir í skólann á öskudegi uppáklæddir í allskonar grímu-og furðufatabúningum.

Bekkjarkennarar buðu upp á fjölbreytta kennsludagskrá í fyrstu tímunum, dans, spil, íþróttir og leiki. Eftir frímínútur var nestistími þar

sem boðið var upp á skúffuköku sem foreldrar höfðu komið með í skólann í tilefni dagsins. Eftir nesti var krökkunum í 1. – 7. bekk boðið inn í hátíðarsal þar sem hressar stúlkur úr 10. bekk stjórnuðu dansi og sungu falleg lög. Öskudagsgleðinni lauk með pylsupartíi þar sem nemendur fengu nægju sína af þessum vinsæla skyndibitamat. Foreldrahópur sem sá um að útdeila skúffukökum til allra nemenda Rimaskóla.

Það er ekki leiðinlegt að klæðast skrautlegum búningum og láta mála sig pínulítið.

Þessir krakkar voru að æfa dans fyrir öskudagsballið.

„How did you like Iceland“ Ferðamenn á leið út í íslenska óvissu.

Bíladagar í Borgó Bíladagar stóðu yfir í Borgarholtsskóla dagana 26. febrúar til 2. mars. Bíladagar eru nokkurs konar þemadagar þar sem nemendur á bíltæknibrautum eru í „öðruvísi“ verkefnum, sem samt tengjast náminu á einn eða annan hátt. Í þessari viku var byrjað á ýmsum verkefnum sem verða viðloðandi deildina á næstu árum. • Breyta Hyundai Coupe í rallycross bíl svo hægt sé að keppa í 2000-flokkn-

um í vor. • Breyta Jagúar S-Type í driftbíl og keppa á honum í vor. • Byrja vinnu við body á kappakstursbílunum sem til eru. •Skipuleggja framhaldið varðandi vinnu við þessa bíla. Þetta felur í sér að nemendur þurftu að reikna, mæla, velta fyrir sér og leita upplýsinga til að þeir geti gert raunhæfar kostnaðar- og verkáætlanir. Nemendur

og

kennarar

í

málmiðngreinum komu að þessum verkefnum þar sem þeirra var þörf. Nemendur spreyttu sig einnig á að parta bíla og vespur og gestafyrirlesarar komu. Eftir velheppnaða viku var uppskeruhátíð þar sem nemendum og kennurum var boðið upp á pizzur og gos. Með samstilltu átaki starfsfólks og nemenda tókust bíladagarnir mjög vel og var skemmtileg tilbreyting. Frá bíladögum í Borgó


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:54 Page 9

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Nóa Síríus súkkulaði er hluti af Cocoa Horizons verkefninu, sem gerir kakóræktendum kleift að framleiða kakó á sjálfbæran og ábyrgan hátt. Verkefnið stuðlar að betri lífsskilyrðum í kakóræktarsamfélögum og bættum aðbúnaði starfsfólks.

I SÍRÍUS

Nú verða allir trítilóðir! Hvað gerist þegar þú sameinar ljúffengt Nóa páskaegg og hina sívinsælu og ómótstæðilegu Trítla? Jú, þá gerist eitthvað stórfenglegt. Þú verður bara að prófa til að sannfærast, en við ábyrgjumst ekki að þú getir hætt að gæða þér á öllu góðgætinu. Gjörið þið svo vel — það er nóg til fyrir alla. facebook.com/noisirius


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/03/18 00:28 Page 10

10

Ç&#x2020;   Ă&#x2021;Ć´Â&#x201E;Â&#x2018;Ć´ Â?Â&#x192;Â&#x2022;Â&#x192;Â&#x2C6;Â?Â&#x2039;Â?Â&#x2014;

Â&#x192;Â&#x17D;Â&#x17D;Â&#x192;Ä&#x2026;Â&#x201D;Â&#x2039;Ä&#x201E;Â&#x152;Â&#x2014;Â&#x2020;Â&#x192;Â&#x2030;Â&#x192;Â?Â&#x17D;Ǥͳ͜-ͳ͡ MĨŽĆ&#x152;žůÄ&#x17E;Ĺ?Ä&#x201A;Ć&#x152;Ć?Ä&#x201A;ĹľÇ&#x20AC;Ä&#x17E;Ć&#x152;ĆľĆ?Ć&#x161;ƾŜÄ&#x161;Ĺ?Ć&#x152;ĨÇ&#x2021;Ć&#x152;Ĺ?Ć&#x152;Ĺ&#x201A;Ć&#x201A;ĹŻĆ?ĹŹÇ&#x2021;ĹŻÄ&#x161;ĆľĆ&#x152;ĹľÄ&#x17E;Ä?ƾŜĹ? Ä?Ć&#x201A;Ć&#x152;ĹśÍ&#x2DC;dĹ?ĹŻÇ&#x20AC;Ä&#x201A;ĹŻĹ?Ä?Ä&#x201A;Ä?Ĺ&#x161;Ĺ?ĆŠÄ&#x201A;Ä&#x201A;Ä?Ć&#x152;Ä&#x201A;ĨŽĆ&#x152;Ä&#x17E;ĹŻÄ&#x161;Ć&#x152;Ä&#x201A;Ĺ&#x;Ĺ&#x161;Ç&#x20AC;Ä&#x17E;Ć&#x152;ĎŜƾĹ˝Ĺ? Ć?Ć&#x2030;ĹŠÄ&#x201A;ĹŻĹŻÄ&#x201A;Í&#x2DC;Ĺ˝Ä?Ĺ?Ä?Ä&#x17E;Ć&#x152;ĆľĆ&#x2030;Ć&#x2030;Ä&#x201E;Ä&#x161;Ä&#x201A;Ĺ?Ć?ĹŹĆ&#x152;Ä&#x201E;Ä&#x17E;Ĺ?ŜƾĆ?Ĺ?ŜŜĹ?Ĺ&#x;ĹľÄ&#x201E;ŜƾÄ?Ĺ? Ć?Ä&#x17E;ĹľĆ&#x161;Ä&#x17E;ĹśĹ?Ĺ?Ć?Ć&#x161;ĆľĆ&#x2030;Ć&#x2030;Ä&#x17E;ĹŻÄ&#x161;Ĺ?Ĺ˝Ĺ?ƾžĆ&#x201A;ŜŜƾŜÄ?Ä&#x201A;Ć&#x152;ĹśÄ&#x201A;Í&#x2DC; <Ä&#x201A;ĸÄ&#x201E;ĹŹĆ&#x201A;ŜŜƾŜŜĹ?Í&#x2DC; XĆ&#x152;Ĺ?Ä?ĹŠĆľÄ&#x161;Ä&#x201A;Ĺ?Ĺ?ŜŜĎŽĎŹÍ&#x2DC;ĹľÄ&#x201A;Ć&#x152;Ć?žƾŜĆ?Ć&#x161;Ä&#x201A;ĹŠĆ&#x201A;Ć&#x152;Ĺ? ĹŠĆ&#x201A;Ć&#x152;Ĺ?Ç&#x20AC;Ĺ?ĹśĆ?Ä&#x161;ſƍĆ&#x152;Ĺ&#x161;ĹŠÄ&#x201E;dſŜÄ&#x201A;Ĺ?ƾůůĹ?ĹŹÇ&#x2021;ŜŜÄ&#x201A;Ä?Ć&#x201A;Ć&#x152;Ĺś Ĺ˝Ĺ?ĨŽĆ&#x152;Ć&#x152;Ä&#x201E;Ä?Ä&#x201A;ĹľÄ&#x17E;ŜŜĆ&#x160;Ä&#x17E;Ĺ?Ć&#x152;Ć&#x152;Ä&#x201A;ĨÇ&#x2021;Ć&#x152;Ĺ?Ć&#x152;ƾŜÄ&#x161;Ć&#x152;Ä&#x201A;Ĺ&#x161;Ä&#x17E;Ĺ?ĹľĹ? Ć&#x161;ſŜůĹ?Ć?Ć&#x161;Ä&#x201A;Ć&#x152;Ĺ?ŜŜÄ&#x201A;Ć&#x152;Í&#x2DC;

sÄ&#x17E;Ć&#x152;Ĺ?Ä? Ç&#x20AC;Ä&#x17E;ůŏŽžĹ?Ĺś

^Ć&#x2030;Ć&#x201A;ĹśĹ?Ĺ?ŜŜĹ?Ď°Ď­Í&#x2022;Ć?Ĺ&#x;ĹľĹ?Ď°Ď­Ď­ϲώϯϏ Ć?Ć&#x2030;ŽŜĹ?Ĺ?ĹśÎ&#x203A;Ä?Ĺ˝Ć&#x152;Ĺ?Ä&#x201A;Ć&#x152;Ä?ŽŏÄ&#x201A;Ć?Ä&#x201A;ĨŜÍ&#x2DC;Ĺ?Ć? Ç Ç Ç Í&#x2DC;Ä?Ĺ˝Ć&#x152;Ĺ?Ä&#x201A;Ć&#x152;Ä?ŽŏÄ&#x201A;Ć?Ä&#x201A;ĨŜÍ&#x2DC;Ĺ?Ć?

DrĂĄttarbeisli

X XQGLUĂ&#x20AC;HVWDUWHJXQGLUEtOD QGLUĂ&#x20AC;HVWDUWHJXQGLUEtOD

GV

FrĂŠttir

Kynning: Citroen C3 Aircross SUV var tilnefndur sem bĂ­ll ĂĄrsins Ă­ EvrĂłpu 2018.

Nýr og sÊrlega glÌsilegur Citroen C3 Aircross SUV

C3 Aircross er nĂ˝r bĂ­ll frĂĄ CitroĂŤn. MeĂ° mikilli veghĂŚĂ°, Grip Control spĂłlvĂśrninni ĂĄ framhjĂłladrifinu og brekkuaĂ°stoĂ°inni kemstu hvert ĂĄ land sem er. Ă&#x17E;Ăş situr hĂĄtt og hefur góða sĂ˝n fram ĂĄ veginn Ă­ CitroĂŤn C3 Aircross SUV. Hann er rĂşmgóður meĂ° breiĂ°um og ÞÌgilegum sĂŚtum, hĂĄr til lofts og meĂ° ĂłtrĂşlega góðu fĂłtaplĂĄssi. FarangursrĂ˝mi bĂ­lsins er ĂžaĂ° stĂŚrsta Ă­ Ăžessum flokki bĂ­la eĂ°a 410 lĂ­trar og aĂ° auki eru aftursĂŚtin ĂĄ sleĂ°a svo auĂ°velt er aĂ° stĂŚkka farangursĂ˝miĂ° Ă­ 510 lĂ­tra. VAR TILNEFNDUR SEM BĂ?LL Ă RSINS Ă? EVRĂ&#x201C;PU 2018 Ă&#x161;tlit C3 Aircross SUV er krĂśftugt og hvert smĂĄatriĂ°i hannaĂ° meĂ° ÞÌgindi Ăśkumanns Ă­ huga. Einkennandi LED framljĂłsin gefa honum enn meiri persĂłnuleika. AfturljĂłsin koma beint Ăşr Aircross hugmyndabĂ­lnum og eru meĂ° lituĂ°um ramma fyrir miĂ°ju sem gefa honum grafĂ­skt Ăştlit. CitroĂŤn C3 Aircross SUV var tilnefndur sem BĂ­ll ĂĄrsins

Ă­ EvrĂłpu 2018 enda engin furĂ°a, framĂşrskarandi bĂ­ll ĂĄ ferĂ°inni. Ă&#x201C;TRĂ&#x161;LEGIR AKSTUREIGINLEIKAR OG EINSTĂ&#x2013;K HLJĂ&#x201C;Ă?EINANGRUN Ă&#x17E;Ăş situr hĂĄtt og hefur góða sĂ˝n fram ĂĄ veginn Ă­ CitroĂŤn C3 Aircross SUV. Ă&#x17E;egar Þú keyrir CitroĂŤn C3 Aircross SUV Þå finnst ÞÊr eins og Þú svĂ­fir. NĂ˝jan C3 Aircross SUV er hĂŚgt aĂ° fĂĄ meĂ° tveim gerĂ°um af skilvirkum og sparneytnum vĂŠlum. Annars vegar meĂ° 110 hestafla PureTech bensĂ­nvĂŠl og hins vegar 100 hestafla BlueHDi dĂ­silvĂŠl. BĂĄĂ°ar vĂŠlarnar eru margverĂ°launaĂ°ar og t.a.m hefur PureTech bensĂ­nvĂŠlin veriĂ° kosin vĂŠl ĂĄrsins, ,,engine of the yearâ&#x20AC;?. NĂ? KYNSLĂ&#x201C;Ă? SUV â&#x20AC;&#x201C; HLAĂ?INN BĂ&#x161;NAĂ?I MeĂ° hĂĄrri veghĂŚĂ°, Grip Control spĂłlvĂśrninni & BrekkuaĂ°stoĂ°inni kemstu hvert ĂĄ land sem er Ă­ nĂ˝jum CitroĂŤn C3 Aircross SUV. Grip Control spĂłlvĂśrnin bĂ­Ă°ur uppĂĄ 5 stillingar fyrir

mismunandi krefjandi aĂ°stĂŚĂ°ur. NĂ˝r CitroĂŤn C3 Aircross SUV les umferĂ°askilti og gerir Ăśkumanni viĂ°vart um hĂĄmarkshraĂ°a. CITROĂ&#x2039;N Connect leiĂ°sĂśgukerfiĂ° er tengt ĂžrĂ­vĂ­ddar skjĂĄ meĂ° raddstĂ˝rĂ°u samskiptakerfi. Ă? borginni kemur BĂ­lastĂŚĂ°aaĂ°stoĂ°in sĂŠr vel Ăžegar leggja Ăžarf Ă­ ĂžrĂśng stĂŚĂ°i. NĂĄlĂŚgĂ°arskynjar (Top Vision) sĂ˝nir Ăśkumanni 180° sĂ˝n aftan viĂ° bĂ­linn ĂĄ 7â&#x20AC;? snertiskjĂĄ Ă­ mĂŚlaborĂ°i bĂ­lsins. HRIKALEGA RĂ&#x161;MGĂ&#x201C;Ă?UR Innra rĂ˝miĂ° er bĂşiĂ° breiĂ°um og ÞÌgilegum sĂŚtum, hĂĄtt er til lofts og ĂłtrĂşlega gott fĂłtaplĂĄss. FarangursrĂ˝mi bĂ­lsins er ĂžaĂ° stĂŚrsta Ă­ Ăžessum flokki bĂ­la eĂ°a 410 lĂ­trar og aĂ° auki eru aftursĂŚtin ĂĄ sleĂ°a svo auĂ°velt er aĂ° stĂŚkka farangursĂ˝miĂ° Ă­ 510 lĂ­tra. FarĂžegasĂŚtiĂ° aĂ° framan er einnig hĂŚgt aĂ° leggja niĂ°ur svo Þú getur flutt allt aĂ° 2.40 metra langan farm. Komdu og mĂĄtaĂ°u Ăžig Ă­ CitroĂŤn C3 Aircross Ă­ Brimborg aĂ° BĂ­ldshĂśfĂ°a 8!

Setjum undir ĂĄ staĂ°num VĂ?KURVAGNAR VĂ?KUR VAGNAR EHF EHF. F.

Víkurvagnar ehf. | HyrjarhÜfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Með hårri veghÌð, grip control spólvÜrninni og brekkuaðstoðinni kemstu hvert å land sem er í nýjum CitroÍn C3 Aircross SUV.

Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningarverkstÌði målningarverkstÌði Tjónaviðgerðir GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við V ið tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 14:36 Page 11

Blik Bistro & Grill

Nýr og spennandi veitingastaður í Mosfellsbæ. Við opnum aftur í byrjun maí!

Veitingastaðurinn Blik Bistro óskar eftir öflugu og jákvæðu starfsfólki í fjölbreytt og spennandi störf í sumar. Um er að ræða störf við afgreiðslu og í þjónustu, möguleiki er á hlutastarfi eða fullri vinnu. Einnig er möguleiki á áframhaldandi vinnu eftir sumarið. Viðkomandi þarf að vera hress, sjálfstæður og ábyrgur í vinnubrögðum og geta unnið undir álagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 18 ára aldri og tali íslensku. Blik Bistro & Grill er nýr og glæsilegur veitingastaður sem opnaði sumarið 2017 í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar í Kletti. Staðurinn er rekinn yfir sumartímann og við hlökkum til að taka á móti íbúum Mosfellsbæjar og gestum næsta sumar.

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á blik@blikbistro.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 13:01 Page 12

ÍSLENSKT Lambakjöt

LAMBALÆRI með villtum íslenskum kryddjurtum

1.998 kr. kg

1.398 kr. kg

Kjarnafæði Lambakótilettur T-bone, frosnar

Kjarnafæði Lambalærissneiðar Sirloin, kryddað

SAMA VERd

um land allt

1.359 kr. kg Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

1.498 kr. kg KS Lambalærissneiðar Frosnar

1kg

900g RISAEGG

998 kr. 900 g

2.598 kr. 1 kg

Macintosh Konfekt 900 g

Bónus Páskaegg 1 kg Verð gildir til og með 18. mars eða meðan birgðir endast


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 12:33 Page 19

100 % ÍSLENSKT

ungnautakjöt

498 kr. 2x120 g

Íslandsnaut Smash Style Hamborgarar 2x120 g

119

298

kr. 2 stk.

kr. 250 ml

Smash Style Hamborgarabrauð 2 stk. í pakka

Smash Style Hamborgarasósa 250 ml

Fullmeyrnað

ÍSLENSKT Ungnautakjöt

4.598 kr. kg

4.598 kr. kg

Íslandsnaut Ungnauta Ribeye

Íslandsnaut Fillet Ungnautakjöt

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/18 23:08 Page 14

14

GV

Fréttir

Aukið samráð í hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt Yfir 200 hugmyndir hafa nú þegar verið settar á vefinn. Hugmyndasöfnun á www.hverfidmitt.is stendur til 20. mars Hugmyndasöfnun á hverfidmitt.is stendur yfir og hafa nú þegar yfir 200 hugmyndir skilað sér á vefinn. Áhersla er í ár lögð á aukið samráð við höfunda hugmynda meðan á hugmyndasöfnuninni stendur til að útfæra þær betur í sátt við hugmyndasmiði. Einnig á að hafa meira samráð við ýmsa hópa og samtök í borginni, bæði til að hvetja þá til að senda inn hugmyndir og bjóða þeim aðstoð. Hugmyndavefurinn hverfidmitt.is var endurbættur í takt við óskir íbúa sem sett hafa inn hugmyndir í gegnum tíðina: · Meira pláss er nú gefið til að lýsa hugmynd. · Hægt er að hengja ítarefni við hugmynd og geta það verið ljósmyndir, teikningar eða nánari greinargerð. · Bætt var við upplýsingum um tengilið fyrir innsenda hugmynd ásamt síma og netfangi svo starfsmenn borgarinnar geta nú haft samband. Aukið frumkvæði að samvinnu við ýmsa hópa er talið geta skilað sér í enn vandaðri og áhugaverðari verkefnum en áður, auk þess sem slíkt samtal er til þess fallið að skapa betri tengsl. Breytingarnar voru samþykktar hjá stjórnkerfis- og lýðræðisráði. „Áhersla er lögð á að ná sem fjölbreyttustum hópi inn í kosningu í verkefninu, en grundvöllur fyrir því að það takist er að í kosningunni sé verið að bjóða upp á verkefni sem höfða til þeirra. Það er því mikilvægt að vinna markvisst að því í hugmyndasöfnun að fá inn góðar og fjölbreyttar hugmyndir sem höfða til allskonar fólks þegar kemur að kosningu.“ segir í greinargerð ráðsins. Hugmyndasöfnunin stendur til 20. mars. Í haust kjósa íbúar síðan um hvaða verkefni koma til framkvæmda. Þeir sem vilja fá aðstoð við hugmyndavinnu eru beðnir um að hafa samband við verkefnastjóra sem eru Bragi Bergsson og Unnur Margrét Arnardóttir – netfang: hverfidmitt@reykjavik.is

Hugmyndasöfnun stendur til 20. mars.

Krakkarnir á frístundaheimilinu Galdraslóð eru ótrúlega duglegir og áhugasamir.

Klúbbastarf og lýðræði í Galdraslóð

Frístundaheimilið Galdraslóð sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur er staðsett í Kelduskóla/Vík. Þar koma fjörugir krakkar á aldrinum sex til níu ára eftir formlegan skóladag en halda í raun áfram að bæta við sig menntun, í óformlegri mynd. Með því er meðal annars átt við eins og kemur fram á vef Reykjavíkurborgar að í frístundastarfinu er lögð áhersla á að þroska félagslega færni í samskiptum í gegnum leik og starf ásamt virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Leitast er við að nota lýðræðislega starfshætti, efla hæfni barnanna til að móta sér sjálfstæðar skoðanir og hafa áhrif á umhverfi sitt og aðstæður. Í þessu samhengi hefur klúbbastarf verið stór partur af frístundastarfinu í

Galdraslóð. Þar er unnið með lýðræði og gengur það þannig fyrir sig að allir krakkarnir kom með hugmyndir að klúbbum sem eru skráðar niður. Þar næst er kosning um hvaða klúbbar fá flestu atkvæðin og þeir klúbbar verða að sjálfsögðu að vera framkvæmanlegir og við hæfi.

Hugmyndirnar geta verið margvíslegar, framkvæmanlegar og óframkvæmanlegar. Dæmi um hugmynd að klúbb sem er ekki framkvæmanlegur er til dæmis „chill" klúbbur þar sem eingöngu er horft á bíómyndir og borðað sælgæti. ☺ Mörgum krökkunum fannst frekar ósanngjarnt að þessi klúbbur væri óframkvæmanlegur en sættu sig samt sem áður við útskýringarnar um hversvegna hann gæti ekki talist klúbbur.

Þegar lokaniðurstaða er komin um klúbbana velja starfsmenn Galdraslóðar sér hvaða klúbbum þeir stýra. Starfsmaður og börn skipuleggja svo klúbbinn sinn í sameiningu fyrir næstu vikurnar. Klúbbastarfið er einu sinni í viku, fimm til sex vikur í senn. Mikil eftirvænting og tilhlökkun er hjá krökkunum fyrir þessu starfi og nýtur það mikilla vinsælda.

Á dögunum voru að byrja nýir klúbbar og að þessu sinni urðu eftirtaldir fyrir valinu; spilaklúbbur, bökunarklúbbur, íþróttaklúbbur, leikjaklúbbur, yoga og teikniklúbbur og föndurklúbbur. Það verður gaman að fylgjast með börnunum í þessu starfi næstu vikurnar.

SÖFNUN STENDUR TIL 20. MARS

HAFÐU ÁHRIF Á REYKJAVÍK FRAMTÍÐARINNAR Hefur þú góða hugmynd um hvernig Grafarvogur getur orðið snjallari, skemmtilegri, vistvænni eða betri? Það geta allir sent inn hugmynd á !"#$%&'(()'*.

SENDU INN ÞÍNA TILLÖGU FYRIR 20. MARS

hverfidmitt.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 18:55 Page 15

15

GV

Fréttir

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna. UMFÍ og ÍSÍ hafa lagt mikla áherslu á íþróttir sem mikilvægan þátt í að bæta lýðheilsu landsmanna í samstarfi við íþrótta- og ungmennafélög um land allt. Eins og gefur að skilja er rekstur og skipulag faglegrar íþróttastarfsemi íþróttafélögum kostnaðarsamur. Of margir foreldar, t.d. einstæðir með mörg börn, geta átt erfitt með að bjóða börnum sínum að taka þátt í skipulögðu íþróttastarfi vegna kostnaðar sem því fylgir, en miklu skiptir að börn efnaminni foreldra geti einnig tileinkað sér þann heppilega lífstíl að stunda íþróttir. Flest sveitarfélög eins og Reykjavík hafa á undanförnum árum hvatt foreldra til að beina börnum sínum í íþróttir með því að greiða hluta kostnaðar barnanna til viðkomandi íþróttafélags en það dugar skammt fyrir barnmargar fjölskyldur, einkum ef börnin hafa áhuga á fleiri en einni íþróttagrein. Miðflokkurinn ætlar að hækka frístundastyrkinn verulega með hverju barni strax í upphafi kjörtímabils svo börn geti iðkað fleirri en eina íþróttgrein. Komið verður á sérstökum styrkveitingum til foreldra í erfiðleikum svo börn þeirra geti stundað íþróttir og tekið þátt í skóla- og íþróttaferðum. Markvisst verður farið í uppbyggingarvinnu og forvarnarstarf með íþróttafélögum. Íþróttafélög um allt land hafa með aðstoð sveitarfélaga, fyrirtækja og sjálfboðliða kappkostað að byggja keppnisvelli og íþróttahús en samt þarf átak í þessum málum svo þessi félög geti boðið iðkendum sínum upp á þátttöku í fleiri íþróttagreinum. Starfsemi Fylkis í Ábænum og Fram í Grafarholtinu er dæmi um virkilega góða og markvissa starfsemi. Miðflokkurinn mun styðja að Reykjavíkurborg standi við loforð sín um betri aðstöðu á svæðu félaganna og fjölga spark-, handboltaog körfuboltavöllum í hverfinu. Því miður hafa margir stjórnmálamenn ekki enn áttað sig nægilega á mikilvægi íþrótta- og æskulýðsstarfs sem forvarna í þágu lýðheilsu. Miðflokkurinn ætlar að leggja aukinn kraft og fjármuni í forvarnir í samstarfi við íþróttahreyfinguna og önnur frjáls félagasamtök og vill eiga samvinnu við sveitarfélög um allt land, skóla og foreldra til

GV Ritstjórn og auglýsingar Sími 698-2844

að auðvelda foreldrum þátttöku barna sinna og unglinga í skipulögðu íþróttastarfi. Ferðakostnaður innanlands dregur allt of mikið úr íþróttaiðkun barna og unglinga sérstaklega á landsbyggðinni. Við því þurfa stjórnvöld að bregðast með því að auka framlag sitt til Ferðasjóðs íþróttafélaganna. Miðflokkurinn vonar að aðrir stjórnmálaflokkar styðji það mikilvæga for-

varna- og lýðheilsustarf sem íþróttir eru til að bæta heilsu barna okkar og unglinga, þeim og foreldrum þeirra til mikillar ánægju og lífsgleði. Hvað finnst þér lesandi góður? Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi og frambjóðandi Miðflokksins í Reykjavík

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Jón Hjaltalín Magnússon.

Ævintýranámskeið Sumarið 2018

í Grafarvogskirkju fyrir 6 - 9 ára börn

Hver dagur byggist upp á rólegum stundum, söng, fræðslu, fjöri og útiveru. Börnin koma með sitt eigið nesti fyrir hvern dag. Boðið er upp á hafragraut í morgunmat og djús í kaffinu fyrir þau börn sem það vilja.

1. NÁMSKEIÐ

2. NÁMSKEIÐ

3. NÁMSKEIÐ

4. NÁMSKEIÐ

11. - 15. júní 13.500 kr

18. - 22. júní 13.500 kr

25. júní - 29. júní 13.500 kr

13. - 17. ágúst 13.500 kr

Umsjón með námskeiðunum hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Hún er guðfræðinemi og hefur lokið BS gráðu í sálfræði. Starfsfólk námskeiðanna hefur mikla reynslu af barnastarfi og sumarbúðastarfi. Þau leggja mikið upp úr því að taka virkan þátt í öllum dagskrárliðum með börnunum og að alltaf sé eitthvað spennandi í boði yfir daginn. Skráning fer fram á heimasíðu Grafarvogskirkju: www.grafarvogskirkja.is

Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 587-9070.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 18:57 Page 16

16

GV

Fréttir Stefna Miðflokksins í Reykjavík:

Skipulöggð byggð í Geldinganesi og Sundabraut í framkvæmd Framkvæmd um Sundabraut og byggð í Geldinganesi er nauðsynlegt skref í þróun borgarinnar og uppbyggingu. Vegagerðin hefur horft fyrst og fremst í krónur og aura í stað gæða og nýtingar brautarinnar. Brautin er nauðsynleg þegar kemur að þungaflutningum frá Sundahöfn en þar er mikið magn vöruhótela sem þurfa að koma vörum sínum beint út á land. Að auki er ferðamannastraumurinn mikill til og frá Hörpu og út á land. Sundabraut gegnir veigamiklu hlutverki til framtíðar þegar litið er til þróunar byggðar í borginni og með uppbyggingu Geldinganess í nánustu framtíð og umferðar frá nærliggjandi sveitarfélögum þegar litið er til vesturs. Miðflokk-

urinn vill koma Sundabraut strax í framkvæmd og að skipuleggja íbúðabyggð og atvinnustarfsemi í Geldninganesi ásamt framlengingu á svæði fyrir vöruhótel og hafnartengda starfsemi á þann hátt að Sundabrautin tengi þetta stóra og mikilvæga atvinnusvæði. Byggð í Geldinganesi er ekki ný hugmynd en þarf óneitanlega að tengjast framkvæmd Sundabrautar enda má hæglega nýta efni úr einni framkvæmd í aðra og spara þannig framkvæmdarkostnað sem og umferð á framkvæmdartíma um Grafarvoginn. Miðflokkurnn í Reykjavík vill ekki að farin verði svokölluð innri leið með Sundabraut enda myndi hún beina allir umferð inn á umferðarhnútinn sem þegar er á Sæbraut

við Voga og ekki síst beina umferðinni inn í Vogahverfið sjálft til óþæginda fyrir íbúa þar. Sú hugmynd að beina umferðinni í gegnum Grafarvoginn íbúum þar til mikils ama kemur heldur ekki til greina að okkar hálfu. Við viljum tengja Sundabraut annað hvort við svæðið við Klepp frá Geldinganesi og áfram þaðan með nauðsynlegum breytingum á Sæbraut eða eins og margir telja bestu lausnina að koma upp í tvískiptum göngum annars vegar við Laugarnes og hins vegar við hafnarsvæðið. Sundabrautin ásamt Skerjabraut út á Álftanes og því að byggja upp nýjan spítala við Keldur/Keldnaholt er lykillinn að því að létta á og bæta um-

ferðarflæði í höfuðborginni. Höfundur: Baldur Borgþórsson. Höfundur er fyrrv. Grafarvogsbúi og núverandi íbúi í Grafarholti og Úlfarsárdal og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík í næstu borgarstjórnarkosningum

Baldur Borgþórsson.

Stefna Miðflokksins í Reykjavík:

Nýr spítali við Keldur/Keldnaholt - og uppbygging fyrir eldri borgara Miðflokkurinn í Reykjavík leggur Grafarvogi en helst er þar að nefna blokkhöfuðáherslu á að ný staðsetning verði ir við Sóleyjarrima, Breiðuvík, Veghús og skipulögð fyrir spítalann við Barðastaði sem er hvergi nærri nóg fyrir Keldur/Keldnaholt og uppbyggingu eitt stærsta hverfi borgarinnar. hjúkrunar- og elliheimila ásamt hverfis Allar helstu forsendur fyrir staðarvali fyrir eldri borgara ef hann fær til þess við Hringbraut eru nú brostnar eftir þrengumboð í borgarstjórnarkosningunum í ingar að umferð á undanförnum árum og vor. Keldur hafa fyrir löngu sannað gildi ekki hefur komið til þess að gerð hafi sitt fyrir heilbrigðisþjónustu en Sjúkra- verið mislæg gatnamót í austurátt sem og húsið Vogur hefur verið staðsett við vog- göng fyrir umferð að svæðinu. Nú er svo inn í Keldnalandinu um langt árabil með komið að veruleg hætta stafar af ummjög góðum árangri. Þau óskiljanlegu ferðarþunga á umferðaræðum að spítalanrök, sem eru notuð í umræðunni að nýtt um sem gerir það að verkum að erfitt er staðarval fyrir nýjan spítala fresti upp- fyrir fólk að komast með hraði þangað úr byggingu hans um 10-15 ár, eru mark- Austurborginni sem og nærliggjandi leysa. Það tók innan við ár að byggja nýja sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. álmu við Sjúkrahúsið Vog enda landrými Núverandi hugmynd við Hringbraut gerir þar nægt og aðgengi ráð fyrir að nýta núfyrir uppbyggingu verandi byggingar gott. sem eru sýktar af Keldur/Keldnaholt myglu og bakteríer besta mögulega um og það er ekki staðsetningin fyrir boðlegt fyrir þjóð spítalann og starfsem hefur ekkert semi hans til að annað val. Hugþróast til framtíðar, myndir um borgarnóg pláss og gatnalínu setja einnig kerfi til allra átta. strik í reikninginn Í næsta nágrenni en ljóst er að umspítalans yrðu svo ferðarþungi að spítskipulagðar lóðir alanum verður enn fyrir hjúkrunar-og meiri með þeirri dvalarheimili ásamt uppbyggingu ef af hentugum íbúðum verður. Áætlað er og þjónustuíbúðum Vilborg G. Hansen. nú að sameina fyrir 60+ með lyftu Landspítalann og bílskýli. Falleg náttúra er í kringum Fossvogi við Hringbraut en þá verða svæðið, stutt í golf, sund og fallegar starfsmenn tæplega 3.000 sem vinna á gönguleiðir ásamt verslun og þjónustu. daginn frá kl. 8-16 en aðeins er gert ráð Þjónusta við íbúa kæmist þarna vel fyrir fyrir 1.700 bílastæðum við hinn nýja spításamt heilsugæslu og fleiru. Mikilvægi ala við Hringbraut. Það er hvergi nærri þess að byggja hratt og vel upp hjúkrunar- nóg hvort sem litið er til þess hvernig og dvalarheimili er tvíþætt. Annars vegar starfsmenn koma til vinnu eða þegar litið vinnur það með fráflæðivanda spítalans er til allra þeirra sem koma á spítalann í þar sem fólk sem ekki kemst inn á viðeig- allskyns rannsóknir og meðferðir á degi andi stofnanir er fast á spítalanum. Hins hverjum sem og gestir og aðstandendur vegar þegar þessi hópur er kominn í skjól sjúklinga. á hjúkrunar- eða dvalarheimili losnar Höfundur: Vilborg G. Hansen. fjöldi íbúða inn á markaðinn fyrir yngri Höfundur er íbúi í Grafarholti og kynslóðina en eðlilegt er að endurnýjun skipar 2. sæti á lista Miðflokksins verði í hverfum borgarinnar. Mjög lítið í næstu borgarstjórnarkosningum af húsnæði með lyftu og bílskýli er í

GV Ritstjórn/Auglýsingar Sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/18 23:21 Page 17

Nýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - domusnova@domusnova.is - www.domusnova.is

Traust og Fagleg þjónusta

ÞJÓNUSTA Í ÞÍNA ÞÁGU

Vera Sigurðardóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali vera@domusnova.is

S: 866 1110

Vantar eignir á skrá mikil eftirspurn Legg mig fram við vönduð vinnubrögð fagljósmyndun eftirfylgni og reggluleg uppfærsla svo eignin þín seljist sem fyrst

SUMARSTÖRF hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar

Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir ábyrgu og kraftmiklu fólki til sumarstarfa á vallarsvæðum GM. Um fjölbreytt störf er að ræða:

• Vallarþjónusta • Umhirða og sláttur vallarsvæða • Afgreiðsla í Bakkakoti

Umsóknir ásamt ferilskrá berist á golfmos@golfmos.is Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 14:24 Page 18

18

GV

Fréttir

Fermngarbörn í Grafarvogskirkju 2018 Pálmasunnudag 25. mars kl. 10.30. Prestar Guðrún Karls Helgudóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Anna María Hauksdóttir, Logafold 158, 112 Reykjavík. Árný Alda Ásgeirsdóttir, Baughúsum 27, 112 Reykjavík. Berglind Nína Antonsdóttir, Svarthömrum 38, 112 Reykjavík. Berglind Rún Bergsdóttir, Bakkastöðum 167, 112 Reykjavík. Birgir Már Sigurðarson, Hlaðhömrum 46, 112 Reykjavík. Brynjar Már Halldórsson, Jöklafold 7, 112 Reykjavík. Edda Borg Helgadóttir, Rauðhömrum 14, 112 Reykjavík. Elektra Ósk Hauksdóttir, Hverafold 40, 112 Reykjavík. Elín Ólöf Viðarsdóttir, Hverafold 138, 112 Reykjavík. Embla Sól Bergþórsdóttir, Frostafold 45, 112 Reykjavík. Enok Henry Guðmundsson, Laufengi 4, 112 Reykjavík. Ernir Tumi Sveinbjörnsson, Fannafold 72, 112 Reykjavík. Eva Margrét Sigurðardóttir, Dverghömrum 20, 112 Reykjavík. Gunnhildur B. Jóhannesdóttir, Logafold 70, 112 Reykjavík. Heiða Björk Jóhannesdóttir, Rauðhömrum 10, 112 Reykjavík. Heiðbjört Heide Sigfúsdóttir, Vogabraut 32, 300 Akranesi. Karl Ísak Birgisson, Vesturhúsum 3, 112 Rvk. Kjartan Snær Guðmundsson, Miðhúsum 11, 112 Reykjavík. Lena Rakel Guðmundsdóttir, Vallarhúsum 51, 112 Reykjavík. Margrét Ósk Syen, Dverghömrum 26, 112 Reykjavík. Óttarr Bergmann Ólafsson, Suðurhúsum 11, 112 Reykjavík. Sandra Dögg Birkisdóttir, Vallarhúsum 47, 112 Reykjavík. Sara María Ólafsdóttir, Sveighúsum 10, 112 Reykjavík. Selma Fönn Hlynsdóttir, Baughúsum 36, 112 Reykjavík. Snædís Blær Gunnarsdóttir, Rauðhömrum 8, 112 Reykjavík. Tara Lilja Linnington, Gerðhömrum 1, 112 Reykjavík. Tinna Kara Lárusdóttir, Brekkubæ 24, 110 Reykjavík. Ægir Bergþórsson, Logafold 21, 112 Rvk. Pálmasunnudag 25. mars kl. 13.30.

Prestar Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason. Agnes Líf Skarphéðinsdóttir, Klukkurima 4, 112 Reykjavík. Ágúst Ingi Einarsson, Laufrima 57, 112 Reykjavík. Alex Þór Júlíusson, Fannafold 223a, 112 Reykjavík. Andri Dagur Árnason, Sóleyjarima 107, 112 Reykjavík. Anna Karen Þórhallsdóttir, Smárarima 60, 112 Reykjavík. Aron Freyr Brynjarsson, Klukkurima 14, 112 Reykjavík. Baldvin Þór Berndsen, Laufrima 11, 112 Reykjavík. Bjartur Máni Bjarnason, Berjarima 16, 112 Reykjavík. Daníel Ágúst Halldórsson, Flétturima 31, 112 Reykjavík. Erla María Magnúsdóttir, Sóleyjarima 35, 112 Reykjavík. Eydís Lára Þrastardóttir, Smárarima 10, 112 Reykjavík. Gissur Rafn Hlynsson, Smárarima 79, 112 Reykjavík. Guðni Alexander Snorrason, Hrísrimi 8, 112 Reykjavík. Hafdís Eyja Vésteinsdóttir, Berjarima 4, 112 Reykjavík. Halldór Snær Georgsson, Viðarrima 21, 112 Reykjavík. Hrafnhildur Krista Erlingsdóttir, Sóleyjarima 87, 112 Reykjavík. Hrafnhildur Ósk Hafþórsdóttir, Sóleyjarima 23, 112 Reykjavík. Ísabella Birta Erlingsdóttir, Sóleyjarima 87, 112 Reykjavík. Ísak Árni Hafsteinsson, Fannafold 145, 112 Reykjavík. Júlíus Mar Júlíusson, Mosarima 30, 112 Reykjavík. Júlíus Örn Finnsson, Stararima 19, 112 Rvk. Magnea Eiðsdóttir Scheidgen, Mosarima 13, 112 Reykjavík. Magni Huginn Leifsson, Smárarima 108, 112 Reykjavík. Snorri Steinn Ingólfsson, Smárarima 7, 112 Reykjavík. Sóllilja Harðardóttir, Lyngrima 3, 112 Rvk. Stefán Snorri Þorsteinsson, Sóleyjarima 23, 112 Reykjavík. Viktoría Ír Arnarsdóttir, Fífurima 4, 112 Rvk. Þorgeir Sölvi Kjartansson, Sóleyjarima 111, 112 Reykjavík. Skírdagur 29. mars kl. 10.30. Prestar Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason.

Ása Kolbrún Sigurvinsdóttir, Vættaborgum 102, 112 Reykjavík. Brynja Jónsdóttir, Bakkastöðum 127, 112 Reykjavík. Eldar Daníelsson, Gullengi 4, 112 Rvk. Eydís Gyða Guðmundsdóttir, Brúnastöðum 42, 112 Reykjavík. Eyrún Aníta Þórhallsdóttir, Brúnastöðum 24, 112 Reykjavík. Guðmundur Búason, Klukkurima 8, 112 Reykjavík. Helga Magnúsdóttir, Bakkastöðum 163, 112 Reykjavík. Hildur Ósk Ingvarsdóttir, Bakkastöðum 131, 112 Reykjavík. Kjartan Sigurðarson, Brúnastöðum 39, 112 Reykjavík. Nína Rut Magnúsdóttir, Klukkurima 10, 112 Reykjavík. Ragnheiður Sæunn Aðalsteinsdóttir, Vættaborgum 136, 112 Reykjavík. Rakel Björgvinsdóttir, Vættaborgum 85, 112 Reykjavík. Rúnar Þór Árnason, Brúnastöðum 35, 112 Reykjavík. Sigurður Ari Stefánsson, Brúnastöðum 55, 112 Reykjavík. Vignir Snær Arthursson, Brúnastöðum 51, 112 Reykjavík. Skíradagur 29. mars kl. 13.30. Prestar Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason. Anna Lára Fossdal, Klukkurima 75, 112 Reykjavík. Aron Elí Sigurðsson, Dísaborgum 13, 112 Reykjavík. Auðunn Daníel Jónsson, Reyrengi 27, 112 Reykjavík. Brynjar Ásgeir Sigurjónsson, Álfaborgum 15, 112 Reykjavík. Brynjar Karl Hákonarson, Vættaborgum 63, 112 Reykjavík. Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir, Gullengi 15, 112 Reykjavík. Guðmundur Aron Jóhannesson, Laufengi 166, 112 Reykjavík. Guðni Már Halldórsson, Vallengi 9, 112 Reykjavík. Inga Birna Ólafsdóttir, Dalhúsum 77, 112 Reykjavík. Jakob Bjarni Ingason, Vallengi 5, 112 Rvk. Kristján Davíð Guðmundsson, Álfaborgum 27, 112 Reykjavík. Natalía Ruth Davíðsdóttir, Dvergaborgum 8, 112 Reykjavík. Sóley Bestla Ýmisdóttir, Vættaborgum 121, 112 Reykjavík. Sævar Leó Baldvinsson, Ljósuvík 46, 112

Hvað má gera betur? Fundur með efstu frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í Hlöðunni Gufunesbæ, miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00, þar sem kynntar verða hugmyndir um hvað má betur fara í málefnum efri byggða. Boðið verður upp á kaffi og kruðerí. Allir hjartanlega velkomnir!

Reykjavík. Tinna María Antonsdóttir, Hulduborgum 5, 112 Reykjavík. Viggó Hlynsson, Laufengi 156, 112 Rvk. Viktor Ívan Einarsson, Laufengi 154, 112 Reykjavík. Annar í páskum 2. apríl kl. 10.30. Prestar Guðrún Karls Helgudóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Glódís Björt Pálsdóttir, Haugenjordet 17, Noregur. Guðrún Harpa Kjartansdóttir, Hrísarima 8, 112 Reykjavík. Ísabella Lív Arnarsdóttir, Sóleyjarima 23, 112 Reykjavík. Ísabella Sól Fannarsdóttir, Flétturima 5, 112 Reykjavík. Ísak Máni Reynisson, Klukkurima 95, 112 Reykjavík. Mattías Nökkvi Stefánsson, Flétturima 28, 112 Reykjavík. Ólöf María Steinarsdóttir, Flétturima 35, 112 Reykjavík. Ragnhildur Freyja Eggertsdóttir, Fífurima 50, 112 Reykjavík. Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, Fannafold 90, 112 Reykjavík. Viktor Hrafn Ström, Brohaven 31, Danmörk. Annar í páskum 2. apríl kl. 13.30. Prestar Guðrún Karls Helgudóttir og Sigurður Grétar Helgason. Birkir Már Friðriksson, Frostafold 22, 112 Reykjavík. Birta Sól Hafþórsdóttir, Hesthömrum 5, 112 Reykjavík. Díana Lilja Gestsdóttir, Laufengi 25, 112 Reykjavík. Embla Sól Guðmundsdóttir, Suðurholti 7, 220 Hafnarfirði. Emilía Rós Einarsdóttir, Stavstensvӓgen 302, Svíþjóð. Haraldur Leó Jóhannsson, Funafold 61, 112 Reykjavík. Júlía Hrönn Auðunsdóttir, Hverafold 12, 112 Reykjavík. Natalía Sif Stefánsdóttir, Vegghömrum 31, 112 Reykjavík. Nikolas Lindberg Eggertsson, Salthömrum 2, 112 Reykjavík. Patrekur Þór Kjartansson, Vegghömrum 19, 112 Reykjavík Ragnheiður Kolbrún Haraldsdóttir, Fannafold 51, 112 Reykjavík. Stefanía Tera Hansen, Veghúsum 27, 112 Reykjavík. Sædís Sól Svavarsdóttir, Jöklafold 20, 112 Reykjavík. Sunnudaginn 8. apríl kl. 10.30. Prestar Guðrún Karls Helgudóttir og Sigurður Grétar Helgason. Andri Örn Jónsson, Geithömrum 11, 112 Rvk. Aþena Ásta Ástþórsdóttir, Funafold 27, 112 Reykjavík. Birgir Örn Birgisson, Frostafold 1, 112 Rvk. Bjarni Gunnar Albertsson, Frostafold 14, 112 Reykjavík. Bríet Natalía Tómasdóttir, Fannafold 109, 112 Reykjavík. Einar Bjarki Arason, Laufrima 18, 112 Rvk. Embla Nótt Róbertsdóttir, Frostafold 14, 112 Reykjavík. Emilía Marín Gísladóttir, Veghúsum 25, 112 Reykjavík. Guðrún Hrönn Sigurðardóttir, Vættaborgum 66, 112 Reykjavík. Harpa Sól Sigurðardóttir, Logafold 75, 112 Reykjavík. Helga Valborg Guðmundsdóttir, Logafold 117, 112 Reykjavík. Hermann Christian Hoe Haraldsson, Vallarhúsum 19, 112 Reykjavík. Ingvar Orri Jóhannesson, Básbryggju 47, 110 Reykjavík. Íris Pálsdóttir, Logafold 86, 112 Reykjavík. Kristrún Anja Helgudóttir, Hesthömrum 5, 112 Reykjavík. Ragna Sara Björgvinsdóttir, Logafold 49, 112 Reykjavík. Róbert Aron Steffensen, Fannafold 57, 112 Reykjavík. Sara Margrét Þórðardóttir, Berjarima 12, 112 Reykjavík. Valdór Liljendal Hansson, Vallarhúsum 36, 112 Reykjavík. Viktoría Lind Björnsdóttir, Vallarhúsum 18, 112 Reykjavík. Sunnudaginn 8. apríl kl. 13.30. Prestar Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Adda Kristín Gunnarsdóttir, Garðsstöðum 20, 112 Reykjavík. Ásdís Erna Vigfúsdóttir, Ljósuvík 27, 112 Reykjavík. Ásgeir Elí Diðriksson, Bakkastöðum 63, 108 Reykjavík. Birta Theódórsdóttir, Úlfarsbraut 76, 113 Reykjavík.

Bjartey Theódórsdóttir, Úlfarsbraut 76, 113 Reykjavík. Elsa Lind Daðadóttir, Gautavík 19, 112 Reykjavík. Fannar Bragason, Breiðuvík 49, 112 Reykjavík. Hafsteinn Breki Gunnarsson, Vættaborgum 4, 112 Reykjavík. Hanna Steina Yin Pálsdóttir, Garðsstöðum 45, 112 Reykjavík. Jason Leó Ólafsson, Ljósuvík 6, 112 Rvk. Jón Jökull Jóhannsson, Brúnastöðum 16, 112 Reykjavík. Katla Líf Ólafsdóttir, Dofraborgum 40, 112 Reykjavík. Kristín Jónsdóttir, Bakkastöðum 79b, 112 Reykjavík. Kristófer Dagur Arnarsson, Barðastöðum 41, 112 Reykjavík. Margrét Jenný Heimisdóttir, Barðastöðum 11, 112 Reykjavík. Saga Rún Jónasdóttir, Bakkastöðum 41, 112 Reykjavík. Sara Dís Ólafsdóttir, Gautavík 19, 112 Rvk. Vigdís Alda Gísladóttir, Brúnastöðum 5, 112 Reykjavík. Þengill Sigurjónsson, Æsuborgum 13, 112 Reykjavík. Þórdís Jórunn Tryggvadóttir, Starengi 106, 112 Reykjavík. Þorsteinn Brimar Þorsteinsson, Bakkastöðum 73b, 112 Reykjavík. Sunnudaginn 15. apríl kl. 10.30. Prestar Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Adrian Chojnowski, Gullengi 29, 112 Reykjavík. Atli Steinn Sougato Pétursson, Smárarima 87, 112 Reykjavík. Björgvin Hrafn Sigurðsson, Fróðengi 14, 112 Reykjavík. Dagný Lind Agnarsdóttir, Vættaborgum 86, 112 Reykjavík. Elma Eik Tulinius, Gullengi 29, 112 Reykjavík. Emil Þór Þórsson, Æsuborgum 6, 112 Reykjavík. Erla Hafrún Guðjónsdóttir, Vættaborgum 53, 112 Reykjavík. Guðný Lilja Alísa Gashi, Gullengi 25, 112 Reykjavík. Hávarður Máni Hjörleifsson, Klukkurima 21, 112 Reykjavík. Heiðdís Mjöll Þórsdóttir, Jötnaborgum 4, 112 Reykjavík. Ísak Máni Jósepsson, Illugagötu 21, 900 Vestmannaeyjum. Jóna Katrín Björnsdóttir Bender, Rósarima 5, 112 Reykjavík. Jónína Halla Jónsdóttir, Gullengi 4, 112 Reykjavík. Kári Hrafn Hannesson, Dvergaborgum 8, 112 Reykjavík. Katrín S Vilhjálmsdóttir, Starengi 84, 112 Reykjavík. Kolfinna Ósk Haraldsdóttir, Vættaborgum 3, 112 Reykjavík. Ladylene Ýr Atladóttir, Gullengi 37, 112 Reykjavík. Natalía Ýr Jónasdóttir, Laufengi 84, 112 Reykjavík. Nicol Andrea Arce Suarez, Gullengi 2, 112 Reykjavík. Sara Bryndís Sverrisdóttir, Laufengi 25, 112 Reykjavík. Snærún Ynja Hallgrímsdóttir, Starengi 92, 112 Reykjavík. Sóley Birta Björgvinsdóttir, Vættaborgum 88, 112 Reykjavík. Victor Orri Þrastarson, Fróðengi 14, 112 Rvk. Sunnudaginn 15. apríl kl. 13.30. Prestar Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason. Aðalsteinn Arnar Davíðsson, Hæðarseli 15, 109 Reykjavík. Anastasia Þórðardóttir, Naustabryggju 21, 110 Reykjavík. Anna Bíbí Wium Axelsdóttir, Fannafold 195, 112 Reykjavík. Emil Ólafsson, Hverafold 114, 112 Rvk. Freyja Ólafsdóttir, Fannafold 147, 112 Rvk. Hannes Kári Tannason, Logafold 60, 112 Reykjavík. Heiður Helga Jónsdóttir, Hlaðhömrum 36, 112 Reykjavík. Hulda Berglind Tamara Apolinario, Fannafold 128, 112 Reykjavík. Júlía Margrét Jónsdóttir, Sporhömrum 12, 112 Reykjavík Marínó Ragnar Örvarsson, Vættaborgum 1, 112 Reykjavík. Matthías Logi Nesheim, Bláhamrar 17, 112 Reykjavík. Ríkey Guðjónsdóttir, Fannafold 55, 112 Reykjavík. Sara Björg Davíðsdóttir, Lyngrima 4, 112 Reykjavík. Thelma Hjörvarsdóttir, Fannafold 35, 112 Reykjavík. Valdís María Sigurðardóttir, Smárarima 45, 112 Reykjavík.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 00:59 Page 19

Meira fljótlegt

Salatbar Alltaf ferskur

1.799 kr/kg

Pasta og núðlur: Romain salat Pasta rautt Grænmeti: Pasta hvítlauks Paprikublanda Pastaskrúfur í villisveppasósu Gulrætur Pasta með sólþurrkuðum tómötum Rauðlaukur Pasta með basilpestó Rauðrófusalat Núðlur í súrsætri sósu Spergilkál Salat: !"#$%&"'()*+, Spínat Blómkálssalat Garðsalat Mangó hrásalat Kínakálsblanda Asíublanda Klettasalat Rótargrænmeti

Opið í Spönginni 8-24 alla daga

Maíssalat Ferskt salsa Prótein: -./00#$1+$2.03)& Steikt beikon Surimi salat 41+$2.03%5622)&#7#809:;&,$&.#,<,) 41+$2.03%5622)&#7#,%2,%,<,) =+0/,$)& Egg Kotasæla Fetaostur


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 01:08 Page 20

20

GV

Fréttir

Ferming og hátíð lífsins - eftir sr. Sigurð Grétar Helgason

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Þorbergur Þórðarson

Ágæti lesandi, það er fátt ánægjulegra í mínu starfi en að fá að hitta verðandi fermingarbörn í upphafi vetrar og svo að fá að vera í hópi þeirra næstu vikur og mánuði, spjallandi um daginn og veginn, gleði og sorgir, og raunar allt á milli himins og jarðar. Og ógleymanlegt er að mega upplifa að sjá einlæga og bjarta gleði í andlitum þeirra, er sjálfur fermingardaginn rennur upp og er þau standa við gráturnar og endurnýja skírnarheitið. Fermingartímarnir í vetur hafa verið viðburðarríkir og skemmtilegir. Þó stundum hafa hugrenningar til stóra dagsins borið suma ofurliði og skilað sér í kítlandi hlátri og gleði í fermingartímunum. En það er líka hluti þess samfélags sem við höfum átt í vetur. Kæru fermingarbörn, ég veit að ég tala fyrir hönd alls starfsfólks Grafarvogskikju að samfylgdin með ykkur í vetur hefur verið ævintýri líkast og við erum gríðarlega stolt af ykkur. Þið hafið staðið ykkur ótrúega vel í vetur, umræður okkar og samfylgd hafa verið skapandi, lifandi og gefandi. Páskarnir eru ekki minningarathöfn um Jesú Krist, heldur vitnisburður um það, að hann er á meðal okkar alla daga. Upprisuhátíðin, er elst og mest allra kristinna hátíða. Í raun og veru er sérhver sunnudagur páskadagur, fyrsti

dagur hverrar viku, sem boðar að Kristur er upprisinn og allar aðrar hátíðir kirkjunnar eru tilkomnar vegna upprisunnar. Upprisan, hún er lífið sjálft. Lífið í dag, á vor og sumardegi, á hausti eða vetri. Lífið okkar, atvik daganna, úrlausnarefnin hjá okkur og verkefnin fjölmörgu. Getur upprisukraftur Krists umbreytt eða endurskapað eitthvað í þínu lífi? Það vona ég sannarlega og að við öll leyfum hinum krossfesta og upprisna að græða, lífga, styrkja og umbreyta í lífi okkar. Hátíð lífsins, gefur okkur öllum þá náð og gjöf að lifa í samfélagi og í vináttu við hinn krossfesta og upprisna frelsara, Jesú Krist. Það er að eiga daglegt samfélag við hann. Við hann sem lifir og býður okkur samfylgd í gegnum lífið. Það er að fylgja honum, en einnig og ekki síður að þiggja það að hann fylgi okkur eftir. Það er að þiggja það tilboð hans að henn beri byrðarnar með okkur. Og það að við leyfum honum að hafa áhrif á okkur. Kristin trú er því tilboð um ómótstæðilega vináttu og samfylgd í gegnum þykkt og þunnt, gleði og sigra, sorgir, vonbrigði og efasemdir. Vináttu sem ekki bregst. Og varir ekki bara ævilangt, heldur að eilífu Ég vil einnig nota tækifæfið og óska

sr. Sigurður Grétar Helgason. þér gleðilegs vors, það er orðið tímabært og það er gott að líta til sumarsins og horfa til hlýju þess og birtu, eftir að hafa verið í faðmi myrkurs og kulda. Allt er einhvern veginn með öðrum blæ á þeirri árstíð en á hinni köldu: nú er brátt líf í hverju spori. Á næstu vikum og mánuðum skulum við því njóta hinna ómældu gjafa vors og sumars, drekka í okkur ilm trjánna, angan blómanna og söng fuglanna við undirleik vorsins. Ég lýk hér hugrenningum mínum með ljóðlínum sr. Valdimars Briem: „Vér páskahátíð höldum og honum þakkir gjöldum, er sætti Guð við sekan mann og sjálfan dauðann yfir vann. Hallelúja. Hann reis úr dauðans dróma, í dýrðar morgun ljóma, því honum syngi öll heimsins þjóð, af hjarta dýrleg sigurljóð. Hallelúja“. Jesús Kristur er upprisinn. Gleðilega páskahátíð.

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Grafarvogskirkja.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 14:41 Page 21

Sparaðu og við hvetjum þig áfram Landsbankinn greiðir 6.000 kr. mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðargrunn eða í verðbréfasjóð. Ef báðir kostir eru nýttir leggur Landsbankinn því til 12.000 kr. í mótframlag. Þannig viljum við hvetja til sparnaðar. Nánari upplýsingar um verðbréfasjóði má nálgast á landsbankinn.is/sjodir.

Landsbankinn Landsbankinn

Landsbankinn .is 410 4000 landsbankinn.is

410 4000

ÉG VIL VINNA MEÐ ÞÉR Vilt þú verða hluti af faglegum, duglegum og skemmtilegum hópi starfsfólks á KFC? Hefurðu áhuga á að vinna fyrir eina stærstu skyndibitakeðju heims og eiga möguleika á að vinna þig upp og þróast í starfi? Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma og frábæra stemningu á vinnustað.

VAKTSTJÓRI Í GRAFARHOLTI Við leitum að skipulögðum og framtakssömum einstaklingi til að stýra vöktum á veitingastöðum KFC. Leiðtogafærni og starfsreynsla úr sambærilegu starfsumhverfi eru æskilegir kostir.

Starfssvið: Ábyrgð á starfsfólki, þjálfun þess og vellíðan á vinnustað, þjónusta við viðskiptavini og birgja ásamt umsjón með daglegum rekstri (vörumóttöku, talningu, uppgjöri og vaktaplani).

Hæfniskröfur: • Íslensku- og enskukunnátta • Metnaður í starfi • Góð almenn tölvukunnátta • Geta til að vinna hratt og örugglega undir álagi • Reynsla af veitingaþjónustu

Hefur þú áhuga á að slást í hópinn? Fylltu út umsóknarformið á www.kfc.is/atvinna Fyrirspurnir um störfin sendist á barbara@kfc.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 22:24 Page 22

22

GV

Fréttir

5 herbergja parhús með bílskúr við Vættarborgir - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Mjög gott 5 herbergja parhús með bílskúr við Vættaborgir í Reykjavík. Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Stór sólpallur og stórar þaksvalir. Ný eldhúsinnrétting úr gegnheilli eik og vönduð tæki. Baðherbergi ný uppgert á mjög vandaðan hátt. Gegnheil olíuborin rauðeik og náttúruflísar á gólfum. Örstutt í leik og grunnskóla, verslanir og aðra helstu þjónustu. Húsið sem er mjög vel skipulagt og er á tveimur hæðum er alls 169,7 fm, þar af er bílskúr 31,5 fm. Komið er inn í forstofu með Mustang náttúruflísum á gólfi, sérsmíðað fatahengi úr gegnheilli eik og hreyfiskynjari fyrir ljós. Á hægri hönd frá forstofu er gengið inn í þvottahús með náttúruflísum á gólfi, rúmgóð innrétting frá Fríform, með rými fyrir bæði þvottavél og þurrkara, tengi er fyrir vask í þvottahúsi. Bílskúr er 31,5 fm, ljósar flísar eru á gólfi og rafmagnshurðaopnari fyrir bílskúrshurð. Eldhús er á vinstri hönd úr holi, þar er sérstaklega vönduð ný innrétting úr gegnheilli eik sem var sérpöntuð frá Bretlandi. Rauðeikarparket er á eldhúsgólfi. Gegnheil

langstafahnota er í borðplötum, flísar frá Vídd á milli skápa og á tveimur heilum veggjum í eldhúsi. Miele spanhelluborð, Miele vifta og Siemens bakaraofn er í eldhúsi og tengt er fyrir uppþvottavél. Nýtt rafmagn er í eldhúsi. Gestasalerni á neðri hæð er flísalagt í hólf og gólf með náttúruflísum á gólfi og veggjum að hluta til og hvítum flísum, upphengdu salerni og snyrtilegum vaski. Stofa og borðstofa er rúmgóð með rauðeikarparketi á gólfi og náttúruflísum á gólfi við hurð út á sólpall í suður. Sólpallur er um 60 fm með köldum geymsluskúr sem er um 6 fm. Gengið er upp stiga með rauðeikarparketi á gólfi á efri hæð. Á efri hæð er 4 svefnherbergi. Hægt er að komast upp á stórt geymsluloft úr einu barnaherberginu. Hjónaherbergi er rúmgott með nýjum eikar fataskáp og rauðeikarparketi á gólfi. Tvö barnaherbergi eru með hvítum fataskápum og rauðeik á gólfi. Útgengt er á 30 fm þaksvalir (yfir bílskúr) úr þriðja barnaherberginu, svalirnar snúa bæði í suður og

norður. Baðherbergi er nýlega uppgert á vandaðan hátt með flísum á gólfi og veggjum, innréttingar eru í gegnheilli eik. Borðplata og vaskur úr nátturustein. Sérpantaður stór sturtubotn frá Duravit. Öll fittings og hágæðablöndunartæki frá Grohe. Innihurðir eru allar úr kirsuberjarvið. Búið er að fóðra neysluvatnslagnir. Ljósleiðari er í húsinu. Planið fyrir framan húsið er hellulagt og upphitað og eru bílastæði fyrir fjóra bíla. Garður er skjólgóður og í góðri rækt. Sólpallur með skjólveggjum eru aftan við húsið og þar er gert ráð fyrir heitum potti, sér styrking er á sólpalli fyrir heitum pott. Eigendur Vættaborga eru tilbúnir til að skoða tilboð með skiptum á ódýrari eign. Húsið stendur í fallegum botnlanga og er örstutt í grunnskóla um göngustíg fjarri umferð. Vættaskóli-Borgir er í 2 mínútna göngufæri eftir fallegum og öruggum göngustíg og 5 mínútna göngufæri er í Spöngina þjónustu og verslunarkjarna.

Stofa og borðstofa er rúmgóð með rauðeikarparketi á gólfi.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Sérstaklega vönduð ný innrétting úr gegnheilli eik er í eldhúsi. Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson Löggiltur fasteignaog skipasali 868-4687

Árni Þorsteinsson Rekstrarhagfræðingur M.Sc. Löggiltur fasteigna- og skipasali Gsm 898 3459

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Spöngin 11 - 112 Reykjavík H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+ Sími 575 8585. Opið 10-17 mán.-föst

Við bjóðum Árna Þorsteinsson velkominn til starfa

Leitum að góðri 3ja herbergja íbúð DÍSABORGIR - 4ra HERBERGJA Mjög góð 4.herb. endaíbúð með sérinngangi af opnum svalagangi. Suður svalir, Þrjú góð svefnherbergi. Eignin er tóm og verður til afhendingar við kaupsamning.

H†b^*,*-*-*

SANDAVAÐ - 4ra HERB - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög falleg og björt 4.herbergja íbúð á 1.hæð með verönd út af stofu og stæði í lokaðri bílageymslu við Sandavað í Reykjavík. Eikarparket og flísar á gólfum. Ljós viður í innihurðum, fataskápum og innréttingum.

SÓLEYJARIMI – 3ja HERB – STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU LAUS VIÐ KAUPSAMNING! Rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á 1. hæð og stæði í lokaðri bílageymslu. Eikarparket og flísar á gólfum. Eikar innréttingar. Virkilega falleg íbúð.

ANDRÉSBRUNNUR - 3ja HERB. - SÓLPALLUR - BÍLAGEYMSLA Góð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með bílastæði í lokaðri þriggja bíla bílgeymslu að Andrésbrunni Grafarholti.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

með bílskúr og góðu útsýni í lyftuhúsi í Grafarvogi í skiptum fyrir gott parhús með bílskúr í Foldahverfi.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/03/18 01:32 Page 23

Kirkjufréttir Djúpslökun Á miðvikudögum kl.17-18. mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undirbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Dýnur og teppi eru til staðar í kirkjunni. Tímarnir henta öllum hvort sem þú ert byrjandi í yoga eða lengra komin og stendur öllum til boða þeim að kostnaðarlausu. Páskabingó Hið árlega páskabingó Safnaðarfélagsins verður haldið mánudaginn 26. mars og hefst kl. 19:30. Vinningar eru sem fyrr girnileg páskaegg. Verð á bingóspjöldum kr. 400,- og 3 spjöld á kr. 1000,. Munið eftir reiðufé! Mætum í páskaskapi og tökum alla fjölskylduna með! Pálmasunnudagur 25. mars Ferming kl. 10:30. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Ferming kl. 13:30. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli í kirkjunni kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Skírdagur 29. mars Ferming kl. 10:30. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Sigurður Grétar Helgason. Ferming kl. 13:30. Prestar eru Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Skírdagskvöld – Boðið til máltíðar Við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með því að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Máltíðin er hluti af messunni. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Stundin er kl. 20:00 í Grafarvogskirkju. Föstudagurinn langi 30. mars Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kammerkór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar verða fluttir í heild sinni kl. 13:00 – 18:00. Leikarar sjá um lesturinn. Hákon Leifsson leikur á píanó og Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur flytur ávarp í upphafi. Einsöngvarar syngja á milli lestra. Páskadagur 1. apríl Hátíðarguðsþjónusta á páskadag kl. 08:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari er Viðar Gunnarsson. Organisti er Hákon Leifsson. Heitt súkkulaði og hátíðarmorgunverður í boði eftir messuna. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Eir kl. 10:30. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngvari er Viðar Gunnarsson. Organisti er Hákon Leifsson. Upprisuhátíð í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Einsöngvari er Björg Þórhallsdóttir. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Boðið er upp á Fiskisúpu Sægreifans eftir messu. Annar í páskum 2. apríl Ferming kl. 10:30. Prestar eru Grétar Halldór Gunnarsson og Guðrún Karls Helgudóttir. Ferming kl. 13:30. Prestar eru Guðrún Karls Helgudóttir og Sigurður Grétar Helgason. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagurinn 8. apríl Ferming kl. 10:30. Prestar eru Sigurður Grétar Helgason og Guðrún Karls Helgudóttir. Ferming kl. 13:30. Prestar eru Arna Ýrr Sigurðardóttir og Grétar Halldór Gunnarsson. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Stefán Birkisson leiða gospelfjör.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur gudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur arna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur sigurdur@grafarvogskirkja.is Grétar Halldór Gunnarsson prestur gretar@grafarvogskirkja.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/18 16:20 Page 24

KEYRÐU Á ÖRYGGI! Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði Á Íslandi vitum við að sumarveður getur þýtt allskonar veður. Þess vegna hefur Nokian þróað sumar- og heilsársdekk sem henta fjölbreyttu veðurfari norðlægra slóða og tryggir öryggi farþega bílsins.

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

MI: VERÐDÆ

LI N E NOKIAN

R1 6 20 5 / 5 5 u ásetning / 4 stk m R.* 48.100 K

MI: VERÐDÆ

VERÐDÆ

WR D4

16 205/55 R tningu se á / m 4 stk

6 0 .1 0 0 K

R.*

MI:

INE SUV NOKIAN L 17 235/55 R etningu s á / 4 stk m

90.292 K

R.*

MI: VERÐDÆ

R S UV 3 NOKIAN W7 1 235/55 R etningu s á / 4 stk m

98.282 K

R.*

*FAST VERÐ Bíldshöfða 5a Reykjavík S. 515 7190

Jafnaseli 6 Reykjavík S. 515 7190

Dalshrauni 5 Hafnarfirði S. 515 7190

Opnunartími: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga sjá MAX1.IS

MAX1.IS

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 3.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 3.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement