Grafarvogsblaðið 2.tbl 2018

Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 12:42 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 2. tbl. 29. árg. 2018 - febrúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Tveir góðir aftur til Fjölnis

Meistarar

Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson eru gengnir til liðs við Fjölni á nýjan leik í Pepsídeildinni frá FH. Guðmundur gerði tveggja ára samning og Bergsveinn samdi til þriggja ára. Hann var fyrirliði Fjölnis þar til hann fór til FH. Þetta er gríðarlegur fengur fyrir Fjölni.

Ódýri ísinn

FFrá rrá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

Fjölnismenn fagna Reykjavíkurmeistaratitlinum eftir sigur gegn Fylki í úrslitaleik. Mynd fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Fjölnir Reykjavíkurmeistari

Fjölnir er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu karla 2018. Fjölnismenn sigruðu Fylki í úrslitaleik 3-2 í mjög skemmtilegum og hröðum úrslitaleik í Egilshöllinni.

Liðin fengu mörg tækifæri til að skora en leikurinn var einungis 10 mínútna gamall þegar Þórir Guðjónsson náði forystunni fyrir Fjölni. Albert Ingason jafnaði 1-1 en Þórir skoraði aftur og

kom Fjölni yfir 2-1. Aftur jafnaði Albert og Þórir tryggði Fjölni síðan kærkominn sigur með sínu þriðja marki þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Til hamingju Fjölnismenn!

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

VOXIS FYRIR FYRIR RÖDDINA VELDU VOXIS

NÝ T

eru unnar Voxis hálstöflur hálstöflurr og mixtúrur mixtú Voxis íslenskrar ætihvannar ætihvannar og njó ta úr laufum íslenskrar njóta vinsælda. mikilla vinsælda.

T

HÁ ME LSMI X OG Ð EN TÚR L A GIF UR KK ER RÍ S

ENNEMM / SIA • NM85703

ði! Ný r m i

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11

Voxis hálsmixtúrur með hvönn og engiferlakkrísbragði. agði. engif fer- eða lakkrísbr Gagnast gegn hósta, kv Gagnast kvefi efi og þurrki í hálsi.

He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

S Sykurlaus Voxis, ykurlaus V oxis, klassískur og sykurlaus s ykurlaus með engifer. engiffer er.

lll#[b\#^h

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.