Page 1

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 12:42 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 2. tbl. 29. árg. 2018 - febrúar

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Tveir góðir aftur til Fjölnis

Meistarar

Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson eru gengnir til liðs við Fjölni á nýjan leik í Pepsídeildinni frá FH. Guðmundur gerði tveggja ára samning og Bergsveinn samdi til þriggja ára. Hann var fyrirliði Fjölnis þar til hann fór til FH. Þetta er gríðarlegur fengur fyrir Fjölni.

Ódýri ísinn

FFrá rrá kl.

111-16 1-16

Hádegistilboð Há ádegistilboð Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

LÍTIL PIZZA af matseðli og 0,33 cl gos

1.000 KR.

Fjölnismenn fagna Reykjavíkurmeistaratitlinum eftir sigur gegn Fylki í úrslitaleik. Mynd fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

MIÐSTÆRÐ MIÐST TÆRÐ af matseðli og 0,33 cl gos

1.500 KR.

Fjölnir Reykjavíkurmeistari

Fjölnir er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu karla 2018. Fjölnismenn sigruðu Fylki í úrslitaleik 3-2 í mjög skemmtilegum og hröðum úrslitaleik í Egilshöllinni.

Liðin fengu mörg tækifæri til að skora en leikurinn var einungis 10 mínútna gamall þegar Þórir Guðjónsson náði forystunni fyrir Fjölni. Albert Ingason jafnaði 1-1 en Þórir skoraði aftur og

kom Fjölni yfir 2-1. Aftur jafnaði Albert og Þórir tryggði Fjölni síðan kærkominn sigur með sínu þriðja marki þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Til hamingju Fjölnismenn!

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

VOXIS FYRIR FYRIR RÖDDINA VELDU VOXIS

NÝ T

eru unnar Voxis hálstöflur hálstöflurr og mixtúrur mixtú Voxis íslenskrar ætihvannar ætihvannar og njó ta úr laufum íslenskrar njóta vinsælda. mikilla vinsælda.

T

HÁ ME LSMI X OG Ð EN TÚR L A GIF UR KK ER RÍ S

ENNEMM / SIA • NM85703

ði! Ný r m i

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e ˆ  ˆ e l _ m \ i] ` Spöngin 11

Voxis hálsmixtúrur með hvönn og engiferlakkrísbragði. agði. engif fer- eða lakkrísbr Gagnast gegn hósta, kv Gagnast kvefi efi og þurrki í hálsi.

HeŽc\^c(,!'#]¨Â &&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-* ;Vm*,*-*-+

S Sykurlaus Voxis, ykurlaus V oxis, klassískur og sykurlaus s ykurlaus með engifer. engiffer er.

lll#[b\#^h

Gjafir fyrir veiðimenn og fyrirtæki Gröfum nöfn veiðimanna á boxin - Persónuleg og falleg gjöf Íslenskt birki

Sjá nánar á Krafla.is og í síma 698-2844

,,Mahoný’’


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:10 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 698-2844 og 699-1322. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingar: 698-2844 - 699-1322 - gv@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Einar Ásgeirsson og fleiri. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Hvað fá úthverfin Sólin er farin að hækka á lofti og það skiptir máli þegar geislar hennar ná til okkar hvað hitastigið varðar. Vorið nálgast og þrátt fyrir afskaplega leiðinlegt veður margar undanfarnar vikur og reyndar í mest allan vetur má minna á þá staðreynd að Hrafninn verpir í næsta mánuði fyrstur fugla á Íslandi ár hvert. Í lok maí verður kosið til sveitastjórna og margir bíða eftir þeim með mikilli eftirvæntingu. Íbúar í höfuðborginni Reykjavík eru þar engin undantekning. Stundum á undanförnum árum hefur borið á áhuga fyrir því að koma fram með sérstaka lista í úthverfunum enda hefur íbúum þar réttilega fundist á sig hallað mörg undanfarin ár. Ljóst er að slíkur listi mun ekki koma fram í Reykjavík fyrir þessar kosningar. Hins vegar er hægt að segja með réttu að áhugi margra fyrir því að rétta hlut úthverfanna hefur vaxið mjög mikið undanfarið og líklega aldrei verið meiri. Flokkahjörðin sem hyggst bjóða fram í kosningunum í Reykjavík er nú í óða önn að raða niður á og skipuleggja framboðslista sína. Það þarf varla að taka það fram að miklu skiptir fyrir úthverfin að fólk sem þar býr nái góðum sætum á þessum listum. Ef íbúar í úthverfunum ná ekki góðum sætum á þessum listum og komast að í borgarstjórn verður hlutur úthverfanna áfram fyrir borð borinn og 101 flokkarnir munu áfram standa vörð um miðbæinn og önnur hverfi borgarinnar líða fyrir það. Það er ljóst að kjósendur í úthverfunum munu taka sérstaklega eftir því hvernig framboðslistarnir verða skipaðir. Nýverið var prófkjör eða forval hjá einum stóru flokkanna í borgarstjórn. Okkur er sagt að eini fulltrúi úthverfanna hafi hafnað í 15. og neðsta sæti. Þeir sem ráða endanlegri skipan listans geta að vísu fært viðkomandi upp listann þar sem aðeins 5 efstu sætin voru bindandi. En er það líklegt? Hér er um mjög vandaðan einstakling að ræða sem unnið hefur vel fyrir sinn flokk í hverfinu. Honum var algjörlega hafnað í forvalinu. Það verður fylgst mjög vel með skipan framboðslistanna á næstu vikum og án efa betur en nokkru sinni fyrr. Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

gv@skrautas.is

Friðrik Ólafsson afhenir Helga Árnasyni viðurkenninguna.

Friðrik Ólafsson stórmeistari færði Helga skólastjóra Rimaskóla viðurkenningu:

Afar mikil viðurkenning Á skákdegi Íslands 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar stórmeistara, þáði afmælisbarnið Friðrik boð Skákdeildar Fjölnis um að vera heiðursgestur á árlegu TORG skákmóti deildarinnar í Rimaskóla. Friðrik Ólafsson sem í langan tíma hefur verið goðsögn íslenskrar skáksögu og er þar að auki heiðursborgari Reykjavíkur kom færandi hendi og færði Helga Árnasyni skólastjóra Rimaskóla virðulega bók um skákmeistarann Paul Keres en Friðrik ritaði þar formála að bókinni. Bókina undirritar Friðrik með eftirfarandi texta. Kæri Helgi Þessi bók sem ég færi þér hér að gjöf fjallar um líf og skákferil eistneska skákmeistarans Paul Keres, einnar af goðsögnum skáksögunnar. Vona ég og þykist vita, að hún muni verða þér uppspretta fróðleiks og ánægju. Skákin hefur gegnt stóru hlutverki í lífi mínu og ég bið þig að líta á þessa gjöf sem þakklætisvott fyrir ómetanlegt og hugsjónarríkt uppbyggingarstarf þitt í þágu hennar, einkum á vettvangi æskunnar. Megi framtíðin verða þér giftudrjúg og gefa væntingum þínum vængi.

KÆRU GRAFARVOGSBÚAR

Með skákkveðju Friðrik Ólafsson Helgi skólastjóri segir þessa gjöf afar mikla viðurkenningu fyrir störf sín að skákstarfi í Rimaskóla og Skákdeild

Fjölnis sem hefur í tæpa tvo áratugi verið einstaklega blómlegt og árangursríkt. ,,Friðrik hefur allt frá því ég man eftir mér verið goðsögn líkt og með öðrum Íslendingum sem fylgst hafa með íslenskri skáksögu.”

Bókin sem Friðrik færði Helga og kveðjan sem fylgdi með.

Við bjóðum ykkur: Frítt söluverðmat · Fagljósmyndun Vönduð og fagleg vinnubrögð Við erum Grafarvogsbúar, fögnum nýjum viðskiptavinum úr okkar hverfi.

Linda Björk Ingvadóttir

Hólmar Björn Sigþórsson

Knútur Bjarnason

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala

Löggiltur fasteigna-, fyrirtækjaog skipasala

868 7048 893 3276 775 5800 Linda@helgafellfasteignasala.is

Holmar@helgafellfasteignasala.is

Knutur@helgafellfasteignasala.is

Helgafell fasteignasala · Stórhöfða 33 · 110 ReykjavíkS. 566 0000 · www.helgafellfasteignasala.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 18:16 Page 3

ER VEISLA? Kleinuhringirnir okkar eru vinsælir í fermingar, afmæli og brúðkaup. Við eigum kleinuhring jastanda sem hægt er að fá að láni í veisluna. Hafðu samband fyrirspurn@krispykreme.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 21:19 Page 4

4

Fréttir

GV

Metþátttaka á TORG skákmóti Fjölnis - afmælisbarnið Friðrik Ólafsson mætti sem heiðursgestur Það voru hvorki fleiri né færri en 119 grunnskólakrakkar sem skráðu sig til leiks á TORG skákmót Skákdeildar Fjölnis sem haldið var í Rimaskóla á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, Skákdegi íslands. Afmælisbarnið sjálft, fyrsti stórmeistari Íslands og goðsögn í alþjóðlegri skáksögu mætti sem heiðursgestur á mótið og var honum vel fagnað með afmælissöng og löngu lófaklappi. Friðrik sem var í fylgd Auðar eiginkonu sinnar lék 1. leik mótsins fyrir Anton Breka í skáksveit Rimaskóla og þáði síðan kaffisopa þar sem dýrindis afmælisterta beið hans. Þátttakendafjöldinn og þær góðu viðtökur sem Friðrik fékk frá krökkunum snertu hann

og fylltu hann stolti. Fjölnismenn áttu alls ekki von á öllum þessum fjölda þátttakenda en með góðri aðstoð virtist endalaust hægt að fjölga borðum út fyrir hátíðarsalinn og lengst fram á ganga Rimaskóla. Skákmótið gekk afar vel fyrir sig undir styrkri stjórn þeirra Björn Ívars Karlssonar skákkennara og Helga Árnasonar formanns skákdeildarinnar. Hagkaup og Emmess ís gáfu öllum þátttakendum lystugar veitingar í skákhléi og uppi á sviði biðu 40 glæsilegir vinningar auk þriggja verðlaunabikara. Tefldar voru 6 umferðir. Staðan eftir hverja umferð var afar jöfn og baráttan hörð um hvern vinning. Skáksnillingurinn Vignir Vatnar Stefánsson 9. bekk Hörðuvalla-

Þátttökusprengja. Alls mættu 119 áhugasamir skákkrakkar á þetta vinsæla skákmót sem fram fór í 14. sinn.

Þau unnu verðlaunagripi til eignar. Vignir Vatnar sigurvegari mótsins, Iðunn Helgadóttir sigurvegari í stúlknaflokki og Thomas Möller sigurvegari í yngri flokk. Með þeim á myndinni er Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis. skóla (2300) varð sigurvegari mótsins ásamt Joshua Davíðssyni í 7. bekk Rimaskóla. Vignir reyndist hærri á stigum. Þeir unnu allar sínar skákir sem er ekki slæmt á svo sterku og fjölmennu skákmóti. Allir 30 efstu fengu verðlaun frá Hagkaup, Emmess, Pizzunni, bókabúðinni, blómaversluninni og Colo´s, fyrirtækjum á Torginu við Hverafold. Í lokin var dregið í happadrætti og fengu 11 heppnir þátttakendur gjöf frá Disneyútgáfunni. Allir krakkarnir sem tóku þátt í mótinu eiga heiður skilið fyrir góða frammistöðu og fína hegðun. Skákkrakkar úr Fjölni sem voru um 40 talsins stóðu sig mjög vel og af þeim 20 efstu á skákmótinu var tæpur helmingur úr hópi Grafarvogskrakka.

Stórmeistarinn Friðrik Ólafsson leikur 1. leik TORG skákmótsins fyrir Anton Breka Óskarsson í 7. bekk Rimaskóla. Ljósmyndir : Þórir Benediktsson

TILBOÐ AIRWEIGHT TITANIUM UMGJARÐIR

Tilboðsverð: 19.740 kr Verð áður: 28.200 kr

GILDIR TIL 1. MARS Frí sjó nmæli ng fylgir ö llum keyptu m glerau gum.

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ! PROOPTIK - SPÖNGINNI

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


Árbæ 9. tbl. okt._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 11:13 Page 3

FYRIR GRUNNSKÓLANEMENDUR OG FORELDRA/FORRÁÐAMENN ÞEIRRA

miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17:00-18:30 Kennarar og nemendur verða á staðnum og hægt verður að fá upplýsingar um kennsluhætti, skipulag námsins, brautir, skólaandann og fleira.

Kennsluhættir skólans miða að því að undirbúa nemendur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Í skólanum er öll aðstaða nemenda og kennara eins og hún gerist best.

Brautir sem eru í boði: • Framhaldsskólabraut • Félags- og hugvísindabraut • Náttúruvísindabraut • Opin stúdentsbraut - Almennt kjörsvið - Hestakjörsvið - Íþrótta- og lýðheilsukjörsvið - Listakjörsvið • Sérnámsbraut

www.fmos.is


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:47 Page 6

6

GV

Fréttir

Afmælishátíð og sönghópur í Brosbæ

Krökkunum í Dregyn gekk vel að læra á MMA kynningunni.

Vel heppnuð MMA kynning í Dregyn

Fimmtudaginn 18. janúar var haldin kynning frá Reykjavík MMA æfingasetrinu, sem er nýtilkomin æfingabækistöð í blönduðum bardagalistum. Kynningin tókst með besta móti og voru krakkarnir almennt mjög sáttir með kynninguna á íþróttinni. Byrjað var á klassískri upphitun, og síðar meir var krökkunum skipt upp í þrjár mismunandi stöðvar, en þar var farið yfir grundvallaratriði hinna ýmsu bardagalista. Á fyrstu stöðinni var farið yfir svokallað “grappling” eða á góðri íslensku fellutækni. Á annari stöðinni var farið yfir einföld uppgjafartök og fannst krökkunum afar gaman að læra um tæknina sem er notuð í brasilísku ju-juitsu. Það gengur út á að yfirbuga andstæðinginn með uppgjafartaki. Á þriðju stöðinni fengu krakkarnir svo kennslu í því hvernig á að sparka og kýla og stóðu íþróttamennirnir sig vel í því að kenna þeim hvernig ætti að beita líkamanum á sem öruggastan hátt. Heilt yfir tókst kynningin vel, öllum öryggisatriðum fylgt vel og áhugi og þekking unglinganna á blönduðum bardagalistum er því mun meiri en fyrir kynninguna.

Frístundaheimilið Brosbær sem staðsett er í Vættaskóla/Engi er eitt af átta frístundaheimilum í Grafarvogi sem Frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur. Það er ekki hægt að segja annað en að mikið líf og fjör einkenni starf Brosbæjar. Reynt er að hafa dagskrána fjölbreytta og skemmtilega og fá börnin að velja sér viðfangsefni hvort sem það er á valtöflu og/eða í gegnum smiðjur og klúbbastarf. Starfsfólk Brosbæjar reynir eftir fremsta megni að bæta starfið með hverju árinu og það sem bættist við inn í skipulagt starf þetta árið var afmælishátíð barnanna. Haldið er upp á afmæli á tveggja mánaða fresti og í nýleg var afmælishátíð fyrir börnin sem fædd eru í desember og janúar. Starfsmaður byrjar á því að funda með börnunum sem skipuleggja þau daginn í samstarfi við starfsmann.

Mikið líf og fjör einkennir starfið í Brosbæ og þar brosa allir út að eyrum. Krakkarnir eru alltaf hressir og kátir.

Að þessu sinni valdi hópurinn að hafa náttfata- og dótadag, fimleikapartý í salnum, tölvur fyrir alla, Just dance og diskó í hátíðarsalnum. Afmælisbörnin fá uppdekkað borð í síðdegishressingu með afmælisdiskum, glösum og blöðrum en einnig fá þau afmæliskveðju frá Brosbæ í formi verðlaunapenings um hálsinn. Dagurinn gekk vel fyrir sig og skemmtu þau sér konunglega og fengu allir ís í lokin. Þessar vikurnar fær hópur barna í 3. – 4. bekk heimsókn frá tónlistakennara tvisvar í viku og er það á vegum Gufunesbæjar. Í sönghópastarfinu kynnir Margrét kennari töfra tónlistarinnar fyrir börnunum og er markmiðið að virkja þau í að hlusta, upplifa, skapa og njóta með öllum mögulegum leiðum. Þau eru nú þegar búin að læra heiti á snúrum sem tengjast hljóðkerfinu, tengja hljóðkerfið og tala og syngja í míkrafón. Einnig hafa þau þurft að finna sér hlut í rýminu sem hægt er að nýta sem hljóðfæri og var skemmtilegt að fylgjast með því hvaða hluti þau völdu sér og má þar m.a. nefna: borð, perlur í skálum, flösku, hárbursta, bíla, barbídúkkur og dúkkurúm. Þessi vinna hefur verið mjög skemmtileg og njóta krakkarnir vel.

Flottir krakkar í Brosbæ. Verkstæði 110 10 Reykjavík - Sími 534 4433 Íslensk-Bandaríska ehf - V erkstæði og varahlutaverslun - Smiðshöfða 5 - 1 www.isband.is thjonusta@isband.is - www .isband.is - OPIÐ VIRKA A DAGA A KL. KL 07:45 - 18:00


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 13:44 Page 7

Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson hdl. og löggiltir fasteignasalar

Jón Rafn Valdimarsson lögg. fasteignasali Sími: 695 5520

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali Sími: 822 2307

Bryndís Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 569 7024

Gunnar S. Jónsson lögg. fasteignasali Sími: 899 5856

Gunnar Helgi Einarsson lögg. fasteignasali Sími: 615 6181

Axel Axelsson lögg. fasteignasali 778 7272

Atli S. Sigvarðsson lögg. fasteignasali Sími: 899 1178

Sími:

Svan G. Guðlaugsson lögg. fasteignasali 697 9300

Jason Ólafsson lögg. fasteignasali Sími: 775 1515

Páll Þórólfsson aðstm. fasteignasala Sími: 893 9929

Sími:

Þórunn Pálsdóttir lögg. fasteignasali Sími: 773 6000

Ásgrímur Ásmundsson hdl. og lögg. fasteignasali Sími: 865 4120

Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali Sími: 897 0634

Helgi Jónsson aðstm. fasteignasala Sími: 780 2700

Hilmar Jónasson lögg. fasteignasali Sími: 695 9500

Ragnheiður Pétursdóttir Harpa Rún Glad hdl. og löggiltur hdl. og löggiltur fasteignasali fasteignasali

Jórunn Skúladóttir lögg. fasteignasali Sími: 845 8958

Fasteignasalan

Miklaborg !"#$%&'(')'*+,'-./01&230')'43#5'678'9+++ :::;#50%&<=>";5?

Smartvape opnar í Rofabæ 9 Mikið úrval af vökvum og veipum - Við erum sanngjarnir í verði 18 ára aldurstakmark

Opnunartími: Mán - Fös: 12 - 22 Laugardagur: 12 - 22 Sunnudagur: 12 - 18


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 13/02/18 13:31 Page 8

8

GV

FrĂŠttir

Iâ&#x20AC;˘ LEIĂ?INNI

frĂŚndur okkar FĂŚreyingar

FĂ&#x2020;REYJAR Uâ&#x20AC;˘ T Uâ&#x20AC;˘ R Ă&#x17E;OKUNNI inastund Ě i tilefni 25 aĚ ra afmĂŚlis FiĚ fuborgar.

mĂĄnudag 26. febrĂşar kl. 17.15-18.00 Ă&#x17E;orgrĂ­mur Gestsson, sem nĂ˝lega gaf Ăşt bĂłkina FĂŚreyjar Ăşt Ăşr Ăžokunni, segir frĂĄ eyjunum ĂĄtjĂĄn og tenginu Ăžeirra viĂ° FĂŚreyingasĂśgu og NorĂ°urlandasĂśguna. Hann rĂŚĂ°ir einnig hvernig fĂŚreysk nĂş mamenning spra! upp - og upp Ăşr hvaĂ°a jarĂ°vegi hiĂ° fĂŚreyska ritmĂĄl hĂłfst e!ir aĂ° ĂžaĂ° hafĂ°i legiĂ° Ă­ lĂĄginni Ă­ aldir. SpĂśnginni 41, sĂ­mi 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is

DrĂĄttarbeisli

FĂ­fuborg fĂŠkk marga gesti ĂĄ 25 ĂĄra afmĂŚlinu LeikskĂłlinn FĂ­fuborg ĂĄtti 25 ĂĄra afmĂŚli Ăžann 18. janĂşar sĂ­Ă°ast liĂ°inn og af ĂžvĂ­ tilefni komu góðir gestir Ă­ heimsĂłkn Ă­ vinastund Ă­ sal leikskĂłlans. AĂ°alheiĂ°ur RĂśgnvaldsdĂłttir, formaĂ°ur foreldrafĂŠlagsins kom fĂŚrandi hendi meĂ° gjafir, Ăž.e. leikfĂśng og spil frĂĄ foreldrafĂŠlagi FĂ­fuborgar. Einnig kom Ă&#x2020;var AĂ°alsteinsson verkefnisstjĂłri MiĂ°stÜðvar Ăştivistar og ĂştinĂĄms Ă­ GufunesbĂŚ og veitti leikskĂłlanum viĂ°urkenningu fyrir góða umgengni Ă­ Holtinu, sem er grenndarsvĂŚĂ°i FĂ­fuborgar. Einnig notaĂ°i hann tĂŚkifĂŚri til aĂ° minna ĂĄ nĂĄgrannavinĂĄttu. BĂśrnin sungu nokkur lĂśg fyrir gestina, m.a. afmĂŚlissĂśnginn. Ă&#x17E;au borĂ°uĂ°u svo pizzu aĂ° eigin Ăłsk Ă­ hĂĄdeginu og fengu afmĂŚliskĂśku Ă­ kaffinu. Foreldrum var boĂ°iĂ° Ă­ kaffi og kĂśkur ĂĄ milli kl. 15:00 og 16:00 Ăžennan dag og gaman var aĂ° sjĂĄ hversu margir sĂĄu sĂŠr fĂŚrt aĂ° mĂŚta. Ă&#x17E;etta var Ă­ alla staĂ°i vel heppnaĂ°ur dagur.

Ă?slandsmeistarar Ă­ fyrstu tilraun Ă?slandsmĂłt grunnskĂłlasveita, stĂşlknaflokkur, Ă­ skĂĄk fĂłr fram Ă­ lok janĂşar. Teflt var Ă­ Ăžremur aldursflokkum. Ă? elsta flokki vann RimaskĂłli meĂ° NansĂ˝ davĂ­Ă°sdĂłttur Ă­ fararbroddi nokkuĂ° Ăśrugglega. StĂşlkurnar Ă­ RimaskĂłla hafa landaĂ° Ă­slandsmeistaratitli Ă­ 14. skipti ĂĄ sextĂĄn ĂĄrum. Ă? yngsta flokki, 1. â&#x20AC;&#x201C; 2. bekkur, mĂŚttu Ăžessar fjĂłrar ungu RimaskĂłlastĂşlkur ĂĄ myndinni til leiks. Ă&#x17E;ĂŚr sannarlega komu, sĂĄu og sigruĂ°u, unnu Ă?slandsmĂłtiĂ° meĂ° miklum yfirburĂ°um og ĂžaĂ° Ă­ fyrstu tilraun. Stelpurnar hlutu 18,5 vinninga af 20 mĂśgulegum. Ă&#x17E;ĂŚr hafa ĂŚft skĂĄk reglulega Ă­ vetur, fĂĄ kennslu Ă­ skĂłlanum og mĂŚta ĂĄ ĂŚfingar hjĂĄ SkĂĄkdeild FjĂślnis alla miĂ°vikudaga. Eins og ĂĄĂ°ur hefur komiĂ° fram er mikill ĂĄhugi meĂ°al nemenda RimaskĂłla ĂĄ skĂĄklistinni. Nemendur ungir sem aldnir ĂłtrĂşlega fljĂłtir aĂ° nĂĄ undirstÜðuatriĂ°unum og verĂ°a afbragĂ°sgóðir Ă­ skĂĄk.

XQGLUĂ&#x20AC;HVWDUWHJXQGLUEtOD XQGLUĂ&#x20AC;HVWDUWHJXQGLUEtOD

Setjum undir ĂĄ staĂ°num VĂ?KURVAGNAR VĂ?KUR VAGNAR EHF EHF. F.

VĂ­kurvagnar ehf. | HyrjarhĂśfĂ°a 8 | 110 ReykjavĂ­k SĂ­mi 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Ă?slandsmeistarar stĂşlkna Ă­ skĂĄk Ă­ yngsta flokki: SvandĂ­s MarĂ­a og VigdĂ­s Lilja Ă­ 2. bekk, Adda Sif Ă­ 1. bekk og Nikola Ă­ 2. bekk.

Vottað V ottað rÊttinga- o og g målningarverkstÌði målningarverkstÌði Tjónaviðgerðir GB Tjóna viðgerðir er rÊttinga- og og målningarverkstÌði målningarverkstÌði vottað vottað af Bílgreinasambandinu. Bílgreinasambandinu. Við V ið tryggjum tryggjum håmarksgÌði håmarksgÌði með Því að nota fyrsta flokks tÌkjabúnað og og efni. Styðjumst tÌkniupplýsingar framleiðanda S tyðjumst við tÌk niupplýsingar fr amleiðanda um hvernig hvernig skuli skuli staðið að viðgerð.

TjĂłnasko oĂ°un ViĂ° skoĂ°um bĂ­linn og undirbĂşum tjĂłnamatiĂ° sem sent er til tryggingafĂŠlaga.

RÊtting og målning Við vinnum m efftir tir stÜðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tÌkjabúnað sem stenst ítrustu krÜfur.

Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og Ünnumst Sjåum jåum um Üll annars konar rúðuskipti. S rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, åsamt glerhreinsun å bíl.

BílaÞvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp å almennan bílaÞvott, djúphreinsun, bón ofl.. Frír Þvottur fylgir Üllum viðgerðum.

MÜssun / snyrting å lakki Við bjóðum upp å råðleggingar og gerum tilboð í lakkmÜssun og blettanir. DekkjaÞjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk å bílnum å meðan hann er í viðgerð.

$RAGHĂ&#x2030;LS s2EYKJAVĂ&#x201C;KSĂ&#x201C;MI NETFANGTJON TJONISsWWWTJONIS

InnrÊttingar / åklÌði TÜkum að okkur viðgerðir å sÌtum, innrÊttingum ofl. Småviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað åstand helstu slitflata og ÜryggisÞåtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 13:27 Page 9

Nýbýlavegur 8. - 200 Kópavogur - S: 527 1717 - domusnova@domusnova.is - www.domusnova.is

Traust og Fagleg þjónusta

ÞJÓNUSTA Í ÞÍNA ÞÁGU

Vera Sigurðardóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali vera@domusnova.is

S: 866 1110

LEITA AÐ EIGNUM Í GRAFARVOGI SÉRSTAKLEGA MIKIL EFTIRSPURN EFTIR SÉRBÝLI Legg mig fram við vönduð vinnubrögð svo eignin þín seljist sem fyrst

GULLNESTI Ostborgaratilboð Ostborgari - franskar - kók og kokteilsósa aðeins

1.190,Tilboðið gildir til og með 28. febrúar 2018

Grillið í Grafarvogi - Gylfaflöt 1 - Sími: 567-7974


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 01:11 Page 10

10

GV

Frétt­ir

Fjölnisblótið Þorrablót Fjölnis fór að venju fram í upphafi þorra og mætti mikið fjölmenni til veislunnar. Ólafur Þórisson ljósmyndari var mættur með myndavélina

og gestir stilltu sér upp við komuna í veisluna. Árangurinn má sjá hér á síðunum en eins og alltaf þá segja myndirnar mun meira en mörg orð.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 00:49 Page 11

11

GV

Frétt­ir

7 MARS

OPIÐ HÚS Í BORGARHOLTSSKÓLA miðvikudaginn 7. mars frá 16.30 – 18.30 Nemendur í 10. bekk og foreldrar boðnir velkomnir að kynna sér fjölbreytt nám í framsæknum skóla.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 13:54 Page 12

12

GV

Fréttir

Sjálfboðaliðar í tilverunni

Huppa mælir með í febrúar

- eftir sr. Grétar Halldór Gunnarsson

Á dimmum, köldum vetrarmánuðum getur hversdagurinn verið okkur örlítið erfiðari en aðrir tímar. Það er eins og allt geti orðið þyngra. Það er ekki bara kalt og dimmt heldur virðast verkefnin stundum vera mörg, og langt til vors. Stundum förlast okkur sýn á erfiðum tímum og við efumst um verk okkar og markmið. Við höldum áfram á skyldunni einni saman, en sneydd ánægjunni af því að lifa, starfa og iðja. Þegar svo er ástatt þá er því miður oft stutt í pirring, reiði og gremju, eitthvað sem bitnar á okkur sjálfum og okkar nánustu. Það trosnar þá samband okkar við okkur sjálf, fólkið í kringum okkur og við Guð, uppsprettu okkar. Það er ekki gott að lifa þannig og öll viljum við blómstra í hversdeginum, ekki bara tóra. Það er í samræmi við vilja Guðs fyrir okkar líf að við blómstrum enda sagði Jesús að hann væri kominn til að færa okkur líf, líf í fullri gnægð. Hann kom til að hjálpa okkur að komast í samband við Guð, -uppsprettu okkar, í samband

Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

við náunga okkar og okkur sjálf. Okkur er því ekki ætlað að tóra einfaldlega heldur að lifa með Guðs fyllingu. En hvernig? „En hvernig förum við að því?“ hljótum við að spyrja. Þær eru margar leiðir eru færar til lífsins. En hér skal stungið upp á einni sem gildir sama hvaða verkefni verða á vegi okkar og sama hversu mikið eða lítið við erum upptekin. Það er leið sem er ætlað að skapa aukna sátt við verkefnin og aðstæðurnar sem virðast, á stundum, vera þrúgandi píning. Leiðin er einföld en krefst þess að við setjum vilja okkar í að umpóla viðhorfum okkar. Leiðin eftirfarandi: Við skulum hætta að sinna verkum okkar í ótta og af einbærri skyldurækni. Við skulum þess í stað líta svo á að við séum sjálfboðaliðar í tilverunni! Skoðum hvert verk þannig að við séum frjálsviljug að sinna því, í þjónustu við Guð og lífið. Þannig getum við sinnt hverju verki, ekki í ótta og óbeit, heldur með birtu í sinni og sætleika í hjarta. Þannig komumst við nær

sr. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogssókn. því að elska lífið, eins og það mætir okkur, og umbreyta beisku í sætt, með verkum okkar og því starfsþreki sem við þiggjum úr Guðs góðu hendi. Þú segir kannski „þetta er ómögulegt! Hvernig á ég að geta skoðað verk mín og verkefni með þessum augum?!“ Það eru vel skiljanleg andmæli. En hitt er líka satt að ef við erum að vinna verk á annað borð, þá fer best á að gera það með góðu viðhorfi. Að velja sér vont viðhorf er sjálfspíning og leiðir engan í átt til þess að eiga líf í fullri gnægð. Eða eins og Martin Luther King sagði: „Sé þér ætlað að vera götusópari ættirðu að sópa göturnar eins og Michaelangelo málaði, eins og Beethoven samdi tónlist eða Shakespeare skrifaði ljóðin sín.“ Guði til dýrðar.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Grafarvogskirkja.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 15:17 Page 13

VÁ! NÆRANDI KREM. KLÍSTRAST EKKI. FYRIR ANDLIT & LÍKAMA.


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 12:46 Page 14

14

GV

Fréttir

Góð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Spönginni 11

Mjög gott 5 herbergja parhús með bílskúr við Vættaborgir í Reykjavík. Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Stór sólpallur og stórar þaksvalir. Ný eldhúsinnrétting úr gegnheilli eik og vönduð tæki. Baðherbergi ný uppgert á mjög vandaðan hátt. Gegnheil olíuborin rauðeik og náttúruflísar á gólfum. Örstutt í leik og grunnskóla, verslanir og aðra helstu þjónustu. Húsið sem er mjög vel skipulagt og er á tveimur hæðum er alls 169,7 fm, þar af er bílskúr 31,5 fm. Komið er inn í forstofu með Mustang náttúruflísum á gólfi, sérsmíðað fatahengi úr gegnheilli eik og hreyfiskynjari fyrir ljós. Á hægri hönd frá forstofu er gengið inn í þvottahús með náttúruflísum á gólfi, rúmgóð innrétting frá Fríform, með rými fyrir bæði þvottavél og þurrkara, tengi er fyrir vask í þvottahúsi. Bílskúr er 31,5 fm, ljósar flísar eru á gólfi og rafmagnshurðaopnari fyrir bílskúrshurð. Eldhús er á vinstri hönd úr holi, þar er sérstaklega vönduð ný innrétting úr gegnheilli eik sem var sérpöntuð frá Bretlandi.

Rauðeikarparket er á eldhúsgólfi. Gegnheil langstafahnota er í borðplötum, flísar frá Vídd á milli skápa og á tveimur heilum veggjum í eldhúsi. Miele spanhelluborð, Miele vifta og Siemens bakaraofn er í eldhúsi og tengt er fyrir uppþvottavél. Nýtt rafmagn er í eldhúsi. Gestasalerni á neðri hæð er flísalagt í hólf og gólf með náttúruflísum á gólfi og veggjum að hluta til og hvítum flísum, upphengdu salerni og snyrtilegum vaski. Stofa og borðstofa er rúmgóð með rauðeikarparketi á gólfi og náttúruflísum á gólfi við hurð út á sólpall í suður. Sólpallur er um 60 fm með köldum geymsluskúr sem er um 6 fm. Gengið er upp stiga með rauðeikarparketi á gólfi á efri hæð. Á efri hæð er 4 svefnherbergi. Hægt er að komast upp á stórt geymsluloft úr einu barnaherberginu. Hjónaherbergi er rúmgott með nýjum eikar fataskáp og rauðeikarparketi á gólfi. Tvö barnaherbergi eru með hvítum fataskápum og rauðeik á gólfi. Útgengt er á 30 fm þaksvalir (yfir bílskúr) úr þriðja barna-

herberginu, svalirnar snúa bæði í suður og norður. Baðherbergi er nýlega uppgert á vandaðan hátt með flísum á gólfi og veggjum, innréttingar eru í gegnheilli eik. Borðplata og vaskur úr nátturustein. Sérpantaður stór sturtubotn frá Duravit. Öll fittings og hágæðablöndunartæki frá Grohe. Innihurðir eru allar úr kirsuberjarvið. Búið er að fóðra neysluvatnslagnir. Ljósleiðari er í húsinu. Planið fyrir framan húsið er hellulagt og upphitað og eru bílastæði fyrir fjóra bíla. Garður er skjólgóður og í góðri rækt. Sólpallur með skjólveggjum eru aftan við húsið og þar er gert ráð fyrir heitum potti, sér styrking er á sólpalli fyrir heitum pott. Húsið stendur í fallegum botnlanga og er örstutt í grunnskóla um göngustíg fjarri umferð. Vættaskóli-Borgir er í 2 mínútna göngufæri eftir fallegum og öruggum göngustíg og 5 mínútna göngufæri er í Spöngina þjónustu og verslunarkjarna.

Stofa og borðstofa er rúmgóð með rauðeikarparketi á gólfi.

Þjónustuverkstæði Arctic Trucks stækkar! Arctic Trucks er viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota á Íslandi. Nú höfum við stækkað þjónustuverkstæðið okkar og bjóðum því aukna þjónustu við alla Toyota eigendur, hvort sem þú ekur um á Yaris eða Land Cruiser. Leitaðu ekki langt yfir skammt - komdu á Kletthálsinn!

Almennar bílaviðgerðir

Sérstaklega vönduð ný innrétting úr gegnheilli eik er í eldhúsi. Þjónustuskoðanir Smurþjónusta Hjólastillingar Hjólbarðaverkstæði

Arctic Trucks notar aðeins olíur frá Motul.

Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | www.arctictrucks.is

®

EXPLORE WITHOUT LIMITS

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

KRÍUHÓLAR - 4.HERB. BÍLSKÚR Fjögurra herbergja 147,3 fm íbúð á fimmtu hæð í lyftuhúsi í Kríuhólum þar af er 25,7 fm bílskúr, vestur svalir. Geymsla er í sameign. Sameign er mjög snyrtileg og góð.

H†b^*,*-*-*

Spöngin 11 - 112 Reykjavík HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

2018 FER VEL AF STAÐ, GÓÐ EFTIRSPURN EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA

SANDAVAÐ - 4. HERB - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Mjög falleg og björt 4.herbergja íbúð á 1.hæð með verönd út af stofu og stæði í lokaðri bílageymslu við Sandavað í Reykjavík. Eikarparket og flísar á gólfum. Ljós viður í innihurðum, fataskápum og innréttingum.

SÓLEYJARIMI – 3ja HERB – STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU LAUS VIÐ KAUPSAMNING! Rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á 1. hæð og stæði í lokaðri bílageymslu. Eikarparket og flísar á gólfum. Eikar innréttingar. Virkilega falleg íbúð.

LAUGAVEGUR - ÍBÚÐ Á 2. HÆÐUM - STÆÐI Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU 136,8 fm. íbúð á tveimur efstu hæðunum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Tvö svefnherbergi, tvær stofur. Mjög björt íbúð með stórum þakgluggum. Mikið útsýni.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

VÆTTABORGIR - PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Mjög gott 5 herb. parhús með bílskúr. 4 svefnherb. Tvö baðherb. Stór sólpallur og stórar þaksvalir. Ný eldhúsinnrétting úr gegnheilli eik og vönduð tæki. Baðherb. ný uppgert mjög vandað. Gegnheil olíuborin rauðeik og náttúruflísar á gólfum.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/02/18 18:25 Page 15

Kirkjufréttir Djúpslökun Á miðvikudögum kl.17-18. mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undirbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Tímana leiðir Aldís Rut Gísladóttir guðfræðingur og yogakennari. Dýnur og teppi eru til staðar í kirkjunni. Tímarnir henta öllum hvort sem þú ert byrjandi í yoga eða lengra komin og stendur öllum til boða þeim að kostnaðarlausu. Kyrrðarstund Kyrrðarstund er í Grafarvogskirkju alla þriðjudaga kl. 12:00. Stundin er opin öllum og boðið er upp á súpu á eftir gegn vægu gjaldi. Messur Í Grafarvogskirkju eru messur alla sunnudaga kl. 11:00. Prestar safnaðarins þjóna, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Selmessur Selmessurnar eru alla sunnudaga í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Prestar safnaðarins þjóna, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli Sunnudagaskólinn er alla sunnudaga á neðri hæð Grafarvogskirkju kl. 11.00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Eldri borgarar Opið hús fyrir eldri borgara alla þriðjudaga frá kl. 13:00 – 15:30. Í upphafi er söngstund inni í kirkjunni og gestur kemur í heimsókn. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:00. Barna- og unglingastarf Fjölbreytt og skemmtilegt barna- og unglingastarf er í Grafarvogssöfnuði. Eftirfarandi er í boði: 6 – 9 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 16:00 – 17:00. 6 – 9 ára starf í Kirkjuselinu í Spöng á fimmtudögum kl. 17:00 – 18:00. 10 – 12 ára starf á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 17:30 – 18:30. Æskulýðsfélag (8. – 10. bekkur) á neðri hæð kirkjunnar á mánudögum kl. 20:00 – 21:30. Hægt er að skoða dagskrá fyrir hvern hóp á heimasíðu kirkjunnar www.grafarvogskirkja.is Foreldramorgnar Á fimmtudögum eru foreldramorgnar í Kirkjuselinu í Spöng frá kl. 10-12. Það er alltaf heitt á könnunni og annað slegið koma fyrirlesarar í heimsókn til að fjalla um hin ýmsu málefni. Góð aðstaða er fyrir vagna. Prjónaklúbbur Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir öll sem langar að hittast, spjalla yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð ásamt því að deila handavinnuupplýsingum. Hópurinn er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Prjónaklúbburinn hittist 2. og 4. fimmtudag í mánuði kl. 20:00 - 22:00.

Prestar safnaðarins Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur srgudrun@grafarvogskirkja.is Arna Ýrr Sigurðardóttir prestur srarna@grafarvogskirkja.is Sigurður Grétar Helgason prestur siggigretarhelga@gmail.com Grétar Halldór prestur gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is Sími: 587 9070 Netfang: grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Heimasíða: www. grafarvogskirkja.is Likesíða facebook: Grafarvogskirkja Grafarvogi Vekomin í kirkjuna þína!


GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/02/18 11:52 Page 16

LAMBALÆRI með villtum íslenskum kryddjurtum

1.998 kr. kg

1.359 kr. kg

ÍL Grill Lambalærissneiðar Blandaðar, kryddlegnar

Kjarnafæði Heiðalamb Kryddað lambalæri

1kg

SÚPUDAGAR Í BÓNUS Fulleldaðar - aðeins að hita

1.498 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

1.498 kr. 1 kg

Ungversk Gúllassúpa 1 kg

Mexíkósk Kjúklingasúpa 1 kg

Íslensk Kjötsúpa 1 kg

2

brauð í pakka

149 kr. pk.

Fljótlegt

og gott

Hvítlauksbrauð 2 stk. í pakka

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00 • Verð gildir til og með 18. febrúar eða meðan birgðir endast

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 2.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement