Grafarvogsblaðið 8.tbl 2015

Page 1

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 02:31 Page 1

Graf­ar­vogs­blað­ið 8. tbl. 26. árg. 2015 - ágúst

Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi

Ódýri ísinn

Stórleikur í kvöld í Grafarvogi

Bifreiðaverkstæði Grafarvogs

Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Þjónustuaðili

Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Pepsídeildar karla í knattspyrnu í Grafarvogi í kvöld þegar Fjölnir fær nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn. Sjá nánar á bls. 2. Mynd haflidi@fotbolti.net

Bæjarflöt 10 ⁄ 112 Reykjavík www.bilastjarnan.is .bilastjar nan.is sími: 567 8686 ⁄ www TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR Vottað Vottað málningarmálningar- og réttingaverkstæði Við Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

]X j k \ ` ^ eX $ j X c X e e l _ m \ i] ` Spöngin 11 He c\^c (,! '# ]¨Â &&' GZn`_Vk ` H b^ *,* -*-* ;Vm *,* -*-+

lll#[b\#^h

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Umboðsaðilar Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | vidskiptatengsl@vidskiptatengsl.is | vidskiptatengsl.is


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 02:26 Page 2

2

GV

Fréttir

Graf­ar­vogs­blað­ið Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: gv@skrautas.is Ritstjóri og ábm.: Stefán Kristjánsson. Netfang Grafarvogsblaðsins: gv@skrautas.is Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844. Útlit og hönnun: Skrautás ehf. Auglýsingastjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - solveig@skrautas.is Prentun: Landsprent ehf. Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson. Dreifing: Íslandspóstur og Landsprent. Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi. Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Víða í fremstu röð Oft á tíðum finnst manni alveg með ólíkindum hve við Íslendingar eigum marga íþróttamenn í fremstu röð í heiminum. Við ættum ekki að vera mjög framarlega ef miðað er við höfðatöluna frægu. Sérstaklega þegar fámennið er haft í huga má segja að afrek okkar á íþróttasviðinu séu alveg ótrúleg. Árum saman höfum við átt landslið karla í handknattleik sem glatt hefur landann. Afrek handknattleiksmanna okkar eru mörg og merkileg. Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur verið í mikilli sókn og náð inn á stórmót. Sömu sögu er að segja af íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu. Lengi höfum við alltaf annað slagið átt frjálsíþróttafólk í fremstu röð allt frá því að Vilhjálmur Einarsson hreppti silfurverðlaun á ólympíuleikum árið 1956 í þrístökki. Landslið karla í knattspyrnu var lengi vel alveg utan við það að ná viðunandi árangri í undankeppni stórmóta. Nú er öldin skyndilega allt önnur. Í dag eigum við stórskemmtilegt og sterkt landslið sem er og hefur verið að gera stórkostlega hluti. Ísland er sem stendur í efsta sæti síns riðils í undankppni Evrópumótsins og mjög miklar líkur eru á að liðinu takist í fyrsta skipti í sögunni að tryggja sér keppnisrétt á stórmóti í knattspyrnu. Í raun hefur árangur landsliðsins verið ótrúlegur og víða um heiminn eru menn rasandi á góðu gengi Íslands sem er svo sannarlega fagnaðarefni. Og nú er enn eitt landsliðið að gera frábæra hluti erlendis á stórmóti. Og enn er það handboltalið sem á hlut að máli. Þegar þetta er skrifað er íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri, komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu. Ísland mætir Slóveníu í undanúrslitum og hefur þegar lagt stórveldi af velli eins og Þýskaland og Spán á mótinu og lið eins og Noreg, Egyptaland og Brasilíu. Já, Íslendingar eru mikil íþróttaþjóð. Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

gv@skrautas.is

Stórleikur í Pepsídeildinni í Grafarvogi í kvöld:

Bikarmeistarar Vals mæta í sex stiga leik gegn Fjölni - gríðarlega mikilvægur leikur fyrir Fjölni þar sem stuðningur áhorfenda skiptir mjög miklu máli Gengi Fjölnismanna í Pepsídeildinni í knattspyrnu í sumar hefur verið mjög gott og liðið verið í námunda við toppbaráttuna í deildinni í allt sumar. Sem stendur er Fjölnir í 5. sæti deildarinnar með 24 stig eða jafnmörg stig og Valur sem er í 4. sætinu vegna betri markatölu en Fjölnir. Eins og staðan er í deildinni í dag bendir ýmislegt til þess að Fjölnismenn geti barist um 4. sæti Pepsídeildarinnar og þar með hugsanlega um Evrópusæti. Fjölnir tekur á móti nýkrýndum bikarmeisturum Vals í Grafarvoginum í kvöld, fimmtudaginn 20. ágúst. Hér er um algjöran sex stiga leik að ræða í

toppbaráttunni. Möguleikar Fjölnis á Evrópusæti minnkuðu nokkuð þegar Valur varð bikarmeistari en ef Valur verður í einu af þremur efstu sætunum í Pepsídeildinni gefur fjórða sætið í Papsídeildinni Evrópusæti. Fjölnir hefur aldrei leikið í Evrópukeppni í knattspyrnu og það yrði hreint frábær árangur að ná einu af fjórum efstu sætunum í Pepsídeildinni sem yrði um leið besti árangur Fjölnis frá upphafi í efstu deild á Íslandsmóti meistaraflokks í knattspyrnu. Fjölnisliðið hefur leikið mjög skemmtilega knattspyrnu í sumar og Ágúst Þór Gylfason, þjálfari liðsins,

hefur náð hreint frábærum árangri með liðið og sannað það hversu snjall þjálfari hann er. Þátttaka áhorfenda hefur verið góð á heimaleikjum Fjölnis í sumar en ennþá er samt pláss fyrir mun fleiri áhorfendur á heimaleikjunum í Grafarvogi. Við hvetjum alla þá sem geta að koma á völlinn og hvetja lið Fjölnis til enn frekari afreka í deild þeirra bestu í knattspyrnunni. Næsti leikur hjá Fjölni eftir Valsleikinn er útileikur á Akranesi en síðan koma Íslandsmeistarar Stjörnunnar í heimsókn í Grafarvoginn þann 30. ágúst.

Fjölnismenn hafa leikið vel í Pepsídeildinni í sumar. Þessi mynd er úr viðureign Fjölnis og Leiknis. Mynd: Haflidi@fotbolti.net


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 02:36 Page 3

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

Í SPÖNGINNI


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/15 00:27 Page 4

4

Matgoggurinn

GV

Melóna, bringur og skyrterta - að hætti Ástu og Valdimars

Hjónin Ásta Þórunn Þráinsdóttir og Valdimar Sigurðsson, Laufrima 10a eru matgoggar okkar að þessu sinni. Við skorum að venju á lesendur að prófa uppskriftir þeirra. Melóna og hráskinka í forrétt 2 cantaloup melónur skornar í bita 1 pk. hráskinka. 1/2 poki klettasalat. 1/2 parmasen ostur, gróft rifinn. Rósapipar. Gróft sjávarsalt. Ólívuolía. Melónan sett á disk, hráskinka og klettasalat dreift yfir, þar næst parmesan osturinn og svo salt og pipar og olía yfir allt. Kjúklingabringur í aðalrétt 1 stór sæt kartafla. 1 poki spínat. 5 kjúklingabringur. 1 krukka fetaostur.

1 lítill rauðlaukur. 1 box heilsutómatar. Furuhnetur. Balsamik gljái. Sæta kartaflan er skorin með ostaskera og sett í ofn í 15 mínútur við 180 gráðu hita. Spínati er dreift yfir sætu kartöfluna. Steiktar kjúklingabringurnar eru síðan settar yfir og þar yfir krukkan af fetaostinum.

Matgoggarnir Ásta Þórunn Þráinsdóttir og Valdimar Sigurðsson, Laufrima 10a. 1 vanillustöng. Karmellusósa

Síðan er rauðlauk, tómötum og ristaðum furuhnetum dreift yfir og balsamik gljái síðan settur yfir allt í lokin.

120 gr. smjör. 120 gr. púðursykur. 1/2 tsk vanilludropar. 1/2 bolli rjómi.

Loks er þetta sett aftur inn í ofninn í 30 mínútur við 180 gráðu hita.

Daim-ið er skorið smátt eða mulið í töfrasprota og bræddu smjörinu blandað við. Þetta er sett í botninn á eldföstu móti. Því næst er skyrið hrært við þeyttan rjómann og vanillustöngin sett saman við. Þessu er síðan bætt ofan á daimið.

Skyrterta í eftirrétt 5 stór daim. 3 msk. brætt smjör. 1 stórt vanilluskyr. 1/2 líter rjómi.

Karmellusósan: Þar er allt sett saman í pott og látið sjóða þar til þykknar og þá sett yfir rjómann og

skyrið þegar allt hefur kólnað. Verði ykkur að góðu, Ásta Þórunn og Valdimar

Elsa og Vilhjálmur eru næstu matgoggar Ásta Þórunn Þráinsdóttir og Valdimar Sigurðsson, Laufrima 10a, skora á Elsu Kristínu Helgadóttur og Vilhjálm Þór Vilhjálmsson í Laufrima 14c, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í september.

UMGJARÐADAGAR Í PROOPTIK 1 k r. UMGJARÐIR Á: Fullt verð: 19.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 14.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 21.900,TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1 kr. við kaup á glerjum

1 kr. við kaup á glerjum

1 kr. við kaup á glerjum

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. JanĂşar.qxd 18/08/15 11:05 Page 5

2598 2598

1698 1698 kr. kr. kg. kg .

5539 399

539 0g 2x1144400g kkrr. 2x

37 3798 98

kr. k r. kg. kg .

5 559 59 9 kr. kr. kkg. g.

kr. k r. kg. kg.

10 1098 98 kr. k r. kg. kg.

kkr. r. kkg. g.

998 99

5539 399

29 2998 98

kr. k r. kg. kg .

1098 10 98

2598 2598 kr. k r. kg. kg.

kr. k r. kkg. g.

998 998 kr. k r. kg. kg.

9988 99 kr. k r. 800g. 8 0 0 g.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 10:46 Page 6

6

Safnbúð Borgarbók Borgarbókasafnsins asafnsins - tilvalin tilvalin gjöf í barnaafmælið

GV

Fréttir

Sterkur skákmaður gengur til liðs við Fjölni

FIDE skákmeistarinn Sigurbjörn Björnsson (2320) hefur gengið til liðs við skákdeild Fjölnis og mun tefla með

A sveit Fjölnis í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga komandi vetur. Sigurbjörn tefldi í fyrra með bronsliði

Vestmannaeyinga og stóð sig þar best allra liðsmanna. Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis segir komu FÍDE meistarans Sigurbjörns í herbúðir Fjölnis henta skáksveit félagsins mjög vel til að halda öruggu sæti í 1. deild. Miðað við árangur Fjölnismanna sl. keppnistímabil á Íslandsmóti félagsliða þá verður stefnan sett á verðlaunasæti á komandi Íslandsmóti sem hefst 24. september n.k.

Spönginni 41, sími 411 6230 spongin@borgarbokasafn.is spongin@borgarbok asafn.is www.borgarbokasafn.is ww w.borgarbokasafn.is

Fyrir í A sveit Fjölnis eru m.a. stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák 2015 sem vann landsliðsflokkinn með óvenju miklum yfirburðum sl. vor. Einnig tefla þrír efnilegustu skákmenn Íslands, 18 ára og yngri, þeir Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson fyrir Fjölni.

Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

H^\g c HiZaaV :^cVghY ii^g

A \\^aijg [VhiZ^\cVhVa^

Daníel Fogle sölumaður 663-6694

Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður 868-4687

Spöngin 11 - 112 Reykjavík He c\^c (,! '# ]¨Â# &&' GZn`_Vk ` Sími 575 8585. Fax 575 8586 H b^ *,* -*-*# ;Vm *,* -*-+

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá

Berjarimi 6 – ásett verð 34.500.000.-

Rauðhamrar 5 – ásett verð 31.900.000.-

Grasarimi 20 – ásett verð 55.500.000.-

Reyrengi 1 – ásett verð 32.900.000.-

Rumgóð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sér stæði í bílakjallara.

Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð.

Fallegt og mikið endurnýjað raðhús á tveimur hæðum.

Mjög falleg 5 herbergja (4 svefnherbergja) íbúð á efstu hæð með sér stæði í opinni bílageymslu.

Þvottahús innan íbúðar. Þvottahús innan íbúðar. Virkilega snyrtileg og mikið endurnýjuð íbúð. Í húsi sem hefur fengið gott viðhald.

H b^ *,* -*-*

Frábært útsýni yfir Reykjavík og að Esjunni.

Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi. Sólpallur og garður í suður. Smekklega innréttað.

FRÓÐENGI - 5 HERBERGJA - STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Stór fimm herbergja íbúð á efstu hæð með bílastæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er á tveim hæðum og hefur nánast öll verið endurnýjuð á seinustu árum.

Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Mikið endurnýjuð íbúð.

]Xjk\`^eXjXc Xe el _m\i]`

Sameign og húsið sjálft hefur fengið gott viðhald. Tvennar suðursvalir.

lll#[b\#^h


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 11:03 Page 7

Dale Carnegie námskeið

STÍGÐU SKREFIÐ S k r á ð u þ i g í ó ke y p i s k y n n i n g a r t í m a á d a l e . i s Meira sjálfstrau st

Betri sam skipti

Ö r uggari framkoma

Leiðtogah æfni

Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Njóttu þín betur í mannlegum samskiptum og lærðu að hafa góð áhrif á aðra. Á hverjum degi sérðu fólk sem skarar fram úr í athafnalífi, stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum eða lista- og menningarlífi sem tilheyrir hópi þeirra 25.000 Íslendinga sem njóta góðs af þjálfun Dale Carnegie. Fyrsta skrefið er að koma í kynningartíma, án skuldbindinga.

// Ókeypis kynningartímar

// Næstu námskeið

Kynningartímar í Reykjavík, Ármúla 11, 3. hæð

Dale Carnegie kvöldnámskeið

14. og 30. sept.

Fullorðnir

1. sept.

kl. 20.00 til 21.00

Dale Carnegie kvöldnámskeið

9. nóvember

Fullorðnir

7. sept.

kl. 20.00 til 21.00

Dale Carnegie morgunnámskeið

kl. 12.00 til 13.00

Dale Carnegie laugardagsnámskeið

15. sept.

Dale Carnegie 3ja daga námskeið

11. september 16. október

Ungt fólk, 10 til 15 ára

2. sept. kl. 19.00 til 20.00

Dale Carnegie 3ja daga námskeið

Ungt fólk, 16 til 25 ára

2. sept. kl. 20.00 til 21.00

Stjórnendaþjálfun

15. október

Leiðtogaþjálfun fyrir stjórnendur

12. október

Einnig verður kynningartími á Akureyri 23. sept.

Árangursrík sala

Skráning í alla kynningartíma á dale.is

Áhrifaríkar kynningar

8. okt. og 10. des.

14. október

Árangursrík framsögn

18. nóvember

Hvernig skapa á virkni

4. nóvember

Fleiri dagsetningar eru í boði á dale.is

N á n a r i u p p l ý s i n g a r í s í m a 5 5 5 70 8 0

Ármúla 11, 108 Reykjavík ı Sími 555 7080 ı www.dale.is

ÍSLENSKA SIA.IS DAL 75724 08/15

Fullorðnir

6. október 10. október


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 14:42 Page 8

8

Tónskóli Hörpunnar Hljóðfærakennsla í

grunnskólunum á skólatíma Innritun www.harpan.is s 567 0399 s 822 0398

­Frétt­ir Sigurður skipaður prestur­í­Grafarvogskirkju Sr. Sigurður Grétar Helgason lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands, 1996. Hann var skipaður prestur í Seltjarnarneskirkju, 1998 til 2000 og í framhaldi af þeim tíma sem sóknarprestur til ársins 2012. Sigurður starfaði einnig sem prestur í norsku kirkjunni og í afleysingum innan Þjóðkirkjunnar. Síðasta vetur starfaði Sigurður í afleysingum við Grafarvogskirkju og einnig í Breiðholtskirkju. Hann var skipaður prestur í Grafarvogskirkju frá 1. ágúst sl.

GV

sr Sigurður Grétar Helgason.

Reykjavík­International­School Reykjavík International School er fyrsti skólinn sinnar tegundar á Íslandi, sem vinnur alfarið eftir alþjóðlegri námskrá og er viðurkenndur af menntamálaráðuneytinu. Einnig hefur verið sóst eftir vottun New England Association of Schools and Colleges; NEASC-CAISA, á skólastarfinu og er það ferli vel á veg komið. Auk þess mun Reykjavík International School, von bráðar verða fullagildir aðild að samtökunum alþjóðlegar skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools. Zurich International School og International School of Zug and Luzern eru erlendir vinaskólar Reykjavík International School og hafa veitt af visku sinni og reynslu ómetanlega aðstoð við uppbyggingu Reykjavík International School. Reykjavík International School leggur áherslu á fjölbreytileika og menningu með það að aðalmarkmiði að þjóna þörfum fjölþjóðasamfélagsins á Íslandi með afburðagæðum í menntun og er skólinn mikill fengur fyrir fjöltyngdar fjölskyldur og þá sem hafa áhuga á alþjóðlegu uppeldi. Tilvist alþjóðlegs skóla er styrkur fyrir þau alþjóðlegu fyrirtæki sem starfa hérlendis, erlendar stjórnsýslustofnanir, íslenskar fjölskyldur sem snúa aftur heim eftir dvöl erlendis og þær fjölskyldur sem velja alþjóðlega menntun fyrir börnin sín. Reykjavík International School fagnar nú þeim áfanga að hafa lokið fyrsta skólaárinu sem tókst vel og þóttu kennsluaðferðir ríma vel við væntingar foreldra og barna. Samstarfið við Hamraskóla hefur verið eins jákvætt og hugsast getur og hefur reynst virðisaukandi fyrir báða aðila. Skólinn er enn lítill en með auknu vægi Reykjavíkurborgar á alþjóðlegum vettvangi og fjölgun alþjóðlegra fyrirtækja hérlendis mun hlutverk Reykjavík International School eflast. Skólinn býður frábæran menntunarmöguleika sem mun styðja við alþjóðlega samkeppnishæfni borgarinnar og hjálpa fyrirtækjum að laða að sér dýrmætt alþjóðlegt vinnuafl, sem einmitt gerir kröfur um alþjóðlega stöðlun á námi barna sinna.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 16:08 Page 9

Kynntu þér Ford Ka

Lægsta verðið á Íslandi Ford Ka frá 1.695.000 kr. Kynntu þér þennan ferska, flinka, flotta og ferlega skynsama smábíl. Þú færð ekki nýjan bíl á lægra verði. Veldu sparneytinn borgarbíl og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Ford Ka er líka þekktur fyrir afburða aksturseiginleika, gott notagildi og litríkan persónuleika.

Komdu og prófaðu

ford.is ford.is

æli ára afm rd hjá Brimborg Ford

20

eykjavík Brimborg R Brimborg Reykjavík Bíldshöfða 6 Bíldshöfða S ími 515 7000 7000 Sími

ureyri Brimbor g Ak Brimborg Akureyri T ryggvabraut 5 Tryggvabraut S ími 515 7 050 Sími 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16. Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Ka Trend Plus 3 dyra 1,2i bensín, 69 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/ 100 km. Losun koltvísýrings CO2 115 g/km. Tökum allar tegundir bíla upp í nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður og gerð getur verið frábrugðin mynd í auglýsingu.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 22:50 Page 10

10

GV

Fréttir

Endurminningabók um sr. Vigfús Þór - lætur af embætti í apríl 2016 Ákveðið hefur verið að gefa út endurminningarbók um séra Vigfús Þór Árnason sóknarprest í Grafarvogi. sr. Vigfús mun láta af embætti sóknarprests í apríl á næsta ári og þá verður kveðjumessa hans frá Grafarvogskirkju. Dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson fyrrverandi prófessor við Kennara Háskskóla Íslands og íslenskukennari við Foldaskóla hefur verið ráðinn sem ritstjóri bókarinnar. Eftir að bókin Grafarvogsókn 25 ára

kom út á liðnu ári, vaknaði sú hugmynd á meðal vina séra Vigfúsar Þórs að gefa út sjálfsævisögu hans. Fyrstu æviárin bjó Vigfús Þór í Hlíðarhverfinu í Reykjavík. Gerðist hann þá ungur að árum mikill Valsari. og hefur oft verið nefndur „Valsarapresturinn“. Síðan bjó hann í Langholtssöfnuði í Reykjavík. Tók hann þátt í margháttuðu safnaðarlífi þar, m.a. stóð hann ásamt öðrum að fyrstu Poppmessu þjóðkirkjunnar. Hann var skiptinemi á vegum

Fjölskylda Elínar og Vigfúsar Þórs í túnfætinum heima í Logafoldinni. þjóðkirkjunnar árið l964 – 1965. Síðan lá leið hans í Kennaraskóla Íslands og í Guðfræðideild Háskóla Íslands. Eftir námið þar stundaði hann framhaldsnám í guðfræði við Háskólann í Munchen. Á árunum 1988 – 1989 stundaði hann framahaldsnám við háskólann í Berkeley í Kaliforníu.

sr. Vigfús Þór Árnason hefur unnið frábært starf í Grafarvogi.

Séra Vigfús Þór var vígður til Siglufjarðarprestakalls árið 1976 og gegndi því embætti þar til að hann tók við nýstofnuðu Grafarvogsprestakalli l989. Vigfús hefur tekið þátt í margháttuðum félagsmála störfum allt frá skólaárunum. Hann sat í stúdentaráði, var fulltrúi nemenda í Háskólaráði, hefur verið virkur félagi í Lionshreyfingunni og í störfum Frímúrarareglu Íslands. Á sínum tíma var séra Vigfús formaður Prestafélags Íslands, þá er mikil umbreyting varð á launakjörum prestastéttarinnar og ákveðið var að laun presta féllu undir Kjaradóm. Margar presta og biskupasögur munu væntanlega krydda innihald bókarinnar,

sem og kynni séra Vigfúsar af mörgum þekktum einstaklingum íslensks þjóðfélags, á Siglufirði og víðar. Í kirkjusóknum þeim sem séra Vigfús hefur þjónað hafa átt sér stað umfangsmiklar breytingar í aðstöðu til kirkjustarfs. Á Siglufirði var byggt upp eitt glæsilegasta safnaðarheimili landsins, vígt

l982 og stærsta kirkja landsins, Grafarvogskirkja, var byggð og vígð árið 2000. Síðustu 13 ár hefur aftansöngur frá Grafarvogskirkju verið sjónvarpað á öldum ljósvakans, við góðar undirtektir.

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0 Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1G J%"#&F"(%>K'.!" L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8 Sverrir Einarsson

(+++,&#-/%0',0. ;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Kristín Ingólfsdóttir

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR !"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 18/08/15 22:50 Page 11

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 metra löngu fluguborði

Vandaðar vörur og 45 ára reynsla Íslenskar flugur í hæsta gæðaflokki Flugustengur frá Echo, Vision og Scott Fluguhjól frá Nautilus, Echo og Vision Flugulínur frá Vision, Echo og Aquas Fatnaður frá Vision, ZO-ON og Aquaz

Glæsileg íslensk flugubox - Gröfum nöfn veiðimanna á boxin sem eru frábær persónuleg gjöf

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 10:40 Page 12

12

GV

Fréttir

Míla kynnir 100Mb/s tengingar - 100 Mb/s um Ljósveitu aðgengileg í Grafarvogi Míla hefur lokið við að uppfæra Ljósveitubúnað sinn í götuskápum í Árbæ og þar með hafa heimilin möguleika á allt að 100 Mb/s tengingu með Ljósveitu Mílu. Þau svæði sem nú hafa verið uppfærð eru allt Höfuðborgarsvæðið, Akranes, Hveragerði og Þorklákshöfn. Þar með hafa alls um 89 þúsund heimili nú möguleika á 100 Mb/s tengingu með Ljósveitu. Til viðbótar hafa um 30 þúsund heimili aðgang að Ljósveitu með allt að 70Mb/s tengingu. Þetta eru um 120 þúsund heimili í heildina og gerir þetta stöðu Íslands gríðarlega sterka í samanburði við önnur lönd. Í nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðherra „Ísland ljóstengt“ kemur fram það markmið að allir landsmenn skuli hafa aðgang að 100Mb/s tengingu árið 2020. Þingsályktunartillaga um fjarskiptaáætlun sem samþykkt var á Alþingi setur 100Mb/s markið fyrir árið 2022. Samkvæmt Jóni R. Kristjánssyni framkvæmdastjóra Mílu þá er þetta stór áfangi. Breytingin er veruleg þó að fæstir muni taka eftir henni þar sem notkunarþörf heimila almennt er mun

minni en 100 Mb/s. Það endurspeglast í markmiði starfshóps innanríkisráðherra um að þessum áfanga skuli náð 2020. “Engar framkvæmdir fylgja þessari uppfærslu, hvorki í götu, á húsnæði notenda eða lóð. Þessi aukning hefur sömuleiðis ekki áhrif á verð þjónustunnar frá Mílu” segir Jón. Aðeins þarf að skipta um búnað í götuskápum Mílu og er þeirri aðgerð lokið á ofangreindum svæðum. Langflestir notendur þjónustunnar verða lítið varir við þessa útskiptingu og núverandi þjónusta mun virka áfram. Þjónustuveitendur sjá um að uppfæra eða skipta um endabúnað(router) viðskiptavina til að virkja þjónustuna. Míla þjónustar alla Hingað til hefur umræða um 100Mb/s verið tengd ljósleiðara. Er þá Ljósveita það sama og ljósleiðari? „Ljósveita er bæði ljósleiðari alla leið inn á heimili og ljósleiðari með koparenda þar sem búnaður er notaður til að ná 100Mb/s flutningsgetu. Nýjasta tækni gerir það að verkum að kapalgerð skiptir hér ekki máli.” segir Jón. Míla hefur lagt áherslu á að tryggja

Dans fyrir alla!

! SKRÁNING HAFIN

ur..isis eykjavikur dansskolirrey w..da ww ww w

öllum notendum á ofangreindum svæðum góðan hraða en velur sér ekki ákveðnar götur eða hverfi. Sömuleiðis er vert að benda á að Ljósveita Mílu er opið aðgangsnet fyrir öll fyrirtæki með fjarskiptaleyfi. Mikilvægur áfangi og trygg framtíð Nú er mikilvægum áfanga náð en verkefninu er ekki lokið. Þetta hefur verið umfangsmikið verkefni sem hófst árið 2009 með Ljósveituvæðingu sem stendur enn yfir víða um land.

Nú þegar búið er að tryggja allt að 100Mb/s til allra notenda Ljósveitu á ofangreindu svæði, er næsta skref Mílu að tengja ljósleiðara og blása ljósleiðara í fyrirliggjandi rör samhliða þeirri tengingu sem þegar er til staðar. Þetta verkefni er þegar hafið og mun því fylgja lítið jarðrask sem lágmarkar bæði tilkostnað og óþægindi fyrir notendur. Þannig mun Míla tryggja til framtíðar að þegar á þarf að halda verða allir notendur á ofangreindu svæði með tengingu sem uppfyllir þeirra þarfir á hagstæðu verði.

Tónskóli Hörpunnar flytur í Spöngina Miklar breytingar urðu á starfi Tónskóla Hörpunnar síðastliðinn vetur, þegar skólinn flutti höfuðstöðvar sínar í nýtt húsnæði við Spöngina 37-39. Má segja að staðsetningin henti skólanum mun betur en sú fyrri auk þess sem auðveldara er fyrir þá sem koma lengra að að nýta sér þjónustu Strætó, en 4 strætisvagnar stoppa við Spöngina. Stjórnendur skólans vonast til að fleiri nemendur sækji nám sitt í húsnæði skólans þar sem nemendur fá alltaf meira út úr náminu við það að upplifa starf skólans í meira návígi, hitta aðra nemendur, kynnast fleiri hljóðfærum, upplifa óminn úr hinum kennslustofunum og kynnast líka fleiri kennurum. Að sögn Svanhvítar Sigurðardóttur skólastjóra, ríkir mikil ánægja meðal

starfsfólks skólans með nýja staðsetningu. Í Spönginni er mikið líf, þar eru verslanir, veitingastaðir og bókasafn og önnur þjónusta, en nú þegar hafa kennarar upplifað að nemendur sitja og skoða bók á bókasafninu meðan þeir bíða eftir að tónlistartíminn byrji. ,,Þetta gefur manni auðvitað góða tilfinningu og eykur einhvernveginn á vægi og gildi menningar í lífi nemendanna og okkar allra,” segir Svanhvít. Nemendur sem sækja tónfræðitíma um langan veg, eins og nemendur út Ártúnsholtinu geta nú tekið strætó, nánast að útidyrum skólans. Síðastliðna vorönn tók Tónskóli Hörpunnar þátt í Barnamenningarhátíð í samstarfi við Borgarbókasafnið í Grafarvogi þar sem nemendur skólans komu

Samkvæmisdansar frá 6 ára Barnadansar frá 2 ára Brúðarvals Sérhópar

DANSSKÓLI REYKJAVÍKUR

Ragnar

Liindaa

Jón R. Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu.

Óli Maggi

Bíldshöfði 18 - 110 Reykjavík - www.dansskolireykjavikur.is - S. 586 2600

Ungir og efnilegir nemendur í Tónskóla Hörpunnar.

fram á bókasafninu. Svanhvít nefnir einnig nálægð skólans nú við menningar-og félagshúsið Borgir en skólinn hélt vortónleika sína í kirkjuseli hússins í maí síðastliðnum. “Tónleikarnir tókust mjög vel og salurinn reyndist vel, auk þess var stutt að ferja hljóðfæri og annan búnað á milli sem er frá okkar dyrum séð mikill kostur”. Nú er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi. Nýir nemendur sem vilja sækja um í skólann fara á vef borgarinnar RafrænReykjavík og fylla út umsókn. Auk starfseminnar í Spönginni er skólinn með hljóðfærakennslu á skólatíma í öllum grunnskólum í Grafarvogshverfi og einnig í Ártúnsskóla og Háaleitisskóla.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 02:46 Page 13

13

GV

Fréttir

Vox Populi fór til Írlands Fimmtudaginn 2. júli til þriðjudagsins 7. júlí fórum við í Vox Populi til Dublin á Írlandi. Tilgangur ferðarinnar var að syngja sem mest út um allt og skemmta okkur saman. Við gistum á Times Hostel á College Street sem er í miðbæ Dublin. Staðsetningin var afar hentug fyrir okkur þar sem við gátum gengið á alla helstu staðina. Við héldum tónleika í st. Ann‘s Church á Dawson street á laugardeginum og komu mun fleiri að hlusta á okkur en við bjuggumst við. Við vorum mjög dugleg að auglýsa okkur og tónleikana hvert sem við fórum dagana áður. Við sungum á börum, veitingastöðum og í Glendalough. Eftir hvert lag afhentum við fólki miða með upplýsingum um okkur og tónleikana. Fólk tók vel á móti miðunum og fannst

gaman að fá svona óvæntan söng. Okkur finnst mjög gaman að syngja en það kom okkur á óvart hversu mikið söngurinn gladdi fólk sem þekkti okkur ekkert. Það kom okkur einnig á óvart hversu mikið það gladdi okkur að gleðja fólk með söng. Daginn sem við héldum tónleikana voru allskonar mótmæli í gangi um götur Dublin. Kirkjuvörðurinn í St. Ann‘s stakk upp á því að við myndum byrja tónleikana úti. Okkur fannst það frábær hugmynd og byrjuðum því tónleikana á því að standa fyrir framan kirkjuna og syngja Maístjörnuna og benda fólki svo að fylgja okkur inn til að heyra meira. Kirkjan stóð svo opin og fólk kom og fór eins og það vildi á meðan á tónleikunum stóð. Flestir sátu allan tíman og vorum við einstaklega þakklát og glöð

Félagarnir í Vox Populi fyrir framan James Joyes Tower.

Félagarnir í Vox Populi syngja Maístjörnuna fyrir utan St. Ann’s kirkjuna. með hversu margir mættu til að hlusta á okkur. Á sunnudeginum sungum við svo í messu í Christ church í Dun Laoghaire þar sem Sr. Ása Björk Ólafsdóttir er sóknarprestur. Eftir messuna fórum við í göngutúr um bæinn, kíktum á matarmarkað og í James Joyes tower. Við sungum að sjálfsögðu hvert sem við fórum og seldum nokkra geisladiska með afmælistónleikunum okkar frá síðasta ári. Fyrir ferðina höfðum við samband við Kristínu Einarsdóttur sem er með Írlandsferðir, hún aðstoðaði okkur við að skipuleggja skoðunarferðir og auglýsti einnig tónleikana fyrir okkur. Við fengum því leiðsögukonu og rútubílstjóra til að fara með okkur til Glendalough, sem er einstaklega fallegur staður, og einnig í gönguferðina um Dun Laoghaire. Við gátum auðvitað ekki farið til útlanda án þess að versla aðeins og feng-

um við einn frídag til þess að gera það sem við vildum. Sá frídagur var því verslunardagur en sumir kíktu einnig á The Irish Whiskey Museum og The Guinness Storehouse. Við skoðuðum einnig Royal Irish Academy of music og fengum að æfa okkur þar í fallegu herbergi fyrir tónleikana, prufuðum karaoke á japönskum bar og lærðum gamla írska dansa sem kallast Céilí eða Set Dancing. Við erum öll sammála því að ferðin hafi verið ógleymanleg og full af skemmtilegum uppákomum. Hilmar Örn kórstjóri var góður í því að koma okkur úr þægindarammanum með því að láta okkur syngja hvar og hvenær sem var. Það er spurning hvernig íslendingar tækju því ef að kór myndi óvænt syngja Vísur Vatnsenda-Rósu inni á bar niðr í bæ, eða Faðir vorið á Swahili á veitingastað. En Írarnir tóku okkur mjög vel. Sr. Arna Ýrr og Björg Þórhallsdótt-

ir voru fararstjórar ferðarinnar. Þær voru kynnar á tónleikunum, tóku á móti tónleikagestum og frjálsum framlögum frá þeim, seldu geisladiska og tóku myndir og myndbönd. Það var ómetanlegt að hafa þær með til að aðstoða okkur að halda utan um allt í sambandi við ferðina. Við viljum þakka öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera þessa ferð að veruleika. Takk fyrir að mæta á tónleika, kaupa af okkur geisladiska og hvetja okkur áfram. Einnig þökkum við Grafarvogskirkju og héraðsnefnd Reykjavíkurprófastdæmi eystra innilega fyrir þeirra stuðning. Nú er bara að skipuleggja næstu ferð. Hvaða land eigum við að gleðja næst með okkar söng? (Aðsent efni frá Vox Populi)

Frábær boltatilboð í ágúst og september Öl á krana.................................................................700 kr Pizza með 3 áleggjum og gos..................................1690 kr Pizza með 3 áleggjum og öl....................................1990 kr Buffalo vængir.........................................................1490 kr Grísaloka.................................................................1790 kr Grísaloka og gos......................................................1990 kr Grísaloka og öl........................................................2290 kr Grísalo


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/15 15:08 Page 14

14

Óskað eftir bílskúr til leigu í Grafarvogi Fyrir þennan fornbíl. Aðeins um geymslu á bílnum að ræða, eingar viðgerðir eða annað ónæði. Bílinn er ekki í mikilli notkun. Stæði í bílageymslu kemur einnig til greina. Leigutími er samkomulag.

Leikmenn í Grafarvogssöfnuði voru heiðraðir Eftir messu einn sunnudaginn í sumar voru nokkrir leikmenn í Grafarvogskirkju heiðraðir fyrir blessunarrík störf í söfnuðinum á liðnum árum. Þann 18. júní síðastliðinn voru 15 ár liðin frá vígslu Grafarvogskirkju. Ekki var mikið gert með þau tímamót þar sem 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar var fagnað á mjög myndarlegan hátt. Þeir leikmenn sem voru heiðraðir fyrir frábær störf fyrir Grafarvogssöfnuð voru: Bergþóra Valsdóttir fyrir störf í Safnaðarfélaginu.

Upplýsingar í síma 863-4117 eða 557-2513 Benedikt

Björn Erlinsson fyrir störf við uppRúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

GV

Fréttir

byggingu Kirkjusels og sóknarnefndar störf. Jón Gunnar Guðlaugsson fyrir störf í sóknarnefnd, Safnaðarfélaginu og sem gjaldkeri Líknarfélags Grafarvogskirkju. Lára Jónsdóttir fyrir umönnun blóma og blómaskreytinga í og við Grafarvogskirkju. Rósa Jónsdóttir fyrir störf í Kór Grafarvogskirkju, í Safnaðarfélaginu og fyrir störf fyrir eldri borgara. Sigrún Pálsdóttir fyrir störf í Safnaðarfélaginu.

Sólborg Bjarnadóttir fyrir störf í Safnaðarfélaginu, en hún var formaður Safnaðarfélagsins er Grafarvogskirkja var vígð. Esther Guðmarsdóttir fyrir störf í Safnaðarfélaginu. Haukur Aðalsteinsson fyrir kirkjustarf. Jónína Jóhannsdóttir fyri störf í Safnaðrfélaginu og í starfi eldri borgara. Eftir messu og afhendingu viðurkenningarskjala var boðið upp á kaffi og kleinur í kirkjunni.

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

– við elskum dósir! Söfnunarkassar í þínu hverfi: Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Leikmenn í Grafarvogssöfnuði heiðraðir. Á myndinni eru frá vinstri: Björn Erlingsson, Bergþóra Valsdóttir, Jón Gunnar Guðlaugsson, Lára Jónsdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Esther Guðmarsdóttir, Haukur Aðalsteinsson, Rósa Jónsdóttir, Jónína Jóhannsdóttir, séra Vigfús Þór Árnason og Anna G. Sigurvinsdóttir, varaformaður Sóknarnefndar.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 12:10 Page 15

15

GV

Sumarstuð og grill & allskonar í Gufunesi

Skemmtunin ,,Sumarstuð og grill & allskonar” var haldin við grillskýlið í Gufunesi á sólríkasta degi ársins, föstudaginn 24. júlí s.l. Mæting var ágæt og veðurblíðan lék um þær, hvorki meira né minna en sex

hljómsveitir, sem komu fram. Aðstandendur skemmtunarinnar voru þeir Friðgeir Örn Gunnarsson og Magnús Unnar, en þeir koma að rekstri æfingahúsnæðisins sem hljómsveitirnar sex; Dorian Gray, Shady, Vára, Thetans, Mojo Don't Go og Vopn, æfa í ásamt

Sumarstuðið var við völd í Gufunesi.

GV Sími 587-9500

fjölda annarra. Gestir, listafólk og skemmtanahaldarar voru öll gjörsamlega í skýjunum þegar ballinu lauk kl. 23:30 og vilja tónleikahaldarar koma sérstökum þökkum til frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar fyrir mikinn og góðan stuðning.

Fréttir


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 16/08/15 00:43 Page 16

16

GV

ยญFrรฉttยญir

FundargerรฐirยญHverfisrรกรฐsยญGrafarvogs

15. maรญ var haldinn 117. fundur hverfisrรกรฐs Grafarvogs. Fundurinn var haldinn รญ Miรฐgarรฐi รญ Grafarvogi og hรณfst kl. 16:00. Viรฐstaddir voru Bergvin Oddsson, formaรฐur, Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Elรญsabet Gรญsladรณttir, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson og ร lafur Guรฐmundsson varamaรฐur Herdรญsar ร nnu ร orvaldsdรณttur. Auk รพeirra sรกtu fundinn Trausti Harรฐarson รกheyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina, Inga Lรกra Karlsdรณttir รกheyrnarfulltrรบi ร bรบasamtaka Bryggjuhverfis, Jรณhannes ร li Garรฐarsson รกheyrnarfulltrรบi Korpรบlfa, samtaka eldri borgara รญ Grafarvogi, Ingibjรถrg Sigurรพรณrsdรณttir framkvรฆmdarstjรณri Miรฐgarรฐs og Margrรฉt Richter deildarstjรณri Miรฐgarรฐs sem jafnframt ritaรฐi fundargerรฐ. ร etta gerรฐist: 1. ร tnefning Mรกttarstรณlpans, hvatningaverรฐlaun Hverfisrรกรฐsins Grafarvogs. Lagt var til aรฐ veita VOX Populi kรณrnum, raddir fรณlksins, styrk aรฐ รพessu sinni. Samรพykkt varรฐ aรฐ veita kรณrnum 50.000kr รญ hvatningaverรฐlaunin frรก rรกรฐinu. 2. Tvรฆr umsรณknir รญ Forvarnarsjรณรฐ Reykjavรญkurborgar voru lagรฐar fram. Annars vegar umsรณknin โ Frรฆรฐsla fyrir starfsfรณlks leikskรณla varรฐandi eineltiโ og hins vegar โ ร taksverkefni รญ frรฆรฐslu um mรกlรพroska barna รญ Grafarvogi og Kjalarnesiโ . Samรพykkt var aรฐ styrkja fyrra verkefniรฐ โ Frรฆรฐsla fyrir starfsfรณlk leikskรณla varรฐandi eineltiโ um 106.000 kr og seinna verkefniรฐ โ ร taksverkefni รญ frรฆรฐslu um mรกlรพroska barna รญ Grafarvogi og Kjalarnesiโ um 500.000 kr. Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir kom inn รก fundinn kl 16:20. 3. Staรฐa รก fundarbรณkunum. Fariรฐ var yfir stรถรฐu รก fyrri fyrirspurnum. a) Staรฐan รก Betri Reykjavรญk, Ingibjรถrg Sigurรพรณrsdรณttir fรณr yfir hana. b) Heildartekjur varรฐandi รบtsvar Grafarvogsbรบa. Ekki er komin svรถr viรฐ รพvรญ. c) Lรถgรฐ var fram รกรฆtlun um aรฐgerรฐir รญ umferรฐarรถryggismรกlum รญ Grafarvogi 2015 varรฐandi mรกlun รก sebrabrautum รญ sumar. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs lagรฐi fram eftirfarandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs fagnar framkomnum tillรถgum um merkingar gangbrauta รญ Grafarvogi. Umferรฐarhรณpur hverfisrรกรฐsins mun fara yfir รพessar tillรถgur og koma meรฐ athugasemdir svo sem varรฐandi gangbrautir รญ Bryggjuhverfi og Hamrahverfi. Fulltrรบi Framsรณknar og flugvallavina lagรฐi fram eftirfarandi bรณkun:

Framsรณkn og flugvallarvinir fagna gรณรฐum viรฐbrรถgรฐum Umhverfis og skipulagssviรฐs viรฐ beiรฐni hverfisrรกรฐsins viรฐ aรฐ verรฐa viรฐ รณsk รพeirra aรฐ setja upp enn betur merktar gangbrautir รพ.e. mรกla sebrabrautir รพar sem gangbrautir eru staรฐsettar รญ hverfinu. Alls รฆtlar Umhverfis- og skipulagssviรฐ aรฐ mรกla, merkja og รบtfรฆra 16 gangbrautir รญ Grafarvoginum รญ sumar sem er fagnaรฐarefni. Fulltrรบi Framsรณknar og flugvallavina lagรฐi fram eftirfarandi fyrirspurn til umhverfis- og skipulagssviรฐs: ร ann 23. september samรพykkti hverfisrรกรฐ aรฐ รณska eftir รพvรญ viรฐ umhverfis- og skipulagssviรฐs aรฐ mรกlaรฐar verรฐi gangbrautir/sebrabrautir yfir aรฐalumferรฐargรถtur eins og Langarima, Fjallkonuveg og fleira รก leiรฐ til allra leikskรณla og grunnskรณla รญ Grafarvogi. Framsรณkn og flugvallavinir รณska รพvรญ eftir upplรฝsingum hvort Umhverfis- og skipulagssviรฐ geti orรฐiรฐ viรฐ รพeirri beiรฐni nรบ รญ sumar eins og um var beรฐiรฐ รพaรฐ var aรฐ mรกla gangbraut frรก Berjarima yfir Langarima aรฐ Fรญfurima, รพ.e. leiรฐina รญ Leikskรณlann Fรญfuborg og gangbraut frรก Klukkurima yfir Langarima aรฐ Laufrima รก leiรฐ รญ Leikskรณlann Laufskรกlar. Aรฐ รถรฐrum kosti รณskar Framsรณkn og flugvallarvinir eftir formlegum svรถrum frรก umhverfis- og skipulagssviรฐi af hverju ekki sรฉ hรฆgt aรฐ verรฐa viรฐ รณsk รพessari. d) Varรฐandi รณsk um รกtak รญ hreinsun รก veggjakroti รญ Grafarvogi. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs lagรฐi eftirfarandi bรณkun: Hverfisrรกรฐa Grafarvogs รญtrekar beiรฐni sรญna til Umhverfis- og skipulagssviรฐ, รญ annaรฐ/รพriรฐja skiptiรฐ, aรฐ verรฐa viรฐ รณsk hverfisrรกรฐsins, frรก 18. nรณvember 2014 um aรฐ hefja รกtak viรฐ aรฐ hreinsa veggjakrot รญ hverfinu hiรฐ fyrsta e) Varรฐandi pรณstnรบmer รญ Bryggjuhverfi. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs lagรฐi fram eftirfarandi tillรถgu: Hverfisrรกรฐ Grafavogs รณskar eftir skoรฐun umhverfis- og skipulagssviรฐs รก kostum og gรถllum รพess aรฐ breyta pรณstnรบmer รญ Bryggjuhverfi รญ 112 eรฐa รญ nรฝtt nรบmer. Hverfiรฐ tilheyrir รพjรณnustusvรฆรฐi Grafavog 112 en er meรฐ pรณstnรบmer 110 รญ dag. Tillagan samรพykkt. f) Varรฐandi bรญlastรฆรฐi viรฐ Egilshรถll. Hverfisrรกรฐ Grafarvogs lagรฐi eftirfarandi bรณkun: Hverfisrรกรฐ Grafarvogs skorar รก Reg-

inn, eiganda Egilshallar, og borgaryfirvรถld aรฐ skoรฐa betri รบtfรฆrslu รก bรญlastรฆรฐalausnum viรฐ Egilshรถllin t.d. meรฐ รพvรญ aรฐ gera รถll 20 bรญlastรฆรฐin viรฐ aรฐalinngang hallarinnar aรฐ skammtรญmastรฆรฐum, รพ.e. hรกmark 15 mรญnรบtur รพannig aรฐ รพau sรฉu eingรถngu nรฝtt til aรฐ leggja bรญl meรฐan hlaupiรฐ er inn meรฐ barn รก รฆfingu eรฐa til aรฐ sรฆkja barn รก รฆfingu. ร rni Guรฐmundsson tekur sรฆti รก fundinum kl 16:45. 4. Kynning frรก starfshรณpi um menningarmรกl รญ Grafarvogi. Elรญsabet kynnti stuttlega fyrstu hugmyndir hรณpsins og munu รพรฆr verรฐa sendar รกfram รก menningar- og ferรฐamรกlasviรฐ. Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir vรญkur af fundi 16:55. 5. Eftirfarandi tvรฆr fyrirspurnir sendi fulltrรบi Framsรณknar og flugvallavina: Framsรณkn og flugvallavinir รณska eftir upplรฝsingum frรก skรณla- og frรญstundasviรฐs um samanburรฐ รก รพรกtttรถku barna og unglinga รญ Grafarvogi รญ tรณnlistanรกmi og barna og unglinga รญ รถรฐrum hverfum borgarinnar รพ.e. er sambรฆrilegt hlutfall barna og unglinga รญ Grafarvogi aรฐ stunda tรณnlistanรกm og รญ รถรฐrum hverfum borgarinnar? Framsรณkn og flugvallarvinir รณska eftir upplรฝsingum frรก skรณla- og frรญstundasviรฐs um samanburรฐ รก mรถguleika barna og unglinga til aรฐ stunda tรณnlistanรกm รญ Grafarvogi og รถรฐrum hverfum borgarinnar. Hvaรฐ geta margir mรถgulegir nemendur รพ.e. bรถrn og unglingar รบr Grafarvogi lagt stund รก tรณnlistarnรกm รญ sรญnu hverfi, hverju sinni og er รพaรฐ รญ sama hlutfalli og mรถguleikar barna og unglinga รญ รถรฐrum hverfum borgarinnar? Eftirfarandi tillaga val lรถgรฐ fram frรก fulltrรบa Framsรณknar og flugvallavina: Hverfisrรกรฐ leggur til aรฐ borgaryfirvรถld reisi stรณrt รบtitaflborรฐ viรฐ Frรญstundasvรฆรฐi viรฐ Guรฐfunesbรฆ til aรฐ styรฐja viรฐ hin mikla skรกkรกhuga Grafarvogsbรบa sem leitt hefur veriรฐ af skรกkdeild Fjรถlnis af miklum metnaรฐi svo รกrum skiptir aรฐ eftir hefur veriรฐ tekiรฐ um alla borg. Tillรถgu frestaรฐ til nรฆsta fundar Eftirfarandi fyrirspurn var lรถgรฐ fram frรก fulltrรบa Bjartrar framtรญรฐar til umhverfis- og skipulagssviรฐs: Getur umhverfis- og skipulagssviรฐ komiรฐ meรฐ tillรถgu aรฐ staรฐsetningu/m hundagerรฐis รญ Grafarvogi sem geti รญ kjรถlfariรฐ fariรฐ รญ kosningu รญ Betri hverfum 2015? Tillรถgur um hundagerรฐi รญ Grafarvogi voru nokkrar รญ Betri hverfum 2014 en ekki var, samkvรฆmt umsรถgn umhverfis- og skipulagssviรฐs, hรฆgt aรฐ koma til

mรณts viรฐ รพรฆr staรฐsetningar sem tillรถgurnar vรญsuรฐu รญ. Fundi slitiรฐ kl. 17:15 Bergvin Oddsson, Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Elรญsabet Gรญsladรณttir, Gรญsli Rafn Guรฐmundsson.

skรฝrslunni er tillaga um aรฐ sett verรฐi hringtorg รก gatnamรณt Hallsvegar, Strandvegar og Gullinbrรบar en hรบn var slegin รบt af borรฐinu รญ samantekt Stefรกns Agnars Finnssonar um umferรฐarรถryggisskรฝrsluna.

10. jรบlรญ var haldinn 119. fundur hverfisrรกรฐs Grafarvogs

Nรบ รฆtlar Skipulagsrรกรฐ aรฐ setja hringtorg รญ 160 metra fjarlรฆgรฐ frรก รพvรญ sem var hafnaรฐ. ร Hallsvegi eru rรบmir 400 metrar frรก hringtorginu viรฐ Langarima aรฐ ljรณsunum รก gatnamรณtum Hallsvegar, Strandvegar og Gullinbrรบar. Hallsvegur er 50 km. gata. Viรฐ รพaรฐ aรฐ setja hringtorg รพarna verรฐur umferรฐarflรฆรฐiรฐ mun erfiรฐara auk รพess sem umferรฐ vegna vรฆntanlegra fyrirtรฆkja รก Gylfaflรถt verรฐur beint inn รก Hallsveg. Hรฆgt verรฐur aรฐ beygja til hรฆgri af Gullinbrรบ inn รก Hallsveg fram hjรก umferรฐarljรณsunum sem รพar eru og fara svo um hringtorgiรฐ inn รญ Bรฆjarflรถt frekar en fara um Standveg inn รก Rimaflรถt. ร etta mun stรณrauka umferรฐ รก Hallsvegi og kljรบfa รญbรบรฐarhverfin รญ Folda- og Rimahverfi enn meira รญ sundur en nรบ er. Hverfisrรกรฐiรฐ leggst รพvรญ alfariรฐ gegn รพvรญ aรฐ vegtenging verรฐi gerรฐ frรก Hallsvegi inn รก Gylfaflรถt.

Fundurinn var haldinn รญ Miรฐgarรฐi og hรณfst kl. 08:31. Viรฐstaddir voru Bergvin Oddsson, formaรฐur, Guรฐbrandur Guรฐmundsson, Elรญsabet Gรญsladรณttir, Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir, ร rni Guรฐmundsson fulltrรบi ร bรบasamtaka Grafarvogs, Trausti Harรฐarson รกheyrnarfulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina og Sรณlveig Victorsdรณttir, รพjรณnustustjรณri รญ Miรฐgarรฐi, sem jafnframt ritaรฐi fundargerรฐ. ร etta gerรฐist: 1. Lรถgรฐ fram รบtskrift รบr gerรฐabรณt umhverfis- og skipulagsrรกรฐs frรก 20. maรญ 2015 varรฐandi umsรณkn um breytingu รก deiliskipulagi lรณรฐanna nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 14 viรฐ Gylfaflรถt. Bรณkun hverfisrรกรฐs Hverfisrรกรฐ Grafarvogs hefur mรณttekiรฐ brรฉf frรก Umhverfis- og skipulagsrรกรฐi sem dagsett er 03.07.2015 รพar sem kynnt er umsรณkn um breytingu รก deiluskipulagi lรณรฐanna nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 14 viรฐ Gylfaflรถt. Umsรณknin er dagsett 17.12.2014 og afgreidd af af rรกรฐinu 20.05.2015. ร brรฉfinu er tilkynnt aรฐ frestur til aรฐ skila inn athugasemdum sรฉ til 17.07.2015 og beรฐist velvirรฐingar รก aรฐ gleymst hafi aรฐ senda hverfisrรกรฐinu kynningarbrรฉf um รพessa umsรณkn. Hverfisrรกรฐ telur afar รณheppilegt aรฐ svo veigamikil breyting รก deiliskipulagi sem um er aรฐ rรฆรฐa sรฉ sett รญ kynningarferli รก aรฐal sumarleyfistรญma landsins รพegar hverfisrรกรฐ er รญ sumarhlรฉi og lรญkur eru รก aรฐ kynning รก breytingunni fari framhjรก รพorra รญbรบa hverfisins. Jafnframt telur hverfisrรกรฐiรฐ forkastanlegt aรฐ รพaรฐ โ gleymistโ aรฐ senda erindi eins og รพetta til hverfirรกรฐs og รพaรฐ sรฉ รญ raun sjรกlfgefiรฐ aรฐ umsagnarfrestur um รพessa breytingu verรฐi framlengdur fram รญ september. Varรฐandi umsรณknina sjรกlfa vill hverfisrรกรฐ minna รก skรฝrslu umhverfisรถryggishรณps hverfisrรกรฐsins um umferรฐarรถryggi รญ Grafarvogi sem kynnt var Umhverfis- og skipulagsrรกรฐi รก fundi รพess รพann 10.06.2015, รพaรฐ er eftir afgreiรฐslu Umhverfis- og skipulagsrรกรฐs รก รพessari umsรณkn. ร

Hverfisrรกรฐ Grafarvogs leggur til aรฐ allt umferรฐarskipulag รพessa svรฆรฐis verรฐi tekiรฐ til endurskoรฐunar. Hรฆtt verรฐi viรฐ hringtorgiรฐ sem tillagan fjallar um og รญ staรฐ รพess verรฐi sett hringtorg รก gatnamรณt Hallsvegar, Strandvegar og Gullinbrรบar og รพar bรฆtt viรฐ tengingu inn รก Gylfaflรถt. Jafnvel mรฆtti flytja aรฐkomuna aรฐ Gufunesbรฆ รญ รพetta hringtorg รญ staรฐ รพeirrar undarlegu tengingar sem nรบ er notuรฐ. Um leiรฐ รฆtti aรฐ huga aรฐ undirgรถngum viรฐ hringtorgiรฐ, bรฆรฐi yfir รญ Gufunesbรฆ og undir Hallsveg fyrir gangandi og hjรณlandi. Samhliรฐa รพessu telur hverfisrรกรฐiรฐ aรฐ fara eigi aรฐ tillรถgu umferรฐarรถryggisskรฝrslunnar um endurskoรฐun รก biรฐskyldum รก รพessu svรฆรฐi. Meรฐ รพessu telur hverisrรกรฐiรฐ aรฐ leysa megi รพarfir allra aรฐila, gangandi, hjรณlandi og akandi vegfarenda, ร bรบa hverfisins og fyrirtรฆkja. Bรณkun gerรฐ og samรพykkt einrรณma af รถllum fulltrรบum hverfisrรกรฐs Grafarvogs. Undir bรณkunina taka einnig รกheyrendafulltrรบi ร bรบasamtaka Grafarvogs og รกheyrendafulltrรบi Framsรณknar og flugvallarvina. Fundi slitiรฐ kl. 8:59 Bergvin Oddsson, Guรฐbrandur Guรฐmundsson Elรญsabet Gรญsladรณttir, Herdรญs Anna ร orvaldsdรณttir

Vottaรฐ mรกlningarverkstรฆรฐi Vottaรฐ rรฉttinga- og og mรกlningarverkstรฆรฐi viรฐgerรฐir er rรฉttinga- o g mรกlningarverkstรฆรฐi mรกlningarverkstรฆรฐi vottaรฐ vottaรฐ af Bรญlgreinasambandinu. Bรญlgreinasambandinu. GB Tjรณna Tjรณnaviรฐgerรฐir og V iรฐ tryggjum tryggjum hรกmar ksgรฆรฐi meรฐ รพvรญ aรฐ nota fyrsta flokks tรฆkjabรบnaรฐ o g efni. Viรฐ hรกmarksgรฆรฐi og S tyรฐjumst viรฐ tรฆk niupplรฝsingar fr amleiรฐanda um hvernig hvernig skuli skuli staรฐiรฐ aรฐ viรฐgerรฐ. Styรฐjumst tรฆkniupplรฝsingar framleiรฐanda

Tjรณnasko oรฐun Viรฐ skoรฐum bรญlinn og undirbรบum tjรณnamatiรฐ sem sent er til tryggingafรฉlaga.

Rรฉtting og mรกlning m efftir tir stรถรฐlum framleiรฐenda Viรฐ vinnum og notum aรฐeins viรฐurkennd efni og tรฆkjabรบnaรฐ sem stenst รญtrustu krรถfur.

Framrรบรฐuskipti Skiptum um framrรบรฐur og รถnnumst annars konar rรบรฐuskipti. S Sjรกum jรกum um รถll rรบรฐutjรณn jafnt lรญmdar rรบรฐur sem og aรฐrar, รกsamt glerhreinsun รก bรญl.

Bรญlaรพvottur / djรบphreinsun Bjรณรฐum viรฐ upp รก almennan bรญlaรพvott, djรบphreinsun, bรณn ofl.. Frรญr รพvottur fylgir รถllum viรฐgerรฐum.

Mรถssun / snyrting รก lakki Viรฐ bjรณรฐum upp รก rรกรฐleggingar og gerum tilboรฐ รญ lakkmรถssun og blettanir. Dekkjaรพjรณnusta Sparaรฐu tรญma. Viรฐ getum skipt um dekk รก bรญlnum รก meรฐan hann er รญ viรฐgerรฐ.

$RAGHร LS s 2EYKJAVร K Sร MI NETFANG TJON TJON IS s WWW TJON IS

Skiptยญumยญumยญbremsuklossaยญogยญdiska

Innrรฉttingar / รกklรฆรฐi Tรถkum aรฐ okkur viรฐgerรฐir รก sรฆtum, innrรฉttingum ofl. Smรกviรฐgerรฐir Samhliรฐa viรฐgerรฐum getum viรฐ skoรฐaรฐ รกstand helstu slitflata og รถryggisรพรกtta, s.s. bremsur.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janรบar.qxd 18/08/15 19:00 Page 17

Skemmtum okkur saman รก 20 รกra afmรฆli Menningarnรฆtur Upplรฝsingar: ร jรณnustusรญmi 411-1111 er opinn frรก kl. 9-23 Aรฐalstrรฆti 2 kl.13-21

Hรกtรญรฐarkort

Akstur bannaรฐur รก hรกtรญรฐarsvรฆรฐi frรก kl. 07โ 01 Bรญlastรฆรฐahรบs รก Hรถfรฐatorgi eru opin kl. 07-01

%ยฏODVWยจยฒL KUH\ศดKDPODยฒUD %ยฏODVWยจยฒL KUH\ศดKDPODยฒUD

-N

ร A RB

AR G

RF IIS SG

LA UG AV

UT

ร N RT NA Rร ร GU

T.

AT A

ร N Tร RT RT AR RGA BORG BO

EG UR

GR ET TIS GA TA NJ ร L SG AT A BE RG ร ร RU GA TA

BR H ร Fร AT TO Hร Fร ATORG OR G ร ร E ETA RT ร N

BA Rร NS

ST ร G ร GU R

VIT ITA ST

ร EIR

A AT RG NA AF SJ

TA GA JU EY FR

A AT

TA GA KS

AG ร R

UR EG SV NI . ร L TR FJ AS Aร ST V. RG ร S BE UF LA

SM

A AT

NS Rร BA

RA

UR ร G ST

L AUGAVEGUR LAUGAVEGUR

H LE MMUR HLEMMUR

RAU ร AR ร RS Tร ร G GUR

FR AK KA ST

HV E

EY

SN OR RA BR AU T

ST.

A AT RG ร A AR NJ

AU T

LIN IND ร ร G GU R

TA GA

UG NN

AR

V.. SV

A TA AT LUG ATA

ร tisviรฐ ร tisviรฐ

S UR

Nร

URร

ร LAUF

FJร

ARG EYJ Sร L

A GAT GA

LD BA

BR

AG AT A

Nรกnari upplรฝsingar รก menningarnott.is og รก straeto.is

ร ร G GU R

VA TN SS

PPA

ร ร IIN N

La Latabรฆjarhlaup a abรฆ รฆjarrhla aup p

ร L

Tร G ร G UR

ร ร G GU R

TR ร T I IN I NG ร L FS S

TR ร

TI

ร ti viรฐ ร tisviรฐ

AS RG ST Aร

TR ร T I

DA GR UN

ร IN IN

GH OLT SS

IIR RKJU JUVE GUR

MIIร ร S TR

SP ร TA ร T LA S T.

BR A

Sร

SK

. ST ร U ร R R AV ร G U ร G ร L ST SK TA KA GA LO RS ร ร

FRร ร K K

GU R

A AT UG YJ

ร SVE ร S VEGUR UR

UG AV E

E FR

SVEGUR LAUFร LAUF ร SVEGU

SK SKOT OTH

LA NS ST .

RF IS ISG AT A

US T.

ร T I

Lร ร

AS TR .

SG AT A

Bร KH

HV E

KLA

AM TM AN

NK

BE

TI

BA

Sร LV Hร LS GA TA LIN IND AR GA TA

RST

THร SST R.

RN AR GA TA

ST Rร

TJ A

T.

GA TA

Rร SS

NA R

STR ร T I

ร ti viรฐ ร tisviรฐ

RST .

GA Rร AS

KIIR RK JU

AU ST U RS TR .

Lร

TR .

Tร NG ATA

VO

SU ร U R

Aรฐse A Aรฐ se etur tur llรถgreglu, รถg gre eglu Aรฐsetur slรถkkviliรฐs, slรถ slรถkkvi รถkk kviliรฐs, liรฐ รฐs bj bjรถrgunarjรถrgunar sveitta og sveita og tรฝndra tรฝรฝndrKa b ba barna rna IR KJ bakvi bakviรฐ Alรพingishรบsiรฐ Alรพ รพingishรบsiรฐ gishรบ รก bakviรฐ Uรบs GA รฐ

Strรฆtรณ ekur aรฐ og frรก +OHPPL +DOOJUยฏPVNLUNMX + OHPPL +DOOJUยฏPVNLUNMX RJ *ยธPOX +ULQJEUDXW RJ *ยธPOX +ULQJEUDXW gegnt BSร .

Flugeldasรฝรฝning Flugeldasรฝning

Pร S

DU GA TA

T Tร ร NG NGA ATA TA

Akstur leyfรฐur รบt af hรกtรญรฐarsvรฆรฐi

H ARPA HARPA

GE IRS IR GA TA

KJ AR GA TA

GAR ร AS TRร TI

ร L

VE ST UR GA TA Rร NA RG AT A Bร RU GA TA

A AT AG GV YG TR

ร G IS G IS AT A

Mรถguleg bรญlastรฆรฐi

Hร TEIIG GS VE

GU R

B BSร Sร

AU T VA TN SM ร R AR VE G

UR

RA Uร AR ร R STร ร G GU R

GA ML AH RIIN NG BR

GU NN AR SB RA UT

T AU BR G IN HR

SN OR RA BR AU T

FLร KA GA TA

Leggjum fjรฆr og komumst nรฆr! Boรฐiรฐ er upp รก skutlur รญ miรฐbรฆinn frรก stรณrum bรญlastรฆรฐum รญ Borgartรบni og viรฐ Kirkjusand. Skutlurnar ganga fram og til baka frรก kl. 12.00 til 01.00 eftir miรฐnรฆtti. Einnig verรฐur รณkeypis รญ strรฆtรณ sem keyrir samkvรฆmt hefรฐbundinni leiรฐartรถflu til kl. 23. ร รก tekur viรฐ sรฉrstรถk leiรฐartafla sem miรฐar aรฐ รพvรญ aรฐ koma fรณlki hratt og รถrugglega heim รบr miรฐborginni. Dagskrรก Menningarnรฆtur lรฝkur eftir flugeldasรฝninguna um kl. 23.10. Skemmtum okkur saman รก Menningarnรณtt!


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/08/15 16:02 Page 18

18

GV

Fréttir

Bjart og fallegt hús við Logafold - til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni 11

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir: Bjart og fallegt 304,3 fm einbýlishús meðtalinn 50 fm bílskúr. 7 herbergja einbýli, 5 svefnherbergi, 2 salerni, borðstofa og stofa, fallegt eldhús úr kirsuberjavið, Komið er inní rúmgóða forstofu með dökkum flísum á gólfi, gólfhiti er undir flísum, í forstofu er stór fataskápur úr kirsuberjavið, til hægri þegar komið er inn í forstofu er gestabaðherbergi með upphengdu salerni, sturtu, baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með hvítum flísum, Úr forstofu er gengið inn í hol/sjónvarpshol, eikar stafaparket á gólfi, á vinstri hönd er svefnherbergi með stafaparketi á gólfi og upprunalegur rúmgóður fataskáp. Gengið er upp pall upp í stóra stofu með stafaparketi á gólfi, Marmaraflísar eru á gólfi við eldstæði. mjög fallegt útsýni er úr stofu í suður, gengið er út á stórar svalir með góðu útsýni, úr stofu er falinn stigi upp í geymslu á háalofti. búið er að klæða háaloftið með panil. Eldhús er með flísum á gólfi, gólfhiti er í eldhúsi, sérsmíðuð eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið frá InnX, Amerískur ísskápur fylgir eigninni, úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús með hvítri innréttingu,

tengi er fyrir þvottavél og þurrkara, útgengt er úr þvottahúsi útí garð/sólpall. Úr þvottahúsi er gengið inn í tvöfaldan 51 fm bílskúr, epoxy gólf er í bílskúr. Úr holi/sjónvarpsholi er gengið niður stiga með stafaparketi á gólfi, á neðri hæð eru fjögur svefnherbergi með parketi á gólfi, rúmgóður fataskápur er í einu herbergi, búið er að útbúa stórt svefnherbergi á neðri hæð með parket á gólf og lítilli eldhúsinnréttingu, Baðherbergi á neðri hæð er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, sturtuklefi og baðkar. falleg sprautulökkuð ljós og kirsuberjainnrétting, úr baðherbergi er gengið inn í fataherbergi með flísum á gólfi, skúffur og fatahengi. í baðherbergjum eru vaskar frá Villeroy and boch og Grohe blöndunartæki. Í garðinum er stór og fallegur sólpallur, markísa er fyrir ofan sólpall, tengi er fyrir heitan pott sem hægt væri að koma fyrir, lítið áhaldahús er í garðinum, einnig er fallegur vatnsbrunnur í garði. Skipt var um þak fyrir fimm árum og húsið einnig málað. gólfhiti er undir flísum í húsinu nema undir marmaranum við eldstæðið. Í eldhúsi eru eldunartæki frá Siemens. Allar innihurðir inn í herbergi eru úr kirsuberjavið.

Stofan er stór með stafaparketi á gólfi.

Í garðinum er stór og fallegur sólpallur.

Eldhús er með flísum á gólfi, gólfhita og eldhúsinnréttingu úr kirsuberjaviði.

Sumarfrístund lýkur og vetrarstarfið hefst Frábær gjöf fyrir veiðimenn og konur

Mikil þátttaka hefur vrið í sumarfrístund Gufunesbæjar en því starfi lýkur 20. ágúst með lokahátíð á svæðinu við gamla Gufunesbæinn. Starfsfólk Gufunesbæjar þakkar öllum þátttakendum fyrir góða samveru í sumar. Vetrarstarf frístundaheimilanna hefst 25. ágúst. Að venju er mikil skráning og standa vonir til þess að vel gangi að fá starfsfólk svo börnin komist öll sem fyrst til að taka þátt í skemmtilegu og fjölbreyttu starfi.

Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) Börnin sem tóku þátt í sumarfrístund fóru í margar skemmtilegar ferðir.


GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 19/08/15 03:05 Page 19

19

GV

Fréttir Hjólahópur Fjölnis:

Hjólum saman og höfum gaman Þann 12. maí síðastliðinn var hjólahópur Fjölnis stofnaður af áhugafólki um þessa skemmtilegu hreyfingu og útiveru. Fyrsti hjólatúrinn var farinn sama dag og hjóluðu stofnfélagar stígana upp í Mosó, gegnum Álafosskvosina og meðfram Úlfarsfellinu til baka.

legar leiðir. Hjólaleiðir á höfuðborgarsvæðinu eru fjölmargar og hver annari skemmtilegri. Úrval leiða gerir okkur líka oftast kleift að velja leið í skjóli fyrir vindum ef það blæs mikið.

Hópurinn hittist á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á sunnudögum kl.10:30 bakvið Egilshöllina (norðan Egilshallar við skrifstofur Fjölnis). Við höfum aðgengi að salerni og geymsluaðstöðu í Egilshöllinni fyrir og eftir hjólaferðir og getum geymt dót þar á meðan hjólað er.

Hópurinn hefur farið ágætlega af stað og mætingin verið frá tveimur upp í tuttugu manns. Það hafa verið farnir margir skemmtilegir hjólatúrar um Reykjavík og nágreni. Sú hugmynd hefur komið upp að fara í eina langa ferð í haust. Stefnan er síðan að halda áfram í vetur en ekki er búið að ákveða hvort það verði sömu tímar eða jafn oft í hverri viku.

Hugmyndin var sú að hittast og njóta þess að hjóla saman í ca. klukkutíma til einn og hálfan. Ef margir mæta er hópnum stundum skipt upp í hraðari og hægari hópa en annars er bara farið á hraða þess hægasta eða stoppað reglulega til að þjappa hópnum saman. Markmiðið er ekki að æfa sérstaklega hraða eða torfærur heldur að njóta þess að hjóla saman og fara þá gjarnan nýjar og skemmti-

Hægt að finna hópinn inn á facebook undir Hjólahópur Fjölnis og síðan í haust inn á heimasíðu Fjölnis. Það er ekki skilyrði að vera á Racer eða keppnishjólum, allir sem eiga hjól geta mætt. Hjálmaskylda er og þátttakendur verða að vera eldri en 16 ára eða í fylgd með foreldrum. Hlakka til að sjá ykkur. Hjólum saman og höfum gaman.

Hjólahópurinn var stofnaður í sumar og áhuginn er mikill. Hópurinn hittist reglulega tvisvar í viku og allir eru velkomnir í hópinn með hjólið sitt.

GV Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3 Sími - 587-9500

Félagar í hjólahópnum í Hafnarfirði og ljósmyndarinn fékk að vera með á myndinni og leiddist það ekki.

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is Allir þátttakendur geta skráð sig á hlaupastyrkur.is og safnað áheitum fyrir gott málefni að eigin vali. Þannig er hægt að láta gott af sér leiða auk þess sem áheitin eru mjög hvetjandi þegar sporin fara að þyngjast. Hægt er að heita á hlaupara inni á hlaupastyrkur.is

Fylgstu með á Facebook Maraþonmæðgurnar

Fylgstu með á Snapchat Marathonmaedgur

Íslandsbanki, stoltur stuðningsaðili í 18 ár.


E N N E M M / S Í A / N M 70 2 8 5

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/08/15 00:38 Page 20

100 Mb/s í Grafarvogi Heimili í Grafarvogi eiga nú kost á 100 Mb/s tengingum um Ljósveitu Mílu. Með nútímatækni og fyrirliggjandi samböndum geta nú 89.400 íslensk heimili uppfært hraðann hjá sér án nokkurra aukatenginga eða framkvæmda. Kynntu þér stöðugar háhraðatengingar Ljósveitunnar á www.mila.is

Hafðu samband við eftirtalda aðila til að kaupa þjónustu um Ljósveituna

snerpa rétta leiðin

Lífæð samskipta


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.